Falcao loks orðinn leikmaður Man Utd

Falcao loks orðinn leikmaður Man Utd

00:33 Nú er það endanlega staðfest að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao er orðinn leikmaður Manchester United, sem fær hann að láni frá Mónakó út þetta tímabil. Meira »

Félagaskipti í enska fótboltanum

00:45 Ensku knattspyrnufélögin gátu byrjað að kaupa og selja leikmenn strax í maí en félagaskiptaglugginn í Englandi var lokað klukkan 22 að íslenskum tíma. Einhver félög fengu þó frest til að ganga frá lausum endum. Meira »

Welbeck formlega kominn til Arsenal

00:03 Arsenal hefur loks gengið frá kaupunum á enska framherjanum Danny Welbeck frá Manchester United, en kaupverðið er sagt vera 16 milljónir punda og skrifar hann undir fimm ára samning við félagið. Meira »

Negredo lánaður til Valencia

Í gær, 22:09 Framherjinn Alvaro Negredo var í kvöld lánaður til spænska félagsins Valencia, en hann kemur frá Englandsmeisturum Manchester City. Meira »

Rúnar með mark í sigurleik

Í gær, 21:24 Rúnar Már Sigurjónsson var á skotskónum í kvöld þegar Sundsvall vann Assyriska, 2:1, í sænsku B-deildinni í knattspyrnu. Með sigrinum komst Sundsvall upp í efsta sæti deildarinnar. Meira »

Fylkir upp í þriðja sæti

Í gær, 20:08 Fylkir færðist upp í þriðja Pepsi-deildar kvenna í kvöld þegar liðið vann Val, 2:0, á heimavelli sínum í Árbænum. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu leikmenn Fylkis tvö mörk á síðasta hálftíma leiksins og tryggðu sér þrjú kærkomin stig. Meira »

Fornir formúlufákar glöddu

Í gær, 20:01 Efnt var til mikillar bílahátíðar síðustu helgina í júlí í Silverstonebrautinni. Atburðurinn dró nafn af henni og er árleg samkoma aragrúa fornra kappakstursbíla. Meira »

Félagaskiptaglugginn í beinni

Í gær, 20:00 Í dag er síðasti dagurinn sem opið er fyrir félagaskipti knattspyrnumanna í stærstu deildum Evrópu. Félögin hafa frest til klukkan 22.00 í kvöld að íslenskum tíma í flestum löndum. Meira »

Blind orðinn leikmaður United

Í gær, 18:53 Manchester United hefur gengið frá kaupunum á hinum hollenska Daley Blind frá Ajax og er kaupverðið talið nema 14 milljónum punda, en hollenska félagið staðfesti það fyrir stundu. Meira »

Coates lánaður til Sunderland

Í gær, 17:41 Liverpool hefur lánað Sunderland úrúgvæska varnarmanninn Sebastián Coates út yfirstandandi leiktíð.   Meira »

Fyrrum leikmaður Barcelona samherji Emils

Í gær, 19:52 Argentínski framherjinn Javier Saviola er genginn til liðs við ítalska félagið Hellas Verona sem Emil Hallfreðsson leikur með. Meira »

Emil í leik með Maradona og Messi

Í gær, 17:52 Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, tekur í kvöld þátt í leik á Ólympíuleikvanginum í Róm til stuðnings friði í heiminum, en það er sjálfur páfinn, Frans, sem á frumkvæðið að leiknum. Meira »

Tottenham fékk þann úthaldsbesta í Frakklandi

Í gær, 16:41 Tottenham hefur fengið til sín varnarsinnaða miðjumanninn Benjamin Stambouli frá Montpellier í Frakklandi. Félagið lét annan miðjumann, Lewis Holtby, fara að láni til Hamburg. Meira »

Guðmundur í sigti Nordsjælland

Í gær, 15:49 Guðmundur Þórarinsson, leikmaður Sarpsborg í Noregi og U21-landsliðs Íslands, er í sigtinu hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Nordsjælland samkvæmt frétt Tipsbladet í Danmörku. Meira »

Alonso gæti gengið út frá Ferrari

Í gær, 15:18 Næstkomandi mánudag gæti opnast möguleiki fyrir Fernando Alonso að segja skilið við Ferrari, kjósi hann að róa á önnur mið eftir árangurslitla tíð hjá ítalska liðinu. Meira »

Hernández til Hull fyrir metfé

Í gær, 15:16 Hull City gekk í dag frá kaupum á úrúgvæska landsliðsframherjanum Abel Hernández frá Palermo á Ítalíu. Félagið segist hafa keypt kappann fyrir metfé en nákvæm upphæð hefur ekki verið gefin upp. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 17 12 5 0 34:11 41
2 Stjarnan 17 11 6 0 33:20 39
3 KR 17 10 2 5 27:19 32
4 Víkingur R. 17 9 2 6 23:20 29
5 Valur 18 7 3 8 27:28 24
6 Fylkir 18 6 4 8 28:31 22
7 Breiðablik 18 3 11 4 28:29 20
8 ÍBV 18 5 5 8 24:29 20
9 Keflavík 18 4 7 7 25:29 19
10 Fram 18 5 3 10 23:34 18
11 Fjölnir 18 3 7 8 26:33 16
12 Þór 18 2 3 13 21:36 9
31.08Þór0:1Víkingur R.
31.08Breiðablik2:2Fylkir
31.08FH4:0Fjölnir
31.08Keflavík2:4Fram
31.08KR2:3Stjarnan
31.08Valur3:0ÍBV
25.08Fram1:2KR
25.08Fjölnir1:1Keflavík
25.08Víkingur R.2:3FH
24.08Stjarnan2:2Breiðablik
24.08Fylkir2:0Valur
24.08ÍBV2:0Þór
20.08KR1:0Fjölnir
20.08FH2:0Keflavík
18.08Breiðablik3:0Fram
18.08Fylkir4:1Þór
18.08Víkingur R.1:2ÍBV
15.08Valur1:2Stjarnan
11.08Stjarnan2:1Þór
11.08Fram1:0Valur
11.08Fjölnir1:1Breiðablik
11.08KR2:0Keflavík
10.08Fylkir1:1Víkingur R.
10.08ÍBV1:1FH
06.08Breiðablik4:4Keflavík
06.08Valur4:3Fjölnir
06.08Þór0:2Fram
06.08Fylkir3:1ÍBV
27.07KR1:1Breiðablik
27.07Fram0:3Víkingur R.
27.07Keflavík1:2Valur
27.07Fylkir0:2FH
27.07Fjölnir4:1Þór
27.07Stjarnan2:0ÍBV
21.07Breiðablik2:4FH
21.07Víkingur R.1:0Fjölnir
20.07Fylkir1:3Stjarnan
20.07Þór0:0Keflavík
20.07ÍBV2:0Fram
19.07Valur1:4KR
14.07Fylkir2:0Fram
14.07Víkingur R.3:1Keflavík
14.07Valur1:2Breiðablik
13.07Stjarnan2:2FH
13.07ÍBV4:2Fjölnir
10.07Þór2:0KR
02.07Fjölnir3:3Fylkir
02.07Breiðablik3:2Þór
02.07KR2:0Víkingur R.
02.07Keflavík1:2ÍBV
27.06Fram1:2Stjarnan
27.06FH2:1Valur
23.06Fram0:4FH
22.06Víkingur R.1:0Breiðablik
22.06Stjarnan2:1Fjölnir
22.06Fylkir2:4Keflavík
22.06ÍBV2:3KR
22.06Þór0:1Valur
15.06Keflavík2:2Stjarnan
15.06KR1:0Fylkir
15.06Fjölnir1:4Fram
15.06Valur1:2Víkingur R.
15.06Breiðablik1:1ÍBV
15.06FH1:1Þór
11.06Stjarnan2:1KR
11.06Fjölnir0:1FH
11.06Fylkir1:1Breiðablik
10.06Fram1:1Keflavík
09.06Víkingur R.3:2Þór
09.06ÍBV2:2Valur
02.06Breiðablik1:1Stjarnan
02.06Valur1:0Fylkir
02.06KR3:2Fram
01.06Keflavík1:1Fjölnir
01.06FH1:0Víkingur R.
01.06Þór1:1ÍBV
22.05Keflavík1:1FH
22.05Stjarnan1:1Valur
22.05Fjölnir1:1KR
22.05Fram1:1Breiðablik
22.05Þór5:2Fylkir
22.05ÍBV1:2Víkingur R.
19.05Valur5:3Fram
19.05Víkingur R.1:2Fylkir
18.05Breiðablik2:2Fjölnir
18.05Keflavík0:1KR
18.05Þór3:4Stjarnan
18.05FH1:0ÍBV
12.05KR0:1FH
12.05Keflavík2:0Breiðablik
12.05Stjarnan0:0Víkingur R.
12.05Fram1:0Þór
12.05ÍBV1:3Fylkir
11.05Fjölnir1:1Valur
08.05Valur0:1Keflavík
08.05FH3:0Fylkir
08.05Breiðablik1:2KR
08.05Víkingur R.2:1Fram
08.05Þór1:2Fjölnir
08.05ÍBV1:2Stjarnan
05.05FH1:1Breiðablik
04.05KR1:2Valur
04.05Fjölnir3:0Víkingur R.
04.05Stjarnan1:0Fylkir
04.05Keflavík3:1Þór
04.05Fram1:1ÍBV
14.09 17:00ÍBV:Breiðablik
14.09 17:00Þór:FH
14.09 17:00Víkingur R.:Valur
14.09 17:00Fylkir:KR
14.09 19:15Stjarnan:Keflavík
15.09 19:15Fram:Fjölnir
18.09 17:00FH:KR
18.09 17:00Víkingur R.:Stjarnan
21.09 16:00Fjölnir:Stjarnan
21.09 16:00KR:ÍBV
21.09 16:00Valur:Þór
21.09 16:00FH:Fram
21.09 16:00Breiðablik:Víkingur R.
21.09 16:00Keflavík:Fylkir
28.09 14:00Þór:Breiðablik
28.09 14:00Stjarnan:Fram
28.09 14:00Fylkir:Fjölnir
28.09 14:00Víkingur R.:KR
28.09 14:00Valur:FH
28.09 14:00ÍBV:Keflavík
04.10 14:00Keflavík:Víkingur R.
04.10 14:00Breiðablik:Valur
04.10 14:00Fram:Fylkir
04.10 14:00Fjölnir:ÍBV
04.10 14:00FH:Stjarnan
04.10 14:00KR:Þór
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

Ekki með í fyrstu landsleikjum Dags

Í gær, 14:53 Þýski landsliðsmaðurinn í handknattleik, Steffen Weinhold, leikur ekki með Kiel næstu þrjár vikur hið minnsta vegna meiðsla sem hann hlaut í kappleik Kiel og HSV Hamburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira »

Var nokkuð stöðug í sumar

Í gær, 08:00 „Ég spilað nokkuð vel um helgina og reyndar var ég nokkuð stöðug í öllum mínum leik í sumar, lenti aldrei í rugli. Þegar ég lít yfir sumarið þá hefði ég gjarnan viljað ná nokkrum framúrskarandi góðum hringjum,“ sagði Karen Guðnadóttir, kylfingur GS, sem varð í gær stigameistari í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni. Meira »

Metfjöldi á upphafsleik HM í blaki

í fyrradag Metfjöldi áhorfenda var viðstaddur upphafsleik heimsmeistaramótsins í blaki karla í Varsjá í Póllandi í gærkvöldi. Leikið var á þjóðaleikvanginum í borginni og greiddu alls 65.000 áhorfendur aðgang að vellinum og studdu þeir vel við bakið á liði heimamanna sem mætti Serbum. Meira »

Dagsetning

Á morgun    Í dag Í gær    31. ágú.    30. ágú.   
    Mót kl.   Heimalið   Gestir 1X2 Röð Lengja
11592 Knattspyrna Úrvalsdeild 16:00 EkkiHafinn Teplice C.Budejovice
11596 Knattspyrna Úrvalsdeild 18:45 EkkiHafinn Ballymena Institute
11597 Knattspyrna Úrvalsdeild 18:45 EkkiHafinn Cliftonville Linfield
11598 Knattspyrna Úrvalsdeild 18:45 EkkiHafinn Coleraine Crusaders
11599 Knattspyrna Úrvalsdeild 18:45 EkkiHafinn Dungannon Warrenpoint
11600 Knattspyrna Úrvalsdeild 18:45 EkkiHafinn Glenavon Ballinamallard
11601 Knattspyrna Úrvalsdeild 18:45 EkkiHafinn Glentoran Portadown
11595 Knattspyrna Úrvalsdeild 22:15 EkkiHafinn Belgrano Atl.Rafaela
5253 Knattspyrna 1. deild 18:30 EkkiHafinn St.Truiden OH Leuven
4833 Knattspyrna 2. deild 22:30 EkkiHafinn A.Goianiense Boa
4830 Knattspyrna 2. deild 22:30 EkkiHafinn Parana Sampaio
4829 Knattspyrna 2. deild 23:30 EkkiHafinn Portuguesa Joinville
2018 Knattspyrna Deildabikar 18:30 EkkiHafinn Aberystwyth T. Bala Town
2019 Knattspyrna Deildabikar 18:30 EkkiHafinn Bangor Newi Cefn Druid
2020 Knattspyrna Deildabikar 18:30 EkkiHafinn Port Talbot Haverfordwest
2021 Knattspyrna Deildabikar 18:30 EkkiHafinn Prestatyn Town Caernarfon
2022 Knattspyrna Deildabikar 18:30 EkkiHafinn TNS Airbus UK
8413 Knattspyrna Bikarkeppni 15:00 EkkiHafinn Velke Mezirici Sigma Olomouc
3052 Knattspyrna Vináttulandsl 16:30 EkkiHafinn Níger Uganda
737 Knattspyrna Umspil 17:30 EkkiHafinn Álftanes Vængir Júpíters

Útskýring

Ekki hafið Ekki hafið   Í gangi Í gangi   Lokið Lokið   Staðfest úrslit Staðfest úrslit   Frestað Frestað