Fanginn labbaði í burtu

Fanginn labbaði í burtu

Fanginn sem slapp á Akureyri í gær var laus í rúmar 5 klukkustundir og fannst í kvikmyndahúsi. Þegar hann slapp var hann við garðvinnu við lögreglustöðina og gekk í burtu á meðan fangavörðurinn sem var með honum hafði brugðið sér frá. Meira »

Nafn mannsins sem lést í Gullfossi

Maðurinn sem lést í Gullfossi á miðvikudag og leitað hefur verið að undanfarna tvo daga hét Nika Begades. Hann var 22 ára frá Georgíu, búsettur í Reykjanesbæ og hafði stöðu hælisleitanda hér á landi. Hann var einhleypur og barnlaus. Meira »

„Enginn getur bjargað mér núna“

Chester Bennington, forsöngvari Linkin Park, hengdi sig á heimili sínu í gær, rétt eins og náinn vinur hans, Chris Cornell, gerði í maí. Svo vill reyndar til að Cornell hefði orðið 53 ára í gær. Meira »

Stígamót hreinsuð af ásökunum

Stígamót hafa verið hreinsuð af ásökunum og Guðrún Jónsdóttir, talskona samtakanna hefur tekið við því hlutverki að nýju. Guðrún steig til hliðar á meðan að úttekt var gerð á vinnuumhverfi Stígamóta, eftir yfirlýsingu níu kvenna um neikvæða reynslu sína af starfi samtakanna. Meira »

Gunnar Nelson kærir bardagann

Bardagamaðurinn Gunnar Nelson og hans teymi hefur kært úrslitin í bardaga hans gegn Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio.   Meira »

360 slösuðust í skjálftanum í Tyrklandi

Tæplega 360 manns í tyrkneska ferðamannabænum Bodrum slösuðust í jarðskjálfta upp á 6,7 sem varð úti fyrir strönd landsins í nótt. Áður hefur verið greint frá því að 2 hafi látið lífið í kjölfar skjálftans á grísku eyjunni Kos og hundrað slasast. Meira »

5 ára sektuð fyrir límonaðisölu

Borgaryfirvöld í London sektuðu fimm ára stúlku fyrir að setja upp borð þar sem hún seldi gestum Lovebox hátíðarinnar, sem haldin var í Mile End um síðustu helgi, límonaði. Faðir stúlkunnar segir hana bara hafa viljða gleðja hátíðargesti. Meira »

Salan aukist frá fyrri stórmótum

„Treyjusalan hefur aukist mjög, bæði í aðdraganda mótsins og núna þegar það er farið í gang,“ segir Þorvaldur Ólafsson, eigandi Errea á Íslandi, um treyjusölu í kringum Evrópumót kvenna í knattspyrnu. Meira »

Sköllóttir og sexý

Smartland Það eru fjölmargir glæsilegir íslenskir karlmenn sem bera skallann með mikilli reisn. Það er því ekkert óttast þótt hárið sé byrjað að þynnast. Meira »

Vill ryðja brautina

200 mílur Svo gæti farið að á Íslandi rísi fyrsta verksmiðja heims sem endurvinnur veiðarfæri til fulls. Bretinn Paul Rendle-Barnes skoðar möguleikann á að reisa verksmiðjuna hérlendis en hann segir Ísland ákjósanlegt land fyrir starfsemi af þessum toga. Meira »

Veðrið kl. 11

Lítils háttar súld
Lítils háttar súld

12 °C

NNA 1 m/s

0 mm

Spá 22.7. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

15 °C

SA 5 m/s

0 mm

Spá 23.7. kl.12

Léttskýjað
Léttskýjað

15 °C

SA 5 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Akureyri

Heiðskírt
Heiðskírt

21 °C

SV 1 m/s

0 mm

Sunnudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

22 °C

S 2 m/s

0 mm

Mánudagur

Hvanneyri

Heiðskírt
Heiðskírt

20 °C

S 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Átta atriði sem enginn alvörukokkur klikkar á

Matur Hvort sem þú telur þig huggulegan hobbíkokk eða grjótharðan „næstum því“ fagmann eru nokkur atriði sem nauðsynlegt er að hafa á hreinu. Það er nefnilega ekki nóg að kunna að gera góðan mat (þótt það sé nauðsynlegt) heldur þarf góður matreiðslumaður líka að kunna að vinna í eldhúsi sem er alla jafna mikil vinna þó að skemmtileg sé. Meira »

Missteig sig og lagðist niður á graseyju

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu keyrði ölvaða konu heim í nótt sem hafði lagst til hvílu á graseyju við strætóskýli í Kópavogi. Þá handtók hún tvo menn grunaða um akstur undir áhrifum. Meira »

Sæti í lið Hamranna boðin upp

Það er nokkuð ljóst að konurnar í 1. deildarliði Hamranna hugsa út fyrir kassann en liðið á í miklum leikmannavandræðum þessa stundina og á fyrir höndum leik gegn Sindra í deildinni á morgun. Meira »

Ólafía í Ohio - 2. hringur

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leikur sinn annan hring á Marathon Classic-mótinu í golfi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni en mótið fer fram í Sylvania í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is í beinni textalýsingu. Meira »

Vildu fá GOT-leikara til að spilla sögunni

Katrín og Vilhjálmur hittu Game of Thrones-leikarann Tom Wlaschiha í opinberri heimsókn í Berlín. Þau halda mikið upp á þættina og reyndu að fá Wlaschiha til þess að segja sér hvað myndi gerast næst. Meira »

Hannes Þór leiður - vespunni stolið

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð fyrir þeirri leiðinlegu reynslu að vespu hans, sem hann heldur mikið upp á og hefur nefnt Dr. Big, hefur verið stolið. Meira »

Mikill vöxtur hjá Hermés

Sölutekjur lúxusframleiðandans Hermes jukust um 8,9% á öðrum ársfjórðungi ársins og nam 1,36 milljarði evra eða því sem nemur 166,8 milljörðum íslenskra króna. Meira »

Hefur Gylfi sagst vilja fara?

Blaðamaður Wales Online fullyrðir í nýlegri grein sinni um Gylfa Þór Sigurðsson að íslenski landsliðsmaðurinn sé búinn að gefa forráðamönnum Swansea til kynna að hann vilji fara frá félaginu. Meira »

Smitaði konu af herpes-veirunni

Bandaríski poppsöngvarinn, Usher borgaði konu rúmlega 100 milljarða króna eftir að hún lögsótti hann fyrir að hafa smitað hana af herpes, að sögn dómsgagna. Meira »

Standa saman í blíðu og stríðu

Emil Atlason, knattspyrnumaður og bróðir Sifjar Atladóttur, er á leiðinni til Hollands og mun styðja stelpurnar það sem eftir lifir móts. Hann segir mikla spennu ríkja innan fjölskyldunnar fyrir mótinu í sumar. Meira »

Vöknuðu við að húsið lék á reiðiskjálfi

Sóley Kaldal, sem dvelur nú á grísku eyjunni Rhodos, varð vel vör við jarðskjálftann sem varð úti fyrir ströndum Grikklands í nótt. Jarðskjálftinn mældist 6,7 að styrk og kostaði tvo ferðamenn á eyjunni Kos lífið. Meira »

Sér til sólar á Norðaustur- og Austurlandi

Hægur vindur verður á landinu í dag, skýjað og þokuloft eða súld fram eftir morgni. Það léttir víða til á Norðaustur- og Austurlandi í dag, en líkur eru þó á stöku síðdegisskúrum. Í öðrum landshlutum er hins vegar talið ólíklegt að sjái til sólar. Meira »

Í toppstandi þrátt fyrir aldur

„Heyskapurinn gengur mjög vel núna,“ segir Helgi Þór Kárason, bóndi í Skógarhlíð í Reykjahverfi sem er í syðsta hluta Norðurþings, en hann var að dreifa heyi er fréttaritara Morgunblaðsins bar að garði. Meira »

Ingibjörg Sólrún tekin til starfa

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifaði í gær undir samning til þriggja ára sem framkvæmdastjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE. Stofnunin er lítt þekkt almenningi þar sem hún er meira að beita sér gegn aðildarríkjum en ekki opinberlega. Hún tók formlega við stöðunni í gær. Meira »

Milljónatjón vegna röskunar ferða

Röskun á ferðum Herjólfs til Landeyjahafnar á háannatíma veldur ferðaþjónustuaðilum í Vestmannaeyjum miklu tjóni.  Meira »

Óttast hungursneyð í Norður-Kóreu

Verulegur matvælaskortur blasir nú við íbúum Norður-Kóreu, eftir eina verstu þurrkatíð sem landið hefur orðið fyrir í ein 15 ár. Í yfirlýsingu frá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuð þjóðanna (FAO) er hvatt til matvælainnflutnings til landsins svo börn muni ekki svelta. Meira »

Bandaríkin banna ferðir til Norður-Kóreu

Yfirvöld í Bandaríkjunum ætla að banna þegnum sínum að ferðast til Norður-Kóreu samkvæmt upplýsingum frá tveimur ferðaþjónustufyrirtækjum sem starfa þar í landi. Koryo Tours og Young Pioneer Tours segja að bannið verði tilkynnt 27. júlí og taki gildi 30 dögum seinna. Meira »

Justine átti ekki að deyja

Justine Damond, ástralska konan sem lögregla í Minneapolis skaut til bana er hún nálgaðist lögreglubíl, hefði ekki átt að vera skotin. Þetta segir Janee Harteau, lögreglustjóri Minneapolis. Lögfræðingur fjölskyldu Damond segir „fáránlegt“ að gefa í skyn að lögreglumennirnir í bílnum hafi óttast fyrirsát. Meira »

Huldufélag úrskurðað gjaldþrota

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað félagið Fjárfar ehf. gjaldþrota en tollstjóri krafðist þess í maí að félagið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Um hálfgert huldufélag er að ræða en það skilaði síðast árs­reikn­ingi árið 2012 og átti þá um 25 millj­ón­ir króna. Starf­semi fé­lags­ins virðist hins veg­ar hafa verið lít­il sem eng­in á þeim tíma. Meira »

666 heimili í vanskilum

Heildarútlán Íbúðalánasjóðs í júní 2017 námu 206 milljónum króna, en þar af voru 176 milljónir vegna almennra lána. Til samanburðar námu almenn útlán í maí 433 milljónum króna en meðalfjárhæð almennra lána var 10,3 milljónir króna Meira »

Bann á auglýsingu Maclands stendur

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu um að banna birtingu á „BOOM“ auglýsingum Maclands. Er það mat Neytendastofu að auglýsingarnar brytu gegn góðum viðskiptaháttum. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Andri Steinn Hilmarsson Andri Steinn Hilmarsson
Ingibjörg Sólrún tekin til starfa

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifaði í gær undir samning til þriggja ára sem framkvæmdastjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE. Stofnunin er lítt þekkt almenningi þar sem hún er meira að beita sér gegn aðildarríkjum en ekki opinberlega. Hún tók formlega við stöðunni í gær.

Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
Fleiri á móti inngöngu í átta ár

Fleiri hafa verið andvígir inngöngu í Evrópusambandið en hlynntir í öllum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið hér á landi undanfarin átta ár eða frá því sumarið 2009. Hvort sem kannanirnar hafa verið gerðar af Gallup, MMR, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands eða öðrum.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Sjarmerandi sundlaugar landsins

Sund er ódýr afþreying á ferðalögum sem allir í fjölskyldunni njóta. Verð á stakri sundferð er yfirleitt á bilinu 700-900 krónur í laugum landsins en í einni þeirra er aðgangseyririnn 1.300 krónur. Þær eru eins misjafnar og þær eru margar en allar hafa þær sinn sjarma og sína sérstöðu.

Skapti Hallgrímsson Skapti Hallgrímsson
Ákvað ung að verða ein sú besta

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði landsliðsins í fótbolta, er aðeins 26 ára en þrátt fyrir það á leið í þriðju úrslitakeppni EM. Hún hefur unnið marga glæsta sigra með félagsliðum hér heima, í Svíþjóð og Þýskalandi, en ferillinn ekki alltaf verið dans á rósum. Hún meiddist mjög illa sem unglingur.

Hólmfríður Gísladóttir Hólmfríður Gísladóttir
Breytt landslag á póstmarkaði?

Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, fagnar drögum að frumvarpi um afnám einkaréttar ríkisins á sviði póstþjónustu. Fyrirhugaðar breytingar vekja ýmsar spurningar, t.d. hvernig á að greiða fyrir lögbundna alþjónustu og hvort aðrir geti veitt Póstinum raunverulega samkeppni.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Slökktu á netinu og lugu um vélarbilun

Fyrsti stýrimaður á Polar Nanoq, sá fimmti sem kallaður var til vitnisburðar í dómsmálinu um andlát Birnu Brjánsdóttur í dag, sagði ákærða Thomas Olsen hafa sagt að tvær stúlkur hefðu verið með honum og Nikolaj í bílnum aðfaranótt laugardagsins 14. janúar.

Erum svekktir en líka stoltir

„Menn eru frekar svekktir yfir tapinu en líka stoltir að hafa komist í átta liða úrslit,“ sagði Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, í samtali við Morgunblaðið eftir að U20 ára landslið karla náði ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Evrópumóti U20 ára landsliða á Krít. Strákarnir töpuðu fyrir Ísrael í átta liða úrslitum mótsins í gær, 74:54, og mæta Serbíu á morgun í baráttunni um 5.-8. sætið. Meira »
Ólafía í Ohio - 2. hringur lýsing

Guardiola orðlaus - United vann grannaslaginn

Manchester United vann 2:0-sigur á Manchester City í fyrsta grannaslag liðanna sem fer fram fyrir utan landamæri Englands en leikurinn fór fram í Houston í Bandaríkjunum frammi fyrir rúmlega 67 þúsund áhorfendum. Meira »

Tvítug í forystu á Hvaleyri

Á Hvaleyri Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Íslandsmótið í golfi hófst í gær á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði hjá Golfklúbbnum Keili. Meira »

KR lenti í klóm atvinnumanna

Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn fyrir Maccabi Tel Aviv sem vann sanngjarnan 2:0 sigur á KR í Vesturbænum í seinni leik liðanna í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira »

Gat í mesta lagið skokkað rösklega

Nýjar rannsóknir benda til þess að stærð og þyngd grameðlunnar hafi gert það að verkum að hún komst ekki nema 20 km/klst. Niðurstöðurnar benda til þess að T. Rex sé bókstaflega ein skelfilegasta skepna sem GENGIÐ hefur á jörðinni. Meira »

Fylgjast með reki risajakans

Hinn risavaxni ísjaki, A-68, sem brotnaði af íshellu sem umlykur Suðurskautslandið í síðustu viku, heldur áfram að reka út á haf. Jakinn er sá einn sá stærsti sem sést hefur eða um 6000 ferkílómetrar að stærð. Meira »

Leturgerðin kom upp um svikin

Forsætisráðherra Pakistans er í vondum málum eftir að upp komst að fjölskylda hans falsaði líklega skjöl sem áttu að sýna fram á lögmæti viðskipta fjölskyldunnar í gegnum skattaskjól. Meira »

Íbúðir koma í stað fiskvinnslu

Stórvirkar vinnuvélar vinna nú að því að rífa atvinnuhúsnæðið á Keilugranda 1 í vesturbæ Reykjavíkur. Þarna mun húsnæðissamvinnufélagið Búseti byggja 78 íbúðir á næstu misserum. Meira »

Óvenju mikið af karfa á ferðinni

„Það hefur gengið mjög vel og það er óvenjulega mikið af karfa á ferðinni á Halanum og reyndar í öllum köntunum á Vestfjarðamiðum. Þetta er reyndar góður karfatími en veiðin er mun betri en ég átti von á.“ Meira »

Mikill kolmunnaafli hjá Síldarvinnslunni

Börkur NK, eitt skipa Síldarvinnslunnar, landaði 2.200 tonnum af kolmunna í Neskaupstað á sunnudag eftir átta daga veiðiferð. Veiddist meginhluti kolmunnaaflans í íslenskri lögsögu. Meira »
Gunnar Rögnvaldsson | 20.7.17

Visegrad-löndin í ESB kvarta yfir lélegum ESB-matvælum

Gunnar Rögnvaldsson Hópur Mið-Evrópuríkja í Evrópusambandinu segja að ESB-löndin í vestri selji þeim sérstakar lélegri útgáfur af matvælum sem eru þeim seld undir þekktum vörumerkjum. Að komist sé þannig í kringum að gæði þekktra vörumerkja í matvælaiðnaði séu eins, sama Meira
Haraldur Sigurðsson | 20.7.17

Þegar síðasti maðurinn hvarf frá Scoresbysundi

Haraldur Sigurðsson Hinn 18. ágúst árið 1823 hittust Evrópubúar og Thule fólk eða Inuitar í síðasta sinn á Norðaustur Grænlandi. Þessi fundur varð þegar skipstjórinn á HMS Griper , Charles Douglas Clavering að nafni, hitti tólf Inuita í sumarbúðum þeirra á suður hluta Meira
Arnar Pálsson | 20.7.17

Nýjasta risaeðlutækni og fiðrildavísindi

Arnar Pálsson Risaeðlur eru ótrúlega heillandi fyrirbæri, jafnvel þótt þær hafi dáið út fyrir milljónum ára og maður geti bara séð beinagrindur af þeim á söfnum. Samanber grindina af Sue í náttúruminjasafninu í Chicago hér að neðan. Rannsóknir á risaeðlum byggjast á Meira
Sæmundur Bjarnason | 20.7.17

2625 - Mayweather vs. McGregor

Sæmundur Bjarnason Asskoti eru þessi blogg orðin þunnur þrettándi hjá mér. Eiginlega ætti ég að taka meira uppí mig. Svo virðist pólitíkin vera fjandi vinsæl um þessar mundir og náttúrulega Costco. Um bæði þessi fyrirbrigði gæti ég skrifað ýmislegt. Held að reyndin með Meira

Átta atriði sem enginn alvörukokkur klikkar á

Hvort sem þú telur þig huggulegan hobbíkokk eða grjótharðan „næstum því“ fagmann eru nokkur atriði sem nauðsynlegt er að hafa á hreinu. Það er nefnilega ekki nóg að kunna að gera góðan mat (þótt það sé nauðsynlegt) heldur þarf góður matreiðslumaður líka að kunna að vinna í eldhúsi sem er alla jafna mikil vinna þó að skemmtileg sé. Meira »

Landsliðs-bernaise og stórkostlegt nautakjöt

Landsliðskokkurinn Kara Guðmundsdóttir mætir í þriðja þátt Grillað með Tobbu og kennir þar réttu handdtökin við meðferð og grillun nautakjöts. Hún ákvað að grilla rib-eye-steik og gera bernaise-sósu eftir kúnstarinnar reglum. Meira »

Myrk matarupplifun og tamdir hrafnar

Á bænum Vatnsholti í Flóahreppi kennir ýmissa grasa en þar reka athafnahjónin Jóhann Helgi Hlöðversson og Margrét Ormsdóttir sveitahótel og veitingastaðinn Blind Raven sem óhætt er að segja að eigi engan sinn líka. Ásamt því að standa í rekstri rækta hjónin einnig hrafna og hafa fuglarnir frá Vatnsholti slegið í gegn á undanförnum árum. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Karlotta prinsessa í notuðum skóm

Rauðu skórnir sem Karlotta prinsessa klæddist í Póllandi í vikunni voru áður í eigu frænda hennar, Harry Bretapins.   Meira »

Maður með gervifót kosinn Herra England

Jack Eyers, Herra England, er 28 ára gömul fyrirsæta og líkamsræktarþjálfari. Þetta er í fyrsta skipti sem maður sem hefur misst útlim vinnur keppnina. Meira »

Bestu stellingarnar þegar þú ert stressuð

Ef konur eru stressaðar getur það komið í veg fyrir að þær fái fullnægingu. Það er því um að gera að reyna stunda kynlíf í stellingum sem eru góðar fyrir stressið. Enda hjálpar fullnæging í stressinu. Meira »

Bílar »

Stórafmæli Ferrari fagnað í London

Eigendur sportbíla af gerðinni Ferrari streymdu til London um helgina til að halda upp á sjötugsafmæli ítalska bílsmiðsins.   Meira »

Bieber bannaður í Kína

Kínversk yfirvöld hafa greint frá því að kanadíska söngvaranum Justin Bieber verði meinað að koma fram í landinu. Ákvörðunin var tekin vegna uppátækja hans, bæði á sviði og einnig utan þess. Meira »

Nettröll níðast á Kardashian vegna O.J.

Khloé Kardashian hefur fengið að finna fyrir því á netinu eftir að O.J. Simpson var veitt reynslulausn. En sögur hafa verið uppi að Simpson sé raunverulegur faðir Kardashian. Meira »

Chester Bennington er látinn

Chester Bennington, söngvari Linkin Park, er látinn 41 árs að aldri. Frá þessu greinir breska ríkissjónvarpið BBC og vísar til upplýsinga frá dánardómstjóra í Los Angeles í Bandaríkjunum. Meira »

Svarar tístum Trumps

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur eignast nýjan vin á Twitter, ef svo mætti segja. Sá heitir Josh Patten og er handritshöfundur sjónvarpsþáttanna Saturday Night Live. Patten leikur sér nú að því að svara öllum tístum Trumps eins og þau væru persónuleg skilaboð þeirra á milli. Meira »

Sakaðir um að hvítþvo Beyoncé

Beyoncé er ein af þekktustu manneskjum heims og er erfitt að finna vestræna manneskju sem þekkir hana ekki. Þrátt fyrir það lítur út fyrir að starfsmenn vaxmyndasafnsins Madame Tussauds viti ekkert hvernig söngkonan lítur út. Meira »

Mynd dagsins: Smáar manneskjur í stóru landslagi
Sverrir Helgi Jónsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Kristín Sif

Kristín Sif fylgir þér um helgar á K100 og tekur púlsinn á öllu því sem er að gerast og spilar fyrir þig allt það besta í tónlist. Kristín er alvöru... Síða þáttarins »

Söngleikur byggður á lögum Stuðmanna í Þjóðleikhúsinu í vetur

Jakob Frímann Magnússon leit í heimsókn til Sigga Gunnars á K100 og sagði frá því sem er í gangi hjá Stuðmönnum þessa dagana en plötuútgáfa og söngleikur eru í kortunum. Meira »

Hrútur

Sign icon Eitthvað fallegt og spennandi mun gerast á heimilinu eða innan fjölskyldnnar í dag. Mikilvæg reynsla fæst ekki alltaf án sársauka.
Lottó  20.5.2017
13 20 24 33 34 39
Jóker
2 0 3 9 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar