Voveifleg andlát andstæðinga Pútíns

Voveifleg andlát andstæðinganna

Morðið á Boris Nemtsov, einum helsta andstæðingi Vladimir Pútín Rússlandsforseta, hefur vakið gríðarlega athygli og það ekki að ástæðulausu. Nemtsov er langt því frá eini andstæðingur Pútíns sem hefur látið lífið á grunsamlegan eða vofeiflegan hátt. Meira »

Óviðunandi að komast ekki í sónar

„Þetta er mjög óþægileg staða og svo virðist sem það sé verið að skerða þá þjónustu sem við teljum vera grunnþjónustu sem ætti að vera til staðar,“ segir Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarritari á Ísafirði, um óvissustöðu sem ríkir þar í bæ vegna ómskoðana. Meira »

Gríman féll og dulúðin hvarf

Eftir hryðjuverkaárásirnar í Bandaríkjunum árið 2001 óttuðust flestir að hryðjuverkamenn myndu beita gereyðingarvopnum til að ráðast á borgir og fella sem flesta. Fáum datt í hug að beittasta vopn þeirra yrði maður vopnaður hnífi og myndbandsupptökuvél. Meira »

Þjóðþekktir menn dilla sér

Smartland Þorsteinn Bachmann, Egill Ólafsson, Helgi Björnsson, Gísli Örn Garðarsson, Benedikt Erlingsson, Ingvar E. Sigurðsson og Ólafur Egill Egilsson eru meðal þeirra sem hrista á sér rassinn í nýju myndbandi. Meira »

Liverpool-fuglinn í norðurljósunum

Ljósmynd Jónínu G. Óskarsdóttur af norðurljósum yfir heimabæ hennar austur á Fáskrúðsfirði hefur vakið athygli út fyrir landsteinana, sérstaklega á meðal Liverpool-manna. Meira »

Yfir 3.000 deila „private“ mynd

„Þetta er „PRIVATE“ Snapchat-mynd,“ stendur skýrum stöfum á skiltinu sem Rakel Tanja Bjarnadóttir heldur á en engu að síður hafa tugir þúsunda, ef ekki fleiri, séð myndina. Meira »

María Lilja óttaðist að segja frá fóstureyðingunni

Smartland María Lilja Þrastardóttir varð hissa á meðferðinni sem hún sætti þegar hún fór í fóstureyðingu síðasta haust. Hún áfellist ekki heilbrigðisstarfsfólk en segir margt á kvennadeildinni mega betur fara. Meira »

Byrjar Kristinn í verkfalli?

Kristinn Steindórsson á að spila með Columbus Crew gegn Houston Dynamo á útivelli í Texas á laugardagskvöldið kemur, í fyrstu umferð bandarísku MLS-deildarinnar í knattspyrnu. En nú eru blikur á lofti og ekki víst að deildin hefjist um komandi helgi, eins og til stóð. Meira »

Leita að dönsurum

Rigg viðburðir leita að fjórum kvenkyns dönsurum frá 18 ára aldri fyrir danshlutverk í tónleikasýningu með lögum Tinu Turner sem verður sett upp í Eldborg og Hofi, Akureyri í maí 2015. Meira »

Píratar í stórsókn

Píratar eru í stórsókn og mælast nú með þriðja mesta fylgið, eða 15,2 prósent, af flokkunum í landinu samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Píratar hlutu 5 prósent fylgi í síðustu þingkosningum og hafa því þrefaldað fylgi sitt en þeir bæta jafnframt við sig hátt í fjórum prósentustigum milli mánaða. Meira »

Veðrið kl. 23

Skýjað
Skýjað

-4 °C

ASA 2 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skýjað
Skýjað

-2 °C

N 4 m/s

0 mm

Spá 4.3. kl.12

Rigning
Rigning

2 °C

SA 15 m/s

16 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Höfn

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

2 °C

V 2 m/s

2 mm

Fimmtudagur

Húsavík

Heiðskírt
Heiðskírt

2 °C

S 4 m/s

0 mm

Föstudagur

Akureyri

Snjóél
Snjóél

1 °C

SA 2 m/s

5 mm

icelandair
Meira píla

Juventus hélt níu stiga forskoti á Roma

Juventus er enn með 9 stiga forskot á toppi ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu eftir 1:1-jafntefli við Roma í Róm í kvöld.  Meira »

Fórnarlömb sjúks fjármálakerfis

Jón Baldvin Hannibalsson segir Evrópusambandið í krísu og að Íslendingar séu ekki á leið þangað inn á næstunni. Hann segir hið alþjóðlega fjármálakerfi hafa vaxið þjóðríkjum og stjórnmálaöflum yfir höfuð. Meira »

Public services not covered by TiSA

Iceland’s Foreign Minister, Gunnar Bragi Sveinsson, indicated that Icelandic public authorities and basic public services would not fall under TiSA if Iceland were to sign up. Meira »

Coutinho ætti skilið að vera leikmaður ársins

Brendan Rodgers knattspyrnustjóri Liverpool telur að Philippe Coutinho, sem í dag var útnefndur leikmaður febrúar-mánaðar, geri tilkall til þess að verða kjörinn besti leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Meira »

Vilja að aldraðir fái umboðsmann

Sex þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að félags- og húsnæðismálaráðherra verði falið að leggja fyrir lok þessa árs fram á Alþingi frumvarp til laga um embætti umboðsmanns aldraðra. Meira »

Teflir fram úr væntingum

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson hefur 4½ vinning og er í 5.-25. sæti á EM einstaklinga í skák í Jerúsalem. Hann er fimmti á stigum og aðeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Meira »

Passat bíll ársins í Evrópu

Volkswagen Passat hefur verið valinn bíll ársins 2015 í Evrópu. Þar með hreppir VW þennan titil í þriðja sinn á sex árum.   Meira »

Var með meiri póst

Íbúum í hluta Hlíðahverfis er enn að berast póstur sem bréfberi Íslandspósts lét vera að bera út frá desember 2014 til febrúar 2015. Meira »

Lýst eftir tveimur stúlkum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Söndru Rún Raybould, 13 ára, og Söndru Ósk Kristjánsdóttur, 15 ára.   Meira »

Spilling í Betri hverfum

Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, misnotaði sér aðstöðu sína til að koma eigin tillögu í kosningum um Betri hverfi á framfæri. Þetta kemur fram í bókun frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins á fundi stjórnkerfis- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar fyrr í dag. Meira »

Motturnar snyrtar á ný

Enn á ný er komið að því sem margir hafa beðið eftir en aðrir kannski kviðið fyrir. Marsmánuður er genginn í garð sem fjölmargir áhugamenn og -konur um yfirvaraskegg hafa beðið eftir en Mottumars var settur í dag um borð í Helgu Maríu, togara HB Granda, í Reykjavíkurhöfn. 750 karlar greinast með krabbamein á Íslandi á ári hverju. Meira »

Umferðartafir við Múlagöng í nótt

Vegna vinnu í Múlagöngum í nótt má búast við umferðartöfum þar frá kl. 23 í kvöld þar til kl. 6 í fyrramálið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Meira »

365 í samstarf við Belging

365 og veðurfyrirtækið Belgingur hafa skrifað undir samning um að þeir síðarnefndu sjái um veðurfréttir á Stöð 2, í Fréttablaðinu og á visir.is. Þetta kemur fram í tilkynningu frá 365. Veðurfréttamönnum á fréttastofu 365 hefur verið sagt upp störfum. Meira »

Grunuð um að myrða 16 ára stúlku

Maður og kona hafa verið handtekin af lögregluyfirvöldum í Bretlandi, grunuð um að hafa rænt og myrt hina 16 ára gömlu Becky Watts, sem hefur verið saknað í 11 daga. Umfangsmikil leit hefur staðið yfir frá því að foreldrar stúlkunnar tilkynntu hvarf hennar. Meira »

Koma ekki að bardaganum um Tikrit

Hvorki Bandaríkin né bandamenn þeirra hafa fengið beiðni frá íröskum stjórnvöldum um aðstoð í bardaganum um Tikrit, sem nú stendur yfir. Um er að ræða umfangsmestu aðgerðir Íraksstjórnar gegn Ríki íslam til þessa, en hún nýtur stuðnings Írans í átökunum um borgina. Meira »

Látinn borða hádegismat í einangrun

Grunnskóli í Oregonríki í Bandaríkjunum hefur neyðst til þess að biðjast afsökunar eftir að myndir þar sem sex ára drengur er látinn borða hádegismat bak við skilrúm úr pappa birtust á samfélagsmiðlum. Var það gert sem refsing eftir að drengurinn mætti einni mínútu of seint í skólann. Meira »

Mysterious vibrating suitcase reveals vibrator

The Suðurnes police were called to Keflavik International Airport because of a suitcase which was due to go on a flight to London. The bag vibrated suspiciously and police located its owner and opened it. Meira »

Tapið mun aukast ár frá ári

Íslandspóstur tapaði 43 milljónum króna á árinu 2014 en fækkun bréfa á árinu leiddi til þess að kostnaður við dreifingu þerra jókst og dugðu verðhækkanir ekki til að standa undir kostnaði. Með áframhaldandi fækkun bréfa má búast við frekara tapi á næstu árum og mun það aukast ár frá ári og rýra eigið fé félagsins ef ekki verður gripið til nauðsynlegra aðgerða sem háðar eru breytingum á lögum og reglum um póstþjónustu. Meira »

Kvóti settur á Tinder

Tinder er að innleiða breytingar og hefur sett þak á fjölda ókeypis flettinga. Notendur þurfa nú að reiða fram pening vilji þeir halda áfram að skoða. Gert er upp á milli manna eftir aldri þar sem þjónustan kostar meira sértu eldri en 28 ára gamall. Meira »

Sagði 10.000 krónur ekki vera til

Helena Natalía Albertsdóttir gekk tómhent frá Hagkaupum í Garðabæ um helgina eftir að hafa verið meinað að greiða með tíu þúsund króna seðli. Starfsmaðurinn á búðarkassanum sagði henni að slíkur gjaldmiðill væri ekki til og því væri ekki hægt að taka við seðlinum. Meira »
Björn Bjarnason | 2.3.15

Mánudagur 02. 03. 15

Björn Bjarnason Úrskurður Persónuverndar vegna miðlunar á upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos frá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum og Útlendingastofnunar til innanríkisráðuneytisins var birtur á vefsíðu stofnunarinnar í dag og má lesa hann hér.  Hvað sem Meira
Evrópuvaktin | 2.3.15

Rússar munu vernda hagsmuni sína í N-Íshafi með hervaldi segir varnarmálaráðherrann

Evrópuvaktin Rússar munu grípa til hervalds til að vernda hagsmuni sína á Norður-Íshafi sé það nauðsynlegt segir Sergeij Shojgu, varnarmálaráðherra Rússa, og minnir á að ríki sem ekki eigi beinan aðgang að íshafinu sýni vaxandi áhuga á auðlindum sem þar sé Meira
Ásthildur Cesil Þórðardóttir | 2.3.15

Kæri Innanríkisráðherra í dag glataðir þú gullnu tækifæri.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir Ólöf í einu orðinu segir þú að mikilvægast sé að gæta trúnaðar í hinu segir þú að þú treystir lögreglustjóranum fullkomlega. Hvernig ber að túlka þetta. Það kemur skýrt fram hjá persónunefnd að henni bar að sjá til þess að vissum skilyrðum yrði fullnægt Meira
Styrmir Gunnarsson | 2.3.15

Norræna Húsið: Leikverk sem á erindi í framhaldsskóla

Styrmir Gunnarsson Í gærkvöldi, sunnudagskvöld, var frumsýnt í Norræna Húsinu leikverk eftir Finnboga Þorkel Jónsson , sem nefnist Þú kemst þinn veg . Í leikskrá er verkinu lýst á þennan veg: "Þú kemst þinn veg byggir á veruleika Garðars Sölva Helgasonar , sem glímt hefur Meira

Sætur og langþráður sigur Harrington

Írski kylfingurinn Padraig Harrington vann langþráðan sigur á PGA-mótaröðinni þegar hann fór með sigur af hólmi á Honda Classic-mótinu í dag eftir bráðabana. Meira »

Figo vill opnar kappræður við Blatter

Portúgalinn Luís Figo, sem hyggst bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, tekur vel í hugmyndir stjórnarformanns enska knattspyrnusambandsins, Gregs Dykes, um að halda opnar kappræður fyrir alla framframbjóðendur á Wembley fyrir kosningarnar sem fram fara í maí. Meira »

Leggið nafnið Bas Dost á minnið

Bas Dost framherji Wolfsburg í efstu deild í Þýskalandi, hefur farið hamförum á leiktíðinni. Þessi hollenski framherji hefur nú skorað 14 mörk í níu leikjum fyrir Wolfsburg á tímabilinu en hann skoraði tvö mörk í átta marka leik gegn Werder Bremen um helgina. Meira »

Leiknir lék Víking grátt

Leiknir úr Reykjavík, nýliðarnir í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í sumar, lék Víkinga úr Reykjavík grátt í Lengjubikarnum í kvöld en Breiðhyltingar unnu leik liðanna í Egilshöllinni á sannfærandi hátt, 3:0. Meira »

Bottas í toppsætinu

Valtteri Bottas hjá Williams setti hraðasta hring síðasta dags reynsluaksturs formúluliðanna í Barcelona.   Meira »

Fékk flogakast í fallhlífarstökki

Meðfylgjandi myndband er ekki fyrir viðkvæma en það sýnir hetjulega björgun hins 22 ára gamla Christophers Jones sem fékk flogakast í frjálsu falli í fallhlífarstökki. Meira »

Osbourne er hætt en hver tekur við?

Sjónvarpskonan Kelly Osbourne tilkynnti um helgina að hún væri að hætta sem einn stjórnandi þáttarins Fashion Police og nú loga samfélagsmiðlar því fólk vill vita hver mun koma í hennar stað. Meira »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Vertu óhræddur við að segja þeim hvað þú ætlar þér.
Lottó  28.2.2015
4 11 14 16 25 31
Jóker
8 4 6 5 9  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Honda frumsýnir NSX í Genf

Honda hefur formlega staðfest að Evrópufrumsýning nýja NSX ofurbílsins muni eiga sér stað á bílasýningunni í Genf.  Meira »

Jeppi Rolls-Royce heitir Cullinan

Jeppinn sem Rolls-Royce er að þróa hefur fengið nafn þótt ekki sé hann kominn enn sem er í framleiðslu. Er hann nefndur eftir stærsta demant heims, sem prýðir veldissprota Englandsdrottningar. Meira »

Öflugur ítalskur sportbíll

Ítalski sportbílasmiðurinn Scuderia Cameron Glickenhaus hefur nú kynnt til sögunnar tvo nýja sportbíla, hina feikna kraftmiklu SCG 003S og SCG 003C. Meira »

Þetta eru ríkustu konur heims

Konur eru nokkuð áberandi á nýjasta lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims. Á listanum, sem kom út í byrjun árs, eru 1.826 einstaklingar en 197 af þeim eru konur. Það hljómar kannski ekki sem mikið en þetta er þó töluverð aukning frá árinu 2014 því þá voru 172 konur á listanum. Meira »

Sigga Kling fór á kostum á konukvöldi

Sigríður Klingenberg fór á kostum sem veislustjóri á konukvöldi sem haldið var á Lavabar á laugardaginn. Kvöldið var hið glæsilegasta og fengu gestir kynningu á léttvíni, snyrtivörum og hárvörum á meðan þeir gæddu sér á sushi og kokteilum. Meira »

Tobba opnar verslun

Tobba Marinósdóttir stendur á krossgötum eftir að hún hætti sem markaðsstjóri SkjásEins.   Meira »