Króatar horfa til Cervar

Króatar horfa til Cervar

10:35 Forráðamönnum króatíska handknattleikssambandsins gengur illa í leit sinni að eftirmanni Zeljko Babic í stól landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Babic var gert að taka hatt sinn og staf að loknum heimsmeistaramótinu í Frakklandi í síðasta mánuði. Meira »

Orðaskipti á sundmóti komu tröllasögum af stað

10:02 „Það fóru á kreik ýmsar tröllasögur sem voru farnar að hafa truflandi áhrif,“ segir Hörður J. Oddfríðarson, formaður Sundsambands Íslands, í samtali við mbl.is þegar blaðamaður spurði hann út í heldur óræðna yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins sem birtist í gær. Meira »

Frábærar sendingar Gústa og vörnin hjálpa mér

09:30 Það er ekki óvarlegt að segja að Óðinn Þór Ríkharðsson sé einn efnilegasti íþróttamaður þjóðarinnar.  Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

09:25 Keppnistímabilið í íslensku knattspyrnunni er komið af stað en Lengjubikar kvenna hófst um fyrri helgi og síðasta föstudag voru fyrstu leikirnir í Lengjubikar karla. Mbl.is fylgist vel með þeim breytingum sem hafa orðið á liðunum frá síðasta tímabili og uppfærir öll félagaskipti liðanna í efstu deildum karla og kvenna. Meira »

Ætlar að rota Gunnar og senda skilaboð

08:54 Gunnar Nelson berst við Bandaríkjamanninn Alan Jouban á UFC Fig­ht Nig­ht 107-kvöld­inu sem fram fer í London 18. mars næst­kom­andi. Mbl.is heyrði í Jouban og spurði hann út í bardagann við Gunnar. Jouban segir bardagann vera þann stærsta á ferlinum hjá sér. Meira »

Lazarov fer til Nantes

08:41 Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov hefur skrifað undir tveggja ára samning við franska handknattleiksliðið Nantes.  Meira »

Federer er alls ekki að hætta keppni

08:27 Svissneski tenniskappinn, Roger Federer, er svo sannarlega ekki á þeim buxunum að hætta keppni eins og þrálátur orðrómur hefur verið uppi um síðustu mánuði. Federer er 36 ára gamall og var mikið frá keppni á síðasta ári vegna þrálátra meiðsla. Meira »

Úrslitakeppnisbragur yfir stemningunni á Króknum

08:13 Viðar Ágústsson lét að sér kveða í vörn og sókn þegar Tindastóll vann frábæran sigur á Stjörnunni, 92:69, á Sauðárkróki í 18. umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta. Meira »

„Bökumaðurinn“ breytti draumi í martröð

07:31 Wayne Shaw, fyrrverandi varamarkvörður enska utandeildarliðsins Sutton United, hefur sett svartan blett á sögu félagsins og breytt bikarævintýri þess í martröð. Meira »

Kári missir af þriðja leiknum

07:03 Kári Árnason, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, er enn fjarri góðu gamni eftir að hafa brákað rifbein í leik með Omonia Nicosia á Kýpur um fyrri helgi. Meira »

Fjögur met Jóns utan laugar

07:50 Jón Margeir Sverrisson, fyrrverandi ólympíumótsmeistari í 200 metra skriðsundi, sem keppti á sínu öðru ólympíumóti fatlaðra í Ríó í ágúst, setti fjögur Íslandsmet í Laugardalshöll um helgina. Meira »

Veðrið truflaði Snorra fyrir HM

07:15 Undirbúningur Snorra Einarssonar fyrir fyrsta stórmótið sem fulltrúi Íslands, HM í norrænum greinum, hefur ekki gengið klakklaust fyrir sig. HM hefst í Lahti í Finnlandi í dag. Snorri keppir á laugardag. Meira »

Tuttugu og eitt mark skorað

Í gær, 23:45 SA Ynjur sýndu leikmönnum Skautafélags Reykjavíkur enga miskunn í lokaleik Hertz-deildar kvenna í íshokkíi í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld. Ynjurnar skoruðu 21 mark án þess að andstæðingnum tækist svo mikið sem að klóra einu sinni í bakkann. Meira »

Róbert í eins leiks bann

Í gær, 23:30 Róbert Sigurðsson leikmaður Akureyrar var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ.  Meira »

„Eigum enn ágætis séns“

Í gær, 23:11 Ingþór Árnason spilaði lengi með SA á Akureyri en er nú á sínu fyrsta ári með Birninum. Hans menn lutu í lægra haldi fyrir SA í kvöld í gríðarmikilvægum leik í Hertz-deildinni í íshokkí. Leikurinn fór 4:1. Sigur SA kom þeim þremur stigum fram úr Birninum en aðeins tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Liðin eru að keppast við að komast í úrslitaeinvígið gegn deildarmeisturum Esjunnar. Meira »

„Vítaspyrnan var vendipunkturinn“

Í gær, 23:10 Leonardo Jardim þjálfari Mónakó er ekki búinn að játa sig sigraðan þrátt fyrir 5:3 tap gegn Manchester City í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Fjölnir 16 16 0 0 524:388 32
2 KR 16 11 1 4 445:394 23
3 HK 16 10 2 4 409:367 22
4 ÍR 16 9 3 4 463:400 21
5 Víkingur 16 10 0 6 409:388 20
6 Þróttur 16 8 3 5 431:407 19
7 Akureyri U 17 6 2 9 429:471 14
8 Valur U 16 5 3 8 413:434 13
9 Stjarnan U 16 5 3 8 414:469 13
10 ÍBV U 18 4 0 14 430:500 8
11 Hamrarnir 17 4 0 13 423:490 8
12 Mílan 16 1 1 14 381:463 3
18.02Akureyri U22:19Mílan
17.02Hamrarnir22:21Mílan
17.02Fjölnir29:25KR
17.02Þróttur26:23Víkingur
17.02HK29:21Valur U
17.02ÍR37:24ÍBV U
11.02Akureyri U31:31HK
04.02ÍBV U29:35Fjölnir
03.02Hamrarnir27:41ÍR
03.02Víkingur25:24Stjarnan U
03.02KR28:18Mílan
03.02Valur U23:23Þróttur
31.01Stjarnan U23:23ÍR
28.01Fjölnir42:21Hamrarnir
27.01Mílan27:34ÍBV U
27.01Víkingur26:25Valur U
27.01HK20:21KR
27.01Stjarnan U33:32Hamrarnir
21.01Þróttur32:26Akureyri U
21.01ÍBV U30:27Hamrarnir
20.01Hamrarnir27:26ÍBV U
14.01ÍBV U30:23Akureyri U
13.01Akureyri U26:25ÍBV U
08.01Akureyri U27:27Stjarnan U
17.12Akureyri U22:25Víkingur
16.12ÍR26:30Fjölnir
16.12ÍBV U24:29HK
14.12Valur U30:26Stjarnan U
14.12KR37:27Þróttur
11.12Mílan29:31ÍR
10.12Þróttur10:0ÍBV U
09.12Stjarnan U24:35Fjölnir
09.12Valur U22:25Akureyri U
09.12Víkingur24:29KR
06.12HK25:24ÍR
03.12HK26:22Hamrarnir
02.12Víkingur27:22ÍBV U
02.12Mílan14:29Fjölnir
02.12Þróttur30:25Hamrarnir
01.12Valur U21:28KR
25.11Hamrarnir23:25Víkingur
25.11KR28:24Akureyri U
25.11Fjölnir37:18HK
25.11ÍR33:28Þróttur
25.11Stjarnan U33:32Mílan
25.11ÍBV U27:32Valur U
18.11KR33:26Stjarnan U
18.11HK35:24Mílan
18.11Víkingur26:21ÍR
18.11Þróttur30:39Fjölnir
15.11Valur U24:29Fjölnir
15.11Hamrarnir24:25Akureyri U
13.11Mílan22:34Þróttur
12.11ÍBV U25:35KR
11.11Stjarnan U20:32HK
11.11ÍR35:21Valur U
11.11Fjölnir32:27Víkingur
29.10Valur U28:24Hamrarnir
29.10Akureyri U24:27ÍR
28.10KR31:24Hamrarnir
28.10Víkingur26:17Mílan
28.10Þróttur26:26HK
28.10ÍBV U25:28Stjarnan U
21.10HK21:28Víkingur
21.10Stjarnan U27:26Þróttur
21.10ÍR27:27KR
21.10Mílan23:31Valur U
18.10Þróttur28:25KR
18.10Valur U26:27HK
16.10Hamrarnir29:24Stjarnan U
15.10Mílan28:29Akureyri U
14.10KR25:29Fjölnir
14.10Víkingur23:22Þróttur
14.10HK33:20Akureyri U
10.10ÍBV U22:34ÍR
07.10Fjölnir29:27ÍBV U
07.10Mílan22:23KR
07.10Þróttur29:29Valur U
07.10Stjarnan U28:26Víkingur
02.10Akureyri U26:29Þróttur
30.09Hamrarnir26:33Fjölnir
30.09KR26:31HK
30.09ÍR28:19Stjarnan U
30.09Valur U27:24Víkingur
30.09ÍBV U37:33Mílan
27.09Fjölnir27:25ÍR
24.09ÍR29:26Hamrarnir
24.09Víkingur35:25Akureyri U
23.09Fjölnir33:25Akureyri U
23.09Mílan30:27Hamrarnir
23.09Stjarnan U30:30Valur U
23.09HK10:0ÍBV U
17.09Akureyri U29:23Valur U
16.09Hamrarnir17:16HK
16.09KR24:19Víkingur
16.09ÍR22:22Mílan
16.09Fjölnir36:22Stjarnan U
16.09ÍBV U23:31Þróttur
03.03 19:30Valur U:Mílan
03.03 19:30Víkingur:HK
03.03 19:30Þróttur:Stjarnan U
03.03 20:00KR:ÍR
04.03 14:00Akureyri U:Fjölnir
10.03 19:30Mílan:Víkingur
10.03 19:30ÍR:Akureyri U
10.03 19:30Fjölnir:Valur U
10.03 19:30Stjarnan U:ÍBV U
10.03 20:15Hamrarnir:KR
14.03 19:30HK:Þróttur
17.03 19:30HK:Stjarnan U
17.03 19:30Valur U:ÍR
17.03 19:30Þróttur:Mílan
17.03 19:30Víkingur:Fjölnir
17.03 20:00KR:ÍBV U
18.03 14:00Akureyri U:Hamrarnir
24.03 19:30Stjarnan U:KR
24.03 19:30Mílan:HK
24.03 19:30Fjölnir:Þróttur
24.03 19:30ÍR:Víkingur
24.03 20:15Hamrarnir:Valur U
31.03 19:30Víkingur:Hamrarnir
31.03 19:30Valur U:ÍBV U
31.03 19:30Mílan:Stjarnan U
31.03 19:30HK:Fjölnir
31.03 19:30Þróttur:ÍR
31.03 19:30Akureyri U:KR
07.04 19:30KR:Valur U
07.04 19:30Fjölnir:Mílan
07.04 19:30ÍR:HK
07.04 19:30Hamrarnir:Þróttur
07.04 19:30ÍBV U:Víkingur
07.04 19:30Stjarnan U:Akureyri U

„Frábær leikur af okkar hálfu“

Í gær, 22:45 Eftir 4:2 sigur gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld stendur Atletíco Madrid vel að vígi í rimmu liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira »

Ólöglegt sigurmark (myndskeið)

Í gær, 15:13 Frönsku meistararnir í Paris SG báru sigurorð af þýska liðinu Flensburg í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi þar sem sigurmarkið var skorað á lokasekúndunni. Meira »

Renault með hákarlsugga

Í gær, 16:26 Renault frumsýndi formúlubíl sinn við athöfn í London í dag. Til að reyna verða mun framar í keppni en fyrra hefur vél bílsins verið hönnuð upp á nýtt, alveg frá grunni. Meira »

Haraldur Franklín lék best Íslendinganna

Í gær, 16:47 Það var á brattann að sækja hjá íslensku kylfingunum á lokahringnum á PGA Catalunya Resort-mótinu í golfi sem lauk í Barcelona í dag en mótið var hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Meira »

Íslenskir júdómenn gerðu það gott

Í gær, 17:30 Íslenskir júdómenn gerðu það gott á Matsumae Cup-mótinu í Vejle í Danmörku um nýliðna helgi en þetta er fyrsta keppnisferð íslenska landsliðsins undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Jóns Þórs Þórarinssonar. Meira »