Spá stormi í nótt og í fyrramálið

Spá stormi í nótt og í fyrramálið

Veðurstofa Íslands hefur gefið út stormviðvörun í nótt og á morgun á sunnanverðum Austfjörðum og sunnan Vatnajökuls. Spáð er meira en 20 metrum á sekúndu. Meira »

Í gæsluvarðhald fyrir hótanir gegn menntaskóla

Grænlenski karlmaðurinn sem handtekinn var í Nuuk í gær sem hótaði árásum á menntaskólanema, hefur verið úrskurðaður í 25 daga gæsluvarðhald. Meira »

Íbúum í blokkinni brugðið

„Flóðið féll hérna alveg við blokkina. Hún er skeifulaga og ég bý í öðrum endanum sem er alveg upp við fjallið. Það eru 20 metrar frá blokkinni að flóðinu,“ segir Jón Vigfús Guðjónsson, íbúi í Hammerfest í Noregi, þar sem snjóflóð féll á þrjá drengi í dag. Meira »

Aldraðri konu sleppt úr haldi mannræningja

84 ára ástralskri konu sem var rænt af öfgahópi tengdum Al-Qaeda í Búrkína Fasó hefur verið sleppt. Samningamenn frá Níger vinna nú að því að fá hópinn til að sleppa einnig eiginmanni hennar. Meira »

Dagur grillaði Búlluborgara fyrir leikmenn

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handknattleik voru gestir í Das Aktuelle Sportstudio, vikulegum íþróttaþætti í þýska ríkissjónvarpinu, í gærkvöld. Meira »

Fundu loftsteininn sem lýsti upp Sjáland

Mörgum íbúum Sjálands í Danmörku brá í brún í gærkvöldi þegar loftsteinn lýsti upp himininn í örskotsstundu auk þess sem mikill hvellur varð. Vísindamenn gerðu sér vonir um að steinninn myndi finnast og nú hefur þeim orðið að ósk sinni. Meira »

Van Gaal reiður út í fréttamann (myndskeið)

Louis van Gaal knattspyrnustjóri Manchester United lét fréttamann heyra það á fréttamannafundi eftir viðureign Chelsea og Manchester United í á Stamford Bridge í dag. Meira »

Tólf spor í handlegg Justins

Körfuboltamaðurinn Justin Shouse úr Stjörnunni meiddist á handlegg í kvöld þegar Garðabæjarliðið lagði Þór að velli í Þorlákshöfn, 94:87, í Dominos-deild karla. Meira »

„Áður fyrr voru lýta- og fegrunaraðgerðir mikið tabú“

Smartland „Þessi hópur var stofnaður vegna þess að það vantaði góðan vettvang fyrir konur til að ræða um lýtalækningar og fegrunaraðgerðir sín á milli, fá ráð og deila reynslusögum í lokuðum hóp sem væri ekki fyrir allra augum,“ segir Valdsí Hrönn sem er ein þeirra sem halda úti Facebook-hóp um lýtalækningar. Valdís segir mikla aðsókn vera í hópinn. Meira »

Grunaðir um tengsl við „hryðjuverkahóp“

Lögreglan í Þýskalandi gerði í dag húsleit á heimilum tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa tengsl við „hryðjuverkahóp“ í Sýrlandi. Húsleiting fór fram í nágrenni borgarinnar Mainz. Meira »

Veðrið kl. 23

Skýjað
Skýjað

2 °C

ANA 2 m/s

0 mm

Spá 8.2. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

-5 °C

NA 4 m/s

0 mm

Spá 9.2. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

-6 °C

N 4 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Mánudagur

Kirkjubæjarklaustur

Heiðskírt
Heiðskírt

-6 °C

NV 2 m/s

0 mm

Þriðjudagur

Raufarhöfn

Heiðskírt
Heiðskírt

-1 °C

NA 7 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Hraun á Skaga

Heiðskírt
Heiðskírt

-4 °C

SA 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Biggest Loser á mbl.is

Enn tapar Höttur jöfnum leik

Höttur tapaði í kvöld naumlega fyrir Tindastóli 81:84 á Egilsstöðum í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Nýliðarnir hafa aðeins unnið einn leik í deildinni en hafa hins vegar tapað mörgum jöfnum leikjum eins og í kvöld. Meira »

Sprengingin vakti ótta

Sprenging sem varð í rauðum tvílyftum almenningsvagni í miðbæ Lundúna í morgun vakti ótta vitna sem vissu ekki að um áhættuatriði í nýrri spennumynd væri að ræða. Meira »

Stjarnan náði í tvö stig til Þorlákshafnar

Þór Þ. og Stjarnan áttust við í Dominos-deild karla í körfuknattleik í Þorlákshöfn í kvöld. Garðbæingar höfðu betur og unnu sjö stiga sigur 94:87. Meira »

Allir með kvikmyndavél í vasanum

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna fór fram í Bíó Paradís í gær í annað skipti. Hátíðin er aðalverkefnið í sérstökum áfanga sem kenndur er í Fjölbrautaskólanum við Ármúla og fjallar um starfsemi menningarstofnana og hátíða. Meira »

Díana gerði 11 í sigri Fjölnis

Örvhenta skyttan Díana Kristín Sigmarsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk þegar Fjölnir vann Aftureldingu 28:27 í jöfnum leik í Grafarvoginum í dag í Olís-deild kvenna í handbolta. Meira »

„Óþægilegt að sjá ekki neitt“

Þraut vikunnar í The Biggest Loser Ísland snerist aldrei þessu vant ekki um styrk, heldur þurftu keppendur að treysta hver á annan og hugvitið til að leysa þrautina. Keppnin var að vanda hörð milli liðana en sigurliðið fær forskot í vigtun vikunnar sem segir til um hvaða keppandi er sendur heim. Meira »

„Gríðarleg vonbrigði“

„Hörkuleikur og mikil barátta allan tímann. Þess vegna eru þetta gríðarleg vonbrigði,“sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV eftir tveggja marka tap gegn Valsmönnum 23:25 í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikars karla í Vestmannaeyjum í dag. Meira »

Áhrif dómsins mikil á komandi mál

Dómurinn í markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans setur mjög afgerandi fordæmi og væntanlega verður litið til þess við afgreiðslu mála sem eiga eftir að koma til kasta Hæstaréttar og sem gætu komið fyrir héraðsdóm seinna. Þetta segir Ólafur Hauksson héraðssaksóknari í samtali við mbl.is. Meira »

„Óábyrgt að fara frá borði“

„Við höfum alltaf haft það þannig hjá Pírötum að það er í lagi skipta um skoðun. Í jólafríinu langaði mig ekki að halda áfram. Hins vegar höfum við ekki marga reynslubolta í Pírötum sem vita hvernig stjórnmál virka,“ sagði Birgitta Jónsdóttir þingmaður um ákvörðun sína að gefa áfram kost á sér. Meira »

Flughálka vestan Hafnar

Hálka og skafrenningur er á Sandskeiði og Hellisheiði samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni og hálka á flestum öðrum vegum á Suðurlandi. Meira »

Framsókn hefur „miklar áhyggjur“

„Við erum ekki að fara í kosningabaráttu án þess að vera búin að leggja eitthvað fram um verðtrygginguna. Það bara kemur ekki til greina,“ sagði Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun. Sagði hún miklar áhyggjur innan þingflokks framsóknarmanna af stöðu málsins. Meira »

Maðurinn er alvarlega slasaður

Karlmaður sem rann um hundrað metra niður hlíð í Skarðsdal í gær er alvarlega slasaður og liggur á gjörgæslu Landspítalans. Gert er ráð fyrir að hann muni gangast undir aðgerð í dag samkvæmt upplýsingum frá Landspítala. Meira »

ESA krefur MAST um sýnatökur

ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur farið fram á að Matvælastofnun sannprófi með sýnatökum að vatn sem notað er á vinnslusvæðum fyrirtækja sem framleiða sjávarafurðir standist kröfur. Þetta segir Sigurður Örn Hansson, forstöðumaður matvælaöryggis- og neytendamálasviðs MAST. Meira »

Munu innleiða refsiaðgerðir

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag harðlega eldflaugaskot Norður-Kóreu. Ráðið hélt neyðarfund um eldflaugaskotið í dag og samkvæmt AFP var ákveðið að brátt yrði innleidd ályktun um refsiaðgerðir „sem viðbrögð við þessum hættulegu og alvarlegu brotum“. Meira »

Snjóflóð féll á unga drengi

Þrír ungir drengir slösuðust þegar snjóflóð féll á þá í Hammerfest í Noregi síðdegis í dag. Drengirnir voru úti að leika sér á bak við íbúðarblokk í bænum þegar snjóflóðið féll á þá. Tveir þeirra voru fluttir á spítala en sá þriðji var minna slasaður. Meira »

Ungbarni bjargað en von fer þverrandi

Sex mánaða gömlu ungbarni var í dag bjargað úr rústum íbúðarbyggingar í Taívan, 30 klukkustundum eftir að hún féll saman í jarðskjálfta. Fyrr um daginn var tvítugur maður dreginn út á lífi en vonir um að þeir 120 sem talið er að enn séu fastir í rústunum náist út á lífi fara þverrandi. Meira »

WOW air adds two new airplanes for its Iceland-USA routes

WOW air, the Iceland-based airline, has purchased two new Airbus A321-211 airplanes. The two new planes are a part of the airline's expansion in the North-American market that is set to commence in May. Meira »

Samkeppnin heldur öllum á tánum

Á stuttum tíma hafa nokkur greiðsluöpp skotið upp kollinum. Pyngjan, Aur og Kass á Íslandi en Apple Pay og aðrar þjónustur erlendis. Þróunin er ör og miklar breytingar gætu verið framundan á bankamarkaði. Meira »

Vilja skýr svör frá Borgun

„Þegar verið var að undirbúa söluna á Borgun kynntu stjórnendur félagsins félagið fyrir okkur, í því skyni að við gætum tekið afstöðu til verðmæta sem lágu í félaginu,“ segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. Meira »

Tekur vonandi ekki annað ár

Reykjanesbær sammæltist í dag við stærstu kröfuhafa sína um umfang skuldavanda sveitarfélagsins. „Við erum búin að vera í þessum samningaviðræðum í bráðum ár,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri. „Nú eru þeir orðnir sannfærðir um að við séum ekki að ljúga neinu, Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
The Leningrad Symphony
Píanókonsert Tsjajkovskíjs er eitt vinsælasta tónverk allra tíma og í því gefst einleikaranum færi á að sýna allar sínar bestu hliðar jafnt í tjáningu sem tæknilegri færni.
11. febrúar
Styrmir Gunnarsson | 7.2.16

Eru Píratar tilbúnir til að afsala auðlindinni til Evrópuríkja?

Styrmir Gunnarsson Nú er kominn tími á að fjallað verði um Pírata , sem alvöru stjórnmálahreyfingu. Fylgi þeirra hefur verið nokkuð stöðugt í kringum 35% í heilt ár og þess vegna ekki óeðlilegt að til þeirra verði gerðar meiri kröfur en hingað til. Það er ljóst að þeir Meira
Jón Valur Jensson | 7.2.16

Tekið undir, að: "Upplýsa þarf um einka­væð­ingu Stein­gríms J." - eða: af hverju fór almenn­ingur og fyrir­tæki á mis við að fá afskriftir lána?

Jón Valur Jensson Þessi nýjasti leiðari í Reykjavík vikublaði þarf að verða öllum kunnur. V igdís Hauksdóttir, alþingismaður Reykjavíkur og formaður fjárlaganefndar Alþingis, hefur haft forgöngu um athugun fjár- laganefndar á endurreisn bankanna á síðasta kjörtímabili og Meira
Jens Guð | 7.2.16

Alþjóðlegi The Clash dagurinn

Jens Guð Undanfarin ár hafa útvarpsstöðvar víða um heim haldið árlegan The Clash dag. Dagsetningar hafa verið ósamræmdar og tengdar ýmsu í sögu The Clash. Bandaríska útvarpsstöðin KEXP hélt sig framan af við daginn 5. febrúar. Sú dagsetning hefur einnig verið Meira
Ágúst H Bjarnason | 7.2.16

Flöskuskeyti Verkís og Ævars vísindamanns nálgast nú suðurodda Grænlands í ólgusjó...

Ágúst H Bjarnason Flöskuskeytin tvö hafa undanfarna daga ferðast meðfram ísjaðrinum við austurströnd Grælands í miklum vindi og sjógangi. Þau hafa þó staðist þessa þolraun og senda enn skeyti um gervihnetti með nákvæmum staðsetningarupplýsingum. Enn er þó hætta á ferðum Meira

Stórmóti ÍR lokið

Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum lauk í dag en keppt var í Laugardalshöll.  Meira »

„Allir leikmenn lærðu eitthvað nýtt“

Belgar höfðu betur gegn Íslendingum í lokaleiks Íslands í undakeppni HM í bandý í dag þar sem lokatölur urðu 10:4.  Meira »

Mark Birkis fyrir Basel - myndskeið

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skoraði eitt mark fyrir Basel sem vann Luzern örugglega 3:0 í efstu deild Sviss í knattspyrnu. Meira »

Björgvin snöggur að skora í Noregi

Haukamaðurinn Björgvin Stefánsson, markakóngur 1. deildarinnar í knattspyrnu á síðasta keppnistímabili, var fljótur að komast á blað með norska B-deildarliðinu Kongsvinger en þar er hann til reynslu þessa dagana. Meira »

Áttum svör við öllu í vörninni

Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna var að vonum sáttur með sigur sinna manna á ÍBV í Eyjum í dag. Valsmenn unnu með tveimur mörkum, 25:23, eftir hörkuleik. Meira »

Superbowl-börnin slá í gegn

Stuðningsmenn íþróttaliða eiga það til að fagna vel þegar liðinu gengur vel. Þannig virðist tölfræði vestanhafs benda til þess að fæðingum fjölgi skyndilega níu mánuðum eftir Superbowl, úrslitaleik NFL, í borgum sigurliðanna. Meira »

Ungt kærustupar í Söngvakeppninni

Magnús og Erna Mist eru yngstu keppendurnir í Söngvakeppni Sjónvarpsins og þar að auki kærustupar. Þau byrjuðu saman þann 14. febrúar 2015 og gætu því fagnað árs afmæli með því að komast í úrslit Söngvakeppninnar. Meira »

Hver þeirra er mamman?

Nýlega tók Kaylan Mahomes sjálfsmynd með tvíburasystur sinni, Kyla og móður þeirra og ruglaði notendur samfélagsmiðla svo um munaði. Meira »

Hrútur

Sign icon Rödd úr fortíðinni kveður sér hljóðs og þú þarft að bregðast við þeim tíðindum. Sýndu tillitssemi og leggðu áherslu á samvinnu.
Lottó  5.12.2015
21 25 29 36 38 11
Jóker
4 0 8 6 4  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Ímynd Opel vex hraðast

Undanfarin misseri hefur mikil vinna verið lögð í nýja staðfærslu Opel á markaðnum og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Meira »

Banaslysum fjölgaði 2015

Banaslysum í frönsku umferðinni fjölgaði um 2,4% á nýliðnu ári, 2015. Týndu alls 3.464 manns bana á vegum landsins.   Meira »

Sýna fjórhjóladrifinn Mazda6

Brimborg sýnir fjórhjóladrifinn Mazda6 á morgun, laugardaginn 6. febrúar, milli kl. 12 og 16 í sýningarsal Mazda að Bíldshöfða 8. Meira »

Fræga fólkið lét sig ekki vanta

Gleðin var við völd á Verbúð 11 Lobster & Stuff þegar staðurinn var opnaður formlega með glæsilegu teiti. Þrátt fyrir vonskuveður var vel mætt. Meira »

Hráfæði gæti bjargað á þér húðinni

Ertu búin/n að prófa öll krem á markaðnum og átt enn í vandræðum með húðina? Hugsanlega er mataræðinu um að kenna.  Meira »

7 hlutir sem gerast ef þú „plankar“ daglega

Ef þú stundar plankaæfingar reglulega verðurðu mun liðugri en ella, enda teygirðu á fjölmörgum vöðvum svo sem í öxlum og herðablöðum. Þar að auki teygir þú á hásin, iljum og tám. Meira »
Uppskriftir frá Sollu
Vinotek.is: Vín · Veitingastaðir · Sælkerinn