Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

fim. 21. nóv. 2019

Íslenskur skipstjóri handtekinn í Namibíu
Skipstjórinn er í varđhaldi lögreglunnar í Namibíu.
Íslenskur skipstjóri sem starfađi um árabil hjá Samherja hefur veriđ handtekinn af lögreglunni í Namibíu vegna gruns um ólöglegar veiđar undan ströndum Namibíu.
meira


Svanhildur og Guđmundur selja hlut sinn í VÍS
Félagiđ K2B, sem er í eigu hjónanna Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur og Guđmundar Ţórđarsonar, hefur selt 7,25% hlut sinn í tryggingafélaginu VÍS, en ţau voru ţriđji stćrsti hluthafi félagsins. Samtals seldu ţau 141.650.000 bréf á genginu 10,96 eđa fyrir 1,55 milljarđa.
meira

Nýi og gamli Herjólfur bilađir viđ bryggju í Eyjum
Áćtlunarferđ nýja Herjólfs sem átti ađ sigla klukkan hálftíu frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar í morgun var aflýst vegna bilunar í hliđarskrúfu ferjunnar. Gamli Herjólfur bilađi í gćrkvöldi og liggja ţví báđir Herjólfar bilađir viđ bryggjuna í Vestmannaeyjum.
meira

Töldu hćttu á frekari samdrćtti
Á međal helstu raka fyrir ţví ađ lćkka vexti Seđlabankans í byrjun mánađarins var ađ draga úr hćttu á frekari samdrćtti í ţjóđarbúskapnum í ljósi ţeirrar óvissu sem vćri fyrir hendi. Hagvaxtarhorfur hefđu heldur versnađ og svartsýni aukist.
meira

Fimmta hvert heimili á leigumarkađi undir lágtekjumörkum
Níu prósent íbúa hér á landi voru undir lágtekjumörkum í fyrra, eđa um 31.400 manns sem bjuggu á um 16 ţúsund heimilum. Ţetta er međal ţess sem kemur fram í niđurstöđum úr lífskjararannsókn Hagstofu Íslands.
meira

Kaupa 25 nýja sjúkrabíla
Ákvörđun Sjúkratrygginga Íslands um kaup á 25 nýjum sjúkrabílum liggur fyrir í kjölfar útbođs Ríkiskaupa. Ţar međ er endurnýjun sjúkrabílaflotans hafin í samrćmi viđ samkomulag Sjúkratrygginga Íslands og Rauđa krossins á Íslandi frá 11. júlí.
meira

Páfi fékk rokkstjörnumóttökur í Taílandi
Frans páfi er í Asíureisu ţessa dagana. Hann kom til Taílands í gćr, ţar sem honum var vel tekiđ í höfuđborginni Bangkok, eins og sjá má í međfylgjandi myndskeiđi frá AFP-fréttastofunni. Páfinn mun verja ţremur dögum í Taílandi áđur en hann heldur til Japan.
meira