Með há laun - en nær ekki að spara

Edda Jónsdóttir
Velflestir þeirra sem leita til mín eru vel menntaðir, í góðri vinnu og með ágætis laun. En staðreyndin er sú að allir glíma við einhvers konar áskoranir tengdar peningum. Mér finnst ég eiga að kunna þetta... Margir þeirra sem leita til mín segjast
Meira

Klæddu þig rétt fyrir útivistina

Vilborg Arna Gissurardóttir
Það er ekki eins flókið að ákveða í hverju maður á að vera eins og það virðist í fyrstu. Frost, vindur, rigning eða sól? Það er mikilvægt að geta brugðist við síbreytilegu veðrinu á Íslandi en jafnframt látið sér líða vel, ekki of heitt og ekki of kalt.
Meira

Dagur Jarðar 2017

Guðrún Bergmann
Það er Dagur Jarðar í dag og ég verð alltaf örlítið sorgmædd á þessum degi, því mér finnst við almennt ekki fara nægilega vel með Jörðina, þótt hún sé eina búsvæðið sem við eigum. Enn sem fyrr fer lítið fyrir viðburðum tengdum þessum degi hér á landi,
Meira

Mögnuð hamborgaraveisla - allt frá grunni; buffin, brauðin, pæklaður laukur og heitur jalapeno

Ragnar Freyr Ingvarsson
Í bókinni minni, Veislan endalausa, sem kom út fyrir jólin 2014 var ég með uppskrift af hamborgurum sem ég taldi vera fullkomnun hamborgaragerðar. Innblásturinn að þessari uppskrift kemur frá engum öðrum en Heston Blumental, sem er breskur Michelin
Meira

Góð hreinsunarráð til að hefja sumarið

Júlía heilsumarkþjálfi
Dagleg hreinsunarráð til að hefja sumarið 1. Drekktu 2 lítra af vatni eða meira. Oft upplifum við hungur þegar líkaminn þarfnast vökva. Byrjaðu daginn með a.m.k 1/2L af vatni. Bættu örlítið af sítrónu eða klípu af cayenne til að vekja meltinguna. --- 2.
Meira

Kynlífspóstar

Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Ég velti því stundum fyrir mér hvað hafi orðið um virðinguna og siðferði okkar þegar ég skoða algeng netsamskipti kynjanna í dag. Þegar við gátum farið að fela okkur svona vel á bakvið tölvuskjái hefur ýmislegt farið úrskeiðis þar að mínu mati. Ég hef
Meira

Ástin er ekki til sölu!

Marta María Jónasdóttir
Brúðkaup eru svo innilega uppáhalds fyrir svo margar sakir. Það er alltaf gaman að fagna því að þeir sem manni þykir vænt um hafi hitt hinn helminginn af sér. Það er nefnilega alls ekki sjálfsagt. Í flóru einhleypra er í raun merkilegt að tvær manneskjur
Meira

Hvar er umhyggja yfirvalda og ríkisstjórnar?

Jóhanna Magnúsdóttir
IKEA, Bláa lónið og nú Skinney Þinganes, - ég er ekki búin að heyra af fleirum. Þessi fyrirtæki eru auðvitað að hugsa um hag sinn starfsmanna, eða þeir sem þar ráða. En auðvitað þurfa fyrirtæki líka að hugsa um eiginn hag, og allir góðir stjórnendur vita
Meira

Hipparnir sigurðu

Guðrún Kristjánsdóttir
Ég og systir mín skelltum báðar upp úr þegar bisnessmaður nokkur, nýfarinn að feta heilsustíginn, gerði sig breiðan og hóf að tala niður til “jógahippana”. Það skyldi nefnilega aldrei vanmeta jógahippana, hvað þá gömu hippanna sem hafa í raun
Meira

"Dating after fifty for dummies"

Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Eins og lesendur mínir vita þá er hef ég ástríðu fyrir mið og "efri árunum" eða lífsþroska okkar mannanna. Margt er svo spennandi að mínu mati að ég get ekki haldið mér saman þegar kemur að þessu efni (reyndar á ég í vandræðum með það svona almennt).
Meira

MJÓLKURSÝRUGERLAR VINNA SÉRHÆFÐ STÖRF Í LÍKAMANUM

Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir
MJÓLKURSÝRUGERLAR Mjólkursýrugerlar (lactic acid bacteria) eru mikilvægar örverur sem eiga þátt í gerjun matvæla. Slík gerjun á sér t.d stað við framleiðslu á jógúrt, ostum, sýrðu grænmeti og léttvínum. Mjólkursýrugerlar hafa áhrif á bragð og áferð
Meira

Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið!

Hildur Jakobína Gísladóttir
Undanfarið hefur maður orðið var um reiði fólks í samfélaginu. Heimilisofbeldi virðist vera að aukast og önnur ofbeldisverk eru nánast orðið daglegt brauð á síðum fjölmiðla landsins. Maður skilur þó að mörgu leyti vanmáttin sem liggur að baki hluta
Meira

Konur sem prumpa

Hrefna Óskarsdóttir
Ég hef stundum kallað sjálfa mig gallagrip, ekki af því að ég líti á mig sem annars-flokks einstakling (eða af því að ég prumpa), heldur einungis vegna þess að ég er blessunarlega laus við fullkomnun - eins og allar aðrar manneskjur sem hafa stigið hér á
Meira

Iðrasinfónía í bíó

Ásdís Ásgeirsdóttir
Í síðustu viku ákvað Þorbjörg að við ættum að lifa á fljótandi næstu daga, allt upp í sjö daga. Misjafnt var hvað fólk treysti sér í en ég ákvað að reyna við fimm daga. Skyldi detoxið byrja á laugardegi þar sem ég var að fara í afmælissaumaklúbb á
Meira

Lífsorka og streita

Guðrún Arnalds - Darshan
Einhver sagði einhvern tíma að það skipti ekki máli hversu lengi við lifum, heldur hversu full af lífsorku við erum í andartakinu. Ekkert okkar vill bara halda lífi. Við viljum finna lífið streyma um æðarnar og leyfa lífinu að finna fyrir okkur. Í
Meira

Ævintýrinu er lokið...

Jóhanna Lúvísa Reynisdóttir
Þá er þessu Smartlands ævintýri því miður lokið en lokahnykkurinn var í dag þegar við skvísurnar mættum í myndatöku. Ég er afskaplega þakklát fyrir að hafa fengið þetta tækifæri og að hafa verið valin í þessa lífstílsbreytingu hjá Mörtu og Lilju. Þó að
Meira

Make over

K Svava
Jæja, þá líður að lokum að þessu ævintýri og ekkert smá heljarinnar ævintýri. Ég hef reyndar staðið svolítið í stað síðustu tvær vikur, vann 72ja tíma vinnuviku í síðustu viku og svo er loka keyrslan í skólanum. Allt komið á fullt og öllu að ljúka og það
Meira

Talar þú niður til þín?

Valdimar Þór Svavarsson
„Ég er ógeðsleg“, „Ég get þetta ekki“, Ég geri aldrei neitt rétt“, „Ég er feitur“, „Ég er svo heimsk“, „Það vill enginn heyra það sem ég hef að segja“, „Ég get ekki lært“,
Meira

Vegvísar og viska í boði fyrir þig til að bæta þig og þitt líf úr rannsóknum í jákvæðri sálfræði

Kristín Linda
Við erum svo dásamlega mannleg að það dugar okkur alls ekki að heyra eitthvað bara einu sinni. Við þurfum á reglulegri endurtekningu að halda til að einhver þekking, viska eða boðskapur síist inn í okkur og við náum að nýta gæðin sem í fræðunum felast
Meira

Rót vandans

Unnur Valborg Hilmarsdóttir
Ímyndaðu þér að þú sért á gangi og allt í einu eins og af himnum ofan þýtur í átt að þér ör sem stingst á bólakaf í upphandleggin á þér. Eðlilega bregður þér og sársaukinn nístir í gegnum merg og bein. Þín fyrstu ósjálfráðu viðbrögð eru að sjálfsögðu að
Meira

Mögulegur tvífari Adele?

Sif Jóhannsdóttir
Þrátt fyrir glansmyndir af lífi fólks sem birtast stöðugt á samfélagsmiðlum þá getur lífið verið allskonar. Bland í poka. Og fyrir einhvern eins og mig sem vill frekar hafa stjórn á því sem ratar í pokann minn þá getur það verið erfiður biti að kyngja.
Meira

Nýtt ár - ný markmið

Sandra Vilborg Jónsdóttir
Nú er nýtt ár hafið. Mikið líður tíminn hratt! Þessar æðislegu 12 vikur með Lilju Ingva og stelpunum leið allt of hratt og mikið hlakkar mig til að hitta þær aftur í mælingu hjá hópnum í febrúar. Já ferðalagið er ekki búið! Við ætlum að halda áfram og
Meira

Súkkulaði & Hnetusmjörs kökur

Ásdís Ragna Einarsdóttir
Nú er allt komið á fullt í jólabakstrinum á mínu heimili og það er eitthvað svo notalegt að fá sér einn góðan tebolla og narta í smáköku með á góðum degi. Þessar kökur eru í algjöru uppáhaldi hjá mér og ég þarf eiginlega að vara ykkur við hvað þær eru
Meira

Árangur og fleira

Erla Björk Hjartardóttir
Ég er með allt niðrum mig hvað þetta blog varðar. Nú er dags að segja frá hvað dagana hafa drifið. Það er heldur betur margt búið að gerast hjá okkur stelpunum í Sporthúsinu. Ég fór til Jóns Arnars sem er kírópraktor í sporthúsinu. Það kom í ljós að ég
Meira

Algengar tilfinningalegar afleiðingar hjá geranda

Ágústa Ósk Óskarsdóttir
Gerandinn upplifir ýmislegt sem hann þarf að vinna með. Hann getur glímt við reiði gagnvart sjálfum sér og verið með sjálfsásakanir. Oft hefur gerandinn ekki hugmynd um hver ástæðan var fyrir framhjáhaldinu, hann upplifir sig gjarnan týndan og
Meira

Enn á lífi....og líður vel

Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir
Já ég er enn á lífi og mér líður frábærlega. Að léttast í sumarfríinu er auðvitað bara dásamlegt og ég á það engum að þakka nema sjálfri mér. Að breyta um lífsstíl er bara svolítið mikið mál og að halda það út er enn meira mál en hverrar stundar virði
Meira

Missti 8,4 kíló af fitu

Kristín Jónína Rögnvaldsdóttir
Ég var aðeins 8 kílóum of þung en þau virtust öll setjast á efri hluta líkamans, mér leið ekki vel og var búin að hugsa lengi um hvort ég þyrfti á einkaþjálfun að halda til að losna við þau, því ekkert gekk hjá mér þó að ég væri að æfa eitthvað og reyna
Meira

Nákvæmlega það sem ég þurfti.

Elín Lilja Ragnarsdóttir
Nú líkur formlegu heilsuferðalagi Smartlands og Hreyfingar í vikunni. Þegar ég lít til baka á síðustu 10 vikur er mér efst í huga hversu heppin ég var að komast í þetta prógram og hversu ótrúlega skemmtilegt þetta hefur verið. Svo margt sem ég hef lært
Meira

Anna Eiríks - Vika 12

Anna Eiríksdóttir
(Margmiðlunarefni)
Meira

Ófullkomna er nýja FULLKOMNA foreldrið

Ólafur Grétar Gunnarsson
Sérfræðingar á sviði félags- og heilbrigðismála hafa til fjölda ára vakið athygli á þörfinni fyrir fræðslu fyrir pör á þeim tímamótum þegar foreldrahlutverkið kemur til sögunnar. Það er erfitt að verða foreldri í fyrsta sinn m.a. vegna þess að fólki er
Meira

Þetta er það sem ég vildi sagt hafa

Kristín Einarsdóttir
Afi minn 20. sept. 1916 - 27. jún. 2009 Afi minn hét Gestur Guðmundsson, fæddur og uppalinn í Sunnuhlíð í Austur-Húnavatnssýslu. Byggði hann í raun upp tvær jarðir. Jörðina Sunnuhlíð í Vatnsdal og jörðina Kornsá í Vatnsdal. Vílaði hann sér aldrei fyrir
Meira

Ballerínu læri og rass

Elva Rut Guðlaugsdóttir
Hér er frábær æfing fyrir lær- og rassvöðva. Þetta er ein af mínum uppáhalds, og ég nota hana oft á 5 stjörnu fit námskeiðinu mínu í Hreyfingu. Ekta ballet æfing sem þjálfar stælta og sterka dansara vöðva. Prófaðu að stunda þessar æfingar 3-4x í viku og
Meira

Dásamlegt berjaboozt

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir
Það er ótrúlega gott að byrja daginn á því að fá sér hollt og gott boozt. Ég fæ mér mjög oft boozt í morgunsárið og mig langar að deila með ykkur uppskriftinni að berjaboozti sem ég bjó mér til í gær. Njótið vel. Berjaboozt 1 bolli (3 dl) frosin blönduð
Meira

Súperdrykkurinn hans pabba

Sólveig Eiríksdóttir
Nú er gósentíð grænmetisunnenda gengin í garð. Á þessum árstíma eru búðirnar stútfullar af fersku íslensku grænmeti: rófur, rauðrófur, spergilkál, grænkál, blómkál, gulrætur, salat, agúrkur, tómatar, paprikur.... og svo mætti lengi telja. Góðar
Meira

Lífið er núna !

Sigurður Erlingsson
Borðarðu einhvern tímann ís án þess að fá samviskubit og hugsa, hmm ég er nú of þung/ur? Ertu stöðugt að fresta því að fara í frí, þangaði til þú hefur safnað nægum peningum fyrir fríinu eða bara þangað til stendur betur á? Frestarðu skemmtilegum
Meira

Skuggamyndanir og speglablæti

Svava Björk Jónsdóttir
Já nú er maður tæplega hálfnaður upp fjallið svo er bara að halda sig á toppnum, eigum við að segja sirka í ár til að geta sett niður fánastöngina og vera kominn í lífstílinn til lífstíðar. Já það er ótrúlegt hvað þrjóskan getur komið manni langt,
Meira

Vika sex og ég rétt að byrja !

Helga Salóme Ingimarsdóttir
Vika sex... og lífstílsbreytingunni alveg að ljúka formlega með smartlandi og Hreyfingu en ég er hvergi nærri hætt og er búin að skrá mig á næsta námskeið sem byrjar á mánudaginn.. Já mánudag, alveg eins og planið mitt var alltaf að byrja í den :)
Meira

Fyrir & Eftir

Eva Hrönn Hlynsdóttir
Ég hef svo gaman að svona fyrir og eftir myndum, þannig að ég ákvað að taka nokkrar um daginn þegar ég var að farða :) Aldrei að vita nema maður skelli fleiri svona myndum inn á facebook við tækifæri -Eva Hrönn
Meira

Umvafin ást og dýrum

Dóra Welding
Mín mesta gæfa í lífinu er án efa að hafa alist upp hjá ömmu minni. Yndislegri konu hef ég ekki kynnst um ævina. Hún var einstök hún amma, glaðlynd, jákvæð og bjartsýn enda alltaf i skínandi góðu skapi. Hún söng þegar hún straujaði og vaskaði upp,
Meira

Vann VHS videotæki og klámspólur

Esther
Það er dálítill frumskógur (og í raun óhófleg bjartsýni) að reyna að finna sér maka í þessu árferði. Allir álitlegu mennirnir eiga konur sem þeir eru alveg að fara að skilja við, gjaldþrota með með krakkahrúgu á framfæri eða með lygasýki. Var einmitt á
Meira

WANTED - FURRY

Hildur Ragnarsdóttir
svona loðin peysa er klárlega á óskalistanum. Eitthvað svo kósí og unaðslega 90's! myndir : carolinemode,afterdrk,northenlight. nú er bara spurning hvar maður fær svona snilld? x, hilrag.
Meira

Hafrakexkökur

Guðný Hilmarsdóttir
Núna ætla ég að deila með ykkur frábærri uppskrift af hollum hafrakexkökum. Það er nokkuð auðvelt að baka þær og tekur ekki langan tíma. Í uppskriftina þurfið þið: 250 gr hafraklíð 50 gr mulin hörfræ 2/3 bolla af ólífuolíu 2 eggjahvítur 100 gr sykur 100
Meira

Frankfurt ´11: Bílaborðtennis

Jónas Arnarsson
Á yfirstandandi bílasýningu í Frankfurt hefur Smart Fortwo í fyrsta sinn verið sýndur sem áhugaverður bíll og ástæða gefin fyrir því að nokkur maður kaupi sér slíkan bíl. Ástæðan sem var gefin er dálítið óvenjuleg fyrir bíl en það verður að reyna allt
Meira

Bikinímátun og myndartakan..

Íris Arnlaugsdóttir
Bæði orðin hljóma ekki vel í eyrum mínum og þá á ég við bikinímátun og svo myndartakan á bikiníinu. Eins og margir vita (vona að það séu fleiri en ég) þá er ekki gaman að máta föt. Það var ekkert mál að velja fullt af flottum sundfötum hjá Selenu og
Meira

RVKfit og meistaramánuður

RVKfit
RVKfit er hópur sem samanstendur af sjö vinkonum sem hafa það sameiginlegt að hafa áhuga á hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl. Í um tvö ár hafa þær verið í þjálfun saman þar sem þær eru að gera fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar. Sú hugmynd myndaðist
Meira

Góð heilsa fyrir mannauðinn

Unnur Pálmarsdóttir
Góð heilsa er starfsmönnum mikilvægust í lífinu. Heilsurækt í lífi og starfi. Á nýju heilsuári setjum við okkur ný markmið og stefnu. Heilsan skiptir okkur öll miklu máli því er nauðsynlegt að hlúa vel að líkama og sál. Mikilvægt er fyrir fyrirtæki og
Meira

Hvað eru margar teiknibólur í rassinum á þér?

Þorbjörg næringarþerapisti
Það er nýársdagur og ég er með timburmenn. Ekki út af áfengisdrykkju, ég á ekkert í þann bisness. Nei sykurinn er mitt böl og hefur verið alla mína tíð. Það er ekkert leyndarmál og ég hef ekki dregið neina dulu yfir það gegnum árin. Ég hef oftast góða
Meira

Augnmeðferð, dekur og jólaát

Eyja Bryngeirsdóttir
Nú er sko heldur betur komin tími á nýja færslu frá konunni, það er orðið aðeins of langt síðan síðast. En það hefur verið nóg að gera svo sem,skólinn, leikfimin, matarræðið já og yndislega fjölskyldan mín sem styður svo vel við bakið á mér í þessu öllu
Meira

Graskessúpa

Valentína Björnsdóttir
Þetta er svona hálf tilviljunarkennd súpuuppskrift, eins og oft áður á þessum árstíma þegar graskerin flæða um allar grænmetisdeildir hefur mig oft langað til að föndra úr þeim eitthvað Halloveengerpi og setja kerti í og hafa kósí á útidyratröppunum. En
Meira

Hið fullkomna mataræði?

Ágústa Johnson
Hvað áttu að borða til að léttast eða til að stuðla að betri heilsu og koma í veg fyrir sjúkdóma? Er það lágkolvetnamataræði, grænmetisfæði, Paelo eða eitthvað annað? Margir eru verulega ruglaðir í ríminu yfir öllum mismunandi skilaboðunum sem dynja á
Meira

Fyrirtækið “Ég”

Helga Guðrún Óskarsdóttir
Eins og flestir Íslendingar þá hef ég unnið ótal störf í gegnum tíðina. Við Íslendingar erum svo heppnir að fá að reyna mismunandi störf frá unglingsaldri. Ég hef unnið á heimili fyrir fötluð börn, á leikskóla, á sjúkraþjálfunarstöð, í verksmiðju, hjá
Meira

Doula segiru já

Soffía Bærings
Mér finnst ég loksins vera að öðlast góða reynslu af því að vera doula, komin með kjöt á beinin einhvern veginn. Margt í leik og starfi verður nefnilega ekki lært af bók heldur aðeins fengið með reynslunni og stundum finn ég að reynslan er farin að
Meira

Ég er sjálfselsk!

Guðný Lára Gunnarsdóttir
Það er með þakklæti og stolti sem ég lít til baka yfir árið 2015, enda ekki annað hægt. Loksins kom árið mitt, árið sem ég hugsaði um sjálfa mig án þess að hafa áhyggjur af að vera stimpluð sjálfselsku púki dauðans. Þeir sem telja mig vera sjálfselsku
Meira

Og vegferðin heldur áfram...

Helga Reynisdóttir
Nú eru þeim tólf vikum sem lífstílsbreytingin tók lokið, allavega svona opinberlega í samstarfi við Lilju einkaþjálfara. Nú stend ég á mínum eigin fótum og er hvergi nærri hætt. Lokamælingar komu vel út og fór ég fram úr mínum markmiðum og er mjög sátt!
Meira

Góðar fyrirmyndir.

Bára Hafsteinsdóttir
Nú er þetta ferðalag okkar ræktar systra að styttast í annan endann. 8 vikur af 12 búnar. Hindranir hafa verið fáar, það er sjaldan eða bara aldrei sem ég hef þurft að tala sjálfa mig til í að fara á æfingu, eða beita mig harðræði með matarfreistingar.
Meira

Prinsinn á bráðamóttöku

Inga Lára Ingadóttir
Desembermánuður rann upp. Kalt var úti en hvorki hálka né asahláka. Fallegur morgun. Ég sest við tölvuna með bollann og renni í gegnum það helsta í fréttum. Áður en ég veit af er ég komin inn á eina af sölusíðum andlitsbókar. Það sem ég sé, er að það er
Meira

Förðunarnámskeið með I L U V S A R A H I I

Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack
í gær fór ég á glæsilegt förðunarnámskeið með hinni einu sönnu Karen Sarahi Gonzales, betur þekkt sem ILUVSARAHII. Karen er frá Los Angeles og vinnur þar sem förðunarfræðingur fyrir sjónvarp, kvikmyndir, tísku, brúðkaup og sjónvarpsstöðina E!. Hún er
Meira

Hvers vegna skiptir umhyggja máli?

Brynja Bragadóttir
Í síðustu pistlum mínum hef ég verið að skrifa um dökku hliðar lífsins, svo sem einelti á vinnustöðum, kulnun og streitu. Mig langar í þetta skipti að snúa blaðinu við og skrifa um björtu hliðarnar. Það sem þessi pistill fjallar um er umhyggja á
Meira

10 vikur

Unnur Elva Arnardóttir
Þá er vegferðinni góðu lokið, já ótrúlegt en satt 10 vikur búnar. Árangur stóð ekki á sér, missti tæp 8% af fitu og tæp 13 kg. Markmiðin mín í þessari vegferð voru 10 kg en í heildina 16 kg nú eru rúm þrjú erfið kíló eftir. Ég er í skýjunum, þetta var
Meira

10 vikur búnar

Sigríður Ásta Hilmarsdóttir
Tíminn hefur flogið og 10 vikur liðnar. Á aðeins 10 vikum hef ég get stórkostlegar breytingar á lífinu og sjálfri mér. Ég er búin að missa 10 kg, borða mun hollari mat og er full af lífsorku. Fyrir rúmri viku var okkur í heilsuferðalaginu boðið í Bláa
Meira

Ekkert sjálfsagt að eiga góða vini

Jóna Ósk Pétursdóttir
Eitt af því sem er svo dýrmætt í þessu lífi eru góðir vinir. En það er samt ekkert sjálfsagt að eiga góða vini og því ætti maður aldrei að taka þá sem sjálfsögðum hlut. Það felst ekki heldur nein heppni í því að eiga góða vini. Því flest veljum við sjálf
Meira

Lífið í LA

Ragga Ragnars
Ég hef ekki skrifað pistil hér í langan tíma enda búin að vera upptekin við að lifa lífinu og teygja mig í átt að markmiðum mínum í Los Angeles. Það hefur alltaf verið draumur minn að læra leiklist og vinna sem leikkona. California hefur alltaf átt
Meira

Sofðu af þér fituna.

Davíð Kristinsson
SVEFN Svefninn er eitt af lykilatriðunum til að halda góðri heilsu og nၠað brenna líkamsfitu. í Bandaríkjunum er beinn kostnaður við svefnleysi talinn 15,9 milljarðar dala árlega og óbeinn kostnaður 100 milljarðar dala. SOfUM VIÐ NӁG? Árið 1910 svaf
Meira

Bounty Bitar

Ásthildur Björnsdóttir
Þessir litlu bitar eru ótrúlega ljúffengir á bragðið og það góða við þá er að það er sáraeinfalt að búa þá til. Þeir eru því flottir í saumaklúbbinn, afmælið eða bara með kaffinu á góðum degi. Innihald -Bitarnir: ½ bolli kókosmjöl (fínt) 2 msk kókosolía
Meira

Úps, ég braut spegil

Ampersand
Það hafa eflaust allir heyrt um þá áralöngu ógæfu sem fylgir því að brjóta spegil, sjö ár ef við eigum að vera nákvæmar. Þessi hjátrú kemur alla leið frá Rómverjum en þeir voru einmitt þeir fyrstu til að byggja glerspegil, það segir alnetið okkur að
Meira

Mamma veit best

Björg Magnúsdóttir
Í vikunni stóð ég í svefnherbergi mínu og ákvað að festa loftljós á rússaperuna sem er gjörsamlega að drepa mig. Til þess þurfti tvennt að gerast: ég þurfti að ná í skrúfjárn og taka rafmagnið af. Ég þusti inn í eldhús. Þar gerðist eitthvað sem ég get
Meira

Bitter Seeds er sunnudagsmyndin í kvöld!

Oddný Anna Björnsdóttir
Bitter Seeds er sunnudagsmyndin í kvöld! Þið hafið tækifæri til að horfa á þessa mynd ókeypis á netinu til 3. nóvember. Hún fjallar um hin hörmulegu áhrif sem innleiðing erfðabreyttrar ræktunar með fræjum og eitri frá Monsanto hefur haft á indverska
Meira

Heilbrigðara Ísland!

Lena Margrét Aradóttir
Mér finnst skyndilega vera svo mikil vitundarvakning í kringum mig og það fyllir mig mikilli ánægju. Æ fleiri vinir mínir og ættingjar virðast vera að gera litlar breytingar á neyslumynstri og hreyfingu og hrósa ég þeim öllum! Það er ekki lengur ALLTAF
Meira

Viltu náttúrulegan, frískan og hraustlegan húðlit?

Ágústa Kristjánsdóttir
Húð sem ljómar af heilbrigði og náttúrulegum sólarlit skapar hraustlegt og eftirsóknarvert útlit. Brúnkukrem gefur húðinni þetta hraustlega yfirbragð og getur smá ljómi gert kraftaverk þegar fríska þarf upp á útlitið. Brúnkukrem innihalda efnið
Meira

Java, Indonesia

Steinunn & Ingó
Thar sem einungis taepur manudur var eftir af ferdinni okkar thegar vid lentum a Jovu og gridarlega margt spennandi ad sja thar akvadum vid ad lata bloggid sitja a hakanum og njota lifsins i botn thess i stad. Vid sjaum svo sannarlega ekki eftir theirri
Meira

Ertu í makaleit?

Anna Rósa grasalæknir
Ef þú ert einn af þeim sem ekki átt maka og felldir tár annaðhvort á konudegi eða bóndadegi, þá er ég algjörlega með lausnina handa þér. Hún felst hvorki í sálfræðitímum né deiti á öldurhúsum. Forfeður okkar voru með mun einfaldari lausn á þessum vanda,
Meira

Af sómölskum sjóræningjum

Elín og Borgar
Í hugum flestra eru sjóræningjar skeggjaðir ribbaldar með tréfót og páfagauk á öxlinni og heyra sögunni til . En sjórán eru enn stunduð af miklu kappi víða um heimsins höf en hvergi í eins miklum mæli og út frá ströndum Sómalíu. Við verðum sem betur fer
Meira

Lítum í eigin barm og tökum sameiginlega ábyrgð

Benni Sig
Mér langar að vitna í eitt dæmi af mér sjálfum varðandi samfélagsskyldu. Eftir mannfögnuð í Bolungarvík, sem staðið hafði fram á nótt og mikið fjör greinilega verið, er ég að rúnta um bæinn með konu minni þegar ég sé reiðhjól uppá minnisvarða um merka
Meira

Hemingway barinn - best geymda leyndarmál Parísar

Guðrún Gunnarsdóttir
Hemingway barinn á hótel Ritz í París er að margra mati eitt best geymda leyndarmál Parísar. Hemingway er eins mikið elegant bar og barir verða - allt er fallegt hér inni. Barinn ber nafnið Hemingway eins og rithöfundurinn sem sat hér löngum stundum í
Meira

Þriðji Íslandsmeistaratitillinn

Karen Axelsdóttir
Ég vann Íslandsmeistartitilinn í 20 km hjólreiðakeppni núna á miðvikudagskvöld. Ég var heppin að ná að taka þetta því þreytan eftir löngu æfingarnar frá síðustu helgi sat auðvitað ennþá í mér og ég þurfti auk þess að taka tæplega tveggja tíma
Meira

KardashianKolours

Iðunn Jónasardóttir
Verð að segja að ég er núna að deyja úr spenningi! Kardashian/Jenner stelpurnar eru búnar að hanna línu með naglalakkafyrirtækinu OPI. Í línunni eru 12 naglalökk og eru þar tveir litir hannaðir af hverri Kardashian/Jenner stelpu. Naglalökkin eiga að koma
Meira