Efnisorð: leigumarkaður

Viðskipti | mbl | 9.4 | 13:18

Fagfjárfestar ekki haft áhrif á leiguverð

Dýrasta leiguhúsnæðið er að finna í miðbænum. Hækkun þar á þessu ári hefur þó ekki …
Viðskipti | mbl | 9.4 | 13:18

Fagfjárfestar ekki haft áhrif á leiguverð

Umræða um leigufélög er á villigötum, en mikið hefur verið rætt um neikvæð áhrif innkomu fagfjárfesta á fasteignamarkaðinn í kjölfar frétta um að fagfjárfestarsjóður (Gamma Centrum) á vegum rekstrarfélagins Gamma hafi keypt rúmlega 100 íbúðir í miðborginni og nálægum svæðum. Meira

Viðskipti | mbl | 9.1 | 14:29

Leigumarkaðurinn enn í sókn

Dregið hefur úr nýjum leigusamningum meðan íbúðakaup aukast.
Viðskipti | mbl | 9.1 | 14:29

Leigumarkaðurinn enn í sókn

Leigumarkaðurinn virðist enn vera í mikilli sókn og birtist það meðal annars í biðlistum eftir stúdentaíbúðum og hækkandi leiguverði undanfarna 12 mánuði. Þrátt fyrir það fækkaði nýjum leigusamningum um 9% á milli ára eða um 868 niður í 9084 á síðasta ári. Meira