Skáldsagan Sjálfstćtt fólk gefin út í Bandaríkjunum eftir hálfrar aldar hlé:

„Lesandi, fagnađu!“

Skáldsagan Sjálfstćtt fólk eftir Halldór Laxness kom út í janúar 1997 hjá Vintage-bókaforlaginu í Bandaríkjunum sem er hluti af Random House útgáfusamsteypunni. Bókin var gefin út vestra af sömu samsteypu áriđ 1946 og seldist ţá í hálfri milljón eintaka á um ţađ bil hálfum mánuđi. Engin bók Halldórs Laxness hefur frá ţeim tíma komiđ út hjá stóru bókaforlagi í Bandaríkjunum. Vintage forlagiđ sérhćfir sig í útgáfu á vönduđum bókum í mjúku bandi. Fyndin, snöll, kaldhćđin, frábćr...
Á bókarkápu getur ađ líta umsagnir nokkurra bókmenntamanna um Sjálfstćtt fólk. Ţar er vitnađ í inngang Brad Leithousers ađ sögunni en hann hefur veriđ óţreytandi viđ ađ vekja athygli Bandaríkjamanna á ţessari bók. Hann skrifar: „Til eru góđar bćkur og til eru stórkostlegar bćkur og kannski er til bók sem er ennţá meira: hún er bók manns eigin lífs … Sú bók sem ég met mest eftir núlifandi rithöfund er Sjálfstćtt fólk.“

Bandaríski rithöfundurinn E. Annie Proulx segir í umsögn um bókina á bókarkápu: „Lesandi, fagnađu! Loksins er ţessi fyndna, snjalla, kaldhćđna og frábćra skáldsaga aftur fáanleg. Sjálfstćtt fólk er međal ţeirra tíu bókmenntaverka sem ég kann best ađ meta.“

Annar bandarískur rithöfundur, Jane Smiley, sem átt hefur mikilli velgengni ađ fagna, segir einnig á bókarkápu: „Ein besta bók tuttugustu aldar. Ég get ekki ímyndađ mér ađ neitt veiti manni meiri ánćgju en ađ lesa Sjálfstćtt fólk í fyrsta skipti.“

Ţýđandi međ skrubbu og skólpfötu
Vintage gaf bókina út í ţýđingu J. A. Thompsons en hann var enskur háskólamađur sem kenndi viđ Háskóla Íslands. Hann vann ađ ţýđingunni lengi eftir ađ hann fluttist aftur til Englands. Ţar dvaldist Halldór hjá honum löngum stundum til ađ fara yfir ţýđinguna. „Ţegar hann hafđi lokiđ ţýđíngunni eftir átta ár ţá var ţađ fyrsta verk hans ađ kaupa sér svuntu skrubbu og skólpfötu og fara ađ ţvo stigana á hóteli nokkru af fimta flokki í Lundúnaborg; ţótti honum slíkur starfi hátíđ hjá ţví ađ ţýđa Halldór Laxness … og mátti aldrei framar bók sjá eftir ţađ“, skrifar Halldór Laxness í Skáldatíma og bćtir viđ: „Ţessi ţróun mannsins kom ţó ekki í veg fyrir ţađ ađ ţýđíng hans á Sjálfstćđu fólki er međ meiri ágćtum en flestar ţýđíngar sem gerđar hafa veriđ á mínum bókum í nokkru landi og hefur af dómbćrum mönnum í Einglandi veriđ talin međal snildarverka í enskum ţýđíngarbókmentum fyr og síđar.“

Skáldleg veisla
Bandarísk blöđ hafa gefiđ Sjálfstćđu fólki hćstu einkunn. Stórblađiđ The Washington Post sagđi ađ Halldór Laxness vćri mikill rithöfundur frá litlu landi og ţetta vćru gleđilegir endurfundir. Önnur blöđ taka í sama streng. Sagan er kölluđ „meistaraverk“, „skáldleg veisla“ og sögđ vera „ein af ţessum stóru.“ Ţá er mikiđ lof boriđ á persónusköpun höfundarins, –hún eigi sér fáar hliđstćđur.

Dómurinn í The Washington Post er eftir Dennis Drabelle og ber yfirskriftina „Kraftbirting norđursins“. Hann hefst á orđunum: „Ţessari nýju útgáfu á hinni miklu skáldsögu Halldórs Laxness – ţeirri fyrstu á ensku síđan 1946 – fylgja mikil lofsyrđi. Brad Leithauser sem skrifar inngang nefnir hana „bók [hans] eigin lífs“. E. Annie Proulx segir ađ hún sé „međal ţeirra tíu bókmenntaverka sem [hún kunni] best ađ meta,“ og Jane Smiley segir hana vera eina „bestu bók tuttugustu aldar.“ … Mér er ţađ sönn ánćgja ađ bćtast í ţennan kór. Sjálfstćtt fólk hefur í raun allt sem skáldsaga getur bođiđ upp á.“ Gagnrýnandinn segir ađ sögusviđiđ sé haganlega gert, sögupersónurnar festist í huga lesandans, sagan sé full af ástríđum, frásögnin kraftmikil, og ţýđingin sé ţannig af hendi leyst ađ hćgt sé ađ nota hana sem fyrirmyndartexta í ensku.

Dennis Drabelle skrifar ađ Bjartur og Ásta Sóllilja séu tilkomumiklar persónur en Halldóri takist jafnvel enn betur upp í aukapersónunum. Gagnrýnandinn ritar ađ jafnvel í ţýđingu sé hann afburđasnjall (brilliant) höfundur og honum takist í örfáum orđum ađ fanga sannleika sem erfitt sé ađ henda reiđur á. Ţá segir hann ađ lýsingar á veđurfari og landslagi séu sérstaklega hrífandi.

Í lok umsagnarinnar segir: „Sum árin – mörg hin síđari, raunar – hafa Nóbelsverđlaunin falliđ í skaut lítt ţekktum höfundum sem hafa komiđ fram til ţess eins ađ falla í gleymsku. Öđru máli gegnir sem betur fer um Halldór Laxness: hann er mikill rithöfundur frá litlu landi sem hefđi getađ veriđ öđrum ókunnur ef honum hefđu ekki veriđ veitt Nóbelsverđlaunin. Ţetta eru gleđilegir endurfundir.“

Ein af ţessum stóru
Tvö áhrifamikil blöđ í bandarískum útgáfuheimi, Kirkus Reviews og Publishers Weekly, birtu umsagnir sínar um Sjálfstćtt fólk áđur en bókin fór á markađ, svo sem venja er. Í dómi í Kirkus Reviews er talađ um „ógleymanlegar persónur“ en síđan segir: „Sú mynd sem Halldór Laxness dregur upp af Bjarti [í Sumarhúsum] á sér fáar hliđstćđur í skáldskap og ţađ eru fáar nútímaskáldsögur sem sýna viđlíka vídd og áhrifamátt. Ţessi bók er ein af ţeim stóru.“

Publishers Weekly segir um Sjálfstćtt fólk ađ sagan sé „skáldleg veisla, barmafull af háđsádeilu, skopi, samúđ, köldu veđri og sauđkindum.“

Í News & Observer segir bandaríski rithöfundurinn og gagnrýnandinn Herbert Mitgang ađ sagan sé köld, margslungin, ţétt og afburđasnjöll, –20. aldar meistaraverk. Útgáfan á Sjálfstćđu fólki verđur gagnrýnandanum síđan tilefni til ţess ađ velta vöngum yfir ţví hvort hún muni ekki ryđja norrćnum bókmenntum braut inn á Bandaríkjamarkađ ţar sem ţćr hafi fram ađ ţessu vakiđ litla athygli.





© Morgunblađiđ 1998.

Ritaskrá

Leiksýningar

Skáldskapurinn

Persónusköpun

Heimildir og sögusviđ

Fleyg orđ

Umsagnir í Ţýskalandi

Umsögn í NY Review of Books