Þrír stórir skjálftar í Kötlu

Þrír stórir skjálftar í Kötlu

Jarðskjálfti af stærð 3,1 varð klukkan 4:40 í nótt og annar af stærð 3,7 varð kl 04:41 í Kötlu öskjunni. Stærri skjálftinn fannst í Þórsmörk og fylgdu honum nokkrir eftirskjálftar. Um 200 jarðskjálftar hafa mælst síðasta sólarhringinn í Kötlu. Meira »

Breyta þarf básafjósum

Ákvæði reglugerðar um velferð nautgripa á að taka gildi á morgun. Hún kallar á breytingar á mörgum básafjósum. Landssamband kúabænda hefur óskað eftir frestun á gildistöku ákvæðanna. Meira »

Mistök Hagstofu kosta neytendur

„Þeir sem eru nýbúnir að taka lán fá núna reikning í hausinn vegna fortíðarverðbólgu,“ segir Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka, vegna mistaka Hagstofu Íslands, en stofnunin vanreiknaði vísitölu neysluverðs í hálft ár. Meira »

Bryndís færð upp í annað sæti í SV

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi hittist í kvöld þar sem lagður var fram breyttur listi frá því sem kom úr prófkjöri flokksins. Var samþykkt að Bryndís Haraldsdóttir færi í annað sæti listans á eftir Bjarna Benediktssyni sem leiðir hann. Meira »

Kaupa gögn um 500-600 Dani

Dönsk skattayfirvöld hafa keypt upplýsingar úr Panama-skjölunum um nokkur hundrið Dani sem þar eru að finna. Í tilkynningu frá dönskum yfirvöldum í gær kemur fram að þau hafi greitt óþekktum manni sex milljónir danskra króna, 103 milljónir íslenskra króna, fyrir gögnin. Meira »

Frakkar gera loftárás á Ríki íslams

Franski flugherinn hefur hafið loftárásir á vígasveitir Ríki íslams en átta orrustuflugvélar taka þátt í loftárásunum í Írak. Meira »

Rosberg vel á undan

Nico Rosberg (1:35,227) var hálfri sekúndu fljótari með hringinn en liðsfélaginn Lewis Hamilton (1:35,721) í Sepang í Malasíu, en þar hófst kappaksturshelgin í morgun með fyrstu æfingu. Meira »

Þingstörf halda áfram eftir helgi

„Það er ljóst mál að við náum ekki að standast starfsáætlun eins og blasað hefur við undanfarna daga,“ segir Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, en þingfundir halda áfram á mánudag kl. 10.30. Meira »

Þau hafa verið saman frá því að hún var 14 ára

Smartland Milljarðamæringurinn Valentin Romanov og hin 18 ára Elizaveta Adamenko giftu sig í sumar og virðast vera yfir sig ástfangin en þau hafa verið saman í fjögur ár, síðan hún var aðeins fjórtán ára nánar tiltekið. Þess má geta að Romanov er 55 ára. Meira »

Vilja umboð fram í nóvember

Fimm af sjö þingmönnum í Íslandsdeild Norðurlandaráðs verða ekki í kjöri eða eru ekki í öruggum sætum í komandi kosningum. Þeir missa því umboð sitt sem alþingismenn á kjördag 29. október. Meira »

Veðrið kl. 05

Heiðskírt
Heiðskírt

2 °C

ASA 2 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

6 °C

A 1 m/s

0 mm

Spá 1.10. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

7 °C

SA 4 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Akureyri

Léttskýjað
Léttskýjað

4 °C

A 1 m/s

0 mm

Sunnudagur

Akureyri

Alskýjað
Alskýjað

8 °C

S 0 m/s

0 mm

Mánudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

SA 5 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Unnið af krafti við meðferðarstöð SÁÁ

Áætlað er að uppsteypu nýrrar meðferðarstöðvar SÁÁ í Vík á Kjalarnesi ljúki í febrúar 2017.  Meira »

Línufrumvarp verði samþykkt

Formaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála segir að úrskurðir í kærumálum vegna línulagna frá Þeistareykjavirkjun verði hugsanlega kveðnir upp 10. til 14. október en bendir jafnframt á að það gæti dregist. Meira »

Auka þarf vöktun sjókvíaeldis

Skipulagsstofnun telur að helstu neikvæðu áhrif aukins laxeldis Fjarðalax og tilkoma Arctic Sea Farm í Patreksfirði og Tálknafirði muni felast í áhrifum á fisksjúkdóma, laxalús, náttúrulega stofna laxfiska og botndýralíf. Meira »

Notar augnkrem frá Skyn Iceland

Smartland Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian deildi nýverið með lesendum bloggsins hennar hvaða snyrtivörur hún notar til að fríska upp á útlitið á ferðalögum. Þá kom í ljós að meðal þess sem hún notar er augnkremið frá Skyn Iceland. Meira »

Undirbúningur fyrir göng ekki á dagskrá

Rannsóknir og undirbúningur fyrir jarðgangagerð á milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar eru ekki á samgönguáætlun fyrir árin 2015-2026 og ekki er fjárveiting fyrir verkefninu í fjárlögum. Þetta kom fram í skriflegu svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Maríu Sig­munds­dótt­ur. Meira »

Lögðu hald á 100 tonn af sígarettum

Spænska lögreglan lagði í dag hald á 100 tonn af ólöglegum sígarettum sem hafði verið smyglað til landsins, en þetta er mesta magn sem fundist hefur af ólöglegum sígarettum í landinu. Er áætlað söluverðmæti sígarettnanna um 16 milljónir evra. Meira »

Rose og Stenson mæta Spieth og Reed

Justin Rose og Henrik Stenson munu leika saman fyrir hönd Evrópu sem freistar þess að vinna Ryder-bikarinn í fjórða skiptið í röð. Meira »

Nauðgunarmáli telst lokið

„Ég held að þetta hafi legið fyrir allan tímann að þetta myndi fara svona,“ segir Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður í samtali við mbl.is, en Vilhjálmur er verjandi eins sakborninganna sem sýknaðir voru í hæstarétti í dag vegna hópnauðgunarmáls. Meira »

Laganemar veita fría lögfræðiaðstoð

Orator, félag laganema við Háskóla Íslands, býður almenningi endurgjaldslausa lögfræðiaðstoð í gegnum síma. Laganemar, ásamt reyndum lögmönnum, svara fyrirspurnum almennings um öll svið lögfræðinnar. Meira »

Orðið æstari með árunum

„Hverjir tónleikar eru mikil veisla og mig hungrar alltaf í að fara aftur og aftur,“ segir Guðbjörg Ögmundsdóttir, Rolling Stones-aðdáandi. Guðbjörg hefur farið á 18 tónleika með hljómsveitinni yfir ævina, þá fyrstu árið 1969, þann 5. júní í Hyde Park í London. Meira »

Guðmundur leiðir flokk fólksins í SV

Flokkur fólksins hefur valið fimm efstu frambjóðendurna á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Guðmundur Ingi Kristinsson, formaður Bótar, skipar efsta sæti listans. Meira »

„Ég kyssti þessa elsku“

„Ég hugsaði ekkert um það þá hvað þetta væri stór stund, ég var svo ung að ég gerði mér ekki grein fyrir því. Ég man að ég nennti varla að mæta í þessa móttöku.“ Svo segir Gunnbjörg Óladóttir þegar hún rifjar upp fund sinn með Leonard Cohen fyrir löngu. Meira »

Gunnlaugur og Gústaf efstir hjá Þjóðfylkingunni

Íslenska Þjóðfylkingin, E listinn, hefur stillt upp framboðslistum sínum í Reykjavíkurkjördæmi suður og Reykjavíkurkjördæmi norður. Það eru þeir Gunnlaugur Ingvarsson og Gústaf Níelsson sem skipa efstu sæti listanna. Meira »

Vara við „hörmulegum afleiðingum“

Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa varað við „hörmulegum afleiðingum“ eftir að ný lög voru samþykkt í Bandaríkjunum sem eiga að koma í veg fyr­ir að ríki njóti friðhelgi í þeim til­fell­um þar sem þau eru ábyrg fyr­ir hryðju­verka­árás­um sem leiða til dauða banda­rískra rík­is­borg­ara á banda­rískri grund. Meira »

Einn látinn og yfir 100 særðir

Minnst einn er látinn og yfir hundrað eru særðir eftir að farþegalest sem var á talsverðri ferð skall á brautarpalli á lestarstöð í borginni Hoboken í New Jersey í Bandaríkjunum í dag. Meira »

Vildi „hefna sín“ á sjónum

Franski brimbrettakappinn Eric Dargent eyddi litlum tíma í sjálfsvorkunn eftir að hann missti fótinn í hákarlaárás fyrir fimm árum. Þess í stað ákvað hann að koma sér aftur af stað og „hefna sín.“ Meira »

Hver eru áhrif mistaka Hagstofunnar?

Í dag var tilkynnt um mistök hjá Hagstofunni þar sem tólf mánaða taktur verðbólgunnar hafi verið umtalsvert vanmetinn síðustu sex mánuðina. En hver eru í raun áhrifin af þessum mistökum? mbl.is skoðaði málið aðeins nánar. Meira »

Nýtt hliðarverkefni Kjarnans

„Þetta er nýr upplýsinga- og fréttavefur um ferðaþjónustu þar sem safnað er saman og sagðar fréttir af ferðaþjónustu á Íslandi,“ segir Þórður Snær Júlíusson, einn eigenda gestur.is, nýs ferðaþjónustuvefjar sem fer í loftið í næstu viku. Meira »

Mistökin „óheppileg“ að mati SÍ

Að mati Seðlabankans er það „óheppilegt“ að skekkja verði við útreikning á vísitölu neysluverðs líkt og gerðist hjá Hagstofu Ísland og gerið það að verkum að taktur verðbólgu var vanmetinn undanfarna sex mánuði. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar

Axel Helgason trillukarl ársins

Við opnunarathöfn sýningarinnar Sjávarútvegur 2016 voru veittar viðurkenningar. Landssamband smábátaeigenda tilnefndi Axel Helgason trillukarl ársins. Eliza Jean Reid forsetafrú afhenti Axel verðlaunin. Meira »

Tvö skip fá fullbúin OPTIM-ICE ísþykknikerfi

Örvar SH og Rifsnes SH fá nýjað búnað sem hámarkar kælihraða  Meira »

„Stóra málið er hugarfarsbreyting“

Gríðarleg fækkun banaslysa er mælikvarði á gæði öryggisfræðslu, að sögn skólastjóra Slysavarnaskóla sjómanna.  Meira »
Björn Bjarnason | 29.9.16

Fimmtudagur 29. 09. 16

Björn Bjarnason Samtal mitt við Hildi Sverrisdóttur, borgarfulltrúa og frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins, er komið á netið og má sjá það hér . Á vefsíðu Andríkis, Vef-Þjóðviljanum , birtist 27. september mynd af níu körlum þeir eru: Jónas Kristjánsson, fyrrv. Meira
Ómar Ragnarsson | 29.9.16

"Keyrt í gegn" - lýsandi orð.

Ómar Ragnarsson Orðin "keyrt í gegn" eru lýsandi fyrir þann hugsunarhátt, sem hefur gegnsýrt virkjana- og stóriðjustefnuna síðan nokkurs konar áltrú var tekin upp hér á landi fyrir hálfri öld. 1970 hikstaði þessi aðferð þegar andófsfólk taldi sig, því miður, tilneytt Meira
Páll Vilhjálmsson | 29.9.16

Borgaralaun eru marxismi

Páll Vilhjálmsson Vinna eftir getu en fá laun eftir þörfum er gamall draumur marxista. Hængurinn á þessar útópíu er að vinnugetan er háð huglægu mati starfsmannsins og þarfirnar sömuleiðis. Ef fólk mætti ráða ynni það sem minnst en fengi sem mest. Útópía marxista tekur Meira
Einar Björn Bjarnason | 30.9.16

Elon Musk eigandi SpaceX og Tezla, segist ætla senda 100 manns til Mars 2025

Einar Björn Bjarnason Ég held að enginn trúi því að raunverulegur möguleiki sé að slík ferð væri farin það ár. Þannig að spurningin er frekar -- hvort hugmyndir Musk séu praktískar yfir höfuð! Höfum í huga að áhættan af ferðalagi til Mars, er í háu margfeldi samanborið við - Meira

„Við viljum ekki vera í Evrópudeildinni“

José Mourinho knattspyrnustjóri Manchester United var hreinskilinn í viðtali í kvöld eftir 1:0 sigurinn á Zorya frá Úkraínu í Evrópudeildinni í kvöld. Meira »
ÍBV ÍBV 30 : 23 Stjarnan Stjarnan lýsing
Haukar Haukar 37 : 41 Fram Fram lýsing

FH-banarnir unnu Viðar Örn og félaga

Íslendingar riðu ekki feitum hesti í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi Tel Aviv töpuðu 1:0 gegn FH-bönunum í Dundalk á Írlandi og þá lék Arnór Ingvi Traustason í tapliði Rapid Vín sem tapaði 1:0 gegn Athletic Bilbao á Spáni. Meira »

Lárus Orri tekur við Þór - Kristján aðstoðar og spilar með liðinu

Lárus Orri Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Þórs í knattspyrnu karla og hefur samið við liðið til þriggja ára. Kristján Örn, bróðir hans, verður aðstoðarþjálfari og stefnt er að því að hann muni leika með liðinu næsta sumar, en hann mun einnig sinna þjálfun 2. flokks. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu í dag. Meira »

Menn eiga að hafa gaman af handbolta

Guðmundur Pálsson, þjálfari Fram var kátur eftir óvæntan en sanngjarnan sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Hauka. Lokatölur urðu 41:37 en leikið var að Ásvöllum. Meira »

Selena Gomez drottning Instagram

Söngkonan Selena Gomez er ókrýnd drottning samfélagsmiðilsins Instagram, en í vikunni varð hún fyrsta stórstjarnan til að sanka að sér yfir 100 milljón fylgjendum. Meira »

Dýrkar Ozzy

Hjónakornin Sharon og Ozzy Osbourne hafa ekki átt sjö dagana sæla undanfarið, en upp komst um hjúskaparbrot rokkarans í sumar. Meira »

Lendingarbúnaður í vél Ronaldo gaf sig

Lendingarbúnaður einkaþotu Christiano Ronaldo gaf sig í lendingu vélarinnar á mánudaginn, með þeim afleiðingum að vélin skemmdist. Meira »

Hrútur

Sign icon Finnst þér eins og máttarvöldin hafi litið framhjá þér? Tími þinn er að renna upp. Með því að vasast í of mörgu sjálfur stefnir þú árangrinum í hættu.
Víkingalottó 28.9.16
6 19 23 26 31 38
5 28   45
Jóker
5 6 7 0 8  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Nýr Toyota C-HR án dísilvélar

Toyota hefur ákveðið að selja ekki nýja1,5 lítra dísilvél sem japanski bílsmiðurinn hefur verið að þróa fyrir bíla fyrir Evrópumarkað. Fyrsti bíllinn sem átti að fá hana er C-HR jepplingurinn. Meira »

Renault kynnti nýjungar í París

Bílasýningin alþjóðlega og stóra Í París opnaði dyr sínar fyrir blaðamönnum í morgun og njóta þeir réttanna fyrstu tvo dagana, en á laugardag opnar hún síðan fyrir almenning. Meira »

Ný Corolla frumsýnd

Laugardaginn kemur, 1. október, verður ný Corolla frumsýnd hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Meira »

Veiði »

Landssamband veiðifélaga krefst opinberar rannsóknar

Fiskistofa fékk ábendingar um það í byrjun september að regnbogasilungur hefði veiðst í Mjólká í Arnarfirði og var eftirlitsmaður sendur á staðinn til að kanna með málið. Meira »

Þorsteinn J. selur íbúðina

Við Öldugötu í Reykjavík stendur glæsileg íbúð á efstu hæð með útsýni yfir Reykjavík. Íbúðin er ákaflega falleg og skemmtilega innréttuð. Það kemur svo sem ekkert á óvart því íbúðin er í eigu Þorsteins J. fjölmiðlamanns. Meira »

Kallaði Kim Kardashian feita

Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur lengi verið á milli tannanna á fólki, enda lætur hann ýmislegt misgáfulegt út úr sér. Nú hefur gamalt myndband skotið upp kollinum þar sem Trump kallar Kim Kardashian feita, en þess má geta að hún var ólétt þegar hann lét ummælin falla. Meira »

Afhýddu engifer á sekúndum

Það getur verið hvimleitt að afhýða engiferrót og oft á tíðum fer stór hluti rótarinnar til spillist.   Meira »

Hollur súkkulaðidrykkur

Súkkulaði er stórkostlegt en um leið er ekki æskilegt að borða það frekar en nokkuð annað í öll mál. Ef það eru börn – eða fullorðnir á heimilinu sem eiga erfitt með að koma sér fram úr á morgnanna getur allt með súkkulaðibragði verið mikill hvati Meira »

Detox pasta

Pasta er ein af lystisemdum lífsins en er ansi oft hitaeiningarríkt og fer misvel í maga. Hér er komin detox útgáfa af pastarétti sem kemur skemmtilega á óvart. Uppskriftin er frá DeliciouslyElla og er rétturinn er laus við alla unna matvöru og er vegan! Meira »