Örebro stendur vel að vígi

Örebro stendur vel að vígi

07:27 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir og samherjar hennar í Örebro eru í vænlegri stöðu eftir að hafa unnið annan leikinn í rimmu sinni við Sollentuna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í blaki. Meira »

Mercedes vann fyrstu ráspólsrimmuna

07:10 Lewis Hamilton hjá Mercedes var í þessu að vinna ráspól kappakstursins í Melbourne, eftir spennandi rimmu við Sebastian Vettel hjá Ferrari og liðsfélaga sinn Valtteri Bottas. Meira »

Fótbrotnaði fyrir Íslandsleikinn

07:05 Írar urðu fyrir miklu áfalli í gærkvöldi þegar fyrirliðinn Seamus Coleman fótbrotnaði í markalausu jafntefli við Wales í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Meira »

Einar Ingi til Aftureldingar

07:03 Handknattleiksmaðurinn Einar Ingi Hrafnsson hefur ákveðið að leika með uppeldisfélagi sínu, Aftureldingu, á næsta keppnistímabili. Meira »

Wehrlein dreginn úr keppni

05:51 Sauber hefur dregið Pascal Wehrlein úr keppni í Melbourne og tekur varaökumaður Ferrari, Antonio Giovinazzi, við Sauberbílnum í hans stað. Meira »

Vettel á toppnum

04:15 Sebastian Vettel hjá Ferrari hafði betur gegn ökumönnum Mercedes á lokaæfingunni fyrir tímatökurnar í Melbourne.  Meira »

Allir vita til hvers er ætlast

01:47 Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði íslenska landsliðið hafa sýnt í kvöld að það getur náð góðum úrslitum þótt ekki takist að sýna allar bestu hliðarnar þegar Ísland vann Kósóvó 2:1 í undankeppni HM. Meira »

„Hópurinn er að stækka“

01:31 „Við vissum að þetta yrði erfitt og það var nákvæmlega það sem gerðist,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, þegar niðurstaðan lá fyrir á Loro Borici-leikvanginum í kvöld. Meira »

„Hef saknað þess að vera í landsliðinu“

00:47 „Ég ætla ekki að ljúga neinu um það að ég hef saknað þess að vera í landsliðinu og það var yndislegt að koma inn í það aftur,“ sagði Rúrik Gíslason í samtali við mbl.is að loknum sigurleiknum gegn Kósóvó í kvöld. Meira »

Gylfi skipti um skoðun

Í gær, 23:23 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinni mark Íslands úr vítaspyrnu í 2:1 sigrinum mikilvæga á Kósóvó í undankeppni HM í Shkodër í kvöld. Gylfi tjáði mbl.is að hann hafi skipt um skoðun því fyrir leikinn hafi hann ætlað að skjóta í hægra hornið ef til þess kæmi að taka víti. Meira »

„Þvílíkur léttir“

Í gær, 22:49 Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í kvöld þegar Ísland vann mikilvægan 2:1 sigur á Kósóvó í Shkodër í undankeppni HM í knattspyrnu. Meira »

„Við gerðum gríðarlega vel“

01:06 „Það var alveg ljóst að þessi leikur væri lífsnauðsynlegur til að koma okkur í góða stöðu,“ sagði markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson eftir fyrsta útisigur Íslands í undankeppni HM 2018 í Shkodër í kvöld. Meira »

„Aldrei undirbúið mig jafn vel fyrir leik“

Í gær, 23:57 Baráttujaxlinn Ragnar Sigurðsson sagðist aldrei hafa undirbúið sig jafn vel fyrir fótboltaleik eins og leikinn gegn Kósóvó í Albaníu í kvöld þar sem Ísland vann 2:1 í I-riðli undankeppni HM 2018. Meira »
Keflavík Keflavík 83 : 73 Tindastóll Tindastóll lýsing
Þór Þ. Þór Þ. 88 : 74 Grindavík Grindavík lýsing
Kósóvó Kósóvó 1 : 2 Ísland Ísland lýsing

Gunnar sendi strákunum kveðju

Í gær, 23:00 Bardagakappinn Gunnar Nelson birti mynd af sér og lykilmönnum landsliðsins eftir 2:1-sigur Íslands á Kósóvó í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Fram færist nær titlinum en Fylkir féll

Í gær, 22:23 Framkonur stigu skrefi nær deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar þær unnu Val allörugglega á Hlíðarenda, 26:20. Meira »

Gylfi hafði ekki góða tilfinningu

Í gær, 22:13 „Þetta var gríðarlega erfitt,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson við RÚV strax eftir 2:1-sigur Íslands á Kósóvó ytra í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld, þar sem Gylfi átti frábæran leik. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Fjölnir 20 17 1 2 643:504 35
2 ÍR 20 13 3 4 589:495 29
3 KR 20 13 1 6 566:507 27
4 Þróttur 20 11 4 5 549:506 26
5 Víkingur 20 13 0 7 517:491 26
6 HK 20 12 2 6 518:477 26
7 Valur U 20 8 3 9 520:535 19
8 Stjarnan U 20 7 3 10 530:583 17
9 Akureyri U 20 7 2 11 509:568 16
10 ÍBV U 20 4 0 16 476:553 8
11 Hamrarnir 20 4 0 16 502:591 8
12 Mílan 20 1 1 18 462:571 3
24.03Hamrarnir25:30Valur U
24.03Fjölnir31:31Þróttur
24.03ÍR27:21Víkingur
24.03Mílan20:26HK
24.03Stjarnan U34:30KR
17.03KR24:18ÍBV U
17.03Akureyri U30:26Hamrarnir
17.03HK31:29Stjarnan U
17.03Þróttur30:18Mílan
17.03Víkingur30:24Fjölnir
17.03Valur U24:31ÍR
14.03HK26:32Þróttur
10.03Hamrarnir28:41KR
10.03ÍR35:24Akureyri U
10.03Fjölnir28:29Valur U
10.03Mílan26:28Víkingur
10.03Stjarnan U29:28ÍBV U
04.03Akureyri U26:36Fjölnir
03.03KR26:33ÍR
03.03Valur U24:17Mílan
03.03Þróttur25:24Stjarnan U
03.03Víkingur29:26HK
18.02Akureyri U22:19Mílan
17.02Hamrarnir22:21Mílan
17.02Þróttur26:23Víkingur
17.02Fjölnir29:25KR
17.02HK29:21Valur U
17.02ÍR37:24ÍBV U
11.02Akureyri U31:31HK
04.02ÍBV U29:35Fjölnir
03.02Hamrarnir27:41ÍR
03.02Víkingur25:24Stjarnan U
03.02KR28:18Mílan
03.02Valur U23:23Þróttur
31.01Stjarnan U23:23ÍR
28.01Fjölnir42:21Hamrarnir
27.01Mílan27:34ÍBV U
27.01Víkingur26:25Valur U
27.01HK20:21KR
27.01Stjarnan U33:32Hamrarnir
21.01Þróttur32:26Akureyri U
21.01ÍBV U30:27Hamrarnir
20.01Hamrarnir27:26ÍBV U
14.01ÍBV U30:23Akureyri U
13.01Akureyri U26:25ÍBV U
08.01Akureyri U27:27Stjarnan U
17.12Akureyri U22:25Víkingur
16.12ÍR26:30Fjölnir
16.12ÍBV U24:29HK
14.12KR37:27Þróttur
14.12Valur U30:26Stjarnan U
11.12Mílan29:31ÍR
10.12Þróttur10:0ÍBV U
09.12Víkingur24:29KR
09.12Stjarnan U24:35Fjölnir
09.12Valur U22:25Akureyri U
06.12HK25:24ÍR
03.12HK26:22Hamrarnir
02.12Víkingur27:22ÍBV U
02.12Þróttur30:25Hamrarnir
02.12Mílan14:29Fjölnir
01.12Valur U21:28KR
25.11Hamrarnir23:25Víkingur
25.11KR28:24Akureyri U
25.11Fjölnir37:18HK
25.11ÍR33:28Þróttur
25.11Stjarnan U33:32Mílan
25.11ÍBV U27:32Valur U
18.11KR33:26Stjarnan U
18.11HK35:24Mílan
18.11Þróttur30:39Fjölnir
18.11Víkingur26:21ÍR
15.11Hamrarnir24:25Akureyri U
15.11Valur U24:29Fjölnir
13.11Mílan22:34Þróttur
12.11ÍBV U25:35KR
11.11ÍR35:21Valur U
11.11Stjarnan U20:32HK
11.11Fjölnir32:27Víkingur
29.10Valur U28:24Hamrarnir
29.10Akureyri U24:27ÍR
28.10KR31:24Hamrarnir
28.10Víkingur26:17Mílan
28.10Þróttur26:26HK
28.10ÍBV U25:28Stjarnan U
21.10HK21:28Víkingur
21.10ÍR27:27KR
21.10Mílan23:31Valur U
21.10Stjarnan U27:26Þróttur
18.10Þróttur28:25KR
18.10Valur U26:27HK
16.10Hamrarnir29:24Stjarnan U
15.10Mílan28:29Akureyri U
14.10KR25:29Fjölnir
14.10Víkingur23:22Þróttur
14.10HK33:20Akureyri U
10.10ÍBV U22:34ÍR
07.10Þróttur29:29Valur U
07.10Fjölnir29:27ÍBV U
07.10Stjarnan U28:26Víkingur
07.10Mílan22:23KR
02.10Akureyri U26:29Þróttur
30.09Hamrarnir26:33Fjölnir
30.09KR26:31HK
30.09ÍR28:19Stjarnan U
30.09Valur U27:24Víkingur
30.09ÍBV U37:33Mílan
27.09Fjölnir27:25ÍR
24.09ÍR29:26Hamrarnir
24.09Víkingur35:25Akureyri U
23.09Fjölnir33:25Akureyri U
23.09Mílan30:27Hamrarnir
23.09Stjarnan U30:30Valur U
23.09HK10:0ÍBV U
17.09Akureyri U29:23Valur U
16.09Hamrarnir17:16HK
16.09KR24:19Víkingur
16.09ÍR22:22Mílan
16.09Fjölnir36:22Stjarnan U
16.09ÍBV U23:31Þróttur
31.03 19:30Mílan:Stjarnan U
31.03 19:30Víkingur:Hamrarnir
31.03 19:30Valur U:ÍBV U
31.03 19:30Akureyri U:KR
31.03 19:30Þróttur:ÍR
31.03 19:30HK:Fjölnir
07.04 19:30Stjarnan U:Akureyri U
07.04 19:30KR:Valur U
07.04 19:30ÍBV U:Víkingur
07.04 19:30Hamrarnir:Þróttur
07.04 19:30ÍR:HK
07.04 19:30Fjölnir:Mílan

Búnir að búa til geggjaðan leik í júní

Í gær, 22:07 „Þetta var ekki fallegasti leikurinn okkar en ég er stoltur af strákunum að hafa klárað þetta,“ sagði landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson við RÚV strax eftir 2:1-sigur Íslands á Kósóvó í Albaníu í kvöld. Meira »

Oddur sneri aftur með stæl

Í gær, 21:15 Oddur Gretarsson sneri aftur á handboltavöllinn í kvöld eftir mánaðarfjarveru vegna meiðsla og gerði sér lítið fyrir og var markahæstur þegar lið hans Emsdetten tapaði á útivelli fyrir Bad Schwartau, 23:22, í þýsku 2. deildinni. Meira »

Hamilton í sérflokki

í gær Lewis Hamilton á Mercedes var í sérflokki á seinni æfingunni í Melbourne í morgun, rétt eins og á þeirri fyrri. Á fyrri æfingunni var hann tæplega 0,6 sekúndum fljótari með hringinn en næsti maður og rúmlega 0,5 sekúndum á seinni æfingunni. Meira »

Ólafía þarf kraftaverk

Í gær, 21:02 Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á svo að segja engan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn á KIA Classic-mótinu sem er hennar fjórða á LPGA-mótaröðinni í golfi. Hún lék annan hringinn í dag á tveimur höggum yfir pari, og er tveimur höggum frá áætluðum niðurskurði þó enn eigi fjölmargir kylfingar eftir að ljúka leik. Meira »

Hrafnhildur vill í stjórn Sundsambandsins

í fyrradag Hrafnhildur Lúthersdóttir, ein fremsta sundkona Íslands, hefur boðið sig fram til stjórnar Sundsambands Íslands á 62. sundþingi sambandsins sem fram fer á föstudag. Meira »