Leggja ekki íbúð að veði aftur

Leggja ekki íbúð að veði aftur

Í gær, 22:33 Hljómsveitin Árstíðir ætlar sér að fara heldur óvenjulegar leiðir við fjármögnun á næstu plötu. Mun hún sækja sér styrki í gengum vefsíðuna Kickstarter, þar sem aðdáendum hljómsveitarinnar gefst kostur á að leggja henni lið með peningaframlagi. Meira »

Framsóknarfundi frestað

Guðni Ágústsson
Í gær, 23:21 Fundi kjördæmasambands framsóknarmanna í Reykjavík sem fara átti fram í fyrramálið hefur verið frestað en eins og fram kom á mbl.is í dag stóð til að leggja fram nýjan framboðslista á honum vegna borgarstjórnarkosninganna í lok maí með Guðna Ágústssyni í 1. sæti. Meira »

Páll Óskar leitar að Gutta

Páll Óskar og Gutti.
Í gær, 23:12 „Hefur þú séð köttinn minn? Hann heitir Gutti, ég elska hann mjög mikið og núna er hann týndur.“ Þannig hefst stöðufærsla tónlistarmannsins Páls Óskars Hjálmtýssonar á Facebook-síðu hans í kvöld. Meira »

Brakið er ekki úr flugvélinni

Í gær, 23:35 Brak sem fannst á suðvesturströnd Ástralíu í dag er ekki úr malasísku flugvélinni sem hvarf sporlaust fyrir sex vikum síðan. Þetta kemur fram í frétt AFP og vísað í áströlsk stjórnvöld. Brakið fannst í gær og þótti ástæða til þess að kanna það nánar. Meira »

Jarðskjálfti á Reykjaneshrygg

Í gær, 22:49 Jarðskjálfti að stærð 3,4 átti sér stað í kvöld á Reykjaneshrygg. Skjálftinn varð klukkan 19:41 samkvæmt upplýsingum á vefsíðu Veðurstofu Íslands og átti upptök sín um sex kílómetra norðaustur af Eldey. Meira »

Selur kaffi út um gluggann heima

Í gær, 14:00 „Þetta virkar bara þannig að þegar ég er heima, þá er glugginn opinn og hægt að koma og fá sér kaffi,“ segir Sverrir Rolf Sander sem hefur opnað kaffihúsið Puffin Coffee á heimili sínu að Baldursgötu. Allur ágóði af kaffisölunni rennur til rannsókna á einhverfu. Meira »

Fékk 13 ára son sinn til að keyra

David Mooneyham
Í gær, 23:13 Bandarískur karlmaður var handtekinn á dögunum í bænum Wentzville í Missouri-ríki eftir að lögregla stöðvaði bifreið hans. Lögreglumenn töldu að ökumaður bifreiðarinnar væri ölvaður, svo illa var henni ekið. Hins vegar reyndist ökumaðurinn þrettán ára piltur og ölvaður faðir hans sat honum við hlið. Meira »

Móðirin neitaði að greiða lausnargjaldið

Zachery Lodgson.
Í gær, 23:02 Hálfþrítugur bandarískur karlmaður sat uppi með skömmina þegar hann reyndi að telja móður sinni trú um að fíkniefnasalar hefðu rænt honum og krefðust tvö hundruð Bandaríkjadala, jafnvirði 22 þúsund íslenskra króna, í lausnargjald. Móðirin trúði ekki syni sínum og sigaði lögreglunni á hann. Meira »

Hætti á Facebook og lífið skánaði

Heldur þú að þú sért alltaf að missa af einhverju á Facebook?
Smartland Í gær, 23:00 „Facebook-síðan mín var í raun fimm ár af minningum, myndum og stöðuuppfærslum af lífi sem var ekki til lengur – ég hafði breytt hjúskaparstöðunni frá „í sambandi“ yfir í „einhleyp.“ Meira »

Hættir sviðsdýfum vegna áreitni

Iggy Azalea hefur orðið fyrir síendurtekinni kynferðislegri áreitni á tónleikum.
Monitor Í gær, 23:00 Rapparinn Iggy Azalea hefur þurft að segja skilið við sviðsdýfur þar sem áhorfendur reyna of oft að læða fingrum í leggöng hennar og endaþarm. Meira »

Létu lífið þegar veggur hrundi

Í gær, 23:52 Þrír námsmenn á aldrinum 18-20 ára létu lífið og fjórir aðrir slösuðust þegar veggur hrundi í Minho háskólanum í borginni Braga í norðurhluta Portúgals í dag. Fram kemur í frétt AFP að veggurinn hafi hrunið að hluta til á nemendur sem áttu leið hjá. Meira »

Wenger skrifar undir

Arsene Wenger.
Í gær, 22:42 Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal mun skrifa undir nýjan samning við félagið og Frakkinn ætlar að taka upp veskið í sumar og styrkja leikmannahóp sinn til mikilla muna. Meira »

Segir ummæli Lavrovs hlægileg

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands.
Í gær, 22:40 Bandarísk stjórnvöld höfnuðu í dag fullyrðingum Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, um að þau stæðu á bak við hernaðaraðgerðir úkraínskra stjórnvalda gegn aðskilnaðarsinnum í Úkraínu. Haft er eftir Jen Psaki, talsmanni bandaríska varnarmálaráðuneytisins, að fullyrðingar ráðherrans væru hlægilegar. Meira »

Brynjar: Verðum að laga móttökuna myndskeið

Myndskeið frá íþróttadeild
Í gær, 22:27 „Við verðum að laga móttökuna hjá okkur,“ sagði Brynjar Pétursson, fyrirliði HK, eftir tapið á móti Stjörnunni í Garðabænum í gærkvöldi er liðin mættust í fjórða sinn í úrslitarimmunni í Mikasadeild karla í blaki. Meira »

Vignir: Dauðakippir í okkur myndskeið

Myndskeið frá íþróttadeild
Í gær, 22:24 „Það eru smá dauðakippir í okkur,“ sagði Vignir Hlöðversson, uppspilari og fyrirliði Stjörnunnar, eftir 3:2 sigur liðsins á HK í fjórða úrslitaleik liðanna í Mikasadeild karla í blaki í gærkvöldi. Meira »

Höfðu afskipti af rússneskum herflugvélum

Bresk Typhoon orrustuþota og rússnesk sprengjuflugvél af gerðinni Tupolev 95.
Í gær, 22:17 Breskar orrustuþotur voru í kvöld sendar til móts við tvær rússneskar sprengjuflugvélar sem voru á flugi rétt utan við lofthelgi Bretlands norðaustur af Skotlandi. Fram kemur á fréttavef Sky-sjónvarpsstöðvarinnar er talið að um hafi verið að ræða sprengjuflugvélar af gerðinni Tupolev 95 sem kallaðar eru Birnir. Meira »

Aðalsmerki liðsins ekki til staðar

Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu.
Í gær, 22:16 Íris Björk Símonardóttir sagði andlegu hliðina hafa brugðist hjá leikmönnum Gróttu í Garðabænum í kvöld þar sem liðið náði sér ekki á strik og tapaði 29:23 fyrir Stjörnunni. Meira »

Veðrið kl. 05

Skýjað
Skýjað

8 °C

A 4 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skúrir
Skúrir

11 °C

SA 8 m/s

1 mm

Spá 25.4. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

NV 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Kirkjubæjarklaustur

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

S 1 m/s

0 mm

Laugardagur

Hella

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

N 2 m/s

0 mm

Sunnudagur

Skálholt

Léttskýjað
Léttskýjað

7 °C

N 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Hæstiréttur Íslands.

Þrjár líkamsárásir á tveimur dögum

Í gær, 21:41 Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að karlmaður sæti gæsluvarðhaldi til 13. maí næstkomandi. Maðurinn er undir rökstuddum grun um að hafa framið þrjár líkamsárásir, tvö eignaspjöll, líflátshótun og fíkniefnalagabrot á ríflega tveimur dögum frá 15. febrúar síðastliðinn. Meira »

Sumarhúsið gjörónýtt

Í gær, 21:02 Ekki var hægt að bjarga litlu sumarhúsi við Hafravatn sem varð eldi að bráð í kvöld. Þegar slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á vettvang var húsið alelda. Eldurinn er nú slokknaður og unnið er að því að slökkva í glæðum. Húsið er gjörónýtt. Meira »

Fangelsið Sogni tveggja ára

Starfsfólk fangelsisins að Sogni ásamt Margréti Frímannsdóttur forstöðumanni.
Í gær, 20:48 Rekstur Fangelsisins Sogni hófst 18. apríl 2012 og hefur fangelsið því verið starfrækt í tvö ár. Á Sogni er pláss fyrir tuttugu fanga og hafa um 60-70% þeirra verið í námi, bæði á framhaldsskólastigi og háskólastigi. Miðað er við að vistun í Fangelsinu Sogni geti að hámarki verið tvö ár. Meira »

Virðist sem vín renni í stað vatns

Reykjanesbær
Í gær, 20:43 „Í Reykjanesbæ virðist allt vera að gerast og bráðlega muni drjúpa smjör af hverju strái og vín renna í stað vatns,“ sögðu bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ við umræðu um ársreikning sveitarfélagsins á síðasta bæjarstjórnarfundi. „Flestir fjölmiðlar landsins taka þátt í þessum leik og loforðalistinn lengist með hverjum deginum sem líður.“ Meira »

Gert var að ljótu sári snæuglu

Komið var með snæugluna á Dýraspítalann í Víðidal í dag þar sem gert var að ...
Í gær, 20:06 Dýralæknir hjá Dýraspítalanum í Víðidal gerði í dag að ljótu sári á væng snæuglu sem komið var með á spítalann. Starfsmenn fiskeldis á Tálknafirði fundu snæugluna flækta í neti og komu starfsmenn Náttúrustofu Vestfjarða með hana til Reykjavíkur í kjölfarið. Uglan var þokkalega á sig komin á sér von. Meira »

Otaði hníf að ungri konu

Hnífur.
Í gær, 19:47 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á 23. aldursári í tíu mánaða fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars dró hann í september síðastliðnum upp stunguhníf og otaði í átt að ungri konu og þegar konan forðaði sér á bak við hurð stakk maðurinn hnífnum í hurðina. Meira »
Camilla Parker Bowles

Bróðir Camillu lést af slysförum

Í gær, 21:49 Bróðir Camillu Parker Bowles, eiginkonu Karls Bretaprins, var úrskurðaður látinn í dag á sjúkrahúsi í New York í Bandaríkjunum í kjölfar þess að hann féll og rak höfuðið í gangstétt fyrir utan barinn Rose Bar á Manhattan seint í gærkvöldi. Meira »

Armani greiðir skattskuld

Giorgio Armani greiddi skattskuld.
Í gær, 16:56 Hönnuðurinn Giorgio Armani féllst í síðustu viku á að greiða ítalska ríkinu 270 milljónir evra, eða því sem nemur 41 milljarði króna. Meira »

Drap 2.000 fugla í útrýmingarhættu

Fugl af Houbara bustard tegund.
Í gær, 16:44 Prins frá Saudi-Arabíu er sakaður um að hafa drepið rúmlega tvö þúsund fugla í útrýmingarhættu í safarí-ferð í Pakistan fyrr á þessu ári. Meira »
Hjaltalín verður meðal skemmtiatriða á árshátíð Símans um helgina. Auk þeirra verður landslið tónlistarmanna á ...

Landsliðið á árshátíð Símans

Í gær, 15:09 Um helgina fer fram árshátíð Símans í tveimur sölum Hörpu, Silfurbergi og Norðurljósum, en um 800 manns eru skráðir til leiks. Framboð skemmtiatriða hefur sjaldan verið veglegra, en réttast væri að segja að landslið tónlistarmanna verði á staðnum. Meðal þeirra sem koma fram eru Hjaltalín og Retro Stefson. Meira »

Ásælast ekki Samtök fjárfesta

Frá kynningarfundi Ungra fjárfesta í Þjóðmenningarhúsinu.
Í gær, 14:14 Ungir fjárfestar hafa aldrei reynt að gera atlögu að Samtökum fjárfesta og skilur stjórn félagsins ekki hvaðan slíkar ásakanir koma. Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta, gat ekki gefið neinar haldbærar skýringar á ásökunum sínum þegar stjórnin óskaði eftir þeim. Meira »

Mega ekki nota lénið atmo.is

Þessi skilaboð birtast á slóðinni atmo.is.
Í gær, 14:09 Neytendastofu barst kvörtun frá Atmo ehf. yfir notkun Andrúms ehf. á auðkenninu Atmó og skráningu á léninu atmo.is.  Meira »
Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Árið í ár frábært fyrir hótelin

Árið 2014 verður frábært ár í hótelþjónustu og seinna meir verður horft til þess sem stóra ársins. Þetta sagði Benedikt K. Magnússon, sviðsstjóri ráðgjafarsviðs KPMG, þegar ný úttekt fyrirtækisins um hótelgeirann var kynnt í morgun. Síðustu ár hafa verið léleg á höfuðborgarsvæðinu en nokkuð góð á landsbyggðinni.

Andri Karl Andri Karl
Vinstri græn munu hugsa um börnin

„Áherslurnar eru róttækar og ábyrgar. Þær snúast um að jafna kjör, uppræta fátækt og vinna gegn síaukinni mismunun í samfélaginu. Það verður fyrst og fremst gert með því að koma til móts við börn og barnafjölskyldur,“ sagði Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, í Björnslundi í dag.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
„Ég er mjög kvíðinn“

Fjallgöngumaðurinn Ingólfur Axelsson segir að hann og hans lið muni halda sínu striki og klífa tind Everest. „Erum að fara upp á drottningu allra fjalla,“ segir Ingólfur. Vilborg Arna segist sátt við að hafa hætt við göngu á fjallið.

Kristinn Ingi Jónsson Kristinn Ingi Jónsson
Búast við biðröðum um níuleytið

Straumur ferðamanna til flugstöðvar Leifs Eiríkssonar er farinn að þyngjast. Að sögn Kristjáns Jóhannssonar, formanns Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, var afar fámennt í flugstöðinni um sexleytið í morgun, en búast má við því að örtröð myndist þegar verkstöðvuninni lýkur klukkan níu.

Una Sighvatsdóttir Una Sighvatsdóttir
Gamla Ísland birtist á Youtube

Fjöldi gamalla upptaka frá Íslandi á tímabilinu frá 1931 til 1969 var í vikunni settur inn á Youtube-síðu gagnasafns bresku fréttaveitunnar Pathé News, sem vann frumkvöðlastarf í gerð þögulla hreyfifréttamynda á síðustu öld.

Gengi »

Mynt Fjárhæð Mynt Fjárhæð
  ISK   USD
  EUR   GBP
  CAD   DKK
  NOK   SEK
  CHF   JPY
Gengi gjaldmiðla
Smartland
Sæmundur Bjarnason | 24.4.14

2157 - Unglingabækur

Sæmundur Bjarnason Hver er galdur rithöfundarins? Það er að láta lesandann skilja sig. Allt það óskiljanlega bull sem nútildags er skrifað skilur höfundurinn kannski sínum skilningi, en hugasanlegt er að lesandinn skilji það alls ekki. Já, en lesendurnir eru misjafnir. Meira
Stjörnumenn fögnuðu öðrum sigrinum í röð í kvöld.

Stjarnan krækti í oddaleik gegn HK

Í gær, 21:34 Oddaleik þarf til að knýja fram úrslit á Íslandsmótinu í blaki karla þetta vorið því Stjarnan lagði HK, 3:2, í fjórða úrslitaleik liðanna í Ásgarði í Garðabæ í kvöld. Meira »

„Hef góða tilfinningu fyrir seinni leiknum“

Philipp Lahm í baráttu við Isco (R) vies with Bayern Munich's defender Philipp Lahm during ...
Í gær, 21:33 Philipp Lahm fyrirliði Þýskalands- og Evrópumeistara Bayern München segir að liðið eigi góða möguleika á að komast í úrslitaleikinn í Meistaradeildinni þrátt fyrir 1:0 tap gegn Real Madrid í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Meira »

„Góð úrslit að fara með til München“

Miðverðirnir Sergio Ramos og Pepe í baráttunni í kvöld.
Í gær, 21:22 Sergio Ramos miðvörðurinn sterki í liði Real Madrid var ánægður með úrslitin í leiknum gegn Evrópumeisturum Bayern München í kvöld en Madridarliðið fagnaði 1:0 sigri. Meira »

Góðar fréttir fyrir marga United-menn?

Tom Cleverley í leik með United gegn City.
Í gær, 21:51 Tom Cleverley er ekki í uppáhaldi hjá mörgum stuðningsmönnum Manchester United en hugsanlega geta þeir tekið gleði sína því miðjumaðurinn gæti verið á leiðinni til Everton í sumar. Meira »

Esther: Höfum lagt gríðarlega áherslu á vörnina

Esther Viktoría Ragnarsdóttir
Í gær, 22:04 Esther Viktoría Ragnarsdóttir átti fínan leik hjá Stjörnunni þegar liðið vann Gróttu 29:23 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Meira »

Fyrrverandi landsliðsþjálfari söðlar um

Peters Öqvist, fyrrverandi landsliðsþjálfari, tekur við þjálfun LF Bakset í sænsku úrvalsdeildinni eftir sex ár ...
Í gær, 12:55 Peter Öqvist, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í körfuknattleik karla, hefur verið ráðinn þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins LF Basket í Luleå. Öqvist hætti fyrir skemmstu sem þjálfari Sundsvall Dragons eftir að liðið féll úr keppni í 8-liða úrslitum um meistaratitilinn í Svíþjóð. Meira »
Jodie Foster.

Jodie Foster gekk að eiga unnustu sína

Í gær, 20:30 Bandaríska kvikmyndaleikkonan Jodie Foster gekk að eiga unnustu sína, ljósmyndarann Alexandra Hedison, um síðustu helgi. Þetta staðfesti talskona leikkonunnar í dag samkvæmt frétt AFP en vildi ekki veita frekari upplýsingar um málið. Meira »

Justin Bieber reynir að semja

Í gær, 19:46 Réttahöldum yfir kanadíska ungstirninu Justin Bieber, vegna meints aksturs undir áhrifum vímuefna í Miami í Bandaríkjunum í janúar síðastliðnum, hefur verið frestað til 7. júlí samkvæmt frétt AFP. Meira »

Hrútur

Sign icon Tilboðin sem þér berast eru bæði mörg og margvísleg. Ef þú ert bjartsýn/n og gefst ekki upp mun þér takast ætlunarverk þitt fyrr en þú áttir von á.
Víkingalottó 23.4.14
10 14 15 19 27 47
3 33   38
Jóker
3 2 4 3 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar
Svakaleg marengs-terta.

Taktu á móti sumrinu með marengs-tertu

Í gær, 20:00 Þegar egg, sykur og piparmyntusúkkulaði mætast gerist eitthvað stórbrotið eins og sjá má í þessari uppskrift.   Meira »

Fimm ráð fyrir svefnlausar mæður

Erla Björnsdóttir með son sinn sem fæddist í febrúar.
Í gær, 17:53 Erla Björnsdóttir sálfræðingur þekkir svefnleysi vel en hún eignaðist sitt fjórða barn í febrúar. Hún segir að það sé mikilvægt fyrir mæður að ræða opinskátt um svefnerfiðleika ... Meira »

„Þú varðst fyrir misnotkun Tinna”

Í gær, 14:50 „Mér var sagt að ég væri æðisleg og frábær fyrir að senda þessar myndir og hrósin sem ég fékk fyrir líkama minn og fegurð voru meiri og fleiri en ég hafði nokkurn tímann fengið frá jafningjum mínum fyrir nokkuð annað.“ Meira »

Monitor »

Iggy Azalea hefur orðið fyrir síendurtekinni kynferðislegri áreitni á tónleikum.

Hættir sviðsdýfum vegna áreitni

Í gær, 23:00 Rapparinn Iggy Azalea hefur þurft að segja skilið við sviðsdýfur þar sem áhorfendur reyna of oft að læða fingrum í leggöng hennar og endaþarm. Meira »

Alþjóðleg sumargleði í Stúdentakjallaranum

Stúdentakjallarinn - Háskólatorg
Í gær, 21:00 Bandarískur uppistandari og kanadískur tónlistarmaður munu gleðja gesti Stúdentakjallarans næstu daga.   Meira »

Safnaði milljón punda með síðustu kveðjunni

Þessi mynd fylgdi síðustu skilaboðum Stephen á Facebook.
Í gær, 19:00 Stephen Sutton er nítján ára gamall og greindist fyrst með krabbamein fyrir fjórum árum.  Meira »

Læragapið vekur ugg

Í gær, 16:00 Þegar fólk stendur upprétt með fætur saman en lærin snertast ekki heitir það læragap og eru heilu myndasöfnin tileinkuð þessu fyrirbrigði sem hefur vakið nokkurn ugg meðal þeirra sem berjast gegn líkamsdýrkun og átröskunarsjúkdómum Meira »
Kanadíski pósturinn er ekkert að flýta sér.

Fékk bréfið 45 árum síðar

Í gær, 16:07 Bréf sem var sent fyrir 45 árum birtist með dularfullum hætti í póstkassa kanadískrar konu. Bréfið var frá systur hennar, sem var níu ára er hún sendi bréfið árið 1969. Meira »

Bílar »

Lykan HyperSport verður aðeins framleiddur í sjö eintökum.

Kostar 380 milljónir, hljómar eins og gömul drusla

Í gær, 17:52 Líbanski ofursportbíllinn Lykan Hypersport er sérstæður fyrir margra hluta sakir. Til dæmis eru LED-framljósin umlukin demöntum og mælaborðið byggir á heilmyndatækni. Bíllinn var fyrst kynntur snemma á síðasta ári, en virðist nú kominn á framleiðslustig. Lykan Hypersport er fyrsti ofursportbíllinn sem framleiddur er í arabaríki en aðeins verða framleidd sjö eintök. Meira »