Efnisorð: vörumerki

Viðskipti | mbl | 6.9 | 11:04

„Gætu tekið skyrið af okkur“

Einar Karl Haraldsson á fundinum á Grand hótel í morgun
Viðskipti | mbl | 6.9 | 11:04

„Gætu tekið skyrið af okkur“

Mikil þörf er á því að Ísland setji löggjöf um vernd landfræðilegra merkinga á Íslandi. Þetta segir Einar Karl Haraldsson, höfundur skýrslu um vernd vöruheita með uppruna- eða staðarvísun. Segir hann að íslensk vörumerki eins og skyr eigi á hættu að vera tekin upp af öðrum framleiðendum. Meira