Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Veröld/Fólk

Rekin fyrir ađ riđlast á tré
Katy Perry fór ekki eftir kristilegum reglum ţegar hún var í skóla og var rekin fyrir ađ riđlast á tré sem átti ađ vera Tom Cruise.
meira

Ekki sátt viđ hvernig mynd af henni var breytt
Amy Schumer var allt annađ en ánćgđ međ fyrir- og eftirmynd af andliti hennar sem Instagram-notandi notađi til ađ auglýsa ţjónustu sína sem gengur út á ađ gera myndir tilbúnar fyrir Instagram.
meira

Sjálfstraustiđ mikilvćgast
„Ţađ mikilvćgasta sem klippari ţarf ađ hafa er gott sjálfstraust og ţađ brotnađi dálítiđ upp úr ţví hjá mér af ţví ég varđ svo veik,“ segir Elísabet Ronaldsdóttir sem tilnefnd er til Eddie-verđlaunanna bandarísku fyrir klippingu kvikmyndarinnar Deadpool 2.
meira

Áföllin halda áfram ađ dynja á Neeson
Ekkillinn Liam Neeson missti frćnda sinn á dögunum en hann varđ fyrir óhappi sem minnti töluvert á hörmulegt skíđaslys eiginkonu hans fyrir tíu árum.
meira

Langri trúlofun lokiđ án brúđkaups
Óskarsverđlaunaleikkonan Brie Larson er hćtt međ unnusta sínum Alex Greenwald en pariđ trúlofađi sig í maí 2016.
meira

Vinasambandiđ viđ Jackson eđlilegt
Barnastjarnan fyrrverandi Macaulay Culkin sagđi ađ ekkert hafi veriđ eđlilegra en ađ vera góđur vinur tónlistarmannsins Michael Jackson ţrátt fyrir mikinn aldursmun.
meira

Rúrik og Soliani sjóđheit í snjónum
Rúrik Gíslason landsliđsmađur í fótbolta og brasilíska fyrirsćtan Nathalia Soliani eru sjóđheit saman. Hún klćddist fötum frá 66°Norđur.
meira

Myndir ţú láta klippa ţig blindandi?
Kvikmyndin Birdbox hefur algerlega slegiđ í gegn međal Netflix notenda. Sverrir Diego, hárgreiđslumeistari á Portinu, klippti Braga Ólafsson blindandi. Svona varđ útkoman.
meira

„Heimurinn eđa ekkert“
Hljómsveitin Une Misčre skrifađi fyrir stuttu undir samning viđ útgáfufyrirtćki sem hefur veriđ međ stćrstu nöfnin í ţungarokksheiminum á mála hjá sér.
meira

Fallegri tíu árum síđar?
Fólk gerir fátt annađ á samfélasgmiđlum ţessa dagana en ađ birta tíu ára gamlar myndir af sér í #10yearchallenge.
meira

Í umsjá aldrađra foreldra eftir sambandsslit
Heather Locklear er hćtt međ kćrastanum en hún var međ honum ţegar hún var handtekin fyrir heimilisofbeldi og ofbeldi gegn lögreglu í fyrra.
meira

Rihanna í mál viđ föđur sinn
Söngkonan Rihanna er farin í mál viđ föđur sinn en hún sakar hann um ađ nýta sér nafn hennar í ţágu eigin frama í skemmtanabransanum.
meira

Bieber-hjónin bjóđa í brúđkaup
Justin Bieber og Hailey Baldwin eru kannski gift á pappírum en athöfnin er ţó eftir sem og brúđkaupsveislan.
meira

Megan Fox sjaldan jafnólík sjálfri sér
Hin snoppufríđa Megan Fox er ţekkt fyrir fallegt dökkt hár. Leikkonan var ţví töluvert ólík sjálfri sér ţegar hún skartađi stuttu ljósu hári í Suđur-Kóreu á dögunum.
meira

Katrín átti erfitt međ ađ svara
Katrín hertogaynja fékk afar erfiđa spurningu frá átta ára gamalli stúlku í dag. Stúlkan spurđi Katrínu hvort Elísabet drottning borđađi einhvern tímann pizzu.
meira

Katrín Jakobsdóttir mćtt á Instagram
Forsćtisráđherra segist ćtla sér ađ vera kúl á Instagram-reikningi sínum. Katrín setti inn átta myndir á sínum fyrsta degi.
meira

Hugh Grant biđlar til ţjófa
Leikarinn bađ óprúttna ađila sem brutust inn í bíl hans á dögunum ađ skila handritinu ađ Paddington 2 sem leikarinn er ađ undirbúa sig fyrir.
meira

Eiginmađurinn fékk áfall
Leikkonan Nicole Kidman segir ađ eiginmađur hennar, tónlistarmađurinn Keith Urban, hafi fengiđ áfall ţegar hann sá hana í hennar nýjustu mynd, Destroyer. Í myndinni er Kidman í gervi sem er töluvert ólíkt henni.
meira

Gomez rauf ţögnina
Eftir nćrri ţví fjögurra mánađa frí frá samfélagsmiđlum rauf Selena Gomez ţögnina. Gomez hefur glímt viđ andleg veikindi og var nýlega tvisvar sinnum lögđ inn á spítala vegna ţess.
meira

Leitar ađ draugalegum tökustöđum
„Ég trúi ekki á drauga,“ segir Pétur Jóhann Sigfússon sem leitar nú engu ađ síđur ađ ábendingum um stađi ţar sem sagt er reimt, eđa draugar á ferli. Tökur hefjast í febrúar á ţćtti um íslenska drauga, ef ţeir ţá eru til í alvörunni segir Pétur, sem óskar nú eftir ábendingum um áhugaverđa tökustađi.
meira

fleiri