Guđrún Bergmann - haus
20. október 2014

Geggjađ ferskjusalsa

peaches-pile.jpgÉg fékk mér linsubaunarétt í hádeginu en ţar sem hann var frekar sterkur hjá mér ákvađ ég ađ finna mér eitthvađ til ađ milda hann. Á einum stađ í HREIN uppskriftunum fann ég uppskrift ađ ferskjusalsa og ţar sem ég átti eina ferskju ákvađ ég ađ gera salsa úr henni. Full uppskrift sem ćtluđ er fyrir 4-6 er hins vegar svona:

  • 4 vel ţroskađar ferskjur
  • ˝ stór rauđlaukur (eđa meira eftir smekk)
  • örlítiđ af cayenne pipar
  • 1 límóna
  • handfylli af fersku kóríander
  • himalaya salt

Ađferđ: Afhýđiđ ferskjurnar og takiđ úr ţeim steininn; skeriđ ţćr í litla bita. Skeriđ rauđlaukinn smátt. Saxiđ kóríander. Blandiđ öllum innihaldsefnunum saman í skál og bćtiđ safanum úr 1 límónu saman viđ. Smakkiđ til međ himalaya salti. Gott er ađ útbúa salsađ tímanlega til ađ ţađ geti dregiđ í sig bragđ úr öllum innihaldsefnum, en ef ekki er tími til ţess má bara borđa ţađ strax.

Eitt af ţeim meltingarensímum sem ég hef veriđ ađ nota er frá TERRANOVA, en ţađ er nýtt merki á markađi hér. Ţetta er vönduđ vara sem unnin er úr hreinum, náttúrulegum plöntum. Merkingarnar eru einstakar, ţví á bćklingi sem hćgt er ađ fá međ vörunni er hćgt ađ sjá tilvísanir um nothćfi vörunnar. Flestar tegundir bćtiefni í vörulínunni eru án hveitis, glútens, maís, soja, gers, mjólkur, gelatíns, sykurs, litarefna, bragđefna, rotvarnarefna, fylli- og bindiefna og henta grćnmetis- og jurtaćtum.

Á morgun er síđasti dagur minn á 3ja vikna HREIN detox-kúrnum, nema ég ákveđi ađ halda áfram enn um sinn...