Tilkynning frá OMX | 29.8.

N1 hf: Leiðrétting á lista yfir 20 stærstu hluthafa í lýsingu N1 sem dagsett er 24. ágúst 2018

Í hluthafalista sem birtur er á bls. 5 í samantekt og á bls. 52 í
útgefandalýsingu í lýsingu N1 sem dagsett er 24. ágúst 2018 er eignarhlutur
tveggja hluthafa, The Wellington Trust Company og Global Macro Funds ekki réttur
þar sem eignarhlutur beggja aðila var ranglega færður undir þann
fyrrnefnda. Þann 24. ágúst 2018 var eignarhlutur Global Macro Funds 3,77% og The
Wellington Trust Company Na 3,48% eftir hlutafjáraukningu.

Leiðréttan hluthafalista 24. ágúst 2018 er að finna í viðhengi.


Leiðréttur hluthafalisti 24.8.2018: 
http://hugin.info/159314/R/2213202/863143.pdfThis announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: N1 hf via GlobeNewswire