Ronaldo skorað í 11 leikjum í röð

Ronaldo skorað í 11 leikjum í röð

Í gær, 23:00 Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið fyrir Real Madrid í 3:1-sigrinum á Barcelona í dag í uppgjöri spænsku risanna.  Meira »

Enrique: Ekki mistök að láta Suárez byrja

Í gær, 22:30 Luis Enrique þjálfari Barcelona sagði Real Madrid hafa átt skilið að vinna í dag þegar liðin mættust í El Clásico á Santiago Bernabéu í Madrid, þar sem heimamenn unnu 3:1-sigur. Meira »

Ekkert gengur hjá Alfreð og félögum

Í gær, 22:10 Alfreð Finnbogason lék allan tímann fyrir Real Sociedad þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Cordoba í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Esja lagði meistarana í framlengingu

Í gær, 21:47 UMFK Esja bar í kvöld sigurorð af SA Víkingum með fjórum mörkum gegn þremur í framlengdum leik sem fram fór á Akureyri í íshokkí karla. Meira »

Helena til bjargar í dísætum sigri

Í gær, 21:30 Helena Sverrisdóttir og stöllur í Polkowice unnu sigur í spennuþrungnum og framlengdum leik gegn Gorzów í pólsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag, 69:67. Meira »

Fimm töp í sex leikjum hjá Dortmund

Í gær, 20:45 Það gengur hvorki né rekur hjá Jürgen Klopp og lærisveinum hans í Dortmund á þessari leiktíð en liðið tapaði í dag á heimavelli fyrir Hannover, 1:0. Meira »

Marussia einnig fjarverandi í Austin

Í gær, 20:18 Marussia verður ekki með í næstu tveimur mótum í formúlu-1 en áður hafði verið frá því skýrt, að Caterham verði ekki heldur með í þeim. Meira »

Gunnar: Við sýndum styrk þegar á reyndi

Í gær, 19:45 „Við brotnuðum ekki. Oft höfum við brotnað við mótlæti á erfiðum útivelli og það er auðvelt þegar þú hefur misst niður tíu marka forskot eins og við gerðum í dag. Við sýndum virkilega andlegan styrk og þegar mest á reyndi þá nýttum við færin sem gáfust. Henrik varði auk þess nokkrum sinnum á mikilvægum augnablikum,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari ÍBV í samtali við mbl.is eftir góðan útisigur á Haukum á Ásvöllum. Meira »

Arnór markahæstur í sætum sigri - Ernir skoraði 9

Í gær, 19:21 Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur hjá Bergischer með 7 mörk þegar liðið vann eins marks sigur á Lemgo, 31:30, í þýsku 1. deildinni í handknatleik í kvöld. Viktor Szilágyi, lærisveinn Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu, skoraði sigurmarkið örfáum sekúndum fyrir leikslok. Meira »

Bony: Gylfi getur alltaf komið boltanum á mig

Í gær, 18:37 Gylfi Þór Sigurðsson fór meiddur af velli í 2:0-sigri Swansea á Leicester í dag en sagði við Sky Sports eftir leikinn að meiðslin væru ekki alvarleg. Hann náði að búa til bæði mörk Swansea áður en honum var skipt af leikvelli. Meira »

Marktækifærin illa nýtt að mati Patreks

Í gær, 19:33 Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við mbl.is að leikmenn liðsins þyrftu að nýta marktækifærin sín betur til þess að geta unnið jafna leiki eins og gegn ÍBV í dag. Eyjamenn sigruðu 26:23 í 8. umferð Olís-deildar karla í handknattleik á Ásvöllum. Meira »

Vala Rún setti met á svellinu

Í gær, 18:58 Mikil barátta var meðal bestu skautara landsins á fyrri degi bikarmótsins í listhlaupi á skautum sem hófst í Laugardalnum í dag. Meira »

Gylfi og Bony sáu um Leicester

Í gær, 18:28 Swansea komst upp fyrir Liverpool og Manchester United í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag með 2:0-sigri á Leicester á heimavelli. Gylfi Þór Sigurðsson átti stóran þátt í báðum mörkum áður en hann fór meiddur af leikvelli. Meira »

Meistararnir unnu á Ásvöllum

Í gær, 18:28 Haukar og Íslandsmeistarar ÍBV mættust í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði kl. 17 í lokaleik 8. umferðar Olís-deildar karla í handknattleik. ÍBV sigraði 26:23 eftir sveiflukenndan leik. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is. Meira »

Leeds rak knattspyrnustjórann

Í gær, 18:04 Leeds United, gamla stórveldið í enska fótboltanum, rak í dag knattspyrnustjórann Darko Milanic úr starfi en aðeins 32 dagar eru liðnir frá því hann var ráðinn stjóri liðsins. Meira »

Heimir: Vantar sjálfstraust í mitt lið

Í gær, 17:59 „Það vantaði að hafa meiri trú á hlutina. Trú á vörnina, það vantar greinilega smá sjálfstraust í mitt lið,“ sagði Heimir Örn Árnason þjálfari Akureyrar eftir tap liðsins gegn ÍR 32:28 í 8. umferð Olís-deildar karla. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Chelsea 8 7 1 0 23:8 22
2 Southampton 9 6 1 2 20:5 19
3 Manch.City 9 5 2 2 19:10 17
4 West Ham 9 5 1 3 17:12 16
5 Arsenal 9 3 5 1 15:11 14
6 Swansea 9 4 2 3 13:10 14
7 Liverpool 9 4 2 3 13:12 14
8 Manch.Utd 8 3 3 2 15:12 12
9 Hull 9 2 5 2 13:13 11
10 Tottenham 8 3 2 3 10:11 11
11 Stoke 9 3 2 4 8:10 11
12 WBA 9 2 4 3 12:13 10
13 Aston Villa 8 3 1 4 4:12 10
14 Everton 8 2 3 3 16:16 9
15 Crystal Palace 9 2 3 4 13:16 9
16 Leicester 9 2 3 4 11:15 9
17 Sunderland 9 1 5 3 8:17 8
18 Newcastle 8 1 4 3 8:14 7
19 Burnley 8 0 4 4 4:13 4
20 QPR 8 1 1 6 6:18 4
25.10Swansea2:0Leicester
25.10Liverpool0:0Hull
25.10Sunderland0:2Arsenal
25.10Southampton1:0Stoke
25.10WBA2:2Crystal Palace
25.10West Ham2:1Manch.City
20.10WBA2:2Manch.Utd
19.10Stoke2:1Swansea
19.10QPR2:3Liverpool
18.10Newcastle1:0Leicester
18.10Southampton8:0Sunderland
18.10Crystal Palace1:2Chelsea
18.10Everton3:0Aston Villa
18.10Burnley1:3West Ham
18.10Arsenal2:2Hull
18.10Manch.City4:1Tottenham
05.10West Ham2:0QPR
05.10Chelsea2:0Arsenal
05.10Tottenham1:0Southampton
05.10Manch.Utd2:1Everton
04.10Aston Villa0:2Manch.City
04.10Swansea2:2Newcastle
04.10Sunderland3:1Stoke
04.10Hull2:0Crystal Palace
04.10Leicester2:2Burnley
04.10Liverpool2:1WBA
29.09Stoke1:0Newcastle
28.09WBA4:0Burnley
27.09Arsenal1:1Tottenham
27.09Chelsea3:0Aston Villa
27.09Sunderland0:0Swansea
27.09Southampton2:1QPR
27.09Manch.Utd2:1West Ham
27.09Hull2:4Manch.City
27.09Crystal Palace2:0Leicester
27.09Liverpool1:1Everton
21.09Everton2:3Crystal Palace
21.09Manch.City1:1Chelsea
21.09Leicester5:3Manch.Utd
21.09Tottenham0:1WBA
20.09West Ham3:1Liverpool
20.09Aston Villa0:3Arsenal
20.09Swansea0:1Southampton
20.09Newcastle2:2Hull
20.09Burnley0:0Sunderland
20.09QPR2:2Stoke
15.09Hull2:2West Ham
14.09Manch.Utd4:0QPR
13.09Liverpool0:1Aston Villa
13.09Sunderland2:2Tottenham
13.09WBA0:2Everton
13.09Crystal Palace0:0Burnley
13.09Stoke0:1Leicester
13.09Southampton4:0Newcastle
13.09Chelsea4:2Swansea
13.09Arsenal2:2Manch.City
31.08Leicester1:1Arsenal
31.08Aston Villa2:1Hull
31.08Tottenham0:3Liverpool
30.08Everton3:6Chelsea
30.08Manch.City0:1Stoke
30.08West Ham1:3Southampton
30.08Swansea3:0WBA
30.08QPR1:0Sunderland
30.08Newcastle3:3Crystal Palace
30.08Burnley0:0Manch.Utd
25.08Manch.City3:1Liverpool
24.08Sunderland1:1Manch.Utd
24.08Tottenham4:0QPR
24.08Hull1:1Stoke
23.08Everton2:2Arsenal
23.08Southampton0:0WBA
23.08Chelsea2:0Leicester
23.08Crystal Palace1:3West Ham
23.08Swansea1:0Burnley
23.08Aston Villa0:0Newcastle
18.08Burnley1:3Chelsea
17.08Newcastle0:2Manch.City
17.08Liverpool2:1Southampton
16.08Arsenal2:1Crystal Palace
16.08Stoke0:1Aston Villa
16.08QPR0:1Hull
16.08West Ham0:1Tottenham
16.08Leicester2:2Everton
16.08WBA2:2Sunderland
16.08Manch.Utd1:2Swansea
26.10 13:30Burnley:Everton
26.10 13:30Tottenham:Newcastle
26.10 16:00Manch.Utd:Chelsea
27.10 20:00QPR:Aston Villa
01.11 12:45Newcastle:Liverpool
01.11 15:00Arsenal:Burnley
01.11 15:00Leicester:WBA
01.11 15:00Stoke:West Ham
01.11 15:00Hull:Southampton
01.11 15:00Everton:Swansea
01.11 15:00Chelsea:QPR
02.11 13:30Manch.City:Manch.Utd
02.11 16:00Aston Villa:Tottenham
03.11 20:00Crystal Palace:Sunderland
08.11 12:45Liverpool:Chelsea
08.11 15:00Manch.Utd:Crystal Palace
08.11 15:00Burnley:Hull
08.11 15:00Tottenham:Stoke
08.11 15:00West Ham:Aston Villa
08.11 15:00Southampton:Leicester
08.11 17:30QPR:Manch.City
09.11 13:30Sunderland:Everton
09.11 13:30WBA:Newcastle
09.11 16:00Swansea:Arsenal
22.11 15:00Chelsea:WBA
22.11 15:00Newcastle:QPR
22.11 15:00Manch.City:Swansea
22.11 15:00Leicester:Sunderland
22.11 15:00Everton:West Ham
22.11 15:00Stoke:Burnley
22.11 17:30Arsenal:Manch.Utd
23.11 13:30Crystal Palace:Liverpool
23.11 16:00Hull:Tottenham
24.11 20:00Aston Villa:Southampton
29.11 12:45WBA:Arsenal
29.11 15:00West Ham:Newcastle
29.11 15:00Burnley:Aston Villa
29.11 15:00Liverpool:Stoke
29.11 15:00Manch.Utd:Hull
29.11 15:00QPR:Leicester
29.11 15:00Swansea:Crystal Palace
29.11 17:30Sunderland:Chelsea
30.11 13:30Southampton:Manch.City
30.11 16:00Tottenham:Everton
02.12 20:00WBA:West Ham
02.12 20:00Crystal Palace:Aston Villa
02.12 20:45Manch.Utd:Stoke
02.12 20:45Leicester:Liverpool
02.12 20:45Burnley:Newcastle
02.12 20:45Swansea:QPR
03.12 20:45Sunderland:Manch.City
03.12 20:45Chelsea:Tottenham
03.12 20:45Arsenal:Southampton
03.12 20:45Everton:Hull
06.12 15:00West Ham:Swansea
06.12 15:00Aston Villa:Leicester
06.12 15:00Hull:WBA
06.12 15:00Liverpool:Sunderland
06.12 15:00Manch.City:Everton
06.12 15:00Newcastle:Chelsea
06.12 15:00QPR:Burnley
06.12 15:00Southampton:Manch.Utd
06.12 15:00Stoke:Arsenal
06.12 15:00Tottenham:Crystal Palace
13.12 15:00Arsenal:Newcastle
13.12 15:00WBA:Aston Villa
13.12 15:00Manch.Utd:Liverpool
13.12 15:00Leicester:Manch.City
13.12 15:00Burnley:Southampton
13.12 15:00Crystal Palace:Stoke
13.12 15:00Chelsea:Hull
13.12 15:00Everton:QPR
13.12 15:00Sunderland:West Ham
13.12 15:00Swansea:Tottenham
20.12 15:00Stoke:Chelsea
20.12 15:00Southampton:Everton
20.12 15:00QPR:WBA
20.12 15:00Manch.City:Crystal Palace
20.12 15:00Liverpool:Arsenal
20.12 15:00Hull:Swansea
20.12 15:00Aston Villa:Manch.Utd
20.12 15:00West Ham:Leicester
20.12 15:00Newcastle:Sunderland
20.12 15:00Tottenham:Burnley
26.12 15:00Crystal Palace:Southampton
26.12 15:00Swansea:Aston Villa
26.12 15:00WBA:Manch.City
26.12 15:00Manch.Utd:Newcastle
26.12 15:00Sunderland:Hull
26.12 15:00Chelsea:West Ham
26.12 15:00Everton:Stoke
26.12 15:00Leicester:Tottenham
26.12 15:00Arsenal:QPR
26.12 15:00Burnley:Liverpool
28.12 15:00West Ham:Arsenal
28.12 15:00Stoke:WBA
28.12 15:00Tottenham:Manch.Utd
28.12 15:00Aston Villa:Sunderland
28.12 15:00Hull:Leicester
28.12 15:00Liverpool:Swansea
28.12 15:00Manch.City:Burnley
28.12 15:00Newcastle:Everton
28.12 15:00QPR:Crystal Palace
28.12 15:00Southampton:Chelsea
01.01 15:00Aston Villa:Crystal Palace
01.01 15:00Stoke:Manch.Utd
01.01 15:00Southampton:Arsenal
01.01 15:00QPR:Swansea
01.01 15:00Newcastle:Burnley
01.01 15:00Manch.City:Sunderland
01.01 15:00Liverpool:Leicester
01.01 15:00Hull:Everton
01.01 15:00West Ham:WBA
01.01 15:00Tottenham:Chelsea
10.01 15:00Arsenal:Stoke
10.01 15:00Burnley:QPR
10.01 15:00WBA:Hull
10.01 15:00Swansea:West Ham
10.01 15:00Sunderland:Liverpool
10.01 15:00Manch.Utd:Southampton
10.01 15:00Leicester:Aston Villa
10.01 15:00Everton:Manch.City
10.01 15:00Chelsea:Newcastle
10.01 15:00Crystal Palace:Tottenham
17.01 15:00Burnley:Crystal Palace
17.01 15:00Swansea:Chelsea
17.01 15:00QPR:Manch.Utd
17.01 15:00Newcastle:Southampton
17.01 15:00West Ham:Hull
17.01 15:00Manch.City:Arsenal
17.01 15:00Leicester:Stoke
17.01 15:00Everton:WBA
17.01 15:00Tottenham:Sunderland
17.01 15:00Aston Villa:Liverpool
31.01 15:00Liverpool:West Ham
31.01 15:00Arsenal:Aston Villa
31.01 15:00Crystal Palace:Everton
31.01 15:00Chelsea:Manch.City
31.01 15:00Hull:Newcastle
31.01 15:00WBA:Tottenham
31.01 15:00Manch.Utd:Leicester
31.01 15:00Southampton:Swansea
31.01 15:00Stoke:QPR
31.01 15:00Sunderland:Burnley
07.02 15:00QPR:Southampton
07.02 15:00Leicester:Crystal Palace
07.02 15:00West Ham:Manch.Utd
07.02 15:00Tottenham:Arsenal
07.02 15:00Swansea:Sunderland
07.02 15:00Everton:Liverpool
07.02 15:00Burnley:WBA
07.02 15:00Aston Villa:Chelsea
07.02 15:00Manch.City:Hull
07.02 15:00Newcastle:Stoke
10.02 15:00Liverpool:Tottenham
10.02 15:00Arsenal:Leicester
10.02 15:00Southampton:West Ham
10.02 15:00Manch.Utd:Burnley
10.02 15:00Crystal Palace:Newcastle
10.02 15:00Hull:Aston Villa
10.02 15:00WBA:Swansea
11.02 15:00Chelsea:Everton
11.02 15:00Sunderland:QPR
11.02 15:00Stoke:Manch.City
21.02 15:00Southampton:Liverpool
21.02 15:00Tottenham:West Ham
21.02 15:00Swansea:Manch.Utd
21.02 15:00Sunderland:WBA
21.02 15:00Manch.City:Newcastle
21.02 15:00Hull:QPR
21.02 15:00Everton:Leicester
21.02 15:00Chelsea:Burnley
21.02 15:00Crystal Palace:Arsenal
21.02 15:00Aston Villa:Stoke
28.02 15:00West Ham:Crystal Palace
28.02 15:00WBA:Southampton
28.02 15:00Stoke:Hull
28.02 15:00Liverpool:Manch.City
28.02 15:00Arsenal:Everton
28.02 15:00Manch.Utd:Sunderland
28.02 15:00Newcastle:Aston Villa
28.02 15:00Burnley:Swansea
28.02 15:00Leicester:Chelsea
28.02 15:00QPR:Tottenham
03.03 15:00QPR:Arsenal
03.03 15:00Liverpool:Burnley
03.03 15:00Aston Villa:WBA
03.03 15:00West Ham:Chelsea
03.03 15:00Southampton:Crystal Palace
03.03 15:00Hull:Sunderland
04.03 15:00Newcastle:Manch.Utd
04.03 15:00Stoke:Everton
04.03 15:00Tottenham:Swansea
04.03 15:00Manch.City:Leicester
14.03 15:00Leicester:Hull
14.03 15:00Sunderland:Aston Villa
14.03 15:00Swansea:Liverpool
14.03 15:00WBA:Stoke
14.03 15:00Burnley:Manch.City
14.03 15:00Crystal Palace:QPR
14.03 15:00Chelsea:Southampton
14.03 15:00Arsenal:West Ham
14.03 15:00Everton:Newcastle
14.03 15:00Manch.Utd:Tottenham
21.03 15:00Tottenham:Leicester
21.03 15:00Southampton:Burnley
21.03 15:00QPR:Everton
21.03 15:00Newcastle:Arsenal
21.03 15:00Manch.City:WBA
21.03 15:00West Ham:Sunderland
21.03 15:00Aston Villa:Swansea
21.03 15:00Hull:Chelsea
21.03 15:00Liverpool:Manch.Utd
21.03 15:00Stoke:Crystal Palace
04.04 14:00Arsenal:Liverpool
04.04 14:00Crystal Palace:Manch.City
04.04 14:00Chelsea:Stoke
04.04 14:00Manch.Utd:Aston Villa
04.04 14:00Leicester:West Ham
04.04 14:00Everton:Southampton
04.04 14:00Burnley:Tottenham
04.04 14:00WBA:QPR
04.04 14:00Swansea:Hull
04.04 14:00Sunderland:Newcastle
11.04 14:00Southampton:Hull
11.04 14:00Sunderland:Crystal Palace
11.04 14:00Burnley:Arsenal
11.04 14:00Liverpool:Newcastle
11.04 14:00WBA:Leicester
11.04 14:00Tottenham:Aston Villa
11.04 14:00Swansea:Everton
11.04 14:00West Ham:Stoke
11.04 14:00Manch.Utd:Manch.City
11.04 14:00QPR:Chelsea
18.04 14:00Crystal Palace:WBA
18.04 14:00Aston Villa:QPR
18.04 14:00Leicester:Swansea
18.04 14:00Manch.City:West Ham
18.04 14:00Newcastle:Tottenham
18.04 14:00Hull:Liverpool
18.04 14:00Stoke:Southampton
18.04 14:00Arsenal:Sunderland
18.04 14:00Everton:Burnley
18.04 14:00Chelsea:Manch.Utd
25.04 14:00Newcastle:Swansea
25.04 14:00Everton:Manch.Utd
25.04 14:00QPR:West Ham
25.04 14:00Southampton:Tottenham
25.04 14:00Stoke:Sunderland
25.04 14:00WBA:Liverpool
25.04 14:00Crystal Palace:Hull
25.04 14:00Burnley:Leicester
25.04 14:00Arsenal:Chelsea
25.04 14:00Manch.City:Aston Villa
02.05 14:00Manch.Utd:WBA
02.05 14:00Hull:Arsenal
02.05 14:00Leicester:Newcastle
02.05 14:00Liverpool:QPR
02.05 14:00Sunderland:Southampton
02.05 14:00West Ham:Burnley
02.05 14:00Tottenham:Manch.City
02.05 14:00Swansea:Stoke
02.05 14:00Aston Villa:Everton
02.05 14:00Chelsea:Crystal Palace
09.05 14:00Manch.City:QPR
09.05 14:00Everton:Sunderland
09.05 14:00Hull:Burnley
09.05 14:00Stoke:Tottenham
09.05 14:00Chelsea:Liverpool
09.05 14:00Arsenal:Swansea
09.05 14:00Crystal Palace:Manch.Utd
09.05 14:00Aston Villa:West Ham
09.05 14:00Newcastle:WBA
09.05 14:00Leicester:Southampton
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

Öruggt hjá Real Madrid í El Clásico

Í gær, 17:52 Real Madrid varð í dag fyrst liða til að skora gegn Barcelona í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á þessari leiktíð þegar liðið vann öruggan 3:1-sigur þrátt fyrir að hafa lent undir snemma leiks. Real er því með 21 stig, einu stigi á eftir Barcelona sem er á toppnum. Meira »

Bjarni: Kjánaleg hugsun

Í gær, 17:35 „Ef allt hefði verið eðlilegt þá hefðum við verið svona tíu mörkum yfir í hálfleik. Mér fannst við vera værukærir á köflum í fyrri hálfleik og við yfirspiluðum þá. Sex marka forysta gaf ekki rétta mynd af fyrri hálfleiknum. Það var klaufaskapur hjá okkur að gera ekki út um leikinn í hálfleik fannst mér,“ sagði Bjarni Fritzon þjálfari ÍR-inga eftir sigur þeirra á Akureyri 32:28. Meira »

Skrif á samfélagsmiðla urðu forseta PGA að falli

Í gær, 12:44 Forseti bandaríska golfsambandsins PGA, Ted Bishop, er hættur störfum. Brotthvarf hans virðist tengjast ummælum sem hann hafði um enska kylfinginn Ian Poulter á Twitter. Meira »

Lilja Lind og Freyja Mist Norðurlandameistarar

Í gær, 17:41 Lilja Lind Helgadóttir varð í dag Norðurlandameistari 20 ára og yngri í ólympískum lyftingum annað árið í röð og sló jafnframt Norðurlandamet í jafnhendingu þegar hún lyfti 103 kg upp fyrir haus. Hún á þar með þyngstu lyftu í jafnhendingu af öllum stelpum 20 ára og yngri á Norðurlöndunum. Meira »

Dagsetning

Á morgun    Í dag Í gær    24. okt.    23. okt.   
    Mót kl.   Heimalið   Gestir 1X2 Röð Lengja
246 Knattspyrna Úrvalsdeild 13:30 EkkiHafinn Club Brugge Gent
90 Knattspyrna Úrvalsdeild 17:00 EkkiHafinn Anderlecht Standard Liege
93 Knattspyrna Úrvalsdeild 19:00 EkkiHafinn Mouscron Peruwe Lokeren
303 Knattspyrna 1. deild 19:00 EkkiHafinn A.Mineiro Sport Recife
302 Knattspyrna 1. deild 19:00 EkkiHafinn Botafogo Flamengo
304 Knattspyrna 1. deild 19:00 EkkiHafinn Chapecoense Santos
310 Knattspyrna 1. deild 19:00 EkkiHafinn Coritiba Gremio
309 Knattspyrna 1. deild 19:00 EkkiHafinn Figueirense Cruzeiro
305 Knattspyrna 1. deild 19:00 EkkiHafinn Fluminense A.Paranaen
301 Knattspyrna 1. deild 19:00 EkkiHafinn Internacional Bahia
308 Knattspyrna 1. deild 19:00 EkkiHafinn Palmeiras Corinthians
306 Knattspyrna 1. deild 19:00 EkkiHafinn Sao Paulo Goias
307 Knattspyrna 1. deild 19:00 EkkiHafinn Vitoria Criciuma
75 Knattspyrna Úrvalsdeild 13:00 EkkiHafinn Randers OB
77 Knattspyrna Úrvalsdeild 16:00 EkkiHafinn Hobro Köbenhavn
74 Knattspyrna Úrvalsdeild 18:00 EkkiHafinn Esbjerg Bröndby
88 Knattspyrna Úrvalsdeild 13:30 EkkiHafinn Burnley Everton
82 Knattspyrna Úrvalsdeild 13:30 EkkiHafinn Tottenham Newcastle
89 Knattspyrna Úrvalsdeild 16:00 EkkiHafinn Man.Utd. Chelsea
193 Knattspyrna Veikkausliga 12:00 EkkiHafinn HJK Helsinki RoPS

Útskýring

Ekki hafið Ekki hafið   Í gangi Í gangi   Lokið Lokið   Staðfest úrslit Staðfest úrslit   Frestað Frestað