Guğrún Bergmann - haus
4. september 2014

Meltingin kostar mikla orku

buffet_table.jpgFæğa og şağ ferli sem tengist meltingu hennar krefst stórs hluta af daglegum orkuforğa okkar. Melting, upptaka fæğunnar, flutningur á næringu í gegnum blóğiğ og upptaka hennar inn í frumurnar eru allt orkufrekir ferlar í líkamanum. Tölum nú ekki um şağ ferli sem felst í şví ağ rækta, tína og undirbúa matinn - eğa ağ vinna í starfi sem veitir tekjur til ağ kaupa hann. Stağreyndin er ağ şağ ferli líkamans sem felst í şví ağ umbreyta fæğu í orku og byggingablokkir fyrir hann er eitt af şví orkufrekasta sem hann gerir. Og fyrir kemur ağ viğ eyğum meiri orku í ağ melta fæğuna en viğ fáum úr henni.

Allt meltingarferliğ, frá upphafi til enda, er eitt şağ orkufrekasta sem líkaminn tekst á viğ. Şağ krefst orku ağ framleiğa munnvatn og mikil orka fer í şağ ağ framleiğa ensím fyrir líkamann. Vöğvar şurfa orku til ağ dragast saman til ağ ıta fæğunni niğur í maga, en hann şarf ağ gefa frá sér meltingarvökva og ıta síğan blöndunni niğur í gegnum şarmana. Á svipuğum tíma şurfa bris og  gallblağra ağ framleiğa hvort sitt efniğ - insúlín og glúkagon í fyrra tilvikinu og gall í hinu síğara.

Şegar fæğan hefur svo veriğ brotin niğur í nógu smáar einingar, şarf upptaka mólekúlanna inn í blóğflæğiğ ağ eiga sér stağ í gegnum şarmaveggina. Og svo hefst vinnan viğ ağ flytja şessar byggingablokkir til hinna ımsu stağa líkamans, şar sem şær geta sameinast frumunum sem síğan nota şær til endurnıjunar og viğhalds á şví undraverki sem líkaminn er meğ şví ağ koma af stağ efnabreytingum og svo framvegis. Şetta skırir hvers vegna bara şağ şağ eitt ağ borğa krefst svo mikillar orku.

Í nútímasamfélagi er fólk orğiğ vant şví ağ vera alltaf ağ borğa allan daginn og şví şarf líkaminn stöğugt ağ vera ağ eyğa orku í şetta ferli. Şví er oft ekki mikil orka eftir í nokkuğ annağ. Hugsiğ ykkur jólamáltíğirnar. Flestir fyllast syfju ağ şeim loknum og ef şeir ekki dotta eğa leggja sig, reyna şeir ağ halda sér vakandi meğ kaffi. İmsar skıringar eru til á şessu mikla orkutapi - eins og ağ şağ verği vegna şess ağ blóğflæğiğ verğur svo basískt vegna of mikillar framleiğslu á magasırum - er stağreyndin sú ağ flestar stórátveislur leiğa til syfju, vegna şess ağ melting fæğunnar krefst svo mikillar orku. Allar dırategundir lenda í sömu reynslu. Ljón sofa til dæmis í nokkra daga eftir ağ hafa borğağ stóra bráğ.

Şıtt og örlítiğ endursagt úr bókinni CLEAN eftir úrúgvæska lækninn Alejandro Junger.