Blásið af eftir að leikmaður var grýttur

Blásið af eftir að leikmaður var grýttur

Í gær, 23:04 Leik FK Kukesi og Legia Varsjá í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í dag var blásinn af eftir að Ondrej Duda, leikmaður Legia, var grýttur af stuðningsmönnum albanska félagsins Kukesi. Meira »

Fengu góða æfingu gegn Breiðabliki

Í gær, 22:57 „Hún er góð en við skulum ekki tapa okkur í neinni gleði, við erum ekki búnir að klára neitt ennþá,“ sagði Bjarni Guðjónsson þjálfari KR-inga aðspurður um þá tilfinningu að vera kominn með sitt lið í úrslitaleik Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla. Meira »

Ferli Balotelli hjá Liverpool lokið

Í gær, 22:47 Dagar ítalska sóknarmannsins Mario Balotelli hjá Liverpool eru taldir miðað við þau skilaboð sem hann fékk frá Brendan Rodgers, stjóra félagsins. Meira »

McIlroy dregur sig út úr Bridgestone-mótinu

Í gær, 21:32 Rory McIlroy, efsti kylfingur heimslistans, tilkynnti í gær að hann myndi draga sig úr WGC Bridgestone-mótinu í golfi sem fer fram næstu helgi vegna ökklameiðsla. Dyrnar eru því galopnar fyrir hinum unga Jordan Spieth til að ná efsta sætinu á heimslistanum. Meira »

Barcelona hækkar tilboðið í Jicha

Í gær, 21:11 Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa hækkað tilboð sitt í Tékkann Filip Jicha fyrirliða og stórskyttu í liði þýsku meistarana í Kiel. Meira »

„Það er himinn og haf á milli þessara liða“

Í gær, 20:53 „Þetta er að vera orðið svolítið þreytt,“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson við mbl.is í kvöld eftir að KR hafði slegið ÍBV úr leik í bikarnum fjórða árið í röð og í það fimmta á sex árum. Lokatölur í leiknum urðu 4:1 þar sem ÍBV-liðið sá aldrei til sólar. Meira »

Matthías lék sinn fyrsta leik fyrir Rosenborg

Í gær, 20:50 Fjölmargir leikir fóru fram í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld, en Rosenborg, Krasnodar og AZ Alkmaar eru í vænlegri stöðu fyrir seinni leikina. Meira »

Hola í höggi hjá Fowler (myndskeið)

Í gær, 20:41 Bandaríkjamaðurinn Ricke Fowler byrjaði vel og lék á 67 höggum þegar Quicken Loans National mótið hófst á PGA-mótaröðinni í golfi í dag. Fowler er á fjórum höggum undir pari en hann var á tveimur undir pari á einni par 3 holunni. Meira »

KR enn og aftur í úrslitin

Í gær, 19:52 KR kom sér í fimmta bikarúrslitaleikinn á sex árum í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn ÍBV í Vesturbænum, 4:1. Hólmbert Aron Friðjónsson átti góðan leik fyrir KR og skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum. Meira »

Liverpool reynir við Traore

Í gær, 18:47 Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool á Englandi, hyggst bæta við sig öðrum leikmanni á næstu dögum, en Adama Traore, vængmaður Barcelona, er líklega á leið til félagsins á láni. Meira »

Metþátttaka á Akureyri

Í gær, 20:30 „Það eru komnir rúmlega 2.100 þátttakendur á mótið í ár, en fyrra metið var slegið á Selfossi árið 2012 þegar það voru rúmlega 2.000 manns skráðir til leiks,“ sagði Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri unglingalandsmótsins, í samtali við mbl.is í dag. Meira »

Félagaskipti í enska fótboltanum

Í gær, 19:30 Miðvikudaginn 1. júlí var formlega opnað fyrir félagaskipti í ensku knattspyrnunni en félögin hafa þó getað gengið frá samningum síðan í maímánuði. Hér á mbl.is er fylgst dag frá degi með breytingum sem verða á liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Meira »

Björgvin á leið til Dubai

Í gær, 18:13 Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR í Olís-deild karla í handknattleik, er á leið til AL Wasl SC í Dubai, en þetta kemur fram á Vísi.is í kvöld. Meira »

Íslenski fótboltinn - félagaskipti

Í gær, 18:00 Frá og með 15. júlí og til mánaðamóta geta íslensku knattspyrnufélögin fengið til sín leikmenn. Mbl.is mun að vanda fylgjast vel með því sem gerist á félagaskiptamarkaðnum og uppfæra jafnóðum það sem gerist. Meira »

Hólmbert og Sindri byrja gegn Eyjamönnum

Í gær, 17:18 Byrjunarliðin úr undanúrslitaleik KR og ÍBV í Borgunarbikarnum eru nú aðgengileg á heimasíðu KSÍ, en Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, gerir nokkrar breytingar á sínu liði. Meira »

Óvissi afmælisstrákurinn samdi við Newcastle

Í gær, 17:02 Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United staðfesti í dag komu Chancel Mbemba til félagsins, en hann kemur frá Anderlecht í Belgíu. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 13 8 3 2 28:16 27
2 KR 13 8 3 2 22:11 27
3 Valur 13 7 3 3 23:15 24
4 Breiðablik 13 6 5 2 18:9 23
5 Fjölnir 13 6 2 5 19:18 20
6 Stjarnan 13 5 4 4 17:15 19
7 Fylkir 13 4 5 4 14:18 17
8 ÍA 13 4 4 5 16:19 16
9 Víkingur R. 13 4 3 6 21:21 15
10 ÍBV 13 3 2 8 15:25 11
11 Leiknir R. 13 2 4 7 13:19 10
12 Keflavík 13 1 2 10 13:33 5
28.07Keflavík1:2FH
27.07KR0:0Breiðablik
26.07Fylkir0:4Fjölnir
26.07ÍA2:1Leiknir R.
26.07Stjarnan3:0ÍBV
25.07Valur0:1Víkingur R.
20.07Leiknir R.0:1Valur
20.07Breiðablik0:1Fylkir
19.07FH1:3KR
19.07Víkingur R.7:1Keflavík
19.07ÍBV4:0Fjölnir
18.07Stjarnan1:1ÍA
13.07Breiðablik2:0Fjölnir
13.07Leiknir R.1:1Keflavík
12.07FH2:2Fylkir
12.07Víkingur R.0:3KR
12.07ÍA3:1ÍBV
10.07Stjarnan1:2Valur
29.06Keflavík1:2Stjarnan
28.06Fjölnir1:3FH
28.06KR1:0Leiknir R.
28.06Valur4:2ÍA
28.06ÍBV2:0Breiðablik
26.06Fylkir1:0Víkingur R.
22.06Stjarnan0:1KR
22.06ÍA4:2Keflavík
22.06Víkingur R.2:0Fjölnir
22.06Leiknir R.1:1Fylkir
21.06FH1:1Breiðablik
21.06Valur1:1ÍBV
15.06Fjölnir3:0Leiknir R.
15.06Fylkir0:2Stjarnan
15.06KR1:1ÍA
14.06Keflavík1:2Valur
14.06Breiðablik4:1Víkingur R.
14.06ÍBV1:4FH
07.06Víkingur R.0:1FH
07.06Stjarnan1:3Fjölnir
07.06ÍA0:0Fylkir
07.06Leiknir R.0:2Breiðablik
07.06Valur3:0KR
07.06Keflavík3:1ÍBV
31.05Breiðablik3:0Stjarnan
31.05FH4:2Leiknir R.
31.05KR4:0Keflavík
31.05Fylkir0:3Valur
31.05Fjölnir2:0ÍA
31.05ÍBV3:2Víkingur R.
26.05Stjarnan1:1FH
26.05ÍA0:1Breiðablik
26.05Leiknir R.2:0Víkingur R.
25.05Keflavík1:3Fylkir
25.05Valur3:3Fjölnir
25.05KR1:0ÍBV
20.05Fylkir1:3KR
20.05FH4:1ÍA
20.05Víkingur R.2:2Stjarnan
20.05ÍBV2:2Leiknir R.
20.05Fjölnir1:0Keflavík
20.05Breiðablik1:0Valur
17.05Keflavík1:1Breiðablik
17.05Valur2:0FH
17.05Stjarnan1:1Leiknir R.
17.05KR2:0Fjölnir
17.05ÍA1:1Víkingur R.
17.05Fylkir3:0ÍBV
11.05Leiknir R.0:1ÍA
11.05Fjölnir1:1Fylkir
11.05Breiðablik2:2KR
10.05Víkingur R.2:2Valur
10.05FH2:0Keflavík
10.05ÍBV0:2Stjarnan
07.05Fylkir1:1Breiðablik
04.05KR1:3FH
03.05Valur0:3Leiknir R.
03.05Keflavík1:3Víkingur R.
03.05ÍA0:1Stjarnan
03.05Fjölnir1:0ÍBV
05.08 18:00ÍBV:Fylkir
05.08 19:15FH:Valur
05.08 19:15Víkingur R.:ÍA
05.08 19:15Leiknir R.:Stjarnan
05.08 19:15Fjölnir:KR
05.08 19:15Breiðablik:Keflavík
09.08 17:00Leiknir R.:ÍBV
09.08 19:15Stjarnan:Víkingur R.
10.08 19:15Valur:Breiðablik
10.08 19:15ÍA:FH
10.08 19:15Keflavík:Fjölnir
10.08 19:15KR:Fylkir
17.08 18:00Breiðablik:ÍA
17.08 18:00Víkingur R.:Leiknir R.
17.08 18:00ÍBV:KR
17.08 18:00Fylkir:Keflavík
17.08 18:00Fjölnir:Valur
17.08 18:00FH:Stjarnan
23.08 17:00Víkingur R.:ÍBV
23.08 18:00ÍA:Fjölnir
23.08 18:00Keflavík:KR
24.08 18:00Leiknir R.:FH
24.08 18:00Valur:Fylkir
24.08 19:15Stjarnan:Breiðablik
30.08 17:00ÍBV:Keflavík
30.08 18:00Fylkir:ÍA
30.08 18:00FH:Víkingur R.
30.08 18:00Breiðablik:Leiknir R.
30.08 18:00KR:Valur
30.08 18:00Fjölnir:Stjarnan
13.09 17:00Víkingur R.:Breiðablik
13.09 17:00ÍA:KR
13.09 17:00FH:ÍBV
13.09 17:00Leiknir R.:Fjölnir
13.09 17:00Valur:Keflavík
14.09 19:15Stjarnan:Fylkir
20.09 16:00Keflavík:ÍA
20.09 16:00Fylkir:Leiknir R.
20.09 16:00ÍBV:Valur
20.09 16:00Breiðablik:FH
20.09 16:00Fjölnir:Víkingur R.
20.09 16:00KR:Stjarnan
26.09 14:00Víkingur R.:Fylkir
26.09 14:00Breiðablik:ÍBV
26.09 14:00Leiknir R.:KR
26.09 14:00ÍA:Valur
26.09 14:00FH:Fjölnir
26.09 14:00Stjarnan:Keflavík
03.10 14:00Fylkir:FH
03.10 14:00ÍBV:ÍA
03.10 14:00Fjölnir:Breiðablik
03.10 14:00Valur:Stjarnan
03.10 14:00KR:Víkingur R.
03.10 14:00Keflavík:Leiknir R.
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

Guðni á leið í Aftureldingu

Í gær, 08:46 Handknattleiksmaðurinn Guðni Már Kristinsson mun að sögn Einars Andra Einarssonar, þjálfara Aftureldingar, væntanlega ganga í raðir félagsins á næstu vikum og mögulega í þeirri næstu. Meira »

„Þetta var fyrir þig, Jules“

26.7. Sebastian Vettel var í þessu að vinna sigur í einstaklega tíðindasömum kappakstri í Hungaroring við Búdapest. „Takk fyrir Jules, þessi sigur er fyrir þig“, sagði hann í talstöðinni á innhring og tileinkaði sigurinn franska ökumanninum Jules Bianchi sem lést fyrir rúmri viku, en hann var á mála hjá Ferrari. Meira »

Þórdís Eva í úrslit í Georgíu

Í gær, 10:14 Íslenski hópurinn á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Tbilisi í Georgíu átti sinn besta keppnisdag í gær þar sem Þórdís Eva Steinsdóttir tryggði sér sæti í úrslitum í 400m hlaupi sem fram fer á morgun. Meira »