Biðin gæti reynst afdrifarík

Biðin gæti reynst afdrifarík

Þrátt fyrir að allri bráðaþjónustu og -tilfellum sé sinnt á meðan verkfallsaðgerðir lækna standa yfir, er ekki hægt að fullyrða að sjúklingar beri ekki skaða af til lengri tíma litið. Biðtími lengist nú hvarvetna á Landspítalanum en tíminn er sérstaklega dýrmætur þeim sem komnir eru á efri ár. Meira »

Tveimur mannanna sleppt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sleppt tveimur af mönnunum fjórum sem handteknir voru í tengslum við líkamsárás á Hverfisgötu í gærkvöldi. Enn hefur ekkert spurst til fimmta mannsins sem lýst var eftir í dag. Meira »

Maðurinn fannst látinn

Karlmaður, sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir og leitað var að með aðstoð björgunarsveita, fannst látinn klukkan 12:10 í dag á Miðnesheiði norður af öryggisgirðingu sem afmarkar haftasvæði Keflavíkurflugvallar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Meira »

Voru viðbúnir því að yfirgefa evruna

Bæði hollensk og þýsk stjórnvöld létu setja saman áætlun um það með hvaða hætti hægt yrði að segja skilið við evruna og taka upp fyrri gjaldmiðla ríkjanna þegar efnahagserfiðleikarnir á evrusvæðinustóðu hvað hæst. Meira »

„Aldrei séð viðbrögð sem þessi“

„Við höfum gefið út myndbönd úr og tengd EVE Online í um áratug, en aldrei séð viðbrögð sem þessi,“ segir Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, um myndband sem fyrirtækið setti inni á myndbandavefinn YouTube. Horft var á myndbandið oftar en milljón sinnum fyrsta sólarhringinn. Meira »

Upplifunarhönnuðir að baki breytingum

„Saman brúum við bilið á milli þess að vera arkitektastofa og auglýsingastofa. Við vinnum með concept fyrirtækja svo þau þurfi ekki að leggja alla áherslu á vörumerkið sitt til þess að fólk viti hvar það er statt,“ segir Hafsteinn Júlíusson en hann rekur fyrirtækið HAFstudio ásamt Karitas Sveinsdóttur eiginkonu sinni. Meira »

Lýst eftir manni vegna líkamsárásar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Arkadiusz Lech Ustaszewski, 21 árs, í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hverfisgötu í Reykjavík í gærkvöld. Meira »

Agaleysi og skelfilegar ákvarðanir

Gunnar Magnússon þjálfari Eyjamanna kvaðst vera afar vonsvikinn yfir fjórða tapleiknum í röð í Olís-deild karla þegar hans menn köstuðu frá sér sigri og töpuðu, 25:26, fyrir Fram á heimavelli í kvöld. Meira »

Berst fyrir því að konur megi keyra bíl

Smartland Síðan Sádi-Arabíska prinsessan Ameerah al-Taweel skildi við eiginmann sinn hefur Ameerah barist fyrir jafnrétti kynjanna í Sádi-Arabíu en jafnrétti þar er ábótavant. Þar mega konur til að mynda ekki keyra bíl. Meira »

Aston Villa - Southampton, staðan 1:0

Aston Villa og Southampton mætast í síðasta leiknum í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Villa Park í Birmingham klukkan 20. Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is. Meira »

Veðrið kl. 20

Léttskýjað
Léttskýjað

4 °C

SA 4 m/s

0 mm

Spá 25.11. kl.12

Skúrir
Skúrir

4 °C

S 9 m/s

4 mm

Spá 26.11. kl.12

Skýjað
Skýjað

1 °C

S 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Akureyri

Heiðskírt
Heiðskírt

4 °C

S 4 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Grímsey

Heiðskírt
Heiðskírt

4 °C

SV 7 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Hornbjargsviti

Alskýjað
Alskýjað

3 °C

SA 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

KR slökkti í Haukunum

KR sigraði Hauka, 93:78, í síðasta leiknum í sjöundu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur þar með unnið alla sjö leiki sína og er á toppnum með 14 stig en Haukar eru áfram með 8 stig eftir þriðja tapleikinn í röð. Meira »

Þetta verður dauðans barátta

Guðlaugur Arnarsson þjálfari Fram sagði við mbl.is eftir sigurinn á ÍBV í Eyjum í kvöld, 26:25, í Olís-deild karla í handknattleik að hann væri geysilega stoltur af sínum strákum. Meira »

Rauðir pönduhúnar færa sig upp á skaftið

Það eru spennandi tímar hjá tveimur rauðum pönduhúnum sem fæddust í dýragarðinum í Bratislava í Slóvakíu fyrir fjórum mánuðum. Þau Pim og Pam, eins og þau eru kölluð, reiða sig enn á mjólk móður sinnar en undanfarið hafa þau fært sig upp á skaftið við að éta fasta fæðu. Meira »

Telja að sýkta blóðið finnist ekki

Stjórnvöld í Gíneu telja ólíklegt að kælibox, sem innihélt blóðsýni sem sýkt var af ebólu-veirunni og var stolið var á leið á rannsóknarstofu, finnist nokkurn tímann. Hópur ræningja stöðvaði leigubíl skammt frá bænum Kissidougou í síðustu viku og hafði kæliboxið á brott með sér. Meira »

Blaðamönnum bannað að klæðast strigaskóm

Nýverið var gefin út tilkynning á heimasíðu breska konungsríkisins þar sem farið var yfir þær reglur sem blaðamenn þurfa að kynna sér áður en þeir funda með Vilhjálmi og Katrínu. Meira »

Framarar unnu í Eyjum

Framarar, sem sátu á botninum í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olís-deildinni, gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslandsmeistara ÍBV, 26:25, í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Meira »

Skaut úr byssu á sjúkrahúsi

Karlmaður á fertugsaldri gekk inn í andyr Háskólasjúkrahússins í Stavanger í Noregi á laugardagskvöldið og hleypti af skammbyssu. Hann var í kjölfarið yfirbugaður af starfsfólki sjúkrahússins. Meira »

Hanna Birna erlendis

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, gegnir nú embætti innanríkisráðherra í fjarveru Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fráfarandi ráðherra, á meðan hún er í fríi erlendis. Meira »

Áhrifin af álitinu óljós

„Þetta kann að hafa áhrif og í dag er ekki gott að segja til um það hver þau kunna að verða, það verður að bíða frekari meðhöndlunar íslenskra dómstóla,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, um ráðgefandi álit EFTA dómstólsins um lögmæti verðtryggingar hér á landi. Meira »

Próf sem aðlagast einstaklingunum

Tölvustudd einstaklingsmiðuð próf eru næsta skrefið í þróun samræmdra prófa í grunnskólum á Íslandi. Með slíkum prófum þyrftu allir nemendur ekki að svara öllum sömu spurningunum á prófum heldur fengju þeir spurningar eftir hæfni sinni. Meira »

Ekki þurfi að efast um umboð

„Lögreglustjórar líta einfaldlega svo á að ekki þurfi að efast um umboð starfsmanna ráðuneytis til samskipta við lögreglustjóra,“ segir í fréttatilkynningu frá Lögreglustjórafélagi Íslands vegna fréttaflutnings að undanförnu um aðkomu fyrrverandi lögreglustjóra Suðurnesja að svokölluðu lekamáli. Meira »

Evrópskir rithöfundar gagnrýna bókaskatt

Samtök evrópskra rithöfunda hafa ritað Illuga Gunnarssyni, menntamálaráðherra, bréf þar sem þau lýsa þungum áhyggjum af áformum ríkisstjórnarinnar um að hækka virðisaukaskatt á bókum sem munu hafa hrikaleg áhrif á íslenskan bókamarkað. Meira »

„Fullkomlega ólöglegur gjörningur“

Asbestúrgangur fannst grafinn undir malarplani á iðnaðarsvæði á Akureyri í síðustu viku. Ekki liggur fyrir hver skildi asbestið eftir á lóðinni sem tilheyrir Akureyrarbæ, en talið er að það gæti hafa legið þarna mánuðum saman. Asbest er heilsuspillandi og málið litið alvarlegum augum. Meira »

Kjarnorkuviðræðum slegið á frest

Ákveðið hefur verið að framlengja frest sem Íranar og heimsveldin höfðu sett sér til að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun þeirra fyrrnefndu um sjö mánuði. Fresturinn, sem áður hefur verið framlengdur, átti að renna út í kvöld en samkomulag náðist ekki þrátt fyrir stífar viðræður síðustu daga. Meira »

Hagel segir af sér

Chuck Hagel, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt af sér eftir að hafa verið í embættinu í innan við tvö ár. Barack Obama forseti staðfesti afsögn hans á sameiginlegum blaðamannafundi nú síðdegis. Arftaki hans gæti mögulega verið fyrsta konan til að gegn embætti varnarmálaráðherra. Meira »

Spænsk búsáhaldabylting með mest fylgi

Nýr vinstriflokkur sem spratt upp vegna óánægju með gömlu flokkana mælist nú með meiri stuðning en tveir stærstu flokkar Spánar í skoðanakönnun dagblaðsins El Mundo. Rúmlega fjórðungur aðspurðra segist myndu kjósa flokkinn. Flokkurinn varð til upp úr nokkurs konar spænskri búsáhaldabyltingu. Meira »

Man with hammer hit by two cars

During traffic hour on Saturday afternoon a man was hit by two cars on Miklabraut, one of Reykjavík's largest traffic streets, in short distance from the shopping mall Kringlan. The man, who was under the influence according to witnesses, stood in the middle of the street waving a big hammer. Meira »

Bieber er ríkastur undir þrítugu

Jafnvel þótt söngvarinn Justin Bieber hafi töluvert verið á milli tannanna á fólki á liðnu ári þénar hann mest allra stórstjarna undir þrítugu. Talið er að hann hafi þénað um 80 milljónir Bandaríkjadala á því tólf mánaða tímabili sem tímaritið Forbes skoðaði. Tónlistarfólk er í níu af efstu tíu sætum listans. Meira »

Fótboltalið hjálpar eldri konu í vanda

Liðsmenn spænska meistaradeildarliðsins Rayo Vallecano hafa heitið því að hjálpa 85 ára gamalli konu sem borin var út úr húsnæði sínu í síðustu viku. Meira »

Apple gæti gleypt rússneska markaðinn

Ef þú ættir fyrirtækið Apple og myndir selja það gætirðu í staðinn keypt upp hvert einasta hlutabréf á rússneska hlutabréfamarkaðnum og ennþá átt nóg til þess að gefa hverjum einasta Rússa iPhone 6 Plus síma. Meira »
Páll Vilhjálmsson | 24.11.14

Trú sem einkamál og trú sem kúgun

Páll Vilhjálmsson Trú er einkamál í kristni og haldið aðskilinni frá lögum og reglum samfélagsins. Kennisetningar í kristni eru ætlaðar til persónulegrar íhugunar án boðvalds yfir breytni manna. Múslímatrú, á hinn bóginn, krefst ríkrar íhlutunar í lög og reglur Meira

KA og Afturelding taplaus í undanúrslit

Karlalið KA tapaði ekki einni einustu hrinu í Neskaupstað um helgina þegar leikið var um að komast í undanúrslit bikarkeppninnar í blaki karla og kvenna. Meira »

Fimm bestu markverðir ársins 2014

FIFA og FIFPro, samtök knattspyrnumanna, hafa greint frá því hvaða fimm markverðir komi til greina sem besti markvörður ársins 2014. Meira »

Óheppnin eltir Reus

Þýski knattspyrnumaðurinn Marco Reus er meiddur enn á ný og spilar ekki meira með Dortmund á þessu ári eftir að hafa slasast á ökkla í leik liðsins gegn Paderborn um helgina. Meira »

Lét smíða nýtt búr fyrir górilluna Tony

Leikkonan og dýravinurinn Hayden Panettiere fjármagnaði nýverið smíði á nýju búri fyrir górillu í úkraínskum dýragarði en górillan bjó við óviðunandi aðstæður að mati Panettiere. Meira »

Kennir ökumönnum sem leggja illa lexíu

Sumir ökumenn virðast ekki átta því að þeir eru ekki einir í umferðinni. Þeim finnst kannski fátt eðlilegra en að leggja í tvö stæði, og fækka þannig lausum stæðum fyrir aðra ökumenn. Meira »

Hrútur

Sign icon Reyndu að fá næði í fallegu umhverfi ef þú átt þess kost. Sættu þig við það. Frábært að það skuli vera sannfærandi fólk í kringum þig.
Lottó  22.11.2014
9 14 20 28 29 23
Jóker
0 2 7 5 3  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Risatrukkur stekkur yfir formúlubíl

Er það einhvers virði að eiga heimsmet í langstökki vöruflutningabíls? Svo virðist vera því mikið leggja sumir á sig til að setja met af því tagi. Meira »

Ók Berlinetta á 350 km hraða á þjóðvegi

Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari ökumanna í formúlu-1, er annálaður fyrir mikinn hraða. Sá hraðakstur á sér stað innan rammgerðra öryggisgirðinga á kappakstursbrautum. Meira »

Nissan setur þróun Lundúnataxa á ís

Nissan hefur sett þróun nýs leigubíls fyrir London ís um sinn þar sem ljóst er að þeir munu að óbreyttu ekki uppfylla strangar kröfur um losun gróðurhúsalofts í borginni (ULEZ). Meira »

Tvö egg á dag samkvæmt læknisráði

Ragnar Freyr Ingvarsson, læknirinn í eldhúsinu, segir að það sé ekki of mikið að borða tvö egg á dag. Hér eru þrjár mismunandi ommilettur. Meira »

Undirbúðu húðina fyrir partíið

Kristjana Guðný Rúnarsdóttir er einn af færustu förðunarmeisturum landsins. Hún er með alþjóðleg réttindi og starfar sem „National Makeup Artist“ fyrir Lancôme. Á ferli sínum hefur hún farðað margar stórstjörnur eins og Yoko Ono svo dæmi sé nefnt. Meira »

„Finnst ég ekki verða boðleg hinu kyninu“

Margrét Andrésdóttir hefur orðið fyrir fordómum vegna þyngdar sinnar og finnst hún oft ekki hafa haft sömu tækifæri og hinir. Meira »