Dill er fyrsta íslenska veitingahúsið til að fá Michelin stjörnu

Fyrsta Michelin stjarnan á Íslandi

„Þetta breytir leiknum fyrir okkur og dregur heimsathygli að veitingastaðnum okkar,“ segir Kristinn Vilbergsson, einn af eigendum Dill. Hann er staddur í Stokkhólmi ásamt yfirkokknum á Dill, Ragnari Eiríkssyni að taka á móti Michelin stjörnu fyrir veitingahúsið. Meira »

Íslenskir ævintýramenn í frumskógi

Þeir mega búast við urð og grjóti, niður í móti, íslensku ævintýramennirnir þrír sem ætla næstu daga að takast á við eina mestu þolraun lífs síns í fjallahjólakeppni um frumskóga Kostaríka. Meira »

Flytja inn rjómann í bollurnar

Ekki er hægt að fá svokallaðan UTH-meðhöndlaðan rjóma frá Mjólkursamsölunni en hann er að sögn Hafliða Ragnarssonar, súkkulaðimeistara Mosfellsbakarís, hitameðhöndlaður rjómi sem tryggir aukið öryggi rjómans. Meira »

Tveir þriðju andvígir inngöngu

Meirihluti landsmanna er andvígur inngöngu Íslands í Evrópusambandið samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar MMR eða 54%. Rúmur fjórðungur, eða 25,9% er hins vegar hlynntur því að landið gangi í sambandið. Meira »

DILL fær Michelin-stjörnu

Matur Veitingastaðurinn DILL hefur nú hlotið eina stærstu viðurkenningu sem veitingastaðir víða um heim keppast um að fá, eina Michelin-stjörnu. Meira »

Ætlar að rota Gunnar og senda skilaboð

Gunnar Nelson berst við Bandaríkjamanninn Alan Jouban á UFC Fig­ht Nig­ht 107-kvöld­inu sem fram fer í London 18. mars næst­kom­andi. Mbl.is heyrði í Jouban og spurði hann út í bardagann við Gunnar. Jouban segir bardagann vera þann stærsta á ferlinum hjá sér. Meira »

Norskir kaupa í Arnarlaxi

Tryggingamiðstöðin hf. (TM) hefur selt 3,0% hlut í Kvitholmen, sem á 100% eignarhlut í fiskeldisfyrirtækinu Arnarlaxi hf., fyrir 35,7 milljónir norskra króna eða því sem nemur 473 milljónum króna. Meira »

Vesturlandsvegur lokaður í tvo tíma

Vesturlandsvegi við Lyngholt rétt sunnan við Hafnarfjall hefur verið lokað þar sem fjarlægja á strætisvagn sem fór út af þjóðveginum í gær. Lögregla beinir umferð um hjáleið um Dragháls. Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að lokunin geti verið í hátt í tvo tíma. Meira »

Fimm ráð til að ná betri tökum á fjármálunum

Smartland „Mörgum finnst tilhugsunin um fjármál og fjármálaumsýslu hreinlega leiðinleg. Ég var í hópi þess fólks um áraraðir og þess vegna fann ég skemmtilegar og skapandi leiðir til að ná tökum á fjármálunum þegar ég ákvað að verða fjárhagslegur leiðtogi í eigin lífi,“ segir Edda Jónsdóttir, leiðtogamarkþjálfi hjá Edda Coaching, í sínum nýjasta pistli: Meira »

Spíraður morgungrautur stállæranna

Matur Í hafragrautinn bæti ég því við 1 msk. af hnetusmjöri sem er ríkt af hollri og góðri fitu og hægir á upptöku kolvetnanna úr höfrunum. Með þessari samsetningu varir seddutilfinningin hátt í 4 klst. og orkan mín helst jöfn yfir daginn. Meira »

Veðrið kl. 10

Skýjað
Skýjað

-1 °C

A 3 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Alskýjað
Alskýjað

-1 °C

SA 5 m/s

0 mm

Spá 23.2. kl.12

Skýjað
Skýjað

-2 °C

A 2 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Stórhöfði

Léttskýjað
Léttskýjað

2 °C

N 1 m/s

0 mm

Föstudagur

Hella

Alskýjað
Alskýjað

0 °C

A 2 m/s

0 mm

Laugardagur

Vopnafjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

4 °C

SV 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Króatar horfa til Cervar

Forráðamönnum króatíska handknattleikssambandsins gengur illa í leit sinni að eftirmanni Zeljko Babic í stól landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Babic var gert að taka hatt sinn og staf að loknum heimsmeistaramótinu í Frakklandi í síðasta mánuði. Meira »

Le Pen fyrirmynd kvikmyndapersónu

Fátt virðist geta stöðvað sigurför leiðtoga Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, í komandi forsetakosningum í Frakklandi. Í nýrri kvikmynd, sem álitin er hörð ádeila á Le Pen þrátt fyrir að kvikmyndagerðarmaðurinn neiti því að hún sé fyrirmyndin að aðalpersónunni. Meira »

Eigendur Burger King kaupa Popeyes

Félagið Restaurant Brands sem á m.a. skyndibitakeðjuna Burger King hefur keypt keðjuna Popeyes Louisiana Kitchen á 1,8 milljarð Bandaríkjadala eða á tæpa 200 milljarða íslenskra króna. Greitt var fyrir kaupin í reiðufé. Meira »

„Einhver draugur í þessu verki“

Hljómsveitin Amiina flytur tónlist sína við kvikmyndina Fantômas, þögla spennumynd frá árinu 1913 eftir franska kvikmyndaleikstjórann Louis Feuillade, á tvennum tónleikum á Húrra í kvöld, miðvikudag, og annað kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 21 bæði kvöldin. Meira »

Fullmikil fortíðarþrá

Kvikmyndin T2 Trainspotting, framhald kvikmyndarinnar Trainspotting, er gagnrýnd í Morgunblaðinu í dag og segir gagnrýnandi m.a. að hún nái ekki sömu hæðum og fyrri mynd. Meira »

Orðaskipti á sundmóti komu tröllasögum af stað

„Það fóru á kreik ýmsar tröllasögur sem voru farnar að hafa truflandi áhrif,“ segir Hörður J. Oddfríðarson, formaður Sundsambands Íslands, í samtali við mbl.is þegar blaðamaður spurði hann út í heldur óræðna yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins sem birtist í gær. Meira »

Frábærar sendingar Gústa og vörnin hjálpa mér

Það er ekki óvarlegt að segja að Óðinn Þór Ríkharðsson sé einn efnilegasti íþróttamaður þjóðarinnar.  Meira »

Segir mikinn ávinning af breytingunum

Erfiðasti hnúturinn á lokaspretti sjómannadeilunnar var fæðiskostnaður sjómanna og skattgreiðslur af fæðispeningunum.  Meira »

Einstaka leiðir ófærar

Einstaka leiðir eru ófærar eða þungfærar á Norðausturlandi, Aust- og Vestfjörðum en á Suður- og Vesturlandi er hálka á flestum leiðum. Hvasst verður á Austur- og Norðurlandi í dag en búast má við stormi á föstudagskvöldið. Meira »

Læknar ganga frá kröfugerð

Samningaviðræður eru ekki hafnar milli Læknafélags Íslands og samninganefndar ríkisins vegna nýs kjarasamnings fyrir lækna.   Meira »

Forsetafrú sögð kynna nýjan bjór

„Eliza Reid, forsetafrú Íslands, og Anne-Tamare Lorre, sendiherra Kanada á Íslandi, munu opna fyrsta bjórinn,“ segir í tilkynningu sem fjölmiðlum barst vegna setningar bjórhátíðar sem haldin verður á Kex Hosteli í miðbæ Reykjavíkur á morgun. Meira »

Hálka um allt land

Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka eða hálkublettir er á flestum leiðum á Suðurlandi. Hálka eða hálkublettir er á Vesturlandi. Hálka er á Holtavörðuheiði. Meira »

Hvessir fyrir norðan

Spáð er suðaustan og austan 8-15 m/s með morgninum, hvassast við norður- og austurströndina. Heldur hvassara norðan- og austanlands á morgun. Víða él, en snjókoma með köflum suðaustanlands. Frost 0 til 6 stig, en hiti um frostmark sunnan til. Meira »

Smygl á fólki stöðvað í Evrópu

Hópur smyglara hefur verið handtekinn í nokkrum ríkjum Evrópu en um sameiginlegar aðgerðir lögreglu í fjórum ríkum Evrópu og Europol er að ræða. Hópurinn hefur smyglað yfir 100 manns frá Ungverjalandi til Ítalíu á undanförnum árum. Meira »

Samþykktur þrátt fyrir höfnun

Búist er við að meirihluti þingmanna í neðri deild hollenska þingsins leggi blessun sína yfir samstarfssamning Evrópusambandsins við Úkraínu í atkvæðagreiðslu sem fram fer á morgun en báðar deildir þingsins hafa lýst því yfir að samningurinn verði staðfestur. Meira »

Dæmdur í 30 ára fangelsi

Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í 30 ára fangelsi í Taívan fyrir að hafa sprengt rörasprengju í lest í Taipei, höfuðborg landsins, á háannatíma í júlí á síðasta ári með þeim afleiðingum að á þriðja tug farþega særðust. Meira »

Laun Birnu lækka um 40%

Kjararáð hefur lækkað laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, um 40%. Mánaðarlaun hennar verða núna 1.131.816 krónur. Meira »

Ekkert hestaleikhús lengur

Rekstri Fákasels ehf. í Ölfusi þar sem eina hestaleikhúsið hefur verið starfrækt í rúm þrjú ár hefur verið hætt. „Reksturinn hefur ekki gengið sem skyldi,“ segir Helgi Júlíusson, einn stjórnarmanna Fákasels ehf. Meira »

Senda lið í alþjóðlega keppni í fjárfestingum

Óvænt frétt af félagi á hlutabréfamarkaði, líkt og nýleg frétt af lakari afkomuspá Icelandair sem leiddi til þess að bréf félagsins féllu mikið í verði, eru dæmi um verkefni eins og þau sem nemendur í Háskólanum í Reykjavík standa frammi fyrir í fjárfestingarkeppninni Rotman International Trading Competition sem fram fer í Rotman School of Management í Toronto í Kanada frá fimmtudeginum kemur og fram á laugardag. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Anna Margrét Björnsson Anna Margrét Björnsson
Fyrsta Michelin stjarnan á Íslandi

„Þetta breytir leiknum fyrir okkur og dregur heimsathygli að veitingastaðnum okkar,“ segir Kristinn Vilbergsson, einn af eigendum Dill. Hann er staddur í Stokkhólmi ásamt yfirkokknum á Dill, Ragnari Eiríkssyni að taka á móti Michelin stjörnu fyrir veitingahúsið.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Hverjir ná að safna fyrir fyrstu íbúð?

Um helgina fór af stað umræða um fasteignamarkaðinn og hversu erfitt gæti verið fyrir ungt fólk að safna sér fyrir útborgun á fyrstu íbúð. Hófst umræðan í þættinum Silfrinu á RÚV þar sem þingmenn ræddu málefnið. En hverjir eiga í raun möguleika á að safna upp fyrir útborgun? mbl.is skoðaði málið.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Íslenskir ævintýramenn í frumskógi

Þeir mega búast við urð og grjóti, niður í móti, íslensku ævintýramennirnir þrír sem ætla næstu daga að takast á við eina mestu þolraun lífs síns í fjallahjólakeppni um frumskóga Kostaríka.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Umhverfismálin eins og krem á köku

Íslendingar eru sinnulausir í umhverfismálum og gera sjálfkrafa ráð fyrir að hér sé allt hreint og gott, en gera lítið til að hafa það þannig. Þetta segir umhverfisstjórnunarfræðingurinn Stefán Gíslason. Stjórnvöld og landsmenn líti á umhverfismálin sem hliðarverkefni, sem sinna megi í hjáverkum.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
„Alvarlegasta tilfellið“

„Þetta er alvarlegasta tilfellið og er undantekning,“ segir Sigrún Hjartardóttir, einhverfuráðgjafi og formaður sérfræðiteymis, um sambýlið á Blönduósi. Hún segir að sambýli með þessum búsetuháttum eigi ekki að vera til í nútímasamfélagi.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Töluðu saman í trúnaði

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að fundurinn með efnahags- og viðskiptanefnd og atvinnuveganefnd í morgun hafi verið góður þar sem menn hafi talað saman í trúnaði.

Federer er alls ekki að hætta keppni

Svissneski tenniskappinn, Roger Federer, er svo sannarlega ekki á þeim buxunum að hætta keppni eins og þrálátur orðrómur hefur verið uppi um síðustu mánuði. Federer er 36 ára gamall og var mikið frá keppni á síðasta ári vegna þrálátra meiðsla. Meira »

Fjögur met Jóns utan laugar

Jón Margeir Sverrisson, fyrrverandi ólympíumótsmeistari í 200 metra skriðsundi, sem keppti á sínu öðru ólympíumóti fatlaðra í Ríó í ágúst, setti fjögur Íslandsmet í Laugardalshöll um helgina. Meira »

Veðrið truflaði Snorra fyrir HM

Undirbúningur Snorra Einarssonar fyrir fyrsta stórmótið sem fulltrúi Íslands, HM í norrænum greinum, hefur ekki gengið klakklaust fyrir sig. HM hefst í Lahti í Finnlandi í dag. Snorri keppir á laugardag. Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

Keppnistímabilið í íslensku knattspyrnunni er komið af stað en Lengjubikar kvenna hófst um fyrri helgi og síðasta föstudag voru fyrstu leikirnir í Lengjubikar karla. Mbl.is fylgist vel með þeim breytingum sem hafa orðið á liðunum frá síðasta tímabili og uppfærir öll félagaskipti liðanna í efstu deildum karla og kvenna. Meira »

„Ekki búið að finna líf“

„Ég má ekki segja of mikið […] Ég er tengiliður ESO við Ísland og ESO er hluti af þessari uppgötvun svo ég er eiginlega bundinn trúnaði,“ segir Sævar Helgi Bragason, spurður um efni blaðamannafundar NASA, sem haldinn verður á morgun. Hann segir uppgötvunina merkilega en að ekki sé búið að finna líf á öðrum plánetum. Meira »

Uppgötvun „utan okkar sólkerfis“

Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur boðað til ráðstefnu á morgun þar sem stofnunin hyggst greina frá uppgötvun varðandi plánetur í öðrum sólkerfum. NASA orðar það þannig að um sé að ræða uppgötvun „utan okkar sólkerfis“. Meira »

Segir skilið við 30 sekúndna auglýsingar

Frá og með næsta ári mun YouTube hætta að vera með 30 sekúndna auglýsingar sem notendur þurfa að horfa á. Talsmenn Google, sem á myndbandarásina, staðfestu þetta í samtali við þáttinn Newsround á BBC. Meira »

Segir mikinn ávinning af breytingunum

Erfiðasti hnúturinn á lokaspretti sjómannadeilunnar var fæðiskostnaður sjómanna og skattgreiðslur af fæðispeningunum.  Meira »

Tjón okkar á mörkuðum mikið

Þorgrímur Leifsson, framkvæmdastjóri Frostfisks og stjórnarmaður í Samtökum fiskframleiðenda og útflytjenda (SFU), segir ómögulegt að áætla hversu miklu tjóni fiskframleiðendur og útflytjendur hafi orðið fyrir vegna sjómannaverkfallsins, en það sé þó ljóst að tjónið sé mjög mikið. Meira »

Kaldbakur væntanlegur um aðra helgi

Nýj­asta skip ís­lenska fiski­skipa­flot­ans, Kald­bakur EA-1, er væntanlegt til Akureyrar um aðra helgi. Áhöfn flug­vél­ar Land­helg­is­gæsl­unn­ar, TF-SIF, kom í fyrradag auga á skipið nálægt Sikiley. Meira »
Páll Vilhjálmsson | 22.2.17

Ýkjusögur, falsfréttir og heimur í hættu

Páll Vilhjálmsson Tímaritið Faxi hóf göngu sína í Keflavík árið sem Ísland var hernumið. Í öðru tölublaði var óskað eftir sögum af Reykjanesskaga til skemmtunar og ,,þjóðlegs" fróðleiks. Ein sagan gekk út á stærð flugvallar sem Bandaríkjamenn lögðu á Miðnesheiði. Meira
Valdimar Samúelsson | 22.2.17

Viðtal við sænska fréttakonu og US Ambassador fyrir Svíþjóð hjá Fox News. Fréttamaður Fox endaði á að segja að Sænska elítan væru ekkert annað en Rasistar.

Valdimar Samúelsson Fox News segir Svía vera biggots og rasista en þið bannið bækur sem Elítan vill ekki sjá sem fjallar um flóttamannvandamál þar í landi. Báðar þessar konur feldu álit fólks á Svíþjóð. Meira
Einar Björn Bjarnason | 22.2.17

Róbótaskatt? Athygli vakti er Bill Gates tók undir slíka hugmynd

Einar Björn Bjarnason Eitt sem menn eru farnir að velta fyrir sér - er hvaða áhrif róbótvæðing hefur á skattstofna ríkisins. En tekjuskattar eru ein megin stoð skattkerfisins í flestum löndum í dag. Sem heldur síðan uppi því velferðarkerfi sem tíðkast í dag í flestum þróaðri Meira
Vésteinn Valgarðsson | 21.2.17

Þó fyrr hefði verið

Vésteinn Valgarðsson Í fréttum RÚV eru fréttir jafnan textaðar -- þegar þær eru um heyrnarlausa. Eins og heyrnarlausir fylgist bara með fréttum um heyrnarlausa. Meira

Fyrsta Michelin stjarnan á Íslandi

„Þetta breytir leiknum fyrir okkur og dregur heimsathygli að veitingastaðnum okkar,“ segir Kristinn Vilbergsson, einn af eigendum Dill. Hann er staddur í Stokkhólmi ásamt yfirkokknum á Dill, Ragnari Eiríkssyni að taka á móti Michelin stjörnu fyrir veitingahúsið. Meira »

DILL fær Michelin-stjörnu

Veitingastaðurinn DILL hefur nú hlotið eina stærstu viðurkenningu sem veitingastaðir víða um heim keppast um að fá, eina Michelin-stjörnu. Meira »

Spíraður morgungrautur stállæranna

Í hafragrautinn bæti ég því við 1 msk. af hnetusmjöri sem er ríkt af hollri og góðri fitu og hægir á upptöku kolvetnanna úr höfrunum. Með þessari samsetningu varir seddutilfinningin hátt í 4 klst. og orkan mín helst jöfn yfir daginn. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Klæðnaður veðurfréttakonu vekur heimsathygli

Veðurfréttakonan Susana Almeida hefur ítrekað ratað í heimspressuna fyrir klæðaburð sinn. Hún virðist hafa sérstakt lag á að draga athyglina frá lægðum og hæðum yfir landinu að eigin brjóstaskoru eða að kynfærum sínum eins og gerðist einn góðan veðurdag. Meira »

Fimm ára í 200 þúsund króna kjól

Poppdrottningin Beyoncé er þekkt fyrir glæsilegan fatastíl og klæðist hún jafnan hverri dásamlegri flíkinni á fætur annarri. Klæðnaður dóttur hennar, Blue Ivy, er heldur ekkert slor. Meira »

Dóttir Coco Rocha í iglo+indi

Kanadíska fyrirsætan Coco Rocha hringdi Nasdaq-bjöllunni á dögunum í New York. Dóttir hennar var með í för og það vakti athygli að hún klæddist fatnaði frá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. Helga Ólafsdóttir, yfirhönnuður iglo+indi, segir að fyrirsætan hafi verið hérlendis í haust. Meira »

Bílar »

Goodyear dáðasti dekkjaframleiðandinn

Tímaritið Fortune hefur útnefnt Goodyear sem „dáðasta“ dekkjaframleiðanda heims. Kemur þetta fram í nýjasta tölublaðið blaðsins. Meira »

Clooney-hjónin í sjálfskipuðu ferðabanni

George og Amal Clooney hafa ákveðið að draga úr ferðalögum meðan á meðgöngunni stendur, en Amal gengur með tvíbura.  Meira »

Karlie Kloss var eitt sinn vandræðalegur unglingur

Karlie Kloss hefur ekki alltaf verið ofurfyrirsæta, því eins og við hin var hún eitt sinn vandræðalegur unglingur.  Meira »

Chris Brown í nálgunarbann

Tónlistarmanninum Chris Brown hefur verið fyrirskipað að halda sig fjarri fyrrverandi unnustu sinni, fyrirsætunni Karrueche Tran, eftir að hún lagði fram kæru á hendur honum um að hann hafi slegið hana og hótað að drepa hana. Meira »
Lottó  18.2.2017
28 32 34 37 40 14
Jóker
4 0 6 2 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Þú ert eitthvað pirraður því þér finnast hlutirnir vera að vaxa þér yfir höfuð. Er þú reynir að róa hugann finnst þér þú endurnærast.

Karitas átti ekki von á sigri

6.2. „Ég er enn að átta mig á þessu, ég var einhvern veginn aldrei á þeim stað í hausnum að ég væri að fara að taka þetta og eins klisjulega eins og það hljómar þá er þetta „life changing“ fyrir mig,“ segir Karitas Harpa sem vann The Voice Ísland síðastliðinn föstudag. Meira »