Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Erlent

Hissa ađ fá Michelin-stjörnurnar aftur
Franski matreiđslumeistarinn Sebastien Bras sem ratađi í fréttirnar 2017 ţegar hann vildi fá ađ skila Michelin-stjörnunum ţremur sem veitingastađur hans, Le Suquet, hafđi fengiđ, segir ţađ hafa komiđ sér á óvart ađ veitingastađurinn er aftur kominn á lista Michelin fyrir áriđ 2019.
meira

Tryggja samstarf sitt innan ESB
Frakkland og Ţýskaland hafa gert međ sér sáttmála sem ćtlađ er ađ tryggja áhrif ţeirra innan Evrópusambandsins. Međ sáttmálanum skuldbinda löndin sig til ţess ađ vernda frjálslynd gildi Evrópusambandsins.
meira

Ný ríkisstjórn í Noregi kynnt
Ný ríkisstjórn Ernu Solberg, forsćtisráđherra Noregs, var kynnt í dag og er um ađ rćđa fyrstu meirihlutastjórn hćgriflokka ţar í landi frá árinu 1985. Ţá hafa heldur aldrei veriđ skipađir fleiri ráđherrar í sögu norskra stjórnmála, ađ ţví er fram kemur í umfjöllun norska ríkisútvarpsins NRK.
meira

Gengu berhentar heim í 45 gráđa frosti
Tvćr fimm ára gamlar stúlkur náđu ađ yfirgefa leikskóla sinn óséđar og ganga einar heim í 45 gráđa frosti. Stúlkurnar tvćr, sem vildu koma foreldrum sínum á óvart, urđu fyrir ofkćlingu og fengu kalsár viđ uppátćkiđ.
meira

Gerđi tilraun til flugráns
Flugvél sem var á leiđ frá Surgut í Síberíu til Moskvu var lent á flugvellinum í bćnum Khanty-Mansyisk flugvellinum eftir ađ einn farţeganna um borđ gerđi tilraun til ađ rćna vélinni og krafđist ţess ađ henni yrđi flogiđ til Afganistan.
meira

Hćstiréttur leyfir trans-bann Trumps
Hćstiréttur Bandaríkjanna hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Donald Trump Bandaríkjaforseta sé heimilt, allavega í bili, ađ meina trans einstaklingum, sem „ţurfa eđa hafa gengist undir kynleiđréttingu“ ađ gegna herskyldu.
meira

Klámblöđ úr hillum verslana í Japan
Tvćr stćrstu smávöruverslunarkeđjur Japan ćtla ađ fjarlćgja klámtímarit úr hillum sínum fyrir Heimsmeistaramótiđ í rúgbí 2019 og Ólympíuleikana í Tókýó 2020.
meira

Sprengjusérfrćđingar létust í sprengingu
Fimm sérfrćđingar í aftengingu jarđsprengja létust í slysasprengingu í Marib í Jemen á sunnudag. Sérfrćđingarnir voru allir af erlendu bergi brotnir og störfuđu fyrir Sáda í Jemen-stríđinu.
meira

Mađurinn međ eldspýturnar
Rúmlega ţrítugur Sýrlendingur, sem býr í Svíţjóđ, er fyrir rétti í Kaupmannahöfn en hann er ákćrđur fyrir ađ hafa ćtlađ ađ fremja hryđjuverk í Danmörku. Réttarhöldin hófust í morgun og međal međal gagna í málinu eru tveir eldhúshnífar, flugeldar og 17.460 eldspýtur.
meira

Bensínsprengjum varpađ í Lissabon
Töluverđar skemmdir urđu á húsnćđi lögreglustöđvar og bifreiđum í Lissabon í gćrkvöldi og nótt eftir ađ bensínsprengjum var varpađ inn á lögreglustöđina í Setubal-hverfinu og á bifreiđar í tveimur öđrum úthverfum borgarinnar.
meira

Skandall skekur skautahlaupin
Ásakanir um kynferđisbrot skautahlaupsţjálfara skekja Suđur-Kóreu ţessa dagana, en fjöldi kvenna sem stundar skautahlaup ţar í landi hefur sakađ skautasamfélagiđ um ţöggun á kynferđisbrotum sem ţćr hafa orđiđ fyrir af höndum ţjálfara sinna.
meira

Áhlaup á ítölsku mafíuna
Ítalska mafían lifir góđu lífi og hefur ný kynslóđ tekiđ viđ áhrifastöđum innan glćpasamtakanna. Ítalska lögreglan gefst ekki upp í baráttunni viđ ađ upprćta glćpasamtökin og í morgun voru sjö félagar í samtökunum handteknir.
meira

Chris Brown grunađur um nauđgun
Tónlistarmađurinn Chris Brown er í varđhaldi í París eftir ađ kona lagđi fram kćru á hendur honum vegna nauđgunar. Sagt er ađ Brown hafi nauđgađ konunni 15. janúar eftir ađ hann hitti hana á nćturklúbbi í frönsku höfuđborginni.
meira

Matarlykt ekki Búllunni ađ falli
Nágrannar Hamborgarabúllu Tómasar í Thorvald Meyersgötu 40 í Ósló kvörtuđu undan lyktarmengun frá veitingastađnum og töldu ađ bćta ţyrfti fráblástur til ţess ađ hann gćti starfađ áfram. Máliđ fór fyrir Hérađsdóm Óslóar, en ţar hafđi Hamborgarabúllan betur, ađ ţví er segir í Vĺrt Oslo.
meira

Er líkiđ af Ole Geir Hodne?
Ole Geir Hodne hefur veriđ saknađ frá ţví fyrir ţremur og hálfu ári. Nú hefur debetkortiđ hans fundust og ţađ á líki.
meira

Gluggi varđ ferđamanni ađ bana
Hótelstarfsmanni hefur veriđ sleppt úr haldi gegn tryggingu eftir ađ hann var handtekinn eftir ađ gluggi sem hann var ađ ţrífa féll til jarđar í Hong Kong og varđ ferđamanni ađ bana
meira

65 létust í árás talibana
Ađ minnsta kosti 65 létust í árás talibana á bćkistöđvar leyniţjónustunnar í Wardak-hérađi í Afganistan í gćr.
meira

Kölluđu sendiherra á fund vegna ummćla
Frakkar kölluđu sendiherra Ítalíu í landinu á sinn fund í gćr til ađ mótmćla ummćlum ítalska varaforsćtisráđherrans Luigi Di Maio. Hann hefur sakađ frönsk stjórnvöld um ađ halda áfram nýlendustefnu sinni í Afríku sem valdi ţví ađ fólk reynir ađ flýja yfir til meginlandsins.
meira

Stökk úr brennandi íbúđ og lést
Einn lést í Kaupmannahöfn í nótt eftir ađ hafa neyđst til ţess ađ stökkva út úr brennandi íbúđ sinni, á fjórđu hćđ fjölbýlishúss á Amager. Fimm til viđbótar eru međ reykeitrun.
meira

Fannst látin 43 tímum síđar
Kona sem er ţekkt fjallgöngukona í Taívan, ekki síst fyrir ađ birta oft myndir af sér á sundfatnađi á toppi fjalla, er látin eftir ađ hafa falliđ niđur í gljúfur á laugardag. Ekki tókst ađ ná til hennar fyrr en 43 tímum síđar.
meira

fleiri