Rimantas á tvö börn hér á landi

Rimantas á tvö börn hér á landi

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hefur fengið farsíma­gögn sem kynnu að gefa vís­bend­ing­ar um hvar Rim­antas Rimkus er að finna. Ekk­ert hef­ur spurst til Rimantas, sem er 38 ára Lithái, frá því um síðustu mánaðamót. Meira »

Landsliðshópurinn á EM - Harpa fer með

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Hollandi og hefst um miðjan næsta mánuð. Meira »

Aðstoðuðu grænlenska konu í neyð

Grænlensk kona varð strandaglópur í Keflavík með tvö ung börn í gær, á sjálfan þjóðhátíðardag Grænlands. Í fyrstu var leitað til danska sendiráðsins sem hafði fá svör. Íslendingar tóku þá höndum saman og skutu skjólshúsi yfir hana og aðstoðuðu með ýmsum hætti. Meira »

Hefur veikst um rúm 4% gagnvart evru

Síðustu 30 daga hefur krónan veikst um rúmlega 4% gagnvart evru og 4,5% gagnvart Bandaríkjadal. Þá hefur gengisvísitalan hækkað um 6,5% frá 9. júní. Forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans segir þetta talsvert miklar sveiflur en alls ekki óeðlilegar. Meira »

Rýma vél Icelandair eftir óhapp

Farþegar um borð í flugvél Icelandair, sem átti að fara í loftið klukkan 13 til Kaupmannahafnar, þurftu rétt í þessu að yfirgefa vélina eftir að landgöngubrú rakst utan í hana. Þetta staðfestir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Meira »

Óvænt þátttakandi í brúðkaupi

„Það var nógu fyndið um daginn þegar ég fékk bæði sms-skilaboð og tölvupóst frá brúðkaupsgestum, en þegar ég fékk tölvupóst frá sýslumanni þá fékk ég kast,“ segir Sigrún Helga Lund, sem hefur síðstu vikur fengið tölvupósta og sms-skilaboð í tengslum við brúðkaup sem fer fram á Vestfjörðum. Meira »

Krefjandi leið fram undan

Jón Óli Ólafsson, einn keppenda í einstaklingsflokki WOW Cyclothon, hjólar nú yfir Öxi eftir erfiða nótt að baki. Mikil rigning og mótvindur gerði keppendum erfitt fyrir en veður fer nú batnandi. Meira »

Enn dýpka sár stríðshrjáðs lands

Eyðilegging vígamanna á bænaturni í Mosúl dýpkar enn sár stríðshrjáðs lands, segir yfirmaður UNESCO, Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, Irina Bokova. Meira »

Reykjavík skartaði sínu fegursta í boðinu

Smartland Reykjavík skartaði sínu fegursta þegar bókin Reykjavík -then & now kom út. Slegið var upp teiti við Þingholtsstræti í Reykjavík þar sem boðið var upp á girnilegar veitingar og góða stemningu. Meira »

Kokkur fótboltalandsliðsins með Michelinpartý

Matur Einar Björn Árnason, matreiðslumeistari og eigandi Einsa kalda í Vestmannaeyjum, mun næstkomandi föstudagskvöld blása til sérlegs hátíðarkvöldverðar þar sem yfirkokkur Michelin-staðarins Ciel Bleu í Amsterdam mun leika lausum hala og þingmaðurinn Páll Magnússon mun verða kynnir kvöldsins. Meira »

Veðrið kl. 13

Skýjað
Skýjað

10 °C

SSA 5 m/s

0 mm

Spá 23.6. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

11 °C

NV 4 m/s

1 mm

Spá 24.6. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

12 °C

NA 5 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Hella

Alskýjað
Alskýjað

12 °C

N 3 m/s

0 mm

Laugardagur

Stórhöfði

Skýjað
Skýjað

11 °C

A 2 m/s

0 mm

Sunnudagur

Blönduós

Léttskýjað
Léttskýjað

11 °C

NV 3 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Bæta fiskveiðistjórnun utan Evrópu

200 mílur FarFish-verkefnið, sem ætlað er að stuðla að bættri umgengni evrópska fiskveiðiflotans um hafsvæði utan Evrópu, auka þekkingu á þeim fiskistofnum sem flotinn sækir í á þeim svæðum, greina virðiskeðjurnar sem snúa að afla skipanna og auka þekkingu á fiskveiðistjórnun meðal hagaðila sem að veiðunum koma hefur holtið fimm milljóna evra styrk. Meira »

Aðstoðarritstjórinn hættur

Andri Ólafsson, aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, er hættur störfum hjá blaðinu. Andri hefur starfað hjá 365 í rúmlega tíu ár. Meira »

Heimir í 18 manna hópi sem fylgir kvennalandsliðinu

Heimir Hallgrímsson, A-landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, verður einn þriggja leikgreinenda sem verða Frey Alexanderssyni landsliðsþjálfara kvenna til aðstoðar í lokakeppni Evrópumótsins í Hollandi í sumar. Meira »

Þénaði 1,5 milljarð á klukkustund

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian þénaði um 14,4 milljónir Bandaríkjadala eða því sem nemur 1,5 milljarði íslenskra króna á tæpri klukkustund í gær þegar að ný förðunarlína hennar fór í sölu. Meira »

Í beinni: EM hópurinn tilkynntur

EM hópur kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði var tilkynntur á fréttamannafundi sem hófst í höfuðstöðvum KSÍ kl. 13.15. Meira »

Einkaþotan er nokkrum númerum of stór

Jay Leno fær að kynnast því bráðlega að það er ekki tekið út með sældinni að eiga of stóra einkaþotu. Einkaþota hans er svo stór að hún kemst ekki fyrir á flugvelli sem hann ætlaði að lenda á. Meira »

Á þriðja þúsund manns fylgir landsliðinu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun fá góða hvatningu frá íslenskum stuðningsmönnum á lokakeppni Evrópumótsins í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. Meira »

Hópmálsókn gegn Björgólfi vísað frá

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í morgun frá hópmálsókn gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Dómurinn taldi stöðu hluthafanna of ólíka til þess að hægt væri að höfða hópmál, en þetta er í fyrsta sinn sem reynir á svona hópmálsókn. Meira »

Vill ræða réttindi borgaranna

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, mun á fundi í Brussel kynna aðgerðir sem eiga að vernda réttindi íbúa Evrópusambandsins sem búsettir verða í landinu eftir að útganga þess úr ESB verður að fullu að veruleika. Meira »

Fer yfir á ótrúlegum hraða

Bandaríkjamaðurinn Peter Colijn heldur áfram að auka forskot sitt í einstaklingsflokki WOW Cyclothon hjólreiðakeppninnar og er nú um 150 kílómetrum á undan Jakub Dovrák sem er í öðru sæti. Meira »

Gott að vera í skjóli Esjunnar

Veðurspár gera ráð fyrir frekar stífri norðaustanátt um allt land á laugardag en skaplegra veðri á sunnudag. Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að besta veðrið um helgina verði á Suðurlandi, þar verði minnsti vindurinn og minnsta úrkoman og hiti fer í 15 gráður. Meira »

Reyndi að bana manni með hamri

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Honum er gefið að sök að hafa slegið mann ítrekað í höfuð og líkama með klaufhamri. Fórnarlambið var greint með flog eftir árásina og líkur eru á varanlegum sjónskaða. Meira »

Hjóluðu brosandi í gegnum Akureyri

Keppendur í WOW Cyclothon voru glaðir í bragði þegar þeir hjóluðu í gegnum Akureyri og inn Eyjafjörð fyrr í dag, en fréttaritari Morgunblaðsins á svæðinu smellti myndum af keppendum. Meira »

Tekjur sveitarfélaga jukust um 8%

Tekjur íslenskra sveitarfélaga jukust um 8% milli áranna 2015 og 2016 og hefur tekjuvöxtur samstæðu sveitarfélaganna ekki verið eins hraður frá árinu 2007 þegar hann var 11%. Meira »

Costco lækkar olíuverð enn frekar

Lítr­inn á díselol­íu hjá Costco hef­ur lækkað úr 158,9 krónum niður í 155,9 krónur. Er verðið tölu­vert lægra en hjá ís­lensku olíu­fé­lög­un­um. Við opnun verslunarinnar þann 23. maí sl. kostaði lítrinn 164,9 krónur. Meira »

Henti sér í Signu og lést

Maður lést í gærkvöldi eftir að hafa stokkið út í Signu af Neuf brúnni í hjarta Parísarborgar. Mikið var um dýrðir víða í Frakklandi í gær á árlegri hátíð tónlistar, Fête de la Musique. Meira »

„Þetta kemur fyrir allt of marga“

Renee Rabin­owitz, sem lögsótti ísra­elska flug­fé­lagið El Al vegna mis­mun­un­ar, eft­ir að hún var beðin um að færa sig þegar strang­trúaður gyðing­ur neitaði að sitja við hlið konu, vann málið. Meira »

Lést vegna fjöláverka

Karlmaður sem lést er maður ók viljandi á hóp múslima skammt frá mosku í London lést vegna fjölda áverka sem hann hlaut að því er fram kemur í krufningarskýrslu. Meira »

Eyða minna í fatnað og minjagripi

Heildarkortavelta erlendra ferðamanna nam 21,1 milljarði króna í maí og jókst um 1,3 milljarða króna eða 6,4%, miðað við sama mánuð í fyrra samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands. Í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans er bent á að þetta sé töluvert minni vöxtur en verið hefur á síðustu árum, en fara þarf aftur til desember árið 2010 til að finna lægri vöxt í krónum talið, mælt á verðlagi hvers árs. Meira »

Lindex á Íslandi opnar netverslun

Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja netverslun á slóðinni lindex.is í haust. Boðið verður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, snyrtivörur og fylgihluti sem og fatnað á börn og unglinga. Vörurnar munu verða afhendar beint úr nýju vöruhúsi félagsins sem mun tryggja að afhendingartími verður með stysta móti. Meira »

Vilja breyta hugsunarhætti fólks

Elísabet Gunnarsdóttir bloggari og eigandi Trendnets og fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir hafa nú tekið höndum saman til styrktar Kvennaathvarfsins með sölu á stuttermabolum með áletruninni KONUR ERU KONUM BESTAR. Elísabet segir í samtali við mbl.is að áletrunin sé lítil breyting á gamallri línu en mikil breyting á hugafari. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Stórleikarinn sem hatar sviðsljósið

„Hann mun ekki starfa lengur sem leikari,“ stóð í yfirlýsingu sem talsmaður Daniel Day-Lewis sendi í gær. Hvað er nú á seyði í lífi stórleikarans? spurðu aðdáendur hans. Ætlar hann að snúa sér að skósmíði, eins og um árið? Sérvitringurinn sem forðast sviðsljósið hefur mögulega hneigt sig í hinsta sinn.

Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Enn dýpka sár stríðshrjáðs lands

Eyðilegging vígamanna á bænaturni í Mosúl dýpkar enn sár stríðshrjáðs lands, segir yfirmaður UNESCO, Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, Irina Bokova.

Ingileif Friðriksdóttir Ingileif Friðriksdóttir
Fer yfir á ótrúlegum hraða

Bandaríkjamaðurinn Peter Colijn heldur áfram að auka forskot sitt í einstaklingsflokki WOW Cyclothon hjólreiðakeppninnar og er nú um 150 kílómetrum á undan Jakub Dovrák sem er í öðru sæti.

Andri Steinn Hilmarsson Andri Steinn Hilmarsson
Fjöldi fulltrúa ekki pólitískt mál

Borgarstjóri Reykjavíkur segir það koma til greina að fjölga fulltrúum minna en núverandi lög kveða á um, verði lögunum breytt. Innan núgildandi laga þarf að fjölga borgarfulltrúum upp í minnst 23 en ráðherra sveitarstjórnarmála hyggst leggja fram frumvarp á haustþingi sem afnemur þá skyldu Reykjavíkurborgar, sama frumvarp og var lagt fram á vorþingi en ekki tókst að afgreiða.

Auður Albertsdóttir Auður Albertsdóttir
Hefur veikst um rúm 4% gagnvart evru

Síðustu 30 daga hefur krónan veikst um rúmlega 4% gagnvart evru og 4,5% gagnvart Bandaríkjadal. Þá hefur gengisvísitalan hækkað um 6,5% frá 9. júní. Forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans segir þetta talsvert miklar sveiflur en alls ekki óeðlilegar.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Um 60 færri komast inn í Versló

Verzlunarskóli Íslands þurfti að vísa frá tæplega 180 nemendum sem höfðu sótt um nám í skólanum í haust. Alls voru teknir inn 280 nemendur en í fyrra voru þeir 336 talsins.

Hreinn sæmdur heiðurskrossi

Hreinn Halldórsson, oft nefndur Strandamaðurinn sterki, var í gær sæmdur heiðurskrossi Frjálsíþróttasambands Íslands um leið og opnuð var sýning honum til heiðurs. Meira »

Oscar í átta leikja bann – myndskeið

Brasilíumaðurinn Oscar, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur verið dæmdur í átta leikja bann af kínverska knattspyrnusambandinu fyrir að stofna til slagsmála í leik með liði sínu Shanghai SIPG í deildarleik gegn Guangzhou á dögunum. Meira »

Aron til Varsjár frá Maldíveyjum?

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu og leikmaður Cardiff, var í gær orðaður við pólska meistaraliðið Legia Varsjá í miðlum þar í landi og ku umboðsmaður hans vera staddur í Póllandi. Meira »

Finnst ég einstaklega heppin að vera hérna

„Ég elska þetta,“ sagði Anisa Guajardo, önnur af tveimur mexíkóskum landsliðskonum í liði Vals í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, spurð hvernig sér líki dvölin á Íslandi. Meira »

Helena á leið til Noregs?

Helena Rut Örvarsdóttir, leikmaður deildar- og bikarmeistara Stjörnunnar í handknattleik, er undir smásjá norska úrvalsdeildarliðsins Byåsen samkvæmt því sem norski miðillinn Adressa greinir frá. Meira »

Innleiða þungunarrétt hér á landi

„Við vonum að þetta sé jákvæð breyting,“ segir Ingunn Jónsdóttir, kvensjúkdóma- og fæðingalæknir hjá IVF klíníkinni, áður ART Medica, um svokallaðan þungunarrétt sem innleiddur verður hjá stofunni þann 1. ágúst næstkomandi. Meira »

Baráttan við náttúruöflin

Veruleiki sem blasir við vínframleiðendum dagsins í dag er aðeins annar en sá sem var. Nú eru flóð, haglél, þurrkar, úrhelli og jafnvel frost nánast eitthvað sem hægt er að ganga að vísu. Meira »

Yfirráðasvæði Ásgarðs í geimnum

Ásgarður eða „Asgardia“, fyrsta „geimþjóð“ jarðar, gæti bráðum átt sinn fyrsta hluta af eiginlegu yfirráðasvæði. Leiðtogi þeirra tilkynnti síðasta þriðjudag áætlanir sínar um að skjóta upp gervihnetti út í geiminn. 52 Íslendingar eru skráðir sem „ríkisborgarar“ Ásgarðs. Meira »

Dráttarbátur með merka sögu

Sunnudaginn 25. júní næstkomandi klukkan 13:00 hefur verið boðað til stofnfundar Hollvinasamtaka Magna í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Dráttarbáturinn Magni á sér merka sögu en hann var fyrsta stálskipið sem Íslendingar smíðuðu. Magni liggur nú utan á varðskipinu Óðni í Gömlu höfninni í Reykjavík. Meira »

Ný Akurey komin í heimahöfn

Akurey AK 10, nýr ísfisktogari HB Granda, kom til heimahafnar á Akranesi í gærmorgun eftir tólf og hálfs sólarhrings heimsiglingu frá Tyrklandi. Skipið er systurskip Engeyjar RE. Meira »

Enn fækkar í sjávarútvegi

Launþegum í sjávarútvegi fækkaði um 600 á milli ára í aprílmánuði eða um 6%. Nú starfa 8.900 í sjávarútvegi, samkvæmt nýjum gögnum Hagstofu Íslands. Meira »
Sæmundur Bjarnason | 22.6.17

2616 - Endurtekið efni - og þó

Sæmundur Bjarnason Nei, ég er eiginlega ekkert hættur að blogga, þó góða veðrið að undanförnu hafi truflað mig dálítið. Samt er fjandi langt síðan ég hef bloggað. Verð víst að bæta úr því þó ég hafi svosem ekkert að segja. Af hverju eru allir svona uppteknir af fésbókinni? Meira
Einar Björn Bjarnason | 22.6.17

Íslamska ríkið sprengir í loft upp fræga mosku í Mosul borg þar sem al Baghdadi lísti yfir stofnun Íslamska ríkisins 4. júlí 2014

Einar Björn Bjarnason Þetta mætti kalla táknræn endalok Íslamska ríkisins, að sprengja sjálfir al-Nuri moskuna í Mosul borg sem reist var á árunum 1172-1173. --Þann 4. júlí 2014 lísti trúarleiðtogi og leiðtogi ISIS formlega yfir stofnun íslamska ríkisins. Sá atburður að Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 21.6.17

Mun olíuverð fara niður í einn dal og sautján sent á tunnuna ?

Gunnar Rögnvaldsson Varla. En þegar Síðari heimstyrjöldinni lauk þá féll olíuverð niður í 1,17 dal á tunnuna í febrúar 1946 Svo kom OPEC til sögunnar og í krafti Parísar -samkomulags fjórfaldaði það verðið á olíu þegar í ljós kom að Bandaríkin höfðu stutt Ísrael í Yom Meira
Páll Vilhjálmsson | 22.6.17

Slúðrað á Stígamótum

Páll Vilhjálmsson Þjóðþrifasamtökin Stígamót taka á sig ýmis einkenni félagshópa sem skilgreina sig á jaðri samfélagsins. Í Stígamótum eru ekki verk- eða vinnureglur heldur lýtur starfsemin einræðisvaldi leiðtoga. Til að halda samheldni innan hópsins eru settar saman Meira

Kokkur fótboltalandsliðsins með Michelinpartý

Einar Björn Árnason, matreiðslumeistari og eigandi Einsa kalda í Vestmannaeyjum, mun næstkomandi föstudagskvöld blása til sérlegs hátíðarkvöldverðar þar sem yfirkokkur Michelin-staðarins Ciel Bleu í Amsterdam mun leika lausum hala og þingmaðurinn Páll Magnússon mun verða kynnir kvöldsins. Meira »

Rib-eye-steik með gráðostasmjöri

Þó að veðrið sé frekar glatað er alveg hægt að henda í eina góða steik. Þessi uppskrift er sérlega girnileg enda kemur hún úr smiðju Jessicu Seinfeld sem er matgæðingur mikill, margfaldur metsöluhöfundur auk þess sem hún er gift grínistanum Jerry Seinfeld. Meira »

Innkauparáð Tobbu - myndband

Frábærar innkaupaleiðbeiningar sem breyta án efa lífum má sjá í myndbandinu hér. Við berum þó enga ábyrgð á undarlegum endi þess. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Selja 125 milljóna verðlaunahús

Gunnar Smári Egilsson og Alda Lóa Leifsdóttir hafa sett 125 milljóna einbýli sitt við Fáfnisnes á sölu. Húsið var valið fallegasta hús landsins 1973. Meira »

Guðrún, Linda og Karen í stemningu

Guðrún Bergmann, Linda Baldvinsdóttir og Karen Kjerúlf létu sig ekki vanta þegar Reykjavík Foods kynnti hægeldaðan lax.   Meira »

Íris í Vera Design selur glæsiíbúð

Íris Björk Tanyja Jónsdóttir hefur sett glæsilega íbúð sína við Strandveg í Garðabæ á sölu. Íris rekur fyrirtækið Vera Design sem framleiðir fallega skartgripi, meðal annars hring með æðruleysisbæninni. Meira »

Leikstýrir Skúmaskotum

Gréta Kristín Ómarsdóttir, sem nýverið hlaut Grímuna sem sproti ársins, þreytir frumraun sína sem atvinnuleikstjóri í Borgarleikhúsinu í barnaleikritinu Skúmaskot eftir Sölku Guðmundsdóttur. Meira »

Segist ekki gefa kærastanum vasapening

Modern Family-stjarnan Ariel Winter birti tilfinningarík skilaboð á Instagram þar sem hún þvertók fyrir sögusagnir þess efnis að hún héldi kærasta sínum, Levi Meaden, uppi. Meira »

Ekki allt sem sýnist

„Vonandi gefst sem flestum leikhúsgestum færi á að sjá sýninguna, því boðskapur hennar um þrautseigju, þolinmæði, hugrekki, hjartagæsku og fyrirgefningu á erindi við alla óháð aldri,“ skrifar Silja Björk Huldu­dótt­ir í leik­dómi sín­um um Ljóta andarungann. Meira »

Office-leikari á Íslandi

Bandaríski leikarinn Rainn Wilson, sem margir þekkja sem Dwight Schrute úr sjónvarpsþættinum The Office, er staddur á Íslandi. Meira »

Í sambandi með 21 árs gömlum grínista

Leikkonan Kate Beckinsale er heldur betur búin að yngja upp en Matt Rife, nýi kærastinn hennar, er aðeins þremur árum eldri en 18 ára gömul dóttir hennar. Meira »

Mynd dagsins: Í Klettshelli
Georg Theodórsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Erna Hrönn

Erna Hrönn var aðeins þriggja ára þegar hún ákvað að verða leik- og söngkona. Níu ára byrjaði hún í klassísku söngnámi sem hún stundaði í tíu ár en... Síða þáttarins »

Adele og Celine Dion saman á svið!

Tvær stærstu dívurnar í bransanum eru að ræða samstarf. Celine Dion og Adele eru samkvæmt heimildarmanni að undirbúa verkefni saman. Adele sást á tónleikum Celine í London á dögunum, nokkrum dögum eftir að Celine hafði samband við Adele og bað hana um að vinna með sér. Meira »

Hrútur

Sign icon Það er gaman að lifa því allt er að ganga upp. Reyndu svo að skapa þér tilbreytingu utan starfsins líka.
Lottó  20.5.2017
13 20 24 33 34 39
Jóker
2 0 3 9 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar