Vill ræða við Viðreisn og Bjarta framtíð

Vill ræða við Viðreisn og Bjarta framtíð

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði við fjölmiðla áður en fundur formanna þingflokkanna hófst í stjórnarráðinu að hann vildi láta aftur reyna á stjórnarmyndunarviðræður við Viðreisn og Bjarta framtíð. Meira »

Undrandi á golfiðkun Íslendinga

Grein um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir á heimasíðu LPGA-mótaraðinnar hefst á spurningunni: „Vissi einhver að golf væri leikið á Íslandi?“ Meira »

Trump skipar Carson sem ráðherra

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur valið fyrrverandi keppinaut sinn, Ben Carson, til að gegna embætti ráðherra húsnæðis- og þéttbýlisþróunarmála. Meira »

Tilboð Eiðs vekur mikla athygli

Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði á Twitter í gær að hann væri reiðubúinn að spila fyrir brasilíska knattspyrnufélagið Chapecoense ef það hefði áhuga á því. Meira »

Vilja upplýsingar frá MAST

Samtök verslunar og þjónustu og Neytendasamtökin gagnrýna matvælaeftirlit Matvælastofununnar (MAST) og fara fram á að stofnunin upplýsi um alvarleg frávik sem komið hafa upp í eftirlitsstarfsemi stofnunarinnar með íslenskum matvælaframleiðendum. Meira »

Dachau-hliðið fannst í Noregi

Járnhliðið úr Dachau-útrýmingarbúðunum með áletruninni frægu „Vinnan frelsar“ sem var stolið fyrir tveimur árum er komið í leitirnar í Noregi. Lögreglan fann hliðið utan við Björgvin eftir að henni barst nafnlaus ábending. Hliðinu verður skilað eins fljótt og auðið verður. Meira »

„Ég dó næstum því 21 árs“

„Ég er svo ánægð að vera á lífi. Ég er svo þakklát. Ég dó næstum því þegar ég var 21 árs,“ segir Helga Ingibjörg Þorvaldsdóttir sem fyrir tæpu ári var vart hugað líf eftir alvarlegt bílslys á Hrútafjarðarhálsi. Með keppnisskapið sitt og einstaka jákvæðni að vopni hefur hún nú náð ótrúlegum bata sem líkja má við kraftaverk. Meira »

Demókratar ætla að gjalda líku líkt

Eftir að þingmenn Repúblikanaflokksins stöðvuðu tilnefningu Baracks Obama forseta á nýjum hæstaréttardómara í tæpt ár eru demókratar ekki á þeim buxunum að gera tilnefningum Donalds Trump lífið létt. Þeir vara við því að þeir launi repúblikönum lambið gráa við upphaf forsetatíðar Trump. Meira »

Lóa Pind á lausu

Smartland Fréttakonan Lóa Pind Aldísardóttir er á lausu. Lóa er ein af þeim sem glóir af þokka á sjónvarpsskjáum landsmanna.   Meira »

Eltihrellir Sean Penn handtekinn

Lögreglan handtók konu fyrir utan heimili Sean Penn, en hún telur sig eiga í ástarsambandi við leikarann og hefur ítrekað reynt að ná af honum tali. Meira »

Veðrið kl. 11

Alskýjað
Alskýjað

7 °C

SSA 4 m/s

0 mm

Spá 6.12. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

5 °C

A 9 m/s

5 mm

Spá 7.12. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

7 °C

SA 4 m/s

4 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Hraun á Skaga

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

A 2 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Hella

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

7 °C

SA 1 m/s

1 mm

Fimmtudagur

Kirkjubæjarklaustur

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

V 3 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Venusmenn langaflahæstir í makrílnum

Það sem af er ári er afli íslenskra skipa í makríl og norsk-íslenskri síld meiri en árið 2015, en kolmunnaafli hefur dregist saman. Meira »

Sjáðu breytingarnar á sveiflu Tigers

Golftímaritið Golf Digest hefur tekið saman myndasyrpu sem sýnir breytingarnar á sveiflu Tigers Woods í gegnum tíðina.   Meira »

Ostafondú læknisins

Ostafondú voru geysivinsæl fyrir þremur áratugum síðan - jafnvel er lengra síðan - en það þýðir bara að það er löngu tímabært að þau fái endurnýjun lífdaga. Ég meina - ostur er svo góður - og bræddur ostur er bara dásamlega ljúffengur. Og á köldu vetrarkvöldi meikar ostafondú bara sens! Meira »

Áfram á topp tíu þrátt fyrir sjálfsvíg

Svissneskur veitingastaður sem var valinn sá besti í heiminum á síðasta ári hélt sæti sínu á topp tíu lista La Liste þrátt fyrir sjálfsvíg síns frægasta kokks. Meira »

Dylan sendir Nóbelsakademíunni ræðu

Bob Dylan, sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels þetta árið, hefur sent sænsku Nóbelsakademíunni ræðu sem á að lesa fyrir hans hönd við afhendingu Nóbelsverðlaunanna næstkomandi laugardag. Meira »

Guðmundur til Icewear

Guðmundur H. Björnsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Icewear. Guðmundur, sem hefur víðtæka reynslu af markaðs- og sölumálum, kemur til Icewear frá 365 miðlum þar sem hann var forstöðumaður markaðs- og vörustjórnunarsviðs. Meira »

Stuðningur við pyntingar stóreykst

Mun fleiri telja nú að heimilt ætti að vera að pynta fanga í stríði en áður samkvæmt nýrri skoðanakönnun Alþjóðlega Rauða krossins. Innan við helmingur svarenda hafnaði pyntingum alfarið en hlutfallið var 66% í sambærilegri könnun sem gerð var árið 1999. Meira »

Kosning um kjarasamninga hafin

Opnað verður á kosningu vegna kjarasamninga Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga í hádeginu í dag. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, vonast eftir meiri þátttöku nú en í samningunum sem felldir voru. Meira »

Formenn hittast í stjórnarráðinu

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, hefur boðað formenn þingflokkanna á fund í stjórnarráðinu klukkan 11 í dag. Að sögn upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar verða störf þingsins framundan rædd. Meira »

Hefja viðræður við aðra flokka í dag

Píratar ætla sér að hefja stjórnarmyndunarviðræður við aðra flokka í dag. Smári McCarthy, þingmaður Pírata, gat ekki sagt til um hvort viðræðurnar verða formlegar eða óformlegar. Meira »

Lækka verð á getraunaröðinni

Íslenskar getraunir hafa ákveðið að lækka verð á hverri röð í getraunum (1x2), úr 14 krónum í 13 krónur að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu og tekur lækkunin gildi í dag. Meira »

Stefnt að uppbyggingu á Hveravöllum

Hugmyndir eru uppi um gistingu fyrir allt að 120 gesti í gistiskála og hótelálmu á Hveravöllum á Kili.  Meira »

Nær allt uppbókað yfir hátíðir

„Við höfum verið að þróa ferðirnar okkar til að mæta ferðamanninum með nýjungar fyrir jól og áramót en við bjóðum upp á ferðir yfir hátíðarnar.“ Meira »

Telja aftur í Michigan

Héraðsdómari í Michigan hefur skipað kjörstjórn þar að telja aftur atkvæði úr forsetakosningunum sem fóru fram fyrir mánuði. Donald Trump sigraði í Michigan með innan við tíu þúsund atkvæða mun, aðeins 0,2% af öllum greiddum atkvæðum. Michigan verður þá annað ríkið þar sem endurtalning fer fram. Meira »

11 farast í eldsvoða á hóteli í Karachi

11 manns fórust hið minnsta og rúmlega 70 slösuðust í eldsvoða á fjögurra stjörnu hótelinu Regent Plaza í borginni Karachi í Pakistan snemma í morgun. Flestir gesta voru í fastasvefni þegar eldurinn kom upp og króuðust margir inni vegna skorts á reykskynjurum og neyðarútgönguleiðum. Meira »

Ráðfærði sig ekki við utanríkisráðuneytið

Donald Trump ráðfærði sig ekki við utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna áður en hann byrjaði að tala við erlenda þjóðarleiðtoga, að sögn John Kerry, utanríkisráðherra. Kínverjar hafa kvartað formlega yfir því að Trump hafi talað við forseta Taívan í síma en þeir telja landið tilheyra Kína. Meira »

Brexit til meðferðar í Hæstarétti í dag

Hæstiréttur Bretlands mun í dag taka til meðferðar hvort bresk stjórnvöld þurfi samþykki þingsins áður en úr­sagn­ar­ferli lands­ins úr Evr­ópu­sam­band­inu verður form­lega hafið á næsta ári. Meira »

Hækkaði um 14% á þremur dögum

Verð á hráolíu hafði við lok markaða á föstudaginn hækkað um 14% á þremur dögum. Á miðvikudaginn í síðustu viku greindu OPEC-ríkin frá samkomulagi sínu um að minnka olíuframleiðslu í fyrsta skipti í átta ár. Meira »

Orðið opinber samstarfsaðili Google

Íslenska netmarkaðsfyrirtækið The Engine er nú orðið opinber samstarfsaðili Google eða „Premier Google Partner“. The Engine er eina fyrirtækið á Íslandi sem hefur hlotnast þessi nafnbót samkvæmt tilkynningu og er þessi viðurkenning sögð vera mkilvægur áfangi í starfsemi fyrirtækisins. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Hólmfríður Gísladóttir Hólmfríður Gísladóttir
Jólarós lætur blekkjast af vorveðrinu

Það er hvítt og agnarsmátt; blómstrið sem gægist upp úr köldum jarðveginum í garði í Foldahverfi. Það ber latneska heitið Helleborus niger, en við köllum það jólarós. Þrátt fyrir nafngiftina er óvenjulegt að sjá glitta í blómið fyrr en á útmánuðum, en það er harðgert og stendur af sér frost og snjó.

Þorvaldur Arnarsson Þorvaldur Arnarsson
Íslenska ríkið í fjórða sæti yfir úthlutaðar aflaheimildir

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa útbúið samantekt með helstu niðurstöðum skýrslu færeysku ríkisstjórnarinnar um þarlendan sjávarútveg og sett í samhengi við stöðu sjávarútvegsmála á Íslandi.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
Betri í að greina en hjálpa

Ungum öryrkjum á aldrinum 18 - 39 ára hefur fjölgað undanfarið sem rekja má einkum til einhverfu eða þroskaraskana. „Við erum betri í að greina vandann en við erum ekki enn þá orðin jafngóð í að hjálpa einstaklingunum með þessar skerðingar,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Hjá öryggisfyrirtæki eftir spillingarmál

Lögreglumaðurinn sem ákærður hefur verið fyrir meinta spillingu í starfi var eftir að hann lét af störfum hjá lögreglunni ráðinn til Öryggismiðstöðvarinnar. Þar lét hann aftur á móti af störfum þegar ákæran var gefin út. Framkvæmdastjóri hjá félaginu er einnig ákærður í málinu.

Skapti Hallgrímsson Skapti Hallgrímsson
Iceland Airwaves loks „á heimleið“

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin á Akureyri, auk Reykjavíkur, á næsta ári. Stefnt er því að tónleikar verði á tveimur til þremur stöðum nyrðra, m.a. á Græna hattinum þar sem ákvörðunin var kynnt á fundi með blaðamönnum í morgun. Alls verða á þriðja tug tónlistaratriða fyrir norðan.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
„Ég dó næstum því 21 árs“

„Ég er svo ánægð að vera á lífi. Ég er svo þakklát. Ég dó næstum því þegar ég var 21 árs,“ segir Helga Ingibjörg Þorvaldsdóttir sem fyrir tæpu ári var vart hugað líf eftir alvarlegt bílslys á Hrútafjarðarhálsi. Með keppnisskapið sitt og einstaka jákvæðni að vopni hefur hún nú náð ótrúlegum bata sem líkja má við kraftaverk.

Einar Ingi á fyrsta stórmótinu í kvöld

Einar Ingi Jónsson úr Lyftingafélagi Reykjavíkur (LFR) keppir í kvöld klukkan 20 á EM unglinga í flokki 20 ára og yngri sem fram fer í Eilat í Ísrael. Einar er skráður með níunda besta árangurinn í flokknum en þetta er hans fyrsta stórmót í lyftingum. Meira »

Jóna Guðlaug og félagar á siglingu

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, blakkona, og félagar hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Örebro, halda áfram að gera það gott. Í gær vann Örebro lið Lugi í þremur hrinum og tryggði sér þar með sæti í úrslitahelgi bikarkeppninnar í Svíþjóð sem fram fer í Uppsala í byrjun næsta árs. Þar eigast fjögur lið við. Meira »

„Ég er búin að bíða eftir þessu mjög lengi“

„Ég er búin að bíða eftir þessu mjög lengi. Þetta hefur alltaf verið rosalega tæpt. Ég hef verið að lenda í 2. og 3. sæti ítrekað, en aldrei náð alveg upp. Núna var tími til kominn. Mér líður mjög vel með þetta,“ sagði hin 18 ára gamla Kristín Valdís Örnólfsdóttir úr SR eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í unglingaflokki í listhlaupi á skautum í gær. Meira »

Pinnonen seinheppinn

Finnska skyttan Mikk Pinnonen er seinheppinn á þessu tímabili í handboltanum og var studdur af leikvelli í bikarleik ÍR og Aftureldingar. Meira »

Rannsaka brak geimfarsins

Yfirvöld í Tuva-héraði í Rússlandi rannsaka nú hluta af braki Progress-geimfarsins sem hrapaði til jarðar eftir misheppnað geimskot í síðustu viku. Hjarðmenn fundu hluta braksins og annar hluti fannst í bakgarði íbúðarhúss í dag. Meira »

Vafasamar fullyrðingar aftur á kreik

Ritstjóri veðurfrétta hjá Washington Post hefur hrakið sérstaklega það sem hann kallar „svívirðilegar fullyrðingar“ sem dreift hefur verið í útbreiddum fjölmiðlum, meðal annars um að meðalhiti jarðar hafi tekið metdýfu. Fullyrðingarnar eru af svipuðum meiði og loftlagsafneitarar hafa áður sett fram. Meira »

Gervinef hunds í sprengiefnaleit

Hundurinn, besti vinur mannsins, hefur löngum verið þekktur fyrir einstakt þefskyn. Bandarískir vísindamenn hafa nýtt sér þennan hæfileika til að greina sprengiefni. Í þetta skipti var prentað nef með þefskyni hunds í þrívíddarprentara og því komið fyrir á sprengiefnaskynjara. Meira »

Íslenska ríkið í fjórða sæti yfir úthlutaðar aflaheimildir

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa útbúið samantekt með helstu niðurstöðum skýrslu færeysku ríkisstjórnarinnar um þarlendan sjávarútveg og sett í samhengi við stöðu sjávarútvegsmála á Íslandi. Meira »

Færeyjar horfa til aflamarksins

Fyrir nokkru kom út skýrsla í Færeyjum, sem unnin var af níu manna nefnd skipaðri af sjávarútvegsráðherra færeysku ríkisstjórnarinnar. Meira »

Markmiðið að gera hlut kvenna stærri á öllum sviðum sjávarútvegs

Félag kvenna í sjávarútvegi fór í opinbera heimsókn á Bessastaði í liðinni viku. Formaðurinn segir félagsskapinn mikið meira en bara stað til að efla tengslanetið. Meira »
Bjarni Jónsson | 4.12.16

Doði í rafvæðingunni

Bjarni Jónsson Á Íslandi er undarlega lítill hugur í mönnum við inleiðingu vistvænna bíla, ef frá er talið froðusnakk. Tiltölulega lítill hugur lýsir sér í því, að fjöldi alrafbíla og tengiltvinnbíla, þ.e. fólksbíla með aflrafgeyma, sem endurhlaðanlegir eru frá veitu Meira
Jens Guð | 4.12.16

Aðgát skal höfð

Jens Guð Á níunda áratugnum voru gjaldeyrishöft við líði á Íslandi. Eins og stundum áður. Líka í dag. Forstjóri stórs ríkisfyrirtækis náði með "lagni" að komast yfir erlendan gjaldeyri, töluverða upphæð. Á núvirði sennilega um 20 - 30 milljónir. Eftir krókaleiðum Meira
Halldór Jónsson | 5.12.16

Þjóðarstjórnin

Halldór Jónsson er að myndast hjá Birgittu. Líklega fylgist FBI grannt með gangi mála hjá henni. Það er greinilegt að þjóðin þráði þessa stjórnarmyndun með þriggja manna og 46 atkvæða Samfylkingu heitar en að hafa þennan 8 manna Framsóknarflokk með í spilunum vegna Meira
Valdimar Samúelsson | 4.12.16

Hvar eru grænhúsar jöfrarnir eða hlýnun jarðar klúbburinn núna. Snjór á Hawaii, 30 cm og eiga von á einum meter.

Valdimar Samúelsson Veðurfar er ekki einhvað sem menn geta stjórnað http://www.usatoday.com/story/news/2016/12/03/hawaii-could-get-another-foot-snow-sunday/94890212/ Meira

Matur »

Ostafondú læknisins

Ostafondú voru geysivinsæl fyrir þremur áratugum síðan - jafnvel er lengra síðan - en það þýðir bara að það er löngu tímabært að þau fái endurnýjun lífdaga. Ég meina - ostur er svo góður - og bræddur ostur er bara dásamlega ljúffengur. Og á köldu vetrarkvöldi meikar ostafondú bara sens! Meira »

Töfrandi vegan lagterta

Við skoðuðum nokkrar uppskriftir og sáum að þær voru ekkert rosalega flóknar. Uppistaðan í þeim flestum var u.þ.b. sú sama en auðvitað innihéldu þær allar egg. Við ákváðum að þróa okkar eigin uppskrift og nota aquafaba í staðin fyrir egg. Meira »

Svartbaunaskál frá Kúbu

„Frijoles negros er klassískur kúbanskur réttur úr svörtum baunum. Alveg ótrúlega djúsí og góður vegan réttur. Það fer dágóður tími í eldamennskuna en mér finnst það vel þess virði. Svartar baunir eru meinhollar og þeir sem vilja fara alla leið í hollustunni geta borið réttinn fram með hýðishrísgrjónum og lífrænum nachosflögum.“ Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Sólveig Andrea „mubleraði“ upp

Við Grandaveg í Reykjavík er verið að byggja splunkunýjar íbúðir. Innanhússarkitektinn Sólveig Andrea fékk það verkefni að „mublera“ íbúðina upp. Sólveig Andrea starfar sjálfstætt en hún útskrifaðist 1998 úr Istituto Superiore di Architettura e Design MILANO. Meira »

Elskar flíkur með sál og sögu

Hrefna Daníelsdóttir lífsstílsbloggari og ritari á fasteignasölunni Hákoti gekk nýlega til liðs við bloggsamfélagið Trendnet en hún hefur bloggað af mikilli ástríðu um tísku og falleg heimili síðan árið 2012. Meira »

Hjónabandið hófst með framhjáhaldi

„Eitt kvöldið, þegar ég var á Skype með kærastanum mínum, fórum við að rífast um hversu vel ég væri að skemmta mér úti í stað þess að einbeita mér að sambandinu. Ég fullvissaði hann um að það væri bara mikið að gera í skólanum. Hann skildi mig ekki og lét mér líða hræðilega fyrir að njóta mín í skiptináminu. Ég skellti á hann, greip með mér vínflösku og fór og hitti nokkra vini. Það var þá sem ég kynntist æðislegum manni. Hann var frá London, bláeygður og með æðislegan líkama. Ég var dottin í lukkupottinn.“ Meira »

Bílar »

Ástarvofan á 67 millur

Sérpöntuð bifreið af gerðinni Phantom I sem fjármálastjóri Woolworth-keðjunnar ensku fékk Rolls-Royce til að smíða hefur verið slegin á uppboði fyrir jafnvirði 67 milljóna króna. Meira »

Pétur og Polina heimsmeistarar í latíndönsum

Íslensku dansararnir Pétur Gunnarsson og Polina Oddr, urðu heimsmeistarar í latíndönsum, í flokki 21 árs og yngri, á Heimsmeistaramótinu í samkæmisdönsum sem fram fór í París nú um helgina. Þau eru fyrsta íslenska dansparið sem nær þessum árangri. Meira »

Tíu þúsund miðar í boði

Um tíu þúsund miðar verða í boði á tónleika bandarísku hljómsveitarinnar Red Hot Chili Peppers í Nýju Laugardalshöllinni 31. júlí. Miðarnir verða í tveimur verðflokkum. Sá ódýrari sem verður í B-svæði kostar 13.990 krónur en sá dýrari sem verður í A-svæði kostar 19.990 krónur. Meira »

„Fíkniefnin voru hækja“

Tónlistarmaðurinn The Weeknd, eða Abęl Tesfaye, greindi frá því í nýju viðtali að hann hefði átt við áfengis- og fíkniefnavanda að stríða á sínum yngri, en hann segist enn fremur hafa notast við fíkniefni til að vinna bug á ritstíflu. Meira »
Lottó  3.12.2016
21 30 31 38 40 26
Jóker
2 0 0 8 3  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Þú þarft að sýna sveigjanleika til að draga úr spennu í samskiptum þínum við vin þinn. Einhver sendir þér vinabeiðni á feisinu sem þú veist ekki hvernig þú átt að bregðast við.

Kærastinn lá undir grun

Í gær, 20:13 Hafsteinn Ezekíel skráði sig ekki sjálfur í The Voice, í viðtali í þáttunum kom í ljós að kærasti hans Ólafur hafði gert það. Það kom Hafsteini ekki mikið á óvart, en hann hafði gert það sama við Ólaf árið áður. Hafsteinn sigraði söng-einvígi í síðasta þætti og heldur velli í liði Helga Björns. Meira »