Sjúklingurinn sér lækninn fyrr

Sjúklingurinn sér lækninn fyrr

Breyttar áherslur og ný forgangsröðun hefur stytt biðtíma sjúklinga sem leita á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. Fyrirmynd breytinganna kemur frá hinum enskumælandi heimi, Bandaríkjunum, Kanada og Eyjaálfu. Meira »

Söfnunarbauk stolið

Brotist var inn í nytjamarkað ABC fjölskylduhjálpar í Súðarvogi í gær og þaðan stolið söfnunarbauk fullum af mynt. Þetta er í annað skiptið á tveimur mánuðum sem þetta gerist. Meira »

Súðarvíkurhlíð lokuð

Leiðin um Súðavíkurhlíð er lokuð vegna snjóflóðahættu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Ísafirði. Aðstæður verða metnar í birtingu. Það er hvasst fyrir vestan en ekkert aftakaveður, segir lögreglan. Meira »

Misvísandi úttektir á grísku ferjunni

Hópurinn Horft til framtíðar berst nú fyrir því að ferjan M/S Achaeos komi í stað Herjólfs í förum á milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja. Meira »

Enn margt óljóst varðandi morðin

Enn er margt óljóst hvað varðar ástæður þess að móðir myrti sjö börn sín og frænku í Ástralíu í síðustu viku. Dómari hafnaði beiðni verjenda hennar um að réttað verði í málinu fyrir sérstökum dómstól fyrir andlega vanheilt fólk. Meira »

Allt að 13-föld bið í Breiðholti

Börn í Reykjavík þurfa að bíða mislengi eftir greiningu sálfræðinga eða annarra sérfræðinga þegar grunur leikur á að um röskun sé að ræða. Meira »

Lögðu hald á lyf og fíkniefni

Lögreglunni barst tilkynnt um neyslu fíkniefna í íbúð í austurhluta Reykjavíkur í gærkvöldi. Lögregla haldlagði ætluð fíkniefni og lyf á vettvangi. Meira »

Minni sveitarfélög finna fyrir kjörum

„Það var lögð mikil áhersla, í tengslum við þessa samninga, á það að á móti töluverðri launahækkun kæmu hagræðingarmöguleikar með breyttum vinnutíma kennara,“ segir Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, um... Meira »

Tjón vegna vatnsleka

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í tvígang í nótt vegna vatnsleka. Fólk er beðið um að hreinsa vel frá niðurföllum en fremur hlýtt er í veðri. Meira »

Ísland langt frá þolmörkum

Ísland er langt frá því að nálgast þolmörk sín hvað fjölda erlendra ferðamanna varðar, samkvæmt þeim upplýsingum sem fram komu í erindi Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Icelandair Group. Meira »

Veðrið kl. 06

Skýjað
Skýjað

2 °C

N 3 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skýjað
Skýjað

-1 °C

N 6 m/s

0 mm

Spá 23.12. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

NA 6 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Hvanneyri

Heiðskírt
Heiðskírt

-1 °C

NA 4 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Stórhöfði

Heiðskírt
Heiðskírt

1 °C

N 3 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Stórhöfði

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

1 °C

A 1 m/s

2 mm

icelandair
Meira píla

Von á hvítum jólum

Í dag verður norðaustanátt með éljagangi eða snjókomu á Norður- og Austurlandi en bjart með köflum suðvestanlands, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Meira »

Segja að viðræður „gangi afturábak“

Samningafundur Flugvirkjafélags Íslands og ríkisins hefst í dag klukkan eitt hjá ríkissáttasemjara.  Meira »

Jörðin séð úr geimnum (myndir)

Bláa perlan, jörðin okkar, er einstaklega falleg, séð utan úr geimnum. Gervitungl og geimfarar mynda árlega þessa fallegu plánetu og vekja myndirnar oft hugsanir um hversu lítil við erum í raun og veru í hinu stóra samhengi. Meira »

Sluppu án alvarlegra meiðsla

Enginn slasaðist alvarlega í bílveltu sem varð á Hringbraut um kl. 21 í kvöld. Ökumaður og farþegi voru í fólksbifreiðinni sem valt og fóru lögregla og sjúkralið á vettvang. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var hvorugur þeirra fluttur á slysadeild. Meira »

Loðnir hælaskór vekja viðbjóð

Bleikir skór, þakktir raunverulegum mannshárum, hafa verið kallaðir ógeðslegustu skór allra tíma af tískusérfræðingum.  Meira »

„Örugglega fallegra en Geysir“

Ein af þremur niðurrennslisholum við Þeistareyki sprakk í dag og stendur 50 - 100 metra hár gufustrókur upp úr henni. Reynt verður að kæla holuna á næstu dögum og setja svo loka á hana. Yfirverkfræðingur Landsvirkjunar á staðnum, segir lítið stress vegna málsins þar sem strókurinn eyðileggi ekkert. Meira »

Erfitt að keppa við netverslanir um sölu Dróna

Drón­ar eru of­ar­lega á óskalista margra fyr­ir þessi jól­in, og hefur því jafnvel verið haldið fram að þeir séu ein vinsælasta jólagjöfin í Bandaríkjunum í ár. Vinsældir þessara fljúgandi myndavéla eru þó einnig miklar á Íslandi, en fjöldi er sendur hingað til lands í hverjum mánuði. Meira »

Færð tekin að spillast eystra

Fjarðarheiði er ófær en að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum er vond færð á öðrum fjallvegum í umdæminu. Spáð er versnandi færð og biður lögreglan ökumenn um að gæta varúðar og aka ekki fjallvegi miðað við núverandi aðstæður. Meira »

Hrossin verða sótt á morgun

Reynt verður að sækja hestana tólf sem drukknuðu í Bessastaðatjörn á morgun. Þetta segir Einar Þór Jóhannsson, umsjónamaður hjá Íshestum, en fyrirtækið átti sjö af hrossunum. Meira »

Bílvelta á Hringbraut

Ökumaður fólksbifreiðar missti stjórn á ökutækinu með þeim afleiðingum að bifreiðin valt á Hringbraut í Reykjavík í kvöld. Bifreiðin hafnaði á hliðinni og hefur lögregla og sjúkralið verið kallað út. Meira »

Hraunið þekur 79,9 km²

Ekkert lát er á eldgosinu í Holuhrauni og í gær var flatarmál hraunsins orðið 79,9 ferkílómetrar að stærð.  Meira »

Norðmenn aðstoða íslenskan föður

Fjöldi Norðmanna hefur undanfarna daga boðið fram aðstoð sína við Hagbarð Valsson, fjögurra barna einstæðan föður. Unnusta hans, Guðrún Guðmunda Sig­urðardótt­ir, varð bráðkvödd í fyrra þegar hún var komin sjö mánuði á leið. Meira »

Varað við snjóflóðahættu

Varað er við snjóflóðahættu á Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarvegi, að því er Vegagerðin segir í tilkynningu.   Meira »

Ók vísvitandi á vegfarendur

Ellefu slösuðust, þar af tveir alvarlega, eftir að ökumaður ók vísvitandi á gangandi vegfarendur í frönsku borginni Dijon. Ökumaðurinn hrópaði á arabísku: „Guð er almáttugur“. Meira »

Breytt viðhorf í Kína til N-Kóreu

Síðustu áratugi hefur Kína staðið fast við bakið á Norður-Kóreu í gegnum súrt og sætt, en raddir sem telja framkomu stjórnvalda þar óverjandi verða nú háværari meðal hátt settra stjórnenda í her landsins. Segir einn hershöfðingi í kínverska hernum að Kína sé búið að koma N-Kóreu of oft til bjargar. Meira »

Myrti lögreglumann í Flórída

Lögreglumaður við skyldustörf var skotinn til bana í Flórída í Bandaríkjunum í dag. Lögreglan segir að atvikið hafi átt sér stað í Tarpon Springs, sem er um 50 km norðvestur af borginni Tampa. Meira »

Submarines or fishing boats?

Fisheries has been one of Iceland's main industries for a long time and fundamental to the country's economy. But bringing home the riches of the fishing grounds around Iceland has always been a very tough job. Especially in bad weathers which Icelandic fishermen are no strangers to. Meira »

Ómenntuð húsmóðir hefur minna vald

Konur taka ríkari þátt í mikilvægum fjármálaákvörðunum í dag en áður þó að karlar séu ennþá meira áberandi. Ómenntuð húsmóðir hefur minna að segja um fjármálaákvarðanir heimilisins en útivinnandi kona. Þetta kemur fram í niðurstöðum doktorsritgerðar um áhrif kvenna á fjármálaákvarðanir. Meira »

Kjarakaup gerð í frumskóginum

Villa í hugbúnaði sem tryggir seljendum lægsta verðið á Amazon gerði að verkum að verð á þúsundum vara var lækkað niður í eitt penní. Vefrisinn ætlar ekki að bæta tjónið sem af hlaust. Meira »

Draga ekki úr olíuframleiðslu

Ali al-Naimi, olíumálaráðherra Sádi Arabíu, segir að Sádi-Arabía og Kuwait muni ekki draga úr framleiðslu á olíu þó að olíuríki sem standa utan OPEC muni gera það. Meira »
Páll Vilhjálmsson | 21.12.14

Hringferð manndrápanna

Páll Vilhjálmsson Ríki íslams náðu nokkrum árangri í landvinningum í Sýrlandi og Írak og lýstu yfir stofnun kalífadæmis . Ríki íslams eru annáluð fyrir grimmdarverk og eru þau hluti af aðdráttarafli samtakanna. Síðustu daga er stríðsgæfan mótdræg ríki íslams. Hersveitir Meira

Griezmann með þrennu í sigri meistaranna

Franski landsliðsmaðurinn Antoine Griezmann var á skotskónum í liði Spánarmeistara Atlético Madrid í kvöld þegar liðið vann góðan útisigur á Athletic Bilbao, 4:1. Meira »

Tap hjá Verona á heimavelli

Emil Hallfreðsson og samherjar hans hjá Hellas Verona töpuðu á heimavelli í dag fyrir Chievo 0:1 í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Meira »

Þorbjörg fer á Evrópuleikana

Þorbjörg Ágústsdóttir tryggði sér um helgina keppnisrétt á Evrópuleikunum í skylmingum, en leikarnir fara fram í Bakú á næsta ári. Meira »

Ásgeir úr Haukum í Grindavík

Grindavík hefur gert samninga við fimm leikmenn á síðustu dögum. Fjórir þeirra voru fyrir hjá félaginu en Ásgeir Þór Ingólfsson bætist í hópinn frá Haukum. Meira »

Reisn yfir Ronaldo

Portúgalska knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo var viðstaddur þegar stytta af afhjúpuð honum til heiðurs í Funchal á eyjunni Madeira, sem er fæðingarstaður Ronaldos. Styttan af kappanum hefur vakið mikla athygli, sér í lagi áberandi bunga miðsvæðis á listaverkinu. Meira »

Gyllenhaal og Brolin í Everest

Universal Pictures hefur sent frá sér nýja stillimynd frá Everest, nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks. Á henni má meðal annars sjá í fyrsta skiptið tvo af aðalleikurum myndarinnar, þá Jake Gyllenhaal og Josh Brolin. Meira »

Dr. Evil tjáir sig um Sony

Í gærkvöldi kom Mike Myers fram í upphafi sjónvarpsþáttarins Saturday Night Live sem hinn illi bróðir Austin Powers, Dr. Evil, og gerði stólpagrín að Sony og Norður-Kóreu. Meira »

Hrútur

Sign icon Samskiptahæfileikar þínir batna verulega á næstu vikum. Sumt sem þú gerir til að auka vellíðanina tekur bara nokkrar mínútur - eins og að lesa eða gera magaæfingar.
Lottó  20.12.2014
6 8 21 38 40 7
Jóker
8 5 9 6 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Bílabúð Benna lækkar bílverð

Bílabúð Benna hefur brugðist við lækkun á efra þrepi virðisaukaskatts með því að lækka útsöluverð á bílum sínum.   Meira »

Jeppi Jagger á uppboð

Jeppi af gerðinni Grand Cherokee Renegade sem Mick Jagger brúkaði meðan á tónleikaferðalagi í Evrópu í sumar sem leið verður seldur á uppboði á Þorláksmessu. Meira »

Spyker í þrot

Hollenski sportbílasmiðurinn Spyker hefur verið lýstur gjaldþrota. Dýrkeyptur málarekstur varð honum að falli.   Meira »

Bauð upp á kynörvandi rauðrófusafa

Gleðin var við völd þegar undirrituð hélt útgáfuboð fyrir fyrstu matreiðslubók sína, MMM Matreiðslubók Mörtu Maríu í bókabúð Forlagsins við Fiskislóð. Meira »

Farið með lúxusþotunni kostar 2,5 milljónir

Nýjasta þota flug­fé­lagsins Eti­had Airwaves er vægast sagt glæsileg. Nýja þotan er af tegundinni A380 og kemur frá flug­véla­fram­leiðand­an­um Air­bus. Meira »

Jólahefðir Loga Bergmanns og Svanhildar Hólm

Hjónin Logi Bergmann Eiðsson og Svanhildur Hólm Valsdóttir lifa bæði annasömu lífi en þau gefa sér þó tíma til þess að hafa það gott um jólin. Til þess að lífið verði sem skemmtilegast í desember skipta þau með sér verkum. Meira »