Eins og gott glóaldin að lit

í gær McLarenbíll ársins var frumsýndur á netinu í dag, á sýningu sem fór fram samtímis í bílsmiðjunni í Woking suður af London og mótorsmiðju Honda í Tókýó. Meira »

Ferrari frumsýndi á netinu

í gær Ferrari svipti 2017-bíl sinn hulunni í frumsýningu sem fram fór á netinu frá kappakstursbraut liðsins í Fiorano á Ítalíu. Hefur hann fengið tegundarheitið SF70-H. Bílnum verður frumekið síðar í dag í Fiorano. Meira »

Perez dreymir um jómfrúarsigur

23.2. Force India frumsýndi 2017-bíl sinn í dag og við það tækifæri sagðist Sergio Perez eiga þann draum að vinna á honum jómfrúrsigur liðsins. Meira »

Hamilton og Bottas aka 2017-bílnum

23.2. Lewis Hamilton og Valtteri Bottas óku 2017-bíl Mercedesliðsins nokkra hringi við kvikmyndatökur í Silverstone í morgun. Hann var svo frumsýndur fjölmiðlum síðar í dag. Meira »

Óljósar myndir af bíl Mercedes

22.2. Mercedesliðið birti í morgun myndir sem eiga sýna 2017-bíl þess þótt þær sýni ósköp lítið í raun og veru. Bíllinn verður annars frumsýndur í Silverstone á morgun. Meira »

Renault með hákarlsugga

21.2. Renault frumsýndi formúlubíl sinn við athöfn í London í dag. Til að reyna verða mun framar í keppni en fyrra hefur vél bílsins verið hönnuð upp á nýtt, alveg frá grunni. Meira »

Williams birtir myndir

17.2. Williams varð í dag fyrst formúluliðanna í ár til að sýna keppnisbíl sinn, FW40 eins hann heitir. Stendur talan fyrir fertugasta árið sem Williams mætir til keppni í formúlu1. Meira »

Ljósblátt fyrir Toro Rosso

16.2. Fregnir herma að bílar Toro Rosso verði ljósbláir á komandi keppnistíð þó ekki hafi það verið beinlínis staðfest af liðinu.   Meira »

Sauber með nýju útliti

21.2. Sauber hefur frumsýnt 2017-bíl sinn, en það gerði liðið með beinni útsendingu á veraldarvefnum í gær. Næstu daga munu önnur lið sýna á keppnisfáka sína. Meira »

Ekki okkar bíll

16.2. Myndir hafa verið birtar á netinu af formúlu-1 keppnisbíl sem sagður er vera bíll McLaren á komandi keppnistíð.  Meira »

Ættu að veðja á Vettel eða Alonso

14.2. Mercedes ætti að freista þess að ráða Sebastien Vettel eða Fernando Alonso sem ökumenn fyrir næsta ár, 2018, en samningar beggja hjá núverandi liðum þeirra, Ferrari og McLaren, renna út í vertíðarlok. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Nico Rosberg Mercedes 385
2 Lewis Hamilton Mercedes 380
3 Daniel Ricciardo Red Bull 256
4 Sebastian Vettel Ferrari 210
5 Max Verstappen Toro Rosso 204
6 Kimi Räikkönen Ferrari 188
7 Sergio Perez Force India 101
8 Valtteri Bottas Williams 85
9 Nico Hülkenberg Force India 72
10 Fernando Alonso McLaren 54
11 Felipe Massa Williams 53
12 Carlos Sainz Jr. Toro Rosso 46
13 Romain Grosjean Haas 29
14 Daniil Kvyat Red Bull 25
15 Jenson Button McLaren 21
16 Kevin Magnussen Renault 7
17 Felipe Nasr Sauber 2
18 Joylon Palmer Renault 1
19 Pascal Wehrlein Manor 1
20 Stoffel Vandoorne McLaren 1
21 Esteban Gutierrez Haas 0
22 Esteban Ocon Manor 0
23 Marcus Ericsson Sauber 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 765
2 Ferrari 398
3 Red Bull 281
4 Toro Rosso 250
5 Force India 173
6 Williams 138
7 McLaren 76
8 Haas 29
9 Renault 8
10 Sauber 2
11 Manor 1

Mót

Staður Stund