Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Erlent

Segir hćrri dánartíđni fylgja afbrigđinu
Boris Johnson forsćtisráđherra Bretlands sagđi á blađamannafundi í dag ađ hćrri dánartíđni gćti fylgt B.1.1.7 afbrigđi kórónuveirunnar sem hefur náđ nokkurri útbreiđslu ţar í landi.
meira

Bólusetti fjölskylduna á undan öđrum
Framkvćmdastjóri dvalarheimilis aldrađra í Eskilstuna bólusetti fjölskyldu sína áđur en starfsfólk heimilisins var bólusett.
meira

Stöđvuđu 400 manna brúđkaupsveislu
Breska lögreglan stöđvađi brúđkaupsveislu međ 400 gestum í skóla í London í dag. Lögreglan var ađ framfylgja sóttvarnalögum til ađ stemma stigu viđ kórónuveirunni.
meira

Ákćran send öldungadeildinni á mánudaginn
Chuck Schumer, forseti öldungadeildar Bandaríkjaţings, hefur stađfest ađ réttađ verđi yfir Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, í öldungadeildinni, en ákćra fulltrúadeildarinnar verđur send til öldungadeildarinnar á mánudaginn.
meira

Yfirfullar deildir og örmagna starfsfólk
Innan viđ mánuđi frá jólum er gjörgćsludeild Hospital del Mar í Barcelona nánast yfirfull og starfsfólkiđ ađ nálgast örmögnun.
meira

Treysta ekki vottorđum frá Dubai
Dönsk yfirvöld hafa lokađ fyrir allt flug til landsins frá Sameinuđu arabísku furstadćmunum vegna gruns um ađ skimanir séu ekki nćgjanlegar nákvćmar ţar í landi. Banniđ gildir í fimm daga. Forsćtisráđherra Danmerkur óttast frekari tafir viđ afhendingu bóluefnis.
meira

Google hótar ađ loka fyrir ađgang í Ástralíu
Google hefur hótađ ţví ađ meina Áströlum ađ nota leitarvél sína á netinu ef stjórnvöld í landinu samţykkja ný fjölmiđlalög ţar sem krafist er ađ netrisinn greiđi fréttaveitum fyrir notkun á efni ţeirra.
meira

Stađráđnir í ađ halda Ólympíuleikana í sumar
Japanir hafa vísađ ţví á bug ađ embćttismenn telji ţađ óumflýjanlegt ađ aflýsa Ólympíuleikunum í Tókýó annađ áriđ í röđ. Forsćtisráđherrann Yoshihide Suga segist vera stađráđinn í ađ halda leikana.
meira

Fauci: Breytingin ákveđinn léttir
Anthony Fauci, sóttvarnalćknir og helsti ráđgjafi forseta Bandaríkjanna, Joe Biden ţegar kemur ađ Covid-19, segir ţađ ákveđinn létti ađ geta einbeitt sér ađ vísindum án ţess ađ óttast eftirköst.
meira

15 ára lést í kjölfar árásar
Fimmtán ára gamall breskur drengur lést af völdum áverka sem hann hlaut er ráđist var á hann af hópi ungmenna um miđjan dag í gćr.
meira

Hćttan sjaldan eđa aldrei jafn mikil
Samningur Sameinuđu ţjóđanna um bann viđ kjarnorkuvopnum tekur gildi í dag en Ísland er eitt ţeirra ríkja sem hefur ekki fullgilt samninginn. Atli Viđar Thor­sten­sen, sviđsstjóri hjálp­ar- og mannúđarsviđs Rauđa kross­ins, segir ađ hćttan af völdum kjarnorkuvopna hafi sjaldan eđa aldrei veriđ jafn mikil og nú, ekki síst vegna tölvuţrjóta.
meira

Reyna ađ fá frest í öldungadeildinni
Repúblikanar í öldungadeild Bandaríkjaţings hafa óskađ eftir ţví viđ demókrata í deildinni ađ fresta réttarhöldunum yfir fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, ţangađ til í febrúar.
meira

Hyggst ekki „endurrćsa“ samskiptin viđ Rússa
Joe Biden Bandaríkjaforseti lagđi til í dag ađ New START-afvopnunarsamningurinn yrđi framlengdur um fimm ár. Hann hét ţví hins vegar ađ hann myndi ţrýsta á Rússa vegna ýmissa deilumála ríkjanna, og er ţví ljóst ađ hann hyggst ekki „endurrćsa“ samskiptin, líkt og síđustu fjórir fyrirrennarar hans hafa reynt.
meira

Áróđursherferđ gegn bóluefnum Vesturlanda
Kínversk stjórnvöld hafa, ađ ţví er virđist, hafiđ umfangsmikla áróđursherferđ og leggja áherslu á ađ ýta undir efasemdir um ágćti bóluefna frá Vesturlöndum og samsćriskenningar um uppruna kórónuveirunnar, sem valdiđ hefur ómćldum skađa um heim allan.
meira

Efnahagsmál, faraldur og samstađa
Ţrjú helstu verkefni Joes Bidens nýs Bandaríkjaforseta eru ađ mati sérfrćđinga ađ koma efnahagsmálum landsins á réttan kjöl, ná tökum ađ faraldri Kórónuveirunnar og ađ sameina sundrađa ţjóđ sem er klofin eftir kynţáttaátök síđustu missera. AFP fréttaveitan greinir stöđuna á ţessum krossgötum.
meira

Opnar á samstarf viđ umdeildan flokk
Ulf Kristersson, for­mađur hćgri­flokks­ins Modera­terna, opnar nú á samstarf viđ Svíţjóđardemókrata, fyrstur sćnskar stjórnmálaleiđtoga.
meira

Reisa sóttkvíabúđir fyrir 4.000 manns í Kína
Kínversk stjórnvöld reisa nú sérstakar búđir í Shijiazhuang til ađ hýsa um fjögur ţúsund manns sem hafa átt í samskiptum viđ einstaklinga sem eru smitađir af kórónuveirunni.
meira

Eldsvođi í byggingu bóluefnaframleiđanda
Mikill eldsvođi braust út í byggingu stćrsta bóluefnaframleiđanda heims fyrr í dag. Byggingin sem um rćđir hýsir stofnunina Serum og er stađsett í Indlandi. Myndir af vettvangi sýna mikinn reyk berast út um glugga byggingarinnar.
meira

Biden grímulaus ţvert á eigin tilskipun
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, var gripinn grímulaus á landareign bandaríska ríkisins einungis nokkrum klukkustundum eftir ađ hafa undirritađ tilskipun sem fjallađi um grímuskyldu í byggingum og landareignum ríkisins.
meira

Greiđa fyrir bólusetningu starfsfólks
Bandaríska flugfélagiđ Southwest Airlines greindi frá ţví fyrr í dag ađ starfsmenn fyrirtćkisins fái gjaldfrjálsa bólusetningu viđ kórónuveirunni. Ákvörđun ţess efnis var tekin í vikunni, en starfsmennirnir verđa bólusettir eins fljótt og auđiđ er.
meira

fleiri