Tilkynning frá OMX | 17.3.

Eik fasteignafélag hf.: Framboð til stjórnar 2018

Aðalfundur Eikar fasteignafélags hf. verður haldinn fimmtudaginn 22. mars 2018
kl. 15:30 að Gullteigi á Grand hótel, Reykjavík.
Framboðsfrestur til stjórnar Eikar fasteignafélags hf. rann út þann 17. mars kl.
15:30. Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn
félagsins:
- Agla Elísabet Hendriksdóttir, kennitala: 300167-5869.
- Arna Harðardóttir, kennitala: 061065-2969.
- Eyjólfur Árni Rafnsson, kennitala: 210457-3649.
- Frosti Bergsson, kennitala: 301248-2969.
- Guðrún Bergsteinsdóttir, kennitala: 270775-3659.
Stjórn hefur metið öll framboð til stjórnar gild, sbr. 63. gr. a laga um
hlutafélög nr. 2/1995. Samkvæmt samþykktum félagsins skal stjórnin skipuð fimm
mönnum og er því sjálfkjörið í stjórn félagsins.
Nánari upplýsingar um frambjóðendur er að finna í viðhengi


Framboð til stjórnar 2018: 
http://hugin.info/165650/R/2176972/839871.pdfThis announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: Eik fasteignafélag hf. via GlobeNewswire