Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporđaköst | Bílar | K100 | Ferđalög | Viđskipti | Blađ dagsins

Erlent

Ellefu úkraínsk börn sneru aftur heim
Ellefu úkraínsk börn fóru yfir landamćrin frá Belarús til Úkraínu í kvöld. Börnin komu ađ mannúđarstöđ á landamćrum Belarús ţar sem ţau hittu fjölskyldumeđlimi sína.
meira

Sparkađi í son sinn og hélt höfđi hans undir vatni
Ruby Franke, bandarískur áhrifavaldur og sex barna móđir, hefur veriđ dćmd í allt ađ 30 ára fangelsi, eftir ađ hafa viđurkennt ađ hafa beitt börnin sín bćđi líkamlegu og andlegu ofbeldi.
meira

Tveir handteknir vegna skotárásarinnar í Kansas
Tveir menn hafa veriđ handteknir og ákćrđir fyrir morđ í tengslum viđ skotárásina sem varđ á sigurhátíđ Kansas City Chiefs ţegar liđiđ fagnađi sigri sínum í leiknum um Ofurskálina í síđustu viku.
meira

Nýjar refsiađgerđir gegn Rússum
Bandaríkin munu kynna nýjar refsiađgerđir gegn Rússlandi á föstudaginn vegna dauđa stjórnarandstöđuleiđtogans Alexei Navalnís, sem lést í fangelsi á föstudaginn.
meira

Hvađ er í gangi í Papúa Nýju-Gíneu?
Taliđ er ađ á sjöunda tug líka sem fundust í grennd viđ ţorpiđ Wapenamanda í hálöndum Papúa Nýju-Gíneu um helgina séu af hópi manna sem veitt var fyrirsát í vćringum tveggja ćttbálka á svćđinu, Ambulin og Sikin. Segir lögregla ađ fórnarlömbin hafi veriđ myrt međ sveđjum og öxum eđa skotin međ kraftmiklum hálfsjálfvirkum skotvopnum.
meira

Bandaríkin greiddu atkvćđi gegn vopnahléstillögu
Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi sínu í Öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna í dag í atkvćđagreiđslu um vopnahléstillögu á Gasa.
meira

„Leyfđu mér loksins ađ sjá son minn“
Móđir rússneska stjórnarandstćđingsins Alexei Navalnís hvatti í dag Vladimír Pútin, forseta Rússlands, til ađ sleppa ţegar i stađ líki sonar síns sem lést í fangelsi á föstudaginn.
meira

Félagiđ Ísland-Palestína styrkir UNRWA um 5 milljónir
Félagiđ Ísland-Palestína styrkir Flóttamannahjálp Sameinuđu ţjóđanna (UNRWA) fyrir Palestínu um 5 milljónir í ljósi frystingar stjórnvalda á framlögum til stofnunarinnar.
meira

Ađgangi ekkjunnar lokađ eftir svar hennar viđ Kreml
Júlía Navalnaja, ekkja rússneska stjórnarandstćđingsins Alexeis Navalní, kveđst vera alveg sama um viđbrögđ Kremlar viđ ásökun hennar um ađ forsetinn Vladimír Pútín hafi skipađ fyrir um dauđa eiginmanns hennar.
meira

Vísa ásökunum ekkjunnar á bug
Rússnesk stjórnvöld hafa vísađ á bug ásökunum ekkju stjórnarandstöđuleiđtogans Alexeis Navalní, sem lést í fangelsi í síđustu viku, um ađ Vladimír Pútín Rússlandsforseti standi á bak viđ dauđa hans.
meira

Rússneskur liđhlaupi skotinn til bana á Spáni
Rússneski flugmađurinn Maxím Kúsmínov, sem flúđi til Úkraínu á herţyrlu á síđasta ári, fannst látinn eftir skotsár í bílakjallara á Spáni í liđinni viku.
meira

Fá 95 milljarđa hernađarađstođ frá Svíţjóđ
Svíar ćtla ađ gefa Úkraínumönnum hergögn ađ andvirđi 7,1 milljarđs sćnskra króna, eđa um 95 milljarđa íslenskra króna.
meira

Bandaríkin vilja tímabundiđ vopnahlé
Bandaríkin hafa lagt fram drög ađ ályktun um tímabundiđ vopnahlé á Gasasvćđinu fyrir öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna.
meira

Fá ekki ađ sjá líkiđ nćstu tvćr vikur
Fjölskyldu stjórnarandstćđingsins Alexei Navalnís, sem lést í rússnesku fangelsi, hefur veriđ tjáđ ađ hún fái ekki ađ sjá lík hans nćstu tvćr vikurnar.
meira

Nánast öll ríki ESB kalla eftir mannúđarhléi
Öll ríki Evrópusambandsins, ađ Ungverjalandi undanskildu, hafa kallađ eftir tafarlausu mannúđarhléi á Gasa, ađ sögn Josep Borrell, utanríkismálastjóra Evrópusambandsins.
meira

Ástandiđ í fremstu víglínu „einstaklega erfitt“
Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, sagđi úkraínska hermenn í fremstu víglínu standa frammi fyrir snúinni stöđu.
meira

15 létust í árekstri rútu og vörubíls
Ađ minnsta kosti 15 manns létust og 46 slösuđust ţegar rúta lenti í árekstri viđ vörubíl í miđborg Malí í dag ađ sögn samgönguráđuneytisins í landinu.
meira

Trump rýfur ţögnina um andlát Navalnís
Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, batt í dag enda á ţögn sína um dauđa rússneska stjórnarandstćđingsins Alexei Navalní sem lést á dögunum í fanganýlendu norđan viđ heimskautsbaug ţar sem hann var ađ afplána nítján ára fangelsisdóm.
meira

Segja dauđsföll vera komin yfir 29 ţúsund
Árásir og bardagar á Gasa í dag og í nótt urđu fleiri en hundrađ Palestínumönnum, ađallega konum og börnum, ađ bana og eru stađfest dauđsföll nú yfir 29 ţúsund en ţar eru ekki međtalin ţau sem eru týnd undir rústum.
meira

Áhöfn yfirgefur skip eftir árás Húta
Áhöfn breska flutningaskipsins The Rubymar, sem siglir undir Belís-fána, hefur yfirgefiđ skipiđ rétt fyrir utan strendur Jemen eftir ađ hafa orđiđ fyrir flugskeytaárásum Húta.
meira

fleiri