Alonso prófar þolakstursbíl

Í gær, 19:13 Fernando Alonso spreytti sig í dag á nýrri bílgerð, sem hann hefur ekki ekið áður. Var þar um að ræða Toyota keppnisbíl eins og brúkaður er í sólarhringskappakstrinum í Le Mans. Meira »

Schumacherbíll á 770 milljónir

17.11. Ferrarifákur sem Michael Schumacher ók til heimsmeistaratitils á keppnistíðinni 2001 fór á 7,5 milljónir dollara, um 770 milljónir króna, á uppboði hjá Sotheby's í New York. Meira »

Ráða líklega Hartley og Gasly

15.11. Búist er við að Toro Rosso tilkynni nú í vikunni um ráðningu þeirra Pierres Gasly og Brendons Hartley sem ökumanna liðsins á næsta ári, 2018. Meira »

Vettel öruggur í Sao Paulo„

12.11. Sebastian Vettel á Ferrari var í þessu að vinna Brasilíukappaksturinn þriðja sinni og er það fimmti mótssigur hans á árinu. Annar varð Vatteri Bottas á Mercedes og þriðji Kimi Räikkönen á Ferrari. Meira »

Bottas greip gæsina

11.11. Valtteri Bottas á Mercedes var í þessu að vinna spennandi keppni um ráspól brasilíska kappakstursins í Sao Paulo. Fyrir lokaatlöguna var hann annar, á milli Ferrarimannanna Sebastians Vettel og Kimi Räikkönen. Greip hann gæsina er Vettel gerði mistök í lokin og skaust í toppsætið. Meira »

Þrír þúsundustu á milli

11.11. Aðeins þrír þúsundustu úr sekúndu skildu á milli tveggja fyrstu og sá þriðji var aðeins 42 þúsundustu úr sekúndu þar á eftir á þriðju og síðustu æfingunni í Sao Paulo en þar fer tímataka Brasilíukappakstursins fram síðar í dag. Meira »

Hamilton broti á undan

10.11. Lewis Hamilton á Mercedes ók hraðast á fyrstu æfingu keppnishelgarinnar í Sao Paulo í Brasilíu, var sekúndubroti á undan liðsfélaga sínum Valtteri Bottas. Meira »

Haas einbeitir sér að 2018

6.11. Liðsstóri Haas, Guenther Steiner, segir að liðið hafi hætt áframframþróun 2017-bílsins nokkuð snemma og hafi síðustu vikur einbeitt sér að keppnisbíl næsta árs. Meira »

Bílarnir jafnari en hingað til

10.11. Innan við þrjár sekúndur skildu að fyrsta og tuttugasta og síðasta mann, Lewis Hamilton á Mercedes og varaökumanninn Antonio Giovinazzi hjá Haas, á seinni æfingu dagsins í Sao Paulo í Brasilíu. Meira »

Réðu næstum Alonso til Red Bull

8.11. Minnstu munaði að Red Bull liðið réði Fernando Alonso sem ökumann árið 2008 en hann hafnaði því að gera tveggja ára samning, vildi festa sig aðeins til eins árs. Meira »

„Algjörlega nýr“ Renault 2018

5.11. Tæknistjóri Renaultliðsins, Nick Chester, segir að keppnisbíll liðsins á næsta ári, 2018, verði alveg nýr frá grunni hvað hönnun varðar. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Lewis Hamilton Mercedes 343
2 Sebastian Vettel Ferrari 290
3 Valtteri Bottas Mercedes 262
4 Daniel Ricciardo Red Bull 200
5 Kimi Räikkönen Ferrari 178
6 Max Verstappen Red Bull 133
7 Sergio Perez Force India 88
8 Esteban Ocon Force India 73
9 Carlos Sainz Jr. Renault 54
10 Felipe Massa Williams 42
11 Nico Hülkenberg Renault 35
12 Lance Stroll Williams 32
13 Romain Grosjean Haas 28
14 Kevin Magnussen Haas 15
15 Fernando Alonso McLaren 14
16 Stoffel Vandoorne McLaren 13
17 Jolyon Palmer Renault 8
18 Pascal Wehrlein Sauber 5
19 Antonio Giovinazzi Sauber 0
20 Brendon Hartley Toro Rosso 0
21 Marcus Ericsson Sauber 0
22 Pierre Gasly Toro Rosso 0

Lið

Lið Stig
1 Mercedes 605
2 Ferrari 468
3 Red Bull 333
4 Force India 161
5 Renault 97
6 Williams 74
7 Haas 43
8 McLaren 27
9 Toro Rosso 5
10 Sauber 5

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 26.3 kl. 5:00
2 Sjanghæ, Kína 9.4 kl. 6:00
3 Barein, Barein 16.4 kl. 16:00
4 Sochi, Rússland 30.4 kl. 12:00
5 Barcelona, Spánn 14.5 kl. 12:00
6 Monte Carlo, Mónakó 28.5 kl. 12:00
7 Montreal, Kanada 11.6 kl. 18:00
8 Bakú, Evrópukapp. 25.6 kl. 13:00
9 Spielberg, Austurríki 9.7 kl. 12:00
10 Silverstone, Bretland 16.7 kl. 12:00
11 Búdapest, Ungverjaland 30.7 kl. 12:00
12 Spa Francorchamps, Belgía 27.8 kl. 12:00
13 Monza, Ítalía 3.9 kl. 12:00
14 Singapore, Singapore 17.9 kl. 12:00
15 Sepang, Malasía 1.10 kl. 7:00
16 Suzuka, Japan 8.10 kl. 5:00
17 Austin, Bandaríkin 22.10 kl. 19:00
18 Mexico City, Mexíkó 29.10 kl. 19:00
19 Sao Paulo, Brasilía 12.11 kl. 16:00
20 Abu Dhabi, Abu Dhabi 26.11 kl. 13:00