Bottas ráðinn til Mercedes

16:41 Mercedes hefur formlega staðfest það sem legið hefur í loftinu í rúman mánuð; að Valtteri Bottas muni keppa í stað Nico Rosberg sem hætti þátttöku í formúlu-1 eftir að hafa unnið heimsmeistartitil ökumanna á 2016 keppnistíðinni. Meira »

Massa snýr aftur

14:47 Felipe Massa hefur snúið aftur til Williamsliðsins eftir afar skammvinnt eftirlaunahlé til að keppa fyrir liðið á komandi vertíð í stað Valtteri Bottas. Meira »

Segir Williams að sleppa Bottas

í gær Jacques Villeneuve, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1, ráðleggur Williams að leyfa Finnanum Valtteri Bottas að ganga í raðir Mercedes. Meira »

Skiptastjóri tekur við Manor

6.1. Formúlu-1 liðið Manor er nú í höndum skiptastjóra vegna greiðsluerfiðleika og misheppnaðrar tilraunir til að fá nýja aðila til að fjárfesta í liðinu. Meira »

Válynd veður í Silverstone

6.1. Framkvæmdaraðilar breska kappakstursins íhuga að virkja klásúlu í samningi um mótshaldið og falla frá því að halda mótið í Silverstone í ár. Meira »

Þrjú lið ákveða frumsýningar

5.1. Þrjú keppnislið formúlu-1 hafa dagsett frumsýningar 2017-bíla sinna.   Meira »

Æfing Massa gæti verið fyrirboði

31.12. Felipe Massa hafði vart hætti keppni í formúlu-1 er hann var orðaður við endurkomu vegna hvarfs Nico Rosberg hjá Mercedes úr keppni. Massa birti í gær af sér mynd á spjallsíðu sinni sem spurt er hvort sé fyrirboði endurkomu. Meira »

Sjúkrakostnaður tveir milljarðar

30.12. Umönnun Michael Schumacher í kjölfar skíðaslyssins í Meribel í Frakklandi nemur jafnvirði tveggja milljarða króna. Þrjú ár voru liðin í fyrradag frá því hann féll í brekkum frönsku Alpanna og hlaut alvarleg höfuðmeiðsl. Meira »

Wehrlein til Sauber

3.1. Þróunarökumaður Mercedes, Pascal Wehrlein, hefur samið um að keppa fyrir Sauber á komandi keppnistíð, við hlið Marcus Ericsson. Meira »

Hamilton fram úr Alonso í launum

31.12. Lewis Hamilton hefur velt Fernando Alonso úr sessi sem launahæsti ökumaður formúlu-1 í ár. Samkvæmt samantekt Business Book GP þénaði Hamilton 32 milljónir evra, jafnvirði um 3,8 milljarða króna, en Alonso 30 milljónir. Meira »

Ricciardo ekki til Mercedes

21.12. Daniel Ricciardo útilokar að hann sé á leið til að taka við „hinu frábæra sæti“ hjá Mercedes og keppa við hlið Lewis Hamilton. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Nico Rosberg Mercedes 385
2 Lewis Hamilton Mercedes 380
3 Daniel Ricciardo Red Bull 256
4 Sebastian Vettel Ferrari 210
5 Max Verstappen Toro Rosso 204
6 Kimi Räikkönen Ferrari 188
7 Sergio Perez Force India 101
8 Valtteri Bottas Williams 85
9 Nico Hülkenberg Force India 72
10 Fernando Alonso McLaren 54
11 Felipe Massa Williams 53
12 Carlos Sainz Jr. Toro Rosso 46
13 Romain Grosjean Haas 29
14 Daniil Kvyat Red Bull 25
15 Jenson Button McLaren 21
16 Kevin Magnussen Renault 7
17 Felipe Nasr Sauber 2
18 Joylon Palmer Renault 1
19 Pascal Wehrlein Manor 1
20 Stoffel Vandoorne McLaren 1
21 Esteban Gutierrez Haas 0
22 Esteban Ocon Manor 0
23 Marcus Ericsson Sauber 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 765
2 Ferrari 398
3 Red Bull 281
4 Toro Rosso 250
5 Force India 173
6 Williams 138
7 McLaren 76
8 Haas 29
9 Renault 8
10 Sauber 2
11 Manor 1

Mót

Staður Stund