Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Erlent

„Nei, það eru ekki til mismunandi gerðir af nauðgun“
Gisele Pelicot, fyrrv. eiginkona árs Dominiques Pelicots, tók til máls í réttarhöldum í dag. Eiginmaður hennar hefur verið ákærður fyrir að hafa byrlað henni slævandi lyf svo hann gæti nauðgað henni og jafn­framt boðið tug­um karl­manna heim til þeirra í sama til­gangi.
meira

„Ísrael og Hisbollah á barmi allsherjarstríðs“
Stjórnvöld í Líbanon segja að 14 séu látnir og og rúmlega 450 særðir eftir að talstöðvar og önnur þráðlaus tæki liðsmanna Hisbollah-samtakanna sprungu víðsvegar um landið í dag.
meira

Biden fagnar stýrivaxtalækkuninni
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, fagnaði ákvörðun Seðlabanka Bandaríkjanna sem lækkaði stýrivexti í fyrsta sinn í fjögur ár. Bankinn lækkaði vextina um 0,5%.
meira

Konur álitnar annars flokks borgarar
„Réttindi kvenna og stúlkna hafa átt undir högg að sækja frá upphafi mannkyns. Samt eigum við ekki hugtök til að lýsa því þegar konur og stúlkur eru svo kúgaðar að það er kerfisbundið.“
meira

Vextirnir lækkuðu umfram væntingar
Bandaríski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti meira en búist var við í fyrstu lækkun á þeim í rúm fjögur ár. Vextirnir lækkuðu um 0,5 prósentustig og eru nú 4,75%-5%.
meira

Flaug með vændiskonur í svallveislur
Diddy er sakaður um að hafa haldið kynlífsveislur sem hann kallaði „freak offs“. Þangað lét hann fljúga með kynlífsverkafólk hvaðanæva til að skemmta sér.
meira

Rússar dreifa falsfréttum um Harris
Rússneskir hópar hafa hert róðurinn þegar kemur að því að dreifa falsfréttum á netinu um Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna og forsetaefni demókrata. Þetta segja forsvarsmenn bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft.
meira

Talstöðvar nú teknar að springa í Líbanon
Talstöðvar liðsmanna hryðjuverkasamtakanna Hisbollah eru einnig teknar að springa, aðeins degi eftir að símboðar fjölmargra liðsmanna sprungu með þeim afleiðingum að tólf létust og hátt í 2.800 særðust.
meira

Skotum hleypt af við skóla í Ósló
Vopnuð lögregla í Ósló í Noregi er með mikinn viðbúnað við Lindeskolen, barnaskóla í Groruddalen, eftir að skotum var hleypt af við skólann nú fyrir skömmu.
meira

Stefnir í fyrstu vaxtalækkun í fjögur ár
Allt útlit er fyrir að seðlabanki Bandaríkjanna muni tilkynna um stýrivaxtalækkun í dag, en það yrði þá fyrsta lækkunin frá árinu 2020.
meira

Greiða tæpan milljarð í peningaþvættismáli
Stærsti banki Danmerkur, Danske Bank, hefur samþykkt að greiða 6,3 milljónir evra, sem jafngildir um 960 milljónum kr., í dómsátt í Frakklandi. Málið varðar ásaknir um peningaþvætti sem tengist dótturfélagi í Eistlandi.
meira

„Ég gerði þetta“
Tæplega fertug kona hlaut tólf ára dóm fyrir Héraðsdómi Óslóar í gær fyrir að stinga kærasta sinn til bana í maí í fyrra undir þungum áhrifum amfetamíns, kókaíns og GHB. Hún neitaði sök en dómurinn taldi ummæli hennar strax eftir handtöku benda til sektar svo hafið væri yfir skynsamlegan vafa.
meira

Tvö börn á meðal 12 látinna
Tólf eru látnir í Líbanon, þar af tvö börn, eftir að símboðar liðsmanna Hisbollah-samtakanna sprungu í gær.
meira

Borgarstjóri Stavanger sakaður um fjárdrátt
Sissel Knutsen Hegdal hefur tilkynnt um afsögn sína sem borgarstjóri Stavanger í Noregi. Lögreglan rannsakar nú mögulegan fjárdrátt af hennar hálfu.
meira

Saka Ísraela um fjöldamorð
Írönsk stjórnvöld saka Ísraela um fjöldamorð eftir að símboðar í eigu liðsmanna Hisbollah-samtakanna í Líbanon sprungu með þeim afleiðingum að níu manns létust og næstum þrjú þúsund til viðbótar særðust.
meira

Segjast hafa skotið niður 54 úkraínska dróna
Rússar segjast hafa skotið niður 54 úkraínska dróna í nótt. Helmingur þeirra hafi verið yfir Kúrsk-héraði þar sem úkraínskar hersveitir hafa sótt fram síðan í ágúst.
meira

Níu slösuðust í bátaslysi í Berlín
Níu manns slösuðust, þar af fjórir alvarlega, eftir að þak hrundi að hluta til á skemmtibát í Berlín í gærkvöldi.
meira

Gera tilraunir með skammdrægar eldflaugar
Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu fyrr í kvöld nokkrum skammdrægum eldflaugum á loft. Þetta er í annað skipti í vikunni sem Norður-Kóreumenn reyna tilraunaskot með eldflaugar.
meira

Rapparinn neitar sök
Tón­list­armaður­inn Sean Combs, einnig þekkt­ur sem P. Diddy, kveðst saklaus af ákærum um fjárkúgun og kynlífsþrælkun.
meira

10 ára stúlka á meðal hinna látnu
Tala látinna í Líbanon er komin upp í níu eftir að símboðar liðsmanna Hisbollah-hreyfingarinnar tóku að springa þar í landi í dag.
meira

fleiri