Vissi aðeins að hún hét Kim

Vissi aðeins að hún hét Kim

Þegar Peter Madsen, eigandi kafbátsins Nautilus, kom til hafnar eftir að hafa verið bjargað frá sökkvandi bátnum, sagðist hann ekki vita mikið um blaðakonuna sem var með honum um borð. „Aðeins að hún heitir Kim,“ sagði hann við lögreglumann á vettvangi. Meira »

Bílar sem vopn: Hvers vegna?

Á einu ári hafa verið gerðar að minnsta kosti sjö mann­skæðar ­árás­ir í Evrópu og Bandaríkjunum þar sem bíl er ekið inn í mann­fjölda. Meira »

Hlynur og Elín fyrst í hálfu maraþoni

Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka streyma í mark í Lækjargötunni. Búið er að krýna sigurvegar í hálfu maraþoni en fyrsti karl í mark var Hlynur Andrésson og Elín Edda Sigurðardóttir var fyrsta kona. Meira »

Oftar kallað svarta rasista en hvíta

„Heimskur rasisti“, „rasisti (og leiðinlegur)“, „algjör rasisti“, „hatari og rasisti“, „mjög mikill rasisti“. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur notað orðin „rasisti“ og „rasismi“ að minnsta kosti 54 sinnum á Twitter. Hann hefur sakað svarta um rasisma þrisvar sinnum oftar en hvíta. Meira »

Fimm sækja um Dómkirkjuna

Fimm umsóknir bárust um embætti prests í Dómkirkjuprestakalli í Reykjavík.   Meira »

Hægri-stefnan lím ríkisstjórnarinnar

Skattamál, umhverfismál, aukinn ójöfnuður í samfélaginu og einkarekstur voru á meðal þeirra pólitísku mála sem Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, gerði að umfjöllunarefni ræðu sinnar sem hún hélt á flokksráðsfundi VG í morgun. Meira »

Síðasti karlkyns geirfuglinn fundinn

Hamur karlkyns geirfugls sem drepinn var í Eldey fyrir 173 árum kom í leitirnar á náttúrufræðisafni í Brussel. Þetta er stórfrétt að mati líffræðings hjá Náttúruminjaafni Íslands. Meira »

Swansea - Man. Utd kl. 11.30, bein lýsing

Swansea og Manchester United mætast í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Liberty Stadium í Swansea klukkan 11.30. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

„Krakkar kölluðu mig belju og bauluðu“

Smartland Fyrirsætan Winnie Harlow hvetur fólk til þess að fagna fegurð sinni. Sjálf segist hún ekki mæla fegurð sína eftir skoðunum annara. En Harlow er með skjallblettasjúkdóm. Meira »

Sítrónuberjabomba gerð í blandara

Matur Það er fátt sem toppar þessa. Í fyrsta lagi er hún svo bragðgóð að fólk hefur grátið af gleði þegar það hefur smakkað hana, í öðru lagi er hún svo lekker að það hálfa væri nóg og í þriðja lagi er hún svo einföld að smábarn gæti bakað hana – með annarri hendi Meira »

Veðrið kl. 10

Heiðskírt
Heiðskírt

11 °C

NV 2 m/s

0 mm

Spá 20.8. kl.12

Skýjað
Skýjað

13 °C

N 1 m/s

0 mm

Spá 21.8. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

13 °C

S 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Hvanneyri

Léttskýjað
Léttskýjað

12 °C

NA 3 m/s

0 mm

Mánudagur

Höfn

Skýjað
Skýjað

12 °C

SV 1 m/s

0 mm

Þriðjudagur

Hvanneyri

Heiðskírt
Heiðskírt

14 °C

N 0 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Allur floti Loðnuvinnslunnar í höfn

200 mílur Allur floti Loðnuvinnslunnar var í höfn í gærkvöldi á Fáskrúðsfirði, en það þykir óvenjulegt. Hoffell hafði þá nýlega komið með 700 tonn af makríl og hefur alls landað 1.400 tonnum í vikunni. Búið var að landa úr Ljósfelli 50 tonnum og skipið því búið að landa 150 tonnum í þessari viku. Meira »

Baldvin og Nina fyrst í 10 km hlaupinu

Sigurvegarar í 10 km hlaupinu í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka eru þau Baldvin Þór Magnússon og Nina Henriette J Lauwaert frá Belgíu. Meira »

500 milljón evru klásúla

Real Madríd er með nýjan samning í býgerð fyrir Marco Asensio samkvæmt 433. Asensio hefur leikið frábærlega undanfarna mánuði og virðist Madrídarliðið ekki ætla að brenna sig á mistökum Barcelona og hafa klásúlu leikmannsins of „lága“. Meira »

Söfnun plasts gengur vel

Tilraunaverkefni í Kópavogi um söfnun plasts frá heimilum í blátunnur hefur skilað árangri en plastsöfnunin hófst í byrjun nóvember í fyrra. Íbúum hefur verið gert kleift að flokka plastumbúðir á heimilum og setja með pappírflokkunum í blátunnuna. Meira »

Rory mun berjast um Fed-Ex bikarinn

Rory McIlroy situr í fjórða sæti heimslistans í golfi. Hann gaf út eftir PGA-meistaramótið, að hann glímdi við meiðsli og væri óvíst hvort hann yrði með í þeim mótum sem eftir eru á tímabilinu. Nú hefur hann hins vegar sagt að hann stefni á að verja titilinn þegar kylfingarnir leika um Fed-Ex bikarinn. Meira »

Vinnuvélarnar verði knúnar íslenskri repjuolíu

Til greina kemur að vinnuvélar og tæki sem notuð verða við lagningu Lyklafellslínu (Sandskeiðslínu 1) yfir vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins verði knúin repjuolíu. Meira »

Kona keppir með körlunum

Laura Davies verður fyrsti kvenkylfingurinn sem leikur á Evrópumótaröð eldri karlkylfinga þegar hún leikur á Shipco Masters-mótinu sem fram fer í Danmörku á næsta ári. Meira »

Fylgist með á EM í Póllandi

Guðmundur Helgi Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Alþjóða blaksambandinu, situr í framkvæmdastjórn Evrópumóts karla í blaki sem hefst í Póllandi um næstu helgi. Hann verður jafnframt eftirlitsmaður á mótinu. Meira »

Lærdómsríkt sumar

Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen, framherji Vals, er leikmaður 13. umferðar Pepsi-deildar kvenna hjá Morgunblaðinu. Elín Metta er 22 ára gömul og leikur með uppeldisfélaginu, Val, en hún fór til Hollands með íslenska kvennalandsliðinu þar sem liðið lék á Evrópumótinu. Það var í annað skipti sem hún lék á Evrópumóti með landsliðinu, en hún var kölluð inn í liðið fyrir EM árið 2013. Meira »

Hlauparar lagðir af stað

Keppendur í Reykjavíkurmaraþoninu eru lagðir af stað í blíðskaparveðri. Yfir 14 þúsund þátttakendur eru skráðir til leiks, þar af um 4000 útlendingar frá 87 löndum. Meira »

Hlýddi ekki merkjum lögreglu og var handtekinn

Ökumaður, sem ók sviptur ökuréttindum, lét ekki segjast þegar lögregla gaf honum ítrekað merki um að stöðva bifreiðina á Sandgerðisvegi heldur ók til Sandgerðis þar sem hann var handtekinn. Meira »

Ók á bíl og hljóp út í móa

Nokkuð var um umferðaróhöpp og í sumum tilvikum afstungur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Ekið var á bifreið á gatnamótum Reykjanesbrautar og Aðalgötu, og stakk sá er það gerði af. Meira »

Hætt við næturfrosti

Í dag er spáð norðvestan strekkingi eða allhvössum vindi suðaustanlands í fyrstu sem getur reynst varasamur fyrir létta vagna. Hætt er við næturfrosti í innsveitum á Norðurlandi í nótt. Meira »

Þurfa að selja dúllur og dúska

„Markaðurinn er mjög erfiður, bæði fyrir útgefendur og bóksala. Það hjálpaði ekki þegar vaskurinn var hækkaður þó að þetta hafi aðeins verið örfá prósentustig,“ segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, eigandi Bókabúðar Máls og menningar. Meira »

Grunaðir um brot á vopnalögum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá menn seint í gærkvöldi grunaða um brot á vopnalögum og fíkniefnalagabrot. Þeir voru látnir lausir að lokinni yfirheyrslu. Meira »

Særði sjö með hnífi

Maður vonaður hnífi réðst á fólk í rússneska bænum Surgut í morgun og særði að minnsta kosti sjö. Lögreglan hefur skotið árásrmanninn til bana. Meira »

Bannon aftur til Breitbart

Steve Bannon, sem var einn helsti ráðgjafi Donalds Trump en hefur nú látið að störfum, mun hverfa til fyrri starfa fyrir fréttamiðilinn Breitbart News. Þar mun hann aftur taka við starfi stjórnarformanns. Meira »

Árásin í Turku var hryðjuverk

Finnska lögreglan handtók fimm menn í Turku í nótt í tengslum við rannsókn sína á stunguárás sem gerð var í borginni í gær. Tveir létust í árásinni sem nú er sögð hafa verið hryðjuverk. Meira »

Skiltastríð í Norðurturni harðnar

Deilt hefur verið um merkingar á Norðurturninum við Smáralind frá því seint á síðasta ári þegar stjórn Norðurturnsins hf. tók ákvörðun um að Íslandsbanka væri einum heimilt að setja merki sitt efst á ytra byrði turnsins. Meira »

Hagnaðist um 237 milljónir króna

Heildarhagnaður Nýherja á fyrri helmingi þessa árs var 237 milljónir króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Eiginfjárhlutfall var 43,8% við lok annars ársfjórðungs en var 39,7% í lok mars. Meira »

Spá allar óbreyttum stýrivöxtum

Greiningardeildir stóru bankanna þriggja spá allar því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni halda stýrivöxtum óbreyttum við næstu vaxtaákvörðun sem verður kynnt í næstu viku. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Andri Steinn Hilmarsson Andri Steinn Hilmarsson
Fer stafrænt maraþon sem broddgöltur

Undirbúningur fyrir Reykjavíkurmaraþonið stendur nú sem hæst enda maraþonið á næstu grösum. Misjafnt hafast mennirnir að en Kristinn Ólafur Smárason sker sig líklega mest úr við undirbúninginn, með því að spila í gegnum tölvuleikina Sonic The Hedgehog eitt, tvö og þjú.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
Erum að festa hraðakstur í sessi

„Mér finnst þetta rosalega ljótt til að byrja með,“ segir Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, í samtali við mbl.is. Pawel er ekki hrifinn af vegg sem rís nú milli Miklubrautar og Klambratúns en framkvæmdir hafa staðið yfir á Miklubraut í sumar.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
„Kraftaverk“ að vinna tókst úr gögnum

Gunnlaugur Claessen, formaður hæfisnefndar vegna ráðningar dómara í Landsrétt, segir það hafa verið kraftaverk að nefndinni skyldi hafa tekist að vinna úr þeim gögnum sem hún fékk í hendurnar á þeim tíma sem henni var gefinn til þess.

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
Auglýsir eftir starfsfólki á Facebook

Leikskólastjóri á leikskólanum Baug í Kórahverfinu í Kópavoginum hefur brugðið á það ráð að auglýsa eftir starfsfólki í Facebook-hópum vegna manneklu, en illa hefur gengið að fá starfsfólk í vinnu þar, líkt og víða annars staðar.

Þorsteinn Friðrik Halldórsson Þorsteinn Friðrik Halldórsson
„Milljón leiðir til að búa til skíði“

Dagur Óskarsson vöruhönnuður á Þverá í Skíðadal hefur hannað skíði og er fyrsta parið reiðubúið til notkunar. Hann smíðaði parið úr birki úr Vaglaskógi og stefnir á að hefja framleiðslu.

Ingileif Friðriksdóttir Ingileif Friðriksdóttir
„Ég hleyp fyrir frið“

„Það skiptir ekki máli hvar þú fæðist. Þó ég hafi fæðst annars staðar í heiminum þá bý ég hér núna og Ísland er heimili mitt,“ segir hinn íranski Majid Zarei sem hefur búið hér á landi í rúmt ár. Majid mun á morgun hlaupa þrjá kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Amnesty International.

Bayern fór mjög vel af stað

Bayern München fór vel af stað í titilvörn sinni í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld er liðið vann 3:1-sigur á Bayer Leverkusen á heimavelli sínum í fyrsta leik tímabilsins. Meira »
Swansea Swansea 0 : 0 Man. Utd Man. Utd lýsing

Randers enn á botninum án sigurs

Það gengur hvorki né rekur hjá Hannesi Halldórssyni og félögum í danska A-deildarfélaginu Randers. Liðið lék sinn sjötta leik í deildinni á leiktíðinni í kvöld og er það enn án sigurs eftir 1:1-jafntefli á heimavelli gegn Silkeborg. Ólafur Kristjánsson þjálfar Randers. Meira »

Viktor skoraði gegn Den Bosch

Viktor Karl Einarsson skoraði í sigurleik í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld.   Meira »

Spennan eykst

Þróttur stöðvaði fimm leikja sigurgöngu HK með því að leggja Kópavogsliðið að velli, 2:1, í Laugardalnum í 17. umferð Inkasso-deildarinnar, 1. deild karla í knattspyrnu, í gærkvöldi. Meira »

Rut er ófrísk og spilar ekki með nýja liðinu

Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, mun að öllum líkindum ekkert spila með sínu nýja liði Esbjerg í Danmörku. Rut er ófrísk og á von á sér í febrúar. Meira »

Facebook í samkeppni við YouTube

Facebook hefur kynnt til leiks nýja efnisveitu þar sem verður að finna efni framleitt af fagmönnum. Veitan verður í beinni samkeppni við Youtube en hugsanlega einnig við efnisveitur á borð við Netflix. Meira »

Fornsögulegir Bretar átu látna ættingja

Vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að íbúar Bretlands hafi fyrir um 15 þúsund árum síðan úrbeinað látna ættingja sína og lagt þá sér til munns. Því næst hafi þeir grafið tákn í bein ættingjanna. Meira »

Loftlagsbreytingar farnar að hafa áhrif

Meðalhiti hefur hækkað óðfluga í Bandaríkjunum frá árinu 1980 og undanfarnir áratugir hafi verið þeir heitustu í landinu í 1500 ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu sem unnin er af vísindamönnum sem starfa fyrir bandarísk yfirvöld. Meira »

Um 1.400 tonn af hval til Japans

Flutningaskipið Winter Bay fór frá Hafnarfirði í fyrradag með um 1.400 tonn af hvalaafurðum áleiðis til Osaka í Japan. Skipið mun sigla norðausturleiðina og er reiknað með að það komi á áfangastað í kringum 17. september. Meira »

Tóku Grænfriðunga í tog vegna mótmæla

Strandgæslan í Noregi stöðvaði mótmæli Grænfriðunga við nyrsta olíuborpall Statoil. Grænfriðungarnir fóru inn fyrir 500-metra öryggisradíus Songa Enabler-borpallsins á gúmmítuðrum og kajökum. Meira »

Strandveiðum lokið á svæðum A, B og C

Strandveiðum á svæðum B og C er lokið en síðasti veiðidagurinn var í gær, fimmtudag. Strandveiðar stöðvuðust á svæði A á þriðjudaginn var. Frá þessu er greint á vef Fiskistofu í dag. Meira »
Kristin stjórnmálasamtök | 18.8.17

Moussa Oukabir, tortímandinn í Barcelona, komst hann undan?

Kristin stjórnmálasamtök Nú er komið í ljós, að hinn sví­virði­legi, hroka­fulli fjölda­morð­ingi í Barce­lona lýsti því yfir á samfélags­miðilinum Kiwi fyrir 2 árum, að hans fyrsta verk, ef hann yrði alráður í heim­inum, yrði "að drepa trúleys­ingja"! (Sjá þessa nýju DV-frétt Meira
Björn Bjarnason | 19.8.17

Merkilegheit Íslandsbanka

Björn Bjarnason Afgreiðsla málsins innan bankans sýndi að fundurinn með æðstu stjórnendum hans var hrein tímasóun. Samskiptastjóri bankans réð.  Meira
Ómar Geirsson | 18.8.17

Af hverju hleypur hann ekki gegn spillingu?

Ómar Geirsson Og sjálftöku þess fólks sem gerir út Engey ehf. Þetta eru hvort sem er aðeins örfáir ættlaukar að viðhalda ítökum eldgamals fjármálveldis á fallandi fæti. Sem lugu og blekktu sig til valda. Reyndar er engin afsökun fyrir fíflin sem kusu Benna frænda og Meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson | 19.8.17

Ný syndaaflausn

Hannes Hólmsteinn Gissurarson Þegar ríkisstjórn breska Verkamannaflokksins lokaði að nauðsynjalausu breskum bönkum í eigu Íslendinga haustið 2008, setti hryðjuverkalög á íslenskar stofnanir og fyrirtæki, greiddi tafarlaust út Icesave-innstæður í Landsbankanum (í stað þess að veita Meira

Sítrónuberjabomba gerð í blandara

Það er fátt sem toppar þessa. Í fyrsta lagi er hún svo bragðgóð að fólk hefur grátið af gleði þegar það hefur smakkað hana, í öðru lagi er hún svo lekker að það hálfa væri nóg og í þriðja lagi er hún svo einföld að smábarn gæti bakað hana – með annarri hendi Meira »

Hlauparáð og orkuuppskrift frá fyrrum letipúka

Kristín Ýr Gunnarsdóttir var hefðbundin sófakartafla með 3 börn, alltof mikið að gera og fullan vask af óhreinu leirtaui. Ástand sem margir kannast við. Í dag er hún í þrusuformi og hleypur og hjóla til skiptist eins og ekkert sé. Meira »

Ekki elda tómata á steypujárnspönnu

Steypujárnið nýtur mikilla vinsælda enda um afbragðs eldunartækið að ræða. Það er þó ekki sama hvernig hugsað er um gripinn eins og við höfum oft skrifað um hér á Matarvefnum heldur skiptir líka máli hvað er eldað. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Gullið tekur völdin inni á heimilinu

Finnst þér gull inni á heimilinu vera eingöngu fyrir eldri frúr og furðufugla? Ef svo er skaltu halda áfram að lesa. Gullið er það sem mun gera öll heimili meira glamúrus í vetur. Meira »

Þessir verða í Reykjavíkurmaraþoninu

Ótrúlegur fjöldi fólks mun hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Snapchat-stjörnur jafnt sem stjörnulögfræðingar munu reima á sig skóna á menningarnótt. Meira »

Auddi og Eiður Smári í góðri sveiflu

Auðunn Blöndal og Eiður Smári voru í miklu stuði í Golfmótinu MercedesTrophy. Síðar um kvöldið héldu þeir uppi stuðinu á Petersen svítunni. Meira »

Bílar »

Hyundai með nýjan vetnisbíl

Hyundai hefur mikla trú á vetni sem orkugjafa framtíðarinnar í bílasamgöngum. Hefur bílsmiðurinn nú kynnt nýjan vetnisbíl sem kemur á götuna á næsta ári, 2018. Meira »

Kallar sig femínista og yfirgefur Trump

Paris Hilton segist nú vera femínisti og biðst afsökunar á því að hafa stutt Trump Bandaríkjaforseta.   Meira »

Flæktur í skilnaðardeilu Mel B

Grínleiakrinn Eddie Murphy er flækur í skilnaðardeilu fyrrum kryddpíunnar og tengdadóttur Íslands, Mel B. En leikarinn og kryddpían eiga saman tíu ára gamla dóttur. Meira »

Hélt upp á 59 ára afmælið sem sígauni

Poppstjarnan Madonna átti 59 ára afmæli fyrr í vikunni og ákvað að halda upp á áfangann með stæl.   Meira »

Pitt og Jolie þurfa að greiða milljónir

Franskur dómstóll hefur dæmt Brad Pitt og Angelinu Jolie til að greiða ljósahönnuði 667 þúsund dollara, um 72 milljónir króna. Hjónin fyrrverandi réðu hönnuðinn til vinnu í höll sinni í Suður-Frakklandi. Meira »

Er vandræðalega mamman á hliðarlínunni

Söngkonan Céline Dion sást hvetja son sinn áfram í hokkíleik. Dion var í brjáluðu stuði og lét sér ekki nægja að sitja bara og klappa. Meira »

Mynd dagsins: Gaman að vera til
Steinunn Matthíasdóttir

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Turninn

Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson stýra þættinum Turninn alla laugardagsmorgna á K100. Spjall um málefni líðandi stundar... Síða þáttarins »

Hleypur um og dansar við alla

Valdimar Guðmundsson hleypur 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun í annað sinn. Það er þó ekki eina fréttin tengd honum í dag en í morgun var tilkynnt að hann muni leika í Rocky Horror sem Borgarleikhúsið setur upp á næsta ári. Meira »

Hrútur

Sign icon Ef þú gleymir þér gætu vandamál annarra farið að trufla þitt eigið líf. En það kostar tíma að skilja kjarnann frá hisminu og þann tíma þarftu að gefa þér.
Víkingalottó 16.8.17
11 19 21 23 40 41
0 0   1
Jóker
2 2 1 9 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Iceland Monitor »

News from Iceland, events and travel information