Auglýsingin fremur til gamans gerð

í gær Flestra augu hafa beins að Mercedesliðinu eftir að Nico Rosberg ákvað að hætta keppni sem heimsmeistari ökumanna í formúlu-1. Stóra spurningin er hver kemur í hans stað. Meira »

Rosberg svarar Lauda

í gær Nico Rosberg svarar fullum hálsi gagnrýni Niki Lauda, stjórnarformann Mercedesliðsins, á þá óvæntri ákvörðun hans að hætta keppni í formúlu-1. Meira »

Mercedes að spá í Alonso

6.12. Mercedesstjórinn Toto Wolff játar að lið hans sé að kanna möguleika á því að fá Fernando Alonso í sætið sem Nico Rosberg skilur eftir sig. Meira »

Heimsmeistarinn hættir keppni

2.12. Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu 1 kappakstri, Niko Rosberg, hefur ákveðið að hætta keppni. Hann tilkynnti ákvörðun sína á blaðamannafundi fyrir fáeinum mínútum. Meira »

Hamilton valinn sá besti

2.12. Forsvarsmenn formúluliðanna hafa kosið sín á milli um hver hafi veið besti ökumaðurinn á nýliðinni formúlutíð.   Meira »

Franski kappaksturinn aftur á ferð

1.12. Franski kappaksturinn í formúlu-1 er væntanlegur á mótskrá greinarinnar árið 2018, að sögn útvarpsstöðvarinnar Europe 1.   Meira »

Hamilton gæti fengið bann

28.11. Framferði Lewis Hamilton í kappakstrinum í Abu Dhabi og tilraunir hans til að hjálpa öðrum ökumönnum að komast fram úr liðsfélaga sínum Nico Rosberg geta átt eftir að draga dilk á eftir sér fyrir hann. Meira »

Treystir ökumönnunum að haga sér vel

27.11. Mercedesstjórinn Toto Wolff segist „treyst“ bæði Lewis Hamilton og Nico Rosberg til að haga sér drengilega í lokamóti ársins í dag en þar ræðst hvor þeirra hampar heimsmeistaratitli ökumanna í formúlu-1 í ár. Meira »

Þýski kappaksturinn úr sögunni

1.12. Þar sem enginn þýski kappaksturinn fer fram í formúlu-1 á næsta ári hefur mótaskrá ársins 2017 verið stokkuð upp á nýtt.  Meira »

Rosberg heimsmeistari

27.11. Nico Rosberg hjá Mercedes var í þessu að vinna heimsmeistaratitil ökumanna í formúlu-1 og það þrátt fyrir taktík liðsfélaga hans sem gekk út á að hægja ferðina og gera keppinautum kleift að nálgast Rosberg og komast fram úr. Meira »

Hamilton hafði betur

26.11. Lewis Hamilton hjá Mercedes var í þessu að vinna ráspól lokamóts keppnistíðarinnar í Abu Dhabi. Félagi hans Nico Rosberg varð annar og þriðja rástaðinn hreppti Daniel Ricciardo hjá Red Bull sem breytti allt annarri dekkjataktík. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Nico Rosberg Mercedes 385
2 Lewis Hamilton Mercedes 380
3 Daniel Ricciardo Red Bull 256
4 Sebastian Vettel Ferrari 210
5 Max Verstappen Toro Rosso 204
6 Kimi Räikkönen Ferrari 188
7 Sergio Perez Force India 101
8 Valtteri Bottas Williams 85
9 Nico Hülkenberg Force India 72
10 Fernando Alonso McLaren 54
11 Felipe Massa Williams 53
12 Carlos Sainz Jr. Toro Rosso 46
13 Romain Grosjean Haas 29
14 Daniil Kvyat Red Bull 25
15 Jenson Button McLaren 21
16 Kevin Magnussen Renault 7
17 Felipe Nasr Sauber 2
18 Joylon Palmer Renault 1
19 Pascal Wehrlein Manor 1
20 Stoffel Vandoorne McLaren 1
21 Esteban Gutierrez Haas 0
22 Esteban Ocon Manor 0
23 Marcus Ericsson Sauber 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 765
2 Ferrari 398
3 Red Bull 281
4 Toro Rosso 250
5 Force India 173
6 Williams 138
7 McLaren 76
8 Haas 29
9 Renault 8
10 Sauber 2
11 Manor 1

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 20.3 kl. 5:00
2 Sakhir, Barein 3.4 kl. 15:00
3 Sjanghæ, Kína 17.4 kl. 6:00
4 Sochi, Rússland 1.5 kl. 12:00
5 Barcelona, Spánn 15.5 kl. 16:41
6 Monte Carlo, Mónakó 29.5 kl. 17:32
7 Montreal, Kanada 12.6 kl. 22:27
8 Bakú, Evrópukapp. 19.6 kl. 13:00
9 Spielberg, Austurríki 3.7 kl. 12:00
10 Silverstone, Bretland 10.7 kl. 12:00
11 Búdapest, Ungverjaland 24.7 kl. 12:00
12 Hockenheim, Þýskaland 31.7 kl. 12:00
13 Spa Francorchamps, Belgía 28.8 kl. 12:00
14 Monza, Ítalía 4.9 kl. 12:00
15 Singapore, Singapore 18.9 kl. 12:00
16 Kuala Lumpur, Malasía 2.10 kl. 7:00
17 Suzuka, Japan 9.10 kl. 5:00
18 Austin, Bandaríkin 23.10 kl. 19:00
19 Mexico City, Mexíkó 30.10 kl. 18:00
20 Sao Paulo, Brasilía 13.11 kl. 18:00
21 Abu Dhabi, Abu Dhabi 27.11 kl. 14:00