Opnuðu vefverslun fyrir karla með skegg

Vefverslun fyrir karla með skegg

„Okk­ur fannst vera skort­ur á tæki­færis­gjöf­um handa karl­mönn­um og vörum til þess að hirða allt þetta fína skegg sem er komið í umferð“ seg­ir Ein­ar Óskar Sig­urðsson, sem á dög­un­um opnaði vef­versl­un­ina Hannah.is ásamt kær­ustu sinni, Heiðrúnu Örnu Friðriks­dótt­ur. Meira »

Ætluðu að „hjálpa“ vini sínum

Hjálpsamir vinir og glóandi svell var meðal þess sem kom við sögu lögreglu í nótt.  Meira »

Árekstur á Miklubraut

Tveggja bíla árekstur varð nú fyrir skömmu á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Einhver slys munu hafa orðið á fólki en annar bíllinn endaði uppi á handriði við götuna. Meira »

Lýsa morðinu sem aftöku

Wenjian Liu, annar lögreglumannanna sem var myrtur í New York í gær, hafði gift sig fyrir tveimur mánuðum síðan. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt ódæðisverkið. Meira »

Elton John giftir sig

Breski tónlistarmaðurinn Elton John ætlar í dag að gifta sig, en hann hefur í 21 ár búið með unnusta sínum, David Furnish. Athöfnin fer fram í Windsor, en þar er höll Elísabetar drottningar. Meira »

Eiga 34 börn

Jeane og Paul Briggs eiga 34 börn, en þar af hafa þau ættleitt 29 börn frá ýmsum heimshornum. Fjölskyldan er enn að stækka.  Meira »

Móðirin formlega ákærð

Lögreglan í Ástralíu hefur formlega ákært sjö barna móður frá borginni Cairns í Ástralíu fyrir að hafa myrt átta börn, þar af sjö sem hún átti sjálf. Meira »

Rafmagnslaust í Árneshreppi

Í nótt fór rafmagn af Djúpi og Árneshrepp. Rafmagn komst á aftur þegar búið var að taka í sundur í spennistöð við Bæ. Ekki tókst hins vegar að koma á rafmagni á Norðurfjörð. Vinnuflokkur er á leið norður. Meira »

Ætlar að þamba malt og appelsín í desember

Smartland Vöruhönnuðurinn Almar Alfreðsson ætlar að þamba malt og appelsín og njóta þess að vera í fríi yfir hátíðarnar. Hann hlakkar til að upplifa jólin með dóttur sinni sem er tveggja ára. Meira »

Snjókoma á Norðurlandi

Búast má við snjókomu og skafrenningi um landið norðaustanvert frá Skagafirði austur með norðurlandi að Austfjörðum í dag.  Meira »

Veðrið kl. 11

Alskýjað
Alskýjað

-2 °C

SSA 1 m/s

0 mm

Spá 22.12. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

N 5 m/s

0 mm

Spá 23.12. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

-2 °C

A 7 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Mánudagur

Reykjavík

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

N 5 m/s

0 mm

Þriðjudagur

Höfn

Skýjað
Skýjað

2 °C

N 6 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Kvísker

Heiðskírt
Heiðskírt

2 °C

NA 3 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Ali lagður inn á sjúkrahús

Líðan hnefaleikagoðsagnarinnar Muhammads Alis er stöðug eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús með vægt tilfelli af lungnabólgu að því er talsmaður hans greindi frá í nótt. Meira »

Enn tapa Hörður og félagar

Hörður Axel Vilhjálmsson átti ágætan leik fyrir Mitteldeutscher í þýsku 1. deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði fyrir Crailsheim á útivelli, 73:71. Meira »

Guðjón Valur í úrslitaleikinn

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í Barcelona leik í dag til úrslita í spænsku bikarkeppninni í handknattleik. Þeir unnu Naturhouse La Rioja, 35:25, í undanúrslitaleik í León á Spáni í gær. Barcelona mætir Granolles í úrslitaleiknum. Granolles lagði León , 30:27, í hinni viðureign undanúrslitanna. Meira »

Álag lagt á útsvar í Reykjanesbæ

Reykjanesbær verður með 3,62% álag á útsvar á næsta ári og verður útsvarshlutfall þeirra því 15,05%. Flest sveitarfélög á landinu eru með 14,52% útsvar. Meira »

Ódauðleg mynd - með aðstoð Kims

Stjórnvöld í Bandaríkjunum segjast standa við fullyrðingar um að Norður-Kórea standi að baki tölvuárásum á útgáfufyrirtækið Sony í Bandaríkjunum. N-Kóreumenn segist hvergi hafa komið að málum og hafa boðist til að aðstoða Bandaríkjamenn við rannsókn málsins. Meira »

75% dýrategunda hurfu

Dýrategundum á botni Kolgrafafjarðar hefur fækkað um rúmlega 75% í kjölfar mikils síldardauða þar á árunum 2012-2013. Þetta sýnir rannsókn sem Valtýr Sigurðsson, meistaranemi í líffræði við Háskóla Íslands, vann á vegum Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi og Náttúrustofu Vesturlands. Meira »

Opið í Bláfjöllum í dag

Opið verður í Bláfjöllum frá kl. 10-17. Á svæðinu er fínasta veður, -4° og bjart. Það blæs á toppnum en það mun lægja þegar líður á daginn. Meira »

Víða mikil hálka á vegum

Á Hellisheiði, Þrengslum og Sandskeiði er snjóþekja, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Það er hálka og snjóþekja á Suðurlandi en hálkublettir og hálka á Suðvesturlandi. Meira »

7 leiðir til að gefa skárri gjafir

Margir hafa eflaust leitað til Google eftir hinni fullkomnu jólagjöf en jafnvel leitarvélin alvitra getur ekki alltaf reddað málum. Hér að neðan má hins vegar finna sjö ráð sem öll byggjast á vísindalegum rannsóknum. Meira »

Í samstarfi við íslenska seiðkonu

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman kynnir nýja línu sem ber nafnið Yulia og er innblásin af ömmu hennar, Juliu.   Meira »

Klipptur út úr bíl eftir óhapp

Slökkviðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti að beita klippum til að ná manni út úr bíl sínum eftir umferðaróhapp á Sæbraut á 12. tímanum í gærkvöldi. Meira »

Flughált á suðausturlandi

Vegagerðin varar ökumenn við að vera á ferð á suðuausturlandi. Þar er hálka, krapi, snjókoma og éljagangur og mjög víða. Flughált og mjög erfitt færi frá Eyjafjöllum austur að Fáskrúðsfirði og eru vegfarendur beðnir um að vera ekki á þessum slóðum að nauðsynjalausu, því þar er ekkert ferðaveður. Meira »

Ógnaði siðum og venjum með bolta

Tinna Isebarn skipulagði ásamt fleirum fótboltamót fyrir bágstödd börn í Túnis fyrr í mánuðinum. Sum barnanna höfðu aldrei áður fengið skó, búninga eða bolta. Meira »

Ellefu menn hengdir í Jórdaníu

Ellefu menn voru teknir af lífi í Jórdaníu í dag. Þetta er í fyrsta skipti í átta ár sem aftökur fara fram í landinu. Mennirnir voru hengdir, en þeir höfðu allir verið dæmdir til dauða fyrir glæpi sem þeir frömdu á árunum 2005-2006. Meira »

Hataði lögreglumenn

Maðurinn sem myrti tvo lögreglumenn í New York í gær virðist hafa borið haturshug til lögreglunnar. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum tengja morðin við andlát manns sem lést í höndum lögreglumanns fyrir skömmu. Meira »

Lögreglumenn drepnir í New York

Tveir lögreglumenn voru skotnir til bana í New York í dag. Þeir sátu í bílum sínum þegar skotið var á þá. Talið er að setið hafi verið fyrir þeim. Meira »

The conservatives gaining ground

The conservative Independence Party is by far the largest political party in Iceland according to a new opinion poll carried out by the pollster MMR. Well over 29 percent of the voters would vote for the party. Almost twice the support for the second largest party. Meira »

Skattalækkun lækkar bensínverð

Lækkun á efra þrepi virðisaukaskatts úr 25,5% í 24% mun hafa áhrif á útsöluverð á eldsneyti. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir að eldsneytisverð muni lækka um ríflega 2 krónur á lítra miðað við núverandi útsöluverð. Meira »

Olíufélögin taka hluta verðlækkunar

Eldsneytisverð hefur lækkað mikið undanfarna mánuði. Þótt flestir fagni eflaust minnkandi útgjöldum virðast olíufyrirtækin taka til sín nokkurn hlut lækkunarinnar þannig að hún skilar sér ekki að fullu út í verðlag til almennings. Þannig hefur álagning olíufélaganna aldrei verið hærri en í desember. Meira »

Hraðasti vöxtur kaupmáttar

Launavísitalan hefur hækkað um 6,6% síðastliðna 12 mánuði.   Meira »
Gunnar Rögnvaldsson | 20.12.14

Rússnesk kvöldmáltíð

Gunnar Rögnvaldsson French President Francois Hollande floated the prospect of scaling back sanctions on Russia, becoming the first major European Union leader to offer to ease the Kremlin’s economic pain | Bloomberg Sporðrenndi í gærkveldi rússneskum kvöldmat í Meira

Krister Blær sá yngsti sem fer yfir 5 metrana

Tvö Íslandsmet og þrjú aldursflokkamet féllu á öðru Jólamóti ÍR í Laugardalshöll í gærkvöld.   Meira »

Real Madrid vann heimsmeistaratitilinn

Evrópumeistarar Real Madrid tryggðu sér í kvöld heimsmeistaratitil félagsliða í knattspyrnu þegar liðið sigraði argentínska liðið San Lorenzo, 2:0, í úrslitaleik. Meira »

Jafntefli hjá Real Sociedad

Real Sociedad fer ágætlega af stað undir stjórn David Moyes og gerði í dag 1:1 jafntefli á útivelli gegn Levante í spænska fótboltanum. Meira »

Ásgeir úr Haukum í Grindavík

Grindavík hefur gert samninga við fimm leikmenn á síðustu dögum. Fjórir þeirra voru fyrir hjá félaginu en Ásgeir Þór Ingólfsson bætist í hópinn frá Haukum. Meira »

Fékk milljón króna pels í þjórfé

Cheryl Semien var að vinna í bílalúgunni á skyndibitastaðnum Whataburger í Houston þegar ókunnug kona, íklædd pels, keyrði upp að lúgunni. Semien hrósaði henni fyrir pelsinn og stuttu síðar hafði konan, sem gaf upp nafnið Nadine, rétt henni pelsinn í gegnum lúguna. Meira »

Jólagjafirnar milljóna virði

Dóttir Kim Kardashian og Kanye West, North West, á nú þegar allt sem hugurinn girnist. Því nægja engar Barbie dúkkur eða venjulegir dótabílar litlu prinsessunni að mati föður hennar. Meira »

Lögreglumenn með klám í símanum

Tveimur breskum lögreglumönnum hefur verið sagt upp störfum fyrir að senda klámmyndir úr símum sínum. Mennirnir voru í deild sem m.a. sér um að manna eftirlit við bústað forsætisráðherrans í Downing Street. Meira »

Hrútur

Sign icon Sýndu vinum og ættingjum mikla þolinmæði í dag. Ekki falla í þá gildru að finnast þú vera fórnarlambið. Einbeittu þér að einu verkefni í einu og þá mun allt ganga upp hjá þér.
Lottó  20.12.2014
6 8 21 38 40 7
Jóker
8 5 9 6 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Bílabúð Benna lækkar bílverð

Bílabúð Benna hefur brugðist við lækkun á efra þrepi virðisaukaskatts með því að lækka útsöluverð á bílum sínum.   Meira »

Jeppi Jagger á uppboð

Jeppi af gerðinni Grand Cherokee Renegade sem Mick Jagger brúkaði meðan á tónleikaferðalagi í Evrópu í sumar sem leið verður seldur á uppboði á Þorláksmessu. Meira »

Spyker í þrot

Hollenski sportbílasmiðurinn Spyker hefur verið lýstur gjaldþrota. Dýrkeyptur málarekstur varð honum að falli.   Meira »

Sjáðu húsið sem Beyoncé og Jay Z misstu af

Nýverið var greint frá því að Markus Pers­son, maður­inn á bakvið tölvu­leik­inn Minecraft, hefði boðið bet­ur en hjónin Beyoncé og Jay-Z í dýrasta hús Beverly Hills. Perssons reiddi fram 8,8 milljarða króna og hreppti því húsið. Meira »

Hin fullkomna purusteik

Þegar kemur að purusteikinni vill stundum reynast snúið að ná purunni stökkri og góðri.  Meira »

Gamaldags kortin vekja fortíðarþrá

Það minnast þess eflaust margir hversu falleg jólakort voru oft á tíðum í gamla daga en þökk sé Borgarsögusafni Reykjavíkur er nú hægt að nálgast aftur kort sem upprunalega voru gefin út í byrjun 20. aldar í öllum safnbúðum Reykjavíkurborgar. Meira »