Tilkynning frá OMX | 15.1.

Skeljungur hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í 2. viku 2018, keypti félagið 4.996.200 eigin hluti fyrir 35.073.324 kr. eins
og hér segir:

Dagsetning Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð Kaupverð

11.1.2018 10:19:30 3.000.000 7,02 21.060.000

11.1.2018 10:19:49 1.996.200 7,02 14.013.324

 Samtals   4.996.200   35.073.324
-----------------------------------------------------------Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun
félagsins sem var hrint í framkvæmd 8. nóvember 2017, sbr. tilkynningu til
Kauphallar þann 7. nóvember 2017.

Skeljungur hefur nú keypt samtals 84.935.400 hluti í félaginu sem samsvarar
39,47% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt núgildandi
áætlun. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 598.444.836 krónum sem
samsvarar 85,49% af þeirri fjárhæð sem að hámarki verður keypt fyrir. Skeljungur
á nú samtals 84.935.400 hluti eða 3,94% af heildarhlutafé félagsins.

Samkvæmt endurkaupaáætluninni verða að hámarki keyptir 215.203.185 hlutir, þ.e.
10% eigin fjár, en fjárhæð endurkaupanna verður þó aldrei hærri en 700 milljónir
króna. Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur þegar öðru hvoru framangreindu hefur
verið náð eða á aðalfundardegi félagsins 2018. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í
samræmi við lög nr. 2/1995 um hlutafélög og viðauka við reglugerð nr. 630/2005.Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs,
fjarfestar@skeljungur.is, s: 840-3071.
This announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: Skeljungur hf. via GlobeNewswire