Rannsaka hvort Birnu hafi verið ráðinn bani

Rannsaka hvort Birnu var ráðinn bani

„Því miður er einn af þeim möguleikum að hvarf Birnu tengist því að henni hafi verið ráðinn bani.“ Þetta segir Grímur Grímsson, stjórnandi lögreglurannsóknarinnar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur sem hefur ekki sést síðan á aðfaranótt laugardags. Meira »

Yfirheyrslum lokið í dag

Yfirheyrslum er lokið í dag yfir mönnunum tveimur sem grunaðir erum um að tengjast hvarfi Birnu Brjánsdóttur, að sögn Einars Guðbergs Jónssonar lögreglufulltrúa. Mennirnir verða nú fluttir á Litla-Hraun og ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um það hvort yfirheyrslum verði haldið áfram á morgun. Meira »

Grunaðir um manndráp

Úrskurður héraðsdóms um að mennirnir tveir, sem handteknir voru í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur, sæti tveggja vikna gæsluvarðhaldi er byggður á grunsemdum um manndráp. Þetta staðfesti Jón H.B Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri, í samtali við mbl.is. Meira »

Beinir því til fólks að gæta sín

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi við Vitt­us Qujaukit­soq, utanríkisráðherra Grænlands, í síma í gær. „Ég hafði samband við hann í gær og við fórum yfir þetta erfiða mál. Grænlendingar eru algjörlega miður sín yfir þessum atburðum og stjórnvöld þar hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að aðstoða okkur,“ segir Guðlaugur. Meira »

Trump byrjaður að afnema ákvarðanir Obama

Donald Trump, sem tók við embætti 45. forseta Bandaríkjanna fyrir einum og hálfum tíma, er strax tekinn til við að undirrita opinberar tilskipanir. Fréttavefur BBC segir nokkrar þeirra tilskipana til þess gerðar að nema úr gildi ákvarðanir forvera Trump á forsetastóli, Barack Obama. Meira »

10 fundnir á lífi í snjóflóðinu

Þrjú börn eru í hópi þeirra tíu sem fundist hafa á lífi í dag, eftir að snjóflóð féll á hótel í Abruzzo-héraði á Ítalíu á miðvikudag. Þá hefur tekist að staðsetja átta manns til viðbótar á lífi, sem enn eru undir snjónum og rústum hótelsins. Meira »

Trump orðinn forseti Bandaríkjanna

Donald Trump hefur nú tekið við sem 45. forseti Bandaríkjanna. „Við tökum nú til við að endurbyggja Bandaríkin og ákveða þann kúrs sem Bandaríkin og heimurinn allur mun taka. Okkur munu bíða erfiðleikar en við munum takast á við þá,“ sagði Trump í innsetningarræðu sinni. Meira »

Höfðu æft kynlífssenurnar í mörg ár

Leikarahjónin Chris Pratt og Anna Faris hafa verið gift í tæp sjö ár, og eiga saman einn son. Hjónin kynntust við tökur á myndinni Take Me Home Tonight fyrir 10 árum, og hafa leikið á móti hvort öðru nokkrum sinnum eftir það. Meira »

Miðlífskrísan nær hámarki

Smartland „Miðlífskrísan mín er að ná hámarki þessa dagana. Enda líður senn að því að sá dagur rennur upp þar sem ég verð komin á sextugsaldurinn. Það ætti auðvitað að banna að kalla þetta sextugsaldur, en ég reyni að hugga mig við að „60 is the new 40“, þannig er þá ekki „50 the new 30“? Ég vona það,“ segir Ásdís Ásgeirsdóttir. Meira »

Beikonpopp er leyfilegt á bóndadaginn

Matur Af því að það er bóndadagur er einstaklega viðeigandi að birta uppskriftina af nýjasta æðinu í poppheiminum en það er hvorki meira né minna en beikonpopp! Meira »

Veðrið kl. 19

Skúrir
Skúrir

5 °C

S 11 m/s

1 mm

Spá 21.1. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

3 °C

SA 5 m/s

1 mm

Spá 22.1. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

2 °C

SA 2 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Vopnafjörður

Skýjað
Skýjað

3 °C

V 1 m/s

0 mm

Sunnudagur

Kvísker

Skýjað
Skýjað

4 °C

NV 1 m/s

0 mm

Mánudagur

Vopnafjörður

Alskýjað
Alskýjað

3 °C

SV 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Fundu blóð í rauða bílnum

Lögreglan fann blóð í rauðu Kia Rio bifreiðinni sem lagt var hald á í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur. Þetta staðfestir Einar Guðberg Jónsson lögreglufulltrúi í samtali við mbl.is. „Jú, hluti af þessum lífsýnum var blóð,“ sagði Einar Guðberg Jónsson lögreglufulltrúi. Meira »

Leipzig fer með átta leikmenn í Evrópuleik

Hildigunnur Einarsdóttir, landsliðskona í handknattleik, og stöllur hennar hjá þýska liðinu Leipzig eru í gríðarlegum meiðslavandræðum fyrir fyrri viðureign sína gegn rússneska liðinu Kuban Krasnodar í EHF-bikarnum. Meira »

Skallagrímur - Þór Ak, staðan er 0:0

Skallagrímur og Þór frá Akureyri mætast í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í Borgarnesi klukkan 20. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Þór Þ. – Haukar, staðan er 42:55

Þór Þorlákshöfn tekur á móti Haukum í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik en flautað er til leiks klukkan 19.15. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Fjögur teymi stóðust kröfur

Öll hönnunarteymin fjögur sem tóku þátt í forvali vegna fullnaðarhönnunar á rannsóknarhúsi nýs Landspítala stóðust kröfur nefndar sem lagði mat á innsend gögn. Fyrsti hópurinn er Grænaborg, þar sem innanborðs eru Arkstudio ehf. Meira »

„Umgjörðin verður geggjuð“

„Þeir gerast varla stærri leikirnir og við erum bara mjög spenntir og fullir tilhlökkunar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, landsliðsmaður í handknattleik, við mbl.is á hóteli íslenska landsliðsins í Lille í kvöld. Meira »

Forsetastarfið mestu forréttindi lífs síns

Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og Michelle Obama, eiginkona hans yfirgáfu innsetningarathöfn Donald Trumps sem 45. forseti Bandaríkjanna með herþyrlu sem flutti þau á Andrews herstöð flughersins. Frá Andrews herstöðinni halda forsetahjónin fyrrverandi með flugvél til Kaliforníu í frí. Meira »

Engin niðurstaða um nefndarskipan

Formenn þingflokka hafa fundað tvívegis í dag um formennsku í nefndum Alþingis. Að sögn Birgis Ármannssonar, formanns þingflokks Sjálfstæðisflokksins, reikna þeir með því að hittast eða vera í sambandi aftur seinnipartinn í dag. Ekki er ljóst hvort málin muni skýrast í dag. Meira »

Skipverjarnir enn í yfirheyrslu

Skipverjarnir sem grunaðir eru um að eiga aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur eru enn í yfirheyrslu. Þær hófust fyrir hádegi í dag. Að sögn Einars Guðbergs Jónssonar, lögreglufulltrúa mun yfirheyrslum brátt ljúka. Í framhaldinu verða mennirnir færðir í varðhald á Litla Hraun. Meira »

Enn leitað á Strandarheiði

Fjórir sérhæfðir leitarhópar frá Landsbjörgu eru enn við leit á Strandarheiði á Reykjanesi í tengslum við mál Birnu Brjánsdóttur. Lögreglan ítrekar bón sína um að allir ökumenn sem búa yfir myndefni á tímabilinu 7-11.30 að morgni síðasta laugardags, hafi samband. Meira »

Gæslan við Polar Nanoq: Myndskeið

Landhelgisgæslan tók myndir af því þegar farið var um borð í togarann Polar Nanoq í vikunni. Veður var slæmt, vindhraðinn 40-50 hnútar og ölduhæð 6-8 metrar. Þá gekk á með dimmum éljum. Meira »

Lýsa eftir ökumanni hvíta bílsins

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af ökumanni hvíts bíls sem var ekið vestur Óseyrarbraut í Hafnarfirði laugardaginn 14. janúar kl. 12.24. Meira »

Leitarsvæðið „svakalega stórt“

„Eins og staðan er núna erum við að vinna með allt svæðið frá Borgarnesi að Selfossi og allan Reykjanesskagann. Þetta er svakalega stórt svæði,“ segir Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, um leitina að Birnu Brjánsdóttur á morgun. Meira »

Trump sett­ur í embætti for­seta

Innsetningarathöfn Donald Trumps í embætti Bandaríkjaforseta hefst nú klukkan fimm að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með athöfninni í beinni. Meira »

Mótmæli gegn innsetningu Trump í Washington

Lögregla beitti táragasi til að dreifa hópi mótmælenda sem brutu rúður og hentu grjóti í Washington nú í dag, til að mótmæla innsetningu Donalds Trump í embætti Bandaríkjaforseta. Meira »

„Þetta byrjar allt saman í dag!“

Donald Trump verður í dag settur í embætti forseta Bandaríkjanna en athöfnin hefst eftir tæplega eina klukkustund. Það er klukkan 11:00 að staðartíma í Washington, höfuðborg landsins. Þrátt fyrir úrkomu í höfuðborginni er búist við að um 800 þúsund manns muni koma þar saman. Meira »

Með 3,2 milljarða í árslaun

Framkvæmdastjóri bandaríska bankans JPMorgan Chase, Jamie Dimon, fékk launahækkun á síðasta ári upp á eina milljón Bandaríkjadali eða jafnvirði 113,9 milljóna íslenskra króna. Meira »

Flestir treysta meðmælum frá kunningjum

Fjöldi þeirra sem bera traust til umsagna neytenda á netinu og SMS-auglýsinga í farsíma hefur aukist töluvert síðustu ár. Nýleg könnun MMR á trausti almennings til ýmissa miðla við leit að upplýsingum um vörur og þjónustu sýndi að 44% sögðust bera frekar mikið eða mjög mikið traust til umsagna neytenda á netinu, sem er 9 prósentustiga aukning frá árinu 2010. Meira »

Telur að Trump muni ýta undir hagvöxt

Stofnandi stærsta vogunarsjóðs heims, Ray Dalio, segir að Donald Trump, sem tekur við sem forseti Bandaríkjanna í dag, muni hafa jákvæð áhrif á Bandaríkin og heimsefnahaginn. Hann óttast hinsvegar þá stefnu sem kom honum í embættið. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Jón Pétur Jónsson Jón Pétur Jónsson
Lögreglan heldur blaðamannafund

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur boðað til blaðamannafundar vegna leitarinnar að Birnu Brjánsdóttur.

Ingileif Friðriksdóttir Ingileif Friðriksdóttir
Þriðja skipverjanum sleppt

Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir þriðja skipverjanum af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, sem var handtekinn í gærkvöldi um borð í skipinu. Unnið er nú í því að sleppa honum úr haldi. Þetta segir Grímur Grímsson, yf­ir­lög­regluþjónn hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu.

Auður Albertsdóttir Auður Albertsdóttir
Skattaundanskot mein á samfélaginu

Aflandsfélög og skattaskjól er meinsemd sem þarf að vinna gegn og uppræta með öllum hætti. Þegar það kemur að skattaundanskotum er það ekki endilega umfangið sem skiptir máli heldur það að möguleikinn sé til staðar sem veldur óánægju hjá þeim sem borga alla sína skatta. Þetta kom fram í ávarpi Benedikts Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráðherra á Skattadegi Deloitte sem fram fór í dag.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Mennirnir eru á þrítugsaldri

Mennirnir tveir sem eru í haldi lögreglunnar grunaðir um refsiverða háttsemi í tengslum við hvarfið á Birnu Brjánsdóttur eru á þrítugsaldri. Þeir hafa ekki komið við sögu lögreglu hér á landi áður, en verið er að skoða hvort svo getið verið í öðrum löndum. Engar játningar liggja enn fyrir.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Standa frammi fyrir 1.000 bita púsli

Lögreglan er áfram á fullu að greina gögn og feta sig áfram í gegnum þær mögulegu vísbendingar sem hafa borist um hvarf Birnu Brjánsdóttur, sem ekki hefur sést síðan aðfaranótt laugardags. Þetta segir Ágúst Svansson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni og yfirmaður leitar og björgunar.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
Þyrfti langtíma rannsóknir á ADHD

Enn er tveggja ára biðlisti fyrir fullorðna eftir ADHD-greiningu á á Landspítalanum. Að jafnaði eru afgreiddar um 20-30 tilvísanir á mánuði og um helmingur af þeim einstaklingum greinist með ADHD eða athyglisbrest og ofvirkni. Biðtíminn er óásættanlegur og þyrfti að stytta, að mati tveggja geðlækna sem tóku til máls á Læknadögum.

Einar barði í borðið

Íslenska landsliðið í handknattleik átti ekki að fá að taka æfingu á Stade Pierre Mauroy í Lille í kvöld en þar mæta Íslendingar liði Frakka í 16-liða úrslitunum á HM í handknattleik á morgun. Meira »

Dagur og Kristján kláruðu riðlana með stæl

Þjóðverjar og Svíar unnu lokaleiki sína í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik með stæl í kvöld.  Meira »

Sverrir Ingi klár í slaginn á morgun

Sverrir Ingi Ingason verður í leikmannahópi Granada í fyrsta sinn á morgun þegar liðið sækir Espanyol heim í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira »

„Stefnan er sett alla leið“

„Þetta er mál sem er búið að vera í vinnslu í tvo, þrjá mánuði,“ sagði bakvörðurinn Alfons Sampsted við mbl.is, en hann gekk í dag í raðir sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping og skrifaði þar undir fjögurra ára samning. Meira »

„Ástrós var frábær í markinu“

Kristín Guðmundsdóttir var markahæst Valskvenna eftir sigurinn gegn Haukum í kvöld í Olís-deild kvenna í handknattleik. Lokatölur urðu 25:17 en Kristín segist ekki hafa búist við svona þægilegum leik. Meira »

Verður heilbrigðisþjónustan Netflix-vædd?

Rætt var um það hvernig snjalltæknin hefur haft áhrif á fyrirtæki og stofnanir í heilbrigðisgeiranum á morgunverðarfundi sem fjarskiptafyrirtækið Vodafone stóð fyrir á hótelinu Hilton Reykjavik Nordica. Forstjóri Nýherja velti fyrir sér hvort eins konar Netflix-væðing heilbrigðisþjónustunnar muni ryðja sér til rúms í framtíðinni. Meira »

Heitasta árið frá 1880

2016 var heitasta ár frá því að mælingar hófust, samkvæmt gögnum bandarísku geimvísindastofnunarinnar og bresku veðurstofunnar. 0,07 stigum munaði á hitanum 2016 og 2015. Meira »

Þyrfti langtíma rannsóknir á ADHD

Enn er tveggja ára biðlisti fyrir fullorðna eftir ADHD-greiningu á á Landspítalanum. Að jafnaði eru afgreiddar um 20-30 tilvísanir á mánuði og um helmingur af þeim einstaklingum greinist með ADHD eða athyglisbrest og ofvirkni. Biðtíminn er óásættanlegur og þyrfti að stytta, að mati tveggja geðlækna sem tóku til máls á Læknadögum. Meira »

Verkbann SFS á vélstjóra hefst í kvöld

SFS hefur hafnað beiðni VM um frestun á verkbanni, sem samtökin boðuðu á vélstjóra á fiskiskipum. Verkbannið mun því hefjast kl. 22:00 í kvöld. Meira »

Vélarvana skip tekið í tog í morgun

Flutningaskipið Cemluna varð í morgun fyrir vélarbilun þegar það var statt um 100 mílur suðaustur af Vestmannaeyjum. Togbáturinn Togarinn sem gerður er út af Skipaþjónustu Íslands var sendur á vettvang og var tengt á milli skipanna. Meira »

Sjávarútvegur og flugvellir

Isavia og Kadeco héldu á dögunum opinn fund í Hljómahöll í Reykjanesbæ þar sem til umræðu voru tækifæri til atvinnuuppbyggingar í sjávarútvegi á nærsvæði Keflavíkurflugvallar. Meira »
Jóhanna Magnúsdóttir | 19.1.17

Ekki dæma grænlenska þjóð fyrir meintan verknað fárra landa þeirra ... og ekki dæma íslenska þjóð fyrir verk fárra landa þeirra.

Jóhanna Magnúsdóttir Grænlendingar hafa mögulega brotið gegn íslenskri stúlku. Það er RANGT og órökrétt að dæma alla Grænlendinga út frá verkum örfárra Grænlendinga. Það held ég að við séum flest sammála um. Íslendingar hreyta ónotum í grænlenska menn í sjoppu. Það er rangt Meira
Halldór Jónsson | 20.1.17

Spítali í Dubai

Halldór Jónsson er risinn. Hann er 3000 m2 að grunnfleti og 10 hæðir. Samtals 30.000 m2. Myndi líklega duga okkur ef við fengjum að nota teikningarnar og kaupa allan sama búnaðinn og þarna er að finna frá Suður-Kóresku fyrirtæki sem sá um allt tæknilegt. Ekkert mál að Meira
Samtök um rannsóknir á ESB ... | 20.1.17

Bretar strax komnir í fríverzl­un­ar­viðræður við 12 ríki um all­an heim

Samtök um rannsóknir á ESB ... Brezka íhaldsstjórnin sýnir strax það sjálfstæði gagnvart Evrópu­sambandinu (enda á leið úr því) að virða að vett­ugi til­raun­ir ráða­manna í stór­veld­inu að fyr­ir­skipa Bret­um að standa ekki í nein­um form­leg­um við­ræð­um um við­skipti fyrr en Meira
Ómar Geirsson | 20.1.17

Öfgar, sem hata líf og sið.

Ómar Geirsson Drepa fólk og fénað, og brjóta niður styttur og steinhallir í hinum forna heimi siðmenningarinnar. Í Nýja heiminum brenna þeir bækur og ofsækja vísindin. Sama ofstækið, sami meiður. Og sama skítuga fjármagnið sem knýr áfram. Kveðja að Meira

Beikonpopp er leyfilegt á bóndadaginn

Af því að það er bóndadagur er einstaklega viðeigandi að birta uppskriftina af nýjasta æðinu í poppheiminum en það er hvorki meira né minna en beikonpopp! Meira »

Klikkaður Khalúaís fyrir fjarverandi bónda

Í dag er bóndadagurinn og því fannst mér tilvalið að skella í ís í ætt við þennan kokteil sem tilvonandi eiginmaður minn elskar svo heitt. Uppskriftin er upphaflega úr bæklingi sem móðir mín á sundurrifinn svo ekki sést lengur hvaðan hann er en uppskriftina hef ég örlítið uppfært en varist að hún er mjög stór og dugar vel fyrir 10 manns svo hana má vel helminga. Meira »

Guðdómlegur rauðrófuhummus

„Rauðrófur eru allra meina bót, þær eru til dæmis stútfullar af járni, fólínsýru, magnesíum og kalíum ásamt A-, B6- og C-vítamínum,“ segir Linda en hún er mikill aðdáandi hummusar. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Kollan búin til úr jakuxa- og íkornahárum

Hárið á Donald Trump, tilvonandi forseta Bandaríkjanna, hefur lengi verið mönnum umtalsefni, enda þykir það æði sérstakt.  Meira »

9 herbergja hönnunarhöll í Fossvogi

Við Undraland í Fossvogi stendur glæsilegt 9 herbergja einbýlishús. Búið er að gera húsið upp á yfirmáta smekklegan hátt.   Meira »

Uppselt í jógastöðina Sólir

„Þessar frábæru viðtökur fara án efa fram úr okkar björtustu vonum, við erum afskaplega þakklát og sérlega stolt af Sólarteyminu sem leggur sig alltaf fram af einlægni og öllum krafti. Við heyrum stundum jógana okkar tala um lífsbjörg í Sólum og það er í einhverjum tilfellum ekkert grín,“ segir Sólveig. Meira »

Bílar »

Peugeot 3008 bíll ársins

Peugeot 3008 er bíll ársins 2017 í Danmörku, samkvæmt niðurstöðum danskra bílablaðamanna í nýliðnum desember. Spurning er hvort hann hreppi líka heimstitilinn því 3008-bíllinn nýi er kominn í úrslit í keppninni um þau. Meira »

Landar Melaniu æsispenntir

Melania Trump, eiginkona Donald Trump, tekur í dag við hlutverki forsetafrúar Bandaríkjanna og eru landar hennar sagðir æsispenntir. Trump er fædd í Slóveníu, en hún er aðeins önnur forsetafrú í sögu Bandaríkjanna sem fædd er utan landsteinanna. Meira »

Sviðsljósið eyðilagði sjálfstraustið

„Ég átti erfitt með að finna sjálfstraustið. Þegar ég byrjaði í Modern Family var líkaminn minn gjörólíkur því sem hann er í dag, en hann gjörbreyttist við 12 ára aldurinn. Ég var afar grönn, algerlega flöt og ekki með neinn rass.“ Meira »

Tom Jones og Priscilla Presley nýjasta parið?

Söngvarinn Sir Tom Jones og Priscilla Presley, ekkja Elvis Presley, eru talin vera farin að stinga saman nefjum.  Meira »
Víkingalottó 18.1.17
2 7 22 25 42 46
38 48   17
Jóker
1 6 1 1 2  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Þú ert í sjöunda himni því allar þínar áætlanir hafa staðist. Leggðu einn ósið á hilluna eða taktu upp heilsubætandi sið.

Helgi Björns eins og stoltur faðir

07:50 „Maður er drulluspenntur og nú eru kosningar þannig að maður er alveg jafnblankur og allir aðrir um hvað kemur út úr því,“ segir Helgi Björns um fyrstu beinu útsendingar The Voice Ísland. „Það verður spennandi að sjá, mér finnst þau öll eiga skilið að komast áfram.“ Meira »