Ekki í lagi að vera eina konan á fundum

Ekki í lagi að vera eina konan á fundum

Núverandi og fyrrverandi kvenkyns bæjarstjórar sem mbl.is ræddi við í dag eru sammála um að hlutfall kvenna í stöðum sveitar- og bæjarstjóra eigi að vera miklu hærra og hvetja þær konur til að gefa kost á sér. Í dag er aðeins 16 sveitarfélögum af 74 stjórnað af konum. Meira »

Deilt um kynferðisofbeldi í unglingabók

„Við verðum að vera meðvituð um hvað börnin okkar lesa,“ segir Bryndís Kolbrún Sigurðardóttir um unglingabókina Villi vampíra í bókaflokknum Gæsahúð eftir Helga Jónsson. Bryndís líkt og margir aðrir hefur deilt myndunum á Facebook þar sem strikað hefur verið yfir lýsingu á kynferðisofbeldi. Meira »

Erum við að fara í sama farið?

„Frá því að ég var kosin formaður Viðskiptaráðs þá hef ég verið að leggja áherslu á fjölbreytileika,“ segir Katrín Olga Jóhannesdóttir í samtali við mbl.is. Hún hefur birt níu örfærslur um fjölbreytileika á Facebook síðustu daga og segir ærna ástæðu til. Meira »

Hundurinn baðaði vankaðan fuglinn

„Ég sat við tölvuna og hafði opnað út á svalir þegar hundurinn minn, hann Tígull, kom vælandi til mín og hætti ekki fyrr en ég elti hann þangað.“ Þannig hefst frásögn Gunnars Kr. Sigurjónssonar en Tígull var að reyna að benda eiganda sínum á að á svölunum væri lítill fugl. Meira »

Markið sem allir eru að tala um (myndskeið)

Það má með sanni segja að óvenjulegum brögðum hafi verið beitt í sænsku B-deildinni í handknattleik á dögunum þegar hreint ótrúlegt mark var skorað. Meira »

Tengsl við stóriðju aðeins eitt atriði

Þeir sem standa að almennri rannsókn Háskóla Íslands á mergæxlum ætla að taka þrjú ár að fá inn blóðprufur þeirra sem samþykkt hafa að vera með í rannsókninni. Síðan verður öllum þátttakendum fylgst eftir í 5-7 ár. Meira »

Eyjamenn völtuðu yfir Hauka

ÍBV hreinlega valtaði yfir Íslandsmeistara Hauka í uppgjöri efstu liða Olís-deildar karla í handknattleik þegar liðin mættust í Eyjum í kvöld. ÍBV fór með 17 marka sigur af hólmi, 40:23, og fór með sigrinum í efsta sæti deildarinnar. Meira »

FH - Afturelding, staðan er 12:12

FH og Afturelding mætast í 25. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildinni, í Kaplakrika kl. 19.30. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Frjálsleg og ófeimin

Smartland Ragnheiður Arngrímsdóttir ljósmyndari segir fermingarbörnin mun afslappaðri fyrir framan myndavélina nú en þegar hún sjálf fermdist fyrir 30 árum. Meira »

Nýju Kitchen Aid-litirnir eru klikkaðir

Matur Það er alltaf ákveðin tilhlökkun þegar Kitchen Aid kynnir nýjustu litina. Í ár klikka þeir ekki (frekar en fyrri daginn) og verður að segjast að litapallettan er með því fallegra sem við höfum séð. Því skal haldið til haga að litaúrvalið spannar 86 liti og þessir nýjustu eru sannarlega falleg viðbót. Meira »

Veðrið kl. 19

Skýjað
Skýjað

3 °C

SV 6 m/s

0 mm

Spá 24.3. kl.12

Rigning
Rigning

4 °C

S 4 m/s

6 mm

Spá 25.3. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

6 °C

SV 8 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Egilsstaðir

Skýjað
Skýjað

4 °C

SV 4 m/s

0 mm

Laugardagur

Húsavík

Léttskýjað
Léttskýjað

7 °C

S 4 m/s

0 mm

Sunnudagur

Djúpivogur

Léttskýjað
Léttskýjað

5 °C

S 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Stjarnan - Selfoss, staðan er 12:10

Stjarnan og Selfoss mætast í 25. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildinni, í TM-höllinni í Garðabæ kl. 19.30. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

SA - Esja, staðan er 1:2

Skautafélag Akureyrar og Esja mætast í öðrum úrslitaleik sínum um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19.30. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Ólafía í beinni – Fyrsti hringur

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilar í kvöld fyrsta hringinn á KIA Classic-mótinu, sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, en leikið er í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Fylgst er með gangi mála hjá Ólafíu holu til holu hér á mbl.is. Meira »

Lærisveinar Arnars nær undanúrslitum

Lið Svendborg Rabbits, undir stjórn Arnars Guðjónssonar, er einum sigri frá því að tryggja sér sæti í undanúrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í körfuknattleik. Liðið vann Næstved, 85:80, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Meira »

Jakob fór mikinn í öruggum sigri

Jakob Örn Sigurðarson lét mikið að sér kveða í liði Borås Basket í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á botnliði Malbas, 95:74, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Meira »

Lægri virðisaukaskatt á túrtappa

Lagt er til að einnota og margnota tíðavörur þar með talin dömubindi, tíðatappar og álfabikarar, ásamt öllum tegundum getnaðarvarna, falli í lægra þrep virðisaukaskatts í frumvarpi til laga um breytingu á virðisaukaskatti sem var lagt fram í Alþingi í dag. Meira »

Þátttakan öllum mikið gleðiefni

Daði Þorkelsson rannsóknarlögreglumaður var í alþjóðlegu liði lögreglumanna í kyndilhlaupi á milli bæja í Austurríki vegna alþjóðavetrarleika Special Olympics, sem nú standa yfir í Graz og Schladming og lýkur á laugardag. Meira »

Gamalt skólahús setur svip á sveitina

Burstirnar tvær á Húsmæðraskólanum á Laugum í Þingeyjarsveit hafa sett svip sinn á skólastaðinn í nærfellt 90 ár. Innandyra er mikið af gömlum munum úr eigu skólans frá því hann starfaði og öll herbergi eru full af menningu og minningum. Meira »

Vinnslustöðin fær ekki 500 milljónir

Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum gegn ríkinu vegna sérstaks veiðigjalds sem lagt var á fiskveiðiárið 2012-2013. Vinnslustöðin var dæmd til að greiða ríkinu tvær milljónir króna í málskostnað. Meira »

Hönnun og húsgögn í Hörpu

Það er mikið um að vera í Hörpu í tengslum við Hönnunarmars. Í dag opna tvær sýningar: annarsvegar sýna húsgagnaframleiðendur þversnið af því sem verið er að gera í íslenskri húsgagnaframleiðslu og íslenskir arkitektar standa fyrir sýningunni Virðisaukandi arkitektúr þar sem verðlaunatillögur af ýmsu tagi eru til sýnis. Meira »

Gæti orðið hvati að fleiri árásum

„Ein af hættunum við árásir sem eru líkar þeirri sem gerð var í London í gær er að hún gæti orðið hvati að fleiri árásum, ekki endilega í Bretlandi heldur annars staðar í Evrópu,“ segir Brynja Huld Óskarsdóttir sem starfar sem hryðjuverkasérfræðingur hjá áhættugreiningarfyrirtæki í London. Meira »

Vilja síst selja Landsbankann

Um 30% Íslendinga eru hlynntir því að ríkið selji hlut sinn í Arion banka samanborið við 24% sem töldu rétt að ríkið seldi hlut sinn í Íslandsbanka. Aðeins 13% voru aftur á móti hlynntir því að selja hlut ríkisins í Landsbankanum. Meira »

Byrjað að sópa götur og stíga

Byrjað var að sópa götur og stíga í Reykjavík í dag og er það samkvæmt áætlun um hreinsun. Fjölförnustu leiðirnar verða hreinsaðar fyrst en það eru allar stofnbrautir og tengigötur, sem og helstu göngu- og hjólastígar. Meira »

Grunaðir um að undirbúa árás

Þær átta manneskjur sem voru handteknar eftir árásina fyrir utan breska þinghúsið í gær eru rannsakaðar „vegna gruns um að undirbúa hryðjuverkaárás“, samkvæmt bresku lögreglunni. Meira »

Kvenmannsnærföt á nemendagörðum

Nemendur við Roehampton-háskólann í London hafa komið fyrir kvenmannsnærfötum víðsvegar um nemendagarða skólans og mótmæla kynferðisofbeldi. Þeir krefjast þess að starfsmaður verði fenginn við skólann til að aðstoða þá einstaklinga sem verða fyrir kynferðisofbeldi. Meira »

Óttast að 250 hafi drukknað

Óttast er að um 250 afrískir flóttamenn hafi drukknað í Miðjarðarhafi eftir að björgunarbátur fann tvo gúmmíbáta sem hafði hvolft undan ströndum Líbýu. Meira »

Viðskipti við aðra aflandskrónueigendur

Þegar tilkynnt var um samning Seðlabanka Íslands við aflandskrónueigendur 12. mars var jafnframt tilkynnt að aflandskrónueigendum sem ekki hefðu gert samkomulag við bankann yrði boðið að gera sams konar samninga. Meira »

33 milljarða tekjur hjá Isavia

Tekjur Isavia námu 33 milljörðum króna árið 2016 sem er 27% aukning á millli ára. Þetta er mesta tekjuaukningin frá stofnun félagsins og má að mestu leyti rekja hana til fjölgunar farþega á Keflavíkurflugvelli. Þetta kom fram við kynningu ársreiknings Isavia fyrir árið 2016 á aðalfundi félagsins í dag. Meira »

Vísaði skaðabótarmáli 66°Norður frá

Hæstiréttur hefur vísað frá dómi héraðsdóms þar sem félagið Molden Enterprises Limited hafði verið dæmt til að greiða Sjóklæðagerðinni hf. eða 66°Norður alls 186 milljónir króna. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
Virðast forðast afskipti ríkisins

„Margt vekur spurningar í þessum efnum og margt sem maður myndi vilja vita,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, í samtali við mbl.is vegna sölu á 30% hlut Kaupþings í Arion banka.

Auður Albertsdóttir Auður Albertsdóttir
Ekki í lagi að vera eina konan á fundum

Núverandi og fyrrverandi kvenkyns bæjarstjórar sem mbl.is ræddi við í dag eru sammála um að hlutfall kvenna í stöðum sveitar- og bæjarstjóra eigi að vera miklu hærra og hvetja þær konur til að gefa kost á sér. Í dag er aðeins 16 sveitarfélögum af 74 stjórnað af konum.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Svaraði með tárin í augunum

Sandra Soløy Kjartansfru og eiginmaður hennar, Kjartan Ólafsson, hafa fengið íbúð til leigu á sömu kjörum og þau búa við núna. Maður, sem vildi ekki láta nafns síns getið, bauð þeim íbúðina í kjölfar fréttar mbl.is sem vakti mikla athygli um síðustu helgi.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
Hetjudáð Íslendings í Kansas

„Ég hugsaði með mér að við þyrftum að koma honum út úr húsinu. Þegar við fylgdum honum út hafði eldurinn læst sér í aðra hlið hússins. Það var frekar ógnvekjandi,“ segir Benjamin Þór Pálsson sem bjargaði 84 ára gömlum manni úr brennandi húsi í stórbruna í Overland Park í Kansas í Bandaríkjunum.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Símanúmer víxluðust vegna framkvæmda

Vegna framkvæmda við ofanflóðavarnir í Ljósá á Eskifirði datt símasamband út í nokkrum götum í bænum í fyrradag með þeim afleiðingum að númer á heimasímum víxluðust í einhverjum húsum.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Gæti orðið hvati að fleiri árásum

„Ein af hættunum við árásir sem eru líkar þeirri sem gerð var í London í gær er að hún gæti orðið hvati að fleiri árásum, ekki endilega í Bretlandi heldur annars staðar í Evrópu,“ segir Brynja Huld Óskarsdóttir sem starfar sem hryðjuverkasérfræðingur hjá áhættugreiningarfyrirtæki í London.

Sara byrjar í Meistaradeildinni

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg sem mætir Evrópumeisturum Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Meira »
ÍBV ÍBV 40 : 23 Haukar Haukar lýsing
SA SA 1 : 2 Esja Esja lýsing
Stjarnan Stjarnan 12 : 10 Selfoss Selfoss lýsing
FH FH 12 : 12 Afturelding Afturelding lýsing

Alfreð skoraði fyrir Augsburg

Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er allur að koma til eftir erfið meiðsli sem hafa haldið honum frá keppni síðan í október. Meira »

Breiðablik tryggði toppsætið

Breiðablik er öruggt með toppsætið í A-deild Lengjubikar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á FH, 4:2, í Fífunni í dag. Meira »

Svartfellingar hópast í landslið Katar

Tveir af efnilegustu leikmönnum Svartfjallalands í handknattleik hafa gefið það út við handknattleikssambandið þar í landi að þeir ætli að hætta að leika með landsliði þjóðarinnar. Þeir vilja spila fyrir landslið Katar. Meira »

Allir sjúklingarnir látnir

Allir sjúklingarnir sem ítalski skurðlæknirinn Paolo Macchiarini gerði plastbarkaaðgerð á á Karolinska sjúkrahúsinu eru látnir. Yesim Cetir, 26 ára, lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum en hún hefur dvalið á sjúkrahúsi allt frá því hún yfirgaf heimalandið, Tyrkland, árið 2012 til þess að fara í aðgerðina. Meira »

Mikil spenna í forritunarkeppninni

Hin árlega Forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. Mikil spenna var í keppninni enda var aðsókn góð og mikill metnaður hjá mörgum liðanna sem höfðu undirbúið sig vel. Sigurliðið í efri styrkleikaflokki kom úr Tækniskólanum en í þeim neðri var það lið úr Flensborg. Meira »

Jafngildi 40 getnaðarvarnapilla

Samkvæmt rannsóknum á 7. og 8. áratug síðustu aldar missti fjöldi kvenna sem tók lyfið Primodos fóstur eða eignaðist börn sem á vantaði útlimi eða þjáðust af heilaskemmdum og hjartasjúkdómum. Meira »

Vinnslustöðin fær ekki 500 milljónir

Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum gegn ríkinu vegna sérstaks veiðigjalds sem lagt var á fiskveiðiárið 2012-2013. Vinnslustöðin var dæmd til að greiða ríkinu tvær milljónir króna í málskostnað. Meira »

10% samdráttur vegna verkfallsins

Heildarafli íslenska flotans á fyrri helmingi fiskveiðiársins, frá 1. september 2016 til loka febrúar 2017, var um 48 þúsund tonnum minni en á sama tímabili fiskiveiðiárið á undan. Meira »

Loðnuvertíðin búin hjá HB Granda

Loðnuvertíð skipa HB Granda er lokið en Víkingur AK kom með síðasta farminn til Vopnafjarðar nú í byrjun vikunnar. Alls var tekið á móti 38.200 tonnum af loðnu í vinnslum HB Granda á Vopnafirði og Akranesi á vertíðinni. Meira »
Styrmir Gunnarsson | 23.3.17

USA Today: 5 verzlunarkeðjur loka 446 verzlunum

Styrmir Gunnarsson Það er ekki bara hér á Íslandi , sem vísbendingar eru um breytingar í verzlunarháttum fólks. Í Bandaríkjunum eru skv. því sem fram kemur á USA Today , 5 stórar verzlunarkeðjur að loka 446 verzlunum á þessu ári. Meira
Björn Bjarnason | 23.3.17

Fimmtudagur 23. 03. 17

Björn Bjarnason Jón Þórisson, blaðamaður á Morgunblaðinu , gefur til kynna í grein í blaðinu í morgun að almannatenglar hafi afvegaleitt fjölmiðlamenn í aðdraganda sölu á hlutabréfunum í Arion banka sem kynnt var sunnudaginn 19. mars. Það hafi verið látið í veðri Meira
Ómar Geirsson | 23.3.17

"Það eru að koma nýjir fjármunir inní landið".

Ómar Geirsson Segir forsætisráðherra Bjarni Ben, sem er á síflótta undan fyrri yfirlýsingum sínum. Ekki verður séð að hann kannist lengur við þessi orð sín í viðtali við Mbl.is frá því á sunnudagskvöldið, enda langt um liðið og Bjarni ekki þekktur fyrir að muna fyrr Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 23.3.17

Hefur RÚV raunverulega birt þetta heilaþvottarefni fyrir 8 - 12 ára börn á Íslandi?

Gústaf Adolf Skúlason RÚV virðist alveg hafa gengist upp í Norður-Kóreönskum hugsunarhætti og sjónvarpið notað sem heilaþvottarmiðstöð á íslenskum börnum með áróðri gegn Bandaríkjamönnum. Hvað annað er hægt að segja, ef satt er, að myndin hérna ofan með textanum "Trump er Meira

Nýju Kitchen Aid-litirnir eru klikkaðir

Það er alltaf ákveðin tilhlökkun þegar Kitchen Aid kynnir nýjustu litina. Í ár klikka þeir ekki (frekar en fyrri daginn) og verður að segjast að litapallettan er með því fallegra sem við höfum séð. Því skal haldið til haga að litaúrvalið spannar 86 liti og þessir nýjustu eru sannarlega falleg viðbót. Meira »

Nýjasta æðið í páskaeggjabransanum

Hver er ekki til í smá lekkerheit um páskana? Þá eigum við að sjálfsögðu við hágæða erlent súkkulaði með gin- og tónikbragði. Nú reka eflaust margir upp stór augu enda um óvenjulega bragðsamsetningu að ræða en við erum engu að síður spennt. Meira »

Bakaðir sveppir með beikoni og snakki

Við fengum meistarakokkinn Anítu Ösp Ingólfsdóttur til að bregðast við fyrirspurninni um fyllta sveppi en því betur tók hún vel í þá hugmynd og útfærði á sérlega girnilegan hátt. Að sjálfsögðu er beikon í sveppafyllingunni enda vita flestir að beikon gerir flest betra. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Minotti sækir innblástur í gamla hönnun

„Vara frá Minotti þarf að tikka í þrjú box, gæði, hönnun og þægindi. Að ná einu af þessu geta margir og jafnvel tveimur boxum þegar vel tekst til. En öll þrjú geta bara meistararnir, það sem er í gangi núna er mikil dýpt í áferðum og litavali,“ segir Úlfar Finsen í Módern en á dögunum var ný lína frá ítalska hönnunarfyrirtækinu kynnt. Meira »

Hannar fyrir Primark og Lindex

Lára Gunnarsdóttir er fatahönnuður segir það mikilvægt að hafa gott tengslanet og reyna kynnast sem flestum í bransanum ef maður ætlar að vinn við fatahönnun í London. Meira »

Stífmálar sig aldrei fyrir flug

Bryndís Torfadóttir, framkvæmdastjóri SAS á Íslandi, er á sjötugsaldri. Hún hefur ekki notað annað en Guinot-húðvörur í 30 ár og hefur sjaldan verið frísklegri. Meira »

Bílar »

Heilsað með roki og rigningu

Það var íslenskt rok og rigning sem tók á móti Lexus LC 500h þegar hann kom í fyrsta sinn til landsins með flugi frá Belgíu í nótt. Meira »

Uppfyllti ósk deyjandi aðdáanda

Beyoncé uppfyllti ósk krabbameinsveiks unglings eftir að skólafélagar hans vöktu athygli söngkonunnar.   Meira »

Fær að syngja í gegnum beina útsendingu

Rússneska söngkonan Yuliya Samoilova má nú taka þátt í Eurovision en aðeins með því að syngja frá Rússlandi í beinni útsendingu þar sem stuðst er við gervihnött. Hún fær ekki að koma til Úkraínu. Meira »

Vogue-brúðkaup í vændum

Erfingjar ritstjóra Vogue eru á leið upp að altarinu.  Meira »
Víkingalottó 22.3.17
10 15 23 28 36 40
18 29   29
Jóker
6 9 2 3 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Sálfræðingar vilja meina að við þráum öll að vera bjargað af sterkum, ástríkum og hugrökkum föður. Ræktaðu líkamann en ekki sleppa að virkja hugann og næra andann.

Íslensk-þýskur strákur í Voice Kids

25.2. Leon Fehse er 14 ára gamall af þýsk-íslenskum uppruna og mikill tónlistarunnandi. Hann er búsettur í Þýskalandi og komst á dögunum áfram í sjónvarpsþáttunum The Voice Kids Germany. Áheyrnarprufuna má heyra í myndskeiði sem fylgir fréttinni. Meira »