Tóku konu og börn í gíslingu

Tóku konu og börn í gíslingu

Lögregluaðgerðum í tengslum við gíslatöku í bæn­um Rou­baix í norður­hluta Frakk­lands er lokið. Breska ríkisútvarpið (BBC) greinir frá því að búið sé að frelsa gíslana. Þeir eru ómeiddir. Meira »

„Ákaflega sérstakt“ ef álverið lokar

Áhrif af mögulegu verkfalli starfsmanna álvers Rio Tinto Alcan í Straumsvík gætu orðið gífurleg, bæði fyrir þá sem koma að samningunum beint og fyrir fyrirtæki sem byggja afkomu sína á viðskiptum við álverið. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar segist ekki trúa því að menn nái ekki saman. Meira »

Vetrarveður um helgina

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir hlýnandi veðri á morgun með hita á bilinu 2 til 7 stig annað kvöld, en vægu frosti fyrir norðan. Á fimmtudag er spáð hvassviðri eða stormi norðvestantil á landinu um kvöldið með snjókomu og kólnandi veðri. Meira »

Öflugur jarðskjálfti í Perú

Öflugur jarðskjálfti skók Perú um klukkan 22:45 að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu upplýsingum er skjálftinn 7,5 stig að stærð en engar staðfestar upplýsingar hafa borist af manntjóni eða að byggingar hafi hrunið. Meira »

Selur helming Nýherjabréfa sinna

Benedikt Jóhannesson, stjórnarformaður Nýherja, kona hans og fyrirtæki honum tengt seldu samtals 9 milljón bréf í Nýherja í gær fyrir samtals 132,3 milljónir. Seldi Benedikt sjálfur 7,2 milljón hluti, Vigdís Jónsdóttir, eiginkona Benedikts, 1,1 milljón hluti og félagið Talnakönnun 700 þúsund hluti. Meira »

Herða á hernaði gegn Ríki íslams

Franskar orrustuþotur eyðilögðu stjórnstöð Ríkis íslams og þjálfunarbúðir nærri borginni Mosul í Írak. Á sama tíma sat Francois Hollande, forseti Frakklands, fund með Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu. Meira »

Mikil samstaða innan NATO

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), segir bandalagið standa þétt að baki aðildarríkinu Tyrklandi, en tilefni yfirlýsingarinnar er árás tyrkneska flughersins á rússneska orrustuþotu fyrr í dag. Meira »

Þjónusta fyrir nærri 240 milljónir

Frá ársbyrjun 2014 til loka október á þessu ári hefur fjármálaráðuneytið greitt nærri 240 milljónir króna vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa. Kemur þetta fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, þingmanni Vinstri grænna. Meira »

Jói og Gugga hafa sjaldan litið betur út

Smartland Jói og Gugga urðu landsþekkt þegar fylgst var með ferðum þeirra í sjónvarpsþættinum Kompási. Þá voru þau djúpt sokkin í neyslu og virtust ekki eiga mikla von. Meira »

Besta hjólreiðafólk ársins valið

Hjólreiðasamband Íslands tilkynnti í kvöld hverjir hefðu orðið fyrir valinu sem hjólreiðafólk ársins 2015, í kosningu aðildarfélaga sambandsins. Meira »

Veðrið kl. 23

Skýjað
Skýjað

4 °C

VSV 3 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

2 °C

SA 5 m/s

2 mm

Spá 26.11. kl.12

Slydda
Slydda

4 °C

SV 14 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

1 °C

SV 5 m/s

0 mm

Föstudagur

Stórhöfði

Heiðskírt
Heiðskírt

1 °C

NV 3 m/s

0 mm

Laugardagur

Stórhöfði

Skýjað
Skýjað

0 °C

NA 3 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
The Voice

Erfiðara að brenna af en skora (myndskeið)

Eggert Gunnþór Jónsson var valinn maður leiksins í kvöld þegar Fleetwood sigraði Millwall, 2:1, í ensku C-deildinni í knattspyrnu en eins og áður kom fram skoraði Eggert fyrra mark liðsins í þessum mikilvæga sigri. Meira »

Vilja stórefla upplýsingagjöf til innflytjenda

Haldinn var í kvöld fyrsti sameiginlegi fundur borgarstjórnar og fjölmenningarráðs Reykjavíkur, en samþykkt var að efna til átaks í því skyni að stórefla upplýsingamiðlun til innflytjenda á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Meira »

Mögnuð tilþrif Neymars (myndskeið)

Eins og vel hefur verið komið inn á fór Barcelona heldur betur á kostum og rótburstaði Roma, 6:1, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Meira »

SR hafði betur í miklum markaleik

Skautafélag Reykjavíkur og UMFK Esja áttust við í Hertz-deild karla í íshokkí í miklum markasúpuleik í kvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu átta mörk gegn fimm mörkum Esjumanna. Meira »

SA kom til baka og heldur toppsætinu

SA Víkingar báru í kvöld sigurorð af Birninum með fjórum mörkum gegn þremur í Hertz-deild karla í íshokkí en leikurinn fór fram í Egilshöll. Meira »

„Heppnir að tapa bara 6:1“

Barcelona fór hreinlega á kostum þegar liðið fékk Roma í heimsókn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Börsungar fóru með 6:1 sigur af hólmi, auk þess sem mark var dæmt af þeim. Meira »

Sluppum vel að fleiri meiddust ekki

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var skiljanlega sáttur eftir 4:0-sigur sinna manna gegn Maccabi Tel-Aviv í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar sem Porto tapaði sínum leik fór Chelsea á topp G-riðils. Meira »

Nýr fundur í ÍSAL-máli á morgun

Boðað hefur verið til nýs fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara á morgun í kjaradeilu starfsmanna álversins í Straumsvík. Fundur deiluaðila hófst klukkan þrjú í dag og lauk í kvöld. Meira »

Nautið verður sjónvarpsþáttaröð

Gerð verður framhaldsþáttaröð fyrir sjónvarp upp úr Nautinu, bók rithöfundarins Stefáns Mána sem kom út á dögunum. Pegasus hefur keypt kvikmyndaréttinn og Baldvin Z verður leikstjóri. „Þetta er mjög spennandi; fyrir mér er í raun draumur að rætast,“ sagði Stefán Máni við mbl.is í dag. Meira »

Eftir þrjár hætti hann að hringja

Þríburasystur sem fæddust í Vestmannaeyjum fyrir sextíu árum eru einu þríburarnir sem hafa fæðst í Vestmannaeyjum. Pabbinn gafst upp á að hringja á spítalann eftir að þriðja systirin var komin í heiminn. Meira »

Eiga aðeins birgðir til fárra daga

Ölgerðin, Mjólka og Mjólkursamsalan voru meðal viðskiptavina Plastiðjunnar og er nú unnið hörðum höndum að því að finna lausnir svo fyrirtækin geti fengið umbúðir fyrir vörur sínar. Mjólka á nóg á lager fram í febrúar á næsta ári en Ölgerðin á aftur á móti aðeins birgðir fram í næstu viku. Meira »

Hreinsunarstarf hafið á Selfossi

Hreinsunarstarf er hafið í Hagahverfinu á Selfossi þar sem Plastiðjan var til húsa. Mikill eldur kom upp í húsnæði fyrirtækisins seint í gærkvöldi og var fljótlega ljóst að engu yrði bjargað. Hvítan reyk lagði upp úr rústunum fram eftir degi en nú virðast vera slokknað í öllum glæðum. Meira »

„Týnum okkur ekki í ótta“

Starfsumhverfi og aðbúnaður lögreglu var til umræðu á Alþingi í dag þar. Rætt var um fyrirhugaða aukafjárveitingu sem og vopnavæðingu. Birgitta Jónsdóttir hvatti til stillingar fremur en ótta en innanríkisráðherra sá ástæðu til að taka fram að 73.000 skotvopn væru skráð í landinu. Meira »

Kolefnisgjald ekki á dagskránni í París

Sérfræðingar í loftslagsmálum eru sammála um nauðsyn alþjóðlegs kolefnisgjalds til að stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsaloftegunda og aukinni fjárfestingu í hreinum orkugjöfum, en þrátt fyrir það verður málið ekki á dagskrá loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París. Meira »

Gíslataka í Frakklandi

Einn eða fleiri vopnaðir menn hafa tekið gísla í bænum Roubaix í norðurhluta Frakklands. Yfirvöld á staðnum staðfesta þetta en ekki hefur enn komið í ljós hvort tenging sé við árásirnar í París fyrir tveimur vikum. Meira »

Drepinn í fallhlíf sinni

Staðfest er að annar tveggja flugmanna sem voru í rússnesku orrustuþotunni, sem skotin var niður af Tyrkjum fyrr í dag, er látinn. Maðurinn var drepinn í fallhlíf sinni á leið til jarðar en báðir flugmenn skutu sér út úr vélinni áður en hún brotlenti. Meira »

Vilt þú vera stjórnarmaður?

VR hefur auglýst eftir stjórnarmönnum í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna fyrir kjörtímabilið 2016 til 2019. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að hægt sé að sækja um til 16. desember, en senda þarf inn kynningarbréf með rökstuðningi og starfsferilsskrá. Meira »

Eiga aðeins birgðir til fárra daga

Ölgerðin, Mjólka og Mjólkursamsalan voru meðal viðskiptavina Plastiðjunnar og er nú unnið hörðum höndum að því að finna lausnir svo fyrirtækin geti fengið umbúðir fyrir vörur sínar. Mjólka á nóg á lager fram í febrúar á næsta ári en Ölgerðin á aftur á móti aðeins birgðir fram í næstu viku. Meira »

Nota Airbnb fyrir skyndikynni

Hópur notenda Airbnb þjónustunnar virðist nota hana fyrir skyndikynni erlendis. Líkt og flestir þekkja finna ferðalangar gestgjafa í gegnum heimasíðuna og gista heima hjá þeim ef viðskiptin ganga í gegn. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Landvættir, an Odee art exhibition
Opnunin sýningarinnar Landvættir er klukkan 15:00, 14. nóvember í Gallerí Fold. Boðið er upp á léttar veitingar. Um sýninguna: Landvættir voru goðsögulegar verur sem taldar voru lifa í fjöllum og steinum.
14. nóvember til 29. nóvember
Heimssýn | 24.11.15

Verðmiði á fullveldið

  Heimssýn Þegar samið var um EES-samninginn fyrir um aldarfjórðungi var ein forsenda þess af hálfu Íslands að hann stæðist stjórnarskrána. Lögspekingar komust að þeirri niðurstöðu á þeim tíma að samningurinn færi ekki gegn fullveldi landsins og á þeim forsendum Meira
Ketill Sigurjónsson | 24.11.15

Telst innanhúsverkfall til óviðráðanlegra ytri atvika?

Ketill Sigurjónsson Nú má víða sjá í fjölmiðlum vangaveltur um hvort álverið í Straumsvík muni senn loka. Hér verður athyglinni beint að því hvenær stóriðjufyrirtæki er heimilt að losna undan samningsskyldu um raforkukaup vegna verkfalls. Force majeure Atburðarásin sem Meira
Páll Vilhjálmsson | 24.11.15

Smáfylkingunni býðst frambjóðandi

Páll Vilhjálmsson Smáfylkingin á vinstri kanti stjórnmálanna leitar að forsetaframbjóðanda til að fylkja sér um. Þorgrímur Þráinsson er ekki verri kostur en hver annar. Fyrir fjórum árum sótti smáfylkingin sér frambjóðanda í sjálfa uppeldisstöðina, RÚV, og farnaðist Meira
Halldór Jónsson | 24.11.15

Forsetinn

Halldór Jónsson talaði skýrt um ISIS.Ég endurnýjaði heit mitt að kjósa þennan mann meðan og ef hann gefur kost á sér. Við þurfum mann í þetta embætti. Ekki trúð eða poppara. Hlutlægan mann með dómgreind. Hægri maður verður aldrei kosinn því þjóðin er vinstri sinnuð. Meira

Markaveisla í Meistaradeildinni

Það er óhætt að segja að mörkunum hafi rignt þegar fimmta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hélt áfram með sex leikjum í kvöld. Barcelona og Bayern München fóru hreint á kostum og mörkunum hreinlega rigndi. Alls voru skoruð 23 mörk í þessum sex leikjum. Meira »

Barcelona hirðir markamet af Real

Barcelona var rétt í þessu að setja nýtt markamet í Evrópumótunum í knattspyrnu þegar Lionel Messi skoraði sitt annað mark í kvöld og kom liðinu í 5:0 gegn Roma í Meistaradeild Evrópu. Meira »

Snyrtilegt mark hjá Suárez - myndskeið

Barcelona komst í 3:0 gegn Roma í lok fyrri hálfleiks í viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem nú stendur yfir á Camp Nou í Barcelona. Meira »

Makedónskur leikmaður æfir með FH

Íslandsmeistarar FH eru með leikmann frá Makedóníu á reynslu hjá sér, en sá heitir Hristijan Denkovski og er 21 árs gamall. Þetta staðfesti Birgir Jóhannsson, framkvæmdastóri FH, við fotbolta.net. Meira »

Ljónin unnu refina í Íslendingaslag

Rhein-Neckar Löwen hafði betur þegar liðið mætti Erlingi Richardssyni og lærisveinum hans í Füchse Berlin í uppgjöri Íslendingaliða í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 28:26 í þessum fyrsta leik fimmtándu umferðarinnar. Meira »

Nýtt netæði í uppsiglingu?

Nýtt æði virðist vera farið að gera vart við sig á samfélagsmiðlum, en það felst í því að fylla smokk af vatni og láta hann detta á höfuð sitt. Meira »

Unga stúlkan með stóru röddina

Laufey var kynnt inn á sviðið sem „unga stúlkan með stóru röddina,“ sem er mjög viðeigandi. „Ég kemst ekki yfir þessa rödd, þú ert bara 16 ára, þetta var stórkostlegt!“ Sagði Svala Björgvins um flutninginn. Meira »

Leggja inn á framtíðina

Skráning er hafin á námskeiðið Sónar krakkar sem haldið er af Símanum í samstarfi við Sónar Reykjavík, Epli og Hörpu. Líkt og í fyrra þykir ljóst að færri muni komast að en vilja en á námskeiðunum læra krakkar á aldrinum níu til þrettán ára tónlistarsköpun með aðstoð sérfræðinga. Meira »

Hrútur

Sign icon Þér verður óvenju vel úr verki þessa dagana og afköstin eru eftir því. Njóttu samt lofsins því þú átt það skilið. Gættu þess að taka hana ekki sem sjálfsagðan hlut.
Lottó  21.11.2015
1 14 30 34 40 29
Jóker
1 8 2 7 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Toyota og Lexus með sýningu

Toyota og Lexus efndu til sýningar í Kauptúni laugardaginn 14. nóvember sl. Lexus sýndi þar nokkrar myndarlegar sportútfærslur á meðan Toyota hélt hátíðlega Vetrarfönn. Meira »

Lexus á beinu brautinni

Það verður ekki annað sagt um lúxusbílaframleiðandann Lexus en að hann sé á góðum stað í tilverunni um þessar mundir.  Meira »

Fiat sportbíll smíðaður hjá Mazda

Fiat er að senda frá sér nýjan tveggja sæta opinn sportbíl, Fiat 124 Spider, sem ítalski bílsmiðurinn hefur þróað í samstarfi við Mazda. Er hann byggður upp af undirvagni Mazda MX-5 en hönnunin er ítölsk og í aflrásinni hverfilblásin vél. Meira »

Wessman var yfir 100 kg áður

Róbert Wessman forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvogen var ekki feitur þótt hann væri rúmlega 100 kg. Í dag er hann 94 kg og hefur sjaldan verið í betra formi. Meira »

Morgungrautur minnkar kviðfituna

„„Eitt af mínum helstu ráðum þegar hefja á lífsstílsbreytingu er að byrja að breyta morgunsiðum til hins betra. Góð byrjun gefur start að heilsusamlegum degi og sýna rannsóknir að það hjálpar til við þyngdarstjórnun, einbeitingu yfir daginn og jafnvel lækkun kólesteróls.“ Meira »

„Ég er Frosti og Máni kirkjunnar“

„Ég er bara venjuleg manneskja með frekar viðkvæma og beyglaða sjálfsmynd en þó sæmilegt sjálfstraust á sumum sviðum og Guð veit það. Þess vegna sendi hann mér þá Frosta og Mána um daginn þegar þeir hringdu ... Meira »
Uppskriftir frá Sollu
Vinotek.is: Vín · Veitingastaðir · Sælkerinn