Kóngurinn Palmer fallinn frá

Kóngurinn Palmer fallinn frá

02:13 Golfgoðsögnin Arnold Palmer lést í gær, 87 ára að aldri. Bandaríkjamaðurinn vann sjö risamót á ferlinum sem spannaði áratugi. Fáir kylfingar eru sagðir hafa gert eins mikið til að bera út hróður golfíþróttarinnar og aflað henni nýrra fylgjenda í gegnum tíðina og Palmer gerði innan sem utan vallar. Meira »

Dagný deildarmeistari með Portland

00:53 Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, varð rétt í þessu bandarískur deildarmeistari með Portland Thorns þegar liðið tryggði sér efsta sæti NWSL-atvinnudeildarinnar með 3:1 útisigri á Sky Blue í lokaumferðinni. Meira »

McIlroy vann í bráðabana

Í gær, 23:11 Norður-Írinn Rory McIlroy fagnaði sigri á TOUR Championship mótinu í golfi sem lauk á East Lake vellinum í Georgíu í kvöld.  Meira »

Conte hyggst taka til

Í gær, 22:23 Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, er sagður ætla að taka til í herbúðum liðsins í janúar og skipta út varnarmönnum sem hann er ósáttur við. Meira »

Sama sagan hjá Lilleström

Í gær, 22:10 Ekki tókst Arne Erlandsen, eftirmanni Rúnars Kristinssonar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström, að koma liðinu á sigurbraut. Meira »

Garðar og Kristinn berjast um gullskóinn

Í gær, 21:27 Garðar Bergmann Gunnlaugsson úr ÍA og Valsmaðurinn Kristinn Freyr Sigurðsson berjast um markakóngstitilinn í Pepsi-deild karla. Meira »

HK-ingar pissuðu á fána Breiðabliks

Í gær, 21:14 Leikmenn HK gerðu sig seka um ósmekklegt athæfi á lokahófi félagsins í gærkvöldi þegar einhverjir þeirra pissuðu á fána Breiðabliks, nágranna sinna úr Kópavogi. Vefsíðan 433.is sagði frá atvikinu í morgun. Meira »

Sigurinn tók sinn toll

Í gær, 21:06 Franski landsliðsmaðurinn Antoine Griezmann var enn og aftur hetja Atlético Madrid þegar liðið lagði Deportivo La Coruna, 1:0, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira »

Zeitz tryggði Kiel dramatískan sigur

Í gær, 20:05 Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska liðinu Kiel höfðu betur gegn franska stórliðinu Paris SG, 28:27, í æsispennandi viðureign í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Meira »

Höfðu ekki unnið leik í 448 daga

Í gær, 19:20 Norska úrvalsdeildarliðið Start hafði fyrir leikinn gegn Haugasundi í dag ekki unnið leik í 448 daga en það kom að því að liðið fagnaði sigri. Meira »

„Erfitt fyrir þá að gíra sig upp“

Í gær, 18:16 Íslandsmeistarar FH töpuðu 1:0 fyrir Víkingi R. í 21. umferð efstu deildar karla í knattspyrnu í dag. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-inga, var ósáttur við spilamennsku liðsins. Meira »

„Róló var frábær í dag“

Í gær, 18:04 Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, var brattur eftir 1:0 sigur liðsins á FH í 21. umferð efstu deildar karla í knattspyrnu í dag. Hann segir liðið hafa spilað afar vel í síðustu leikjum. Meira »

De Bruyne úr leik næstu vikurnar

Í gær, 20:28 Belginn Kevin De Bruyne, sem hefur spilað frábærlega með toppliði Manchester City á leiktíðinni, verður frá keppni næstu vikurnar. Meira »

Viðar Örn enn á skotskónum

Í gær, 19:57 Viðar Örn Kjartansson heldur uppteknum hætti, en þessi mikli markaskorari var á skotskónum þegar Maccabi Tel Aviv burstaði Hapoel Tel Aviv, 5:0, í grannaslagnum í ísraelsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Bein lýsing

Víkingur R. Víkingur R. 1 : 0 FH FH lýsing
Fylkir Fylkir 2 : 2 Þróttur Þróttur lýsing
Fjölnir Fjölnir 0 : 1 Stjarnan Stjarnan lýsing
ÍA ÍA 1 : 0 Breiðablik Breiðablik lýsing
Víkingur Ó. Víkingur Ó. 0 : 1 KR KR lýsing

Sjá alla leiki ( 6 )

„Tímabilið vonbrigði“

Í gær, 18:29 Róbert Örn Óskarsson var í essinu sínu er Víkingur Reykjavík sigraði FH 1:0 á Víkingsvelli í næstsíðustu umferð efstu deildar karla í knattspyrnu í dag. Hann segir tímabilið þó í heildina hafa verið vonbrigði. Meira »

Kári Steinn sigraði í Montreal

Í gær, 18:15 Kári Steinn Karlsson, maraþonhlaupari úr ÍR, kom fyrstur í mark í maraþoni í Montreal í Kanada í dag og hljóp hann á tveimur klukkustundum, 24 mínútum og nítján sekúndum. Meira »

„Núna kom þetta“

Í gær, 18:01 „Ég er mjög sáttur,“ sagði Aron Bjarnason sem sýndi hvað í honum býr með þremur mörkum gegn Val á Hásteinsvelli. ÍBV vann leikinn 4:0 og er í góðri stöðu í fallbaráttunni fyrir síðustu umferðina sem fer fram næstkomandi laugardag. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 21 12 6 3 31:16 42
2 Stjarnan 21 11 3 7 39:30 36
3 Breiðablik 21 10 5 6 27:17 35
4 KR 21 10 5 6 26:20 35
5 Fjölnir 21 10 4 7 39:25 34
6 Valur 21 9 5 7 40:28 32
7 ÍA 21 10 1 10 28:32 31
8 Víkingur R. 21 8 5 8 27:31 29
9 ÍBV 21 6 4 11 22:26 22
10 Víkingur Ó. 21 5 6 10 22:34 21
11 Fylkir 21 4 7 10 25:37 19
12 Þróttur R. 21 3 5 13 18:48 14
25.09Víkingur Ó.0:1KR
25.09Fjölnir0:1Stjarnan
25.09ÍA1:0Breiðablik
25.09Víkingur R.1:0FH
25.09Fylkir2:2Þróttur R.
25.09ÍBV4:0Valur
19.09Stjarnan3:1ÍA
19.09Þróttur R.1:1Víkingur Ó.
19.09Breiðablik1:1ÍBV
18.09KR3:2Fjölnir
18.09Víkingur R.2:2Fylkir
18.09FH 1:1Valur
16.09ÍBV1:2Stjarnan
15.09Valur0:3Breiðablik
15.09Víkingur Ó.1:1Víkingur R.
15.09ÍA0:1KR
15.09Fylkir2:3FH
15.09Fjölnir2:0Þróttur R.
11.09Stjarnan2:3Valur
11.09Þróttur R.3:1ÍA
11.09FH 1:1Breiðablik
11.09Fylkir2:1Víkingur Ó.
10.09Víkingur R.1:2Fjölnir
10.09KR2:0ÍBV
28.08Valur2:0KR
28.08Fjölnir1:1Fylkir
28.08ÍA2:0Víkingur R.
28.08Víkingur Ó.0:2FH
28.08ÍBV1:1Þróttur R.
27.08Breiðablik2:1Stjarnan
22.08Þróttur R.0:4Valur
22.08FH 3:2Stjarnan
22.08Fylkir0:3ÍA
22.08Víkingur R.2:1ÍBV
21.08KR1:1Breiðablik
21.08Víkingur Ó.2:2Fjölnir
18.08Valur7:0Víkingur R.
18.08ÍBV1:2Fylkir
15.08Stjarnan1:3KR
15.08Breiðablik2:0Þróttur R.
15.08Fjölnir0:1FH
15.08ÍA3:0Víkingur Ó.
08.08Víkingur R.3:1Breiðablik
08.08Þróttur R.1:1Stjarnan
08.08FH 0:1KR
07.08Fylkir2:2Valur
07.08Fjölnir4:0ÍA
07.08Víkingur Ó.0:1ÍBV
04.08Stjarnan3:0Víkingur R.
03.08Valur3:1Víkingur Ó.
03.08KR2:1Þróttur R.
03.08ÍA1:3FH
03.08Breiðablik1:1Fylkir
03.08ÍBV0:2Fjölnir
25.07Víkingur R.1:0KR
24.07Fylkir1:2Stjarnan
24.07Víkingur Ó.0:2Breiðablik
24.07FH 2:0Þróttur R.
24.07Fjölnir2:2Valur
24.07ÍA2:0ÍBV
18.07Víkingur R.2:0Þróttur R.
17.07Fjölnir0:3Breiðablik
17.07Fylkir1:4KR
17.07ÍA2:1Valur
17.07Víkingur Ó.2:3Stjarnan
16.07ÍBV1:1FH
11.07Þróttur R.1:4Fylkir
11.07Stjarnan2:1Fjölnir
11.07Breiðablik0:1ÍA
11.07Valur2:1ÍBV
10.07KR0:0Víkingur Ó.
09.07FH 2:2Víkingur R.
29.06ÍA4:2Stjarnan
28.06Fylkir1:0Víkingur R.
28.06Víkingur Ó.3:2Þróttur R.
24.06Þróttur R.0:5Fjölnir
24.06Breiðablik0:0Valur
24.06FH 1:0Fylkir
24.06Víkingur R.2:0Víkingur Ó.
23.06KR1:2ÍA
23.06Stjarnan1:0ÍBV
16.06Valur0:1FH
15.06Fjölnir3:1KR
15.06ÍBV0:2Breiðablik
05.06Breiðablik0:1FH
05.06Fjölnir2:1Víkingur R.
05.06ÍA0:1Þróttur R.
05.06Víkingur Ó.1:0Fylkir
05.06Valur2:0Stjarnan
04.06ÍBV1:0KR
30.05Stjarnan1:3Breiðablik
30.05FH 1:1Víkingur Ó.
30.05Fylkir2:2Fjölnir
29.05KR2:1Valur
29.05Víkingur R.3:2ÍA
29.05Þróttur R.0:1ÍBV
23.05Stjarnan1:1FH
22.05Breiðablik1:0KR
22.05Fjölnir5:1Víkingur Ó.
22.05Valur4:1Þróttur R.
22.05ÍBV0:3Víkingur R.
21.05ÍA1:1Fylkir
17.05KR1:1Stjarnan
17.05Þróttur R.2:0Breiðablik
17.05Víkingur R.2:2Valur
16.05Víkingur Ó.3:0ÍA
16.05FH 2:0Fjölnir
16.05Fylkir0:3ÍBV
13.05Breiðablik1:0Víkingur R.
12.05KR1:0FH
12.05Stjarnan6:0Þróttur R.
12.05ÍA1:0Fjölnir
12.05Valur2:0Fylkir
12.05ÍBV1:1Víkingur Ó.
08.05Fylkir1:2Breiðablik
08.05Þróttur R.2:2KR
08.05Víkingur R.1:2Stjarnan
08.05FH 2:1ÍA
08.05Víkingur Ó.2:1Valur
07.05Fjölnir2:0ÍBV
02.05KR0:0Víkingur R.
02.05Stjarnan2:0Fylkir
01.05Valur1:2Fjölnir
01.05Breiðablik1:2Víkingur Ó.
01.05ÍBV4:0ÍA
01.05Þróttur R.0:3FH
01.10 14:00KR:Fylkir
01.10 14:00FH :ÍBV
01.10 14:00Breiðablik:Fjölnir
01.10 14:00Stjarnan:Víkingur Ó.
01.10 14:00Valur:ÍA
01.10 14:00Þróttur R.:Víkingur R.

Nýttum færin í dag

Í gær, 17:56 „Ég er mjög ánægður og þetta er frábær sigur,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari ÍBV, eftir stórsigur Eyjamanna á Val á Hásteinsvelli. „Þetta var sigur liðsins. Það voru allir tilbúnir að berjast fyrir ÍBV í dag. Munurinn á liðunum var að við vildum þetta miklu, miklu meira en þeir og Valsmenn ætluðu bara að koma og hirða þessi þrjú stig.“ Meira »

Bjarki markahæstur í góðum sigri

Í gær, 17:46 Bjarki Már Elísson og samherjar hans í Füchse Berlin unnu öruggan sigur á Balingen á heimavelli, 31:20, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Meira »

Schumacher getur ekki staðið óstuddur

19.9. Michael Schumacher getur enn hvorki gengið né staðið án hjálpar, meira en tveimur og hálfu ári eftir skíðaslysið sem varð honum næstum að bana. Upplýsingar um heilsufar formúlumeistarans fyrrverandi hafa verið gerðar opinberar í réttarhöldum sem standa nú yfir í Þýskalandi. Meira »

Ólafía á 73 höggum

Í gær, 14:52 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR lauk leik á Opna spænska mótinu í Evrópumótaröðinni á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari. Meira »

Aftur tvöfalt hjá Norðfirðingum

Í gær, 07:01 KA tók á móti Þrótti frá Neskaupstað annan daginn í röð á Íslandsmóti karla og kvenna í blaki í KA-heimilinu í gær. Rétt eins og í fyrrakvöld unnu Þróttarar báða leikina; 3:0 í karlaleiknum og 3:1 í kvennaleiknum. Meira »