Canellas yfirgefur Kiel

Canellas yfirgefur Kiel

11:27 Joan Canellas leikstjórnandi þýska meistaraliðsins Kiel, sem Alfreð Gíslason þjálfar, mun yfirgefa liðið eftir tímabilið.  Meira »

Gylfi hlaðinn lofi í Guardian

11:15 Farið er afar fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson á vef The Guardian þar sem farið er yfir tíu umræðuefni eftir leiki síðustu helgar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spurt er hvort Gylfi sé einfaldlega besti aukaspyrnusérfræðingur deildarinnar. Meira »

Fjögur efstu liðin mætast innbyrðis

11:11 Fjögur efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu mætast innbyrðis í 26. umferð deildarinnar sem verður um næstu helgi. Meira »

Hætta Keníamenn við að fara til Ríó?

10:37 Vel kemur til greina að Kenía sendi ekki keppendur á Ólympíuleikana í Ríó síðar á þessu ári. Forsvarsmaður ólympíunefndar Kenía segir að ekki verið tekin minnsta áhætt að senda íþróttamenn til leikanna vegna zika-veiruna sem breiðst hefur út í Brasilíu og í fleiri löndum. Meira »

Rodgers hafnaði Swansea

09:37 Brendan Rodgers fyrrverandi knattspyrnustjóri Swansea og Liverpool segist hafa hafnað fimm tilboðum frá því honum var sagt upp störfum hjá Liverpool í október. Meira »

Wanyama í fimm leikja bann

08:57 Victor Wanyama miðjumaðurinn öflugi í liði Southampton hefur verið úrskuraðaður í fimm leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Meira »

Irving átti stórleik í stórum sigri

08:26 Kyrie Irving skoraði 32 stig og átti 12 stoðsendingar þegar Cleveland vann Sacramento, 120:100, á heimavelli í NBA-deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Þetta var 37. sigur liðsins í 51 leik áleiktíðinni. Meira »

Klopp stýrir Liverpool í kvöld

08:22 Jürgen Klopp mun stýra liði Liverpool í kvöld þegar það mætir West Ham í endurteknum leik í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í Lundúnum í kvöld. Meira »

„Þetta er ættarsjúkdómur“

07:15 „Þetta er ættarsjúkdómur. Við reiknuðum það út að við gætum farið til Kanada á íshokkímót og teflt bara fram fjölskyldumeðlimum,“ sagði Guðrún Blöndal hlæjandi og hin kátasta þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hennar í gær. Meira »

„Frábært fyrir félagið“

Í gær, 22:31 Bikarleikur Fjölnis og Gróttu varð að eins konar veislu fyrir Finn Inga Stefánsson sem skoraði 12 mörk fyrir Gróttu í 29:18 sigri liðsins í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Meira »

Mjög marksækin og árásargjörn

07:34 Díana Kristín Sigmarsdóttir er ein þeirra sem skotist hafa í sviðsljósin í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olís-deildinni, á þessu keppnistímabili. Hún er næstmarkahæst í deildinni með 138 mörk í 17 leikjum fyrir nýliða Fjölni sem unnu Aftureldingu, 28:27, í hörkuleik í Dalhúsum á sunnudagskvöldið. Meira »

Klopp réttir fram sáttarhönd

Í gær, 23:00 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki miklar áhyggjur af mótmælum stuðningsmanna félagsins og telur að eigendur félagsins muni finna farsæla lausn á málinu sem stuðningsmenn geti sætt sig við. Meira »

Fer PSG taplaust í gegnum tímabilið?

Í gær, 22:29 Thiago Silva, varnarmaður PSG, telur að liðið geti hæglega farið taplaust í gegnum deildina á yfirstandandi leiktíð, en liðið er ósigrað í fyrstu 25 leikjum liðsins í vetur. Meira »

„Mér líður bara hörmulega“

Í gær, 22:21 Sveinn Þorgeirsson, reyndasti leikmaður Fjölnis, leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir að 1. deildarliðið tapaði í kvöld fyrir úrvalsdeildarliði Gróttu 18:29 í 8-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta. Meira »

Snýr Di Canio aftur í enska boltann?

Í gær, 22:09 Hinn litríki Ítali, Paolo Di Canio, hefur áhuga á að snúa aftur sem knattspyrnustjóri í ensku knattspyrnunni, hann var rekinn sem knattspyrnustjóri Sunderland í september árið 2013 og hefur ekki stýrt liði síðan. Meira »

Hlauparar ársins krýndir

Í gær, 21:52 Þorbergur Ingi Jónsson og Elísabet Margeirsdóttir voru langhlauparar ársins 2015 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í sjöunda skipti í dag, sunnudaginn 7. febrúar. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Stjarnan 14 13 0 1 452:312 26
2 Fjölnir 14 11 0 3 390:316 22
3 Selfoss 14 11 0 3 395:343 22
4 Þróttur 14 6 2 6 347:375 14
5 Mílan 14 5 1 8 341:358 11
6 HK 14 5 0 9 399:427 10
7 ÍH 14 2 0 12 357:445 4
8 KR 14 1 1 12 292:397 3
05.02KR15:32Stjarnan
05.02ÍH23:38Selfoss
05.02Mílan29:29Þróttur
05.02HK31:35Fjölnir
18.12Þróttur31:24HK
18.12Stjarnan34:22ÍH
18.12Fjölnir29:19KR
18.12Selfoss24:20Mílan
13.12Mílan23:32Stjarnan
11.12KR26:24ÍH
11.12HK31:35Selfoss
11.12Fjölnir32:20Þróttur
04.12ÍH29:30Mílan
04.12Þróttur23:23KR
04.12Stjarnan34:26HK
04.12Selfoss26:28Fjölnir
27.11KR24:26Mílan
27.11HK39:32ÍH
27.11Þróttur23:25Selfoss
26.11Fjölnir20:26Stjarnan
20.11Mílan25:29HK
20.11ÍH18:30Fjölnir
20.11Stjarnan32:25Þróttur
20.11Selfoss31:24KR
13.11KR21:22HK
13.11Fjölnir22:21Mílan
13.11Selfoss32:24Stjarnan
10.11Þróttur28:26ÍH
30.10Þróttur26:23Mílan
30.10Selfoss34:32ÍH
29.10Fjölnir31:24HK
29.10Stjarnan41:20KR
23.10ÍH19:41Stjarnan
23.10KR17:29Fjölnir
23.10HK28:30Þróttur
23.10Mílan16:26Selfoss
16.10ÍH33:24KR
16.10Selfoss29:23HK
16.10Stjarnan28:18Mílan
16.10Þróttur24:32Fjölnir
10.10HK27:39Stjarnan
09.10KR22:26Þróttur
09.10Mílan24:25ÍH
08.10Fjölnir29:21Selfoss
02.10Mílan27:16KR
02.10ÍH29:39HK
02.10Stjarnan25:20Fjölnir
02.10Selfoss23:17Þróttur
26.09Fjölnir31:20ÍH
25.09KR20:24Selfoss
25.09HK26:35Mílan
25.09Þróttur18:31Stjarnan
18.09ÍH25:27Þróttur
18.09Mílan24:22Fjölnir
18.09Stjarnan33:27Selfoss
18.09HK30:21KR
12.02 19:30Fjölnir:ÍH
12.02 19:30KR:Mílan
12.02 19:30Þróttur:Stjarnan
12.02 19:30Selfoss:HK
19.02 19:30ÍH:Mílan
19.02 19:30Stjarnan:HK
19.02 19:30Selfoss:KR
19.02 19:30Fjölnir:Þróttur
04.03 19:30Þróttur:ÍH
04.03 19:30HK:Fjölnir
04.03 19:30Mílan:Selfoss
04.03 19:30KR:Stjarnan
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár

Barcelona hefur ekki efni á MSN

Í gær, 21:18 Guillem Balague, blaðamaður Skysports, heldur því fram í pistli sínum í dag að Barcelona hafi ekki fjárhagslegt bolmagn til þess að halda sóknarþríeyki sínu, þeim Lionel Messi, Luis Suarez og Neymar á næstu leiktíð. Meira »

Við vorum drulluseigir

Í gær, 21:40 „Frábær frammistaða skilað þessum sigri," sagði glaðbeittur þjálfari Stjörnunnar, Einar Jónsson, eftir að lið hans tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik. Stjarnan vann Fram, 32:31, eftir framlengingu. Meira »

Nýjustu fréttir af Schumacher ekki góðar

4.2. Luca di Montezemolo, fyrrverandi yfirmaður hjá Formúlu-1 liðinu Ferrari, segir að nýjustu fréttirnar af heilsu Michael Schumacher séu ekki góðar. Rúmlega tvö ár eru síðan ökuþórinn slasaðist alvarlega þeagr hann var á skíðum í Frakklandi þar sem hann datt og lenti með höfuðið á steini. Meira »

Fowler þremur höggum á eftir

7.2. Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler er þremur höggum á eftir efsta manni á Phoenix Open-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Lokahringurinn fer fram í kvöld. Meira »

Rafn Kumar lék í Ísrael í dag

Í gær, 19:47 Tenniskappinn Rafn Kumar Bonifacius laut í lægra haldi gegn Bandaríkjamanninum John Lamble, 6-2, 6-0 í annarri umferð forkeppni atvinnumóts í Tel Aviv, Ísrael í dag. Meira »