Mikilvægt að grynnka á skuldum

Mikilvægt að grynnka á skuldum

Samanlagður heildarafgangur ríkissjóðs fyrir árin 2014-2016 verður um 96 milljarðar króna, án stöðugleikaframlaga. Þá fara heildarskuldir ríkissjóðs úr 60% af vergri landsframleiðslu árið 2015 í 39% í árslok 2017. Gert er ráð fyrir því að hlutfallið verði 29% í árslok 2021. Meira »

Steingrímur nýr forseti Alþingis

Aldursforsetinn á Alþingi, Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var kjörinn forseti Alþingis þegar þingsetningarfundi var haldið áfram nú síðdegis. Meira »

Hildur tekur sæti Ólafar

Ólöf Nor­dal, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, mun ekki gegna þingmennsku á næstunni en hún er nýútskrifuð af Landspítalanum. Hún dvaldi þar í rúmlega mánuð með lungnabólgu og sýkingu en Ólöf hefur glímt við krabbamein. Meira »

„Fleira hrundi en bankar haustið 2008“

Í ræðu sinni við þingsetningu Alþingis í dag lagði Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mikla áherslu á sættir og samvinnu þingmanna. Með miklum fjölda nýrra þingmanna væri nú tækifæri til að endurheimta traust á Alþingi með bættum vinnubrögðum. Meira »

Hrafnhildur setti Íslandsmet í Kanada

Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, komst í dag í undanúrslit í 50m bringusundi á HM í 25m laug sem fer fram í Kanada um þessar mundir. Hún setti um leið nýtt Íslandsmet en hún bætti eigið met um 0,03 sekúndur. Meira »

Stálu úr sportvöruverslun í Kringlunni

Fjórir hælisleitendur voru handteknir í gær vegna gruns um þjófnað úr sportvöruverslun í Kringlunni. Við húsleit hjá þeim fannst ætlað þýfi. Meira »

500 milljónir í nýtt skrifstofuhúsnæði

500 milljónir verða á næsta ári veittar í það að hefja byggingu á nýju skrifstofuhúsnæði fyrir Alþingi. Um er að ræða hækkun á tímabundnu framlagi. Þá verða lagðar 87 milljónir í tímabundið framlag til annarra framkvæmda á Alþingisreit. Meira »

Vantar 15 milljarða vegna samgönguáætlunar

Mikið misræmi er á milli þingsályktunar um samgönguáætlun 2015-2018 sem samþykkt var á Alþingi í október og fjármálaáætlunar. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi vegna ársins 2017 sem lagt var fram á þingi í dag. Meira »

Arnar Gauti tók til hendinni

Smartland Arnar Gauti Sverrisson sá um að gera og græja í þessari íbúð við Álfkonuhvarf í Kópavogi. Smartland skoðaði eldhúsið þegar það var tekið í gegn 2015. Meira »

Foo Fighters og Prodigy koma næsta sumar

Stórsveitirnar Foo Fighters og The Prodigy eru meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni næsta sumar.  Meira »

Veðrið kl. 17

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

7 °C

A 7 m/s

0 mm

Spá 7.12. kl.12

Rigning
Rigning

7 °C

A 5 m/s

6 mm

Spá 8.12. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

6 °C

S 3 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Hella

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

7 °C

NA 2 m/s

1 mm

Fimmtudagur

Kirkjubæjarklaustur

Alskýjað
Alskýjað

7 °C

SV 3 m/s

0 mm

Föstudagur

Keflavík

Skýjað
Skýjað

4 °C

NA 3 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Vínyll vinsæll í Bretlandi

Fólk eyddi meiri fjármunum í vínylplötur en niðurhal tónlistar í Bretlandi í síðustu viku í fyrsta skipti.  Meira »

Hafa kosið sér þingflokksformenn

Stjórnmálaflokkarnir sem fulltrúa eiga á Alþingi hafa allir kosið sér þingflokksformenn.  Meira »

Bachmann samdi við Chelsea

Ramona Bachmann frá Sviss, ein af fremstu knattspyrnukonum Evrópu og mótherji Íslands í Evrópukeppninni í Hollandi næsta sumar, samdi í dag við enska félagið Chelsea en þangað kemur hún frá Wolfsburg, liði Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í Þýskalandi. Meira »

Fjármálin komin á Facebook

Fjármála- og efnahagsráðuneytið opnaði í dag Facebook-síðu samhliða því að fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 var lagt fram.  Meira »

Lögreglan leitar að Ísak Geir

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Ísak Geir Stefánssyni en hann fór frá heimili sínu í Vogum á Vatnsleysuströnd sunnudaginn 4. desember. Meira »

Ronaldo ekki í dýrasta liði heims

Franska knattspyrnutímaritið France Football hefur í samstarfi við CIES búið til byrjunarlið yfir dýrustu knattspyrnumenn heims en það vekur athygli að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er ekki í liðinu. Miðað er við núvirði leikmanna. Meira »

779,8 milljóna aukning til ferðaþjónustu

Heildargjöld ríkissjóðs til ferðaþjónustunnar fyrir næsta ár eru áætluð 2,3 milljarðar króna og aukast þau um 779,8 milljónir milli ára. Meira »

7,3 milljörðum meira til heilbrigðismála

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 hefur verið lagt fram á Alþingi. Rekstrarframlög til heilbrigðismála verða aukin um samtals 7,3 milljarðar króna. Heildarframlög á nafnvirði til löggæslumála fara úr 11,8 milljörðum króna árið 2015 í 13,7 milljarða króna á næsta ári. Meira »

Hefur liðið fyrir „langvarandi sparnaðarstefnu“

Kennarasamband Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna birtingar á niðurstöðum PISA-2015. Sambandið lýsir yfir áhyggjum vegna niðurstaðnanna en segir þær ekki frábrugðnar meginlínum á tímabilinu 2000 til 2015. „Ísland heldur áfram að síga niður á við.“ Meira »

Dregur úr trausti á dómstólum

Fréttaflutningur af dómurum hæstaréttar er mjög til þess fallinn að draga úr trausti á dómstólum, að sögn Jóns Höskuldssonar, formanns Dómstólaráðs. Greinilegt sé af honum að bæta megi verklag nefndar um dómarastörf og skrá og varðveita gögn betur. Meira »

Eva og Unnsteinn verndarar UN Women

Eva María Jónsdóttir og Unnsteinn Manúel Stefánsson eru nýir verndarar UN Women á Íslandi. Taka þau við af Unni Ösp Stefánsdóttur og Sigríði Dúnu Kristmunsdóttur sem sinnt hafa hlutverkinu undanfarin ár. Meira »

Átta mánaða fangelsi fyrir vopnað rán

Karlmaður var í síðustu viku dæmdur í átta mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundna, í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Hann er dæmdur fyrir vopnað rán á Akureyri í september. Meira »

Slit í ljósleiðara Mílu

Slit hefur orðið í ljósleiðara Mílu milli Varmár í Mosfellsbæ og Grafarvogs. Greining á slitunum stendur yfir og mun viðgerð hefjast um leið og greining liggur fyrir. Meira »

Angela Merkel endurkjörin

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur verið kjörin af Kristilega demókrataflokknum til að leiða hann í þingkosningum sem verða haldnar á næsta ári. Meira »

Fimmtán dæmdir til dauða

Dómstóll í Sádí-Arabíu hefur dæmt fimmtán manns til dauða fyrir að njósna fyrir írönsk stjórnvöld. Búist má við því að ákvörðunin munu auka á spennu á milli landanna hvað trúarbrögð varðar Meira »

Komu upp barnaþorpi í Damaskus

SOS Barnaþorp hafa opnað nýtt þorp fyrir 150 munaðarlaus og yfirgefin börn í Damaskus í Sýrlandi. Um er að ræða börn sem misst hafa foreldra sína í stríðinu eða orðið viðskila við þá og þurfa á nýju heimili að halda. Meira »

7,3 milljörðum meira til heilbrigðismála

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 hefur verið lagt fram á Alþingi. Rekstrarframlög til heilbrigðismála verða aukin um samtals 7,3 milljarðar króna. Heildarframlög á nafnvirði til löggæslumála fara úr 11,8 milljörðum króna árið 2015 í 13,7 milljarða króna á næsta ári. Meira »

Ekki áfellisdómur yfir verðlagskönnunum ASÍ

Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir að það sé enn sín skoðun að betra væri að verðlagskannanir væru í höndum Neytendasamtakanna en ekki Alþýðusambands Íslands. Meira »

„Þetta verður stuttur tími“

Bretar þurfa að ná samkomulagi um útgöngu þjóðarinnar úr Evrópusambandinu fyrir október 2018 að sögn Michel Barnier, aðalsamningamanns sambandsins. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
Betri í að greina en hjálpa

Ungum öryrkjum á aldrinum 18 - 39 ára hefur fjölgað undanfarið sem rekja má einkum til einhverfu eða þroskaraskana. „Við erum betri í að greina vandann en við erum ekki enn þá orðin jafngóð í að hjálpa einstaklingunum með þessar skerðingar,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra.

Þorvaldur Arnarsson Þorvaldur Arnarsson
„Laun okkar miðast við kvikindin sem við veiðum“

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir tvískinnung einkenna málflutning Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda og hvetur sjómenn landsins til að samþykkja nýjan kjarasamning.

Jón Pétur Jónsson Jón Pétur Jónsson
Walker furðar sig á Íslendingum

Malcolm Walker, stofnandi Iceland-keðjunnar í Bretlandi, segir að viðræður sendinefndar fyrirtækisins með fulltrúum Íslands varðandi skráningu á orðmerkinu „Ice­land“ hjá Hug­verka­rétt­ar­stofn­un ESB hafi farið út um þúfur þar sem íslensk stjórnvöld vilji ekki ræða málið af alvöru.

Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
„Fer bara inn í þetta lausnamiðuð“

„Þetta var ágætur fundur,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, í samtali við mbl.is spurð um viðræður VG við Pírata, Viðreisn, Bjarta framtíð og Samfylkinguna í dag um mögulegt stjórnarsamstarf flokkanna.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
„Ég dó næstum því 21 árs“

„Ég er svo ánægð að vera á lífi. Ég er svo þakklát. Ég dó næstum því þegar ég var 21 árs,“ segir Helga Ingibjörg Þorvaldsdóttir sem fyrir tæpu ári var vart hugað líf eftir alvarlegt bílslys á Hrútafjarðarhálsi. Með keppnisskapið sitt og einstaka jákvæðni að vopni hefur hún nú náð ótrúlegum bata sem líkja má við kraftaverk.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Skoða að fá utanaðkomandi vottun

Eggjaframleiðslufyrirtækið Brúnegg íhugar nú að fá utanaðkomandi aðila til að votta framleiðslu fyrirtækisins sérstaklega. „Við erum að skoða hvaða valkostir eru til staðar,“ segir Kristinn Gylfi Jónsson, eigandi Brúneggja, sem rær nú lífróður eftir umfjöllun Kastljós um fyrirtækið.

Sonja og Helgi valin í þriðja sinn

Sonja Sigurðardóttir, sundkona úr ÍFR, og Helgi Sveinsson, spjótkastari úr Ármanni, voru í dag útnefnd íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra á hófi Íþróttasambands fatlaðra á Hótel Sögu. Meira »

Sjaldgæft kviðslit herjar á Ólaf

Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson hefur ekki fengið sig góðan eftir aðgerð á mjöðm og upplýsir á samfélagsmiðlum að hann glími nú við tvenns konar kviðslit. Meira »

Birkir þarf stig gegn Arsenal

Úrslitin ráðast í fjórum riðlum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Í þremur riðlanna er reyndar þegar ljóst hvaða lið fara áfram í 16-liða úrslitin. Meira »

Viktor aftur til Þróttar

Viktor Jónsson er kominn í raðir Þróttar R. á nýjan leik frá Víkingi R. en hann skrifaði undir samning til þriggja ára við Þrótt. Meira »

Vill hvíld og spilar ekki fyrir Dag

Línumaðurinn öflugi Hendrik Pekeler, sem leikur með Guðjóni Val Sigurðssyni og Alexander Petersson hjá Rhein-Neckar Löwen, ætlar ekki að spila með Þýskalandi á HM í handbolta í Frakklandi í janúar. Meira »

Keisaraskurðir hafa áhrif á þróun manna

Fleiri börn eru nú tekin með keisaraskurði í tilfellum þar sem mjaðmagrind móðurinnar er of þröng en áður. Ástæðuna telja vísindamenn vera reglulega notkun keisaraskurða en fyrir tíma aðgerðarinnar hefði móður og barn að líkindum látist við barnsburð. Aðgerðin hafi haft áhrif á þróun mannsins. Meira »

Rannsaka brak geimfarsins

Yfirvöld í Tuva-héraði í Rússlandi rannsaka nú hluta af braki Progress-geimfarsins sem hrapaði til jarðar eftir misheppnað geimskot í síðustu viku. Hjarðmenn fundu hluta braksins og annar hluti fannst í bakgarði íbúðarhúss í dag. Meira »

Vafasamar fullyrðingar aftur á kreik

Ritstjóri veðurfrétta hjá Washington Post hefur hrakið sérstaklega það sem hann kallar „svívirðilegar fullyrðingar“ sem dreift hefur verið í útbreiddum fjölmiðlum, meðal annars um að meðalhiti jarðar hafi tekið metdýfu. Fullyrðingarnar eru af svipuðum meiði og loftlagsafneitarar hafa áður sett fram. Meira »

„Laun okkar miðast við kvikindin sem við veiðum“

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir tvískinnung einkenna málflutning Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda og hvetur sjómenn landsins til að samþykkja nýjan kjarasamning. Meira »

Brimnesið yfir 10.000 tonn á árinu

Frystitogarinn Brimnes hefur landað um 10.700 tonnum á árinu 2016.   Meira »

Áhugi á uppbyggingu vekur bjartsýni

„Það yrði stórkostlegur fengur fyrir Ísafjörð ef þessir burðarásar atvinnulífsins hér myndu byggja yfir alla starfsemi sína á Sundahafnarsvæðinu,“ segir Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri á Ísafirði. Meira »
Björn Bjarnason | 6.12.16

Þriðjudagur 06. 12. 16

Björn Bjarnason Þegar forsíða Fréttablaðsins í dag er lesin vaknar spurning um hvort á döfinni sé mál í hæstarétti sem varðar hagsmuni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Forsíðan er misnotuð á svipaðan hátt og gert var á tíma Baugsmálsins þegar blaðamenn Fréttablaðsins Meira
Einar Björn Bjarnason | 6.12.16

Deila milli Bandaríkjanna og Kína um Tævan - gæti orðið eins hættuleg og Kúbudeilan

Einar Björn Bjarnason Þarna er ég ekki endilega að segja - að þetta sé sennilegt. Heldur einungis að benda á það, hversu hættulegar deilur vegna Tævan geta mögulega orðið - ef ríkisstjórn Bandaríkjanna, stórfellt vanmetur líkleg viðbrögð kínverskra stjórnvalda! Sjá einnig Meira
Sæmundur Bjarnason | 6.12.16

2550 - Stjórnarmyndun II og III

Sæmundur Bjarnason Af hverju er fjallað meira um það í fjölmiðlum ef Trump bjargar eitt þúsund störfum en ef Obama útvegar 16 milljónum ný störf. Að þessu spyrja stuðningsmenn Obama og skilja þetta ekki. Sannleikurinn er einfaldlega sá að Trump kann bara á fjölmiðla en Meira
Jens Guð | 6.12.16

Að tala skýrt með tungum tveim

Jens Guð Löngum hefur háð Íslendingum að tala óskýrt um hlutina. Reglugerðir og lög eru loðin og óljós. Fróðasta fólk er í vandræðum með að átta sig á þeim. Fyrir bragðið einkennast samskipti af ágreiningi. Nýjasta dæmið er bankabrask hæstaréttardómara. Þeir Meira

Matur »

Jólasmákökur Sollu á Gló

Sólveig Eiríksdóttir eða Solla á Gló bauð upp á stórkostlegar vegan súkkulaðibitasmákökur á konukvöldi Gló í vikunni. Hún var svo elskuleg að deila með okkur uppskriftinni sem er hreint út sagt dásamleg. Meira »

Matarmikil súpa og morð

„Fyrstu bækurnar mínar voru fullar af lýsingum á mat og eldamennsku en í Gildrunni átti það einhvern veginn ekki við, þar sem hvorki persónurnar né sagan kröfðust þess. Fyrr en núna,“ segir Lilja sem sjálf er mikil matarunnandi. Meira »

Jólalegur kósýlisti Siggu Toll

Matarvefurinn bað Siggu um að útbúa notlegan jólalista sem tilvalin væri til að hlusta á í jólaboðum.  Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Svört jólatré gera allt vitlaust

Hvítu handrenndu jólatrén frá Postulínu prýða heimili margra fagurkera, en þau voru fyrst framleidd árið 2012. Í ár eru trén fyrst fáanleg í svörtu, en um sérverkefni fyrir NORR11 er að ræða. Meira »

Einni áhugaverðustu bókinni fagnað

Bókin Vargöld eftir Andra, Jón Pál og Þórhall kom út á dögunum en hún fékk tilnefningu til íslensku bókmenntaverðlaunanna. Bókin fjallar um vægðarlausa veröld Óðins þar sem mönnum eru sköpuð örlög og alls ekki alltaf blíð. Meira »

Drykkurinn sem heldur Unni á mottunni

Unnur Pálmarsdóttir gefur hér uppskrift að drykk sem heldur okkur inni á beinu brautinni í desember þar sem freistingar eru á hverju strái. Meira »

Bílar »

Sígildur blæjubíll endurfæðist

Kannski er það einhver lútersk hagsýni sem gæti skýrt hvers vegna blæjubílar eru svona sjaldséðir á íslenskum götum. Það viðrar sjaldan nógu vel til að fella blæjuna niður, og þakbúnaðurinn saxar á plássið í skottinu. Meira »

Peter Vaughan látinn

Breski leikarinn Peter Vaughan lést í morgun, 93 ára að aldri. Á Íslandi er Vaughan er best þekktur fyrir leik sinni í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, þar sem hann fór með hlutverk hins blinda Maester Aemon. Meira »

Þjáist af áfallastreituröskun eftir nauðgun

Söngkonan Lady Gaga hefur greint frá því að hún þjáist af áfallastreituröskun eftir að hafa verið nauðgað á sínum yngri árum. Meira »

Beyonce með níu tilnefningar

Söngkonan Beyonce hlaut flestar tilnefningar til bandarísku Grammy-tónlistarverðlaunanna, eða níu talsins. Beyonce og Adele voru hvor um sig tilnefndar í þremur af fjórum helstu flokkunum. Meira »
Lottó  3.12.2016
21 30 31 38 40 26
Jóker
2 0 0 8 3  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Forvitni þín leiðir þig á ókunnar slóðir þar sem óvænt verkefni bíða þín. Einbeittu þér að því góða sem aðrir bjóða upp á. Þiggðu hjálp ef þú þarft, ekki láta stoltið stjórna þér.

Kærastinn lá undir grun

í fyrradag Hafsteinn Ezekíel skráði sig ekki sjálfur í The Voice, í viðtali í þáttunum kom í ljós að kærasti hans Ólafur hafði gert það. Það kom Hafsteini ekki mikið á óvart, en hann hafði gert það sama við Ólaf árið áður. Hafsteinn sigraði söng-einvígi í síðasta þætti og heldur velli í liði Helga Björns. Meira »