Firnasterkir í furstadæminu

13:51 Ferrariliðið drottnaði í kappakstrinum sem var að ljúka í Mónakó. Kimi Räikkönen leiddi af ráspól en tapaði sætinu til Sebastians Vettel um miðbik kappakstursins að því er virtist vegna undarlegrar herfræði liðsstjóranna. Meira »

Fyrsti ráspóll Kimi í níu ár

í gær Kimi Räikkönen var í þessu að vinna ráspól Mónakókappakstursins og annar varð félagi hans hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Lewis Hamilton féll úr leik í annarri lotu og varð fjórtándi. Meira »

Vettel á nýju meti

í gær Sebastian Vettel hjá Ferrari sett enn eitt brautarmetið í Mónakó en lokaæfingunni fyrir tímatökuna var að ljúka. Næsthraðast fór liðsfélagi hans Kimi Räikkönen og Valtteri Bottas hjá Mercedes átti þriðja besta hringinn. Meira »

Ferrari ekki unnið frá 2001

26.5. Ferrariliðið hefur ekki unnið sigur í Mónakókappakstrinum frá 2001 eða í 16 ár. Sebastian Vettel segir tíma kominn til að bæta úr því en hann setti met á götum furstadæmisins í gær. Meira »

McLaren áfram með Honda

25.5. Zak Brown, æðsti stjórnandi McLaren, segir pottþétt að liðið muni halda áfram samstarfi við japanska bílsmiðinn Honda út árið 2018. Kvað hann þar með niður orðróm þess efnis að McLaren væri að reyna fá vélar í bíla sína hjá Mercedes. Meira »

Vettel stórbætti met Hamiltons

25.5. Sebastian Vettel hjá Ferrari bætti nýsett brautarmet Lewis Hamiltons hjá Mercedes í Mónakó um 0,7 sekúndur á seinni æfingu dagsins. Alls óku fimm ökumenn undir metinu og sá sjötti var ekki nema 60 þúsundustu úr sekúndu frá því. Meira »

Túrbóið brást Bottas

20.5. Mercedesliðið hefur staðfest að forþjappa hafi bilað í bíl Valtteri Bottas í Spánarkappakstrinum með þeim afleiðingum að hann féll úr leik. Meira »

55. mótssigur Hamiltons

14.5. Lewis Hamilton hjá Mercedes var í þessu að vinna Spánarkappaksturinn í Barcelona eftir mikla rimmu frá fyrsta hring til þess síðasta við Sebastian Vettel hjá Ferrari. Þriðji varð Daniel Ricciardo hjá Red Bull. Meira »

Hamilton setti brautarmet

25.5. Lewis Hamilton hjá Mercedes ók hraðast á fyrri æfingu dagsins í Mónakó og setti met í leiðinni; aldrei hefur hringurinn þar verið ekinn jafn hratt. Meira »

Tólfta þrenna Hamiltons

17.5. Lewis Hamilton klifrar upp tölfræðitöflur formúlu-1 með nánast hverju mótinu sem líður. Vann hann eina þrennuna enn í Spánarkappakstrinum og eru þær orðnar 12 á ferlinum. Meira »

64. ráspóll Hamiltons

13.5. Lewis Hamilton hjá Mercedes var í þessu að vinna ráspól Spánarkappakstursins í Barcelona. Annar varð Sebastian Vettel á Ferrari, þriðji Valtteri Bottas á Mercedes og fjórði Kimi Räikkönen hjá Ferrari sem framan af lokatilraun sinni stefndi þráðbeint á pólinn. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Sebastian Vettel Ferrari 129
2 Lewis Hamilton Mercedes 104
3 Valtteri Bottas Mercedes 75
4 Kimi Räikkönen Ferrari 67
5 Daniel Ricciardo Red Bull 52
6 Max Verstappen Red Bull 45
7 Sergio Perez Force India 34
8 Carlos Sainz Jr. Toro Rosso 25
9 Felipe Massa Williams 20
10 Esteban Ocon Force India 19
11 Nico Hülkenberg Renault 14
12 Romain Grosjean Haas 9
13 Kevin Magnussen Haas 5
14 Daniil Kvyat Toro Rosso 4
15 Pascal Wehrlein Sauber 4
16 Antonio Giovinazzi Sauber 0
17 Fernando Alonso McLaren 0
18 Joylon Palmer Renault 0
19 Lance Stroll Williams 0
20 Marcus Ericsson Sauber 0
21 Stoffel Vandoorne McLaren 0

Lið

Lið Stig
1 Ferrari 196
2 Mercedes 179
3 Red Bull 97
4 Force India 53
5 Toro Rosso 29
6 Williams 20
7 Haas 14
8 Renault 14
9 Sauber 4
10 McLaren 0

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 26.3 kl. 5:00
2 Sjanghæ, Kína 9.4 kl. 6:00
3 Barein, Barein 16.4 kl. 16:00
4 Sochi, Rússland 30.4 kl. 12:00
5 Barcelona, Spánn 14.5 kl. 12:00
6 Monte Carlo, Mónakó 28.5 kl. 12:00
7 Montreal, Kanada 11.6 kl. 18:00
8 Bakú, Evrópukapp. 25.6 kl. 13:00
9 Spielberg, Austurríki 9.7 kl. 12:00
10 Silverstone, Bretland 16.7 kl. 12:00
11 Búdapest, Ungverjaland 30.7 kl. 12:00
12 Spa Francorchamps, Belgía 27.8 kl. 12:00
13 Monza, Ítalía 3.9 kl. 12:00
14 Singapore, Singapore 17.9 kl. 12:00
15 Sepang, Malasía 1.10 kl. 7:00
16 Suzuka, Japan 8.10 kl. 5:00
17 Austin, Bandaríkin 22.10 kl. 19:00
18 Mexico City, Mexíkó 29.10 kl. 19:00
19 Sao Paulo, Brasilía 12.11 kl. 16:00
20 Abu Dhabi, Abu Dhabi 26.11 kl. 13:00