Efnisorð: gjaldeyrishöft

Viðskipti | mbl | 17.4 | 11:55

Nauðsynlegt að lengja LandsbankabréfiðMyndskeið

Hafsteinn Hauksson - Gjaldeyrishöft
Viðskipti | mbl | 17.4 | 11:55

Nauðsynlegt að lengja LandsbankabréfiðMyndskeið

Nauðsynlegt er að lengja í Landsbankabréfinu og minnka þrýstinginn vegna stórra lána sem eru með gjalddaga á næstu árum. Þetta segir Hafsteinn Hauksson, sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka, en hann telur að þrátt fyrir slíkar breytingar þyrfti áfram að treysta á innflæði erlends fjármagns. Meira

Viðskipti | mbl | 19.9 | 18:01

Neitar að tjá sig við Bloomberg

Seðlabanki Íslands.
Viðskipti | mbl | 19.9 | 18:01

Neitar að tjá sig við Bloomberg

Talsmaður Seðlabankans, Stefán Stefánsson vildi ekki tjá sig við Bloomberg fréttaveituna aðspurður um það hvort að tveir stórir erlendir aðilar hafi fengið að skipta krónum í gjaldeyri án þess að fjármunirnir hafi á þessari stundu verið fluttir úr landi. Meira

Viðskipti | mbl | 27.8 | 17:40

Varúðarreglur eftir fjármagnshöft

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 27.8 | 17:40

Varúðarreglur eftir fjármagnshöft

Seðlabanki Íslands hefur birt á heimasíðu sinni sérritið Varúðarreglur eftir fjármagnshöft; skýrslu Seðlabankans til efnahags- og viðskiptaráðherra. Segir í tilkynningu með skýrslunni að setja þurfi varúðarreglur til að verja fjármálakerfið meðan verið sé að losa um höftin. Meira

Viðskipti | mbl | 16.8 | 11:53

Vill að Írar læri af Íslendingum

Mikið atvinnuleysi plagar Íra, sem margir telja Íslendinga hafa unnið betur úr hruninu en þeir …
Viðskipti | mbl | 16.8 | 11:53

Vill að Írar læri af Íslendingum

Thomas Molloy, blaðamaður á írsku útgáfu Independent fer fögrum orðum um leið Íslendinga úr kreppunni og skammar írska stjórnmálamenn fyrir að vera 4 árum seinni af stað að taka við sér en þá íslensku. Segir hann Íslendinga vera á fleygiferð úr efnahagserfiðleikunum. Meira

Viðskipti | mbl | 30.7 | 11:15

Telur krónuna of sterka

Peningaseðlar Íslenskir Dollarar og Bresk pund
Viðskipti | mbl | 30.7 | 11:15

Telur krónuna of sterka

Daði Kristjánsson, verðbréfamiðlari hjá HF Verðbréfum, segir í viðtali við Bloomberg að krónan sé of sterk sem stendur og að Seðlabanki Íslands ætti að vinna að veikingu hennar til að auðvelda afnám gjaldeyrishaftanna. Meira