Veitingastaðir í sigti Anonymous

Veitingastaðir í sigti Anonymous

Hakkarahópurinn Anonymous hefur bætt vefsíðum íslenskra veitingastaða sem bjóða upp á hvalkjöt eins og Þriggja Frakka, Sægreifans og Fiskmarkaðarins á lista yfir skotmörk sín. Í yfirlýsingu vegna árása á vefsíður stjórnarráðsins segir að tilgangurinn sé að fræða fólk um hvalveiðar Íslendinga. Meira »

Ögurstund að renna upp í París

Um 150 þjóðarleiðtogar hafa safnast saman í ráðstefnumiðstöð í úthverfi Parísarborgar til að ræða leiðir til að forða mannkyninu frá verstu áhrifum loftslagsbreytinga. Gríðarleg öryggisgæsla er á svæðinu vegna hryðjuverkaárásanna 13. nóvember sl. Meira »

N1: „Engin samhæfð verðlagning“

N1 vísar því alfarið á bug að einhvers konar meðvituð eða ómeðvituð samhæfing verðlagningar á bifreiðaeldsneyti sé til staðar. Í nýrri skýrslu Samkeppniseftirlitsins segir að neytendur hafi greitt 4 til 4,5 milljörðum of mikið fyrir bifreiðaeldsneyti á síðasta ári. Meira »

Stormur á morgun og slæm færð

Veðurstofa Íslands vekur athygli á mjög slæmri veðurspá fyrir morgundaginn, þar sem gert er ráð fyrir austanstormi víða um land seinnipartinn. Færð verður mjög slæm og ekkert ferðaveður, segir á vef Veðurstofnnar. Meira »

Stormurinn Gormur gerði allt vitlaust

Stormurinn Gormur fór illa með bæði Dani og Svía í gær og í nótt en hann er einn sá kraftmesti sem gengið hefur yfir nágrannalöndin í áraraðir. 55.000 Svíar sátu eftir rafmagnslausir og í morgun höfðu yfir 450 tilkynningar borist stærstu tryggingafélögum Danmörku vegna kauða. Meira »

Vandræðalegt dyraat

Áttan Hefurðu einhvern tíma gert dyraat hjá frægum einstaklingi án þess að vita hver það er og þurft að standa fyrir framan hann án þess að mega tala. Líklega ekki, en það var það sem Áttufólk gerði um daginn og í þetta skiptið var það Nökkvi Fjalar sem tók það á sig að vera í eldlínunni. Meira »

Óskar rasistanum Vardy til hamingju

„Vel gert Jamie Vardy, þú mikli rasisti.“ Þannig hljómar tíst frá blaðamanni Telegraph, Jonathan Liew. Hann lét í sér heyra á twitter eftir að sóknarmaðurinn Jamie Vardy skoraði 11. leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni, sem er met. Meira »

Varð fyrir bíl í Hraunbæ

Karlmaður á fimmtugsaldri varð fyrir bíl í Hraunbæ rét eftir kl. 7 í morgun. Ökumaður bílsins ók rakleiðis á brott og hefur ekki gefið sig fram. Meira »

Borðaðu þetta fyrir slétta og glóandi húð

Smartland Ef þú neytir reglulega mikils magns af sykri og kolvetnum á líkaminn erfitt með að ráða bug á bólgunni. Húð þín mun bera þess vitni, en algeng einkenni eru roði, þrymlabólur, stækkaðar svitaholur, fílapenslar og þurrkublettir. Meira »

Kaupa Víkurhvarf 3 fyrir tæpan milljarð

FÍ fasteignafélag hefur keypt skrifstofu- og þjónustuhúsnæðið að Víkurhvarfi 3 í Kópavogi fyrir 985 milljónir króna. Leigutakar í húsinu eru Menntamálastofnun og ORF Líftækni. Meira »

Veðrið kl. 11

Léttskýjað
Léttskýjað

-4 °C

SSA 2 m/s

0 mm

Spá 1.12. kl.12

Snjókoma
Snjókoma

-2 °C

A 15 m/s

2 mm

Spá 2.12. kl.12

Skýjað
Skýjað

0 °C

SV 8 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Hella

Snjókoma
Snjókoma

-1 °C

A 4 m/s

3 mm

Miðvikudagur

Djúpivogur

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

SV 9 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Grímsey

Heiðskírt
Heiðskírt

2 °C

SV 6 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
The Voice

Ekki hægt að útskrifa af geðdeildum

Í dag eru 14 sjúklingar á réttar- og öryggisgeðdeildum Landspítala. Tæplega helmingur þeirra sjúklinga eru búnir að ná nægilega góðri heilsu til að útskrifast af spítalanum en ónæg búsetuúrræði koma í veg fyrir það. Meira »

Má ekki nota lénið heklacarrental.is

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi þá niðurstöðu Neytendastofu að heimila Guðmundi Hlyni Gylfasyni að nota lénið heklacarrental.is. Meira »

Lestarferðum aflýst vegna skemmdarverka

Hraðlestir stöðvuðust í Belgíu í dag eftir að kveikt var í rafköplum á leiðum þeirra á milli Brussel og frönsku borgarinnar Lille. Ekki voru unnin skemmdarverk á öðrum leiðum lestanna. Meira »

Sigmundur Davíð á loftslagsráðstefnunni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, tekur þátt í leiðtogafundi 21. aðildarríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna sem haldinn er í París í dag. Meira »

Murray tryggði Bretum langþráðan titil

Bretland tryggði sér í gær sigur í Davis Cup í tennis í fyrsta skipti síðan árið 1936. Andy Murray tryggði Bretum sigur með því að leggja Belgann David Goffin, 6:3 7:5 6:3. Þrátt fyrir að langt sé síðan Bretar unnu síðast þá er þetta tíundi titill þeirra. Meira »

Bjartsýnn á árangur í París

„Ég bind vonir við að þessi ráðstefna muni skila miklum árangri fyrir heiminn allan,“ segir Philippe O'Quin, sendiherra Frakklands á Íslandi, í samtali við Morgunblaðið um loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna - COP21- sem hefst í París í dag. Meira »

„Geimverubyggingar“ líklega halastjörnur

Stjarnan KIC 8462852 komst í heimsfréttirnar í haust þegar þeirri kenningu var varpað fram að risavaxnar byggingar geimvera gengu á braut um hana. Frekari rannsóknir á stjörnunni benda til þess að í raun hafi það verið hópur halastjarna sem vísindamenn komu auga á með Kepler-geimsjónaukanum. Meira »

Jólaseríur gegn mislingum

Húsasmiðjan hefur ákveðið að styrkja Unicef, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, fyrir hátíðirnar en fyrir hverja selda ljósaseríu í Húsasmiðjunni og Blómavali fram til jóla gefur verslunin skammt af bóluefni ætlaðan börnum gegn mislingum eða mænusótt. Meira »

Hætta á snjóflóðum á Tröllaskaganum

Siglufjarðarvegi úr Fljótum um Almenninga og veginum um Ólafsfjarðarmúla var lokað í gær vegna snjóflóða og frekari hættu á þeim. Þá var allt á kafi í snjó í bæjum á Tröllaskaga. Meira »

Verðlaun Stígamóta veitt í áttunda sinn

Á föstudaginn voru viðurkenningar Stígamóta veittar í áttunda sinn. Handhafar þeirra þykja allir hafa lagt sitt af mörkum í baráttunni fyrir réttlæti og baráttunni gegn kynferðisofbeldi. Meira »

Skiluðu síma og peningum

Á lögreglustöðinni við Hringbraut í Reykjanesbæ bíður símahulstur eiganda síns. Það voru þrír ungir menn sem fundu hulstrið við Garðaveg í gær, en í veskinu voru sími af gerðinni iPhone og sex þúsund krónur í peningaseðlum. Meira »

Þæfingur og hálka

Lokað er um Siglufjarðarveg og Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóða og snjóflóðahættu. Þá er ófært á Innstrandavegi og frá Drangsnesi norður í Árneshrepp. Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði verða opnaðar upp úr hádegi. Meira »

Líflegt á bryggjunni á Siglufirði

Línubátar hafa verið mun lengur á miðum fyrir Norðurlandi en venjan er og landa margir þeirra afla á Siglufirði.  Meira »

Fordæma frestun dómsuppkvaðningar

Dómstóll í Jerúsalem hefur sakfellt tvo Ísraelsmenn fyrir að brenna palestínskan táning lifandi. Það var niðurstaða dómara að fresta dómsuppkvaðningu yfir meintum höfuðpaur þar til hann hefur gengist undir geðrænt mat. Ákvörðunin hefur verið gagnrýnd af fjölskyldu fórnarlambsins og Hamas. Meira »

Ungbarn fannst á lífi í braki

Í fyrstu hélt vegfarandinn að köttur hefði grafist undir braki, hljóðin voru þannig. Í ljós kom hins vegar að þetta var barnsgrátur. Lögregla segir að ungbarnið hafi viljandi verið grafið undir braki í holu við gangstétt í Los Angeles. Meira »

Forsætisráðherrann stóðst lygapróf

Aleksandar Vucic, forsætisráðherra Serbíu var settur í lygamæli í gær og stóðst hann prófið. Ráðherrann bauðst sjálfur til að gangast undir prófið vegna ásakana sem komið hafa fram í slúðurmiðlum um mútuþægni. Meira »

Iceland hit by whaling cyber attack

Internet activist group Anonymous brought down the websites of the Icelandic government on Friday night in an organised cyber-attack in protest at Iceland’s commercial whaling operations. Meira »

Lífrænt hótel í Brautarholti

Nýja hótelið í Brautarholti 10-14 verður svokallað lífrænt „butique hotel“ og hefur fengið nafnið Eyja Guldsmeden. Hótelið verður rekið í samstarfi við dönsku hótelkeðjuna Guldsmeden hotels og starfa undir hennar nafni en keðjan á og rekur hótel víða um heim. Meira »

Lakari vöruskiptajöfnuður í ár

Vöruskiptajöfnuðurinn á fyrstu tíu mánuðum ársins var 16,8 milljörðum króna lakari en á sama tíma í fyrra.   Meira »

Aflaverðmæti í ágúst tæpir 12,2 milljarðar

Aflaverðmæti íslenskra skipa í ágúst nam tæpum 12,2 milljörðum króna sem er um 3% aukning samanborið við ágúst 2014.  Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Sigurður Þór Guðjónsson | 29.11.15

Stopular úrkomu og snjólagspplýsingar

Sigurður Þór Guðjónsson Í nótt mældist frostið á Brúarjökli -23,1 stig. Og er það reyndar mesta frost sem mælst hefur þennan dag á landinu frá því a.m.k. 1949. Gamla metið var -22,7 sem kom á Brú á Jökuldal árið 1973. En þetta segir samt ekki sérlega mikið um mikla kulda í Meira
Páll Vilhjálmsson | 30.11.15

Birgitta, Þóra og lýðræði góða fólksins

Páll Vilhjálmsson Lýðræðið er ekki fyrir karla á áttræðisaldri, segir Þóra Tómasdóttir. Forseti Íslands getur ekki talað í nafni lýðræðis, þótt hann sé eini einstaklingurinn sem fær beina kosningu þjóðarinnar, segir Birgitta Jónsdóttir. Lýðræði góða fólksins nær aðeins Meira
Jón Valur Jensson | 30.11.15

Ráðríka kassadaman Sally eða falleg miðalda­prinsessa?

Jón Valur Jensson Allt er nú til í heimi málverka­falsara. Mynd nokkur hefur verið sýnd sem hún væri eftir Leo­nardo Da Vinci, en alræmdur breskur lista­verka­falsari segir hins vegar eftir sjálfan sig, gerða með gömlu efni til að leika á sér­fræð­ingana: notað Meira
Halldór Jónsson | 30.11.15

Straumsvík stefnir í stopp

Halldór Jónsson Það er líkleg niðurstaða kjaraviðræðnanna. Álverið lokar og fer ekki í gang aftur. Minnisvarði um hinn heilaga verkfallsrétt og gildi frjálsra samninga. Frelsi fárra til að eyðileggja eigur annarra og valda þjóð sinni óbætanlegum skaða með fíflaskap. Meira

Þjálfari Valencia sagði upp

Nuno Espirito Santo sagði í gærkvöld upp starfi sínu sem þjálfari spænska knattspyrnuliðsins Valencia.  Meira »

Bræðurnir höfðu betur gegn HK

HK lauk í dag keppni á Norður-Evrópumótinu í blaki karla en riðillinn fór fram í Tromsö í Noregi. Í síðasta leik sínum í dag mætti HK danska liðinu Marienlyst en með því leika bræðurnir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir. Meira »

Tvöfaldur sigur JR í sveitakeppninni

Sveitir JR fögnuðu sigri í bæði karla- og kvennaflokki í sveitakeppni Júdósambands Íslands í Laugardalshöllinni í gær.  Meira »

Eiður til Holstein Kiel

Þýska knattspyrnufélagið sem miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur samið við til sumarsins 2017 heitir Holstein Kiel.  Meira »

„Fékk algjöra gæsahúð“

Það var líkt og Ólafur Guðmundsson hefði skrifað handritið sjálfur að sínum fyrsta leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, eftir endurkomuna frá Hannover-Burgdorf í Þýskalandi. Meira »

Anne Hathaway með barni

Leikkonan Anne Hathaway á von á barni með eiginmanni sínum, framleiðandanum Adam Shulman. Skötuhjúin gengu í hjónaband 2012, en þetta er þeirra fyrsta barn. Meira »

Mary Kate Olsen gengin út

Leikkonan og tískudívan Mary Kate Olsen gekk að eiga unnusta sinn, Olivier Sarkozy, um helgina. Parið hefur verið að slá sér upp undanfarin þrjú ár en þau trúlofuðu sig í fyrra. Meira »

Hrútur

Sign icon Hættu að vorkenna sjálfum þér og líttu frekar á hvað það er sem þú gerir rangt. Mundu það þegar þú ert í samskiptum við viðkvæma persónu sem þú þekkir.
Lottó  28.11.2015
11 18 25 34 39 14
Jóker
9 2 1 1 3  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Nær ómeiddur eftir níu veltur

Halda mætti að menn yrðu að eiga níu líf til að lifa af níu veltur eftir árekstur á ofsahraða.  Meira »

Liðuðust um sveitir ofurfagrir

Á dögunum fór fram einstakur viðburður í skosku hálöndunum er safnað var saman 60 afar fágætum bílum víðs vegar að úr veröldinni til þátttöku í nokkurs konar fegurðarkeppni bíla. Meðal annars var ekið um gamlar rallíleiðir og brekkuklifursbrautir. Meira »

Hrikaleg hópklessa

Hópárekstur í kappakstri getur verið hrollvekjandi á að horfa en sem betur fer verða sjaldnast meiðsl á mönnum.  Meira »

6 hlutir sem enginn segir þér um kynlíf á efri árum

Sæði inniheldur gleðihormónin oxytósín og serótónín. Fjöldi rannsókna bendir til þess að konur sem eiga sama bólfélagann í lengri tíma, og nota ekki verjur, séu ólíklegri til að þjást af þunglyndi heldur en kynsystur þeirra. Meira »

Arnaldur mætti í partífötunum

Eitt af betri partíum ársins er jólaboð bókaútgáfunnar Forlagsins. Það var haldið á föstudagskvöldið við mikinn fögnuð.   Meira »

Skvísurnar trítuðu sig

Kvenpeningurinn brosti hringinn í árlega jólakvennaboði í versluninni Evu á Laugavegi. Boðið var upp á glæsilegar veitingar og afslátt af fíniríinu sem þar fæst. Meira »
Uppskriftir frá Sollu
Vinotek.is: Vín · Veitingastaðir · Sælkerinn