Gott að hafa föðurlandið við höndina

Hafið föðurlandið við höndina

„Tilfinning manna er að það verði kalt, allavega þennan mánuðinn,“ sagði Júlíus Baldursson, meðlimur í veðurklúbbnum á Dalvík. Ekki ríkir mikil bjartsýni fyrir nýhafinn maímánuð. Fólki er ráðlagt að hafa föðurlandið við höndina fyrst um sinn. Meira »

Forstjóri Strætó áhyggjufullur

„Ef að bílstjóri er í verkfalli þá er sú leið ekki keyrð þannig að þeir bílstjórar sem ekki eru í verkfalli keyra ekki meira en venjulega,“ segir forstjóri Strætó en fjölmargar ferðir Strætó á landsbyggðinni féllu niður í dag og munu falla niður á morgun vegna verkfallsaðgerða SGS. Meira »

Neita að greiða allan reikninginn

Audi-bílaumboð í Watford á Englandi neitar að greiða reikning sem hljóðar upp á ríflega 700 pund sem kona fékk eftir að hafa snætt á veitingastað í Lundúnum, en umboðið hafði boðist til að bjóða henni og einum gesti út að borða eftir að hafa ollið skemmdum á bifreið sem hún hafði keypt. Reikningurinn samsvarar rúmlega 140.000 krónum. Meira »

Svona var Berlín í júlí 1945

Berlín, höfuðborg Þýskalands, í júlí 1945. Fáeinar vikur eru liðnar frá því að Þjóðverjar biðu endanlega ósigur í síðari heimsstyrjöldinni. Þýskaland er hernumið af bandamönnum, Bandaríkjunum, Bretlandi Frakklandi og Sovétríkjunum. Meira »

Við höfum Messi

„Við höfum Messi, það veitir okkur forskot,“ sagði Javier Mascherano, leikmaður Barcelona, við Sky Sports í kvöld eftir 3:0 sigur síns liðs gegn Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meira »

Pitsapöntun bjargaði konunni

Pöntun á pitsu varð til þess að bandarískri konu var komið til bjargar á mánudaginn þar sem henni var haldið fanginni af unnusta sínum. Frá þessu er greint í frétt AFP en fólkið er búsett í Flórída-ríki í Bandaríkjunum. Meira »

Ársfundur Landsvirkjunar - MYNDIR

Smartland Ársfundur Landsvirkjunar var haldinn í gær með glæsibrag í Hörpu. Eins og sjá má á myndunum var gleðin við völd eftir ársfundinn. Meira »

Vilja uppbyggingu á Gazaströndinni

Tugir palestínskra kvenna komu saman í dag fyrir framan höfuðstöðvar stofnunar Sameinuðu þjóðanna um flóttamannamál Palestínumanna á Gazaströndinni og hvöttu til þess að enduruppbygging yrði hafin í kjölfar átaka Hamas-samtakanna og Ísraelshers síðasta sumar. Meira »

Skref í átt að lokasamningi

Fjármálaráðherra Grikklands, Yanis Varoufakis, reiknar ekki með því að samningar náist við alþjóðlega lánardrottna landsins á fundi sem fyrirhugaður er 11. maí í Brussel. Hins vegar yrði fundurinn skref í áttina að endanlegum samningi. Meira »

Sýningin Nála á Njáluslóðum

Rúmlega 120 börn úr Hvolsskóla og leikskólanum Örk á Hvolsvelli voru ánægð með það sem fyrir augu bar á opnun margmiðlunarsýningarinnar Nálu í Sögusetrinu á Hvolsvelli í gær. Sýningin Nála er byggð á samnefndri barnabók eftir Evu Þengilsdóttur. Meira »

Veðrið kl. 03

Heiðskírt
Heiðskírt

-2 °C

NA 3 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

N 5 m/s

0 mm

Spá 8.5. kl.12

Skýjað
Skýjað

2 °C

NA 6 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Skálholt

Heiðskírt
Heiðskírt

2 °C

NA 6 m/s

0 mm

Laugardagur

Höfn

Skýjað
Skýjað

1 °C

N 0 m/s

0 mm

Sunnudagur

Hraun á Skaga

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

NA 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Áttan

Voff og mjá á ráðgjafarstofunni

Þrír fjörmiklir ferfætlingar eru húsmóður sinni, Dagnýju Maríu Sigurðardóttur félagsráðgjafa, til aðstoðar í störfum hennar, en hún hefur sérhæft sig í félagsráðgjöf með aðstoð dýra. Meira »

Við eigum litla möguleika

Thomas Müller, framherji Bayern München, sem tapaði 3:0 fyrir Barcelona í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu, telur að lið sitt eigi litla möguleika á að komast áfram í úrslitin og sagði að það yrði hreinlega stórkostlegt ef svo færi. Meira »

Tímamót fyrir afganskar konur

Fjórir afganskir karlmenn voru dæmdir til dauða í dag fyrir að hafa myrt konu sem þeir sökuðu ranglega um guðlast. Mennirnir réðust með grimmilegum hætti á konuna samkvæmt frétt AFP og hengdu hana. Meira »

Birgir Leifur byrjar vel

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, er í 2. sæti ásamt fjórum öðrum kylfingum eftir fyrsta hring á NorthSide Charity Challenge-mótinu í Danmörku en mótið er hluti af Nordic League-golfmótaröðinni. Meira »

Ýmislegt sem þarf og verður lagað

„Ég var ánægður með hvernig við komum inn í leikinn en í síðari hálfleik urðum við ragir og þann þátt verðum við að laga," sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, eftir nauman sigur, 23:22, á Aftureldingu í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla í N1-höllinni að Varmá í kvöld. Meira »

Það munaði nánast engu

„Það munaði engu og var hrikalega svekkjandi að halda ekki að minnsta kosti jöfnu og ná framlengingu," sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir naumt tap, 23:22, fyrir Haukum í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitlinn í handknattleik karla að Varmá í kvöld. Meira »

Myndskreytti spænska bók um víkinga

„Þetta er mjög gefandi og ánægjulegt,“ segir teiknilistamaðurinn Stefanía Ósk Ómarsdóttir, sem á dögunum gaf út sína fyrstu myndskreyttu bók. Stefanía er búsett í Barcelona á Spáni, þar sem hún lærði myndskreytingu og teiknimyndagerð, og gaf hún bókina út þar í landi. Meira »

Þurftu að breyta veiðimynstrinu

Vel yfir hundrað manns lögðu niður störf sín hjá sjávarútvegsfyrirtækinu HB Granda í dag vegna verkfallsaðgerða SGS sem standa yfir í dag og á morgun. „Þetta hefur auðvitað áhrif og við höfum þurft að gera ráðstafanir varðandi veiðar, vinnslu og afhendingar í samstarfi við okkar viðskiptavini á mörkuðunum vegna þessa," segir markaðsstjóri HB Granda, Meira »

„Það er engu hægt að svara“

„Það er nú farinn að þyngjast róðurinn hjá okkur. En við náum að halda í raun okkar rekstri með skertri þjónustu þessa tvo sólarhringa þar sem við erum ekki komin inn í þennan háannatíma,“ segir Páll L. Sigurjónsson, framkvæmdastjóri KEA Hótela. Meira »

Sakar sýslumann um brot

Bandalag háskólamanna telur að sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi framkvæmt verkfallsbrot með því að veita tvö leyfi þrátt fyrir endanlegan úrskurð undanþágunefndar um að hafna beiðnunumog lítur BHM málið alvarlegum augum. Meira »

„Er hægt að gera þetta á Íslandi?“

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, telur að ansi margir vilji sjá íslenskt samfélag verða meira fjölskylduvænt „ þar sem við vinnum saman að því að hækka dagvinnulaun, auka framleiðni og stytta heildarvinnutímann.“ Meira »

Mörg þúsund færu í verkfall

„Ég vona nú að við náum að semja fyrir þennan tíma. En ef það fer út í þetta þá er nokkuð ljóst að það mun hafa töluverð áhrif á starfsemi ýmissra fyrirtækja,“ segir Kristján Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, í samtali við mbl.is. Meira »

Töluvert verk framundan

Ekki liggur fyrir hvenær malbikunarframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu hefjast. Að sögn G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, er búið að bjóða verkið út en enn er eftir að semja við verktaka. Meira »

Flokkarnir hnífjafnir

Mikil spenna ríkir í Bretlandi en á morgun gengur breska þjóðin að kjörborðinu og kýs nýtt þing. Skoðanakannanir undanfarna daga benda til þess að Íhaldsflokkurinn fái 34% atkvæða og Verkamannaflokkurinn einnig. Meira »

Fabius mætir í Moskvu

Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, ætlar að vera viðstaddur hátíðarhöld í Moskvu, höfuðborg Rússlands, á laugardaginn vegna sigurs Sovétríkjanna á nasistum fyrir 70 árum síðan. Flest vestræn ríki ætla ekki að senda fulltrúa sína til hátíðarhaldanna vegna framgöngu rússneskra stjórnvalda í garð Úkraínumanna. Meira »

Netanyahu myndar ríkisstjórn

Forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu, hefur landað samkomulagi um nýja ríkisstjórn landsins. Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC. Þar segir að samkomulagið hafi náðst á síðustu stundu áður en frestur til þess rann út. Meira »

Mammút's "Salt" is track of the day at Clash Magazine

British music mag and website Clash Magazine features the English version of Salt by Icelandic band Mammút as "Track of the Day." Mammút, who have been signed by Bella Union, are described as having a visual quality to their music. Meira »

Kínverjar elska Chanel

Hvað lúxusvörur varðar stendur Chanel á toppnum í Kína. Auðugir Kíverjar segjast kaupa mest af Chanel, þekkja merkið best og velja það helst til gjafakaupa. Í sætunum þar á eftir koma Dior, Hermes, Gucci og Lois Vuitton. Meira »

Lok og læs á landsbyggðinni

Veitingastaðir víðs vegar um landið eru lokaðir í dag. Til dæmis eru þrír staðir lokaðir hjá Dominos og einn hjá KFC. Framkvæmdastjóri Dominos segist hafa áhyggjur af starfsfólkinu sem fær engar tekjur. Meira »

Verðbréfaskráning Íslands skiptir um nafn

Nafnabreytingin er liður í því að tengja fyrirtækið með sýnilegri hætti við bandaríska móðurfélagið Nasdaq og þannig endurspegla alþjóðlegar tengingar íslensku starfseminnar. Meira »
Morten Lange | 6.5.15

Öflug hjólamenning fer vel saman við hjálmleysi

Morten Lange Ef maður rýnir í myndum frá borgum með öfluga samgönguhjólreiðamenningu, þá er stór hluti þeirra sem hjóla án hjálms. Reyndar virðist vera að hjálmaáherslur og öflug hjólamenning geti farið frekar illa saman. Margar rannsóknir hafa bent til þess að Meira
Einar Björn Bjarnason | 7.5.15

Grísk stjórnvöld reka fram fingurinn gagnvart aðildarríkjunum

Einar Björn Bjarnason Mér virðist ákvörðun Syriza flokksins aðfararnótt miðvikudags -augljóst dæmi um "defiance" sem a.m.k. getur verið vísbending þess, að Syriza flokkurinn sé u.þ.b. hættur tilraunum til þess að semja við aðildarríkin um skuldir Grikklands. Greece overturns Meira
Árelía Eydís Guðmundsdóttir | 6.5.15

Veldu orð þín vel

Árelía Eydís Guðmundsdóttir "Ég ætla að gera þetta að frábæru sumri", ég leit á mína sjálfstæðu, hugrökku og kláru dóttur sem sat á móti mér og varð sannfærð um að þetta verður stórkostlegt sumar í lífi okkar. Við þekkjum báðar fólk sem vonast til að þetta verði gott sumar en það Meira
Páll Vilhjálmsson | 6.5.15

Krónan og heimsgjaldmiðlarnir

Páll Vilhjálmsson Um 20 seðlabankar á heimsvísu standa í gjaldmiðlastríði þar sem þjóðlönd og heimsálfur keppast við að ná forskoti í innbyrðis samkeppni. Nouriel Roubini gerir myntstríðið að umtalsefni. Gjaldmiðlar eru miskunnarlaust notaðir til að verja útflutningsstöðu Meira

Messi afgreiddi Bæjara

Barcelona er komið afar vænlega stöðu í einvígi liðsins gegn Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en fyrri leiknum á Spáni lauk með þriggja marka sigri Börsunga, 3:0, þar sem argentíski snillingurinn Lionel Messi skoraði tvö mörk og Brasilíumaðurinn Neymar eitt. Meira »

Ásgeir skoraði fimm - Jafntefli hjá Arnóri

Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði fimm mörk í Íslendingslag í efstu deild franska handboltans þegar að lið hans, Nimes, vann sjö marka sigur á Snorra Steini Guðjónsson og félögum í Sélestat, 20:27. Meira »

Janus tryggði nauman sigur

Janus Daði Smárason tryggði Haukum fyrsta vinninginn í úrslitaeinvíginu við Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Hann skoraði sigurmarkið, 23:22, þegar sex sekúndur voru eftir, en hálfri mínútu áður hafði boltinn verið dæmdur af Aftureldingu sem var í sókn. Haukar voru með fimm marka forskot, 14:9, í hálfleik. Næsti leikur liðanna verður í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á föstudagskvöldið. Meira »

Errol Brown látinn

Söngvari bresku hljómsveitarinnar Hot Chocolate, Errol Brown, er látinn 71 árs að aldri. Umboðsmaður Brown greindi frá þessu í dag. Meira »

Ófríska Marisa Miller afklæddist fyrir PETA

Fyrirsætan Marisa Miller fækkaði nýverið fötum fyrir auglýsingu frá dýraverndunarsamtökunum PETA. Hin 36 ára Miller á von á barni númer tvö og er komin átta mánuði á leið. Meira »

Mögnuð sýning Cirque du Soleil

Nýrra sýninga Cirque du Soleil er alltaf beðið með mikilli eftirvæntingu. Nú er enn ein sýningin að hefjast og verður hún frumsýnd í Madríd. Meira »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að fara í gegnum samband þitt við vini þína og vandamenn. Hvort heldur sem er mun verða auðvelt að finna samhug.
Víkingalottó 6.5.15
16 19 24 34 36 46
32 40   16
Jóker
1 5 8 4 8  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Úrval Suzukibíla í Fífunni

Suzuki umboðið mætir með fjölbreytt bílaval á sýningunni Allt á hjólum sem haldin verður í Fífunni um helgina. Þar á meðal verður frumsýndur glænýr og breyttur Vitara. Meira »

Þrautreyndir kappar engu gleymt

Vorboðinn ljúfi, torfæran, hefur gert vart við sig en fyrsta umferð Íslandsmótsins í torfærunni, Sindratorfæran 2015, fór fram sl. föstudag á Hellu. Að keppninni stóðu Torfæruklúbbur Suðurlands og Flugbjörgunarsveitin á Hellu. Meira »

Byltingin er í tölvunum

Auðunn Gunnarsson bifvélavirkjameistari hefur fengist við fag sitt svo lengi sem hann man eftir sér og fyrirtæki hans, Bifvélaverkstæði Kópavogs, fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli. Og það er nóg að gera hjá kappanum. Meira »

Sveinn Andri selur glæsihúsið

Sveinn Andri Sveinsson hefur sett glæsihús við Öldugötu á sölu. Hann á 76,8% í húsinu á móti Kristínu Sigurðardóttur, sem á 23,2%. Meira »

Stór munur á að ætla og vona eða þurfa eða vilja

Margir nefna orðin „ég er ekki þessi týpa“ eða „þetta er ekki ég“ en ef maður hefur ekki prófað þá getur maður ómögulega sagt til um það. Meira »

Með keilusal heima hjá sér

Það er vinsælt hjá ríka og fræga fólkinu að vera með einhvers konar frístundaherbergi heima hjá sér. Það er hinsvegar ekki mjög algengt að fólk sé með keilu-brautir. Meira »