Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Veröld/Fólk

Heldur áfram ađ breytast í útliti
Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian heldur áfram ađ vekja athygli fyrir breytt útlit. Hún birtir mynd af sér á Instagram og virđist sjálf hissa á umbreytingunni.
meira

Katrín klćdd eins og tengdamóđir hennar
Katrín hertogaynja af Cambridge og Kamilla hertogaynja af Cornwall klćddust keimlíkum kjólum í opinberum erindagjörđum međ stuttu millibili. Báđar völdu ţćr ađ vera í dökkbláum millisíđum kjólum međ fíngerđu hvítu mynstri og hvítum kraga.
meira

Búiđ spil hjá Bilson og Hader
Leikkonan Rachel Bilson og leikarinn Bill Hader halda nú hvort í sína áttina eftir rúmlega hálfs árs samband.
meira

Viđurkennir sambandiđ viđ Aug­ust Als­ina
Leikkonan Jada Pinkett Smith lagđi öll spilin á borđiđ í nýjasta ţćtti sínum af Red Table Talk. Ţar rćđir hún viđ eiginmann sinn, leikarann Will Smith, um stutt sambandsslit ţeirra og stađfestir sögusagnirnar um ađ hún hafi átt í sambandi viđ Aug­ust Als­ina.
meira

Dađi og eurovisionstjörnur flytja „Volcano man“
Nýjasta eurovisionstjarna Íslendinga hefur nú deilt nýrri ábreiđu af smellinum „Volcano Man“ úr eurovisionmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem hefur sannarlega slegiđ í gegn hér á landi og víđar.
meira

Skilja eftir 10 ára hjónaband
Leikarapariđ Armie Hammer og Elizabeth Chambers Hammer eru skilin eftir 10 ára hjónaband. Ţau tilkynntu skilnađinn hvort í sínu lagi á Instagram í gćr.
meira

Frćgir međ miklu yngri maka
Stundum spyr ástin ekki um aldur og margir láta margra áratuga aldursmun ekki á sig fá. Hér eru nokkur góđ dćmi um hvernig ástin trompar aldursmun.
meira

Sólborg samdi viđ Sony: „Fć kitl í tćrnar“
Sólborg Guđbrandsdóttir, söngkona og ađgerđarsinni sem ţekkt er fyrir Instagram-síđuna Fávita, skrifađi undir samning viđ Sony Music, eitt stćrsta út­gáfu­fyr­ir­tćki heims á dögunum. Sólborg segir um ađ rćđa gamlan draum.
meira

Segist hafa veriđ hrćdd viđ Cruise
Breska leikkonan Thandie Newton segist hafa veriđ mjög hrćdd viđ Tom Cruise viđ tökur á Mission Impossible áriđ 2000. Í viđtali viđ Vulture segir hún Cruise vera mjög yfirţyrmandi einstaklingur.
meira

Hertogynjan ćfir ballett
Kamilla hertogynja af Cornwall segist leggja stund á ballett til ţess ađ halda sér í formi. Hertogynjan sem er 72 ára sćkir reglulega námskeiđ handa „silfur svönum“ sem er fyrir byrjendur á efri árum.
meira

TikTok-stjörnur hrćđast framtíđina
Bandarískar TikTok stjörnur sem reiđa sig á innkomu sína á samfélagsmiđlinum TikTok hrćđast mögulega lokun á forritinu í Bandaríkjunum. Mike Pompeo, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, gaf ţađ út í vikunni ađ Bandaríkin séu ađ skođa bann viđ kínverkum samfélagsmiđlaforritum vegna ásakana um ađ kínversk stjórnvöld beiti ţeim til ađ njósna um notendur.
meira

Hera gefur út plötu í dag
Söngkonan Hera Hjartardóttir sendir frá sér nýja plötu sem ber heitiđ Hera. Ţetta er hennar tíunda breiđskífa og í ţetta skiptiđ er ţađ Barđi Jóhannsson sem stýrir upptökum.
meira

Zac Efron fer á kostum á Íslandi í nýjum ţáttum
Zac Efron ferđast um Ísland í fyrsta ţćtti nýju sjónvarpsseríunnar Down To Earth á Netflix sem kom út í dag, 10. júlí. Ţar reynir hann međal annars ađ tileinka sér súkkulađigerđarlist í súkkulađiverksmiđjunni Omnom.
meira

Baggalútur međ nýjan hásumarssmell
Baggalútur sendir frá sér sérlegan hásumarssmell í tilefni af einmuna veđurblíđu og nýju innanlandsmeti í bongói.
meira

Uppselt á alla tónleika Bjarkar
Uppselt er á alla ţrjá tónleika Bjarkar Guđmundsdóttur sem fara munu fram í ágúst nćstkomandi. Miđasala hófst í síđustu viku. Enn er hćgt ađ kaupa miđa á beint streymi frá tónleikunum en 20% af ţeim renna til góđgerđarmála.
meira

Telja Rivera látna
Lögreglan í Ventura sýslu í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum telur ađ leikkonan Naya Rivera sé látin. Josey, fjögurra ára sonur hennar fannst einn á bát á vatni í suđur Kaliforníu í fyrradag. Hennar hefur veriđ leitađ síđan.
meira

Skrifađi ástarorđ međ blóđi sínu
Vitnaleiđslur halda áfram í máli Johnny Depp gegn The Sun. Amber Heard segir ađ Depp hafi skrifađ „ég elska ţig“ međ blóđi sínu eftir ađ hafa skoriđ sig í slagsmálum viđ hana. Depp sakar Heard um ađ hafa haldiđ frá sér ávísuđum lyfjum á međan hann var ađ glíma viđ fráhvarfseinkenni.
meira

Sjöttu seríu The Crown bćtt viđ
Netflix streymisveitan hefur tilkynnt ađ ţáttarađir The Crown verđi sex talsins eins og upphaflega stóđ til. Áđur var búiđ ađ tilkynna ađ ţáttarađirnar yrđu einungis fimm.
meira

Fyrrverandi vinkona Melaniu Trump gefur út bók um hana
Stephanie Winston Wolkoff, fyrrverandi vinkona og ráđgjafi Melaniu Trump forsetafrú Bandaríkjanna, hyggst gefa út bók um samband sitt viđ forsetafrúna.
meira

Leslie verđur nćsta leđurblökukona
Leikkonan Javicia Leslie mun fara međ hlutverk leđurblökukonunnar í annarri seríu af Batwoman. Leikkonan Ruby Rose fór međ hlutverkiđ í fyrstu seríu en sagđi sig frá verkefninu nú í vor.
meira

fleiri