Schumacher sagður á förum vestur

Í gær, 09:49 Ef marka má fréttir þýskra fjölmiðla er Michael Schumacher á leið til Bandaríkjanna í meðferð vegna áverka sem hann hlaut við fall á skíðum í frönsku Ölpunum 29. desember 2013. Meira »

Bregðast við mögulegu þjófstarti

Í gær, 09:27 Reglum um ræsingu hefur verið breytt til að draga úr möguleikum á þjófstarti, en ótrúlega snöggt viðbragð Valtteri Bottas á Mercedes í austurríska kappakstrinum í sumar olli deilum. Meira »

Martröð í myrkrinu

17.9. Verði Sebastian Vettel af heimsmeistaratitli ökumanna í ár getur hann engum öðrum en sjálfum sér kennt. Ástæðan er óþarfa áhætta í ræsingunni í Singapúr sem leiddi til samstuðs og brottfalls bæði hans, liðsfélaga hans Kimi Räikkönen og Max Verstappen hjá Red Bull. Meira »

Ótrúlegur hringur fyrir ráspólinn

16.9. Sebastian Vettel var í þessu að vinna ráspól kappakstursins í Singapúr á Ferraribíl sínum eftir magnaðan tímahring í lokalotu tímatökunnar. Sagði hann árangurinn framar sínum björtustu vonum en allt fram í lokaatlöguna réðu ökumenn Red Bull ferðinni. Meira »

Útlit fyrir einkar tvísýna tímatöku

16.9. Útlit er fyrir einkar tvísýna tímatöku kappakstursins í Singapúr ef marka má afar jafna lokaæfingu sem var að ljúka. Þar vakti athygli að bílar McLaren urðu í fjórða og fimmta sæti en hraðast fór Max Verstappen á Red Bull. Meira »

Munu vinna sem eitt lið

16.9. Hondastjórinn Takahiro Hachigo segir að vélsmiðurinn og formúluliðið Toro Rosso muni vinna sem „samstæð heild“ í framtíðinni og takmarkið sé að koma Toro Rosso í hóp þriggja bestu liða formúlunnar á næsta ári, 2018. Meira »

Staðfesta ráðningu Sainz

15.9. Renaultliðið var að staðfesta í þessu að það hefði ráðið Carlos Sainz sem ökumann í stað Jolyon Palmer frá og með upphafi næstu keppnistíðar, 2018. Meira »

Ricciardo fljótastur

15.9. Daniel Ricciardo hjá Red Bull ók hraðast á fyrstu æfingu keppnishelgarinnar í Singapúr. Liðsfélagi hans Max Verstappen átti þriðja besta tímann, en á milli þeirra varð Sebastian Vettel hjá Ferrari. Meira »

Ricciardo endurtók leikinn

15.9. Daniel Ricciardo hjá Red bull endurtók leikinn og ók hraðast á seinni æfingu dagsins í Singapúr rétt sem þeirri fyrri. Liðsfélagi hans Max Verstappen ók næsthraðst en á þeim munaði hvorki meira né minna en 0,6 sekúndur. Meira »

Skilnaðurinn loks staðfestur

15.9. McLarenliðið tilkynnti loks í þessu það sem verið hefur á allra vitorði um nokkurra vikna skeið; að leiðir myndu skilja með Honda við vertíðarlok. Er nú þess aðeins beðið að liðið skýri frá því að það muni nota vélar frá Renault í framtíðinni. Meira »

Sainz á leið til Renault

14.9. Carlos Sainz er „nálægt“ því að klára samning um að keppa fyrir Renaultliðið á næsta ári, að sögn umboðsmanns hans.   Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Lewis Hamilton Mercedes 263
2 Sebastian Vettel Ferrari 235
3 Valtteri Bottas Mercedes 212
4 Daniel Ricciardo Red Bull 162
5 Kimi Räikkönen Ferrari 138
6 Max Verstappen Red Bull 68
7 Sergio Perez Force India 68
8 Esteban Ocon Force India 56
9 Carlos Sainz Jr. Toro Rosso 48
10 Nico Hülkenberg Renault 34
11 Felipe Massa Williams 31
12 Lance Stroll Williams 28
13 Romain Grosjean Haas 26
14 Kevin Magnussen Haas 11
15 Fernando Alonso McLaren 10
16 Jolyon Palmer Renault 8
17 Stoffel Vandoorne McLaren 7
18 Pascal Wehrlein Sauber 5
19 Daniil Kvyat Toro Rosso 4
20 Antonio Giovinazzi Sauber 0
21 Marcus Ericsson Sauber 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 475
2 Ferrari 373
3 Red Bull 230
4 Force India 124
5 Williams 59
6 Toro Rosso 52
7 Renault 42
8 Haas 37
9 McLaren 17
10 Sauber 5

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 26.3 kl. 5:00
2 Sjanghæ, Kína 9.4 kl. 6:00
3 Barein, Barein 16.4 kl. 16:00
4 Sochi, Rússland 30.4 kl. 12:00
5 Barcelona, Spánn 14.5 kl. 12:00
6 Monte Carlo, Mónakó 28.5 kl. 12:00
7 Montreal, Kanada 11.6 kl. 18:00
8 Bakú, Evrópukapp. 25.6 kl. 13:00
9 Spielberg, Austurríki 9.7 kl. 12:00
10 Silverstone, Bretland 16.7 kl. 12:00
11 Búdapest, Ungverjaland 30.7 kl. 12:00
12 Spa Francorchamps, Belgía 27.8 kl. 12:00
13 Monza, Ítalía 3.9 kl. 12:00
14 Singapore, Singapore 17.9 kl. 12:00
15 Sepang, Malasía 1.10 kl. 7:00
16 Suzuka, Japan 8.10 kl. 5:00
17 Austin, Bandaríkin 22.10 kl. 19:00
18 Mexico City, Mexíkó 29.10 kl. 19:00
19 Sao Paulo, Brasilía 12.11 kl. 16:00
20 Abu Dhabi, Abu Dhabi 26.11 kl. 13:00