Fjölmenni á fundi Framfarafélagsins

Fjölmenni á fundi Framfarafélagsins

Fullt er út úr dyrum á framhaldsstofnfundi Framfarafélagsins sem hófst í Rúgbrauðsgerðinni klukkan 11. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og áður forsætisráðherra, boðaði stofnun félagsins. Á félagið að stuðla að framförum á öllum sviðum samfélagsins. Meira »

Jarðskjálfti í Bárðarbungu

Jarðskjálfti af stærð 3,9 varð í Bárðarbunguöskjunni um klukkan 9:36 samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Fram kemur á vef Veðurstofunnar að hátt í 600 skjálftar hafi mælst í vikunni sem séu um 100 fleiri en í vikunni á undan. Meira »

Hver verður næsta Syrpurödd?

Syrpuþonið fer fram í dag í verslun Eymundsson í Kringlunni þar sem hressir krakkar fá tækifæri til þess að spreyta sig á leikupplestri með tilþrifum. Börnin fá ráðleggingar frá hinum þekkta leikara Björgvini Franz Gíslasyni. Meira »

23 þúsund íslamistar í Bretlandi

Breska leyniþjónustan hefur upplýsingar um 23 þúsund íslamska öfgamenn í Bretlandi sem gætu hugsanlega gripið til hryðjuverka samkvæmt frétt breska dagblaðsins Times. Stjórnvöld í Bretlandi greindu frá þessu í gær í kjölfar gagnrýni um að leyniþjónustan hefði getað komið í veg fyrir hryðjuverkið í Manchester. Meira »

Ben Stiller skilur við eiginkonuna

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Ben Stiller og eiginkona hans, leikkonan Christine Taylor, hafa ákveðið að skilja eftir 17 ára hjónaband. Meira »

Jeppinn endaði á stofugólfinu

Íbúa í Milwaukee í Bandaríkjunum brá heldur betur í brún þegar jeppa var ekið inn í húsið hans í gær. Jeppinn endaði á stofugólfinu hjá honum, en hann var sofandi aðeins örfáum metrum þar frá. Meira »

Viðbúnaðarstigið lækkað í Bretlandi

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í morgun að viðbúnaðarstig vegna hryðjuverka í Bretlandi hefði verið lækkað en það var hækkað upp í hámarksviðbúnað í kjölfar hryðjuverksins í Manchester á mánudagkvöldið. Meira »

SH Íslandsmeistari í sundknattleik

SH varð Íslandsmeistari í sundknattleik karla eftir sigur liðsins gegn Ármanni í úrslitaleik í Laugardalslaug í gærkvöldi. SH hafði betur í leiknum 9:4. Meira »

Er þetta til í öllum fataskápum?

Smartland Rifnar gallabuxur, hvítir strigaskór og hettupeysa er eitthvað sem margar íslenskar konur eiga. Tíska getur verið fjölbreytt en hún getur líka verið afskaplega einsleit hér á fróni þrátt fyrir að fólk sé duglegt að bregða sér til útlanda og koma heim með allt of þunga tösku. Meira »

Syndsamlega góðar svínakótilettur

Matur Kótilettur minna flesta á betri tíma með blóm í haga. Tíma þegar ömmur voru í eldhúsum og endrum og eins var boðið upp á alvörukótilettur, helst með raspi gerðu úr matarkexi. Meira »

Veðrið kl. 11

Skýjað
Skýjað

11 °C

SV 3 m/s

0 mm

Spá 28.5. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

9 °C

SA 3 m/s

1 mm

Spá 29.5. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

9 °C

A 5 m/s

5 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Akureyri

Skýjað
Skýjað

11 °C

S 1 m/s

0 mm

Mánudagur

Akureyri

Alskýjað
Alskýjað

14 °C

A 2 m/s

0 mm

Þriðjudagur

Húsafell

Alskýjað
Alskýjað

12 °C

SA 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Tekst ÍA að spyrna sér frá botninum?

Skagamenn halda stigalausir til Vestmannaeyja og freista þess að koma sér á blað í Íslandsmótinu í knattspyrnu karla þegar liðið mætir ÍBV í fimmtu umferð deildarinnar í dag. Meira »

Nær Logi að kveikja neista í Víkingi?

Víkingur Reykjavík leikur sinn fyrsta leik eftir að Logi Ólafsson tók við stjórnartaumunum hjá liðinu af Milos Milojevic í vikunni þegar liðið mætir KA í fimmtu umferð Íslandsmóts karla í knattspyrnu norðan heiða í dag. Meira »

Vettel á nýju meti

Sebastian Vettel hjá Ferrari sett enn eitt brautarmetið í Mónakó en lokaæfingunni fyrir tímatökuna var að ljúka. Næsthraðast fór liðsfélagi hans Kimi Räikkönen og Valtteri Bottas hjá Mercedes átti þriðja besta hringinn. Meira »

13 létust í sjálfsmorðssprengjuárás

Þrettán létust í sjálfsmorðssprengjuárás í borginni Khost í austurhluta Afganistan í dag. Sex særðust í árásinni, þar á meðal tvö börn. Um er að ræða fyrstu árás uppreisnarmanna í föstumánuðinum Ramadan sem hófst í dag. Meira »

Griezmann efstur á óskalista Mourinho

Franski landsliðsframherjinn Antoine Griezmann sem leikið hefur með Atlético Madrid síðustu þrjú keppnistímabil er efstur á óskalista Manchester United ef marka má fregnir enskra fjölmiðla undanfarna daga. Meira »

Prestur auglýsti eftir kynlífsfélaga

Prestur í Svíþjóð, sem skráði sig á stefnumótasíðu á netinu sem sænska kirkjan skilgreinir sem klámsíðu, hefur verið látinn taka pokann sinn. Meira »

Keita fyrsta skotmarkið hjá Klopp

Liverpool hefur áhuga á að festa kaup á Gíneumanninum Naby Keita sem er á mála hjá þýska liðinu RB Leipzig. Þetta kemur fram í frétt Skysports, en þar kemur einnig fram að það gæti reynst þrautin þyngri fyrir Liverpool að klófesta kappann. Meira »

Síldin óvenjusnemma á ferðinni

Norsk-íslenska síldin er í ár fyrr á ferð í fæðugöngu vestur á bóginn heldur en undanfarinn tæpan aldarfjórðung. Sérfræðingar varast að draga of miklar ályktanir af því þótt síldin finnist einhverjum vikum fyrr heldur en verið hefur. Meira »

Mengun við Miklubrautina

„Fólk er sífellt stoppandi og takandi af stað og það er þegar ökutæki gefa frá sér mest af mengandi efnum,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, um mengun á framkvæmdasvæðinu við Miklubraut. Meira »

Geta lokið störfum samkvæmt áætlun

Stjórnarliðar og stjórnarandstæðingar á Alþingi virðast flestir vera þeirrar skoðunar að Alþingi eigi að geta lokið þingstörfum, samkvæmt starfsáætlun, en áætlunin miðar við að síðasti dagur þinghalds fyrir þinghlé verði miðvikudagurinn 31. maí. Meira »

Þurfa að bíða í 48 mánuði

Umsækjendum á biðlistum sveitarfélaga eftir félagslegu húsnæði fækkaði heldur á milli áranna 2015 og 2016, samkvæmt könnun Varasjóðs húsnæðismála sem starfar á vegum velferðarráðuneytisins. Meira »

Hökt í sölu Arion banka

Söluferli Kaupþings á Arion banka er í uppnámi þar sem vogunarsjóðurinn Och-Ziff Capital Management Group, sem tilkynnt var um í mars að keypt hefði 6,6% hlut í bankanum af Kaupþingi, hefur ekki lagt fram beiðni til Fjármálaeftirlitsins um að fá heimild til að fara með virkan eignarhlut í bankanum. Meira »

Andlát: Dóra Guðjónsdóttir Nordal

Dóra Guðjónsdóttir Nordal, píanóleikari og húsfreyja, lést í gær á nítugasta aldursári.   Meira »

Fjármagnaði árásina með námslánum

Breska lögreglan telur að Salman Abedi, sem framdi sjálfsmorðsárásina í Manchester í Bretlandi á mánudagskvöldið, hafi meðal annars notað námslán og bætur frá hinu opinbera til þess að fjármagna hryðjuverkið. Meira »

Fleiri handteknir í Bretlandi

Breska lögreglan handtók í nótt tvo karlmenn í tengslum við rannsókn hennar á hryðjuverkinu í borginni Manchester í Bretlandi í byrjun vikunnar sem kostaði 22 lífið. Mennirnir eru 20 og 22 ára en þar með hafa samtals ellefu verið handteknir vegna árásarinnar í Bretlandi. Meira »

Vildi leynilínu til Rússlands

Tengdasonur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, Jared Kushner, lagði það til við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum á fundi í byrjun desember að komið yrði upp leynilegri samskiptalínu við rússnesk stjórnvöld sem ekki væri hægt að hlera. Meira »

Hökt í sölu Arion banka

Söluferli Kaupþings á Arion banka er í uppnámi þar sem vogunarsjóðurinn Och-Ziff Capital Management Group, sem tilkynnt var um í mars að keypt hefði 6,6% hlut í bankanum af Kaupþingi, hefur ekki lagt fram beiðni til Fjármálaeftirlitsins um að fá heimild til að fara með virkan eignarhlut í bankanum. Meira »

Um 80 herbergi á nýju borgarhóteli

Nýtt glæsihótel á Laugavegi verður opnað formlega næsta fimmtudag. Það heitir Sandhótel og verður fullbyggt í sjö samtengdum húsum á Laugavegi 32b, 34b, 34a og 36. Húsin snúa að Grettisgötu og Laugavegi. Meira »

Tveggja milljarða borsamningur í Djibútí

Jarðboranir hafa undirritað borsamning við ríkisraforkufyrirtæki Djibútí. Heildarvirði samningsins er um tveir milljarðar króna. Forstjóri Jarðborana segir þetta marka nýtt upphaf að verkefnum í Austur-Afríku. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Köfurum í Silfru fækkað um 40%

Fjöldi þeirra ferðamanna sem stundar djúpköfun í ánni Silfru á vegum fyrirtækisins Dive.is hefur fækkað um í kringum 40 prósent síðan nýjar reglur voru kynntar í mars síðastliðnum en reglurnar voru settar eftir að síðast varð dauðsfall í ánni.

Ingileif Friðriksdóttir Ingileif Friðriksdóttir
„Þetta er fáránlegt kerfi“

„Þetta er í raun fáránlegt kerfi,“ segir Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund, en stjórnendur skólans þurfa að skera niður í innritunum um 37,5% frá því á síðasta ári. Þá voru 240 nýnemar teknir inn, en í ár verða þeir aðeins 150 þrátt fyrir að skólinn hafi nýlega verið stækkaður.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
„Það var gríðarleg skelfing og öskur“

„Ég hugsaði bara að grípa í dóttur mína, 11 ára, og hlaupa í burtu. Hljóp út og yfir handriðið og út á einhverja götu.“ Þetta segir Linda Björk Hafþórsdóttir sem var stödd á tónleikum Ariana Grande í Manchester Arena í kvöld þar sem sprengja sprakk.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Ólýsanlegt að standa á toppnum

Langþráð markmið Vilborgar Örnu Gissurardóttur rættist um helgina er hún stóð á toppi Everest, hæsta fjalls jarðar, í þriðju tilraun. Hún segir tilfinninguna hafa verið ólýsanlega og að í huga sínum risti þessi sigur mun dýpra en að ljúka sjö tinda áskoruninni.

Hólmfríður Gísladóttir Hólmfríður Gísladóttir
Úr öskunni í eldinn?

„Þetta eru ekki málalok sem koma á óvart í sjálfu sér; það var eiginlega engin önnur niðurstaða möguleg í þessu máli,“ segir Kristinn Hrafnsson, fyrrverandi talsmaður Wikileaks og samstarfsmaður Julian Assange, um ákvörðun sænska ákæruvaldsins að láta rannsókn sína gegn Assange niður falla.

Auður Albertsdóttir Auður Albertsdóttir
„Við erum að skoða okkur um“

Fjölmargir voru mættir við opnun Costco í Kauptúni í morgun. Mbl.is var á staðnum og ræddi við viðskiptavini sem voru að skoða sig um í versluninni og velta fyrir sér verðinu.

Plássið minnkar í verðlaunaskápnum

Ekkert lát er á velgengni Seltirningsins Fanneyjar Hauksdóttur í bekkpressunni. Vann hún í gær til silfurverðlauna á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Kaunas í Litháen. Ekki nóg með það heldur setti hún Norðurlandamet í sínum þyngdarflokki -63 kg þegar hún ýtti upp 157,5 kg. Meira »

Nýta allt sem fyrir er

Sautjándu Smáþjóðaleikar Evrópu verða settir í San Marínó á mánudaginn. Ísland sendir fjölmenna og vaska sveit til keppni og heldur hún utan árla í fyrramálið. Þetta verður í þriðja sinn sem San Marínó verður gestgjafi leikanna en þeir héldu fyrstu leika fyrir 32 árum og öðru sinni fyrir 16 árum. Meira »

„Buuuujaaaaa“

Létt var yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur þegar hún mætti í viðtal fyrir íslenska fjölmiðla í Detroit í Michigan í kvöld.   Meira »

Slæmar minningar Skagamanna

Eyjamenn og Skagamenn hafa marga hildi háð í efstu deild karla í knattspyrnu en það er að vonum langt síðan KA og Víkingur R. hafa mæst á þeim vettvangi. Þessi lið mætast í tveimur fyrstu leikjum fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Meira »

Meistaralið liðsheildarinnar

Íslandsmeistaramótinu í handknattleik lauk um síðustu helgi með spennandi úrslitaleik FH og Vals í Kaplakrika þar sem Valsmenn sýndu mátt sinn og megin. Hlíðarendapiltar unnu verðskuldað sigur þegar á hólminn var komið og félagið fagnaði sínum 22. Íslandsmeistaratitli í karlaflokki í handknattleik. Meira »

Maðurinn upprunninn í Evrópu?

Hugsanlega þarf að endurrita þróunarsögu mannkynsins eftir að vísindamenn komust að þeirri niðurstöðu að maðurinn eigi uppruna sinn í Evrópu en ekki Afríku eins og áður var talið. Flestir sérfræðingar á þessu sviði telja eins og staðan er í dag að maðurinn og apar hafi þróast út frá sameiginlegum forföður fyrir um sjö milljónum ára. Meira »

Jöklarnir þynnast um metra á ári

Ef fram heldur sem horfir verða jöklar á Íslandi horfnir að öllu leyti eftir 150 til 200 ár, en þeir rýrna nú hraðar en heimildir eru fyrir í Íslandssögunni. Þetta segir Tómas Jóhannesson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Meira »

„Robocop“ verður að veruleika

Heimsins fyrsta lögregluvélmenni gekk í lögreglulið Dubai-borgar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum síðasta sunnudag. Markmið vélmennisins er að aðstoða og hjálpa fólki, verjast glæpum, halda borgurum öruggum og bæta hamingju þeirra. Lögregluþjónninn hefur fengið viðurnefnið „Robocop“. Meira »

Síldin er fyrr á ferðinni í ár

Bráðabirgðaniðurstöður Hafrannsóknastofnunar eftir þriggja vikna könnunarleiðangur sýna mun meiri útbreiðslu og magn norsk-íslenskrar síldar innan landhelginnar austur af landinu en verið hefur síðastliðin vor. Meira »

Góð veiði hjá ísfisktogurum

Aflabrögðin hjá ísfisktogurum HB Granda hafa verið mjög góð að undanförnu hvort heldur sem sótt hefur verið á Vestfjarðamið eða á heimamið togaranna út af Reykjanesi. Meira »

Prófa repjuolíu á humarveiðiskip

Skip Skinneyjar-Þinganess á Hornafirði, Þinganes SF-25, er fyrsta íslenska fiskiskipið sem gengur fyrir olíu sem blönduð hefur verið með íslenskri repjuolíu. Vélar skipsins gengu ágætlega á þessari blöndu. Meira »
Kristin stjórnmálasamtök | 26.5.17

26 eða 28 kristnir drepnir í dag í áframhaldandi morðárásum islamista

Kristin stjórnmálasamtök Borizt hefur skelfileg frétt um árás 10 byssumanna á varnarlausa kristna kopta á rútuferð í Minya í Mið-Egyptalandi. 26 manns a.m.k. voru drepnir, þ.m.t. börn, og aðrir særðir. Sjá Washington Post .* Blóðþorsti islamista og hatrið á kristnum, saklausum á Meira
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n | 27.5.17

Stöndum vörð um bananann, berjumst gegn eplum ...

S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n Aðför Sjálfstæðismanna að skólasamfélaginu á Laugarvatni hófst á síðasta kjörtímabili. Nú sem aldrei fyrr verða Sunnlendingar að standa vörð um skólana í landshlutanum, þegar að stjórnvöld eru skammsýn og til alls líkleg. Við í Samfylkingunni stöndum með Meira
Páll Vilhjálmsson | 27.5.17

Frelsi, íhald og markaður

Páll Vilhjálmsson Frelsishugmyndir okkar byggja á rúmlega 200 ára byltingum, þeirri amerísku og frönsku. Þaðan eru komin nútímasjónarmið um að einstaklingurinn eigi náttúrulegan rétt að leita hamingjunnar á eigin forsendum. Tilraun til að samræma einstaklingsfrelsið Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 26.5.17

Utanþings ríkisstjórn Þýskalands lækkar í hafinu

Gunnar Rögnvaldsson Mynd: "Very bad" að sökkva Utanþings ríkisstjórn Þýskalands, Deutsche Bank AG, er að sjálfsögðu niður á mörkuðum í dag um 2,1 prósent. Donald Trump forseti Bandaríkjanna er staðráðinn í að koma upp um og kveða niður misnotkun Þýskalands á löndum Meira

Syndsamlega góðar svínakótilettur

Kótilettur minna flesta á betri tíma með blóm í haga. Tíma þegar ömmur voru í eldhúsum og endrum og eins var boðið upp á alvörukótilettur, helst með raspi gerðu úr matarkexi. Meira »

Nýjasta eldhústrendið er ansi villt

Eftir endalausa ást á pastellitum, dökkbláum og marmara er hressandi að sjá nýja strauma og stefnur flæða inn í eldhús víða um heim. Ananasæðið og mikil ást á gylltu er enn við lýði en nú kemur græni liturinn sterkur inn ásamt skærbleikum flamingófuglum, framandi ávöxtum og pálmablöðum. Sumarið er komið inn í eldhús! Meira »

Langar þig í matarferð til Balí?

Matarmenning Balíbúa verður skoðuð sérstaklega, farið á matreiðslunámskeið að ógleymdum dásamlegum balískum nuddum sem kosta innan við 2.000 krónur. Til að hita upp fyrir ferðina er hér komin dásamleg uppskrift að balísku kjúklingakarrý sem er í miklu uppáhaldi hjá fararstjóranum. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Ertu búin að fá þér húðlitaða lakkskó?

Sérfræðingar í klæðaburði segja að það sé nauðsynlegt að eiga allavega eitt par af húðlituðum skóm, helst lakkskóm. Í versluninni MAIA á Laugavegi og í Kringlunni fást flugfreyjuskórnir vinsælu en þeir henta fyrir breiðan aldurshóp. Meira »

Svona veistu hvort hann sé skotinn í þér

Segir þú brandara og hin manneskja hlær og finnst þú vera fyndin? Ef svo er er líklegt að manneskja laðist að þér. Þetta er fljótleg leið til að komast að því hvort fólk sé hrifið af manni eða ekki. Samkvæmt rannsóknum virkar hún líka. Meira »

Kjólaveisla á rauða dreglinum í Cannes

Stjörnurnar keppast um að mæta í flottasta dressinu á rauða dregilinn í Cannes þessa dagana. Á meðan sumar velja að fara í fallega og elegant kjóla taka aðrar áhættu og mæta í stuttum og flegnum kjólum. Meira »

Bílar »

Benni frumsýnir Porsche 718

Áhugamenn um sportbíla fá eitthvað til að dást að á morgun, laugardag, því þá fagnar Bílabúð Benna, umboðsaðili Porsche á Íslandi, sumarkomunni með Porsche sportbílasýningu. Meira »

Grunaði eiginmann sinn um framhjáhald

Leikkonan Salma Hayek hélt að eiginmaður hennar væri að halda fram hjá henni þegar hún heyrði konu að nafni Elisu hringja í hann. Elisa var hins vegar ekki raunveruleg manneskja heldur einungis rödd í tungumálaforriti. Meira »

Ekki nógu fyndinn fyrir Staupastein

Brad Pitt fór í prufur fyrir Staupastein og gekk ekki nógu vel. Hann þótti ekki nógu fyndinn fyrir þættina. Honum hefur þó gengið ágætlega þrátt fyrir að hafa misst af hlutverki í þessum vinsælu grínþáttum. Meira »

Með tvær í takinu í Cannes

Raunveruleikastjarnan Scott Disick er ekki við eina fjöldina felldur. Aðeins sólahring eftir að hafa sést kyssa meinta kærustu sína Bellu Thorne í Cannes var hann kominn með aðra á pallinn til sín. Meira »
Lottó  20.5.2017
13 20 24 33 34 39
Jóker
2 0 3 9 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Óvænt daður kann að gleðja og jafnframt rugla þig í ríminu í dag. Tví- og þrítékkaðu viðfangsefnin til þess að vera viss um að eyða tíma í það sem þú hefur áhuga á.

Sjana úr Voice gefur út nýtt lag

19.4. Sjana Rut Jóhannsdóttir var að gefa út lagið Bitter Sweet Sound, sem hún samdi sjálf auk þess að leikstýra og klippa tónlistarmyndbandið. Svana vakti mikla athygli í þáttunum The Voice Ísland fyrir sérstaka og hljómfagra rödd sína. Meira »