„Viljum helst ekki þurfa að vera til“

„Viljum helst ekki þurfa að vera til“

„Ekki lækkar þetta í manni rostann,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, spurður út í nýjasta þjóðarpúls Gallups, en þar mælast Píratar með 36% fylgi. Hann segir að flokkurinn muni áfram leggja áherslu á kerfis- og lýðræðisbreytingar og hvetur aðra flokka til að gera slíkt hið sama. Meira »

Vara við nauðgunum erlendis

Á síðasta ári var minnst 47 Dönum nauðgað á ferðalögum erlendis. Í ferðaleiðbeiningum danska utanríkisráðuneytisins er nú varað sérstaklega við hættunni á kynferðisofbeldi erlendis. Meira »

DV braut persónuverndarlög

Persónuvernd hefur staðfest að nýir stjórnendur DV hafi brotið lög með meðferð sinni á tölvupósthólfum þriggja fyrrverandi starfsmanna sinna. Reynir Traustason, fv. ritstjóri DV, segir úrskurðinn mikinn sigur og þremenningarnir muni leita réttar síns fyrir dómstólum í framhaldinu. Meira »

Nokkrir handteknir í steramáli

Lögreglan á Íslandi gerði húsleit á annan tug staða í gær og handtók nokkra grunaða um framleiðslu á sterum hér á landi. Hinir handteknu voru látnir lausir að loknum yfirheyrslum. Meira »

Sveik 50 milljónir undan skatti

Sérstakur saksóknari hefur ákært karlmann á sextugsaldri fyrir meiriháttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum, en maðurinn stóð ekki skil á virðisaukaskattsskýrslum einkahlutafélags auk þess sem hann stóð skil á efnislega röngum skattframtölum. Samtals nemur fjárhæðin um 50 milljónum króna. Meira »

Björguðu leiðinlegri guðsþjónustu

Örfáar hræður á bekkjum Kálfatjarnarkirkju, þar á meðal sofandi stúlka og eldri kona sem dottar þegar presturinn les upp ættartölu Jesú úr Matteusarguðspjalli Biblíunnar. Organistinn á erfitt með að halda sér vakandi og virðist guðsþjónustan þennan sunnudagsmorgun afar leiðinleg. Meira »

Vinna eldsneyti úr loftinu

Að minnsta kosti tvö fyrirtæki, eitt í Þýskalandi og annað í Kanada, þróa nú aðferðir til þess að fanga koltvíoxíð úr andrúmsloftinu og vinna dísilolíu úr því. Takist að gera aðferðina hagkvæma væri hægt að jafna út kolefnisfótspor bifreiða sem nota slíkt eldsneyti þangað til endurnýjanlegir orkugjafa taka alfarið við. Meira »

Hafði hótað að drepa hana

Norskur eiginmaður Nataliu Strelle, heimsþekkts píanóleikara, hefur verið ákærður fyrir morð og tilraun til manndráps á syni henar. Samkvæmt frétt Aftenposten var hann dæmdur fyrir heimilsofbeldi gagnvart henni fyrir tveimur árum. Meira »

Getur ekki hugsað sér að giftast

Smartland Elísabet Ronaldsdóttir eyddi stórum hluta síðasta árs í Hollywood þar sem hún var að klippa bíómynd. Hún á fjögur börn og getur ekki hugsað sér að vera í ástarsambandi hvað þá að giftast. Meira »

Berahino vildi komast til London

Saido Berahino, framherji enska knattspyrnuliðsins WBA, er gríðarlega pirraður eftir að WBA neitaði að selja hann í félagskiptaglugganum. Forráðamenn félagsins ætla að setjast niður og ræða við leikmanninn sem sagði meðal annars að hann ætlaði aldrei aftur að spila með WBA. Meira »

Veðrið kl. 12

Skýjað
Skýjað

11 °C

A 1 m/s

0 mm

Spá 3.9. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

10 °C

SV 6 m/s

0 mm

Spá 4.9. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

9 °C

V 2 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Kvísker

Skýjað
Skýjað

13 °C

V 5 m/s

0 mm

Föstudagur

Djúpivogur

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

N 2 m/s

0 mm

Laugardagur

Kirkjubæjarklaustur

Skúrir
Skúrir

12 °C

SV 2 m/s

1 mm

icelandair
Meira píla
Áttan

Föst í bremsu í Krossá

Í gærkvöldi fóru björgunarsveitirnar Hella, Víkverji, Dagrenning og Bróðurhöndin til aðstoðar rútu sem sat föst í Krossá. Var hún ógangfær og föst í bremsu. Meira »

Hvetja fólk til að kaupa landsliðsbúninginn

Ísland hefur leik á Eurobasket, lokakeppni EM í körfubolta á laugardag. Af því tilefni hvetur körfuknattleikssambandið fólk til að verða sér úti um búning íslenska landsliðsins og styðja strákana í réttu treyjunum. Meira »

Lena Dunham óánægð með texta Bieber

Leikkonan Lena Dunham hefur vakið athygli á texta Justins Bieber við nýjasta lag hans, What do you mean? en þar syngur Bieber um flóknar stelpur að eigin sögn. Bieber flutti lagið umdeilda á MTV Video verðlaunahátíðinni á sunnudaginn. Meira »

Adebayor fékk ekki merki frá Guði

Sóknarmaðurinn Emmanuel Adebayor yfirgaf ekki enska knattspyrnufélagið Tottenham áður en félagskiptaglugginn lokaði vegna þess að hann fékk ekki merki frá Guði þess efnis. Meira »

Stofnandi ASOS hættir sem forstjóri

Stofnandi hinnar vinsælu ASOS netverslunar er á förum frá fyrirtækinu eftir fimmtán ár í forstjórastóli. Þetta var tilkynnt seint í gær og hlutabréf féllu um sex prósent strax við opnun markaða í morgun. Félagið hefur þó aðeins rétt úr kútnum síðan. Meira »

Árni Múli tekinn við stöðu framkvæmdastjóra

Árni Múli Jónasson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Þorskahjálpar af Friðrik Sigurðssyni sem sinnt hefur starfinu í 21 ár. Meira »

Bændurnir koma - til Parísar

Bændur, á rúmlega eitt þúsund dráttarvélum, ætla að reyna að loka hringveginum inn í París á morgun í mótmælaskyni við verðlækkanir sem þeir segja að sé að ganga að rekstri þeirra dauðum. Meira »

Leikurinn sýndur á Ingólfstorgi

Leikur Hollands og Íslands í undankeppni EM í knattspyrnu karla verður sýndur í beinni á risaskjá á Ingólfstorgi á morgun.  Meira »

Karl í Grafarholtsprestakall

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Karl V. Matthíasson í embætti sóknarprests í Grafarholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Meira »

Aðeins 15 sumardagar á Akureyri

Veður á algengum grilltímum, úrkoma, ský og meðalhiti eru allt þættir sem Trausti Jónsson veðurfræðingur tekur til greina þegar hann skilgreinir sumardaga. Í nýjustu færslu hans á blogginu Hungurdiskum segir að samkvæmt skilgreiningu hans hafi sumardagar hafi reynst 26 í Reykjavík en 15 á Akureyri. Meira »

Malbikað á Kjalarnesi

Malbikað verður á hringveginum, á Hafnarmelum og á Kjalarnesi, í dag. Siglufjarðarvegur er enn lokaður vestan við Strákagöng. Meira »

Selurinn dregur að fólkið

Mikil aukning er orðin milli ára í umferð og heimsóknum ferðamanna til Hvammstanga og um Húnaþing vestra.  Meira »

Lönduðu boltaþorski og makríl

Hörður Björnsson ÞH 260 kom á mánudag í fyrsta skipti til heimahafnar á Raufarhöfn, með 20 tonn af línuþorski.   Meira »

Saka Norður-Kóreu um drónaflug

Yfirvöld í Suður-Kóreu sökuðu í dag kollega sína norðan landamæranna um að fljúga grunsamlegnum njósnadróna yfir landamærin meðan viðræður, sem var ætlað að draga úr spennu sem hafði verið upp á Kóreuskaga, stóðu yfir. Meira »

„Tortímandinn“ segist saklaus

Bosco Ntaganda er frá Rúanda er flúði sem unglingur til Austur-Kongó þar sem hann stýrði skæruliðum í baráttunni gegn stjórnvöldum. Hann er með viðurnefnið „tortímandinn“ vegna þess miskunnarleysi sem hann sýndi fórnarlömbum sínum. Hann er sakaður um morð, nauðganir og barnahernað. Meira »

Skrifaði sig á spjöld sögunnar

Sonja Jógvansdóttir verður fyrsti þingmaður Færeyinga sem er opinberlega samkynhneigð. Hún var kjörin á þing í gærkvöldi fyrir jafnaðarmenn, Javnaðarflokkinn. Meira »

Stórar breytingar í fáum flokkum

Mikill vöxtur var á utanríkisviðskiptum á fyrri hluta ársins borið saman við sama tímabil í fyrra. Þannig jókst útflutningur vöru og þjónustu um tuttugu prósent og innflutningur á vöru og þjónustu um prósent á gengi hvors árs. Meira »

Google breytir vörumerkinu

Google kynnti nýtt og breytt vörumerki í gær við misjafnar undirtektir. Leturgerðin er einfaldari og á að vera auðveldari að lesa á smærri skjáum þar sem sífellt fleiri vafra um netið í snjallsímum og öðrum handhægum tækjum. Meira »

Bæjarins bestu flytja um 5 metra

Pylsuvagn Bæjarins bestu í Tryggvagötu var hífður upp í skjóli nætur og fluttur til. Um fimm metra. Staðsetningin er hins vegar einungis til bráðabirgða þar sem vagninn þarf að flytja aftur. Um þrjá metra. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n | 1.9.15

Þvílíkt rugl í borgarfulltrúa Samfylkingarinnar

S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n Ekkert skil ég í öllum þessum strákum sem hlaupa út um víðan völl og sparka í einn bolta. Væri nú ekki skynsamlegra ef allir fengju einn bolta til að leika sér með. Þetta er nú haft eftir gamalli konu einhvern tímann í árdaga fótboltans á Íslandi. Og Meira
Magnús Helgi Björgvinsson | 1.9.15

Ætlaði ekki að blogga um þetta mál en er Kjartan ekki aðeins að rugla!

Magnús Helgi Björgvinsson Ég er ekki að draga úr því að það þarf náttúrulega alþjóða aðstoð í flóttamannabúðum í löndum í kring um Sýrland. En held að á styrjaldarsvæðum eins og í Sýrlandi sjálfu væru flóttamannabúðir eisn og tilbúin skotmörk fyrir ISIS og aðra brjálaða flokka Meira
Jón Valur Jensson | 1.9.15

Samfylking ekki verið óvinsælli í 17 ár, Sjálfstæðisflokkurinn ekki í sjö ár

Jón Valur Jensson Þegar nýjasta Gallupkönnun var gerð, var ekki komið í ljós, að Píratar eru bæði á því að svipta okkur 35 milljarða útflutningstekjum og að leggja á okkur tug­milljarða útgjöld vegna múslimskra flóttamanna. Flokkurinn ábyrgðarlausi fær 36% fylgi í Meira
Skák.is | 2.9.15

Davíð og Einar Hjalti efstir á Meistaramóti Hugins

Skák.is Davíð Kjartansson (2366) og Einar Hjalti Jensson (2394) eru efstir með 4½ vinning eftir fimmtu umferð Meistaramóts Hugins sem fram fór í gærkveldi. Davíð vann nafna sinn Kolka (1819) en Einar Hjalti lagði Loft Baldvinsson (1988) að velli. Bárður Örn Meira

Robben og Depay á köntunum

Hollenskir blaðamenn sem mbl.is hitti á fréttamannafundi á Amsterdam Arena vellinum í dag reikna fastlega með því að Robin van Persie verði á varamannabekknum þegar Holland mætir Íslandi í undankeppni EM annað kvöld. Meira »

Erfitt að velja de Gea miðað við óbreytt ástand

Landsliðsþjálfari Spánar í knattspyrnu, Vicente del Bosque, segir að það verði erfitt að velja David de Gea í lokahópinn fyrir Evrópumótið næsta sumar ef ástand markvarðarins hjá Manchester United breytist ekki. Meira »

Knattspyrna er betri en kynlíf

Sergio Busqu­ets, miðjumaður spænska stórliðsins Barcelona, segir að knattspyrna sé betri en kynlíf. Ástæðan fyrir því er sú að ánægjan tengd boltasparkinu endist í nokkra daga en ánægjan í svefnherberginu eigi það til að vera einungis ein mínúta. Meira »

„Fer á EM nema ég verði rekinn“

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var spurður á fréttamannafundi í morgun um möguleika íslenska landsliðsins á að komast í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar. Meira »

Ekki þörf á vestum

Frá og með næsta keppnistímabili á Íslandsmótinu í handknattleik verður gerð sú breyting að ekki verður þörf á auðkenna þann leikmann sérstaklega sem tekur stöðu sjöunda manns í sóknarleik liðs ef markvörður er tekinn af leikvelli. Meira »

Sagði áhorfendum að sjúga á sér tána

Söngkonan Britney Spears hagaði sér furðulega á tónleikum sínum í Las Vegas fyrr í vikunni þegar hún sagði karlkyns áhorfendum að „sjúga á sér fokking tána“. Meira »

Baltasar vinnur með Ridley Scott

Baltasar Kormákur mun taka höndum saman við Ridley Scott við framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar byggðrar á íslenska tölvuleiknum Eve Online. Meira »

Mynd dagsins: Hannes Boy
Heiðar Elíasson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Hrútur

Sign icon Þeir eru margir sem vilja ná fundi þínum til skrafs og ráðagerða. Þú elskar að gera vinnufélögum þínum grikk .
Lottó  29.8.2015
4 5 24 31 39 36
Jóker
6 7 9 1 4  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Vetnisbíll 2.383 km á sólarhring

Rafbílar hafa verið á götunum í nokkur ár og fjölgar ört. Í flóru lítt- eða ekkert mengandi bíla eru svo að bætast vetnisbílar, eins og Toyota Mirai og Hyundai ix35. Því aukast valkostir neytenda þótt vetnisbílar séu ekki eins algengir og rafbílar. Meira »

10 bílsmiðir saksóttir

Kæra var lögð fram í alríkisdómstóli í Los Angeles í Bandaríkjunum fyrir helgi þar sem tíu stærstu bílsmiðir heims eru sakaðir um að hafa haldið leyndri hættunni á koltvísýringseitrun í bílum með lykilfrían kveikjurofa, en 13 dauðsföll munu hafa verið rakin til þessa ræsibúnaðar. Meira »

Flestir endurnýja rafbíl með rafbíl

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem unnin var fyrir bandaríska bílrisann Ford snúa langfæstir kaupendur rafbíla til baka til hefðbundinna bíla með brunavél er þeir endurnýja farartæki sín. Meira »

Nefndi 110.000 króna bleiutösku eftir dóttur sinni

Leikkonan Blake Lively hannaði nýverið bleiutösku og nefndi hana eftir dóttur sinni sem heitir James. Töskuna er hún að selja á vefsíðu Preserve á heilar 110.000 krónur. Meira »

Fann pöddur í förðunarsvampinum sínum

Þetta myndband sem hin tvítuga Stevie Miller birti á Facebook og Youtube er ekki fyrir viðkvæma. Í myndbandinu má sjá Miller toga pöddur út úr förðunarsvampinum sínum og kúgast um leið. Meira »

Gabbaði alla og þóttist eiga von á þríburum

16 ára stúlka frá Michigan í Bandaríkjunum náði að gabba vini, fjölskyldu og kærastann sinn þegar hún þóttist eiga von á þríburum. Stúlkan notaðist við leikmuni sem hún verslaði í gegnum sérstaka heimasíðu sem gerir konum kleyft að gera sér upp þungun. Meira »