Hörður kvaddi með sigurleik

Hörður kvaddi með sigurleik

07:20 Hörður Axel Vilhjálmsson landsliðsmaður í körfuknattleik lauk stuttri dvöl hjá ítalska félaginu Bondi Ferrara í gærkvöld með góðum útisigri á Recanati, 93:74, í lokaumferð B-deildarinnar á Ítalíu. Meira »

Ísland sigraði í San Marínó

06:50 Ísland bar sigur úr býtum í liðakeppni Smáþjóðaleikanna í ólympískum lyftingum sem fram fóru í San Marínó í gær. Þeta er í fyrsta skipti frá árinu 1989 sem Ísland vinnur liðakeppnina á þessu móti. Meira »

Toronto jafnaði metin

Í gær, 23:56 Toronto Raptors náði í kvöld að jafna metin í 2:2 í einvíginu gegn Milwaukee Bucks í átta liða úrslitum Austurdeildar NBA í körfuknattleik með góðum útisigri, 87:76. Meira »

Löwen aftur í toppsætið

Í gær, 23:47 Rhein-Neckar Löwen komst í kvöld á nýjan leik á topp þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með auðveldum heimasigri gegn botnliðinu Coburg, 33:20. Meira »

Tekur Barcelona áhættuna með Neymar?

Í gær, 22:39 Áhöld eru um það hvort leikja bannið sem spænska knattspyrnusambandið úrskurðaði Neymar, leikmann Barcelona, í vegna háttsemi hans eftir að hafa verið vísað af velli með rauðu spjaldi í deildarleik liðsins gegn Malaga á dögunum sé í gildir eður ei. Meira »

HK varð Íslandsmeistari

Í gær, 21:56 HK varð Íslandsmeistari í blaki karla eftir 3:2-sigur sinn gegn Stjörnunni í þriðja leiknum í úrslitaeinvígi liðanna í Ásgarði í kvöld. HK vann einvígið þar af leiðandi 3:0 og varð Íslandsmeistari sjötta árið í röð. Meira »

„Bjóst ekki við svo stórum sigri“

Í gær, 20:35 Ýmir Örn Gíslason stóð sig virkilega vel í miðri vörn Vals á Hlíðarenda í dag, þegar Valur sigraði Potaissa frá Rúmeníu 30:22, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Meira »

„Takk fyrir stuðninginn“

Í gær, 20:09 „Mér fannst við spila góðan varnarleik í dag og vera skynsamir í sókninni,“ sagði Anton Rúnarsson, leikstjórnandi Vals, í samtali við mbl.is á Hlíðarenda þar sem Valur vann Potaissa frá Rúmeníu 30:22 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. Meira »

Kolbeinn í þriðja sæti í Arkansas

Í gær, 19:51 Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson varð í þriðja sæti í 100 metra hlaupi á Red Wolf Open-mótinu sem fram fór í Arkansas í dag. Kolbeinn Höður hljóp á tímanum 10,63 sekúndum í hlaupinu í dag. Meira »

Öruggur sigur Vals í fyrri leiknum

Í gær, 19:28 Valur er með átta marka forskot að loknum fyrri leiknum gegn Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik. Valur hafði betur 30:22 á Hlíðarenda í kvöld. Meira »

Skutu fimm sinnum og skoruðu fjögur

Í gær, 19:08 „Við vorum mun sterkari aðilinn í leiknum að mínu mati, en þeir voru skilvirkari í sínum aðgerðum en við. Ég er hins vegar stoltur af mínu liði þar sem við spiluðum vel og fylgdum þeirri leikaðferð sem sett var upp fyrir leikinn,“ sagði Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, í samtali við BBC eftir 4:2- tap liðsins gegn Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla í dag. Meira »

Gylfi nálgaðist Kevin De Bruyne

Í gær, 20:08 Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Swansea City, lagði upp annað mark liðsins gegn Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í dag. Gylfi Þór og Chrisitan Eriksen, leikmaður Tottenham Hotspur, hafa báðir lagt upp 12 mörk í deildinni á timabilinu og eru einni stoðsendingu á eftir Kevin De Bruyne, leikmanni Manchester City sem trónir á toppi listans yfir flestar stoðsendingar í deildinni á leiktíðinni. Meira »

Ný stjórn kjörin hjá HSÍ

Í gær, 19:41 Kosið var um formann Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, á ársþingi sambandsins í dag. Guðmundur B. Ólafsson var sjálfkjörinn formaður HSÍ og Davíð B. Gíslason, Hjalti Þór Hreinsson, Hjördís Guðmundsdóttir og Þorbergur Aðalsteinsson voru kosin í stjórn HSÍ. Meira »
Swansea Swansea 2 : 0 Stoke Stoke lýsing
Afturelding Afturelding 25 : 28 FH FH lýsing
Chelsea Chelsea 4 : 2 Tottenham Tottenham lýsing
Valur Valur 30 : 22 Potaissa Potaissa lýsing

KR í úrvalsdeildina - líklega

Í gær, 19:18 KR tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um sæti í efstu deild í handbolta karla með 29:28-sigri sínum gegn Víkingi Reykjavík eftir framlengdan leik í KR-heimilinu í Vesturbænum í dag. KR mætir annað hvort Þrótti Reykjavík eða ÍR í úrslitaeinvíginu, en liðin mætast í oddaleik í einvígi sínu um þátttökuréttinn í úrslitaeinvíginu. Meira »

Næstfallegasta markið á ferlinum

Í gær, 18:58 „Þetta var fallegt mark, en ég er fyrst og fremst ánægður með hversu vel liðið lék í þessum leik. Það er frábært að komast alla leið í úrslit og fá annað tækifæri til þess að spila á þessum glæsilega velli [Wembley],“ sagði Nemanja Matic í samtali við BBC, en hann skoraði glæsilegt mark í 4:2-sigri liðsins gegn Tottenham Hotspur í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla á Wembley í dag. Meira »

Gylfi Þór fékk fína einkunn

Í gær, 18:32 Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk fína einkunn í umfjöllun Skysports fyrir frammistöðu sína fyrir Swansea City í 2:0-sigri liðsins gegn Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í dag. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Fjölnir 22 18 1 3 697:559 37
2 ÍR 22 15 3 4 654:542 33
3 Víkingur 22 15 0 7 557:519 30
4 KR 22 14 1 7 624:562 29
5 Þróttur 22 12 4 6 598:562 28
6 HK 22 13 2 7 573:530 28
7 Valur U 22 9 3 10 565:586 21
8 Stjarnan U 22 9 3 10 591:625 21
9 Akureyri U 22 8 2 12 573:633 18
10 ÍBV U 22 4 0 18 499:587 8
11 Hamrarnir 22 4 0 18 552:644 8
12 Mílan 22 1 1 20 495:629 3
08.04KR28:21Valur U
07.04Hamrarnir22:23Þróttur
07.04ÍR31:21HK
07.04Fjölnir32:21Mílan
07.04ÍBV U0:10Víkingur
07.04Stjarnan U35:30Akureyri U
31.03HK34:22Fjölnir
31.03Akureyri U34:30KR
31.03Þróttur26:34ÍR
31.03Valur U24:23ÍBV U
31.03Víkingur30:28Hamrarnir
30.03Mílan12:26Stjarnan U
24.03Hamrarnir25:30Valur U
24.03ÍR27:21Víkingur
24.03Fjölnir31:31Þróttur
24.03Mílan20:26HK
24.03Stjarnan U34:30KR
17.03Akureyri U30:26Hamrarnir
17.03KR24:18ÍBV U
17.03Valur U24:31ÍR
17.03HK31:29Stjarnan U
17.03Víkingur30:24Fjölnir
17.03Þróttur30:18Mílan
14.03HK26:32Þróttur
10.03Hamrarnir28:41KR
10.03Stjarnan U29:28ÍBV U
10.03Mílan26:28Víkingur
10.03Fjölnir28:29Valur U
10.03ÍR35:24Akureyri U
04.03Akureyri U26:36Fjölnir
03.03KR26:33ÍR
03.03Þróttur25:24Stjarnan U
03.03Valur U24:17Mílan
03.03Víkingur29:26HK
18.02Akureyri U22:19Mílan
17.02Hamrarnir22:21Mílan
17.02Fjölnir29:25KR
17.02ÍR37:24ÍBV U
17.02Þróttur26:23Víkingur
17.02HK29:21Valur U
11.02Akureyri U31:31HK
04.02ÍBV U29:35Fjölnir
03.02Hamrarnir27:41ÍR
03.02KR28:18Mílan
03.02Víkingur25:24Stjarnan U
03.02Valur U23:23Þróttur
31.01Stjarnan U23:23ÍR
28.01Fjölnir42:21Hamrarnir
27.01Mílan27:34ÍBV U
27.01Víkingur26:25Valur U
27.01HK20:21KR
27.01Stjarnan U33:32Hamrarnir
21.01Þróttur32:26Akureyri U
21.01ÍBV U30:27Hamrarnir
20.01Hamrarnir27:26ÍBV U
14.01ÍBV U30:23Akureyri U
13.01Akureyri U26:25ÍBV U
08.01Akureyri U27:27Stjarnan U
17.12Akureyri U22:25Víkingur
16.12ÍR26:30Fjölnir
16.12ÍBV U24:29HK
14.12Valur U30:26Stjarnan U
14.12KR37:27Þróttur
11.12Mílan29:31ÍR
10.12Þróttur10:0ÍBV U
09.12Stjarnan U24:35Fjölnir
09.12Valur U22:25Akureyri U
09.12Víkingur24:29KR
06.12HK25:24ÍR
03.12HK26:22Hamrarnir
02.12Víkingur27:22ÍBV U
02.12Þróttur30:25Hamrarnir
02.12Mílan14:29Fjölnir
01.12Valur U21:28KR
25.11Hamrarnir23:25Víkingur
25.11KR28:24Akureyri U
25.11ÍR33:28Þróttur
25.11Fjölnir37:18HK
25.11Stjarnan U33:32Mílan
25.11ÍBV U27:32Valur U
18.11KR33:26Stjarnan U
18.11Víkingur26:21ÍR
18.11Þróttur30:39Fjölnir
18.11HK35:24Mílan
15.11Hamrarnir24:25Akureyri U
15.11Valur U24:29Fjölnir
13.11Mílan22:34Þróttur
12.11ÍBV U25:35KR
11.11Stjarnan U20:32HK
11.11ÍR35:21Valur U
11.11Fjölnir32:27Víkingur
29.10Valur U28:24Hamrarnir
29.10Akureyri U24:27ÍR
28.10KR31:24Hamrarnir
28.10Víkingur26:17Mílan
28.10Þróttur26:26HK
28.10ÍBV U25:28Stjarnan U
21.10HK21:28Víkingur
21.10Mílan23:31Valur U
21.10ÍR27:27KR
21.10Stjarnan U27:26Þróttur
18.10Þróttur28:25KR
18.10Valur U26:27HK
16.10Hamrarnir29:24Stjarnan U
15.10Mílan28:29Akureyri U
14.10KR25:29Fjölnir
14.10Víkingur23:22Þróttur
14.10HK33:20Akureyri U
10.10ÍBV U22:34ÍR
07.10Stjarnan U28:26Víkingur
07.10Mílan22:23KR
07.10Þróttur29:29Valur U
07.10Fjölnir29:27ÍBV U
02.10Akureyri U26:29Þróttur
30.09Hamrarnir26:33Fjölnir
30.09KR26:31HK
30.09ÍR28:19Stjarnan U
30.09Valur U27:24Víkingur
30.09ÍBV U37:33Mílan
27.09Fjölnir27:25ÍR
24.09ÍR29:26Hamrarnir
24.09Víkingur35:25Akureyri U
23.09Fjölnir33:25Akureyri U
23.09Mílan30:27Hamrarnir
23.09Stjarnan U30:30Valur U
23.09HK10:0ÍBV U
17.09Akureyri U29:23Valur U
16.09Hamrarnir17:16HK
16.09KR24:19Víkingur
16.09ÍR22:22Mílan
16.09Fjölnir36:22Stjarnan U
16.09ÍBV U23:31Þróttur

Frönsku liðin í góðri stöðu

Í gær, 18:08 Lyon og PSG höfðu bæði betur, 3:1, á útivelli í leikjum sínum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna í dag. Lyon fór með sigur af hólmi gegn Manchester City og PSG bar sigurorð af Barcelona. Meira »

Stöngin út í orðsins fyllstu merkingu

Í gær, 17:22 „Við komum ekki nógu sterkir inn í leikinn og náðum ekki takti í sóknarleikinn. Við fórum svo illa með mörg góð færi og þetta var stöngin út í orðsins fyllstu merkingu þar sem við skutum afar oft í tréverkið í þessum leik,“ sagði Ernir Hrafn Arnarson, leikmaður Aftureldingar, í samtali við mbl.is eftir 28:25 tap liðsins gegn FH í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta að Varmá í dag. Meira »

Formúlustjóri handtekinn

18.4. Eigandi og liðsstjóri Force India liðsins í formúlu-1, Vijay Mallya, hefur verið handtekinn í Englandi í tengslum við beiðni um framsals hans til Indlands. Meira »

Valdís Þóra kláraði hringinn með fugli

Í gær, 10:43 Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, er á meðal fyrstu keppenda að ljúka leik á þriðja hring Estrella Damm Mediterranean-mótsins sem er hluti af Evrópumótaröðinni og fer fram í Sitges á Spáni. Meira »

Hulda og Viktor stigameistarar

Í gær, 17:48 Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum og aldurstengdum flokkum var haldið í Smáranum í Kópavogi í dag. Viktor Samúelsson, KFA, varð stigameistari í karlaflokki og Hulda B. Waage, KFA, varð stigameistari í kvennaflokki. Meira »