Konur líklegri líffæragjafar en karlar

Konur líklegri líffæragjafar

Einstaklingum sem taka afstöðu til líffæragjafar hefur fjölgað verulega á síðustu árum eftir innleiðingu rafrænnar skráningar sem tekin var í gagnið í október 2014. Meira »

Obama: Brexit ógnar hagvexti

Úrganga Breta úr Evrópusambandinu vekur áhyggjur af hagvexti í heiminum til lengri tíma litið, að sögn Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna. Hann telur úrsögn Breta geta fryst möguleikana á fjárfestingum í Bretlandi eða allri Evrópu. Meira »

Stuðningurinn kostar sitt

Íslendingar hafa lagt sig alla fram í stuðningi við íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í kjölfar velgengni þess í Frakklandi. Meira »

Viðvera hersins fest í form

Grundvöllur varnarsamstarfs Íslands og Bandaríkjanna var treystur í gær með yfirlýsingu utanríkisráðuneytisins og varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna. Er yfirlýsingin tilkomin vegna breytingar á ástandi öryggismála í Evrópu og á Norður-Atlantshafi á síðustu árum. Meira »

Engar ferðir til Istanbúl

Það er fyrst og fremst hræðsla sem veldur því að Íslendingar sem ferðast til Tyrklands virðast halda sig frá Istanbúl á ferðalagi sínu. Meira »

Stal úr búð vegna hungurs

Lögreglumenn handtóku karlmann í miðborginni í nótt vegna þjófnaðar í matvöruverslun. Maðurinn bar því við að hann hafi verið svangur. Honum var sleppt en skökku síðar var hann gripinn við að stela áfengi af veitingastað. Fékk maðurinn því að gista fangaklefa í nótt. Meira »

Nóg af sætum til Parísar um helgina

Mikill fjöldi flugsæta er í boði til Frakklands um helgina til að sjá leik Íslands og Frakklands í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í Frakkalandi. Meira »

Skiptir máli að greina rof sem fyrst

Niðurstöður íslenskrar rannsóknar á sjúklingum með svokallaða flysjun, eða rof, á ósæð í brjóstholi sýna að tíðni ósæðarrofs er lægri hér á landi en í nágrannalöndum. Ástæðurnar eru óskýrðar. Meira »

Kynntist íslenska hestinum 1959

Hin þýska Ursula Becker lætur sig ekki vanta á Landsmótið. Hún rekur 15 reiðskóla í Þýskalandi með íslenska hestinn. Hún hefur afrekað ýmislegt um ævina og fór hún m.a. eitt sinn þvert yfir Bandaríkin á íslenska hestinum Meira »

Kúabú dæmt til að greiða full laun

Kúabú hefur verið dæmt í héraðsdómi til að greiða starfsmanni vangreidd laun upp á 1,6 milljónir kr. sem maðurinn krafðist.  Meira »

Veðrið kl. 06

Skýjað
Skýjað

12 °C

N 1 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skúrir
Skúrir

12 °C

NV 4 m/s

1 mm

Spá 1.7. kl.12

Skýjað
Skýjað

15 °C

N 6 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Hella

Skýjað
Skýjað

16 °C

NA 4 m/s

0 mm

Laugardagur

Stórhöfði

Léttskýjað
Léttskýjað

12 °C

SV 2 m/s

0 mm

Sunnudagur

Keflavík

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

N 5 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Fékk loks afhenta Teslu X

Norðmaðurinn Olav Midttun er í dag glaður maður eftir að hafa loksins fengið afhenta, fyrstur Evrópubúa, Teslu af tegundinni X. Midttun pantaði bifreiðina árið 2012 og hefur í fjögur ár beðið í ofvæni með pöntunarnúmerið 0001. Meira »

Stórlax úr Vatnsdal

Stórlaxarnir eru byrjaðir að taka í Vatnsdalsá og kom einn úr yfirvigt á land í kvöld.   Meira »

Konur verða fyrir barðinu á fíkniefnastríðinu

Ný skýrsla Amnesty International varpar ljósi á aðstæður kvenna í Mexíkó þar sem stríðið gegn fíkniefnum geisar af fullum krafti. Af 100 konum sem handteknar hafa verið í tengslum við fíkniefnastríðið sem Amnesty ræddi við, höfðu 72 þeirra verið kynferðislega misnotaðar tengslum við yfirheyrslurnar. Meira »

Unnustinn er fylliraftur

Smartland „Maðurinn sem ég er að fara að giftast er einn af hinum sjaldgæfu vingjarnlegu og heiðarlegu mönnum, en hann á í vandræðum með að hafa stjórn á drykkjunni. Ef hann fer yfir strikið, missir hann stjórn á sér og hagar sér eins og risavaxið smábarn með framheilaskaða.“ Meira »

Tímabilið byrjað fyrir alvöru

„Ég er bara mjög ánægður. Kominn með fimm [mörk] núna í tveimur leikjum og tímabilið byrjað fyrir alvöru hjá okkur. Vonandi náum við að halda þessu áfram,“ sagði Garðar Gunnlaugsson, framherji ÍA sem skoraði þrennu í 4:2 sigri liðins gegn Stjörnunni í níundu umferð Pepsi-deildar karla. Meira »

„Bale er betri en Hazard“

Jordan Lukaku, leikmaður belgíska landsliðsins í knattspyrnu, telur að Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, sé aðeins betri en Eden Hazard, sem er einn af lykilmönnum belgíska liðsins. Meira »

Jón Viðar framkvæmdastjóri hjá ÍSAM

Jón Viðar Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs ÍSAM. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Jón Viðar hafi mikla reynslu á sviði sölu- og markaðsmála, sem og af rekstri, en hann hefur áður starfað sem markaðsstjóri Coca-Cola hjá Vífilfelli, markaðsstjóri Húsasmiðjunnar og framkvæmdastjóri Áberandi ehf. Meira »

Gullaldarliðið á toppnum á HM

Gullaldarlið Íslands vann fjórða sigurinn í röð á HM skáksveita 50 ára og eldri í Dresden í dag. Jón L. Árnason var hetja dagsins, en hann sigraði Gerhard Köhler í 23 leikjum eftir að hafa fórnað mönnum á báðar hendur. Meira »

Skánar þegar líður á helgina

„Föstudagurinn lítur ekkert sérstaklega vel út. Það verður stíf norðanátt á vestanverðu landinu og norðanverðu. Það gæti farið upp í 15 metra á sekúndu á þeim stöðum þar sem oftast er hvasst, “ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni um helgarveðrið. Meira »

Flugumferðarstjórar misjafnlega sáttir

„Hljóðið í mönnum er misjafnt. Menn eru, eins og gengur og gerist, misjafnlega sáttir með samninginn,“ segir Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, í samtali við mbl.is, en kjarasamningur félagsins við Isavia var kynntur félagsmönnum í gærkvöldi. Meira »

Sjónum beint að varnarleysi smáríkja

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að ólga í efnahagsmálum í Evrópu sem og aukin ógn vegna Rússlands hafi aukið áhugann á smáríkjum og smáríkjafræðum. Rannsóknasetur um smáríki við Háskóla Íslands hefur rekið sumarskóla um smáríki á hverju sumri síðustu 14 árin og sækja 26 háskólanemar víðs vegar að úr Evrópu skólann í ár. Meira »

Danni rauði heldur með Íslandi

Leiðtogi stúdentauppreisnarinnar í París vorið 1968 segir íþróttahjarta sitt slá með íslenska landsliðinu á EM í fótbolta þótt nýlega hafi hann fengið franskan ríkisborgararétt. Kom þetta fram í samtali við Daniel Cohn-Bendit, Danna rauða, á frönsku sjónvarpsstöðinni Europe 1 í dag. Meira »

Hjólreiðakeppni í anda maraþonsins

„Í framhaldi af Reykjavíkurmaraþoninu og framkvæmd þess á undanförnum árum varð til þessi hugmynd að búa til viðburð í hjólreiðum í anda maraþonsins,“ segir Kjartan Ásmundsson, verkefnisstjóri hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur sem sér um nýju hjólreiðakeppnina Tour of Reykjavík. Meira »

Hulk til Kína fyrir metfé

Kínverska úrvalsdeildarfélagið Shanghai SIPG er við það að ganga frá samningum við brasilíska framherjann Hulk en hann kemur frá Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. Hann verður dýrasti leikmaður deildarinnar frá upphafi. Meira »

„Halda áfram að hafa gaman”

„Ég ætla að halda áfram að hafa gaman svo kemur í ljós hvar ég enda,” segir Dagmar Öder Einarsdóttir en hún er efst inn í A-úrslit í ungmennaflokki á hryssunni Glóey frá Halakoti með einkunnina 8,66. Með sömu einkunn en örlítið lægri á aukastöfum er Gústaf Ásgeir Hinriksson og Póstur frá Litla-Dal. Meira »

Plataður í kaffisölu

„Meðeigandi minn plataði mig í þetta en hann fékk þessa brjáluðu hugmynd að selja veitingar á landsmótinu. Við erum annars í allt öðrum bransa, vinnum við að fóðra rör,“ segir Stefán Ólafsson, sem er með lítinn kaffivagn rétt við gæðingakeppnisvöllinn á landsmótinu. Meira »

Áfall fyrir réttindabaráttu samkynhneigðra á Indlandi

Hæstiréttur Indlands hefur neitað að taka efnislega til meðferðar kæru þess efnis að lög sem banni kynlíf á milli tveggja einstaklinga af sama kyni standist ekki stjórnarskrána. Meira »

Segir Ríki íslams bera ábyrgð

John Brennan, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, segir allt benda til þess að samtökin Ríki íslams hafi staðið að baki hryðjuverkaárásinni á Ataturk-flugvöllinn í Istanbúl í gærkvöldi. Meira »

Sækja líkin eftir að skip hvolfdi

Ítalska landhelgisgæslan hefur nú hafist handa við að endurheimta lík um 800 flóttamanna sem drukknuðu í apríl í fyrra þegar fiskiskip hvolfdi á Miðjarðarhafinu á leið frá Líbýu til Ítalíu. Meira »

Hagnaður Haga 948 milljónir

Hagnaður Haga nam 948 milljónum króna á tímabilinu 1. mars til 31. maí 2016 og jókst á milli ára, en hann nam 811 milljónum á sama tímabili í fyrra. Var hagnaðurinn 4,7% af veltu fyrirtækisins. Meira »

Tóku ekki tilboðum fyrir 105 milljarða

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að þótt ekki hafi verið unnt að taka tilboðum í aflandskrónueignir að andvirði 105 milljarða króna, þá auðveldi það lausn þess vanda sem eftir stendur að eigendum krafna hefur fækkað mjög. Meira »

Betri í stuðningi en reikningi

Kexverksmiðjan Frón hefur veitt Tólfunni þrjú hundruð þúsund króna ferðastyrk og 22 meðlimir stuðningsmannahópsins eru komnir með frían flugmiða til Parísar. Frón skoraði á önnur fyrirtæki að gera slíkt hið sama en að sögn Styrmis Gíslasonar, stofnanda Tólfunnar, hafa fleiri styrkir ekki borist. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Halldór Jónsson | 29.6.16

Beina lýðræðið og fylgismenn þess

Halldór Jónsson hafa farið með himinskautum í umræðunni undanfarið. Allt frá mannvitsbrekkunum sem tala við Pétur Gunnlaugsson á Útvarpi Sögu niður að Þorvaldi Gylfasyni, Allt er fengið með beinu lýðræði, þjóðaratkvæðagreiðslum. Nema þegar rangar niðurstöður fást. Óli Meira
Ómar Ragnarsson | 29.6.16

80 ára gömul sýn Jónasar frá Hriflu hefur enn gildi.

Ómar Ragnarsson Jónas Jónsson frá Hriflu, áhrifamesti og framsýnasti stjórnmálamaður Íslands á árunum 1916-1940, var næstu eins og tveir ólíkir menn í heimssýn sinni fyrir 80 árum. Í aðra röndina hafði hafði hann óskaplega íhaldssamar skoðanir á listum og hafði Meira
Eiður Svanberg Guðnason | 29.6.16

Molar um málfar og miðla 1969

Eiður Svanberg Guðnason FLJÓTASTA VÍTIÐ Sigurður Sigurðarson skrifaði (26.06.2016) :,, Sæll, Á mbl.is segir eftirfarandi: Írland fékk víta­spyrnu eft­ir eina mín­útu og 58 sek­únd­ur, sem er fljót­asta víti í sögu Evr­ópu­móts­ins. Átt er við að aldrei áður í sögu keppninnar Meira
Arnar Pálsson | 29.6.16

Erindi Jane Goodall á youtube

Arnar Pálsson Þann 15. júní síðastliðinn hélt Jane Goodall erindi hérlendis. Ástkær forseti vor Vigdís Finnbogadóttir, kynnti Jane á einstakan og hjartnæman hátt. Erindi hennar var tekið upp og myndband er nú aðgengilegt á veraldarvefnum undir HIvarp á youtube. Jane Meira
Sleep (US), The Vintage Caravan, Naðra
Hin goðsagnakennda sveit  Sleep  mun spila á Gauknum þann 1. júlí 2016. Þeim til halds og trausts verða  The Vintage Caravan  og  Naðra . Miðaverð er 2000 kr. og er forsala á tix.is alveg að detta í
1. júlí

Þrenna Garðars í miklum markaleik

Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann Stjörnuna 4:2 í lokaleik níundu umferðar Pepsi-deildar karla. Leikurinn var bráðfjörugur allan tímann og liðin skiptust á að sækja grimmt. Skagamenn komust upp í níunda sæti deildarinnar með sigrinum en Stjarnan situr áfram í fimmta sæti. Meira »

Kynntist íslenska hestinum 1959

Hin þýska Ursula Becker lætur sig ekki vanta á Landsmótið. Hún rekur 15 reiðskóla í Þýskalandi með íslenska hestinn. Hún hefur afrekað ýmislegt um ævina og fór hún m.a. eitt sinn þvert yfir Bandaríkin á íslenska hestinum Meira »

Bókasafni skotið út í geim

Metnaðarfullur bókasafnsgestur tekst á loft með bókasafni Norræna hússins og fer langt út í geim í nýju myndbandi hljómsveitarinnar One week wonder við lagið „Mars“ sem kom út í gær. Sveitin er tríó og og notaði eingöngu upptökutæki sem eru meira en 20 ára við upptökurnar. Meira »

Vildi líkjast Harry Potter

Leikkonan Margot Robbie greindi frá því á dögunum að hún hefði verið svo hugfangin af bókunum um Harry Potter að hún hefði logið til um sjónina og fengið sér gleraugu til að líkjast galdrastráknum knáa. Meira »

Dennis Quaid sækir um skilnað í þriðja sinn

Hjónin Dennis Quaid og Kimberly Buffington hafa sagt skilið við hvort annað, eftir að hafa verið gift í 12 ár. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skötuhjúin ákveða að slíta sambandi sínu, en þau hafa tvisvar áður sótt um skilnað frá hvort öðru. Meira »

Mynd dagsins: Sumarsólstöður
María Vigdís Sverrisdóttir

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Hrútur

Sign icon Þú færð aldrei nóg af spennu. Láttu ekki freistast til fljótfærni því það er fyrir öllu að velta hlutunum fyrir sér í rólegheitum.
Víkingalottó 29.6.16
10 22 23 35 37 45
27 48   46
Jóker
5 2 4 7 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Brimborg frumsýnir nýjan Ford Edge

Brimborg frumsýnir nýjan Ford Edge AWD á laugardaginn kemur, 25. júní, milli klukkan 12 og 16 í sýningarsal Ford að Bíldshöfða 6. Meira »

Saga vörðuð tækniframförum

Ein öld er á þessu ári frá því að þýski bílsmiðurinn BMW hóf starfsemi. Nafnið (Bayerische Motoren Werke) dregur dám af meginstarfseminni í fyrstu, vélaframleiðslu. Meira »

Tvinnbílar taka flugið í Noregi

Tvinnbílar hafa sótt mjög í sig veðrið það sem af er árinu í Noregi og er sölu þeirra líkt við að hún sé komin í fluggírinn. Einkum eru það tengiltvinnbílar sem slegið hafa í gegn. Meira »

Susan Sarandon situr fyrir hjá Marc Jacobs

Leikkonan Susan Sarandon var fyrir skemmstu gagnrýnd fyrir klæðaburð sinn, en hún vogaði sér að láta skína í bert hold opinberlega. Útgangur Sarandon fór fyrir brjóstið á mörgum, sér í lagi vegna þess að leikkonan er komin á sjötugsaldur. Meira »

Það verða allir komnir í svona skó

Íslenska landsliðið í knattspyrnu klæddist glæsilegum straufríum jakkafötum þegar þeir fóru úr landi á EM. Jakkafötin skipta ekki bara máli heldur þarf heildarmyndin að vera í lagi. Meira »

Garðbekkur fékk nýtt líf

Garðbekkir hafa notið mikill vinsælda á bæði íslenskum og skandínavískum heimilum síðustu misseri. Lakkaðir garðbekkir þykja afar heitir og þess vegna ákváðum við Guðjón Finnur Drengsson sölumaður í Slippfélaginu að taka einn slíkan og setja hann í svartan lit. Meira »