Hvers vegna var Birna myrt?

Hvers vegna var Birna myrt?

Á morgun hefst aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Møller Ol­sen í Héraðsdómi Reykjaness. Thomas er ákærður fyrir að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar. Meira »

Geðshræring greip um sig

Mikil geðshræring greip um sig í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag er bíl var ekið á bygginguna. Lögreglu tókst ekki að yfirbuga ökumanninn fyrr en inn í flugstöðina var komið. Starfsmaður á vellinum segir starfsfólki og farþegum hafa verið brugðið, ekki síst vegna hryðjuverkanna í Evrópu að undanförnu. Meira »

Eygir í langþráða heimferð frá Kanarí

Farið er að sjá fyrir endann á langri bið Íslendinganna sem áttu flug bókað heim frá Tenerife á Kanaríeyjum með Primera Air klukkan fjögur í gær en verið er að hleypa farþegum um borð um kl. 21.30, eða hátt í einum og hálfum sólarhring á eftir áætlun. Meira »

Margoft á sjúkrahús vegna ofneyslu

Hér á landi er fjöldi einstaklinga lagður inn á bráðadeildir á hverju ári vegna ofneyslu lyfja. Margir þeirra sem deyja vegna ofneyslu eiga margar innlagnir að baki áður en kemur að andláti. Það sem af er ári hafa 14 andlát verið til skoðunar hjá lyfjateymi embættis landlæknis. Meira »

Metfjöldi upplifir almyrkvann

Sá sjaldgæfi atburður verður í Bandaríkjunum á morgun að þar mun sjást almyrkvi á sólu. Almyrkvinn gengur þvert yfir Bandaríkin, frá Oregon á Vesturströndinni þar sem hann hefst klukkan 10:15 að staðartíma yfir til Suður-Karólínu þar sem honum lýkur um 90 mínútum síðar. Meira »

Sagði konunni að „drulla sér“ út

Konan sem rifin var með valdi út úr bíl sínum við Leifsstöð fyrr í dag var á leið heim af Keflavíkurflugvelli þar sem hún starfar. Maðurinn hljóp í átt að bílnum, kýldi fast í bílrúðuna og sagði henni að „drulla sér úr bílnum“ áður en hann reif hana út. Meira »

Ég er hávaxinn og hann hitti mig í bringuna

„Það er gott að ná í þrjú stig eftir að hafa gert þrjú jafntefli í röð. Við þurftum þennan sigur til að fjarlægjast fallsætin og við viljum alls ekki vera í fallbaráttu," sagði Callum Williams, varnarmaður KA eftir 1:0-sigur á Víkingi R. í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í Fossvogi í dag. Meira »

Flugeldasýningin í myndum

Taktfastar sprengingar frá risastórri flugeldasýningu Menningarnætur ómuðu um alla Reykjavík í logninu í gær. Ljósasýningin var tilþrifamikil að mati viðstaddra. Meira »

Góð byrjun Kristjáns Flóka

Kristján Flóki Finnbogason fór vel af stað með sínu nýja liði, Start, í norsku B-deildinni í knattspyrnu en félagið keypti hann af FH fyrir nokkrum dögum. Meira »

Er stevía „náttúrulegt“ sætuefni eða hvað?

Matur Flestir myndu svara þessari spurningu játandi en þó eru háværar raddir á lofti sem segja að stevían sé alls ekki náttúrlegt sætuefni og það gangi í bullandi berhögg að halda slíku fram. Meira »

Veðrið kl. 02

Alskýjað
Alskýjað

9 °C

ASA 2 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Alskýjað
Alskýjað

14 °C

S 3 m/s

0 mm

Spá 22.8. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

14 °C

SA 1 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Egilsstaðir

Skýjað
Skýjað

15 °C

NV 1 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Skálholt

Heiðskírt
Heiðskírt

15 °C

NA 1 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Djúpivogur

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

NA 0 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Breytingar á ensku liðunum

Frá og með 1. júlí var endanlega opnað fyrir öll félagaskipti í ensku knattspyrnunni. Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum breytingum sem verða á ensku úrvalsdeildarliðunum og þessi frétt er uppfærð daglega, stundum oft á dag, þar til glugganum verður lokað í byrjun september. Meira »

Nóttin í Elvis-húsi kostar 425 þúsund

Smartland Þeir sem vilja prófa að sofa eins og kóngar geta leigt fyrrum íbúð Elvis Presley. Nóttin kostar 425 þúsund en gestir þurfa að leigja íbúðina út í að minnsta kosti fimm nætur. Meira »

Þriggja bíla árekstur

Þrír bílar lentu í árekstri á Suðurlandsvegi til móts við afleggjara inn í Heiðmörk um klukkan 20 í kvöld.  Meira »

Hitinn fór upp í 18,4 stig

Veðrið lék við flesta landsmenn í dag og fór hitinn mest upp í 18,4 stig í Árnesi. Suðvestlæg átt verður ríkjandi á morgun og áfram verður hlýtt í vikunni. Meira »

Níu skotnir í Svíþjóð um helgina

Að minnsta kosti níu menn voru skotnir í Svíþjóð á föstudag og um helgina. Þar af létust þrír. Forsætiráðherra landsins segir að fjármagn til lögreglunnar veðri hækkað um 2 milljarða sænskra króna, 26 milljarða íslenskra króna, á næsta ári. Meira »

Sagðist ekkert hafa að gera og var rekinn

Talsmaður dómstóls í New York-ríki var rekinn í síðustu viku eftir að haft var eftir honum í blaðagrein að hann hefði lítið að gera í vinnunni og mætti nánast aldrei þrátt fyrir að þiggja 166 þúsund dollara í laun á ári, um 17 milljónir króna. Meira »

Leita enn lífs í lestarvögnunum

Björgunarfólk leitaði lífs í dag í sundurtættum vögnum eftir lestrarslys sem varð í norðurhluta Indlands í gær. Að minnsta kosti 23 létust. Þetta er fjórða stóra lestarslysið sem verður á Indlandi á þessu ári. Lestarkerfi landsins er að hruni komið og víða algjörlega úr sér gengið. Meira »

Hiti í mönnum eins og á að vera

„Ég er gríðarlega ánægður með þennan sigur. Hann var kærkominn eftir þrjú jafntefli í röð og þetta var draumasigur. Að ná að halda hreinu og skora eitt mark eru draumasigrar," sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA eftir 1:0-sigur á Víkingi R. á útivelli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Leita enn mannsins með byssuna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn manns um tvítugt sem veifaði skotvopni í Hafnarfirði og kann að hafa ógnað fólki með henni. Ekki liggur ljóst fyrir hvort maðurinn hafi verið að ógna fólki með byssunni, en margt bendir til þess. Meira »

Kveikt í palli í Keflavík

Brunavarnir Suðurnesja voru kvaddar að húsi við Hafnargötu í Keflavík á áttunda tímanum í kvöld þar sem eldur logaði í trépalli við hús sem kallað er 88-húsið. Meira »

Eykur stuðning við Reykjavíkurmaraþon

Íslandsbanki hefur ákveðið að auka stuðning sinn við Reykjavíkurmaraþon. Bankinn mun greiða allan kostnað sem fellur til við söfnunina svo sem þróun og viðhald á tölvukerfi vegna heimasíðunnar og færslugjöld vegna áheita. Meira »

Ók utan í lögreglubíl

Um klukkan 2 í fyrrinótt stöðvaði lögreglan á Akureyri sautján ára ökumann undir áhrifum fíkniefna framan við Engimýri í Öxnadal. Þá hafði lögreglan veitt honum eftirför frá Þingvallastræti á Akureyri. Meira »

Ísland tvisvar á lista CNN

Seljalandsfoss og Skaftafell eru á lista CNN yfir helstu náttúruperlur heims þar sem landslagið getur hreinlega gert fólk orðlaust. Meira »

Kýldi löggu, rændi bíl og ók á Leifsstöð

Maður ók bifreið á Leifsstöð rétt um klukkan sex í dag. Þetta staðfestir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. Bifreið lögreglunnar á Suðurnesjum hafði veitt bifreiðinni eftirför frá Reykjanesbraut og að Leifsstöð þar sem eftirförinni lauk. Meira »

Tveir bílar og hestakerra ultu

Rétt eftir klukkan 18 í dag lentu tveir bílar í árekstri á þjóðveginum við Laugaland á Þelamörk. Bílarnir voru báðir á suðurleið og sá fremri var með hestakerru í eftirdragi. Ökumaður aftari bílsins hugðist aka fram úr en rakst þá bíll hans utan í hestakerruna með þeim afleiðingum að hún losnaði. Meira »

Breitbart birti mynd af fótboltamanni með frétt um flóttamenn

Fréttasíðan Breitbart hefur beðist afsökunar á því að hafa birt mynd af fótboltamanninum Lukas Podolski á sæþotu með frétt um flóttamenn á leið frá Marokkó til Spánar. Meira »

Þyrluflugmaður lést við slökkvistörf

Flugmaður þyrlu, sem notuð var til að slökkva skógarelda sem geisa í Portúgal, lést er þyrlan hrapaði í dag. Var hann sá eini um borð. Meira »

Flækingshundar finna líkin í leðjunni

Björgunarmenn í Freetown í Síerra Leóne hafa enga sporhunda sér til aðstoðar. Flækingshundar fara um skriðurnar og reyna að grafa upp lík sér til matar. Það er ein þeirra fáu leiða sem björgunarmenn hafa til að finna líkin. Meira »

„Þetta er leiðinlegt og grautfúlt“

„Þetta er auðvitað hundfúlt,“ segir Arngrímur Viðar Ásgeirsson, einn rekstraraðila verslunarinnar Eyrarinnar á Borgarfirði eystra, sem tekin hefur verið ákvörðun um að loka 1. september. Um er að ræða einu matvöruverslunina í bænum. Meira »

Vill eignast Sports Direct á Íslandi

Sports Direct í Bretlandi hefur höfðað dómsmál gegn Sports Direct á Íslandi en málið snýst um áhuga breska félagsins á að eignast reksturinn á Íslandi. Breska félagið á 40% í félaginu hér á landi en Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson og fjölskylda 60%. Meira »

Kemst á götuna á þessu ári

Stefnt er að því að prótótýpa fyrsta íslenska fjöldaframleidda bílsins fari á götuna á þessu ári og í sölu á næsta ári. Bílarnir eru framleiddir undir merkjum Ísar en Ari Arnórsson stendur á bakvið verkefnið. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Hólmfríður Gísladóttir Hólmfríður Gísladóttir
Kalla eftir gegnsæi um rekstur Póstsins

Meiri upplýsingar um rekstur og stöðu Íslandspósts þurfa að liggja fyrir áður en nýtt frumvarp til laga um póstþjónustu verður tekið til umræðu. Þá er með ólíkindum að stjórnendur Íslandspósts hafi í fjölda ára getað komið sér undan því að svara spurningum um fjármögnun fjárfestinga í samkeppnisþjónustu.

Ingileif Friðriksdóttir Ingileif Friðriksdóttir
Hvers vegna var Birna myrt?

Á morgun hefst aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Møller Ol­sen í Héraðsdómi Reykjaness. Thomas er ákærður fyrir að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar.

Anna Marsibil Clausen Anna Marsibil Clausen
Repúblikanar reiðir Trump

Valdamenn í Repúblikanaflokknum eru reiðir út í Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir orðin sem hann lét falla í gær varðandi mótmælin í Charlottesville um helgina. Orð forsetans eru þá sögð hafa komið starfsfólki Hvíta hússins í opna skjöldu og hafi fólk staðið með galopinn munninn og starað á hann.

Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
Hugmyndir um nýtt nafn ekki nýjar

Hugmyndir um að Samfylkingin skipti um nafn eru ekki nýjar af nálinni enda hafa slíkar vangaveltur reglulega komið fram frá því að flokkurinn var stofnaður í kringum síðustu aldamót. Hins vegar hafa þær færst talsvert í aukana hin síðari ár.

Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Margoft á sjúkrahús vegna ofneyslu

Hér á landi er fjöldi einstaklinga lagður inn á bráðadeildir á hverju ári vegna ofneyslu lyfja. Margir þeirra sem deyja vegna ofneyslu eiga margar innlagnir að baki áður en kemur að andláti. Það sem af er ári hafa 14 andlát verið til skoðunar hjá lyfjateymi embættis landlæknis.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
Erum að festa hraðakstur í sessi

„Mér finnst þetta rosalega ljótt til að byrja með,“ segir Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, í samtali við mbl.is. Pawel er ekki hrifinn af vegg sem rís nú milli Miklubrautar og Klambratúns en framkvæmdir hafa staðið yfir á Miklubraut í sumar.

Loksins sigur hjá Rúnari og félögum

Rúnar Már Sigurjónsson var tekinn af velli í uppbótartíma í 2:0-sigri Grasshopper á heimavelli gegn St. Gallen í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var fyrsti sigur Grasshopper í deildinni á leiktíðinni. Meira »
Tottenham Tottenham 1 : 2 Chelsea Chelsea lýsing
ÍA ÍA 0 : 1 ÍBV ÍBV lýsing
Víkingur Ó. Víkingur Ó. 0 : 3 Breiðablik Breiðablik lýsing
Víkingur R. Víkingur R. 0 : 1 KA KA lýsing

Haukur og félagar upp í þriðja sætið

Haukur Heiðar Hauksson lék allan leikinn fyrir AIK sem vann öruggan 3:0-útisigur á Östersund í sænsku A-deildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum fór AIK upp í 35 stig og í þriðja sæti deildarinnar. Meira »

Áttum að fá einhverjar vítaspyrnur

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, var að vonum svekktur eftir 1:0-tap gegn KA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Hann var ánægður með margt í leik sinna manna þrátt fyrir úrslitin, en Víkingar voru manni færri frá því á 31. mínútu þegar Vladimir Tufegdzic fékk beint rautt spjald. Meira »

Arnór með annan stórleik í sigri

Arnór Þór Gunnarsson skoraði sjö mörk fyrir Bergischer sem lagði Hüttenberg, 26:22 í 2. umferð þýska bikarsins í handbolta í dag. Ragnar Jóhannsson var ekki með Hüttenberg en Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar liðið. Meira »

Facebook í samkeppni við YouTube

Facebook hefur kynnt til leiks nýja efnisveitu þar sem verður að finna efni framleitt af fagmönnum. Veitan verður í beinni samkeppni við Youtube en hugsanlega einnig við efnisveitur á borð við Netflix. Meira »

Fornsögulegir Bretar átu látna ættingja

Vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að íbúar Bretlands hafi fyrir um 15 þúsund árum síðan úrbeinað látna ættingja sína og lagt þá sér til munns. Því næst hafi þeir grafið tákn í bein ættingjanna. Meira »

Loftlagsbreytingar farnar að hafa áhrif

Meðalhiti hefur hækkað óðfluga í Bandaríkjunum frá árinu 1980 og undanfarnir áratugir hafi verið þeir heitustu í landinu í 1500 ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu sem unnin er af vísindamönnum sem starfa fyrir bandarísk yfirvöld. Meira »

Drangey komin til heimahafnar á Sauðárkróki

Mikill mannfjöldi fagnaði hinu nýja og glæsilega skipi Drangey SK 2, í eigu FISK Seafood, er það sigldi til heimahafnar í gær. Jón Edvald Friðriksson, framkvæmdastjóri félagsins, flutti ávarp og bauð skipið velkomið og sérstaklega skipstjórann Snorra Snorrason og áhöfn hans, en nokkrir áratugir eru síðan Skagfirðingar tóku síðast á móti nýju skipi. Meira »

Vill sjómanninn á vegg ráðhúss Bolungarvíkur

Fleiri hafa boðið sjómaninn sem prýddi útvegg Sjávarútvegshússins við Skúlagötu velkominn, en mbl.is greindi í gær frá áhuga Elliða Vignissonar bæjarstjóra Vestmannaeyja á að fá sjómanninn til Vestmannaeyja. Meira »

Allur floti Loðnuvinnslunnar í höfn

Allur floti Loðnuvinnslunnar var í höfn í gærkvöldi á Fáskrúðsfirði, en það þykir óvenjulegt. Hoffell hafði þá nýlega komið með 700 tonn af makríl og hefur alls landað 1.400 tonnum í vikunni. Búið var að landa úr Ljósfelli 50 tonnum og skipið því búið að landa 150 tonnum í þessari viku. Meira »
Bjarni Jónsson | 20.8.17

Bílaframleiðendur á krossgötum

Bjarni Jónsson Evrópa snýr nú baki við útblástursspúandi bifreiðum, þó helzt dísilbílum. Þýzkir bílasmiðir standa nú frammi fyrir ásökunum um víðtækt samráð, m.a. um svindl við útblástursmælingar dísilbíla. Harald Krüger, stjórnarformaður Bayerische Motoren Werke, BMW, Meira
Páll Vilhjálmsson | 20.8.17

10 þúsund bloggfærslur

Páll Vilhjálmsson Tíuþúsundasta tilfallandi athugasemdin leit dagsins ljós fyrr í dag. Morgunblaðinu/blog.is er þökkuð hýsingin og lesendum innlitin. Meira
Sæmundur Bjarnason | 20.8.17

2635 - Stjórnmál

Sæmundur Bjarnason Eiginlega ætti alveg að vera hægt að blogga fjandann ráðalausan án þess að minnast á pólitík, hvað þá flokkspólitík. Samt er það svo að öll mál má gera pólitísk. Þar að auki hef ég a.m.k. um þessar mundir mikinn áhuga á bandarískri pólitík. Sérstaklega Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 20.8.17

Vegur 1945-heimsskipan endar hér

Gunnar Rögnvaldsson SUNNUDAGUR Réttara væri í þessari tilgátu-frétt (sjá neðst) að segja að Steve Bannon vill vernda bandarísku þjóðina gegn því sem gerðist árið 2008, þ.e. að slíkt gerist ekki aftur; að fjármála- og embættaveldið (sérfræðingar) sé áfram með þjóðina í Meira

Er stevía „náttúrulegt“ sætuefni eða hvað?

Flestir myndu svara þessari spurningu játandi en þó eru háværar raddir á lofti sem segja að stevían sé alls ekki náttúrlegt sætuefni og það gangi í bullandi berhögg að halda slíku fram. Meira »

Ekki henda afgangs chillí-piparnum

Chillípipar er hið mesta góðgæti í matargerð en það þarf ekki mikið af honum í hvert sinn svo það situr gjarnan eftir hluti af chillí-aldininu. Hér koma því nokkur góð ráð: Meira »

Sunnudagssæla með rifsberjakeim

Berglind Hreiðarsdóttir sætindameistari á gotteri.is setti rifsberjasultu í hjónabandsæluna sem hún bakaði umdaginn og útkoman var stórgóð. Nú sjást hárauð og falleg rifsber víða um borg og bý og því tilvalið að skella í þessa sunnudagssælu. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Myndir þú leigja þessa fyrir fimm milljónir?

Efst á toppi skýjakljúfs í New York er undursamleg íbúð til leigu sem kostar tæplega fimm milljónir á mánuði.  Meira »

Hártrix sem þú mátt ekki missa af

Jen Atkin sér um hárið á stjörnum eins og Kim Kardahsian og Kendall Jenner. En hún upplýsti nýverið að það eru ekki bara hárlengingar sem láta hár þeirra líta út fyrir að vera þykkari og mikið. Meira »

10 hlutir sem lærast með tímanum

„Mestum hluta ævinnar verjum við í að eltast við fölsk markmið og að tigna falskar fyrirmyndir. Daginn sem við hættum því, má segja að líf okkar hefjist í raun og veru.“ Meira »

Bílar »

Hyundai með nýjan vetnisbíl

Hyundai hefur mikla trú á vetni sem orkugjafa framtíðarinnar í bílasamgöngum. Hefur bílsmiðurinn nú kynnt nýjan vetnisbíl sem kemur á götuna á næsta ári, 2018. Meira »

Moss ver vísindakirkjuna

Elisabeth Moss, sem fer með aðalhlutverkið í hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum The Handmaid's Tale, varði vísindakirkjuna sem hún tilheyrir í færslu á Instagram. Meira »

Jerry Lewis látinn

Bandaríski skemmtikrafturinn Jerry Lewis er látinn, 91 árs að aldri. Lewis var meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Nutty Professor. Meira »

Rooney-hjónin eiga von á fjórða barninu

Fótboltamaðurinn snjalli Wayne Rooney og eiginkona hans Coleen hafa nú sagt frá því opinberlega að þau eigi von á sínu fjórða barni. Meira »

Beyoncé gefur út bók

Söngkonunni Beyoncé Knowles er ýmislegt til lista lagt, en hún hefur nú gefið út bókina How To Make Lemonade. Segja má að bókin sé nokkurs konar framhald af plötunni Lemonade sem Beyoncé gaf út í fyrra. Meira »

Twin Peaks-leikari ákærður fyrir morðtilraun

Leikarinn Jeremy Lindholm, sem leikur í nýrri þáttaröð Twin Peaks, hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa slegið kærustu sína ítrekað með hafnarboltakylfu. Meira »

Mynd dagsins: Gaman að vera til
Steinunn Matthíasdóttir

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Hrútur

Sign icon Rómantískar hugsanir sækja á þig í dag. Hóf er það sem skiptir máli. Reyndu að leysa hlutina í rólegheitum þannig að enginn missi af neinu.
Lottó  19.8.2017
5 15 28 37 39 1
Jóker
3 7 0 6 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar