Tilkynning frá OMX | 13.4.

SIV Fjármögnun: Stækkun á skuldabréfaflokknum SIV 17 1

SIV Fjármögnun hefur lokið stækkun á skuldabréfaflokknum SIV 17 1. Skuldabréfin
bera breytilega 3M REIBOR vexti auk 3% álags og voru seld á pari.

Seld voru skuldabréf að nafnverði 150 milljónir króna og verður heildarstærð
flokksins því í kjölfar stækkunar að nafnverði 1.000 milljónir króna.

Greiðsla og afhending bréfanna fer fram 13. apríl 2018 og óskað verður eftir því
að nýju bréfin verði tekin til viðskipta á First North Iceland Fixed Income
mánudaginn 16. apríl 2018.

Nánari upplýsingar veitir:

Ellert Arnarson, sjóðsstjóri SIV Fjármögnunar, ellert@gamma.is ,s. 519-3300
This announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: SIV Fjármögnun via GlobeNewswire