Hægt væri að setja bráðabirgðalög

Hægt væri að setja bráðabirgðalög

Hægt væri að setja bráðabirgðalög svo Stundin og Reykjavík Media gætu borið lögbann, sem sýslumaður setti á frekari umfjöllun miðlanna, byggða á gögnum innan úr Glitni, undir dómstóla strax í upphafi næstu viku. Þetta segir Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður. Meira »

Stofna starfshóp um nýjan Laugardalsvöll

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra lýsti yfir vilja sínum til að stofna starfshóp um næstu skref í uppbyggingu Laugardalsvallar. Þetta kom fram á fréttamannafundi um málefni vallarins í Laugardalnum í dag. Meira »

Hæstiréttur ómerkir Chesterfield dóminn

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í Chesterfield málinu, máli ákæruvaldsins gegn Hreiðari Má Sigurðssyni, Sigurði Einarssyni og Magnúsi Guðmunssyni hefur verið ómerktur af Hæstarétti og vísað í hérað. Meira »

Snýst um jafna málsmeðferð

„Málið snýst ekki um hvort Freyja geti orðið fósturforeldri eða ekki heldur snýst þetta um hvort málsmeðferðin hafi verið eins í hennar máli og öðrum þar sem ófatlaðir einstaklingar eiga í hlut,“ segir Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður baráttukonunnar Freyju Haraldsdóttur. Meira »

77% andvíg lögbanni á fréttir fjölmiðla

Meirihluti Íslendinga, eða 77%, er andvígur lögbanni sýslumannsins í Reykjavík á fréttaflutning fjölmiðla upp úr gögnum innan úr Glitni. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar MMR. Fram kemur að tæp 64% séu mjög andvíg lögbanninu og 13% frekar andvíg. Meira »

Tíu hugmyndir til úrslita í Gullegginu

Tíu hugmyndir hafa verið valdar til að keppa til úrslita í Gullegginu en alls bárust 82 viðskiptahugmyndir. Frá því í september hafa þátttakendur sótt vinnusmiðjur þar sem þeir hafa fengið leiðsögn og fræðslu til að þróa hugmyndir sínar áfram þannig að eftir standi raunhæfar og vandaðar áætlanir. Meira »

„Ekki búið að fara fram á lögbann“

„Það er ekkert að frétta,“ segir Ingólfur Hauksson, forstjóri Glitnis HoldCo, um hugsanlegt lögbann gegn breska miðlinum The Guardian. Meira »

Forstjóri Landsvirkjunar í falsfréttum

Hörður Arnarson, forstjóri Lansdvirkjunar, kemur fyrir í falsfrétt sem er í dreifingu á Facebook þar sem honum eru eignuð upplogin ummæli um að „þúsundir Íslendinga séu að segja upp störfum“ og að ríkisstjórnin hafi aldrei verið hræddari. Meira »

Jakkinn sem Katrín elskar

Smartland Katrín á ekki bara einn tvíhnepptan jakka frá Philosophy di Lorenzo Serafini, hún á tvo. Einn rauðan og einn bláan. Af hverju eða kaupa bara eitt stykki ef maður finnur eitthvað sem maður fílar? Meira »

„Síldin var of sein að koma sér út“

200 mílur Bygging brúar og vegfyllingar yfir Kolgrafafjörð hafði að öllum líkindum lítil áhrif á þann mikla síldardauða sem þar varð veturinn 2012-2013. Orsökina má heldur rekja til þriggja ólíkra þátta sem saman mynduðu mjög erfiðar aðstæður fyrir síldina. Meira »

Veðrið kl. 15

Alskýjað
Alskýjað

10 °C

A 7 m/s

0 mm

Spá 20.10. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

8 °C

S 3 m/s

0 mm

Spá 21.10. kl.12

Skýjað
Skýjað

6 °C

NV 2 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Bolungarvík

Léttskýjað
Léttskýjað

7 °C

SA 3 m/s

0 mm

Laugardagur

Reykjavík

Skýjað
Skýjað

6 °C

NV 2 m/s

0 mm

Sunnudagur

Stykkishólmur

Léttskýjað
Léttskýjað

5 °C

NA 4 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Kjötbollur Sirrýar slá alltaf í gegn

Matur Hvernig væri að prófa eitthvað nýtt í kvöld? Sirrý í Salti eldhúsi er ævintýramennskan uppmáluð og er óhrædd við að prófa ný krydd til að hressa upp á kvöldmatinn. Meira »

Kerlingabækur og kaffibollaþvaður

Bókabæirnir austanfjalls hafa um nokkurra ára skeið staðið fyrir þematengdum málþingum, sem haldin eru til skiptis í bókabæjunum Árborg, Ölfusi og Hveragerði. Selfoss á leikinn í ár og þemað er Kerlingabækur. Meira »

Hef allt að sanna næsta sumar

„Rúnar [Kristinsson, þjálfari] hringdi í mig fyrir tveimur vikum og sagðist vilja spjalla við mig. Einn fundur með honum heillaði mig það mikið að ég ákvað bara að fara í KR,“ sagði Björgvin Stefánsson, hinn nýi framherji knattspyrnuliðs KR, við mbl.is í dag. Meira »

„Eru þið svona mörg frá Íslandi?“

„Eru þið svona mörg frá Íslandi?“ sagði fjölmiðlafulltrúi þýska kvennalandsliðsins þegar fimm fulltrúar frá þremur íslenskum fjölmiðlum sátu blaðamannafund þýska liðsins á Brita-leikvanginum í Wiesbaden í dag en Þýskaland og Ísland eigast við í undankeppni HM í knattspyrnu á morgun. Meira »

Áforma byggingu nýs Sjálfsbjargarhúss

Sjálfsbjörg og Reykjavíkurborg undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóð Sjálfsbjargar við Hátún 12. Gerð deiliskipulags á reit Sjálfsbjargar við Hátún 12 verður grundvöllur að framtíðaruppbyggingu samtakanna á lóðinni. Meira »

Toyota kynnir lúxusvetnisbíl

Toyota hefur birt mynd af nýjum hugmyndabíl sem fyrirtækið mætir með til leiks á bílasýningunni árlegu í Tókýó sem hefst í næstu viku. Meira »

Björgvin og Kristinn til KR - Óskar og Skúli áfram

Framherjinn Björgvin Stefánsson, sem kemur frá Haukum, og Kristinn Jónsson, sem kemur frá Breiðabliki, hafa skrifað undir samning við knattspyrnudeild KR. Meira »

Tveir í varðhaldi vegna amfetamínssmygls

Tveir erlendir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir að tollverðir fundu falið í bíl þeirra í Norrænu umtalsvert magn af amfetamínvökva. Efnið fannst fyrir um það bil hálfum mánuði við komu ferjunnar til Seyðisfjarðar. Meira »

Ræða framtíð Laugardalsvallar

Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var samþykkt að halda áfram undirbúningsvinnu að stækkun Laugardalsvallar.  Meira »

Mátturinn eða dýrðin

Ólíkir kraftar togast á um íslenska náttúru, eina mestu auðlind Íslands. Styrkur þeirra allra hefur vaxið jafnt og þétt undanfarin ár. Horfur eru á aukinni raforkuþörf, náttúruvernd hefur fengið byr í seglin og ferðaþjónustan, sem byggir að miklu leyti á aðdráttarfli hinnar óspilltu náttúru, blómstrar sem aldrei fyrr. Íslendingar standa nú að mörgu leyti á tímamótum í uppbyggingu stóriðju. Og þá vaknar spurningin: Þarf að virkja meira í bráð?

Vantar nauðsynlega O mínus blóð

Blóðbankinn auglýsir í dag eftir því að hann vanti nauðsynlega að fá inn tólf O mínus blóðgjafa í dag, en vöntun er á slíku blóði. Aðeins einn í þeim blóðflokki hefur komið í dag. Meira »

„Nenni ekki að sitja undir svona bulli“

Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gekk af fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þegar hann fékk svar við spurningu sinni til lögmanns Stundarinnar, Sigríðar Rutar Júlíusdóttur. Meira »

Telur um embættisafglöp að ræða

„Í raun og veru er um að ræða aðför að lýðræðinu. Það er stóralvarlegt mál og ekki hægt að gera of lítið úr því,“ sagði Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í morgun. Meira »

Lögbannið verði ekki fordæmisgefandi

Eiríkur Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands, hefur áhyggjur af því hversu víðtækt lögbann sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu er gagnvart fréttaflutningi Stundarinnar og Reykjavík Media upp úr gögnum úr gamla Glitni. Varaformaður Gagnsæis óttast að lögbannið verði fordæmisgefandi. Meira »

Ítrekað tekinn við ölvunar- og fíkniefnaakstur

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær mann á þrítugsaldri til að sæta fangelsi í 75 daga og svipti hann ökuréttindum ævilangt fyrir að hafa verið ekið fjórum sinnum réttindalaus undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Meira »

Undrandi á ummælum Þorgerðar

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kveðst hafa verið undrandi á ummælum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar og sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, á fundi um menntamál sem haldinn var í gærkvöldi. Meira »

Ardern orðin forsætisráðherra

Jacinda Ardern, formaður Jafnaðarmannaflokksins í Nýja-Sjálandi, verður forsætisráðherra landsins. Hún verður jafnframt yngsti einstaklingurinn til að gegna embættinu frá árinu 1856. Hún er 37 ára gömul. Meira »

Einn lést í hótelbruna

Að minnsta kosti einn lést í eldsvoða í lúxushóteli í borginni Yangon í Búrma. Tveir særðust í eldsvoðanum sem braust út um kl. 20.30 á hótelinu Kandawgyi Palace. Það tók rúmlega 100 slökkviliðsmenn nokkrar klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins. Yfir 140 hótelgestir þurftu að yfirgefa það. Meira »

Vill sjá metnaðarfulla Brexit-áætlun

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, vill að leiðtogar Evrópusambandsins setji fram „metnaðarfulla áætlun“ vegna samningaviðræðna á næstu vikum í tengslum við útgöngu Breta úr sambandinu. Meira »

Loforðin lýsa vanda stjórnmálanna

„Það er sérstakur kapítuli að loforðastraumur stjórnmálaflokka þessa dagana getur falið í sér allt að 100 milljarða árleg aukin útgjöld án þess að hugað sé að fjármögnun þeirra,“ sagði Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins á opnum fundi SA sem fram fór í Hörpu í morgun. Meira »

Ber breska banka þungum sökum

Fjármálayfirvöldum í Bretlandi hefur verið skipað að rannsaka hvort að bankarnir HSBC og Standard Chartered tengist spillingu í Suður-Afríku. Peter Hain í bresku lávarðadeildinni segir að uppljóstrari hafi gefið til kynna að bankarnir tveir hafi þvegið hátt í 400 milljónir punda. Meira »

Skortur á fjármagni á markaði

Fátt bendir til ofhitnunar á íslenskum fjármálamarkaði þótt ekki sé talin innistæða fyrir miklum hækkunum á húsnæði.  Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
Snýst um jafna málsmeðferð

„Málið snýst ekki um hvort Freyja geti orðið fósturforeldri eða ekki heldur snýst þetta um hvort málsmeðferðin hafi verið eins í hennar máli og öðrum þar sem ófatlaðir einstaklingar eiga í hlut,“ segir Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður baráttukonunnar Freyju Haraldsdóttur.

Baldur Guðmundsson Baldur Guðmundsson
„Ekki búið að fara fram á lögbann“

„Það er ekkert að frétta,“ segir Ingólfur Hauksson, forstjóri Glitnis HoldCo, um hugsanlegt lögbann gegn breska miðlinum The Guardian.

Hólmfríður Gísladóttir Hólmfríður Gísladóttir
Saga valdníðslu og meðvirkni

Áratugum saman fékk Harvey Weinstein ungar konur til fundar við sig með loforðum um frægð og frama. Aðferðin var alltaf sú sama og niðurstaðan sömuleiðis; hann braut gegn konunum og komst upp með það áhrifa sinna vegna. Brotaþolar voguðu sér ekki að stíga fram og iðnaðurinn leit undan í meðvirkni.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Hamskipti í farvatninu

Hugmyndir að fjölmörgum virkjunum af ýmsum stærðum og gerðum eru á teikniborðinu víðsvegar um landið á sama tíma og við stöndum mögulega á þröskuldi byltingar í aðferðum við að afla og dreifa orku.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Fleiri leita til transteymisins en áður

Tveir einstaklingar leita að meðaltali til transteymis Landspítalans í hverjum mánuði og hefur nýgengi verið að aukast sl. 3-4 ár að sögn Elsu Báru Traustadóttur sálfræðings í transteyminu. Mikill meirihluti þeirra sem þangað leita vilja í hormónameðferð en fáir fara í kynleiðréttingaaðgerð.

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
Hægt væri að setja bráðabirgðalög

Hægt væri að setja bráðabirgðalög svo Stundin og Reykjavík Media gætu borið lögbann, sem sýslumaður setti á frekari umfjöllun miðlanna, byggða á gögnum innan úr Glitni, undir dómstóla strax í upphafi næstu viku. Þetta segir Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður.

„Við verðum að vinna“

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans hjá Everton taka á móti franska liðinu Lyon í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Everton hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa í keppninni. Meira »

Tólf þúsund áhorfendur fá engan leik

Knattspyrnusamband Evrópu staðfesti í dag að leik Danmerkur og Svíþjóðar í undankeppni HM kvenna hefði verið aflýst. Leikurinn átti að fara fram á morgun en vegna kjaradeilu danskra landsliðskvenna við danska knattspyrnusambandið verður ekkert af honum. Meira »

Ólafía er í 56. sæti í Taívan

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR átti nokkuð litríkan fyrsta hring á Taívan-meistaramótinu í golfi en hún er í 56.-66. sæti af 80 keppendum. Meira »

„Við berum virðingu fyrir Íslandi“

Steffi Jones, landsliðsþjálfari Þýskalands, ber augljóslega virðingu fyrir íslenska landsliðinu. Kom það glöggt fram á blaðamannafundi þýska liðsins í Wiesbaden í dag. Meira »

Bikarmeistararnir mæta Val

Dregið var til 32-liða úrslita Coca Cola-bikars karla og 16-liða úrslita Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í hádeginu í dag. Meira »

Dr. Sigurður Ingi nýr prófessor við HR

Dr. Sigurður Ingi Erlingsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík.  Meira »

Vara við notkun þráðlauss nets

Almennum notendum þráðlauss búnaðar s.s. tölva og farsíma er nú ráðlagt að forðast notkun þráðlauss nets tímabundið vegna alvarlegs veikleika sem hefur uppgötvast í WiFi-öryggisstaðlinum, WPA2, sem á að tryggja öfluga dulkóðun í þráðlausum netkerfum. Meira »

„Rétt fyrir utan dyrnar hjá okkur“

„Þetta þýðir það vonandi að við fáum meiri og betri tækni í þyngdarbylgjurannsóknir,“ segir Guðlaugur Jóhannesson, stjarneðlisfræðingur við Háskóla Íslands og Nordita, í samtali við mbl.is. Hann og Páll Jak­obs­son voru meðal þátttakanda sem tóku þátt í að varpa nýju ljósi á upp­runa frum­efna eins og gulls og plat­ínu. Meira »

Mikil tæring tefur rannsóknir Hafró

Mikil tæring hefur komið í ljós í leiðslum, veltitanki og á vinnuþilfari rannsóknaskipsins Bjarna Sæmundssonar. Skipið verður úr leik í einhverjar vikur af þessum sökum, jafnvel fram að áramótum, og hafa tafir orðið á rannsóknaverkefnum Hafrannsóknastofnunar. Meira »

Miðað við ráðgjöf í kolmunna

Ekki náðist samkomulag um skiptingu kolmunna á fundi strandríkja í London í vikunni. Hins vegar var ákveðið að setja kvóta samkvæmt ráðgjöf ICES og nýtingarstefnu sem samþykkt var í fyrra. Meira »

Níu athugasemdir við nýtt fiskeldi

Frestur til að gera athugasemdir vegna breytinga á aðal- og deiliskipulagi vegna fyrirhugaðs fiskeldis á Röndinni á Kópaskeri er liðinn. Níu athugasemdir bárust vegna framkvæmdarinnar en Fiskeldi Austfjarða vill hefja tvö þúsund tonna laxeldi á svæðinu. Meira »
Trausti Jónsson | 19.10.17

Illlæsilegt kort -

Trausti Jónsson Enn vitum við ekkert um veður á kosningadaginn 28. október - en reiknimiðstöðvar spá samt og spá og senda okkur sannkallað spáakóf. Við skulum draga eitt kort úr kófinu - ekki auðvelt aflestrar. Hér má sjá samdregnar hugmyndir evrópureiknimiðstöðvarinnar Meira
Jón Kristjánsson | 18.10.17

Nú telja vísindamenn að N-A Atlantshaf sé alvarlega vanveitt.-"Bitte nú" sagði amma mín!

Jón Kristjánsson Hópur alþjóðlegra fiskifræðinga er nú að athuga hvort fiskstofnar á N. Atlanshafi séu nú alvarlega vanveiddir . Dr. Henrik Sparholt, sem var í áhrifastöðu innan ICES í mörg ár, kynnti nýlega rannsóknarverkefni sem miðar að því að skilja þessa þróun betur Meira
Valur Arnarson | 19.10.17

Stundin í stuði

Valur Arnarson Einhverjir hafa haldið því fram að Stundin sé að sinna hlutverki sínu sem fjölmiðill í þágu almennings. Það væri hægt að skilja þann málflutning sem svo að Stundin sé jafnvel hlutlægur miðill. En ef málið er hugsað lengra þá er augljóst að svo er ekki. Meira
Einar Björn Bjarnason | 18.10.17

Trump segist ekki vilja auka gróða tryggingarfyrirtækja er selja heilsutryggingar - málið er að um var að ræða niðurgreiðslur svo fátækir gætu haft heilsutryggingar

Einar Björn Bjarnason Ef einhver man eftir -- fyrir örfáum mánuðum síðan, felldi Donald Trump út -- mótframlag til tryggingafyrirtækja, skv. þeirri áætlun hluti af svokölluðu "Obama care" greiddi bandaríska alríkið hluta af kostnaði fátækra Bandaríkjamanna við kaup á Meira

Kjötbollur Sirrýar slá alltaf í gegn

Hvernig væri að prófa eitthvað nýtt í kvöld? Sirrý í Salti eldhúsi er ævintýramennskan uppmáluð og er óhrædd við að prófa ný krydd til að hressa upp á kvöldmatinn. Meira »

Lirfur í jarðaberjum gera vart við sig

Eyleif Ósk Gísladóttir birti mynd af jarðaberi sem lítil lirfa hafði gert sig heimkomin í, í grúppunni Keypt í Costco Ísl. - Myndir og verð. Meira »

Jólagjöfin í ár fyrir áhugafólk um víndrykkju í baði

Finnst þér gott að sötra vín í baði? Finnst þér hápunkturinn á erfiðum degi vera þegar þú kemur þér þægilega fyrir í sjóðheitu vatninu og sötrar kalt hvítt? Þá er þetta augljóslega gjöfin fyrir þig. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Frelsaðist frá vigtinni

Sylvía Ósk Rodriguez er tæplega þrítug gift tveggja barna móðir í Borgarnesi. Í fjórtán ár rokkaði hún upp og niður á vigtinni og var ekki glöð og kát nema vera í kringum 70 kíló. Hún segir að það sé rangt að einblína bara á vigtina og horfa þurfi á hreyfingu og mataræði í heild sinni, ekki bara út frá tölu á vigtinni. Meira »

Svali er byrjaður að undirbúa flutning

„Ekki hefði ég getað ímyndað mér hvað við eigum mikið af óþarfa dóti. Þetta kemur í ljós þegar maður fer í gegnum skápana. Úlpurnar, peysurnar, útivistarfötin, íþróttafötin, fínu fötin og fleira í þeim dúr. En það er ekki bara það, hvað með bollastellið, glösin, diskana, eldföstu mótin og allt það dót. Þetta þarf allt að fara, þar sem við höfum ekki stað til að geyma allt þetta dót á,“ segir Sigvaldi Kaldalóns. Meira »

Grænmetisætur eru ekki veikari

Þórdís Ása Dungal er 25 ára einkaþjálfari og hóptímakennari með mastersgráðu í íþrótta- og heilsufræði. Hún hætti að borða kjöt og segir að grænmetisætur geti alveg verið sterkar og stæltar. Það þurfi ekki kjötát til þess. Hún er líka á móti fæðubótarefnum og segir að fæst þeirra virki fyrir hana. Meira »

Bílar »

Stærsta verksmiðja Evrópu í Svíþjóð

Frumkvöðlafyrirtækið Northvolt ætlar að byggja stærstu verksmiðju í Evrópu fyrir rafhlöður sem verða notaðar í rafbíla. Fyrirtækið verður í samkeppni við fyrirtæki Tesla, Gigafactory, sem er staðsett í Bandaríkjunum. Meira »

„Tosca er rammpólitískt verk“

„Ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um þegar mér bauðst að leikstýra Toscu hérlendis,“ segir Greg Eldridge, leikstjóri Toscu eftir Puccini sem Íslenska óperan frumsýnir á laugardag. Með hlutverk Toscu, Cavaradossi og Scarpia fara Claire Rutter, Kristján Jóhannsson og Ólafur Kjartan Sigurðarson. Meira »

Lagið fjallaði um Weinstein

Söngkonan Lana Del Rey hefur mögulega fengið sinn skerf af Harvey Weinstein. Textinn við lagið Cola á að vera um hann.   Meira »

Þóttist vera edrú en var á fullu í kókaíni

Söngkonan Demi Lovato opnaði sig um fíknierfiðleika sína í nýrri heimildarmynd. Levato þjáðist bæði af átröskun og eiturlyfjafíkn. Meira »

Komin með nýjan eftir skilnaðinn við Pratt

Leikkonan Anna Faris virðist vera komin yfir skilnaðinn við leikarann Chris Pratt. Að udanförnu hefur hún sést dandalast með nýjan mann sér við hlið. Meira »

Peaches á Norður og niður

Kanadíski elektrópönkarinn Peaches er meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hóp flytjenda á listahátíð Sigur Rósar, Norður og niður, sem haldin verður í Hörpu milli jóla og nýárs. Meira »

Mynd dagsins: Tjörnin
Ester Gísladóttir

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Magasínið — Hulda og Hvati

Hulda Bjarnadóttir og Sighvatur „Hvati“ Jónsson leiða Magasínið á K100. Magasínið er líflegur dægurmála- og lífstílsþáttur klukkan 16-18... Síða þáttarins »

Fékk bara ódýrara rauðvín

Örn Árnason og Brynhildur Guðjónsdóttir kíktu í spjall til Svala og Svavars og ræddu um sýninguna Guð blessi Ísland. Þau voru kát en örlítið þreytt eftir loka rennslið á sýningunni í gær. Brynhildur sagði að það hefði svo margt verið algjörlega galið sem var í gangi á þessum hrun tíma. Meira »

Hrútur

Sign icon Í dag er heillandi dagur. Kröfuharka gerir að verkum að þú blindast á eigin hæfileika.
Víkingalottó 18.10.17
9 20 31 33 41 47
0 0   7
Jóker
6 8 6 3 7  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar