Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

lau. 23. júní 2018

Rannsaka fagnađarlćti Svisslendinga
Shaqiri hlaut gula spjaldiđ fyrir ađ klćđa sig úr treyjunni í fagnađarlátunum.
Alţjóđaknattspyrnusambandiđ FIFA hefur sett af stađ rannsókn á ţví hvernig svissnesku leikmennirnir Granit Xhaka og Xherdan Shaqiri fögnuđu mörkum sínum í 2-1 sigri Sviss á Serbíu á föstudag.
meira


Beđin um ađ yfirgefa veitingastađinn
Sarah Huckabee Sanders, fjölmiđlafulltrúi Hvíta hússins, var beđin um ađ yfirgefa veitingastađ í Virginíuríki í gćrkvöldi sökum starfa hennar fyrir ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Sanders greinir frá ţessu í tísti en eigandi veitingastađarins mun hafa lagt ţađ til viđ hana ađ víkja á brott.
meira

Hugsuđu til hákarla á leiđinni
Ţau Lilja Magnúsdóttir, Einar B. Árnason og Kristín Steinunnardóttir tóku í dag ţátt í sundi frá fangelsiseyjunni Alcatraz og ađ landi í San Fransisco í Bandaríkjunum. Öll luku ţau viđ sundiđ og fóru um 2,4 kílómetra í fjórtán gráđu heitum sjó á um ţađ bil klukkustund.
meira

Milljón fylgir Rúrik á Instagram
Rúrik Gíslason landsliđsmađur í knattspyrnu er kominn međ milljón fylgjendur á samfélagsmiđlinum Instagram. Ţessum áfanga náđi Rúrik í kvöld, en ţegar HM í Rússlandi byrjađi var knattspyrnukappinn einungis međ um 30 ţúsund fylgjendur.
meira

Hafa ekki áhyggjur af ímyndinni
Högni Höydal, sjávarútvegsráđherra Fćreyja, segir grindhvalaveiđar ţjóđarinnar umhverfisvćnar og gerđar međ virđingu fyrir dýrunum.
meira

Fylkir á toppinn eftir stórsigur
Fylkir fór á toppinn á Inkasso-deild kvenna í fótbolta međ 4:1-sigri á ÍA á Fylkisvelli í dag. Marija Radojicic og Kristín Ţóra Birgisdóttir komu Fylki í 2:0, áđur en Bergdís Fanney Einarsdóttir minnkađi muninn á 35. mínútu. Kristín Ţóra skorađi sitt annađ mark fimm mínútum síđar og Hanna María Jóhannsdóttir innsiglađi öruggan sigur Fylkis undir lok fyrri hálfleiks.
meira

Taka fréttum mjög alvarlega
Starfsfólk tónlistarhátíđarinnar Secret Solstice á ađ fá alla hátíđargesti til ađ sýna skilríki til ađ sanna aldur sinn. Hafa tilmćli um ţetta veriđ ítrekuđ, ađ ţví er fram kemur í yfirlýsingu frá ađstandendum hátíđarinnar.
meira