Tilkynning frá OMX | 14.3.

N1 hf: Framboð til stjórnar

Eftirtaldir gefa kost á sér í kjöri til stjórnar N1 hf. vegna aðalfundar sem
haldinn verður mánudaginn 19. mars 2018 kl. 16:00, á Dalvegi 10 - 14 í Kópavogi:

 1. Helgi Magnússon, kennitala: 140149-4119
 2. Kristín Guðmundsdóttir, kennitala: 270853-7149
 3. Jón Sigurðsson, kennitala: 180378-4219
 4. Margrét Guðmundsdóttir, kennitala: 160154-2419
 5. Þórarinn V. Þórarinsson, kennitala: 250654-2869


Samkvæmt samþykktum félagsins skal stjórnin skipuð fimm mönnum og er því
sjálfkjörið í stjórn félagsins.
This announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: N1 hf via GlobeNewswire