Formúlustjóri handtekinn

18.4. Eigandi og liðsstjóri Force India liðsins í formúlu-1, Vijay Mallya, hefur verið handtekinn í Englandi í tengslum við beiðni um framsals hans til Indlands. Meira »

Vettel óbifanlegur

16.4. Sebastian Vettel á Ferrari var í þessu að vinna sigur í kappakstrinum í Barein og er það annar sigur hans í þremur fyrstu mótum ársins. Réði hann ferðinni eftir að hafa unnið sig fram úr ráspólshafanum Valtteri Bottas á Mercedes sem endaði í þriðja sæti, einu á undan liðsfélaga sínum Lewis Hamilton. Meira »

Bottas lagði Hamilton

15.4. Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas á Mercedes var í þessu að vinna ráspól kappakstursins í Barein. Velti hann liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton, úr toppsætinu í síðustu tímatilrauninni. Þriðji varð svo Sebastian Vettel á Ferrari. Meira »

Verstappen fremstur í jöfnum slag

15.4. Max Verstappen á Red Bull setti besta tímann á þriðju og síðustu æfingu fyrir tímatökuna í Barein. Tíunda úr sekúndu hægar ók Lewis Hamilton á Mercedes og þriðja tímann átti Sebastian Vettel á Ferrari. Meira »

Vettel aftur fljótastur

14.4. Sebastian Vettel á Ferrari réði manna best við brennandi hita og sól í Barein í dag er hann ók hraðast á seinni æfingu dagsins rétt sem þeirri fyrri. Annar varð Valtteri Bottas hjá Mercedes og þriðji Daniel Ricciardo. Meira »

Vettel efstur á blaði í Barein

14.4. Sebastian Vettel hjá Ferrari ók hraðast á fyrstu æfingu keppnishelgarinnar í Barein. Lengst af óku Mercedesmenn hraðast en Lewis Hamilton endaði með tíunda besta tímann og Valtteri Bottas þann fjórtánda. Meira »

Alonso keppir í Indianapolis 500

12.4. Fernando Alonso mun sleppa kappakstrinum í formúlu-1 í Mónakó því hann ætlar í staðin að keppa fyrir McLarenliðið í mesta og frægasta kappakstri Bandaríkjanna, Indianapolis 500. Meira »

Hitinn í Barein hentar Ferrari

11.4. Lewis Hamilton hefur hrundið af stað nokkurs konar sálfræðihernaði á Ferrari fyrir kappaksturinn í Barein um komandi helgi. Meira »

Button í stað Alonso

14.4. Jenson Button mun hlaupa í skarðið hjá McLaren og keppa í stað Fernando Alonso í Mónakókappakstrinum. Sömu helgi keppir Alonso í mesta kappakstri Bandaríkjanna, Indianapolis 500. Meira »

Vettel líklega í forgang

12.4. Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene, gefur til kynna að formúluliðið ákveði að setja Sebastian Vettel í forgang dali hann ekki í titilslagnum á sama tíma og frammistaða Kimi Räikkönen er undir væntingum. Meira »

Wehrlein snýr aftur

11.4. Sauberliðið staðfesti í dag, að Pascal Wehrlein muni snúa aftur til keppni í kappakstrinum í Barein næsta sunnudag. Vegna meiðsla varð hann að sitja hjá í fyrstu tveimur mótunum í ár. Meira »

Ökumenn

Nafn Lið Stig
1 Sebastian Vettel Ferrari 68
2 Lewis Hamilton Mercedes 61
3 Valtteri Bottas Mercedes 38
4 Kimi Räikkönen Ferrari 34
5 Max Verstappen Red Bull 25
6 Daniel Ricciardo Red Bull 22
7 Felipe Massa Williams 16
8 Sergio Perez Force India 14
9 Carlos Sainz Jr. Toro Rosso 10
10 Kevin Magnussen Haas 4
11 Romain Grosjean Haas 4
12 Esteban Ocon Force India 3
13 Daniil Kvyat Toro Rosso 2
14 Nico Hülkenberg Renault 2
15 Antonio Giovinazzi Sauber 0
16 Fernando Alonso McLaren 0
17 Joylon Palmer Renault 0
18 Lance Stroll Williams 0
19 Marcus Ericsson Sauber 0
20 Pascal Wehrlein Sauber 0
21 Stoffel Vandoorne McLaren 0

Lið

Lið Stig
1 Ferrari 102
2 Mercedes 99
3 Red Bull 47
4 Force India 17
5 Williams 16
6 Toro Rosso 12
7 Haas 8
8 Renault 2
9 McLaren 0
10 Sauber 0

Mót

Staður Stund
1 Melbourne, Ástralía 26.3 kl. 5:00
2 Sjanghæ, Kína 9.4 kl. 6:00
3 Barein, Barein 16.4 kl. 16:00
4 Sochi, Rússland 30.4 kl. 12:00
5 Barcelona, Spánn 14.5 kl. 12:00
6 Monte Carlo, Mónakó 28.5 kl. 12:00
7 Montreal, Kanada 11.6 kl. 18:00
8 Bakú, Evrópukapp. 25.6 kl. 13:00
9 Spielberg, Austurríki 9.7 kl. 12:00
10 Silverstone, Bretland 16.7 kl. 12:00
11 Búdapest, Ungverjaland 30.7 kl. 12:00
12 Spa Francorchamps, Belgía 27.8 kl. 12:00
13 Monza, Ítalía 3.9 kl. 12:00
14 Singapore, Singapore 17.9 kl. 12:00
15 Sepang, Malasía 1.10 kl. 7:00
16 Suzuka, Japan 8.10 kl. 5:00
17 Austin, Bandaríkin 22.10 kl. 19:00
18 Mexico City, Mexíkó 29.10 kl. 19:00
19 Sao Paulo, Brasilía 12.11 kl. 16:00
20 Abu Dhabi, Abu Dhabi 26.11 kl. 13:00