Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | Fjölskyldan | Börn | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Forsíða

mið. 21. apr. 2021

Ný auglýsingatækni ógeðfelld
Jón segir að vöxtur Vivaldi sé hæfilega hraður. 2,4 milljónir nota vafrann.
Jón Von Tetzchner, forstjóri Vivaldi, gagnrýnir nýja auglýsingatækni sem Google er með í þróun.
meira


Fundað inn í nóttina
Þingfundi sem átti að hefjast klukkan hálftíu í kvöld hefur verið frestað til klukkan 23.00 og er búist við því að hann muni standa yfir fram á nótt.
meira

Skrópaði í vinnunni í 15 ár á fullum launum
Heilbrigðisstarfsmaður á Ítalíu hefur verið sakaður um að skrópa í vinnunni, á fullum launum, í 15 ár. Maðurinn er sagði hafa hætt að mæta í vinnuna á Giaccio-sjúkrahúsið í borginni Catanzaro á Suður-Ítalíu árið 2005. Hann á nú yfir höfði sér ákæru fyrir fjársvik, kúgun og brot í starfi, að því er segir á vef BBC.
meira

Varaði Vesturlönd við með vísan í Skógarlíf
Pútín Rússlandsforseti varaði Vesturlönd við því að „fara yfir mörkin“ í framkomu sinni gagnvart Rússum og vísaði þar til gagnrýni Vesturlanda á meðferð rússneskra stjórnvalda á stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní og vegna deilna um Úkraínu.
meira

Bjartsýn á að halda þjóðhátíð
„Ríkisstjórnin blés svolítið bjartsýni á þetta í gær. Við heyrðumst eitthvað í dag en ekkert að ráði,“ segir Jónas Guðbjörn Jónsson, varaformaður þjóðhátíðarnefndar.
meira

Eins og einhver hefði verið myrtur
Florentino Pérez, forseti spænska íþróttafélagsins Real Madrid, fór mikinn í viðtali í spænska útvarpsþættinum El Larguero á úrvarpsstöðinni Cadena í kvöld.
meira

Rekið með tapi í fyrsta sinn síðan 2014
Ríkisútvarpið tapaði 209 milljónum króna eftir skatta á árinu 2020 vegna kórónuveirunnar og er það í fyrsta sinn síðan árið 2014 sem stofnunin er rekin með tapi. Heildareignir í árslok námu 8,34 milljörðum króna, eigið fé 1,9 milljörðum króna og eiginfjárhlutfall var 23,1%.
meira