Kristján Gauti orðinn leikmaður Nijmegen

Kristján Gauti orðinn leikmaður Nijmegen

20:06 Kristján Gauti Emilsson hefur verið staðfestur sem leikmaður hollenska B-deildarliðsins NEC Nijmegen en þetta kom fram á heimasíðu félagsins fyrir stundu. Meira »

Stjóri Motherwell: Komnir til að skora mörk

19:56 Stuart McCall, knattspyrnustjóri skoska úrvalsdeildarliðsins Motherwell var brattur fyrir leikinn gegn Stjörnunni og býst við skemmtilegum og opnum leik en liðið eigast við annað kvöld í 2. umferð Evrópudeildar UEFA. Fyrri leikurinn fór 2:2 þar sem jöfnunarmark stjörnunnar kom á lokamínútu leiksins úr vítaspyrnu, en bæði mörk Stjörnunnar skoraði Ólafur Karl Finsen af vítapunktinum. Meira »

Rúnar: Þvílíkur kraftur í þeim myndskeið

19:28 Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar segir að liðið þurfi að eiga sinn besta leik gegn skoska úrvalsdeildarliðinu Motherwell sem Stjarnan mætir annað kvöld í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu. Leikurinn úti endaði 2:2 og því er Stjarnan í fínni stöðu fyrir seinni leikinn. Meira »

Atli: Þeir eru með fullt af veikleikum myndskeið

19:02 Atli Jóhannsson, miðjumaður Stjörnunnar metur möguleika Stjörnunnar nokkuð góða fyrir leik liðsins gegn Motherwell í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA en fyrri leikur liðanna fór 2:2 ytra þar sem Stjarnan náði að jafna metin á síðustu mínútu leiksins. Meira »

Gylfi til liðs við Swansea

18:43 Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gekk í dag til liðs við velska félagið Swansea City sem kaupir hann af Tottenham fyrir 10 milljónir punda, að því talið er. Velska félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni nú rétt í þessu og segir Gylfa hafa skrifað undir fjögurra ára samning. Meira »

Costa ætlar strax að vinna titla hjá Chelsea

18:02 Spænski framherjinn Diego Costa sem Chelsea keypti nýverið frá Atlético Madrid á 32 milljónir punda ætlar strax að hefjast handa við að endurgjalda félaginu kaupverðið með því að vinna titla. Meira »

Vorm vongóður um spiltíma

17:30 Hollenski markvörðurinn Michel Vorm sem gekk á dögunum til liðs við Tottenham frá Swansea er vongóður um að fá að spila fyrir félagið en hinn franski markvörður Hugo Lloris er sem kunnugt er fyrsti markvörður liðsins. Meira »

Félagaskipti í íslenska fótboltanum

17:18 Frá og með 15. júlí var íslenski félagaskiptaglugginn opinn á ný og verður það til 1. ágúst. Leikmenn sem hafa skipt til íslenskra félaga undanfarnar vikur eru þar með orðnir gjaldgengir og liðin hafa nú svigrúm til að styrkja sig. Meira »

Gylfi búinn í læknisskoðun hjá Swansea

16:03 Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu er í þann veginn að fara að ganga frá samningum við velska félagið Swansea City eftir að hafa staðist læknisskoðun þar í dag. Meira »

Birgir Leifur: 16. holan erfiðust myndskeið

14:52 „Ég ætla að vona að ég sé klár í slaginn,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson ríkjandi Íslandsmeistari í golfi við mbl.is í dag, en Íslandsmótið hefst í fyrramálið á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, sem er einmitt golfklúbbur Birgis Leifs. Meira »

Aspas: Komið fram við Suárez eins og morðingja

16:52 Iago Aspas, fyrrverandi samherji Luis Suárez hjá Liverpool, segir að farið sé með Suárez eins og morðingja en ekki knattspyrnumann í kjölfar bannsins sem hann fékk fyrir að bíta Ítalann Giorgio Chiellini á HM í Brasilíu. Meira »

Aldrei fleiri erlend lið á Rey Cup

15:04 Alþjóðlegt knattspyrnumót Rey Cup, sem Þróttarar halda nú í þrettánda skipti í Laugardalnum í Reykjavík, verður sett í kvöld en að sögn forráðamanna mótsins hafa aldrei fleiri erlend lið tekið þátt. Meira »

Sunna: Margar holur krefjandi myndskeið

14:45 Íslandsmótið í golfi hefst í fyrramálið á Leirdalsvelli, haldið af Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG. Sunna Víðisdóttir á titil að verja í kvennaflokki. Hún segist ekki finna fyrir neinni pressu. Meira »

Heimir: Liðið líkast Keflvíkingum myndskeið

14:36 „Við munum kannski ekki sækja stíft í upphafi leiks. Við vitum að markalaust jafntefli fleytir okkur áfram. En við þurfum samt að passa okkur á því að spila bara ekki einhvern varnarleik og liggja í skotgröfunum. Við þurfum líka að geta haldið boltanum innan liðsins og sótt og reynt að skora mörk,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH í dag, en FH-ingar mæta hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í síðari leik liðanna í 2. umferð Evrópudeildar UEFA á Kaplakrikavelli annað kvöld. Meira »

Baldvin lánaður til Breiðabliks

13:40 Breiðablik hefur fengið Baldvin Sturluson lánaðan frá Stjörnunni út þetta keppnistímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Breiðabliks. Meira »

Oliver til liðs við Breiðablik

13:29 Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson er genginn til liðs við Breiðablik eftir að hafa spilað með unglinga- og varaliði AGF í Danmörku undanfarin ár. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 12 8 4 0 22:8 28
2 Stjarnan 12 7 5 0 22:14 26
3 KR 12 7 1 4 19:14 22
4 Víkingur R. 12 7 1 4 15:14 22
5 Keflavík 12 4 5 3 17:14 17
6 Valur 12 4 3 5 17:19 15
7 ÍBV 12 3 4 5 18:19 13
8 Breiðablik 12 2 6 4 15:19 12
9 Fjölnir 12 2 5 5 17:21 11
10 Fylkir 12 3 2 7 16:24 11
11 Þór 12 2 3 7 18:21 9
12 Fram 12 2 3 7 15:24 9
21.7.2014Breiðablik2:4FH
21.7.2014Víkingur R.1:0Fjölnir
20.7.2014Fylkir1:3Stjarnan
20.7.2014Þór0:0Keflavík
20.7.2014ÍBV2:0Fram
19.7.2014Valur1:4KR
14.7.2014Víkingur R.3:1Keflavík
14.7.2014Fylkir2:0Fram
14.7.2014Valur1:2Breiðablik
13.7.2014Stjarnan2:2FH
13.7.2014ÍBV4:2Fjölnir
10.7.2014Þór2:0KR
2.7.2014Fjölnir3:3Fylkir
2.7.2014KR2:0Víkingur R.
2.7.2014Breiðablik3:2Þór
2.7.2014Keflavík1:2ÍBV
27.6.2014Fram1:2Stjarnan
27.6.2014FH2:1Valur
23.6.2014Fram0:4FH
22.6.2014Fylkir2:4Keflavík
22.6.2014Stjarnan2:1Fjölnir
22.6.2014Víkingur R.1:0Breiðablik
22.6.2014Þór0:1Valur
22.6.2014ÍBV2:3KR
15.6.2014Keflavík2:2Stjarnan
15.6.2014Fjölnir1:4Fram
15.6.2014Valur1:2Víkingur R.
15.6.2014KR1:0Fylkir
15.6.2014FH1:1Þór
15.6.2014Breiðablik1:1ÍBV
11.6.2014Stjarnan2:1KR
11.6.2014Fylkir1:1Breiðablik
11.6.2014Fjölnir0:1FH
10.6.2014Fram1:1Keflavík
9.6.2014ÍBV2:2Valur
9.6.2014Víkingur R.3:2Þór
2.6.2014Breiðablik1:1Stjarnan
2.6.2014Valur1:0Fylkir
2.6.2014KR3:2Fram
1.6.2014FH1:0Víkingur R.
1.6.2014Keflavík1:1Fjölnir
1.6.2014Þór1:1ÍBV
22.5.2014Keflavík1:1FH
22.5.2014Fram1:1Breiðablik
22.5.2014Þór5:2Fylkir
22.5.2014Stjarnan1:1Valur
22.5.2014Fjölnir1:1KR
22.5.2014ÍBV1:2Víkingur R.
19.5.2014Valur5:3Fram
19.5.2014Víkingur R.1:2Fylkir
18.5.2014Breiðablik2:2Fjölnir
18.5.2014Keflavík0:1KR
18.5.2014Þór3:4Stjarnan
18.5.2014FH1:0ÍBV
12.5.2014KR0:1FH
12.5.2014Stjarnan0:0Víkingur R.
12.5.2014Keflavík2:0Breiðablik
12.5.2014ÍBV1:3Fylkir
12.5.2014Fram1:0Þór
11.5.2014Fjölnir1:1Valur
8.5.2014Valur0:1Keflavík
8.5.2014FH3:0Fylkir
8.5.2014Breiðablik1:2KR
8.5.2014Þór1:2Fjölnir
8.5.2014Víkingur R.2:1Fram
8.5.2014ÍBV1:2Stjarnan
5.5.2014FH1:1Breiðablik
4.5.2014KR1:2Valur
4.5.2014Stjarnan1:0Fylkir
4.5.2014Fjölnir3:0Víkingur R.
4.5.2014Keflavík3:1Þór
4.5.2014Fram1:1ÍBV
27.7.2014 17:00Stjarnan:ÍBV
27.7.2014 17:00Fjölnir:Þór
27.7.2014 19:15Keflavík:Valur
27.7.2014 19:15Fram:Víkingur R.
27.7.2014 19:15Fylkir:FH
27.7.2014 20:00KR:Breiðablik
6.8.2014 18:00Þór:Fram
6.8.2014 18:00Fylkir:ÍBV
6.8.2014 19:15Valur:Fjölnir
6.8.2014 19:15Víkingur R.:Stjarnan
6.8.2014 19:15Breiðablik:Keflavík
6.8.2014 19:15FH:KR
10.8.2014 17:00ÍBV:FH
10.8.2014 17:00Stjarnan:Þór
10.8.2014 19:15Fylkir:Víkingur R.
11.8.2014 19:15Fram:Valur
11.8.2014 19:15KR:Keflavík
11.8.2014 19:15Fjölnir:Breiðablik
18.8.2014 18:00Víkingur R.:ÍBV
18.8.2014 18:00Fylkir:Þór
18.8.2014 19:15Breiðablik:Fram
18.8.2014 19:15FH:Keflavík
18.8.2014 19:15Valur:Stjarnan
18.8.2014 19:15KR:Fjölnir
24.8.2014 17:00ÍBV:Þór
24.8.2014 18:00Víkingur R.:FH
24.8.2014 18:00Fylkir:Valur
25.8.2014 18:00Fjölnir:Keflavík
25.8.2014 19:15Fram:KR
25.8.2014 19:15Stjarnan:Breiðablik
31.8.2014 17:00Valur:ÍBV
31.8.2014 18:00KR:Stjarnan
31.8.2014 18:00Þór:Víkingur R.
31.8.2014 18:00Breiðablik:Fylkir
31.8.2014 18:00Keflavík:Fram
31.8.2014 18:00FH:Fjölnir
14.9.2014 17:00Fylkir:KR
14.9.2014 17:00Víkingur R.:Valur
14.9.2014 17:00Þór:FH
14.9.2014 17:00ÍBV:Breiðablik
15.9.2014 19:15Fram:Fjölnir
15.9.2014 19:15Stjarnan:Keflavík
21.9.2014 16:00Breiðablik:Víkingur R.
21.9.2014 16:00Valur:Þór
21.9.2014 16:00KR:ÍBV
21.9.2014 16:00Keflavík:Fylkir
21.9.2014 16:00Fjölnir:Stjarnan
21.9.2014 16:00FH:Fram
28.9.2014 14:00Stjarnan:Fram
28.9.2014 14:00Fylkir:Fjölnir
28.9.2014 14:00Valur:FH
28.9.2014 14:00Víkingur R.:KR
28.9.2014 14:00Þór:Breiðablik
28.9.2014 14:00ÍBV:Keflavík
4.10.2014 14:00Fram:Fylkir
4.10.2014 14:00Fjölnir:ÍBV
4.10.2014 14:00Breiðablik:Valur
4.10.2014 14:00KR:Þór
4.10.2014 14:00FH:Stjarnan
4.10.2014 14:00Keflavík:Víkingur R.
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

Löw með Þjóðverja framyfir EM 2016

13:25 Joachim Löw tilkynnti fyrir stundu að hann yrði áfram landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu næstu tvö árin, framyfir úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. Meira »

Reyna að kaupa leikina

08:00 Óvíst er hvort Eyjamenn fara til Ísraels í útileikinn meðan ástandið í landinu er eins og það er. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, leyfir ísraelskum liðum ekki að spila heimaleiki sína í Ísrael að svo stöddu af öryggisástæðum og líklegt er að sama sé upp á teningnum hjá Evrópska handknattleikssambandinu. Meira »

McIlroy kominn í annað sætið

21.7. Norður-Írinn Rory McIlroy er kominn í annað sætið á nýjasta heimslistanum í golfi sem gefinn var út í morgun, eftir sigurinn á Opna breska meistaramótinu í gær, en McIlroy var í áttunda sæti listans fyrir mótið. Meira »

Dagsetning

Á morgun    Í dag Í gær    21. júl.    20. júl.   
    Mót kl.   Heimalið   Gestir 1X2 Röð Lengja
11465 Knattspyrna Úrvalsdeild 17:45 Staðfest Aarau 1 : 0 Sion
11466 Knattspyrna Úrvalsdeild 17:45 Staðfest Zurich 2 : 1 Thun
11467 Knattspyrna Úrvalsdeild 23:55 EkkiHafinn San Jose Chicago
8308 Knattspyrna Bikarkeppni 17:00 Staðfest Bodö/Glimt 0 : 2 Stabæk
8313 Knattspyrna Bikarkeppni 22:30 EkkiHafinn ABC RN Novo
8314 Knattspyrna Bikarkeppni 22:30 EkkiHafinn Avai Palmeiras
8315 Knattspyrna Bikarkeppni 22:30 EkkiHafinn Ceara Chapecoense
8311 Knattspyrna Bikarkeppni 23:30 EkkiHafinn Corinthians Bahia
8316 Knattspyrna Bikarkeppni 23:30 EkkiHafinn Ponte Preta Vasco
8317 Knattspyrna Bikarkeppni 23:30 EkkiHafinn Santa Cruz Botafogo
8309 Knattspyrna Bikarkeppni 23:55 EkkiHafinn Godoy Cruz A.T. Defensa Y Justi
2747 Knattspyrna Meistaradeild 15:00 Staðfest Aktobe 3 : 0 D.Tblisi
2745 Knattspyrna Meistaradeild 16:00 Staðfest HJK Helsinki 2 : 1 Rabotnicki
2744 Knattspyrna Meistaradeild 16:00 Staðfest Ventspils 0 : 1 Malmö FF
2749 Knattspyrna Meistaradeild 17:30 Staðfest Steaua Búkarest 2 : 0 Strömsgodset
2748 Knattspyrna Meistaradeild 18:00 Staðfest Maribor 2 : 0 HSK Zrinjski
2746 Knattspyrna Meistaradeild 18:45 ÍGangi St.Patricks 0 : 1 Legia Varsjá
1467 Knattspyrna Vináttuleikur 07:30 Staðfest Team Wellington 2 : 1 West Ham
1501 Knattspyrna Vináttuleikur 17:00 Staðfest E.Aue 0 : 1 Stuttgart
1502 Knattspyrna Vináttuleikur 18:00 Staðfest Leipzig 2 : 3 Getafe

Útskýring

Ekki hafið Ekki hafið   Í gangi Í gangi   Lokið Lokið   Staðfest úrslit Staðfest úrslit   Frestað Frestað