Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

lau. 30. maí 2020

Átök víđa í Bandaríkjunum
Mótmćlendur fyrir framan Hvíta húsiđ í gćr.
Til átaka hefur komiđ á milli mótmćlenda og lögreglu í nokkrum borgum í Bandaríkjunum í nótt vegna drápsins á George Floyd fyrr í vikunni. Floyd, sem var óvopnađur, lét lífiđ eftir ađ hafa veriđ handtekinn af lögreglumönnnum í Minneapolis, en einn lögreglumađur hélt honum niđri í margar mínútur međ ţví ađ leggja hnéđ á háls Floyds sem á endanum missti međvitund og dó.
meira


Mikiđ annríki hjá lögreglunni í nótt
Mikiđ annríki var hjá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu í nótt en rúmlega hundrađ mál voru skráđ frá klukkan 17 í gćr til kl. 5 í nótt. Málin voru af ýmsu tagi og alls voru tíu einstaklingar vistađir í fangaklefum.
meira

Hótel Saga leitar nýrra hluthafa
Bćndasamtökin leita nýrra hluthafa ađ rekstrarfélagi Hótels Sögu. Fyrirtćkiđ stefnir ađ öllu óbreyttu í ţrot. Félagiđ skilađi 450 milljóna króna tapi í fyrra og er eigiđ fé félagsins neikvćtt um hundruđ milljóna króna.
meira

Lífiđ í eđlilegt horf á varđskipum
Varđskipin Týr og Ţór hafa bćđi legiđ í Reykjavíkurhöfn undanfarna daga. Skipin voru síđast saman í Reykjavík um jólin 2019, samkvćmt upplýsingum Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgćslunnar.
meira

Ađeins ein ferđ á dag í sumar
„Viđ vildum hafa tvćr ferđir á dag eins og vanalega. Ég myndi segja ađ ţađ hafi veriđ varnarsigur ađ ná ţó einni ferđ á dag enda eru rekstrarforsendur Sćferđa allt ađrar í sumar en undanfarin ár,“ segir Jakob Björgvin Jakobsson, bćjarstjóri í Stykkishólmi.
meira

Átak í atvinnumálum bođađ í Skagafirđi
Sveitarfélagiđ Skagafjörđur hefur kynnt átak í atvinnumálum og fjárfestingum sem viđspyrnu vegna efnahagslegra afleiđinga kórónuveirufaraldursins.
meira

Vilja ađ lög og reglur nái utan um sölu nikótínpúđa
„Ţađ eru engin lög eđa reglugerđir um sölu á ţessum púđum. Ţó er hćrra nikótínmagn í ţessum vörum heldur en í vörum sem eru leyfđar. Ţađ er ţví auđvelt ađ fá allskonar eitrunaráhrif enda fylgja engar ađvaranir,“ segir Guđlaug B. Guđjónsdóttir, framkvćmdastjóri Krabbameinsfélags höfuđborgarsvćđisins.
meira