Börðust fyrir bílnum í mörg ár

Börðust fyrir bílnum í mörg ár

Foreldrar níu ára fatlaðs drengs vanda Sjúkratryggingum Íslands ekki kveðjurnar og segja stofnunina hafa gert í því að tefja fyrir kaupum á sérstakri bílalyftu. Drengurinn er með svokallaða CP-hömlun sem í hans tilfelli lýsir sér í mjög lágri vöðvaspennu, þroskaskerðingu og flogaveiki. Meira »

Margir persónulegir sigrar

Líkt og þekkt er orðið varði Katrín Tanja Davíðsdóttir titilinn hraustasta kona heims á heimsleikunum í crossfit sem lauk í gærkvöld. Hún fær að launum töluvert verðlaunafé en byssan umdeilda, sem átti að vera hluti verðlaunanna, fellur þó ekki í hennar hlut. Meira »

Hvattir til að deila íslensku efni

„Kæru notendur Deildu. Mig langar að biðja ykkur um að deila inn öllu íslensku efni sem þið mögulega getið. Allt sem þið finnið/eigið endilega setjið það inn á síðuna. Sýnið að við erum öll Pirates Yarr!“ Þannig hljóða skilaboð sem birt eru á áberandi stað efst á skráaskiptasíðunni Deildu.net. Meira »

Úrkomumet á einni klukkustund

Met var slegið er það rigndi 10,2 mm í sjálfvirku stöðina sem stendur á reit Veðurstofu Íslands við Bústaðaveg á milli klukkan þrjú og fjögur í dag. Að sögn Elínar Bjarkar Jónasdóttur, veðurfræðings á vakt, hefur ekki rignt jafnmikið í sjálfvirku stöðina á einum klukkutíma frá því að stöðin var sett upp í kringum 1998. Meira »

„Skilur af hverju hann var handtekinn“

Karlmaðurinn sem handtekinn var og úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um aðild að morðinu á Íslendingi í Stokkhólmi, heldur fram sakleysi sínu. Þetta segir lögmaður mannsins í samtali við sænska dagblaðið Expressen. Meira »

Jordan tjáir sig um byssu- og lögregluofbeldi – heitir fjárhagsstuðningi

Körfuboltagoðið Michael Jordan hefur tjáð sig um byssuofbeldi og kynþáttaspennu í Bandaríkjunum og heitið því að veita umtalsverðum fjármunum í að leita lausna. Í erindi, sem birtist á vefsíðunni theundefeated.com, segist Jordan áhyggjufullur vegna dauðsfalla svartra af hendi lögreglu, og sömuleiðis reiður vegna morða á lögreglumönnum. Meira »

Fyrsta barnið með smáheila fæðist í Evrópu

Fyrsta barnið með smáheila af völdum Zika-veirunnar, sem fæðist í Evrópu, kom í heiminn á sjúkrahúsi á Spáni í dag. Móðir barnsins sýktist af veirunni á ferðalagi erlendis. Spænsk yfirvöld hafa neitað að segja hvar hún var á ferðinni, en AFP-fréttastofan hefur eftir heimildamanni á sjúkrahúsinu að hún hafi verið í Suður-Ameríku þar sem Zika-veiran er útbreidd. Meira »

Jennifer Aniston brotnaði niður í miðri ræðu

Leikkonan Jennifer Aniston var gestur kvikmyndahátíðarinnar Giffoni Film Festival á dögunum, þar sem hún tók á móti verðlaunum fyrir störf sín. Aniston hélt tölu á hátíðinni, þar sem börnum og ungmennum var gert kleift að spyrja hana spjörunum úr. Meira »

Innlit í glæsivillu Mimiar og Odds

Smartland Þau Mimi Thorisson og Oddur Þórisson búa í glæsilegu nítjándu aldar húsi í Médoc í Frakklandi. House and Garden kíkti á dögunum í innlit til hjónanna í Médoc en þar búa þau ásamt börnunum sínum sjö og níu hundum. Meira »

Dulin skilaboð Pogba

Mikið hefur verið rætt og ritað um stöðu franska miðjumannsins Paul Pogba hjá Juventus en Manchester United og Real Madrid hafa verið á höttunum eftir honum síðustu vikur. Hann birti áhugaverð skilaboð á Instagram-síðu sinni í dag. Meira »

Veðrið kl. 19

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

13 °C

NV 1 m/s

0 mm

Spá 26.7. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

16 °C

NV 3 m/s

0 mm

Spá 27.7. kl.12

Skýjað
Skýjað

18 °C

N 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Hella

Léttskýjað
Léttskýjað

19 °C

N 2 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Hvanneyri

Heiðskírt
Heiðskírt

18 °C

NA 5 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Reykjavík

Léttskýjað
Léttskýjað

15 °C

N 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Mótmæla spillingarfrumvarpi

Hundruð Túnisa mótmæltu í höfuðborginni í dag vegna frumvarps sem er til umræðu í þinginu. Samkvæmt frumvarpinu yrðu þeir sem verða uppvísir að spillingu ekki ákærðir, heldur sektaðir og gert að skila þeim fjármunum sem þeir kunna að hafa stungið undan eða dregið sér. Meira »

Allen kominn til Stoke

Enska úrvalsdeildarfélagið Stoke City tilkynnti í dag kaup á velska landsliðsmanninum Joe Allen en hann kemur frá Liverpool.  Meira »

Gruna Rússa um lekann til Wikileaks

Bandaríska alríkislögreglan FBI staðfesti í dag að verið sé að rannsaka lekann á tölvupóstum frá háttsettum forystumönnum í Demókrataflokknum. Fréttastofa CNN segir bandaríska embættismenn gruna að Rússar séu að baki tölvuárásinni. Meira »

Félagaskipti í enska fótboltanum

Föstudaginn 1. júlí var formlega opnað fyrir félagaskiptin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og hægt er að kaupa og selja leikmenn til 31. ágúst. Meira »

Víkingur R. - KR kl. 20, bein lýsing

Víkingur úr Reykjavík og KR mætast í síðasta leik 12. umferðar úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi-deildarinnar, á Víkingsvellinum klukkan 20. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Giggs með skemmtilega takta – myndskeið

Ryan Giggs, fyrrum leikmaður Manchester United á Englandi, var með skemmtilega takta í Futsal-móti á Indlandi á dögunum en greinilegt er að hann hefur engu gleymt. Meira »

Smygluðu rúmlega 1.000 manns til V-Evrópu

Austurríska lögreglan greindi frá því í dag að lögreglu hefði tekist að uppræta smyglhring, sem grunaður er um að hafa smyglað meira en 1.000 manns yfir landamærin frá Ungverjalandi til Vestur-Evrópu sl. ár. Meira »

Þýska sendiráðið vottar samúð sína

Staðgengill sendiherra Þýskalands á Íslandi, Diane Röhrig, vonast til að atburðir eins og þeir sem hafa gerst í Þýskalandi að undanförnu, þar sem þrjár árásir hafa verið gerðar á skömmum tíma, muni ekki endurtaka sig. Meira »

Fjórtán slösuðust í umferðinni

Fjórtán vegfarendur slösuðust í umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Í Facebook-færslu lögreglu segir að illa gangi að fækka slysum og það sé áhyggjuefni. Þar segir einnig að fjöldi reiðhjólaslysa veki athygli en næstum þriðjungur slysanna í síðustu viku voru reiðhjólaslys. Meira »

121 tók þátt í Urriðavatnssundi

Alls tók 121 keppandi þátt í Urriðavatnssundi um helgina. Þar af voru 118 skráðir í Landvættasund, sem eru 2,5 kílómetrar. Alls luku 100 manns því sundi, eða 61 karl og 39 konur. Meira »

Fjórir háskólar hafa áhuga á lögreglunáminu

Fjórir háskólar sendu inn þátttökutilkynningu í auglýstu ferli Ríkiskaupa um lögreglunám á háskólastigi. Eru það Háskólinn á Bifröst, Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík. Meira »

Sáu 580 seli

Í ár sáust alls 580 selir í selatalningunni miklu. Það er meira en síðustu tvö ár, en þó minna en árlegt meðaltal hefur gefið til kynna. Meira »

Fer á fullt í stjórnmálabaráttunni

„Við Íslendingar stöndum á miklum tímamótum eins og svo margar aðrar þjóðir. Ákvarðanir sem teknar verða á næstu misserum munu ráða úrslitum um hvernig samfélagið þróast til framtíðar,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, í bréfi sem hann hefur sent flokksmönnum. Meira »

Háar sektir fyrir gosbrunnabað

Það kann að hljóma lokkandi og ævintýralegt að svala sér í hinum fræga Trevi-gosbrunni á miðnætti en aðgerðir lögregluyfirvalda í Róm, sem miða að því að draga úr slíkum uppátækjum, hafa kostað fjölda ferðamanna drjúgan skilding. Meira »

11.000 íþróttamenn - 450.000 smokkar

Nú líður senn að því að bestu íþróttamenn heims drífi að Ólympíuþorpinu í Ríó, en leikar hefjast 5. ágúst nk. Íþróttafólkið mun hafast við í nýbyggðum íbúðaturnum, þar sem innréttingarnar eru fábrotnar en þjónustan sögð framúrskarandi. Meira »

Sanders hvetji demókrata til samstöðu

Búist er við að Bernie Sanders, sem átti í harðri baráttu við Hillary Clinton um hvort þeirra yrði forsetaefni Demókrataflokksins, muni í ræðu sinni á flokksþingi Demókrataflokksins í Philadelphiu síðar í dag hvetja stuðningsmenn sína til að flykkjast að baki Clinton. Meira »

Vilja svipta Green riddaratign

Til skoðunar er að svipta Sir Philip Green, fyrrverandi eiganda bresku verslunarkeðjunnar BHS, riddaratign sinni. Bresk stjórnvöld staðfestu í bréfi til Jim McMahon, þingmanns Verkamannaflokksins, að málið væri til skoðunar. Meira »

Jón Gnarr yfirgefur 365

Jón Gnarr er hættur störfum hjá fyrirtækinu 365. Fram kemur á Visir.is að hann hafi látið af störfum sem framkvæmdastjóri dagskrársviðs og um leið sem fastur starfsmaður. Meira »

Ræða fríverslun milli Bretlands og Kína

Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, hefur hafið viðræður við kínversk stjórnvöld um fríverslunarsamning á milli ríkjanna sem gæti gefið kínverskum bönkum og fyrirtækjum greiðari aðgang að breskum markaði. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Artoffline - documentary
Hvernig mótar internetið myndlist samtímans? Í nýrri og afar áhugaverðri heimildamynd myndlistar- og kvikmyndagerðarmannsins Manuel Correa er rætt við heimspekinga, listamenn og sýningastjóra um samband internetsins og
27. júlí
G. Tómas Gunnarsson | 25.7.16

Er það skelfileg tilhugsun að íslendingar kaupi sér frekar heilbrigðisþjónustu innanlands en utan?

G. Tómas Gunnarsson Nú birtast í fjölmiðlum fréttir þess efnis að fyrirhugað sé að reisa stórt einkarekið sjúkrahús og hótel á Íslandi. Flestir virðast koma af fjöllum þegar rætt er um framkvæmdina og svo virðist sem hún eigi sér fremur skamman aðdraganda. En þetta er í Meira
Einar Björn Bjarnason | 24.7.16

Alþjóðlega Ólympýunefndin fellur frá allherjar banni á rússneskt íþróttafólk - en á einungis 12 dögum þarf viðkomandi að sanna sakleysi sitt

Einar Björn Bjarnason Ákvörðun Alþjóðaólympýunefndarinnar: Decision of the IOC Executive Board concerning the participation of Russian athletes in the Olympic Games Rio 2016 . Rússland getur kannski kallað þetta -- varnarsigur. Fáni Rússlands verður borinn inn á Meira
Jón Valur Jensson | 25.7.16

Skýfall í Reykjavík

Jón Valur Jensson Þetta er nú almesta rigning sem ég hef lent í um margra ára skeið, rosaleg demba og göturæsin eins og straumharðir lækir. Kom við á áningarstað, en þáði svo regnhlíf með þökkum, því að ekkert lát var á þessu syndaflóði sem hefur haldið áfram tímunum Meira
Páll Vilhjálmsson | 25.7.16

Góða fólkið í skotgrafirnar gegn Sigmundi Davíð

Páll Vilhjálmsson Sigmundi Davíð var bolað úr embætti forsætisráðherra á grundvelli skjala sem ekki eru til. Já, þið lásuð rétt: Panama-skjölin eru ekki til og Reykjavík Medía/RÚV viðurkenna það . Eins og lögmaður þeirra segir: „Þeir hafa ekki aðgang að gögn­un­um Meira

Real Madrid eina félagið sem heillar

Pierre-Emerick Aubameyang, leikmaður Borussia Dortmund í Þýskalandi, segir aðeins eitt lið geta fengið sig til að fara frá þýska liðinu, en það er spænska stórliðið Real Madrid. Meira »

Sterkt sundfólk í banni á ÓL.

Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur kveðið upp þann úrskurð að sjö keppendur frá Rússlandi verði ekki með á Ólympíuleikunum sem hefjast í Ríó 5. ágúst. Þessi ákvörðun er tekin vegna lyfjamisnotkunar Rússa. Meira »

„Þetta er stórt félag með mikla sögu“

Haukur Heiðar Hauksson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti verið á leið til Leeds United í ensku B-deildinni eins og Morgunblaðið greindi frá á dögunum, en viðræður eru í gangi milli AIK og Leeds. Meira »

Sindri aftur í Leikni

Leiknir R. hefur fengið vænan liðsstyrk fyrir síðari hluta móts en Sindri Björnsson er kominn aftur til félagsins eftir að hafa verið á láni hjá Val. Meira »

Kattarseglarnir strandhandboltameistarar

Kattarseglarnir eru Íslandsmeistarar í strandhandbolta þetta árið eftir að hafa unnið lið Shake & Pizza í úrslitum í dag. Þetta er í annað sinn sem Kattarseglarnir vinna mótið og þriðja sinn sem liðið fer í úrslit. Meira »

Afklæddi sig úti skógi á fullu tungli

Cara Delevingne fer með hlutverk í kvikmyndinni Suicide Squad, þar sem hún leikur máttuga seiðkonu. Leikkonan segir leikstjóra myndarinnar, David Ayer, hafa gefið sér fremur sérstæðar ráðleggingar til að setja sig í stellingar fyrir hlutverkið. Meira »

Sigourney Weaver langar að leika í nýrri Alien-mynd

Leikkonan Sigourney Weaver greindi frá því á dögunum að hún myndi gjarnan vilja leika í nýrri kvikmynd í Alien-seríunni.  Meira »

Segir Georg prins dekraðan

Vilhjálmur Bretaprins játaði á dögunum að frumburður hans, hinn þriggja ára Georg prins, væri fordekraður.  Meira »

Mynd dagsins: Vorkvöld
Jón Bjarnason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Hrútur

Sign icon Þú verður hugsanlega fyrir vonbrigðum með skiptingu á tilteknum hlunnindum eða verkefni og áttir kannski von á meiru. Að öðrum kosti fer allt úr böndunum hjá þér.
Lottó  23.7.2016
1 18 19 22 33 10
Jóker
5 6 3 4 9  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Navara áreiðanlegastur pallbíla

Í nýjustu gæðakönnun bandaríska greiningafyrirtækisins J.D. Power hlaut hinn nýi Nissan Frontier, sem heitir Navara á Evrópumarkaði, hæstu einkunn í flokki meðalstórra pallbíla og er hann því áreiðanlegasti bíllinn í sínum flokki. Meira »

BMW X5 besti meðalstóri lúxussportjeppinn

Í niðurstöðum árlegrar könnunar greiningafyrirtækisins J.D. Power á gæðum nýrra bíla á bandaríska markaðnum kemur í ljós að BMW X5 er áreiðanlegasti meðalstóri lúxussportjeppinn. Meira »

Peugeot til Brimborgar

Opnaður verður nýr sýningarsalur fyrir Peugeot í húsakynnum Brimborgar að Bíldshöfða 8 á morgun. Fyrirtækið hefur þar með formlega sölu á Peugeotbílum á Íslandi, en hingað til hefur umboðið á Íslandi verið í höndum danska fyrirtækisins K.W. Bruun frá 2005. Meira »

Sumarstemning á KRÁS matarmarkaði

KRÁS matarmarkaður hófst á nýjan leik á laugardaginn í Fógetagarðinum. Þar gátu gestir gætt sér á gómsætum veitingum og hlýtt á ljúfa tóna en tónlistarmaðurinn Aron Can steig á svið og skemmti viðstöddum. Meira »

Eva Laufey og Haddi giftu sig um helgina

Fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Haraldur Haraldsson létu pússa sig saman í Akraneskirkju um helgina. Eftir athöfnina voru veisluhöld í Hlégarði í Mosfellsbæ og þar var gleðin við völd. Þess má geta að Eva bakaði sína eigin brúðartertu sjálf. Meira »

Þess vegna er auðveldara fyrir karlmenn að léttast

Það getur verið sérlega erfitt að losa sig við aukakílóin, sérstaklega fyrir konur. Auðvitað eiga margir karlmenn erfitt með að grennast, en að jafnaði er það auðveldara fyrir þá heldur en dömurnar. Meira »