Andlát Ástu rannsakað sem slys

Andlát Ástu rannsakað sem slys

10:23 Ásta Stefánsdóttir, sem fannst látin í Bleiksárgljúfri þann 15. júlí sl., lést af völdum drukknunar eða ofkælingar. Niðurstaða krufningar liggur fyrir en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi bendir ekkert til annars en að um slys hafi verið að ræða. Meira »

Olli alvarlegum líkamsáverkum

11:14 Þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun mál ríkissaksóknara gegn karlmanni á fertugsaldri fyrir að hafa valdið farþegum í bifreið sem hann ók á Reykjanesbraut í mars 2012 alvarlegum líkamsáverkum með glæfraakstri undir áhrifum áfengis. Meira »

Loom böndin vottuð og örugg

12:22 Þau loom bönd sem íslenskar heildsölur flytja inn hafa öll staðist öryggisprófanir og viðmið Evrópusambandsins varðandi framleiðslu á leikföngum. Böndin eru seld í fjölmörgum verslunum hér á landi og njóta mikilla vinsælda. Meira »

Játar að hafa myrt ferðamennina

11:26 Búrmneskur karlmaður hefur játað að hafa myrt bresku bakpokaferðalangana Hönnuh Witheridge og David Miller á Taílandi.  Meira »

Gunnar Nelson eins og könguló í búrinu

10:52 Í myndbandinu sést Gunnar leika allskonar listir í mjög litlu MMA-búri, þar sem hann fer meðal annars í einhvers konar köngulóarbrú, auk þess sem hann bregður á leik með þjálfara sínum með sverðum úr frauðplasti. Meira »

RÚV í greiðsluvanda

11:13 Erfið fjárhagsstaða Ríkisútvarpsins varð til þess að ekki náðist greiða 190 milljón króna afborgun af skuldabréfi sem var á gjalddaga þann 1. október. Niðurskurður síðasta árs nægði ekki til að ná jafnvægi í rekstrinum. Meira »

Sturridge ekki með - Clyne eini nýliðinn

11:45 Nathaniel Clyne, hægri bakvörður Southampton, var í fyrsta sinn valinn í enska landsliðið í dag en þjálfarinn Roy Hodgson tilkynnti nú í hádeginu hvaða leikmenn myndu mæta San Marínó og Eistlandi 9. og 12. október í undankeppni EM í knattspyrnu. Meira »

Norðmenn hættir við vetrarólympíuleika 2022

12:25 Ósló hefur dregið sig út úr keppninni um að fá að halda vetrarólympíuleikana 2022. Þar með standa aðeins tvær borgir eftir sem Alþjóða ólympíunefndin þarf að velja á milli. Meira »

Ætlar ekki að grenna sig í Meistaramánuði

Smartland 12:00 Tískubloggarinn Þórunn Ívarsdóttir ætlar ekki að reyna að grennast í Meistaramánuði heldur ætlar hún að sættast við gleraugnaleysið. Meira »

Vilja alla athyglina sjálf

12:00 Kate Winslet og Leonardo DiCaprio hafa verið góðir vinir í áraraðir en þau léku saman í kvikmyndinni Titanic sem kom út árið 1997. Þau verða bæði 40 ára á næstu mánuðum en treysta sér ekki til að halda sameiginlega afmælisveislu. Meira »

Veðrið kl. 11

Skýjað
Skýjað

7 °C

ANA 6 m/s

0 mm

Spá 3.10. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

4 °C

NV 10 m/s

3 mm

Spá 4.10. kl.12

Skúrir
Skúrir

6 °C

SA 7 m/s

4 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Skaftafell

Skýjað
Skýjað

4 °C

V 2 m/s

0 mm

Laugardagur

Akureyri

Skýjað
Skýjað

5 °C

SA 2 m/s

0 mm

Sunnudagur

Hraun á Skaga

Heiðskírt
Heiðskírt

4 °C

SA 0 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Like a spider in the cage

11:54 Gunnar 'Gunni' Nelson looks more like a spider than a human being in the open workout in Stockholm. In this video, posted by the fighting gym Mjölnir, Gunni shows off all kinds of tricks, including his sword-fighting skills with his coach John Kavanagh. Meira »

Telja Íslendinga áreiðanlega vini

11:46 Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, kallaði eftir aukinni tvíhliða samvinnu Íslands og Kína á sviði efnahagsmála, viðskipta, menningarmála, Norðurslóðamála og endurnýjanlegrar osku þegar hann tók við trúnaðarbréfi nýs sendiherra Kína á Íslandi, Zhang Weidong, í vikunni. Þetta kemur fram á fréttavef kínverska dagblaðsins China Daily. Meira »

Þrjú kynferðisbrot til ríkissaksóknara

11:30 Rannsókn tveggja kynferðisbrotamála, sem voru til rannsóknar hjá lögreglunni á Selfossi eftir verslunarmannahelgina, er nú lokið og eru bæði málin komin til ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um hvort lagðar verði fram ákærur í málunum tveimur. Meira »

Fimmtán fórust í sprengingu í Búlgaríu

11:27 Fimmtán manns létust í sprengingu í verksmiðju skammt fyrir utan höfuðborg Búlgaríu, Sofíu. Sprengingin var svo öflug að það myndaðist gígur þar sem verksmiðjan stóð. Meira »

Hitabylgja gefur vínbændum von

11:14 Sólríkur og hlýr septembermánuður hefur heldur betur kætt franska vínframleiðendur og í Bordeaux héraði vonast framleiðendur eftir góðri uppskeru í ár. Meira »

Podolski íhugar vistaskipti

11:12 Þýski framherinn Lukas Podolski er orðinn órólegur vegna þess hve fá tækifæri hann fær í liði Arsenal og kveðst vera farinn að huga að því að yfirgefa enska félagið. Meira »

Gabi flæktur í ljótt svindl Zaragoza

11:07 Spænski knattspyrnumaðurinn Gabi, fyrirliði Atlético Madrid og þáverandi fyrirliði Zaragoza, viðurkennir að hafa tekið þátt í því að hafa óeðlileg áhrif á úrslit leiks Zaragoza og Levante í maí 2011. Meira »

Rannsókn á andláti í fullum gangi

10:30 Rannsókn á andláti konu í Stelkshólum er í fullum gangi og ekki hægt að upplýsa nánar um hvernig henni miðar að svo stöddu, segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglu. Eiginmaður konunnar situr í gæsluvarðhaldi en hann er grunaður um að hafa orðið konu sinni að bana. Meira »

Hætta samstarfi við Akureyrarbæ

10:29 Barnaverndarstofa hefur ákveðið að hætta samstarfi við Akureyrarbæ um meðferð fyrir unglinga og fjölskyldur þeirra sem staðið hefur frá árinu 2009 Meira »

Strong ties with the US important

10:20 "I'm looking forward to this. I'm quite well familiar with the United States and lived there as a student for many years, including two years in Washington. This is a very exciting assignment," says Geir H. Haarde, Former PM and Iceland's next ambassador to the United States. Meira »

Búast má við vetrarfærð

10:10 Nú er spáð kólnandi veðri víða um land með frosti og því má gera ráð fyrir að hálka myndist á vegum.   Meira »

Sat eftir með aðeins 72 krónur

08:11 Herdísi Herbertsdóttur brá í brún þegar hún fór með 1.062 kr. af silfraðri mynt í sjálfsafgreiðslutalningavél sem tekur við smámynt í Arion banka í Kringlunni. Meira »

Slök meðaluppskera af kartöflum

07:55 Þótt ekki hafi verið teknar saman tölur um kartöfluuppskeruna í ár er áætlað að hún sé nálægt meðaltali. Góð uppskera er á Norðurlandi, Austurlandi og í Hornafirði. Meira »

Fjölskylda handtekin í aðgerðum fíknó

08:55 Alls voru átján handteknir í viðamiklum aðgerðum fíkniefnalögreglunnar í Ósló í vikunni. Þar á meðal var fjögurra manna fjölskylda. Þrjú börn eru meðal hinna handteknu. Meira »

Sló í gegn nú en enginn hafði áhuga 2007

10:58 Fiðlusnillingurinn Joshua Bell lék fyrir gesti á Union lestarstöðinni í Washington í vikunni og fylgdust margir með fullir lotningar. Viðtökurnar nú voru aðeins öðru vísi en þegar hann lék á sömu lestarstöð árið 2007 með söfnunarbauk sér við hlið. Meira »

Þingmaður skotinn til bana í Venesúela

09:09 Þingmaður stjórnarflokksins í Venesúela var skotinn til bana ásamt unnustu sinni á heimili þeirra í höfuðborg landsins, Caracas, gær. Meira »

130 sagt upp hjá framleiðanda Angry Birds

10:58 Rovio, finnska fyrirtækið sem framleiðir hinn vinsæla tölvuleik Angry Birds, hefur sagt upp 130 manns. Skýringin er sögð dvínandi söluhagnaður. Meira »

Taprekstri Fréttatímans snúið við

10:40 Rekstur Fréttatímans gekk vel á síðasta ári og var taprekstri fyrra árs snúið í tæplega 25 milljóna króna hagnað. Tapið nam um fimm milljónum króna á síðasta ári. Meira »

Arnar ráðinn útibússtjóri á Akureyri

10:31 Arnar Páll Guðmundsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans hf. á Akureyri. Jafnhliða ráðningu hans hefur verið ákveðið að efla verulega þjónustu við fyrirtæki á Akureyri og Norðurlandi. Meira »
Ómar Ragnarsson | 1.10.14

Erfiðast: Lítið þjóðfélag og stutt síðan.

Ómar Ragnarsson Síðbúin ákvörðun ríkissaksóknara um að lýsa yfir vanhæfni til að að veita endurupptökunefnd umsögn um viðhorf sitt til Guðmundar- og Geirfinnsmála lýsir í hnotskurn því sem er einna erfiðast við þetta mál, sem enn er eins og fleinn í samvisku Meira

Þúsund mínútur án marks í Evrópukeppni

10:08 Það gengur hvorki né rekur hjá íslenska landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni að skora fyrir lið sitt Ajax í Evrópukeppni. Þrátt fyrir fín færi tókst honum ekki að skora gegn APOEL í Kýpur í fyrrakvöld, í Meistaradeild Evrópu. Meira »

FIFA-kæran formlega lögð fram

08:05 Hópur af bestu knattspyrnukonum heims hefur formlega lagt inn kæru á hendur FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu, og kanadíska knattspyrnusambandinu, vegna fyrirætlana þeirra um að lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í Kanada næsta sumar verði nær eingöngu spiluð á gervigrasvöllum. Meira »

Þjálfari AGF ánægður með Helga

07:41 Morten Wieghorst, þjálfari danska knattspyrnuliðsins AGF frá Árósum, kveðst hæstánægður með nýjasta liðsmann félagsins, íslenska landsliðsmanninn Helga Val Daníelsson, sem kom til félagsins í haust frá Belenenses í Portúgal. Meira »

Atli skaut Stjörnuna niður í 2. deild

08:30 Fyrir nákvæmlega áratug, nánar tiltekið 17. september 2004, tók ungur framherji, Atli Guðnason að nafni, drjúgan þátt í því að senda Stjörnuna niður í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Meira »

Brabhamliðið snýr aftur

26.9. Hið sögufræga Brabham kappaksturslið snýr aftur til keppni á næsta ári í heimsmeistarakeppninni í þolakstri (WEC). Það er fyrsta skref í áformum þess um að snúa aftur til keppni í formúlu-1. Meira »

Halda heljarinnar rokkveislu á laugardaginn

11:00 Strákarnir í hljómsveitinni Stóns ætla að halda heljarinnar rokkveislu í Háskólabíó á laugardaginn, þann 4. október, og spila vel valin lög hljómsveitarinnar Rolling Stones. Meira »

Eignuðust stúlku

09:40 Hollywood-parið Mila Kunis og Ashton Kutcher eignuðust stúlku á þriðjudaginn en þetta er þeirra fyrsta barn.  Meira »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Líttu framhjá þessum tilfinningum því þær eiga eftir að líða hjá innan tíðar.
Víkingalottó 1.10.14
15 32 36 37 45 46
17 31   48
Jóker
1 1 1 0 5  
Þrefaldur fyrsti vinningur næst
Birt án ábyrgðar

Bílar »

58% aukning í nýskráningum fólksbíla

11:00 Sala á nýjum fólksbílum í nýliðnum septembermánuði jókst um 58% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 553 eintöká móti 350 í sama mánuði 2013. Er það aukning um 203 bíla. Meira »

MAX1 Bílavaktin og Bleika slaufan í samstarf

10:42 MAX1 Bílavaktin sem er söluaðili Nokian dekkja á Íslandi hefur hafið samstarf við Bleiku slaufuna. Í október og nóvember mun hluti ágóða af sölu Nokian dekkja renna til átaksins og verður Bleika slaufan til sölu á öllum verkstæðum MAX1 en þau eru fjögur, þrjú í Reykjavík og eitt í Hafnarfirði. Meira »

Slapp furðuvel

09:33 Margt getur úrskeiðis farið ef menn reyna um of á bíla sína og hafa ekki fullt vald á þeim.  Meira »

Segir forsíðu Séð og Heyrt bull

10:38 Ásdís Rán Gunnarsdóttir er ekki ánægð með forsíðu Séð og Heyrt en þar kemur fram að stjúpdóttir hennar hafi tekið af henni bíllyklana en fréttir bárust af því á dögunum að kærastinn hennar hafi fært henni Audi A5. Meira »

Hætti að reykja fyrir Clooney

09:35 Amal Alamuddin hafði nokkra slæma ávana þegar hún byrjaði að hitta George Clooney.   Meira »

Svava Johansen hætti að borða súkkulaði

07:00 Svava Johansen ákvað að taka sjálfa sig í gegn fyrir fimmtugsafmælið og hætti að borða sykur. Hún finnur hvernig vanlíðanin blossar upp ef hún fær sér súkkulaði. Meira »