Tilkynning frá OMX | 8.2.

Veðskuldabréfasjóður ÍV: Umframgreiðsla VIV 14 1

Með vísan í lýsingu og skilmála skuldabréfaflokksins VIV 14 1 hefur
Veðskuldabréfasjóður ÍV, sem útgefandi, ákveðið að nýta sér heimild til
umframgreiðslu. Sjóðurinn mun því fimmtudaginn 15. febrúar 2018 greiða alls kr.
600.000.000- til eigenda skuldabréfaflokksins. Greiðslan er tilkomin vegna
afborgana og uppgreiðslna á skuldabréfum í eigu sjóðsins.

Nánari upplýsingar veitir starfsfólk ÍV sjóða í síma 460-4700.
This announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: Veðskuldabréfasjóður ÍV via GlobeNewswire