Hæg punktering hjá Vettel

23.7. Hæg punktering var ástæða þess að vindur fór úr dekki á Ferrarifák Sebastians Vettel undir lok breska kappakstursins. Er það niðurstaða rannsóknar Pirelli á leyfum dekksins. Meira »

Haas heldur sömu ökumönnum

21.7. Haas-liðið mun halda óbreyttri ökumannaskipan á næsta ári og verða þeir Romain Grosjean og Kevin Magnussen því um kyrrt hjá liðinu 2018, að sögn liðseigandans Gene Haas. Meira »

Fá ekki vélar Ferrari eða Mercedes

20.7. McLaren virðist hafa farið bónleið til búðar því liðsstjórinn Zak Brown gefur til kynna að möguleikinn á að fá vélar í keppnisbíla sína frá annað hvort Mercedes eða Ferrari á næsta ári sé úr sögunni. Meira »

Vettel fær væna summu taki hann boði

19.7. Ferrari hefur lagt nýjan samning fyrir Sebastian Vettel og samkvæmt ákvæðum hans verður Vettel ekki á flæðiskeri staddur taki hann boðinu. Meira »

Stendur fyrir umhverfisvænum kappakstri

17.7. Kvikmyndaleikarinn og umhverfissininn Leonardo DiCaprio sást í New York um helgina fyrir fyrsta umhverfisvæna formúlukappakstur borgarinnar, „Formula E“. Meira »

Hamilton í sérflokki

16.7. Lewis Hamilton hjá Mercedes var í algjörum sérflokki og sigraði auðveldlega í breska kappakstrinum sem var að ljúka í Silverstone. Komst hann með því í hóp tveggja ökumanna sem unnið hafa breska kappaksturinn fimm sinnum, Englendingsins Jim Clark og Frakkans Alain Prost. Meira »

Hamilton fljótastur fyrir regnið

15.7. Lewis Hamilton (1:28,063) hjá Mercedes náði 32 þúsundustu betri tíma en Sebastian Vettel (1:29,095) hjá Ferrari á lokaæfingunni fyrir tímatökuna í Silverstone í dag. Er á æfinguna leið gerði hellilrigningu og bættu engir tíma sína eftir það. Meira »

Bottast aftur í toppsætinu

14.7. Valtteri Bottas hjá Mercedes átti hraðasta hring seinni æfingar dagsins í Silverstone, eins og á þeirri fyrri í morgun. Liðsfélaga hans Lewis Hamilton tókst ekki að velta honum úr sessi vegna mistaka í atlögu að topptímanum. Meira »

67. ráspóll Hamiltons

15.7. Lewis Hamilton hjá Mercedes var í þessu að vinna ráspól heimakappaksturs síns í Silverstone. Var það 67. ráspóllinn á ferli hans. Í leiðinni setti Hamilton hraðamet í brautinni sögufrægu. Meira »

Færast aftur um fimm sæti

14.7. Valtteri Bottas hjá Mercedes og Daniel Ricciardo hjá Red Bull færast aftur um fimm sæti á rásmarkinu í Silverstone eftir tímatökuna. Meira »

Bottas ögn á undan Hamilton

14.7. Valtteri Bottas hjá Mercedes ók hraðast á fyrstu æfingu keppnishelgarinnar í Sivlerstone og var 78 þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélaginn Lewis Hamilton. Þriðja besta hringinn átti Max Verstappen hjá Red Bull en var 0,4 sekúndum lengur í förum. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Sebastian Vettel Ferrari 177
2 Lewis Hamilton Mercedes 176
3 Valtteri Bottas Mercedes 154
4 Daniel Ricciardo Red Bull 117
5 Kimi Räikkönen Ferrari 98
6 Max Verstappen Red Bull 57
7 Sergio Perez Force India 52
8 Esteban Ocon Force India 43
9 Carlos Sainz Jr. Toro Rosso 29
10 Nico Hülkenberg Renault 26
11 Felipe Massa Williams 23
12 Lance Stroll Williams 18
13 Romain Grosjean Haas 18
14 Kevin Magnussen Haas 11
15 Pascal Wehrlein Sauber 5
16 Daniil Kvyat Toro Rosso 4
17 Fernando Alonso McLaren 2
18 Antonio Giovinazzi Sauber 0
19 Joylon Palmer Renault 0
20 Marcus Ericsson Sauber 0
21 Stoffel Vandoorne McLaren 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 330
2 Ferrari 275
3 Red Bull 174
4 Force India 95
5 Williams 41
6 Toro Rosso 33
7 Haas 29
8 Renault 26
9 Sauber 5
10 McLaren 2

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 26.3 kl. 5:00
2 Sjanghæ, Kína 9.4 kl. 6:00
3 Barein, Barein 16.4 kl. 16:00
4 Sochi, Rússland 30.4 kl. 12:00
5 Barcelona, Spánn 14.5 kl. 12:00
6 Monte Carlo, Mónakó 28.5 kl. 12:00
7 Montreal, Kanada 11.6 kl. 18:00
8 Bakú, Evrópukapp. 25.6 kl. 13:00
9 Spielberg, Austurríki 9.7 kl. 12:00
10 Silverstone, Bretland 16.7 kl. 12:00
11 Búdapest, Ungverjaland 30.7 kl. 12:00
12 Spa Francorchamps, Belgía 27.8 kl. 12:00
13 Monza, Ítalía 3.9 kl. 12:00
14 Singapore, Singapore 17.9 kl. 12:00
15 Sepang, Malasía 1.10 kl. 7:00
16 Suzuka, Japan 8.10 kl. 5:00
17 Austin, Bandaríkin 22.10 kl. 19:00
18 Mexico City, Mexíkó 29.10 kl. 19:00
19 Sao Paulo, Brasilía 12.11 kl. 16:00
20 Abu Dhabi, Abu Dhabi 26.11 kl. 13:00