Var á leið niður fjallið

Var á leið niður fjallið

Bjarni Salvar Eyvindsson, sem lést í fjallinu Tafelberg við Höfðaborg í Suður-Afríku um helgina, var á leið niður fjallið þegar hann lést. Talið er að hann hafi dottið á leiðinni en hann var lögblindur. Meira »

Banaslys á Reykjanesbraut

Einn lést og tveir slösuðust í hörðum árekstri jeppa og fólksbíls á Reykjanesbraut, austan við Brunnhóla, í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Var Reykjanesbraut lokað í morgun vegna slyssins. Meira »

Hafnaði á hvolfi ofan í skurði

Bifreið valt á milli Hveragerðis og Selfoss á níunda tímanum í morgun að sögn Brunavarna Árnessýslu sem sendi tækjabíl á vettvang. Á þessum tíma var færð á Suðurlandsvegi afleit. Meira »

Nafn piltsins sem lést í S-Afríku

Pilturinn sem lést í Suður-Afríku um helgina hét Bjarni Salvar Eyvindsson. Hann var 19 ára gamall og var búsettur í Hafnarfirði. Meira »

Snjóflóð á Svalbarða

Snjóflóð féll í morgun frá fjallinu Sukkertoppen í Longyearbeyen á Svalbarða. Að því er fram kemur í frétt NRK hafa engar tilkynningar borist um meiðsl á fólki. Þá hefur enginn tilkynnt um að einhvers sé saknað. Meira »

Niðurstaðan kynnt á föstudag

Niðurstöður endurupptökunefndar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu verða kynntar á föstudag. Úrskurðir er varða sex manneskjur, sem sakfelldar voru í málunum á sínum tíma, verða birtir kl. 10 þann dag. Meira »

Parki kaupir Teppabúðina/Litaver

Teppabúðin/Litaver, elsta sérverslunin á Íslandi með teppi, gólfdúka, veggfóður, skrautlista og hvers kyns lausnir í gólfefnum, er flutt í verslun Parka við Dalveg en Bitter ehf, rekstarfélag Parka, festi kaup á Teppabúðinni/Litaver um mitt síðasta ár. Meira »

Svíi í mark Grindavíkur

Sænski markvörðurinn Malin Reuterwall er gengin til liðs við Grindvíkinga, nýliðana í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, en hún kemur til þeirra frá Umeå. Meira »

Geislaði í Gucci-slopp

Smartland Poppdrottningin Beyoncé setti allt á hliðina þegar hún tilkynnti að hún ætti von á tvíburum fyrir skemmstu. Síðan þá hefur hún verið dugleg að birta myndir af bumbunni, en meðgöngustíllinn hennar er farinn að vekja mikla athygli. Meira »

Fáránlega auðvelt grænmetislasagna

Matur Lasagna er uppáhald ansi margra og er eitt af því sem er erfitt að klúðra. Uppskriftirnar eru samt misjafnar eins og þær eru margar og tilbrigðin ansi fjölbreytileg oft og tíðum. Grænmetislasagna er alltaf æðislegt og hér er ein skotheld uppskrift sem við mælum hiklaust með. Meira »

Veðrið kl. 11

Lítils háttar slydda
Lítils háttar slydda

1 °C

NNA 6 m/s

0 mm

Spá 22.2. kl.12

Slydda
Slydda

-1 °C

SA 5 m/s

1 mm

Spá 23.2. kl.12

Snjókoma
Snjókoma

-1 °C

A 2 m/s

4 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Hella

Snjókoma
Snjókoma

0 °C

SA 1 m/s

2 mm

Fimmtudagur

Stórhöfði

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

2 °C

SA 4 m/s

4 mm

Föstudagur

Vík í Mýrdal

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

2 °C

SA 3 m/s

2 mm

icelandair
Meira píla

Aldrei seldir fleiri notaðir

Aldrei hafa verið seldir fleiri notaðir bílar í Bretlandi og á nýliðnu ári. Samtals voru þeir 8,2 milljónir og nam aukningin frá árinu 2015 samtals 7,3 prósentum. Meira »

Framleiðsluvirði eykst um 2,2%

Áætlað heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins fyrir árið 2016 var 65,9 milljarðar á grunnverði þ.e. að meðtöldum vörustyrkjum en frátöldum vörusköttum og jókst um 2,2% á árinu. Virði afurða búfjárræktar er talið vera 44,3 milljarðar króna og þar af vörutengdir styrkir og skattar um 10,8 milljarðar króna. Meira »

Sakaður um barnagirnd

Milo Yiannopoulos, rit­stjóri hægriöfga-frétta­veit­unn­ar Breit­bart, mun ekki verða einn fyrirlesara á ráðstefnu íhaldsmanna í Bandaríkjunum og þá hefur bókaútgáfa hætt við fyrirhugaða bók hans. Myndskeið birtist nýlega þar sem Yiannopoulos virðist leggja blessun sína yfir barnagirnd. Meira »

McIlroy spilaði golf með Donald Trump

Norður-Írinn Rory McIlroy, sem situr í þriðja sæti heimslistans í golfi, spilaði á dögunum hring með Donald Trump, Bandaríkjaforseta, á velli forsetans í Flórída. Meira »

Jolie gæðir sér á tarantúlu

Angelina Jolie hefur tileinkað sér matagerðarlist Kambódíu, sem mörgum þykir eflaust æði sérstök. Leikkonan segist hafa fallið fyrir landinu þegar hún heimsótti það fyrst, en hún ættleiddi elsta son sinn Maddox þaðan. Meira »

Miklar tafir vegna umferðaróhapps

Vegurinn um Þrengslin er lokaður um óákveðinn tíma vegna umferðaróhapps. Vegagerðin segir að umferðartafir séu á Hellisheiði og eru vegfarendur beðnir að fara varlega og sýna þolinmæði. Meira »

Tottenham að gefast upp á Sissoko

Þolinmæði forsvarsmanna Tottenham er sögð á þrotum í garð franska miðjumannsins Moussa Sissoko, þrátt fyrir að hafa borgað stórfé fyrir hann síðasta sumar. Meira »

Ester ráðin framkvæmdastjóri UÍA

Ester S. Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA). Hún tekur við starfinu af Hildi Bergsdóttur sem hefur gegnt því frá haustinu 2010. Hildur hverfur til annarra starfa í mars. Meira »

Strætó lenti utan vegar

Strætisvagn fór út af veginum á þjóðvegi eitt rétt áður en komið er að Hafnarfjalli í morgun.  Meira »

Vara við krapa og slabbi

Lögreglan á Suðurlandi vekur á Facebook-síðu sinni athygli á því að víða í umdæminu er nú krap og slabb á vegum sem veldur mikilli hættu á að bílar „fljóti upp“ og missi veggrip. Meira »

Búið að opna Reykjanesbrautina

Búið er að opna Reykjanesbrautina fyrir umferð á ný eftir að alvarlegt umferðarslys varð í nágrenni álversins í Straumsvík rétt fyrir kl. sjö í morgun. Þrír slösuðust alvarlega þegar tveir bílar skullu saman. Meira »

Svaf ekki í tvo daga eftir brottvísunina

Múslimski kenn­arinn frá Wales sem vísað var úr flug­vél á Kefla­vík­ur­flug­velli í síðustu viku segir að sér hafi liði eins og glæpamanni við að vera vísað frá borði. Guardian fjallar um nöturlega upplifun hans af brottvísuninni í dag. Meira »

Tvær bílveltur hjá Blönduóslögreglu í nótt

Tvær bílveltur urðu í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi um eittleytið í nótt er fólksbíll og flutningabíll fóru út af vegna hálku. Engin alvarleg slys urðu þó á fólki. Meira »

Engin stungusár á líki Kims

Kim Jong-Nam fékk ekki hjartaáfall og á líki hans fundust engin stungusár. Það er talið útiloka þá kenningu að hann hafi verið stunginn á flugvellinum Kuala Lumpur með eitruðum nálum. Meira »

Kosið í fyrsta sinn í tuttugu ár

Fyrstu sveitarstjórnarkosningar í tvo áratugi verða haldnar í Nepal í maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ríkisstjórn landsins. Borgarastyrjöldinni í Nepal lauk árið 2006 sem markaði endalok konungsstjórnarinnar sem verið hafði við lýði í 240 ár á trúarlegum forsendum. Meira »

Bók um sjálfsfróun barna veldur deilum

Miklar deilur eru nú uppi í Indónesíu vegna barnabókar sem fræðir börn um sjálfsfróun. Mynd af bókinni sem heitir „Ég læri að hafa stjórn á mér“, og er eftir höfundinn Fita Chakra, hefur verið deilt víða á samfélagsmiðlum. Miklar umræður hafa spunnist um bókina, sem vakið hefur reiði margra foreldra. Meira »

Samruni raskar ekki markaði

Samkeppniseftirlitið úrskurðaði í gær að kaup Límtrés Vírnets ehf. á öllu hlutafé í fyrirtækinu Bindir og Stál ehf. hindri ekki virka samkeppni á markaði í skilningi samkeppnislaga. Meira »

Verk Kristjáns dýrast

Dýrasta verkið á uppboði Gallerís Foldar í kvöld var slegið á tvær og hálfa milljón króna. Þetta er portrettverk eftir Kristján Davíðsson frá árinu 1949. Verkið fór aðeins undir verðmati en það var metið á fjórar til fimm milljónir króna. Meira »

Minni kortavelta á hvern ferðamann

Í janúar nam erlend greiðslukortavelta 17 milljörðum króna samanborið við 12 milljarða í sama mánuði í fyrra. Um er að ræða tæplega helmingsaukningu frá janúar 2016. Þetta kemur fram í samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Skapti Hallgrímsson Skapti Hallgrímsson
„Vonandi kemur vetur í vetur!“

Skíðamenn Íslands hafa ekki átt sjö dagana sæla í vetur. Reyndar má segja að sums staðar hafi þeir einmitt ekki átt nema sjö sæla daga, eða þar um bil! Stjórnendur skíðasvæða liggja flestir á bæn í von um að loks fari að snjóa. Aðeins á Sauðárkróki er ástandið gott.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Umhverfismálin eins og krem á köku

Íslendingar eru sinnulausir í umhverfismálum og gera sjálfkrafa ráð fyrir að hér sé allt hreint og gott, en gera lítið til að hafa það þannig. Þetta segir umhverfisstjórnunarfræðingurinn Stefán Gíslason. Stjórnvöld og landsmenn líti á umhverfismálin sem hliðarverkefni, sem sinna megi í hjáverkum.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
„Alvarlegasta tilfellið“

„Þetta er alvarlegasta tilfellið og er undantekning,“ segir Sigrún Hjartardóttir, einhverfuráðgjafi og formaður sérfræðiteymis, um sambýlið á Blönduósi. Hún segir að sambýli með þessum búsetuháttum eigi ekki að vera til í nútímasamfélagi.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Niðurstaðan kynnt á föstudag

Niðurstöður endurupptökunefndar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu verða kynntar á föstudag. Úrskurðir er varða sex manneskjur, sem sakfelldar voru í málunum á sínum tíma, verða birtir kl. 10 þann dag.

Anna Margrét Björnsson Anna Margrét Björnsson
Íslensk systursaga Drakúlu verður að sjónvarpsþáttum

Framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hyggur á gerð sjónvarpsþátta sem byggja á bókinni Makt myrkranna frá 1901 eftir Valdimar Ásmundsson, en hún er lausleg þýðing hans á stórvirki Bram Stokers, Drakúla.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Ákvörðun um sæstreng fyrir næsta ár

Með uppfærslu núverandi raforkuvirkjana og með hagræðingu sem hægt er að ná fram í dreifikerfinu verður hægt að fá um 2/3 til ¾ hluta þess rafmagns sem þarf í 1,2 GW sæstreng milli Bretlands og Íslands. Ákvörðun um framkvæmdina þarf að liggja fyrir ekki síðar en á næsta ári.

„Helvítið hefur sóað heilu ári“

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera knattspyrnumaður þar sem gagnrýnin getur verið óvægin, og það hefur framherjinn Maxi Lopez kynnst frá sínum eigin knattspyrnustjóra. Meira »

Ótrúlegt öryggi Johnsons

Dustin Johnson náði toppsætinu á heimsstyrkleikalistanum fyrir atvinnumenn í golfi með sigri á Genesis-mótinu hér á Riviera-golfvellinum í Los Angeles á sunnudag. Meira »

„Þeir drepa okkur ef við töpum“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að pressan sé öll á liði sínu fyrir viðureignirnar við Mónakó í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en fyrri leikur liðanna fer fram í kvöld. Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

Keppnistímabilið í íslensku knattspyrnunni er komið af stað en Lengjubikar kvenna hófst síðasta sunnudag og á föstudaginn voru fyrstu leikirnir í Lengjubikar karla. Mbl.is fylgist vel með þeim breytingum sem hafa orðið á liðunum frá síðasta tímabili og uppfærir öll félagaskipti liðanna í efstu deildum karla og kvenna. Meira »

Viggó í liði umferðarinnar

Seltirningurinn Viggó Kristjánsson er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir stórleik sinn þegar Randers skellti Århus Håndbold í gærkvöldi, 30:23. Meira »

Uppgötvun „utan okkar sólkerfis“

Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur boðað til ráðstefnu á morgun þar sem stofnunin hyggst greina frá uppgötvun varðandi plánetur í öðrum sólkerfum. NASA orðar það þannig að um sé að ræða uppgötvun „utan okkar sólkerfis“. Meira »

Segir skilið við 30 sekúndna auglýsingar

Frá og með næsta ári mun YouTube hætta að vera með 30 sekúndna auglýsingar sem notendur þurfa að horfa á. Talsmenn Google, sem á myndbandarásina, staðfestu þetta í samtali við þáttinn Newsround á BBC. Meira »

Hvernig ætlum við að kúka í geimnum?

Þegar geimfarar eru um borð í geimfari þar sem þeir geta andað að sér súrefni fara þeir á salernið þegar náttúran kallar. Þegar þeir þurfa að smella sér í geimbúninginn fyrir klukkustundalanga geimgöngu kemur sérstök fullorðinsbleyja í veg fyrir að allt fari út um allt. Meira »

Til vinnu eftir „langt og leiðinlegt stopp“

„Nú verður allt venjulegt á nýjan leik – bærinn lifnar við og allir mæta til vinnu eftir langt og leiðinlegt stopp,“ segir Arnar G. Hjaltalín, formaður og framkvæmdastjóri Drífanda í Vestmannaeyjum. Meira »

Bitnar misjafnt á höfnum

Hið langa sjómannaverkfall hefur haft mismunandi áhrif á hafnir landsins. Hafnir á Íslandi treysta í mjög ólíkum mæli á aflagjöld, þ.e. gjöld tekin af lönduðum afla, til rekstrar síns, að því er fram kemur í skýrslu Sjávarklasans, sem birt var fyrir helgi. Meira »

Urðu vart varir við fiskleysið

„Það er sláandi að erlendir neytendur hafi varla tekið eftir því að íslenskur fiskur hafi ekki verið fáanlegur í þó nokkurn tíma,“ segir Þór Sigfússon hjá Sjávarklasanum. Hann segir margt megi læra af nýloknu níu vikna sjómannaverkfalli, einkum á sviði markaðssetningar á íslenskum fiski. Meira »
Einar Björn Bjarnason | 20.2.17

Spurning hvort að Trump sé að snúast gegn Pútín?

Einar Björn Bjarnason En athygli vekur ráðning hans á - Lieutenant General Herbert Raymond McMaster- sem nýr Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta-hússins. Hann virðist sannarlega eins og Trump segir, virtur innan hersins og þekktur sem sérlega fær á sínu sviði. --En hann er einnig Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 20.2.17

Sala á áfengi í matvöruverslunum mun setja stein í veg ungs fólks

Kristin stjórnmálasamtök Það er með eindæmum að áfengisfrumvarpið sem lagt var fram aftur snemma í þessum mánuði skuli ekki hafa verið slegið út af borðinu. Það verður að lík­ind­um fljót­lega tekið til fyrstu umræðu á Alþingi. Hljóðar frumvarpið upp á breytingar á lögum um að Meira
Bjarni Jónsson | 21.2.17

Þýzkaland á tímabili Trumps

Bjarni Jónsson Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, á ættir að rekja til Þýzkalands og Bretlandseyja. Afi hans, Friedrich Trump, var frá Kallstadt í Pfalz. Nú hafa ummæli ráðamanna í Washington, þar sem köldu hefur blásið til Þýzkalands, NATO og Evrópusambandsins, ESB, Meira
Jens Guð | 21.2.17

Fann mannabein í fötu

Jens Guð Danskri konu að nafni Dorte Maria Kræmmer Möller mætti undarleg sjón um helgina. Eins og oft áður átti hún erindi í Assistens kirkjugarðinn í Kaupmannahöfn. Þangað hefur hún farið til fjölda ára. Í þetta skipti kom hún auga á stóra málningarfötu í einu Meira

Fáránlega auðvelt grænmetislasagna

Lasagna er uppáhald ansi margra og er eitt af því sem er erfitt að klúðra. Uppskriftirnar eru samt misjafnar eins og þær eru margar og tilbrigðin ansi fjölbreytileg oft og tíðum. Grænmetislasagna er alltaf æðislegt og hér er ein skotheld uppskrift sem við mælum hiklaust með. Meira »

Mataröpp: Öpp fyrir blandarann

Veistu ekki hvernig drykk þú átt að gera í fína blandaranum þínum eða endarðu alltaf á að gera það sama?  Meira »

Kaffihúsin í Vínarborg eru stórkostleg

Vitað er að Sigmund Freud, Josip Broz Tito, Adolf Hitler, Vladimir Lenin og Leon Trotsky litu inn á Café Central í janúarmánuði 1913, ekki þó samtímis nema þeir tveir síðastnefndu sem sátu þar gjarnan að tafli. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

„Systir hefur gengið í reikningana sem sína eigin“

„Við erum fjórar systur og móðir sem er komin með alzheimer. Ein af okkur hefur séð um fjármál móður okkar síðan 2011. Við höfum treyst henni en hún gaf í skyn að ekki væri eins mikið inni á reikningnum og við héldum, svo síðastliðið sumar ákváðum við að biðja mömmu um aðgang að reikningunum hennar til að athuga hvort það væri örugglega ekki allt í lagi með þá.“ Meira »

Sérdeilis huggulegt við Austurbrún

Við Austurbrún í Reykjavík stendur ansi falleg 150 fm íbúð í húsi sem byggt var 1956. Stofan og borðstofan eru sérstaklega smekklega innréttaðar. Grái liturinn á veggjunum býr til hlýleika og rammar húsgögnin fallega inn. Meira »

Magnað stuð á árshátíð Árvakurs

Það var ákaflega mikið stuð og stemning þegar Árvakur hélt árshátíð sína á Hilton á laugardaginn var.   Meira »

Bílar »

Sannkallað tækniundur frá Tesla

Því hefur verið haldið fram að erfitt sé að kalla fram hrifningu meðal fólks í dag, ekki síst þegar kemur að tækniframförum, enda séu þær orðnar svo margar og stórfenglegar að fólki finnist stórstígar framfarir orðnar hversdagslegar. Meira »

Kennir syninum að virða konur

Söngkonan Adele hefur í mörgu að snúast, enda hefur hún verið önnum kafin undanfarið ár. Þrátt fyrir stíft tónleikahald segir söngkonan að uppeldi sonarins, hins fjögurra ára gamla Angelo, gangi fyrir. Meira »

Nettur köttur, minna nettur Fatboy

Anna Margrét Björnsson skrifar um lokakvöld Sónar tónlistarhátíðarinnar.   Meira »

Lohan biðlaði til Disney

Lindsay Lohan hefur lýst yfir áhuga á að fara með hlutverk Ariel í leikinni kvikmynd um litlu hafmeyjuna sem væntanleg er á næstunni. Meira »
Lottó  18.2.2017
28 32 34 37 40 14
Jóker
4 0 6 2 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Þú þarft að gæta þess að láta ekki tilfinningarnar hlaupa með þig í gönur. Gefðu þér tíma til að ræða málin.

Karitas átti ekki von á sigri

6.2. „Ég er enn að átta mig á þessu, ég var einhvern veginn aldrei á þeim stað í hausnum að ég væri að fara að taka þetta og eins klisjulega eins og það hljómar þá er þetta „life changing“ fyrir mig,“ segir Karitas Harpa sem vann The Voice Ísland síðastliðinn föstudag. Meira »