Luku árslangri einangrunarvist

Luku árslangri einangrunarvist

Sex vísindamenn luku í dag árslangri dvöl í hvelfingu á fjallinu Mauna Loa á Hawaii, þar sem líkt var eftir aðstæðum á Mars. Vísindamennirnir máttu aðeins yfirgefa hvelfinguna í geimbúningum og þurftu að láta sér nægja takmörkuð gæði, stunda rannsóknir og freista þess að forðast árekstra við kollega sína. Meira »

Makar sessunautar á framboðslista

Héraðsdómslögmennirnir Lárus Sigurður Lárusson og Sævar Þór Jónsson sitja hlið við hlið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir komandi þingkosningar. Sævar og Lárus eru giftir og eiga saman einn son en báðir gefa þeir kost á sér til setu á Alþingi í fyrsta sinn. Meira »

Herða viðurlög vegna kynfæralimlestinga

Ríkisstjórn Egyptalands tilkynnti í dag að hún myndi fara þess á leit við þingið að það samþykkti strangari viðurlög við kynfæralimlestingum kvenna. Þær voru bannaðar árið 2008 en eru framkvæmdar bæði meðal múslima og kristinna. Meira »

Taldi heimsstyrjöldina enn í gangi 1974

Hiroo Onoda var síðasti japanski hermaðurinn sem gafst upp eftir síðari heimsstyrjöldina. Það gerðist hins vegar talsvert eftir að stríðinu lauk eða 29 árum síðar. Fram að því hafði hann hafst við í frumskógunum á eyjunni Lubang á Filippseyjum og harðneitað að gefast upp. Meira »

„Allir múslimar eru hryðjuverkamenn“

Myndskeið, þar sem veitingahúsaeigandi neitar að þjónusta tvær múslimskar konur, hefur vakið mikla reiði í Frakklandi og áköll eftir mótmælum. Á myndskeiðinu, sem hefur verið deilt á samfélagsmiðlum, sést maðurinn segja við konurnar: „Hryðjuverkamenn eru múslimar og allir múslimar eru hryðjuverkamenn.“ Meira »

Valur vann eftir mikla dramatík

Valur skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar kara í knattspyrnu eftir 2:0 sigur sinn gegn KR í 17. umferð deildarinnar á Valsvellinum í kvöld. Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði bæði mörk Vals í leiknum, að fyrra úr vítaspyrnu, en það seinna með góðu skoti af vítateigslínunni. Valur er í þriðja sæti deildarinnar með 28 stig, en KR er hins vegar í áttunda sæti með 23 stig. Meira »

Gjaldtaka lögreglu sögð í bága við lög

Borgaryfirvöld eru ekki krafin um neinn löggæslukostnað af hálfu lögreglunnar vegna Menningarnætur. Hið sama gildir ekki um hátíðir á borð við Þjóðhátíð í Eyjum, Síldarævintýri á Siglufirði, LungA á Seyðisfirði eða Mærudaga á Húsavík. Mikil óánægja ríkir með þetta misræmi lögreglu. Meira »

Rauða spjaldið breytti leiknum

„Mér fannst þessi leikur í jafnvægi þar sem bæði lið létu boltann ganga vel í gegnum miðsvæðið og sköpuðu fullt af góðum færum. Síðan erum við skyndilega orðnir einum leikmanni færri og ég skil ekki frekar en þú hvers vegna það var,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, í samtali við mbl.is eftir 2:0 tap liðsins gegn Val í 17. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu i kvöld. Meira »

Bætti eigið heimsmet

Anita Wlodarczyk frá Póllandi sló í kvöld eigið heimsmet í sleggjukasti á móti í Varsjá í Póllandi.  Meira »

Streituhormón geta haft áhrif á þyngd

Smartland Ef maginn stendur beint út í loftið getur það tengst fitumyndun vegna viðbragða streituhormóna. Þau eru góð og gagnleg í hófi en ef streitan er langvarandi og hvorki líkamlegt, næringarlegt né andlegt viðnám er til staðar, þá hefur það margvislegar afleiðingar. Meira »

Veðrið kl. 04

Heiðskírt
Heiðskírt

5 °C

SSA 1 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

11 °C

N 2 m/s

0 mm

Spá 30.8. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

11 °C

A 4 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Hella

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

12 °C

S 2 m/s

1 mm

Miðvikudagur

Keflavík

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

N 5 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Kvísker

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

SV 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Leið feykilega vel inni á vellinum

„Ég er að sjálfsögðu ánægður með að hafa náð að skora tvö mörk og að við höfum náð að landa þessum sigri. Mér leið vel inni á vellinum og fannst við eiga sigurinn skilinn,“ sagði Kristinn Freyr Sigurðsson í samtali við mbl.is, en hann skoraði bæði mörk Vals í 2:0 sigri liðsins gegn KR í 17. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Segir fríverslunarviðræður hafa mistekist

Fríverslunarsamningur á milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna er farinn út um þúfur þó að enginn vilji enn viðurkenna það, segir Sigmar Gabriel, efnahagsmálaráðherra Þýskalands. Enginn árangur hefur náðst í viðræðunum um TTIP-samkomulagið sem hefur verið afar umdeilt á meðal almennings. Meira »

Skora eins og ég get

„Stefnan er að gera betur en í fyrra,“ sagði markahrókurinn Garðar Bergmann Gunnlaugsson eftir 2:0 sigur á Víkingum úr Reykjavík í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Meira »

Fundu enn ein göngin

Yfirvöld í Mexíkó hafa uppgötvað leynigöng sem liggja frá ríkinu Sonora yfir landamærin til Arizona í Bandaríkjunum. Göngin fundust þegar lögregla var að skoða lagnir sem liggja yfir landamærin og tók eftir mun á yfirborði steypunnar á einum stað. Meira »

Erum ekki hættir

„Við erum ekki hættir,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Reykjavíkur-Víkings eftir 2:0 tap fyrir ÍA í 17. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Ekki miklar áhyggjur af „þristum“

Nokkrir jarðskjálftar riðu yfir í Bárðarbungu snemmkveldis, sá stærsti þeirra 3,2 að stærð. Rólegt hefur verið yfir eldstöðinni síðan. „Svona einn og einn þristur, við fáum ekki miklar áhyggur af þeim,“ segir Sigurdís Björg Jónasdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Meira »

Þetta er orðið þreytt

Það var þungt hljóðið í Hermanni Hreiðarssyni, þjálfara Fylkis, eftir 1:1-jafntefli Fylkis og Fjölnis í Grafarvoginum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Ingimundur Níels Óskarsson jafnaði fyrir Fjölni gegn sínum gömlu félögum í blálokin en Fylkismönnum fannst að markið hefði ekki átt að standa. Meira »

Þreföldun íbúðafjölda í nýrri Vogabyggð

Fjölga á íbúðum á aðalskipulagi í Vogabygg í Reykjavík úr 400 í 1.300 samkvæmt nýrri auglýsingu Reykjavíkurborgar. Gert er ráð fyrir að breytingum á húsa- og gatnafyrirkomulagi. Reisa á skóla, göngubrú og nýtt torg og hafa um fjórðung íbúða leigu­íbúðir, stúd­enta- og bú­setu­rétta­r­í­búðir. Meira »

Viðbúnaður vegna neyðarboða frá flugvél

Mikill viðbúnaður var virkjaður í dag þegar stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hóf að berast neyðarboð frá íslenskri flugvél yfir landinu. Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð var virkjuð, björgunarsveitir kallaðar út og sömuleiðis áhafnir TF-SYN og TF-SIF. Meira »

Annasamur sunnudagur lögreglu

Þrír menn í annarlegu ástandi komu við sögu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag, en um var að ræða þrjú aðskilin tilvik. Meira »

Reyndu að lauma sér um borð

Tveir erlendir menn, sagðir 16 og 17 ára, voru handteknir við Skarfabakka um kl. 12 í dag þar sem þeir voru að reyna að komast um borð í erlent skemmtiferðaskip. Drengirnir voru komnir inn á lokað svæði við skipið og voru að reyna að komast um borð þegar þeir náðust. Meira »

Styrkur vegna bragga nemur 41 milljón

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna uppbyggingar á bragga í Nauthólsvík, sem er í eigu borgarinnar, og að leigja hann út næstu 10 árin til HR nemur núvirt 41 milljón. Horft er á slíkan kostnað sem styrk til skólans í tengslum við samvinnu borgarinnar og HR um eflingu þekkingarþorps í Vatnsmýri. Meira »

Áfram milt veður næstu daga

Veðurstofa Íslands spáir hægri norðlægri eða breytilegri átt og dálítilli rigningu austanlands en annars skýjuðu með köflum og stöku skúrum. Vestlægri á morgun og dálítilli vætu norðvestan til en léttir til fyrir austan. Vaxandi austanátt og fer að rigna syðst á landinu annað kvöld. Hiti 6-15 stig, hlýjast syðst en hlýnar fyrir norðan og austan á morgun. Meira »

Óviðunandi að hafna múslimum

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir stefnu sumra Evrópusambandsríkja um að taka ekki á móti flóttamönnum sem eru múslimar „óviðunandi“. Þýsk stjórnvöld kalla eftir því að settir verði kvótar til að dreifa straumi flóttamanna niður á aðildarríki sambandsins. Meira »

Skapa verðmæti með athyglisgáfunni

„Ég sé hluti sem aðrir sjá ekki. Mesti styrkleikinn er að það gerir mig næmari fyrir smáatriðum, ég er einbeittari,“ segir Corey Weiss sem er einn helsti hugbúnaðaprófari fyrirtækisins MindSpark í Kaliforníu. Fyrirtækið nýtir hæfileika fólks á einhverfurófi til að skapa verðmæti. Meira »

Búrkíní-bannið vefst fyrir stjórnvöldum

Meirihluti þeirra borgarstjóra í Frakklandi, sem höfðu bannað búrkíní í samtals 30 strandbæjum, neita að aflétta banninu þrátt fyrir að æðsti stjórnsýsludómstóll landsins hafi komist að þeirri niðurstöðu að bannið brjóti í bága við lög. Meira »

Ekki bara álag á vorin og haustin

Dekkjaheildsalan Mítra ehf. finnur fyrir auknu og jafnara álagi yfir árið vegna ferðaþjónustunnar ásamt mikilli söluaukningu. Eitt sinn var álagið aðeins á vorin og haustin, þegar fólk var að skipta úr eða í vetrardekk og sumardekk en nú er nóg að gera, allt árið um kring. Meira »

Aldrei meiri samkeppni á einni flugleið

Fimm flugfélög munu í vetur halda uppi flugsamgöngum milli Íslands og flugvallanna í London, en aldrei áður hefur samkeppni á einni flugleið frá Íslandi verið jafnmikil. Meira »

Telja bónusgreiðslur óásættanlegar

Fyrirhugaðar greiðslur Kaupþings á gríðarháum bónusum til nokkurra starfsmanna eru óásættanlegar og eiga ekki við í íslensku samfélagi að mati BSRB. Bandalagið skorar á Alþingi að tryggja að skattaumhverfi hér á landi sé þannig að þeir sem hafa háar tekjur greiði ríflega til samfélagsins. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Friðarvatn, Paintings by María Lofts
"Ég fór og náði í vatnið út í Viðey þegar rigningardagar birtust og byrjaði svo á verkefninu með því að mála sjö stórar vatnslitamyndir sem tákna heimsálfurnar Sjö.
3. september til 6. nóvember
Sigurpáll Ingibergsson | 28.8.16

Húsavík eystra

Sigurpáll Ingibergsson Þær eru í það minnsta þrjár Húsavíkurnar á Íslandi. Eitt stórt þorp sem er höfuðborg hvalaskoðunar og hýsir einnig kísilmálmverksmiðju á Bakka. Önnur í Strandasýslu og sú þriðja á Víknaslóðum. Húsavík eystra er stærst víkna milli Borgarfjarðar og Meira
Júlíus Valsson | 28.8.16

Korka frá Miðhrauni er besti íslenski smalahundurinn 2016

Júlíus Valsson Smalahundafélag Íslands stóð fyrir Landskeppni smalahunda dagana 27. og 28. ágúst að Bæ í Miðdölum . Dómari var Bevis Jordan , en hann er starfandi sauðfjárbóndi og reynslubolti þegar kemur að smalahundum og bauð hann upp á námskeið og leiðsögnfyrir Meira
Sveinn R. Pálsson | 28.8.16

Margir moggabloggarar á lista Sandkassans, sem er hugsaður sem skoðanakúgunar tæki

Sveinn R. Pálsson Furðu margir moggabloggarar eru á lista Sandkassans yfir "ný-rasista". Þarna eru á lista heiðursmenn eins og Jón Valur og Páll Vilhjálmsson, sem ég held að séu menn sem ekki mega vamm sitt vita í einu eða neinu. Einnig eru á listanum þjóðþekktir Meira
Jens Guð | 28.8.16

Kurteisu börnin

Jens Guð Sú var tíð að fjölskyldan mataðist á sama tíma og á sama stað. Sat umhverfis matarborðið á matmálstímum. Einnig í kaffitímum. Þegar börnin stóðu mett upp frá borði þá þökkuðu þau foreldrunum fyrir matinn. Nú er öldin önnur. Á mörgum heimilum eru ekki Meira

Ólafur Ingi á skotskónum

Ólafur Ingi Skúlason opnaði markareikning sinn með Karabükspor þegar hann skoraði þriðja og síðasta mark liðsins í 3:0 sigri gegn Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira »

ÍBV ÍBV 1 : 1 Þróttur Þróttur lýsing
ÍA ÍA 2 : 0 Víkingur R. Víkingur R. lýsing
Fjölnir Fjölnir 1 : 1 Fylkir Fylkir lýsing
Víkingur Ó. Víkingur Ó. 0 : 2 FH FH lýsing
Valur Valur 2 : 0 KR KR lýsing

Viðar sjóðheitur með Malmö

Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður í knattspyrnu, tryggði sænska liðinu Malmö 1:0 sigur á Sundsvall er liðin mættust í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var 14. mark Viðars í deildinni. Meira »

Guðjón Valur atkvæðamestur í bikarsigri

Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, var atkvæðamestur er Rhein-Neckar Löwen fór nokkuð örugglega áfram í þýska bikarnum í dag. Hann var með sjö mörk. Meira »

Colbert spælir Shkreli

Martin Shkreli hefði betur látið það ógert að hreyta hómófóbískum ummælum í spjallþáttastjórnandann Stephen Colbert á Twitter. Colbert hafði gert grín að Shkreli sem komst í heimsfréttirnar fyrir að hækka verð á HIV-lyfi um 5.000% en svar hans á Twitter þótti spæla Shkreli endanlega. Meira »

Syrgir sinn besta vin

Leikarinn Zac Efron er miður sín eftir að besti vinur hans, hundurinn Puppy Efron, féll frá.  Meira »

Mynd dagsins: Eldspúandi magadansmær
Unnur Eir Magnadóttir

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Hrútur

Sign icon Þér finnst þú alltaf skjóta rétt framhjá markinu. Kannski af því að þig langar til að vera innan við fólk.
Lottó  27.8.2016
3 5 11 26 30 33
Jóker
7 9 9 2 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Keppa í sparakstri til Akureyrar

Sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu fer fram í dag, föstudaginn 26. ágúst 2016. Hefst hún klukkan 09:00 þegar Ómar Ragnarsson ræsir fyrsta keppnisbílinn af þeim 19 sem þátt taka í þetta skiptið. Meira »

„Örugg umferð er verkefni samfélagsins alls“

Nú þegar skólar eru að hefja göngu sína vill Samgöngustofa gjarnan minna ökumenn á að víðast hvar gengur umferð mun hægar fyrir sig á morgana og síðdegis. Meira »

Renault Clio fór ellefu veltur

Fernando Martino ók Renault Clio í TS 1800 Santafesino kappakstrinum í Argentínu er hann fór flugferð sem hann seint gleymir. Meira »

Ballett fyrir alla

Ballettskóli Eddu Scheving var stofnaður árið 1961 og er því nú að hefja sitt 56. starfsár. Í ár festi skólinn kaup á nýju húsnæði í Skipholti 50c með tveimur sölum og hefur skólinn því aukið umtalsvert við starfssvið sitt og tvöfaldað stundaskrána. Meira »

Svona líka mikið stuð!

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hélt alveg tryllta teiti í Iðnó á föstudagskvöldið. Sindri Sindrason, Björg og York Underwood og Ester og Kalli í Pelsinum létu sig ekki vanta. Meira »

Ungfrú Ísland er á föstu

Keppnin um Ungfrú Ísland var haldin í Hörpu í gær. Anna Lára Orlowska er Ungfrú Ísland.   Meira »