Aron einn af bestu á síðustu 7 árum (myndskeið)

Aron einn af bestu á síðustu 7 árum (myndskeið)

11:27 Vefur evrópska handknattleikssambandsins hefur valið sjö manna lið sem hefur að mati sérfræðinga staðið sig best í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á síðustu sjö árum og þar eiga Íslendingar einn fulltrúa. Meira »

Samtaka jafnaldrar með 300 leiki

11:08 Knattspyrnumennirnir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, og Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður hjá Hammarby í Svíþjóð, náðu báðir þeim áfanga í gær að spila sinn 300. deildaleik á ferlinum. Meira »

Létust í troðningi á knattspyrnuleik

10:54 Fjórir létu lífið og margir slösuðust í troðningi sem varð á leik Motagua og Honduras Progreso í efstu deild knattspyrnunnar í Hondúras í gær. Meira »

Reus frá keppni næstu mánuðina

10:40 Þýski landsliðsmaðurinn Marco Reus, leikmaður þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleik Dortmund og Eintracht Frankfurt á laugardaginn. Meira »

Fjörður meistari tíunda árið í röð

10:18 Bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fór fram í Kópavogslaug í gær þar sem Íþróttafélagið Fjörður frá Hafnarfirði vann bikarinn tíunda árið í röð. Um var að ræða gríðarlega spennandi keppni þar sem aðeins 137 stig skildu að Fjörð og silfurlið ÍFR. Meira »

Mascherano fer í aðgerð

09:48 Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano í liði Barcelona þarf að gangast undir aðgerð vegna meiðsla á hné sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleiknum gegn Alaves um nýliðna helgi. Meira »

Hluti íþróttafólks kominn til San Marínó

09:26 Setningarhátíð Smáþjóðaleikanna í San Marínó fer fram í kvöld 29. maí en leikarnir standa yfir til 3. júní.  Meira »

Andri og Lennon markahæstir

09:06 Andri Rúnar Bjarnason úr Grindavík og Skotinn Steven Lennon úr FH eru markahæstir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en fimmtu umferð deildarinnar lauk í gærkvöld. Meira »

Stjörnumenn eru á mikilli siglingu

08:10 Stjarnan byrjaði betur gegn Fjölni á Extra-vellinum í Grafarvogi í gærkvöldi þegar liðin mættust í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. Meira »

Sterkt að verða sænskur meistari þrjú ár í röð

07:17 „Þetta var virkilega sætt og sterkt hjá okkur að verða meistarar þriðja árið í röð,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem varð sænskur meistari með liði sínu Kristianstad á laugardaginn. Meira »

Fer Fábregas til Þýskalands?

08:40 Spænski miðjumaðurinn Cesc Fábregas gæti verið á leið frá Englandsmeisturum Chelsea og næsti viðkomustaður hans verður hugsanlega í Þýskalandi. Meira »

Hef grátið í allan dag

07:45 Það var tilfinningarþrungin stund á ólympíuleikvanginum í Róm í gær þegar goðsögnin Francesco Totti lék sinn síðasta leik með Roma eftir 25 ára dygga þjónustu við félagið. Meira »

Tökum bara þrennuna á næstu leiktíð

07:00 Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar hjá Wolfsburg urðu þýskir bikarmeistarar í knattspyrnu kvenna eftir 2:1-sigur liðsins gegn Sand í úrslitaleik bikarkeppninnar í Köln á laugardaginn. Meira »

Væri hroki að vera óánægður

Í gær, 23:22 „Við fórum vel yfir styrkleika Vals fyrir leikinn og leikkerfi okkar gekk upp í kvöld,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindvíkinga, kampakátur í leikslok í gær eftir 1:0 sigur á Val í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Meira »

Þetta gengur fínt

Í gær, 23:18 „Jú, jú, þetta gengur fínt núna hjá mér,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason, markaskorari Grindvíkinga, eftir 1:0 sigur á Val í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Hittum ekki á góðan dag

Í gær, 23:14 „Við hittum ekki á góðan dag,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir að liðið tapaði 1:0 í Grindavík í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 HK/Víkingur 3 3 0 0 9:1 9
2 Hamrarnir 3 2 1 0 3:1 7
3 ÍA 3 2 0 1 9:3 6
4 Þróttur R. 3 2 0 1 3:3 6
5 Keflavík 3 2 0 1 3:3 6
6 Selfoss 3 1 0 2 6:4 3
7 Sindri 3 1 0 2 3:4 3
8 ÍR 3 1 0 2 4:8 3
9 Víkingur Ó. 3 0 1 2 0:5 1
10 Tindastóll 3 0 0 3 0:8 0
28.05Þróttur R.1:0Víkingur Ó.
27.05Keflavík1:3ÍR
27.05ÍA1:2HK/Víkingur
26.05Hamrarnir1:0Tindastóll
26.05Selfoss1:2Sindri
20.05Sindri1:2Hamrarnir
19.05Tindastóll0:1Keflavík
19.05ÍR1:2ÍA
19.05Víkingur Ó.0:4Selfoss
17.05HK/Víkingur2:0Þróttur R.
14.05Keflavík1:0Sindri
13.05Hamrarnir0:0Víkingur Ó.
13.05ÍR0:5HK/Víkingur
13.05Selfoss1:2Þróttur R.
12.05ÍA6:0Tindastóll
05.06 15:00Tindastóll:Selfoss
05.06 16:00Sindri:Þróttur R.
05.06 16:00ÍR:Hamrarnir
06.06 19:15ÍA:Keflavík
06.06 19:15HK/Víkingur:Víkingur Ó.
09.06 19:15Þróttur R.:Tindastóll
10.06 14:00Hamrarnir:ÍA
10.06 14:00Keflavík:HK/Víkingur
10.06 15:00Víkingur Ó.:Sindri
11.06 15:00Selfoss:ÍR
15.06 18:00Keflavík:Hamrarnir
15.06 19:15ÍR:Þróttur R.
15.06 19:15ÍA:Selfoss
16.06 19:15HK/Víkingur:Sindri
16.06 19:15Tindastóll:Víkingur Ó.
22.06 18:00Sindri:Tindastóll
22.06 19:15Selfoss:Keflavík
22.06 19:15Þróttur R.:ÍA
23.06 19:15Víkingur Ó.:ÍR
24.06 14:00Hamrarnir:HK/Víkingur
28.06 19:15Keflavík:Þróttur R.
29.06 19:15ÍA:Víkingur Ó.
30.06 19:15HK/Víkingur:Tindastóll
01.07 14:00Hamrarnir:Selfoss
02.07 14:00ÍR:Sindri
04.07 19:15Þróttur R.:HK/Víkingur
05.07 19:15Víkingur Ó.:Keflavík
07.07 18:00Sindri:ÍA
07.07 19:15Tindastóll:ÍR
10.07 19:15Keflavík:Tindastóll
10.07 19:15Þróttur R.:Selfoss
12.07 19:15HK/Víkingur:ÍR
14.07 19:15Tindastóll:ÍA
14.07 20:00Þróttur R.:Hamrarnir
15.07 14:00Sindri:Keflavík
16.07 14:00Víkingur Ó.:Hamrarnir
16.07 19:15Selfoss:HK/Víkingur
20.07 19:15ÍA:ÍR
21.07 19:15Selfoss:Víkingur Ó.
22.07 14:00Hamrarnir:Sindri
28.07 19:15Víkingur Ó.:HK/Víkingur
28.07 19:15Keflavík:ÍA
29.07 14:00Hamrarnir:ÍR
29.07 14:00Selfoss:Tindastóll
30.07 17:00Þróttur R.:Sindri
01.08 19:15HK/Víkingur:ÍA
02.08 16:30Sindri:Selfoss
02.08 19:15Víkingur Ó.:Þróttur R.
02.08 19:15ÍR:Keflavík
03.08 18:00Tindastóll:Hamrarnir
10.08 19:15HK/Víkingur:Keflavík
11.08 19:15Tindastóll:Þróttur R.
12.08 13:00ÍA:Hamrarnir
12.08 13:00Sindri:Víkingur Ó.
14.08 19:15ÍR:Selfoss
18.08 18:00Selfoss:ÍA
19.08 14:00Þróttur R.:ÍR
19.08 14:00Víkingur Ó.:Tindastóll
19.08 14:00Sindri:HK/Víkingur
19.08 14:00Hamrarnir:Keflavík
23.08 18:00Keflavík:Selfoss
25.08 18:00ÍR:Víkingur Ó.
25.08 18:00ÍA:Þróttur R.
25.08 20:00HK/Víkingur:Hamrarnir
26.08 14:00Tindastóll:Sindri
27.08 14:00Selfoss:Hamrarnir
01.09 19:15Þróttur R.:Keflavík
02.09 14:00Víkingur Ó.:ÍA
02.09 14:00Sindri:ÍR
03.09 14:00Tindastóll:HK/Víkingur
09.09 14:00HK/Víkingur:Selfoss
09.09 14:00ÍA:Sindri
09.09 14:00Keflavík:Víkingur Ó.
09.09 14:00ÍR:Tindastóll
09.09 14:00Hamrarnir:Þróttur R.
urslit.net

Blendnar tilfinningar í mínu brjósti

Í gær, 22:47 „Það eru blendnar tilfinningar hjá mér eftir þennan leik. Ég er svekktur með að hafa bara náð í eitt stig, en að sama skapi sáttur við stigið úr því sem komið var,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, í samtali við mbl.is eftir 2:2-jafntefli liðsins gegn FH í fimmtu umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi-deildarinnar, á Alvogen-vellinum í kvöld. Meira »

Lærisveinar Arons danskir meistarar

Í gær, 15:54 Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í danska handknattleiksliðinu Aal­borg urðu í dag danskir meistarar þegar þeir lögðu Skjern á útivelli, 32:25, í öðrum úrslitaleik liðanna en liðin höfðu áður gert jafntefli í fyrsta leiknum sem fram fór á heimavelli Aalborg. Meira »

Firnasterkir í furstadæminu

Í gær, 13:51 Ferrariliðið drottnaði í kappakstrinum sem var að ljúka í Mónakó. Kimi Räikkönen leiddi af ráspól en tapaði sætinu til Sebastians Vettel um miðbik kappakstursins að því er virtist vegna undarlegrar herfræði liðsstjóranna. Meira »

Góður lokahringur hjá Ólafíu

Í gær, 18:10 At­vinnukylf­ing­ur­inn og Íslands­meist­ar­inn úr GR, Ólafía Þór­unn Krist­ins­dótt­ir, átti góðan lokadag á fjórða og síðasta hringnum á Volvik-meist­ara­mótinu í golfi í LPGA-mótaröðinni en leikið er í Detroit í Michigan. Meira »

Íslenskir íþróttamenn fastir í London

Í gær, 18:01 Ríflega 20 manna hópur af íslenskum íþróttamönnum er nú fastur í London vegna bilanna í tölvukerfi flugvallarins síðustu tvo daga. Hópurinn var á leið á smáþjóðaleikana í San Marínó. Meira »