„Eru að verða níu mánuðir á spítala“

„Eru að verða níu mánuðir á spítala“

„Ég er í hjartamömmu hlaupahóp. Neistinn styrkti vel við okkur og á eftir að vera okkur innan handan með næstu skref. Við viljum gefa hluta til baka það sem þau gáfu okkur,“ segir Jónína Sigríður Grímsdóttir. Hún ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu og safnar styrkjum fyrir Neistann. Meira »

Kynferðisbrot „ekki til umræðu“

Ekki fengust upplýsingar um hvort kærur vegna kynferðisbrota hefðu borist eftir nóttina. „Það er ekki til umræðu,“ svaraði varðstjóri þegar eftir því var spurt, og vísaði til tilkynningar Páleyjar Borgþórsdóttur frá því fyrr í vikunni. Meira »

Skilaði veski fullu af peningum

Maður kom með veski til lögreglunnar. Það er kannski ekki merkilegt út af fyrir sig, nema að því leiti að maðurinn fann það á bensínstöð, og það var fullt af peningum. Meira »

Stal Bangsímon bíl

Karlmaður í Hvíta-Rússlandi hefur verið handtekinn fyrir að stela Bangsímon bíl úr verslunarmiðstöð í byrjun maí. Myndband úr eftirlitsmyndavélum sýnir manninn keyrandi um á leikfangabílnum. Meira »

Skyldmenni Bin Laden létust í flugslysinu

Fjórir létu lífið þegar flugvél sprakk eftir að hafa lent inni á bílastæði á Englandi í gær. Í samúðarskeyti sem sendiráð Sádí-Arabíu í London sendi frá sér segir að skyldmenni Osama Bin Ladens hafi verið meðal hinna látnu. Meira »

Eitthvað sem aldrei gleymist

„Nú er það bara gamla rútínan sem tekur við í Færeyjum,“ sagði handknattleiksmaðurinn Hörður Fannar Sigþórsson í samtali við Morgunblaðið, en hann fór óvænt til Þýskalands síðasta vetur og tók slaginn með Aue í B-deildinni þar í landi. Meira »

Manchester United kynnir nýja búninga

Forráðamenn Mancherster United hafa loksins afhjúpað nýju búningana sem félagið mun leika í á næstkomandi keppnistímabili. Búningurinn er frá þýska íþróttavöruframleiðandanum Adidas, en árið 2014 undirrituðu eigendur Manchester United samning við Adidas. Meira »

Sex féllu í árásum Tyrkja

Sex féllu í loftárásum Tyrkja á liðsmenn kúrdíska verkamannaflokksins PKK í dag. Árásirnar marka upphaf annarrar viku loftárása Tyrkja á Kúrda. Meira »

Kim Kardashian sem Marie Antoinette

Smartland Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West fer með aðalhlutverk í nýjustu herferð orkudrykkjarins Hype Energy. Þar stígur Kardashian á svið sem frægar persónur úr fortíðinni eins og Marie Antoinette og Audrey Hepburn. Meira »

Fjögurra stjörnu hótel við bátadokkina

Sigló Hótel, með gistirými fyrir allt að 140 manns, er risið í gamla síldarbænum yst á Tröllaskaga, nánar tiltekið að Snorragötu 3. Meira »

Veðrið kl. 09

Léttskýjað
Léttskýjað

9 °C

NV 2 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skýjað
Skýjað

9 °C

N 2 m/s

0 mm

Spá 2.8. kl.12

Skýjað
Skýjað

14 °C

A 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

14 °C

A 1 m/s

0 mm

Mánudagur

Hella

Heiðskírt
Heiðskírt

15 °C

V 0 m/s

0 mm

Þriðjudagur

Patreksfjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

13 °C

NA 4 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Áttan

Roma að bæta við sig leikmanni

Egypski vængmaðurinn Mohamed Salah sem er á mála hjá Chelsea mun að öllum líkindum ganga til liðs við Roma á eins árs lánssamningi. Salah er mættur til Rómarborgar þar sem hann er að ganga frá lausum endum á samningi sínum og undirgangast læknisskoðun hjá Roma. . Meira »

Egill og Logi keppa í Berlín

Þeir Egill Blöndal og Logi Haraldsson eru á leið á eitt stærsta júdómót í Evrópu sem fram fer í Berlín um helgina, Junior European Judo Cup. Meira »

Kaldur júlí hefir kvatt

Júlímánuður var mjög kaldur víðast hvar á landinu. Sérlega kalt var norðaustan- og austanlands, en hiti nærri meðallagi suðvestanlands. Óvenjuþurrt var um landið norðvestanvert í mánuðinum. Meira »

Brithen til starfa hjá stóru félagi

Óvíst er hvort Svíinn Tim Brithen geti haldið áfram sem landsliðsþjálfari Íslands í íshokkí karla en hann hefur stjórnað liðinu í síðustu tveimur heimsmeistarakeppnum. Meira »

Alcan hefur sótt um undanþágu

Yfirvinnubann starfsmanna í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík hófst á miðnætti. Ólafur Teitur Guðnason, talsmaður Alcan, segir að sótt hafi verið um undanþágu til þess að bregðast við því ef einhver frávik verða í starfseminni. Meira »

Að bíta á jaxlinn og bölva í hljóði

Heilsa Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Hugurinn ber þig hálfa leið. Er það rétt? Ég er á þeirri skoðun að sterkur hugur geti borið þig mun lengra, en verið að sama skapi rosalega hamlandi ef ekki er hlúð að honum. Meira »

Setning unglingalandsmótsins - myndasyrpa

Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands var sett á Akureyri í gærkvöld en mótið er nú haldið í átjánda skipti og hafa keppendur aldrei verið fleiri en þeir eru að minnsta kosti 2.100 talsins. Meira »

Lægsta tilboðið 214 milljónir

Opnuð hafa verið tilboð í endurlögn 6,7 kílómetra kafla Kjósarskarðsvegar frá Fremri-Hálsi að Þingvallavegi.  Meira »

Brennan á Þjóðhátíð úr lofti

Allir sem hafa farið á Þjóðhátíð vita að tendrun brennunnar á föstudagskvöldinu er stór hluti af dagskrá hátíðarinnar. Hér er myndband af því þegar kveikt var upp í henni. Myndbandið er sérstakt fyrir þær sakir að það var tekið úr lofti. Meira »

Róleg nótt hjá lögreglu

Svo virðist sem nóttin hafi verið með rólegra móti hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Klukkan 24:40 var ökumaður stöðvaður, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Meira »

Fréttaþjónusta um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 4. ágúst. Fréttaþjónusta verður um verslunarmannahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Meira »

Bílalaleigurnar stórtækar

Á fyrri hluta þessa árs keyptu bílaleigur 5.321 nýja bifreið og er það 19,2% meira en allt árið í fyrra. Þá seldust 4.462 nýir bílar til bílaleiga. Meira »

Tíræður hætti við að hætta

Lárus Sigfússon, fyrrverandi bóndi og ráðherrabílstjóri, lætur ekki aldurinn stöðva sig, en hann varð 100 ára í febrúar.   Meira »

12 létust þegar herflugvél hrapaði

12 létust þegar kólumbísk herflugvél hrapaði í dag. Juan Manuel Santos, forseti landsins, segir ástæðuna vera vélarbilun.  Meira »

Vonast til að krulla til sigurs

Kínverskir krulluleikarar æfa allt að sex klukkustundir á dag, meira að segja yfir sumartímann í miklum hita. Íþróttin er þó ekki stunduð þar sem hitinn er hvað mestur, heldur í kældum kjöllurum. Meira »

Palestínskt ungmenni skotið til bana

Palestínskt ungmenni lést í kvöld af sárum sínum, eftir að hafa verið skotið af ísraelskum hermönnum á Vesturbakkanum í kvöld. Meira »

Opna fyrsta sushivagninn á Íslandi

„Okkur langaði til þess að lækka verðið á sushimarkaðinum og gera fólki kleift að fá sér sushi oftar og á ódýran hátt,“ segir Hulda Björg Jónsdóttir í samtali við mbl.is, en hún opnaði í gær ásamt sambýlismanni sínum, Arnþóri Stefánssyni, og Lúðvík Þór Leóssyni fyrsta sushivagninn hér á landi. Meira »

Ódýrir WOW miðar ruku út

„Gerið ykkur tilbúin fyrir 99 dollara flug til - skiptir ekki máli. Þú misstir af því,“ skrifar blaðamaður Boston Globe og vísar til tilboðs WOW air. Félagið bauð upp á flugfar frá Boston og Washington til Parísar og Amsterdam fyrir aðeins 99 dollara, eða um 13 þúsund krónur. Meira »

Lækka stýrivexti í Rússlandi

Seðlabanki Rússlands ákvað í dag að lækka stýrivexti sína um fimmtíu punkta, niður í 11%. Þetta er í fimmta sinn frá því í janúarmánuði sem bankinn lækkar vextina, en hann hefur reynt það sem hann getur til að blása lífi í rússneskt efnahagslíf. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Halldór Jónsson | 31.7.15

Stefanía hefur orðið

Halldór Jónsson í Morgunblaðinu í dag. Hún segir: Jöfnuður, sama fólkið og sífellt talar um jöfnuð, er fólkið sem passar vel upp á að halda öðrum niðri, það er verkafólki og fleirum. Um leið og laun hækka hjá lágstéttinni koma hinir vel menntuðu, en ekki vitru BHM og Meira
Ómar Ragnarsson | 31.7.15

"Hentu okkur af við Hallærisplanið."

Ómar Ragnarsson Rúm sem kemur manni á fætur í bókstaflegri merkingu minnir mig á atvik á unglingsárum mínum, þegar ég fékk oft lánaðan vörubílinn hans pabba til þess að fara á samkomur í Menntaskólanum eða bara til að fara á rúntinn. Stundum var svonefnt "boddý" á Meira
Bjarni Jónsson | 31.7.15

Makríllinn er messu virði

Bjarni Jónsson Furðumikil átök tengjast makrílnum, enda er hann flökkustofn, sem er að vinna sér nýjar lendur í hlýsævi hér norður frá. Þjóðir á borð við Íra og Skota horfa langeygir á eftir honum hingað norður. Hann lét þó standa á sér í sumar, enda hlýnaði sjórinn Meira
Styrmir Gunnarsson | 1.8.15

Finnland: Vaxandi atvinnuleysi og auknar efasemdir um evruna

Styrmir Gunnarsson Finnar hafa staðið fast með Þjóðverjum í að sýna hörku í samskiptum við Grikki en þeir standa sjálfir frammi fyrir vaxandi vandamálum heima fyrir. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í 15 ár eða um 10% og stöðnun í hagvexti . Vandinn birtist í hnotskurn, Meira

Unglingalandsmótið sett í gærkvöldi

Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands var sett í átjánda sinn í gærkvöldi á Þórsvelli á Akureyri að viðstöddu fjölmenni. Þátttakendur gengu fylktu liði inn á leikvanginn, en þátttakendur hafa aldrei verið fleiri á Unglingalandsmóti UMFÍ. Meira »

Góðir möguleikar á Ólympíulágmörkum

Fimm Íslendingar verða á meðal keppenda á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Kazan í Rússlandi dagana 24. júlí til 16. ágúst. Meira »

Besti hringur Tigers í tvö ár

Tiger Woods, sem var lengi besti kylfingur heims, átti sinn besta hring í tvö ár í dag þegar hann lék á 66 höggum, eða 5 höggum undir pari, á Quicken Loans National-mótinu á PGA mótaröðinni í Bandaríkjunum. Meira »

KR og Valur aðeins mæst tvívegis

Nú liggur fyrir að tvö af sigursælustu knattspyrnufélögum landsins, KR og Valur, mætast í bikarúrslitaleik karla í knattspyrnu á Laugardalsvellinum laugardaginn 15. ágúst. Meira »

Það vælir enginn yfir þessu

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri æfir nú á fullu fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Rússlandi eftir rétt rúma viku. Meira »

Farið yfir fyrstu stikluna úr Suicide Squad

Aðdáendur ofurhetjumynda hafa beðið með öndina í hálsinum eftir myndinni um Task Force X eða Suicide Squad eins og hún er uppnefnd. Task Force X samanstendur af verstu óvinum ofurhetja í DC heiminum, sem fá úthlutað verkefnum frá stjórnvöldum gegn því að hljóta styttri fangelsisvist. Meira »

Rúm sem kemur þér á fætur

Áttu erfitt með að fara fram úr rúminu á morgnana? „Bara fimm mínútur í viðbót“ - en svo sefur maður yfir sig til hádegis. Hér er komin lausnin við því, rúm sem kemur þér á fætur, bókstaflega, á núlleinni. Meira »

Mynd dagsins: Komdu ef þú þorir
Jón Óskar Hauksson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Hrútur

Sign icon Þú getur bara þakkað sjálfum/ri þér fyrir hluta af þeirri gæfu er hendir þig. Vertu frekar barnlega hvatvís eins og áður.
Víkingalottó 29.7.15
6 14 17 23 26 32
8 38   23
Jóker
9 6 8 0 8  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Hér er ekkert máttleysi á ferð

Í augum flestra áhugamanna um kappakstur skiptir máli hversu kraftmikil hljóðin og óhljóðin frá keppnisbílunum eru.  Meira »

Rigning truflaði kvartmílukeppnina

Nýtt Íslandsmet var sett í svonefndum G+ flokki mótorhjóla á þriðju umferð Íslandsmótsins í kvartmílu sem fram fór á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni við Hafnarfjörð. Meira »

BMW opnar nýjan sýningarsal

BL opnaði á dögunum nýjan BMW sýningarsal í húsakynnum félagsins við Sævarhöfða 2. Hann er sá fyrsti í sögu BMW hérlendis, sem innréttaður er algjörlega eftir alþjóðlegum innréttingastöðlum BMW. Meira »

7 fæðutegundir sem auka kynhvötina

Kynlífsfræðingurinn Psalm Isadora segir að til að stunda frábært kynlíf þurfi fólk einnig að huga að heilbrigðum lífsstíl. Hún tók því saman lista yfir nokkur óvænt hráefni sem að koma þér í stuð fyrir svefnherbergið. Meira »

Lady Gaga í 40 milljóna króna stígvélum

Tískudívan Lady Gaga deildi fyrr í vikunni ljósmyndum af sér á Instagram sem sýna hana máta stígvél frá tískuhúsi Alexander McQueen. Stígvélin keypti hún á uppboði og borgaði allt að 39,8 milljónir króna fyrir parið. Meira »

40 ára afmæli Epal fagnað

Hönnunarverslunin Epal varð 40 ára fyrr í mánuðinum. Í tilefni þess var haldin glæsileg afmælisveisla í Skeifunni. Stórafmælinu verður fagnað í heilt ár. Meira »