Tilkynning frá OMX | 22.3.

Alda Credit Fund slhf. : Ársreikningur vegna ársins 2017

Alda Credit Fund slhf. gaf út skuldabréfin ACF 15 1 sem tekin voru til viðskipta
hjá NASDAQ OMX Iceland hf. á árinu 2016. Meðfylgjandi er ársreikningur 2017:

 * Hagnaður félagsins á árinu 2017 nam 84,1 m.kr. samkvæmt rekstrarreikningi.
 * Heildareignir námu 7.818 mkr. samkvæmt efnahagsreikningi.
 * Eigið fé nam 1.692 m.kr. samkvæmt efnahagsreikningi
 * Ársreikningurinn var endurskoðaður af KPMG hf. Það er álit endurskoðanda að
 ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á tímabilinu,
 fjárhagsstöðu þess 31.12.2017 og breytingu á handbæru fé á árinu 2017, í
 samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla.

Nánari upplýsingar veitir Þorkell Magnússon, framkvæmdastjóri Alda Credit Fund
slhf. í síma 510-1090.


ACF ársreikn 2017: 
http://hugin.info/173022/R/2178437/840641.pdfThis announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: Alda Credit Fund slhf. via GlobeNewswire