Heimilisbíllinn verður bílaleigubíll

Heimilisbíllinn verður bílaleigubíll

„Þetta er í fyrsta sinn sem ný lög hér á landi heimila þetta nútímadeilihagkerfi” segir Sölvi Melax, einn stofnenda jafningjaleigunnar VikingCars. Félagið, sem hóf starfsemi fyrir rúmu ári síðan, þjónustar þá sem vilja leigja einkabílinn sinn beint til annarra. Meira »

Á fjögur börn en hefur aðeins tvö

Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir hleypur 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoni til styrktar Gleym-mér-ei. Það er styrktarsjóður sem styrkir málefni tengd missi á meðgöngu. 15. október á hverju ári er haldin sérstök minningarstund. Sjálf á hún fjögur börn en hefur aðeins tvö þeirra hjá sér. Meira »

Afþakkaði Snickers

Franski ferðamaðurinn sem var týndur á Hornströndum fannst rétt eftir klukkan tíu í kvöld. Á svæðinu var lítið skyggni sem olli líklega villu mannsins. Meira »

Spörkuðu og kýldu vegna femínisma

Þrjár stúlkur réðust með spörkum og hnefahöggum á Stellu Briem Friðriksdóttur á þjóðhátíð í nótt. Stella er yfirlýstur femínisti og formaður Femínistafélags Verslunarskóla Íslands. „Ég var að ganga með vinkonu minni þegar einhver stelpa axlar mig til þess að ná athygli minni,“ segir Stella. Meira »

Aron sagður vilja 333 milljónir í árslaun

Íslenski knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson er samkvæmt frétt Yahoo Sports áhugsamur um að ganga í raðir liðs í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu. Meira »

Greiðslufall hjá Púertó Ríkó

Stjórnvöld í Púertó Ríkó greiddu ekki 58 milljón dollara afborgun sem var á eindaga í dag en þetta er fyrsta greiðslufallið í 117 ára sögu bandaríska sjálfstjórnarsvæðisins. Ríkisbankinn sem átti að inna greiðsluna af hendi kennir löggjafanum um þar sem greiðslan var ekki samþykkt á þingi. Meira »

„Fólk fer stundum of snemma af stað“

„Fólk er búið að blása í bunkum í allan dag. Við höfum verið með mannskap í Landeyjahöfn og einnig uppi á þjóðvegi,“ segir Sveinn K. Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, við mbl.is. Lögreglan á Suðurlandi hefur fylgst vel með því í dag að enginn aki undir áhrifum og fólk aki ekki of snemma af stað eftir skemmtanir helgarinnar. Meira »

Egill og Logi kepptu í Berlín

Þeir Egill Blöndal og Logi Haraldsson kepptu um helgina á einu stærsta júdómóti Evrópu sem haldið var í Berlín, Junior European Judo Cup. Meira »

Laimonas gæti borðað humarhala í öll mál

Smartland Laimonas Domas Baranauskas er tuttugu ára gamall og kemur frá hafnarborginni Klaipéda í Litháen. Hann hefur búið á Íslandi í fimm ár og elskar ljósmyndun. Laimonas heldur úti heimasíðunni Sunday and White – Reykjavík. Meira »

Kvikmynd um námumennina í Síle

Spænski leikarinn Antonio Banderas og meðleikarar hans í myndinni 33 hittu forseta Síle í dag vegna þess að myndin verður frumsýnd þar í landi á fimmtudag. Í kjölfar fundarins var haldinn blaðamannafundur með leikurum myndarinnar. Meira »

Veðrið kl. 22

Léttskýjað
Léttskýjað

13 °C

NNA 2 m/s

0 mm

Spá 4.8. kl.12

Skýjað
Skýjað

13 °C

NA 3 m/s

0 mm

Spá 5.8. kl.12

Léttskýjað
Léttskýjað

15 °C

NA 4 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Keflavík

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

NA 5 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Reykjavík

Léttskýjað
Léttskýjað

15 °C

NA 4 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Reykjavík

Heiðskírt
Heiðskírt

14 °C

N 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Áttan

Ronaldo strunsaði út úr viðtali (myndskeið)

Ekki gekk vel hjá portúgalska knattspyrnukappanum Ronaldo að vekja athygli á nýjum heyrnatólum sem eru að koma á markað. Hann fór í viðtal í þeim tilgangi en yfirgaf svæðið þegar honum mislíkaði spurningar um FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið. Meira »

Hvessir sumstaðar á morgun

Búast má við hvassvirði sumstaðar á landinu á morgun. Varasamt verður fyrir farartæki sem viðkvæm eru fyrir vindi.  Meira »

Sunnudagur á Þjóðhátíð - myndskeið

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er að baki og fóru hátíðahöld að mestu leyti vel fram. Sunnudagurinn hefur í gegnum tíðina verið aðaldagurinn og það var engin undantekning í ár. Meira »

Bjórinn „Hefnd Cecils“

Bar í bænum Norwich í Englandi heiðrar minningu ljónsins Cecil á frumlegan hátt. Bandaríski tannlæknirinn Walter Pal­mer drap Cecil í Simba­bve. Cecil var skot­inn með ör, særðist og var svo hundelt­ur í 40 klukku­stund­ir þar til hann var drep­inn með riff­il­skoti. Meira »

Flautar á 10 mínútna fresti

Fleiri munu bráðum bætast í hóp fjörtíu björgunarsveitamanna sem leita af frönskum ferðamanni sem er týndur á Hornströndum.  Meira »

Félagaskipti í enska fótboltanum

Miðvikudaginn 1. júlí var formlega opnað fyrir félagaskipti í ensku knattspyrnunni en félögin hafa þó getað gengið frá samningum síðan í maímánuði. Hér á mbl.is er fylgst dag frá degi með breytingum sem verða á liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Meira »

Markið hjá Rúnari Má (myndskeið)

Eins og kom fram á mbl.is fyrr í kvöld skoraði Rúnar Már Sigurjónsson fyrsta mark Sundsvall í 3:0 sigri á Hammarby í kvöld.  Meira »

Golfarar söfnuðu milljón - Myndir

Aron Snær Júlíusson sigraði í Einvíginu á Nesinu að viðstöddu fjölmenni í blíðskaparveðri í dag. Einvígið er árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi. Meira »

Bílvelta á Suðurstrandarvegi

Bílvelta varð á Suðurstrandarvegi við Þorlákshöfn rúmlega sex í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi urðu ekki alvarleg slys á fólki. Meira »

Þung umferð í bæinn

Umferð til höfuðborgarinnar er farin að þyngjast, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi. Allt hefur þó gengið áfallalaust fyrir sig. Meira »

Týndur ferðamaður á Hornströndum

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum voru kallaðar út fyrir stundu til leitar að göngumanni á Hornströndum. Meira »

Kópurinn furðuhress

Strokukópurinn í Laugardal er hress og lítið sér á þreytu að sögn Hilmars Össurarsonar, dýrahirðis hjá Húsdýragarðinum.  Meira »

Þyrlan sótti slasaðan vélsleðamann

Þyrla landhelgisgæslunnar sótti slasaðan vélsleðamann á Skálpanes við Langjökul um miðjan daginn í dag og flutti hann á Landspítalann. Meira »

Skipulögðu kynsvall með vændiskonum

Meðlimir í tyrkneskum hóp sem skipulagði kynsvall og orgíur gætu átt von á allt að 177 ára fangelsi vegna þátttöku sinnar.   Meira »

Lést eftir högg með hafnarboltakylfu

Níu ára drengur lét lífið eftir að hafa hlotið högg í höfuðið í hafnarboltaleik í Kansas í Bandaríkjunum. Kaiser Carlile var kylfusveinn í leik The Bee Jays og San Diego Waves og var að sækja kylfu sem lá á jörðinni þegar hann var óvart sleginn í höfuðið með hræðilegum afleiðingum. Meira »

Kafnaði í ferðatösku

Marokkóskur karlmaður kafnaði í ferðatösku þegar bróðir hans reyndi að smygla honum frá Afríku til Evrópu. Hinn látni var 27 ára gamall en bróðir hans kom honum fyrir í ferðatösku sem hann lét í skottið á bílnum sínum. Meira »

Halla ráðin fréttaritari á Vesturlandi

Í vor auglýsti RÚV eftir frétta- og dagskrárgerðarfólki um allt land en nú hefur Halla Ólafsdóttir verið ráðin fyrir Vesturland og Vestfirði, með aðsetur á Ísafirði. Halla er 29 ára gamall mannfræðingur með áherslu á sjónræna miðlun og hefur talsverða reynslu af heimildamyndagerð. Meira »

14 ára fangelsi í Líbor-máli

Bankamaðurinn Tom Hays var í dag dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir að hafa hand­stýrt og hagrætt Libor-milli­banka­vöxt­un­um svo­nefndu með óeðli­leg­um hætti. Þetta er fyrsti dómurinn sem fellur í þessu umfangsmikla máli sem vakið hefur mikla athygli. Réttarhöldin hafa staðið yfir í tvo mánuði. Meira »

Mesta dagslækkun sögunnar

Helsta hlutabréfavísitala Grikklands, Athex, lækkaði um 16,23% í dag en viðskipti hófust í kauphöllinni eftir fimm vikna lokun í dag. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Styrmir Gunnarsson | 3.8.15

Svíar og Rússar reka sendimenn úr landi

Styrmir Gunnarsson Svíar og Rússar eru komnir í hár saman að sögn Aftenposten í Osló . Fyrir nokkru vísuðu Svíar rússneskum sendimanni í Svíþjóð úr landi á þeirri forsendu að hann hefði brotið "diplómatískar" leikreglur . Nú hafa Rússar svarað fyrir sig og vísað háttsettum Meira
Páll Vilhjálmsson | 3.8.15

Trú, menning og manndráp

Páll Vilhjálmsson Heimspeki býr ekki til trú, aðeins reynslan getur það í hægu ferli og sársaukafullu. Setningin er á bls. 12 í bókinni Philosophy: an introduction sem kom fyrst út í seinna stríði og endurútgefin 1971. Trú verður til með reynslu kynslóða og þjónar því Meira
Ómar Ragnarsson | 3.8.15

Drangaskörð eru ekki á Hornströndum.

Ómar Ragnarsson Mér skilst að nú orðið geti börn farið í gegnum grunnskólanna án þess að læra neitt um sitt eigið land. Stundum er svo að sjá sem þekkingarleysi um Ísland haldi áfram í gegnum langskólanám og að ekki sé einu sinni haft fyrir því að skoða kort eða gúggla Meira
Einar Björn Bjarnason | 3.8.15

3 mánuðir samfellt með rúmlega 30% fylgi og staða Pírata virðist ekki loftbóla

Einar Björn Bjarnason Eins og sést á myndinni tekin af síðu Gallup.is sést að fylgi Pírata fer í 30% þann 30. apríl 2015 , og hefur samfellt síðan þá haldist í könnunum Gallup í rúmum 30% - þ.e. allan maí, allan júní, og allan júlí. Ég tel ekki apríl með þ.s. það var undir Meira

Rúnar kom Sundsvall á bragðið

Rúnar Már Sigurjónsson var á skotskónum fyrir GIF Sundsvall þegar liðið vann öruggan heimasigur á Hammarby, 3:0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Aron sigraði í Einvíginu á Nesinu

Aron Snær Júlíusson úr GKG stóð einn eftir að loknum holunum níu í góðgerðargolfmótinu Einvíginu á Nesinu sem Nesklúbburinn og DHL stóðu fyrir 19. árið í röð í dag. Meira »

„Var við það að fá hjartaáfall“

Eins og greint hefur verið frá á mbl.is varð Hrafnhildur Lúthersdóttir í dag fyrst íslenskra sundkvenna til þess að komast í úr­slit á heims­meist­ara­móti í 50 metra laug, en Hrafn­hild­ur hef­ur einnig kom­ist í úr­slit á HM í 25 metra laug. Hrafnhildur var að vonum alsæl í viðtali sem birt var á fésbókarsíðu íslenska landsliðsins í sundi. Meira »

KR og Valur aðeins mæst tvívegis

Nú liggur fyrir að tvö af sigursælustu knattspyrnufélögum landsins, KR og Valur, mætast í bikarúrslitaleik karla í knattspyrnu á Laugardalsvellinum laugardaginn 15. ágúst. Meira »

Björgvin skrifaði undir hjá Al Wasl

Handknattleiksmaðurinn Björgvin Hólmgeirsson er á leið til Dúbaí þar sem hann mun spila með handboltaliðinu Al Wasl SC í efstu deild þar í landi. Meira »

Milljónamæringur með hjálp ókunnugra

Hópfjáraflanir á netinu eru orðnar frekar algengar og fólk safnar peningum oftast í einhver göfug málefni. Það er þó ekki alltaf raunin, en nafnlaus aðili hefur sett af stað söfnun í þeim eina tilgangi að verða ríkur; hann ætlar að safna milljón dollurum (134.770 milljónum króna). Meira »

Rudd neitar drykkju

Trommuleikari AC/DC, Phil Rudd, neitaði fyrir dómara í morgun að hafa brotið reglur um að drekka áfengi. Rudd, sem er í stofufangelsi á Nýja-Sjálandi, má ekki drekka áfengi á meðan hann situr í stofufangelsi fram í nóvember. Meira »

Mynd dagsins: Komdu ef þú þorir
Jón Óskar Hauksson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Hrútur

Sign icon Dagurinn einkennist af glaðlegu spjalli við vini en gættu þess að taka ekki þátt í mikilvægum samningum af neinu tagi. Farðu varlega í þessum efnum.
Lottó  1.8.2015
7 8 10 19 24 29
Jóker
7 3 6 9 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Hér er ekkert máttleysi á ferð

Í augum flestra áhugamanna um kappakstur skiptir máli hversu kraftmikil hljóðin og óhljóðin frá keppnisbílunum eru.  Meira »

Rigning truflaði kvartmílukeppnina

Nýtt Íslandsmet var sett í svonefndum G+ flokki mótorhjóla á þriðju umferð Íslandsmótsins í kvartmílu sem fram fór á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni við Hafnarfjörð. Meira »

BMW opnar nýjan sýningarsal

BL opnaði á dögunum nýjan BMW sýningarsal í húsakynnum félagsins við Sævarhöfða 2. Hann er sá fyrsti í sögu BMW hérlendis, sem innréttaður er algjörlega eftir alþjóðlegum innréttingastöðlum BMW. Meira »

Svipmyndir frá Innipúkanum

Tónlistarhátíðin Innipúkinn var haldin með pompi og prakt á Húrra og Gauknum um helgina. Hátíðin stóð yfir frá föstudegi til sunnudags og bönd á borð við Vaginaboys, Retro Stefson, Sudden Weather Change og Tilbury stigu á stokk. Meira »

„Við þörfnumst þess öll að vera elskuð“

„Í meira en áratug hefur hún tekið þátt í rannsóknum á viðkvæmni (vulnarability) hugrekki, áreiðanleika, samúð og skömm. Hún hefur vakið verðskuldaða athygli og nú síðast hjá ekki ómerkari manneskju en sjálfri Oprah Winfrey,“ segir markþjálfinn Linda Sigríður Baldvinsdóttir í sínum nýjasta pistil um rithöfundinn og fræðimanninn Brené Brown. „Ég verð að segja að ég hreinlega elska verkin hennar.“ Meira »

Litlu hlutirnir sem hressa upp á heimilið

Það eru litlu hlutirnir sem skipta svo miklu máli þegar raðað er inn í rými. Plöntur, sætir smámunir, góð lýsing og fallegir litir setja punktinn yfir i-ið. Meira »