Tilkynning frá OMX | 29.8.

N1 hf: Flöggun

Í kjölfar hlutafjárhækkunar N1 hf. sem tilkynnt var 27. ágúst 2018 nemur
heildarhlutafé félagsins 329.573.913 hlutum. Vegna hækkunarinnar fer
eignarhlutur Birtu lífeyrissjóðs undir 5% og nemur nú 4,79%. Engin viðskipti af
hálfu Birtu lífeyrissjóðs með hlutafé í félaginu tengjast flöggun þessari. Sjá
nánar í meðfylgjandi flöggunartilkynningu. 

Birta2018-08-28_16-11-53: 
http://hugin.info/159314/R/2213138/863115.pdfThis announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: N1 hf via GlobeNewswire