Tilbúnir að setja 200 stuðningsmenn í bann

Tilbúnir að setja 200 stuðningsmenn í bann

08:04 West Ham ætlar ekki að sýna neina linkind varðandi þá stuðningsmenn liðsins sem tóku þátt í óeirðunum undir lok leiks gegn Chelsea í enska deildabikarnum í fyrrakvöld. Meira »

Auglýst eftir þjálfara

07:47 Golfsamband Íslands mun auglýsa starf landsliðsþjálfara á næstunni. Tilkynnt var seint í ágúst að Úlfar Jónsson myndi láta af störfum sem landsliðsþjálfari. Úlfar mun starfa út þetta ár, en hann var í 50% starfi hjá GSÍ sem landsliðsþjálfari. Meira »

Wade naut augnabliksins í botn

07:25 „Ég er búinn að bíða eftir þessu augnabliki mjög lengi,“ sagði Dwyane Wade sem í nótt lék sinn fyrsta heimaleik sem leikmaður Chicago Bulls og átti stóran þátt í 105:99-sigri á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta. Meira »

Yrði gaman að fá annan gullskó

07:10 „Já, það gleymist kannski aðeins að ég hafi orðið meistari og ég myndi segja að ég eigi einhvern þátt í meistaratitlinum,“ sagði landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson í samtali við Morgunblaðið en Viðar getur nú bætt í ferilskrá sína að hann er sænskur meistari með Malmö líkt og Kári Árnason. Meira »

Kári vill ljúka ferlinum hjá Malmö

Í gær, 23:12 Landsliðsmaðurinn Kári Árnason varð í gær sænskur meistari í knattspyrnu með liði Malmö. Hann biðlar nú til forráðamanna félagsins um að bjóða sér nýjan samning en núgildandi samningur hans rennur út á næsta ári. Meira »

Fylkir styrkir sig

Í gær, 22:53 Fjórir ungir og efnilegir leikmenn gengu í dag til liðs við kvennalið Fylkis í knattspyrnu. Á sama tíma framlengdi ungur og efnilegur markvörður samning sinn við félagið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira »

„Liðið stóð saman“

Í gær, 22:38 Sölvi Ólafsson kom inn á í mark Aftureldingar í upphafi síðari hálfleiks og stóð stig vel þegar toppliðið lagði Val að velli 25:23 í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. Meira »

„Þetta eru skemmtilegustu leikirnir“

Í gær, 22:31 Guðni Ingvarsson átti frábæran leik fyrir Selfoss þegar liðið sigraði ÍBV 38:32 á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Guðni var að vonum léttur í leikslok þegar mbl.is spjallaði við hann í leikslok. Meira »

„Þeir fengu blóð á tennurnar“

Í gær, 22:13 Vignir Stefánsson var markahæstur Valsara í 25:23 tapleiknum gegn Aftureldingu í Olís-deildinni í handbolta í kvöld.  Meira »

„Illa innstilltir og ólíkir sjálfum okkur“

Í gær, 22:06 „Þetta var eiginlega alveg ótrúlegt, sérstaklega að horfa upp á fyrri hálfleikinn,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, í samtali við mbl.is eftir tapið gegn Selfyssingum í Olís-deild karla í handbolta í Vallaskóla í kvöld. Meira »

„Því miður fór lokaskotið í klukkuna“

Í gær, 22:02 Það var töluverður völlur á fyrirliða Akureyringa eftir að hans lið hafði náð fyrsta stiginu á heimavelli í vetur eftir jafntefli við FH í Olís-deild karla í handknattleik. Leikurinn var lengstum í höndum Hafnfirðinga en með mikilli seiglu og baráttu náðu heimamenn að kreista út stig í leik sem endaði 24:24. Meira »

Þetta var fantagóður leikur

Í gær, 22:22 Hljóðið var skiljanlega gott í leikmönnum Tindastóls sem mbl.is tók tali eftir afar sannfærandi sigur á Njarðvík, 100:72, í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Meira »

Sannarlega erfiður leikur

Í gær, 22:13 Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur, reyndi að taka það góða út úr frammistöðu liðsins eftir stórt tap fyrir Tindastóli, 100:72, í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Meira »
Akureyri Akureyri 24 : 24 FH FH lýsing
Selfoss Selfoss 38 : 32 ÍBV ÍBV lýsing
Afturelding Afturelding 25 : 23 Valur Valur lýsing
Fram Fram 31 : 27 Stjarnan Stjarnan lýsing

Sáttir en viljum alltaf meira

Í gær, 22:04 Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram var að sjálfsögðu mjög ánægður með 31:27 sigur sinna manna á Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Meira »

Varð fyrir miklum vonbrigðum

Í gær, 21:56 „Frammistaðan var ekki nógu góð, ég varð fyrir miklum vonbrigðum með mína menn í kvöld. Við náðum aldrei takti varnarlega. Vörnin var léleg og það er erfitt að segja hvað veldur. Við vorum hvorki góðir í vörn né sókn,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 31:27 tap sinna manna gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Meira »

„Hvernig í fjandanum náði ég þessu?“

Í gær, 21:47 Ágúst Elí Björgvinsson var flottur í marki FH í kvöld þegar lið hans sótti Akureyringa heim í Olís-deild karla. Varði hann stórvel, alls 14 skot, þar af tvö víti. Eitt skotið varði hann eftir að hafa verið útaf. Þá tapaði FH boltanum og Akureyringar gátu skorað í autt markið. Sveif þá ekki Ágúst Elí inn í teiginn og blakaði boltanum afturfyrir endamörk. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Fjölnir 6 6 0 0 187:150 12
2 ÍR 6 3 2 1 165:143 8
3 HK 6 4 0 2 138:117 8
4 Þróttur 6 3 1 2 165:153 7
5 Valur U 6 2 2 2 166:162 6
6 Víkingur 6 3 0 3 155:147 6
7 KR 6 2 1 3 150:156 5
8 Stjarnan U 6 2 1 3 150:175 5
9 Hamrarnir 5 2 0 3 125:132 4
10 Akureyri U 6 2 0 4 154:181 4
11 Mílan 6 1 1 4 158:169 3
12 ÍBV U 5 1 0 4 109:137 2
25.10Valur U:Fjölnir
21.10HK21:28Víkingur
21.10ÍR27:27KR
21.10Mílan23:31Valur U
21.10Stjarnan U27:26Þróttur
18.10Þróttur28:25KR
18.10Valur U26:27HK
16.10Hamrarnir29:24Stjarnan U
15.10Mílan28:29Akureyri U
14.10KR25:29Fjölnir
14.10Víkingur23:22Þróttur
14.10HK33:20Akureyri U
10.10ÍBV U22:34ÍR
07.10Stjarnan U28:26Víkingur
07.10Mílan22:23KR
07.10Fjölnir29:27ÍBV U
07.10Þróttur29:29Valur U
02.10Akureyri U26:29Þróttur
30.09Hamrarnir26:33Fjölnir
30.09KR26:31HK
30.09ÍR28:19Stjarnan U
30.09Valur U27:24Víkingur
30.09ÍBV U37:33Mílan
27.09Fjölnir27:25ÍR
24.09ÍR29:26Hamrarnir
24.09Víkingur35:25Akureyri U
23.09Fjölnir33:25Akureyri U
23.09Mílan30:27Hamrarnir
23.09Stjarnan U30:30Valur U
23.09HK10:0ÍBV U
17.09Akureyri U29:23Valur U
16.09Hamrarnir17:16HK
16.09KR24:19Víkingur
16.09ÍR22:22Mílan
16.09Fjölnir36:22Stjarnan U
16.09ÍBV U23:31Þróttur
28.10 18:30ÍBV U:Stjarnan U
28.10 19:30Þróttur:HK
28.10 19:45Víkingur:Mílan
28.10 20:00KR:Hamrarnir
29.10 15:00Akureyri U:ÍR
29.10 16:00Valur U:Hamrarnir
11.11 18:00Fjölnir:Víkingur
11.11 19:30Stjarnan U:HK
11.11 19:30ÍR:Valur U
11.11 20:15Hamrarnir:Akureyri U
12.11 15:30ÍBV U:KR
13.11 19:30Mílan:Þróttur
18.11 19:30HK:Mílan
18.11 19:30Þróttur:Fjölnir
18.11 19:30Víkingur:ÍR
18.11 20:00KR:Stjarnan U
19.11 14:00Akureyri U:ÍBV U
20.11 14:00ÍBV U:Akureyri U
25.11 18:30ÍBV U:Valur U
25.11 19:30Stjarnan U:Mílan
25.11 19:30Fjölnir:HK
25.11 19:30ÍR:Þróttur
25.11 20:00KR:Akureyri U
25.11 20:15Hamrarnir:Víkingur
01.12 21:00Valur U:KR
02.12 19:30Þróttur:Hamrarnir
02.12 19:30Mílan:Fjölnir
03.12 14:00Víkingur:ÍBV U
03.12 14:00HK:Hamrarnir
03.12 14:00Akureyri U:Stjarnan U
06.12 19:30HK:ÍR
09.12 19:30Valur U:Akureyri U
09.12 19:30Víkingur:KR
09.12 19:30Stjarnan U:Fjölnir
10.12 16:00Þróttur:ÍBV U
11.12 19:30Mílan:ÍR
14.12 20:00KR:Þróttur
15.12 20:00Valur U:Stjarnan U
16.12 18:30ÍBV U:HK
16.12 19:30ÍR:Fjölnir
17.12 14:00Akureyri U:Víkingur
20.01 20:15Hamrarnir:ÍBV U
27.01 19:30Fjölnir:Hamrarnir
27.01 19:30HK:KR
27.01 19:45Víkingur:Valur U
27.01 20:30Mílan:ÍBV U
28.01 16:00Stjarnan U:Hamrarnir
31.01 19:30Stjarnan U:ÍR
03.02 19:30Valur U:Þróttur
03.02 20:00KR:Mílan
03.02 20:00Víkingur:Stjarnan U
03.02 20:15Hamrarnir:ÍR
04.02 14:00Akureyri U:HK
04.02 15:30ÍBV U:Fjölnir
17.02 19:30ÍR:ÍBV U
17.02 19:30Þróttur:Víkingur
17.02 19:30HK:Valur U
17.02 19:30Fjölnir:KR
17.02 20:15Hamrarnir:Mílan
18.02 14:00Akureyri U:Mílan
03.03 18:30ÍBV U:Hamrarnir
03.03 19:30Víkingur:HK
03.03 19:30Valur U:Mílan
03.03 19:30Þróttur:Stjarnan U
03.03 20:00KR:ÍR
04.03 14:00Akureyri U:Fjölnir
10.03 19:30Stjarnan U:ÍBV U
10.03 19:30ÍR:Akureyri U
10.03 19:30Fjölnir:Valur U
10.03 19:30Mílan:Víkingur
10.03 20:15Hamrarnir:KR
11.03 14:00Þróttur:Akureyri U
14.03 19:30HK:Þróttur
17.03 19:30Valur U:ÍR
17.03 19:30Þróttur:Mílan
17.03 19:30Víkingur:Fjölnir
17.03 19:30HK:Stjarnan U
17.03 20:00KR:ÍBV U
18.03 14:00Akureyri U:Hamrarnir
24.03 19:30ÍR:Víkingur
24.03 19:30Stjarnan U:KR
24.03 19:30Mílan:HK
24.03 19:30Fjölnir:Þróttur
24.03 20:15Hamrarnir:Valur U
31.03 19:30Valur U:ÍBV U
31.03 19:30Mílan:Stjarnan U
31.03 19:30HK:Fjölnir
31.03 19:30Þróttur:ÍR
31.03 19:30Akureyri U:KR
31.03 19:30Víkingur:Hamrarnir
07.04 19:30KR:Valur U
07.04 19:30Fjölnir:Mílan
07.04 19:30ÍR:HK
07.04 19:30Hamrarnir:Þróttur
07.04 19:30ÍBV U:Víkingur
07.04 19:30Stjarnan U:Akureyri U

Allt snúist til betri vegar með Emil

Í gær, 21:22 Emil Hallfreðsson sneri aftur í byrjunarlið Udinese og lagði upp mark þegar liðið lagði Palermo, 3:1, í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið fór upp um heil fjögur sæti með sigrinum. Meira »

Áttundi sigur Aftureldingar í röð

Í gær, 20:59 Afturelding og Valur áttust við í toppslag í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í Mosfellsbæ í kvöld þar sem Afturelding hafði betur 25:23. Afturelding styrkti þar með stöðu sína á toppi deildarinnar en um áttunda sigur liðsins í röð var að ræða. Meira »

Vika í ákvörðun Williams

Í gær, 17:50 Williams ætlar að skýra frá því fimmtudaginn eftir viku, 3. nóvember, hverjir verði ökumenn liðsins á næsta ári, 2017.   Meira »

Lagði allt undir í Las Vegas

Í gær, 12:57 Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili skilaði inn flottu skori á lokahringnum á Las Vegas Collegiate Showdown-mótinu í bandaríska háskólagolfinu. Meira »

Íslensku keppendurnir lokið keppni á HM

Í gær, 21:12 Á öðrum degi heimsmeistaramótsins í karate sem fer fram í Linz Austurríki, keppti Telma Rut Frímannsdóttir í kumite -61kg flokki og hópkatalið okkar í kvennaflokki.Hhópkataliðið skipa þær Arna Katrín Kristinsdóttir, Kristín Magnúsdóttir og Svana Katla Þorsteinsdóttir. Meira »