Mörkin 24 hjá Viðari Erni (myndskeið)

Mörkin 24 hjá Viðari Erni (myndskeið)

Í gær, 23:34 Viðar Örn Kjartansson, rakarasonurinn frá Selfossi, er mikið í sviðsljósinu í Noregi en frammistaða hans með Vålerenga á tímabilinu hefur verið mögnuð. Meira »

Steinn: Þetta var ekki boðlegt

Í gær, 23:11 „Þetta var gífurlega dapurt af okkar hálfu,“ sagði Guðmundur Steinn Hafsteinsson fyrirliði Framara í samtali við mbl.is eftir tapið gegn Fjölni, 1:3, á Laugardalsvellinum í kvöld. „Við fengum það sem við áttum skilið; sem var ekki neitt.“ Meira »

Ágúst: Sjálfstraust frá fyrstu mínútu

Í gær, 22:53 Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnismanna, var að vonum kampakátur eftir góðan 3:1 útisigur á Frömurum á Laugardalsvelli í kvöld. Fjölnir lék á als oddi í þessum botnbaráttuslag og fór illa með lánlausa Framara. Meira »

Markið og stoðsendingarnar hjá Arnóri (myndskeið)

Í gær, 22:43 Arnór Ingvi Traustason átti flottan fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld eins og greint var frá hér á mbl.is fyrr í kvöld. Meira »

Þórir: Gæti ekki verið stoltari

Í gær, 22:19 „Þetta var virkilega góður leikur. Við þurftum að vinna þennan leik og gerðum það svo sannarlega,“ sagði glaðlyndur Þórir Guðjónsson, framherji Fjölnis, við mbl.is eftir að liðið sigraði Fram 3:1 á Laugardalsvellinum í kvöld. Meira »

Januzaj með þrennu fyrir United

Í gær, 22:01 Belgíski landsliðsmaðurinn Adnan Januzaj var á skotskónum með liði Manchester United í kvöld.  Meira »

Henderson skipaður varafyrirliði Liverpool

Í gær, 21:46 Jordan Henderson hefur verið skipaður nýr varafyrirliði hjá Liverpool af knattspyrnustjóranum Brendan Rodgers.  Meira »

Níu marka sigur hjá Frömurum

Í gær, 21:37 Fram vann öruggan sigur á KR, 32:23, á Reykjavíkurmóti karla í handknattleik í kvöld.  Meira »

Ólafur og Milos áfram með lið Víkings

Í gær, 21:02 Víkingur hefur náð samkomulagi við Ólaf Þórðarson og Milos Milojevic um að þeir verði áfram við stjórnvölinn og stýri liðinu næstu tvö árin. Meira »

Hamburg rak þjálfarann

Í gær, 20:08 Þýska knattspyrnuliðið Hamburg rak í kvöld þjálfarann Mirko Slomka úr starfi en liðið hefur farið illa af stað í þýsku deildinni. Meira »

Fjölnir sendi Fram í fallsætið

Í gær, 21:10 Fjölnismenn komust í kvöld úr fallsæti Pepsi-deildar karla í knattspyrnu þegar þeir unnu sannfærandi sigur á Fram í botnslag á Laugardalsvellinum, 3:1, en þetta var lokaleikur 19. umferðar deildarinnar. Meira »

Hull og West Ham skildu jöfn

Í gær, 20:54 Hull City og West Ham skildu jöfn, 2:2, í fjörugum lokaleik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðin áttust við á heimavelli Hull í kvöld. Meira »

Arnór Ingvi skoraði eitt og lagði upp tvö

Í gær, 18:57 Arnór Ingvi Traustason fór mikinn með liði Norrköping þegar liðið sigraði Brommapojkarna, 3:1, í botnslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Félagaskipti í handboltanum

Í gær, 17:55 Nú fer handboltavertíðin að hefjast á Íslandi. Flautað verður til leiks á Íslandsmótinu síðar í þessari viku. Nokkuð líflegt hefur verið á félagsskiptamarkaðnum síðustu vikur, bæði hafa leikmenn skipt milli liða hér heima og eins hafa nokkrir leitað út fyrir landssteinana. Meira »

Chelsea býður Hazard nýjan samning

Í gær, 17:25 Chelsea hefur boðið belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard nýjan fimm ára samning við félagið að því er breskir fjölmiðlar greina frá í dag. Meira »

Leikirnir við Dani 10. og 14. október

Í gær, 16:23 Nú er orðið ljóst að Ísland og Danmörk eigast við 10. og 14. október í umspili um sæti í úrslitakeppni Evrópumóts U21 ára landsliða í knattspyrnu sem fram fer í Tékklandi á næsta ári. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 FH 18 13 5 0 36:11 44
2 Stjarnan 18 12 6 0 35:20 42
3 KR 18 11 2 5 31:19 35
4 Víkingur R. 18 9 3 6 24:21 30
5 Valur 19 7 4 8 28:29 25
6 Fylkir 19 6 4 9 28:35 22
7 Breiðablik 19 3 12 4 29:30 21
8 ÍBV 19 5 6 8 25:30 21
9 Fjölnir 19 4 7 8 29:34 19
10 Keflavík 19 4 7 8 25:31 19
11 Fram 19 5 3 11 24:37 18
12 Þór 19 2 3 14 21:38 9
15.09Fram1:3Fjölnir
14.09Stjarnan2:0Keflavík
14.09Fylkir0:4KR
14.09Þór0:2FH
14.09Víkingur R.1:1Valur
14.09ÍBV1:1Breiðablik
31.08Breiðablik2:2Fylkir
31.08FH4:0Fjölnir
31.08Keflavík2:4Fram
31.08KR2:3Stjarnan
31.08Þór0:1Víkingur R.
31.08Valur3:0ÍBV
25.08Fram1:2KR
25.08Víkingur R.2:3FH
25.08Fjölnir1:1Keflavík
24.08Stjarnan2:2Breiðablik
24.08Fylkir2:0Valur
24.08ÍBV2:0Þór
20.08FH2:0Keflavík
20.08KR1:0Fjölnir
18.08Breiðablik3:0Fram
18.08Víkingur R.1:2ÍBV
18.08Fylkir4:1Þór
15.08Valur1:2Stjarnan
11.08Stjarnan2:1Þór
11.08KR2:0Keflavík
11.08Fram1:0Valur
11.08Fjölnir1:1Breiðablik
10.08Fylkir1:1Víkingur R.
10.08ÍBV1:1FH
06.08Breiðablik4:4Keflavík
06.08Valur4:3Fjölnir
06.08Fylkir3:1ÍBV
06.08Þór0:2Fram
27.07KR1:1Breiðablik
27.07Fylkir0:2FH
27.07Fram0:3Víkingur R.
27.07Keflavík1:2Valur
27.07Fjölnir4:1Þór
27.07Stjarnan2:0ÍBV
21.07Víkingur R.1:0Fjölnir
21.07Breiðablik2:4FH
20.07Fylkir1:3Stjarnan
20.07Þór0:0Keflavík
20.07ÍBV2:0Fram
19.07Valur1:4KR
14.07Víkingur R.3:1Keflavík
14.07Valur1:2Breiðablik
14.07Fylkir2:0Fram
13.07Stjarnan2:2FH
13.07ÍBV4:2Fjölnir
10.07Þór2:0KR
02.07Fjölnir3:3Fylkir
02.07KR2:0Víkingur R.
02.07Breiðablik3:2Þór
02.07Keflavík1:2ÍBV
27.06Fram1:2Stjarnan
27.06FH2:1Valur
23.06Fram0:4FH
22.06Víkingur R.1:0Breiðablik
22.06Stjarnan2:1Fjölnir
22.06Fylkir2:4Keflavík
22.06ÍBV2:3KR
22.06Þór0:1Valur
15.06Keflavík2:2Stjarnan
15.06KR1:0Fylkir
15.06Valur1:2Víkingur R.
15.06Fjölnir1:4Fram
15.06FH1:1Þór
15.06Breiðablik1:1ÍBV
11.06Stjarnan2:1KR
11.06Fylkir1:1Breiðablik
11.06Fjölnir0:1FH
10.06Fram1:1Keflavík
09.06Víkingur R.3:2Þór
09.06ÍBV2:2Valur
02.06Breiðablik1:1Stjarnan
02.06KR3:2Fram
02.06Valur1:0Fylkir
01.06Keflavík1:1Fjölnir
01.06FH1:0Víkingur R.
01.06Þór1:1ÍBV
22.05Keflavík1:1FH
22.05Stjarnan1:1Valur
22.05Fjölnir1:1KR
22.05Þór5:2Fylkir
22.05Fram1:1Breiðablik
22.05ÍBV1:2Víkingur R.
19.05Valur5:3Fram
19.05Víkingur R.1:2Fylkir
18.05Breiðablik2:2Fjölnir
18.05Keflavík0:1KR
18.05Þór3:4Stjarnan
18.05FH1:0ÍBV
12.05KR0:1FH
12.05Stjarnan0:0Víkingur R.
12.05Keflavík2:0Breiðablik
12.05ÍBV1:3Fylkir
12.05Fram1:0Þór
11.05Fjölnir1:1Valur
08.05Valur0:1Keflavík
08.05FH3:0Fylkir
08.05Breiðablik1:2KR
08.05Þór1:2Fjölnir
08.05Víkingur R.2:1Fram
08.05ÍBV1:2Stjarnan
05.05FH1:1Breiðablik
04.05KR1:2Valur
04.05Fjölnir3:0Víkingur R.
04.05Stjarnan1:0Fylkir
04.05Keflavík3:1Þór
04.05Fram1:1ÍBV
18.09 17:00FH:KR
18.09 17:00Víkingur R.:Stjarnan
21.09 16:00Keflavík:Fylkir
21.09 16:00FH:Fram
21.09 16:00Fjölnir:Stjarnan
21.09 16:00KR:ÍBV
21.09 16:00Valur:Þór
21.09 16:00Breiðablik:Víkingur R.
28.09 14:00Valur:FH
28.09 14:00Víkingur R.:KR
28.09 14:00Fylkir:Fjölnir
28.09 14:00Stjarnan:Fram
28.09 14:00ÍBV:Keflavík
28.09 14:00Þór:Breiðablik
04.10 14:00Breiðablik:Valur
04.10 14:00Keflavík:Víkingur R.
04.10 14:00Fram:Fylkir
04.10 14:00Fjölnir:ÍBV
04.10 14:00FH:Stjarnan
04.10 14:00KR:Þór
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

Anelka samdi við Mumbai á Indlandi

Í gær, 16:00 Franski sóknarmaðurinnn Nicolas Anelka sem leystur undan samningi við enska úrvalsdeildarliðið WBA í mars er búinn að semja við indverska liðið Mumbai City FC. Meira »

Einar byrjar með stórsigri

Í gær, 13:59 Einar Jónsson og liðskonur hans í Molde fara af stað með látum í norsku B-deildinni í handknattleik en liðið vann sér sæti í deildinni í vor. Í gær vann Molde lið Levanger, 27:18, á heimavelli í fyrstu umferð deildarkeppninnar. Meira »

Horschel nánast hættur en vann 1,2 milljarða

Í gær, 07:26 „Ég efast um að lífið geti orðið eitthvað betra,“ sagði bandaríski kylfingurinn Billy Horschel í gær eftir að hann vann mesta verðlaunafé sem veitt er ár hvert í golfheiminum eða 10 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 1,2 milljarða króna, með sigri í FedEx-bikarnum. Meira »

Daníel og Rakel unnu tvöfalt

Í gær, 14:34 Daníel Thomsen og Rakel Jóhannesdóttir úr TBR unnu bæði tvöfaldan sigur á Haustmóti KR í badminton í gær en það fór fram í KR-heimilinu og var liður í Dominos-mótaröð BSÍ. Meira »

Dagsetning

Á morgun    Í dag Í gær    14. sep.    13. sep.   
    Mót kl.   Heimalið   Gestir 1X2 Röð Lengja
73 Knattspyrna 1. deild 18:45 EkkiHafinn Birmingham Sheff.Wed.
78 Knattspyrna 1. deild 18:45 EkkiHafinn Blackpool Watford
79 Knattspyrna 1. deild 18:45 EkkiHafinn Bournemouth Leeds
80 Knattspyrna 1. deild 18:45 EkkiHafinn Brentford Norwich
77 Knattspyrna 1. deild 18:45 EkkiHafinn Cardiff Middlesbro
81 Knattspyrna 1. deild 18:45 EkkiHafinn Charlton Wolves
75 Knattspyrna 1. deild 18:45 EkkiHafinn Huddersfield Wigan
74 Knattspyrna 1. deild 18:45 EkkiHafinn Ipswich Brighton
82 Knattspyrna 1. deild 19:00 EkkiHafinn Bolton Rotherham
76 Knattspyrna 1. deild 19:00 EkkiHafinn Reading Millwall
86 Knattspyrna 2. deild 18:45 EkkiHafinn Colchester Sheff.Utd.
91 Knattspyrna 2. deild 18:45 EkkiHafinn Doncaster Crawley
89 Knattspyrna 2. deild 18:45 EkkiHafinn Gillingham Peterbro
87 Knattspyrna 2. deild 18:45 EkkiHafinn MK Dons Bradford
93 Knattspyrna 2. deild 18:45 EkkiHafinn Notts Co. Leyton Orient
92 Knattspyrna 2. deild 18:45 EkkiHafinn Port Vale Bristol City
85 Knattspyrna 2. deild 18:45 EkkiHafinn Preston Chesterfield
95 Knattspyrna 2. deild 18:45 EkkiHafinn Rochdale Walsall
96 Knattspyrna 2. deild 18:45 EkkiHafinn Scunthorpe Coventry
90 Knattspyrna 2. deild 18:45 EkkiHafinn Swindon Oldham

Útskýring

Ekki hafið Ekki hafið   Í gangi Í gangi   Lokið Lokið   Staðfest úrslit Staðfest úrslit   Frestað Frestað