fös. 19. apr. 2024 02:37
Hossein Amir-Abdollahian, utanríkisráđherra Írans, á fundi öryggisráđsins í gćrkvöldi.
Sprengingar heyrast í Íran

Íranskir fjölmiđlar greindu frá ţví nú fyrir stundu ađ sprengingar hafi heyrst viđ flugvöll í Isfahan, borg um miđbik Írans. Ţá hafa einnig óstađfestar fregnir borist um sprengingu í nágrenni Natanz, en ţar í nágrenninu hafa Íranar stundađ kjarnorkurannsóknir.

Taliđ er ađ um gagnárás Ísraelshers vegna loftárásarinnar um helgina sé ađ rćđa, en herinn hefur ekki sent frá sér neina formlega yfirlýsingu.

Hossein Amir-Abdollahian, utanríkisráđherra Írans, varađi Ísraelsmenn fyrr í kvöld viđ ţví ađ öllum árásum ţeirra yrđi svarađ í sömu mynt, en viđvörunarorđ hans féllu á fundi öryggisráđs Sameinuđu ţjóđanna, ţar sem m.a. var fjallađ um ađild Palestínu ađ SŢ.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/04/18/bandarikjamenn_beittu_neitunarvaldi/

til baka