mán. 26. jan. 2015 07:33
Hanna og Nikita sigruđu

Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev sigruđu á alţjóđlegri latin-danskeppni Reykjavíkurleikanna í gćrkvöldi. Á međfylgjandi myndskeiđi má sjá einn af glćsilegum dönsum ţeirra í keppninni.

Í öđru sćti var fyrrverandi dansfélagi Hönnu Rúnar, Sigurđur Ţór Sigurđsson, og daman hans, Annalisa Zoanetti, en ţau keppa fyrir Ástralíu. Í ţriđja sćti voru ţau Ástrós Traustadóttir og Javier Fernandes.

Einnig var keppt um Íslandsmeistaratitla í latin-dönsum á mótinu um helgina. Ţar sigruđu Hanna Rún og Nikita einnig og í öđru sćti urđu Ástrós og Javier. Međ ţví ađ lenda í tveimur efstu sćtunum tryggđu bćđi pörin sér ţátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Austurríki í haust.

Frétt mbl.is: Siggi átti salinn

til baka