Íslenska liðið gott og heilsteypt

Íslenska liðið gott og heilsteypt

07:56 Úkraínumenn hafa hafið undirbúninginn fyrir leikinn gegn Íslendingum í undankeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu en þjóðirnar eigast við fyrir luktum dyrum í fyrstu umferð riðlakeppninnar á NSK Olimpiyskyi-leikvanginum í Kiev á mánudagskvöldið. Meira »

Dýrkeypt fagnaðarlæti (myndskeið)

07:27 Varnarmaðurinn Medi Dresevic var rekinn af leikvelli skömmu eftir að hann skoraði þriðja mark sitt í leik Norrby og Tvååker í sænsku þriðju deildinni í knattspyrnu á mánudag. Meira »

Gönuhlaup eða óstjórnlegur metnaður Wilbeks?

06:59 Uppsögn Ulriks Wilbek, íþróttastjóra danska handknattleikssambandsins, í gær kom ekki á óvart.  Meira »

Chelsea vill fá Luiz aftur

Í gær, 22:36 Brasilíski miðvörðurinn David Luiz gæti verið á leið aftur til Chelsea, en fregnir frá Englandi herma að Chelsea hafi boðið franska liðinu Paris SG 32 milljónir punda í varnarmanninn hárprúða. Meira »

Barcelona kaupir sóknarmann

Í gær, 22:09 FC Barcelona keypti í kvöld sóknarmanninn Paco Alcacer frá Valencia fyrir 30 milljónir evra.   Meira »

Haukar hafa tekið upp þráðinn

Í gær, 21:39 Íslandsmeistarar Hauka í handknattleik karla tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið í vor þegar þeir unnu Valsmenn í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki, 24:23, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í fyrsta leik keppnistímabils handboltamanna. Haukar urðu Íslandsmeistarar á sama stað í lokaleik síðasta keppnistímabils. Meira »

Félagaskipti í enska fótboltanum

Í gær, 21:33 Föstudaginn 1. júlí var formlega opnað fyrir félagaskiptin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og hægt er að kaupa og selja leikmenn til 31. ágúst. Meira »

Undirbúningurinn hafinn í Frankfurt

Í gær, 21:21 Karlalandsliðið í knattspyrnu er saman komið í Frankfurt í Þýskalandi og mun búa sig þar undir leikinn gegn Úkraínumönnum sem fram fer í Kíev næsta mánudag. Meira »

Mustafi kominn til Arsenal

Í gær, 20:29 Arsenal hefur unnið hörðum höndum að því að styrkja leikmannahópinn áður en félagaskiptaglugganum er lokað á morgun.  Meira »

„Gat ekki sagt nei“

Í gær, 19:24 „Ég er mjög ánægður. Galatasaray er stórt og sögufrægt félag og ég er ánægður að vera kominn hingað,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson í viðtali við sjónvarpsstöð Galatasaray í kvöld, en eins og áður hefur komið fram hér á mbl.is er hann genginn í raðir tyrkneska stórliðsins frá franska félaginu Nantes. Meira »

Ryderlið Evrópu liggur fyrir

Í gær, 20:56 Darren Clarke, liðsstjóri Evrópu, tilkynnti í dag hvaða kylfingar keppa fyrir hönd álfunnar í keppninni um Ryder-bikarinn í haust. Meira »

Veszprém rótburstaði Balmazujvaros

Í gær, 19:52 Stórliðið Veszprém sýndi enga miskunn gegn Balmazujvaros í ungverska handboltanum í dag og vann yfirburðasigur.   Meira »

Hart fer til Torino

Í gær, 19:13 Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englendinga, hefur samþykkt að fara til ítalska liðsins Torino að láni frá Manchester City út leiktíðina. Meira »

Tveir Fylkismenn í leikbann

Í gær, 18:52 Átta leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag.   Meira »

Galatasaray staðfestir félagaskiptin

Í gær, 18:07 Tyrkneska knattspyrnufélagið Galatasaray staðfestir á vef sínum að landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson sé genginn í raðir þess frá franska liðinu Nantes. Meira »

Agüero kærður fyrir olnbogaskotið

Í gær, 16:44 Sergio Agüero, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir olnbogaskot sem hann gaf Winston Reid, leikmanni West Ham, þegar liðin mættust í þriðju umferð deildarinnar. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 HK/Víkingur 14 11 1 2 44:9 34
2 ÍR 14 10 3 1 31:5 33
3 Víkingur Ó. 14 8 2 4 21:12 26
4 Þróttur R. 13 6 5 2 25:6 23
5 Fram 14 5 2 7 17:21 17
6 KH 13 3 2 8 18:21 11
7 Skínandi 14 2 2 10 7:28 8
8 Hvíti riddarinn 14 1 1 12 8:69 4
26.08Víkingur Ó.1:2ÍR
26.08Fram0:0Skínandi
24.08HK/Víkingur8:1Hvíti riddarinn
18.08KH1:2Fram
18.08Skínandi0:2Víkingur Ó.
18.08ÍR0:2HK/Víkingur
16.08Hvíti riddarinn0:7Þróttur R.
12.08Skínandi1:0KH
11.08Fram7:1Hvíti riddarinn
11.08Þróttur R.0:0ÍR
10.08Víkingur Ó.1:2HK/Víkingur
06.08KH2:3Víkingur Ó.
06.08Hvíti riddarinn2:0Skínandi
05.08ÍR2:0Fram
05.08HK/Víkingur1:1Þróttur R.
27.07KH2:1Hvíti riddarinn
26.07Fram1:0HK/Víkingur
26.07Víkingur Ó.0:0Þróttur R.
25.07Skínandi0:2ÍR
20.07Hvíti riddarinn1:1Víkingur Ó.
20.07ÍR1:1KH
20.07HK/Víkingur3:0Skínandi
19.07Þróttur R.5:0Fram
17.07ÍR2:0Víkingur Ó.
15.07Hvíti riddarinn0:7HK/Víkingur
14.07Skínandi0:2Þróttur R.
13.07Víkingur Ó.2:0Fram
12.07KH1:4HK/Víkingur
11.07Hvíti riddarinn0:8ÍR
06.07KH0:2Þróttur R.
06.07Skínandi1:4Fram
01.07Þróttur R.6:2Hvíti riddarinn
01.07Fram1:1KH
01.07HK/Víkingur1:2ÍR
29.06Víkingur Ó.1:0Skínandi
28.06ÍR0:0Þróttur R.
25.06HK/Víkingur3:0Víkingur Ó.
24.06KH3:0Skínandi
23.06Hvíti riddarinn0:2Fram
09.06Skínandi3:0Hvíti riddarinn
09.06Fram0:1ÍR
09.06Þróttur R.0:1HK/Víkingur
08.06Víkingur Ó.1:0KH
02.06ÍR4:0Skínandi
02.06Þróttur R.0:1Víkingur Ó.
02.06Hvíti riddarinn0:6KH
02.06HK/Víkingur5:0Fram
30.05Víkingur Ó.7:0Hvíti riddarinn
27.05Skínandi1:4HK/Víkingur
25.05Fram0:1Þróttur R.
20.05KH0:2ÍR
17.05Fram0:1Víkingur Ó.
16.05ÍR5:0Hvíti riddarinn
16.05HK/Víkingur3:1KH
16.05Þróttur R.1:1Skínandi
01.09 19:00Þróttur R.:KH

Hannes í liði mánaðarins

Í gær, 16:36 Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, sem leikur með Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, var valinn í úrvalslið mánaðarins hjá danska blaðinu Tipsbladet. Meira »

Ólympíufögnuðurinn truflaður

Í gær, 15:27 Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari danska karlalandsliðsins í handknattleik, viðurkennir að málefni Ulriks Wilbek hafi varpað skugga á fögnuð sinn á Ólympíumeistaratitlinum sem danska liðið tryggði sér í Ríó í Brasilíu fyrr í þessum mánuði. Meira »

Framferði Verstappen „ekki rétt“

28.8. Kimi Räikkönen segir að Max Verstappen eigi eftir að valda „stórslysi“ á kappakstursbrautinni taki eftirlitsdómarar ekki á framferði hans í keppni. Til árekstra kom í dag milli þeirra öðru sinni í þremur síðustu mótum í dag. Meira »

Rússar áfrýja keppnisbanni

Í gær, 14:40 Alþjóða Ólympíusamband fatlaðra fer þessa dagana yfir fjölda beiðna þess efnis að aflétta keppnisbanni á rússnesku íþróttafólki sem vill keppa á Ólympíumóti fatlaðra sem hefst í Ríó 7. september. Meira »