Sölumenn selja dauðvona sjúklingum von

Selja dauðvona sjúklingum von

Ýmsir sölumenn telja dauðvona sjúklingum trú um að ýmis tól og tæki geti læknað sjúkdóm þeirra. Dæmi eru um að sjúklingar greiði hundruð þúsunda eða milljónir króna fyrir slík tæki. Í Kastljósi kvöldsins var fjallað var um tvo sölumenn hérlendis sem selja slík tól en ekki hefur verið sýnt fram á lækningarmátt tækjanna. Meira »

Þjóhnappadillið dregur að

Horft hefur verið á Mottumars-myndbandið „Hugsaðu um eigin rass“ yfir 38 þúsund sinnum á þeim rúma sólarhring sem það hefur verið á YouTube. Meira »

„Ég þarf að fá mér svona pendúl“

Tístarar landsins tjá sig enn óspart um umfjöllun Kastljóssins um skottulækningar á Íslandi. Pendúllinn með svörin öll vakti mikla lukku og voru notendur Twitter almennt sammála um að lögbannskrafan hafi hreinlega aukið áhorfið á þáttinn. Meira »

Vonskuveður? Hvað er það?

Vonskuveður er á leiðinni upp að landinu suðvestanverðu eins og mbl.is hefur fjallað um og verður komið þangað í hádeginu á morgun samkvæmt Veðurstofu Íslands og gengur síðan yfir landið. Meira »

Ekki bara lúðar í tölvunarfræði

„Hugmyndin með myndbandinu er að brjóta niður staðalímyndir tölvunarfræðinga og hvetja stelpur til að læra tölvunarfræði,“ segir Ingi­björg Ósk Jóns­dótt­ir, formaður /sys/tra, fé­lags kvenna inn­an tölv­un­ar­fræðideild­ar Há­skól­ans í Reykja­vík, um myndband sem félagið sýndi á háskóladeginum. Meira »

Hverfisbarinn rís úr öskunni

Nýr Hverfisbar verður opnaður aftur á föstudaginn. Eigendur stefna á að fanga anda gamla Hverfisbarsins, höfða til gömlu fastakúnnanna og bjóða upp á fimm í fötu. „Gamli Hverfisbarinn var alltaf pakkaður og við ætlum að vekja upp sömu stemningu,“ segir Bjarni Hallgrímur Bjarnason, einn eigandi staðarins. Meira »

Svona lítur Vindakór út - íbúðin tilbúin

Smartland Innanhússarkitektinn Berglind Berndsen breytti íbúð við Vindakór í Kópavogi með sniðugum lausnum.   Meira »

Björgvin hætti eftir æfingu í kvöld

Björgvin Rúnarsson er hættur þjálfun kvennaliðs ÍR í handknattleik. Hann stýrði sinni síðustu æfingu hjá liðinu í kvöld. Þetta staðfesti Björgvin við mbl.is fyrir stundu. Meira »

Birkir sá rautt í fyrsta sinn

Birkir Bjarnason fékk að líta rauða spjaldið í 2:1-sigri Pescara á Crotone í kvöld í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu.  Meira »

„Erum búnir að bíða í þrjú ár“

Ævar Þór Björnsson, markvörður SR, átti góðan leik í kvöld þegar SR-ingar tryggðu sér og Akureyringum sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí með því að vinna Björninn 4:1 í Skautahöllinni í Laugardal. Meira »

Veðrið kl. 21

Skýjað
Skýjað

1 °C

VSV 6 m/s

0 mm

Spá 4.3. kl.12

Rigning
Rigning

1 °C

SA 16 m/s

13 mm

Spá 5.3. kl.12

Snjókoma
Snjókoma

2 °C

SV 12 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Höfn

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

3 °C

S 4 m/s

4 mm

Fimmtudagur

Raufarhöfn

Heiðskírt
Heiðskírt

1 °C

SV 6 m/s

0 mm

Föstudagur

Hvanneyri

Snjóél
Snjóél

2 °C

S 3 m/s

6 mm

icelandair
Meira píla

Eiður skoraði í jafnteflisleik

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eina mark Bolton þegar liðið gerði 1:1-jafntefli við Reading í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Southampton upp fyrir Liverpool - Villa úr fallsæti

Sadio Mané tryggði Southampton dýrmætan 1:0-sigur á Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þremur leikjum var að ljúka. Meira »

Alonso ekki með í Melbourne

McLarenliðið hefur staðfest, að Fernando Alonso muni sitja af sér kappaksturinn í Melbourne vegna óhappsins við bílprófanir í Barcelona fyrra sunnudag. Keppir Kevin Magnussen í hans stað. Meira »

SR og SA leika til úrslita

Það verða Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Reykjavíkur sem leika til úrslita á Íslandsmóti karla í íshokkí þetta árið en það varð ljóst í næstsíðustu umferðinni í kvöld. Meira »

Dagný er grjóthörð

„Flestir leikmenn eru heilir heilsu og þetta eru frábærar aðstæður til að undirbúa okkur,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, daginn fyrir fyrsta leik í Algarve-bikarnum. Meira »

„Fyrir þá sem trúa á ástina“

Söngkonan Anna María Björnsdóttir gaf nýverið út sína aðra sólóplötu, Hver stund með þér. Anna samdi sjálf tónlistina á plötunni við ástarljóð, sem afi hennar Ólafur Björn Guðmundsson, orti til ömmu hennar, Elínar Maríusdóttur, yfir 60 ára tímabil. Meira »

Hlynur skoraði sigurkörfuna

Hlynur Bæringsson skoraði sigurkörfu Sundsvall þegar liðið vann topplið Norrköping, 84:83, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Hlynur skoraði á síðustu sekúndu leiksins eftir að hafa náð frákasti í framhaldi af misheppnaðri tilraun Jakobs Arnar Sigurðarsonar til þess að tryggja Sundsvall sigurinn með þriggja stiga skoti. Meira »

Smelludólgar og Gnarrenburg

Lokaverkefni Kristjáns Gauta Karlssonar í íslensku við Háskóla Íslands fjallar um orðmyndunaraðferðir í íslensku slangi. Dæmi um nýleg slangurorð eru smelludólgur, nammviskubit, Gnarrenburg og veiðigalli. Meira »

„Mottan er ekki aðalatriðið“

Allir sem vettlingi geta valdið safna nú pening fyrir Krabbameinsfélagið með því að safna áheitum á mottur af öllum stærðum og gerðum. mbl.is ræddi í dag við tvo þátttakendur annar hefur safnað rúmum 3 milljónum á undanförnum árum en hinn er fyrsti sjúklingurinn sem fór í aðgerð þar sem nýr aðgerðaþjarki Landspítalans var notaður. Meira »

Tveggja flokka stjórn ekki möguleiki

Fari næstu þingkosningar í samræmi við niðurstöður síðustu skoðanakannana er ljóst að ekki verður mögulegt að mynda tveggja flokka ríkisstjórn að þeim loknum. Annaðhvort verður þá hægt að mynda þriggja eða fjögurra flokka stjórn. Meira »

Öll skip eiga að skarta skeggi 

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hvetja sjávarútvegsfyrirtæki til að skreyta skip sín og starfsstöðvar með yfirvaraskeggi í tilefni Mottumars, árvekniátaks Krabbameinsfélagsins. Hönnuð hefur verið sérstök skipsmotta sem hægt er að sækja endurgjaldslaust á veraldarvefinn. Meira »

Vilja ekki binda bólusetningar í lög

Ekki er farið fram á að foreldrar leikskólabarna framvísi bólusetningarvottorðum í íslenskum leikskólum, og ekki hefur verið skoðað sérstaklega að breyta því þrátt fyrir að farið sé fram á slíkt á leikskólum í sumum nágrannalöndunum. Þórólf­ur Guðna­son, yf­ir­lækn­ir sótt­varna hjá Land­læknisembætt­inu, segir ástandið hér á landi ekki svo slæmt að ástæða sé til þess að „fara út í svo harkalegar aðgerðir. Meira »

Hvalaskoðun ólíklega áhrifaþáttur

Hvalaskoðun er ekki líkleg til þess að hafa langvarandi neikvæð áhrif á lífslíkur hrefna samkvæmt rannsókn sem Marianne H. Rasmussen, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík, og samstarfsfólk hennar vann nýverið. Meira »

Sprengjuhótun í Bergen

Hættu hefur nú verið afstýrt vegna sprengjuhótunar í Bergen en Flesland flugvöllurinn var rýmdur vegna sprengjuhótunar fyrr í kvöld. Hótunin beindist gegn flugvél frá flugfélaginu Widerøe sem innihélt 34 einstaklinga. Meira »

„Óvinur óvinar þíns...“

Forsætisráðherra Ísrael, Benjamin Netanyahu, varaði við því að öllum heiminum stafaði hætta af Íran í ræðu sinni á Bandaríkjaþingi í dag. Talsmenn Hvíta hússins hafa kvartað yfir því að með ræðunni hafi Netanyahu blandað sér í innanlands pólitík Bandaríkjanna með því að reyna að byggja upp andstöðu gegn hverskonar samningum við Íran. Meira »

Kanadísks prests saknað í N-Kóreu

Ekki hefur spurst til kanadísks prests sem ferðaðist til Norður-Kóreu síðan 31. janúar síðastliðinn. Hinn 60 ára gamli Heyeon Soo Lim fór til Norður-Kóreu í mannúðlegum tilgangi sem hann hefur gert í yfir hundrað skipti, sagði Lisa Park, talsmaður kirkjunnar hans sem er í Mississauga, Ontario. Meira »

The galaxy over a black Icelandic beach

An astounding photo by French photographer Stéphane Vetter is picture of the week on Stjörnufræðivefurinn, Iceland's foremost astronomic website. The photo shows the billions of stars in our own galaxy disappearing into the light of dawn. Meira »

Skapa 15 heilsársstörf

Fulltrúar Stykkishólmsbæjar, Marigot og Matís skrifuðu í dag undir samkomulag sem hefur að markmiði að samþætta samstarf milli þeirra í tengslum við nýtt verkefni sem er í undirbúningi. Meira »

Mestu munaði um Landsbankabréfið

Undirliggjandi erlend staða þjóðarbússins í árslok 2014 er metin neikvæð um 880 milljarða króna eða 45% af áætlaðri vergri landsframleiðslu ársins 2014 en til samanburðar var staðan í lok þriðja ársfjórðungs metin neikvæð um 929 milljarða Undirliggjandi staða hefur því batnað á fjórða ársfjórðungi um 49 milljarða króna eða um 2,5% af vergri landsframleiðslu. Meira »

Stærsta skuldabréfaútgáfa um árabil

Arion banki hefur gefið út skuldabréf að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur um 45 milljörðum íslenskra króna. Umframeftirspurn var ríflega tvöföld en um er að ræða fyrstu útgáfu íslensks banka í evrum sem seld er til breiðs hóps fjárfesta, allt frá endurreisn fjármálakerfisins. Meira »
Eiður Svanberg Guðnason | 3.3.15

Molar um málfar og miðla 1686

Eiður Svanberg Guðnason Gamall starfsfélagi skrifaði (01.03.2015): ,, Ætlast fréttastofa Ríkisútvarpsins til þess að fólk taki mark á þessum börnum, sem látin eru lesa innslög í fréttatímum? Þau lesa nákvæmlega eins og grunnskólabörn. Það eru takmörk fyrir öllu, ég segi ekki Meira
Jens Guð | 3.3.15

Ringo segir Paul hafa látist í bílslysi 1966

Jens Guð Í viðtali við Hollywood Inquirer segir trommuleikari Bítlanna, Ringo Starr, að bítillinn Paul McCartney hafi látist í bílslysi 1966. Allir hafi fengið áfall og fyrstu viðbrögð verið að halda þessu leyndu. Ringo nafngreinir mann sem hafði skömmu áður Meira
FORNLEIFUR | 3.3.15

Hinar blautu miðaldir

FORNLEIFUR M ér hefur sýnst að marga fornleifafræðinga dreymi um að finna eitthvað dónalegt í jörðinni. Fáum verður þó af ósk sinni. Fornleifafræði virðist einnig höfða mjög til kynferðislegra vangavelta hjá sumu fólki. Einstaka sinnum heyrir maður af uppgröftrum Meira
Evrópuvaktin | 3.3.15

Spenna innan ESB vegna greiðsluvanda Gríkkja - ríkisstjórnir Spánar og Portúgals kvarta undan ómaklegum ásökunum frá Aþenu

Evrópuvaktin Gríska ríkisstjórnin leitar nú leiða til að fjármagna skuldbindingar sínar. Meira Meira

Guardiola hefur engan áhuga á City

Pep Guardiola hefur það ekki í hyggju að yfirgefa Þýskalandsmeistara Bayern München fyrir Englandsmeistara Manchester City en sögurnar fóru á flakk eftir slæma spilamennsku Manuels Pellegrinis og félaga hjá City að undanförnu auk þess sem viðræður Guardiola um nýjan samning við Bæjara voru settar í salt þar til í sumar. Meira »

Vilja frekar vera eins og feitar kindur á beit

Kylfingurinn Greg Norman, eða „hvíti hákarlinn“ eins og hann er jafnan kallaður, líkir nútímakylfingum á PGA-mótaröðinni við kindur þar sem þeir séu aðeins of uppteknir af því að vera í efstu 20 sætunum og vera ánægðir með það í stað þess að gera atlögu að fyrsta sætinu. Meira »

Atvinnumenn dæma í Danmörku

Atvinnudómarar munu frá og með næsta tímabili dæma í dönsku úrvalsdeildinni næstu þrjú árin. Danska knattspyrnusambandið, samtök knattspyrnudeilda þar í landi ásamt dönsku dómarasamtökunum sömdu í gær um að hafa dómara í hálfri vinnu næstu þrjú árin og er um tilraunaverkefni að ræða. Meira »

Félagaskipti í íslenska fótboltanum

Félagaskipti milli íslenskra knattspyrnufélaga og skipti frá erlendum félögum yfir í íslensk voru heimil frá og með 21. febrúar, og glugginn er opinn fram í miðjan maí. Meira »

Bottas í toppsætinu

Valtteri Bottas hjá Williams setti hraðasta hring síðasta dags reynsluaksturs formúluliðanna í Barcelona.   Meira »

Heldur sér í formi með kynlífi

Leikkonan Cameron Diaz hefur alltaf verið í flottu líkamlegu formi. Þjálfaður líkami hennar vekur gjarnan athygli og allir vilja vita hver galdurinn er. Hún kveðst hafa komist í form með líkamsrækt og miklu kynlífi. Meira »

Vissi strax að perlurnar voru ekki ekta

Perlukjóllinn sem leikkonan Lupita Nyong'o klæddist á Óskarnum vakti mikla athygli þegar sá orðrómur komst á kreik að perlurnar sem þöktu hann væru ekta og verðmæti kjólsins væri um 20 milljónir króna. En þáttastjórnandinn Piers Morgan vissi strax að perlurnar væru ekki ekta. Meira »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Vertu óhræddur við að segja þeim hvað þú ætlar þér.
Lottó  28.2.2015
4 11 14 16 25 31
Jóker
8 4 6 5 9  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

26,5% aukning í nýskráningum í febrúar

Sala á nýjum fólksbílum frá 1–28 febrúar sl. jókst um 26,5% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 632 stk. á móti 495 í sama mánuði 2014 eða aukning um 137 bíla. Meira »

Skoda Superb stækkar á alla kanta

Talsmenn Skoda segja hann besta bílinn sem runnið hefur af færiböndum bílsmiðjunnar í Mlada Boleslav í Tékklandi. Á það var lögð áhersla við frumsýningu nýs Skoda Superb í Prag. Meira »

Hekla kynnir nýjan VW Touareg

Síðastliðinn laugardag bauð bílaumboðið Hekla áhugasömum að koma og kynna sér nýjustu kynslóð Volkswagen Touareg.   Meira »

Heiða Rún landaði stóru hlutverki

Íslenska leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, eða Heidi Reed eins og hún kallar sig þessa dagana, fer með hlutverk í bresku þáttunum Poldark. Á heimasíðu Independent má finna viðtal við Heiðu og þar segir að þetta sé fyrsta stóra hlutverkið sem hún landar. Meira »

Afbragðhollur gúllas-réttur í hnetusósu

Synir mínir tveir kunna að meta heita og holla rétti. Hér er boðið upp á nautagúllas í hnetusósu.   Meira »

Viðskiptaklúbbur Morgunblaðsins og mbl.is fundaði

Kompaní, Viðskiptaklúbbur Morgunblaðsins og mbl.is, hélt sinn þriðja morgunverðarfund í dag. Fyrirlesari var Guðmundur Arnar Guðmundsson markaðsstjóri Nova og fjallaði hann á líflegan og skemmtilegan hátt um það helsta sem hafa þarf í huga í tengslum við vefborða og hvernig maður nær hámarksárangri með slíkum auglýsingum. Meira »