May undirritaði úrsögnina úr ESB

May undirritaði úrsögnina úr ESB

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, undirritaði í dag bréf sem sent verður á morgun til Evrópusambandsins og inniheldur formlega tilkynningu um úrsögn Breta úr sambandinu. Meirihluti breskra kjósenda samþykkti í þjóðaratkvæðagreiðslu síðasta sumar að ganga úr Evrópusambandinu. Meira »

Þingmenn skora á HB Granda

Þingmenn Norðvesturkjördæmis hafa sent frá sér áskorun til stjórnar HB Granda um að fresta fyrirhuguðum áformum sínum um að loka botnfiskvinnslu fyrirtækisins á Akranesi og taka þess í stað upp viðræður við bæjaryfirvöld á staðnum um áform sem verið hafi í undirbúningi um framtíðaruppbyggingu fyrirtækisins þar. Meira »

Úr ný-nasisma í umburðarlyndi

Kimmie Ahlen lét eitt sinn lokkast af ofbeldisfullum undirstoðum nasismans en í dag hefur hann áhyggjur af útbreiðslu popúlisma og vinnur að því að kenna sænskum ungmennum umburðarlyndi. Hann segir nauðsynlegt að tala við unga fólkið en útilokun sé það sem leiði það inn á brautir hatursins. Meira »

„Helmingurinn hérna inni vill ríða þér“

„Ég er búin að vera í tónlistarbransanum frá því að ég byrjaði að spila með Stuðmönnum 16 ára og get eiginlega talið á fingrum mér hversu oft ég hef fengið einhver komment sem stinga mig,“ segir tónlistarkonan Stefanía Svavarsdóttir. Hún lenti þó nýlega í uppákomu sem hún er ekki til í að leiða hjá sér. Meira »

100 þúsund tóku víkingaklappið (myndskeið)

Hið víðfræga víkingaklapp hefur heldur betur ferðast um allan heim eftir að það var gert ódauðlegt eftir frammistöðu Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu síðasta sumar. Meira »

Flestir geta tengt við unglingana í SKAM

Frásögnin í norsku unglingaþáttunum SKAM er hrein og bein án þess að ofbjóða og flestir geta tengt við sögurnar og það sem persónur þáttana eru að glíma við. Þetta segir markaðsstjóri Norræna hússins í samtali við mbl.is en síðar í vikunni hefst þar fjögurra daga SKAM hátíð. Meira »

Eldur í bruggverksmiðju

Eldur kom upp í bruggverksmiðjunni Segull 67 á Siglufirði um klukkan sex og var slökkviliðið á staðnum að berjast við eldinn þegar mbl.is náði í slökkviliðsstjórann Ámunda Gunnarsson. Sagði hann vel ganga að slökkva eldinn. Meira »

Ronaldo fær flugvöll nefndan eftir sér

Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður heims, mun verða heiðraður á ansi óvenjulegan hátt á morgun þegar heill alþjóðaflugvöllur verður nefndur eftir honum. Meira »

Grennir tyggjó?

Smartland Það hjálpar ekki endilega að fá sér tyggjó í staðinn fyrir sætindi ef markmiðið er að grennast.   Meira »

Víðast hvar greiðfært á vegum

Vegir eru greiðfærir á Suður- og Vesturlandi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni en á Vestfjörðum er sums staðar snjóþekja, hálka eða hálkublettir á heiðum og hálsum en að mestu autt á láglendi. Meira »

Veðrið kl. 02

Alskýjað
Alskýjað

4 °C

A 2 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Alskýjað
Alskýjað

5 °C

A 4 m/s

0 mm

Spá 30.3. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

4 °C

A 5 m/s

3 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Blönduós

Skýjað
Skýjað

4 °C

NA 0 m/s

0 mm

Föstudagur

Keflavík

Skýjað
Skýjað

7 °C

N 2 m/s

0 mm

Laugardagur

Kirkjubæjarklaustur

Heiðskírt
Heiðskírt

8 °C

NV 5 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Kampavín á fæðingardeildinni

Ríka og fræga fólkið í Englandi borgar meiri pening til þess að eignast börnin sín á fimm stjörnu fæðingardeild.   Meira »

Hélt vin sinn geimveru og myrti hann

Rúmlega þrítugur svissneskur karlmaður kom fyrir dóm í Bretlandi í gær vegna ákæru um að hafa myrt 23 ára breskan vin sinn á heimili þess fyrrnefnda í Sviss í desember 2014. Mennirnir höfðu verið í teiti þar sem eiturlyfja var neytt. Meira »

Auðvitað vonsvikinn að tapa leiknum

Martin O‘Neill, landsliðsþjálfari Íra, var ekki ósáttur með frammistöðu lærisveina sinna í 1:0-tapinu gegn Íslandi í vináttuleik í Dublin í kvöld. Meira »

Óvænt tap Argentínu án Messi

Argentína mátti sætta sig við óvænt tap gegn Bólivíu, 2:0, í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn eftir að Lionel Messi var dæmdur í fjögurra leikja bann. Meira »

HK og Afturelding mætast í úrslitum

Nú er ljóst að það verða Afturelding og HK sem mætast í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki, en bæði lið unnu síðari leiki undanúrslitaeinvígja sinna í kvöld. Meira »

„Ekki hægt að lýsa tilfinningunni“

Hörður Björgvin Magnússon skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar hann var hetja Íslands í 1:0-sigri á Írum í vináttulandsleik í Dublin í kvöld. Meira »

Umgjörðin ekki svona á mörgum kvennaleikjum

Hildur Sigurðardóttir, þjálfari Breiðabliks var vissulega ósátt eftir 70:61 tap gegn Þór frá Akureyri í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi um sæti í efstu deild kvenna í körfubolta, en leikurinn fór fram í Smáranum. Meira »

Ísland næstbest í Evrópu

Ísland hafnaði í öðru sæti yfir þau Evrópulönd sem lesendur breska blaðsins The Telegraph njóta helst að sækja heim. 75.000 lesendur tóku þátt í því að velja uppáhaldslandið sitt á síðasta ári. Meira »

Farið yfir málin á morgun

„Við munum bara fara yfir þessi mál á morgun,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, vegna viljayfirlýsingar bæjarstjórnar Akraness sem samþykkt var einróma á bæjarstjórnarfundi í dag um uppbyggingu hafnarmannvirkja á staðnum. Meira »

Saka þingmann um rangfærslur

„Hjá United Silicon hf. starfa í dag 65 manns auk þess sem keypt er þjónusta af fjölmörgum fyrirtækjum víða í Reykjanesbæ. Við teljum það ekki rétta lýsingu á störfum alls þessa fólks þegar þingmaðurinn segir fyrirtækið hvorki vinna fyrir né með samfélaginu í Reykjanesbæ.“ Meira »

Lögreglan braut jafnréttislög

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða lögreglukonu 800.000 krónur í miskabætur. Hún stefndi ríkinu eftir að þrír karlar voru voru skipaðir í embætti aðstoðaryfirlögregluþjóna hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fyrir þremur árum. Meira »

Sóttu of seint um styrkinn

Helgafell við Stykkishólm hefur hlotið styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða en eigendur jarðarinnar sóttu of seint um styrk úr sjóðnum vegna þessa árs. Landeigendurnir hafa ákveðið að innheimta 400 króna gjald á staðinn. Meira »

Dósasöfnun er della Guðna

„Sjálfsagt væri oft tími til heimspekilegra hugleiðinga á þessu rölti en ég kýs frekar að njóta útiverunnar og teyga að mér súrefni. Bíð svo eftir því að finna næstu dollu – rétt eins og veiðimaðurinn er spenntur eftir því að fiskur bíti á öngulinn,“ segir Guðni Guðmundsson, sem býr á bænum Þverlæk í Holtum í Rangárvallasýslu. Meira »

Skaut þrjá innbrotsþjófa til bana

Þrír unglingspiltar sem réðust inn á heimili í Oklahoma í Bandaríkjunum voru skotnir til bana af syni húsráðanda. „Þeir voru svartklæddir, með grímur og voru með hanska,“ sagði aðstoðarlögreglustjórinn Nick Mahoney við fréttamenn. Meira »

Skoska þingið vill annað þjóðaratkvæði

Skoska þingið greiddi atkvæði í dag með stuðningi við ósk Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra Skotlands, um að fram fari önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði landsins frá breska konungdæminu. Stuðningurinn var samþykktur með 69 atkvæðum gegn 59. Meira »

„Fáið ykkur líf!“

Gagnrýnendum forsíðu Daily Mail í dag þar sem leggir Theresu May, forsætisráðherra Bretlands og Nicola Sturgeon fyrsta ráðherra Skotlands eru bornir saman hefur verið sagt að „fá sér líf“. Meira »

Herdís Dröfn úr stjórn VÍS

Herdís Dröfn Fjeldsted hefur látið af stjórnarmennsku í Vátryggingafélagi Íslands hf. frá og með deginum í dag. Tilkynning þess eðlis hefur borist kauphöllinni samkvæmt fréttatilkynningu. Meira »

Saknaði skyrsins að heiman

Íslenska skyrið hefur slegið rækilega í gegn í Bandaríkjunum, og er það m.a. Smára Ásmundssyni að þakka, stofnanda Smári Organics sem framleiðir eina lífræna skyrið á Bandaríkjamarkaði. Fyrirtækið, sem er með aðsetur í Kaliforníu, selur skyrið í um 3.000 verslunum um landið allt. Meira »

Auglýsingar Graníthallarinnar bannaðar

Neytendastofa hefur bannað langvarandi tilboðsauglýsingar Graníthallarinnar. Málið kom upp í kjölfar kvartana frá neytendum. Auglýsingar sem kvartað var yfir segja meðal annars: „Vegna mikilla eftirspurnar framlengjum við „allt innifalið“ tilboðið á öllum legsteinum“. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
„Mönnum ekki til sóma“

„Ég gef ekki mikið fyrir þessar skýringar. Menn verða bara að virða það við mig. Það er dálítið undarlegt í raun og veru að á sama tíma og kvartað er yfir afkomu landvinnslunnar stendur til opna nýja landvinnslu á vegum HB Granda á Vopnafirði.“

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Hvað gengur á í Jemen?

Í tvö ár hefur hrikaleg borgarastyrjöld geisað í Jemen, einu fátækasta ríki heims. Milljónir hafa lagt á flótta, þúsundir hafa fallið og tugþúsundir særst. En hvað gengur eiginlega á? Er von til þess að stríðinu ljúki í bráð og þar með þjáningum heillar þjóðar?

Sunna Sæmundsdóttir Sunna Sæmundsdóttir
AGS: Góðir kaupendur umfram hraða

Ashok Bhatia, formaður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir kaupin á Arion banka vera lifandi dæmi um breytt fjármálaumhverfi hér á landi í kjölfar afléttingar gjaldeyrishafta. Hann segir nefndina ekki vera með sérstakar ráðleggingar um að vogunarsjóðir séu verri kaupendur en aðrir en ítrekar að eigendur fjármálafyrirtækja þurfi að fara í gegnum ítarlega skoðun.

Auður Albertsdóttir Auður Albertsdóttir
Flestir geta tengt við unglingana í SKAM

Frásögnin í norsku unglingaþáttunum SKAM er hrein og bein án þess að ofbjóða og flestir geta tengt við sögurnar og það sem persónur þáttana eru að glíma við. Þetta segir markaðsstjóri Norræna hússins í samtali við mbl.is en síðar í vikunni hefst þar fjögurra daga SKAM hátíð.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
„Helmingurinn hérna inni vill ríða þér“

„Ég er búin að vera í tónlistarbransanum frá því að ég byrjaði að spila með Stuðmönnum 16 ára og get eiginlega talið á fingrum mér hversu oft ég hef fengið einhver komment sem stinga mig,“ segir tónlistarkonan Stefanía Svavarsdóttir. Hún lenti þó nýlega í uppákomu sem hún er ekki til í að leiða hjá sér.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Fáir valkostir eftir áratugastörf

„Kannski að maður setjist á skólabekk eða kannski ég verði heimavinnandi amma,“ segir Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir, starfsmaður HB Granda á Akranesi, vegna stöðunnar sem komin er upp þar. „Vonandi get ég fengið einhverja vinnu,“ segir Jóhann Þór Sigurðsson en þau hafa unnið í 22 og 39 ár í fiskvinnslunni.

Magnaður viðsnúningur Svía í Portúgal

Fjölmargir vináttulandsleikir í knattspyrnu fóru fram í kvöld, og meðal annars unnu frændur okkar Svíar dramatískan sigur á Evrópumeisturum Portúgals. Meira »
Írland Írland 0 : 1 Ísland Ísland lýsing
Breiðablik Breiðablik 61 : 70 Þór Ak. Þór Ak. lýsing
Snæfell Snæfell 93 : 78 Stjarnan Stjarnan lýsing

Sara Sigmunds efst á heimsvísu

Crossfit-stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir gerði sér lítið fyrir og varð efst á heimsvísu á Opna crossfit-mótinu sem fram hefur farið síðustu vikur. Um er að ræða 150 þúsund keppendur sem taka þátt. Meira »

Allir strákarnir skiluðu sínu

„Þetta var einmitt það sem við settum upp og strákarnir fylgdu því sem var bara meiriháttar,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, í samtali við mbl.is eftir 1:0-sigur Íslands á Írum í Dublin í kvöld. Meira »

Markið sem allir munu tala um (myndskeið)

Í síðustu viku birtist hér á mbl.is ansi skemmtilegt handknattleiksmark frá Svíþjóð og í dag er rétt að sýna annað frá Noregi sem er ekki síður áhugavert. Meira »

Yfir 500 mislingasmit

Yfir 500 manns greindust með mislinga í Evrópu í janúar, samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO. Stofnunin lýsir yfir áhyggjum af fækkun bólusetninga. Meira »

Fundu risavaxið risaeðlufótspor

Stærsta fótspor risaeðlu sem hingað til hefur uppgötvast í norðvesturhluta Ástralíu nýverið. Sporið er um 1,75 metrar að lengd. Meira »

Brjóstagjöf hefur lítil áhrif til lengri tíma

Sýnt hefur verið fram á að brjóstagjöf hjálpar ungbörnum við að berjast gegn sýkingum og fyrirburum að vaxa og dafna en minna hefur verið vitað um langtímaáhrif. Ný rannsókn virðist hins vegar benda til þess að brjóstagjöf hafi lítil áhrif á vitsmunaþroska eða hegðun til lengri tíma litið. Meira »

Afkoman í frjálsu falli

Sterkt gengi krónunnar hefur veruleg áhrif á rekstur þeirra fyrirtækja sem fara með vinnslu botnfisks hér á landi. Ferðaþjónustan ryður öðrum greinum frá sér og afkoma sjómanna og útgerða er í frjálsu falli. Þetta segir Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri G.Run í Grundarfirði. Meira »

Er ekki um að gera að sjá veisluna?

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, spurði fjármálaráðherra um gengisþróun og afkomu útflutningsgreina á Alþingi í dag. Eins og kom fram í gær hefur HB Grandi boðað endalok botnfiskvinnslu fyrirtækisins á Akranesi og 93 starfsmönnum verður sagt upp. Meira »

Uppsagnir ekki í farvatninu í Eyjum

Engar hópuppsagnir eru í farvatninu hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum. Þetta segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, í samtali við mbl.is í kjölfar frétta af mögulegri lokun botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi. Meira »
Einar Björn Bjarnason | 29.3.17

Veggurinn hans Trump - gæti mætt hindrun á bandaríska þinginu

Einar Björn Bjarnason Til þess að hefja framkvæmdir við vegginn sem Trump hefur lofað að láta reisa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna -- hefur Trump óskað eftir 1,5ma.$ fjárveitingu frá þinginu. --Hinn bóginn telja margir þingmenn kostnað við vegginn verða miklu mun meiri Meira
Skák.is | 28.3.17

Hörðuvallaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

Skák.is Íslandsmót grunnskólasveita fór fram um helgina í Rimaskóla. Mótið var æsispennandi frá fyrstu umferðar til þeirrar síðustu. Fljótlega var ljóst að Hörðuvallaskóli og Laugalækjarskóli myndu berjast um titilinn. Fyrir lokaumferðina hafði Hörðuvellingar Meira
Björn Bjarnason | 28.3.17

Þriðjudagur 28. 03. 17

Björn Bjarnason Á ruv.is segir í dag, þriðjudag 28. mars 2018: „Ástandið á húsnæðismarkaði hefur ekki verið verra í hálfa öld, segir Sverrir Kristinsson, sem hefur starfað sem fasteignasali í Reykjavík síðan 1968. Hann segir þrennt til ráða. „Það þarf Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 28.3.17

Hefur þessi maður, forseti ASÍ, einhvern skilning á kjörum almennings?

Kristin stjórnmálasamtök Hann er með 1.460 þúsund krón­ur á mánuði! Og af hverju berst hann ekki fyrir afnámi eða rækilegri lækkun okur­vaxtanna? Þorir hann ekki að styggja lífeyrissjóðina marg-misnotuðu? Og af hverju vildi hann láta þjóðina borga Icesave? Af því að hinir Meira

After Eight-eggið er með þeim vinsælustu

„Af erlendu páskaeggjunum hafa After Eight- og Ferrero Rocher-eggin slegið í gegn og sérstaklega hjá eldri kynslóðinni. Hjá yngri kynslóðinni hafa M&M-, Mars- og Maltesers-eggin verið mjög vinsæl og ljóst að þau klárast hjá okkur um páskana.“ Meira »

Heimagert pasta - aðeins tvö innihaldsefni

Ólína S. Þorvaldsdóttir eða Lólý eins og hún er alltaf kölluð heldur úti matarblogginu loly.is. Hún er mikill meistari í eldhúsinu og deilir hér með okkur uppskrift að heimagerðu pasta. Meira »

Saknaði skyrsins að heiman

Íslenska skyrið hefur slegið rækilega í gegn í Bandaríkjunum, og er það m.a. Smára Ásmundssyni að þakka, stofnanda Smári Organics sem framleiðir eina lífræna skyrið á Bandaríkjamarkaði. Fyrirtækið, sem er með aðsetur í Kaliforníu, selur skyrið í um 3.000 verslunum um landið allt. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Kjólakaupin voru heilmikið verkefni

Elín Reynisdóttir förðunarfræðingur á góðar minningar úr fermingunni en var ekki ánægð með fermingarmyndina og skilur ekki enn hvað fékk hana til að velja sér pastelbleikan jogging-kjól með blúndukraga og púffermum. Meira »

Iðkar jóga í rólu

Hildur Bjarnadóttir segir jóga hafi bjargað lífi sínu, núna kennir hún jóga í rólu í litlu og krúttlegu jógastúdíói á Njálsgötu. Meira »

Hvað gerist ef þú æfir bara þolið

Hver kannast ekki við það að fara bara að teygja eftir 30 mínútur á hlaupabrettinu? Ýmsum til óhamingju þá er mikilvægt að grípa í lóðin. Meira »

Bílar »

Keik og kröftug Kuga

Það er enginn skortur á sportlegum jeppum í smærri kantinum á markaðnum þessi misserin og jeppinn – í hinum ýmsu afbrigðum – er í reynd orðinn að hinum hefðbundna heimilisbíl. Sumar fjölskyldur þurfa mikið rými á meðan aðrar gera kröfu til skemmtilegra aksturseiginleika. Ford Kuga er valkostur sem felur í sér bráðskemmtilegan akstur um leið og það fer vel um farþega. Meira »

Trump hefði ekki fengið boð í Hogwarts

J.K. Rowling heldur áfram að tjá sig um Donald Trump og upplýsir nú að hann hefði ekki verið í Slytherin-heimavistinni.  Meira »

Algjör pattstaða í málinu

Algjör pattstaða hefur myndast þegar kemur að þátttöku Rússa í Eurovision í ár. Bæði Rússar og Úkraínumenn hafa hafnað hugmyndum EBU, sam­bandi evr­ópskra sjón­varps­stöðva, um að leyfa söngkonunni Yuliu Samoilova, fulltrúa Rússa, að flytja lag sitt í gegnum gervihnattaútsendingu. Meira »

Eurovision-stjarna trúlofaði sig á Íslandi

Fulltrúi Svía í Eurovision í ár skellti sér á skeljarnar í Bláa lóninu.   Meira »
Lottó  25.3.2017
8 9 19 26 38 3
Jóker
1 4 7 6 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Það er göfugt að halda sig við áætlun - nema þegar hún er hreint og beint heimskuleg. Mundu að orð verða ekki aftur tekin.

Íslensk-þýskur strákur í Voice Kids

25.2. Leon Fehse er 14 ára gamall af þýsk-íslenskum uppruna og mikill tónlistarunnandi. Hann er búsettur í Þýskalandi og komst á dögunum áfram í sjónvarpsþáttunum The Voice Kids Germany. Áheyrnarprufuna má heyra í myndskeiði sem fylgir fréttinni. Meira »