Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | Fjölskyldan | Börn | Sporđaköst | Bílar | K100 | Ferđalög | Viđskipti | Blađ dagsins

Börn

Harry Potter-stjarna á von á barni
Leikkonan Afshan Azad og eiginmađur hennar Nabil Kazi eiga von á sínu fyrsta barni saman. Azad er hvađ ţekktust fyrir ađ hafa fariđ međ hlutverk Pödmu Patil í kvikmyndunum um Harry Potter.
meira

Deila forrćđi yfir börnunum eftir skilnađ
Raunveruleikastjanan Kim Kardashian og fjöllistamađurinn Kanye West hafa náđ sáttum um forsjármál barna sinna. Munu ţau deila forrćđi yfir fjórum börnum sínum. Kardashian sótti um skilnađ viđ West 19. febrúar síđastliđinn.
meira

Nefndi soninn eftir látinni systur sinni
Barnastjarnan Macaulay Culkin og kćrasta hans Brenda Song eignuđust sitt fyrsta barn ţann 5. apríl síđastliđinn. Lítill drengur kom í heiminn og hefur hann fengiđ nafniđ Dakota Song Culkin.
meira

Kynlífiđ betra á međgöngunni
Sell­ing Sun­set-stjarn­an Christ­ine Quinn geng­ur nú međ sitt fyrsta barn. Quinn skammast sín ekki fyrir ađ tala um kynlíf og segir međgönguna hafa gert kynlífiđ betra.
meira

Áđur óséđ mynd af Georg og Filippusi
Vilhjálmur Bretaprins minntist afa síns međ fallegum minningarorđum í dag, mánudag. Međ minningarorđunum birti hann áđur óséđa mynd af elsta barni sínu, Georg prins, og Filippusi prinsi á hestvagni.
meira

Allt í steik hjá Grey's Anatomy-stjörnu
Grey's Anatomy-stjörnunni Jesse Williams og fyrrverandi eiginkonu hans Aryn Drake-Lee hefur veriđ gert ađ sćkja námskeiđ fyrir foreldra sem eiga í miklum árekstrum í foreldrahlutverkinu. Hjónin fyrrverandi hafa barist hart um forrćđi yfir börnum sínum tveimur frá ţví ađ ţau skildu.
meira

Í eins kjól og konurnar í fjölskyldunni
Adam Levine, söngvari Maroon 5, klćddi sig upp eins og eiginkona hans og dćtur á dögunum. Levine er eini karlmađurinn í fjölskyldunni en lét ekki fyrirframákveđnar hugmyndir um hvernig karlmenn eiga ađ klćđast koma í veg fyrir ađ klćđa sig í stíl viđ konu og börn.
meira

Ánćgđ međ barnleysiđ
Óskarsverđlaunaleikkonan Allison Janney er 61 árs og hefur hvorki eignast barn né gengiđ í hjónaband.
meira

Á forsíđunni alveg eins og mamma
Hin 16 ára gamla Leni Klum, dóttir fyrirsćtunnar Heidi Klum, prýđir nú forsíđu tímaritsins Glamour í Ţýskalandi. Útgáfan er 20 ára afmćlisútgáfa tímaritsins en Klum sjálf prýddi fyrstu forsíđu ţess í Ţýskalandi.
meira

Heitir eftir Etnu og á eldfjalladćtur
Rithöfundurinn Sigríđur Etna Marinósdóttir sendi í fyrra frá sér barnabókina Hasar í hrauninu. Sagan gerist á svćđinu í kringum Grindavík sem hefur veriđ áberandi í fréttum ađ undanförnu vegna tíđra jarđskjálfta og eldsumbrota.
meira