Rosberg aftur fljótastur

13:40 Nico Rosberg hjá Mercedes ók hraðast á seinni æfingu dagsins í Spielberg í Austurríki eins og á þeirri fyrri í morgun. Rigning varð til þess að ökumenn spöruðu bíla sína og héldu lengi vel kyrru fyrir í bílskúrum sínum. Meira »

Rosberg á methraða í Spielberg

11:02 Nico Rosberg hjá Mercedes setti í morgun besta brautartímann sem nokkru sinni hefur náðst í Spielberg. Þar fer Austurríkiskappaksturinn fram um helgina. Meira »

Nýr samningur nánast í höfn

í gær Nico Rosberg er alveg við það að skrifa undir nýjan samning við Mercedes er gildir til tveggja ára, eða út 2018. Aðeins er eftir að ganga frá nokkrum „smáatriðum“, að sögn stjórnarformanns liðsins, Niki Lauda. Meira »

Sainz áfram hjá Toro Rosso

í gær Carlos Sainz yngri keppir fyrir Toro Rosso á næsta ári, 2017, að sögn Red Bull stjórans Christian Horner. Býst hann við að Daniil Kvyat verði einnig áfram hjá liðinu. Meira »

Evrópumótum verður fækkað

24.6. Bernie Ecclestone, alráður formúlu-1, staðfestir fregnir þess efnis, að formúlumótum í Evrópu muni fækka um eitt eða tvö, jafnvel þegar á næsta ári, 2017. Meira »

Prost segir Bakú hafa verið hörmung

23.6. Alain Prost, fjórfaldur fyrrum heimsmeistari í formúlu-1, lýsir útsendingum frá kappakstrinum í Bakú sem „hörmungum“.  Meira »

Heilmikið vantar á

22.6. Fernando Alonso gerði þær játningar í framhaldi af kappakstrinum í Bakú í Azerbajdzhan, að samstarf Honda og McLaren ætti „langt í land“ með að skila keppnisbíl sem slegist getur um heimsmeistaratitla formúlu-1. Meira »

Vítið var "heimskulegt"

20.6. Kimi Räikkönen lýsir akstursvíti sínu í Evrópukappakstrinum í Bakú sem "heimskulegri" ákvörðun. Var honum refsað fyrir að aka yfir línuna sem markar upphaf innreinarinnar að bílskúrunum. Meira »

Ættu að halda Räikkönen

23.6. Fyrrverandi formúluökumaðurinn Mika Salo er á því að Ferrari ætti að halda í landa hans Kimi Räikkönen sem keppnisökumann á næsta ári, 2017. Meira »

Verður að vera hættuleg

21.6. Sebastian Vettel er á því að áfram verði hætta að vera innbyggð í formúlu-1 eigi íþróttin áfram að þykja aðlaðandi í augum áhorfenda. Vettel hefur fjórum sinnum unnið heimsmeistaratitil ökumanna. Meira »

Vettel neitaði að stoppa

20.6. Sebastian Vettel neitaði að verða við fyrirmælum stjórnenda Ferrari þegar þeir lögðu að honum að koma inn að bílskúr til dekkjaskipta snemma í kappakstrinum í Bakú. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Nico Rosberg Mercedes 116
2 Lewis Hamilton Mercedes 107
3 Sebastian Vettel Ferrari 78
4 Daniel Ricciardo Red Bull 72
5 Kimi Räikkönen Ferrari 69
6 Max Verstappen Toro Rosso 50
7 Valtteri Bottas Williams 44
8 Felipe Massa Williams 37
9 Sergio Perez Force India 24
10 Daniil Kvyat Red Bull 22
11 Romain Grosjean Haas 22
12 Carlos Sainz Jr. Toro Rosso 18
13 Fernando Alonso McLaren 18
14 Nico Hülkenberg Force India 18
15 Kevin Magnussen Renault 6
16 Jenson Button McLaren 5
17 Stoffel Vandoorne McLaren 1
18 Esteban Gutierrez Haas 0
19 Felipe Nasr Sauber 0
20 Joylon Palmer Renault 0
21 Marcus Ericsson Sauber 0
22 Pascal Wehrlein Manor 0
23 Rio Haryanto Manor 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 223
2 Ferrari 147
3 Red Bull 94
4 Williams 81
5 Toro Rosso 68
6 Force India 42
7 McLaren 24
8 Haas 22
9 Renault 6
10 Sauber 0
11 Manor 0

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 20.3 kl. 5:00
2 Sakhir, Barein 3.4 kl. 15:00
3 Sjanghæ, Kína 17.4 kl. 6:00
4 Sochi, Rússland 1.5 kl. 12:00
5 Barcelona, Spánn 15.5 kl. 16:41
6 Monte Carlo, Mónakó 29.5 kl. 17:32
7 Montreal, Kanada 12.6 kl. 22:27
8 Bakú, Evrópukapp. 19.6 kl. 13:00
9 Spielberg, Austurríki 3.7 kl. 12:00
10 Silverstone, Bretland 10.7 kl. 12:00
11 Búdapest, Ungverjaland 24.7 kl. 12:00
12 Hockenheim, Þýskaland 31.7 kl. 12:00
13 Spa Francorchamps, Belgía 28.8 kl. 12:00
14 Monza, Ítalía 4.9 kl. 12:00
15 Singapore, Singapore 18.9 kl. 12:00
16 Kuala Lumpur, Malasía 2.10 kl. 7:00
17 Suzuka, Japan 9.10 kl. 5:00
18 Austin, Bandaríkin 23.10 kl. 19:00
19 Mexico City, Mexíkó 30.10 kl. 18:00
20 Sao Paulo, Brasilía 13.11 kl. 18:00
21 Abu Dhabi, Abu Dhabi 27.11 kl. 14:00