Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Íþróttir

Ný ensk stjarna í Dortmund?
Jamie Gittens skoraði tvö mörk fyrir Borussia Dortmund í 3:0 sigri liðsins á Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann gæti fetað í fótsport Jude Bellingham og Jadon Sancho sem völdu Dortmund fram yfir stærstu lið Englands.
meira

Gamli Arsenal maðurinn tekinn fyrir smygl
Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur verið handtekinn grunaður um smygl á sextíu kílógrömmum af kannabisefnum til Bretlandseyja.
meira

Ísland stendur í stað
Nýr styrkleikalisti FIFA var gefinn út í dag en Ísland situr enn í 71. sæti þrátt fyrir sigurinn á Svartfellingum í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli.
meira

„Óþolandi“ mamma klúðraði málum
Adrien Rabiot gekk til liðs við Marseille í gær en umboðsmaður leikmannsins er móðir hans, Veronique. Annar umboðsmaður segir að móðir Rabiot sé vanhæf í starfi og það sé henni að kenna leikmaðurinn hafi ekki farið til topp liðs í Evrópu.
meira

Fótboltavellir á floti
Stormurinn Boris hefur gengið yfir Mið-Evrópu undanfarna daga en mikil flóð hafa orðið af þeim sökum í Sviss, Austurríki, Tékklandi, Rúmeníu, Póllandi og Slóveníu. Fótboltavöllur 2. deildarliðsins St. Pölten er á floti.
meira

Góðar fréttir fyrir Arsenal
Landsliðsþjálfari Noregs, Ståle Solbakken, lét hafa eftir sér að möguleiki væri á að Martin Ødegaard tæki þátt í næsta landsliðsverkefni sem er eftir tæpar fjórar vikur. Óttast var að Ødegaard yrði frá í lengri tíma.
meira

Færiband ungra leikmanna
Úrvalsdeildin í handbolta er hafin og mér sýnist stefna í afar skemmtilegt keppnistímabil karlamegin.
meira

Tekur sér frí frá handbolta
Norska landsliðskonan Nora Mørk hefur tekið sér ótímabundið leyfi frá handknattleik og félagsliði sínu, Team Esbjerg. Mørk spilaði kvalin á Ólympíuleikunum í sumar þar sem Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann til gullverðlauna.
meira

Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert
Jón Dagur Þorsteinsson hefur vakið athygli í fyrstu leikjum sínum fyrir Herthu Berlin en hann hefur komið inn á sem varamaður í báðum leikjunum. Þjálfari Jóns hrósar leikmanninum fyrir hugrekki.
meira

Tilkynnti liðið á Whatsapp
Stjórnunarhættir Vincent Kompany hafa vakið furðu leikmanna Bayern München en þrátt fyrir góða byrjun á tímabilinu hafa leikmenn liðsins verið hissa yfir samskiptaleiðum Belgans.
meira

Nagelsmann boðar kynslóðaskipti
Julian Nagelsmann, landsliðsþjálfari Þýskalands í fótbolta, segist ætla að nýta Þjóðadeild Evrópu sem undirbúningsmót fyrir HM 2026. Það gefur yngri leikmönnum lengri tíma til að byggja upp góða liðsheild.
meira

Framlengir við Stólana
Hannes Ingi Másson hefur skrifað undir nýjan samning við körfuknattleiksdeild Tindastóls og leikur því áfram með uppeldisfélaginu á komandi tímabili.
meira

Rekinn eftir niðurlæginguna
Dynamo Zagreb hefur rekið þjálfara liðsins eftir stórt tap gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Leikar enduðu 9:2 sem forsvarsmenn króatíska liðsins gátu ekki sætt sig við.
meira

Áhætta fyrir geðheilsuna
John McGinn, miðjumaður Aston Villa, tekur í sama streng og Alisson og Rodri sem hafa kvartað yfir of miklu leikjaálagi fyrir knattspyrnumenn. McGinn segir erfitt fyrir leikmenn að jafna sig andlega á milli leikja.
meira

Vill byggja Wembley norðursins
Sir Jim Ratcliffe vill byggja nýjan hundrað þúsund manna leikvang fyrir Manchester United fái félagið leyfi til þess frá borgaryfirvöldum í Salford. Old Trafford yrði þá rifinn til grunna.
meira

ÍA bikarmeistari í 2. flokki
ÍA vann Breiðablik í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í 2. flokki karla í fótbolta gær en leikið var á Kópavogsvelli. Lokatölur urðu 3:2 í spennandi leik.
meira

Mistök að hafna Liverpool
Martin Zubimendi er sagður hafa hafnað veglegu samningstilboði Real Sociedad og vill ólmur fara til Liverpool í janúar glugganum. Miðjumaðurinn sér eftir því að hafa hafnað tilboði Liverpool í sumar en Sociedad fer illa af stað á tímabilinu.
meira

Þjálfarinn talaði við leikmenn á niðrandi hátt
Knattspyrnukonan Ingibjörg Sigurðardóttir gekk til liðs við danska úrvalsdeildarfélagið Bröndby í byrjun mánaðarins eftir mjög erfiða tíma í Þýskalandi en hún skrifaði undir tveggja ára samning í Danmörku.
meira

Af hverju er þetta fólk ekki að þjálfa á Íslandi?
„Ef við tökum þessi milljarðafyrirtæki hér á landi sem dæmi, eru þau ekki best í heimi í sínu fagi?“ sagði Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, í Dagmálum.
meira

Ólympíumeistari segir frá hræðilegri barnæsku
Ludmila Engquist, sem varð ólympíumeistari í 100 metra grindahlaupi á Ólympíuleikunum í Atlanta árið 1996, segir m.a. frá hræðilegri barnæsku í ævisögu sinni sem hún gaf út í síðustu viku.
meira

fleiri