Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

miđ. 8. júlí 2020

„Ţćgilegt fyrir útgerđina ađ eiga stéttarfélag“
Jónas Garđarsson, formađur samninganefndar Sjómannafélags Íslands.
Félagsmenn Sjómannafélags Íslands sem starfa hjá Herjólfi vinna ţrjár helgar af fjórum mánađarlega, ađ sögn Jónasar Garđarssonar, formanns samninganefndar Sjómannafélags Íslands. Ekki var kosiđ um kjarasamning sem Sjómannafélagiđ Jötunn gerđi viđ Herjólf og forsvarsmenn Herjólfs telja ađ gildi fyrir félagsmenn Sjómannafélags Íslands, ađ sögn Jónasar.
meira


Sjö ný smit viđ landamćrin
Sjö ný smit kórónuveirunnar greindust viđ landamćraskimun í gćr, ţar af eru tvö óvirk og beđiđ er eftir mótefnamćlingu vegna hinna fimm.
meira

Sex hlutu dóma í amfetamínsmáli
Sex manns hlutu í morgun ţriggja til fjögurra ára fangelsisdóma í Hérađsdómi Reykjavíkur í tengslum viđ framleiđslu á amfetamíni. Máliđ komst í hámćli í febrúar ţegar sexmenningarnir voru handteknir á leiđ sinni úr Borgarfirđi, ţar sem framleiđslan átti sér stađ, en ţau voru handtekin viđ Hvalfjarđargöng.
meira

Ekki međ nćgilega sterk gögn til ađ kćra
Lögreglan á Suđurlandi náđi tali af hópi erlendra ökumanna sem var leitađ í gćr, ţriđjudag. Hópurinn, sem kom til landsins međ Norrćnu, hafđi variđ nokkrum dögum í ađ keyra um landiđ á stórum jeppum. Hópurinn birti myndbönd af akstri sínum á Facebook og grunur liggur á ađ ţeir hafi m.a. ekiđ utanvegar á ólöglegum svćđum.
meira

Stjórnvöld áhyggjufull vegna landvistarleyfa
Íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna ákvörđunar Bandarískra stjórnvalda um landvistarleyfi erlendra stúdenta, bćđi í samtali viđ sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi og í samskiptum sendiráđs Íslands í Washington viđ bandarísk stjórnvöld. Ţetta stađfestir María Mjöll Jónsdóttir í samtali viđ mbl.is
meira

Telja sig hafa fundiđ sjaldgćfa fílsungatvíbura
Ţjóđgarđsverđir í Minneriya í Sri Lanka komu auga á tvo fílsunga drekka frá sömu fílsmóđur á dögunum og telja ţađ fullvíst ađ um sé ađ rćđa tvíbura.
meira

Eignast íbúđ fyrir ţrítugt
Hlutfall einstaklinga sem eignast sitt fyrsta íbúđarhúsnćđi fer hćkkandi frá 18 ára aldri og nćr hámarki í kringum 27 og 28 ára aldur en fer ţá aftur lćkkandi.
meira