Sniðgangi verslanir sem hækka mikið

Sniðgangi verslanir sem hækka mikið

Þingmenn gagnrýndu verðhækkanir hjá smásölum og birgjum í morgun. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hvatti neytendur til að sniðganga þær verslanir sem ganga lengst í hækkunum. „Þetta hefur því miður alltaf verið svona,“ sagði þingmaður Samfylkingarinnar, á þingfundi. Meira »

Segja upp störfum eftir útskrift

Yfir 250 hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári frá Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri hafa ákveðið að ráða sig ekki í störf hjúkrunarfræðinga að lokinni útskrift nema betri samningar náist. Meira »

Lúsmý herjar á Ísland

Lúsmý tók að herja á íbúa sumarhús beggja vegna Hvalfjarðar síðastliðna helgi. Ekki er vitað til að slíkar atlögur hafi átt sér stað áður hér á landi og varð atgangurinn til þess að margir sumarhúsaeigendur þurftu að flýja sveitasæluna. Meira »

Íbúðir í byggingu stórar og dýrar

„Staðan er sú að þessar íbúðir sem er verið að byggja eru bæði dýrar og líka frekar stórar og þróunin að láta þær minnka hefur gengið hægt,“ segir Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbankanum. Reykjavíkurborg hefur kynnt uppbyggingu á minni íbúðum en einhver bið virðist enn á þeim. Meira »

Erlendur fjárfestir bjargaði Dolla

Erlendur fjárfestir kom útvarpsstöðinni Radio Iceland til bjargar á síðustu stundu í gærkvöldi en til stóð að hætta útsendingum á miðnætti sökum fjárskorts. Meira »

„Lán að engin tengdamamma var í boxinu“

„Ég var að mynda við Dyrhólaey, við Reynisfjöru fyrir suðurkóreskt fyrirtæki. Það var búið að ákveða dagsetninguna fyrir löngu og þeir höfðu bara þennan eina dag,“ segir Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins og mbl.is, sem lenti í kröppum dansi þegar mikið hvassviðri gekk yfir svæðið. Meira »

Ætlar að gefa 4.200 milljarða

Prinsinn Alwaleed bin Talal frá Sádi-Arabíu hefur gefið það út að hann ætli að gefa öll auðæfi sín til góðgerðamála á næstu árum. Prinsinn er meðal þeirra ríkustu í heimi og kemur fram í tilkynningu frá honum að um sé að ræða 32 milljarða Bandaríkjadali. Meira »

Ólafur Bjarki til liðs við Eisenach

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson er genginn í raðir þýska liðsins Eisenach en hann hefur verið á mála hjá Emsdetten frá árinu 2013. Ólafur Bjarki samdi til tveggja ára. Meira »

Mun ástarsambandið endast?

Smartland Hvernig getur maður mögulega vitað hvort ástarsambandið mun ganga upp? Stærðfræðingurinn Hannah Fry þykist vita svarið. Hún segir stærðfræðinga hafa búið til „formúlu“ sem hjálpar fólki að finna „hinn fullkomna maka“. Meira »

Framtíðin er okkar

Framtíðin er okkar
„Tækifærin eru sögð jöfn í orði og á borði en í hjarta þorra landsmanna ríkir ennþá menningarbil á milli kynjanna sem endurspeglast í gjörðum okkar dags daglega, bæði í lífi og starfi.“ Meira »

Veðrið kl. 11

Skýjað
Skýjað

15 °C

A 7 m/s

0 mm

Spá 2.7. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

15 °C

NA 2 m/s

0 mm

Spá 3.7. kl.12

Skúrir
Skúrir

11 °C

SA 2 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Reykjavík

Alskýjað
Alskýjað

15 °C

NA 2 m/s

0 mm

Föstudagur

Vopnafjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

13 °C

A 1 m/s

0 mm

Laugardagur

Bolungarvík

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

NA 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Áttan

Fyrirliði Inter framlengdi til 2019

Andrea Ranocchia, fyrirliði Internazionale á Ítalíu, framlengdi samning sinn við félagið í dag til næstu fjögurra ára, en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Meira »

Harleyinn hans Brandos seldur fyrir 256.000 dali

Harley Davidson FLH Electra-Glide mótorhjól af árgerð 1970 var selt hjá uppboðshúsinu Julien's Auctions í Kaliforníu.  Meira »

Framúrskarandi nemendur fengu styrk

Íslandsbanki veitti 13 nemendum námsstyrki í ár að heildarupphæð 4,3 milljónir króna en nemendurnir eru allir taldir hafa skarað fram úr á sínu sviði. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, afhenti styrkina í höfuðstöðvum bankans á Kirkjusandi. Samtals bárust 300 umsóknir. Meira »

Áhyggjur af styttingu framhaldsskóla

Uppi eru áhyggjur um það innan verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands að styttra nám til stúdentsprófs leiði til þess að erfiðara verði fyrir nemendur að öðlast nægan undirbúning fyrir háskólanám í verkfræði og raunvísindum. Þetta kemur fram í ályktun deildarráðs raunvísindadeildar HÍ sem samþykkt var á fundi ráðsins þann 4. júní. Meira »

Karlmenn og efnaðir bjartsýnni

Neytendur hafa ekki borið hærri væntingar til efnahags- og atvinnulífs á Íslandi síðan í janúar 2008. Karlmenn og efnaðir einstaklingar eru þó mun bjartsýnni en aðrir. Meira »

Gildistöku náttúruverndarlaga frestað

Gildistöku nýrra náttúruverndarlaga sem áttu að taka gildi í dag þann 1. júlí 2015, hefur verið frestað til 15. nóvember. Ástæðan er endurskoðun á ákveðnum köflum laganna sem ráðuneytið vinnur nú að samkvæmt ákvörðun umhverfis- og samgöngunefndar þann 19. febrúar í fyrra. Meira »

Clyne búinn að skrifa undir hjá Liverpool

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool samdi í dag við enska hægri bakvörðinn, Nathaniel Clyne, frá Southampton, en þetta kemur fram á heimasíðu Liverpool í dag. Meira »

Laufey sækist eftir formannsembætti SUS

Laufey Rún Ketilsdóttir, lögfræðingur og framkvæmdastjóri Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS), hefur ákveðið að gefa kost á sér sem formaður SUS á sambandsþingi sem haldið verður í Vestmannaeyjum 4.-6. september næstkomandi. Meira »

Markmið Íslands enn ekki ljóst

Íslensk stjórnvöld tilkynntu skrifstofu loftslagssamnings SÞ í gær að þau muni sameinast um markmið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir 2030 með Noregi og löndum ESB. Ekki liggur þó fyrir hversu mikið Ísland mun draga úr losun en það mun verða meira en núverandi markmið. Meira »

Varað við hvassri norðaustanátt

Búist er við hvassri norðaustanátt (meira en 18 metrum á sekúndu) með snörpum vindhviðum (allt að 30 m/s) í Staðarsveit og á sunnnaverðum Vestfjörðum í dag. Meira »

285 hafa sagt starfi sínu lausu

285 starfsmenn á Landspítalanum hafa sagt upp störfum síðustu vikur, þar af 235 hjúkrunarfræðingar. Flestar eru uppsagnirnar á aðgerðasviði spítalans, eða 81 uppsögn. Lífeindafræðingar, ljósmæður og geislafræðingar hafa einnig sagt störfum sínum lausum. Meira »

Varar við kaupum á notuðum hjálmum

„Það getur beinlínis verið lífshættulegt að kaupa þennan búnað þar sem það er með öllu óvíst að hann geri nokkuð gagn ef notandinn lendir í slysi,“ segir í tilkynningu frá Her­dísi L. Storga­ard, verk­efna­stjóra barna­slysa­varna þar sem hún varar við kaupum á notuðum reiðhjólahjálmum. Meira »

Hlaupið í nafni friðar

Sri Chinmoy Friðarhlaupið var sett í morgun með opnunarathöfn við Tjörnina í Reykjavík. Hlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup og er tilgangur þess að efla frið, vináttu, og skilning manna og menningarheima á milli. Sem tákn um þessa viðleitni bera hlaupararnir logandi kyndil, sem berst manna á milli. Meira »

Slökkt var á báðum hreyflum

Flugstjóri flugvélar TransAsia, sem hrapaði í miðborg Taipei í Taívan í febrúar á þessu ári, slökkti á þeim hreyfli vélarinnar sem var í lagi skömmu áður en hún hrapaði. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar slyssins sem verður gerð opinber á morgun. Meira »

Nýtt sáttaboð Grikklands

Í nýju bréfi til kröfuhafa Grikklands frá forsætisráðherra landsins, Alexis Tsipras, kemur fram að hann fallist öll skilyrði kröfuhafa, með nokkrum minni háttar breytingum. Í umfjöllun The Financial Times kemur fram að innihald bréfsins hafi verið rætt yfir helgina. Meira »

Hitabylgjur í myndum myndasyrpa

Varað hefur verið við miklum hita í nokkrum Evrópulöndum vegna hitabylgju sem geisar í álfunni. Hiti hefur farið eða mun fara yfir 40 gráður í Spáni, Frakklandi og Portúgal í vikunni. Meira »

„Allir helstu skattstofnar hækkað“

Skattbyrði einstaklinga og fyrirtækja hefur þyngst og allir helstu skattstofnar hafa hækkað milli ára. Hlutfallslega mest aukning var á fjármagnstekjuskatti einstaklinga eða sem nam 39%, fyrirtækjaskatti sem hækkaði um 37%. Meira »

Samrunaáætlun samþykkt

Bankaráð Landsbankans og stjórn Sparisjóðs Norðurlands samþykktu í gær samrunaáætlun félaganna. Samruninn verður að veruleika í ágúst ef samþykki fæst frá eftirlitsaðilum og stofnfjárfundi. Meira »

Greiddu 5,2 milljarða í skatta

Hagnaður Haga á fyrsta ársfjórðungi var 13,6% lægri en á sama tíma í fyrra og nam 811 milljónum króna. Félagið hafði reiknað með að hagnaðurinn yrði 15% lægri en á síðasta ári vegna áhrifa verkfalla og kostnaðarauka vegna kjarasamninga. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Samtök um rannsóknir á ESB ... | 30.6.15

Alþingi vanrækir sitt brýnasta mál!

Samtök um rannsóknir á ESB ... Styrmir Gunnarsson á heiður skilinn fyrir að minna í tveimur nýjustu greinum á nauðsyn þess að jarða Össurarumsóknina formlega og endanlega. Í þeirri fyrri, Ætlar enginn þingmaður að spyrja um afturköllun aðildarumsóknar fyrir þinglok? ritar hann: "Engin Meira
Styrmir Gunnarsson | 1.7.15

Grikkland: Er nýtt bréf Tsipras undanhald, uppgjöf - eða nýr leikur?

Styrmir Gunnarsson Financial Times birtir í dag bréf, sem blaðið segir Tsipras , forsætisráðherra Grikkja hafa sent ráðamönnum ESB/AGS/SE seint í gærkvöldi, þar sem hann segir Grikki reiðubúna til að fallast á kröfur lánardrottna með vissum breytingum. Blaðið túlkar bréfið Meira
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n | 30.6.15

Spenna fyrir stóraskjálfta á Reykjanesi að byggjast upp

S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n Snörp jarðskjálftahrina stendur nú yfir á Reykjaneshrygg. Ég fann fyrir afar daufum skjálfta fyrr í kvöld og leitaði því inn á vefsíðu Veðurstofunnar í upplýsingaskyni. Afleiðingarnar jarðskjálftahrinu á Reykjaneshrygg geta orðið þær að skjálftarnir Meira
Bjarni Jónsson | 1.7.15

Kaupahéðinn ógnar ímynd

Bjarni Jónsson Margt er skrýtið í kýrhausnum. Á Innri markaði EES (Evrópska efnahagssvæðisins) hefur verið stofnað til sýndarveruleika með viðskiptum með upprunavottorð raforku. Samkvæmt Baksviðsfrétt í Morgunblaðinu 30. júní 2015 var svo komið árið 2014 eftir sölu Meira

Douglas Costa til Bayern

Þýska stórveldið, Bayern München, hefur komist að samkomulagi við úkraínska liðið, Shakhtar Donetsk, um kaup á brasilíska leikmanninum, Douglas Costa, en þetta kemur fram á heimasíðu Shakhtar í dag. Meira »

Evrópumeistari án félags

Sænski framherjinn, John Guidetti, er án félags eftir að samningur hans við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City rann út í gær, en hann fagnaði Evrópumeistaratitli með U21 árs landsliði Svíþjóðar á sama tíma. Meira »

Arnar Þór til Lokeren

Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari varaliðs belgíska knattspyrnuliðsins Lokeren. Þar með er Arnar kominn aftur á heimaslóðir en hann lék í mörg ár með félaginu, alls 235 leiki. Meira »

Ferillinn ekki jafnlangur og hjá flestum

„Maður er farinn að horfa aðeins á stærri myndina. Maður sér að þessi ferill verður ekki jafnlangur og hjá flestum,“ sagði Ólafur Gústafsson, fyrrverandi Evrópumeistari og landsliðsmaður í handknattleik. Meira »

Paris Hilton hyggst kæra hrekkjalómana

Hótelerfinginn Paris Hilton hyggst kæra hrekkjalómana sem standa að gerð þáttarins Ramez In Control. Hilton var tekin allsvakalega fyrir í einum þættinum og óttaðist hreinlega um líf sitt á tímabili. Meira »

Hættur í ræktinni og kominn með bumbu

Hjartaknúsarinn Channing Tatum kom sér í fantaform fyrir kvikmyndina Magic Mike XXL en núna er hann hættur að æfa stíft og bumban er farin að gera vart við sig. Meira »

Ben Affleck og Jennifer Garner skilja

Hollywoodhjónin Ben Affleck og Jennifer Garner hafa sótt um skilnað eftir tíu ára hjónaband. Orðrómur hafði lengi verið á kreiki um að skilnaður þeirra væri yfirvofandi. Meira »

Mynd dagsins: Sólsetur við Straum
Gunnlaugur Örn Valsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Hrútur

Sign icon Eitthvað á eftir að koma þér svo á óvart að þú munt undrast þín eigin viðbrögð. Reyndu að halda þannig á spöðunum að enginn þarf að ganga sár frá fundi.
Lottó  27.6.2015
4 6 7 8 16 13
Jóker
5 9 2 8 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Hátæknihjálmur setur markið hátt

Í dag þykir nánast sjálfsagt að mælaborðin í bílum séu hlaðin skjám og tæknigræjum af ýmsum toga sem létta aksturinn og bæta öryggið. Má varla gera minnstu mistök bak við stýrið öðruvísi en að viðvörunarljós blikki og segi ökumanninum að passa sig. Meira »

Hraðasti Lótusinn til þessa

Breski bílaframleiðandinn Lotus kynnti nýtt módel á bílasýningunni í Goodwood um helgina. Lotus 3-Eleven heitir farartækið og á að vera hraðskreiðasti fjöldaframleiddi bíllinn sem Lotus hefur smíðað. Meira »

Tvímilljónasti Defenderinn rennur af færibandinu

Land Rover fagnaði merkilegum tímamótum á dögunum þegar tvímilljónasti Defender-jeppinn var framleiddur í verksmiðju Jaguar Land Rover í Solihull í Bretlandi. Meira »

Leggingsbuxur sem útrýma appelsínuhúð

Geta leggingsbuxur virkilega útrýmt appelsínuhúð? Hönnuðirnir á bakvið merkið Maritsota svara þessari spurningu játandi en þeir settu nýverið á markað sérstakar leggingsbuxur sem eru gerðar að hluta til úr sjávarþörungum. Þörungarnir eiga að hafa góð áhrif á húðina og útrýma appelsínuhúð og þurrk. Meira »

Sigga og Reykjavík Letterpress með línu hjá IKEA

Nýjasta línan frá IKEA, HEMSMAK, kemur í takmörkuðu upplagi. Það sem er merkilegt við þessa línu, fyrir utan að vera svo girnileg að mann langar til að kaupa allt, er að þrír íslenskir hönnuðir unnu að línunni. Meira »

„Barneignir rústuðu líkamanum“

Fyrirsætan Chrissy Teigen birti krassandi ljósmynd af sér á Instagram á dögunum. Flestir virtust sáttir með myndbirtinguna en auðvitað voru nokkrir einstaklingar sem helltu sér yfir Teigen og gagnrýndu líkama hennar. Einn vildi meina að barneignir hefðu „rústað“ líkama hennar. Meira »