Ætluðu að ræna líki Enzo Ferrari

Í gær, 16:46 Lögreglu í bænum Nuoro á Sardiníu hefur tekist að koma í veg fyrir að líki stofnanda Ferrari, Enzo Ferrari, væri rænt úr grafhvelfingu sinni. Meira »

Erum með lélegasta bílinn

26.3. Spænski ökuþórinn Fernando Alonso er mjög ósáttur við McLaren-bílinn sinn, en hann féll úr leik í Ástralíukappakstrinum í Formúlu 1 í nótt, en það var fyrsta mót ársins. Hann segir bílinn vera einn þann slappasta í Formúlunni í ár. Meira »

Vettel sá við Hamilton

26.3. Sebastian Vettel hjá Ferrari var í þessu að vinna sigur í kappakstrinum í Melbourne og er það í fyrsta sinn í áratug sem Ferrari hrósar sigri þar, eða frá því Kimi Räikkönen vann árið 2007. Meira »

Mercedes vann fyrstu ráspólsrimmuna

25.3. Lewis Hamilton hjá Mercedes var í þessu að vinna ráspól kappakstursins í Melbourne, eftir spennandi rimmu við Sebastian Vettel hjá Ferrari og liðsfélaga sinn Valtteri Bottas. Meira »

Wehrlein dreginn úr keppni

25.3. Sauber hefur dregið Pascal Wehrlein úr keppni í Melbourne og tekur varaökumaður Ferrari, Antonio Giovinazzi, við Sauberbílnum í hans stað. Meira »

Vettel á toppnum

25.3. Sebastian Vettel hjá Ferrari hafði betur gegn ökumönnum Mercedes á lokaæfingunni fyrir tímatökurnar í Melbourne.  Meira »

Perez krækti í fyrstu sektina

24.3. Sergio Perez hjá Force India hlaut þann heiður, ef svo skyldi kalla, að vera fyrsti ökumaður vertíðarinnar til að hljóta hraðasekt. Meira »

Neydd til að skipta um fjöðrun

23.3. Mercedes og Red Bull hafa orðið að breyta hönnun fjöðrunarbúnaðar bíla sinna fyrir kappakstur helgarinnar í Melbourne en grunsemdir léku á að bæði lið hafi verið með ólögmæta fjöðrun í bílunum í fyrra. Meira »

Hamilton í sérflokki

24.3. Lewis Hamilton á Mercedes var í sérflokki á seinni æfingunni í Melbourne í morgun, rétt eins og á þeirri fyrri. Á fyrri æfingunni var hann tæplega 0,6 sekúndum fljótari með hringinn en næsti maður og rúmlega 0,5 sekúndum á seinni æfingunni. Meira »

Hamilton ók hraðast

24.3. Lewis Hamilton á Mercedes ók í morgun hraðast á fyrstu æfingu keppnishelgarinnar í Melbourne. Annan besta brautartímann átti liðsfélagi hans Valtteri Bottas og þriðji varð heimamaðurinn Daniel Ricciardo á Red Bull. Meira »

Vettel og Hamilton greinir á

23.3. Sálfræðistríð er hafið milli ökumanna þegar fyrsta mót nýrrar keppnistíðar er að ganga í garð. Þeir Lewis Hamilton hjá Mercedes og Sebastian Vettel hjá Ferrari eru ósammála hver sé sigurstranglegastur á þessari stundu. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Lewis Hamilton Mercedes 398
2 Daniel Ricciardo Red Bull 256
3 Sebastian Vettel Ferrari 235
4 Max Verstappen Red Bull 214
5 Kimi Räikkönen Ferrari 200
6 Sergio Perez Force India 107
7 Valtteri Bottas Mercedes 100
8 Nico Hülkenberg Renault 72
9 Felipe Massa Williams 61
10 Fernando Alonso McLaren 54
11 Carlos Sainz Jr. Toro Rosso 50
12 Romain Grosjean Haas 29
13 Daniil Kvyat Toro Rosso 27
14 Kevin Magnussen Haas 7
15 Esteban Ocon Force India 1
16 Joylon Palmer Renault 1
17 Pascal Wehrlein Sauber 1
18 Stoffel Vandoorne McLaren 1
19 Antonio Giovinazzi Sauber 0
20 Lance Stroll Williams 0
21 Marcus Ericsson Sauber 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 883
2 Red Bull 470
3 Ferrari 435
4 Force India 108
5 Toro Rosso 77
6 McLaren 76
7 Renault 73
8 Williams 61
9 Haas 36
10 Sauber 3

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 26.3 kl. 5:00
2 Sjanghæ, Kína 9.4 kl. 6:00
3 Barein, Barein 16.4 kl. 16:00
4 Sochi, Rússland 30.4 kl. 12:00
5 Barcelona, Spánn 14.5 kl. 12:00
6 Monte Carlo, Mónakó 28.5 kl. 12:00
7 Montreal, Kanada 11.6 kl. 18:00
8 Bakú, Evrópukapp. 25.6 kl. 13:00
9 Spielberg, Austurríki 9.7 kl. 12:00
10 Silverstone, Bretland 16.7 kl. 12:00
11 Búdapest, Ungverjaland 30.7 kl. 12:00
12 Spa Francorchamps, Belgía 27.8 kl. 12:00
13 Monza, Ítalía 3.9 kl. 12:00
14 Singapore, Singapore 17.9 kl. 12:00
15 Sepang, Malasía 1.10 kl. 7:00
16 Suzuka, Japan 8.10 kl. 5:00
17 Austin, Bandaríkin 22.10 kl. 19:00
18 Mexico City, Mexíkó 29.10 kl. 19:00
19 Sao Paulo, Brasilía 12.11 kl. 16:00
20 Abu Dhabi, Abu Dhabi 26.11 kl. 13:00