„Þetta er búið og gert“

„Þetta er búið og gert“

„Hvað sem mönnum kann að finnast þá er þetta bara búið og gert,“ segir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um þau ummæli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, að ekki sé víst að þingkosningar fari fram í haust. Meira »

Fer yfir stöðuna með lögreglunni

„Ég á von á því að hitta lögregluna í vikunni til að fara yfir stöðuna í málinu,“ segir Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Meira »

Ríki íslams lýsir yfir ábyrgð

Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams hafa lýst yfir ábyrgð á gíslatökunni í Frakklandi í morgun og kölluðu árásarmennina sem drápu prest á níræðisaldri hermenn sína. Meira »

Bjóða safninu aðstöðu í Perlunni

Einkahlutafélagið Perla norðursins, sem hyggst setja upp veglega náttúrusýningu í Perlunni, hefur boðið Náttúruminjasafni Íslands endurgjaldslausa aðstöðu í húsinu. Stofnunin hefur ekki haft eigið húsnæði til sýningarhalds eftir að hún var sett á laggirnar árið 2007. Meira »

Skaut lækninn og svo sjálfan sig

Sjúklingur skaut lækni sinn á sjúkrahúsi í Berlín í dag. Hann skaut að því loknu sjálfan sig til bana. Læknirinn var fluttur á gjörgæslu þar sem hann lést af sárum sínum. Meira »

Handtekinn fyrir að hafa mök við börn

Eric Aniva, sem býr í suðurhluta Malaví, hefur verið handtekinn eftir að hann greindi frá því í viðtali að hann hefði oftsinnis fengið greitt fyrir að hafa mök við ungar stúlkur í þorpi sínu. Meira »

Forstjóri Ericsson rekinn

Stjórn sænska símfyrirtækisins Ericsson rak í gær forstjórann Hans Vestberg úr starfi. Megn óánægja er meðal hluthafa fyrirtækisins um rekstur og afkomu þess. Meira »

Gefa út ný tónlistarmyndbönd með Grimmie

Teymi söngkonunnar Christinu Grimmie, sem lést í júní á þessu ári, ætlar að gefa út fjögur áður óséð tónlistarmyndbönd á næstunni. Meira »

„Ég hef aldrei séð jákvætt óléttupróf“

Smartland „Ég hef aldrei séð jákvætt óléttupróf,“ segir YouTube-bloggarinn Emma Sage í myndbandi sem hún birti nýverið. Í myndbandinu geta áhugasamir fylgst með því þegar hún kemst að því að hún er ólétt. Meira »

Philip Green hótar lögsókn

Lögmenn breska kaupsýslumannsins Philip Greens hafa farið fram á að þingmaðurinn Frank Field, sem sat í forsvari fyrir þingmannanefnd sem rannsakaði orsakir falls bresku verslunarkeðjunnar BHS, fyrrum fyrirtækis Greens, biðji skjólstæðing sinn afsökunar á ummælum sem hann lét falla um Green í breskum fjölmiðlum í gær. Meira »

Veðrið kl. 13

Léttskýjað
Léttskýjað

18 °C

NV 1 m/s

0 mm

Spá 27.7. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

18 °C

NV 2 m/s

0 mm

Spá 28.7. kl.12

Léttskýjað
Léttskýjað

16 °C

N 4 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Hella

Heiðskírt
Heiðskírt

19 °C

SV 1 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Skálholt

Léttskýjað
Léttskýjað

18 °C

NA 3 m/s

0 mm

Föstudagur

Kirkjubæjarklaustur

Skýjað
Skýjað

17 °C

A 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

„Þetta er bara körfubolti“

„Fyrirfram vissum við að við vorum í mjög sterkum riðli og að komast upp úr honum hefði verið ákveðinn sigur út af fyrir sig,“ sagði körfuboltamaðurinn Kári Jónsson í samtali við mbl.is en strákarnir í U20 ára landsliðinu komu til landsins í nótt eftir frægðarför til Grikklands. Meira »

Félagaskipti í íslenska fótboltanum

Föstudaginn 15. júlí var opnað á ný fyrir félagaskipti í knattspyrnunni hér á landi og leikmenn í meistaraflokki geta skipt um félag til mánaðamóta, 31. júlí. Meira »

Finnst hann þurfa að sanna sig á nýjan leik

Fyrirliða Liverpool finnst hann þurfa að sanna sig upp á nýtt með liðinu á komandi keppnistímabili í ensku knattspyrnunni.  Meira »

Handteknir vegna pyntinga og dráps á barni

Lögregla í Bangladess hefur handtekið tvo til viðbótar í tengslum við dauða níu ára drengs sem var pyntaður með loftpressu í garnverksmiðju í bænum Rupganj. Áður hafði einn maður verið handtekinn, en allir eru þeir starfsmenn í verksmiðjunni. Meira »

Rætt um vetrarhlé í úrvalsdeildinni

Formaður ensku úrvalsdeildarinnar, Richard Scudamore, tekur undir hugmyndir um innleiðingu vetrarhlés í deildinni og segir að viðræður séu í gangi við enska knattspyrnusambandið til að koma því í kring. Meira »

Tökur hafnar á 8. þáttaröð Modern Family

Tökur eru hafnar á áttundu þáttaröð Modern Family. Fyrsta þáttaröð leit dagsins ljós árið 2009, en þættirnir hafa verið gríðarlega vinsælir og hlotið fjölda verðlauna upp frá því. Meira »

Tengdamóður milljarðamærings rænt

Tengdamóður milljarðamæringsins Bernies Ecclestones hefur verið rænt af mannræningjum í Brasilíu, heimalandi hennar. Aparecida Schunck, sem er 67 ára gömul, er móðir Fabiönu Flosi sem giftist Ecclestone árið 2012. Meira »

Opnað fyrir tillögur

Opnað hefur verið fyrir innsendar tillögur í Byggðaáætlun 2017–2023. Hver sem er má senda inn tillögur og verða þær lagðar fyrir verkefnisstjórn áætlunarinnar. Meira »

Miðast allt við kosningar í haust

Formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs segist ekki hafa trú á öðru en að þingkosningar fari fram í haust eins og stefnt hafi verið að þrátt fyrir ummæli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, um að það sé ekki víst. Meira »

Meirihlutinn vill ekki í ESB

Meirihluti Íslendinga vill ekki ganga í Evrópusambandið samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar MMR líkt og verið hefur undanfarin ár. Samkvæmt könnuninni eru 55,5% andvíg því að ganga í sambandið en 24,7% hlynnt því. Meira »

„Ætlar að snúa atburðarásinni við“

„Það hefur verið hálfvandræðaleg þögn innan Framsóknarflokksins um málefni Sigmundar Davíðs. Það bendir til þess að það er ekki óbrotin samstaða um að hann snúi aftur,“ segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri, um endurkomu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í stjórnmálin. Meira »

Hótar því að öll mál verði stöðvuð

„Við skulum hafa eitt á hreinu – það munu engin mál komast í gegn ef við fáum ekki kjördag um leið og þing kemur aftur saman.“ Meira »

Tveir skjálftar í Kötluöskjunni

Tveir jarðskjálftar urðu í nótt í norðanverðri Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli en stærð þeirra var um 3,2. Um tíu skjálftar fylgdu í kjölfarið. Meira »

Presturinn var á níræðisaldri

Presturinn sem var skorinn á háls í gíslatöku í kirkju í Frakklandi í morgun var 84 ára gamall og hét Jacques Hamel. Árásarmennirnir tveir voru felldir af lögreglu þegar þeir komu út úr kirkjunni sem stendur í bænum Saint-Etienne-du-Rouvray. Meira »

Rannsaka meint heiðursmorð

Lögregla í Pakistan rannsakar nú andlát konu eftir að breskur maður tilkynnti að kona sín hefði verið drepin í svokölluðu heiðursmorði þegar hún heimsótti fjölskyldu sína í landinu. Aðeins eru tíu dagar síðan þekkt samfélagsmiðlastjarna í landinu var drepin af bróður sínum í heiðursmorði. Meira »

Presturinn var skorinn á háls

Mennirnir sem tóku hóp fólks í gíslingu í kirkju í Frakklandi í morgun voru báðir skotnir til bana. Einn gísl var drepinn og annar berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi. Sá sem er látinn, prestur kirkjunnar, var skorinn á háls að sögn lögreglu. Meira »

3,9 milljarða króna velta í júní

55 kaupsamningum og afsölum um atvinnuhúsnæði var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðasta mánuði, samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Af þessum skjölum voru 25 um verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Meira »

Hækka yfirtökutilboð í SABMiller

Bjórframleiðandinn AB InBev hefur hækkað yfirtökutilboð sitt í keppinautinn SABMiller. Samkvæmt nýja tilboðinu er markaðsvirði SABMiller metið á 79 milljarða punda, en áður hafði AB InBev metið framleiðandann á 70 milljarða punda. Meira »

448% söluaukning

Sala Heklu á tengiltvinnbílum, þ.e. bílum sem ganga bæði fyrir rafmagni og bensíni, var 448% meiri fyrstu sex mánuði ársins 2016 en á sama tímabili í fyrra. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
The Icelandic Flute Ensemble - Friday Concert
Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að
29. júlí
Ívar Pálsson | 25.7.16

D+B+Viðreisn?

Ívar Pálsson Ef niðurstaða MMR reynist rétt, þá myndu kannski Sjálfstæðis-flokkur (XD) og Framsókn bæta Viðreisn inn í hópinn eftir kosningar, en þó fengi XD aldrei leyfi til stjórnarmyndunar frá Guðna forseta nema sá flokkur væri með mesta fylgið. Því verður XD að Meira
Ómar Ragnarsson | 26.7.16

"Kæra þjófagengi, deilið þið inn öllum íslenskum búvörum sem þið mögulega getið"?

Ómar Ragnarsson Nú er svo komið að dreifingaraðili, nokkurs konar hugverkamafíósi, hvetur fólk feimnislaust til "að dreifa inn öllu íslensku efni sem þið mögulega getið." "Efnið" er fólgið í verðmætum, sem listamenn hafa framleitt með ærnum kostnaði, með vinnu við að Meira
Einar Björn Bjarnason | 25.7.16

Rússland sakað um tilraun til þess að veikja framboð Clintons í von um sigur Trumps

Einar Björn Bjarnason Áhugaverðar ásakanir -- ég felli engan dóm á sannleiksgildi þeirra. --En segi þó eitt, að ég get mögulega trúað þeim! Því ég get alveg trúað því upp á stjórnvöld í Kreml, að vilja stuðla að sigri Trumps. FBI investigates hacking of Democratic Party Meira
Axel Jóhann Axelsson | 26.7.16

Pírati hótar valdaráni

Axel Jóhann Axelsson Ásta Guðrún Helga­dótt­ir, þingmaður Pírata, hótar að hún og flokkur hennar muni standa fyrir valdaráni á Alþingi Íslendinga á næstunni, fari lýðræðislega kosinn meirihluti á þinginu ekki að þeirri kröfu að tilkynna um kjördag um leið og þingið kemur Meira

Rugby-landsliðið lenti í 4. sæti

Íslenska landsliðið í rugby hafnaði í fjórða sæti í 2. deild Evrópumótsins í ólympísku rugby sem fram fór í bænum Esztomgen í Ungverjalandi um helgina. Meira »

Fleiri Rússum meinuð þátttaka í Ríó

Alþjóðaróðrarsambandið hefur bannað fimm kanóræðurum að taka þátt í Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í Brasilíu í næsta mánuði. Meira »

Myndi telja Zlatan á að halda áfram

Sænski knattspyrnuþjálfarinn Sven-Gör­an Eriks­son telur að Svíar ættu að reyna sitt besta til að fá Zlatan Ibrahimovic til að hætta við að leggja landsliðsskóna á hilluna. Meira »

Sigurinn sögulegur

Óhætt er að segja að sigur Víkings á KR í uppgjöri Reykjavíkurfélaganna í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöld sé sögulegur því KR-ingar hafa aldrei áður tapað leik í efstu deild á Víkingsvellinum. Meira »

„Nú snýst þetta um að vera með hausinn í lagi“

U20 ára landslið Íslands í handbolta karla flýgur til Danmerkur í dag til að keppa á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram dagana 28. júlí til 7. ágúst. Íslenska liðið hefur staðið sig með prýði. Meira »

Stjúpdóttir Rogers Moores lést úr krabbameini

Christina Knudsen, stjúpdóttir leikarans Rogers Moores, lést úr krabbameini í gær, 47 ára að aldri.   Meira »

Hjartasteinn keppir í Feneyjum

Hjartasteinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, hefur verið valin í aðalkeppni Venice Days-hluta kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Samkvæmt fréttatilkynningu var valið tilkynnt á blaðamannafundi í Róm í dag þar sem dagskrá Venice Days var kynnt. Meira »

Búið spil hjá Rob og Blac Chyna?

Samband raunveruleikastjarnanna Robs Kardashians og Blac Chyna hefur mikið verið á milli tannanna á fólki undanfarið. Fregnir herma að samband parsins sé liðið undir lok. Meira »

Mynd dagsins: Vorkvöld
Jón Bjarnason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Hrútur

Sign icon Að gera alltaf það sama og búast við nýjum niðurstöðum er ein hlið á geðveiki. Farðu varlega í fjármálunum. Haltu þessu aðskildu en sinntu persónu þinni vel.
Lottó  23.7.2016
1 18 19 22 33 10
Jóker
5 6 3 4 9  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Fágunin og fegurðin uppmáluð

E Class línan hefur um langt árabil verið drjúg mjólkurkýr fyrir Mercedes-Benz og skiljanlega; bíllinn hefur allt til að bera sem gerir Benz að því sem hann er án þess að buga kaupendur fjárhagslega, hann er af þægilegri millistærð og býr yfir snörpum aksturseiginleikum. Meira »

Navara áreiðanlegastur pallbíla

Í nýjustu gæðakönnun bandaríska greiningafyrirtækisins J.D. Power hlaut hinn nýi Nissan Frontier, sem heitir Navara á Evrópumarkaði, hæstu einkunn í flokki meðalstórra pallbíla og er hann því áreiðanlegasti bíllinn í sínum flokki. Meira »

BMW X5 besti meðalstóri lúxussportjeppinn

Í niðurstöðum árlegrar könnunar greiningafyrirtækisins J.D. Power á gæðum nýrra bíla á bandaríska markaðnum kemur í ljós að BMW X5 er áreiðanlegasti meðalstóri lúxussportjeppinn. Meira »

Breytti mataræðinu og losnaði við mígrenið

Hin 46 ára gamla Andrea Henson hefur þjáðst af mígreni í tuttugu og fimm ár. Með því að taka mjólkurvörur og hveitivörur úr mataræði sínu hefur mígrenið minnkað til muna. Meira »

Jafnáhrifaríkt að lyfta léttum lóðum

Því hefur lengi verið haldið fram að fólk þurfi að lyfta þungum lóðum vilji það stækka vöðvana. Nýleg rannsókn, sem framkvæmd var við McCaster-háskólann í Bretlandi, virðist þó draga þetta í efa. Meira »

Fullkomnar krullur með uppþvottasvampi

Förðunarbloggarinn Charmie Jane deildi á dögunum afar skemmtilegu ráði með lesendum sínum um það hvernig hægt sé að fá fullkomnar krullur án þess að fjárfesta í krullujárni. Til þess að ná hinum fullkomnu krullum notaði Jane uppþvottasvampa, festi þá í hárið og svaf með þá yfir nótt. Meira »