Efnisorð: gjaldeyrisútboð

Viðskipti | mbl | 12.2 | 17:02

Seðlabankinn lækkar lágmarksfjárhæð

Seðlabanki Íslands.
Viðskipti | mbl | 12.2 | 17:02

Seðlabankinn lækkar lágmarksfjárhæð

Seðlabanki Íslands mun halda gjaldeyrisútboð hinn 19. mars næstkomandi sem eru liður í losun hafta á fjármagnsviðskiptum. Lágmarksfjárhæð til þátttöku í útboðunum hefur verið lækkuð töluvert frá síðasta útboði. Meira

Viðskipti | mbl | 19.12 | 12:30

Fjárfestingaleiðin aldrei vinsælli

Fjárfestar hafa meðal annars nýtt sér fjárfestingaleiðina til að kaupa í húsnæði hérlendis.
Viðskipti | mbl | 19.12 | 12:30

Fjárfestingaleiðin aldrei vinsælli

Gjaldeyrisútboð Seðlabanka Íslands í gær var það stærsta síðan í júní. Skrifast það alfarið á mikla þátttöku í fjárfestingaleiðinni (50/50 leiðinni), sem var sú mesta síðan í hún var fyrst kynnt til sögunnar í útboði í febrúar. Meira

Viðskipti | mbl | 18.12 | 16:40

Rúmlega 50% aukning í gjaldeyrisútboði

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 18.12 | 16:40

Rúmlega 50% aukning í gjaldeyrisútboði

Seðlabankanum bárust 86 tilboð til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum í síðasta gjaldeyrisútboði bankans. Heildarupphæð tilboða sem bankinn tók var um 57% hærri en var samþykkt í útboðinu í nóvember. Meira