Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | Fjölskyldan | Börn | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Börn

Hvernig ræðir þú geðheilsu við börnin þín?
Andleg og líkamleg heilsa barna og unglinga leggur grunninn að velferð þeirra í lífinu. Á meðan líkamleg veikindi fara oftast ekki framhjá foreldrum getur reynst erfiðara að koma auga á það ef barni líður illa andlega eða tilfinningalega. Þess vegna er mikilvægt að veita geðheilsu barna sérstaka athygli og tryggja að þau öðlist hæfni til að tala um tilfinningar sínar og segja frá því hvernig þeim líður.
meira

Sonurinn breytti öllu
Eugiene prinsessa segir að allt hafi breyst þegar sonur hennar Ágúst kom í heiminn fyrir tveimur árum. Ágúst litli verður tveggja ára eftir nokkra daga og er nú þegar orðinn aðgerðarsinni.
meira

Systkinin sýndu sínar bestu hliðar
Tvíburarnir Jacques prins af Mónakó og Gabríella prinsessa sýndu sínar bestu hliðar á Sainte Devote-hátíðinni í Mónakó.
meira

„Þegar ég fékk hana í fangið var þetta allt þess virði“
Ingibjörg Sigfúsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn með kærasta sínum, Tómasi Atla Atlasyni, fyrir tveimur árum. Hana óraði ekki fyrir öllum þeim tilfinningum sem hún átti eftir að upplifa eftir að dóttir hennar, Embla Dögg, kom í heiminn. Hún segir móðurhlutverkið samtímis það besta og mest krefjandi sem hún hafi upplifað.
meira

Barnfóstra Harrys og Meghan opnar sig
„Mér leið svo vel, þetta var ekki eins formlegt og ég átti von á, þetta var bara venjulegt heimili,“ sagði barnfóstra sem starfaði fyrir hjónin Harry og Meghan.
meira

Áttburarnir orðnir 14 ára
Nadya Suleman, betur þekkt sem Octomon eða áttburamamman, fagnaði því á dögunum að 14 ár væru liðin frá því hún tók á móti áttburunum sínum. Hún komst fyrst í heimsfréttirnar þegar áttburarnir fæddust, en síðan þá hefur fjölskyldan oft ratað í fjölmiðla.
meira

Rúrik gaf eina og hálfa milljón
Rúrik Gíslason dansaði enn og aftur til sigurs.
meira