Guđrún Bergmann - haus
5. desember 2015

Elska ţennan árstíma

Ég viđurkenni fúslega ađ ég elska ţennan árstíma, ţví ég er svo mikiđ jólabarn. Ţađ er svo margt sem er heillandi viđ hann. Allar fallegu vörurnar í verslunum, sem sumar hverjar sjást bara á ţessum árstíma. Bara ţađ eitt ađ fara og skođa gleđur hjarta og sál. Međ árunum hafa ljósum sem skreyta hús og verslanir fjölgađ. Ţau lýsa upp myrkriđ hjá okkur og gefa ţví hlýlegan blć, svo viđ tökum varla eftir ţví ađ dagsbirtunnar nýtur stundum bara í ţrjá tíma eđa svo.

Ađventan og jólin eru líka sérstakur fjölskyldutími međ fleiri samverustundum en vanalega, sem er auđvitađ dásemdin viđ ţennan árstíma. Ţá eru gjarnan rifjađar upp minningar fyrri jóla, sem allar eru umvafđar einhverjum ćvintýraljóma. Hefđir sem gengiđ hafa mann fram af manni eru viđhafđar eđa nýjar skapađar í tengslum viđ hátíđ ljóssins.

Ég skreyti alltaf allt hjá mér fyrsta sunnudag í ađventu og svo tekur viđ tími ţar sem ég horfi á gamlar jólamyndir, aftur og aftur, ár eftir ár, ţví ţćr eru hluti af jólastemmingunni. Svo dreg ég gjarnan fram bćkur sem tengjast jólunum og les ţćr, auk ţess sem ég er vön ađ leggja eina eđa fleiri púslur í kringum jólin.

Dásamlegur tími sem ţessi jólamánuđur er.