Barkley semur við Everton til fjögurra ára

Barkley semur við Everton til fjögurra ára

18:13 Hinn ungi og stórefnilegi piltur úr Everton, Ross Barkley hefur skrifað undir nýjan samning fjögurra ára samning við félagið. Þetta staðfesti félagið á blaðamannafundi í dag. Hinn tvítugi Barkley mun því spila með liðinu til ársins 2018. Meira »

Íslenski boltinn í beinni - þriðjudagur

17:40 Í kvöld fer fram heil umferð í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Tveir leikir af fimm hefjast kl. 18.00 en það er leikur Stjörnunnar og ÍBV í Garðabænum og leikur Þórs/KA gegn Selfossi á Akureyri. Hinir fjórir leikirnir hefjast allir kl. 19.15. Fylgst er með öllu sem ger­ist í leikj­un­um og í kring­um þá í beinu lýs­ing­unni ÍSLENSKI BOLT­INN Í BEINNI hér á mbl.is. Meira »

Indriði Áki kominn til FH

17:29 FH-ingar hafa fengið til sín framherjann unga og efnilega Indriða Áka Þorláksson frá Valsmönnum. Þetta var staðfest á vefsíðu FH-inga í dag. Meira »

Leikbann Doumbia staðfest

17:29 Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um leikbann Kassims Doumbia varnarmanns FH í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Doumbia var vikið af velli í leik Breiðabliks og FH í síðustu viku og reif í hendi dómarans eftir að rauða spjaldið fór á loft. Fyrir það fékk Doumbia þriggja leikja bann. Meira »

12 mánaða bann fyrir líkamsárás

17:19 Leikmaður knattspyrnuliðs Sindra á Höfn í Hornafirði var í dag dæmdur í 12 mánaða keppnisbann vegna líkamsárásar í lok leiks sem fór fram á Hellissandi í síðustu viku. Leikmaðurinn sem hann réðst á var fluttur illa slasaður með þyrlu á sjúkrahús. Meira »

Björgólfur: Margt furðulegt komið fram

16:29 „Það er mikil gleði og sérstaklega mikil spenna fyrir þessu. Ég get ekki beðið eftir að komast á æfingu nú á eftir, hitta strákana og fara aftur í Þróttarabúninginn,“ sagði Björgólfur Takefusa í samtali við mbl.is nú rétt í þessu, en hann er genginn í raðir uppeldisfélags síns, Þróttar. Meira »

Origi til Liverpool - fer strax á láni til Frakklands

16:15 Liverpool hefur gengið frá kaupum á belgíska sóknarmanninum Divock Origi frá Lille á 10 milljónir punda. Athygli vekur hins vegar að leikmaðurinn mun spila með Lille á láni á næstu leiktíð og snúa til enska félagsins fyrir leiktíðina 2015-2016. Meira »

Griezmann kominn til Atlético

16:00 Franski landsliðsmaðurinn Antoine Griezmann gekk í dag formlega í raðir spænska meistaraliðsins Atlético Madrídar frá Real Sociedad. Griezmann er 23 ára framherji og Atlético greiðir 24 milljónir punda fyrir hann. Meira »

Félagaskipti í íslenska fótboltanum

15:02 Frá og með 15. júlí var íslenski félagaskiptaglugginn opinn á ný og verður það til 1. ágúst. Leikmenn sem hafa skipt til íslenskra félaga undanfarnar vikur eru þar með orðnir gjaldgengir og liðin hafa nú svigrúm til að styrkja sig. Meira »

Valencia samdi við West Ham

14:57 Framherjinn Enner Valencia, landsliðsmaður Ekvador í knattspyrnu gekk í dag í raðir enska úrvalsdeildarliðsins West Ham frá Pachua í Mexíkó. Þessi 24 ára gamli leikmaður gerði fimm ára samning við Hamrana. Meira »

Björgólfur Takefusa til Þróttar

15:12 Framherjinn Björgólfur Takefusa er genginn í raðir 1. deildarliðs Þróttar og fær leikheimild með þeim frá og með morgundeginum. Meira »

Félagaskipti í enska fótboltanum

14:59 Ensku knattspyrnufélögin gátu byrjað að kaupa og selja leikmenn strax í maí og félagaskiptaglugginn í Englandi verður opinn til mánudagskvöldsins 1. september. Meira »

Búlgararnir komnir með leikheimild hjá Víkingi

14:46 Knattspyrnulið Víkings R. í Pepsi-deild karla í knattspyrnu er komið með leikheimild fyrir búlgörsku leikmennina Ilyan Garov og Ventsislav Ivanov sem hafa verið til skoðunar hjá félaginu. Þeir ættu því að vera gjaldgengir með Víkingi gegn Keflavík í undanúrslitum bikarkeppninnar annað kvöld. Meira »

Indriði Áki á leið til FH

14:16 Indriði Áki Þorláksson mun ganga frá vistaskiptum til FH frá Val í dag. Þessi 19 ára gamli framherji hefur aðeins komið við sögu í 8 deildarleikjum Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar og skorað eitt mark. Þá lék hann báða leiki Vals í bikarkeppninni í sumar og skoraði eitt mark. Meira »

Verðmiði Rémy hærri fyrir Newcastle

13:23 Kaupi Newcastle franska framherjann Loic Rémy frá enska úrvalsdeildarliðinu QPR þarf félagið líklega að punga út 15 milljónum punda, en QPR hafði samþykkt tilboð upp á 8,5 milljónir frá Liverpool í kappann og var allt útlit fyrir að Remy væri á leið til Liverpool þar til hann féll á læknisskoðun í fyrrakvöld. Meira »

Vill 500 bestu leikmenn heims

12:50 Javier Tebas, sem titla má sem forseta spænsku 1. deildarinnar, La Liga, í knattspyrnu, segist vilja fá alla bestu leikmenn heims til þess að spila í deildinni og kljást þar við ensku úrvalsdeildinna sem lengi hefur trónað á toppnum hvað athygli varðar. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 13 9 4 0 24:8 31
2 Stjarnan 13 8 5 0 24:14 29
3 Víkingur R. 13 8 1 4 18:14 25
4 KR 13 7 2 4 20:15 23
5 Valur 13 5 3 5 19:20 18
6 Keflavík 13 4 5 4 18:16 17
7 Fjölnir 13 3 5 5 21:22 14
8 ÍBV 13 3 4 6 18:21 13
9 Breiðablik 13 2 7 4 16:20 13
10 Fylkir 13 3 2 8 16:26 11
11 Þór 13 2 3 8 19:25 9
12 Fram 13 2 3 8 15:27 9
27.7.2014KR1:1Breiðablik
27.7.2014Fram0:3Víkingur R.
27.7.2014Fylkir0:2FH
27.7.2014Keflavík1:2Valur
27.7.2014Fjölnir4:1Þór
27.7.2014Stjarnan2:0ÍBV
21.7.2014Breiðablik2:4FH
21.7.2014Víkingur R.1:0Fjölnir
20.7.2014Fylkir1:3Stjarnan
20.7.2014Þór0:0Keflavík
20.7.2014ÍBV2:0Fram
19.7.2014Valur1:4KR
14.7.2014Fylkir2:0Fram
14.7.2014Valur1:2Breiðablik
14.7.2014Víkingur R.3:1Keflavík
13.7.2014Stjarnan2:2FH
13.7.2014ÍBV4:2Fjölnir
10.7.2014Þór2:0KR
2.7.2014Fjölnir3:3Fylkir
2.7.2014Breiðablik3:2Þór
2.7.2014KR2:0Víkingur R.
2.7.2014Keflavík1:2ÍBV
27.6.2014Fram1:2Stjarnan
27.6.2014FH2:1Valur
23.6.2014Fram0:4FH
22.6.2014Víkingur R.1:0Breiðablik
22.6.2014Stjarnan2:1Fjölnir
22.6.2014Fylkir2:4Keflavík
22.6.2014Þór0:1Valur
22.6.2014ÍBV2:3KR
15.6.2014Keflavík2:2Stjarnan
15.6.2014Fjölnir1:4Fram
15.6.2014KR1:0Fylkir
15.6.2014Valur1:2Víkingur R.
15.6.2014Breiðablik1:1ÍBV
15.6.2014FH1:1Þór
11.6.2014Stjarnan2:1KR
11.6.2014Fylkir1:1Breiðablik
11.6.2014Fjölnir0:1FH
10.6.2014Fram1:1Keflavík
9.6.2014Víkingur R.3:2Þór
9.6.2014ÍBV2:2Valur
2.6.2014Breiðablik1:1Stjarnan
2.6.2014KR3:2Fram
2.6.2014Valur1:0Fylkir
1.6.2014Keflavík1:1Fjölnir
1.6.2014FH1:0Víkingur R.
1.6.2014Þór1:1ÍBV
22.5.2014Keflavík1:1FH
22.5.2014Stjarnan1:1Valur
22.5.2014Þór5:2Fylkir
22.5.2014Fram1:1Breiðablik
22.5.2014Fjölnir1:1KR
22.5.2014ÍBV1:2Víkingur R.
19.5.2014Valur5:3Fram
19.5.2014Víkingur R.1:2Fylkir
18.5.2014Breiðablik2:2Fjölnir
18.5.2014Keflavík0:1KR
18.5.2014FH1:0ÍBV
18.5.2014Þór3:4Stjarnan
12.5.2014KR0:1FH
12.5.2014Stjarnan0:0Víkingur R.
12.5.2014Keflavík2:0Breiðablik
12.5.2014Fram1:0Þór
12.5.2014ÍBV1:3Fylkir
11.5.2014Fjölnir1:1Valur
8.5.2014Valur0:1Keflavík
8.5.2014Breiðablik1:2KR
8.5.2014FH3:0Fylkir
8.5.2014Víkingur R.2:1Fram
8.5.2014Þór1:2Fjölnir
8.5.2014ÍBV1:2Stjarnan
5.5.2014FH1:1Breiðablik
4.5.2014KR1:2Valur
4.5.2014Fjölnir3:0Víkingur R.
4.5.2014Stjarnan1:0Fylkir
4.5.2014Fram1:1ÍBV
4.5.2014Keflavík3:1Þór
6.8.2014 18:00Þór:Fram
6.8.2014 18:00Fylkir:ÍBV
6.8.2014 19:15Víkingur R.:Stjarnan
6.8.2014 19:15Valur:Fjölnir
6.8.2014 19:15FH:KR
6.8.2014 19:15Breiðablik:Keflavík
10.8.2014 17:00Stjarnan:Þór
10.8.2014 17:00ÍBV:FH
10.8.2014 19:15Fylkir:Víkingur R.
11.8.2014 19:15KR:Keflavík
11.8.2014 19:15Fram:Valur
11.8.2014 19:15Fjölnir:Breiðablik
18.8.2014 18:00Víkingur R.:ÍBV
18.8.2014 18:00Fylkir:Þór
18.8.2014 19:15Valur:Stjarnan
18.8.2014 19:15FH:Keflavík
18.8.2014 19:15Breiðablik:Fram
18.8.2014 19:15KR:Fjölnir
24.8.2014 17:00ÍBV:Þór
24.8.2014 18:00Víkingur R.:FH
24.8.2014 18:00Fylkir:Valur
25.8.2014 18:00Fjölnir:Keflavík
25.8.2014 19:15Fram:KR
25.8.2014 19:15Stjarnan:Breiðablik
31.8.2014 17:00Valur:ÍBV
31.8.2014 18:00KR:Stjarnan
31.8.2014 18:00Þór:Víkingur R.
31.8.2014 18:00Breiðablik:Fylkir
31.8.2014 18:00FH:Fjölnir
31.8.2014 18:00Keflavík:Fram
14.9.2014 17:00Fylkir:KR
14.9.2014 17:00ÍBV:Breiðablik
14.9.2014 17:00Þór:FH
14.9.2014 17:00Víkingur R.:Valur
15.9.2014 19:15Fram:Fjölnir
15.9.2014 19:15Stjarnan:Keflavík
21.9.2014 16:00Fjölnir:Stjarnan
21.9.2014 16:00FH:Fram
21.9.2014 16:00Keflavík:Fylkir
21.9.2014 16:00KR:ÍBV
21.9.2014 16:00Valur:Þór
21.9.2014 16:00Breiðablik:Víkingur R.
28.9.2014 14:00Víkingur R.:KR
28.9.2014 14:00Stjarnan:Fram
28.9.2014 14:00ÍBV:Keflavík
28.9.2014 14:00Valur:FH
28.9.2014 14:00Þór:Breiðablik
28.9.2014 14:00Fylkir:Fjölnir
4.10.2014 14:00Keflavík:Víkingur R.
4.10.2014 14:00Fjölnir:ÍBV
4.10.2014 14:00FH:Stjarnan
4.10.2014 14:00KR:Þór
4.10.2014 14:00Breiðablik:Valur
4.10.2014 14:00Fram:Fylkir
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

Kristinn dæmir í Rússlandi

11:29 Kristinn Jakobsson milliríkjadómari í knattspyrnu mun dæma fyrri leik Dinamo Moskvu frá Rússlandi og ísraelska liðsins Hapoel Kiryat í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á fimmtudagskvöld. Leikið verður í Khimki í Rússlandi. Meira »

HSÍ fundar með Moustafa

06:50 Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, mun funda með Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, í byrjun næstu viku til að ræða umdeildar reglubreytingar IHF á mótafyrirkomulagi sem urðu til þess að Ástralir misstu sæti sitt á HM í Katar á næsta ári og Þjóðverjar fengu sæti þeirra. Meira »

Var slök og þolinmóð

í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur stóð uppi sem Íslandsmeistari í golfi í annað skipti gær þegar hún vann Íslandsmótið í höggleik á Leirdalsvelli en mótið var haldið hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Meira »

Williams frísk og til í slaginn

10:03 Serena Williams sem situr í efsta sæti heimslistans í tennis, er óðum að ná fyrri styrk eftir að hafa sýkst af vírus skömmu fyrir Wimbledon-mótið í síðasta mánuði. Meira »

Dagsetning

Á morgun    Í dag Í gær    27. júl.    26. júl.   
    Mót kl.   Heimalið   Gestir 1X2 Röð Lengja
50 Knattspyrna Pepsi-deild kvenna 18:00 ÍGangi Stjarnan 2 : 0 ÍBV
51 Knattspyrna Pepsi-deild kvenna 18:00 ÍGangi Þór/KA 1 : 0 Selfoss
54 Knattspyrna Pepsi-deild kvenna 19:15 EkkiHafinn Afturelding Valur
52 Knattspyrna Pepsi-deild kvenna 19:15 EkkiHafinn Breiðablik Fylkir
53 Knattspyrna Pepsi-deild kvenna 19:15 EkkiHafinn ÍA FH
51 Knattspyrna 1. deild kv. A 20:00 EkkiHafinn Tindastóll Hamrarnir
4802 Knattspyrna 2. deild 17:00 ÍGangi FK Karlskrona 0 : 1 IFK Berga
4804 Knattspyrna 2. deild 17:00 ÍGangi Mariehem SK 1 : 1 Sandviks IK
4768 Knattspyrna 2. deild 17:00 ÍGangi Syrianska Kerb. 1 : 1 BKV Norrtalje
4800 Knattspyrna 2. deild 22:00 EkkiHafinn Nautico Icasa
4801 Knattspyrna 2. deild 23:30 EkkiHafinn Portuguesa Oeste
8323 Knattspyrna Bikarkeppni 16:30 Staðfest Asarums IF 0 : 2 Kristianstad
2773 Knattspyrna Meistaradeild 17:30 ÍGangi Sp.Prag 0 : 0 Malmö FF
2771 Knattspyrna Meistaradeild 18:15 ÍGangi Sl.Bratislava 0 : 0 Sheriff
2766 Knattspyrna Meistaradeild 18:30 ÍGangi Debreceni 0 : 0 Bate Borisov
1543 Knattspyrna Vináttuleikur 16:00 Staðfest Schalke 2 : 1 Stoke
1508 Knattspyrna Vináttuleikur 18:15 ÍGangi Exeter 0 : 0 Swansea
1517 Knattspyrna Vináttuleikur 18:30 ÍGangi Macclesfield 0 : 0 Rochdale
1541 Knattspyrna Vináttuleikur 18:30 ÍGangi Notts Co. 0 : 2 Birmingham
1540 Knattspyrna Vináttuleikur 18:30 ÍGangi Stevenage 0 : 0 Reading

Útskýring

Ekki hafið Ekki hafið   Í gangi Í gangi   Lokið Lokið   Staðfest úrslit Staðfest úrslit   Frestað Frestað