Neita viðræðum um sölu á McLaren

26.9. Bíla- og tæknifyrirtækið McLaren Technology Group, sem meðal annars á formúlu-1 liðið McLaren, neitar því að hafa átt í viðræðum við bandaríska tölvurisann Apple um hugsanlega yfirtöku a bílafyrirtækinu. Meira »

300. kappakstur Buttons

26.9. Jenson Button brýtur blað i formúlusögunni í Malasíukappakstrinum um komandi helgi. Verður það 300. kappaksturinn sem hann þreytir í formúlu-1. Meira »

Vilja ekki sleppa Sainz

26.9. Toro Rosso hefur engan áhuga á að missa Carlos Sainz til Renault, að sögn liðsstjórans Franz Tost. Mun franska liðið hafa mikinn áhuga á að fá hann í raðir sínar. Meira »

Hestöflin hugsanlega yfir þúsundið

23.9. Hinar forþjöppuðu tvinnvélar formúlubílanna hafa sætt gagnrýni fyrir máttleysislegan hávaða frá því þær komu til sögunnar 2014. Í þeim efnum standa þær langt að baki vélum fyrir daga sex strokka vélarinnar. Meira »

Ricciardo veðjar á Rosberg

23.9. Daniel Ricciardo hjá Red Bull er á því að Nico Rosberg verði heimsmeistari ökumanna í formúlu-1 í ár. Er það niðurstaða hans eftir að Rosberg endurheimti forystuna í stigakeppninni með þremur mótssigrum í röð. Meira »

Schumacher getur ekki staðið óstuddur

19.9. Michael Schumacher getur enn hvorki gengið né staðið án hjálpar, meira en tveimur og hálfu ári eftir skíðaslysið sem varð honum næstum að bana. Upplýsingar um heilsufar formúlumeistarans fyrrverandi hafa verið gerðar opinberar í réttarhöldum sem standa nú yfir í Þýskalandi. Meira »

Ýmislegt í pokahorninu

19.9. Mercedesstjórinn Toto Wolff segir að Nico Rosberg hafi átt ýmislegt í pokahorninu til að grípa til ef hann þyrfti að verjast sókn af hálfu Daniel Ricciardo hjá Red Bull á lokahringjunum í Singapúr. Meira »

Dramatík í Singapúr

17.9. Nico Rosberg hjá Mercedes hreppti ráspól kappakstursins í Singapúr en keppnin er eftirminnileg sakir þessa, að í fyrstu lotu féll Sebastian Vettel hjá Ferrari úr leik. Meira »

Magnussen styrkir stöðu sína

19.9. Danski ökumaðurinn Kevin Magnussen hjá Renault styrkti stöðu sína innan liðsins með því að vinna stig í kappakstrinum í Singapúr. Segir hann stigið vera „hvata“ fyrir Renault sem átt hefur erfiða daga á vertíðinni. Meira »

Rosberg vann og tók aftur forystu

18.9. Nico Rosberg hjá Mercedes vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr og endurheimti við það forystuna í stigakeppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Annar varð Daniel Ricciardo hjá Red Bull og þriðji Lewis Hamilton hjá Mercedes. Meira »

Rosberg marði Verstappen

17.9. Nico Rosberg hjá Mercedes marði Max Verstappen hjá Red Bull í keppninni um efsta sæti á lista yfir hröðustu hringi á lokaæfingunni fyrir tímatökuna í Singapúr. Þriðj besta tíma setti Kimi Räikkönen hjá Ferrari. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Nico Rosberg Mercedes 273
2 Lewis Hamilton Mercedes 265
3 Daniel Ricciardo Red Bull 179
4 Sebastian Vettel Ferrari 151
5 Kimi Räikkönen Ferrari 150
6 Max Verstappen Toro Rosso 129
7 Valtteri Bottas Williams 70
8 Sergio Perez Force India 66
9 Nico Hülkenberg Force India 46
10 Felipe Massa Williams 41
11 Fernando Alonso McLaren 36
12 Carlos Sainz Jr. Toro Rosso 30
13 Romain Grosjean Haas 28
14 Daniil Kvyat Red Bull 25
15 Jenson Button McLaren 17
16 Kevin Magnussen Renault 7
17 Pascal Wehrlein Manor 1
18 Stoffel Vandoorne McLaren 1
19 Esteban Gutierrez Haas 0
20 Esteban Ocon Manor 0
21 Felipe Nasr Sauber 0
22 Joylon Palmer Renault 0
23 Marcus Ericsson Sauber 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 538
2 Ferrari 301
3 Red Bull 204
4 Toro Rosso 159
5 Force India 112
6 Williams 111
7 McLaren 54
8 Haas 28
9 Renault 7
10 Manor 1
11 Sauber 0

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 20.3 kl. 5:00
2 Sakhir, Barein 3.4 kl. 15:00
3 Sjanghæ, Kína 17.4 kl. 6:00
4 Sochi, Rússland 1.5 kl. 12:00
5 Barcelona, Spánn 15.5 kl. 16:41
6 Monte Carlo, Mónakó 29.5 kl. 17:32
7 Montreal, Kanada 12.6 kl. 22:27
8 Bakú, Evrópukapp. 19.6 kl. 13:00
9 Spielberg, Austurríki 3.7 kl. 12:00
10 Silverstone, Bretland 10.7 kl. 12:00
11 Búdapest, Ungverjaland 24.7 kl. 12:00
12 Hockenheim, Þýskaland 31.7 kl. 12:00
13 Spa Francorchamps, Belgía 28.8 kl. 12:00
14 Monza, Ítalía 4.9 kl. 12:00
15 Singapore, Singapore 18.9 kl. 12:00
16 Kuala Lumpur, Malasía 2.10 kl. 7:00
17 Suzuka, Japan 9.10 kl. 5:00
18 Austin, Bandaríkin 23.10 kl. 19:00
19 Mexico City, Mexíkó 30.10 kl. 18:00
20 Sao Paulo, Brasilía 13.11 kl. 18:00
21 Abu Dhabi, Abu Dhabi 27.11 kl. 14:00