Slæmt starfsumhverfi á hótelum

Slæmt starfsumhverfi á hótelum

14:34 Aðstaða fyrir starfsfólk á hótelum á landsbyggðinni er oft óboðleg sem leiðir til þess að fólk kemur ekki aftur að ári liðnu til að vinna og þar með byggist ekki upp þekking. Þá eru margir hótelhaldarar hræddir við að auka kostnað og dæmi eru um starfsfólk sem hefur fengið pakkasúpur í þrjá mánuði. Meira »

Ofurhugi lést í fallhlífarslysi

Í fjallahéraði í Búrúndí.
12:17 Bandaríski ofurhuginn Eric Hill er látinn, 31 árs að aldri. Hill hafði það að markmiði að heimsækja öll heimsins lönd og kom við á Íslandi í nokkra daga í fyrra. Hill var við leik á svifvæng í Utah í Bandaríkjunum þegar slys varð til þess að hann hrapaði til jarðar. Meira »

Icelandair hefur breytt áætlun sinni

14:00 Vegna verkfalls starfsmanna Isavia á Keflavíkurflugvelli í fyrramálið hafa Icelandair breytt áætlun allra flugvéla sem fara frá Ameríku í dag sem og allra flugvéla sem eru í áætlun á morgun. Meira »

„Mér brá við að sjá verðið“ myndskeið

240414-ferdamenn
10:26 Verðlag á Íslandi er umtalað á meðal erlendra ferðamenna sem virðast margir heimsækja landið þrátt fyrir að vita að ferðin komi til með að létta pyngjuna verulega. mbl.is ræddi við nokkra ferðamenn í gær um verðlagið og þeir voru sammála um að hér væri dýrt að vera þó þeir væru ánægðir með dvölina. Meira »

Tekur vel í einhliða makrílkvótann

Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri ESB.
12:07 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir ákvörðun íslenskra stjórnvalda um einhliða makrílkvóta á miðunum við Ísland jákvætt skref. Þetta segir í yfirlýsingu frá Helene Banner, talsmanni Mariu Damanaki sjávarútvegsstjóra sambandsins. Meira »

Eina þjóðin sem á þennan dag

Sveitarómantík í Árbæjarsafni.
13:00 „Það sem er merkilegast við sumardaginn fyrsta er að við erum eina þjóðin í heiminum sem á slíkan dag. Fyrir vikið þykir mér sérstaklega vænt um hann,“ segir Árni Björnsson þjóðháttarfræðingur um daginn í dag sem markar upphaf sumars og Íslendingar halda veglega upp á. Meira »

Björk og Ellý kunnu að meta nýju lögin

Björk Eiðsdóttir og Ellý Ármanns.
Smartland 13:55 Nýdönsk er búin að gefa frá sér nýja plötu og var mikið stuð í Víkinni í gær þegar hljómsveitin fagnaði útkomunni.   Meira »

Þessir otrar þurfa athygli þína

„Hey! Þú! Smá athygli hingað takk!“
Monitor 14:00 Ert þú með tengsl inn í körfuboltaheiminn fyrir verðandi stjörnu?   Meira »

Valur - ÍBV, staðan er 9:7

Eyjakonan Vera Lopes ógnar fyrir framan Valsvörnina í leiknum á Hlíðarenda í dag.
14:44 Valur tekur á móti ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik klukkan 14 á Hlíðarenda. Vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit. Bæði lið sátu eftir í undanúrslitunum í fyrra. Valur tapaði þá fyrir Stjörnunni í oddaleik, en ÍBV féll út fyrir Fram, 3:1 sem varð þá Íslandsmeistari. Meira »

Skaut og drap þrjá lækna myndskeið

Skaut og drap þrjá lækna
14:32 Lögreglumaður myrti í dag þrjá bandaríska lækna þar sem þeir voru við störf á CURE International sjúkrahúsinu í Kabúl, höfuðborg Afganistan. Lögreglumaðurinn sem er afganskur reyndi að svipta sig lífi í kjölfarið en mistókst ætlunarverkið og var tekinn höndum. Meira »

Arndís og Ingvar unnu Víðavangshlaup ÍR

Ingvar Hjartarson fagnar sigrinum í dag.
14:06 Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Ingvar Hjartarson, bæði úr Fjölni, sigruðu í flokkum kvenna og karla í 99. Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór í miðborg Reykjavíkur í dag. Meira »

Abdullah með um 44% atkvæða

Abdullah Abdullah. fyrrverandi utanríkisráðherra Afganistan.
14:25 Abdullah Abdullah, fyrrverandi utanríkisráðherra Afganistans, hefur enn forystu þegar búið er að telja 80% atkvæðanna í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu í byrjun aprílmánaðar. Meira »

Hagvaxtarhorfur lítið breyttar

13:51 Leiðandi hagvísir Analytica hækkaði áfram í marsmánuði, níunda mánuðinn í röð. Hagvísirinn bendir þannig til áframhaldandi vaxtar næstu mánuði, að því er segir í tilkynningu frá Analytica. Meira »

Hyggst greiða þriðjung skuldarinnar

Nicolas Maduro, forseti Venesúela, fyrir miðju.
13:33 Sósíalistinn Nicolas Maduro, forseti Venesúela, lofaði því í morgun að greiða milljarða Bandaríkjadala skuld venesúelska ríkisins við innflutningsfyrirtæki í landinu. Meira »

Lögðu hald á 345 kíló af kókaíni

Kókaínið sem lagt var hald á.
13:16 Lögregluyfirvöld á Spáni greindu frá því í dag að lagt hefði verið hald á 345 kíló af mjög hreinu kókaíni um borð í vöruflutningaskipi sem kom til hafnar í Valencia. Fimm menn voru handteknir í tengslum við rannsóknina sem hófst í lok síðasta árs. Meira »

Moyes á leiðinni til Tottenham?

David Moyes - fer hann á White Hart Lane?
13:14 David Moyes er líklegur kandídat í stöðu knattspyrnustjóra Tottenham Hotspur, sem mun ráða nýjan mann í staðinn fyrir Tim Sherwood í sumar, samkvæmt frétt London Evening Standard í dag. Meira »

Hagnaður Facebook þrefaldaðist

Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook.
13:13 Hagnaður samfélagsmiðilsins Facebook þrefaldaðist næstum því á fyrsta fjórðungi ársins og snarhækkuðu jafnframt tekjur félagsins. Fjárfestar voru afar ánægðir með uppgjörið, sem birt var í gær, en til marks um það hækkuðu hlutabréf félagsins um 2,7% í verði þegar markaðir opnuðu í morgun. Meira »

Veðrið kl. 14

Skýjað
Skýjað

12 °C

SA 8 m/s

0 mm

Spá 25.4. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

NV 2 m/s

0 mm

Spá 26.4. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

7 °C

NV 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Kirkjubæjarklaustur

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

SV 1 m/s

0 mm

Laugardagur

Akureyri

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

N 1 m/s

0 mm

Sunnudagur

Hvanneyri

Heiðskírt
Heiðskírt

4 °C

NA 4 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Örtröð myndaðist í Leifsstöð þann 8. apríl þegar vinnustöðvun flugmálastarfsmanna lauk kl. 9. Þriðja vinnustöðvunin ...

Segja FFR hafa krafist 25,6% hækkunar

13:01 Samtök atvinnulífsins segja að Félag flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) hafi krafist að meðaltali um 25,6% hækkun launa, en ekki 1% hækkun, eins og forystumenn FFR hafi haldið fram í fjölmiðlum. Meira »

ESA samþykkir byggðakort fyrir Ísland

Höfuðstöðvar Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) eru í Brussel í Belgíu.
12:09 ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samþykkti í dag tillögu Íslands um svæði þar sem veita má byggðaaðstoð, svokallað byggðakort.  Meira »

Veitti styrki til atvinnumála kvenna

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra.
11:36 Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, veitti fyrir skömmu styrki til atvinnumála kvenna en slíkir styrkir hafa verið veittir ár hvert frá árinu 1991. Veittir voru styrkir til 38 verkefna og námu styrkveitingarnar samtals 35 milljónum króna. Meira »

Níu slösuðust í sjö umferðarslysum

11:25 Í síðustu viku slösuðust níu vegfarendur í sjö slysum á höfuðborgarsvæðinu. Einn vegfarandi var á reiðhjóli, einn á bifhjóli og þá var ekið á tvo gangandi vegfarendur. Tveir ökumenn óku útaf og eitt slys varð er þrjár bifreiðar skullu saman, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira »

Vilja taka yfir rekstur heilsugæslunnar

Frá Reykjanesbæ.
10:49 Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, lýsti því yfir á íbúafundi í Njarðvíkurskóla í gær að hann teldi mikilvægt að bærinn tæki yfir heilsugæsluna af ríkinu og kæmi að stjórnun Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Meira »

33 óku of hratt á Bæjarbraut

10:20 Brot 33 ökumanna voru mynduð á Bæjarbraut í Garðabæ í gær. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að fylgst hafi verið með ökutækjum sem var ekið Bæjarbraut í austurátt, að Karlabraut. Meira »
Vladimir Putin, forseti Rússlands.

Sek um glæp gegn eigin þegnum

12:00 Vladímir Pútin, forseti Rússlands, segir að úkraínsk stjórnvöld séu sek um glæp gegn eigin þegnum með því að beita hernum í borgum í austurhluta landsins. Aðgerðir þeirra þar muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. Meira »

Sovéskt geimfar selt á uppboði myndskeið

Sovéskt geimfar selt á uppboði
12:35 Sovéska geimfarið Vozvrashchayemi Apparat verður á næstunni sett á uppboð í Brussel. Það er uppboðshúsið Lempertz sem hyggst fagna nýju útibúi í Belgíu með því að bjóða geimfarið upp en þetta er í fyrsta skipti sem geimfar er boðið upp í Evrópu. Meira »

Íbúar langþreyttir á skemmdarvörgum myndskeið

Íbúar langþreyttir á skemmdarvörgum
11:10 Aðeins um fimmtíu dagar eru þangað til blásið verður til leiks á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu að þessu sinni. Tíð mótmæli og óeirðir hafa sett mark sitt á undirbúning mótsins og eru íbúar í Rio de Janero margir hverjir orðnir langþreyttir á skemmdarvergum sem fylgja. Meira »
Fasteignafélagið Reginn á Austurstræti 16 og hefur leigt undir hótelrekstur.

Reginn með þrjú hótel

12:26 Fasteignafélagið Reginn, sem skráð er á hlutabréfamarkað, hefur á nokkuð skömmum tíma samið um kaup á þremur hótelum. Helgi S. Meira »

Hlutfall íslenskra farþega EasyJet lækkar

12:19 Þegar breska flugfélagið Easy Jet hóf flug til Íslands fyrir tveimur árum síðan stóðu farþegar hér á landi undir helmingi pantana. Fimm mánuðum síðar var hlutfall farþega sem hefja ferðalagið á Keflavíkurflugvelli komið niður í þriðjung. Í dag er það aðeins ellefu prósent samkvæmt upplýsingum frá Easy Jet. Meira »

Halda vöxtum óbreyttum þrátt fyrir þrýsting

Recep Tayyip Erdogan, hinn umdeildi forsætisráðherra Tyrklands.
11:46 Tyrkneski seðlabankinn hefur ákvað að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 12%, þrátt fyrir mikinn þrýsting frá Recep Tayyip Erdogan, forsætisráðherra landsins. Meira »
Kristinn Ingi Jónsson Kristinn Ingi Jónsson
Búast við biðröðum um níuleytið

Straumur ferðamanna til flugstöðvar Leifs Eiríkssonar er farinn að þyngjast. Að sögn Kristjáns Jóhannssonar, formanns Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, var afar fámennt í flugstöðinni um sexleytið í morgun, en búast má við því að örtröð myndist þegar verkstöðvuninni lýkur klukkan níu.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
„Ég er mjög kvíðinn“

Fjallgöngumaðurinn Ingólfur Axelsson segir að hann og hans lið muni halda sínu striki og klífa tind Everest. „Erum að fara upp á drottningu allra fjalla,“ segir Ingólfur. Vilborg Arna segist sátt við að hafa hætt við göngu á fjallið.

Andri Karl Andri Karl
Vinstri græn munu hugsa um börnin

„Áherslurnar eru róttækar og ábyrgar. Þær snúast um að jafna kjör, uppræta fátækt og vinna gegn síaukinni mismunun í samfélaginu. Það verður fyrst og fremst gert með því að koma til móts við börn og barnafjölskyldur,“ sagði Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, í Björnslundi í dag.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Færri við vopnaeftirlit og meiri töf

Líklegt er að tafir á Keflavíkurflugvelli vegna vinnustöðvunar flugvallarstarfsmanna verði meiri í dag en voru þann 8. apríl þar sem fleiri farþegar fara nú um stöðina en einnig þar sem færri eru á vakt við vopnaeftirlit en voru þann dag. Þetta segir formaður Félags flugvallarstarfsmanna.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Slæmt starfsumhverfi á hótelum

Aðstaða fyrir starfsfólk á hótelum á landsbyggðinni er oft óboðleg sem leiðir til þess að fólk kemur ekki aftur að ári liðnu til að vinna og þar með byggist ekki upp þekking. Þá eru margir hótelhaldarar hræddir við að auka kostnað og dæmi eru um starfsfólk sem hefur fengið pakkasúpur í þrjá mánuði.

Gengi »

Mynt Fjárhæð Mynt Fjárhæð
  ISK   USD
  EUR   GBP
  CAD   DKK
  NOK   SEK
  CHF   JPY
Gengi gjaldmiðla
Smartland
GM-Hellir | 23.4.14

Jón og Kristján Þingeyjarsýslumeistarar í skólaskák

GM-Hellir Jón Aðalsteinn Hermannsson Litlulaugaskóla og Kristján Davíð Björnsson Stórutjarnaskóla urðu í dag Þingeyjarsýslumeistarar í skólaskák hvor í sínum aldursflokki, er þeir báru sigur út bítum eftir harða baráttu. Jó Aðalsteinn og Eyþór Kári Ingólfsson Meira
David Alaba og Cristiano Ronaldo í leiknum í gærkvöld.

Ronaldo segist vera í fínu lagi myndskeið

09:48 Cristiano Ronaldo kveðst vera alheill og ekkert eftir sig eftir að hafa spilað í 75 mínútur með Real Madríd gegn Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld. Meira »

Metþátttaka í Víðavangshlaupi ÍR myndskeið

hlaup_julli_mbl
12:45 Metþátttaka var í 99. Víðavangshlaupi ÍR í dag en þegar forskráningu lauk voru 485 skráðir til leiks. Hlaupið var umhverfis og í nágrenni við Tjörnina og var mjög góð stemning meðal keppenda. Meira »

Víðavangshlaup ÍR í 99. skipti

Frá Víðavangshlaupi ÍR.
09:08 Víðavangshlaup ÍR fer fram í dag eins og ávallt á sumardaginn fyrsta. Metþáttta er í hlaupinu. Þegar forskráningu lauk voru 485 skráðir til leiks. Meira »

Chelsea ekki refsað þó margir verði hvíldir

Chelsea er í undanúrslitum Meistaradeildarinnar og í öðru sæti úrvalsdeildarinnar.
11:56 Chelsea þarf ekki að óttast refsingu frá stjórn ensku úrvalsdeildarinnar þó José Mourinho tefli fram hálfgerðu varaliði í leiknum gegn Liverpool á sunnudaginn, eins og hann hefur gefið í skyn að hann gæti gert. Meira »

„Grótta tapar boltanum“

Gróttukonur stöðva Söndru Sif Sigurjónsdóttur úr Stjörnunni í gærkvöldi.
08:16 Stjarnan komst í 1:0 í undanúrslitarimmunni gegn Gróttu í Olís-deild kvenna í handknattleik með nokkuð öruggum sigri í Mýrinni í Garðabæ í gærkvöldi. Meira »

Dallas valtaði yfir toppliðið á útivelli

Dirk Nowitzki, þýski risinn hjá Dallas, býr sig undir að stöðva Argentínumanninn Manu Ginobili hjá ...
08:16 Besta lið NBA-deildarinnar í körfuknattleik í vetur, San Antonio Spurs, steinlá í nótt á heimavelli gegn nágrönnum sínum í Texas, Dallas Mavericks, 92:113, í öðrum leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Dallas jafnaði þar með metin í 1:1 og verður á heimavelli í næstu tveimur viðureignum liðanna. Meira »
Hljómsveitin Árstíðir. Nýlega fækkaði hljómsveitarmeðlimum um tvo og standa þá fjórir efitr.

Leggja ekki íbúð að veði aftur

Í gær, 22:33 Hljómsveitin Árstíðir ætlar sér að fara heldur óvenjulegar leiðir við fjármögnun á næstu plötu. Mun hún sækja sér styrki í gengum vefsíðuna Kickstarter, þar sem aðdáendum hljómsveitarinnar gefst kostur á að leggja henni lið með peningaframlagi. Meira »

Jodie Foster gekk að eiga unnustu sína

Jodie Foster.
Í gær, 20:30 Bandaríska kvikmyndaleikkonan Jodie Foster gekk að eiga unnustu sína, ljósmyndarann Alexandra Hedison, um síðustu helgi. Þetta staðfesti talskona leikkonunnar í dag samkvæmt frétt AFP en vildi ekki veita frekari upplýsingar um málið. Meira »

Hrútur

Sign icon Tilboðin sem þér berast eru bæði mörg og margvísleg. Ef þú ert bjartsýn/n og gefst ekki upp mun þér takast ætlunarverk þitt fyrr en þú áttir von á.
Víkingalottó 23.4.14
10 14 15 19 27 47
3 33   38
Jóker
3 2 4 3 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar
Ragga Eiríksdóttir.

Leikur þú lausum kynlífshala?

10:56 „Fjölelskandi sambönd eru eitt afbrigði opinna sambanda, þau þurfa samt ekki að vera galopin því oft ríkir trúnaður milli þriggja eða fjögurra einstaklinga og það er alls ekkert verið að ríða úti um allan bæ utan þess hóps.“ Meira »

Hvernig er hægt að losna við sveppasýkingu?

Inga Kristjánsdóttir.
07:47 Hvað er til ráða við þrálátri sveppasýkingu í slímhúð? Er að taka Bio Kult og ógerilsneytt eplaedik auk þess sem ég sleppi sykri, hvítu hveiti og mjólkurvörum. Meira »

Hætti á Facebook og lífið skánaði

Heldur þú að þú sért alltaf að missa af einhverju á Facebook?
Í gær, 23:00 „Facebook-síðan mín var í raun fimm ár af minningum, myndum og stöðuuppfærslum af lífi sem var ekki til lengur – ég hafði breytt hjúskaparstöðunni frá „í sambandi“ yfir í „einhleyp.“ Meira »

Monitor »

„Hey! Þú! Smá athygli hingað takk!“

Þessir otrar þurfa athygli þína

14:00 Ert þú með tengsl inn í körfuboltaheiminn fyrir verðandi stjörnu?   Meira »

Logi Pedro segir frá leikskólaárunum

Hér sést Logi Pedro í gervi glæsilegs sjóræningja ásamt eldri bróður sínum og kúrekanum, Unnsteini ...
11:00 Í nýju myndbandi á vegum verkefnis sem nefnist Framtíðarstarfið talar Logi Pedro Stefánsson um leikskólaárin sín.  Meira »

Hættir sviðsdýfum vegna áreitni

Iggy Azalea hefur orðið fyrir síendurtekinni kynferðislegri áreitni á tónleikum.
Í gær, 23:00 Rapparinn Iggy Azalea hefur þurft að segja skilið við sviðsdýfur þar sem áhorfendur reyna of oft að læða fingrum í leggöng hennar og endaþarm. Meira »

Alþjóðleg sumargleði í Stúdentakjallaranum

Stúdentakjallarinn - Háskólatorg
Í gær, 21:00 Bandarískur uppistandari og kanadískur tónlistarmaður munu gleðja gesti Stúdentakjallarans næstu daga.   Meira »
Kanadíski pósturinn er ekkert að flýta sér.

Fékk bréfið 45 árum síðar

Í gær, 16:07 Bréf sem var sent fyrir 45 árum birtist með dularfullum hætti í póstkassa kanadískrar konu. Bréfið var frá systur hennar, sem var níu ára er hún sendi bréfið árið 1969. Meira »

Bílar »

Lykan HyperSport verður aðeins framleiddur í sjö eintökum.

Kostar 380 milljónir, hljómar eins og gömul drusla

Í gær, 17:52 Líbanski ofursportbíllinn Lykan Hypersport er sérstæður fyrir margra hluta sakir. Til dæmis eru LED-framljósin umlukin demöntum og mælaborðið byggir á heilmyndatækni. Bíllinn var fyrst kynntur snemma á síðasta ári, en virðist nú kominn á framleiðslustig. Lykan Hypersport er fyrsti ofursportbíllinn sem framleiddur er í arabaríki en aðeins verða framleidd sjö eintök. Meira »