Kirkjan siðferðilega gjaldþrota?

Kirkjan siðferðilega gjaldþrota?

Breskur maður sem varð fyrir kynferðisofbeldi innan kaþólsku kirkjunnar segist upplifa að hafa verið svikinn af Frans páfa. Peter Saunders var vikið úr ráði Vatíkansins um kynferðisbrot innan kirkjunnar og segir páfa hafa sýnt að hann sé hluti vandans. Meira »

Lífsreyndum kisum vantar heimili

Dýrahjálp Íslands mun halda sérstakan ættleiðingardag á sunnudag, Valentínusardag, í sal gæludýr.is í Korputorgi. Þar verða kettir til sýnis sem leita nú að varanlegu heimili eftir að hafa verið bjargað úr skemmu þar sem þeim var haldið við skelfilegar aðstæður. Meira »

Bananar gegn krabbameini

Svörtu blettirnir sem myndast á ofþroskuðum banönum eru mögulega lykillinn að einfaldri og hraðvirkri greiningu á húðkrabbameini. Það er ensímið tyrosinase sem veldur blettunum en það er einnig að finna í húðinni og í meira magni hjá þeim sem eru með sortuæxli. Meira »

Röng útgáfa Ófærðar fór í loftið

Yfirsjón í tækni- og efnisskoðun Rúv varð til þess að röng útgáfa sjöunda þáttar Ófærðar var send út í gærkvöldi. Sambærileg mistök urðu einnig til þess að röng útgáfa heimildaþáttaraðarinnar Á flótta var send út. Meira »

Vill ekki óværar konur lengur

„Lagið fjallar um svona hættulegt háskakvendi, svona femme fatale týpu,“ segir Helgi Valur Ásgeirsson flytjandi lagsins „Óvær“ sem samið er Karli Olgeirssyni. Helgi segir það hlutverk sitt, eða ljóðmælandans, að vara við þessu skaðræðiskvendi þó ekki sé endilega gefið að hann sé einlægur í skilaboðunum. Meira »

Nýr aðstoðarmaður utanríkisráðherra

Gauti Geirsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Um er að ræða hálft starf. Gauti er 22 ára og stundar nám í rekstrarfræði við Háskólann í Reykjavík. Hann hefur starfað sem háseti og vélstjóri á togara og farþegaskipum. Meira »

Keflavík - Grindavík - bein lýsing

Keflavík mætir Grindavík í 17. umferð Domino's deildar karla í körfuknattleik í TM höllinni í Keflavík í kvöld. Á sama tíma mætast Njarðvík og FSu steinsnar frá í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Fylgst verður með gangi mála í þessum tveimur leikjum hér á mbl.is. Meira »

Fjölnir - Grótta, staðan er 18:29

Nýliðar Olís-deildarinnar, Grótta, etja kappi við Fjölnismenn sem eru í öðru sæti 1. deildar í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handknattleik í Dalhúsum í Grafarvogi klukkan 19.30 í kvöld. Leiknum verður lýst í beinni textalýsingu á mbl.is. Meira »

Þetta gerist ef þú borðar túrmerik daglega

Smartland Túrmerik er ekki bara bragðgott og skemmtilegt krydd, heldur er það allra meina bót.  Meira »

Stjarnan - Fram, staðan er 28:28

Stjarnan tekur á móti Fram í TM-höll­inni í Garðabæ, áður Mýrinni í átta liða úrslitum Coca Cola bikarsins klukkan 19.30 í kvöld. Leiknum verður lýst í beinni textalýsingu á mbl.is. Meira »

Veðrið kl. 20

Léttskýjað
Léttskýjað

-6 °C

SSA 2 m/s

0 mm

Spá 9.2. kl.12

Skýjað
Skýjað

-5 °C

N 6 m/s

0 mm

Spá 10.2. kl.12

Snjóél
Snjóél

-4 °C

A 5 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Grímsey

Skýjað
Skýjað

-1 °C

N 3 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Blönduós

Skýjað
Skýjað

-2 °C

NA 3 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Hornbjargsviti

Heiðskírt
Heiðskírt

-1 °C

SA 3 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Biggest Loser á mbl.is

Leiknir Reykjavíkurmeistari

Leiknir og Valur mættust í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu í kvöld, en leikið var í Egilshöllinni í Grafarvogi. Þessi sömu lið mættust í úrslitum Reykjavíkurmótsins í fyrra, en þá bar Valur sigur úr býtum með þremur mörkum gegn engu. Meira »

Haukar - ÍR - bein lýsing

Haukar og ÍR mætast í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í Schenker-höllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 19.15. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Endurkoma og mark hjá Guðnýju

Guðný Björk Óðinsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu til skamms tíma, hefur tekið fram skóna á ný með sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad en hún hætti í fyrravor vegna þrálátra meiðsla. Meira »

Rafn Kumar lék í Ísrael í dag

Tenniskappinn Rafn Kumar Bonifacius laut í lægra haldi gegn Bandaríkjamanninum John Lamble, 6-2, 6-0 í annarri umferð forkeppni atvinnumóts í Tel Aviv, Ísrael í dag. Meira »

Setja skilyrði um útfarir hinna látnu

Yfirvöld í Ísrael segjast reiðubúin til að afhenda lík 10 Palestínumanna sem voru drepnir við að fremja árásir en samkvæmt talsmanni stjórnvalda hafa fjölskyldur þeirra neitað að ganga að ákveðnum skilyrðum. Meira »

Laun Vardy tvöfaldast

Jamie Vardy, framherji Leicester City, var launuð góð frammistaðan hans á yfirstandandi leiktíð með nýjum samningi sem hann undirritaði í gær. Meira »

Vænta svara á morgun

„Við sölu á hlut sínum í Borgun hafði Landsbankinn enga vitneskju um að Borgun ætti yfirhöfuð rétt til greiðslna vegna valréttar í tengslum við samruna Visa Inc. og Visa Europe, kæmi til þess að hann yrði virkjaður,“ segir í tilkynningu frá Landsbankanum en tilefnið er yfirlýsing Borgunar frá í dag. Meira »

„Samningurinn virkar mjög vel“

„Markmið EES-samningsins er að tryggja að innri markaðurinn starfi sem skyldi fyrir þau 31 ríki sem eiga aðild að honum. Þetta er mikilvægt pólitískt markmið. Þetta var staðan fyrir tveimur áratugum, þannig er staðan enn í dag og þannig verður hún líka á morgun.“ Meira »

Öll skordýr munu útheimta leyfi

Engin skordýr né afurðir úr skordýrum hafa verið leyfð á grundvelli reglugerðar Evrópuþingsins og -ráðsins um nýfæði en Belgía, Holland og Bretland hafa túlkað hana þannig að hún gildi ekki um markaðssetningu á heilum skordýrum. Meira »

Greiðfært að mestu á Suðvesturlandi

Á Suðvesturlandi eru vegir að mestu greiðfærir. Hálka og skafrenningur er á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka og hálkublettir eru á Suðurlandi. Á Vesturlandi er hálka á vegum en hálkublettir eru þó á Bröttubrekku. Meira »

Markmiðið að ná einu prósenti

„Vitanlega kemur alltaf nýtt regluverk inn en það ætti ekki að vera neitt stórkostlegt mál að koma þessu í ásættanlegt horf,“ segir Páll Þórhallsson, formaður stýrihóps um framkvæmd samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES), í samtali við mbl.is. Meira »

898 krónu munur á frosnu mangó

Bónus í Ögurhvarfi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ fór á stúfana 4. febrúar sl. Verð var kannað í átta verslunum á höfuborgarsvæðinu og var Bónus lægst í 81 tilviki. Hæsta verðið var oftast að finna í Iceland Engihjalla, eða í um þriðjungi tilvika. Meira »

Mikilvægt að fagleg sjónarmið verði ekki sett til hliðar

Verulegar breytingar verða á fyrirkomulagi við úthlutun styrkja úr Lýðheilsusjóði, nái frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um landlækni og lýðheilsu fram að ganga. Fulltrúar úr fagráðum landlæknis munu ekki lengur eiga sæti í sjóðsstjórninni. Meira »

Afsprengi IRA eignaði sér morðið

Samtök sem kalla sig Continuity IRA hafa lýst yfir ábyrgð á skotárás á vigtun fyrir boxbardaga í Dublin á föstudaginn. Einn lést og tveir særðust þegar sex árásarmenn réðust inn og hófu skothríð. Meira »

Leggja til 1,8 milljarða gegn Zika

Ríkisstjórn Obama Bandaríkjaforseta mun biðja þingið um $1,8 milljarða dala fjárveitingu til þess að bregðast við útbreiðslu Zika vírussins. Fénu verður veitt m.a. í að hamla útbreiðslu moskítóflugunnar sem ber vírusinn og í rannsóknir á bóluefni við honum. Meira »

Rubio reynir að snúa vörn í sókn

Marco Rubio reynir nú að snúa vörn í sókn eftir slæma útreið í kappræðum repúblikana á laugardag, þegar hann varð upp­vís að því að tönnlast í sífellu á sömu lín­un­um í svör­um sín­um. Meira »

Finna ekki fyrir umsvifum WOW

Flugfélögin Icelandair og WOW air verða bráðum í samkeppni á fjórum flugleiðum vestur um haf og átta í Evrópu. Stjórnendur Icelandair segjast þó ekki finna fyrir auknum umsvifum íslenska lággjaldaflugfélagsins. „Við finnum ekki fyrir samkeppninni frá WOW air,“ hefur tímaritið Standby eftir þeim Birki og Helga Má. Meira »

Geta innheimt en ekki endurgreitt

Fyrirtæki sem stunda framleiðslu eða innflutning á áfengi eiga inni háar fjárhæðir hjá ríkissjóði vegna þess að áfengisgjöld hafa ekki fengist endurgreidd af óseljanlegri vöru. Ástæðan er seinagangur hjá embætti tollstjóra. Meira »

Þurfa leyfi fyrir sölu á flöskuvatni

Neytendastofa er með mál Hótel Adam til skoðunar og telur að um villandi viðskiptahætti geti verið að ræða. Að sögn heilbrigðisyfirvalda telst sala á vatni dreifing á matvælum sem er háð leyfi frá heilbrigðisnefnd. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Trúbrot - Lifun
Tónlist hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar TRÚBROT verður flutt á sviði Eldborgar þann 12. febrúar. Þar verður einnig eitt helsta meistaraverk íslenskrar tónlistarsögu, LIFUN flutt í heild sinni, en verkið
12. febrúar
Skák.is | 8.2.16

Skákkeppni vinnustaða fer fram á miðvikudagskvöld

Skák.is Taflfélag Reykjavíkur býður öllum vinnustöðum að taka þátt í Skákkeppni vinnustaða 2016 sem fram fer í félagsheimili T.R., Skákhöllinni Faxafeni 12, miðvikudaginn 10. febrúar og hefst kl. 19.30. Mótið, sem er styrktarmót Taflfélags Reykjavíkur, er kjörið Meira
Eiður Svanberg Guðnason | 8.2.16

Molar um málfar og miðla 1882

Eiður Svanberg Guðnason OG HÉRNA – HÉDDNA Í mánaðarlegu MR´59 kaffi skólasystkina í liðinni viku nefndi ágæt skólasystir, sem er umhugað um móðurmálið, að Molaskrifari ætti að nefna sívaxandi og bráðsmitandi notkun hikorðsins hérna, og hérna, (frb. héddna). Skrifari tók Meira
Jens Guð | 8.2.16

Smásaga um vinnustaðaglens

Jens Guð Þetta er fyrsti dagur Tóta í pylsuvagninum. Hann er búinn að hlakka til í marga daga. Þar áður átti hann sér langþráðan draum um að afgreiða pylsur - eins og algengt er með ungt fólk. Vinnufélagi hans er Ása, boldangshnáta á sjötugsaldri með sólgleraugu Meira
Arnar Pálsson | 8.2.16

Óeðlileg hvatakerfi í vísindum

Arnar Pálsson Afrakstur vísinda er þekking, aðferðir og lausnir á vandamálum. En hvernig er best að mæla þekkingu, aðferðir eða lausnir? Staðreynd málsins er að það er mjög erfitt, og sérstaklega að bera saman milli fræðasviða. Hvernig ber maður saman merkilega nýja Meira

Ronaldo mun klára samninginn

Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid, tók af allan vafa um það hvort hann hyggist færa sig um set á næstunni, en þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Ronaldo hafi hug á annað hvort endurkomu til Manchester United eða að ganga til liðs við PSG. Meira »

Árni gæti sprungið út á næsta tímabili

Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs Lilleström í knattspynu, var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu á laugardaginn þar sem hann fór yfir sitt fyrsta tímabil sem þjálfari liðsins og framhaldið hjá félaginu. Meira »

Tvöfaldur Ólympíumeistari lengi frá

Rússneski stangastökkvarinn Jelena Isinbajeva sem er núverandi heimsmethafi kvenna í greininni og tvöfaldur Ólympíumeistari verður frá næstu tvo til þrjá mánuði, en vöðvi rifnaði í vinstri fæti hennar um helgina. Meira »

Ungir nýliðar mæta Pólverjum

Freyr Alexandersson hefur valið 17 manna hóp fyrir leik A-landsliðs kvenna í knattspyrnu gegn Póllandi í Nieciecza í Póllandi sem fram fer á sunnudaginn. Meira »

Barcelona fyllir skarð Guðjóns Vals

Barcelona hefur staðfest að hornamaðurinn Valero Rivera muni ganga til liðs við félagið næsta sumar. Rivera skrifaði undir þriggja ára samning við Barcelona, en hann kemur til liðsins frá Nantes í Frakklandi. Meira »

Idris Elba sópar að sér verðlaunum

Leikarinn Idris Elba var í gær verðlaunaður fyrir leik í kvikmyndinni Beasts of No Nation.  Meira »

Super Bowl haldið í 50. skiptið myndasyrpa

Það var mikið um dýrðir þegar að Super Bowl, úrslitaleikurinn í amerískum fótbolta, var haldinn í 50. skiptið í gær. Den­ver Broncos unnu Carol­ina Pant­h­ers 24:10 en leik­ur­inn fór fram á Levi's-leik­vang­in­um í San Francisco. Meira »

Bjargaði sjaldgæfri skjaldböku

Skjaldböku sem stolið var úr dýragarðinum í Perth í Ástralíu síðastliðinn þriðjudag hefur nú verið skilað til síns heima. Skjaldbakan er af tegund sem er í útrýmingarhættu og var stolið í þeim tilgangi að selja á svörtum markaði. Meira »

Hrútur

Sign icon Það mætti halda að þú værir sérstakur verndari erfiðs fólks, og það sækir í þig. Gakktu frá þessum málum og stefndu ótrauður fram á við. Byrjaðu á ótilgreindum ástvini.
Lottó  5.12.2015
21 25 29 36 38 11
Jóker
4 0 8 6 4  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Mekka bílasafnara

Þeir voru óborganlega flottir og glæsilegir forngripirnir sem sýndir voru og boðnir til kaups á hinni árlegu fornbílasýningu og -uppboði sem lauk í París í gær. Meira »

Næst dýrasti bíll sögunnar

Kappakstursbíll frá Ferrari frá árinu 1957 var seldur á 32 milljónir evra á fornbílasýningu, sem lauk í gær, sunnudag, í París. Jafngildir það rúmlega 4,5 milljörðum króna. Meira »

Ímynd Opel vex hraðast

Undanfarin misseri hefur mikil vinna verið lögð í nýja staðfærslu Opel á markaðnum og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Meira »

Barneignir gætu framkallað lægri einkunnir

Leik- og söngkonan Halla Koppel stundar um þessar mundir MBA nám við Oxford háskólann. Halla hefur vakið mikla eftirtekt innan skólans, sem utan, enda hóf hún skólagöngu sína tveimur dögum áður en dóttir hennar Louisa kom í heiminn. Meira »

Enginn skaðast í fitufrystingu

Sandra Lárusdóttir, eigandi Heilsu og útlits, sem býður upp á fitufrystingu, segir að enginn hafi skaðast hjá sér á þessu eina ári sem hún hefur fryst fitu. Meira »

Logi Bergmann kannaði Hlébarinn

Logi Bergmann Eiðsson lét sig ekki vanta þegar Hlébarinn var formlega opnaður í Smárabíói. Um er að ræða sérstakan bar þar sem bíógestir geta gert sér glaðan dag í hléinu. Meira »
Uppskriftir frá Sollu
Vinotek.is: Vín · Veitingastaðir · Sælkerinn