Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Veröld/Fólk

Fyrrverandi eiginkona Emhoffs viđ innsetningarathöfnina
Kerstin Emhoff, fyrrverandi eiginkona Dougs Emhoffs, núverandi eiginmanns Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna, var viđstödd innsetningarathöfn Joes Bidens og Harris.


Getur ekki horft á sjálfan sig í Harry Potter
Leikarinn Matthew Lewis á erfitt međ ađ horfa á sjálfan sig í kvikmyndunum Harry Potter. Hann segir ađ ţađ sé óţćgilegt ađ sjá sjálfan sig túlka karakterinn ţví hann sjálfur hafi veriđ svo líkur karakternum á ţessum tíma.
meira

Vill verđa lögráđamađur bróđur síns
Robert Girardi, bróđir lögmannsins Toms Girardis, hefur sótt um ađ gerast lögráđamađur bróđur síns. Robert segir bróđur sinn ekki geta séđ fyrir sjálfum sér eđa sinnt ţörfum sínum. Ţá segir Robert ađ hann hafi ekki lengur getu til ađ ráđa yfir fjármálum sínum.
meira

Međ lungnakrabbamein á fjórđa stigi
Leikarinn Dustin Diamond greindist međ lungnakrabbamein á fjórđa stigi. Diamond greindi frá ţví í síđustu viku ađ hann hefđi veriđ lagđur inn og seinna kom í ljós ađ hann vćri međ krabbamein. Hann var ţó ekki kominn međ formlega greiningu á hvernig krabbameini og á hvađa stigi.
meira

NYT gerir heimildarmynd um Britney Spears
Heimildarmynd um tónlistarkonuna Britney Spears er í bígerđ hjá New York Times. Í myndinni verđur lögráđamannsmál hennar skođađ og samfélagsmiđlahreyfingin #FreeBritney.
meira

Viđurkennir hvers vegna hún sótti um sem Amy
Leikkonan og taugafrćđingurinn Mayim Bialik greindi nýlega frá raunverulegri ástćđu ţess ađ hún sótti um hlutverk Amy Farrah Fowler í ţáttunum The Big Bang Theory.
meira

Dolly minnist bróđur síns
Tónlistarmađurinn Randy Parton er látinn 67 ára ađ aldri. Dolly Parton minnist bróđur síns í fallegri fćrslu á Instagram ţar sem hún segir ađ hann hafi tapađ baráttunni viđ krabbamein.
meira

Affleck ekki áhyggjufullur yfir sambandsslitunum
Hollywood-stjörnurnar Ben Affleck og Ana de Armas eru hćtt saman. Yngri bróđir leikarans, óskarsverđlaunaleikarinn Casey Affleck, hefur ţó ekki áhyggjur af fyrrverandi mágkonu sinni né bróđur sínum. Hann segir áriđ hafa veriđ erfitt fyrir fólk í samböndum.
meira

Scwarzenegger: „Komdu međ mér ef ţú vilt lifa“
Arnold Schwarzenegger deildi myndbandi af ţví ţegar hann fékk bóluefni gegn Covid-19 á samfélagsmiđlum sínum.
meira

Leiknir ţćttir um Vigdísi Finnbogadóttur í bígerđ
Leikstjórinn Baldvin Z vinnur nú ađ ţví ađ gera leikna ţćtti um fyrrverandi forsetann Vigdísi Finnbogadóttur. Í frétt á Variety er sagt ađ leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir muni fara međ hlutverk Vigdísar í ţáttunum.
meira

Mun aldrei elska neina eins og Svölu
Kristján Einar Sigurbjörnsson elskar tónlistarkonuna Svölu Björgvinsdóttir afar heitt. Kristján sem varđ 23 ára í vikunni segir aldurinn ekki trulfa ţau í viđtali viđ Fréttablađiđ en segir ţau stundum mćta fordómum.
meira

Hjónabandi Adele formlega ađ ljúka
Tónlistarkonan Adele og barnsfađir hennar, Simon Knocki, hafa loksins komiđst ađ samkomulagi um skilnađ sinn. Hjónin tilkynntu um skilnađ fyrir tćpum tveimur árum.
meira

Opnađ fyrir innsendingar til Eddunnar
Opnađ hefur veriđ fyrir innsendingar á kvikmynda- og sjónvarpsverkum fyrir Edduna 2021. Gjaldgeng eru verk frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2020.
meira

Segja Dale hafa haldiđ framhjá Clare
Ţvílíkar sjokkbylgjur hafa gengiđ yfir Bachelor heiminn síđustu daga, en eftir miklar getgátur fengum viđ ţađ loksins stađfest ađ Bachelorette pariđ Clare og Dale vćru hćtt saman.
meira

Sótti um nálgunarbann gegn eiginmanninum
Leikkonan Christina Ricci sótti um nálgunarbann gegn eiginmanni sínum James Heerdegen á miđvikudaginn. Ricci segir Heerdegen hafa beitt sig ofbeldi oft og er hún nú hrćdd um líf sitt og sonar ţeirra.
meira

Enn frekari biđ eftir Bond
Ađdáendur breska njósnarans James Bond ţurfa ađ bíđa fram í október eftir myndinni No Time To Die en tilkynnt var í gćr um ađ frumsýningu myndarinnar yrđi frestađ enn einu sinni vegna kórónuveirufaraldursins.
meira

Lokađi fyrir athugasemdir á Instagram vegna hatursskilabođa
Hin elskađa leikkona Olivia Wilde hefur fengiđ ađ finna fyrir ţví undanfariđ á miđlinum Instagram.
meira

Alec Baldwin hćttur á Twitter
Alec Baldwin segist hćttur á Twitter. Ţetta kemur í kjölfar mikils fjölmiđlafárs í kringum eiginkonu hans Hilariu Baldwin eftir ađ komst upp ađ hún á engar rćtur ađ rekja til Spánar.
meira

Dásamlega undarlegar
Sigtryggur Berg Sigmarsson, tónlistar- og myndlistarmađur, er sérlegur áhugamađur um gríđarlega undarlegar kvikmyndir og hefur umsjón međ fésbókarsíđu sem helguđ er slíkum kvikmyndum og költmyndum. Sigtryggur rćđir um furđulegar myndir í nýjasta ţćtti kvikmyndahlađvarpsins BÍÓ.
meira

Segist vera nánari Kylie en Kendall
Caitlyn Jenner segist vera nánari Kylie en Kendall. Í hlađvarpsviđtali fór Jenner ítarlega yfir samskipti sín viđ Kendall og Kylie Jenner.
meira

fleiri