Léttir páskaréttir Þórunnar

Léttir páskaréttir Þórunnar myndskeið

11:30 Þórunn Lárusdóttir leikkona bauð góðum hóp heim í páskanlegan hádegisverð. Hópurinn stóð á bak við gerð skyndihjálparlagsins, meðal annars tónlist og myndband, sem Rauði krossinn lét útbúa. Sjálf er Þórunn verkefnisstjóri afmælisárs Rauða krossins. Meira »

Boðar byltingu hugarfarsins

10:48 „Hin fullkomna bylting er bylting hugarfarsins,“ segir hugsjónakonan Aung San Suu Kyi, leiðtogi Lýðræðishreyfingarinnar í Búrma. Barátta hennar fyrir lýðræðisumbótum í Búrma undanfarin 25 ár hefur vakið heimsathygli. Þrátt fyrir að hafa verið haldið langdvölum í stofufangelsi gefst hún ekki upp. Meira »

Var ekki í boði að gefast upp

Börn Elísabetar Stefánsdóttur og Skarphéðins Pálssonar á 95 ára afmæli hennar í fyrra. Frá vinstri ...
09:46 Á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki dvelur nú „ríkasta amman“ á Íslandi, Elísabet Stefánsdóttir, 96 ára, kennd við Gil í Borgarsveit. Meira »

Skipstjórinn biðst afsökunar

Björgunarbátar kanna svæðið þar sem ferjan sökk undan ströndum Suður-Kóreu
11:01 Skipstjóri ferjunnar sem sökk við strendur Suður-Kóreu í vikunni kom í dag fram fyrir fjölmiðlum og baðst afsökunar á gjörðum sínum. Hann var í gær handtekinn ásamt tveimur öðrum áhafnarmeðlimum, sakaður meðal annars um að hafa yfirgefið manneskjur í neyð og að hafa hafið öryggisaðgerðir of seint. Meira »

Fjórtán stúlkum tókst að flýja

Nígerískar stúlkur í búðum flóttamanna sem flúið hafa átökin milli hryðjuverkasamtakanna Boko Haram og stjórnarhers ...
11:06 Fjórtán nígerískar skólastúlkur, sem voru í haldi íslamista úr Boko Haram hryðjuverkasamtökunum, flúðu á brott í nótt. Þar með hafa 44 af þeim 129 stúlkum sem íslamistarnir numdu á brott úr skóla sínum sloppið. Meira »

Frakkar lausir úr prísund

Pierre Torres (t.v.) og Nicolas Henin.
11:45 Fjórir franskir fjölmiðlamenn, sem hafa verið haldnir föngnum í Sýrlandi í tíu mánuði, eru nú frjálsir ferða sinna. Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði í morgun að ástand Eduoard Elias, Didier Francois, Nicolas Henin og Pierre Torres væri gott. Meira »

Síld með sænsku lambi

Yesmine Olsson og Arngrímur Fannar Haraldsson.
Smartland 10:00 Yesmine Olsson heldur í páskahefðir frá æskustöðvunum í Svíþjóð og blandar þeim saman við íslenska siði en eldamennskan er undir sterkum áhrifum frá Austurlöndum. Meira »

Nýtt myndband frá One Direction

Monitor 11:00 Strákasveitin One Direction hefur gefið út nýtt myndband. Hollywoodlife segir myndbandið vera það rómantískasta sem sveitin hefur sent frá sér og má því gera að því skóna að ung hjörtu um allan heim taki aukaslag við áhorfið. Meira »

Tottenham - Fulham, staðan er 0:0

Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum hjá Tottenham í dag.
11:58 Gylfi Þór Sigurðsson byrjar á varamannabekk Tottenham Hotspurs sem tekur á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni klukkan 11.45. Fylgst er með því helsta úr leiknum í textalýsingu hér fyrir neðan í fréttinni. Meira »

Hórmangari á Jamaíku

Asafa Powell var dæmdur í 18 mánaða keppnisbann á dögunum af meintum hórmangara sem er ...
11:47 Ekkert lát virðist vera á hneykslismálum innan lyfjaeftirlits Jamaíku. Í síðustu viku var 18 mánaða bann yfir spretthlauparanaum og fyrrverandi heimsmethafa í 100m hlaupi, Asafa Powell þar sem hann hafði neytt ólöglegra lyfja. Meira »

Wal-Mart býður upp á peningasendingar

11:12 Nú dregur til tíðinda í peningasendingaþjónustu því bandaríska verslunarkeðjan Wal Mart hyggst bjóða upp á ódýrar peningasendingar milli verslana sinna. Þetta var tilkynnt á fimmtudag. Meira »

Ungmennaráð unnu að lýðræðisverkefni

Hópurinn á Bessastöðum
11:35 Ungmennaráð Hafnarfjarðar tók nýverið þátt í lýðræðisverkefninu Youth: Your voice á vegum samtakanna Evrópa unga fólksins. 11.-16. apríl sl. komu ungmennaráð frá tveimur löndum, Noregi og Lettlandi, hingað til lands til þess að vinna að verkefninu með þeim. Í október á síðasta ári fór ungmennaráð Hafnarfjarðar í heimsókn til Lettlands til þess að vinna að verkefninu. Meira »

Gerði myndband, fær nýjan Porsche

Nick Murray segist ekki vera ríkur asni. Sem skírir af hverju hann þarf að nota ...
11:27 Nick Murray segist kannski vera asni, en alla vega ekki ríkur asni. Til að eignast draumabílinn safnaði hann í fimm ár og lét svo eftir sér síðasta sumar að kaupa splunkunýjan Porsche 911 Carrera S. Bíllinn var keyptur af Porsche North America í Bandaríkjunum, þar sem Murray býr. Stuttu síðar fór að bera á vandamálum í bílnum. Til dæmis áttu hliðarrúðurnar það Meira »

Þrjú Íslandsmet komin í Glasgow

Jón Margeir Sverrisson, Thelma Björg Björnsdóttir og Kolbrún Alda Stefánsdóttir eru öll keppendur á Opna ...
10:35 Þrjú Íslandsmet litu dagsins ljós á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramótsins í sundi fatlaðra í Glasgow í Skotlandi í gær. Thelma Björg Björnsdóttir setti tvö Íslandsmet og Jón Margeir Sverrisson eitt met. Meira »

Skotin á heimili sínu í Belgíu

10:33 Tíu ára drengur og karlmaður á fullorðinsaldri létu lífið og kona ein særðist alvarlega þegar maður vopnaður skotvopni skaut á fólkið á heimili þess í borginni Liege í Belgíu í nótt. Meira »

Mikilvægt að hafa þjálfara sem leyfir mistök

Árni Steinn Steinþórsson er leikmaður Olísdeildarinnar í ár að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins.
10:23 „Þetta er skemmtileg og góð viðurkenning sem ég er ánægður með,“ sagði Árni Steinn Steinþórsson, leikmaður deildarmeistara Hauka, sem hefur verið valinn leikmaður Olís-deildar karla í handknattleik af íþróttadeild Morgunblaðsins og mbl.is. Meira »

Ronaldo vonast til að spila gegn Bayern

Cristiano Ronaldo á æfingu með Real Madrid.
10:08 Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur hafið æfingar á ný með Real Madríd á Spáni. Ronaldo hefur misst af síðustu fjórum leikjum Real vegna hnémeiðsla og vegna meiðsla í vöðva á fæti. Hann var því meðal annars fjarri góðu gamni þegar Real Madríd varð spænskur bikarmeistari fyrr í vikunni eftir sigur á Barcelona í úrslitaleik spænska konungsbikarsins. Meira »

Veðrið kl. 11

Skýjað
Skýjað

4 °C

SV 7 m/s

0 mm

Spá 20.4. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

4 °C

SV 13 m/s

1 mm

Spá 21.4. kl.12

Skýjað
Skýjað

8 °C

S 7 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

8 °C

SV 6 m/s

0 mm

Mánudagur

Vopnafjörður

Léttskýjað
Léttskýjað

7 °C

S 2 m/s

0 mm

Þriðjudagur

Vopnafjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

6 °C

SA 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Skíðasvæði eru víða opin í dag.

Lokað í Skálafelli og Bláfjöllum

09:58 Lokað er í Skálafelli og Bláfjöllum í dag vegna hvassviðris. Hins vegar verða skíðasvæði opin víða um landið í dag.  Meira »

Hringvíur verða taldar á ný

Hringvía er ein sex tegunda svartfugla hér.
09:11 Í ljósi fækkunar langvía og fleiri sjófugla hérlendis á að ráðast í nýja talningu í íslenskum fuglabjörgum í sumar.  Meira »

Þrjár líkamsárásir í nótt

08:39 Tilkynnt var um þrjár líkamsárásir í nótt, þar af tvær í miðborginni. Um hálftvöleytið var lögreglunni í Breiðholti og Kópavogi tilkynnt um líkamsárás og voru þrír menn handteknir. Þeir gista nú fangageymslu. Meira »

12 á kolmunnaveiðum í færeyskri lögsögu

Ingunn AK 150.
08:13 Kolmunni er genginn af krafti norður í færeyska lögsögu og þar voru 12 íslensk skip að veiðum í vikunni.  Meira »

Skemmdarverk á skýlum aldrei meiri

Hlaupið framhjá strætóskýli sem fengið hefur að kenna á því hjá skemmdarvörgum.
07:41 Spellvirki á biðskýlum og biðstöðvartöflum strætó hefur færst í aukana á undanförnum misserum, að sögn Júlíu Þorvaldsdóttur, sviðsstjóra farþegaþjónustusviðs Strætó bs. Meira »

Sveitarfélög í rekstri fjarskipta

Ingólfur Bruun miðlar Mýrdælingum af reynslu sinni frá því hann stóð fyrir ljósleiðaravæðingu Öræfasveitar fyrir ...
05:30 Nokkur sveitarfélög í dreifbýli hafa gengið fram fyrir skjöldu og lagt ljósleiðara á eigin kostnað til að tryggja íbúum sínum og fyrirtækjum sambærilega netþjónustu og íbúar þéttbýlisins eiga kost á. Meira »
Vladimír Pútín, forseti Rússlands.

Vesturlöndin leggi sitt af mörkum

09:38 Ekkert ætti að standa í vegi fyrir bættum samskiptum milli Rússlands og Vesturlanda, segir Vladímir Pútín, forseti Rússlands, í viðtali sem sýnt verður í sjónvarpsfréttum í Rússlandi seinna í dag. Meira »

Frans páfi vottar samúð sína

Frans páfi er iðinn við að nota ýmis nútímasamskipti á borð við Twitter.
09:22 Frans páfi vottaði í morgun aðstandendum þeirra sem létu lífið í ferjuslysinu í Suður-Kóreu í vikunni samúð sína. Hann lét jafnframt í ljós djúpstæða sorg yfir fórnarlömbunum. Meira »

20 létu lífið í námuslysi í Kína

Mynd úr safni.
08:55 Að minnsta kosti tuttugu manns létu lífið í námuslysinu sem varð í Xiahaizi-námunni í kínverska héraðinu Yunnan þann 7. apríl síðastliðinn. Í nótt fundust fjórtán lík til viðbótar þeim sex sem þegar höfðu fundust, að því er segir í frétt AFP. Meira »
Bas Withagen verkefnastjóri FabLab í Breiðholti fer yfir framleiðsluna með Hjörleifi Ingasyni.

3d prentun færir almenningi völdin myndskeið

í gær Þrívíddarprentun gæti orðið næsta stóra tæknibylting sem gjörbreytir neysluháttum og færir meiri völd til almennings, líkt og prentbyltingin gerði á sínum tíma. Þetta segir dósent í HR sem kennir námskeið um nýja tækni. Hægt er að nálgast mikið af þrívíddarteikningum á sjóræningjavefnum piratebay. Meira »

Er Barbie að missa sjarmann?

Barbie selst ekki eins vel og áður.
í fyrradag Leikfangaframleiðandinn Mattel á í vandræðum: Barbie hefur ekki verið að standa sig sem skyldi.  Meira »

Ríkið skoðar kaup á AFL sparisjóði

Þótt Arion banki eigi í dag nánast öll stofnfjárbréf sparisjóðsins þá hefur bankinn einungis 5% ...
í fyrradag Til skoðunar er að Bankasýsla ríkisins kaupi 99,3% eignarhlut Arion banka í AFL sparisjóði. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins gæti kaupverðið verið greitt með því að afhenda hluta af 13% eignarhlut ríkisins í Arion banka sem Bankasýslan heldur utan um. Meira »
Jón Pétur Jónsson Jón Pétur Jónsson
Allir geislafræðingarnir sögðu upp

Allir geislafræðingar sem starfa hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) hafa sagt upp störfum þar sem ekki hefur tekist að ganga frá stofnanasamningi. Alls er um þrjá starfsmenn að ræða sem afhentu sín uppsagnarbréf í lok mars.

Una Sighvatsdóttir Una Sighvatsdóttir
Marquez minnst um allan heim

Þjóðarleiðtogar og rithöfundar um allan heim hafa í dag vottað virðingu sína nóbelsverðlaunahafanum Gabriel Garcia Marquez sem lést í gær. „Þúsund ára einsemd og sorg vegna fráfalls merkasta Kólumbíumanns allra tíma! Slíkir risar deyja aldrei,“ tísti forseti Kólumbíu á Twitter í dag.

Lára Halla Sigurðardóttir Lára Halla Sigurðardóttir
„Hef ekki áhuga á að vera nakin“

Á síðasta ári komu rúmlega 31 þúsund konur í leghálskrabbameinsskoðun. m 16 konur greinast með leghálskrabbamein hér á landi á hverju ári, en talið er að þær væru að minnsta kosti 45 ef ekki væri boðið upp á leit að krabbameininu. Um tvær konur deyja á hverju ári hér á landi af völdum krabbameinsins

Kristinn Ingi Jónsson Kristinn Ingi Jónsson
Boðar byltingu hugarfarsins

„Hin fullkomna bylting er bylting hugarfarsins,“ segir hugsjónakonan Aung San Suu Kyi, leiðtogi Lýðræðishreyfingarinnar í Búrma. Barátta hennar fyrir lýðræðisumbótum í Búrma undanfarin 25 ár hefur vakið heimsathygli. Þrátt fyrir að hafa verið haldið langdvölum í stofufangelsi gefst hún ekki upp.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
3d prentun færir almenningi völdin

Þrívíddarprentun gæti orðið næsta stóra tæknibylting sem gjörbreytir neysluháttum og færir meiri völd til almennings, líkt og prentbyltingin gerði á sínum tíma. Þetta segir dósent í HR sem kennir námskeið um nýja tækni. Hægt er að nálgast mikið af þrívíddarteikningum á sjóræningjavefnum piratebay.

Gengi »

Mynt Fjárhæð Mynt Fjárhæð
  ISK   USD
  EUR   GBP
  CAD   DKK
  NOK   SEK
  CHF   JPY
Gengi gjaldmiðla
Smartland
Gunnar Rögnvaldsson | 18.4.14

Myntbandalag ESB: "bæði sorgleikur og glæpur"

Gunnar Rögnvaldsson Bernard Connolly birti í haustútgáfu tímaritsins International Economy grein undir yfirskriftinni: "Evrópa 1914, og hins vegar, myntbandalag Evrópusambandsins í dag" Munurinn á þessum tvennum atburðum í sögu Evrópu er sá að heimsstyrjöldin fyrri var Meira
Setningarhátíð ólympíuleika er jafnan tilkomumikil.

Með Ólympíuleika á heilanum

09:31 Ég get verið með Ólympíuleika á heilanum. Kannski er það vegna þess að ég naut þeirra forréttinda að vera í London á síðustu sumarleikum sem fréttamaður og fjalla um þá. Það er reyndar hluti ástæðunnar. Meira »

Miami setur stefnuna á þrennuna

LeBron James og félagar hans í Miami hafa hampað meistaratitlinum tvö undanfarin ár. Þeir eru ...
08:15 Eftir nær sex mánaða deildarkeppni geta bestu lið NBA-deildarinnar nú loks einbeitt sér að leikjum úrslitakeppninnar, en fyrstu leikirnir hefjast í kvöld. Í öllum leikseríum þarf fjóra sigra til að vinna. Meira »

Fern verðlaun á Norðurlandamótinu

Íslensku stelpurnar á verðlaunapallinum.
08:02 Íslenska landsliðið í fimleikum gerði það gott á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Halmstad í Svíþjóð í gær.  Meira »

Sjö liða fallbarátta á Englandi

Stuðningsmenn Sunderland vonast eftir þremur heimasigrum á lokasprettinum, annars fer þeirra lið líkast til niður.
Í gær, 23:03 Sjö lið eru eftir í hinni eiginlegu fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, sem nú fer harðnandi eftir því sem nær dregur lokum keppnistímabilsins. Meira »

Verður Róbert línumaður ársins?

Róbert Gunnarsson í skotstöðu á línunni í leik með íslenska landsliðinu á EM í Danmörku ...
09:57 Róbert Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður franska meistaraliðsins PSG, er einn fjögurra línumanna em koma til greina í vali á línumanni ársins í franska handknattleiknum, en kjörið stendur nú yfir á heimasíðu frönsku úrvalsdeildarinnar. Meira »
Lindsay Lohan

Lohan sér eftir að hafa gert kynlífslista

Í gær, 19:17 Lindsay Lohan segist dauðsjá eftir því að hafa skrifað lista yfir þá karlmenn sem hún hefur sofið hjá. Listinn birtist í tímaritunu inTouch Weekly. Á listanum má finna nöfn m.a. Justin Timberlake, Adam Levine, Joaquin Phoenix og Colin Farrell. Meira »

81 árs kona kvartar undan einelti

Kim Novak fékk heiðursverðlaun við Óskarsverðlaunaathöfnina 2. mars sl. Með henni á myndinni er Matthew ...
Í gær, 15:42 Bandaríska leikkonan Kim Novak segist hafa upplifað einelti eftir að hún kom fram á Óskarsverðlaunahátíðinni í síðasta mánuði þar sem hún fékk heiðursverðlaun. Skopast hafi verið að útliti hennar. Hún segir nauðsynlegt að fólk rísi upp gegn þeim sem standi að einelti á netinu. Meira »

Hrútur

Sign icon Að vita hvenær maður hefur færst of mikið í fang er eitt, að viðurkenna það er annað. Guðirnir brosa við þér og þú ættir að njóta þess.
Víkingalottó 16.4.14
18 19 27 29 40 46
24 41   45
Jóker
9 0 2 8 4  
Þrefaldur fyrsti vinningur næst
Birt án ábyrgðar
Sýnishorn af þeim sokkabuxum sem hannaðar eru af Janie Bryant Leg Couture.

Sokkabuxur í anda Mad Men

07:00 Janie Bryant, sem er konan á bakvið búningana í Mad Men, hefur birt sýnishorn af sokkabuxunum sem hún hefur hannað í anda þáttanna, aðdáendum til mikillar gleði. Meira »

Hræðast mest hrukkur á handarbakinu

Meirihluti kvenna óttast að þeirra rétti aldur sjáist á handarbökum þeirra.
Í gær, 22:00 Gleymdu gráu hárunum og hrukkunum í kringum augun. Þegar að kemur að líkamspörtum sem sýnir réttan aldur, voru hendurnar í fyrsta sæti yfir þann líkamspart sem Breskum konum þótti sýna réttan aldur. Meira »

Afbrags íbúð með persónulegum stíl

Það er sko aldeilis hægt að útbúa 100 rétti í þessu eldhúsi.
Í gær, 19:00 Gráir tónar eru áberandi og mætast eldhús, stofa og borðstofa á sjarmerandi hátt. Mikið af fallegum húsgögnum prýða íbúðina sem gera hana svo óendanlega sjarmerandi. Meira »

Monitor »

Nýtt myndband frá One Direction

11:00 Strákasveitin One Direction hefur gefið út nýtt myndband. Hollywoodlife segir myndbandið vera það rómantískasta sem sveitin hefur sent frá sér og má því gera að því skóna að ung hjörtu um allan heim taki aukaslag við áhorfið. Meira »

Birta myndir af sér eftir kynlíf

Í gær, 20:00 Instagram er uppfullt af furðulegum uppátækjum en #aftersex er líklega með þeim undarlegri.  Meira »

10 staðreyndir sem þú vissir ekki um brjóst

Brjóst eru snilld í öllum stærðum og gerðum en líklega hafa þau verið nokkurt bakböl ...
Í gær, 17:30 Brjóst eru líffræðileg undur en menningaráhrif þeirra eru ekki síður áhugaverð.  Meira »

„Eins og guð hafi prumpað“

Í gær, 15:30 Í nýjustu grein sinni fyrir The Daily Beast lýsir blaðamaðurinn Kevin Fallon upplifun sinni af Íslandi.   Meira »
Á öryggismyndavél má sjá drengina við vatnsbólið

Tæma vatnsból eftir að pissað var í það

Í gær, 17:42 Borgaryfirvöld í Portland í Oregon-ríki í Bandaríkjunum hafa ákveðið að tæma 140 milljón lítra vatnsból bæjarins eftir að ungur piltur braust inn á svæðið og pissaði í vatnið. Þetta upplýsti forstöðumaður vatnsbólsins um í gær. Meira »

Bílar »

Settur í gang eftir 60 ár

Í gær, 16:01 Hver kannast ekki við að hafa átt bíl sem er erfiður í gang, sérstaklega ef hann hefur staðið í nokkra daga? Hvað þá í meira en sextíu ár! Þessi Ford Model T, árgerð 1921, var gangsettur í fyrrasumar eftir að hafa staðið ónotaður í rúm sextíu ár. Meira »