Límónutréð

Límónutréð

Límónutréð heimsótti leikskólann Ölduna sem er átta deilda leikskóli á Hvolsvelli. Aldan er í nýju og glæsilegu húsnæði sem tekið var í notkun í ágúst 2023. Þær Sólbjört Sigríður Gestsdóttir, leikskólastjóri, og Valborg Jónsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, sögðu okkur frá leikskólastarfinu í Öldunni og ferlinu sem fólst í því að flytja í nýtt húsnæði.

Leikskólinn Aldan - HvolsvelliHlustað

23. apr 2024