Moyes tekur við Sunderland

Moyes tekur við Sunderland

08:58 Skotinn David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Sunderland sem leikur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla, en hann tekur við starfinu af Sam Allardyce sem ráðinn var þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu karla í gær. Meira »

Manchester United lánar leikmann

08:53 Úrúgvæski hægri bakvörðurinn Guillermo Varela sem er á mála hjá Manchester United hefur verið lánaður til Eintracht Frankfurt sem leikur í þýsku efstu deildinni í knattspyrnu karla. Varela gekk til liðs við Manchester United frá Penarol árið 2013 og hefur leikið fjóra leiki með liðinu síðan þá. Meira »

Tekur Giggs við af fyrrum samherja

08:41 Hull City er í leit að knattspyrnustjóra eftir að Steve Bruce sagði starfi sínu lausu hjá félaginu í gær. Eitt þeirra nafna sem breskir fjölmiðlar nefna til sögunnar til þess að taka við stjórnartaumunum er Ryan Giggs, fyrrum samherji Bruce hjá Manchester United. Meira »

Heimsmetshafi ekki með í Ríó

08:15 Bandaríski grindahlauparinn Kendra Harrison setti í gærkvöld nýtt heimsmet í 100 metra grindahlaupi kvenna á afmælismóti sem fram fer á Ólympíuleikvanginum í London, en mótið er hluti af Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum. Þar með er ljóst að heimsmetshafinn í greininni tekur ekki þátt í Ólympíuleikunum sem hefjast í Ríó í Brasilíu 5. ágúst næstkomandi. Meira »

Bolt nálgast sitt fyrra form

08:00 Jamaíski spretthlauparinn Usain Bolt undirbýr sig nú af miklum móð fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Ríó í Brasilíu 5. ágúst næstkomandi. Bolt meiddist fyrr í þessum mánuði og um tíma var óttast að hann gæti ekki tekið þátt í Ólympíuleikunum af fullum krafti. Bolt róaði hins vegar taugar stuðningsmanna sinna á afmælismóti í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikvanginum í London í gær. Meira »

Ólympíufarar á Akureyri

07:45 Þrír ólympíufarar mæta til leiks þegar meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Þórsvellinum á Akureyri í dag.  Meira »

Vildu ekki ræða mál Hauks

07:30 Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins AIK vildu ekkert ræða mál Hauks Heiðars Haukssonar í gær en mbl.is birti þá frétt þess efnis að enska félagið Leeds United hefði gert tilboð í bakvörðinn. Þetta er samkvæmt áreiðanlegum heimildum. Meira »

Strangari skilyrði til góðs?

07:15 Þátttökuskilyrðin fyrir Íslandsmótið í golfi eru orðin strangari en áður. Raunar á allri Eimskipsmótaröðinni. Nú þurfa karlarnir að vera með 5,5 í forgjöf eða betra til að geta tekið þátt og konurnar 8,5 eða betra. Meira »

Leyfum okkur að vera fúlar í kvöld

Í gær, 23:33 „Við verðum fúlar í kvöld og leyfum okkur það en síðan þarf að skrúfa hausinn aftur á og mæta til leiks þegar við förum á Akureyri. Nú er bikarinn búinn og þá er bara eitt mót sem við einbeitum okkur að og við ætlum að klára það,“sagði Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, í sam­tali við mbl.is eft­ir 3:2 tap liðsins gegn Breiðabliki í undanúr­slit­um Bik­ar­keppni kvenna á Sam­sung-vell­in­um í kvöld. Meira »

Vilja ekki missa Gylfa

Í gær, 22:42 Talið er afskaplega ólíklegt að nýir eigendur Swansea séu reiðubúnir að selja íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Everton hefur áhuga á því að klófesta miðjumanninn knáa. Meira »

Mikil spenna í loftinu

07:00 Efstu kylfingar af báðum kynjum eru á sama skori eftir 36 holur á Íslandsmótinu í höggleik á Jaðarsvelli á Akureyri.  Meira »

Langt í að geta talað um titla

Í gær, 23:21 „Meginpartinn af leiknum voru við öguð, Stjarnan náði ekkert að skapa sér og við hefðum átt að skora fjórða markið þegar Svava komst í dauðafæri. Það kom síðan smá skjálfti í okkur þegar við fengum á okkur fyrsta markið,“ sagði Þorsteinn H Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, í samtali við mbl.is eftir 3:2 sigur liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Bikarkeppni kvenna á Samsung-vellinum í kvöld. Meira »
Stjarnan Stjarnan 2 : 3 Breiðablik Breiðablik lýsing

Crossfit XY lauk tveimur þrautum

Í gær, 22:13 Lið Crossfit XY keppti í tveimur þrautum á heimsleikunum í crossfit í dag. Sú fyrri var í formi kaðlaklifurs og jafnhendinginar með orm, þar sem liðið lyfti saman risavöxnum ormi. Hafnaði liðið í 28. sæti í þeirri þraut. Meira »

Rooney líst vel á nýráðinn landsliðsþjálfara

Í gær, 21:58 Landsliðsfyrirliði enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Wayne Rooney, telur að nýr landsliðsþjálfari hafi verið rétti kosturinn í stöðuna en Sam Allardyce var ráðinn landsliðsþjálfari. Meira »

Allt er mögulegt í fótboltanum

Í gær, 21:22 Miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum vonast til að skrifa nafn sitt í sögubækurnar hjá Liverpool en hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið í dag. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 HK/Víkingur 9 8 0 1 31:5 24
2 ÍR 9 7 2 0 25:2 23
3 Víkingur Ó. 9 6 1 2 14:6 19
4 Þróttur R. 9 5 2 2 17:5 17
5 KH 9 2 2 5 13:14 8
6 Fram 9 2 1 6 7:17 7
7 Skínandi 9 1 1 7 6:22 4
8 Hvíti riddarinn 9 0 1 8 3:45 1
20.07ÍR1:1KH
20.07Hvíti riddarinn1:1Víkingur Ó.
20.07HK/Víkingur3:0Skínandi
19.07Þróttur R.5:0Fram
17.07ÍR2:0Víkingur Ó.
15.07Hvíti riddarinn0:7HK/Víkingur
14.07Skínandi0:2Þróttur R.
13.07Víkingur Ó.2:0Fram
12.07KH1:4HK/Víkingur
11.07Hvíti riddarinn0:8ÍR
06.07KH0:2Þróttur R.
06.07Skínandi1:4Fram
01.07Þróttur R.6:2Hvíti riddarinn
01.07HK/Víkingur1:2ÍR
01.07Fram1:1KH
29.06Víkingur Ó.1:0Skínandi
28.06ÍR0:0Þróttur R.
25.06HK/Víkingur3:0Víkingur Ó.
24.06KH3:0Skínandi
23.06Hvíti riddarinn0:2Fram
09.06Skínandi3:0Hvíti riddarinn
09.06Þróttur R.0:1HK/Víkingur
09.06Fram0:1ÍR
08.06Víkingur Ó.1:0KH
02.06ÍR4:0Skínandi
02.06Þróttur R.0:1Víkingur Ó.
02.06HK/Víkingur5:0Fram
02.06Hvíti riddarinn0:6KH
30.05Víkingur Ó.7:0Hvíti riddarinn
27.05Skínandi1:4HK/Víkingur
25.05Fram0:1Þróttur R.
20.05KH0:2ÍR
17.05Fram0:1Víkingur Ó.
16.05ÍR5:0Hvíti riddarinn
16.05Þróttur R.1:1Skínandi
16.05HK/Víkingur3:1KH
25.07 20:00Skínandi:ÍR
26.07 20:00Víkingur Ó.:Þróttur R.
26.07 20:00Fram:HK/Víkingur
27.07 20:30KH:Hvíti riddarinn
05.08 19:00ÍR:Fram
05.08 19:00HK/Víkingur:Þróttur R.
06.08 14:00Hvíti riddarinn:Skínandi
06.08 14:00KH:Víkingur Ó.
10.08 19:00Víkingur Ó.:HK/Víkingur
11.08 19:00Fram:Hvíti riddarinn
11.08 19:00Þróttur R.:ÍR
12.08 20:00Skínandi:KH
18.08 18:30ÍR:HK/Víkingur
18.08 20:00Skínandi:Víkingur Ó.
18.08 20:30KH:Fram
20.08 14:00Hvíti riddarinn:Þróttur R.
24.08 18:00HK/Víkingur:Hvíti riddarinn
24.08 18:00Víkingur Ó.:ÍR
25.08 18:00Þróttur R.:KH
26.08 18:00Fram:Skínandi
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

Blikar unnu bikarslaginn

Í gær, 21:17 Breiðablik vann Stjörnuna 3:2 þegar liðin mættust í undanúrslitum Bikarkeppni kvenna á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan sem er ríkjandi bikarmeistari er fallið úr leik en Breiðablik mætir annað hvort Þór/KA eða ÍBV í úrslitaleiknum sem fer fram á Laugardalsvelli þann 12. ágúst. Meira »

Jón Heiðar til Aftureldingar

Í gær, 12:42 Jón Heiðar Gunnarsson línu- og varnarmaðurinn sterki úr ÍR hefur ákveðið að ganga til liðs við Aftureldingu og leika með liðinu í Olís-deild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Hann hefur skrifað undir eins árs samning við Aftureldingarliðið. Meira »

Rosberg réði ferðinni

Í gær, 14:02 Nico Rosberg hjá Mercedes ók hraðast á seinn æfingu dagsins í Búdapest, en þar fer ungverski kappaksturinn fram á sunnudag. Daniel Ricciardo hjá Red Bull ók næsthraðast og þriðja besta tíma átti Sebastian Vettel hjá Ferrari. Voru þeir 0,6 og 0,9 sekúndum lengur með hringinn en Rosberg. Meira »

Gísli reynir að slaka á

Í gær, 17:48 Gísli Sveinbergsson úr Keili er þegar búinn að vinna Íslandsmótið í holukeppni í sumar og er nú í toppbaráttunni á Íslandsmótinu í höggleik á Akureyri. Meira »

Helgi fær harða keppni á Akureyri

í gær Einn helsti keppinautur Helga Sveinssonar, Evrópumeistara í spjótkasti fatlaðra, er mættur til landsins og mætir honum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri á morgun. Meira »