Öllum ferðum seinkar

Öllum ferðum seinkar

05:30 Búast má við þriggja til fjögurra tíma seinkun á komum og brottförum allra millilandaflugvéla til og frá landinu vegna vinnustöðvunar flugvallarstarfsmanna á Keflavíkurflugvelli sem hófst klukkan fjögur í nótt og stendur til klukkan níu fyrir hádegi í dag. Meira »

Kostnaðurinn ekki aðalatriðið

06:32 Áströlsk stjórnvöld segja að kostnaður vegna leitarinnar að malasísku farþegavélinni, sem hefur verið saknað í yfir sex vikur, sé ekki aðalatriðið. David Johnston, varnarmálaráðherra Ástralíu, telur þess í stað mikilvægast að finna vélina sem fyrst. Meira »

Selji gjaldeyriseignir á 354 krónur gegn evru

Seðlabankinn er stærsti innlendi kröfuhafi föllnu bankanna.
05:30 Það ætti að vera augljós hvati fyrir erlenda kröfuhafa föllnu bankanna að gefa eftir krónueignir að andvirði 200 milljarða á um 55% afslætti í skiptum fyrir gjaldeyri sem félli að öðrum kosti innlendum kröfuhöfum í skaut. Meira »

Varar við frekari refsiaðgerðum

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
06:47 John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði Rússa í gærkvöldi við frekari refsiaðgerðum, létu þeir ekki af aðgerðum sínum í austurhluta Úkraínu. Meira »

Þjóðarbúið gæti tapað milljörðum

Makrílvinnsla Um mikla hagsmuni er að tefla fyrir íslenska þjóðarbúið.
05:30 Útflutningsverðmæti makrílafurða gæti lækkað um jafnvel nokkra milljarða króna milli ára og er ekki hægt að útiloka tugprósenta lækkanir. Þetta segir Teitur Gylfason, sölufulltrúi hjá Iceland Seafood. Meira »

Um 38.000 í Ríkið á miðvikudaginn

05:30 Sala áfengis fyrstu þrjá mánuði ársins var rúmlega 2% minni en árið áður og færri sóttu Vínbúðirnar heim miðvikudaginn fyrir páska en í fyrra. Meira »

Enn engar upplýsingar frá lýtalæknum

Lýtalækna og landlækni greinir á um hvort veita eigi upplýsingar um aðgerðir þeirra fyrrnefndu.
05:30 Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í nokkur ár hefur Embætti landlæknis engar upplýsingar fengið um starfsemi lýtalækna.  Meira »

Færeyingar kaupa mest af heyi héðan

Bjarni Vestergaard er færeyskur fjárbóndi. Hann býr í Vági á Suðurey og er með nokkrar ...
05:30 Færeyingar voru líkt og áður langstærstu kaupendur að íslensku heyi í fyrra. Útflutningur á heyi í fyrra nam tæpum 1.573 tonnum og var það um 135 tonnum minna en flutt var út árið 2012. Meira »

Mest atvinnuþátttaka hér

Atvinnuþátttaka kvenna er mest á Íslandi af öllum OECD-löndunum, eða 79,6%. Fast á hæla íslenskra ...
05:30 Í nýrri skýrslu OECD (Efnahags- og framfarastofnunarinnar) um atvinnuþátttöku í löndum sem eiga aðild að OECD, kemur fram að atvinnuþátttaka er mest á Íslandi, eða 81,7%, samkvæmt tölum fyrir fjórða fjórðung liðins árs. Meira »

Andlát: Barði Friðriksson

Barði Friðriksson.
05:30 Barði Friðriksson, fyrrverandi skrifstofustjóri og lögmaður Vinnuveitendasambands Íslands, lést í gær á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, 92 ára að aldri. Meira »

„Hef beðið eftir þessu síðan ég fór“

Bjarni Fritzson lék síðast með ÍR-ingum árið 2005.
06:12 ÍR-ingarnir Bjarni Fritzson og Einar Hólmgeirsson snúa aftur í Breiðholtið í sumar. Bjarni hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍR í handknattleik til næstu þriggja ára og Einar verður honum til aðstoðar. Meira »

Naktar nýbakaðar mæður

Jenna Dewan-Tatum allsber í Allure.
Í gær, 23:49 Leikkonurnar Kristen Bell og Jenna Dewan-Tatum virðast ekki vera spéhræddar, en þær eru báðar allsberar í nýjasta tölublaði Allure. Meira »

Jórunn segir skilið við Sjálfstæðisflokkinn

Jórunn Frímannsdóttir
Í gær, 23:45 „Sjálfstæðisflokkurinn á ekki lengur samleið með okkur og við ekki með honum,“ segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en greinir frá því á versvæði sínu í kvöld að hún komi að stofnun nýs stjórnmálaflokks. Meira »

Myrti son sinn vegna tölvuleiks

Í gær, 23:32 Franskur karlmaður á fimmtugsaldri varð syni sínum að bana í þorpinu Luc-sur-Orbieu í norðausturhluta Frakklands í kjölfar rifrildis. Manninum fannst sonur sinn eyða of miklum tíma í að spila tölvuleiki á netinu sem leiddi til rifrildis og síðan slagsmála. Meira »

Mourinho hvílir lykilmenn gegn Liverpool

José Mourinho á blaðamannafundi í kvöld eftir markalausa jafnteflið gegn Atlético Madríd í Meistaradeildinni.
Í gær, 23:26 José Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea sagði eftir markalausa jafnteflið gegn Atlético Madríd í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld að hann ætli sér að hvíla lykilmenn liðsins gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Meira »

Var á barnum á meðan húsið brann

Í gær, 23:01 Þýskur karlmaður ákvað að nota tækifærið þegar foreldrar hans voru erlendis í fríi og halda smá veislu á sveitasetri þeirra í nágrenni borgarinnar Fulda í Þýskalandi að kvöldi páskadags. Meira »

Gengu í hjónaband á skírdag

Selma Ágústsdóttir og Orri Hauksson geislandi falleg og fín á brúðkaupsdaginn.
Smartland Í gær, 22:53 Orri Hauksson forstjóri Símans og Selma Ágústsdóttir innanhússarkitekt gengu í heilagt hjónaband á skírdag.   Meira »

Veðrið kl. 06

Léttskýjað
Léttskýjað

5 °C

A 3 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skúrir
Skúrir

11 °C

A 4 m/s

1 mm

Spá 24.4. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

11 °C

SA 8 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Siglufjörður

Léttskýjað
Léttskýjað

11 °C

A 1 m/s

0 mm

Föstudagur

Kirkjubæjarklaustur

Heiðskírt
Heiðskírt

11 °C

S 2 m/s

0 mm

Laugardagur

Skálholt

Heiðskírt
Heiðskírt

8 °C

NV 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Morgunblaðshúsið í Hádegismóum.

Læknir braut persónuverndarlög

Í gær, 22:46 Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að læknir hafi brotið gegn lögum um persónuvernd þegar hann ritaði grein um fyrrverandi sjúkling sinn og fékk birta í Morgunblaðinu. Þá er sjúklingnum bent á að telji hann sig hafa orðið fyrir miska vegna umfjöllunarinnar geti hann krafist skaðabóta. Meira »

Í þriðja sæti á Evrópumeistaramótinu

Alex Freyr Gunnarsson og Liis End.
Í gær, 22:23 „Þetta var rosalega gaman, gekk rosalega vel og fór allt allt í raun eins og við gerðum ráð fyrir,“ segir Alex Freyr Gunnarsson en hann og dansfélagi hans, Liis End, urðu í þriðja sæti á Ballroom/Standard dönsum fullorðinna á Evrópumeistaramótinu í samkvæmisdönsum sem fram fór í Blackpool í Englandi á sunnudaginn. Meira »

Engin niðurstaða í viðræðum

Leifsstöð.
Í gær, 21:30 Engin niðurstaða náðist í kjaradeilu flugvallastarfsmanna við Isavia í kvöld. Boðuð vinnustöðvun verður á flugvöllum frá kl. 4 til 9 í fyrramálið og mega flugfarþegar búast við þriggja til fjögurra klukkustunda seinkun á Keflavíkurflugvelli og tveggja klukkustunda seinkun á Reykjavíkurflugvelli. Meira »

Gunnar keppir við tíu í uppgjafarglímu

Gunnar Nelson
Í gær, 21:25 „Auðvitað gerum við okkur grein fyrir því að Gunni er upp á tíu…en við ERUM tíu!” segir Sveinn Kjarval, starfsmaður tölvuleikjafyrirtækisins CCP, en á leikjaráðstefnu CCP í byrjun næsta mánaðar mun bardagakappinn Gunnar Nelson keppa við tíu starfsmenn í uppgjafarglímu. Meira »

Skjöldólfur ekki aflífaður

Neskaupsstaður
Í gær, 21:05 Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun heilbrigðisnefndar Austurlands frá 13. nóvember 2013 um að aflífa skuli hundinn Skjöldólf. Nefndin leit til þess að dýraeftirlitsmaður hefði ekki sett kröfuna fram, eins og tilskilið væri. Meira »

Reyna að slá taubleiumet

Frá taubleyjuskiptunum í fyrra.
Í gær, 20:45 „Við ætlum að vera aftur með núna og þá með það að markmiði að slá heimsmetið aftur. Þegar hafa 37 skráð sig til þátttöku,“ segir Helga Dögg Yngvadóttir sem skipuleggur þátttöku Íslands í tilraun til þess að slá heimsmetið í taubleiuskiptingum. Meira »
Leníntindur í Pamírfjöllum í Kyrgístan.

10 mannskæðustu klifurslysin

Í gær, 22:20 Fjallaklifur er iðja sem skilur eftir sig vellíðan og ánægju þegar vel tekst til. Það getur líka verið með hættulegustu viðfangsefnum mannsins. Ógnirnar eru grjóthrun, snjóflóð, óvæntar og snöggar breytingar á veðri, hrap og veikindi. Meira »

Bræður létu lífið í hópslagsmálum

Í gær, 21:46 Tveir bræður létu lífið í gærkvöldi í slagsmálum í borginni Norrköping í Svíþjóð og lögregla lýsir þeim sem fjölskyldudeilu. Fram kemur á fréttavefnum Thelocal.se að allt að 40 manns hafi tekið þátt í slagsmálunum. Meira »

Segjast hafa samið við sjerpana

Í gær, 19:08 Stjórnvöld í Nepal samþykktu í dag að greiða bætur til fjölskyldna leiðsögumannanna sem létu lífið í snjóflóðinu í Everest á föstudag í samræmi við kröfur sjerpa. Haft er eftir Ang Tshering Sherpa, formanni Samtaka fjallaleiðsögumanna í Nepal, að þó nokkrir sjerpar hafi haft á orði að hætta störfum það sem eftir lifði fjallgönguvertíðinni hefðu þeir núna samþykkt að hefja aftur störf á laugardaginn. Meira »
Nýtt fimm stjörnu hótel verður byggt við Hörpu á komandi misserum. W Hotels hafa nú ...

Skrá W Hotels sem vörumerki á Íslandi

Í gær, 20:22 Hótelkeðjan W Hotels hefur skráð vörumerki sitt á Íslandi, en keðjan er dóttufélag Starwoods hótelfélagsins sem á einnig Westin, Sheraton og fleiri hótelkeðjur. Líklegustu samstarfsaðilar vegna uppbyggingar nýs fimm stjörnu hótels við Hörpu eru sagðir vera Marriott og W Hotels. Meira »

Hagfræðibók í efsta sætið hjá Amazon

Bók Thomas Piketty um tekjuskiptingu er nú komin í fyrsta sæti á lista Amazon yfir ...
Í gær, 19:30 Bók franska hagfræðingsins Thomas Piketty um tekjuójafnvægi fór upp í fyrsta sæti á sölulista Amazon, en bókin kom fyrst út á ensku fyrir mánuði síðan. Hún fór strax á lista yfir 100 efstu bækurnar, en hefur síðan verið að skríða upp listann og komst í dag í efsta sæti hans. Meira »

Samþykkt með „læki“

Cocoa Puffs
Í gær, 18:30 Netheimar loguðu í síðustu viku þegar það rataði í fréttir að bandaríski matvælaframleiðandinn General Mills hefði gert undarlega breytingu á notendaskilmálum sínum. Meira »
Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Hlaup eins og að byggja upp fyrirtæki

Uppbygging fyrirtækja er ekki ósvipuð maraþonhlaupi þar sem hver kílómetri er tekinn í einu með þeim sársauka og mótlæti sem fylgir. Þetta segir Bala Kamallakharan, fjárfestir og stofnandi Startup Iceland. Í gær hljóp hann maraþonið í Boston, en þetta var í áttunda skipti sem hann fór heilt maraþon.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
„Aldrei sýnt í kynningargögnum“

Arkitektinn Jon Kjell Seljeseth segir að ekki hafi verið almennilega sýnt hvernig 19 hæða turn sem nú er verið að reisa neðst við Frakkastíg myndi skaga út í götuna og hafa áhrif á götumyndina ofan af Skólavörðuholti. Hann hafi þó grunað að það væri raunin og reyndi ítrekað að koma því á framfæri.

Kristinn Ingi Jónsson Kristinn Ingi Jónsson
Eitt prósent félaga í þrot á fyrsta ári

Um 70% þeirra félaga sem voru skráð fyrir árið 1995 hafa verið felld brott af fyrirtækjaskrá og um 30% þeirra félaga sem voru skráð árið 2005. Með einföldun má jafnframt segja að um eitt prósent félaga fari í þrot á fyrsta ári.

Lára Halla Sigurðardóttir Lára Halla Sigurðardóttir
„Hef ekki áhuga á að vera nakin“

Á síðasta ári komu rúmlega 31 þúsund konur í leghálskrabbameinsskoðun. m 16 konur greinast með leghálskrabbamein hér á landi á hverju ári, en talið er að þær væru að minnsta kosti 45 ef ekki væri boðið upp á leit að krabbameininu. Um tvær konur deyja á hverju ári hér á landi af völdum krabbameinsins

Una Sighvatsdóttir Una Sighvatsdóttir
Gamla Ísland birtist á Youtube

Fjöldi gamalla upptaka frá Íslandi á tímabilinu frá 1931 til 1969 var í vikunni settur inn á Youtube-síðu gagnasafns bresku fréttaveitunnar Pathé News, sem vann frumkvöðlastarf í gerð þögulla hreyfifréttamynda á síðustu öld.

Gengi »

Mynt Fjárhæð Mynt Fjárhæð
  ISK   USD
  EUR   GBP
  CAD   DKK
  NOK   SEK
  CHF   JPY
Gengi gjaldmiðla
Smartland
GM-Hellir | 22.4.14

Smári sigurvegari á Páskaskákmótinu

GM-Hellir Smári Sigurðsson vann sigur á Páskaskámóti GM-Hellis með 5,5 vinninga af sex mögulegum en mótið fór fram á Húsavík í gær. Smári vann allar sínar skákir utan eina við Jakob Sævar bróðir sinn en þeir gerðu jafntefli. Jakob Sævar og Hlynur Snær Viðarsson Meira
Barátta Aftureldingar og Þróttar frá Neskaupstað um titilinn er jöfn og tvísýn.

Þróttarkonur knúðu fram oddaleik

Í gær, 21:22 Oddaleik þarf til að útkljá einvígið um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki eftir að Þróttur úr Neskaupstað sigraði Aftureldingu, 3:1, í fjórðu viðureign liðanna sem fram fór í Neskaupstað í kvöld. Meira »

Liðsstjóri Armstrong fær 10 ára bann

Bruyneel og Armstrong skála í kampavíni á Champs Elysees breiðgötunni í París eftir enn einn ...
Í gær, 15:11 Fyrrverandi liðsstjóri hjólreiðagarpsins Lance Armstrong hefur verið dæmdur í 10 ára bann frá afskiptum af hjólreiðum vegna aðildar að lyfjanotkun Armstrong og fleiri keppenda. Meira »

Fer bikarinn á loft í Neskaupstað?

Frá viðureign Aftureldingar og Þróttar Nes í Mosfellsbæ á dögunum. Liðin mætast í fjórða úrslitaleiknum ...
Í gær, 13:28 Afturelding getur orðið Íslandsmeistari í blaki kvenna í kvöld þegar liðið mætir Þrótti Neskaupstað í fjórða úrslitaleik liðanna eystra í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30. Afturelding hefur tvo vinninga í rimmu liðanna en Þróttur einn. Vinni Þróttarar leikinn í kvöld kemur til oddaleiks á milli liðanna síðar í vikunni. Meira »

Ísak: Ætlum alla leið myndskeið

Myndskeið frá íþróttadeild
Í gær, 22:15 „Það kom ekkert annað til greina en að fara inn í leikinn til að vinna hann. Við höfðum tapað alltof mörgum leikjum fyrir Haukum í vetur og það var kominn tími til að sanna það að við gætum unnið þá. Ég held við höfum sýnt öllum sem horfðu á leikinn í dag að við erum komnir í þetta einvígi til þess að fara alla leið,“ sagði Ísak Rafnsson leikmaður FH eftir sigurinn á Haukum í kvöld. Meira »

Popovich besti þjálfarinn í þriðja sinn

Gregg Popovich þjálfari San Antonio Spurs í NBA deildinni í körfubolta.
Í gær, 17:41 Gregg Popovich þjálfari San Antonio Spurs í NBA körfuboltadeildinni hefur verið útnefndur þjálfari ársins í deildinni. Þetta er í þriðja sinn sem Popovich hlýtur útnenfninguna og aðeins Pat Riley og Don Nelson hafa verið valdir bestir jafnoft og Popovich. Meira »
Ida Beate Løken í hellinum.

Hefur búið í norskum helli í ár

Í gær, 22:17 Fyrir tæpu ári ákvað Ida Beate Løken, 19 ára gömul norsk stelpa frá héraðinu Sogn í vesturhluta Noregs, að setjast að í helli á svæðinu. Þar hefur hún búið síðan samhliða því sem hún hefur stundað nám við landbúnaðarskóla. Meira »

Stolt af óléttukúlunni

Leikkonan Olivia Wilde.
Í gær, 21:29 Leikkonan Olivia Wilde hélt að hún myndi ekki sýna ört vaxandi óléttukúluna. Þegar fréttirnar hins vegar spurðust út að leikkonan ætti von á sínu fyrsta barni með leikaranum Jason Sudeikis, varð leikkonan samstundis ólétt og stolt – og vildi sýna öllum óléttukúluna. Meira »

Hrútur

Sign icon Alls kyns vandræðagangur, sem hefur hrjáð þig, tekur nú enda og þú átt að geta aftur um frjálst höfuð strokið. Talarðu kannski fyrir daufum eyrum? Það skyldi þó aldrei vera.
Lottó  19.4.2014
2 24 31 34 39 14
Jóker
0 9 2 0 4  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar
Undirrituð með hyljara og algerlega fílterslaus á þessari mynd.

Undrahyljari fyrir „selfie“

Í gær, 20:00 Eitt af því sem „selfie-óðar-konur“ þurfa nauðsynlega að eiga er góður hyljari sem gerir svæðið undir augunum alveg eins og á fótósjoppaðri ofurfyrirsætu. Meira »

Skiptir kjólfötunum út fyrir Pollapönk-galla

Guðmundur Óli Gunnarsson.
Í gær, 17:00 Hljómsveitarstjórinn Guðmundur Óli Gunnarsson verður ekki í kjólfötum á tónleikum í Hofi á fimmtudaginn heldur fjólubláum Pollapönk-galla. Meira »

Medina var í Bláa lóninu

Medina var stödd í Bláa lóninu fyrir tveimur klukkutímum.
Í gær, 15:11 Danska söngkonan Medina hugsar vel um heilsuna en hún var stödd í Bláa lóninu fyrir tveimur klukkutímum. Hún birti myndir af sér á Instagram. Meira »

Monitor »

Raggi bjarna sést hér ræna Unnsteini og Loga Pedro úr Retro Stefson og neyða ofan ...

„Ég er ekki að fara neitt“

Í gær, 22:30 „Þið losnið ekkert við mig fyrr en í fyrsta lagi við heimsenda, ef þá. Ég er ekki að fara neitt.” Raggi Bjarna sparar ekki stóru orðin. Meira »

Bróðirinn beit af honum eyrað

Jonathan Rios er ekki upplitsdjarfur að sjá.
Í gær, 20:00 Hinn 21 árs gamli Jonathan Rios missti hluta úr eyra þegar komið var að honum í rúminu með 15 ára stúlku.  Meira »

Játningar klámstjarna

Í gær, 18:00 Monitor fór á stúfana og gróf upp hvernig foreldrar nokkra klámstjarna brugðust við þegar þeir fréttu af atvinnu barnanna sinna. Meira »

Ætla að faðma gesti Smáralindar

Krakkar í æskulýðsfélaginu Kýros.
Í gær, 17:10 Krakkar úr æskulýðsfélaginu Kýros á Vopnafirði munu á næstu dögum halda til höfuðborgarsvæðisins til að breiða út boðskap sinn. Þau standa að svonefndri Vinaviku á Vopnafirði og hyggjast með heimsókn sinni reyna að koma henni á víðar en í heimabyggð sinni. Meira »
Nina Davuluri

Nemandi bauð fegurðardrottningu á ball

20.4. 18 ára pilti við Central York High School var vikið tímabundið úr skóla í vikunni fyrir að hafa boðið fegurðardrottningunni Ninu Davulari, sem ber titilinn ungfrú Bandaríkin, á skólaball. Hafa twitter-heimar logað eftir að af þessu fréttist og segir fólk skólann refsa nemandanum fyrir að dreyma stóra drauma. Meira »

Bílar »

Pegasus kann að koma fólki spánskt fyrir sjónir enda er hann hálfvegis flygildi og hálfvegis ...

Bíll eða flugvél? Reyndar bæði!

Í gær, 11:41 Franskt fyrirtæki er að þróa frumgerð af fljúgandi bíl, Pegasus að nafni, sem það vonast til að geta sett á markað á næsta ári. Er hann í senn hálfgerður torfærubíll af smærri gerðinni og hálfvegis flygildi. Meira »