Verður kosið um Evrópusambandið?

Verður kosið um Evrópusambandið?

Vandséð er að boðað verði til þjóðaratkvæðis um frekari skref í átt að inngöngu í Evrópusambandið á næsta kjörtímabili ef miðað er við stefnu flokkanna. Björt framtíð hefur boðað slíka atkvæðagreiðslu samhliða næstu þingkosningum en hvergi er hins vegar kveðið á um það í stefnu flokksins. Meira »

Brjálæði að brottrekstur hafi komið til tals

Dan Phillipsen, ritstjóri TV2 Sport í Danmörku segir að það hafi verið brjálæði hjá Ulrik Wilbek að hafa rætt þann möguleika að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara karlalalandsliðs Danmerkur í handknattleik á miðjum Ólympíuleikum. Meira »

Alvarleg netöryggistilvik á Íslandi

Netöryggissveitinni CERT-ÍS bárust upplýsingar um nokkur alvarleg netöryggismál, svokölluð APT mál (Advanced Persistent Threat), á árinu 2015. Þetta kemur fram í ársskýrslu netöryggissveitarinnar fyrir síðasta ár. Meira »

„Dapurlegasta ljósmynd sem ég hef tekið“

Ljósmynd af hjónunum Wolfram og Anitu Gottchalk hefur farið sem eldur um sinu á netinu. Hjónin, sem eru á níræðisaldri og hafa verið gift í 62 ár, hafa verið neydd til að búa á sitthvoru dvalarheimilinu í Kanada. Saga þeirra hefur vakið mikla athygli. Meira »

Fannst látin eftir að sjúklingur kvartaði

Breskur læknir, sem var leystur frá störfum eftir að sjúklingur kvartaði yfir því að hún héldi úti bloggi um baráttu sína við geðhvarfasýki, fannst látinn á heimili sínu í nóvember sl. Sjúkdómur Wendy Potts, sem var tveggja barna móðir, er sagður hafa versnað eftir að henni var sagt upp. Meira »

Styrktarsöfnun fyrir Ágústu Örnu

Styrktarreikningur hefur verið stofnaður fyrir Ágústu Örnu Sigurdórsdóttur, sem lamaðist þegar hún féll niður um op á neyðarútgangi á Selfossi fyrr í vikunni. Ágústa féll 6,3 metra og þykir kraftaverk að hún hafi lifað fallið. Hún höfuðkúpubrotnaði, kinnbeinsbrotnaði og hryggbrotnaði. Ágústa er lömuð frá brjósti eftir slysið. Meira »

Nakinn Evrópumeistari stóð á höndum

Ólafur Kristjánsson þjálfari Randers og Hannes Þór Halldórsson markvörður horfðu í dag upp á afar furðulegt atvik þar sem fyrrum Evrópumeistari í knattspyrnu karla hljóp nakinn inn á leik þeirra í dönsku úrvalsdeildinni gegn Silkeborg. Meira »

Dreymir um að verða flugfreyja

Smartland Signý Fosset Aðalsteinsdóttir er 19 ára afgreiðsludama hjá Jóa Fel. Hún er einhleyp og hennar helstu áhugamál er að ferðast, dansa, líkamsrækt, förðun, söngur, að mála og teikna. Meira »

Endalaust þakklát fyrir Ísland

Smartland Tanja Rós Viktoríudóttir er 24 ára rússnesku túlkur hjá ICI þýðinga-og túlkaþjónustu og sjálfboðaliði hjá Rauða Krossinum á Íslandi. Hún er einhleyp og hennar helstu áhugamál eru að teikna og mála myndir. Auk þess elskar hún að ferðast og hefur mikinn áhuga á hönnun og tungumálum. Hún talar íslensku, rússnesku, úkraínsku, pólsku og ensku. Hún hefur líka lært þýsku, frönsku og smá spænsku. Meira »

Depay að yfirgefa United?

Manchester United er sagt reiðubúið að losa sig við hollenska landsliðsmanninn Memphis Depay áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin. Meira »

Veðrið kl. 04

Skýjað
Skýjað

11 °C

NNV 1 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skýjað
Skýjað

13 °C

N 3 m/s

0 mm

Spá 28.8. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

11 °C

NV 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Kirkjubæjarklaustur

Heiðskírt
Heiðskírt

14 °C

SV 3 m/s

0 mm

Mánudagur

Skálholt

Heiðskírt
Heiðskírt

11 °C

SV 0 m/s

0 mm

Þriðjudagur

Hella

Skýjað
Skýjað

13 °C

A 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Liverpool vill fá ungan Bandaríkjamann

Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Liverpool hafi boðið 11 milljónir punda í bandaríska landsliðsmanninn Christian Pulisic. Meira »

Vinnuþjarkur eins og mamma og pabbi

Smartland Donna Cruz er 22.ára þjónn og verktaki hjá CP Reykjavík sem er viðburðarfyrirtæki. Hún er á föstu og hennar helstu áhugamál eru tölvuleikir, að teikna og mála og að hreyfa sig. Hún er ein af þeim sem tekur þátt í Ungfrú Ísland en keppnin er haldin á morgun í Hörpu. Bein útsending frá keppninni verður á mbl.is kl. 20.00. Meira »

Segir Liverpool-liðið vilja liggja djúpt

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham varar sína leikmenn við hröðum leikmönnum Liverpool en þessi lið mætast í fyrsta leik dagsins á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Meira »

3,7 milljarðar óhreyfðir í pottinum

Enginn var með allar tölur réttar í Eurojackpot-útdrætti kvöldsins og 3,7 milljarðar enn í pottinum. Tveir Þjóðverjar skiptu með sér öðrum vinningi og fá 80 milljónir hvor í sinn hlut. Fjórir hrepptu þriðja vinning og fá 14 milljónir hver. Meira »

Finnst leiðnlegt að vakna snemma

Smartland Aníta Ösp Ingólfsdóttir er 19 ára gömul og starfar við kynningar hjá Innnes og hjá Reykjavík Excursions. Hún er á föstu með Theodór Sigurbergsson. Hennar helstu áhugamál eru fótbolti, hreyfing, ferðalög, útivist og svo hefur hún mikinn áhuga á Netflix. Hún er ein af þeim sem tekur þátt í Ungfrú Ísland í ár. Keppnin fer fram á morgun í Hörpu kl. 20.00. Sýnt verður beint frá keppninni á mbl.is. Meira »

Stærsta sjávarfriðlendi heims við Hawaii

Barack Obama hefur komið á fót stærsta sjávarfriðlendi í heimi við Hawaii-eyjar. Ákvörðun Obama felur í sér að hið verndaða svæði, Papahanaumokuakea Marine National Monument, fjórfaldast að stærð og telur nú 1,5 milljón ferkílómetra. Meira »

Eiga toppsætið skilið

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefði varla getað beðið um betri byrjun á sínum ferli hjá Randers í Danmörku undir stjórn Ólafs Kristjánssonar en í kvöld komst liðið í toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni. Meira »

Elva Brá er komin í leitirnar

Elva Brá Þorsteinsdóttir, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu auglýsti eftir í dag, er komin fram. Lögregla þakkar veitta aðstoð. Meira »

Safna fyrir heilalínuritstæki

Bræðurnir Jóhann Fjalar Skaptason flugfjarskiptamaður og Nökkvi Fjalar Orrason, eigandi Áttunnar, hafa skrifað barnabókina Vinir Elísu Margrétar til minningar um Elísu Margréti Hafsteinsdóttur, sem fæddist með alvarlegan og sjaldgæfan heilasjúkdóm og var mikið fötluð, en hún lést í vor, aðeins þriggja ára að aldri. Meira »

Lífið snýst um fimleika

Irina Sazonova er nýkomin heim frá Brasilíu þar sem hún var fyrsta konan til að keppa í fimleikum á Ólympíuleikum fyrir Íslands hönd. Hún segir ferðina til Ríó hafa verið draumi líkasta. „Ég á ennþá erfitt með að trúa því að ég hafi tekið þátt í leikunum.“ Meira »

Verðlaunað fyrir snyrtileika og fegurð

Gaukás 39-65 er Stjörnugata Hafnarfjarðar í ár, en gatan hlýtur nafnbótina sem fallegasta gata bæjarfélagsins. Eigendur garða við Brekkugötu 25, Dvergholt 11, Fléttuvelli 29 og Hringbraut 29 fengu viðurkenningu fyrir fjölbreytni í gróðri, góða hirðingu, snyrtimennsku og metnað í garðyrkjustörfum en fjölbýlishúsið við Hringbraut 2a, 2b og 2c hlaut viðurkenningu fyrir snyrtilegt útisvæði. Meira »

Skaðabætur oftast ákveðnar af dómstólum

Mjög algengt er að mál fari dómstólaleiðina þegar fólk hefur lent í vinnuslysum á borð við það sem varð á Selfossi á mánudaginn. Þetta segir Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins, spurður út í mögulegar skaðabætur vegna slyssins. Meira »

Fyrsta rafmagnaða ferðin til Ísafjarðar

Félagarnir Jónas Guðmundsson og Jón Jóhann Jóhannsson freista þess nú að verða fyrstir til að aka á rafbíl frá Reykjavík til Ísafjarðar. Tilgangur ferðarinnar er að vekja athygli á skorti á hleðslustöðvum. Jónas segir að skorturinn valdi því að ferðalaginu ljúki að líkindum ekki fyrr en á morgun. Meira »

Einkennalausir geta smitað

Karlmenn geta smitað konur af Zika-veirunni gegnum kynmök, jafnvel þótt þeir sýni ekki einkenni. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar, en tilefni hennar er tilfelli í Maryland í Bandaríkjunum, þar sem maður sem smitaðist af Zika í Dóminikanska Lýðveldinu en sýndi engin einkenni smitaði maka sinn. Meira »

Fyrsta bænastundin í fyrstu kvenmoskunni

Fyrsta bænastund fyrstu skandinavísku kvennamoskunnar fór fram í Kaupmannahöfn í dag. Um er að ræða feminískt verkefni, sem stofnandi moskunnar vonast til að muni hjálpa til við að draga úr fordómum gegn íslam. Meira »

Mæla með ákæru á hendur Lula

Lögregluyfirvöld í Brasilíu hafa lagt til að gefnar verði út ákærur á hendur Luiz Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseta landsins, í spillingarmáli sem tengist olíurisanum Petrobras. Ákæruvaldið mun nú taka tillögurnar til skoðunar. Ákvörðun ákæruvaldsins um að gefa út ákæru í málinu er háð samþykki dómara. Meira »

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,34%

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í ágúst 2016 er 436,4 stig og hækkaði um 0,34% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 396,5 stig og hækkaði hún um 0,13% frá júlí. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Meira »

Munar 2,3 milljörðum á árslaununum

Leikarinn Dwayne Johnson er á toppi lista tímaritsins Forbes yfir hæst launuðu leikarana. Johnson þénaði 64,5 milljónir bandaríkjadala á síðasta ári, andvirði 7,5 milljarða íslenskra króna. Tæpum 2,3 milljörðum munar á árslaunum Johnson og hæst launuðu leikkonunnar, Jennifer Lawrence. Meira »

Yfirvigtin orðin dýrari

Yfirvigtargjald hjá nokkrum flugfélögum á Keflavíkurflugvelli hefur hækkað töluvert síðustu fjögur árin. Um er að ræða 57% hækkun hjá Airberlin, 26,5% og 17,5% hækkun hjá Icelandair og 43% hækkun hjá WOW air. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Danish Story Time
Dönsk sögustund fyrir börn sunnudaginn 28. ágúst kl. 14-15 Fyrsta sögustund haustsins, fyrir dönskumælandi börn á aldrinum 2-7 ára og foreldra þeirra, verður sunnudaginn 28. ágúst kl. 14-15 í barnahelli
28. ágúst
Rúnar Kristjánsson | 26.8.16

Vald að ofan, vald að neðan !

Rúnar Kristjánsson Saga mannkynsins er meira og minna saga þeirra sem hafa kúgað aðra og haldið völdum með ofbeldi og yfirgangi. Á öllum öldum hefur alþýða manna, plebejarnir, barist fyrir almennum mannréttindum gegn græðgisfullum klíkum sérréttindasinna, hinna óseðjandi Meira
Sæmundur Bjarnason | 26.8.16

2504 - Mjór er mikils vísir

Sæmundur Bjarnason Einn versti ókosturinn við Reykjavík er æðibunugangurinn á öllum. Hér á Akranesi er borin virðing fyrir gangandi vegfarendum og oftast ekið hægt. Bíll við bíl langtímum saman þekkist ekki. Annaðhvort eru alltof fáar götur í Reykjavík eða of margir bílar. Meira
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n | 26.8.16

Skrýtnar óróamælingar úr Bárðarbungu

S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n Jarðskjálftar á Íslandi koma í hrinum. Það sést greinilega á yfirliti Veðurstofu Íslands. Í nokkra daga hefur verið frekar lygnt, fáir skjálftar sem vekja athygli leikmanns. Nú er aðeins farið að færast líf í jarðskorpuna. Athyglin hefur einkum beinst að Meira
Skák.is | 26.8.16

Íslandsmót 65 ára og eldri fer fram 10. september

Skák.is Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10. september nk. í Ásgarði, félagsheimili FEB að Stangarhyl. Að þessu sinni standa báðir skákklúbbar eldri borgara á Höfuðborgarsvæðinu, RIDDARINN og ÆSIR, sameiginlega að mótinu, sem áður Meira

Aron og félagar rassskelltir af meisturunum

Bayern München hóf titilvörnina sína í Þýskalandi á afar sterkan máta í dag með 6:0 stórsigri á Aroni Jóhannssyni og félögum í Werder Bremen. Leikið var í München. Meira »

Albert og félagar á toppinn

Sóknarmaðurinn Albert Guðmundsson lék allan tímann vinstra megin á miðjunni hjá Jong PSV í sigri liðsins á Jong Utrecht, 2:0, í hollensku B-deildinni í dag Meira »

Aron byrjar gegn meisturunum

Aron Jóhannsson er í byrjunarliði Werder Bremer sem mætir Þýskalandsmeisturum Bayern München í efstu deild þýska fótboltans í kvöld. Meira »

Ísland í 16. sæti

Kvennalandsliðið í knattspyrnu stendur í stað á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í morgun. Meira »

Fundaði með leikmönnum án Guðmundar

Fréttastofa TV2 í Danmörku fullyrðir í dag að Guðmundur Guðmundsson hefði verið vel getað verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara karlalandsliðs Danmerkur í handknattleik og sendur heim frá nýafstöðnum Ólympíuleikum í Ríó. Það var auðvitað áður en Guðmundur gerði Dani að ólympíumeisturum. Meira »

Syrgir sinn besta vin

Leikarinn Zac Efron er miður sín eftir að besti vinur hans, hundurinn Puppy Efron, féll frá.  Meira »

Segir hlátur besta meðalið

Thomas Gibson, sem á dögunum var rekinn úr þáttunum Criminal Minds fyrir að veitast að samstarfsmanni sínum, íhugar að snúa sér að gamanleik í kjölfarið. Meira »

Mynd dagsins: Eldspúandi magadansmær
Unnur Eir Magnadóttir

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Hrútur

Sign icon Ást við fyrstu sýn gæti átt sér stað í dag. Sýndu þeim hvað á að gera og hvettu þá svo til þess að taka frumkvæðið hvenær sem er.
Víkingalottó 24.8.16
9 16 23 43 45 48
8 30   47
Jóker
4 4 6 8 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Keppa í sparakstri til Akureyrar

Sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu fer fram í dag, föstudaginn 26. ágúst 2016. Hefst hún klukkan 09:00 þegar Ómar Ragnarsson ræsir fyrsta keppnisbílinn af þeim 19 sem þátt taka í þetta skiptið. Meira »

„Örugg umferð er verkefni samfélagsins alls“

Nú þegar skólar eru að hefja göngu sína vill Samgöngustofa gjarnan minna ökumenn á að víðast hvar gengur umferð mun hægar fyrir sig á morgana og síðdegis. Meira »

Renault Clio fór ellefu veltur

Fernando Martino ók Renault Clio í TS 1800 Santafesino kappakstrinum í Argentínu er hann fór flugferð sem hann seint gleymir. Meira »

Með bert á milli og í buxum með hárri klauf

Leikkonan og fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley vakti athygli á rauða dreglinum á mánudaginn á frumsýningu kvikmyndarinnar Mechanic Resurrection. Hún klæddist skærbleiku óvenjulegu dressi úr smiðju Balmain. Um buxur með himinhárri klauf og topp í stíl var að ræða. Meira »

Fáránlega góðar hugmyndir fyrir heimilið

Nýjasti IKEA-bæklingurinn er kominn inn um bréfalúgur landsmanna, öllum fagurkerum til mikillar gleði. Bæklingurinn sem um ræðir er með örlítið breyttu sniði en áður fyrr, því í honum er að finna greinar, góð ráð og viðtöl sem tengjast IKEA til viðbótar við vörulista og dásamlegar myndir. Meira »

Gera sig klárar fyrir morgundaginn

Stelpurnar í Ungfrú Ísland eru að gera sig klárar fyrir morgundaginn en keppnin fer fram í Hörpu á morgun.   Meira »