Lögreglustjóri mátti þola áreitni

Lögreglustjóri mátti þola áreitni

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tekur þátt í samfélagsmiðlabyltingunni #MeToo. Hún birti færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld þar sem hún segir að hún hafi mátt þola „allt það helsta sem konur geta átt á hættu að verða fyrir þegar þær feta sig inn í heim karlanna.“ Meira »

Felst lausnin í að kjósa aftur?

Car­les Puig­demont, leiðtogi Katalóníu, hefur frest til 10 í fyrramálið til þess að gefa það ber­lega til kynna hvort héraðið muni lýsa yfir sjálf­stæði. AFP segir þær raddir verða nú háværari sem sjá endurtekningu kosninganna sem mögulega lausn á verstu pólitísku krísu Spánar í áratugi. Meira »

Hvalfjarðargöng lokuð í nótt

„Það er árlegur viðburður í rekstri ganganna að loka þeim í nokkrar nætur að vori og hausti af þessu tilefni. Lokun nú er því hefðbundin ráðstöfun og beðist er velvirðingar á óþægindum sem hún kann að valda,“ segir í tilkynningu á heimasíðunni. Meira »

Reknir fyrir að draga farþega úr flugvél

Tveir flugvallarstarfsmenn sem sinntu öryggisgæslu á Chicago-flugvelli hafa reknir fyrir að hafa dregið farþega út úr vél United Airlines með valdi. Farþeginn, Dr. David Dao, nefbrotnaði í átökunum og tvær tennur hans brotnuðu. Meira »

Vinafagnaður með gleðisöng

„Söngurinn er þessi fagra leið að hjarta manneskjunnar. Hann eflir samkennd og færir fólk nær hvað öðru í vináttu. Í tónlist geta allir sameinast,“ segir Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri en í dag eru liðin 50 ár frá því að Kór Menntaskólans við Hamrahlíð kom saman til sinnar fyrstu æfingar. Meira »

Þorgerður skaut á Katrínu á opnum fundi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skaut föstum skotum að Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, á fundi um menntamál sem haldinn var á vegum Kennarasambands Íslands í samstarfi við menntavísindasvið Háskóla Íslands í dag. Meira »

Taupokarnir með tvöfalt hlutverk

Áhuginn skein úr hverju andliti þegar Morgunblaðið heimsótti á mánudaginn hóp kvenna úr hópi flóttafólks og hælisleitenda sem vikulega mæta í aðstöðu Hjálpræðishersins í Mjóddinni í Reykjavík. Meira »

Reyndu Bond-fléttu á Branson

Richard Branson, stofnandi Virgin flugfélagsins, hefur upplýst að hann hafi orði fyrir barðinu á svikahrappi sem gaf sig út fyrir að vera varnarmálaráðherra Bretlands og sem reyndi að fá hann til að leggja fram fimm milljón dollara vegna leynilegrar greiðslu lausnargjalds. Meira »

Limstærðin ekki vandamál

Smartland „Það kom ekki upp neitt vandamál þegar við loksins stunduðum kynlíf. Ég var meira en vel fullnægð. Hann trúir mér ekki og það er að gera hann þunglyndan.“ Meira »

„Hef meiri áhyggjur af gengi United en lögbanninu“

K100 Magasínið sló á þráðinn til Loga Bergmann sem var staddur á Spáni en í dag var sett lögbann á störf hans.   Meira »

Veðrið kl. 01

Alskýjað
Alskýjað

8 °C

A 7 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skúrir
Skúrir

8 °C

A 6 m/s

2 mm

Spá 20.10. kl.12

Skýjað
Skýjað

6 °C

SV 1 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Höfn

Skýjað
Skýjað

9 °C

S 2 m/s

0 mm

Laugardagur

Patreksfjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

5 °C

S 1 m/s

0 mm

Sunnudagur

Blönduós

Heiðskírt
Heiðskírt

6 °C

A 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

„Erum að mæta geggjuðu liði“

„Þetta verður spennandi en um leið mjög erfitt. Við erum að mæta geggjuðu liði sem er örugglega eitt það sterkasta sem við höfum mætt. Þetta verður áskorun,“ sagði varnarjaxlinn Ingibjörg Sigurðardóttir þegar mbl.is spjallaði við hana í Wiesbaden þar sem Ísland mun mæta Þýskalandi í undankeppni HM á föstudaginn. Meira »

Jón Arnór til Keflavíkur

Körfuboltalið Keflavíkur hefur fengið liðsstyrk fyrir veturinn því Jón Arnór Sveinsson hefur skrifað undir samning við félagið. Jón Arnór er uppalinn í Njarðvík en fór frá félaginu fyrr í mánuðinum, þar sem hann var ekki sáttur við spilatíma sinn. Meira »

Banna búrkur í Quebec

Yfirvöld í Quebec-fylki í Kanada hafa samþykkt umdeilda löggjöf sem bannar fólki að hylja andlit sitt á meðan það sinnir eða þiggur opinbera þjónustu. Lögin eru svo nefndi trúarleg hlutleysislög og nýlega var sú breyting gerð á frumvarpinu að það nær nú einnig til almenningssamgangna og þjónustu sveitarfélaga. Meira »

Kannski er krísa hjá Gylfa og félögum

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga hjá Everton, viðurkennir að það sé hugsanlega komin krísa hjá liðinu eftir slæma byrjun á tímabilinu. Meira »

HK á toppinn eftir sigur á Val U

HK er komið á topp 1. deildar karla í handbolta, Grill 66-deildarinnar, eftir 30:28-sigur á ungmennaliði Vals á heimavelli í kvöld. Kristófer Dagur Sigurðsson átti stórleik fyrir HK og skoraði 14 mörk og Svavar Kári Grétarsson skoraði sex. Meira »

Mætti í búningapartý sem Jon Snow

Game of Thrones-leikarinn Kit Harington sem leikur Jon Snow í þáttunum gerðist eitt sinn svo vandræðalegur að hann mætti sem Jon Snow sjálfur í búningapartý. Meira »

Talinn hafa misnotað 84 börn

Kennari í Ekvador hefur verið hnepptur í varðhald vegna gruns um að hafa misnotað 84 börn kynferðislega. Saksóknarinn segir kennarann, sem starfar í höfuðborginni Quito, hafa verið hnepptan í varðhald í tengslum við rannsókn sem hófst í júlímánuði vegna gruns um kynferðisofbeldi innan menntakerfisins. Meira »

Eins og það sé glæpur að spila góða vörn

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var vitaskuld ánægður með 1:0-útisigur sinna manna á Benfica í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins úr aukaspyrnu langt utan af velli. Meira »

Guðni í opinberri heimsókn í Norðurþingi

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er nú opinberri heimsókn í Norðurþingi ásamt eiginkonu sinni Elizu Reid. Hann mun koma víða við í heimsókn sinni, en í dag opnaði hann formlega sýningu um sögu hvalveiða og hvalaskoðunar við Ísland á Hvalasafninu á Húsavík. Meira »

Mátturinn eða dýrðin

Ólíkir kraftar togast á um íslenska náttúru, eina mestu auðlind Íslands. Styrkur þeirra allra hefur vaxið jafnt og þétt undanfarin ár. Horfur eru á aukinni raforkuþörf, náttúruvernd hefur fengið byr í seglin og ferðaþjónustan, sem byggir að miklu leyti á aðdráttarfli hinnar óspilltu náttúru, blómstrar sem aldrei fyrr. Íslendingar standa nú að mörgu leyti á tímamótum í uppbyggingu stóriðju. Og þá vaknar spurningin: Þarf að virkja meira í bráð?

Eldur í ruslagámi á Smiðjuvegi

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út skömmu eftir sjö í kvöld vegna elds sem kviknað hafði í ruslagámi á Smiðjuvegi. Meira »

Menn endurtaka sömu fyrirheitin

„Það var mikill samhljómur meðal fulltrúa flokkanna um að það væri mikilvægt að stefna vísinda- og tækniráðs á hverjum tíma næði fram að ganga,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla. Meira »

Áfram stormur á morgun

Það sló í storm á nokkrum stöðum á Suðvesturlandi í dag þar sem vindur mældist um 20 m/s. Verstar voru hviðurnar við fjöll, m.a. Hafnarfjallið þar sem vindhraðinn þar fór vindhraðinn hátt í 40 m/s í verstu hviðunum í dag. Meira »

Bjóða konum í leikhús á Kvennafrídaginn

Leikfélag Akureyrar ætlar að konum á sýninguna Kvenfólk í Samkomuhúsinu á Kvennafrídaginn, þann 24. október október næstkomandi. Sýningin hefst klukkan 15.00 og er aðgangur ókeypis á meðan húsrúm leyfir. Meira »

Lögbann á störf Loga

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt lögbannsbeiðni fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að Logi Bergmann hefji störf hjá Símanum og Árvakri, útgefanda mbl.is. Þetta staðfestir Logi í samtali við mbl.is, en málið var tekið fyrir í dag og kveðinn upp úrskurður. Meira »

Tvöföldun brautarinnar ljúki sem fyrst

Krafa til stjórnvalda um að lokið verði við tvöföldun Reykjanesbrautar frá Kaldárselsvegi að mislægum gatnamótum á Krýsuvíkurvegi er meðal þess sem kemur fram í ályktun sem lögð var fram á íbúafundi í Hafnarfirði sem fram fór í gær. Meira »

Annað lögbann á ferðabann Trumps

Alríkisdómarinn Theodore Chuang setti í dag lögbann ferðabann Donald Trump Bandaríkjaforseta. Er Chuang annar alríkisdómarinn til að setja lögbann á ferðabannið, en Derrick Wat­son, alríkisdómari á Hawai setti slíkt bann á í gær. Meira »

19 látnir í lifrarbólgu A faraldri

19 hafa látist úr lifrarbólgu A í faraldri sem nú geisar í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Ríkisstjóri lýsti yfir heilsufarslegu neyðarástandi vegna faraldursins fyrir viku síðan. BBC greinir frá. 500 hafa smitast af lifrarbólgu A í Kaliforníu frá því í nóvember. Meira »

Leita byssumanns sem myrti 3 í Maryland

Lögreglan í Marylandríki í Bandaríkjunum leitar nú byssumanns sem drap þrjá og særði tvo í viðskiptahverfi Edgewood, norðaustur af Baltimore. Maðurinn flúði því næst af vettvangi tökustað sjónvarpsþáttanna Spilaborg [e. House of Cards] sem eru teknir upp í nágrenninu var lokað meðan leitin fer fram. Meira »

Mælir framfarir með víðtækari hætti

„Vísitalan er verkfæri sem ætlað er að styðja við félagslegar framfarir, hún endurspeglar hvaða árangri við höfum náð,“ segir Rós­björg Jóns­dótt­ir, fulltrúi SPI á Íslandi, sem stendur fyrir morgunverðarfundi um vísi­tölu fé­lags­legra fram­fara (VFF) í Arion banka í fyrramálið. Meira »

Fasteignauppbygging orðin vel arðbær

Dregið hefur í sundur með raunverði fasteigna og byggingarkostnaði á síðustu misserum þannig að það er orðið vel arðbært fyrir verktaka að byggja upp fasteignir.Helsti flöskuhálsinn er þó eftir sem áður skortur á starfsfólki. Meira »

Allt að 5.000 íbúðir til leigu á Airbnb

Á bilinu 4.500 til 5.000 heilar íbúðir eru til leigu á Airbnb á landinu öllu samkvæmt nýjum gögnum sem Seðlabankinn festi kaup á frá greiningarfyrirtækinu AirDNA sem fylgist meðal annars með og greinir umsvif gistiþjónustufyrirtækisins alþjóðlega. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
Bæta þarf laun og starfsumhverfi

Sviðsstjóri kjarasviðs í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga segir að eitthvað þurfi að gera til að halda hjúkrunarfræðingum í starfi. Samkvæmt skýrslu Ríkisendurskoðunar vantar 570 hjúkrunarfræðinga til starfa í heilbrigðiskerfinu.

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
„Setur málin í undarlegt samhengi“

„Ég fór hvorki fram á lögbannið sjálfur, né átti aðild að þessu,“ segir Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, um lögbann sem sett var frekari umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media, upp úr gögnum innan úr Glitni.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Svört náttúruvernd valdi sundrungu

„Það hefur verið alið á fordómum í garð tiltekins ferðamáta, sem er umferð vélknúinna ökutækja. Það hefur þótt beinlínis fínt að ala á fordómum í okkar garð en við bendum á að öflugustu náttúruverðirnir eru þeir sem þekkja landið sitt og fá að ferðast um það,“ segir fulltrúi samtaka útivistarfélaga í stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs.

Þorsteinn Friðrik Halldórsson Þorsteinn Friðrik Halldórsson
Sumir útiloka hækkun en ekki aðrir

Forystumenn stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til alþingiskosninga tóku misdjúpt í árinni þegar þeir voru spurðir um hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu á opnum fundi sem Samtök ferðaþjónustunnar stóðu fyrir í Hörpu í morgun. Sumir útilokuðu hækkun en aðrir treystu sér ekki til þess að segja af eða á.

Erla María Markúsdóttir Erla María Markúsdóttir
Þögnin rofin um allan heim

„Það sem er að gerast núna er að þetta er að vissu leyti endurtekning á byltingunni sem átti sér stað hér 2015,“ segir Helga Lind Mar, talsmaður Druslugöngunnar. Að hennar mati má segja að #metoo byltingin sé í raun hnattvæðing þöggunarbyltingarinnar sem varð hér á landi árið 2015.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Fleiri leita til transteymisins en áður

Tveir einstaklingar leita að meðaltali til transteymis Landspítalans í hverjum mánuði og hefur nýgengi verið að aukast sl. 3-4 ár að sögn Elsu Báru Traustadóttur sálfræðings í transteyminu. Mikill meirihluti þeirra sem þangað leita vilja í hormónameðferð en fáir fara í kynleiðréttingaaðgerð.

United með fullt hús - Jafnt á Brúnni

Manchester United vann 1:0-útisigur á Benfica í 3. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Marcus Rashford skoraði sigurmarkið á 64. mínútu með aukaspyrnu utan af kanti sem Mile Svilar í marki Benfica hleypti ansi klaufalega inn fyrir marklínuna. Svilar er 18 ára og var að spila sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni og er hann yngsti markmaður sögunnar í Meistaradeildinni. Meira »
Benfica Benfica 0 : 1 Man. Utd Man. Utd lýsing

Atlético gerði jafntefli í Aserbaídsjan

Óvænt úrslit litu dagsins ljós í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Qarabag frá Aserbaídsjan gerði þá markalaust jafntefli við stórlið Altlético Madrid á heimavelli sínum. Meira »

Líður eins og sirkustrúði

Søren Randa-Boldt, landsliðsþjálfari danska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er allt annað en sáttur við þá stöðu sem komið hefur upp hjá liðinu síðustu mánuði. Vegna deilna um bónusgreiðslur hefur leik Dana og Svía í undankeppni HM verið aflýst. Meira »

Brynjar Björn tekur við HK

Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og atvinnumaður um árabil, hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK og tekur þar við af Jóhannesi Karli Guðjónssyni, sem var á dögunum ráðinn til Skagamanna. Samkvæmt heimildum mbl.is eru samningsmálin í höfn. Meira »

Álaborg vann Íslendingaslaginn

Álaborg er komið áfram í danska bikarnum í handknattleik karla eftir 38:30-sigur á Kolding á heimavell í dag. Alls voru sjö íslensk mörk skoruð og gerði Janus Daði Smárason fjögur þeirra fyrir Álaborg. Meira »

Dr. Sigurður Ingi nýr prófessor við HR

Dr. Sigurður Ingi Erlingsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík.  Meira »

Vara við notkun þráðlauss nets

Almennum notendum þráðlauss búnaðar s.s. tölva og farsíma er nú ráðlagt að forðast notkun þráðlauss nets tímabundið vegna alvarlegs veikleika sem hefur uppgötvast í WiFi-öryggisstaðlinum, WPA2, sem á að tryggja öfluga dulkóðun í þráðlausum netkerfum. Meira »

„Rétt fyrir utan dyrnar hjá okkur“

„Þetta þýðir það vonandi að við fáum meiri og betri tækni í þyngdarbylgjurannsóknir,“ segir Guðlaugur Jóhannesson, stjarneðlisfræðingur við Háskóla Íslands og Nordita, í samtali við mbl.is. Hann og Páll Jak­obs­son voru meðal þátttakanda sem tóku þátt í að varpa nýju ljósi á upp­runa frum­efna eins og gulls og plat­ínu. Meira »

Níu athugasemdir við nýtt fiskeldi

Frestur til að gera athugasemdir vegna breytinga á aðal- og deiliskipulagi vegna fyrirhugaðs fiskeldis á Röndinni á Kópaskeri er liðinn. Níu athugasemdir bárust vegna framkvæmdarinnar en Fiskeldi Austfjarða vill hefja tvö þúsund tonna laxeldi á svæðinu. Meira »

Mest áhrif á útflutning á fiski

„Þetta hefur einhver áhrif hér. Fjöldi fólks starfar við þetta og áhrifin hríslast út um allt samfélagið. En það fer ekki allt á annan endann á einni viku,“ segir Arnbjörg Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðarkaupstaðar. Meira »

Hækkun tvo mánuði í röð

Leiðandi hagvísir Analytica (e. Composite Leading Indicator) hækkaði í september annan mánuðinn í röð, nú um 0,6%.   Meira »
Björn Bjarnason | 18.10.17

Hannes Hólmsteinn ræðir bankahrunið

Björn Bjarnason Íslenska samfélagið hefur náð nýjum efnahagslegum styrk. Í hruninu varð hins vegar siðrof sem setur enn svip á þjóðlífið og stjórnmálabaráttuna eins og við sjáum nú í öðrum þingkosningunum á einu ári. Meira
Valur Arnarson | 18.10.17

Rangfærslur vinstri manna og Pírata

Valur Arnarson Vinstri menn og Píratar hafa verið hvað duglegastir að flytja okkur kjósendum áróður, sem byggist á þeirri samsæriskenningu, að miðju hægri stjórnir stuðli að ójöfnuði tekna og eigna á Íslandi. Samsæriskenningin um að Sjálfstæðisflokkurinn hafi búið hér Meira
Jens Guð | 18.10.17

Samfélagsmiðlarnir loga til góðs

Jens Guð Samfélagsmiðlarnir virka í baráttu gegn kynferðisofbeldi. Hvort heldur sem er Fésbók, Twitter, blogg eða annað. Undir millumerkinu #höfumhátt hefur hulu verið svipt af alræmdum barnaníðingum og klappstýrum þeirra. Þöggunartilburðir hafa verið brotnir á Meira
Einar Björn Bjarnason | 18.10.17

Trump segist ekki vilja auka gróða tryggingarfyrirtækja er selja heilsutryggingar - málið er að um var að ræða niðurgreiðslur svo fátækir gætu haft heilsutryggingar

Einar Björn Bjarnason Ef einhver man eftir -- fyrir örfáum mánuðum síðan, felldi Donald Trump út -- mótframlag til tryggingafyrirtækja, skv. þeirri áætlun hluti af svokölluðu "Obama care" greiddi bandaríska alríkið hluta af kostnaði fátækra Bandaríkjamanna við kaup á Meira

Lakkrísástarjátning í forsölu

Á bakvið hvern glugga er ljúffeng lakkrísupplifun. Þú munt finna súkkulaði, saltkaramellu, kaffi og fleiri brögð sem pöruð hafa verið saman við lakkrís sem er á heimsmælikvarða. Meira »

Má bjóða þér Oreo-bjór?

Við vitum að margir eru spenntir fyrir bjór og enn fleiri elska súkkulaðikexkökur. En að blanda þessu saman svo að úr verður Oreo-bjór... er það góð hugmynd? Meira »

Gamaldags brauðsúpa sem yljar

Matargúrúið Albert Eiríksson veit að það er fátt eins notalegt eins og heit brausúpa sem vekur upp hugljúfar minningar úr æsku. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Beckham póstar mynd af Daníel Darra

Viktoría Beckham birti mynd af syni Björgólfs Thors Björgólfssonar og Kristínar Ólafsdóttur á Instagram þar sem hann og sonur hennar drekka úr vínglösum við sundlaugarbakka. Meira »

Raunhæft að léttast um hálft kíló á viku

Konráð Valur Gíslason, einkaþjálfari og eigandi Iceland Fitness, er með puttann á púlsinum þegar kemur að líkamsrækt og hreyfingu. Meira »

Kótelettur í raspi bestar

Inga Sæland formaður Flokks fólksins segist vakna alltof snemma en byrjar þó daginn á svörtu kaffi.  Meira »

Bílar »

Gefa konum í Sádi-Arabíu bíla

Margir hafa orðið til að óska konum í Sádi-Arabíu til hamingju með nýfengið leyfi til að aka bíl. Enginn gengur jafn langt í því efni og franski bílsmiðurinn Renault. Meira »

Beckham brjáluð yfir vinskap eiginmannsins

Á meðan Victoria Beckham sinnir vinnunni er David Beckham sagður vera úti að skemmta sér með ungri óstýrlátri yfirstéttapíu. Meira »

„Orðin utanveltu á Íslandi“

„Samanborið við kvikmyndatökur er leikhúsvinnan þægilegri innivinna og dagarnir ekki eins langir. En að öllu gamni slepptu á vinnan það sameiginlegt að maður þarf á endanum að skila af sér góðu verki,“ segir Ragnar Bragason, höfundur og leikstjóri leiksýningarinnar Risaeðlanna. Meira »

Komin aftur í gamla dívuformið

Aðeins fjórum mánuðum eftir fæðingu tvíburana Rumi og Sir eru Beyoncé komin í hörkuform. Söngkonan minnti á að hún væri aðaldívan í grænum kjól. Meira »

Vilja Cosby og Polanski úr akademíunni

Grínistinn Bill Cosby og leikstjórinn Roman Polanski sitja enn í Bandarísku kvikmyndaakademíunni ólíkt framleiðandanum Roman Polanski sem var rekinn eftir að ásakanir í garð hans komu fram. Meira »

Ekki verið áreitt í bransanum

Leikkonan og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir hefur leikið í fjölmörgum leikritum og kvikmyndum hérlendis. Hún hefur líka starfað töluvert í sjónvarpi eða fyrst sem Silvía Nótt og síðar í öðrum skemmtiþáttum eins og Ísland Got Talent. Meira »

Mynd dagsins: Tjörnin
Ester Gísladóttir

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Sturla Atlas í falsettu

Þúsundþjalasmiðurinn Sig­ur­bjart­ur Sturla Atla­son, betur þekktur sem forsprakki hljómsveitarinnar Sturla Atlas, mun gerast smaladrengur í hlutverki sínu í Toscu í uppsetningu Íslensku Óperunnar. Hann gaf okkur tóndæmi af því sem koma skal í Magasíninu. Meira »

Hrútur

Sign icon Í dag er heillandi dagur. Kröfuharka gerir að verkum að þú blindast á eigin hæfileika.
Víkingalottó 18.10.17
9 20 31 33 41 47
0 0   7
Jóker
6 8 6 3 7  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar