Tíu í haldi vegna árásar

Tíu í haldi vegna árásar

Átta eru í haldi bresku lögreglunnar grunaðir um aðild að árás í Manchester á mánudagskvöldið. Tveir eru í haldi lögreglunnar í Líbýu vegna málsins. 22 létust í árásinni. Kosningabaráttan fyrir þingkosningarnar í Bretlandi 8. júní hefst að nýju í dag en hlé var gert á henni vegna árásarinnar. Meira »

FBI rannsakar tengdasoninn

Tengdasonur og ráðgjafi forseta Bandaríkjanna, Jared Kushner, er til rannsóknar hjá bandarísku alríkislögreglunni vegna rannsóknar á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í fyrra. Meira »

Milljarðar í ný borgarhótel

Hátt í 200 hótelherbergi bætast við á Laugaveginum í þessum mánuði með opnun nýrra hótela. Sú viðbót er líklega án fordæma á svo skömmum tíma í sögu þessarar helstu verslunargötu landsins. Meira »

Talin hafa verið látin í tvo mánuði

Eldri hjón fundust látin á heimili sínu á Mallorca á Spáni á þriðjudaginn og er talið að þau hafi verið látin í að minnsta kosti tvo mánuði. Líkin voru illa farin og báru merki þess að hafa verið étin af fimm hundum hjónanna samkvæmt frétt Thelocal.es. Meira »

Beittu sér ekki á þinginu

„Sigmundur Davíð segir að fyrrverandi formenn hafi unnið gegn honum. Hann er sjálfur fyrrverandi formaður, en er auðvitað ekki að tala um sjálfan sig þótt það kynni að eiga við.“ Meira »

Mímir mótmælir nafninu

Nemendafélagið Mímir, félag stúdenta í íslenskum fræðum og málvísindum við Háskóla Íslands, mótmælir og harmar þá ákvörðun Flugfélags Íslands að breyta heiti félagsins í Air Iceland Connect. Meira »

Minni snjór en sést hefur lengi

„Þetta er minnsti snjór sem ég hef séð á hálendinu,“ segir Ómar Ragnarsson, fréttamaður og flugmaður, sem fylgist vel með á hálendinu og landinu öllu. Meira »

Líðanin er góð utan golfvallar og innan

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari úr Golfklúbbi Reykjavíkur, byrjaði geysilega vel á fyrsta degi Volvik Championship á LPGA-mótaröðinni bandarísku en mótið fer fram í Detroit í Michiganríki. Meira »

Sex hlutir sem gerast ef þú sefur ekki nóg

Smartland Svefn er lífsnauðsynlegur og hefur áhrif á ótrúlega margt í líkamsstarfseminni. Margir halda að það sé allt í lagi að sofa bara sex klukkutíma en bara það að sofa minna en sjö tíma getur til dæmis aukið líkur á offitu. Meira »

Ofur-hollur morgunverður með hnetusmjöri

Matur Þessi morgunverður finnst okkur vera einn sá allra snjallasti sem sögur fara af. Það tekur fimm mínútur að undirbúa hann og svo er hann látinn standa yfir nótt og viti menn... um morguninn býður gómsætur og hollur morgunverður eftir þér. Meira »

Veðrið kl. 21

Skýjað
Skýjað

9 °C

SV 3 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Alskýjað
Alskýjað

11 °C

SA 3 m/s

0 mm

Spá 27.5. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

11 °C

SA 3 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Egilsstaðir

Skýjað
Skýjað

17 °C

V 2 m/s

0 mm

Sunnudagur

Blönduós

Rigning
Rigning

10 °C

N 1 m/s

7 mm

Mánudagur

Skaftafell

Skýjað
Skýjað

11 °C

S 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Austanátt og rigning

Austlæg verður ríkjandi í dag, yfirleitt um 5-10 m/s, en hvassara norðvestan til á landinu seint í dag og fram á nótt. Fer að rigna sunnan til á landinu um hádegi en norðan til á landinu undir kvöld. Úrkomuminna á morgun, en þó má búast við einhverri vætu í flestum landshlutum. Meira »

Cleveland í úrslitin og LeBron skákaði Jordan

Cleveland Cavaliers er komið í úrslitin um NBA-meistaratitilinn þriðja áriðí röð eftir öruggan sigur á Boston, 135:102, í fimmtu viðureign liðanna í nótt. Meira »

Góð veiði hjá ísfisktogurum

200 mílur Aflabrögðin hjá ísfisktogurum HB Granda hafa verið mjög góð að undanförnu hvort heldur sem sótt hefur verið á Vestfjarðamið eða á heimamið togaranna út af Reykjanesi. Meira »

8 ökumenn í vímu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði átta ökumenn í gærkvöldi og nótt sem annaðhvort reyndust undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Einn þeirra var einnig sviptur ökuréttindum. Meira »

Vífilsstaðir ekki fyrstu ábataskiptin

Ríkissjóður Íslands hefur gert tvo samninga við sveitarfélög með ábataskiptasamkomulagi.   Meira »

Innviðagjaldið ólögmætt?

Samtök iðnaðarins hafa fengið álit lögmanna þar sem færð eru rök fyrir því að gjaldtaka Reykjavíkurborgar í formi innviðagjalds sé ólögmæt. Er þar horft til þess að innviðagjald sé hvorki skattur né þjónustugjald í skilningi laga. Meira »

Fluglestin óvissu háð

Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Fluglestarinnar – þróunarfélags, skrifar í nýrri bók, Reykjavík á tímamótum, að uppbygging alþjóðaflugvallar í Hvassahrauni geti breytt forsendum fluglestarinnar. Um alþjóðaflugvöll gegni öðru máli en innanlandsflugvöll fyrir Ísland. Meira »

Alþjóðlega mikilvæg búsvæði fugla hér

Skýrsla um búsvæði fugla og íslenskar fuglategundir var kynnt á ársfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) í gær. Kristinn Haukur Skarphéðinsson, sviðsstjóri dýrafræði hjá NÍ, hélt þar tvö erindi, um mikilvæg fuglasvæði á Íslandi og um Breiðafjörð – alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði. Meira »

Greiddi félagsgjöld fyrir 45 manns

Formaður Neytendasamtakanna, Ólafur Arnarson, greiddi félagsgjöld fyrir 45 manns fyrir þing samtakanna þar sem hann var síðan kjörinn formaður. Hann segir það ekkert leyndarmál að hann hafi smalað á þingið. Hann þvertekur hins vegar fyrir að hafa greitt félagsgjöldin fyrir fólkið úr eigin vasa. Meira »

Stuðningur heima fyrir mikilvægur

„Þetta var auðvitað stór dagur fyrir NATO þar sem verið var að vígja nýjar höfuðstöðvar bandalagsins hér í Brussel. Það er mjög tilkomumikið að sjá þau tvö minnismerki sem afhjúpuð voru af því tilefni. Annars vegar hluta úr Berlínarmúrnum og hins vegar stálboga úr burðavirki World Trade Center.“ Meira »

Ofninn gangsettur að nýju

Ljósbogaofn kís­il­málm­verk­smiðju United Silicon í Helgu­vík var gangsettur að nýju í gærkvöldi eftir að hafa stöðvast á þriðjudagskvöld vegna þess að eitt af rafskautum ofnsins brotnaði. Meira »

Vigdís gengur í Framfarafélagið

Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar að taka þátt í starfi Framfarafélagsins, nýs félags Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns flokksins, sem formlega verður stofnað á laugardaginn. Meira »

„Dásamleg, kurteis og harðdugleg“

„Ég hef aldrei tjáð mig um áhöfn Baldurs, nema jú til að hrósa henni. Það hef ég ítrekað gert,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, í samtali við mbl.is. Hann er afar ósáttur við orð Halldórs Jóhannessonar, yfirstýrimanns á Breiðafjarðarferjunni Baldri. Meira »

Fönguðu alræmda glæpakonu á ný

Öryggissveitir í El Salvador hafa fangað alræmda glæpakonu sem slapp úr fangelsi í Gvatemala fyrir tveimur vikum.   Meira »

Berst fyrir lífi sínu eftir árásina

Eitt fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar á Manchester Arena-tónleikahöllina á mánudag, hin 15 ára gamla Laura McIntyre, berst nú fyrir lífi sínu. McIntyre var á tónleikunum með bestu vinkonu sinni, hinni 14 ára gömlu Eilidh MacLeod, en hún lést í árásinni. Meira »

Dómstóll dæmir gegn Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti varð í dag fyrir enn einu áfallinu á pólitíska sviðinu þegar alríkisdómstóll staðfesti úrskurð lægra dómstigs um að stöðva ferðabann hans vegna íbúa sex ríkja þar sem múslimar eru meirihluti íbúa. Meira »

Fiskibarinn færir út kvíarnar

Fiskibarinn í Vestmannaeyjum hefur nú fært út kvíarnar, flutt í stærra húsnæði og er orðinn fullgildur veitingastaður. Hjónin Sæunn Arna Sævarsdóttir og Jónas Ólafsson stofnuðu Fiskibarinn í júlí 2014 og byrjuðu þá sem fiskbúð en þá hafði ekki verið fiskbúð í Vestmannaeyjum í næstum því tuttugu ár. Meira »

Drífa Sig til liðs við Attentus

Drífa Sigurðardóttir hefur gengið til liðs við mannauðs- og ráðgjafarfyrirtækið Attentus en verkefni hennar verður að þjónusta fyrirtæki við innleiðingu á jafnlaunastaðli auk þess sem hún verður hluti af teyminu „Mannauðsstjóri til leigu“. Meira »

Fundaði með forseta Alþjóðabankans

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók í gær þátt í árlegum samráðsfundi ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Alþjóðabankanum með Jim Young Kim, forseta bankans. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
Fordæmisgefandi fyrir fjölda mála

„Þetta eru náttúrlega meiriháttar tíðindi. Þetta eru tíðindi um það að málsmeðferð, sem hefur verið stuðst við á Íslandi í refsingum í skattamálum, standist ekki mannréttindi,“ segir Gestur Jónsson, lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar kaupsýslumanns.

Hólmfríður Gísladóttir Hólmfríður Gísladóttir
Úr öskunni í eldinn?

„Þetta eru ekki málalok sem koma á óvart í sjálfu sér; það var eiginlega engin önnur niðurstaða möguleg í þessu máli,“ segir Kristinn Hrafnsson, fyrrverandi talsmaður Wikileaks og samstarfsmaður Julian Assange, um ákvörðun sænska ákæruvaldsins að láta rannsókn sína gegn Assange niður falla.

Jón Pétur Jónsson Jón Pétur Jónsson
Vilborg „gífurlega glöð“

Vilborg Arna Gissurardóttir, sem varð í nótt sjöundi Íslendingurinn til að komast á topp Everest, er nú komin niður í fjórðu búðir fjallsins, sem eru í 8.000 metra hæð. Þar munu hún og sjerpinn Tenji hvílast eftir átök næturinnar.

Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Ekki hægt að horfa á fólk deyja

Yfir ein milljón flóttamanna kom til Lesbos á rúmu ári. Örvæntingarfullt fólk, einkum Sýrlendingar, sem hafði lagt allt í sölurnar til þess að komast í burtu frá stríðinu. Í dag er Lesbos biðsalur fólks eftir betra lífi þar sem margir bíða í meira en ár eftir því að komast til meginlandsins.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
Samningur ekki borinn undir stjórn

Stjórn Neytendasamtakanna fól varaformanni samtakanna að undirrita ráðningarsamning við Ólaf Arnarson formann sem var gerður á grundvelli álits starfskjaranefndar. Ráðningarsamningur var ekki borinn undir stjórnina, en hann fól í sér að Ólafur gegndi bæði formennsku og stöðu framkvæmdastjóra.

Ingileif Friðriksdóttir Ingileif Friðriksdóttir
Mikil örtröð í Costco

Mikil örtröð hefur verið við Costco í Kauptúni í Garðabæ síðan í morgun og ljóst er að fjölmargir hafa nýtt sér þennan frídag til að gera sér ferð í verslunina. Röð viðskiptavina hefur verið inn í verslunina síðan hún opnaði í morgun klukkan tíu.

Viðar fékk silfur – skoraði í vítakeppni

Viðar Örn Kjartansson fékk í kvöld silfurverðlaunin í ísraelsku bikarkeppninni í knattspyrnu með Maccabi Tel-Aviv eftir tap í framlengdri vítaspyrnukeppni gegn Bnei Yehuda í úrslitaleiknum í Jerúsalem. Meira »

Spyrntu sér vel frá botninum

Kristianstad, lið Sifjar Atladóttur og Elísabetar Gunnarsdóttur, vann í dag sinn fyrsta heimasigur á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og spyrnti sér um leið hressilega frá botni deildarinnar. Meira »

Sár töp hjá landsliðunum

Bæði karla-og kvennalið Íslands í blaki máttu sætta sig við sár töp í 2. umferð undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Póllandi og Frakklandi þessa dagana. Bæði liðin töpuðu 3:0 fyrir sínum andstæðingum í dag. Meira »

Þakklátur Selfyssingum fyrir heiðarleika

Jeppe Hansen, framherji Keflavíkur, fékk að líta gult spjald í 2:2-jafntefli liðsins við Selfoss í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Spjaldið stendur þó ekki. Meira »

„Hundfúlt að vinna ekki á heimavelli“

Aron Kristjánsson og Janus Daði Smárason voru fremur svekktir þegar mbl.is heyrði í þeim í kvöld eftir fyrri úrslitaleikinn um danska meistaratitilinn í handknattleik þar sem lið þeirra Aalborg gerði jafntefli, 26:26, við Skjern í Álaborg. Meira »

Maðurinn upprunninn í Evrópu?

Hugsanlega þarf að endurrita þróunarsögu mannkynsins eftir að vísindamenn komust að þeirri niðurstöðu að maðurinn eigi uppruna sinn í Evrópu en ekki Afríku eins og áður var talið. Flestir sérfræðingar á þessu sviði telja eins og staðan er í dag að maðurinn og apar hafi þróast út frá sameiginlegum forföður fyrir um sjö milljónum ára. Meira »

Jöklarnir þynnast um metra á ári

Ef fram heldur sem horfir verða jöklar á Íslandi horfnir að öllu leyti eftir 150 til 200 ár, en þeir rýrna nú hraðar en heimildir eru fyrir í Íslandssögunni. Þetta segir Tómas Jóhannesson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Meira »

„Robocop“ verður að veruleika

Heimsins fyrsta lögregluvélmenni gekk í lögreglulið Dubai-borgar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum síðasta sunnudag. Markmið vélmennisins er að aðstoða og hjálpa fólki, verjast glæpum, halda borgurum öruggum og bæta hamingju þeirra. Lögregluþjónninn hefur fengið viðurnefnið „Robocop“. Meira »

Prófa repjuolíu á humarveiðiskip

Skip Skinneyjar-Þinganess á Hornafirði, Þinganes SF-25, er fyrsta íslenska fiskiskipið sem gengur fyrir olíu sem blönduð hefur verið með íslenskri repjuolíu. Vélar skipsins gengu ágætlega á þessari blöndu. Meira »

Sæbjúgnaveiðarnar upp á næsta stig

Tilraunir með ný veiðarfæri gefa góða raun og unnið er að því að þróa vélar sem nota vatnsskurð og myndgreiningu til að verka sæbjúgun. Stór ESB-styrkur gefur vind í seglin. Meira »

Fjárfesting og tækniþróun lykilþættir

Áframhaldandi fjárfesting og tækniþróun eru lykilþættir í framleiðniaukningu sjávarútvegs og samkeppnishæfni greinarinnar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu sem ráðgjafafyrirtækið Aton vann fyrir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Meira »
Sæmundur Bjarnason | 25.5.17

2610 - Costco (hvað annað?)

Sæmundur Bjarnason Lögreglan í Manchesterborg kvartar undan því að fá ekki að stjórna upplýsingagjöf frá hermarverki því sem framið var þar í borg síðastliðið mánudagskvöld. Skiljanlegur er pirringur lögreglunnar yfir því að t.d. nafni hermdarverkamannsins var lekið til Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 25.5.17

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - mikill fengur Íslands. Falskur fáni Panamaárásinnar visnar.

Gústaf Adolf Skúlason Við Íslendingar eigum láni að fagna með stjórnmálaleiðtogann Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Eftir Panamaárásina og svik í eigin flokksröðum sér hann möguleika á málefnalegri þróun og skapar nýjar leiðir í stíl bestu athafnamanna fyrir blómgun Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 26.5.17

Donald Trump til NATO: borgið eða..

Gunnar Rögnvaldsson Forseti Bandaríkjanna heldur ræðu í nýjum aðalstöðvum NATO í Brussel 25. maí 2017 Ræða Donalds Trump í nýjum aðalstöðvum NATO, féll ekki í góðan jarðveg hjá hjörðinni sem hann verndar í Evrópu, eins og sjá má á andlitum svo oft kallaðra "leiðtoga Meira
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n | 25.5.17

Hvað verður um Móskarðshnúka, Þaralátursfjörð, Búrfell ...?

S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n Forráðamenn Flugfélag Íslands hafa slegist í lið með þeim sem vilja ekki kannast við menningu sína, sögu og uppruna. Hægt og bítandi er grafið undan öllu því sem gerir okkur að Íslendingum og sjálfstæðri þjóð. Þetta segir Óli Björn Kárason, Meira

Ofur-hollur morgunverður með hnetusmjöri

Þessi morgunverður finnst okkur vera einn sá allra snjallasti sem sögur fara af. Það tekur fimm mínútur að undirbúa hann og svo er hann látinn standa yfir nótt og viti menn... um morguninn býður gómsætur og hollur morgunverður eftir þér. Meira »

Sumardrykkur sem toppar allt!

Sumir drykkir eru einfalega svo lekkerir að það er leitun að öðru eins. Þessi drykkur toppar flesta skala svo að ekki sé sterkar til orða tekið. Hann er sérlega fallegur, frumlegur og lekker, en lekkerheitin eru auðvitað sérlega mikilvæg. Meira »

„Ekki veruleg lækkun á verði heldur stórkostleg“

Vínsalinn Arnar Sigurðsson segir verðmunin á áfengi hjá Costco vera stórkostlegan samanborið við íslenskar heildsölur líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Vilja menn sem líkjast bræðrum sínum

Konur vilja ekki menn sem líkjast feðrum sínum heldur bræðrum sínum samkvæmt nýrri rannsókn. Á þetta við um þig?  Meira »

Sjálfsfróun á blæðingum bætir heilsuna

Margar konur sleppa því að stunda sjálfróun á blæðingum. Þær ættu ekki hins vegar ekki að vera hræddar við það og margt sem bendir til þess að það gæti verið ánægjulegri upplifun en vanalega. Meira »

Stór blóm með sterka liti

Sigríður hjá Gróðrarstöðinni Mörk segir að kenningar séu til um að tískan í blómunum haldist í hendur við fatatískuna. Sólbrúður, hortensía og hengibrúðarauga ættu að prýða marga garða í sumar. Meira »

Bílar »

Bílum snúið við á hafnarbakkanum

„Fyrst og fremst er það stóraukinn innflutningur ökutækja sem hefur það í för með sér að biðtími eftir forskráningum hefur lengst. Þann 30. apríl var búið að forskrá rúmlega 12.000 ökutæki frá áramótum, miðað við rúmlega 9.000 í fyrra. Árið 2016 var hins vegar metár í Íslandssögunni hvað varðar forskráningar nýrra ökutækja hér á landi.“ Meira »

Koma saman og verða ein fígúra

Hljómsveitin Vök gaf nýlega út sína fyrstu breiðskífu. Platan heitir Figure og inniheldur tíu ný lög með sveitinni.  Meira »

Græn Mary Poppins

Benedikt Erlingsson undirbýr gerð leikinnar kvikmyndar, Kona fer í stríð, sem segir af konu sem hyggst bjarga heiminum. Benedikt segir myndina verða umhverfistrylli og söngvamynd. Halldóra Geirharðsdóttir leikur konuna herskáu. Meira »

Spilar golf eins og aðrir 55 ára gamlir menn

Barack Obama er í fríi á Ítalíu með eiginkonu sinni Michelle Obama. Forsetinn fyrrverandi slakar á í fríinu og nýtur þess að spila golf rétt eins og annað fólk á hans aldri. Meira »
Lottó  20.5.2017
13 20 24 33 34 39
Jóker
2 0 3 9 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Þú vekur aðdáun annarra þessa dagana án þess að þurfa að leggja nokkuð sérstakt á þig til þess. Gleymdu því ekki að valdið er tvíeggjað; því má bæði beita til uppbyggingar og niðurrifs.

Sjana úr Voice gefur út nýtt lag

19.4. Sjana Rut Jóhannsdóttir var að gefa út lagið Bitter Sweet Sound, sem hún samdi sjálf auk þess að leikstýra og klippa tónlistarmyndbandið. Svana vakti mikla athygli í þáttunum The Voice Ísland fyrir sérstaka og hljómfagra rödd sína. Meira »