Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

500 milljónir í ferðamannastaði

mynd 2024/04/27/d3d09143-58c9-4ae9-8cb2-ded97c83e809.jpg

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur úthlutað 538,7 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Fjárhæðin mun dreifast á ferðamannastaði víðs vegar um landið. Hæstu styrkirnir eru veittir vegna Stuðlagils og Múlagljúfurs, 90 milljónir hvor

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í skák

mynd 2024/04/27/818a27c8-1f31-4ee1-89e2-300dd10482df.jpg

Helgi Áss Grétarsson tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í skák með því að gera jafntefli við Guðmund Kjartansson í tíundu og næstsíðustu umferð. Jafntefli dugði til því helsti andstæðingur hans, Vignir Vatnar Stefánsson, komst lítt áleiðis…

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Leiðir samhæfingu

mynd 2024/04/27/e05958a8-cfd2-4255-ac3f-9e386a0d92b6.jpg

Forsætisráðuneytið hefur tímabundið ráðið Gylfa Þór Þorsteinsson, teymisstjóra hjá Rauða krossinum, til að leiða samhæfingu vegna Grindavíkur. Mun hann meðal annars samhæfa samskipti og upplýsingagjöf til Grindvíkinga vegna jarðhræringa á Reykjanesi

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Valur og Haukar nálægt úrslitum

mynd 2024/04/27/2f624960-dbfb-4571-a762-5d0d46f2dfb9.jpg

Valur og Haukar eru einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í handbolta eftir ólíka sigra í gærkvöldi. Valur gerði góða ferð til Vestmannaeyja og vann sannfærandi sigur á ÍBV, 34:23

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Skíðakríli á Akureyri

mynd 2024/04/27/f1b43c71-0631-4bde-a953-a4582ff74d42.jpg

Tæplega 900 börn á aldrinum 4-15 ára hafa tekið þátt í Andrésar Andar-leikunum á Akureyri. Venju samkvæmt hófust leikarnir sl. miðvikudag, eða á síðasta degi vetrar, og þeim lýkur í dag. Gísli Einar Árnason, nefndarmaður í Andrésarnefnd Skíðafélags…

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Þrjú ár fyrir að nauðga stjúpdóttur vinar

mynd 2024/04/27/60734ec0-4ba8-4082-9008-687f2f254158.jpg

Landsréttur þyngdi í gær dóm Héraðsdóms Norðurlands yfir Inga Val Davíðssyni, fyrir að nauðga sextán ára stjúpdóttur æskuvinar síns, um hálft ár. Héraðsdómur hafði dæmt Inga Val til að sæta fangelsi í tvö ár og sex mánuði en Landsréttur þyngdi dóminn í þrjú ár

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með 6 myndum

Ólíkt ákall fólks á landsbyggðinni

mynd 2024/04/27/74706c4d-b788-407a-8ee7-ea83dc6b599c.jpg

„Það er áhugavert þetta samtal um allt land. Ég myndi til dæmis segja að eitt sem ég hef heyrt um allt er að landsbyggðinni finnst hafa myndast ansi mikil gjá á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Hagræði frekar en óþægindi

mynd 2024/04/27/5d37eda2-db0c-4a3f-875a-c00707f73e8e.jpg

Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir það ekki standast skoðun að deiliskipulagið og framkvæmd Strætós við Skúlagötu sé ekki í samræmi við aðalskipulag. Í Morgunblaðinu í gær er greint frá því að íbúar við Skúlagötu…

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir

Guðmundur og Sigríður úr leik

Þau Guðmundur Felix Grétarsson og Sigríður Hrund Pétursdóttir, sem bæði leitað eftir stuðningi við framboð til forseta Íslands, tilkynntu í gær að þau hefðu dregið framboð sín til baka. Guðmundur Felix Grétarsson upplýsti á Facebook að honum hefði ekki tekist að safna þeim undirskriftum sem þurfti

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Það átti greinilega að reyna að gera mig tortryggilegan

mynd 2024/04/27/3033f256-24fd-48a8-8e3f-0c89ee7298b9.jpg

„Ég er eiginlega rothissa á þessu í ljósi starfa minna fyrir félagið gegnum tíðina. Hvers vegna fékk ég ekki tækifæri á þremur mánuðum til að koma mínum sjónarmiðum á framfæri? Blaðamönnum ber að vera sanngjarnir og ég hef áhyggjur af því hvaða augum almenningur lítur þessi vinnubrögð

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Kvikusöfnun heldur áfram og kraftur gæti aukist

mynd 2024/04/27/c2832b5b-975c-4956-956b-e09f3359bc58.jpg

Kvikusöfnun undir Svartsengi nálgast 10 milljónir rúmmetra og landris heldur áfram með sama hraða. Haldi kvikusöfnun áfram með sama hraða og hefur verið eru líkur á því að kraftur eldgossins á Sunhnúkagígaröðinni aukist verulega að sögn Veðurstofu Íslands

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Óvissan er orðin óbærileg

mynd 2024/04/27/b1bfdfa3-3bbb-479f-9042-6b5ebf51d74a.jpg

Grindvíkingar efndu aftur til mótmælafundar á Austurvelli í gær til að ítreka mótmæli sín vegna hægagangs í vinnubrögðum fasteignafélagsins Þórkötlu. Dagmar Valsdóttir, einn talsmanna og stofnandi Facebook-hóps um samstöðumótmæli Grindvíkinga, segir …

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Lúðrarnir óma og lífið er gott í Hólminum

mynd 2024/04/27/d9c94243-6c0e-4aee-8fae-cb92138e2a9d.jpg

Vaxandi mannlíf. Líf er nú að færast yfir höfnina fyrir sumarvertíðina en senn líður að grásleppuvertíð og strandveiði í Hólminum og lífið á höfninni blómgast frá degi til dags. Þá fjölgar ferðamönnum jafnt og þétt og söluvögnum á hafnarsvæðinu einnig

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Þrettán skiluðu inn framboði

mynd 2024/04/27/9888d8b9-0e64-4331-a21e-d38d9be00814.jpg

Alls skiluðu 13 manns inn framboði til embættis forseta Íslands á fundi landskjörstjórnar í Hörpu í gærmorgun. Útlit var fyrir að frambjóðendur yrðu 12 en eftir að framboðsfrestur rann út á hádegi kom í ljós að Kári Vilmundarson Hansen skilaði einnig inn framboði rafrænt

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með 4 myndum

Forsetinn horfi yfir öxlina á þinginu

mynd 2024/04/27/c1817b8c-0d09-4903-8ce1-94083fb66389.jpg

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, segist hafa innri köllun fyrir því að gegna embætti forseta. Hann geti nýtt menntun sína og reynslu í þágu Íslands og Íslendinga. „Ég hef verið að vinna að mannréttindamálum í yfir 30 ár

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Samskiptastjóri OS í frí og kosningastarf

mynd 2024/04/27/dfa0bb92-1b28-4fc7-bce6-185775d3131c.jpg

Karen Kjartansdóttir, samskiptastjóri Orkustofnunar (OS), fór í leyfi frá og með gærdeginum, en hún hefur samhliða þeim störfum verið í innsta hring forsetaframboðs Höllu Hrundar Logadóttur orkumálastjóra

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Íbúar tóku þátt í slökkvistarfinu

mynd 2024/04/27/f0d9b120-a644-4443-9ae6-ab74152ffefe.jpg

„Þetta er tíð,“ segir Rúnar Eyberg Árnason, aðstoðarvarðstjóri Brunavarna Suðurnesja, en Rúnar og slökkviliðsmenn Brunavarna sinntu tveimur útköllum í gær sökum sinuelda. Annars vegar var tilkynnt um sinueld á Ásbrú og hins vegar nærri…

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

17% hafa ekki skráð reykskynjara

mynd 2024/04/27/13e65f54-14d1-4448-9c2f-1eba52eaae54.jpg

Hátt hlutfall leiguíbúða sem ekki eru með skráða reykskynjara í leigusamningum bendir til að skráningu á brunavörnum heimila sé ábótavant. Í einum af hverjum sex nýjum leigusamningum sem gerðir eru um útleigu íbúða eru reykskynjarar ekki skráðir, samkvæmt Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Styðja áfram við flóttamannahjálp

mynd 2024/04/27/89a2d0ae-5156-417e-b2a4-327496c1b00c.jpg

Nýr rammasamningur um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til næstu fimm ára var undirritaður í Genf í vikunni. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, undirritaði…

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Metnaðarfull efnisskrá

mynd 2024/04/27/b565885a-7494-4cd3-98a5-0614729a7b54.jpg

Karlakór Kópavogs flytur meðal annars lagið „Síðasta sigling Haka konungs“ eftir danska tónskáldið Peter Arnold Heise á vortónleikunum í Digraneskirkju 30. apríl og 2. maí. „Þetta verður krúnudjásnið á tónleikunum og að því er ég…

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Flókið og tímafrekt að hreinsa Útlaga

mynd 2024/04/27/db3b06ce-5cef-4446-8252-daa5b34d279b.jpg

Unnið er að þrifum á listaverkinu Útlagar eftir Einar Jónsson sem stendur við Hólavallakirkjugarð í Reykjavík. Skemmdarverk var unnið á listaverkinu á fimmtudag þegar verkið var spreyjað gyllt. Fram undan er flókið og tímafrekt verk við að ná…

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Mikil vinna við fjármálaáætlun

mynd 2024/04/27/214c30b8-942c-4cc3-81e0-d9a1322bf60c.jpg

Vinna er komin í fullan gang í fjárlaganefnd Alþingis við fjármálaáætlunina fyrir árin 2025 til 2029. Nefndin kom saman í gær og fékk gesti á sinn fund. „Það er mikil vinna framundan. Við erum nýbúin að fá áætlunina til nefndarinnar og erum…

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Bæjarbóndi við vatnið í vorverkum

mynd 2024/04/27/4923fae5-a540-405f-957f-7379e12715e2.jpg

„Hér í Vatnsendahverfi er sveit í bæ svo við erum sjálfum okkur næg um margt,“ segir Egill R. Sigurgeirsson læknir. Hann býr við Melahvarf í Kópavogi og á þar hús á 3.000 fermetra lóð. Moldin á þessum slóðum er frjósöm og nú í vikunni var Egill á fullu í vorverkunum

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Stöðum lokað að beiðni Skattsins

mynd 2024/04/27/9d8c300f-370c-4bd0-8341-ae867e589411.jpg

Að beiðni skattayfirvalda innsiglaði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skemmtistaðina B5 og Exit í gær, auk Nýju vínbúðarinnar, en allur þessi rekstur er í eigu Sverris Einars Eiríkssonar veitingamanns

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir

Allir tímarammar hafa verið brotnir

„Hægagangur kerfisins er illskiljanlegur. Það eru þrír mánuðir síðan því var lofað að eyða óvissu í húsnæðismálum Grindvíkinga og við erum enn í sömu sporum,“ segir Dagmar Valsdóttir, einn skipuleggjenda samstöðumótmæla Grindvíkinga

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Strandaglópar eftir Ævar Þór hlýtur sérstök heiðursverðlaun

mynd 2024/04/27/6d338b78-a2e9-4743-b49f-99e7e0b05c34.jpg

Bókin Strandaglópar eftir Ævar Þór Benediktsson, eða Stranded eins og hún heitir í ensku útgáfunni, hlýtur heiðursverðlaun Margaret Wise Brown árið 2024 en þau eru veitt fyrir besta myndabókahandrit á ári hverju

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Vaki yfir þingheimi

mynd 2024/04/27/4387b056-c4e7-42eb-a6f7-44cb8e2f8a4c.jpg

Mikilvægt er að þingið viti að á Bessastöðum sitji forseti sem sé reiðubúinn að virkja málskotsréttinn ef þingið af einhverjum orsökum fer fram úr sér, segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði og frambjóðandi til embættis forseta Íslands

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

„Eitthvað gerðum við rétt“

mynd 2024/04/27/b749df44-8164-42f7-bcbd-bbcecc4ec777.jpg

Kristján Jónsson kris@mbl.is

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Slakandi áhrif Friðriks verðlaunaefni

mynd 2024/04/27/118b7e38-fd6b-45d6-8564-dc59174ee621.jpg

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is

Meira

Greinar

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Fjöldi brota ríflega sexfaldaðist

mynd 2024/04/27/091ea355-4c2f-483d-bceb-8af5df50a863.jpg

Baksvið Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is

Meira

Blað dagsins | lau. 27.4.2024 | Fréttaskýringar | Með 3 myndum

Fjölmiðlafár á gamla sjúkrahúsinu

mynd 2024/04/27/7c90ac7e-bf08-45ad-b8a5-9c0fd4c697e3.jpg

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is

Meira