Efnisorð: erlend fjárfesting

Viðskipti | mbl | 5.12 | 13:09

Fjármagnshöftin skaða til langtíma

Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Bank
Viðskipti | mbl | 5.12 | 13:09

Fjármagnshöftin skaða til langtíma

Fjármagnshöftin munu hafa mjög neikvæð langtíma áhrif á fjárfestingar hér á landi og best er að aflétta þeim eins hratt og mögulegt er. Þetta segir Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Banka, í samtali við mbl.is, en hann kynnti nýja greiningu bankans í morgun. Meira

Viðskipti | mbl | 3.9 | 16:23

Viðskiptajöfnuður áfram neikvæður

Viðskiptajöfnuður var áfram neikvæður á öðrum ársfjórðungi. Peningaseðlar Íslenskir Dollarar og Bresk pund
Viðskipti | mbl | 3.9 | 16:23

Viðskiptajöfnuður áfram neikvæður

Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 49,6 milljarða á öðrum ársfjórðungi samanborið við 47,1 milljarð fjórðunginn á undan. Afgangur af vöruskiptum við útlönd var 12,8 milljarðar og 12 milljarðar á þjónustuviðskiptum. Meira