300.000 króna lágmarkslaun 2018

300.000 króna lágmarkslaun 2018

Í nýundirrituðum kjarasamningum náðist fram meginkrafa verkalýðshreyfingarinnar, sem var að lágmarkslaun á Íslandi myndu ná 300.000 krónum innan þriggja ára. Meira »

Jarðskjálftinn fannst í Reykjavík

Skjálfti af stærðinni 4 mældist kl. 13.10 við norðvestanvert Kleifarvatn. Skjálftinn fannst víða á höfuðborgarsvæðinu.   Meira »

Ísland af lista yfir umsóknarríki

Evrópusambandið hefur tekið Ísland af lista sínum yfir umsóknarríki að sambandinu samkvæmt vefsíðu þess. Þar er Ísland ekki lengur á meðal þeirra ríkja sem sótt hafa um inngöngu í Evrópusambandið. Meira »

NÚNA

Undirritun kjarasamninga

Kjarasamningar milli VR, SGS, Flóabandalagsins, StéttVest og LÍV við SA undirritaðir í dag. mbl.is fylgist með í beinni frá Karphúsinu.

Vottur af sumarveðri á Suðurlandi

Hitinn á Kirkjubæjarklaustri mældist 13,7°C á hádegi í dag og 13,1°C á Sámsstöðum í Rangárþingi. Í Skaftafelli náði hitinn 13,0°C, en á höfuðborgarsvæðinu fór hann hæst í 9,9°C. Norðan heiða er þó heldur kaldara. Meira »

Segir sögu sína: Varð fyrir hópnauðgun 17 ára

Smartland Íslenskar konur segja frá kynferðislegu ofbeldi inni á Beauty Tips síðunni á Facebook. Ein þeirra, sem varð fyrir hópnauðgun, segist hafa orðið þunglynd í kjölfarið. Meira »

Seldi 70 milljóna hlut í Össuri

Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Össurar, seldi í dag meirihluta hlutabréfa sinna í félaginu, eða fyrir rúmar sjötíu milljónir króna. Meira »

Blatter vill vera í eldlínu endurreisnar FIFA

„Ég vil í fyrsta lagi þakka ykkur fyrir að taka þátt í þeim breytingum sem orðið hafa á FIFA á síðustu 40 árum.“ Svona hljómuðu fyrstu orðin í stefnuræðu Sepp Blatters, forseta FIFA, á ársþingi sambandsins nú rétt í þessu. Hann er í framboði til áframhaldandi forystu, en kosning er nú hafin. Meira »

„Ég er bara einhverskonar ódrepandi skoffín“

Smartland „Aðeins á Vogi eða Litla Hrauni finnst mér ég vera á meðal jafningja. Ég á ekki einu sinni samleið með sjálfum mér. Mitt eina haldreipi í þessu lífi er fjölskyldan mín og vinir. Fyrir þau er ég þakklátur.“ Meira »

„Tvísýnt allan tímann“

Nýir kjarasamningar SGS verða kynntir félagsmönnum á næstu dögum og hefst rafræn atkvæðagreiðsla vonandi í næstu viku. Formaður SGS er ánægður með samninginn og lítur á hann sem ákveðinn sigur. Meira »

Aron samdi við Álaborg - í samkeppni við Palicka

Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik er á leið til danska úrvalsdeildarfélagsins Álaborgar en hann hefur samið við félagið til eins árs. Aron mun fá harða samkeppni um markvarðarstöðuna en markvörður Kiel til fjölmargra ára, Svíinn Andreas Palicka, er einnig á leið til félagsins en með því leikur einnig Íslendingurinn Ólafur Gústafsson. Meira »

Veðrið kl. 15

Skýjað
Skýjað

10 °C

N 5 m/s

0 mm

Spá 30.5. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

10 °C

SA 11 m/s

1 mm

Spá 31.5. kl.12

Skýjað
Skýjað

11 °C

A 5 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

SA 2 m/s

0 mm

Sunnudagur

Blönduós

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

A 3 m/s

0 mm

Mánudagur

Vík í Mýrdal

Skýjað
Skýjað

11 °C

NA 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Áttan

Karólína bæjarlistamaður Garðabæjar

Karólína Eiríksdóttir tónskáld er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2015. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bænum en tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Garðabæjar árið 2015 á Menningaruppskeruhátíð Garðabæjar sem var haldin í samkomuhúsinu á Garðaholti í gær. Meira »

Hótel mun rísa á Landssímareit

Lindarvatn ehf., eigandi fasteigna á Landsímareitnum, hefur nýtt undanfarna mánuði til að kanna nánar möguleika á þróun og nýtingu eignanna. Niðurstaða þeirrar vinnu er að halda áfram með áform um hóteluppbyggingu á reitnum. Meira »

Reyndir menn úr leik á Smáþjóðaleikunum

Þjálfarar A-landsliðs karla hafa valið þá 12 leikmenn sem taka þátt í Smáþjóðaleikunum í ár sem fram fara hér á landi 1.-6. júní. Meira »

BHM hafnaði tilboði ríkisins

Hliðstæðu tilboði og samið hefur verið um á almennum vinnumarkaði var hafnað af BHM á fundi með samninganefnd ríkisins í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Fulltrúar BHM vinna að nú að gagntilboði sem stefnt er að því að kynna samninganefnd ríkisins klukkan 16:00. Meira »

Albert prins fer um Ísland á Mercedes-Benz

„Bílaleiga Akureyrar í samstarfi við Bílaumboðið Öskju hefur tekið að sér að sjá um bílamál Smáþjóðaleikanna, en alls verða notaðir um 70 Mercedes-Benz bifreiðar til meðal annars að flytja þátttakendur á milli keppnissvæða, hótela og flugvallar,“ segir Steingrímur Birgisson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar. Meira »

Kjúklingabændur krefjast lausnar

Aðalfundur Félags kjúklingabænda gerir þá skýlausu kröfu til deiluaðila í verkfalli dýralækna að þeir finni lausn á ágreiningi sínum og ef þeim er það ómögulegt, að þá verði fundin leið til að starfsemi kjúklingabænda geti gengið eðlilega fyrir sig. Meira »

Bilanir orsökuðu seinkun

Bilun varð í tveimur vélum Icelandair í fyrradag og í gær sem seinkaði þeim nokkuð. Þetta hafði keðjuverkandi áhrif á nokkur önnur flug síðustu tvo daga, en nú er búið að vinna upp seinkunina og allar ferðir í dag eiga að vera á réttum tíma. Meira »

Samningar undirritaðir í Karphúsi

Samninganefndir Flóa­banda­lags­ins, Stétt­Vest, Starfsgreinasambandsins, VR og Land­sam­bands ís­lenskra versl­un­ar­manna eru nú að skrifa undir nýja kjarasamninga í húsnæði ríkissáttasemjara. Meira »

Lægsta þrepið verður lækkað

„Það er ekki rétt að ríkisstjórnin hafi ekkert gert fyrir lágtekjuhópana. Við hækkuðum viðmiðið fyrir neðsta þrepið þó nokkuð undir lok árs 2013 og það skipti miklu fyrir lágtekjufólk, fólk með undir 300 þúsund krónur í tekjur.“ Meira »

Aukning um 300% frá árinu 2010

Heildarvelta á framleiðslu á kvikmynduðu efni hér á landi á síðasta ári nam 15,5 milljörðum og var árið metár í sögu kvikmyndaframleiðslu hér á landi. Til samanburðar hefur orðið 300% veltuaukning í greininni frá því árið 2010. Meira »

Fjögur skemmtiferðaskip á Akureyri

Fjögur skemmtiferðaskip komu til Akureyrar í morgun og liggja enn öll við bryggju. Í sumar koma alls 100 slík skip til bæjarins, 84 að stærsta bæjarhlutanum en 16 hafa eingöngu viðkomu í Grímsey; í norðurbænum, eins og Akureyringar kalla eyna stundum, eftir að hún varð hluti höfuðstaðar Norðurlands. Meira »

Vöffluilmur í Karphúsinu

Nú er verið að leggja lokahönd á kjarasamninga milli VR, Flóabandalagsins, StéttVest og LÍV annars vegar og SA hins vegar. Enn hafa engar fregnir borist af undirritun samninga en Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri hjá ríkissáttasemjara, hefur í nógu að snúast við að baka vöfflur. Meira »

Þungt haldin á gjörgæslu

Maður sem lenti í bifhjólaslysi í Hvítársíðu í Borgarfirði á mánudaginn og karl og kona sem lentu í bílslysi við Hellissand í gærmorgun eru öll mjög þungt haldin og haldið í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans í Fossvogi. Meira »

Vilja líka þjóðaratkvæði um ESB

Franska Þjóðfylkingin (Front National) vill að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla í Frakklandi um veru landsins í Evrópusambandinu á sama tíma og fyrirhugað þjóðaratkvæði um veru Breta í sambandinu fer fram. Slík kosning er fyrirhuguð í Bretlandi fyrir lok ársins 2017. Meira »

Vegfarendur lyftu strætisvagni

Reiðhjólamaður lenti í árekstri við strætisvagn í Walthamstow í austurhluta London, höfuðborgar Bretlands, seinni partinn í gær með þeim afleiðingum að hann festist undir vagninum. Stór hópur vegfarenda gripu til sinna ráða til þess að ná manninum úr prísundinni og lyftu strætisvagninum með sameiginlegu átaki. Meira »

Telur að Grikkir kunni að yfirgefa evruna

Forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Christine Largarde, útilokar ekki lengur að til þess kunni að koma að Grikkland yfirgefi evrusvæðið. Hún segir í samtali við þýska dagblaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung í dag að það væri möguleiki en bætti við að enginn vildi þó sjá það gerast. Meira »

Tremors felt in Reykjavik

Two tremors in south-west Iceland – the first measuring 3.1 on the Richter scale and the second, 4 – were felt in the capital Reykjavik earlier this afternoon. Meira »

Kynna nýja hlutabréfavísitölu

Íslensk verðbréf hafa tekið til notkunar ÍV Hlutabréfavísitöluna sem byggir á aðferðafræði sem þróuð er af ÍV. Félög fá meira vægi eftir því sem áætlaður seljanleiki hlutabréfa þeirra er meiri. Meira »

Fyrsta kvennaklíníkin er á Broadway

Fyrsta sérhæfða kvennaklíníkin á Íslandi verður opnuð 19. júní, á hátíðisdegi kvenréttinda. Hún er í húsnæði gamla Broadway og er hluti nýrrar lækninga- og heilsumiðstöðvar. Meira »

Endurskoða eftirlit með innfluttum mat

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið tekur undir þá alvarlegu stöðu sem uppi er varðandi framboð á matvælum á innlendum markaði. Á það jafnt við um innflutning sem og starfsskilyrði innlendra framleiðenda. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Jón Valur Jensson | 29.5.15

Berum virðingu fyrir grundvallaratvinnuvegi okkar

Jón Valur Jensson Sumir Íslendingar virðast skammast sín fyrir "slorið", en voldugasti ráðamaður Evrópu innbyrðir HÉR á beztu fréttamynd vikunnar síld á fiskihátíð í austurhluta Þýzkalands. Degi síðar birtir Fréttablaðið í nagg- og nudd-þættinum Frá degi til dags rövl út Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 29.5.15

Ríkisstjórn vinnandi fólks stendur vörð um þá lægst launuðu

Gústaf Adolf Skúlason Þegar hin eina sanna vinstristjórn komst til valda í kjölfar efnahagshruns og bumbusláttar bundu margir von við að loksins væri ríkisstjórn verkalýðsins komin til valda. Reynslan varð hins vegar sú, að kyrkja átti verkafólk í Icesave skuldum og farga Meira
Björn Bjarnason | 28.5.15

Fimmtudagur 28. 05. 15

Björn Bjarnason Nýlega er lokið endurnýjun á tónleikasalnum við hið gamla heimili Griegs á Trollhaugen skammt utan við miðborg Bergen. Þetta er einstaklega fallegur salur sem lagar sig fullkomlega að náttúrulegu umhverfi og tengist vatninu fyrir neðan og Meira
Trausti Jónsson | 29.5.15

Nær ekki hingað

Trausti Jónsson Kuldaköstin halda áfram að ganga út yfir Atlantshaf úr norðvestri - frá rótum kuldans. Næsta kast mun væntanlega fara hjá fyrir sunnan land - en það er býsna öflugt. Á undan kuldanum fer mjó tunga af frekar hlýju lofti - hún fer að mestu fyrir sunnan Meira

„Getum tekið fyrsta skrefið í átt til breytinga“

Jórd­anski prins­ins Ali bin al-Hus­sein, sem er í framboði til forseta FIFA gegn Sepp Blatter, flutti stefnuræðu sína á ársþingi sambandsins nú rétt í þessu, en kosning er hafin. Hann boðaði breytingar og opnari stjórnunarhætti. Meira »

Kosning til forseta FIFA er hafin

Nú rétt í þessu var að hefjast kosning til næsta forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, á ársþingi sambandsins í Zürich í Sviss. Meira »

Hlynur fimm höggum undir pari

Hlynur Geir Hjartarson, GOS, er með þriggja högga forystu að loknum fyrsta hring á Securitas-mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi, en leikið er í Vestmannaeyjum. Meira »

Schoop má yfirgefa KR

Jacob Schoop, miðjumaður KR-inga, hefur spilað vel fyrir liðið í sumar. Frammistaða hans hefur vakið athygli en í viðtali við danska fjölmiðla í gær sagðist Schoop vera mjög ánægður hjá KR og segir hann gæðin og faglegt umhverfi íslenska boltans hafa komið sér óvart. Meira »

Þórir missir eina öfluga

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, verður án eins síns besta leikmanns á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Danmörku í desember á þessu ári. Meira »

Rob Kardashian er farinn í 60 daga meðferð

Raunveruleikastjarnan Rob Kardashian er farinn í meðferð. Rob lagðist inn á meðferðaheimili í Palm Beach um helgina og mun dvelja þar næstu 60 daga. Þar ætlar hann að takast á við eiturlyfja- og áfengisfíkn sína. Meira »

Þykir typpabungan tilkomumikil

Söngvarinn Ed Sheeran afhjúpaði vaxmyndastyttu af sjálfum sér í gær á Madame Tussauds-safninu í New York. Sheeran er ánægður með listaverkið og þá sérstaklega bunguna í klofi styttunnar. Meira »

Hrútur

Sign icon Öðrum finnst þú þurfa lítið að hafa fyrir hlutunum af því að þú berð ekki utan á þér hve vandlega þú vinnur störf þín. Haltu þínu striki.
Víkingalottó 27.5.15
3 8 16 20 32 34
9 13   47
Jóker
2 6 3 6 3  
Tvöfaldur fyrsti vinningur næst
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Bílasýning í Heklusalnum á Ísafirði

Hekla er á faraldsfæti um helgina og verður með bílasýningu í Heklusalnum við Suðurgötu 9 á Ísafirði. Hófst hún á hádegi í dag og stendur til klukkan 18. Hún verður einnig í gangi á morgun frá klukkan 10 til 16. Meira »

MX og Enduro á Kirkjubæjarklaustri

Hin árlega MX og Enduro keppni á Kirkjubæjarklaustri fer fram á morgun, laugardag. Að sögn Sigurðar Svanssonar er mótið það stærsta ár hvert hér á landi og hafa á þriðja hundrað keppendur tekið þátt á síðustu árum. Meira »

Bílar frá Heklu sýndir á Akureyri

Bílasala Hölds efnir ásamt bílaumboðinu Heklu til bílasýningar að Þórsstígi 2 á Akureyri milli klukkan 12 og 16 á morgun, laugardag. Þar verður til sýnis úrval margverðlaunaðra bíla frá Audi, Volkswagen, Skoda og Mitsubishi. Meira »

María Birta flytur til Los Angeles

Hjónin María Birta Bjarnadóttir og Elli Egilsson eru að flytja til Los Angeles en þau fengu atvinnuleyfi í gær.   Meira »

Sultuslakur í litlum trailer í Grindavík

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson segist vera með lágstemmd sumarfrísplön og ætlar ekki að fjárfesta í neinum sumarfötum því hann er hættur að taka út vöxt og passar því í sömu fötin ár eftir ár. Meira »

Marilyn Monroe skemmti sér á þessari eyju

Þeir sem dreymir um að eignast einkaeyju sem hin fagra Marilyn Monroe lét fara vel um sig á gætu nú látið drauminn rætast. Þessi guðdómlega einkaeyja liggur nærri Long Island Sound, Connecticut, og er til sölu. Meira »