Efnisorð: lífeyrissjóðir

Viðskipti | mbl | 7.3 | 13:01

Sjóðirnir stækkuðu um 1,3 milljarð á dag

Eignir lífeyrissjóðanna jukust um 40 milljarða í janúar.
Viðskipti | mbl | 7.3 | 13:01

Sjóðirnir stækkuðu um 1,3 milljarð á dag

Eignir lífeyrissjóðanna jukustu um 40 milljarða í janúar, eða sem nemur um 1,3 milljarði á hverjum degi. Góð ávöxtun á innlendum sem erlendum hlutabréfamörkuðum ásamt lækkun á neikvæðri afleiðustöðu eru helstu skýringar þessarar aukningar. Meira

Viðskipti | mbl | 20.2 | 10:54

Fjárfestingaþörf næstu 4 ára 800 milljarðar

Fjárfestingaþörf lífeyrissjóðanna mun verða um 700-800 milljarðar á næstu 4 árum.
Viðskipti | mbl | 20.2 | 10:54

Fjárfestingaþörf næstu 4 ára 800 milljarðar

Á næstu 4 árum þurfa lífeyrissjóðirnir að fjárfesta fyrir um 700 til 800 milljarða í íslenskum hlutabréfum og skuldabréfum, öðrum en ríkisskuldabréfum, til að ná venjulegri stöðu með fjárfestingar sínar. Meira

Viðskipti | mbl | 11.1 | 10:12

Hæsta ávöxtun sjóðsins frá upphafi

Raunávöxtun Almenna lífeyrissjóðsins var allt að 16,6% á síðasta ári. Aldrei í sögu sjóðsins hefur …
Viðskipti | mbl | 11.1 | 10:12

Hæsta ávöxtun sjóðsins frá upphafi

Ávöxtunarleiðir Almenna lífeyrissjóðsins hækkuðu um allt að 16,6% umfram verðbólgu á árinu 2012 sem er hæsta raunávöxtun sjóðsins frá upphafi. Allar ávöxtunarleiðir skiluðu jákvæðri nafnávöxtun á árinu eða á bilinu 4,2 til 21,8%. Meira

Viðskipti | mbl | 10.1 | 12:56

Lífeyrissjóðirnir auka við hlutabréf

Lífeyrissjóðir hafa aukið nokkuð við hlutabréfasöfn sín og hefur það ekki verið hærra síðan 2008.
Viðskipti | mbl | 10.1 | 12:56

Lífeyrissjóðirnir auka við hlutabréf

Það lítur út fyrir að lögbundin raunávöxtun lífeyrissjóðanna náist á síðasta ári, í fyrsta sinn síðan 2006. Viðmið sjóðanna er 3,5%, en síðustu 12 mánuði hefur raunaukning þeirra verið 7,6%. Undanfarin misseri hefur hlutabréfaeign sjóðanna aukist nokkuð og hefur ekki verið jafn há síðan árið 2008. Meira

Viðskipti | mbl | 5.12 | 16:22

Lífeyrissjóðir í þrot ef ekkert er gert

Á ríkissjóði hvílir um 400 milljarða skuldbinding vegna lífeyrisréttinda, meðal annars vegna B-deildar LSR og …
Viðskipti | mbl | 5.12 | 16:22

Lífeyrissjóðir í þrot ef ekkert er gert

Á ríkissjóði hvílir um 400 milljarða skuldbinding vegna lífeyrisréttinda og engar sérstakar aðgerðir virðast í gangi til að bregðast við þeirri stöðu. Ef ríkissjóður stendur ekki við skuldbindingar sínar mun B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga stefna í þrot árið 2026. Meira

Viðskipti | mbl | 6.11 | 11:56

Raunávöxtun lífeyrissjóða 7%

Samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka virðist raunávöxtun lífeyrissjóðanna vera nokkuð góð síðustu 12 mánuði, eða um 7%.
Viðskipti | mbl | 6.11 | 11:56

Raunávöxtun lífeyrissjóða 7%

Eignir lífeyrissjóðanna jukust um 30,1 milljarð í september og er það mesta aukning í einum mánuði síðan í mars. Á þessu ári hafa eignir sjóðanna aukist að meðaltali um 22 milljarða á mánuði. Samkvæmt útreikningi greiningardeildar Íslandsbanka er raunávöxtun sjóðanna 7% síðustu 12 mánuði. Meira