Bjarga flóttamönnum úr sjávarháska

Bjarga flóttamönnum úr sjávarháska

Íslendingar virðast ekki fróðir um málefni þeirra flóttamanna og hælisleitenda sem hætta lífi sínu með því að ferðast yfir Miðjarðarhafið á lélegum skipakosti í von um betra og öruggara líf í Evrópu. Þetta er mat Ruby Hartbrich, fjölmiðlafulltrúa Sea-Watch, sem bjargar flóttamönnum úr sjávarháska. Meira »

„Þetta kom mér á óvart“

Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari danska karlalandsliðsins segist undrast þá ákvörðun hornamannsins Anders Eggert að gefa ekki kost á sér í landsliðið sem leikur á HM í Frakklandi í janúar. Meira »

Fór á hvolf ofan í Hvammsá

Bílvelta varð á veginum í Blönduhlíð í Skagafirði á móts við bæinn Flugumýrarhvamm skömmu fyrir klukkan fimm í dag. Tveir erlendir ferðamenn á þrítugsaldri voru í bílnum. Meira »

Myndband VG fjarlægt vegna nektar

Facebook hefur fjarlægt kosningamyndband listamannsins Ragnars Kjartanssonar fyrir Vinstri græna á þeim forsendum að í því sé nekt. Meira »

Hvetur Rooney til að fara

Netútgáfa breska blaðsins The Sun greinir frá því að José Mourinho knattspyrnustjóri Manchester United hafi tjáð fyrirliðanum Wayne Rooney að hann eigi að fara vilji hann fá að spila reglulega. Meira »

Flott að borða íslenskt

Við aðalgötuna í litla fallega bænum Closter í New Jersey blasir íslenski fáninn við í einum búðarglugganum. Þar opnuðu hjónin Ólafur Gísli og María Baldursson fiskbúðina The Fish Dock síðasta vor og hafa bæjarbúar tekið þeim fagnandi. Enda slá fáir hendinni á móti ferskum fiski frá Íslandi. Meira »

Hafði betur gegn Messi og Ronaldo

Frakkinn Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid, var í kvöld útnefndur besti leikmaður spænsku 1. deildarinnar tímabilið 2015-16 og skaut þar með mönnum eins og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ref fyrir rass. Meira »

Sú besta fékk heilahristing

Knattspyrnukona ársins í Evrópu 2015-16, Ada Hegerberg frá Noregi, þurfti að fara af velli í kvöld eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í vináttulandsleik gegn Svíum í Kristiansund. Meira »

Neyddi sig til að sofa hjá eiginmanninum

Smartland „Fyrir nokkrum mánuðum vildi maðurinn minn, sem var drukkinn, stunda kynlíf þegar ég kom heim úr vinnunni. Ég var þreytt og vildi það ekki, en leið hræðilega þar sem kynhvöt mín hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarið. Ég lét því til leiðast, en þoldi það ekki og langaði að hætta.“ Meira »

Ruddust inn í lögregluskóla í Pakistan

Pakistanskar hersveitir reyna að hafa hendur í hári vígamanna sem ruddust inn í lögregluskóla í suðvesturhluta Pakistans. Að minnsta kosti 20 voru drepnir og tugir særðust. Meira »

Veðrið kl. 22

Léttskýjað
Léttskýjað

1 °C

SA 2 m/s

0 mm

Spá 25.10. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

3 °C

A 12 m/s

3 mm

Spá 26.10. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

7 °C

V 14 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Vopnafjörður

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

4 °C

S 0 m/s

2 mm

Miðvikudagur

Egilsstaðir

Skýjað
Skýjað

7 °C

SV 3 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Höfn

Heiðskírt
Heiðskírt

6 °C

SV 8 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Ungar verðlaunuð á Northern Wave

Stuttmyndin Ungar eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur var valin besta íslenska stuttmynd alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Northern Wave sem lauk um helgina. Meira »

Verður Viðar Örn markakóngur?

Viðar Örn Kjartansson á góða möguleika á að enda sem markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þó svo að hann sé fyrir nokkru síðan farinn frá Malmö til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel-Aviv. Meira »

Motley með 50 stig í sigurleik

Hamar og FSu fögnuðu sigrum í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld. Hamar vann öruggan sigur gegn Ármanni, 104:77, og FSu hafði betur á móti Val, 94:90. Meira »

Ellefu þúsund greitt atkvæði

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fyrir komandi Alþingiskosningar hefur farið rólega af stað en töluvert færri hafa greitt atkvæði nú en á sama tíma fyrir síðustu Alþingiskosningar. Alls hafa um 11.308 manns greitt atkvæði utan kjörfundar í heild en um 7.153 hafa greitt utankjörfundaratkvæði hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Meira »

Þróttur stóð í Aftureldingu

Stjarnan og Afturelding tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum í Coca Cola bikarkeppni karla í handknattleik.  Meira »

Fyrsta tapið hjá Viðari Erni í Ísrael

Viðar Örn Kjartansson og samherjar hans í Maccabi Tel-Aviv töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í ísraelsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira »

Ekki að skoða gamla flokkapólitík

Sveinn Atli Gunnarsson úr París 1,5 sem er hópur áhugafólks um loftslagsmál, segir loftslagsrýni hópsins vera byggða á núverandi stefnu flokkanna. Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, setti fram gagnrýni á loftslagsrýni hópsins þar sem hún sagði að verið væri að hampa einstökum flokkum en úthrópa aðra. Meira »

Bílvelta á Holtavörðuheiði

Bíll valt í hálku á Holtavörðuheiði um sjöleytið í kvöld, að sögn lögreglunnar á Norðurlandi vestra.  Meira »

Hálka á Hellisheiði og í Þrengslum

Hálka er á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka og hálkublettir eru við ströndina og í uppsveitum á Suðurlandi, að því er kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Meira »

„Á systir mín að fá minni vasapening?“

Fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag á samstöðufundi í tilefni af kvennafrídeginum. Dagurinn var upphaflega haldinn 24. október árið 1975. mbl.is var á svæðinu og tók púlsinn á fólki. Mikill samhugur einkenndi samkomuna á þessum blíðskapardegi en þangað var mætt fólk á öllum aldri. Meira »

Bílvelta í Þrengslunum

Bíll valt í Þrengslunum um níuleytið í morgun. Einn var í bílnum og var hann fluttur á slysadeild til aðhlynningar.  Meira »

Þingkona ósátt við loftslagshóp

Tilgangur með loftslagsrýni hópsins París 1,5 á stefnu stjórnmálaflokkanna í loftslagsmálum er að hampa einstökum flokkum en úthrópa aðra, að sögn Sigríðar Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Hennar flokkur fær falleinkunn en vinstri flokkarnir góða þrátt fyrir það sem hún kallar „umhverfisslys“ þeirra. Meira »

BSRB minnir á yfirlýsingu

„Við verðum að útrýma launamisrétti og tryggja jafnrétti kvenna og karla til starfa. Við þurfum að tryggja stöðu og bæta kjör kvenna í hvívetna óháð fötlun, aldri, búsetu, uppruna, litarhætti, kynhneigð, kynvitund og lífsskoðun,“ segir í yfirlýsingu frá baráttufundi kvenna á Austurvelli, sem BSRB minnir á. Meira »

330 bandarískir hermenn til Noregs

Bandaríkin ætla að senda yfir 300 hermenn til Noregs, samkvæmt tilkynningu frá norskum stjórnvöldum.  Meira »

Um 2.300 fluttir úr „Frumskóginum“

Alls voru 2.318 flóttamenn fluttir úr flóttamannabúðunum í Calais í Frakklandi í dag, að sögn Bernarnd Cazeneuve, innanríkisráðherra Frakklands. Meira »

Kjörstaðir opnaðir á Flórída

Kjörstaðir hafa opnað í ríkinu Flórída í Bandaríkjunum vegna forsetakosninganna hinn 8. nóvember. Samtals hafa um sex milljónir manna nú þegar greitt atkvæði í landinu. Meira »

Skert þjónusta í Íslandsbanka

Íslandsbanki hefur auglýst í útibúum sínum að þjónusta geti skerst seinni part dagsins. Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, segir mikla samstöðu vera í bankanum um kvennafríið. „Við búumst við því að flestar konur gangi út.“ Meira »

Milljóna króna hagnaður hjá Reðasafninu

Hið íslenska reðasafn ehf. hagnaðist um 8,09 milljónir á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 2,35 milljónir milli ára. Þetta kemur fram í ársreikningi safnsins, sem er að fullu í eigu Hjart­ar Gísla Sig­urðsson­ar, son­ar stofnandans Sig­urðar Hjart­ar­sonar. Meira »

24 karata Pikachu til sölu

Í tilefni af tuttugu ára afmæli Pokémon hefur verið framleitt Pokémon-spjald úr gulli, sem skartar engum öðrum en sjálfum Pikachu. Spjaldið er gert úr 11 grömmum af 24 karata gulli og fylgir með því sérstakt box og akrýlhúðaður standur. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar

Síldarvinnslan verðlaunuð fyrir smekklegheit

Umhverfisviðurkenning Fjarðabyggðar 2016 i flokki fyrirtækja féll í skaut Síldarvinnslunnar á Neskaupstað. Viðurkenningin er veitt fyrir „sérlega snyrtilegt umhverfi.“ Meira »

„Pínu störukeppni í gangi“

Næsti fundur sem boðað er til vegna kjaradeilu sjómanna og útgerða verður næstkomandi fimmtudag.  Meira »

Telja orð framkvæmdastjóra SFS nýjar upplýsingar

Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda telja að breyting á fiskverði í þá veruna að skiptaverð og markaðsverð verði sambærilegt yrði til þess að höggva á hnút þann sem uppi er í sjómannadeilunni. Meira »
Svavar Alfreð Jónsson | 24.10.16

Ótrúleg undrun

Svavar Alfreð Jónsson Bókin sem ég er á náttborðinu mínu núna er ein sú fallegasta sem ég hef lesið. Hún er eftir þýska rithöfundinn Navid Kermani. Hann er fæddur í Þýskalandi, sonur íranskra innflytjenda. Kermani er múslimi en í nýjustu bók sinni fjallar hann um kristna trú Meira
Þorsteinn H. Gunnarsson | 24.10.16

8-13 þús manns undir vopnum á kjördag.

Þorsteinn H. Gunnarsson Allt stefnir í að u.þ.b. 8-13 þús. manns verði undir vopnum á kjördag, en þessa helgi er fyrsta helgin á rjúpnaveiðum. Það er betra að menn verði ekki reiðir þegar þeir koma til byggða og er það ekki gott að þessir dagar fara saman ef eitthvað fer Meira
Magnús Helgi Björgvinsson | 24.10.16

Rakst á þessar leiðréttingar á orðum Lilju Alferðsdóttur um Landspítalann

Magnús Helgi Björgvinsson Viðkomandi sagði á facebook að hann ætlaði aðeins að benda á nokkrar rangfærslur og sagði: Því meira sem Lilja tjàir sig um Landspítala, því augljósari verður pínleg vanþekking hennar à stofnuninni, stærstu og sennilega mikilvægustu stofnun landsins og Meira
G. Tómas Gunnarsson | 24.10.16

Óskýr hugmyndafræði í íslenskri pólítík

G. Tómas Gunnarsson Það hefur verið örlítið undarlegt að fylgjast með kosningabaráttunni á Íslandi. Í raun hefur mér fundist mikið meira púður hafa farið í "umbúðirnar" en innihaldið. Ef til vill er það vegna þess að að undanskildum örfáum málum, sem oft eru falin í Meira

Markið hjá Elíasi Má (myndskeið)

Elías Már Ómarsson skoraði í kvöld sitt fimmta mark í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eins og áður hefur komið fram hér á mbl.is. Meira »

Victor og félagar áfram í botnsætinu

Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Esbjerg sitja sem fastast í botnsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.  Meira »

Elías Már tryggði Gautaborg sigurinn

Elías Már Ómarsson tryggði IFK Gautaborg sigurinn gegn AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.  Meira »

Rúnar Páll og Brynjar áfram með Stjörnuna

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu, og aðstoðarmaður hans, Brynjar Björn Gunnarsson, hafa framlengt samninga sína við Garðabæjarfélagið. Twitter-síða Stjörnunnar greinir frá þessu. Meira »

Róbert og Vignir ekki valdir

Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi ekki línumennina Róbert Gunnarsson og Vigni Svavarsson, í A-landsliðið að þessu sinni. Geir staðfesti þetta við mbl.is en leikmannahópurinn sem mætir Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 var sendur fjölmiðlum í dag. Meira »

Nói með nýtt lakkrís góðgæti

Sælgætisframleiðandinn Nói Sírus er iðinn við að leita uppi nýjar hugmyndir að gómsætu sælgæti. Nýjasta varan, karamelluperlur fer í sölu í dag. Meira »

Uppskrift úr Kvennablaði Bríetar

Það er viðeigandi á kvennafrídaginn sjálfan að birta uppskrift úr Kvennablaði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Bríet var ein mesta baráttukona kvenréttinda hér á landi en hún var einnig einstaklega fjölhæf og hafði mikið dálæti á góðum mat. Meira »

Halloween-graskerssúpa

„Þetta er svona hálf tilviljunarkennd súpuuppskrift. Eins og oft áður á þessum árstíma þegar graskerin flæða um allar grænmetisdeildir hefur mig oft langað til að föndra úr þeim eitthvert Halloween-gerpi og setja kerti í og hafa kósí á útidyratröppunum. En þetta tímabil gengur frekar hratt yfir og hugmyndin verður alltaf grafin og gleymd, eiginlega samstundis,“ segir Valentína Björnsdóttir. Meira »

Söngvari Dead Or Alive látinn

Pete Burns, söngvari hljómsveitarinnar Dead Or Alive, er látinn, 57 ára gamall. Sveitin var þekktust fyrir lagið You Spin Me Round sem kom út á níunda áratugnum við miklar vinsældir. Meira »

Hætti eftir erjur við Ryan Reynolds

Leikstjóri kvikmyndarinnar Deadpool 2 er sagður hafa sagt upp störfum eftir að hafa átt í erjum við aðalleikara kvikmyndarinnar, Ryan Reynolds. Meira »

Hrútur

Sign icon Það er eitt og annað sem þú ert að kljást við þessa dagana en með réttu hugarfari ferðu létt með það. Leggið þær í dóm trausts vinar og látið svo verkin tala.
Lottó  22.10.2016
2 14 20 24 25 23
Jóker
6 3 7 8 8  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Bíllinn klár fyrir veturinn

Huga þarf að nokkrum mikilvægum atriðum svo að blessaður bíllinn þjóni örugglega eiganda sínum vel í gegnum harðan og kaldan vetur. Meira »

Fá að sannreyna öryggiskerfið EyeSight

Á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16, verður sýning hjá BL við Sævarhöfða á Subaru Levorg sem nú býðst með öryggiskerfinu EyeSight. Á sýningunni gefst áhugasömum m.a. tækifæri til að sannreyna áreiðanleika EyeSight í Levorg á bílaplaninu fyrir utan. Meira »

Verulega misheppnaður framúrakstur

Óhætt ætti að vera að segja, að ökumanður BMW-bíls af 3-seríunni sem hugðist taka fram úr skólarútu á leið inn í beygju, sé algjör sauður. Alla vega hefur hann ekki þolinmæði í hávegum. Meira »

Veiði »

Samantekt á veiðinni á Jöklusvæðinu

Veiðiþjónustan Strengir hefur tekið saman veiðitölur fyrir veiðisvæði félagsins við Jökulsá á Dal í sumar, en veiðisvæðin hafa verið í uppbyggingarferli frá árinu 2006. Meira »

Vala og Gísli Marteinn alsæl

Hjónin Vala Ágústa Káradóttir og Gísli Marteinn Baldursson létu sig ekki vanta á frumsýningu ÉG VIL FREKAR AÐ GOYA HALDI FYRIR MÉR VÖKU EN EINHVER DJÖFULSINS FÁVITI. Meira »

Rut Káradóttir hannaði eldhúsið

Rut Káradóttir hannaði eldhúsið í Skildinganesi 56. Hvítur marmari nýtur sín vel á móti hvítum innréttingum með fulningahurðum. Meira »

Þekkir þú muninn á dýrum og ódýrum skóm?

Ert þú skófíkill sem sér auðveldlega muninn á dýrum skóm og ódýrum skóm? Hér fyrir neðan eru nokkrir skór, dýrir og ódýrir, sem eru svolítið svipaðir en verðmiðinn er ekki beint sá sami. Sérð þú muninn? Athugið að svörin er að finna neðst í greininni, þar kemur fram hvor skórinn er dýrari. Meira »