Laun kvenna 92% af launum karla

Laun kvenna 92% af launum karla

17:57 Óleiðréttur kynbundinn launamunur nemenda sem útskrifaðir eru framhaldsnámi við Háskóla Íslands er 11,9% og hallar þar á konur. Þegar tillit er tekið til aldurs, starfs, deildar við HÍ, yfirvinnu og starfsgeira er munurinn 8,3%. Meira »

Málningu skvett á lögreglustöðina

17:29 Rauðri málningu hefur verið skvett á lögreglustöðina við Hverfisgötu og var grjóti jafnframt kastað í húsið. Lögreglan hefur handtekið einn karlmann í tengslum við málið. Meira »

Ályktun um ofurlaun samþykkt

16:56 Með því að skerpa á og framfylgja eigendastefnu sinni geta lífeyrissjóðir kosið að fjárfesta ekki í fyrirtækjum þar sem laun æðstu stjórnenda misbjóða siðferðisvitund alls almennings. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í ályktun 41. þings Alþýðusambands Íslands um launakjör stjórnenda. Meira »

Minntust upphafs ófriðar

18:38 Sendiherrar Bretlands og Þýskalands, Stuart Gill og Thomas H. Meister, minntust í gær upphafs fyrri heimsstyrjaldar með því að draga fána landanna, sem flaggað var í heila stöng, niður í hálfa stöng fyrir utan sameiginlega sendiráðsbyggingu Breta og Þjóðverja við Laufásveg klukkan hálftólf í dag. Meira »

Mótmæla hríðskotabyssum með vatnsbyssum

17:18 Hópur fólks hefur safnast saman við lögreglustöðina við Hverfisgötu í Reykjavík til að mótmæla vopnaburði lögreglunnar. Mótmælendur voru hvattir til að mæta með vatnsbyssur og það hafa margir gert. Meira »

Afhenti styrki til jafnréttisrannsókna

17:54 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, afhenti í dag, á kvennafrídeginum og degi Sameinuðu þjóðanna, fjóra styrki til rannsóknarverkefna á sviði jafnréttismála, samtals að upphæð 8,6 milljóna króna. Ráðherra afhenti styrkina við árlegt málþing Jafnréttissjóðs, sem hann ávarpaði fyrr í dag. Meira »

Líffæragjafar skrái vilja sinn í nýjan gagnagrunn

18:16 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra var fyrstur til að skrá sig í miðlægan grunn um líffæragjafa þegar hann opnaði formlega í dag sérstakt vefsvæði sem Embætti landlæknis hefur sett á fót í þessu skyni. Fólk er hvatt til að taka afstöðu og lýsa vilja sínum í þessum efnum. Meira »

Hraunið orðið 63 ferkílómetrar

18:44 Um 30 jarðskjálftar, sem eru þrír að stærð eða meira, hafa mælst við Bárðarbungu í dag. Stærsti skjálftinn varð kl. 10:20 árdegis, en hann var 4,8 að stærð. Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með svipuðum hætti og verið hefur undanfarnar vikur. Hraunið er nú orðið 63 ferkílómetrar. Meira »

Trendsetterinn er nýjasti tískubloggari Íslands

Smartland 18:00 Íslensk tískublogg hafa sprottið upp eins og gorkúlur á undanförðum árum. Blogg þessi eru mörg áhugaverð og skemmtileg en það verður þó að viðurkennast að flest hafa þau svipað yfirbragð. Þau snúast gjarnan um nýjustu fjárfestingar bloggara og þeirra endalausa óskalista. Meira »

Van Gaal: Valdés er ekkert einsdæmi

18:08 Louis van Gaal knattspyrnustjóri Manchester United vildi ekki gefa of mikið uppi um það hvort til stæði að semja við markvörðinn Victor Valdés sem mun æfa með liðinu á meðan hann klárar að jafna sig eftir hnéaðgerð. Meira »

Veðrið kl. 18

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

3 °C

A 3 m/s

0 mm

Spá 25.10. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

4 °C

A 8 m/s

1 mm

Spá 26.10. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

1 °C

N 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Blönduós

Skýjað
Skýjað

1 °C

NA 2 m/s

0 mm

Sunnudagur

Hella

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

N 2 m/s

0 mm

Mánudagur

Kvísker

Heiðskírt
Heiðskírt

1 °C

NV 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Karlmaðurinn ætti alltaf að borga

18:00 Leikarinn Joshua Jackson kveðst vera gamaldags þegar kemur að því að heilla kvenpeninginn. Hann trúir því t.d. að karlmenn eigi alltaf að borga þegar þeir fara á stefnumót. Meira »

Hagnaður Nýherja 12 milljónir á þriðja ársfjórðungi

17:48 Heildarhagnaður Nýherjasamstæðunnar á þriðja ársfjórðungi nam 12 milljónum króna. Hagnaður fyrstu níu mánaða ársins nemur 137 milljónum króna, en á sama tíma í fyrra nam tapið fyrstu níu mánuði ársins 1,1 milljarði króna. Meira »

Fjölmiðlar fá skýrslu Geirs Jóns

17:32 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu afhenti fjölmiðlum í dag skýrslu sem kallast „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011“. Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, vann að gerð skýrslunnar, en hann var beðinn um að skráð niður á einn stað allar upplýsingar varðandi mótmælin sem brutust út eftir bankahrunið 2008. Meira »

Þjónustudagur Chevrolet

16:57 Á morgun, laugardaginn 25. október, fer fram árlegur þjónustudagur Chevrolet hjá Bílabúð Benna.   Meira »

Geta veðjað á það að Suárez bíti Ronaldo

16:55 Veðmálafyrirtækið Paddy Power hefur ákveðið að gera notendum sínum kleyft að veðja á það að Luis Suárez bíti einhvern af leikmönnum Real Madrid í fyrsta leik sínum með Barcelona, sjálfum El Clásico á morgun kl. 16. Meira »

Hvenær fara læknarnir í verkfall?

16:50 Komi til verkfalls lækna í Læknafélagi Íslands hefjast verkfallsaðgerðir á miðnætti aðfaranótt mánudags. Fyrstu verkfallsaðgerðirnar standa yfir í tvo sólarhringa eða til miðnættis aðfaranótt miðvikudagsins 29. október og halda svo áfram, koll af kolli. Meira »

„Fyndin, kenjótt og kærleiksrík“

16:35 Peggy Oliver Helgason iðjuþjálfi hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2014 fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra. Viðurkenningin er veitt fyrir stuðning hennar við langveik börn á Íslandi. Meira »

Ríkissaksóknari rannsakar meintan leka

16:14 Ríkissaksóknari ætlar að taka til rannsóknar ætluð brot vegna leka trúnaðargagna um samkeppnismál til Kastljóss. Þetta kemur fram á vef RÚV. Meira »

Deilt um viðmið launaþróunar

15:52 Nokkuð heitar umræður hafa skapast um ályktun um stöðu kjaramála á 41. þingi Alþýðusambands Íslands sem nú stendur yfir. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, lagði hart að þingfulltrúum að samþykkja harðorðari ályktun sem tæki á þróun sem næði lengra aftur í tíma. Meira »

„Ætla að taka Breivik á þetta“

15:44 Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann á sextugsaldri fyrir ýmis brot, m.a. brot gegn valdstjórninni og líkamsárás. Í mars 2012 hafði maðurinn í frammi ógnandi framkomu og hótaði sýslumanninum í Keflavík og öðrum starfsmönnum líkamsmeiðingum. Þar sagðist hann ætla að sækja skotvopn og „ætla að taka Breivik á þetta“. Meira »

Hald lagt á 44 skammbyssur

15:33 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á 44 skammbyssur og 18 loftskammbyssur frá árinu 2007. Þetta kemur fram í tölfræði frá upplýsinga- og áætlanagerð lögreglunnar. Einnig hefur verið lagt hald á 213 haglabyssur og 136 rifla á sama tíma. Meira »

Beðið eftir niðurstöðu krufningar

14:32 Rannsókn lögreglu á andláti konu sem lést á heimili sínu í Breiðholti í lok september stendur enn yfir. Lögreglan bíður eftir að fá niðurstöður krufningarskýrslu og gerðrannsóknar á eiginmanni konunnar, sem er grunaður um að hafa orðið henni að bana. Meira »

Taka mögulegar uppsagnir alvarlega

14:31 „Það eru auðvitað mikil vonbrigði að Landspítalinn sé eftir þetta rekinn með halla á yfirstandandi ári,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra við fjölmiðla að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Meira »

25 egypskir hermenn féllu í árás

16:28 Á þriðja tug egypskra hermanna lést þegar bílsprengja sprakk við eftirlitsstöð á Sínaískaga. Talið er að hópur íslamista hafi staðið á bak við hermdarverkið. Meira »

„Þetta er ekki að fara gerast“

15:09 David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að það komi ekki til greina að Bretland greiði Evrópusambandinu viðbótargreiðslu upp á 1,7 milljarða evra, sem samsvarar um 330 milljörðum króna, eftir rúman mánuð. Meira »

Ekki tyggjó heldur kjöt

12:43 Rússnesk tollayfirvöld velta nú vöngum yfir því hvernig eigi að bregðast við nýjasta smyglinu til landsins. Nýverið komu í ljós 600 tonn af kjöti frá Evrópu í gámum sem áttu meðal annars að innihalda tyggjó og fleira sem ekki er bannað að flytja inn til landsins. Meira »

This is what the first Icelandic-made car looks like

17:23 The design of the first Icelandic car which is also the first car to be produced world wide for driving off-road in difficult conditions has now been revealed. Production of the car will begin once financing is complete. The car is especially designed for rescue teams and travel services. The name of the car is Ísar, plural of the word Ís ( Ice) and this particular model is named Ísar Torveg. Meira »

Vel árar hjá Volvo

15:55 Hagnaður sænska bílframleiðandans Volvo jókst um átta prósent á síðasta ársfjórðungi og nam 1,5 milljarði sænskra króna. Tekjurnar jukust um 3,6 prósent og námu 67,2 milljörðum sænskra króna og voru þannig framar væntingum en gert hafði verið ráð fyrir 63,8 milljarða króna tekjum. Meira »

Kusu gegn bananasamruna

15:42 Hluthafar í bananaframleiðandanum Chiquita greiddu í dag atkvæði gegn samruna með írska samkeppnisaðilanum Fyffes og verða nú hafnar viðræður við brasilísku fyrirtækin Cutrale og Safra. Í kjölfar fréttanna lækkaði verð hlutabréfa í Fyffes um níu prósent en hlutabréf Chiquita hækkuðu hins vegar um 3,7 prósent. Meira »

Endanleg upphæð að skýrast

15:06 Nokkuð góð mynd er komin af því hversu mikið höfuðstóll íbúðalána þeirra lækkar sem sóttu um höfuðstólslækkun vegna aðgerða rík­is­stjórn­ar­inn­ar í þeim efn­um. Endanlegar tölur liggja þó ekki fyrir og eru upphæðirnar jafn mismunandi og kennitölurnar eru margar. Meira »
Ívar Pálsson | 24.10.14

Fundurinn gegn lokun bar árangur

Ívar Pálsson Fjölmennur fundur Hjartans í Vatnsmýri gegn áformum Dags & Co um að leggja niður neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar bar strax árangur. Umhverfis- og skipulagsráð hélt sinn fund í fyrradag og frestaði ákvörðuninni sem til stóð að taka. Síðan hefur Hjálmar Meira

Mikilvægur sigur hjá Sölva

15:41 Sölvi Geir Ottesen og samherjar hans í Ural náðu í dýrmæt stig í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar þeir sigruðu Arsenal Tula, 1:0, á heimavelli sínum í Jekaterinburg. Meira »

Suárez: Aðrir hefðu fótbrotið andstæðinginn

14:42 Luis Suárez segist vera á réttri leið í lífinu nú þegar fjögurra mánaða banni hans fyrir að bíta Giorgio Chiellini á HM í Brasilíu er að ljúka. Hann verður í eldlínunni með Barcelona í El Clásico gegn Real Madrid á morgun. Meira »

Suárez skiptir ekki máli

11:05 Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það skipti sig ekki nokkru máli hvort Luis Suárez verði í liði Barcelona á morgun þegar stórveldin tvö mætast í risaslagnum í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira »

Finnur: Mikill stormur í hausnum síðustu daga

13:09 „Það er búinn að vera mikill stormur í hausnum á mér undanfarna daga,“ sagði Finnur Orri Margeirsson, fráfarandi fyrirliði Breiðabliks, sem í dag skrifaði undir samning til þriggja ára við FH og mun því leika með FH-ingum á næstu leiktíð í Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Meira »

Caterham úr leik í bili

15:31 Caterham er úr leik í bili eftir að það fékk sérlega undanþágu frá Bernie Ecclestone, alráð formúlu-1, til að sleppa þátttöku í bandaríska kappakstrinum um helgina og einnig þeim brasilíska meðan leitað er nýrra kaupenda að liðinu. Meira »

„Eins og atriði í Goodfellas“

13:30 Bandaríski grínistinn Jim Breuer er einn þeirra sem kitla munu hláturtaugar gesta á alþjóðlegu grínhátíðinni Reykjavík Comedy Festival sem haldin verður í Hörpu um helgina. Hátíðin hefst í kvöld kl. Meira »

Setur þekkt kennileiti í annan búning

12:00 „Á sýningunni mái ég út mörk hins raunverulega og hins óraunverulega með stafrænni tækni þar sem mörgum ljósmyndum er skeytt saman í eina heild,“ segir Elsa og lætur ímyndunaraflið ráða för. Meira »

Hrútur

Sign icon Fólki finnst þú áhugaverður af því að þú hefur ævinlega ferska sýn á viðfangsefnið. Reyndu að miðla málum á fordómalausan hátt.
Víkingalottó 22.10.14
2 14 16 17 25 31
47 48   31
Jóker
2 8 3 0 8  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Kia Soul EV rafmagnsbíll á leiðinni

15:59 Kia Soul EV rafmagnsbíllinn verður kynntur hjá Bílaumboðinu Öskju í nóvember. Þetta er fyrsti rafbíllinn sem Kia framleiðir á alþjóðlegan markað. Meira »

Bílarnir hans Bláskjás gamla

22.10. Í þennan þátt hefur margur frægur maðurinn og fyrirmennið ratað enda forvitnilegt fyrir okkur brauðstritarana að sjá hvaða bíla þeir einstaklingar kjósa sem vita ekki aura sinna tal og geta látið allt eftir sér sem hugurinn á annað borð girnist. Meira »

Barnabílstólarnir löðrandi í bakteríum

22.10. Ný rannsókn bendir til þess að hreinlæti sé ábótavant þegar bílstólar fyrir börn eru annars vegar. Jafnvel að í þeim sé að finna tvöfalt það magn af hættulegum bakteríum og sýklum sem er að finna í klósettskál. Meira »

Í flegnu niður að nafla á rauða dreglinum

15:00 Á miðvikudaginn var MOBO-verðlaunahátíðin haldin í London. Söngkonan Jessie J. vakti töluverða athygli á hátíðinni en hún klæddist gylltum samfestingi sem var fleginn niður að nafla. Meira »

Manuela Ósk með húðflúr

12:00 Fyrrverandi fegurðardrottningin Manúela Ósk Harðardóttir birti mynd af húðflúri sínu á Instagram í gær en það segir: Yggdrasil the goddess of life. Meira »

Þórdís lýtalæknir rýnir í lýtaaðgerðir Zellweger

09:30 Þórdís Kjartansdóttir segir að Renee Zellweger sé mun líkari Nicole Kidman en sjálfri sér eftir þær fjölmörgu lýtaaðgerðir sem hún fór í. Meira »