fim. 11. jl 2024 10:04
Tmas Mr Sigursson er forstjri HS Orku.
Endurfjrmgnun HS: Lnakjrin sttanleg

Lnakjr sem HS Orka fkk vi 40 milljara krna endurfjrmgnun sna er samrmi vi fyrri kjr. etta segir Tmas Mr Sigursson, forstjri HS Orku, samtali vi mbl.is.

Fyrirtki hefur stai strngu undanfarin r vegna jarhrringa og eldgosa Reykjanesskaga, sem meal annars hafa gna vinnslu fyrirtkisins Svartsengi og lgnum til Reykjanesbjar.

Hafa lnakjrin versna?

„Vi tjum okkur ekki um a en g get heilt yfir sagt a vi erum mjg sttanlegum kjrum og samrmi vi a sem vi vorum ur,“ segir hann og btir vi:

„Undirliggjandi vextir hafa hkka eins og hj llum en kjrin sjlf eru mjg sttanleg.“

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2024/07/09/hs_orka_lykur_40_milljarda_endurfjarmognun/

Hjlpar vi endurbtur Svartsengisvirkjun

Tmas kvest vera sttur me kjrin og segir a au tskrist meal annars af v a HS Orka hafi haldi lnveitendum upplstum um stuna.

Fjr­mgn­un­in nr til yf­ir­stand­andi stkk­un­ar og end­ur­bta orku­vers­ins Svartsengi og er skref tt a form­um um frek­ari vxt f­lags­ins jarvarma og vatns­afli.

„Vi erum endurbyggingu Svartsengi og etta mun hjlpa okkur vi a klra a. a er bi endurbygging 50 ra gamalli hitaveitu og lka fum vi betri ntni og rafmagnsframleislu t r essu,“ segir Tmas.

 

 

Stefnt a byggingu orkuvers Krsuvk

Hann segir HS Orku einnig tla rannsknarboranir Krsuvk og a bora meira Reykjanesi og Svartsengi. vilji fyrirtki halda fram me Hvalrvirkjun.

„En essi fjrmgnun er ekki ng til a ganga fr v. a nr bara undirbningsvinnuna sem stendur yfir.“

Krsuvk verur fyrsta rannsknarborun rinu og stefnt er a 100 MW orkuveri Sveifluhlsi.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/06/13/vilja_laga_virkjunina_ad_natturunni/

til baka