Efnisorð: Valitor

Viðskipti | mbl | 27.3 | 8:27

Skuldbindingar Valitor vegna ferðaþjónustu 1,7 milljarðar

Viðskipti | mbl | 27.3 | 8:27

Skuldbindingar Valitor vegna ferðaþjónustu 1,7 milljarðar

Heildarskuldbindingar Valitor vegna greiðslumiðlunar fyrir um 430 fyrirtæki í ferðaþjónustu bæði hér á landi og erlendis nemur 1,7 milljörðum króna. Meira

Viðskipti | mbl | 26.3 | 17:01

Herdís Fjeldsted tekur tímabundið við Valitor

Herdís Dröfn Fjeldsted tekur tímabundið við sem forstjóri Valitor.
Viðskipti | mbl | 26.3 | 17:01

Herdís Fjeldsted tekur tímabundið við Valitor

Herdís Fjeldsted, varaformaður stjórnar Arion banka og formaður stjórnar Valitor, mun taka tímabundið við starfi forstjóra Valitor eftir að Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, hefur komist að samkomulagi við stjórn félagsins um að hann láti af störfum eftir áratug við stjórnvölinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka. Meira

Viðskipti | mbl | 14.2 | 10:30

Valitor flytur til Hafnarfjarðar

Nýja húsnæði Valitors er við gatnamót Fjarðarhrauns og Reykjavíkurvegar
Viðskipti | mbl | 14.2 | 10:30

Valitor flytur til Hafnarfjarðar

Greiðslulausnafyrirtækið Valitor mun flytja höfuðstöðvar sínar frá Reykjavík til Hafnarfjarðar í haust. Valitor og Reitir fasteignafélag hafa í þessu skyni undirritað langtíma leigusamning um rúmlega 3.500 fm húsnæði við Dalshraun 3 í Hafnarfirði. Meira

Viðskipti | mbl | 7.2 | 10:18

Niðurstaða þriggja rannsókna á næstunni

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Viðskipti | mbl | 7.2 | 10:18

Niðurstaða þriggja rannsókna á næstunni

Á næstu misserum mun niðurstaða liggja fyrir í þremur málum sem Samkeppniseftirlitið hefur til skoðunar. Þá verður ennfremur tekin afstaða til fleiri rannsókna á næstunni, svo sem kvartanir vegna óeðlilega hás uppgreiðslugjalds hjá stjóru bönkunum þremur. Meira