NBA liðin með stóra strákinn í sigtinu

NBA liðin með stóra strákinn í sigtinu

14:26 Robert Bobroczky 14 ára gamall rúmenskur körfuknattleiksstrákur er nú orðinn eftirsóttur hjá liðum í bandarísku NBA-deildinni og hjá liðum á Spáni. Meira »

Løke skiptir um skoðun

14:21 Ein fremsta handknattleikskona heims, Heidi Løke, hefur ákveðið að gefa kost á sér í norska landsliðið í handknattleik á nýjan leik eftir að hafa tekið sér frí frá landsliðinu um nokkurt skeið. Þetta er góð tíðindi fyrir Þóri Hergeirsson, landsliðsþjálfara Noregs, sem býr sig undir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Ungverjalandi og Króatíu í desember. Meira »

Mikill áhugi á Tékkaleiknum

14:10 Ljóst er að mikill áhugi er fyrir leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM en leikið verður í Pilzen í Tékklandi, sunnudaginn 16. nóvember. Ferðaskrifstofur hér á landi hafa sett upp sérstakar ferðir á leikinn og virðist mikill áhugi fyrir þessum ferðum. Meira »

„Er með íslenska genið“

13:20 Eins og fram kom í Morgunblaðinu í fyrradag er Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, til skoðunar hjá danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE. Meira »

Lotus prófar nýja trjónu

13:16 Lotusliðið mun prófa nýja útgáfu af trjónu keppnisbílsins á æfingum bandaríska kappakstursins á föstudag en það er liður hönnun 2015-bílsins. Meira »

Ronaldo hefur aldrei skorað á Anfield

13:02 Cristiano Ronaldo verður í eldlínunni með Evrópumeisturum Real Madrid gegn Liverpool á Anfield í Meistaradeildinni í kvöld.  Meira »

Remy vonast til að geta mætt United

12:49 Framherjinn Loic Remy er bjartsýnn á að geta spilað með Chelsea á sunnudaginn þegar liðið etur kappi við Manchester United á Old Trafford. Meira »

Meistaraforréttir en aðalrétturinn bíður

11:24 Skuggi fellur ekki oft á þá frábæru keppni, Meistaradeild Evrópu. Flottir leikir eru á dagskrá í vikunni og boðið upp á markasúpur í gær, en þær voru þó bara forréttir. Augu fótboltafíkla hljóta að beinast að höfuðborg Spánar þar sem (líklega) tvö flottustu félög heims mætast um helgina. Meira »

Bæjarar hittu páfann

10:00 Leikmenn þýsku meistaranna í Bayern München fengu að hitta Francis páfa í Róm í dag.  Meira »

Þórdís samdi aftur við Älta

09:04 Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við sænska B-deildarliðið Älta eftir að hafa átt góðu gengi að fagna með því á þessu ári. Meira »

Adriano beittur kynþáttarníði

10:36 Brasilíski sóknarmaðurinn Luiz Adriano framherji Shakhtar Donetsk sakar stuðningsmenn BATE Borisov að hafa beitt sig kynþáttarníði þegar liðin áttust við í Meistaradeildinni í gærkvöld. Meira »

„Miklu meira spennandi“

09:33 „Mér líst vel á allt sem er í gangi hjá Leikni. Þetta er flottur klúbbur og fyrir mig var þetta miklu meira spennandi en að vera áfram hjá Val,“ sagði framherjinn Kolbeinn Kárason sem í gær samdi við Leikni R. til tveggja ára. Hann verður því með nýliðunum þegar þeir mæta til leiks í Pepsi-deildinni í knattspyrnu næsta sumar. Meira »

Hvað gerir Ronaldo á Anfield?

08:47 Það er sannkallaður stórleikur á dagskrá á Anfield í kvöld þegar Liverpool tekur á móti Evrópumeisturum Real Madrid í Meistaradeildinni. Meira »

Suárez ætlar að enda ferilinn hjá Barcelona

08:22 Úrúgvæinn Luis Suárez segist ætla að ljúka fótboltaferli sínum hjá Barcelona en framherjinn snjalli gekk í raðir félagsins í sumar frá Liverpool. Meira »

Óska þess að hafa bætt mig meira

07:55 Björn Daníel Sverrisson var valinn leikmaður ársins í Pepsídeildinni á síðustu leiktíð af leikmönnum deildarinnar og það kom fáum á óvart að hann skyldi halda út á vit atvinnumennskunnar eftir tímabilið. Meira »

Í lífstíðarbann fyrir að ráðast á dómarann (myndskeið)

07:35 Króatíska hnefaleikasambandið hefur dæmt Vido Loncar í lífstíðarbann eftir að hann sló dómara í gólfið og barði hann síðan hvað eftir annað eftir bardaga á Evrópumóti unglinga í Zagreb í Króatíu. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Chelsea 8 7 1 0 23:8 22
2 Manch.City 8 5 2 1 18:8 17
3 Southampton 8 5 1 2 19:5 16
4 West Ham 8 4 1 3 15:11 13
5 Liverpool 8 4 1 3 13:12 13
6 Manch.Utd 8 3 3 2 15:12 12
7 Arsenal 8 2 5 1 13:11 11
8 Swansea 8 3 2 3 11:10 11
9 Tottenham 8 3 2 3 10:11 11
10 Stoke 8 3 2 3 8:9 11
11 Hull 8 2 4 2 13:13 10
12 Aston Villa 8 3 1 4 4:12 10
13 Everton 8 2 3 3 16:16 9
14 WBA 8 2 3 3 10:11 9
15 Leicester 8 2 3 3 11:13 9
16 Crystal Palace 8 2 2 4 11:14 8
17 Sunderland 8 1 5 2 8:15 8
18 Newcastle 8 1 4 3 8:14 7
19 Burnley 8 0 4 4 4:13 4
20 QPR 8 1 1 6 6:18 4
20.10WBA2:2Manch.Utd
19.10Stoke2:1Swansea
19.10QPR2:3Liverpool
18.10Newcastle1:0Leicester
18.10Southampton8:0Sunderland
18.10Everton3:0Aston Villa
18.10Crystal Palace1:2Chelsea
18.10Burnley1:3West Ham
18.10Arsenal2:2Hull
18.10Manch.City4:1Tottenham
05.10West Ham2:0QPR
05.10Chelsea2:0Arsenal
05.10Tottenham1:0Southampton
05.10Manch.Utd2:1Everton
04.10Aston Villa0:2Manch.City
04.10Hull2:0Crystal Palace
04.10Swansea2:2Newcastle
04.10Sunderland3:1Stoke
04.10Liverpool2:1WBA
04.10Leicester2:2Burnley
29.09Stoke1:0Newcastle
28.09WBA4:0Burnley
27.09Arsenal1:1Tottenham
27.09Southampton2:1QPR
27.09Sunderland0:0Swansea
27.09Manch.Utd2:1West Ham
27.09Chelsea3:0Aston Villa
27.09Hull2:4Manch.City
27.09Crystal Palace2:0Leicester
27.09Liverpool1:1Everton
21.09Everton2:3Crystal Palace
21.09Manch.City1:1Chelsea
21.09Leicester5:3Manch.Utd
21.09Tottenham0:1WBA
20.09West Ham3:1Liverpool
20.09Burnley0:0Sunderland
20.09Swansea0:1Southampton
20.09Newcastle2:2Hull
20.09Aston Villa0:3Arsenal
20.09QPR2:2Stoke
15.09Hull2:2West Ham
14.09Manch.Utd4:0QPR
13.09Liverpool0:1Aston Villa
13.09Sunderland2:2Tottenham
13.09WBA0:2Everton
13.09Crystal Palace0:0Burnley
13.09Chelsea4:2Swansea
13.09Stoke0:1Leicester
13.09Southampton4:0Newcastle
13.09Arsenal2:2Manch.City
31.08Leicester1:1Arsenal
31.08Aston Villa2:1Hull
31.08Tottenham0:3Liverpool
30.08Everton3:6Chelsea
30.08Manch.City0:1Stoke
30.08West Ham1:3Southampton
30.08Swansea3:0WBA
30.08QPR1:0Sunderland
30.08Newcastle3:3Crystal Palace
30.08Burnley0:0Manch.Utd
25.08Manch.City3:1Liverpool
24.08Sunderland1:1Manch.Utd
24.08Tottenham4:0QPR
24.08Hull1:1Stoke
23.08Everton2:2Arsenal
23.08Southampton0:0WBA
23.08Chelsea2:0Leicester
23.08Crystal Palace1:3West Ham
23.08Swansea1:0Burnley
23.08Aston Villa0:0Newcastle
18.08Burnley1:3Chelsea
17.08Newcastle0:2Manch.City
17.08Liverpool2:1Southampton
16.08Arsenal2:1Crystal Palace
16.08Stoke0:1Aston Villa
16.08QPR0:1Hull
16.08West Ham0:1Tottenham
16.08Leicester2:2Everton
16.08WBA2:2Sunderland
16.08Manch.Utd1:2Swansea
25.10 11:45West Ham:Manch.City
25.10 14:00Liverpool:Hull
25.10 14:00WBA:Crystal Palace
25.10 14:00Sunderland:Arsenal
25.10 14:00Southampton:Stoke
25.10 16:30Swansea:Leicester
26.10 13:30Burnley:Everton
26.10 13:30Tottenham:Newcastle
26.10 16:00Manch.Utd:Chelsea
27.10 20:00QPR:Aston Villa
01.11 12:45Newcastle:Liverpool
01.11 15:00Everton:Swansea
01.11 15:00Leicester:WBA
01.11 15:00Stoke:West Ham
01.11 15:00Hull:Southampton
01.11 15:00Chelsea:QPR
01.11 15:00Arsenal:Burnley
02.11 13:30Manch.City:Manch.Utd
02.11 16:00Aston Villa:Tottenham
03.11 20:00Crystal Palace:Sunderland
08.11 12:45Liverpool:Chelsea
08.11 15:00West Ham:Aston Villa
08.11 15:00Burnley:Hull
08.11 15:00Southampton:Leicester
08.11 15:00Tottenham:Stoke
08.11 15:00Manch.Utd:Crystal Palace
08.11 17:30QPR:Manch.City
09.11 13:30WBA:Newcastle
09.11 13:30Sunderland:Everton
09.11 16:00Swansea:Arsenal
22.11 15:00Everton:West Ham
22.11 15:00Stoke:Burnley
22.11 15:00Newcastle:QPR
22.11 15:00Manch.City:Swansea
22.11 15:00Leicester:Sunderland
22.11 15:00Chelsea:WBA
22.11 17:30Arsenal:Manch.Utd
23.11 13:30Crystal Palace:Liverpool
23.11 16:00Hull:Tottenham
24.11 20:00Aston Villa:Southampton
29.11 12:45WBA:Arsenal
29.11 15:00Liverpool:Stoke
29.11 15:00Burnley:Aston Villa
29.11 15:00Manch.Utd:Hull
29.11 15:00Swansea:Crystal Palace
29.11 15:00QPR:Leicester
29.11 15:00West Ham:Newcastle
29.11 17:30Sunderland:Chelsea
30.11 13:30Southampton:Manch.City
30.11 16:00Tottenham:Everton
02.12 20:00Crystal Palace:Aston Villa
02.12 20:00WBA:West Ham
02.12 20:45Swansea:QPR
02.12 20:45Leicester:Liverpool
02.12 20:45Burnley:Newcastle
02.12 20:45Manch.Utd:Stoke
03.12 20:45Everton:Hull
03.12 20:45Arsenal:Southampton
03.12 20:45Chelsea:Tottenham
03.12 20:45Sunderland:Manch.City
06.12 15:00Manch.City:Everton
06.12 15:00Aston Villa:Leicester
06.12 15:00Hull:WBA
06.12 15:00Liverpool:Sunderland
06.12 15:00Newcastle:Chelsea
06.12 15:00QPR:Burnley
06.12 15:00Southampton:Manch.Utd
06.12 15:00Stoke:Arsenal
06.12 15:00Tottenham:Crystal Palace
06.12 15:00West Ham:Swansea
13.12 15:00Leicester:Manch.City
13.12 15:00Arsenal:Newcastle
13.12 15:00WBA:Aston Villa
13.12 15:00Sunderland:West Ham
13.12 15:00Swansea:Tottenham
13.12 15:00Manch.Utd:Liverpool
13.12 15:00Burnley:Southampton
13.12 15:00Crystal Palace:Stoke
13.12 15:00Chelsea:Hull
13.12 15:00Everton:QPR
20.12 15:00West Ham:Leicester
20.12 15:00Newcastle:Sunderland
20.12 15:00QPR:WBA
20.12 15:00Southampton:Everton
20.12 15:00Stoke:Chelsea
20.12 15:00Tottenham:Burnley
20.12 15:00Manch.City:Crystal Palace
20.12 15:00Liverpool:Arsenal
20.12 15:00Hull:Swansea
20.12 15:00Aston Villa:Manch.Utd
26.12 15:00Chelsea:West Ham
26.12 15:00Everton:Stoke
26.12 15:00Leicester:Tottenham
26.12 15:00Manch.Utd:Newcastle
26.12 15:00Sunderland:Hull
26.12 15:00Swansea:Aston Villa
26.12 15:00Arsenal:QPR
26.12 15:00WBA:Manch.City
26.12 15:00Burnley:Liverpool
26.12 15:00Crystal Palace:Southampton
28.12 15:00Tottenham:Manch.Utd
28.12 15:00Stoke:WBA
28.12 15:00Hull:Leicester
28.12 15:00Aston Villa:Sunderland
28.12 15:00West Ham:Arsenal
28.12 15:00Southampton:Chelsea
28.12 15:00QPR:Crystal Palace
28.12 15:00Newcastle:Everton
28.12 15:00Manch.City:Burnley
28.12 15:00Liverpool:Swansea
01.01 15:00Southampton:Arsenal
01.01 15:00West Ham:WBA
01.01 15:00Tottenham:Chelsea
01.01 15:00Aston Villa:Crystal Palace
01.01 15:00Hull:Everton
01.01 15:00Liverpool:Leicester
01.01 15:00Manch.City:Sunderland
01.01 15:00Newcastle:Burnley
01.01 15:00QPR:Swansea
01.01 15:00Stoke:Manch.Utd
10.01 15:00Burnley:QPR
10.01 15:00Crystal Palace:Tottenham
10.01 15:00Chelsea:Newcastle
10.01 15:00Everton:Manch.City
10.01 15:00Leicester:Aston Villa
10.01 15:00Manch.Utd:Southampton
10.01 15:00Sunderland:Liverpool
10.01 15:00Swansea:West Ham
10.01 15:00WBA:Hull
10.01 15:00Arsenal:Stoke
17.01 15:00Leicester:Stoke
17.01 15:00Everton:WBA
17.01 15:00Burnley:Crystal Palace
17.01 15:00West Ham:Hull
17.01 15:00QPR:Manch.Utd
17.01 15:00Swansea:Chelsea
17.01 15:00Tottenham:Sunderland
17.01 15:00Newcastle:Southampton
17.01 15:00Aston Villa:Liverpool
17.01 15:00Manch.City:Arsenal
31.01 15:00Manch.Utd:Leicester
31.01 15:00Sunderland:Burnley
31.01 15:00Stoke:QPR
31.01 15:00Southampton:Swansea
31.01 15:00Liverpool:West Ham
31.01 15:00WBA:Tottenham
31.01 15:00Hull:Newcastle
31.01 15:00Chelsea:Manch.City
31.01 15:00Crystal Palace:Everton
31.01 15:00Arsenal:Aston Villa
07.02 15:00Manch.City:Hull
07.02 15:00Leicester:Crystal Palace
07.02 15:00West Ham:Manch.Utd
07.02 15:00Tottenham:Arsenal
07.02 15:00Swansea:Sunderland
07.02 15:00Everton:Liverpool
07.02 15:00Burnley:WBA
07.02 15:00Aston Villa:Chelsea
07.02 15:00Newcastle:Stoke
07.02 15:00QPR:Southampton
10.02 15:00Hull:Aston Villa
10.02 15:00Manch.Utd:Burnley
10.02 15:00Liverpool:Tottenham
10.02 15:00WBA:Swansea
10.02 15:00Crystal Palace:Newcastle
10.02 15:00Arsenal:Leicester
10.02 15:00Southampton:West Ham
11.02 15:00Sunderland:QPR
11.02 15:00Chelsea:Everton
11.02 15:00Stoke:Manch.City
21.02 15:00Aston Villa:Stoke
21.02 15:00Tottenham:West Ham
21.02 15:00Crystal Palace:Arsenal
21.02 15:00Chelsea:Burnley
21.02 15:00Everton:Leicester
21.02 15:00Hull:QPR
21.02 15:00Manch.City:Newcastle
21.02 15:00Southampton:Liverpool
21.02 15:00Swansea:Manch.Utd
21.02 15:00Sunderland:WBA
28.02 15:00Liverpool:Manch.City
28.02 15:00Manch.Utd:Sunderland
28.02 15:00Newcastle:Aston Villa
28.02 15:00Stoke:Hull
28.02 15:00WBA:Southampton
28.02 15:00West Ham:Crystal Palace
28.02 15:00QPR:Tottenham
28.02 15:00Arsenal:Everton
28.02 15:00Burnley:Swansea
28.02 15:00Leicester:Chelsea
03.03 15:00Aston Villa:WBA
03.03 15:00Hull:Sunderland
03.03 15:00West Ham:Chelsea
03.03 15:00Liverpool:Burnley
03.03 15:00Southampton:Crystal Palace
03.03 15:00QPR:Arsenal
04.03 15:00Stoke:Everton
04.03 15:00Manch.City:Leicester
04.03 15:00Tottenham:Swansea
04.03 15:00Newcastle:Manch.Utd
14.03 15:00Crystal Palace:QPR
14.03 15:00Arsenal:West Ham
14.03 15:00Burnley:Manch.City
14.03 15:00WBA:Stoke
14.03 15:00Swansea:Liverpool
14.03 15:00Sunderland:Aston Villa
14.03 15:00Manch.Utd:Tottenham
14.03 15:00Leicester:Hull
14.03 15:00Everton:Newcastle
14.03 15:00Chelsea:Southampton
21.03 15:00Stoke:Crystal Palace
21.03 15:00Southampton:Burnley
21.03 15:00QPR:Everton
21.03 15:00Hull:Chelsea
21.03 15:00Liverpool:Manch.Utd
21.03 15:00Manch.City:WBA
21.03 15:00Newcastle:Arsenal
21.03 15:00West Ham:Sunderland
21.03 15:00Aston Villa:Swansea
21.03 15:00Tottenham:Leicester
04.04 14:00Sunderland:Newcastle
04.04 14:00WBA:QPR
04.04 14:00Leicester:West Ham
04.04 14:00Manch.Utd:Aston Villa
04.04 14:00Crystal Palace:Manch.City
04.04 14:00Burnley:Tottenham
04.04 14:00Arsenal:Liverpool
04.04 14:00Everton:Southampton
04.04 14:00Chelsea:Stoke
04.04 14:00Swansea:Hull
11.04 14:00Southampton:Hull
11.04 14:00Sunderland:Crystal Palace
11.04 14:00QPR:Chelsea
11.04 14:00Burnley:Arsenal
11.04 14:00Swansea:Everton
11.04 14:00Tottenham:Aston Villa
11.04 14:00WBA:Leicester
11.04 14:00Liverpool:Newcastle
11.04 14:00Manch.Utd:Manch.City
11.04 14:00West Ham:Stoke
18.04 14:00Leicester:Swansea
18.04 14:00Everton:Burnley
18.04 14:00Chelsea:Manch.Utd
18.04 14:00Crystal Palace:WBA
18.04 14:00Aston Villa:QPR
18.04 14:00Arsenal:Sunderland
18.04 14:00Stoke:Southampton
18.04 14:00Newcastle:Tottenham
18.04 14:00Manch.City:West Ham
18.04 14:00Hull:Liverpool
25.04 14:00Everton:Manch.Utd
25.04 14:00Crystal Palace:Hull
25.04 14:00Burnley:Leicester
25.04 14:00Arsenal:Chelsea
25.04 14:00Newcastle:Swansea
25.04 14:00Stoke:Sunderland
25.04 14:00WBA:Liverpool
25.04 14:00QPR:West Ham
25.04 14:00Southampton:Tottenham
25.04 14:00Manch.City:Aston Villa
02.05 14:00Tottenham:Manch.City
02.05 14:00Sunderland:Southampton
02.05 14:00Swansea:Stoke
02.05 14:00Aston Villa:Everton
02.05 14:00Chelsea:Crystal Palace
02.05 14:00Manch.Utd:WBA
02.05 14:00Liverpool:QPR
02.05 14:00Leicester:Newcastle
02.05 14:00Hull:Arsenal
02.05 14:00West Ham:Burnley
09.05 14:00Newcastle:WBA
09.05 14:00Arsenal:Swansea
09.05 14:00Aston Villa:West Ham
09.05 14:00Leicester:Southampton
09.05 14:00Hull:Burnley
09.05 14:00Everton:Sunderland
09.05 14:00Manch.City:QPR
09.05 14:00Chelsea:Liverpool
09.05 14:00Crystal Palace:Manch.Utd
09.05 14:00Stoke:Tottenham
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

Kristinn á að koma Fram upp

07:17 „Nafn Kristins kom fljótt upp í umræðunni. Við fórum yfir sviðið og þarna kom upp maður sem hefur þjálfað í 20 ár, er hokinn af reynslu og okkur fannst upplagt að fá rótgróinn Framara í þetta,“ sagði Sverrir Einarsson, formaður stjórnar knattspyrnudeildar Fram, sem í gær réð Kristin R. Jónsson sem þjálfara meistaraflokks karla. Meira »

Árangurinn til þessa hefur verið vonum framar

07:00 „Það er alveg örugglega hægt að segja að segja að árangurinn í fyrstu leikjunum hafi farið fram úr vonum þótt ég hafi ekki alveg verið viss um hvað við værum að fara úti í þegar deildarkeppnin hófst,“ segir Einar Jónsson, þjálfari norska kvennaliðsins Molde. Liðið er nýliði í næst efstu deild, kom upp úr þriðju efstu deild í vor, og er nú efst í næst efstu deildinni með fullt hús stiga þegar fimm leikir eru að baki. Meira »

Naflaskoðun hjá Bandaríkjamönnum

14.10. Bandaríska golfsambandið hefur sett saman nefnd sem á að finna þær lausnir sem þarf til þess að koma Bandaríkjunum aftur á sigurbraut í keppninni um Ryder-bikarinn í golfi. Í nefndinni situr einn sigursælasti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, ásamt tíu öðrum. Meira »

Falur tryggði Birninum sigur í framlengingu

Í gær, 22:26 Björninn vann SR í framlengdum leik, 3:2, á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld. Eftir leikinn er Björninn með 13 stig í 2. sæti deildarinnar, sex stigum á eftir SA. SR er með 10 stig, stigi fyrir ofan Esju. Meira »

Dagsetning

Á morgun    Í dag Í gær    20. okt.    19. okt.   
    Mót kl.   Heimalið   Gestir 1X2 Röð Lengja
295 Knattspyrna 1. deild 21:30 EkkiHafinn Corinthians Vitoria
294 Knattspyrna 1. deild 21:30 EkkiHafinn Criciuma A.Paranaen
296 Knattspyrna 1. deild 21:30 EkkiHafinn Cruzeiro Palmeiras
300 Knattspyrna 1. deild 21:30 EkkiHafinn Flamengo Internacional
292 Knattspyrna 1. deild 23:00 EkkiHafinn Coritiba Botafogo
298 Knattspyrna 1. deild 23:00 EkkiHafinn Gremio Figueirense
299 Knattspyrna 1. deild 23:30 EkkiHafinn Chapecoense Sao Paulo
297 Knattspyrna 1. deild 23:30 EkkiHafinn Santos Fluminense
293 Knattspyrna 1. deild 23:30 EkkiHafinn Sport Recife Goias
5 Knattspyrna Meistaradeild riðlakeppni 18:45 EkkiHafinn A.Madrid Malmö FF
6 Knattspyrna Meistaradeild riðlakeppni 18:45 EkkiHafinn Olympiakos Juventus
6 Knattspyrna Meistaradeild riðlakeppni 18:45 EkkiHafinn Liverpool Real Madrid
5 Knattspyrna Meistaradeild riðlakeppni 18:45 EkkiHafinn Ludogorets Basel
5 Knattspyrna Meistaradeild riðlakeppni 18:45 EkkiHafinn Leverkusen Zenit
6 Knattspyrna Meistaradeild riðlakeppni 18:45 EkkiHafinn Monaco Benfica
5 Knattspyrna Meistaradeild riðlakeppni 18:45 EkkiHafinn Anderlecht Arsenal
6 Knattspyrna Meistaradeild riðlakeppni 18:45 EkkiHafinn Galatasaray Dortmund
16 Körfubolti 1.deild kv. 19:15 EkkiHafinn Haukar Hamar
15 Körfubolti 1.deild kv. 19:15 EkkiHafinn KR Grindavík
17 Körfubolti 1.deild kv. 19:15 EkkiHafinn Valur Breiðablik

Útskýring

Ekki hafið Ekki hafið   Í gangi Í gangi   Lokið Lokið   Staðfest úrslit Staðfest úrslit   Frestað Frestað