Markalaust á rennblautum Hásteinsvelli

Markalaust á rennblautum Hásteinsvelli

17:56 ÍBV og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leiknum í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í Eyjum í dag.  Meira »

Komast Gylfi og félagar úr fallsæti?

17:33 Everton freistar þess á morgun að komast úr fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tekur á móti Bournemouth í 6. umferð deildarinnar. Meira »

Hjörtur Logi á heimleið - FH fyrsta val

16:57 Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson er að öllum líkindum á heimleið úr atvinnumennskunni en hann mun yfirgefa sænska úrvalsdeildarliðið Örebro þegar samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Meira »

Everton sektað af UEFA

16:53 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað Everton og Hajduk Split eftir að til óeirða kom á Goodison Park í fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í síðasta mánuði. Meira »

Asensio besti ungi leikmaðurinn

16:22 Franska íþróttatímaritið L'Equipe hefur valið Marco Asensio, framherja Evrópu-og Spánarmeistara Real Madrid, besta unga leikmanninn í boltanum í dag. Meira »

Neymar spilar ekki

15:48 Brasilíska stórstjarnan Neymar verður ekki með Paris SG á morgun þegar liðið sækir Montpellier heim í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira »

Mourinho veit ekkert um Pogba

15:17 José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki hafa hugmynd um hvenær franski miðjumaðurinn Paul Pogba verði klár í slaginn á ný vegna meiðsla. Meira »

Axel fagnaði sigri og er efstur á stigalistanum

14:53 Kylfingurinn Axel Bóasson úr Keili, Íslandsmeistari í höggleik, stóð uppi sem sigurvegari á Twelve Championship-mótinu í golfi sem lauk í Danmörku í dag en mótið var hluti af Nordic Tour-mótaröðinni. Meira »

Birgir Leifur fór örugglega áfram

14:28 Eins og mbl.is greindi frá í morgun þá spilaði Birgir Leifur Hafþórsson afar vel á öðrum hring Opna Kasakstan-mótsins í golfi sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Hann kom snemma í hús í morgun en nú er ljóst að hann fór í gegnum niðurskurðinn og verður með seinni tvo keppnisdagana. Meira »

FIFA opinberar tilnefningar yfir þau bestu

13:41 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur birt listann yfir þrjú efstu sætin í kjöri á leikmönnum og þjálfurum ársins sem kunngjört verður í október. Meira »

Ólafur Jóhann heim í KA

14:45 Ólafur Jóhann Magnússon hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA og mun taka slaginn með liðinu í 1. deildinni í handknattleik undir stjórn Stefáns Árnasonar. Meira »

Kiel án Alfreðs sem gekkst undir aðgerð

14:05 Alfreð Gíslason, þjálfari þýska stórliðsins Kiel, mun ekki geta stýrt liðinu um helgina gegn Póllandsmeisturum Kielce í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira »

Conte reyndi að komast hjá spurningum

13:13 Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, var þráspurður á fréttamannafundi í dag um Diego Costa sem virðist loks vera að losna úr prísund sinni og ganga í raðir Atlético Madrid á ný. Meira »

Egill orðinn löglegur með Stjörnunni

12:55 Egill Magnússon hefur fengið félagaskipti sín frá Team-Tvis Holstebro í Danmörku til Stjörnunnar staðfest af HSÍ og getur því spilað með liðinu gegn Aftureldingu í Olís-deild karla í handknattleik á sunnudagskvöld. Meira »

Valdís Þóra er úr leik

12:40 Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, er úr leik á Costa del Sol Open-mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Keppt er í Andalúsíu á Spáni og Valdís komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Meira »

Piltarnir skrefi nær sæti í efstu deild

12:19 Íslenska piltalandsliðið í golfi á von um verðlaun á Evrópumótinu sem stendur yfir í Kraká í Póllandi. Íslensku piltarnir leika í 2. deild og eftir tvo hringi í keppni í höggleik var Ísland í 4. sæti af níu liðum. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Valur 20 13 5 2 37:16 44
2 Stjarnan 20 9 8 3 44:23 35
3 FH 20 9 7 4 32:23 34
4 KR 20 8 6 6 29:26 30
5 Grindavík 20 8 4 8 28:36 28
6 KA 20 6 8 6 35:27 26
7 Víkingur R. 20 7 5 8 29:32 26
8 Breiðablik 20 7 3 10 30:33 24
9 Fjölnir 20 6 6 8 29:36 24
10 ÍBV 20 6 4 10 27:35 22
11 Víkingur Ó. 20 6 2 12 23:43 20
12 ÍA 20 3 6 11 28:41 15
21.09Fjölnir2:1FH
18.09Víkingur Ó.1:3Víkingur R.
17.09Valur4:1Fjölnir
17.09Grindavík4:3Breiðablik
17.09ÍA2:2Stjarnan
17.09KR0:0KA
17.09FH2:1ÍBV
14.09Stjarnan3:0Víkingur Ó.
14.09Breiðablik1:3KR
14.09Víkingur R.2:4FH
14.09KA1:1Valur
14.09ÍBV2:1Grindavík
14.09Fjölnir2:2ÍA
10.09Valur1:0Breiðablik
10.09Víkingur R.2:2Stjarnan
10.09ÍA2:0KA
10.09FH1:0Grindavík
09.09Víkingur Ó.4:4Fjölnir
09.09KR0:3ÍBV
31.08FH0:1KR
27.08Stjarnan1:1FH
27.08KA5:0Víkingur Ó.
27.08Breiðablik2:0ÍA
27.08Fjölnir3:1Víkingur R.
27.08Grindavík2:2KR
27.08ÍBV2:3Valur
21.08Stjarnan4:0Fjölnir
21.08Valur2:0Grindavík
20.08Víkingur R.0:1KA
20.08Víkingur Ó.0:3Breiðablik
20.08ÍA0:1ÍBV
16.08ÍBV0:1Víkingur Ó.
14.08KR0:0Valur
14.08Breiðablik1:2Víkingur R.
14.08Grindavík3:2ÍA
14.08KA1:1Stjarnan
09.08Stjarnan2:0Breiðablik
09.08Víkingur Ó.2:1Grindavík
09.08Fjölnir2:2KA
08.08FH2:1Valur
08.08ÍA1:1KR
08.08Víkingur R.1:1ÍBV
05.08KA0:0FH
31.07Valur6:0ÍA
31.07Grindavík1:2Víkingur R.
31.07Breiðablik2:1Fjölnir
31.07KR4:2Víkingur Ó.
30.07ÍBV2:2Stjarnan
27.07KR2:0Fjölnir
25.07Víkingur Ó.1:2Valur
23.07Stjarnan5:0Grindavík
23.07Víkingur R.0:3KR
23.07KA2:4Breiðablik
23.07Fjölnir2:1ÍBV
22.07FH2:0ÍA
17.07Stjarnan2:0KR
17.07Fjölnir4:0Grindavík
17.07Víkingur Ó.1:0ÍA
16.07Víkingur R.0:1Valur
16.07KA6:3ÍBV
10.07ÍA1:1Víkingur R.
09.07Valur1:1Stjarnan
09.07ÍBV1:1Breiðablik
09.07Grindavík2:1KA
07.07FH0:2Víkingur Ó.
03.07Breiðablik1:2FH
26.06Breiðablik0:0Grindavík
26.06Víkingur R.2:0Víkingur Ó.
25.06ÍBV0:1FH
24.06Stjarnan2:2ÍA
24.06KA2:3KR
24.06Fjölnir1:1Valur
19.06KR1:1Breiðablik
19.06Víkingur Ó.2:1Stjarnan
19.06ÍA3:1Fjölnir
19.06FH2:2Víkingur R.
18.06Grindavík3:1ÍBV
18.06Valur1:0KA
15.06Stjarnan1:2Víkingur R.
15.06Fjölnir1:1Víkingur Ó.
15.06ÍBV3:1KR
14.06Grindavík1:1FH
14.06KA0:0ÍA
14.06Breiðablik1:2Valur
05.06Víkingur R.2:1Fjölnir
05.06KR0:1Grindavík
05.06ÍA2:3Breiðablik
05.06Víkingur Ó.1:4KA
04.06FH3:0Stjarnan
04.06Valur2:1ÍBV
28.05KR2:2FH
28.05Fjölnir1:3Stjarnan
28.05Grindavík1:0Valur
28.05Breiðablik2:1Víkingur Ó.
27.05ÍBV1:4ÍA
27.05KA2:2Víkingur R.
22.05Valur2:1KR
22.05FH1:2Fjölnir
22.05ÍA2:3Grindavík
21.05Stjarnan2:1KA
21.05Víkingur R.2:3Breiðablik
21.05Víkingur Ó.0:3ÍBV
15.05Valur1:1FH
14.05Breiðablik1:3Stjarnan
14.05Grindavík1:3Víkingur Ó.
14.05KA2:0Fjölnir
14.05KR2:1ÍA
14.05ÍBV1:0Víkingur R.
08.05Víkingur R.1:2Grindavík
08.05Fjölnir1:0Breiðablik
08.05ÍA2:4Valur
08.05FH2:2KA
07.05Víkingur Ó.1:2KR
07.05Stjarnan5:0ÍBV
01.05Grindavík2:2Stjarnan
01.05KR1:2Víkingur R.
01.05Breiðablik1:3KA
30.04Valur2:0Víkingur Ó.
30.04ÍBV0:0Fjölnir
30.04ÍA2:4FH
24.09 14:00Stjarnan:Valur
24.09 14:00Víkingur Ó.:FH
24.09 14:00KA:Grindavík
24.09 14:00Fjölnir:KR
24.09 14:00Breiðablik:ÍBV
24.09 14:00Víkingur R.:ÍA
30.09 14:00ÍA:Víkingur Ó.
30.09 14:00FH:Breiðablik
30.09 14:00KR:Stjarnan
30.09 14:00ÍBV:KA
30.09 14:00Grindavík:Fjölnir
30.09 14:00Valur:Víkingur R.
urslit.net

Landsliðskonur fara í verkfall

11:47 Leikmenn argentínska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa ákveðið að fara í verkfall. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem markvörður liðsins, Elisabeth Minning, setti á twitter síðu sína á miðvikudagskvöldið. Meira »

Byrjaður að æfa en ekki að spila

11:30 „Það var aðallega af öryggisástæðum sem ég var ekki með í [gær]kvöld. Ég er kominn á fullt á æfingum með liðinu en finn aðeins fyrir í kálfanum og því var ákveðið að ég yrði ekki með að þessu sinni. Ég verð nær örugglega með í næsta leik sem verður eftir viku,“ sagði Bjarki Már Elísson, handknattleiksmaður hjá Füchse Berlín. Meira »

Martröð í myrkrinu

17.9. Verði Sebastian Vettel af heimsmeistaratitli ökumanna í ár getur hann engum öðrum en sjálfum sér kennt. Ástæðan er óþarfa áhætta í ræsingunni í Singapúr sem leiddi til samstuðs og brottfalls bæði hans, liðsfélaga hans Kimi Räikkönen og Max Verstappen hjá Red Bull. Meira »

Birgir Leifur stórbætti sig

08:35 Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson spilaði vel á öðrum hring Opna Kasakstan-mótsins í golfi sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Eins og sakir standa er hann öruggur um að komast í gegnum niðurskurðinn en enn eiga flestir kylfingar eftir að ljúka leik. Meira »

Mímir bætti met Guðna Vals

08:58 FH-ingurinn Mímir Sigurðsson setti glæsilegt piltamet í kringlukasti í flokki 18-19 ára á Coca Cola-móti FH í gær. Hann kastaði 54,43 metra og bætti piltamet Guðna Vals Guðnasonar um tæpan einn og hálfan metra. Meira »