Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

ţri. 16. okt. 2018

Alltof hćgt gengiđ ađ friđlýsa
Guđmundur Ingi Guđbrandsson viđ Stjórnarráđiđ.
Umhverfis- og auđlindaráđherra er ánćgđur međ umfjöllun fréttaskýringaţáttarins Kveiks um friđlýsingar í kvöld og segir ađ alltof hćgt hafi gengiđ ađ friđlýsa á undanförnum árum. Ţrjú svćđi hafi veriđ send út til kynningar vegna friđlýsingar og fleiri munu fara út á nćstu dögum.
meira


Stoppiđ bílalestina eđa missiđ bćturnar
Donald Trump Bandaríkjaforseti varađi í dag stjórnvöld í Hondúras viđ ţví ađ ríkiđ verđi af milljónum dollara fjárhagsađstođ hindri ţau ekki 2.000 manna bílalest hćlisleitenda frá ţví ađ komast til Bandaríkjanna.
meira

Hyggst láta af störfum formanns
Jónas Garđarsson, formađur Sjómannafélags Íslands, hyggst láta af störfum ađ loknu yfirstandandi kjörtímabili. Ţetta upplýsir hann í ljósi ţess ađ honum og félögum hans í verkalýđsfélaginu hafi veriđ lýst sem „samansúrruđum valdagráđugum smákóngum“, sem geri allt til ađ halda völdum, og ađ ólíklegt hafi veriđ taliđ ađ hann myndi láta af formennsku „ţegjandi og hljóđalaust“.
meira

Löng biđ í París vegna vélarbilunar
Farţegar WOW air hafa ţurft ađ bíđa í um ţrjár og hálfa klukkustund á Charles de Gaulle-flugvellinum í París eftir ađ vélarbilun kom upp í vél flugfélagsins.
meira

„Nú fer ég ađ kippa hlutunum í lag“
Eigandi City Park Hótel segir ađ ekki hafi veriđ búiđ ađ skila inn öllum gögnum til byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar til ţess ađ fá byggingarleyfi og viđurkennir ađ ekki hafi veriđ rétt stađiđ ađ framkvćmdum viđ stćkkun hótelsins viđ Ármúla 5.
meira

„Pláss er orđiđ lúxusvara“
Sölvi Blöndal, hagfrćđingur hjá GAMMA segir misvísandi merki á ferđinni á fasteignamarkađi í dag. Ţađ hafi klárlega dregiđ úr hćkkunarhrađanum, en ađ hann geti áfram sagt međ vissu ađ ţađ sé íbúđaskortur fyrir ákveđna tegund kaupenda.
meira

Falsađi vinningsmiđann í lottóinu
Breskur karlmađur kom í dag fyrir dómara eftir ađ hafa veriđ ákćrđur fyrir ađ falsa lottómiđa og leggja fram kröfu á rúmlega 2,5 milljón punda vinning í breska lottóinu.
meira