Tilkynning frá OMX | 12.12.

Íslandsbanki hf.: Niðurstaða útboðs sértryggðra skuldabréfa

Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á sértryggðum skuldabréfum.

Heildareftirspurn í útboðinu var 1.340 m.kr.

Samþykkt tilboð í verðtryggða flokkinn ISLA CBI 24 voru samtals 740 m.kr. á
ávöxtunarkröfunni 2,57%. Heildartilboð voru 860 m.kr. á bilinu 2,50% - 2,58%.
Heildarstærð flokksins verður 18.640 m.kr. eftir útgáfuna.

Samþykkt tilboð í verðtryggða flokkinn ISLA CBI 30 voru samtals 480 m.kr. á
ávöxtunarkröfunni 2,44%. Heildartilboð voru 480 m.kr. á bilinu 2,39% - 2,44%.
Heildarstærð flokksins verður 15.460 m.kr. eftir útgáfuna.

Stefnt er að töku skuldabréfanna til viðskipta í Nasdaq Iceland þann 19.
desember næstkomandi.

Það sem af er ári 2017 hefur Íslandsbanki gefið út sértryggð skuldabréf fyrir
41.700 m.kr. Heildarfjárhæð útistandandi sértryggðra skuldabréfa Íslandsbanka að
afloknu útboði verður að nafnverði 105.180 m.kr.

Nánari upplýsingar veita:

Fjárfestatengsl - Gunnar S. Magnússon, ir@islandsbanki.is og í síma 440 4665.
This announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: Islandsbanki hf. via GlobeNewswire