Efnisorð: WOW air

Viðskipti | mbl | 10.4 | 12:22

WOW air sækir um flugrekstrarleyfi

Skúli Mogensen, forstjóri WOW air og aðrir starfsmenn fyrirtækisins skila inn umsókn fyrir flugrekstrarleyfi til …
Viðskipti | mbl | 10.4 | 12:22

WOW air sækir um flugrekstrarleyfi

Í morgun lagði WOW air formlega inn umsókn fyrir flugrekstrarleyfi til handa félaginu ásamt umbeðnum handbókum. Umsókn um flugrekstrarleyfi er liður í því að styrkja og treysta rekstur WOW air sem hyggst í framtíðinni reka sína eigin flugvélar og fljúga til Norður Ameríku. Meira

Viðskipti | mbl | 8.4 | 16:20

Breytingar hjá WOW Air

Guðmundur Arnar Guðmundsson hefur sagt upp sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Wow air.
Viðskipti | mbl | 8.4 | 16:20

Breytingar hjá WOW Air

Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri WOW Air, hefur sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Þetta staðfesti Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi félagsins við mbl.is. Sagði hún að fullkomið samkomulag væri um starfslokin og að Guðmundur myndi áfram verða félaginu innan handar á næstu mánuðum. Meira

Viðskipti | mbl | 20.3 | 14:39

Valgeir fyrsti svæðisstjóri WOW erlendis

Valgeir Bjarnason nýr svæðisstjóri WOW air í Mið-Evrópu
Viðskipti | mbl | 20.3 | 14:39

Valgeir fyrsti svæðisstjóri WOW erlendis

Valgeir Bjarnason hefur verið ráðinn sem nýr svæðisstjóri WOW air í Mið-Evrópu með aðsetur í Berlín. Valgeir verður fulltrúi WOW air á meginlandi Evrópu og mun sjá um kynningu á vöru og þjónustu félagsins og fleira. Meira

Viðskipti | mbl | 19.2 | 15:38

WOW skoðar Asíu- og Ameríkuflug

WOW air
Viðskipti | mbl | 19.2 | 15:38

WOW skoðar Asíu- og Ameríkuflug

WOW air stefnir á að vera komið með flugrekstrarleyfi á seinni hluta þessa árs, en það hefur í för með sér að félagið mun sjá sjálft um allan rekstur flugvélanna og ráða til sín eigin flugmenn. Þá er félagið að skoða möguleika á að hefja flug til Bandaríkjanna og Asíu. Meira

Viðskipti | mbl | 1.2 | 11:36

Bókanir ferðamanna hafa tvöfaldast

Mikil fjölgun hefur orðið í bókunum erlendra ferðamanna til landsins með WOW air.
Viðskipti | mbl | 1.2 | 11:36

Bókanir ferðamanna hafa tvöfaldast

Desember- og janúarmánuðir voru þeir söluhæstu hjá WOW air frá upphafi. Sala erlendis frá hefur tekið mikinn kipp undanfarið en rúmlega helmingur af allri sölu hefur komið erlendis frá. Meira

Viðskipti | mbl | 30.10 | 11:50

Flugfreyjur og flugþjónar misstu vinnuna

Skúli Mogensen, forstjóri WOW air.
Viðskipti | mbl | 30.10 | 11:50

Flugfreyjur og flugþjónar misstu vinnuna

Allir flugþjónar og flugfreyjur sem störfuðu hjá Iceland Express hafa misst vinnuna og verða ekki endurráðnir beint til WOW air eftir yfirtöku þess síðarnefnda á rekstri Iceland Express. Í sumar mun fyrirtækið þó bæta við starfsfólki vegna fjölgunar á ferðum. Avion Express mun áfram sjá um flugrekstur fyrir WOW. Meira

Viðskipti | mbl | 30.10 | 11:32

WOW yngir upp flotann

WOW air
Viðskipti | mbl | 30.10 | 11:32

WOW yngir upp flotann

Í gær tók WOW air á móti nýrri Airbus A320-vél árgerð 2011 og fór hún með farþega WOW air frá London til Íslands í gærkvöldi. Þetta er fyrsta vélin af fjórum nýlegum Airbus A320-vélum sem WOW air mun taka í gagnið fyrir næsta vor. Meira

Viðskipti | mbl | 29.10 | 11:40

Segja WOW air vera flugfélag

Skúli Mogensen
Viðskipti | mbl | 29.10 | 11:40

Segja WOW air vera flugfélag

WOW air hefur sent frá sér tilkynningu vegna umræðna sem spunnist hafa um það hvernig félagið sé skilgreint. Það var vefsíðan túristi.is sem vakti máls á því að ekki væri rétt að tala um að WOW air hefði tekið yfir flugrekstur Iceland Express. Meira

Viðskipti | mbl | 4.10 | 14:21

Fjölga ítölskum ferðamönnum

Ferðamönnum frá Ítalíu mun væntanlega fjölga á næsta ári.
Viðskipti | mbl | 4.10 | 14:21

Fjölga ítölskum ferðamönnum

Vestnorden ferðakaupstefnan fór fram í Hörpunni í vikunni þar sem meira en 150 íslensk ferðaþjónustufyrirtæki komu saman og kynntu þjónustu sína fyrir erlendum ferðaskrifstofum. WOW air segir að mikill árangur hafi náðst á ráðstefnunni og að samið hafi verið við 25 ferðaskrifstofur víðs vegar um Evrópu Meira

Viðskipti | mbl | 21.9 | 10:39

Hefja flug til Gatwick í dag

WOW air
Viðskipti | mbl | 21.9 | 10:39

Hefja flug til Gatwick í dag

WOW air mun hefja flug til Gatwick-flugvallarins, nærri London, í dag sem hluti af vetraráætlun sinni, en áður hafði flugfélagið flogið til Stansted. Flogið er út á föstudögum og heim á mánudögum í vetur, en næsta sumar verður ferðum fjölgað upp í átta á viku. Meira

Viðskipti | mbl | 13.9 | 10:56

WOW air fjölgar áfangastöðum

WOW air
Viðskipti | mbl | 13.9 | 10:56

WOW air fjölgar áfangastöðum

Flugfélagið WOW air ætlar bjóða upp á aukna tíðni í sumaráætlun sinni en ferðir til og frá London og Kaupmannahöfn munu aukast til muna. WOW air hefur einnig ákveðið að hefja áætlunarflug til þriggja nýrra áfangastaða á næsta ári en félagið mun fljúga til Amsterdam, Mílanó og Düsseldorf í sumaráætlun sinni. Meira

Viðskipti | mbl | 3.9 | 11:46

WOW air flýgur frá Akureyri

Jómfrúarferð WOW air frá Akureyri
Viðskipti | mbl | 3.9 | 11:46

WOW air flýgur frá Akureyri

Flugvél frá WOW air hóf sig á flug í fyrsta skipti frá Akureyri í morgun, en flugfélagið flaug með hóp nemenda frá Menntaskólanum á Akureyri sem héldu til Alicante í útskriftarferð. Meira

Viðskipti | mbl | 29.8 | 17:11

Skúli Mogensen nýr forstjóri

Skúli Mogensen, nýr forstjóri WOW air
Viðskipti | mbl | 29.8 | 17:11

Skúli Mogensen nýr forstjóri

WOW air hefur aukið hlutafé sitt um 500 miljónir og samhliða hlutafjáraukningunni mun Skúli Mogensen taka við sem forstjóri WOW air af Baldri Baldurssyni, en Skúli hefur verið stjórnarformaður félagsins frá stofnun þess. Meira