Ricciardo á toppinn

Í gær, 13:46 Daniel Ricciard hjá Red Bull setti langbesta brautartímann á seinni æfingu dagsins í Mónakó. Var hann 0,6 sekúndum fljótari með hringinn en Lewis Hamilton hjá Mercedes og 0,9 sekúndum á undan Nico Rosberg hjá sama liði. Meira »

Snilldartilþrif í góðgerðarleik

Í gær, 11:06 Að venju var efnt til góðgerðarleiks í knattspyrnu í Mónakó í fyrrakvöld með þátttöku ökumanna úr formúlu-1.  Meira »

Hamilton hafði betur

í gær Lewis Hamilton ók ögn hraðar en liðsfélagi hans Nico Rosberg á fyrstu æfingu keppnishelgarinnar í Mónakó, sem fram fór í morgun. Eftir að hafa verið vel á eftir lengst af setti Sebastian Vettel síðan þriðja besta tímann. Meira »

„Verðum að slá hressilega frá okkur“

í fyrradag Mercedesstjórinn Toto Wolff segir að lið hans verði að „slá hressilega frá sér„ í Mónakó og bæta fyrir tvöfalt brottfall ökumanna sinna í síðasta kappakstri, í Barcelona. Meira »

Ekkert þægindasvigrúm

í fyrradag Lewis Hamilton segir að þeir Nico Rosberg hafi sest niður nýverið og hreinsað andrúmsloftið eftir áreksturinn se felldi báða úr leik á fyrsta hring í Barcelona. Meira »

Mónakó ætti að henta McLaren

24.5. Liðsstjóri McLaren, Eric Boullier, væntir talsverðs af sínum mannskap í Mónakókappakstrnium komandi helgi. Hann segir aðstæður ættu að henta McLarenbílnum „betur en í öðrum brautum“. Meira »

Segja Hamilton þurfa að sitja hjá

23.5. Lewis Hamilton keppir ekki í Mónakókappakstrinum um næstu helgi sé eitthvað að marka orðróm í þá veru sem nú flýgur fjöllum hærra á vettvangi Formúlu 1. Meira »

Rosberg sagður daðra við Ferrari

20.5. Þótt Nico Rosberg sé „ánægður hjá Mercedes“ hefur hann hvorki viljað neitað né játa orðrómi um að hann gæti verið á eið til Ferrari á næsta ári. Meira »

Fá nýju Renaultvélina

23.5. Aðalökumenn Red Bull og Renault, Daniel Ricciardo og Kevin Magnussen, fá nýju Renaultvélina í bíla sína fyrir kappaksturinn í Mónakó næsta sunnudag. Meira »

Skellur af harkalegri gerðinni

21.5. Alvarlegt óhapp varð í keppni í formúlu-3 í Spielberg í Austurríki í dag er þrír ökumenn skullu saman af miklu afli. Tókst einn bílanna á loft og slasaðist ökumaður hans all nokkuð, Kínverjinn Zhi Cong Li, svo sem sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Meira »

Betri á alla vegu

20.5. Þriðji ökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne, segir eftir æfingar og reynsluakstur í Barcelona í vikunni, að keppnisbíll liðsins hafi tekið miklum breytingum frá í öðru móti ársins, í Barein. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Nico Rosberg Mercedes 100
2 Kimi Räikkönen Ferrari 61
3 Lewis Hamilton Mercedes 57
4 Daniel Ricciardo Red Bull 48
5 Sebastian Vettel Ferrari 48
6 Max Verstappen Toro Rosso 38
7 Felipe Massa Williams 36
8 Valtteri Bottas Williams 29
9 Daniil Kvyat Red Bull 22
10 Romain Grosjean Haas 22
11 Carlos Sainz Jr. Toro Rosso 12
12 Fernando Alonso McLaren 8
13 Sergio Perez Force India 8
14 Kevin Magnussen Renault 6
15 Nico Hülkenberg Force India 6
16 Jenson Button McLaren 3
17 Stoffel Vandoorne McLaren 1
18 Esteban Gutierrez Haas 0
19 Felipe Nasr Sauber 0
20 Joylon Palmer Renault 0
21 Marcus Ericsson Sauber 0
22 Pascal Wehrlein Manor 0
23 Rio Haryanto Manor 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 157
2 Ferrari 109
3 Red Bull 70
4 Williams 65
5 Toro Rosso 50
6 Haas 22
7 Force India 14
8 McLaren 12
9 Renault 6
10 Sauber 0
11 Manor 0

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 20.3 kl. 5:00
2 Sakhir, Barein 3.4 kl. 15:00
3 Sjanghæ, Kína 17.4 kl. 6:00
4 Sochi, Rússland 1.5 kl. 12:00
5 Barcelona, Spánn 15.5 kl. 16:41
6 Monte Carlo, Mónakó 29.5 kl. 12:00
7 Montreal, Kanada 12.6 kl. 18:00
8 Bakú, Evrópukapp. 19.6 kl. 13:00
9 Spielberg, Austurríki 3.7 kl. 12:00
10 Silverstone, Bretland 10.7 kl. 12:00
11 Búdapest, Ungverjaland 24.7 kl. 12:00
12 Hockenheim, Þýskaland 31.7 kl. 12:00
13 Spa Francorchamps, Belgía 28.8 kl. 12:00
14 Monza, Ítalía 4.9 kl. 12:00
15 Singapore, Singapore 18.9 kl. 12:00
16 Kuala Lumpur, Malasía 2.10 kl. 7:00
17 Suzuka, Japan 9.10 kl. 5:00
18 Austin, Bandaríkin 23.10 kl. 19:00
19 Mexico City, Mexíkó 30.10 kl. 18:00
20 Sao Paulo, Brasilía 13.11 kl. 18:00
21 Abu Dhabi, Abu Dhabi 27.11 kl. 14:00