Aron missti af sæti í umspili

Aron missti af sæti í umspili

16:49 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, kom ekkert við sögu þegar lið hans, Cardiff City, steinlá 3:0 fyrir Sheffield Wednesday í ensku B deildinni í knattspyru í dag. Meira »

Jóhann enn í markaskónum

16:42 Jóhann Berg Guðmundsson heldur áfram að kæta vonsvikna stuðningsmenn Charlton Athletic með mörkum sínum fyrir liðið, en hann skoraði annað marka liðsins í 2:1 sigri gegn Leeds United í ensku B deildinni í knattspyrnu karla í dag. Meira »

Arsenal - Norwich, staðan er 0:0

16:38 Arsenal fær Norwich City í heimsókn á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla klukkan 16.30 í dag. Leikurinn er í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Afturelding - Valur, kl. 17

16:21 Afturelding og Valur mætast í fjórða sinn í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í N1-höllinni að Varmá kl. 17. Fylgst verður með leiknum á mbl.is í beinni textalýsingu Meira »

Newcastle komst upp úr fallsæti

16:13 West Ham United styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð með 3:0 sigri gegn West Bromwich Albion í dag. Þá komst Newcastle United úr fallsæti með 1:0 sigri sínum gegn Crystal Palace. Meira »

Jonathan Leko brýtur blað í sögunni

14:07 Jonathan Leko, leikmaður West Bromwich Albion, braut blað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með því að vera í byrjunarliði liðsins gegn West Ham United í dag. Meira »

Kolbeinn enn frá vegna meiðsla

13:57 Kolbeinn Sigþórsson er enn frá vegna meiðsla og hann var ekki í leikmannhópi Nantes sem vann 1:0 sigur gegn Nice í frönsku efstu deildinni í knattspyrnu í dag. Meira »

Víkingur Íslandsmeistari

13:44 Lið Víkings A varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í borðtennis karla þegar liðið hafði betur gegn Víkingi C í oddaleik í úrslitakeppni 1. deildar karla í TBR-Íþróttahúsinu. Meira »

Hólmfríður og Þórunn í toppbaráttu

13:07 Avaldsnes með Hólmfríði Magnúsdóttur og Þórunni Helgu Jónsdóttur innanborðs lagði Trondheims-Örn að velli, 2:0, í fimmtu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Meira »

Lakers ræður þjálfara

12:24 Stórveldið í NBA-deildinni í körfuknattleik, Los Angeles Lakers, hefur ráðið Luke Walton sem aðalþjálfara liðsins. Walton tekur við starfinu af Byron Scott sem var látinn taka pokann sinn á dögunum. Meira »

Rúrik lék annan leikinn í röð

13:22 Rúrík Gíslason lék annan leik sinn fyrir Nürnberg í röð þegar liðið laut í lægra haldi, 3:1, fyrir Braunschweig í þýsku B deildinni í knattspyrnu í dag. Rúrik lék fyrsta leik sinn í sjö mánuði um síðustu helgi og varð grenilega ekki meint af þeim leik. Meira »

Rosberg á ráspól - bilun hjá Hamilton

13:02 Nico Rosberg hjá Mercedes var í þessu að vinna ráspól rússneska kappakstursins. Annar varð Sebastian Vettel hjá Ferrari og þriðji Valtteri Bottas hjá Williams sem færist á annan rásstað vegna refsingar Vettels. Meira »
Afturelding Afturelding 0 : 0 Valur Valur lýsing

Sturridge þráir að spila reglulega

11:51 Daniel Sturridge, framherji Liverpool, lét knattspyrnustjóra sinn, Jürgen Klopp, vita af því í viðtali við SkySports á dögunum að hann þráði að tryggja sér sæti í byrjunarliði Liverpool og spila heila leiki reglulega. Meira »

Hvalreki norðan heiða

11:24 KA og FH hafa komist að samkomulagi þess efnis að Guðmann Þórisson gangi til liðs við KA sem leikur í Inkasso-deildinni í knattspyrnu karla á láni í sumar og leiki með liðinu út tímabilið. KA hefur síðan forkaupsrétt að Guðmanni að tímabilinu loknu. Meira »

Keppendur komnir af stað

11:01 Keppendur í 50 kílómetra Fossavatnsgöngunni voru ræstir af stað klukka 09.00 í morgun. Eftir leiðindaveður og él í morgun hefur nú mikið létt til og jafnvel farið að sjást til sólar í brautinni. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Stjarnan 21 18 0 3 679:497 36
2 Fjölnir 21 17 0 4 612:494 34
3 Selfoss 21 17 0 4 610:514 34
4 Þróttur 21 9 2 10 527:568 20
5 HK 21 10 0 11 597:610 20
6 Mílan 21 6 1 14 494:563 13
7 ÍH 21 4 0 17 545:666 8
8 KR 21 1 1 19 440:592 3
01.04ÍH25:24KR
01.04Stjarnan29:32Fjölnir
01.04Selfoss33:24Þróttur
30.03Mílan18:27HK
28.03Stjarnan36:29ÍH
28.03Fjölnir28:25Selfoss
28.03HK31:22KR
23.03Þróttur30:22Mílan
18.03Selfoss36:35Stjarnan
18.03KR15:23Þróttur
18.03HK36:31ÍH
18.03Mílan17:33Fjölnir
11.03ÍH25:29Selfoss
11.03Fjölnir32:26KR
11.03Þróttur26:30HK
11.03Stjarnan36:21Mílan
06.03HK30:26Fjölnir
04.03KR20:26Stjarnan
04.03Mílan22:34Selfoss
03.03Þróttur33:27ÍH
19.02ÍH23:22Mílan
19.02Fjölnir30:23Þróttur
19.02Stjarnan29:26HK
19.02Selfoss27:19KR
15.02Þróttur21:36Stjarnan
12.02Selfoss31:18HK
12.02KR22:31Mílan
12.02Fjölnir41:28ÍH
05.02KR15:32Stjarnan
05.02ÍH23:38Selfoss
05.02Mílan29:29Þróttur
05.02HK31:35Fjölnir
18.12Þróttur31:24HK
18.12Stjarnan34:22ÍH
18.12Selfoss24:20Mílan
18.12Fjölnir29:19KR
13.12Mílan23:32Stjarnan
11.12KR26:24ÍH
11.12HK31:35Selfoss
11.12Fjölnir32:20Þróttur
04.12ÍH29:30Mílan
04.12Þróttur23:23KR
04.12Stjarnan34:26HK
04.12Selfoss26:28Fjölnir
27.11KR24:26Mílan
27.11HK39:32ÍH
27.11Þróttur23:25Selfoss
26.11Fjölnir20:26Stjarnan
20.11Mílan25:29HK
20.11ÍH18:30Fjölnir
20.11Stjarnan32:25Þróttur
20.11Selfoss31:24KR
13.11KR21:22HK
13.11Fjölnir22:21Mílan
13.11Selfoss32:24Stjarnan
10.11Þróttur28:26ÍH
30.10Þróttur26:23Mílan
30.10Selfoss34:32ÍH
29.10Fjölnir31:24HK
29.10Stjarnan41:20KR
23.10KR17:29Fjölnir
23.10ÍH19:41Stjarnan
23.10HK28:30Þróttur
23.10Mílan16:26Selfoss
16.10ÍH33:24KR
16.10Selfoss29:23HK
16.10Þróttur24:32Fjölnir
16.10Stjarnan28:18Mílan
10.10HK27:39Stjarnan
09.10KR22:26Þróttur
09.10Mílan24:25ÍH
08.10Fjölnir29:21Selfoss
02.10Mílan27:16KR
02.10Stjarnan25:20Fjölnir
02.10ÍH29:39HK
02.10Selfoss23:17Þróttur
26.09Fjölnir31:20ÍH
25.09KR20:24Selfoss
25.09HK26:35Mílan
25.09Þróttur18:31Stjarnan
18.09ÍH25:27Þróttur
18.09Mílan24:22Fjölnir
18.09Stjarnan33:27Selfoss
18.09HK30:21KR
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

Bikarsigurinn stærsta stundin

11:00 Breiðablik náði sínum næstbesta árangri á Íslandsmótinu í fyrra þegar liðið endaði í annað sinn í öðru sæti úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, og fékk fleiri stig en þegar það varð Íslandsmeistari 2010. Meira »

Guðmundur slapp við Dag

08:11 Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Dags Sigurðarsonar, dróst ekki í riðil með Guðmundi Þórði Guðmundssyni og lærisveinum hans í danska landsliðinu í riðlakeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Ríó í sumar. Dregið var í riðla í gær. Meira »

Hamilton ögn fljótari

10:04 Lewis Hamilton marði liðsfélaga sinn Nico Rosberg á lokaæfingunni fyrir tímatökuna í Sotsjí. Ók hann hringinn á1:36,403 mínútum en Rosberg var 68 þúsundustu úr sekúndu lengur í förum, á 1:36,471 mín. Þriðji varð Sebastian Vettel á Ferrari á 1:37,007 mín. Meira »

Ólafía Þórunn lék frábærlega í dag

Í gær, 17:44 Ólafía Þór­unn Krist­ins­dótt­ir, at­vinnukylf­ing­ur úr GR, lék annan hring­inn á LET Access mótaröðinni í Sviss á 69 höggum eða þremur undir pari og er í góðri stöðu fyrir lokadaginn. Meira »