Viðskiptapúlsinn

Viðskiptapúlsinn er vikulegur þáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritstjórn Morgunblaðsins. Hér að neðan má spila nýjustu þættina. Einnig er hægt að nálgast Viðskiptapúlsinn sem hlaðvarp (podcast) gegnum iTunes eða á þessari vefslóð.

Fréttamenn Viðskiptapúlsins

Viðskiptapúlsinn – þættir


Viðskiptapúlsinn, 2. þáttur. (17.4.2019): Farið er yfir fréttir vikunnar þar sem m.a. er að finna stórt viðtal við Þórólf Gíslason, kaupfélagsstjóra. Rætt við Magnús Árna Skúlason hjá Reykjavík Economics um fasteignamarkaðinn.

Viðskiptapúlsinn, 1. þáttur (17.4.2019): Fréttir líðandi stundar ásamt umræðu um fluggeirann.