300615-naktihjolrei

Nakinn á hjóli í umferðinni

Auglýsingin með nakta hjólreiðamanninum í umferðinni er nú komin í dreifingu en hún er hluti af átaki á vegum FÍB þar sem fólk er hvatt til að taka tillit til hjólreiðafólks í umferðinni og er ætlað að sýna hversu berskjaldað hjólreiðafólk er innan um ökutækin á götunum. Meira »

Aldrei fleiri skemmtiskip í höfn

Fimm skemmtiferðaskip liggja nú við bryggju í Reykjavík og hafa þau aldrei verið fleiri á sama tíma. Alls er rúm fyrir 4.775 farþega í skipunum. Að sögn Ágústs Ágústssonar, markaðsstjóra Faxaflóahafna, gengur allt ljómandi vel og nóg er af rútum og leiðsögumönnum fyrir ferðalangana. Meira »

Má auglýsa lyf í sjónvarpi

Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra um breytingar á lyfjalögum var samþykkt á Alþingi í dag en samkvæmt þeim er nú heimilt að auglýsa lausasölulyf í sjónvarpi. Lagabreytingin var samþykkt með 39 atkvæðum gegn níu. Meira »

„Það er ekkert töff við þetta“

„Ég vildi segja mína sögu og hvernig ég fór að því að hætta,“ segir Jón Kári Eldon í samtali við mbl.is. Hann hætti að neyta munntóbaks fyrir ári síðan og hefur nú opnað síðuna baggerbogg.is þar sem munntóbaksneysla og áhrif hennar eru sett fram á myndrænan hátt. Meira »

20 stiga hiti á laugardag

Veðurstofan vekur sérsatklega athygli á því að í dag gengur í norðaustan hvassviðri suðaustanlands og má gera ráð fyrir að víða verði öflugir vindstrengir við fjöll. Ef marka má spár verður hlýjasti dagur ársins á laugardag og gæti hiti farið upp í 20 gráður. Meira »

„Þetta er mjög alvarlegt“

Um 300 störf eru í verksmiðju Actavis í Hafnarfirði, en til stendur að flytja framleiðsluna úr landi. Bæjarstjórinn segir undanfarna mánuði erfiða fyrir bæinn, fyrst með ákvörðun um flutning Fiskistofu og nú Actavis málið. Nærri helmingur starfsmanna verksmiðjunnar býr í bænum. Meira »

Lúxushótel á Hljómalindareit

Canopy er nýtt hótelvörumerki í eigu Hilton International sem mun opna sitt allra fyrsta hótel í Reykjavík í mars 2016. Hótelið verður í flokki lúxushótela og staðsett á Hljómalindarreitnum í miðbæ Reykjavíkur. Meira »

„Við toppum á hárréttum tíma“

Hope Solo, markvörður bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er bjartsýn fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi í undanúrslitum HM kvenna í Kanada. Meira »

Að veita karlmanni guðdómleg munnmök

Smartland Kynlífssérfræðinginn Adina Rivers gefur fimm góð ráð um hvernig má veita karlmanni guðdómleg munnmök. River segir mikilvægt að konan sýni manninum að hún njóti þess að veita honum munnmök. Meira »

Jafnréttið til útflutnings

Jafnréttið til útflutnings
„Þegar karlarnir um borð sáu þessar konur undir árum var skellihlegið og gert grín að þeim. Svona var nú viðhorfið á þessum tíma.“ Meira »

Veðrið kl. 13

Skýjað
Skýjað

18 °C

ANA 4 m/s

0 mm

Spá 1.7. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

13 °C

A 5 m/s

2 mm

Spá 2.7. kl.12

Skúrir
Skúrir

12 °C

A 1 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Skaftafell

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

14 °C

A 2 m/s

1 mm

Fimmtudagur

Höfn

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

A 4 m/s

0 mm

Föstudagur

Egilsstaðir

Skýjað
Skýjað

18 °C

SV 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Áttan

Vilja fyrirgreiðslu í tvö ár

Grísk stjórnvöld fóru í dag formlega fram á björgunaráætlun til tveggja ára af hálfu Evrópusambandsins vegna efnahagserfiðleika Grikklands. Í tilkynningu frá gríska forsætisráðuneytinu er vísað í björgunarsjóð sambandsins í því sambandi sem komið var á fyrir nokkrum árum þegar erfiðleikarnir á evrusvæðinu stóðu hvað hæst. Meira »

Verðlækkanir á farsímanotkun í reiki

Íslenskir neytendur í útlöndum munu njóta góðs af nýrri reglugerð ESB um verðþök á notkun farsíma og netlykla í reiki innan sambandsins sem tekur gildi á morgun - þann 1. júlí. Meira »

Malbiksholunum sagt stríð á hendur

Bíll sem veit af holum í malbiki áður en hann kemur að þeim væri án efa draumabíll margra íslenskra ökumanna, eins og gatnakerfið lítur út eftir vanhöld í umhirðu þess og viðhaldi undanfarin misseri. Meira »

FH tapaði fyrir SJK í mars (myndskeið)

FH-ingar eru komnir til Finnlands þar sem þeir mæta finnska liðinu SJK í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á fimmtudaginn. Meira »

Chelsea nálgast Arda Turan

Tyrkneski landsliðsmaðurinn Arda Turan hefur gert Atlético Madrid ljóst að hann vilji yfirgefa félagið í sumar og staðfesti á Twitter-síðu sinni að umboðsmaðurinn hans væri í viðræðum við nokkur evrópsk stórlið. Meira »

Smíðar stærstu snekkju heims

Rússneski auðjöfurinn Andrey Melnichenk er að smíða stærstu snekkju heims. Hún verður um 147 metrar að lengd og þar með töluvert lengri en hefðbundinn fótboltavöllur. Meira »

Þúsundir mættu í útför kattar

Einu sinni var hún villiköttur á götum Wakayama í Japan. Síðar fékk hún stórt hlutverk á lestarstöðinni og fyrir átta árum var hún orðin yfirmaður stöðvarinnar. En nú er Tama gamla dauð, sextán ára að aldri. Talið er að um 3.000 manns hafi mætt í útför hennar á sunnudag. Meira »

Vill samstöðu með Grikklandi

Kafteinn Pírata, Birgitta Jónsdóttir, lýsti yfir stuðning við grísku þjóðina á Alþingi í dag og hvatti hana til þess að fylgja hjarta sínu í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fyrirhuguð er í Grikklandi á sunnudaginn. Þar verða greidd atkvæði um það hvort fallast eigi á skilyrði alþjóðlegra lánadrottna landsins fyrir frekari lánafyrirgreiðslum. Meira »

Hvalverkun hefst í kvöld

Skip Hvals hf. hafa veitt tvær langreyðar og koma þau til Hvalfjarðar til verkunar í kvöld eða nótt, samkvæmt heimildum mbl.is. Hvalirnir eru þeir fyrstu sem veiðast á vertíð þess árs. Fyrirtækið hefur leyfi til að veiða 154 langreyðar á ári auk vannýtts kvóta frá fyrra ári. Meira »

ESA höfðar mál gegn Íslandi

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í dag að höfða mál gegn Íslandi þar sem tilskipun 2010/65 um skýrslugjöf varðandi flutninga á sjó hafi ekki verið innleidd hér á landi. Íslandi bar að innleiða tilskipunina fyrir 1. maí 2014. Meira »

Hugsanlega ólögmæt ríkisaðstoð

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur hafið formlega rannsókn á því hvort leiga Reykjavíkurborgar á landi í Gufunesi til Íslenska gámafélagsins hafi falið í sér ólögmæta ríkisaðstoð. Meira »

Bæta þarf almenningssamgöngur

„Það er margt þarna sem mér líst ágætlega á og margt í þessari framtíðarsýn tel ég nauðsynlegt. Öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru sammála um þetta,“ segir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um stefnumótun um framtíðarsýn á höfuðborgarsvæðinu til næstu 25 ára. Meira »

Útme'ða hleypur af stað

Tólf manna hópur leggur af stað eldsnemma í dag í fimm daga hlaupaferð hringinn í kringum landið. Um er að ræða hlaupaverkefnið Útme'ða, átaks- og forvarnarverkefni gegn sjálfsvígum ungra karla. Meira »

Kannast ekki við nýjar tillögur

Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, kannast ekki við að nýjar tillögur hafi verið lagðar fram af hálfu Evrópusambandsins að mögulegu samkomulagi um skuldamál Grikkja. Meira »

Tukthúsóeirðir vegna reykingabanns

Þungvopnaðir lögreglumenn hafa verið sendir inn í fangelsi í Melbourne í Ástralíu til að kveða niður meiriháttar óeirðir á meðal fanganna þar. Heimildir herma að fangarnir hafi brugðist ókvæða við reykingabanni og hundruð hafi í kjölfarið tuktað hvern annan til. Meira »

Víða varað við miklum hita

Hiti gæti farið upp í allt að 35 stig í Bretlandi næstu tvo daga. Íbúar og ferðamenn hafa verið varaðir við hitanum og er búist við samgöngutruflunum víða um landið. Gert er ráð fyrir að morgundagurinn verði heitasti dagur ársins í landinu. Hiti fór yfir 40 gráður á Spáni og í Portúgal í gær. Meira »

Chief Pirate voices support for Greece

Birgitta Jónsdóttir, leader of the Icelandic Pirate Party (‘Píratar’), has urged the Greek people to “follow their hearts” in the snap referendum called by Prime Minister Alexis Tsipras. Meira »

Matarkarfan hækkar umfram spár

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað hjá 9 verslunarkeðjum af 12 frá því í desember 2014 þar til í byrjun júní. Þannig hefur vörukarfan hækkað meira en sem nemur breytingu á vsk. og afnáms sykurskatts hjá helmingi verslana. Meira »

Safnar fyrir Grikkland

Breti að nafni Thom Feeney hefur efnt til söfnunar fyrir Grikkland í gegnum hópfjármögnunarsíðuna Indiegogo. Söfnunin fer afar vel af stað og peningarnir rúlla hreinlega inn. Á einum degi hafa um 8,4 milljónir safnast og upphæðin hækkar ört. Meira »

23 ferðamenn á hvert starf

Veruleg framleiðsluaukning hefur verið hjá starfandi fólki í ferðaþjónustu frá árinu 2010 þegar um ellefu ferðamenn koma á fyrstu fimm mánuðum ársins fyrir hvert starf í ferðaþjónustu. Á þessu ári voru þeir hins vegar orðnir rúmlega tvöfalt fleiri, eða 22,7 fyrir hvert starf. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Axel Jóhann Axelsson | 29.6.15

Skuldir fylgja tekjum skuldarans

Axel Jóhann Axelsson Fjármálaráðherra lagði í dag fram skýrslu um framkvæmd lækkunar höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána, sem framkvæmd var samkvæmt stefnuskrá ríkisstjórnarinnar. Skuldaleiðréttingin var hlutfallsleg miðað við húsnæðisskuldir og komu tekjur og eignir Meira
Magnús Helgi Björgvinsson | 29.6.15

Bendi á ágæta grein um stöðna í Grikkalandi á mannamáli.

Magnús Helgi Björgvinsson Eg vísa í grein af eyjan.is þar sem að rakið er í nokkrum tölusettum liðum af hverju Grikkir eru í þessum vandræðum sem þeir eru í dag. Þarna segir m.a. 1. Skúrkarnir í málinu eru þeir stjórnmálamenn (og þau sem kusu þá) sem skuldsettu gríska ríkið svo Meira
Ómar Ragnarsson | 30.6.15

25 risaálver?

Ómar Ragnarsson Á undanförnum vikum hefur mátt sjá í blöðum lofgreinar um stóriðjustefnuna, þar sem tíunduð hafa verið þau beinu störf og tengdu störf, sem hefur verið hægt að skrifa samtals á áliðnaðinn. Var gumað mikið af á hátt í tvö þúsund störf í álverunum sjálfum Meira
Björn Bjarnason | 29.6.15

Mánudagur 29. 06. 15

Björn Bjarnason Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði á blaðamannafundi í Brussel að Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hefði blekkt sig og þar með boðað þjóðaratkvæðagreiðslu um afarkosti þríeykisins í óþökk sinni. Hann hvatti Grikki Meira

Ufa gerði tilboðið í Matthías

Fram kom í fréttum í Noregi á dögunum að norska úrvalsdeildarliðið Start hafi hafnað tilboði frá ónefndu liði í Rússlandi í sóknarmanninn Matthías Vilhjálmsson. Meira »

Gervinho vildi þyrlu og einkaströnd

Fílbeinsstrendingurinn Gervinho, sem lék fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á árunum 2011-2013 og leikur nú fyrir Roma, náði ekki samkomulagi við Al Jazira frá Abu Dhabi vegna þess að liðið gat ekki fallist á kröfur hans. Meira »

Pogba á leið til Barcelona

Franski landsliðsmaðurinn Paul Pogba er á leið frá Ítalíumeisturum Juventus til Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona.  Meira »

„Þurfum að byrja að dæla inn stigum“

Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, fór meiddur af velli í 2:1 tapi liðsins á móti Stjörnunni á Nettóvellinum í 10. umferð Pepsi deildar karla. Mbl.is náði sambandi við hann í morgun þegar hann ræddi meiðslin og fallbaráttu Keflvíkinga sem eru á botni deildarinnar með 4 stig. Meira »

Björgvin í viðræðum við Skövde

Björgvin Þór Hólmgeirsson, handknattleiksmaður úr ÍR og besti leikmaður síðasta Íslandsmóts í karlaflokki, er í viðræðum við sænska úrvalsdeildarfélagið Skövde um að leika með því á næsta keppnistímabili. Meira »

Enn bætast við listamenn á Iceland Airwaves

Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um 200 talsins. Þeir sem bættust við í dag eru m.a. Jme, Mercury Rev, Lucy Rose, Reykjavíkurdætur og Herra Hnetusmjör. Meira »

Sean Penn strax byrjaður að „deita“

Leikararnir Sean Penn og Charlize Theron hættu saman fyrir um tveimur vikum en Penn virðist strax vera byrjaður að „deita“ aftur. Penn bauð leikkonunni Minku Kelly út að borða á glæsilegan veitingastað í Kaliforníu fyrir viku. Meira »

Kennir Britney Spears um óvinsældir lagsins

Söngkonurnar Britney Spears og Iggy Azalea gáfu nýverið út lagið Pretty Girls í sameiningu en lagið náði ekki eins miklum vinsældum og þær höfðu vonast til. Núna virðist hafa myndast rígur á milli þeirra. Meira »

Mynd dagsins: Undir regnsins boga
Guðmundur Hjörtur Jóhannesson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Hrútur

Sign icon Það er margt utan okkar seilingar og nauðsynlegt að hver maður þekki sín takmörk. Einhver reynir að setja þér stólinn fyrir dyrnar og þú þarft að komast að því hvað vakir fyrir viðkomandi.
Lottó  27.6.2015
4 6 7 8 16 13
Jóker
5 9 2 8 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Vilja hjólabæta Ísland

Alþjóðlega umferðaröryggisátakið Hjól í huga hefur teygt anga sína til Íslands en það hefst hér á landi nú um mánaðarmótin. Að því stendur Félag íslenskra bifreiðaeigend (FÍB) í samstarfi við verkefnið Hjólabætum Ísland. Meira »

Svanur olli umferðarvanda

Mannfólkinu verður á í messunni enda enginn fullkominn og hið sama má segja um aðrar verur dýraríkisins, alla vega svani.  Meira »

Löggildum bílasölum fjölgar

Það var árið 1994 að sett voru lög sem gerðu þá kröfu til seljenda notaðra bíla að þeir hefðu löggildingu ef þeir ætluðu að reka eigin bílasölu. Meira »

„Sykurlaus fæða er langt frá því að vera leiðigjörn“

„Áskorunin hefst 6.júlí og þátttaka er ókeypis. Það eru engar reglur, boð eða bönn. Hver og einn tekur áskoruninni á sínum forsendum en áskorunin snýst um að taka hvítan sykur út úr mataræðinu á 14 dögum með einni sykurlausri uppskrift frá mér á dag,” útskýrir Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi og næringar- og lífsstílsráðgjafi hjá Lifðu til fulls. Meira »

Hverjir eru þessir Grillhausar?

Í fyrsta þætti af Grillsumrinu mikla brilleruðu Grillhausarnir. En hverjir eru þessir grillhausar sem virðast geta grillað hvað sem er? Meira »

Hollar leiðir til að seðja sykurlöngun

„Eins og þú kannski veist þá veldur sykur til dæmis þreytu, sleni, hausverk, skapsveiflum og tannskemmdum svo ekki sé talað um langtímaáhrif eins og sykursýki og hjartasjúkdóma,“ segir Júlía. Meira »