Forsíða |
Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni & vísindi | Veröld/Fólk | Viðskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blað dagsins | Bloggið
Tækni & vísindi
Undanþáguávísunum lyfja sem innihalda ivermectin hefur fjölgað töluvert í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Sjö undanþáguávísanir hafa borist vegna Covid-19 en ivermectin hefur hvorki verið samþykkt sem meðferð né forvörn við sjúkdómnum.
meira
Nú gefst íbúum og gestum Reykjavíkur tækifæri til að tengjast internetinu án endurgjalds á völdum stöðum innan borgarinnar. Þessir staðir eru meðal annars við Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsinu, við Ráðhús Reykjavíkur, við Kjarvalsstaði á Klambratúni og við Laugardalslaug.
meira
Tvinnprammar eyða minni olíu. Það sparar útgjöld og vinnur með umhverfinu, segir Ólöf Rún Stefánsdóttir, gæðastjóri Fiskeldis Austfjarða.
meira
Google hefur hótað því að meina Áströlum að nota leitarvél sína á netinu ef stjórnvöld í landinu samþykkja ný fjölmiðlalög þar sem krafist er að netrisinn greiði fréttaveitum fyrir notkun á efni þeirra.
meira
Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum tekur gildi í dag en Ísland er eitt þeirra ríkja sem hefur ekki fullgilt samninginn. Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins, segir að hættan af völdum kjarnorkuvopna hafi sjaldan eða aldrei verið jafn mikil og nú, ekki síst vegna tölvuþrjóta.
meira
Bandaríska tæknifyrirtækið Google og frönsku dagblöðin hafa náð samkomulagi um að Google greiði þeim fyrir höfundarétt að efni.
meira
Hver var jákvæður lærdómur af síðasta ári þar sem Covid-19 var stærsta úrlausnarefnið? Reynt verður að varpa ljósi á það á nýsköpunardegi hins opinbera, en hann er í dag haldinn í annað sinn. Hefst dagskrá klukkan 9, en í brennidepli verður ekki síst hvernig stafrænar lausnir hafa nýst vel og framtíðin í stafrænum umbreytingum.
meira