Sjáðu breytingarnar á sveiflu Tigers

Sjáðu breytingarnar á sveiflu Tigers

12:11 Golftímaritið Golf Digest hefur tekið saman myndasyrpu sem sýnir breytingarnar á sveiflu Tigers Woods í gegnum tíðina.   Meira »

Tilboð Eiðs vekur mikla athygli

11:45 Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði á Twitter í gær að hann væri reiðubúinn að spila fyrir brasilíska knattspyrnufélagið Chapecoense ef það hefði áhuga á því. Meira »

Einar Ingi á fyrsta stórmótinu í kvöld

11:26 Einar Ingi Jónsson úr Lyftingafélagi Reykjavíkur (LFR) keppir í kvöld klukkan 20 á EM unglinga í flokki 20 ára og yngri sem fram fer í Eilat í Ísrael. Einar er skráður með níunda besta árangurinn í flokknum en þetta er hans fyrsta stórmót í lyftingum. Meira »

Pinnonen seinheppinn

10:59 Finnska skyttan Mikk Pinnonen er seinheppinn á þessu tímabili í handboltanum og var studdur af leikvelli í bikarleik ÍR og Aftureldingar. Meira »

Jóna Guðlaug og félagar á siglingu

10:48 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, blakkona, og félagar hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Örebro, halda áfram að gera það gott. Í gær vann Örebro lið Lugi í þremur hrinum og tryggði sér þar með sæti í úrslitahelgi bikarkeppninnar í Svíþjóð sem fram fer í Uppsala í byrjun næsta árs. Þar eigast fjögur lið við. Meira »

Undrandi á golfiðkun Íslendinga

10:31 Grein um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir á heimasíðu LPGA-mótaraðinnar hefst á spurningunni: „Vissi einhver að golf væri leikið á Íslandi?“ Meira »

„HM ætti ekki að vera í hættu“

10:09 Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson, leikmaður ungverska liðsins Veszprém, er kominn til Íslands þar sem hann verður í meðhöndlun vegna meiðsla í nára sem hafa verið að angra hann. Meira »

„Ég er búin að bíða eftir þessu mjög lengi“

10:00 „Ég er búin að bíða eftir þessu mjög lengi. Þetta hefur alltaf verið rosalega tæpt. Ég hef verið að lenda í 2. og 3. sæti ítrekað, en aldrei náð alveg upp. Núna var tími til kominn. Mér líður mjög vel með þetta,“ sagði hin 18 ára gamla Kristín Valdís Örnólfsdóttir úr SR eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í unglingaflokki í listhlaupi á skautum í gær. Meira »

Náði 300 í Noregi

09:29 Keilumaðurinn Jón Ingi Ragnarsson úr KFR náði um helgina fullkomnum leik, 300 stigum, í annað sinn á ferlinum, en það gerði hann í leik með Cross BK í norsku 2. deildinni gegn Gokstad frá Sandefjord. Meira »

Tíst frá forsætisráðherranum

08:49 Mikil viðbrögð voru á samfélagsmiðlunum vegna árangurs Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Flórída og hefur hún fengið hlýjar kveðjur. Meira »

Matthías hjá Rosenborg til 2019

09:35 Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan samning við norsku meistarana í Rosenborg og gildir samningurinn út árið 2019. Meira »

Fjölnir samdi við Birni og Hans

09:20 Úrvalsdeildarfélag Fjölnis í knattspyrnu hefur endurnýjað samninga sína við tvo af efnilegustu leikmönnum liðsins.   Meira »

Svona slæm er staðan

08:33 „Þetta er rosalegt högg, og ég held að við séum ekki alveg búnar að meðtaka þetta allt. Það er mjög erfitt að hugsa til þess að okkar bíði ekki leikir í júní – þessir leikir sem okkur finnst svo skemmtilegir og við viljum fara í. Úff, þetta er þvílíkt högg,“ sagði Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, við Morgunblaðið í gær. Meira »

Eriksson í kínversku B-deildina

08:15 Svíinn Sven Göran Eriksson hefur ráðið sig í knattspyrnustjórastarf í B-deildinni í Kína á 69. aldursári.   Meira »

Fimmta þrenna Westbrook í röð

07:53 Russell Westbrook náði þrefaldri tvennu í fimmta leiknum í röð í NBA-körfuboltanum í nótt. Hefur enginn náð því í deildinni síðan 1989. Meira »

Ótrúlegt afrek hjá Ólafíu Þórunni

07:31 „Ég held það sé alveg óhætt að segja að þetta sé ótrúlegt afrek. Bandaríkin eru mekka atvinnugolfsins og þar eru stærstu og sterkustu mótaraðirnar. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Fjölnir 11 11 0 0 353:263 22
2 HK 11 7 1 3 275:246 15
3 KR 11 7 1 3 305:276 15
4 Víkingur 11 7 0 4 286:262 14
5 ÍR 10 6 2 2 281:242 14
6 Þróttur 11 5 2 4 313:298 12
7 Valur U 11 4 2 5 292:305 10
8 Stjarnan U 10 4 1 5 257:297 9
9 Akureyri U 9 3 0 6 227:260 6
10 Hamrarnir 11 2 0 9 267:297 4
11 Mílan 11 1 1 9 267:326 3
12 ÍBV U 9 1 0 8 208:259 2
03.12HK26:22Hamrarnir
02.12Víkingur27:22ÍBV U
02.12Þróttur30:25Hamrarnir
02.12Mílan14:29Fjölnir
01.12Valur U21:28KR
25.11Hamrarnir23:25Víkingur
25.11KR28:24Akureyri U
25.11Fjölnir37:18HK
25.11Stjarnan U33:32Mílan
25.11ÍR33:28Þróttur
25.11ÍBV U27:32Valur U
18.11KR33:26Stjarnan U
18.11Víkingur26:21ÍR
18.11HK35:24Mílan
18.11Þróttur30:39Fjölnir
15.11Valur U24:29Fjölnir
15.11Hamrarnir24:25Akureyri U
13.11Mílan22:34Þróttur
12.11ÍBV U25:35KR
11.11ÍR35:21Valur U
11.11Stjarnan U20:32HK
11.11Fjölnir32:27Víkingur
29.10Valur U28:24Hamrarnir
29.10Akureyri U24:27ÍR
28.10KR31:24Hamrarnir
28.10Víkingur26:17Mílan
28.10Þróttur26:26HK
28.10ÍBV U25:28Stjarnan U
21.10HK21:28Víkingur
21.10Mílan23:31Valur U
21.10ÍR27:27KR
21.10Stjarnan U27:26Þróttur
18.10Þróttur28:25KR
18.10Valur U26:27HK
16.10Hamrarnir29:24Stjarnan U
15.10Mílan28:29Akureyri U
14.10KR25:29Fjölnir
14.10Víkingur23:22Þróttur
14.10HK33:20Akureyri U
10.10ÍBV U22:34ÍR
07.10Fjölnir29:27ÍBV U
07.10Mílan22:23KR
07.10Þróttur29:29Valur U
07.10Stjarnan U28:26Víkingur
02.10Akureyri U26:29Þróttur
30.09Hamrarnir26:33Fjölnir
30.09KR26:31HK
30.09ÍR28:19Stjarnan U
30.09Valur U27:24Víkingur
30.09ÍBV U37:33Mílan
27.09Fjölnir27:25ÍR
24.09ÍR29:26Hamrarnir
24.09Víkingur35:25Akureyri U
23.09Fjölnir33:25Akureyri U
23.09Mílan30:27Hamrarnir
23.09Stjarnan U30:30Valur U
23.09HK10:0ÍBV U
17.09Akureyri U29:23Valur U
16.09Hamrarnir17:16HK
16.09ÍR22:22Mílan
16.09KR24:19Víkingur
16.09Fjölnir36:22Stjarnan U
16.09ÍBV U23:31Þróttur
06.12 19:30HK:ÍR
09.12 19:30Valur U:Akureyri U
09.12 19:30Víkingur:KR
09.12 19:30Stjarnan U:Fjölnir
10.12 16:00Þróttur:ÍBV U
11.12 19:30Mílan:ÍR
14.12 20:00KR:Þróttur
15.12 20:00Valur U:Stjarnan U
16.12 18:30ÍBV U:HK
16.12 19:30ÍR:Fjölnir
17.12 14:00Akureyri U:Víkingur
08.01 14:00Akureyri U:Stjarnan U
13.01 20:30Akureyri U:ÍBV U
14.01 12:00ÍBV U:Akureyri U
20.01 20:15Hamrarnir:ÍBV U
27.01 19:30Fjölnir:Hamrarnir
27.01 19:30HK:KR
27.01 19:45Víkingur:Valur U
27.01 20:30Mílan:ÍBV U
28.01 16:00Stjarnan U:Hamrarnir
31.01 19:30Stjarnan U:ÍR
03.02 19:30Valur U:Þróttur
03.02 20:00KR:Mílan
03.02 20:00Víkingur:Stjarnan U
03.02 20:15Hamrarnir:ÍR
04.02 14:00Akureyri U:HK
04.02 15:30ÍBV U:Fjölnir
17.02 19:30Þróttur:Víkingur
17.02 19:30ÍR:ÍBV U
17.02 19:30Fjölnir:KR
17.02 19:30HK:Valur U
17.02 20:15Hamrarnir:Mílan
18.02 14:00Akureyri U:Mílan
03.03 18:30ÍBV U:Hamrarnir
03.03 19:30Valur U:Mílan
03.03 19:30Þróttur:Stjarnan U
03.03 19:30Víkingur:HK
03.03 20:00KR:ÍR
04.03 14:00Akureyri U:Fjölnir
10.03 19:30ÍR:Akureyri U
10.03 19:30Fjölnir:Valur U
10.03 19:30Stjarnan U:ÍBV U
10.03 19:30Mílan:Víkingur
10.03 20:15Hamrarnir:KR
11.03 14:00Þróttur:Akureyri U
14.03 19:30HK:Þróttur
17.03 19:30Þróttur:Mílan
17.03 19:30HK:Stjarnan U
17.03 19:30Víkingur:Fjölnir
17.03 19:30Valur U:ÍR
17.03 20:00KR:ÍBV U
18.03 14:00Akureyri U:Hamrarnir
24.03 19:30Mílan:HK
24.03 19:30ÍR:Víkingur
24.03 19:30Fjölnir:Þróttur
24.03 19:30Stjarnan U:KR
24.03 20:15Hamrarnir:Valur U
31.03 19:30Mílan:Stjarnan U
31.03 19:30HK:Fjölnir
31.03 19:30Akureyri U:KR
31.03 19:30Valur U:ÍBV U
31.03 19:30Víkingur:Hamrarnir
31.03 19:30Þróttur:ÍR
07.04 19:30Fjölnir:Mílan
07.04 19:30ÍR:HK
07.04 19:30Hamrarnir:Þróttur
07.04 19:30ÍBV U:Víkingur
07.04 19:30KR:Valur U
07.04 19:30Stjarnan U:Akureyri U

Eiður Smári býður fram krafta sína

Í gær, 22:39 Sóknarmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen hefur boðið brasilíska liðinu Chapecoense krafta sína en 19 leikmenn liðsins létust í flugslysi í síðustu viku. Meira »

Óvænt úrslit strax á fyrsta degi EM

Í gær, 21:55 Það var mikið fjör á fyrsta degi lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik sem hófst í dag. Blásið var til markaveislu auk þess sem óvænt úrslit litu dagsins ljós. Meira »

Heimsmeistarinn hættir keppni

2.12. Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu 1 kappakstri, Niko Rosberg, hefur ákveðið að hætta keppni. Hann tilkynnti ákvörðun sína á blaðamannafundi fyrir fáeinum mínútum. Meira »

„Ég er ótrúlega stolt“

Í gær, 21:30 „Ég er enn þá að átta mig á þessu en ég er ótrúlega stolt. Þetta var mjög gaman,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi, eftir að hafa tryggt sér sæti á sjálfri LPGA-mótaröðinni með frábærri frammistöðu sinni í Flórída yfir helgina. Meira »