Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Erlent

Rauđskinnar á útleiđ
Stytta af George Preston Marshall var fjarlćgđ fyrir utan R.F.K. Stadium, fyrrum leikvang ruđningsliđsins Washington Redskins, í síđasta mánuđi. Skemmdarverk höfđu veriđ unnin á henni eins og á svo mörgum öđrum styttum sem taldar eru standa fyrir misrétti minnihlutahópa í Bandaríkjunum.
meira

12 högg á 2,9 sekúndum
Stuttu eftir ađ hafa fest sig í sessi sem heimsmeistari í ţungavigt í hnefaleikum, međ tveimur sigrum gegn Sonny Liston og öđrum gegn Floyd Patterson, fékk Muhammad Ali slćmar fréttir.
meira

Romney: Ákvörđun Trump fordćmalaus spilling
Mitt Romney, öldungardeildarţingmađur repúblikana í Bandaríkjunum, segir ákvörđun Donalds Trump forseta um ađ milda refsingu fyrrverandi ráđgjafa síns og vinar, Roger Stone, vera „sögulega spillingu“.
meira

Breskur liđsmađur Ríkis íslams lést í haldi
Breskur mađur sem gekk til liđs viđ samtökin sem kenna sig viđ íslamskt ríki í Sýrlandi er sagđur hafa látist í fangelsi ţar í landi. Samkvćmt breska ríkisútvarpinu er um ađ rćđa fyrsta breska ríkisborgarann sem lćtur lífiđ í haldi Lýđrćđishers Sýrlands, sem kúrdar fara fyrir og nýtur stuđnings Bandaríkjanna í stríđinu í Sýrlandi.
meira

Handteknir fyrir ađ lita gosbrunn blóđrauđan
Tveir eru í haldi lögreglunnar í London grunađir um ađ hafa valdiđ skemmdarverki á gosbrunnunum á Trafalgar-torgi međ ţví ađ lita vatn brunnanna rautt.
meira

Brúđkaup nú óheimil í Íran
Hassan Rouhani, forseti Írans, kallađi í dag eftir ţví ađ samkomur á borđ viđ brúđkaup verđi bannađar í landinu.
meira

Fimm létust í árás á kirkju
Fimm eru látnir eftir ađ árásarmenn réđust inn í kirkju í Suđur-Afríku og drápu gesti ţar. Árásarmennirnir tilheyra klofningshóp kirkjunnar en tekist hefur veriđ á um stjórn kirkjunnar.
meira

Láta ţúsundir fanga lausa vegna veirunnar
Yfirvöld í Kaliforníu ćtla ađ láta átta ţúsund fanga lausa til ţess ađ draga úr líkum á ađ kórónuveiran breiđist hrađar út í yfirfullum fangelsum ríkisins.
meira

Vara viđ handahófskenndum handtökum
Bandaríska utanríkisráđuneytiđ bađ í gćr ţegna sína, sem búsettir eru í Kína, ađ gćta sérstakrar varfćrni.
meira

Gates bjartsýnn
Bandaríski auđkýfingurinn Bill Gates sagđist í dag vera bjartsýnn varđandi baráttuna viđ kórónuveiruna og hvatti til ţess ađ lyfjum og bóluefnum verđi frekar dreift til ţeirra sem ţurfa mest á ţeim ađ halda í stađ ţeirra sem „biđu best“
meira

Íhuga ađ banna pólitískar auglýsingar
Stjórnendur samfélagsmiđilsins Facebook íhuga nú ađ banna allar pólitískar auglýsingar í ađdraganda bandarísku forsetakosninganna í nóvember.
meira

25 ár frá ţjóđarmorđunum í Srebrenica
Aldarfjórđungur er liđinn síđan hersveitir Serba drápu yfir átta ţúsund múslíma, karla og drengi, í bćnum Srebr­enica í Bosn­íu og Her­segóvínu. Fjölda­morđin eru ţau verstu í Evrópu síđan í hel­för­inni.
meira

Á heimleiđ eftir 10 vikur í öndunarvél
Breskur flugmađur, sem var í meira en tvo mánuđi í öndunarvél eftir ađ hafa smitast af kórónuveirunni í Víetnam, er á heimleiđ. Ţykir ótrúlegt ađ hann hafi náđ bata en lćknar töldu lífslíkur hans litlar eđa 10%.
meira

Loka á neyđarađstođ til Sýrlands
Endi hefur veriđ bundinn á neyđarađstođ til Sýrlands ţar sem ekki tókst ađ komast ađ samkomulagi í öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna um hvernig standa ćtti ađ ađstođinni.
meira

„Nauđgunarmenning - á hreyfingu!“
Ţúsundir tóku ţátt í mótmćlum í Frakklandi í gćr en fólkiđ krefst ţess ađ innanríkisráđherra landsins segi af sér. Ráđherrann, Gérald Darmanin, er til rannsóknar í nauđgunarmáli en hann neitar sök.
meira

Vatnsskortur er raunveruleg hćtta
Verđi ekkert ađ gert er raunveruleg hćtta á ţví ađ hluti Englands verđi án vatns innan nćstu tuttugu ára.
meira

Unglingur drepinn af hákarli
Sautján ára gamall piltur lést í dag eftir ađ hafa veriđ bitinn af hákarli ţegar hann var á brimbretti viđ austurströnd Ástralíu.
meira

„Roger Stone er nú frjáls mađur!“
Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, mildađi refsingu yfir fyrrverandi ráđgjafa sínum og vini, Roger Stone, í gćr. „Roger Stone er nú frjáls mađur!“ segir í tilkynningu frá forsetaembćttinu.
meira

Hneykslismál varpar skugga á andlát borgarstjórans
Park Won-soon hafđi löngum veriđ ţekktur bandamađur kvenréttindabaráttunnar í Suđur-Kóreu, en nú er borgarstjórinn talinn hafa fyrirfariđ sér í kjölfar ţess ađ ritari hans ásakađi hann um kynferđislega áreitni.
meira

Hrósađi forsetanum og hleypti af stađ sniđgöngu
Hluti af viđskiptavinum bandaríska matvćlaframleiđandans Goya Foods hyggjast sniđganga vörur fyrirtćkisins eftir ađ Robert Unanue, framkvćmdastjóri ţess, hrósađi Donald Trump Bandaríkjaforseta á fimmtudaginn. Fyrirtćkiđ framleiđir einkum matvćli sem eru vinsćl međal fólks sem á ćttir ađ rekja til rómönsku Ameríku, en Trump hefur veriđ ásakađur um ađ ala á fordómum gagnvart ţví.
meira

fleiri