De Boer orðinn valtur í sessi

De Boer orðinn valtur í sessi

Í gær, 22:50 Frank De Boer þjálfari ítalska knattspyrnuliðsins Inter Milan er orðinn mjög valtur í sessi en liði tapaði í dag sínum þriðja deildarleik þegar það lá fyrir Atalanta, 2:1. Meira »

Fjölnir náði Hetti - fyrstu stig Vestra

Í gær, 22:52 Fjölnir komst í kvöld að hliðinni á Hetti á toppi 1. deildar karla í körfuknattleik og Vestri fékk sín fyrstu stig í deildinni. Meira »

Fyrsti landsleikur Berglindar

Í gær, 22:37 Berglind Hrund Jónasdóttir, markvörður Íslandsmeistara Stjörnunnar, leikur á morgun sinn fyrsta A-landsleik í knattspyrnu þegar Ísland leikur við Úsbekistan í lokaumferð alþjóðlega mótsins í Yongchuan í Kína. Meira »

Langþráður leikur hjá Jóni

Í gær, 22:26 Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson spilaði sinn fyrsta leik með sænsku meisturunum Norrköping í rúma þrjá mánuði í dag þegar lið hans vann Falkenberg, 2:1, í sænsku úrvalsdeildinni. Meira »

Zlatan ekki skorað í 498 mínútur

Í gær, 22:18 Zlatan Ibrahimovic hefur ekki skorað í síðustu fimm leikjum sínum með Manchester United og er það mesta markaþurrð Svíans í tíu ár. Meira »

Ólafía Þórunn flaug á þriðja stigið

Í gær, 21:47 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, tryggði sér í kvöld sæti á þriðja stigi úrtökumótanna fyrir LPGA mótaraðarinn í Bandaríkjunum fyrst íslenskra kylfinga. Meira »

Löwen lagði Evrópumeistarana

Í gær, 21:46 Þýska meistaraliðið Rhein-Neckar Löwen sem þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson leika með van í kvöld góðan sigur á Evrópumeisturum Kielce á útivelli í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik. Meira »

Eiður hefur enn dálæti á Mourinho

Í gær, 21:33 Kaldhæðnisleg kveðja Eiðs Smára Guðjohnsen til José Mourinho á Twitter-síðu Eiðs Smára á meðan leik Chelsea og Manchester United fór eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í dag. Eiður Smári sagði síðan í annarri færslu á twitter-síðu sinni rétt í þessu að hann undraðist þau miklu viðbrögð sem hann fékk við færslu og hann sé enn dyggur aðdáandi Mourinho. Meira »

Morata skaut Real Madrid á toppinn

Í gær, 20:38 Real Madrid tyllti sér á topp spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 2:1 sigri gegn Athletic Bilbao á heimavelli.  Meira »

Hvað sagði Mourinho við Conte?

Í gær, 20:32 José Mourinho knattspyrnustjóri Manchester United hvíslaði orðum í eyra kollega síns hjá Chelsea, Antonio Conte, eftir leik Chelsea og Manchester United á Stamford Bridge í dag. Meira »

50. sigur Hamiltons

Í gær, 20:44 Lewis Hamilton hjá Mercedes var í þessu að vinna bandaríska kappaksturinn í Austin í fjórða sinn af fimm mögulegum. Var það jafnframt 50. sigur hans í formúlu-1. Nico Rosberg heldur vænu forskoti á hann í stigakeppni ökumanna því hann varð annar í mark. Meira »

Góður árangur á NM í skylmingum

Í gær, 20:37 Seinni dagur Opna Norðurlandamótsins í skylmingum fór fram í dag og Íslendignar stóðu sig vel. Alls unnu íslensku keppendurnir sjö gull, tvö silfur og fjögur brons.Árangur Íslendinga um helgina var glæsilegur, en en alls unnu íslensku keppendurnir ellefu gull, fjögur silfur og tíu brons. Meira »

Guardiola langeygur eftir sigri

Í gær, 20:16 Jafntefli Manchester City gegn Southampton í dag þýðir að liðið hefur nú leikið fimm leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla og Meistaradeild Evrópu án þess að bera sigur úr býtum. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur þar af leiðandi jafnað lengstu hrinu sína án sigurs sem knattspyrnustjóri. Meira »

Brjálaðir út í Zlatan

Í gær, 20:01 Margir stuðningsmenn Manchester United eru mjög óhressir með Svíann Zlatan Ibrahimovic eftir leikinn gegn Chelsea á Stamford Bridge í dag. Meira »

Annað áfall United – Meiðsli Bailly alvarleg

Í gær, 19:44 Eric Bailly, varnarmaður Manchester United, fór meiddur af velli í 4:0-ósigrinum gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira »

Samstilltum hausana

Í gær, 19:17 „Við settumst niður eftir síðasta leik og ræddum okkar vandamál og samstilltum hausana,“ sagði Hallveig Jónsdóttir leikmaður Vals í körfuknattleik eftir stórsigur liðsins á Grindavík að Hlíðarenda í dag. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Fjölnir 6 6 0 0 187:150 12
2 ÍR 6 3 2 1 165:143 8
3 HK 6 4 0 2 138:117 8
4 Þróttur 6 3 1 2 165:153 7
5 Valur U 6 2 2 2 166:162 6
6 Víkingur 6 3 0 3 155:147 6
7 KR 6 2 1 3 150:156 5
8 Stjarnan U 6 2 1 3 150:175 5
9 Hamrarnir 5 2 0 3 125:132 4
10 Akureyri U 6 2 0 4 154:181 4
11 Mílan 6 1 1 4 158:169 3
12 ÍBV U 5 1 0 4 109:137 2
21.10HK21:28Víkingur
21.10ÍR27:27KR
21.10Mílan23:31Valur U
21.10Stjarnan U27:26Þróttur
18.10Þróttur28:25KR
18.10Valur U26:27HK
16.10Hamrarnir29:24Stjarnan U
15.10Mílan28:29Akureyri U
14.10KR25:29Fjölnir
14.10Víkingur23:22Þróttur
14.10HK33:20Akureyri U
10.10ÍBV U22:34ÍR
07.10Stjarnan U28:26Víkingur
07.10Fjölnir29:27ÍBV U
07.10Þróttur29:29Valur U
07.10Mílan22:23KR
02.10Akureyri U26:29Þróttur
30.09Hamrarnir26:33Fjölnir
30.09KR26:31HK
30.09ÍR28:19Stjarnan U
30.09Valur U27:24Víkingur
30.09ÍBV U37:33Mílan
27.09Fjölnir27:25ÍR
24.09ÍR29:26Hamrarnir
24.09Víkingur35:25Akureyri U
23.09Fjölnir33:25Akureyri U
23.09Mílan30:27Hamrarnir
23.09Stjarnan U30:30Valur U
23.09HK10:0ÍBV U
17.09Akureyri U29:23Valur U
16.09Hamrarnir17:16HK
16.09KR24:19Víkingur
16.09ÍR22:22Mílan
16.09Fjölnir36:22Stjarnan U
16.09ÍBV U23:31Þróttur
25.10 19:30Valur U:Fjölnir
28.10 18:30ÍBV U:Stjarnan U
28.10 19:30Þróttur:HK
28.10 19:45Víkingur:Mílan
28.10 20:00KR:Hamrarnir
29.10 15:00Akureyri U:ÍR
29.10 16:00Valur U:Hamrarnir
11.11 18:00Fjölnir:Víkingur
11.11 19:30Stjarnan U:HK
11.11 19:30ÍR:Valur U
11.11 20:15Hamrarnir:Akureyri U
12.11 15:30ÍBV U:KR
13.11 19:30Mílan:Þróttur
18.11 19:30HK:Mílan
18.11 19:30Þróttur:Fjölnir
18.11 19:30Víkingur:ÍR
18.11 20:00KR:Stjarnan U
19.11 14:00Akureyri U:ÍBV U
20.11 14:00ÍBV U:Akureyri U
25.11 18:30ÍBV U:Valur U
25.11 19:30Stjarnan U:Mílan
25.11 19:30Fjölnir:HK
25.11 19:30ÍR:Þróttur
25.11 20:00KR:Akureyri U
25.11 20:15Hamrarnir:Víkingur
01.12 21:00Valur U:KR
02.12 19:30Þróttur:Hamrarnir
02.12 19:30Mílan:Fjölnir
03.12 14:00Víkingur:ÍBV U
03.12 14:00HK:Hamrarnir
03.12 14:00Akureyri U:Stjarnan U
06.12 19:30HK:ÍR
09.12 19:30Valur U:Akureyri U
09.12 19:30Víkingur:KR
09.12 19:30Stjarnan U:Fjölnir
10.12 16:00Þróttur:ÍBV U
11.12 19:30Mílan:ÍR
14.12 20:00KR:Þróttur
15.12 20:00Valur U:Stjarnan U
16.12 18:30ÍBV U:HK
16.12 19:30ÍR:Fjölnir
17.12 14:00Akureyri U:Víkingur
20.01 20:15Hamrarnir:ÍBV U
27.01 19:30Fjölnir:Hamrarnir
27.01 19:30HK:KR
27.01 19:45Víkingur:Valur U
27.01 20:30Mílan:ÍBV U
28.01 16:00Stjarnan U:Hamrarnir
31.01 19:30Stjarnan U:ÍR
03.02 19:30Valur U:Þróttur
03.02 20:00KR:Mílan
03.02 20:00Víkingur:Stjarnan U
03.02 20:15Hamrarnir:ÍR
04.02 14:00Akureyri U:HK
04.02 15:30ÍBV U:Fjölnir
17.02 19:30ÍR:ÍBV U
17.02 19:30Þróttur:Víkingur
17.02 19:30HK:Valur U
17.02 19:30Fjölnir:KR
17.02 20:15Hamrarnir:Mílan
18.02 14:00Akureyri U:Mílan
03.03 18:30ÍBV U:Hamrarnir
03.03 19:30Víkingur:HK
03.03 19:30Valur U:Mílan
03.03 19:30Þróttur:Stjarnan U
03.03 20:00KR:ÍR
04.03 14:00Akureyri U:Fjölnir
10.03 19:30Stjarnan U:ÍBV U
10.03 19:30ÍR:Akureyri U
10.03 19:30Fjölnir:Valur U
10.03 19:30Mílan:Víkingur
10.03 20:15Hamrarnir:KR
11.03 14:00Þróttur:Akureyri U
14.03 19:30HK:Þróttur
17.03 19:30Valur U:ÍR
17.03 19:30Þróttur:Mílan
17.03 19:30Víkingur:Fjölnir
17.03 19:30HK:Stjarnan U
17.03 20:00KR:ÍBV U
18.03 14:00Akureyri U:Hamrarnir
24.03 19:30ÍR:Víkingur
24.03 19:30Stjarnan U:KR
24.03 19:30Mílan:HK
24.03 19:30Fjölnir:Þróttur
24.03 20:15Hamrarnir:Valur U
31.03 19:30Valur U:ÍBV U
31.03 19:30Mílan:Stjarnan U
31.03 19:30HK:Fjölnir
31.03 19:30Þróttur:ÍR
31.03 19:30Akureyri U:KR
31.03 19:30Víkingur:Hamrarnir
07.04 19:30KR:Valur U
07.04 19:30Fjölnir:Mílan
07.04 19:30ÍR:HK
07.04 19:30Hamrarnir:Þróttur
07.04 19:30ÍBV U:Víkingur
07.04 19:30Stjarnan U:Akureyri U

Hamilton á ráspól

í fyrradag Lewis Hamilton var í þessu að vinna ráspól bandarísk kappaksturins og Mercedesbílar verða eina ferðina enn á fremstu rásröð þar sem Nico Rosberg varð annar. Meira »

Fyrsti sigur Harrington í átta ár

Í gær, 19:16 Írski kylfingurinn Padraig Harrington hrósaði sigri á Evrópumótaröðinni í golfi í fyrsta sinn í átta ár þegar hann sigraði á Portúgalska meistaramótinu um helgina. Meira »