Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | Fjölskyldan | Börn | Sporđaköst | Bílar | K100 | Ferđalög | Viđskipti | Blađ dagsins

Sporđaköst

Stćrsti birtingur vertíđarinnar
Síđustu dagar hafa veriđ sannkölluđ stórfiskaveisla í Tungulćk skammt frá Kirkjubćjarklaustri í Vestur-Skaftafellssýslu. Á tveimur dögum landađi holliđ 54 sjóbirtingum ţrátt fyrir ađ hluti tímans hafi veriđ óveiđanlegur sökum ísreks og frosts.
meira

„Ţetta eru slagsmál um örfáar gráđur“
Félagar úr veiđiklúbbnum Óđflugum fengu spennandi dag í Ytri-Rangá í gćr. Loksins komst hitinn yfir frostmark, yfir hádaginn, og ţá lifnađi yfir fiskum og mönnum. „Ţeir misstu tólf fiska en lönduđu fjórum. Ţessir fiskar voru ađ taka Black Ghost og Orange Dýrbít.
meira