Virknin mest í göngunum

Virknin mest í göngunum

06:04 Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu í Holuhrauni, norður af Dyngjujökli, í nótt og skjálftavirkni er minni en hún hefur verið að undanförnu. Skjálftavirknin er mest í kvikugöngunum, nyrst í þeim og undir jökli. Þau hafa hins vegar ekki færst frekar í norður. Meira »

Ógnaði fólki með hníf

06:36 Lögreglan handtók mann á þriðja tímanum í nótt eftir að hann hafði ógnað fólki við verslun í Breiðholti. Maðurinn var vopnaður hnífi. Hann verður yfirheyrður síðar í dag. Meira »

Byrjað óvenju snemma

05:30 Útlit er fyrir ágæta kornuppskeru víða um land. Í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu eru taldar forsendur fyrir metuppskeru.  Meira »

Í sömu sporum og 2004

05:30 Starfandi fólki á vinnumarkaði hefur fjölgað mjög að undanförnu og er fjöldi þess nú orðinn svipaður sem hlutfall af mannfjöldanum og var fyrir áratug eða í júlí árið 2004. Meira »

FBI skoðar lekamálið

06:29 Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur nú til rannsóknar ásakanir um að persónulegum myndum af fræga fólkinu hafi verið stolið og þeim lekið á netið. Meðal annars er um nektarmyndir að ræða af frægum leikkonum eins og Jennifer Lawrence. Meira »

Dýrar umbúðabreytingar á matvælum

05:30 Ný ESB-reglugerð um merkingar á matvælum sem tekur gildi í lok árs gerir kröfu um breytingar á merkingum langflestra matvælaumbúða hér á landi. Meira »

Falcao loks orðinn leikmaður Man Utd

00:33 Nú er það endanlega staðfest að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao er orðinn leikmaður Manchester United, sem fær hann að láni frá Mónakó út þetta tímabil. Meira »

Leggjast yfir afleiðingar stormsins á sunnudag

05:30 Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Úrkoman í óveðrinu sem gekk yfir landið á sunnudag var rétt við hönnunarmörk fráveitukerfis Reykjavíkurborgar. Meira »

Svipað þorskígildi og í fyrra

05:30 Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir komandi fiskveiðiár. Rúm 376 þúsund tonn í þorskígildum eru til úthlutunar eða um tveimur þúsundum tonna minna en í fyrra. Meira »

Engin eftirspurn eftir mjólkurkvóta

05:30 Aðeins einn vildi kaupa mjólkurkvóta á tilboðsmarkaði Matvælastofnunar í gær. Verðið lækkaði um 80 krónur og er nú orðið nærri helmingi lægra en það var þegar það var hæst. Meira »

Veðrið kl. 06

Alskýjað
Alskýjað

10 °C

SSV 3 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skúrir
Skúrir

12 °C

SV 4 m/s

1 mm

Spá 3.9. kl.12

Skýjað
Skýjað

12 °C

SV 2 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

SV 2 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Kirkjubæjarklaustur

Heiðskírt
Heiðskírt

14 °C

N 2 m/s

0 mm

Föstudagur

Egilsstaðir

Alskýjað
Alskýjað

13 °C

S 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Auki mælingar brennisteinsvetnis

05:30 Magn brennisteinsvetnis í lofti hefur aukist mjög á landinu síðustu árin vegna jarðvarmavirkjana, nefna má mengun frá Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun. Meira »

Félagaskipti í enska fótboltanum

00:45 Ensku knattspyrnufélögin gátu byrjað að kaupa og selja leikmenn strax í maí en félagaskiptaglugginn í Englandi var lokað klukkan 22 að íslenskum tíma. Einhver félög fengu þó frest til að ganga frá lausum endum. Meira »

Welbeck formlega kominn til Arsenal

00:03 Arsenal hefur loks gengið frá kaupunum á enska framherjanum Danny Welbeck frá Manchester United, en kaupverðið er sagt vera 16 milljónir punda og skrifar hann undir fimm ára samning við félagið. Meira »

Hvattir til að eiga nægan salernispappír

Í gær, 23:53 Japönsk stjórnvöld hafa hvatt almenning í Japan til þess að eiga nóg af salernispappír að staðaldri með þeim rökum að rúmlega 40% af framleiðslu landsins á vörunni komi frá borginni Shizuoka í miðhluta landsins sem sé í mikilli hættu að verða fyrir jarðskjálftum. Meira »

Gæti tekið Kænugarð á tveimur vikum

Í gær, 23:31 Rússneski herinn gæti hertekið Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, á tveimur vikum ef forseti Rússlands, Vladimír Pútín vildi það. Þetta er haft eftir forsetanum á fréttavef breska dagblaðsins Daily Telegraph en hann er sagður hafa látið ummælin falla í samtali við José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Meira »

Hótelið stækkar um 44 herbergi

Í gær, 23:20 Framkvæmdir eru hafnar við stækkun á Fosshótel Húsavík en áætlað er að þeim ljúki eftir áramótin 2016. Miklar breytingar standa til samkvæmt fréttatilkynningu, en hótelið stækkar um 44 herbergi og verður 114 herbergja hótel eftir stækkun. Meira »

Byggingakrani féll á fjölbýlishús

Í gær, 23:05 Þýskur karlmaður slapp með skrekkinn snemma á föstudaginn þegar 40 metra hár byggingakrani féll á fjölbýlishúsið sem hann býr í. Maðurinn var enn í rúminu þegar atburðurinn átti sér stað og vaknaði við ósköpin. Meira »

Gosið enn í fullum gangi

Í gær, 22:25 „Gosið er heldur minna í dag en það var í gær. En það er samt töluvert gos í gangi. Við vitum náttúrulega ekki hversu lengi þetta gos mun standa,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur í samtali við mbl.is spurður um stöðuna í Holuhrauni. Meira »

Kort af útbreiðslu hraunsins í dag

Í gær, 21:55 Kortið hér að ofan sýnir útbreiðslu nýja hraunsins við Holuhraun klukkan 14:00 í dag en það er byggt á mælingum úr SAR-ratsjá flugvélar Landhelgisgæslunnar TF-SIF. Kortið var birt á Facebook-síðu stofnunarinnar í kvöld. Meira »

Fjölskylduhjálpin fær aðstoð að utan

Í gær, 21:40 Bandarískt fyrirtæki sem á grunni samfélagslegrar ábyrgðar velur ár hvert góðgerðarsamtök sem hljóta aðstoð frá þeim hefur í ár valið Fjölskylduhjálp Íslands. Fyrirtækið Cain Meetings & Incentives, eða CMI, hefur þegar hafið aðstoð sína með kaupum og uppsetningu á frystiklefa í höfuðstöðvum Fjölskylduhjálparinnar í Iðufelli. Meira »

Mótmælir lokun þjónustuskrifstofu

Í gær, 21:20 Vinnumálastofnun hefur ákveðið að loka þjónustuskrifstofum sínum á Húsavík og í Vestmannaeyjum í sparnaðarskyni. Lokanirnar taka gildi 1. desember. Þá verður einnig sagt upp leigusamningi vegna húsnæðis á Sauðárkróki af sömu ástæðum. Meira »

Hringdi í Sigmund vegna Nærabergs

Í gær, 21:06 Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Holm Johannesen, hringdi í Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra vegna færeyska togarans Næraberg sem ekki fékk fyrst í stað þjónustu hér á landi á dögunum vegna þess að skipið hafði verið á makrílveiðum við Grænland. Meira »

Gætir þess að Karíus nái ekki Hvata

Í gær, 20:49 Sigurður Arndal er tæplega þriggja ára gamall. Þessa dagana æfir hann sig af miklum móð að bursta tennurnar. Hann veit að það er mikilvægt, því ekki er gott að fá félagana Karíus og Baktus í heimsókn og passar því vel upp á að bursta hverja einustu tönn. Meira »

Sjálfstæðissinnar sækja á í Skotlandi

Í gær, 22:39 Sjálfstæðissinnar sækja á í Skotlandi ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem fyrirtækið YouGov gerði og birtar voru í dag en þjóðaratkvæði fer fram í landinu 18. september næstkomandi um það hvort það eigi að verða sjálfstætt eða vera áfram hluti Bretlands. Meira »

Skólastjóri keypti eiturlyf

Í gær, 22:04 Skólastjóra í grunnskóla í Tennesseeríki í Bandaríkjunum hefur verið vikið úr starfi eftir að hafa verið ákærður fyrir kaup á krakk kókaíni. Lögreglan handtók 58 ára gamla Donnie Johnson á föstudag eftir að vitni höfðu tilkynnt um að hafa séð hann kaupa eiturlyfin. Meira »

Ákærð fyrir kynlíf með nemendum

Í gær, 21:36 Kvenkyns enskukennara í borginni Baton Rouge í Louisiana í Bandaríkjunum, hefur verið sagt upp störfum eftir að hafa átt í meintu kynferðislegu sambandi við 16 ára gamlan karlkyn nemanda sinn. Kennarinn, Ashley Dowden, er 41 árs gömul, og því er 25 ára aldursmunur á henni og nemandanum. Meira »

Domino's hefur starfsemi í Noregi

Í gær, 21:43 Fyrsti Domino’s pítsustaðurinn í Noregi var opnaður um síðustu helgi en hann er staðsettur í hverfinu Lören í miðri Osló höfuðborg landsins. Hverfið var áður iðnaðarhverfi en hefur nýlega verið endurskipulagt sem íbúðahverfi. Meira »

Koma ísnum ekki í búðir

Í gær, 20:30 Fyrirtækið Arna ehf. sem framleiðir laktósafríar mjólkurvörur hyggur á frekari sókn með nýjum vörum. Erfiðlega gengur þó að koma ísblöndu fyrir ísvélar á markað þar sem ísbúðir eru yfrleitt samningsbundnar. Meira »

Framselur ekki kröfur á viðskiptavini

Í gær, 18:27 Landsbankinn framselur ekki kröfur á hendur viðskiptavinum öfugt við það sem skilja hefur mátt af fréttum undanfarið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum vegna frétta af fyrirkomulagi á innheimtu banka og fjármálafyrirtækja og skráningar viðskiptavina sem undirgengist hafa greiðsluaðlögun. Meira »
Skák.is | 2.9.14

Barna- og unglingastarf Hauka hefst í dag

Skák.is Barna- og unglingastarf Skákdeildar Hauka hefst þriðjudaginn 2. september. Skákæfingar í vetur verða á þriðjudögum frá kl. 17-19 í forsal Samkomusalarins. Þjálfari verður Páll Sigurðsson, s: 860 3120, netfang: pallsig@hugvit.is Reikna má með að Meira

Rúnar með mark í sigurleik

Í gær, 21:24 Rúnar Már Sigurjónsson var á skotskónum í kvöld þegar Sundsvall vann Assyriska, 2:1, í sænsku B-deildinni í knattspyrnu. Með sigrinum komst Sundsvall upp í efsta sæti deildarinnar. Meira »

Félagaskiptaglugginn í beinni

Í gær, 20:00 Í dag er síðasti dagurinn sem opið er fyrir félagaskipti knattspyrnumanna í stærstu deildum Evrópu. Félögin hafa frest til klukkan 22.00 í kvöld að íslenskum tíma í flestum löndum. Meira »

Fyrrum leikmaður Barcelona samherji Emils

Í gær, 19:52 Argentínski framherjinn Javier Saviola er genginn til liðs við ítalska félagið Hellas Verona sem Emil Hallfreðsson leikur með. Meira »

Fylkir upp í þriðja sæti

Í gær, 20:08 Fylkir færðist upp í þriðja Pepsi-deildar kvenna í kvöld þegar liðið vann Val, 2:0, á heimavelli sínum í Árbænum. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu leikmenn Fylkis tvö mörk á síðasta hálftíma leiksins og tryggðu sér þrjú kærkomin stig. Meira »

Alonso gæti gengið út frá Ferrari

Í gær, 15:18 Næstkomandi mánudag gæti opnast möguleiki fyrir Fernando Alonso að segja skilið við Ferrari, kjósi hann að róa á önnur mið eftir árangurslitla tíð hjá ítalska liðinu. Meira »

Ævisagan er „hörmung “

Í gær, 22:55 Tónlistakonan Courtney Love segir ævisögu sína sem kemur út á næstunni vera hörmung. Ævisaga Love átti að koma út árið 2013 en útgáfu bókarinnar hefur nú verið frestað nokkrum sinnum. Meira »

Móðgar fyrrverandi kærastann í lagatexta

Í gær, 21:55 Söngkonan Madonna fer ekki fögrum orðum um fyrrverandi kærasta sinn, Brahim Zaibat, í nýjum lagatexta sem var nýverið lekið á internetið. Meira »

Gekk að eiga unnustann heima hjá mömmu hans

Í gær, 18:12 Söngkonan Ashlee Simpson gekk að eiga unnusta sinn, Evan Ross, í gær á heimili móður brúðgumans en það er engin önnur er tónlistakonan Diana Ross. Meira »

Maður án fóta ekki nógu fatlaður

30.8. Tom Hannah, 73 ára eldri borgari frá Skotlandi, sem þyrfti að gangast undir tvær aðgerðir til þess að fjarlægja báða fætur hefur verið neitað um að leggja í fatlaðrastæði vegna þess að borgarráði þykir hann ekki nægilega fatlaður. Hannah er mjög ósáttur vegna þessa og segist eiga erfitt með gang. Meira »

Mynd dagsins: Eystrahorn
Þorsteinn H Ingibergsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Bílar »

Ronaldo reyndi að hæfa bíl Buttons

Í gær, 21:12 Cristiano Ronaldo var ekki á fótboltavellinum í dag, heldur á kappakstursbraut þar sem hann og Jenson Button lögðu úi púkk.  Meira »

Fornir formúlufákar glöddu

Í gær, 20:01 Efnt var til mikillar bílahátíðar síðustu helgina í júlí í Silverstonebrautinni. Atburðurinn dró nafn af henni og er árleg samkoma aragrúa fornra kappakstursbíla. Meira »

Chevrolet framleiðir Lödu Sport

Í gær, 16:26 Hver hefði átt von á því fyrir þrjátíu árum eða svo að Lada Sport yrði einn góðan veðurdag framleidd undir merkjum Chevrolet? En það er nú samt það sem er að gerast, því Chevrolet Niva mun leysa Lada Niva af hólmi eftir tvö ár. Lada Niva, sem Íslendingar þekkja sem Lada Sport, hefur verið framleidd af rússneska bílasmiðnum AvtoVAZ frá 1977. Meira »

Hrútur

Sign icon Það mætti halda að þú værir sérstakur verndari erfiðs fólks, og það sækir í þig. Sýndu því tillitssemi.
Lottó  30.8.2014
2 7 15 16 37 17
Jóker
7 6 9 5 7  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Harpa Einarsdóttir bjó með ofbeldismanni

Í gær, 22:06 Harpa Einarsdóttir fatahönnuður er ekki að sækjast eftir vorkunn þegar hún segir söguna af því þegar hún bjó með ofbeldismanni. Meira »

Búðu til þitt eigið salt-sprey í hárið

Í gær, 20:30 Þó sumarið sé á enda þýðir það ekki að það sé bannað að líta út eins og þú sért nýkomin af ströndinni.  Meira »

Zara sækir í sig veðrið

Í gær, 17:30 Tískurisinn Zara hefur verið að sækja í sig veðrið á seinustu árum og eru vörur þeirra alltaf að verða flottari og vandaðari. Meira »