Sigurður Erlingsson - haus
15. mars 2010

Hvernig er hægt að leysa fjármálavanda?

Þegar þú hugsar um fjármálavanda og lausn á honum, ertu þá að einblína á að tekjur þurfi að vera financial-problems.jpghærri en gjöldin. Ef þú ert í vanskilum, eða átt erfitt með að láta enda ná saman, heldur þú að  lausnin sé að hækka tekjurnar, þú leitar með öllum ráðum lausna á því að hafa meiri innkomu.

Samkvæmt  reynslu í tengslum við fjármálanámskeiðin sem ég held, þá hef ég komist að því að þetta er einungis 3% af lausninni. Þannig að þessi 97% sem eru eftir hljóta því að vera svarið við vandanum, eru það reyndar.

Alveg sama hversu stór vandinn er, þá er svarið til. Meira um það seinna.