Efnisorð: Landsbankinn

Viðskipti | mbl | 19.3 | 10:26

Nýtt útibú Landsbankans í Reykjanesbæ

Nýja útibú Landsbankans í Krossmóum í Reykjanesbæ.
Viðskipti | mbl | 19.3 | 10:26

Nýtt útibú Landsbankans í Reykjanesbæ

Landsbankinn opnaði í gær nýtt útibú í Krossmóa 4a í Reykjanesbæ. Þangað flyst öll starfsemi útibúsins sem áður var á Tjarnargötu í Keflavík og í afgreiðslu á Grundarvegi í Njarðvík. Meira

Viðskipti | mbl | 21.1 | 15:43

Landsbankinn opnar í Borgartúni

Nýtt útibú Landsbankans við Borgartún var opnað í dag
Viðskipti | mbl | 21.1 | 15:43

Landsbankinn opnar í Borgartúni

Landsbankinn opnaði í dag nýtt útibú í Borgartúni 33 í Reykjavík. Þangað flyst öll starfsemi útibúsins sem áður var til húsa á Laugavegi 77, en þar hafði bankinn haft starfsemi frá 28. maí 1960. Áður hafði afgreiðsla bankans í Holtagörðum verið sameinuð útibúinu á Laugavegi 77. Meira

Viðskipti | mbl | 14.1 | 15:23

Landsbankinn úthlutar nýsköpunarstyrkjum

Við afhendingu styrkjanna í útibúi Landsbankans í Austurstræti.
Viðskipti | mbl | 14.1 | 15:23

Landsbankinn úthlutar nýsköpunarstyrkjum

Landsbankinn hefur úthlutað tuttugu og þremur styrkjum að upphæð 15 milljónum úr Samfélagssjóði bankans. Þrír hæstu styrkirnir námu 1,5 milljónum króna, þrír voru að upphæð 1 milljón, auk þess sem 17 styrkir voru á bilinu 300 til 700 þúsund. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Meira

Viðskipti | mbl | 14.1 | 10:39

Einar selur í Nýherja

Einar Sveinsson hefur selt hluta af bréfum sínum í Nýherja. Kaupandinn var Landsbankinn.
Viðskipti | mbl | 14.1 | 10:39

Einar selur í Nýherja

Landsbankinn keypti á föstudaginn hlutabréf í Nýherja af Einari Sveinssyni. Þetta kemur fram í flöggunum til Kauphallarinnar. Einar átti fyrir viðskiptin um 11,5% hlut í Nýherja gegnum félögin Áning-fjárfestingar ehf., Gildruklettar ehf. og Hrómundur ehf. Meira

Viðskipti | mbl | 6.11 | 16:06

Auðkennislykill veitir falskt öryggi

Auðkennislykillinn er á útleið, en Landsbankinn hefur hætt notkun á honum frá og með deginum …
Viðskipti | mbl | 6.11 | 16:06

Auðkennislykill veitir falskt öryggi

Í dag gafst viðskiptavinum kostur á að skrá sig inn í netbanka Landsbankans án þess að notast við auðkennislykil eða rafræn skilríki og dugar notendanafn og lykilorð eitt og sér. Samfara þessu hefur ný öryggislausn hefur verið tekin í gagnið og hún byggist á kerfi sem fylgist með hegðun viðskiptavina og bregst við ef breytingar verða þar á. Meira

Viðskipti | mbl | 15.10 | 14:51

Ragnhildur færir sig til Landsbankans

Ragnhildur Geirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Rekstrar- og upplýsingatæknisviðs hjá Landsbankanum
Viðskipti | mbl | 15.10 | 14:51

Ragnhildur færir sig til Landsbankans

Ragnhildur Geirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Rekstrar- og upplýsingatæknisviðs hjá Landsbankanum og tekur strax til starfa. Framkvæmdastjórar bankans eru því sjö, fjórar konur og þrír karlar. Ragnhildur hefur meðal annars áður verið forstjóri Promens og Icelandair. Meira

Viðskipti | mbl | 28.8 | 17:30

Landsbankinn opinn á laugardögum

Landsbankinn Hamraborg
Viðskipti | mbl | 28.8 | 17:30

Landsbankinn opinn á laugardögum

Útibú Landsbankans í Hamraborg mun á næstunni breyta afgreiðslutíma sínum og hafa opið lengur. Opið verður lengur á virkum dögum, auk þess sem afgreitt verður á laugardögum. Verður þetta eina útibú bankans með breyttum afgreiðslutíma. Meira