Kemst Atli nær Inga og Tryggva?

Kemst Atli nær Inga og Tryggva?

10:30 Atli Viðar Björnsson, sóknarmaðurinn reyndi úr FH, verður væntanlega sá eini af 22 markahæstu leikmönnum efstu deildar frá upphafi sem leikur í deildinni árið 2017. Albert Brynjar Ingason er í 21. Meira »

Sækjum til sigurs

10:19 „Ef við förum ekki með réttu hugarfari inn í leikinn, það er ef við ætlum ekki að sækja til sigurs þá verður leikurinn okkur hættulegur,“ sagði Orri Freyr Gíslason, hinn reyndi leikmaður Vals, í samtali við mbl.is í Turda spurður um síðari viðureignina við Potaissa Turda í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik sem fram fer í íþróttahúsinu í Turda í Rúmeníu í dag og hefst klukkan 15. Meira »

Man. Utd - Swansea kl. 11, Gylfi byrjar

10:00 Manchester United og Swansea City mætast í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Old Trafford klukkan 11. Gylfi Þór Sigurðsson er að vanda í liði Swansea. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Gunnar Heiðar er heill heilsu

09:30 Markahrókurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson er tilbúinn í slaginn sem spilandi aðstoðarþjálfari ÍBV eftir full rólegt tímabil í fyrra vegna meiðsla. Meira »

Sauber til Honda

09:28 Legið hefur í loftinu að Sauber myndi í framtíðinni fá vélar frá Honda og var það svo staðfest í morgun með tilkynningu japanska vélarframleiðandans. Meira »

Mörg lið sem ætla að velta okkur úr sessi

09:11 Síðustu tvö árin hefur Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, hampað Íslandsmeistaratitlinum og enn eitt árið er því spáð að FH-ingar séu líklegir til afreka í sumar og landi titlinum eftirsótta. Meira »

Fyrri úrslitaleikurinn í Lissabon

09:03 Sigurliðið úr rimmu Vals og Potaissa Turda í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu leikur síðari úrslitaleikinn á sínum heimavelli síðustu helgina í maí. Um þetta var dregið í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, á föstudaginn. Það þýðir að fyrri úrslitaleikurinn í keppninni verður á heimavelli Sporting Lissabon í Portúgal þriðju helgi maí. Meira »

Vildi klára bardagann sjálfur

08:54 Bjarki Þór Páls­son sigraði Englendinginn Alan Procter öðru sinni í gærkvöldi. Þeir áttust við á Fighstar 9 bardagakvöldinu sem fram fór í Brentford Fountain Leisure Center-íþróttahöllinni í London. Meira »

Fyrsti bíll Schumacher til sölu

08:08 Fyrsti keppnisbíll Michaels Schumacher hjá Benettonliðinu er til sölu. Ók hann honum fyrst í síðustu tveimur mótum ársins 1991. Meira »

Bensín á eldinn að við séum talaðir niður

08:01 Garðar Bergmann Gunnlaugsson, framherjinn skæði hjá ÍA, var markakóngur Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í fyrra. Hann skoraði þá 14 mörk í deildinni og var langmarkahæstur Skagamanna en er viss um að ungu strákarnir í liðinu muni hjálpa til við markaskorunina í ár. Meira »

Ætlum að gera betur og ná í Evrópusæti

08:32 „Þetta er loksins að byrja og maður er mjög spenntur,“ sagði Þórður Ingason, markvörður Fjölnis, í samtali við mbl.is en Fjölnismenn heimsækja ÍBV í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Meira »

Tékkneskir dómarar og löngu uppselt

08:04 Dómarar leiksins Potaissa Turda og Vals í undanúrslitum Áskorendakeppni karla í handknattleik í dag eru Tékkar, Lukas Frieser og Radoslav Kavolic. Þeir eru sagðir vera þriðja besta dómarapar Tékka um þessar mundir og hafa orðið talsverða reynslu af því að dæma alþjóðlega kappleiki. Eftirlitsmaður Handknattleikssambands Evrópu er Kýpurbúi, Kyriakos Kaplanis. Meira »
Man. Utd Man. Utd 0 : 0 Swansea Swansea lýsing

Með nóg af mönnum til að skora

07:30 „Það kemur smákitl í magann og spenningur í menn á þessum tíma, eftir langt og erfitt undirbúningstímabil,“ segir Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, en liðið mætir Víkingi Ólafsvík í kvöld kl. 19.15 í 1. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu. Meira »

Með vél í ferðatösku

07:22 Christian Horner liðsstjóri Red Bull var með harla óvenjulegan hlut í ferðatösku sinni er hann flaug frá Bretlandi til Rússlands í vikunni. Voru það hlutar af keppnisvél sem Max Verstappen mun brúka í rússneska kappakstrinum í Sotsjí. Meira »

Ferrari færist nær vítum

07:22 Ökumenn Ferrari, Sebastian Vettel og Kimi Räikkönen, færast óðfluga í átt að afturfærslu á rásmarki þar sem þeir hafa þegar brúkað þrjár hverfilforþjöppur hvor það sem af er ári. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Fjölnir 22 18 1 3 697:559 37
2 ÍR 22 15 3 4 654:542 33
3 Víkingur 22 15 0 7 557:519 30
4 KR 22 14 1 7 624:562 29
5 Þróttur 22 12 4 6 598:562 28
6 HK 22 13 2 7 573:530 28
7 Valur U 22 9 3 10 565:586 21
8 Stjarnan U 22 9 3 10 591:625 21
9 Akureyri U 22 8 2 12 573:633 18
10 ÍBV U 22 4 0 18 499:587 8
11 Hamrarnir 22 4 0 18 552:644 8
12 Mílan 22 1 1 20 495:629 3
08.04KR28:21Valur U
07.04Hamrarnir22:23Þróttur
07.04ÍR31:21HK
07.04Fjölnir32:21Mílan
07.04ÍBV U0:10Víkingur
07.04Stjarnan U35:30Akureyri U
31.03HK34:22Fjölnir
31.03Akureyri U34:30KR
31.03Þróttur26:34ÍR
31.03Valur U24:23ÍBV U
31.03Víkingur30:28Hamrarnir
30.03Mílan12:26Stjarnan U
24.03Hamrarnir25:30Valur U
24.03ÍR27:21Víkingur
24.03Fjölnir31:31Þróttur
24.03Mílan20:26HK
24.03Stjarnan U34:30KR
17.03Akureyri U30:26Hamrarnir
17.03KR24:18ÍBV U
17.03Valur U24:31ÍR
17.03HK31:29Stjarnan U
17.03Víkingur30:24Fjölnir
17.03Þróttur30:18Mílan
14.03HK26:32Þróttur
10.03Hamrarnir28:41KR
10.03Stjarnan U29:28ÍBV U
10.03Mílan26:28Víkingur
10.03Fjölnir28:29Valur U
10.03ÍR35:24Akureyri U
04.03Akureyri U26:36Fjölnir
03.03KR26:33ÍR
03.03Þróttur25:24Stjarnan U
03.03Valur U24:17Mílan
03.03Víkingur29:26HK
18.02Akureyri U22:19Mílan
17.02Hamrarnir22:21Mílan
17.02Fjölnir29:25KR
17.02ÍR37:24ÍBV U
17.02Þróttur26:23Víkingur
17.02HK29:21Valur U
11.02Akureyri U31:31HK
04.02ÍBV U29:35Fjölnir
03.02Hamrarnir27:41ÍR
03.02KR28:18Mílan
03.02Víkingur25:24Stjarnan U
03.02Valur U23:23Þróttur
31.01Stjarnan U23:23ÍR
28.01Fjölnir42:21Hamrarnir
27.01Mílan27:34ÍBV U
27.01Víkingur26:25Valur U
27.01HK20:21KR
27.01Stjarnan U33:32Hamrarnir
21.01Þróttur32:26Akureyri U
21.01ÍBV U30:27Hamrarnir
20.01Hamrarnir27:26ÍBV U
14.01ÍBV U30:23Akureyri U
13.01Akureyri U26:25ÍBV U
08.01Akureyri U27:27Stjarnan U
17.12Akureyri U22:25Víkingur
16.12ÍR26:30Fjölnir
16.12ÍBV U24:29HK
14.12Valur U30:26Stjarnan U
14.12KR37:27Þróttur
11.12Mílan29:31ÍR
10.12Þróttur10:0ÍBV U
09.12Stjarnan U24:35Fjölnir
09.12Valur U22:25Akureyri U
09.12Víkingur24:29KR
06.12HK25:24ÍR
03.12HK26:22Hamrarnir
02.12Víkingur27:22ÍBV U
02.12Þróttur30:25Hamrarnir
02.12Mílan14:29Fjölnir
01.12Valur U21:28KR
25.11Hamrarnir23:25Víkingur
25.11KR28:24Akureyri U
25.11ÍR33:28Þróttur
25.11Fjölnir37:18HK
25.11Stjarnan U33:32Mílan
25.11ÍBV U27:32Valur U
18.11KR33:26Stjarnan U
18.11Víkingur26:21ÍR
18.11Þróttur30:39Fjölnir
18.11HK35:24Mílan
15.11Hamrarnir24:25Akureyri U
15.11Valur U24:29Fjölnir
13.11Mílan22:34Þróttur
12.11ÍBV U25:35KR
11.11Stjarnan U20:32HK
11.11ÍR35:21Valur U
11.11Fjölnir32:27Víkingur
29.10Valur U28:24Hamrarnir
29.10Akureyri U24:27ÍR
28.10KR31:24Hamrarnir
28.10Víkingur26:17Mílan
28.10Þróttur26:26HK
28.10ÍBV U25:28Stjarnan U
21.10HK21:28Víkingur
21.10Mílan23:31Valur U
21.10ÍR27:27KR
21.10Stjarnan U27:26Þróttur
18.10Þróttur28:25KR
18.10Valur U26:27HK
16.10Hamrarnir29:24Stjarnan U
15.10Mílan28:29Akureyri U
14.10KR25:29Fjölnir
14.10Víkingur23:22Þróttur
14.10HK33:20Akureyri U
10.10ÍBV U22:34ÍR
07.10Stjarnan U28:26Víkingur
07.10Mílan22:23KR
07.10Þróttur29:29Valur U
07.10Fjölnir29:27ÍBV U
02.10Akureyri U26:29Þróttur
30.09Hamrarnir26:33Fjölnir
30.09KR26:31HK
30.09ÍR28:19Stjarnan U
30.09Valur U27:24Víkingur
30.09ÍBV U37:33Mílan
27.09Fjölnir27:25ÍR
24.09ÍR29:26Hamrarnir
24.09Víkingur35:25Akureyri U
23.09Fjölnir33:25Akureyri U
23.09Mílan30:27Hamrarnir
23.09Stjarnan U30:30Valur U
23.09HK10:0ÍBV U
17.09Akureyri U29:23Valur U
16.09Hamrarnir17:16HK
16.09KR24:19Víkingur
16.09ÍR22:22Mílan
16.09Fjölnir36:22Stjarnan U
16.09ÍBV U23:31Þróttur

„Alls ekki lakari leikmannahópur“

07:07 Egill Jónsson, leikmaður Víkings í Ólafsvík, segir að æfingaferðin til Spánar hafi gert liðinu afar gott enda æfði leikmannahópurinn ekki saman í vetur. Meira »

Er ekki framúr hófi bjartsýnn

06:43 „Við eigum við ramman reip að draga veranda átta mörkum undir eftir fyrri leikinn. Ég er þar af leiðandi ekkert fram úr hófi bjartsýnn fyrir okkar hönd,” sagði Nicolae Horatiu Gal, þjálfari Potaissa Turda í samtali við mbl.is síðdegis á föstudaginn, rétt áður en hann blés til æfingar með lærisveinum sínum. Meira »

Báðir Ferrari á fremstu rásröð

Í gær, 15:59 Ferrariliðið virðist drottnandi í Sotsjí en þar fer rússneski kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel vann ráspólinn í tímatökunni í dag og Kimi Räikkönen varð annar. Þriðji varð landi hans Valtteri Bottast hjá Mercedes, 36 þúsundustu úr sekúndu á eftir. Meira »

Ólafía ekki í gegnum niðurskurðinn

Í gær, 18:01 Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fallin úr leik á Volunteers of America-mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni í Texas. Ólafía lék hringinn í dag á sjö höggum yfir pari og er samtals á átta höggum yfir pari eftir þrjá hringi. Meira »

Ísfirðingar hlutskarpastir í 25 kílómetrum

Í gær, 16:48 Steven Gromatka frá Ísafirði kom fyrstur í mark í 25 kílómetra skíðagöngu í Fossavatnsgöngunni á Ísafirði í dag á tímanum 01.29.00,3. Annar varð Ísfirðingurinn Pétur Tryggvi Pétursson á tímanum 01.29.50. Meira »