Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

sun. 9. ágú. 2020

Gćti slegiđ í 24°C á Norđausturlandi í vikunni
Á nćstu dögum er gert ráđ fyrir fínasta sumarveđri á Norđausturlandi og geta íbúar Raufarhafnar jafnvel búist viđ ađ hitinn fari langleiđina í 24°C.
Gera má ráđ fyrir rigningu víđast hvar um landiđ í komandi viku ef frá er taliđ á Norđausturlandi. Ţar má á hinn bóginn gera ráđ fyrir umtalsvert sumarlegu veđri og gćti hitastigiđ veriđ um og yfir 20°C og jafnvel slegiđ í 24°C víđa í landshlutanum á ţriđjudaginn. Vesturhluti landsins fćr mestu úrkomuna.
meira


Átök eftir kosningar í Hvíta-Rússlandi
Átök brustust út í Hvíta-Rússlandi í kvöld á milli lögreglu og mótmćlenda í kjölfar forsetakosninga sem ţar fóru fram. Samkvćmt opinberri útgönguspá er útlit fyrir stórsigur Al­ex­and­ers Lúka­sj­en­kós, en hann hefur gegnt embćttinu í 26 ár og er fyrsti og eini forseti landsins. Fékk hann í ár eitt sterkasta mótframbođiđ hingađ til, frá Svetlönu Tsikanovskaju, en samkvćmt útgönguspánni fékk hún ađeins 6,8% atkvćđa.
meira

„Ég er međ hugmynd!“
„Ég er međ hugmynd,“ sagđi Auđur Margrét Guđmundsdóttir, verkefnisstjóri í fangelsinu á Hólmsheiđi, viđ forstöđumann fangelsisins í október í fyrra. Hún segist vera heppin međ samstarfsfólk ţví allir tóku hugmyndinni vel og Fangaverk varđ ađ veruleika.
meira

„Vaknađi oft á nćturnar“
Henrik C. Hlynsson byrjađi ađ mála um mitt síđasta ár. Frá ţeim tíma hefur hann skapađ sér ákveđinn stíl í landslagsmálverkum sem hefur vakiđ athygli. Hann hefur unniđ sem leiđsögumađur og ţekkir ţví hvern krók og kima á hálendinu og finnst mikilvćgt ađ hafa smáatriđin á hreinu.
meira

Fimm milljónir hafa greinst međ veiruna í Bandaríkjunum
Nú hafa ríflega fimm milljónir kórónuveirusmita greinst í Bandaríkjunum ađ ţví er fram kemur í gögnum fréttastofu Reuters. Koma fregnirnar í kjölfar frétta af jákvćđri ţróun bóluefna. Eru vonir bundnar viđ ađ bóluefni verđi komiđ á markađ ţar í landi undir lok árs.
meira

Lögregla heimsótti 54 partí
Lögreglan í Ósló hafđi í nógu ađ snúast í nótt viđ ađ stöđva einkasamkvćmi sem flest áttu ţađ sameiginlegt ađ gestir létu ţar sóttvarnareglur allar sem vind um eyru ţjóta. Gat lögregla sinnt 54 tilkynningum og kvörtunum af vel á annađ hundrađ. Lögregluembćtti um allan Noreg höfđu sömu sögu ađ segja.
meira

Microbar skellir í lás
Microbar í miđbćnum er lokađur um óákveđinn tíma og á Facebook ţakkar fyrirtćkiđ velunnurum sínum samfylgdina frá 1. júní 2012. Má ćtla ađ ţessi ákvörđun sé tekin í ljósi erfiđs rekstrarumhverfis fyrir skemmti- og veitingastađi vegna samkomutakmarkana í ljósi kórónuveirunnar.
meira