„Ömurlegt“ ástand í miðbænum

„Ömurlegt“ ástand í miðbænum

Framkvæmdastjóri leigubílastöðvarinnar BSR segir ástandið í miðbænum hafa verið óvenju slæmt aðfaranótt sunnudags þegar fólk var að bíða eftir leigubílum í ófærðinni eftir að hafa farið út að skemmta sér. Leigubílar töfðust eftir að hafa fest sig og einnig voru þeir lengi að komast á milli staða. Meira »

Heil fjölskylda hvarf sporlaust

Ekkert hefur spurst til fjögurra manna franskrar fjölskyldu frá borginni Nantes í tvær vikur. Málið er nú rannsakað sem morð en blóð fannst víða á heimilinu. Franska þjóðin er slegin óhug. Meira »

Hvaða áhrif hefur þetta á börn?

„Hvert er frelsið þegar upp er staðið ef það er í formi þess að íþyngjandi sjúkdómar, íþyngjandi álag á allt okkar innviðakerfi er niðurstaðan?“ spurði Bjarkey Olsen, þingmaður VG, í umræðum um áfengisfrumvarpið á Alþingi í dag. Meira »

99 ára alsæl með fangelsisvistina

Hollensk kona hefur nú uppfyllt eina af sínum hinstu óskum, eftir að hún fékk að sitja fangaklefa lögreglunnar. Flestir sem eru teknir í varðhald lögreglu eru síður en svo sáttir við það. Myndir sem lögreglan í Nijmegen hefur deilt sýna þó að hin 99 ára Annie gæti ekki hafa verið ánægðari með vistina. Meira »

„Við brugðumst akademíunni“

Óskarsakademían hefur beðið leikara og annað starfslið kvikmyndanna La La Land og Moonight innilegrar afsökunar á mistökunum sem urðu til þess að leikararnir Warren Beatty og Fay Dunaway lásu upp nafn rangrar myndar í flokknum besta kvikmyndin á Óskarnum aðfararnótt mánudags. Meira »

Gagnrýnir þvottaþjónustu Hjallastefnunnar

Nocle Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, gagnrýndi þvottaþjónustu Hjallastefnunnar í umræðum um störf þingsins á Alþingis í dag. Meira »

Valdimar nýr forstjóri GAMMA

Valdimar Ármann tekur við sem forstjóri GAMMA Capital Management á Íslandi nú um mánaðamótin. Valdimar hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra sjóða hjá GAMMA undanfarin ár og er meðal fyrstu starfsmanna félagsins. Meira »

Fyrrverandi starfsmaður Tesla kærir áreitni

Verkfræðingur sem starfaði hjá rafbílaframleiðandanum Tesla hefur stefnt fyrirtækinu vegna kynferðislegrar áreitni sem hún varð fyrir við störf sín. Hin 33 ára gamla AJ Vandermeyden sakaði stjórnendur Tesla um að hunsa ásakanir hennar um stöðuga áreitni sem olli henni „andlegum þjáningum“ og „niðurlægingu“. Meira »

Kidman breytti bakinu á kjólnum

Smartland Leikkonan Nicole Kidman, sem var afar ástfangin á rauða dregli Óskarsins, breytti böndunum á síðkjólnum þegar í eftirpartíið var komið. Meira »

Ljúffeng linsubaunasúpa úr afgangsgrænmeti

Matur „Linsubaunir eru æðislegt hráefni. Það er hægt að nýta þær í allskonar gómsæta rétti og þær eru stútfullar af næringu. Þegar ég gerðist vegan var linsubaunasúpa eitt af því fyrsta sem ég lærði að elda. Meira »

Veðrið kl. 16

Léttskýjað
Léttskýjað

1 °C

ANA 3 m/s

0 mm

Spá 1.3. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

-4 °C

A 3 m/s

0 mm

Spá 2.3. kl.12

Léttskýjað
Léttskýjað

-5 °C

A 1 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Hella

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

NA 1 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Vík í Mýrdal

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

NA 1 m/s

0 mm

Föstudagur

Stórhöfði

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

NA 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Eggert tilnefndur í furðulegt lið BBC

Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður SønderjyskE í Danmörku, er tilefndur í heldur óvenjulegt lið af lesendum breska ríkisútvarpsins, BBC, í dag. Meira »

Fálmkennd eða huglaus viðbrögð

Viðbrögð lögreglunnar við blóðbaðinu á strönd Sousse árið 2015 voru í besta falli fálmkennd og í versta falli huglaus. Þetta segir breskur dómari sem rannsakað hefur dráp á þrjátíu Bretum í árásinni. Meira »

Hvetja þingmenn til að samþykkja áfengisfrumvarpið

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur ítrekað stuðning sinn við frumvarp um afnám einkasölu ríkisins á áfengi og fagnar sérstaklega áformum um að heimila auglýsingar á áfengi. Meira »

Talað um Ranieri næstu 50 árin

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, talaði vel um kollega sinn Claudio Ranieri sem var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Leicester í síðustu viku. Meira »

Fjalla um meint brot þingmanna

Forsætisnefnd Alþingis hefur skipað þriggja manna ráðgefandi nefnd sem mun taka til meðferðar erindi nefndarinnar um meint brot á siðareglum fyrir alþingismenn. Nefndina skipa Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, og Salvör Nordal, sérfræðingur við Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. Meira »

Andri Þór lék best Íslendinganna

Fjórir íslenskir kylfingar léku á SGT Winter Series Lumine Lakes mótinu á Nordic Tour mótaröðinni sem lauk á Spáni í gær.   Meira »

Lýsir yfir „þjóðarhamförum“

Mohamed Abdullahi Mohamed, nýkjörinn forseti Sómalíu, hefur lýst yfir „þjóðarhamförum“ vegna mikilla þurrka sem hjálparstofnanir segja að valdi brýnum vanda hjá þremur milljónum Sómala. Meira »

Skattamálin endurvakin

Fjögur skattamál sem embætti sérstaks saksóknara ákærði í árið 2013 en hafa verið í bið síðan eru nú komin á dagskrá héraðsdóms. Málin voru sett til hliðar meðan beðið var eftir niðurstöðu í máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar um tvöfalda refsingu fyrir sama mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Meira »

Ákærður fyrir brot gegn stjúpdætrum

Karlmaður hefur verið ákærður fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn tveimur stjúpdætrum sínum þegar þær voru 15 ára. Í ákæru málsins segir að maðurinn hafi í að minnsta kosti fimm skipti áreitt aðra stúlkuna kynferðislega með því að káfa á maga, rassi og brjóstum hennar. Meira »

Þúsund lítrar af baunasúpu

„Þetta er skemmtileg hefð og það er röð út úr dyrum hjá okkur allan daginn,“ segir Guðríður María Jóhannesdóttir hjá Múlakaffi en fjölmargir leggja leið sína þangað til að gæða sér á saltkjöti og baunum í tilefni dagsins. Meira »

Mál Borgunar til héraðssaksóknara

Fjármálaeftirlitið hefur sent vísun til embættis héraðssaksóknara vegna mál sem tengist eftirliti með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Á föstudaginn var greint frá því að FME krefðist viðeigandi úrbóta hjá Borgun eftir að athugasemdir höfðu verið gerðar í 13 tilviku af 16 eftir skoðun FME. Meira »

Hirða sorp á laugardag vegna ófærðar

Starfsmenn sporhirðu Reykjavíkur eru einum degi á eftir í störfum sínum vegna ófærðarinnar síðustu daga og sjá fram á að þurfa að vinna á laugardaginn til að bæta úr stöðu mála. Meira »

Segja ASÍ fara rangt með

Leiðrétting Alþingis á mistökum sem urðu þegar breytingar voru gerðar á lögum um almannatrygginga 25. október sl. munu ekki hafa neinar afleiðingar í för með sér fyrir lífeyrisþega, segir á vef velferðarráðuneytisins. Þar er vitnað í yfirlýsingu Alþýðusambands Íslands frá því í gær. Meira »

Myrti ömmu sína og tvo lögreglumenn

Lögregluyfirvöld í Þýskalandi hafa handtekið mann sem myrti ömmu sína og í kjölfarið tvo lögreglumenn. Hinn 24 ára maður er talinn hafa myrt hina 79 ára konu í Muellrose, litlum bæ nærri borginni Frankfurt-an-der-Oder en þegar upp komst um morðið flúði hann á bíl og olli nokkrum umferðarslysum. Meira »

1.500 barnahermenn í Jemen

Um 1.500 börn hafa frá árinu 2015 verið látin gegna hermennsku í stríðinu í Jemen. Flest eru börnin í röðum uppreisnarhóps Húta. Meira »

Loka hundakjötsmarkaði fyrir ÓL

Moran-markaðnum í Suður-Kóreu, þar um 80 þúsund hundar eru árlega seldir til manneldis, dauðir eða lifandi, verður lokað fyrir vetrarólympíuleikana í landinu á næsta ári. Meira »

Þórður nýr forstöðumaður hjá ON

Þórður Ásmundsson hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Tækniþróunar Orku náttúrunnar. Alls bárust rúmlega 40 umsóknir um starfið, sem auglýst var í byrjun febrúar. Meira »

97 milljóna hagnaður hjá Íslandssjóðum

Íslandssjóðir högnuðust um 97 milljónir króna á síðasta ári miðað við 532 milljónir árið á undan. Hreinar rekstrartekjur á síðasta ári numu 1.170 milljónum króna miðað við 1.587 milljónir árið á undan. Meira »

Olíusjóðurinn hagnaðist um 5.715 milljarða

Norski olíusjóðurinn, stærsti fjárfestingasjóður í heimi, hagnaðist gríðarlega á síðasta ári, einkum vegna hækkunar á mörkuðum eftir kosningasigur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabanka Noregs. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Auður Albertsdóttir Auður Albertsdóttir
Hjallastefnan byrjar með þvottaþjónustu

„Eftir að hafa kannað málið hjá foreldrum kom í ljós að margir sáu hag í því að geta komið með óhreina þvottinn á leikskólana og fengið hann hreinan nokkrum dögum síðar. Þetta er nákvæmlega sama hugmynd og matarþjónustan okkar, við erum einfaldlega að létta foreldrum ungra barna lífið.“

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
„Ömurlegt“ ástand í miðbænum

Framkvæmdastjóri leigubílastöðvarinnar BSR segir ástandið í miðbænum hafa verið óvenju slæmt aðfaranótt sunnudags þegar fólk var að bíða eftir leigubílum í ófærðinni eftir að hafa farið út að skemmta sér. Leigubílar töfðust eftir að hafa fest sig og einnig voru þeir lengi að komast á milli staða.

Anna Margrét Björnsson Anna Margrét Björnsson
Fyrsta Michelin-stjarnan á Íslandi

„Þetta breytir leiknum fyrir okkur og dregur heimsathygli að veitingastaðnum okkar,“ segir Kristinn Vilbergsson, einn af eigendum Dill. Hann er staddur í Stokkhólmi ásamt yfirkokknum á Dill, Ragnari Eiríkssyni, að taka á móti Michelin-stjörnu fyrir veitingahúsið.

Anna Lilja Þórisdóttir Anna Lilja Þórisdóttir
Hvorki smit né salmonella í rjóma

Engin hætta er á því að sá rjómi, sem framleiddur er hér á landi, beri með sér mögulegar smitbakteríur úr mjólk, hvað þá salmonellu og engin þörf er að hita hann meira en gert er við hefðbundna gerilsneyðingu. Þetta segir Kjartan Hreinsson, sérgreinadýralæknir, hjá Matvælastofnun.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Snjallsíminn ekki góð barnfóstra

Töluvert er um að foreldrar nýti spjaldtölvur og snjallsíma sem barnfóstru til að hafa ofan af fyrir börnum og jafnvel dæmi um að börnum sé réttur snjallsími til að hafa ofan af fyrir þeim á meðan skipt er um bleyju. Sálfræðingurinn Catherine Steiner-Adair telur slíka skjánotkun ekki af hinu góða.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Gætu lagt úrskurðinn fyrir dómstóla

Til greina kemur að leggja fyrir dómstóla hvort ógilda skuli úrskurð endurupptökunefndar í máli Erlu Bolladóttur. Þetta segir Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður hennar, í samtali við mbl.is. Honum finnst megináhersla nefndarinnar sérkennileg.

Lars búinn að fá aðstoðarmann

Lars Lagerbäck nýráðinn þjálfari norska karlandsliðsins í knattspyrnu hefur fengið aðstoðarmann.  Meira »

Albert leikmaður umferðarinnar

Albert Guðmundsson var í dag útnefndur leikmaðurinn umferðarinnar í hollensku B-deildinni í knattspyrnu fyrir frammistöðu hans í leiknum gegn Waalwjik á föstudagskvöldið. Meira »

Elsa Guðrún í 67. sæti á HM

Elsa Guðrún Jónsdóttir hafnaði í 67. sæti í 10 kílómetra göngu með hefðbundinni aðferð á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum í Lathi í Finnlandi í dag. Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

Keppnistímabilið í íslensku knattspyrnunni er komið af stað en Lengjubikar kvenna og karla hófust fyrr í þessum mánuði. Mbl.is fylgist vel með þeim breytingum sem hafa orðið á liðunum frá síðasta tímabili og uppfærir öll félagaskipti liðanna í efstu deildum karla og kvenna. Meira »

Lið Sunnu er gjaldþrota

Norska handknattleiksliðið Halden sem landsliðskonan Sunna Jónsdóttir leikur með hefur spilað sinn síðasta leik í norsku úrvalsdeildinni en félagið hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Meira »

Vilja efnið sem kom í stað freons burt

Yfirvöld á Marshall-eyjum í Kyrrahafi, þar sem hætta stafar af hækkun yfirborðs sjávar vegna loftslagsbreytinga, er fyrsta ríki heims til að staðfesta samkomulag sem miðar að því að hætta útblæstri vetnisflúorkolefnisgass, svokallaðra HFC-gastegunda. Meira »

Fljúga með fólk í kringum tunglið

Bandaríska fyrirtækið SpaceX mun fljúga með tvo óbreytta borgara í kringum tunglið á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira »

Snjallsíminn ekki góð barnfóstra

Töluvert er um að foreldrar nýti spjaldtölvur og snjallsíma sem barnfóstru til að hafa ofan af fyrir börnum og jafnvel dæmi um að börnum sé réttur snjallsími til að hafa ofan af fyrir þeim á meðan skipt er um bleyju. Sálfræðingurinn Catherine Steiner-Adair telur slíka skjánotkun ekki af hinu góða. Meira »

Togararallið hafið - togað á 600 stöðvum

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum er hafin og stendur yfir næstu þrjár vikur, að því er fram kemur í tilkynningu frá Hafrannsóknarstofnun. Fjögur skip taka þátt í verkefninu að þessu sinni; togararnir Ljósafell SU og Barði NK, og rannsóknarskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson. Meira »

Frysting loðnuhrogna að byrja

Loðnuhrognavinnsla er við það að hefjast. Hjá Saltveri í Reykjanesbæ fengust þær upplýsingar að hrognafrysting hefjist á fimmtudaginn. Meira »

Grásleppuveiðidagar verða 20

Fjöldi veiðidaga til bráðabirgða vegna hrognkelsaveiða verður 20 í ár. Þetta kemur fram í reglugerð sem gefin er út af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Meira »
Valur Arnarson | 28.2.17

Góða fólkið eru rasistar

Valur Arnarson Nei, nú gekk ég of langt, Góða fólkið eru auðvitað ekkert rasistar. Ég vil biðja Góða fólkið afsökunnar á þessari fýlubombu, en býst ekki við því sama frá þeim - þau eru nefnilega réttsýnin og heilagleikinn uppmálaður. Góða fólkið segir aldrei það sem er Meira
G. Tómas Gunnarsson | 28.2.17

Grundvallarmunur á vegg og vegg?

G. Tómas Gunnarsson Það má segja að það sé mikill miskilningur að landamæraveggur sé einfaldlega það sama og landamæraveggur. Þó að útlitið sé svipað má segja að í grunninn þjóni landamæraveggir mismunandi tilgangi. Annars vegar það sem algengara er, að tryggja yfirráð Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 28.2.17

Einbreiðar brýr í Ríki Vatnjaökuls - endurskoðað áhættumat

Sigurpáll Ingibergsson Undirritaður endurskoðaði áhættumat fyrir einbreiðar brýr í Ríki Vatnajökuls um síðustu helgi og greindi umbætur frá áhættumati sem framkvæmt var fyrir tæpu ári síðan. í ágúst 2016 var framkvæmt endurmat og hélst það óbreytt. Þingmönnum Suðurkjödæmis, Meira
Einar Björn Bjarnason | 28.2.17

Spurning hvort Trump fyrirhugar stríð! En hann hefur nú gefið út yfirlýsingu hve mikið hann vill bæta við útgjöld til hermála

Einar Björn Bjarnason Samkvæmt áætlun Reuters, leggur Trump til 9,2% aukningu miðað við fjárlagaárið á undan fjárframlaga ríkissjóðs Bandaríkjanna til hermála: Trump seeks 'historic' increase of 9 percent in U.S. military's budget . " Defense spending in the most recent Meira

Ljúffeng linsubaunasúpa úr afgangsgrænmeti

„Linsubaunir eru æðislegt hráefni. Það er hægt að nýta þær í allskonar gómsæta rétti og þær eru stútfullar af næringu. Þegar ég gerðist vegan var linsubaunasúpa eitt af því fyrsta sem ég lærði að elda. Meira »

Nýir meðeigendur hjá Noma

Ali Sonko, 62 ára innflytjandi frá Gambíu og starfsmaður við uppvask á danska veitingastaðnum Noma í meira en áratug, er orðinn einn af eigendum staðarins. Noma er einn besti veitingastaður heims. Meira »

Sandra gerði upp stórkostlegt sveitasetur - eldhúsið er fullkomið

Eldhúsið eitt og sér er sannkallað ævintýri en Sandra elskar að elda og staðsetti eldhúsið þannig að besta útsýnið er þaðan.  Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Sonur Arnars Grant keppir

Ísak Máni Grant mun keppa í fitness um páskana. Faðir hans, Arnar Grant, segir að pósurnar skipti miklu máli á svona móti.   Meira »

Hliðarskiptingin er að koma aftur

Böðvar Þór Eggertsson hárgreiðslumeistari, eða Böddi eins og hann er kallaður, er með puttana á púlsinum þegar kemur að hártískunni. Hann segir að karlarnir haldi áfram að vera með lubba og skegg og miklu meira sé lagt upp úr hárlitun í dag en áður. Meira »

„Ég fæddist nánast í háum hælum“

Marín Manda Magnúsdóttir, flugfreyja hjá WOW, hefur lengi vel verið þekkt fyrir persónulegan og skemmtilegan stíl sinn.  Meira »

Bílar »

Toyota hefur selt 10 milljónir tvinnbíla

Frá árinu 1997, þegar Toyota kynnti til sögunnar Priusinn, fyrsta fjöldaframleidda hybrid-bíl í heimi, hefur fyrirtækið selt yfir 10 milljónir eintaka af ólíkum tegundum Toyota-bíla búnum samskonar búnaði. Meira »

Fyndnustu pönnukökumyndir allra tíma

Í dag er alþjóðlegi pönnukökudagurinn og því ber að fagna. Ef þú ert ekki búin að fá þér pönnuköku í dag og ekki búinn að pósta mynd af þessu gúmmelaði á veraldarvefnum þá er ennþá tækifæri því dagurinn er ekki búinn. Meira »

Jana með nýtt lag

Í dag kemur út myndband við lagið Leslie af fyrstu smáskífu tónlistarkonunnar Jönu. Hún gaf út smáskífuna Master Of Light síðastliðið haust sem hefur fengið þó nokkra spilun og fylgdi JANA henni eftir með tónleikum á off venue Airwaves, Kex & Kítón og Stúdíó 12 á Rás 2. Meira »

Líflegur og geðþekkur

Leikarinn Bill Paxton var mörgum kunnur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðum og kvikmyndum en leikaraferill hans spannaði rúmlega 30 ár. Paxton var fjórum sinnum tilnefndur til Golden Globe-verðlaunanna og hlaut þá eina tilnefningu til Emmy-verðlaunanna. Paxton lést um helgina, 61 árs gamall. Meira »
Lottó  25.2.2017
9 20 28 30 33 10
Jóker
1 2 0 0 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Þú þarft að leggja þitt af mörkum til samstarfs á vinnustað og gæta þess að verða ekki of stjórnsamur. Samstarfsmenn þínir kunna vel að meta þennan hæfileika sem og yfirmenn þínir.

Íslensk-þýskur strákur í Voice Kids

25.2. Leon Fehse er 14 ára gamall af þýsk-íslenskum uppruna og mikill tónlistarunnandi. Hann er búsettur í Þýskalandi og komst á dögunum áfram í sjónvarpsþáttunum The Voice Kids Germany. Áheyrnarprufuna má heyra í myndskeiði sem fylgir fréttinni. Meira »