Verða óvænt úrslit í Kaplakrika? – bein lýsing

Verða óvænt úrslit í Kaplakrika? – bein lýsing

18:15 Þrír leikir fara fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Fylgst er með gangi mála í leikjum FH og KF og Kríu og Breiðabliks sem hefjast klukkan 19.15 hér á mbl.is. Meira »

Ferdinand gleðst yfir komu Mourinho

17:31 Rio Ferdinand, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, er ánægður með nýjustu tíðindi af félaginu og telur það heillaspor að ráða José Mourinho sem knattspyrnustjóra félagsins. Meira »

Delph ekki með á EM – Sturridge meiddur

17:07 Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu karla, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að Fabian Delph, leikmaður Manchester City, verði ekki í 23 manna leikmannahópi enska liðsins í lokakeppni EM sem hefst eftir rúmar tvær vikur vegna nárameiðsla. Meira »

KR aldrei fallið út svona snemma

16:50 KR er bæði sigursælasta félagið í sögu bikarkeppni karla í knattspyrnu og það lið sem hefur sett mestan svip á keppnina undanfarinn áratug. Það hefur aldrei áður gerst að KR hafi ekki komist í sextán liða úrslitin, en til þeirra verður dregið á morgun. Meira »

Mourinho búinn að skrifa undir

16:28 Jose Mourinho hefur skrifað undir samning þess efnis að hann taki við starfi knattspyrnustjóra hjá Manchester United. Þessar fregnir hafa legið í loftinu alla vikuna og það er Skysports sem greinir frá því að þetta sé nú orðið staðfest. Meira »

Reykvísk ungmenni sigursæl

15:51 Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda hófst í Helsinki á mánudaginn og lýkur í dag fimmtudag. Fyrir hverja borg keppir 41 nemandi, 14 ára og yngri, í knattspyrnu drengja, handknattleik stúlkna og frjálsum íþróttum drengja og stúlkna. Reykvísku ungmennin hafa staðið sig einstaklega vel á mótinu í ár og verið sér og sínum til sóma innan vallar sem utan. Meira »

Paul Pogba markaðsvænsti knattspyrnumaðurinn

15:38 Körfuknattleiksmaðurinn Stephen Curry leiðir lista SportsPro yfir 50 markaðsvænstu íþróttamenn heims. Listinn er gefinn út árlega og er byggður á einkar athyglisverðum forsendum. Meira »

Kári og Raggi búnir að vera frábærir

15:33 „Maður þarf að vera klár í það hlutverk sem maður fær og ég verð eins vel undirbúinn og ég get í það hlutverk sem mér er ætlað,“ segir Sverrir Ingi Ingason, hinn 22 ára gamli miðvörður Lokeren í Belgíu, sem er á leið með Íslandi á EM í knattspyrnu í Frakklandi. Meira »

Liverpool fær aðra sekt

15:00 UEFA hefur sektað Liverpool í annað skipti í þessari viku, að þessu sinni fyrir flugeldasýningu sem stuðningsmenn félagsins héldu í leyfisleysi á meðan leikur liðsins gegn Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar stóð yfir. Meira »

Ósigraður í Bandaríkjunum í úrslitakeppninni

14:15 Kevin Love, kraftframherji Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfuknattleik, hefur ekki enn tapað leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á bandarískri grund. Meira »

Liverpool og Manchester berjast um Oxford

15:08 Samkvæmt breskum heimildum hefur Liverpool blandað sér í baráttuna við nágrannaliðin Manchester United og Manchester City um ungstirnið Reece Oxford sem spilar fyrir West Ham United. Meira »

Draumalið Lars

14:23 Heimasíða UEFA stendur fyrir kosningu á besta liði sögunnar skipuðu leikmönnum sem leikið hafa í lokakeppni EM. Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið sitt draumalið. Meira »

Stefán Rafn til Álaborgar

14:08 Stefán Rafn Sigurmannsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Aalborg Håndbold. Meira »

Zlatan brosti sínu breiðasta – myndskeið

14:01 Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic var spurður hvort Manchester United hefði gert honum tilboð um að leika með liðinu næsta vetur á blaðamannafundi í dag. Spurningin vakti mikla kátínu hjá Zlatan eins og sjá má í myndskeiði sem fylgir þessari frétt. Meira »

Cantona ber Deschamps þungum sökum

13:53 Eric Cantona, fyrrum leikmaður franska landsliðsins í knattspyrnu, ber Didier Deschamps, þjálfara franska landsliðins í knattspyrnu, þungum sökum í samtali við The Guardian í vikunni. Meira »

Ricciardo á toppinn

13:46 Daniel Ricciard hjá Red Bull setti langbesta brautartímann á seinni æfingu dagsins í Mónakó. Var hann 0,6 sekúndum fljótari með hringinn en Lewis Hamilton hjá Mercedes og 0,9 sekúndum á undan Nico Rosberg hjá sama liði. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Þór Ak. 18 15 0 3 1655:1282 30
2 Fjölnir 18 14 0 4 1685:1400 28
3 Valur 18 13 0 5 1707:1363 26
4 Skallagrímur 18 12 0 6 1647:1462 24
5 ÍA 18 11 0 7 1435:1459 22
6 Hamar 18 11 0 7 1655:1484 22
7 Breiðablik 18 7 0 11 1502:1536 14
8 KFÍ 18 4 0 14 1397:1541 8
9 Ármann 18 3 0 15 1301:1779 6
10 Reynir S. 18 0 0 18 1115:1793 0
18.03Fjölnir89:85Skallagrímur
18.03Þór Ak.107:74ÍA
18.03Ármann67:83KFÍ
18.03Valur107:95Breiðablik
18.03Hamar120:53Reynir S.
11.03Breiðablik85:101Fjölnir
11.03Skallagrímur90:100Hamar
11.03KFÍ82:109Valur
10.03ÍA84:64Ármann
04.03Ármann88:84Reynir S.
04.03Valur100:75ÍA
04.03Fjölnir92:73KFÍ
04.03Skallagrímur107:89Breiðablik
04.03Hamar77:109Þór Ak.
26.02Þór Ak.101:66Ármann
26.02Breiðablik90:91Hamar
26.02Reynir S.44:113Valur
26.02KFÍ88:101Skallagrímur
25.02ÍA85:80Fjölnir
19.02Breiðablik85:69KFÍ
19.02Skallagrímur73:86ÍA
19.02Hamar111:59Ármann
19.02Fjölnir103:50Reynir S.
18.02Valur89:97Þór Ak.
11.02ÍA69:61Breiðablik
09.02KFÍ62:85Hamar
05.02Ármann48:126Valur
05.02Þór Ak.85:72Fjölnir
05.02Reynir S.52:105Skallagrímur
29.01Skallagrímur95:89Þór Ak.
29.01Fjölnir95:68Ármann
29.01Breiðablik103:66Reynir S.
29.01Hamar98:81Valur
29.01KFÍ69:77ÍA
22.01Þór Ak.89:78Breiðablik
22.01Ármann61:100Skallagrímur
22.01Valur93:85Fjölnir
22.01Reynir S.62:116KFÍ
21.01ÍA102:87Hamar
16.01Þór Ak.97:65KFÍ
15.01Breiðablik96:60Ármann
15.01Skallagrímur92:78Valur
15.01Hamar81:91Fjölnir
14.01ÍA84:77Reynir S.
10.01Reynir S.50:85Þór Ak.
08.01Skallagrímur72:92Fjölnir
08.01Reynir S.65:88Hamar
08.01KFÍ85:77Ármann
08.01ÍA56:77Þór Ak.
07.01Breiðablik82:81Valur
20.12Fjölnir107:77Breiðablik
18.12Ármann89:82ÍA
18.12Valur101:67KFÍ
18.12Hamar79:83Skallagrímur
13.12Þór Ak.116:40Reynir S.
11.12Þór Ak.95:91Hamar
11.12Reynir S.94:103Ármann
11.12Breiðablik79:81Skallagrímur
11.12KFÍ67:93Fjölnir
10.12ÍA74:72Valur
29.11Fjölnir111:92ÍA
27.11Ármann85:107Þór Ak.
27.11Valur102:51Reynir S.
27.11Skallagrímur87:76KFÍ
27.11Hamar109:72Breiðablik
20.11Þór Ak.64:66Valur
20.11Ármann77:100Hamar
20.11KFÍ85:91Breiðablik
20.11Reynir S.68:106Fjölnir
18.11ÍA77:100Skallagrímur
15.11Valur111:69Ármann
15.11Fjölnir80:72Þór Ak.
13.11Breiðablik65:77ÍA
13.11Hamar97:85KFÍ
13.11Skallagrímur106:59Reynir S.
06.11Þór Ak.100:64Skallagrímur
06.11Ármann58:92Fjölnir
06.11ÍA77:64KFÍ
06.11Reynir S.82:92Breiðablik
05.11Valur83:63Hamar
30.10Breiðablik58:75Þór Ak.
23.10Skallagrímur124:82Ármann
23.10KFÍ85:53Reynir S.
23.10Hamar98:86ÍA
19.10Fjölnir95:109Valur
16.10Ármann80:104Breiðablik
16.10Fjölnir101:80Hamar
16.10Reynir S.65:78ÍA
16.10KFÍ76:90Þór Ak.
16.10KFÍ:Þór Ak.
16.10Valur86:82Skallagrímur
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

Keflavík og Fylkir fengu sekt

13:21 Knattspyrnudeildir Keflavíkur og Fylkis voru úrskurðaðar til þess að greiða 75.000 krónur í sekt á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ á þriðjudaginn. Sektin er til komin vegna framkomu þjálfara karlaliða félaganna, þeirra Þorvaldar Örlygssonar og Hermanns Hreiðarssonar. Meira »

Nýtt dómarapar

08:55 Nýtt dómarapar á gömlum merg verður til í handboltanum næsta vetur. Ómar Ingi Sverrisson ætlar að flytjast búferlum til Noregs og mun þá hætta að dæma með Magnúsi Kára Jónssyni. Ómar kemur mögulega til með að halda áfram dómgæslu í Noregi. Meira »

Ólafía og Valdís komust ekki áfram

Í gær, 19:45 Atvinnukylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir náðu ekki að vinna sér keppnisrétt á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Meira »

Góður árangur í Laugardal

09:24 Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, kastaði kringlunni 59,65 metra á JJ-móti Ármanns sem fór fram á Laugardalsvelli í gær. Lengst hefur Guðni kastað kringlunni 63,50 metra en kastið í gær var hans næstlengsta á ferlinum. Meira »