„Dómur Hæstaréttar rangur“

„Dómur Hæstaréttar rangur“

12:34 Brynhildur G. Flóvenz, dósent í lögfræði, telur að dómur sem féll í Hæstarétti varðandi kynferðisbrot gagnvart barni, sem jafnframt var sifjaspell, sé rangur þar sem dómurinn byggi á athugasemdum sem fylgdi frumvarpinu en ekki lögunum sjálfum. Ekki er því dæmt fyrir sifjaspell aðeins kynferðisbrot. Meira »

Sigmundur: „Mikið í húfi“

12:50 Mikil tækifæri liggja í þeim breytingum sem eru að eiga sér stað á norðurheimskautinu og er mikið í húfi að mati forsætisráðherra. Hann segir ljóst að menn verði að takast á við loftlagsbreytingar og koma í veg fyrir hernaðaruppbygginu á svæðinu. Hann kveðst bjartsýnn enda svæðinu vel stjórnað. Meira »

18 hættu hjá 365 í gær

13:02 Ásamt þeim tíu fastráðnu starfsmönnum sem sagt var upp hjá 365 í gær var átta verktökum jafnframt sagt upp. Þetta staðfestir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365 í samtali við mbl.is. Meira »

„Þú nauðgaðir konum, Bill Cosby“

12:18 Hætt hefur verið við þátt sem leikarinn og grínistinn Bill Cosby átti að koma fram í eftir að ásakanir um kynferðisofbeldi af hans hálfu hafa komið upp á yfirborðið. Cosby átti að mæta í spjallþátt til Queen Latifah en nú hefur þátturinn verið flautaður af. Meira »

99-113% verðmunur á dekkjum

12:11 16" heilsársdekk kostar á bilinu 11.990 krónur og 25.551 kr. Munurinn er 13.561 króna eða 113%. Könnun ASÍ náði til 22 dekkjaverkstæða víða um land. Meira »

Dolores Umbridge byggð á raunverulegri persónu

12:47 J.K. Rowling, höfundur Harry Potter bókanna, hefur gefið út að Dolores Umbridge, ein af illkvittnari persónum bókanna um Potter, sé byggð á persónu úr lífi Rowling. Meira »

Silva missir af næstu leikjum

13:07 Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti á fréttamannafundi sínum sem nú stendur yfir að David Silva muni ekki spila með liðinu næstu þrjár til fjórar vikurnar. Meira »

„Ég var bara að kafna“

13:16 „Ég var bara að kafna og þetta var algjör sjálfsvörn,“ sagði tvítug kona í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en hún er ákærð fyrir að hafa klipið og bitið lögreglukonu 15. nóvember í fyrra. Konan neitar sök. Meira »

Elín og Kostelic orðin foreldrar

Smartland 12:58 Elín Arnarsdóttir Kostelic og króatíski skíðakappinn Ivica Kostelic eignuðust sitt fyrsta barn í gær þegar Elín ól dreng í Zagreb þar sem þau búa. Króatíski miðillinn Story greinir frá þessu en Ivica er mjög þekktur í heimalandinu fyrir afrek sín í skíðaíþróttinni, sem og systir hans Janica. Meira »

Magnaðar kúnstir á súlunni

13:08 Það þarf krafta til að dansa súludans, svo mikið er víst. Nú fer fram súludanskeppni í borginni Limassol á Kýpur.   Meira »

Veðrið kl. 12

Skýjað
Skýjað

9 °C

A 9 m/s

0 mm

Spá 1.11. kl.12

Skýjað
Skýjað

5 °C

NA 5 m/s

0 mm

Spá 2.11. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

6 °C

NA 12 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Skaftafell

Skúrir
Skúrir

8 °C

SA 4 m/s

2 mm

Sunnudagur

Vík í Mýrdal

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

7 °C

NA 2 m/s

1 mm

Mánudagur

Hornbjargsviti

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

N 3 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Eldur í útvarpshúsinu í París

12:56 Eldur braust í dag út á sjöundu hæð útvarpshússins, Maison de la radio, í París. Verið var að gera upp hæðina. Iðnaðarmenn voru að störfum í húsinu er eldurinn kom upp en komust allir út, heilir á húfi. Meira »

Háar launakröfur í kortunum

12:54 Hverfandi líkur eru á því að peningastefnunefnd komi á óvart með lækkun stýrivaxta í ljósi óvissunnar á vinnumarkaði. Háar launakröfur eru í kortunum auk þess sem líkur á launaskriði á almennum vinnumarkaði fara vaxandi. Meira »

Óttast að kettir verði notaðir við fórnarathafnir

12:41 Dýraathvörf í Úkraínu láta ekki frá sér ketti í heilan mánuð frá miðjum október. Óttast er að kettirnir verði notuð á miðilsfundum eða við fórnarathafnir í tengslum við hrekkjavökuna. Meira »

Costa verður með á Brúnni

12:40 Varnarmenn QPR geta farið að búa sig undir erfiðan dag á morgun því spænski framherjinn Diego Costa er orðinn heill heilsu og verður í liði Chelsea þegar það fær nýliðanna úr QPR í heimsókn. Meira »

Spá hríðarveðri fyrir norðan

12:06 Skil fara í dag norður yfir landið með samfelldri úrkomu og norðaustanstormi. Gera má ráð fyrir hríðarveðri og skafrenningi  Meira »

Sam Smith og Ed Sheeran sungu saman

12:00 Mikil fagnaðarlæti brutust út á tónleikum Sam Smith í Albert Hall í Manchester á miðvikudag þegar Ed Sheeran slóst í hóp með honum og hljómsveitinni uppi á sviði. Söngvararnir tveir sungu lagið „Stay With Me“ saman. Meira »

Ensku liðin á eftir Piqué?

11:59 Spænska íþróttadagblaðið Sport fullyrðir í dag að ensku knattspyrnufélögin Chelsea, Manchester City og Manchester United vilji öll krækja í Gerard Piqué, miðvörð Barcelona og spænska landsliðsins. Meira »

Hugur í læknum í lok vikunnar

11:38 Hugur er í læknum að loknum fyrstu fjórum sólarhringum verkfallsaðgerða Læknafélags Íslands (LÍ). „Þetta er ekki það sem við hefðum kosið en eftir níu mánaða óleysta samninga sáum við enga aðra lausn,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður LÍ. Meira »

Oslóartréð fundið!

10:59 Dagur B. Eggertsson birti í vikulegu fréttabréfi sínu mynd af því sem kemur til með að verða Oslóartréð á Austurvelli þessi jólin. Meira »

Ekið á Volvo - vitni óskast

10:54 Árekstur.is auglýsir eftir vitnum að óhappi sem átti sér stað á bílastæðinu við Laugaveg 182 í gær klukkan 13:49.  Meira »

Reykjavík breytist í „þorp norðurslóða“

10:46 Öldum saman voru þjóðir við norðurhjara veraldar einangraðar frá umheiminum en í dag horfir heimsbyggðin þangað „sem sýnir fram á efnahagslegt, pólitískt og umhverfislegt mikilvægi norðurslóða fyrir allar heimsálfur og öll ríki heims,“ sagði forseti Íslands við upphaf þingsins Hringborð norðurslóða. Meira »

Stór skjálfti í Bárðarbungu

09:57 Jarðskjálfti sem mældist 5,3 stig varð við Bárðarbungu kl. 1.30 í nótt. Rúmlega 80 skjálftar hafa mælst síðasta sólarhringinn. Meira »

„Algjörlega háð spennunni“

09:48 „Ég er orðin algjörlega háð spennunni sem fylgir svona kappreiðum og er alltaf í leit að nýju ævintýri,“ segir hestamaðurinn Aníta Margrét Aradóttir, sem hefur nú skrað sig í 1000 km kappreið um Suður-Afríku. Meira »

Líkamsleifum skolaði á land

10:22 Rúmlega fimmtugur breskur kalmaður hefur verið handtekinn í kjölfar þess að líkamsleifar fundust á strönd eyju í Essex-sýslu á Englandi. Við rannsókn kom í ljós að líkamsleifarnar voru af Angelu Millington sem var 33 ára. Meira »

Henti barninu á jörðina

10:33 Fertugur Kínverji, sem tók barn úr vagni á bílastæði og henti því í jörðina með þeim afleiðingum að það lét lífið á sjúkrahúsi tveimur dögum seinna, var tekinn af lífi í morgun. Maðurinn hafði áður verið dæmdur í lífstíðarfangelsi en sleppt árið 2012. Meira »

Fylgjast grannt með barnaníðingum á hrekkjavöku

08:04 Fangelsismálayfirvöld fylgjast sérstaklega vel með dæmdum kynferðisbrotamönnum í New York í dag vegna hrekkjavökunnar. Þetta er níunda árið í röð sem gripið er til slíkrar vöktunar. Meira »

World Focus on The Arctic

11:57 For centuries, the nations of the northernmost part of the world were isolated. Today the world looks to this region,"which stresses the economical, political and environmental importance of the Arctic for all continents and all nations," said President Ólafur Ragnar Grímsson at a welcome statement at the Arctic Circle Assembly taking place today, Saturday, and Sunday at Harpa. Meira »

Tapaði 1,2 milljörðum dollara

11:30 Japanski tæknirisinn Sony tapaði 1,2 milljörðum Bandaríkjadala á þriðja ársfjórðungi en forsvarsmenn segja tapið að rekja til harðrar samkeppni á farsímamarkaði. Varað var við því að tap félagsins á árinu yrði mögulega fjórfalt meira en spár gerðu ráð fyrir. Meira »

Stýrivextir hækkaðir í Rússlandi

11:08 Seðlabankinn í Rússlandi tilkynnti í dag að stýrivextir bankans yrðu hækkaðir um 1,5 prósent eða úr átta prósentustigum í 9,5 prósent. Er þetta tilraun til að komu stöðugleika á gengi rúblunnar sem nú er í sögulegu lágmarki frá því að hún var tekin upp árið 1998. Meira »

Guðmundur Ingi nýr forstjóri Landsnets

10:44 Stjórn Landsnets hefur ráðið Guðmund Inga Ásmundsson í starf forstjóra fyrirtækisins. Stjórnarformaður Landsnets, Geir A. Gunnlaugsson, tilkynnti um ráðninguna á fundi með starfsfólki í morgun. Meira »
Jóhanna Magnúsdóttir | 31.10.14

Fótósjoppað mitti ...

Jóhanna Magnúsdóttir Ég fann pistil um Disney prinsessur - sem líta bara vel út án þess að fótósjoppa myndirnar sínar :-) .. Hægt er að sjá pistilinn HÉR ... en myndirnar fylgja - þetta er svona föstudags-eitthvað! :-) Þessir Disney karakterar og prinsessu og prinsasögur - Meira

Arnór Snær í 11. - 13. sæti á Spáni

09:44 Arnór Snær Guðmundsson úr Hamri á Dalvík lék best íslensku kylfinganna á fyrsta degi opna spænska áhugamannamótsins í gær.  Meira »

Ágæt byrjun Ólafíu í Marokkó

07:52 Íslandsmeistarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er í ágætri stöðu eftir fyrsta hring á fyrra stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hún lék á 74 höggum í Marokkó og er í 7. - 11. sæti en tuttugu og níu kylfingar komast áfram á seinna stigið af þessum velli. Meira »

Emil og félagar gerðu jafntefli við Lazio

Í gær, 21:57 Emill Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Verona þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Lazio á heimavelli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Rúnar bíður eftir tilboði

08:40 Rúnar Kristinsson hefur ekki fengið tilboð í hendur frá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström og á meðan svo er vill hann ekki tjá sig um þessi mál. Meira »

Tímatökunni breytt

10:48 Ákveðið hefur verið að breyta tímatökunni í bandaríska kappakstrinum í Austin í Texas á morgun vegna brottfalls tveggja liða úr keppni; Caterham og Marussia. Meira »

„Ég þarf ekki að eignast meiri pening“

11:00 Leikarinn Russell Brand segist ekki þurfa að þéna meira fyrir sjálfan sig, en hyggst nota framtíðartekjur sínar til að hjálpa öðrum. Þetta sagði hann í viðtali við Vanity Fair fyrr í vikunni. „Ég hef ákveðið að þarf ekki að eignast meiri pening,“ sagði hann í viðtalinu. Meira »

Bjórbíll lykillinn að Airwaves

11:21 Lykillinn að því að halda dampi út Airwaves hátíðina er að vera með bíl fullan af bjór sem hægt er að koma við í og sækja sér veigar á milli tónleika. Þetta ráð er í boði hljómsveitarinnar Rökkurró sem talar af reynslu en þau eru að koma fram á sinni sjöundu hátíð og verið gestir frá 14 ára aldri. Meira »

Tyson beittur kynferðisofbeldi sem barn

09:50 Mike Tyson hefur tjáð sig um kynferðisofbeldi sem hann lenti í þegar hann var barn. Hann segir eldri mann hafa gripið hann af götunni þegar hann var aðeins 7 ára gamall og misnotað hann. Meira »

Hrútur

Sign icon Þér vinnst ekki tími til þess að framkvæma allar hugmyndir þínar. Veldu þau verkefni sem henta þér best og láttu aðra um að ganga frá hinum.
Víkingalottó 29.10.14
10 12 15 18 41 43
3 42   36
Jóker
7 2 8 0 3  
Tvöfaldur fyrsti vinningur næst
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Chevrolet með fjóra nýja hugmyndabíla

09:52 Chevrolet svipti hulum í fyrsta sinn af fjórum nýjum hugmyndabílum sem stefnt er fram á alþjóðlegu bílasýningunni sem nýhafin er í Sao Paulo í Brasilíu. Meira »

Ford bjargar flugvél

08:39 Bílsmiðir leita stöðugt nýstárlegra leiða til að vekja athygli á vöru sinni. Þannig leigði Ford flugvöll í Noregi og hélt þangað með 60 manna lið til að taka upp kynningarmyndband fyrir nýja kynslóð Mondeo-bílsins. Meira »

Á ofsahraða og börnin beltislaus

Í gær, 21:47 Tæplega þrítugur maður frá Berwick-upon-Tweed í Norðymbralandi í Norðaustur-Englandi hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir hraðakstur. Gerði það sök hans verri að í bílnum voru fjögur ung börn og ekkert þeirra í bílbelti. Meira »

Léttist um 49 kíló og fitnaði aftur um 8 kíló

09:58 Þór Viðar Jónsson léttist um 49 kíló í Biggest Loser Ísland. Í sumar fitnaði hann svolítið en hann ætlar ekki að láta það stoppa sig. Meira »

13 ára frumkvöðull með eigin fatalínu

09:00 Isabella Rose Taylor er 13 ára gamall frumkvöðull sem hefur vakið mikla athygli að undanförnu, en hún hannar föt fyrir aðra táninga. Hönnun Taylor er öðruvísi og skemmtileg og hefur hún notið mikilla vinsælda hjá táningsstelpum. Meira »

Aukaverkanirnar eru hrikalegar

06:00 Eftir að hafa hreinsað líkamann í 28 daga finnur Guðrún Bergmann fyrir miklum aukaverkunum.   Meira »