Hamilton kom fyrstur í mark

í fyrradag Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vann Formúlu 1 kappaksturinn sem haldinn var á Hungaroring-brautinni í Búdapest í Ungverjalandi í dag. Hamilton hefur nú sex stiga forskot í keppni ökumanna, en hann er í efsta sæti í fyrsta skipti á yfirstandandi tímabili. Meira »

Rosberg á ráspól í Búdapest

23.7. Þýski ökuþórinn Nico Rosberg sem ekur fyrir Mercedes verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum á Hung­ar­or­ing-braut­inni í Búdapest í Ungverjalandi á morgun. Rosberg náði besta tímanum í tímatökunni í dag á síðasta hring og skaut þar með félaga sínum hjá Mercedes-liðinu, breska ökuþórnum Lewis Hamilton, ref fyrir rass. Meira »

Ericsson ók á vegg í tímatökunni

23.7. Sænski ökuþórinn Marcus Ericsson sem ekur fyrir Sauber lenti utan brautarinnar og ók á vegg í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Ungverjalandi á morgun. Aðstæður eru mjög erfiðar á Hungaroring-brautinni í Búdapest en úrhellisrigning gerir ökumönnum erfitt fyrir. Meira »

Rosberg réði ferðinni

22.7. Nico Rosberg hjá Mercedes ók hraðast á seinn æfingu dagsins í Búdapest, en þar fer ungverski kappaksturinn fram á sunnudag. Daniel Ricciardo hjá Red Bull ók næsthraðast og þriðja besta tíma átti Sebastian Vettel hjá Ferrari. Voru þeir 0,6 og 0,9 sekúndum lengur með hringinn en Rosberg. Meira »

Kunnuglegt í Hungaroring

22.7. Lewis Hamilton setti hraðasta hringinn (1.21,347 mín.) á fyrstu æfingu kappaksturshelgarinnar í Búdapest í Ungverjalandi.   Meira »

Rosberg framlengir

22.7. Eftir langdrægar samningaviðræður hefur Nico Rosberg skrifað undir nýjan samning til tveggja ára við Mercedesliðið.  Meira »

Vilja Ross Brawn til bjargar

19.7. Forstjóri Fiat hefur bent á fyrrverandi tæknistjóra Ferrariliðsins, Ross Brawn, sem æskilegan aðila til að hjálpa til við að rífa liðið upp úr lægð og koma því aftur á toppinn í formúlu-1. Meira »

Alonso ók hraðast

12.7. Fernando Alonso hjá McLaren ók hraðast á sérstakri æfingu formúluliðanna í Silverstone í Englandi í dag. Fyrir hádegi voru brautir þurrar en um hádegisbil byrjaði að rigna og væta því á brautum það sem eftir var dagsins. Meira »

Sauber fær nýja eigendur

20.7. Fjárfestingarfyrirtæki í Sviss, Longbow Finance, hefur yfirtekið Sauberliðið. Hættir stofnandinn og eigandinn Peter Sauber öllum afskiptum af liðinu, sem áfram verður þó við hann kennt. Meira »

Räikkönen ók hraðast

13.7. Kimi Räikkönen hjá Ferrari ók hraðast á seinni degi sérstakra æfingadaga formúluliðanna sem fram fór í Silverstone í Englandi í dag. Meira »

Verstappen maður dagsins

12.7. Max Verstappen hefur verið útnefndur ökumaður dagsins fyrir frammistöðu sína í breska kappakstrinum.   Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Nico Rosberg Mercedes 168
2 Lewis Hamilton Mercedes 167
3 Kimi Räikkönen Ferrari 106
4 Daniel Ricciardo Red Bull 100
5 Sebastian Vettel Ferrari 98
6 Max Verstappen Toro Rosso 90
7 Valtteri Bottas Williams 54
8 Sergio Perez Force India 47
9 Felipe Massa Williams 38
10 Romain Grosjean Haas 28
11 Carlos Sainz Jr. Toro Rosso 26
12 Nico Hülkenberg Force India 26
13 Daniil Kvyat Red Bull 23
14 Fernando Alonso McLaren 18
15 Jenson Button McLaren 13
16 Kevin Magnussen Renault 6
17 Pascal Wehrlein Manor 1
18 Stoffel Vandoorne McLaren 1
19 Esteban Gutierrez Haas 0
20 Felipe Nasr Sauber 0
21 Joylon Palmer Renault 0
22 Marcus Ericsson Sauber 0
23 Rio Haryanto Manor 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 335
2 Ferrari 204
3 Red Bull 123
4 Toro Rosso 116
5 Williams 92
6 Force India 73
7 McLaren 32
8 Haas 28
9 Renault 6
10 Manor 1
11 Sauber 0

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 20.3 kl. 5:00
2 Sakhir, Barein 3.4 kl. 15:00
3 Sjanghæ, Kína 17.4 kl. 6:00
4 Sochi, Rússland 1.5 kl. 12:00
5 Barcelona, Spánn 15.5 kl. 16:41
6 Monte Carlo, Mónakó 29.5 kl. 17:32
7 Montreal, Kanada 12.6 kl. 22:27
8 Bakú, Evrópukapp. 19.6 kl. 13:00
9 Spielberg, Austurríki 3.7 kl. 12:00
10 Silverstone, Bretland 10.7 kl. 12:00
11 Búdapest, Ungverjaland 24.7 kl. 12:00
12 Hockenheim, Þýskaland 31.7 kl. 12:00
13 Spa Francorchamps, Belgía 28.8 kl. 12:00
14 Monza, Ítalía 4.9 kl. 12:00
15 Singapore, Singapore 18.9 kl. 12:00
16 Kuala Lumpur, Malasía 2.10 kl. 7:00
17 Suzuka, Japan 9.10 kl. 5:00
18 Austin, Bandaríkin 23.10 kl. 19:00
19 Mexico City, Mexíkó 30.10 kl. 18:00
20 Sao Paulo, Brasilía 13.11 kl. 18:00
21 Abu Dhabi, Abu Dhabi 27.11 kl. 14:00