Stofna starfshóp um nýjan Laugardalsvöll

Stofna starfshóp um nýjan Laugardalsvöll

15:41 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra lýsti yfir vilja sínum til að stofna starfshóp um næstu skref í uppbyggingu Laugardalsvallar. Þetta kom fram á fréttamannafundi um málefni vallarins í Laugardalnum í dag. Meira »

Hef allt að sanna næsta sumar

15:39 „Rúnar [Kristinsson, þjálfari] hringdi í mig fyrir tveimur vikum og sagðist vilja spjalla við mig. Einn fundur með honum heillaði mig það mikið að ég ákvað bara að fara í KR,“ sagði Björgvin Stefánsson, hinn nýi framherji knattspyrnuliðs KR, við mbl.is í dag. Meira »

„Eru þið svona mörg frá Íslandi?“

15:37 „Eru þið svona mörg frá Íslandi?“ sagði fjölmiðlafulltrúi þýska kvennalandsliðsins þegar fimm fulltrúar frá þremur íslenskum fjölmiðlum sátu blaðamannafund þýska liðsins á Brita-leikvanginum í Wiesbaden í dag en Þýskaland og Ísland eigast við í undankeppni HM í knattspyrnu á morgun. Meira »

Björgvin og Kristinn til KR - Óskar og Skúli áfram

14:48 Framherjinn Björgvin Stefánsson, sem kemur frá Haukum, og Kristinn Jónsson, sem kemur frá Breiðabliki, hafa skrifað undir samning við knattspyrnudeild KR. Meira »

Ræða framtíð Laugardalsvallar

14:43 Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var samþykkt að halda áfram undirbúningsvinnu að stækkun Laugardalsvallar.  Meira »

„Við berum virðingu fyrir Íslandi“

14:37 Steffi Jones, landsliðsþjálfari Þýskalands, ber augljóslega virðingu fyrir íslenska landsliðinu. Kom það glöggt fram á blaðamannafundi þýska liðsins í Wiesbaden í dag. Meira »

Fínn möguleiki á að komast áfram á HM

14:10 Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali á forsíðu heimasíðu FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, í dag vegna árangurs íslenska landsliðsins sem leikur í fyrsta sinn á HM í Rússlandi næsta sumar. Meira »

Bikarmeistararnir mæta Val

13:42 Dregið var til 32-liða úrslita Coca Cola-bikars karla og 16-liða úrslita Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í hádeginu í dag. Meira »

Aron sagður of dýr fyrir Leeds

12:22 Leeds United hafði áhuga á að krækja í framherjann Aron Jóhannsson í sumar en hann hélt kyrru fyrir hjá Werder Bremen í Þýskalandi þar sem hann hefur lítið sem ekkert spilað á þessari leiktíð. Meira »

„Við verðum að vinna“

11:45 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans hjá Everton taka á móti franska liðinu Lyon í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Everton hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa í keppninni. Meira »

United-menn hugguðu táninginn

13:23 Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, er meðal þeirra sem lýst hafa ánægju sinni yfir því hvernig leikmenn United komu fram við hinn 18 ára gamla markvörð Benfica eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Meira »

Hjá Wolfsburg er stefnt að sigri í öllum keppnum

12:10 Þýsku meistararnir í Wolfsburg drógust gegn ítalska liðinu Fiorentina, sem Sigrún Ella Einarsdóttir leikur með, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir að hafa rótburstað Atletico Madrid í 32-liða úrslitum. Meira »

Hraðari leikir á Ítalíu

11:25 „Maður finnur að það er mikil tilhlökkun í hópnum fyrir því að spila þessa tvo leiki,“ sagði framherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir þegar Morgunblaðið spjallaði við hana í Wiesbaden í Þýskalandi í gær en fyrir höndum eru leikir gegn Þýskalandi og Tékklandi á næstu dögum í undankeppni HM í knattspyrnu. Meira »

Fimm gerðu nýjan samning við Val

10:54 Þrír leikmenn úr Íslandsmeistaraliði Vals í knattspyrnu karla hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. Hið sama gerðu tveir efnilegir leikmenn félagsins. Meira »

Tólf þúsund áhorfendur fá engan leik

10:50 Knattspyrnusamband Evrópu staðfesti í dag að leik Danmerkur og Svíþjóðar í undankeppni HM kvenna hefði verið aflýst. Leikurinn átti að fara fram á morgun en vegna kjaradeilu danskra landsliðskvenna við danska knattspyrnusambandið verður ekkert af honum. Meira »

Segja aðgerðir ÍR skaðlegar

10:13 Fjöldi núverandi og fyrrverandi landsliðsþjálfara í körfubolta hefur sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna umræðunnar í kjölfar þess að 10 ára körfuboltastúlkur úr ÍR, foreldrar þeirra og þjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson mótmæltu þeirri ákvörðun KKÍ að leyfa stúlkunum ekki að taka þátt í minniboltamóti drengja. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 22 15 5 2 43:20 50
2 Stjarnan 22 10 8 4 46:25 38
3 FH 22 9 8 5 33:25 35
4 KR 22 8 7 7 31:29 31
5 Grindavík 22 9 4 9 31:39 31
6 Breiðablik 22 9 3 10 34:35 30
7 KA 22 7 8 7 37:31 29
8 Víkingur R. 22 7 6 9 32:36 27
9 ÍBV 22 7 4 11 32:38 25
10 Fjölnir 22 6 7 9 32:40 25
11 Víkingur Ó. 22 6 4 12 24:44 22
12 ÍA 22 3 8 11 28:41 17
30.09FH0:1Breiðablik
30.09ÍA0:0Víkingur Ó.
30.09Grindavík2:1Fjölnir
30.09KR0:1Stjarnan
30.09Valur4:3Víkingur R.
30.09ÍBV3:0KA
24.09Breiðablik3:2ÍBV
24.09Víkingur R.0:0ÍA
24.09KA2:1Grindavík
24.09Víkingur Ó.1:1FH
24.09Fjölnir2:2KR
24.09Stjarnan1:2Valur
21.09Fjölnir2:1FH
18.09Víkingur Ó.1:3Víkingur R.
17.09Valur4:1Fjölnir
17.09Grindavík4:3Breiðablik
17.09FH2:1ÍBV
17.09ÍA2:2Stjarnan
17.09KR0:0KA
14.09Stjarnan3:0Víkingur Ó.
14.09Breiðablik1:3KR
14.09Fjölnir2:2ÍA
14.09Víkingur R.2:4FH
14.09KA1:1Valur
14.09ÍBV2:1Grindavík
10.09Valur1:0Breiðablik
10.09Víkingur R.2:2Stjarnan
10.09FH1:0Grindavík
10.09ÍA2:0KA
09.09Víkingur Ó.4:4Fjölnir
09.09KR0:3ÍBV
31.08FH0:1KR
27.08Stjarnan1:1FH
27.08Breiðablik2:0ÍA
27.08Fjölnir3:1Víkingur R.
27.08KA5:0Víkingur Ó.
27.08Grindavík2:2KR
27.08ÍBV2:3Valur
21.08Valur2:0Grindavík
21.08Stjarnan4:0Fjölnir
20.08Víkingur R.0:1KA
20.08Víkingur Ó.0:3Breiðablik
20.08ÍA0:1ÍBV
16.08ÍBV0:1Víkingur Ó.
14.08KR0:0Valur
14.08Grindavík3:2ÍA
14.08Breiðablik1:2Víkingur R.
14.08KA1:1Stjarnan
09.08Stjarnan2:0Breiðablik
09.08Víkingur Ó.2:1Grindavík
09.08Fjölnir2:2KA
08.08FH2:1Valur
08.08ÍA1:1KR
08.08Víkingur R.1:1ÍBV
05.08KA0:0FH
31.07Valur6:0ÍA
31.07Breiðablik2:1Fjölnir
31.07Grindavík1:2Víkingur R.
31.07KR4:2Víkingur Ó.
30.07ÍBV2:2Stjarnan
27.07KR2:0Fjölnir
25.07Víkingur Ó.1:2Valur
23.07Stjarnan5:0Grindavík
23.07Víkingur R.0:3KR
23.07KA2:4Breiðablik
23.07Fjölnir2:1ÍBV
22.07FH2:0ÍA
17.07Stjarnan2:0KR
17.07Fjölnir4:0Grindavík
17.07Víkingur Ó.1:0ÍA
16.07Víkingur R.0:1Valur
16.07KA6:3ÍBV
10.07ÍA1:1Víkingur R.
09.07Valur1:1Stjarnan
09.07Grindavík2:1KA
09.07ÍBV1:1Breiðablik
07.07FH0:2Víkingur Ó.
03.07Breiðablik1:2FH
26.06Breiðablik0:0Grindavík
26.06Víkingur R.2:0Víkingur Ó.
25.06ÍBV0:1FH
24.06KA2:3KR
24.06Stjarnan2:2ÍA
24.06Fjölnir1:1Valur
19.06KR1:1Breiðablik
19.06Víkingur Ó.2:1Stjarnan
19.06FH2:2Víkingur R.
19.06ÍA3:1Fjölnir
18.06Grindavík3:1ÍBV
18.06Valur1:0KA
15.06Stjarnan1:2Víkingur R.
15.06Fjölnir1:1Víkingur Ó.
15.06ÍBV3:1KR
14.06Grindavík1:1FH
14.06Breiðablik1:2Valur
14.06KA0:0ÍA
05.06Víkingur R.2:1Fjölnir
05.06KR0:1Grindavík
05.06ÍA2:3Breiðablik
05.06Víkingur Ó.1:4KA
04.06FH3:0Stjarnan
04.06Valur2:1ÍBV
28.05KR2:2FH
28.05Fjölnir1:3Stjarnan
28.05Grindavík1:0Valur
28.05Breiðablik2:1Víkingur Ó.
27.05ÍBV1:4ÍA
27.05KA2:2Víkingur R.
22.05Valur2:1KR
22.05FH1:2Fjölnir
22.05ÍA2:3Grindavík
21.05Stjarnan2:1KA
21.05Víkingur R.2:3Breiðablik
21.05Víkingur Ó.0:3ÍBV
15.05Valur1:1FH
14.05Breiðablik1:3Stjarnan
14.05KA2:0Fjölnir
14.05Grindavík1:3Víkingur Ó.
14.05KR2:1ÍA
14.05ÍBV1:0Víkingur R.
08.05Víkingur R.1:2Grindavík
08.05ÍA2:4Valur
08.05Fjölnir1:0Breiðablik
08.05FH2:2KA
07.05Víkingur Ó.1:2KR
07.05Stjarnan5:0ÍBV
01.05Grindavík2:2Stjarnan
01.05KR1:2Víkingur R.
01.05Breiðablik1:3KA
30.04Valur2:0Víkingur Ó.
30.04ÍBV0:0Fjölnir
30.04ÍA2:4FH
urslit.net

„Eru með mikla og flotta sögu“

09:30 „Þær eru með mjög sterkt lið en eru auk þess með mikla og flotta sögu. Hafa unnið marga titla,“ sagði Rakel Hönnudóttir um þýska landsliðið sem Ísland mætir á morgun í undankeppni HM í knattspyrnu í Wiesbaden í Þýskalandi. Meira »

FH áfrýjar úrskurði EHF

07:10 FH hefur ákveðið að áfrýja úrskurði evrópska handknattleikssambandsins, EHF, en um er að ræða síðari leik liðsins gegn rússneska liðinu St.Pétursborg í EHF-keppninni sem fram fór í Rússlandi í síðasta mánuði. Meira »

Hartley í stað Gasly í Austin

13.10. Toro Rosso hefur falið ástralska ökumanninum Brendon Hartley að keppa í bandaríska kappakstrinum í stað Pierre Gasly sem einbeitir sér um helgina að lokamóti Súperformúlunnar svonefndu í Japan. Meira »

HK enn með fullt hús

í gær HK er enn með fullt hús stiga í Mizuno-deild karla í blaki eftir 3:0-sigur á Stjörnunni á útivelli í gær. HK hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í deildinni en Stjarnan lék sinn fyrsta leik í gær. Meira »