Green Freezer ekki dregið í kvöld

Green Freezer ekki dregið í kvöld

Í gær, 20:52 Beðið verður til morguns með að draga flutningaskipið Green Freezer. Lítið olíuskip er nú á leið á strandstað en stefnt er að því að dæla olíu úr skipinu til að létta það. Áhöfn skipsins er enn um borð. Meira »

Myrti 9 vikna dóttur sína

Í gær, 22:25 Ungur faðir sem hristi og barði dóttur sína til dauða hefur viðurkenndi morðið fyrir dómi. Maðurinn, sem er frá Litháan og er 23 ára gamall, hafði áður neitað að hafa drepið níu vikna dóttur sína þann 5. september á síðasta ári. Meira »

Fólk fái áfengið heim að dyrum

Í gær, 21:37 „Opnunartíminn í ríkinu hentar þér kannski ekki af einhverjum ástæðum og þú getur fengið þetta sent heim ef þú ert t.a.m. ekki á bíl eða ert fastur í vinnu,“ segir Daníel Frímannsson sem hyggst setja á fót fyrirtæki sem fer í áfengisverslanir ríkisins fyrir fólk og keyrir veigarnar heim að dyrum. Meira »

„Stundum var allt í lagi, stundum var allt í steik“

Í gær, 20:45 Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir umhverfið sem hann ólst upp í hafa mótað hans sýn á lífið og tilveruna þar sem hver mínúta skipti máli. Meira »

Bjarni vandar ASÍ ekki kveðjurnar

Í gær, 22:58 Útúrsnúningar og rangfærslur. Þetta segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í færslu á Facebooksiðu sinni í kvöld og vandar þar ASÍ ekki kveðjurnar. Alþýðusamband Íslands birti í dag á heimasíðu sinni pistilinn „Ríkisstjórn ríka fólksins - nokkrar staðreyndir.“ Meira »

Fengu ekki að landa á Þórshöfn

Í gær, 22:39 Færeyski fréttavefurinn jn.fo greinir frá því að grænlenska skipið Tasiilaq hafi verið meinað að landa afla sínum á Þórshöfn á Íslandi í gær. Skýringin er sögð vera sú að skipið hafi veitt í grænlenskri lögsögu. Meira »

Enn byggt á sandi þrátt fyrir hættur

Í gær, 21:50 Allt frá upphafi 10. áratugar síðustu aldar hafa vísindamenn varað við því að yfirborð sjávar fari hækkandi með tilheyrandi hættu fyrir mannslíf og eignir. Meira »

Selfoss skellti Hömrunum

Í gær, 22:55 Selfoss, Grótta og ÍH byrjuðu keppni í 1. deild karla í kvöld með því að vinna andstæðinga sína á heimavelli. Grótta skellti Þrótti með 15 marka mun, 33:18, á Seltjarnarnesi. Selfoss vann Hamrana örugglega á Selfossi, 29:20, og Fjölnir vann ÍH með fimm marka mun, 24:19, í íþróttahúsinu Dalhúsum. Meira »

SR-ingar lögðu Esju

Í gær, 23:00 Skautafélag Reykjavíkur lagði UMFK Esju að velli á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld með 5 mörkum gegn fjórum. Með sigrinum lyftu SR-ingar sér upp fyrir Björninn sem var í öðru sæti deildarinnar en Björninn á leik til góða. Meira »

Ástæður kynlífsskorts í samböndum

Smartland Í gær, 22:00 Er kynlífið í þínu sambandi dapurlegt? Margir svara þessari spurningu játandi en ný rannsókn leiddi í ljós að um 40% breskra para eru að stunda minna kynlíf en þau myndu vilja og flestir kenna álagi um. Meira »

Veðrið kl. 03

Alskýjað
Alskýjað

8 °C

NNV 3 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skýjað
Skýjað

9 °C

S 1 m/s

0 mm

Spá 21.9. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

9 °C

SA 11 m/s

2 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Höfn

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

10 °C

A 1 m/s

1 mm

Mánudagur

Djúpivogur

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

S 4 m/s

1 mm

Þriðjudagur

Höfn

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

V 0 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Þrír látnir eftir fellibyl

Í gær, 21:44 Að minnsta kosti þrír hafa látist vegna fellibyljarins Odile í Mexíkó. Tala látinna fór úr tveimur í þrjá þegar að suður-kóreskur maður fannst látinn við höfnina í Los Cabos í dag. Meira »

Bréfspjöld og kóngarnir tveir

Í gær, 21:44 Íslendingar voru sigursælir á Philakorea, sýningu FIP sem eru alþjóðasamtök frímerkjasafnara, en hún var haldin í Seoul í Suður-Kóreu í síðasta mánuði. Á sýningunni voru fulltrúar um 70 þjóða og um 530 safna. Meira »

Jolie heldur áfram að leikstýra

Í gær, 21:32 Angelina Jolie mun leikstýra kvikmynd um keníska náttúruverndarsinnann Richard Leaky og baráttu hans við veiðiþjófa. Myndin mun einfaldlega heita „Africa“ og er handritið skrifað af óskarsverðlaunahafanum Eric Roth. Meira »

Meistararnir fara vel af stað

Í gær, 21:27 Íslandsmeistarar Aftureldingar í blaki kvenna hefja titilvörn sína í Mizunodeildinni af krafti. Í kvöld vann Aftureldingarliðið, sem er talsvert breytt frá síðustu leiktíð, öruggan sigur á Stjörnunni í þremur hrinum gegn engri. Meira »

Hafnarfjörður sigraði Grindavík

Í gær, 21:23 Lið Hafnarfjarðarbæjar fór með sigur af hólmi í Útsvari kvöldsins. Viðureignin var á milli sveitarfélaganna Grindavíkur og Hafnarfjarðar. Meira »

Heiðruð fyrir vistvænar samgöngur

Í gær, 21:18 Í dag lauk evrópskri samgönguviku og veitti Reykjavíkurborg árlega samgönguviðurkenningu sína í dag. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, afhenti viðurkenningarnar síðdegis í dag. Þrír aðilar hlutu viðurkenningar í dag en það voru Sesselja Traustadóttir, Landspítalinn og Fjármálaeftirlitið. Meira »

Stakk fórnarlambið með ísnál

Í gær, 21:04 Réttarhöld yfir kanadíska klámmyndaleikanum Luka Rocco Magnotta, sem er ákærður fyrir morð á kínversku nemanda í Montreal, munu hefjast 29. september. Dómari í málinu tilkynnti í dag að kviðdómarar hafi verið valdir. Meira »

Helgarferð til tunglsins

Í gær, 20:15 Vefsíðan Bungalo býður nú fólki upp á að leigja hús á tunglinu. Um fjáröflun er að ræða en aðstandendur verkefnisins vilja senda „sjálfbyggjanlegt“ hús til tunglsins á næsta ári. Hægt er að leigja húsið út á vef Bungalo en taka skal fram að ferðakostnaður er ekki innifalin. Meira »

„Fólk er undir fátæktarmörkum“

Í gær, 19:02 „Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga er ekki viðunandi. Fólk er undir fátæktarmörkum þar,“ segir Hanna Björnsdóttir, félagsráðgjafi og skýrsluhöfundur nýrrar skýrslu um viðunandi framfærslu hér á landi, sem kynnt var á ráðstefnu EAPN (European Anti Poverty Network) fyrr í dag. Meira »

Ræða um krabbamein á mannamáli

Í gær, 18:57 „Ráðstefnan er opin almenningi og verður á mannamáli,“ segir Jóhannes Valgeir Reynisson, forsprakki Bláa naglans, tákns vitundarvakningar karlmanna með krabbamein, sem á morgun stendur fyrir haustráðstefnu um krabbameinsrannsóknir og meðferð á krabbameini hérlendis. Meira »

65,6% hjóluðu í skólann

Í gær, 18:56 Verkefnið Hjólum í skólann, þar sem nemendur og starfsmenn framhaldsskólanna kepptust um að nýta sem oftast virkan ferðamáta til og frá skóla, er nú lokið. Keppt var í þremur stærðarflokkum og sigruðu Menntaskólinn á Ísafirði, Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ og Menntaskólinn við Hamrahlíð sína flokka. Meira »

Skjálftavirknin skoðuð í tíma og rúmi

Í gær, 18:05 Síðan skjálftavirknin undir Bárðarbungu hófst 16. ágúst hefur Veðurstofa Íslands skráð mörg þúsund skjálfta á svæðinu.Í meðfylgjandi myndbandier hægt að skoða sjálftavirknina í tíma og rúmi. Meira »

Fyrstu iPhone 6 komnir

Í gær, 17:40 Enn er ekki ljóst hvenær iPhone 6 og iPhone 6 Plus mun formlega fara í sölu hér á landi en nokkrir einstaklingar sem skráðu sig á lista í forsölu hjá iSímanum munu þó geta fengið gripinn í hendurnar í dag. Meira »

Sjö fangar í hungurverkfalli

Í gær, 20:37 Sjö menn frá Sahrawi, sem voru harkalega barðir í marokkósku fangelsi í Vestur-Sahara hafa nú farið í hungurverkfall. Amnesty International staðfesti þetta í dag. Meira »

„Þetta gerist ekki á einni nóttu“

Í gær, 19:54 Þjálfun sýrlenskra uppreisnarmanna mun taka nokkra mánuði. Þetta staðfesti Hvíta húsið í dag. Bandarísk yfirvöld hyggjast þjálfa og útbúa ákveðna Sýrlendinga til þess að berjast gegn Ríki íslams. Bandaríska þingið samþykkt áætlunina í gær. Meira »

Leita að manni vegna hvarfs stúlku

Í gær, 19:53 Lögregla í Bretlandi hefur nú leitað að Alice Gross, 14 ára, í rúmlega rúmlega þrjár vikur en ekkert hefur sést til hennar frá 28. ágúst sl. Síðast sást til hennar á öryggismyndavélum í við skipaskurð nálægt Brentford Lock á leið frá ánni Thames. Meira »

Eignirnar nema 788,8 milljörðum

Í gær, 16:41 Bókfært virði eigna Kaupþings jókst um 10,7 milljarða króna á fyrri helming ársins og nam 788,8 milljörðum króna í lok júní 2014. Hrein virðisbreyting eigna nam 36,5 milljörðum króna en neikvæð gengisáhrif vegna styrkingar krónunnar námu 12,9 milljörðum. Meira »

Greiðslumark verði 140 milljónir lítra

Í gær, 15:41 Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði leggja til við Framkvæmdanefnd búvörusamninga og Landbúnaðarráðherra að greiðslumark kúabænda á næsta ári verði 140 milljónir lítra. Meira »

Tíu stærstu hlutabréfaútboðin

Í gær, 15:02 Fastlega er búist við að frumútboð hlutabréfa í kínverska tæknifyrirtækinu Alibaba í Bandaríkjunum í dag muni slá heimsmet og verða það stærsta í sögunni. Er því ekki úr vegi að líta yfir þau tíu stærstu hingað til. Meira »
Páll Vilhjálmsson | 19.9.14

Rithöfundar eru verðlausir

Páll Vilhjálmsson Rithöfundar þjónuðu einu sinni því hlutverki á Íslandi að bera menningarverðmæti milli kynslóða; að skrifa á íslensku um þjóðina og fyrir þjóðina um sögu okkar og menningu. Ekki síst stóðu rithöfundar vörnina um þjóðmenninguna og fullveldið. Á seinni Meira

HK skellti Þrótti með breytt lið

Í gær, 21:03 HK vann Þrótt Nes í þremur hrinum gegn engri í fyrsta leik keppnistímabilsins í Mizunodeild kvenna í blaki í Fagralundi í Kópavogi í kvöld. Meira »

Eiður skoraði gegn Brann

Í gær, 18:57 Eyjamaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson bættist í kvöld í hóp íslenskra markaskorara í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann gerði mark Sandnes Ulf þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Brann á útivelli. Meira »

Randers í annað sætið

Í gær, 18:47 Randers komst í kvöld í annað sætið í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með því að sigra nýliða Silkeborg á heimavelli, 1:0. Meira »

Kvennalandsliðið niður í 20. sæti

Í gær, 19:26 Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fellur um þrjú sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag og hefur ekki verið jafn neðarlega um árabil. Meira »

Hamilton fremstur á seinni æfingunni

Í gær, 15:09 Lewis Hamilton hjá Mercedes ók hraðast á seinni æfingunni í Singapúr sem er nýlokið. Fernando Alonso hjá Ferrari var 0,1 sekúndu lengur með hringinn en hann ók hraðast á fyrri æfingunni. Meira »

Ekkert kjötát á mánudögum

Í gær, 21:02 Tónlistamaðurinn Paul McCartney hefur nú hafið nýja herferð gegn kjötáti, hann hvetur fólk til að sleppa alfarið að borða kjöt á mánudögum, umhverfisins vegna. Meira »

„Lesbían“ fordæmir homma

Í gær, 19:36 Nú hefur meðlimur söngdúettsins t.A.T.u sagt að ef sonur hennar væri hommi myndi hún ekki viðurkenna það.   Meira »

Hrútur

Sign icon Reyndu að taka á vandamálum sem tengjast bílnum þínum. Hugsanlega gengur unglingurinn á heimilinu svo langt að heimta hluti sem hann vantar ekki. Það er þitt að benda á það.
Víkingalottó 17.9.14
8 9 13 20 39 41
2 23   29
Jóker
9 8 5 9 7  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Lokamótið í kvartmílunni um helgina

Í gær, 19:56 Lokamótið í kvartmílunni fer fram á morgun, laugardag, í kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni við Hafnarfjörð.   Meira »

Óvenjulegt björgunarmótorhjól

Í gær, 17:14 Stúdentar við Chang'an háskólann í Kína hafa sótt um einkaleyfi á sköpunarverki sem er all furðulegt við fyrstu sýn.   Meira »

Klessti nýkeyptan Porsche

Í gær, 15:39 Kona að nafni Ping Ch'ang vatt sér inn í Porsche-umboð í Shenyang í Kína og festi kaup á eðalbíl af gerðinni Porsche Boxster. Meira »

Hélt 60 ára afmælið í bókabúð

Í gær, 19:00 Rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson varð 60 ára í gær og af því tilefni fagnaði hann áfanganum með vinum og lesendum sínum í Bókabúð Máls og Menningar. Meira »

Íslenska lögreglan þykir flippuð

Í gær, 17:00 Íslenskar lögreglur hafa nú vakið athygli vestanhafs fyrir Instagram-myndir sínar en Instagram-síða lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er vægast sagt skemmtileg. Meira »

Fáránlega girnileg döðlu- og karamellukaka

Í gær, 16:00 Þessi kaka er tiltölulega holl en alveg hrikalega girnileg. Kakan er þriggja laga en botninn inniheldur meðal annars möndlur, kókosflögur, döðlur og annað gómsætt. Þessi myndi slá í gegn í hvaða veislu sem er. Meira »