Góð byrjun Kristjáns Flóka

Góð byrjun Kristjáns Flóka

00:07 Kristján Flóki Finnbogason fór vel af stað með sínu nýja liði, Start, í norsku B-deildinni í knattspyrnu en félagið keypti hann af FH fyrir nokkrum dögum. Meira »

Breytingar á ensku liðunum

Í gær, 23:59 Frá og með 1. júlí var endanlega opnað fyrir öll félagaskipti í ensku knattspyrnunni. Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum breytingum sem verða á ensku úrvalsdeildarliðunum og þessi frétt er uppfærð daglega, stundum oft á dag, þar til glugganum verður lokað í byrjun september. Meira »

Hiti í mönnum eins og á að vera

Í gær, 21:22 „Ég er gríðarlega ánægður með þennan sigur. Hann var kærkominn eftir þrjú jafntefli í röð og þetta var draumasigur. Að ná að halda hreinu og skora eitt mark eru draumasigrar," sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA eftir 1:0-sigur á Víkingi R. á útivelli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Áttum að fá einhverjar vítaspyrnur

Í gær, 21:09 Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, var að vonum svekktur eftir 1:0-tap gegn KA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Hann var ánægður með margt í leik sinna manna þrátt fyrir úrslitin, en Víkingar voru manni færri frá því á 31. mínútu þegar Vladimir Tufegdzic fékk beint rautt spjald. Meira »

Ég er hávaxinn og hann hitti mig í bringuna

Í gær, 20:57 „Það er gott að ná í þrjú stig eftir að hafa gert þrjú jafntefli í röð. Við þurftum þennan sigur til að fjarlægjast fallsætin og við viljum alls ekki vera í fallbaráttu," sagði Callum Williams, varnarmaður KA eftir 1:0-sigur á Víkingi R. í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í Fossvogi í dag. Meira »

Við látum þetta ekki gerast aftur

Í gær, 20:36 „Við vorum bara ekki tilbúnir í baráttuna,“ sagði Þorsteinn Már Ragnarsson, leikmaður Víkings Ólafsvíkur, í samtali við mbl.is eftir 3:0-tap liðsins fyrir Breiðabliki í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Sjaldan sem maður hittir hann svona vel

Í gær, 20:30 „Þetta var virkilega gott í dag, við lögðum leikinn mjög vel upp og fórum mjög vel eftir skipulaginu,“ sagði Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, í samtali við mbl.is eftir 3:0-sigur liðsins á Víkingi í Ólafsvík í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Meira »

KA lagði tíu Víkinga í Fossvogi

Í gær, 20:05 KA vann 1:0-útisigur á Víkingi R. í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag í fjörugum leik. Alls fóru 11 spjöld á loft og þar af eitt rautt spjald. KA fór upp í sjöunda sæti deildarinnar og er liðið nú einu stigi og einu sæti frá Víkingum. Meira »

Doði og þungt yfir

Í gær, 19:43 „Það er þungt yfir okkur núna og sex leikir eftir en við höldum áfram á meðan tölfræðilega er möguleiki,“ sagði Garðar Bergmann Gunnlaugsson, fyrirliði Skagamanna, eftir 1:0 tap fyrir ÍBV á Skipaskaga í dag og sitja þeir fyrir vikið aleinir á botni deildarinnar. Meira »

Öndum í hnakkann á hinum liðunum

Í gær, 19:31 „Við vissum ekki alveg hverju við máttum búast af andstæðingnum en Skagamenn spiluðu eins og þeir hafa gert undanfarna leiki,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir 1:0 baráttusigur á Skagamönnum á Akranesi í dag í sannkölluðum fallslag efstu deildar karla í fótbolta, Pepsi-deildinni. Meira »

Eyjamenn yfirgáfu Skagamenn

Í gær, 17:55 Varla var hægt að merkja að Skagamenn væru að berjast fyrir lífi sínu deildinni í dag þegar Eyjamenn komu í heimsókn því þeir lágu frekar aftarlega og ætluðu að hitta á eitt mark en það gekk ekki upp og 1:0 tap fyrir ÍBV niðurstaðan. Leikið var í 16. umferð og 6 leikir eftir. Meira »

Öruggur sigur Breiðabliks í Ólafsvík

Í gær, 19:55 Breiðablik sótti þrjú stig vestur þegar liðið heimsótti Víking Ólafsvík í 16. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Blikar fóru með þægilegan 3:0-sigur af hólmi og komust með sigrinum upp fyrir Ólsara, sem eru nú þremur stigum frá falli. Meira »

Bauð hættunni heim

Í gær, 19:36 „Ég átti von á að leikurinn myndi spilast svona í fyrri hálfleik og í raun seinni hálfleikurinn líka þegar þeir náðu upp því sem þeir eru góðir í, að þruma boltanum fram og vinna í kringum Garðar enda bauð það hættunni heim í seinni hálfleik,“ sagði Sindri Snær Magnússon fyrirliði ÍBV eftir 1:0 sigur á ÍA í fallslag á Akranesi í dag þegar leikið var í 16. umferð efstu deildar karla í knattspyrnu, Pepsi-deild. Meira »
Tottenham Tottenham 1 : 2 Chelsea Chelsea lýsing
ÍA ÍA 0 : 1 ÍBV ÍBV lýsing
Víkingur Ó. Víkingur Ó. 0 : 3 Breiðablik Breiðablik lýsing
Víkingur R. Víkingur R. 0 : 1 KA KA lýsing

Eiga menn erindi í efstu deild?

Í gær, 19:25 „Ég er eins og gefur að skilja svekktur,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Skagamanna, eftir 1:0 tap fyrir ÍBV á Akranesi í dag þegar leikið var í 16. umferð efstu deildar karla, Pepsi-deildinni. Meira »

Loksins sigur hjá Rúnari og félögum

Í gær, 17:25 Rúnar Már Sigurjónsson var tekinn af velli í uppbótartíma í 2:0-sigri Grasshopper á heimavelli gegn St. Gallen í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var fyrsti sigur Grasshopper í deildinni á leiktíðinni. Meira »

Arnór með annan stórleik í sigri

Í gær, 17:19 Arnór Þór Gunnarsson skoraði sjö mörk fyrir Bergischer sem lagði Hüttenberg, 26:22 í 2. umferð þýska bikarsins í handbolta í dag. Ragnar Jóhannsson var ekki með Hüttenberg en Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar liðið. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Selfoss 15 10 2 3 32:10 32
2 Þróttur R. 15 10 2 3 26:11 32
3 HK/Víkingur 15 9 3 3 29:16 30
4 Keflavík 15 8 3 4 21:16 27
5 ÍR 15 6 3 6 21:24 21
6 ÍA 15 6 2 7 29:25 20
7 Sindri 15 5 1 9 24:25 16
8 Hamrarnir 15 4 4 7 10:25 16
9 Víkingur Ó. 15 3 2 10 9:31 11
10 Tindastóll 15 2 2 11 13:31 8
19.08Hamrarnir1:0Keflavík
19.08Sindri2:3HK/Víkingur
19.08Þróttur R.0:1ÍR
19.08Víkingur Ó.2:1Tindastóll
18.08Selfoss0:1ÍA
15.08Þróttur R.3:0HK/Víkingur
15.08Víkingur Ó.0:4Keflavík
14.08ÍR0:1Selfoss
12.08ÍA5:0Hamrarnir
11.08Sindri0:0Víkingur Ó.
10.08Tindastóll1:1Þróttur R.
10.08HK/Víkingur0:1Keflavík
02.08ÍR2:2Keflavík
02.08Víkingur Ó.0:6Þróttur R.
02.08Sindri1:2Selfoss
01.08HK/Víkingur3:2ÍA
01.08Tindastóll1:2Hamrarnir
30.07Þróttur R.3:2Sindri
29.07Hamrarnir1:4ÍR
28.07Víkingur Ó.0:2HK/Víkingur
28.07Keflavík2:1ÍA
28.07Selfoss4:0Tindastóll
22.07Hamrarnir0:2Sindri
21.07Selfoss2:0Víkingur Ó.
20.07ÍA1:1ÍR
16.07Selfoss2:1HK/Víkingur
16.07Sindri2:3Keflavík
15.07Víkingur Ó.3:0Hamrarnir
14.07Þróttur R.2:0Hamrarnir
14.07Tindastóll2:0ÍA
12.07HK/Víkingur2:1ÍR
10.07Þróttur R.0:0Selfoss
10.07Keflavík2:1Tindastóll
07.07Tindastóll3:2ÍR
07.07Sindri1:3ÍA
02.07ÍR2:1Sindri
01.07Hamrarnir0:3Selfoss
30.06HK/Víkingur1:1Tindastóll
27.06ÍA4:2Víkingur Ó.
27.06Keflavík0:1Þróttur R.
27.06Sindri3:2Tindastóll
26.06Hamrarnir1:1HK/Víkingur
23.06Víkingur Ó.0:1ÍR
22.06Selfoss2:0Keflavík
22.06Þróttur R.3:0ÍA
19.06Keflavík2:2HK/Víkingur
15.06ÍR0:3Þróttur R.
15.06Tindastóll0:1Víkingur Ó.
15.06ÍA1:5Selfoss
15.06HK/Víkingur2:0Sindri
15.06Keflavík0:0Hamrarnir
10.06Víkingur Ó.1:3Sindri
10.06Hamrarnir1:1ÍA
09.06Þróttur R.1:0Tindastóll
09.06Selfoss1:1ÍR
06.06HK/Víkingur3:0Víkingur Ó.
05.06Sindri4:0Þróttur R.
05.06ÍR2:1Hamrarnir
05.06Tindastóll1:4Selfoss
01.06ÍA1:2Keflavík
28.05Þróttur R.1:0Víkingur Ó.
27.05Keflavík1:3ÍR
27.05ÍA1:2HK/Víkingur
26.05Hamrarnir1:0Tindastóll
26.05Selfoss1:2Sindri
20.05Sindri1:2Hamrarnir
19.05Víkingur Ó.0:4Selfoss
19.05ÍR1:2ÍA
19.05Tindastóll0:1Keflavík
17.05HK/Víkingur2:0Þróttur R.
14.05Keflavík1:0Sindri
13.05Hamrarnir0:0Víkingur Ó.
13.05ÍR0:5HK/Víkingur
13.05Selfoss1:2Þróttur R.
12.05ÍA6:0Tindastóll
23.08 18:00Keflavík:Selfoss
25.08 18:00ÍR:Víkingur Ó.
25.08 18:00HK/Víkingur:Hamrarnir
25.08 18:00ÍA:Þróttur R.
26.08 14:00Tindastóll:Sindri
27.08 14:00Selfoss:Hamrarnir
01.09 17:30Sindri:ÍR
01.09 19:15Þróttur R.:Keflavík
02.09 14:00Víkingur Ó.:ÍA
03.09 14:00Tindastóll:HK/Víkingur
09.09 14:00ÍA:Sindri
09.09 14:00Keflavík:Víkingur Ó.
09.09 14:00Hamrarnir:Þróttur R.
09.09 14:00HK/Víkingur:Selfoss
09.09 14:00ÍR:Tindastóll
urslit.net

Haukur og félagar upp í þriðja sætið

Í gær, 15:56 Haukur Heiðar Hauksson lék allan leikinn fyrir AIK sem vann öruggan 3:0-útisigur á Östersund í sænsku A-deildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum fór AIK upp í 35 stig og í þriðja sæti deildarinnar. Meira »

Arnór skoraði átta mörk í bikarsigri

í fyrradag Arnór Þór Gunnarsson var markahæsti leikmaður vallarins í 34:25 sigri Bergischer á Leutershausen í fyrstu umferð þýska bikarsins í handknattleik í dag. Arnór skoraði átta mörk og fór á kostum. Meira »

Góð spilamennska Birgis í Noregi

í fyrradag Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari á öðrum degi á Vik­ing-Chal­lenge mót­inu í golfi sem fram fer í Nor­egi. Mótið er hluti af evr­ópsku Áskor­enda­mótaröðinni. Birgir er samanlagt á einu höggi undir pari og í 32. sæti ásamt sjö öðrum. Meira »