Íhuga einstefnu á hluta Þingvallavegar

Íhuga einstefnu á hluta Þingvallavegar

Það er til skoðunar að gera hluta Þingvallavegar að einstefnuvegi. Rúta með 43 farþega valt á veginum í síðustu viku þar sem ástand vegarins er verst. Meiri háttar framkvæmdir eru fyrirhugaðar á veginum og standa vonir til að þær geti hafist í nóvember. Meira »

Robert Downey ekki með virk réttindi

Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, hefur ekki óskað eftir því að lögmannsréttindi sín verði endurvirkjuð, og er því ekki á skrá Lögmannafélags Íslands yfir lögmenn hér á landi. Meira »

Húsin fljóta um á firðinum

Lögregla og björgunarfólk í bænum Utvik í fylkinu Sogn og Fjordane á vesturströnd Noregs unnu að því hörðum höndum í nótt og langt fram á daginn í dag að rýma íbúðarhús í miðbænum, það er að segja þau sem ekki flutu þegar um úti á bæjarfirðinum Nordfjord. Meira »

Skálholt ekki í eigu ríkisins

Skálholtskirkja er ekki í eigu ríkisins, þetta segir vígslubiskup Skálholts, sem kveður kirkjuna ekki hafa verið í eigu ríkisins í 50 ár. Í ræðu sinni á Skálholtshátíðinni lét dóms­málaráðherra þau orð falla að sinni ríkið ekki viðhaldi á fá­gæt­um menn­ing­ar­eign­um í eigu þess, eigi ríkið að koma þeim annað. Meira »

Of þungar rútur aka um Þingvelli

Of þungar rútur aka Gjábakkaveg í þjóðgarðinum á Þingvöllum en Vegagerðin takmarkar öxulþyngd á veginum við 8 tonn. Rútur fá hins vegar að keyra þar á undanþágu. Gert verður við veginn á næstunni en ástand hans er mjög slæmt. Ljóst er að fjölmargar rútur sem eru um 20 tonn fara um veginn. Meira »

Borgaði yfir milljarð til að skipta um lið

Pablo Fornals hefur gengið í raðir spænska knattspyrnufélagsins Villarreal frá Málaga. Félagsskiptin eru mjög sérstök að því leyti að hann borgaði kaupverðið, sem nam 10,7 milljónum punda, eða tæplega einum og hálfum milljarði íslenskra króna, úr eigin vasa til að fá þau í gegn. Meira »

Barn „nánast læknað“ af HIV

Níu ára barn fætt með HIV-veiruna hefur eytt meirihluta lífs síns án nokkurrar meðferðar. Barnið gekk í gegnum langa lotu af meðferð rétt eftir fæðingu. Síðan þá hefur það verið án lyfja í átta og hálft ár án nokkurra einkenna eða vísbendinga um virka veiru. Meira »

Fram - Leiknir R., staðan er 2:0

Fram og Leiknir R. mætast í 14. umferð 1. deild karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, á Laugardalsvellinum kl. 19.15. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Ávanar nískra milljarðamæringa

Smartland Bill Gates lætur sér nægja að ganga með úr sem kostaði þúsundkall og Mark Zuckerberg keyrir um á þriggja milljóna króna Golf. Nægjusemin getur gert þig ríkan. Meira »

Geta bollarnir gert kaffið betra?

Matur Hönnun á vínglösum er útpæld og til þess fallin að loftflæði verði sem best í glasinu til að hámarka ilm og öndun vínsins. Í þeim anda hefur hönnunarfyrirtækið Maikr hannað línuna Mato sem miðar að því sama – bara með kaffi. Meira »

Veðrið kl. 20

Léttskýjað
Léttskýjað

14 °C

ASA 4 m/s

0 mm

Spá 25.7. kl.12

Léttskýjað
Léttskýjað

15 °C

SA 6 m/s

0 mm

Spá 26.7. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

18 °C

NA 1 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Sandbúðir

Heiðskírt
Heiðskírt

18 °C

NA 0 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Húsafell

Heiðskírt
Heiðskírt

21 °C

N 2 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Hvanneyri

Heiðskírt
Heiðskírt

19 °C

NA 4 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Hundrað tonnum landað í brakandi blíðu

200 mílur Ljósafellið hefur nú nýlokið við að landa um 100 tonnum af fiski á Fáskrúðsfirði. Uppistaðan í aflanum er þorskur sem fer til vinnslu í frystihús Loðnuvinnslunnar og ufsi sem fer á fiskmarkað. Meira »

Eldislax veiðist í Laxá í Aðaldal

Jón Sigurðsson var á veiðum fyrir neðan Æðarfossa í Laxá í Aðaldal í gær veiddi þar fisk sem allt bendir til að sè eldislax.  Meira »

„Chicha­rito“ orðinn leikmaður West Ham

Javier Hernández er orðinn leikmaður West Ham eftir að enska félagið borgaði Bayer Leverkusen 16 milljónir punda fyrir Mexíkóann. „Chicha­rito“, eins og hann er kallaður, skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Meira »

Beitir synjunarvaldi gegn dómskerfisbreytingum

Andrzej Duda, forseti Póllands, tilkynnti óvænt í dag að hann synji afgreiðslu tveimur af þremur frumvörpum um breytingar á dómskerfi landsins. Umbæturnar hafa vakið mótmæli um land allt og þá hafa bandarískir og evrópskir þingmenn lýst yfir áhyggjum af þeim pólitísku afskiptum af dómstólum sem þau feli í sér. Meira »

Fólk sækir í nábrækurnar

„Það sem dregur fólk aðallega að safninu er sagan. Það vinsælasta hér eru nábrækurnar,“ segir Sigurður Atlason, eigandi Galdrasafnsins á Hólmavík, en safnið varð á dögunum 17 ára og er fyrir löngu orðinn fastur punktur í tilveru Hólmvíkinga sem helsti ferðamannastaður bæjarins. Meira »

Björn hrekur 200 kindur niður gil

Rúmlega 200 kindur hröpuðu niður gil í Suður-Frakklandi og drápust eftir að björn hrakti þær niður gilið.  Meira »

Birkir Már lagði upp mark í sigurleik

Hammarby hafði betur gegn Elfsborg í sænsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld, 2:1. Birkir Már Sævarsson, Arnór Smárason og Ögmundur Kristjánsson léku allan leikinn fyrir Hammarby og Birkir Már lagði upp fyrra mark liðsins. Meira »

Ætlar að keppa í fimm ár til viðbótar

Hjólreiðamaðurinn Chris Froome vann Frakklandshjólreiðarnar í þriðja skipti í röð fyrr í þessum mánuði en hann er hvergi nærri hættur. Hann segist ætla að keppa í minnst fimm ár í viðbót. Meira »

Segja Swansea hafa hafnað nýja tilboðinu

Swansea City hefur þegar hafnað nýja tilboðinu frá Everton í Gylfa Þór Sigurðsson, landsliðsmann í knattspyrnu, samkvæmt heimildum netmiðilsins Walesonline. Meira »

Grasnytjar í hallæri og harðindum

Hvað ef hér yrði ekki bara hrun heldur líka hallæri og harðindi, landið einangrað frá umheiminum og okkur væru allar utanaðkomandi bjargir bannaðar? Trúlega færu allir sem vettlingi gætu valdið að stunda sjálfsþurftarbúskap, sem m.a. fælist væntanlega í að leita sér ætis út um allar koppagrundir. Meira »

Kveikti ekki í bílnum með ákveðinn tilgang í huga

Maðurinn sem grunaður er um að hafa kveikt í bifreið hjá Vogi við Stórhöfða á föstudaginn er enn í gæsluvarðhaldi og er málið enn í rannsókn hjá lögreglu. Meira »

Staðið til síðan ríkið eignaðist jörðina

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra mun á morgun undirrita reglugerð sem felur í sér friðlýsingu Jökulsárlóns. Lónið mun því frá og með undirrituninni á morgun verða hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Meira »

Öll sveitarfélögin sýna vináttu í verki

Yfir 40 milljónir króna hafa safnast í Landssöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar, Kalak og Hróksins, Vinátta í verki, vegna náttúruhamfaranna á Grænlandi. Þá hafa öll sveitarfélögin 74 lagt söfnuninni lið. Meira »

Skólpmengun hefur ekki áhrif á Kópavog

Svo virðist sem skólpmengunin við Faxaskjól hafi ekki áhrif á svæði innan Kópavogs. Mælingar voru gerðar í síðustu viku og verða þær endurteknar á fyrrihluta ágústmánaðar. Meira »

Myndaði kvenkyns gesti laugarinnar

Starfsmaður sundlaugarinnar á Sauðárkróki er nú til rannsóknar hjá lögreglu vegna gruns um að hafa tekið ljósmyndir af kvenkyns gestum laugarinnar. Þetta staðfestir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, en lögregla hefur lagt hald á tölvur og annan tækjabúnað vegna rannsóknarinnar. Meira »

Kushner neitar samvinnu við Rússa

Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump Bandaríkjaforseta, varði gjörðir sínar í forsetaframboði Trumps á síðasta ári. Kushner gaf í dag vitnisburð fyrir öldungadeildaþingnefnd Bandaríkjaþings sem rannsakar meint afskipti rússneskra ráðamanna af forsetakosningunum. Meira »

Bílstjóri flutningabílsins ákærður

Flutningabílsstjórinn sem ók bílnum sem átta manns fundust látin í við Walmart-verslun í San Antonio í Texas á sunnudag, hefur verið ákærður fyrir að flytja ólöglega fólk til landsins aftan í bíl sínum. 28 til viðbót­ar fundust slasaðir eða særðir í bíln­um og létust 2 þeirra eftir komuna á sjúkrahús. Meira »

Tíminn rann út fyrir Charlie Gard

Foreldrar hins ellefu mánaða gamla Charlie Gard sem þjáist af banvænum hrörnunarsjúkdómi hafa gefist upp á því að ferðast til Bandaríkjanna vegna tilraunarmeðferðar. Meira »

Vonast til að opna í ágúst

Til stendur að opna Mathöllina á Hlemmi aðra helgina í ágúst, að því gefnu að öll leyfi liggi fyrir. Þetta staðfestir Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Mathallarinnar. Framkvæmdir hafa tekið lengri tíma en ætlað var í fyrstu sem hefur tafið fyrir opnun. Meira »

Sex þúsund koma með skipi á morgun

Stærsti dagur sumarsins í skemmtiferðaskipakomum til Reykjavíkur til þessa verður á morgun. Von er á rétt tæplega sex þúsund farþegum með fjórum skipum, þeim Arcadia, Insignia, Hanseatic og MSC Preziosa, en það síðastnefnda er stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur til Reykjavíkur í ár. Meira »

Nýtt hótel rís hjá Geysi

Ný hótelbygging við Geysi í Haukadal er vel á veg komin en u.þ.b. ár er þar til að hótelið verður opnað. Herbergin í nýju byggingunni verða 77 talsins og lagt er upp með að þau verði rýmri en gengur og gerist. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Auður Albertsdóttir Auður Albertsdóttir
Opnuðu íslenska ísbúð í Stavanger

Íslensk ísbúð var opnuð í norsku borginni Stavanger í gær. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og var röð út úr dyrum bæði í gær og í dag. Eigendur ísbúðarinnar, sem heitir Moogoo, eru tvö íslensk pör, þau Elín Jónsdóttir, Daníel Sigurgeirsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Sigurður Rúnar Ragnarsson.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
Verslunarhúsnæði rís við Akrabraut

Við Akrabraut 1 í Garðabæ eru hafnar framkvæmdir á lóð þar sem um 1.400 fermetra verslunarhúsnæði rís. Íbúi í nágrenninu er ekki sáttur við framkvæmdirnar sem hann segir að ekki hafi verið greint frá í kynningarefni á aðalskipulagi ársins 2016 - 2030 í vor.

Anna Lilja Þórisdóttir Anna Lilja Þórisdóttir
„Óskapnaðurinn“ er Íslandsvinur

Regnkápa Margrétar Þórhildar Danadrottningar er umdeild í Danmörku, en svo virðist að þetta sé sama kápan og drottningin skrýddist þegar hún kom hingað til lands 1994.

Skapti Hallgrímsson Skapti Hallgrímsson
Börnin eru mín besta lyfjagjöf

Arnrún Magnúsdóttir hefur gengið í gegnum miklar hremmingar síðustu misseri. Rúmt ár er síðan hún fékk tvívegis blóðtappa í höfuðið með stuttu millibili. Hún og eiginmaður hennar, Friðrik V. Karlsson, ráku árum saman veitingastaðinn Friðrik V við góðan orðstír. Þau lokuðu staðnum er hún veiktist.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Á HM þrátt fyrir svakalega byltu

Fáir reiknuðu með að knapinn Svavar Hreiðarsson og hryssan Hekla myndu komast á HM í Hollandi í ágúst eftir að hafa dottið illa í júní. Svavar hlaut miklar blæðingar í vöðvum en hann náði þó takmarkinu og er á leið til Hollands. Hann er jafnframt fyrsti landsliðsknapinn með MS-sjúkdóminn.

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
„Markmiðið að koma lifandi í mark“

Frændsystkinin Gauti Skúlason og Ásthildur Guðmundsdóttir ætla að fara saman hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu þann 19. ágúst næstkomandi, eða 21 kílómetra. Þrátt fyrir að Gauti muni hlaupa vegalendina og Ásthildur sitja í sérsmíðuðum hlaupahjólastól, þá eru þau að gera þetta saman.

Rúnar með glæsileg tilþrif (myndskeið)

Markmaðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fer vel af stað með Nordsjælland í dönsku A-deildinni í knattspyrnu í ár. Hann hefur staðið á milli stanganna í tveimur fyrstu leikjum liðsins á leiktíðinni og er liðið með fullt hús stiga eftir óvæntan 3:2 sigur á Hirti Hermannssyni og félögum í Brøndby í gær. Meira »
Fram Fram 2 : 0 Leiknir R. Leiknir R. lýsing

María Þórisdóttir í byrjunarliði Noregs

Knattspyrnukonan María Þórisdóttir hefur jafnað sig á meiðslum og verður hún í hjarta varnarinnar hjá Norðmönnum sem mæta Dönum í síðustu umferð riðlakeppninnar á EM í Hollandi í kvöld. Meira »

Elías Már fær liðsfélaga frá Juventus

Elías Már Ómarsson, knattspyrnumaður Gautaborgar í Svíþjóð, fékk liðsfélaga frá ítalska stórliðinu Juventus í dag. Vajebah Sakor hefur verið samningsbundinn Juventus frá árinu 2013 en nú hefur hann skrifað undir eins árs lánssamning við Gautaborg. Meira »

KA fær króatískan miðvörð

Knattspyrnudeild KA hefur gengið frá samningi við króatíska miðvörðinn Vedran Turkalj til loka leiktíðar. Turkalj er 29 ára gamall og kemur hann til KA frá NK Aluminij í Slóveníu. Meira »

Ísland mætir Túnis í 16-liða úrslitum

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Túnis í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins sem fram fer í Alsír. Túnis hafnaði í þriðja sæti C-riðils og Ísland í öðru sæti D-riðils. Meira »

Paint hverfur úr Windows

Teikniforritið Paint sem fylgt hefur Windows-stýrikerfinu síðan 1985 hverfur í næstu uppfærslu á Windows 10 sem kallast „Autumn“ eða „Haust“. Meira »

Mun Facebook gefa út snjallsíma?

Samfélagsmiðlarisinn Facebook gæti verið að vinna að gerð snjallsíma, miðað við umsókn fyrirtækisins um einkaleyfi sem gerð var í Bandaríkjunum í janúar. Meira »

Gat í mesta lagið skokkað rösklega

Nýjar rannsóknir benda til þess að stærð og þyngd grameðlunnar hafi gert það að verkum að hún komst ekki nema 20 km/klst. Niðurstöðurnar benda til þess að T. Rex sé bókstaflega ein skelfilegasta skepna sem GENGIÐ hefur á jörðinni. Meira »

Sæbjúgnaveiðar bannaðar í Faxaflóa

Sjávarútvegsráðuneytið hefur gert allar veiðar á sæbjúgum óheimilar frá og með deginum í dag, á tilteknu svæði á Faxaflóa. Þetta kemur fram í reglugerð ráðuneytisins, sem sögð er falla úr gildi 31. ágúst næstkomandi. Meira »

Skipstjóri sleit rafstreng á veiðum

Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir almannahættubrot og stórfelld eignaspjöll með því að hafa togað með toghlerum og rækjutrolli þvert yfir rafstreng sem lá neðansjávar við innanverðan Arnarfjörð. Maðurinn var skipstjóri á dragnótabáti. Meira »

Endurnýjun flotans vekur athygli

Yfirstandandi endurnýjun íslenska fiskiskipaflotans hefur ekki farið fram hjá erlendum fyrirtækjum. Áhugi þeirra á þátttöku í Íslensku sjávarútvegssýningunni hefur stóraukist miðað við síðustu ár, að sögn Marianne Rasmussen-Coulling, stjórnanda sýningarinnar. Meira »
Halldór Jónsson | 24.7.17

Alþingi fari að vinna fyrir þjóðina

Halldór Jónsson en ekki eftir forskrift hinna fjörtíuþúsund fífla Al Gore í París. Í Bændablaðinu 20.júlí er firnagóð grein eftir ritstjórann Hörð Kristjánsson. Þar flettir hann ofan af þeirri gerð Alþingis sem það framdi með lagasetningunni Nr.40 5 apríl 2013 sem nú Meira
Björn Bjarnason | 24.7.17

Úr Skálholtsdómkirkju í Leifsstöð

Björn Bjarnason Sé í  Morgunblaðinu  í dag að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði á Skálholtshátíð í gær að ríkið ætti að selja eignir ef það gæti ekki sinnt viðhaldi þeirra. Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 24.7.17

Vitnisburður Chris de Burgh

Kristin stjórnmálasamtök Hann er snillingur í ótal lögum sínum,* en hér tekur hann sig til með sérstakan boðskap sem kann að reynast endurleysandi, ef eftir er farið. Og hvern bendir hann á til hjálpar annan en Krist? Áheyr­enda­hópurinn er kannski óvenjulegur, en það breytir Meira
Heimssýn | 24.7.17

Hagfræðiprófessor segir evruna ekki henta á Íslandi

  Heimssýn Friðrik Már Baldursson, prófessor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, segir í samtali við fréttastofu Ríkisútvarpsins að hagsveiflan á Íslandi sé töluvert ólík því sem gengur og gerist í þeim löndum sem nota evru. Undanfarin fimm ár eða svo hafi Meira

Geta bollarnir gert kaffið betra?

Hönnun á vínglösum er útpæld og til þess fallin að loftflæði verði sem best í glasinu til að hámarka ilm og öndun vínsins. Í þeim anda hefur hönnunarfyrirtækið Maikr hannað línuna Mato sem miðar að því sama – bara með kaffi. Meira »

Fullkomið mánudags-taco

Eftir sæmlega vel heppnaða helgi veðurfarslega séð er ekki úr vegi að búa til gómsætt taco í kvöldmatinn. Það er frekar sniðugt verður að segjast eins og er og kemur beint úr smiðju Berglindar á Ljúfmeti og lekkerheitum. Meira »

Heiðarlegasti veitingastaður á Íslandi?

Veitingastaðurinn Banthai fer óvenjulegar leiðir á heimasíðu sinni og varar þar fólk stórum stöfum við því að það kunni að vera löng bið eftir matnum, stundum sé mikið að gera og þegar það gerist sé algjör óþarfi að væla í Trip Advisor. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

„Seinnipart dags breytist ég í sukkara“

Edda Björgvins hefur verið dugleg að stunda jóga upp á síðkastið sem hún segir það besta sem hún hefur gert fyrir sjálfa sig. Meira »

Breska konungsfjölskyldan alltaf í stíl

Glöggir hafa tekið eftir því að breska konungsfjölskyldan hefur klæðst svipuðum litasamsetningum í opinberum heimsóknum sínum upp á síðkastið. Meira »

Öpp sem að halda þér í formi

Nú til dags getur snjallsíminn hjálpað þér með nánast allt.  Meira »

Bílar »

Harðneita að samráð hafi átt sér stað

Þýski bílasmiðurinn BMW þvertekur fyrir að hafa átt í samráði með öðrum bílasmiðum um að hagræða mælingum á útblæstri díselbíla eða að hafa farið á svig við reglur. Meira »

Jared Leto minntist Chester Bennington

Lát Linkin Parks-söngvarans Chesters Bennington hafði áhrif á marga, þar á meðal leikarann Jared Leto. Leikarinn minntist Bennington á einlægan hátt á Instagram-síðu sinni. Meira »

Segist ekki vera í opnu hjónabandi

Leikkonan Jada Pinkett Smith hefur loksins tjáð sig um þær sögusagnir að hún og leikarinn Will Smith séu í opnu hjónabandi.   Meira »

Höfðu ekki séð móður sína í mánuð

Vilhjálmur og Harry höfðu ekki séð Díönu prinsessu í nærri mánuð áður en hún dó í bílslysi í ágúst 1997.   Meira »

Brotist inn til Hilary Duff

Brotist var inn í hús Hilary Duff í seinustu viku þegar hún var stödd í Kanada með syni sínum.  Meira »

Keppa í eiginkvennaburði

Nokkuð óvenjuleg keppni fór fram á Viva Braslav-hátíðinni í Hvíta-Rússlandi nú á dögunum líkt og meðfylgjandi myndband ber með sér. Þar kepptu 15 pör í svonefndum eiginkvennaburði, sem fer þannig fram að karlar bera konur sínar á bakinu eftir 500 metra langri hindrunarbraut. Meira »

Mynd dagsins: Head-cruise.
Stefán Þór Stefánsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Heiðar Austmann

Heiðar Austmann er einn reyndasti útvarpsmaður K100 í frábærri flóru útvarpsmanna og -kvenna. 21 árs gamall hóf hann störf í útvarpi og hefur fylgt... Síða þáttarins »

Hrútur

Sign icon Vilji er allt sem þarf. Vertu jákvæður og hlustaðu vel og ef þú gerir það átt eftir að njóta góðs af.
Lottó  20.5.2017
13 20 24 33 34 39
Jóker
2 0 3 9 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Iceland Monitor »

News from Iceland, events and travel information