Vilja vekja athygli á mansali

Vilja vekja athygli á mansali

00:01 Íslenskum stjórnvöldum hefur miðað vel til við að koma í veg fyrir og berjast gegn mansali. Þetta kemur fram í matsskýrslu sem sérfræðingahópur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali, GRETA (Group of Experts on Action against Trafficing in Human Beings), hefur birt. Meira »

Með sveðju og skotfæri í bílnum

Í gær, 22:56 Karlmaður sem braut sér leið inn í Hvíta húsið í Washington sl. föstudagskvöld var með sveðju, tvær handaxir og skotfæri, samtals 800 byssukúlur, í bifreið sinni. Meira »

Ýta einkabílnum úr miðbænum

Í gær, 22:23 Borgaryfirvöld í Madrid hyggjast loka stóru svæði í hjarta miðborgarinnar fyrir umferð annarra bíla en íbúa þar frá og með byrjun næsta árs. Þá verður alls 352 hektara svæði í miðborginni þar sem takmarkanir verða á bílaumferð. Meira »

30% ungra fanga með ADHD

Í gær, 21:25 Áætla má að 30% þeirra ungmenna sem sitja í fangelsum séu með athyglisbrest og ofvirkni sem í daglegu máli er oftast kallað ADHD. Þegar kemur að fullorðnum föngum eru um 26% með ADHD en fangar með ADHD eru yngri að meðaltali en aðrir þegar þeir hljóta í fyrsta sinn dóm. Meira »

Óstýrilátir nemendur oft skapandi

Í gær, 21:57 Tónlistarmaðurinn Benni Hemm Hemm tók í haust við starfi tónlistarkennara í Vesturbæjarskóla þar sem hann kennir nemendum í 1.-7. bekk. Benedikt var með fordóma fyrir kennslunni en heillaðist af faginu eftir að hann byrjaði í listkennsludeild Listaháskóla Íslands. Hann útskrifaðist í vor. Meira »

Björn varð göngumanni að bana

00:00 Ungur bandarískur háskólanemi lét lífið þegar svartbjörn réðist á hann er maðurinn var á á fjallgöngu með félögum sínum. Atvikið átti sér stað á sunnudag í Apshawa-friðlandinu, sem er um 65 km vestur af New York. Yfirvöld segja slíkar árásir vera mjög fátíðar. Meira »

Anna Wintour heimsótt í vinnuna

Smartland Í gær, 23:00 Anna Wintour drekkur ekki vín og lárperur eru uppáhaldsmaturinn hennar. Heimsókn á skrifstofu Vogue er sannkölluð ævintýraferð. Meira »

Vignir með 3 mörk í jafntefli

Í gær, 22:44 Vignir Svavarsson skoraði 3 mörk fyrir Midtjylland þegar lið hans gerði jafntefli við Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld í leik sem lauk 23:23. Meira »

Skemmtu sér á Gullna hliðinu

Smartland Í gær, 21:51 Gullna hliðið var frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöldið. Sýningin var frumsýnd hjá Leikfélagi Akureyrar síðasta vetur en er nú flutt í bæinn. Eins og sjá má á myndunum var kátt í leikhúsinu. Meira »

Stjarnan lyfti bikarnum - myndband

Í gær, 22:20 Stjarnan varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í þriðja sinn í sögu félagsins, en jafnframt í þriðja sinn á fjórum árum. Fögnuður leikmanna liðsins var ósvikinn eftir að Stjarnan tryggði sér titilinn í ár með 3:0-sigri á Aftureldingu í næstsíðustu umferðinni á heimavelli sínum í Garðabæ. Meira »

Veðrið kl. 23

Skýjað
Skýjað

7 °C

SSV 3 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Alskýjað
Alskýjað

8 °C

V 7 m/s

0 mm

Spá 24.9. kl.12

Skúrir
Skúrir

8 °C

SA 15 m/s

4 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Egilsstaðir

Skúrir
Skúrir

8 °C

S 4 m/s

1 mm

Fimmtudagur

Kirkjubæjarklaustur

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

SV 4 m/s

0 mm

Föstudagur

Höfn

Heiðskírt
Heiðskírt

8 °C

SV 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Gunnar Bragi ræddi landgræðslu í New York

Í gær, 21:52 Gunnar Bragi Sveinsson tók í dag þátt í ráðherrafundi um sjálfbæra landnýtingu sem Ísland stóð fyrir ásamt Katar, Marokkó og Þýskalandi. Fundurinn fór fram í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna þar sem sérstök áhersla er á meðal annars á loftslagsbreytingar. Meira »

Þriggja marka sigur Fram á Akureyri

Í gær, 21:32 Framkonur eru með fullt hús stiga að loknum tveimur leikjum í Olís-deild kvenna í handbolta, eftir þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri í kvöld, í fyrsta leik 2. umferðar í deildinni. Leiknum lauk 22:19 fyrir Fram en hálfleikstölur voru 13:9 fyrir gestina að sunnan. Meira »

Halldór: Ber miklar tilfinningar til Fram

Í gær, 21:32 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH-inga, sneri aftur á sinn gamla heimavöll í kvöld þegar lærisveinar hans unnu fjögurra marka sigur á Fram í Safamýri, 28:24, í 2. umferð Olís-deildarinnar í handknattleik í kvöld. Halldór spilaði lengi með Fram og þjálfaði síðan kvennalið félagsins, en tók við FH í sumar. Meira »

Kristófer: Höfum enga afsökun

Í gær, 21:28 „Mér fannst við eiga að vera með þetta en FH-ingar eru bara góðir og höfðu betur. En þetta er virkilega svekkjandi,“ sagði Kristófer Fannar Guðmundsson, markvörður Fram, í samtali við mbl.is eftir fjögurra marka tap liðsins gegn FH í 2. umferð Olís-deildarinnar í handknattleik í kvöld, 28:24. Meira »

Stjarnan hafði HK

Í gær, 21:26 Nýliðar Stjörnunnar náðu í sín fyrstu stig í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar Garðbæingar lögðu nágranna sína úr Kópavogi í HK að velli, 27:26 í 2. umferð deildarinnar í kvöld. Leikurinn fór fram í Mýrinni í Garðabæ. Stjarnan hafði fimm marka forystu í hálfleik, 13:8. Meira »

Lögreglan stöðvaði 300 ökumenn

Í gær, 21:24 Hátt í þrjú hundruð ökumenn voru stöðvaðir í miðborginni um helgina í sérstöku umferðareftirliti lögreglunnar. Tveir ökumenn reyndust ölvaðir og eiga þeir ökuleyfissviptingu yfir höfði sér. Tveimur til viðbótar var gert að hætta akstri en þeir höfðu neytt áfengis en voru undir refsimörkum. Meira »

„Lélegir í vörn og sókn og lítil markvarsla“

Í gær, 21:21 Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV sagði í samtali við mbl.is eftir tap sinna manna gegn ÍR í Eyjum, að allt hafi farið úrskeiðis hjá sínum mönnum. Meira »

Óskar eftir fresti til 1. október

Í gær, 20:31 Ríkissaksóknari hefur óskað eftir fresti til 1. október til að svara erindum endurupptökunefndar varðandi beiðni Erlu Bolladóttur og Guðjóns Skarphéðinssonar um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Meira »

Vilja taka yfir rekstur flugbrautar

Í gær, 20:30 Siglufjarðarbær er í miklum blóma og þar er miklu kostað til. Uppbygging bæjarins hefur tekist vel, svo eftir hefur verið tekið. Eitt mannvirki stingur þó í stúf í bænum og það er flugvöllurinn en hann er í mikilli niðurníðslu og er að drabbast niður. Meira »

Birtu myndir í óþökk Odee

Í gær, 19:59 „Það er alveg klárt að ég fer með þetta í lögfræðing ef Icelandair verður ekki við kröfunni,“ segir listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, betur þekktur sem Odee, en Icelandair birti á dögunum ljósmynd í leyfisleysi á heimasíðu sinni sem hann tók af eldgosinu í Holuhrauni. Auk þess hefur fyrirtækið notað myndefnið í kynningarherferð sinni um allan heim. Meira »

The eruption does not seem to be declining

Í gær, 19:55 The volcanic eruption in Holuhraun continues with similar rate as last few days. The eruption does not seem to be declining. The lava production continues with the same strength. The lava flow is now around the centre of the lava field, which is now around 37 square kilometres. Meira »

Ekkert dregur úr framleiðslu hrauns

Í gær, 19:43 Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með sama hætti og síðustu daga. Engin merki sjást um að eldgosið sé í rénun. Ekkert hefur dregið úr framleiðslu hrauns og er hraunbreiðan nú rúmir 37 km². Á morgun er útlit fyrir vestlæga átt og má þá búast við að mengun berist til austurs yfir Hérað og Austfirði. Meira »

Telur sátt um olíuvinnsluna

Í gær, 18:55 Olíuvinnsla við Ísland er í ákveðnum farvegi sem sátt er um á meðal flokka á þingi. Þetta sagði Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra þegar hann var spurður að því hvort hann setti ekki spurningarmerki við vinnsluna í ljósi loftslagsbreytinga. Meira »

2.811 látnir af völdum ebólu

Í gær, 20:59 Alls hafa 2.811 látist af völdum ebólufaraldursins í Vestur-Afríku að sögn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), en þetta er mannskæðasti ebólufaraldur í sögunni. WHO segir aftur á móti að tekist hafi hefta útbreiðslu sjúkdómsins í Senegal og í Nígeríu. Meira »

Barði 2 ára dóttur sína til dauða

Í gær, 20:33 Lögreglan í El Paso í Texas í Bandaríkjunum hefur ákært hermann fyrir morð af yfirlögðu ráði eftir að hann barði 2 ára gamla dóttur sína til dauða. Samkvæmt lögreglunni hafði maðurinn komist í uppnám eftir að dóttir hans óhreinkaði bleyju sína. Meira »

Frönskum manni rænt í Alsír

Í gær, 19:17 Frönskum ríkisborgara var rænt í gær þegar hann var í fríi í austurhluta Alsír. Utanríkisráðuneyti Frakklands staðfesti þetta samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Manninum var rænt fáum klukkustundum eftir að samtökin Ríki íslams hótuðu því að Frakkland og önnur lönd yrðu þeirra næsta skotmark. Meira »

Hafa selt yfir 10 milljón eintök

Í gær, 21:13 Apple hefur þegar selt meira en 10 milljón eintök af iPhone 6, en aðeins þrír dagar eru liðnir frá því síminn fór fyrst í sölu sl. föstudag. Þessi nýjasta viðbót Apple-fjölskyldunnar hefur selst betur en iPhone 5S og iPhone 5C þegar þeir komu út á seinasta ári. Meira »

Segir tjónið nema 200 milljónum

Í gær, 17:43 Beint fjárhagslegt tjón sem Mjólkurbúið Kú og Mjólka hafa orðið fyrir á árunum 2008 til 2014 vegna viðskiptahátta Mjólkursamsölunnar, sem Samkeppniseftirlitið sektaði í dag um 370 milljónir króna fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína, nemur um 200 milljónum króna. Meira »

Í rúminu með vinkonu eiginkonunnar

Í gær, 16:28 „Hvað ætlið þið að segja við FME þegar spurst verður fyrir um þennan aðila sem er skráður í Panama (of all places) með þessa háu ábyrgðarfyrirgreiðslu,“ sagði í tölvupósti frá útlánaeftirliti Landsbankans sem varpað var fram við aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn Sigurjóni Árnasyni og Elínu Sigfúsdóttur í dag. Meira »
Páll Vilhjálmsson | 22.9.14

Glott Jóns Ásgeirs sést frá gervitungli

Páll Vilhjálmsson Kristín Þorsteinsdóttir, handlangari Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á Fréttablaðinu, hannaði fréttir í þágu málsvarnar húsbóndans. Núna skilar fréttahönnunin opinberri stjórnsýsluathöfn. Já, það er munur að vera auðmaður og eiga Meira

Kristianstad kom sér upp í 5. sæti

Í gær, 18:26 Íslendingaliðið Kristianstad í Svíþjóð komst í kvöld í 5. sæti sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir 1:0-sigur á Linköping í 17. umferð deildarinnar. Kristianstad hefur nú 25 stig rétt eins og Eskilstuna sem er í 6. sæti, en markatala Kristianstad er hagstæðari en hjá Eskilstuna. Meira »
ÍBV ÍBV 24 : 29 ÍR ÍR lýsing

Ragnar og félagar aftur á sigurbraut

Í gær, 15:40 Ragnar Sigurðsson var að vanda í vörn Krasnodar þegar liðið vann góðan 2:1-útisigur á Amkar í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira »

Sigrún Ella: Gæti ekki beðið um meira

Í gær, 21:00 Sigrún Ella Einarsdóttir kom til Stjörnunnar frá FH síðasta vetur og á sínu fyrsta tímabili í Garðabænum varð hún bikarmeistari og Íslandsmeistari og vann sér inn sæti í íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Meira »

Hamilton með himinskautum

í fyrradag Engu líkara var en Lewis Hamilton hjá Mercedes væri í guða tölu, slíkir voru yfirburðir hans í kappakstrinum í Singapúr. Rétt eins og hann sigldi með himinskautum en keppinautarnir verulega neðar á himnafestingunni. Meira »

Ljósmynd af Marilyn Monroe fyrir 817.000 krónur

Í gær, 21:04 Áður óséð ljósmynd af Marilyn Monroe var seld á uppboði um helgina fyrir 817.000 krónur.  Meira »

Mike Tyson kemur til hjálpar

Í gær, 20:02 Í síðustu viku var fyrrverandi hnefaleikakappinn Mike Tyson fyrstur á vettvang umferðarslyss og hlúði að slösuðum mótorhjólamanni þar til sjúkraliðar tóku við. Meira »

Hrútur

Sign icon Það getur farið vel á því að brydda upp á einhverjum nýjungum í jólaboðunum. Fjölskylda og gamlir vinir munu njóta slakans sem þú gefur.
Lottó  20.9.2014
6 16 19 36 40 31
Jóker
5 5 8 9 2  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Verstu bílar sögunnar

Í gær, 18:38 Bílaritið AutoExpress sýnir þá ótrúlegu dirfsku að taka sér fyrir hendur að útnefna versta bíl sögunnar.   Meira »

Innkalla 132 Suzuki Jimny hér á landi

Í gær, 13:44 Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 132 Suzuki Jimny bifreiðum framleiddir á tímabilinu 7. maí 2012 til 24. mars 2014. Neytendastofa hvetur bifreiðareigendur til að verða strax við innkölluninni. Meira »

Sýndu sínar bestu hliðar

Í gær, 11:44 Mjög spennandi keppni var í þriðju umferð Íslandsmótsins í kvartmílu á laugardag og í keppninni King of the Street.   Meira »

Myndaði íslenskar þokkagyðjur

Í gær, 18:51 Berglind Björnsdóttir fagnaði útkomu bókar sinnar, Modern Icelandic Woman, en í bókinni eru myndir af íslenskum þokkagyðjum. Meira »

Bjarni Ben gerði Línu Langsokk-köku

Í gær, 15:51 Bjarni Benediktsson er flinkur í höndunum eins og sannaðist um helgina þegar hann gerði Línu Langsokk-köku fyrir 3 ára dóttur sína. Meira »

Slæm líkamsstaða hefur áhrif á kynhvötina

Í gær, 15:00 Við vitum öll að það að sitja hokinn er slæmt fyrir bakið en það sem færri vita er að slæm líkamsstaða getur haft áhrif á skapgerð fólks og jafnvel kynhvöt. Meira »