Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

fim. 21. mars 2019

Valdbeiting lögreglu aldrei „krúttleg“
Sigríđur Guđjónsdóttir lögreglustjóri og Ásgeir Ţór Ásgeirsson yfirlögregluţjónn komu fyrir hönd lögreglu á fundinn í morgun.
„Valdbeiting verđur aldrei falleg,“ sagđi Ásgeir Ţór Ásgeirsson, yfirlögregluţjónn hjá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu, á fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alţingis í morgun. Fundurinn var haldinn til ţess ađ rćđa ađgerđir lögreglu gegn mótmćlendum á Austurvelli 11. mars síđastliđinn.
meira


Gera heildarúttekt á Varmárskóla
Gerđ verđur heildarúttekt á húsnćđi Varmárskóla og loftgćđi mćld. Umhverfissviđ Mosfellsbćjar mun annast skođunina. Ţetta var samţykkt á bćjarstjórnarfundi í morgun. Foreldrafélag Varmárskóla óskađi eftir heildarúttekt í síđust viku en tillögunni var frestađ en var tekin fyrir á fundi í dag.
meira

Enn hćkkar gengi Icelandair
Gengi hlutabréfa í Icelandair Group heldur áfram ađ hćkka verulega í Kauphöll Íslands.
meira

Segir ÖBÍ hafna afnámi skerđingar
„Unniđ hefur veriđ sleitulaust ađ ţví ađ fá niđurstöđu, en ţeirri niđurstöđu er hafnađ af Öryrkjabandalaginu. Í ţeirri lausn sem er á borđinu er veriđ ađ afnema krónu á móti krónu skerđingu, en ţví er hafnađ,“ sagđi Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra á Alţingi í dag.
meira

WOW-vélar nýtast Air Canada vel
Airbus A321 flugvélarnar sem Air Canada fékk frá WOW air í janúar, nokkuđ fyrr en áćtlađ hafđi veriđ vegna fćkkunar flugvéla hjá WOW air, munu nýtast félaginu viđ ađ viđhalda flugáćtlun nú ţegar Air Canada hefur ţurft ađ kyrrsetja 24 Boeing 737 MAX8 vélar sem eru í flota félagsins.
meira

Stjórnarkjöriđ ekki endurtekiđ
Stjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki í hyggju ađ endurtaka stjórnarkjör í félaginu ţrátt fyrir ađ félagsdómur hafi komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ákvćđi í lögum félagsins um ţriggja ára greiđsluskyldu félagsmanna til ţess ađ öđlast kjörgengi brjóti gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur.
meira

Svölu og Gauta langar ađ flytja í Hafnarfjörđ
Svala Björgvins er enn ađ leita ađ leiguíbúđ í Hafnarfirđinum međ Gauta kćrasta sínum og hundinum Sósu er kemur fram í Fjarđarpóstinum í dag.
meira