Þungu fargi af okkur létt

Þungu fargi af okkur létt

Í gær, 23:15 „Við vorum orðnir þreyttir á því að spila vel en ná ekki í þrjú stig. Það er gríðarlega sætt að brjóta ísinn og ná loksins þessum fyrsta sigri,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 1:0 sigur liðsins gegn Víkingi Reykjavík í níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Níu leikmenn Íslands á hættusvæði

Í gær, 23:11 Níu leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu eiga það á hættu að verða í leikbanni komist Íslendingar í undanúrslitin á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. Meira »

Nú þurfum við að tengja saman sigra

Í gær, 23:07 „Það er ofboðslega þungu fargi af okkur létt. Við ræddum það í hálfleik að færa þann kraft sem hefur verið á æfingasvæðinu í vikunni inn á völlinn og það gekk eftir,“ sagði Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis, í samtali við mbl.is eftir 1:0 sigur liðsins gegn Víkingi Reykjavík í níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Skortir stöðugleika í liðið

Í gær, 23:03 „Það hefur verið saga okkar í allt sumar að við náum ekki upp stöðugleika. Eftir góða leiki og flotta sigra þá leikum við illa í næsta leik og það er ekki nógu gott,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Víkings Reykjavíkur, í samtali við mbl.is eftir 1:0 tap liðsins gegn Fylki í níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Rúnar er eftirsóttur

Í gær, 22:49 Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson, sem leikur með Sundsvall í efstu deild sænska fótboltans, er eftirsóttur af mörgum liðum. Meira »

Messi mun breyta ákvörðun sinni

Í gær, 22:29 Luis Suárez, leikmaður Barcelona, telur að liðsfélagi sinn, argentíski snillingurinn Lionel Messi, muni hætta við að leggja landsliðsskóna á hilluna fyrir Argentínu. Meira »

Eiginkona Rooneys er hneyksluð

Í gær, 22:00 Coleen Rooney, eiginkona Waynes Rooneys, fyrirliða enska landsliðsins í knattspyrnu, er hneyksluð á forsíðu enska götublaðsins The Sun í dag eftir ósigur Englendinga gegn Íslendingum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins. Meira »

Southgate líklega tímabundinn stjóri Englands

Í gær, 21:55 Gareth Southgate, stjóri U21 árs liðs Englands og fyrrverandi enskur landsliðsmaður, mun væntanlega taka við enska landsliðinu tímabundið eftir að Roy Hodgson sagði upp störfum í gærkvöld eftir tap Englands gegn Íslandi í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Meira »

Vissu ekki einu sinni sterkasta liðið sitt

Í gær, 21:29 Rio Ferdinand sagði tapið gegn Íslandi í gær afar vandræðalegt og furðaði sig á því hvernig hægt væri að vera kominn inn á stórmót án þess að vita hvert væri sterkasta byrjunarlið liðsins eða þá hvernig liðið ætti að spila. Meira »

Loksins sigraði Fylkir

Í gær, 21:12 Fylkir vann lífsnauðsynlegan sigur þegar liðið lagði Víking Reykjavík að velli, 1:0, í níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Floridana-vellinum í kvöld. Það var José Sito Seoane sem skoraði sigurmark Fylkis á 81. mínútu leiksins. Meira »

Fögnuðu í flugvél

Í gær, 21:49 Flugstjóri WOW air-vélar sem fljúga átti frá Alicante til Íslands neitaði að taka af stað fyrr en leik Íslands og Englands væri lokið svo farþegar gætu fylgst með síðustu mínútunum. Meira »

Aron Einar á meðal tíu bestu

Í gær, 21:23 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er einn af tíu bestu leikmönnum Evrópumótsins.   Meira »
Víkingur Ó. Víkingur Ó. 3 : 2 Þróttur Þróttur lýsing
Fylkir Fylkir 1 : 0 Víkingur R. Víkingur R. lýsing

Frábær endurkoma Ólsara

Í gær, 21:10 Víkingur Ólafsvík vann gríðarlega sterkan sigur á Þrótti þegar liðin mættust í níundu umferð Pepsi-deildar karla. Lokatölur urðu 3:2 en Þróttur komst í 2:0 eftir aðeins þriggja mínútna leik. Meira »

Allir fengu núll í einkunn í Times

Í gær, 20:45 Leikmenn enska landsliðsins í fótbolta voru harðlega gagnrýndir í breskum dagblöðum í dag eins og vænta mátti, eftir tap gegn Íslandi í gærkvöldi á EM í Frakklandi. Þjálfarinn, Roy Hodgson, fær líka miklir skammir en hann tilkynnti strax eftir leik að hann myndi hætta störfum. Hver og einn einasti leikmaður liðsins fékk einkunnina 0 í The Times. Meira »

Montella tekur við AC Milan

Í gær, 20:30 Hinn 42 ára gamli Vincenzo Montella er tekinn við starfi hins sögufræga félags AC Milan frá Ítalíu.   Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 HK/Víkingur 5 5 0 0 16:2 15
2 ÍR 5 4 1 0 12:0 13
3 Víkingur Ó. 5 4 0 1 10:3 12
4 KH 5 2 0 3 10:6 6
5 Þróttur R. 5 1 2 2 2:3 5
6 Skínandi 5 1 1 3 5:12 4
7 Fram 5 1 0 4 2:8 3
8 Hvíti riddarinn 5 0 0 5 0:23 0
28.06ÍR0:0Þróttur R.
25.06HK/Víkingur3:0Víkingur Ó.
24.06KH3:0Skínandi
23.06Hvíti riddarinn0:2Fram
09.06Skínandi3:0Hvíti riddarinn
09.06Þróttur R.0:1HK/Víkingur
09.06Fram0:1ÍR
08.06Víkingur Ó.1:0KH
02.06ÍR4:0Skínandi
02.06Þróttur R.0:1Víkingur Ó.
02.06HK/Víkingur5:0Fram
02.06Hvíti riddarinn0:6KH
30.05Víkingur Ó.7:0Hvíti riddarinn
27.05Skínandi1:4HK/Víkingur
25.05Fram0:1Þróttur R.
20.05KH0:2ÍR
17.05Fram0:1Víkingur Ó.
16.05ÍR5:0Hvíti riddarinn
16.05HK/Víkingur3:1KH
16.05Þróttur R.1:1Skínandi
29.06 20:00Víkingur Ó.:Skínandi
01.07 20:00Fram:KH
01.07 20:00Þróttur R.:Hvíti riddarinn
01.07 20:00HK/Víkingur:ÍR
06.07 20:00ÍR:Víkingur Ó.
06.07 20:00Hvíti riddarinn:HK/Víkingur
06.07 20:00Skínandi:Fram
06.07 20:30KH:Þróttur R.
11.07 20:00Hvíti riddarinn:ÍR
12.07 20:30KH:HK/Víkingur
13.07 20:00Víkingur Ó.:Fram
14.07 20:00Skínandi:Þróttur R.
19.07 20:00Þróttur R.:Fram
20.07 20:00HK/Víkingur:Skínandi
20.07 20:00Hvíti riddarinn:Víkingur Ó.
20.07 20:00ÍR:KH
25.07 20:00Skínandi:ÍR
26.07 20:00Fram:HK/Víkingur
27.07 20:00Víkingur Ó.:Þróttur R.
27.07 20:30KH:Hvíti riddarinn
05.08 19:00HK/Víkingur:Þróttur R.
05.08 19:00ÍR:Fram
06.08 14:00KH:Víkingur Ó.
06.08 14:00Hvíti riddarinn:Skínandi
10.08 19:00Víkingur Ó.:HK/Víkingur
11.08 19:00Fram:Hvíti riddarinn
11.08 19:00Þróttur R.:ÍR
12.08 20:00Skínandi:KH
18.08 18:30ÍR:HK/Víkingur
18.08 20:00Skínandi:Víkingur Ó.
18.08 20:30KH:Fram
20.08 14:00Hvíti riddarinn:Þróttur R.
24.08 18:00HK/Víkingur:Hvíti riddarinn
24.08 18:00Víkingur Ó.:ÍR
25.08 18:00Þróttur R.:KH
26.08 18:00Fram:Skínandi
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

Kári sagði þetta ekki

Í gær, 19:29 Landsliðsmaðurinn Kári Árnason varð fyrir barðinu á afar óvönduðum vinnubrögðum fjölmiðlamanna ef það voru í raun slíkir sem skrifuðu þau ummæli sem Kári átti að hafa sagt um Englendinga eftir glæstan sigur Íslands á liðinu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Meira »

Arna Kristín komin á Selfoss

Í gær, 15:30 Arna Kristín Einarsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við handknattleiksdeild Selfoss. Hún kemur til liðs við Selfoss frá KA/Þór þar sem hún hefur spilað síðustu ár. Meira »

Prost segir Bakú hafa verið hörmung

23.6. Alain Prost, fjórfaldur fyrrum heimsmeistari í formúlu-1, lýsir útsendingum frá kappakstrinum í Bakú sem „hörmungum“.  Meira »

Keilir og GR hrósuðu sigri

26.6. Golfklúbburinn Keilir fagnaði sigri í 1. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba 2016 sem lauk í dag á Korpúlfsstaðavelli. Keilir sigraði GKG í úrslitaleik 4-1. Í kvennaflokki sigraði Golfklúbbur Reykjavíkur, en GR lagði sveit Keilis í úrslitaleiknum 4,5-0,5 en úrslitaleikurinn var mjög spennandi. Meira »