Sigurur Erlingsson - haus
9. gst 2012

Fyrirgefning

Fyrirgefning vinnur ekki gegn heilbrigum takmrkum ea v sem vi hfum lrt fr eigin upplifun. fyrirgefning.jpg sta ess kennir a okkur a vkka innri ekkingu og traust. Hver upplifun sem vi hfum ori fyrir er tkifri til a lra, vaxa og byggja upp sam. n fyrirgefningar, munum vi vera vansl og bitur, og endanum missa lfsgleina.
Krafturinn bak vi fyrirgefninguna er mjkur og hlr; a er form af sjlfsumhyggju og losun. getur vali a vera v formi hvenr sem vilt.

1. Sju fyrir r mynd af einhverri persnu sem hefur skaa ig lfi nu. Taktu eftir hvort srt enn a upplifa srsaukann. Ef ekki, finndu frelsi vi a sleppa takinu. Ef ert enn a upplifa srsauka, spuru sjlfan ig hvernig etta er a snerta ig ninu? Skrifau niur hva er jkvtt fyrir ig og hva er neikvtt. Listinn mun san tskra sig sjlfur.

2. Fyrir hverja persnu sem hefur skaa ig lfinu, ttau ig hvaa skoun sem hefur eim. Finnur fyrir gremju? Skrifau niur hva arf til a getir sleppt takinu? Byrjau strax. Eitt skerf einu frir ig einu skerfi nr frii og hamingju.

3. Hvar hefur ekki fyrirgefi sjlfum r? Hva gerir a r? Hvernig myndi r la ef slepptir og veitti r frelsi? Fu skra mynd hugann, skrifau hana niur. Festu myndina og huganum og hafu a sem skrifair niur einhverstaar ar sem sr a alltaf.

4. Stilltu ig inn hreinan kraft af fyrirgefningu, me v a loka augunum og finndu kyrrina slu inni og hjarta. Rau hugann og lkamann. myndau r fallegan geisla me gylltu ljsi nokkur fet fyrir framan ig sem lsir upp stahfinguna fyrirgefning. myndau r a stgir inn ennan hreina kraft af fyrirgefningu. Finndu hvernig r lur. Lttu n allan lkamann umvefjast essari orku.

5. egar ert tilbinn a fyrirgefa, myndau r a einhver sem r gremst standi fyrir framan ig. Einbeittu r r a tilfinningunni a fyrirgefa um lei og horfir vikomandi, mjg mikilvgt a horfa djpt inn sl eirra. munt sj a hn er hrein og bl. Flest flk gerir sr ekki grein fyrir eim srsauka sem a veldur rum. Leyfu sjlfum r a sleppa srsaukanum og frelsau ig fr vikomandi me v a fyrirgefa eim. Fyrirgefu sjlfum r.

6. Nst egar einhver srir ig, spuru sjlfan ig hvernig ig langar til a la. Langar ig a vera reiur, sr og gramur ea viltu frekar vera hamingjusamur og frjls? Ef er tilbinn a la betur, veldu a fyrirgefa, sem er raun lei til a sleppa. Skilgreindu san hvaa takmrk vilt setja gagnavart vikomandi ea getur lka vali a viljir ekki hafa essa manneskju lfi nu meira. Vali er itt.

“ A fyrirgefa er eins og a gefa fanga frelsi og uppgtva a fanginn ert sjlfur.”
Lewis B. Smedes