Þetta var vandræðalegt fyrir Kínverjana

Þetta var vandræðalegt fyrir Kínverjana

08:08 „Þessi ferð var algjör óþarfi og það er ljóst að hvorugur knattspyrnustjóranna vildi keppa leikinn eða ferðast,“ sagði sparkspekingurinn Danny Mills um frestaðan leik Manchester United og Manchester City sem átti að fara fram í Kína í gær. Meira »

Vel tekið á móti strákunum

07:47 U20 ára landslið drengja í körfuknattleik kom heim frá Grikklandi í gærkvöldi og var tekið á móti því af stjórn KKÍ, foreldrum og forráðamönnum. Meira »

„Nú snýst þetta um að vera með hausinn í lagi“

07:24 U20 ára landslið Íslands í handbolta karla flýgur til Danmerkur í dag til að keppa á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram dagana 28. júlí til 7. ágúst. Íslenska liðið hefur staðið sig með prýði. Meira »

Einbeita sér fyrst og fremst að riðlinum

06:59 „Þetta er stórmót og allir eru klárir í slaginn.Við erum vel undirbúnir andlega en það þarf að fiffa nokkra saman líkamlega,“ segir Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði U20 ára landsliðsins. Meira »

Hann vildi bara ekki inn

Í gær, 23:45 Willum Þór Þórsson þurfti að sætta sig við fyrsta tapið sem þjálfari KR í Pepsi-deild karla en Vesturbæingar töpuðu 1:0 fyrir Víkingum í lokaleik 12. umferðar. Meira »

Grindavík vann toppslaginn - ÍR og Einherji efst

Í gær, 23:38 Grindavík styrkti stöðu sína á toppi B-riðils 1. deildar kvenna í kvöld með sigri á Haukum í toppslag, ÍR endurheimti toppsæti A-riðils og Einherji frá Vopnafirði er kominn í efsta sætið í C-riðli. Meira »

„Skulda strákunum tvær pítsuveislur“

Í gær, 23:04 „Ég er mjög ánægður með þrjú stig. Ég er ánægður með vinnuframlag strákanna og varnarlega var frammistaðan mjög fín,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Víkings R., eftir 1:0-sigur á KR í Pepsi-deildinni í kvöld. Meira »

Mætti of seint á fyrsta vinnudegi

Í gær, 22:48 Sam Allardyce, nýráðinn þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, var kynntur fyrir fjölmiðlum á St. George's Park-æfingasvæðinu í dag, en hann var of seinn fyrsta daginn í nýrri vinnu. Meira »

Baráttusigur Víkinga gegn KR

Í gær, 21:59 Víkingur úr Reykjavík og KR mætast í síðasta leik 12. umferðar úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi-deildarinnar, á Víkingsvellinum klukkan 20. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Landaði draumastarfinu

Í gær, 21:22 Jóhann Ólafur Sigurðsson skrifaði fréttir um íslenska landsliðið í knattspyrnu inn á vef UEFA á meðan Evrópumótið í knattspyrnu stóð yfir í Frakklandi. Jóhann er fv. markvörður Selfoss og spilaði m.a. með Jóni Daða Böðvarssyni í 1. deildinni fyrir aðeins nokkrum árum. Meira »

Gary Martin til Lilleström

Í gær, 22:45 Englendingurinn Gary Martin, leikmaður Víkings úr Reykjavík, er á leið til norska úrvalsdeildarfélagsins Lilleström en þar mun framherjinn skoða aðstæður hjá félaginu. Meira »

Varnarmaður Napoli nálgast Chelsea

Í gær, 21:48 Kalidou Koulibaly, varnarmaður Napoli á Ítalíu, hefur ýtt undir þann orðróm að hann sé á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Umboðsmaður hans ræddi um mál hans í ítölskum útvarpsþætti í dag. Meira »

Gæti verið frá í fimm mánuði

Í gær, 20:52 Per Mertesacker, fyrirliði Arsenal á Englandi, gæti verið frá í allt að fimm mánuði vegna hnémeiðsla. Hann meiddist í æfingaleik gegn franska liðinu Lens á dögunum og missir væntanlega af fyrri hluta tímabilsins. Meira »

Hreinsaður af ásökunum

Í gær, 20:44 Peyton Manning, fyrrverandi leikstjórnandi Denver Broncos og Indiana Colts í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, var í dag hreinsaður af ásökunum um að hafa notað HGH (Human Growth Hormone) árið 2011. Það er greint frá þessu á heimasíðu NFL-deildarinnar. Meira »

Dulin skilaboð Pogba

Í gær, 19:51 Mikið hefur verið rætt og ritað um stöðu franska miðjumannsins Paul Pogba hjá Juventus en Manchester United og Real Madrid hafa verið á höttunum eftir honum síðustu vikur. Hann birti áhugaverð skilaboð á Instagram-síðu sinni í dag. Meira »

Allen kominn til Stoke

Í gær, 19:10 Enska úrvalsdeildarfélagið Stoke City tilkynnti í dag kaup á velska landsliðsmanninum Joe Allen en hann kemur frá Liverpool.  Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 ÍR 10 8 2 0 27:2 26
2 HK/Víkingur 9 8 0 1 31:5 24
3 Víkingur Ó. 9 6 1 2 14:6 19
4 Þróttur R. 9 5 2 2 17:5 17
5 KH 9 2 2 5 13:14 8
6 Fram 9 2 1 6 7:17 7
7 Skínandi 10 1 1 8 6:24 4
8 Hvíti riddarinn 9 0 1 8 3:45 1
25.07Skínandi0:2ÍR
20.07Hvíti riddarinn1:1Víkingur Ó.
20.07HK/Víkingur3:0Skínandi
20.07ÍR1:1KH
19.07Þróttur R.5:0Fram
17.07ÍR2:0Víkingur Ó.
15.07Hvíti riddarinn0:7HK/Víkingur
14.07Skínandi0:2Þróttur R.
13.07Víkingur Ó.2:0Fram
12.07KH1:4HK/Víkingur
11.07Hvíti riddarinn0:8ÍR
06.07KH0:2Þróttur R.
06.07Skínandi1:4Fram
01.07Fram1:1KH
01.07Þróttur R.6:2Hvíti riddarinn
01.07HK/Víkingur1:2ÍR
29.06Víkingur Ó.1:0Skínandi
28.06ÍR0:0Þróttur R.
25.06HK/Víkingur3:0Víkingur Ó.
24.06KH3:0Skínandi
23.06Hvíti riddarinn0:2Fram
09.06Skínandi3:0Hvíti riddarinn
09.06Fram0:1ÍR
09.06Þróttur R.0:1HK/Víkingur
08.06Víkingur Ó.1:0KH
02.06ÍR4:0Skínandi
02.06Þróttur R.0:1Víkingur Ó.
02.06HK/Víkingur5:0Fram
02.06Hvíti riddarinn0:6KH
30.05Víkingur Ó.7:0Hvíti riddarinn
27.05Skínandi1:4HK/Víkingur
25.05Fram0:1Þróttur R.
20.05KH0:2ÍR
17.05Fram0:1Víkingur Ó.
16.05ÍR5:0Hvíti riddarinn
16.05HK/Víkingur3:1KH
16.05Þróttur R.1:1Skínandi
26.07 20:00Fram:HK/Víkingur
26.07 20:00Víkingur Ó.:Þróttur R.
27.07 20:30KH:Hvíti riddarinn
05.08 19:00HK/Víkingur:Þróttur R.
05.08 19:00ÍR:Fram
06.08 14:00KH:Víkingur Ó.
06.08 14:00Hvíti riddarinn:Skínandi
10.08 19:00Víkingur Ó.:HK/Víkingur
11.08 19:00Þróttur R.:ÍR
11.08 19:00Fram:Hvíti riddarinn
12.08 20:00Skínandi:KH
18.08 18:30ÍR:HK/Víkingur
18.08 20:00Skínandi:Víkingur Ó.
18.08 20:30KH:Fram
20.08 14:00Hvíti riddarinn:Þróttur R.
24.08 18:00HK/Víkingur:Hvíti riddarinn
24.08 18:00Víkingur Ó.:ÍR
25.08 18:00Þróttur R.:KH
26.08 18:00Fram:Skínandi
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

Giggs með skemmtilega takta – myndskeið

Í gær, 18:21 Ryan Giggs, fyrrum leikmaður Manchester United á Englandi, var með skemmtilega takta í Futsal-móti á Indlandi á dögunum en greinilegt er að hann hefur engu gleymt. Meira »

Kattarseglarnir strandhandboltameistarar

23.7. Kattarseglarnir eru Íslandsmeistarar í strandhandbolta þetta árið eftir að hafa unnið lið Shake & Pizza í úrslitum í dag. Þetta er í annað sinn sem Kattarseglarnir vinna mótið og þriðja sinn sem liðið fer í úrslit. Meira »

Hamilton kom fyrstur í mark

í fyrradag Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vann Formúlu 1 kappaksturinn sem haldinn var á Hungaroring-brautinni í Búdapest í Ungverjalandi í dag. Hamilton hefur nú sex stiga forskot í keppni ökumanna, en hann er í efsta sæti í fyrsta skipti á yfirstandandi tímabili. Meira »

Lengi er von á einum

í gær Misjafnt er hvað fólk hefur fyrir stafni á laugardagskvöldi. Klukkan 21 á laugardagskvöldið var einn maður á æfingasvæðinu hjá Golfklúbbi Akureyrar. Meira »

11.000 íþróttamenn - 450.000 smokkar

Í gær, 16:46 Nú líður senn að því að bestu íþróttamenn heims drífi að Ólympíuþorpinu í Ríó, en leikar hefjast 5. ágúst nk. Íþróttafólkið mun hafast við í nýbyggðum íbúðaturnum, þar sem innréttingarnar eru fábrotnar en þjónustan sögð framúrskarandi. Meira »