Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

miđ. 25. nóv. 2020

Árás í svissneskri stórverslun
Mynd úr safni af lögreglu í svissnesku borginni Bern.
Kona sem var handtekin vopnuđ hnífi í stórverslun í Sviss í gćr tengdist hryđjuverkarannsókn lögreglunnar ţar í landi fyrir ţremur árum. Konan, sem er 28 ára, stakk konu í hálsinn og reyndi ađ kyrkja ađra konu í versluninni í Lugano ađ sögn lögreglu. Önnur konan er alvarlega sćrđ eftir árásina.
meira


Beint: Upplýsingafundur almannavarna
Hér má fylgjast međ upplýsingafundi almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og embćttis landlćknis.
meira

Veđurstofan hćkkar viđvörunarstig
Veđurstofa Íslands hefur hćkkađ viđvörunarstig vegna veđurs upp í appelsínugult fyrir tvö spásvćđi, Strandir og Norđurland vestra og Miđhálendiđ.
meira

Helgi Björns kveđur skjáinn um helgina
Lokaţáttur af „Ţađ er komin Helgi“ verđur sýndur í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans og í streymi á mbl.is á laugardagskvöldiđ. Sérstök söfnun fyrir Mćđrastyrksnefnd fer fram međfram útsendingunni.
meira

Heitavatnslaust um tíma
Rafmagnslaust og heitavatnslaust var um tíma í morgun vegna háspennubilunar í Norđlingaholti.
meira

Tekur viđ sem sendiherra fyrst kvenna
Dr Bryony Mathew hefur veriđ skipuđ nýr sendiherra Breta á Íslandi. Hún mun taka viđ starfinu af Michael Nevin sem heldur í annađ starf innan utanríkisţjónustunnar. Ráđgert er ađ Mathew komi hingađ til lands í ágúst á nćsta ári.
meira

Miđaverđ á tón­leika Bó lćkkar aftur
Yfirvöld hafa stađfest ađ tónleikahald verđur ekki virđisaukaskylt viđ ţađ ađ flytja sig yfir í streymi og ţví hćkkar miđaverđ á Jólagesti Björgvins ekki eins og útlit var fyrir.
meira