Kaupþing banki óstarfhæfur frá 2003?

Kaupþing banki óstarfhæfur frá 2003?

„Þær koma mér ekki mikið á óvart. Þetta er svona nokkurn veginn eins og ég hélt þó ég hafi ekki vitað smáatriðin,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við mbl.is en hann gagnrýndi á sínum tíma aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Meira »

Hrifsaði pakka af vegfaranda

Karlmaður var handtekinn af lögreglu á Austurvelli í Reykjavík á sjötta tímanum í dag en hann hafði verið að angra gesti og gangandi með ölvunarlátum og ofbeldisfullum tilburðum. Hafði hann samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni meðal annars slegið til aldraðs manns. Meira »

„Reiðarslag fyrir bæjarfélagið“

„Þetta er bara reiðarslag fyrir bæjarfélagið og alvarleg tíðindi fyrir okkur Skagamenn, verði af þeim áformum að hér muni 93 starfsmenn fá uppsögn,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi í samtali við mbl.is. HB Grandi tilkynnti í dag að fyrirtækið áformi að loka bol­fisk­vinnslu sinni á Akra­nesi. Meira »

Slæmar afleiðingar fyrir Bretland og ESB

Evrópusambandið og Bretland munu standa frammi fyrir alvarlegum afleiðingum ef Bretar yfirgefa sambandið án þess að samið verði um það. Þetta segir Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, í grein í viðskiptablaðinu Financial Times. Meira »

Hætt eftir að eiginmaðurinn var rekinn

Eftir að Alfreð Finnsson var rekinn úr starfi sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna í handknattleik er orðið ljóst að tveir leikmenn spila ekki meira með liðinu í ár. Meira »

Sagði að blóðið væri tómatsósa

Breskur hermaður myrti unnustu sína á heimili hennar í enska bænum Bournemouth og sagði síðan tveimur ungum börnum hennar að blóð úr henni væri tómatsósa. Þetta kom fram fyrir dómstóli í Bretlandi í dag þar sem maðurinn, Jay Nava, er ákærður fyrir morðið. Meira »

Gylfi fær ósanngjarna meðferð

Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, segir að landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fái ekki það hrós sem hann eigi skilið eftir frábæra frammistöðu sína á tímabilinu. Meira »

Heitasti fylgihluturinn í dag

Smartland Símahulstur eru að taka yfir töskur og lúxusmerki framleiða símahulstur sem aldrei fyrr.   Meira »

Sundbolalína Ernu Bergmann

Smartland Fatahönnuðurinn Erna Bergmann sendi nýverið frá sér nýja línu af sundfatnaði undir merkinu Swimslow. Sundbolirnir eru hannaðir á Íslandi og framleiddir á Ítalíu, en notast er við endurunnið hráefni. Meira »

Ósmekklegasta eldhúsáhald allra tíma?

Matur Við erum frekar hrifin af frumlegheitum og þegar fólk leikur sér með hráefnið en það verður að viðurkennast að við erum ekki alveg viss hvort þetta er fyndið eða ógeðslegt. Sjálfsagt er það bæði... bara misjafnt hvað fólki finnst og hvar kímnigáfan liggur á litrófinu. Meira »

Veðrið kl. 01

Skýjað
Skýjað

3 °C

ANA 1 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Alskýjað
Alskýjað

6 °C

A 2 m/s

0 mm

Spá 29.3. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

4 °C

A 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Blönduós

Skýjað
Skýjað

4 °C

A 0 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Skaftafell

Skýjað
Skýjað

4 °C

V 0 m/s

0 mm

Föstudagur

Skálholt

Heiðskírt
Heiðskírt

6 °C

NA 3 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

„Þetta er allt saman rangt“

Claudio Bravo, markvörður Manchester City, segir það alrangt að hann sé óánægður hjá félaginu þrátt fyrir að hafa misst sæti sitt í liðinu. Meira »

Freydís með gott veganesti í titilvörnina

Freydís Halla Einarsdóttir keppti um helgina á bandaríska meistaramótinu í alpagreinum og hafnaði þar í 11. sæti í svigi, en mótið fór fram í Sugarloaf. Meira »

HK í úrslit – KA náði í oddaleik

Karlalið HK í blaki tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Þrótti frá Neskaupstað í kvöld, 3:2 eftir oddahrinu. HK vann einvígi liðanna í undanúrslitunum 2:0. Meira »

Karlar greiða 33% minna

Í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag vakti þingmaður Viðreisnar athygli heilbrigðisráðherra á því að svo virðist sem að svokallaður bleikur skattur kunni að leynast í heilbrigðiskerfinu. Meira »

Engin tengsl við Ríki íslams

Breska lögreglan sagði í dag að henni hefði ekki tekist að finna nokkur tengsl á milli Khalids Masood, sem framkvæmdi hryðjuverkaárás við breska þinghúsið í London höfuðborg Bretlands í síðustu viku, og hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams. Meira »

Snæfell og Keflavík unnu tvöfalt

Snæfell og Keflavík unnu bæði tvöfalt þegar veittar voru viðurkenningar fyrir síðari hluta Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik. Meira »

Vinna í lausn vandans við Lindargötu

Reykjavíkurborg hyggst setja á laggirnar varanlegt búsetuúrræði fyrir að minnsta kosti tíu þeirra sem nú nýta sér gistiskýlið við Lindargötu. Þetta segir Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar. Meira »

Kvartað yfir fjarveru Bjartar

Þingmenn sem kvöddu sér hljóðs undir liðnum fundarstjórn forseta á Alþingi í dag kvörtuðu yfir óútskýrðri fjarveru umhverfisráðherra. Bagalegt væri að ráðherra sæti ekki fyrir svörum þegar stórt og alvarlegt mál þyrfti að ræða á borð við mengun frá verksmiðju United Silicon. Meira »

Á góðri leið með að fá heimili

Dýrahjálp Íslands hafa borist fjölmargar fyrirspurnir um Tjúasveitina svokölluðu sem sagt var frá í Morgunblaðinu í dag. „Mikki og Max eru komnir mjög langt með það að fá heimili,“ segir Sonja Stefánsdóttir, sjálfboðaliði hjá Dýrahjálp og umsjónarmaður hundanna, í samtali við mbl.is. Meira »

„Gildishlaðið og hreinlega rangt“

„Fóstureyðing er gildishlaðið, felur í sér fordóma og er í flestum tilfellum hreinlega rangt,“ segir formaður Samfylkingarinnar. Í dag fór fram á Alþingi umræða um þungunarrof og kynfrelsi kvenna. Meira »

Sjö söguskilti um stríðsminjar

Sjö söguskilti voru afhjúpuð fyrr í dag við merkar herminjar í Öskjuhlíð og Nauthólsvík en Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, og Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, afhjúpuðu skiltin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Isavia. Meira »

Vara menn við að hrapa að ályktunum

Stjórnendur United Silicon hvetja menn til að gefa sér tíma til að leita skýringa á uppruna þeirrar mengunar sem mælst hefur á Suðurnesjum áður en hrapað er að ályktunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu en bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ hafa kallað eftir því að verksmiðju United Silicon verði lokað þar til fyrirtækið hefur gert úrbætur. Meira »

Líkur á mikilli svifryksmengun næstu daga

Styrkur svifryks er hár við helstu umferðargötur borgarinnar samkvæmt mælingum við Grensásveg. Vindur er hægur og götur þurrar og því þyrlast ryk auðveldlega upp. Meira »

Feðgar létust í árekstri við lest

Karlmaður og þriggja ára gamall sonur hans létu lífið í dag þegar bifreið sem þeir voru í lenti í árekstri við járnbrautarlest á mótum vegar og járnbrautarteina í norðurhluta Hollands. Bifreiðin dróst með lestinni um 250 metra segir í frétt AFP. Meira »

Gæti náð hæsta mögulega stigi

Fellibylurinn Debbie nálgast nú strendur Queensland í Ástralíu óðfluga og mun ná landi innan nokkurra klukkustunda, í kvöld að íslenskum tíma en að morgni þriðjudags í Ástralíu. Jafnvel er búist við að bylurinn nái fimmta og hæsta stigi en hann hefur þegar náð fjórða stigi. Meira »

Nærist um slöngu vegna stríðs

Eins árs gömul stúlka, Khawla Mohammed að nafni, liggur í rúmi á sjúkrahúsi í Sanaa, höfuðborg Jemen. Slanga hefur verið tengd inn í nef hennar. Hún þjáist af vannæringu en glímir einnig við sýkingu í brjóstholi svo hún á erfitt með að draga andann. Meira »

Vilja pall við Lækjarbrekku

Nýr eigandi Lækjarbrekku hefur tekið tvo veislusali hússins í gegn og endurnýjað þá að fullu. Nú hefur hann sótt um leyfi til að byggja pall fyrir framan veitingastaðinn en ætlunin er að hafa hann opinn gestum á sumrin. Meira »

Styttri vinnuvika hjá skattinum

Frá og með mánudeginum 3. apríl verður afgreiðslutíma Ríkisskattstjóra breytt og lokar skrifstofan klukkan tvö á föstudögum og hálffjögur aðra virka daga. Meira »

Besoz prófaði risa vélmenni

Jeff Besoz, stofnandi og forstjóri Amazon, prófaði rúmlega fjögurra metra háan vélmennabúning á ráðstefnu um helgina.  Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Versti ótti afans skók tilveruna

„Ég man eftir einum afa sem ég veitti meðferð einu sinni sem elskaði barnabörnin sín en fékk hræðilegar hugsanir upp í hugann um að leita á barnabörnin sín kynferðislega.“ Þetta er eitt dæmi um áleitnar hugsanir sem geta haft alvarlegar afleiðingar að sögn prófessors í sálfræði sem rannsakar efnið.

Auður Albertsdóttir Auður Albertsdóttir
Ekki í lagi að vera eina konan á fundum

Núverandi og fyrrverandi kvenkyns bæjarstjórar sem mbl.is ræddi við í dag eru sammála um að hlutfall kvenna í stöðum sveitar- og bæjarstjóra eigi að vera miklu hærra og hvetja þær konur til að gefa kost á sér. Í dag er aðeins 16 sveitarfélögum af 74 stjórnað af konum.

Hólmfríður Gísladóttir Hólmfríður Gísladóttir
Styðja ekki „tilraunir á íbúum“

„Staðan er sú að þeir virðast ekki hafa staðið við loforð sín um að menga ekki umhverfið og þolinmæði íbúa er brostin og bæjarfulltrúar hafa fengið nóg,“ segir Friðjón Einarsson formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar um mengun frá verksmiðju United Silicon.

Anna Lilja Þórisdóttir Anna Lilja Þórisdóttir
Hafa ekki efni á tannlækningum

Stór hluti fólks, sem orðið er 67 ára eða eldra, veigrar sér við því að leita til tannlæknis vegna kostnaðar og einungis um helmingur fólks á þessum aldri fór til tannlæknis í fyrra. Endurgreiðslur Sjúkratrygginga Íslands miðast við úrelta gjaldskrá.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
Hetjudáð Íslendings í Kansas

„Ég hugsaði með mér að við þyrftum að koma honum út úr húsinu. Þegar við fylgdum honum út hafði eldurinn læst sér í aðra hlið hússins. Það var frekar ógnvekjandi,“ segir Benjamin Þór Pálsson sem bjargaði 84 ára gömlum manni úr brennandi húsi í stórbruna í Overland Park í Kansas í Bandaríkjunum.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Barn deyr á tíu mínútna fresti

Þúsundir barna eru í bráðri lífshættu í Jemen. Grafreitir eru yfirfullir af litlum, ómerktum gröfum. Á tíu mínútna fresti deyr að minnsta kosti eitt barn í landinu af völdum vannæringar og sjúkdóma. Allt eru þetta dauðsföll sem hægt væri að koma í veg fyrir.

Tók af skarið í stað þess að kvarta

„Mig langaði að vera fulltrúi sundfólksins í stjórninni og koma okkar málefnum betur að,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir, afrekskona í sundi og tvöfaldur ólympíufari, í samtali við mbl.is en hún náði kjöri í stjórn Sundsambands Íslands um helgina. Meira »

Er blanda af Ronaldo og Zidane

Florentino Perez, forseti Evrópumeistara Real Madrid, er hrifinn af Frakkanum Karim Benzema þrátt fyrir að hann hafi oft verið gagnrýndur og orðaður burt frá liðinu. Meira »

Þjóðverjar ekki tapað í 16 ár

Þjóðverjar, ríkjandi heimsmeistarar í knattspyrnu, hafa átt mögnuðu gengi að fagna á knattspyrnuvellinum og 4:1-sigur þeirra á Aserbaídsjan í undankeppni HM í gær undirstrikar það. Meira »

Harpa segir ekki tímabært að tala um EM

Harpa Þorsteinsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Stjörnunnar, vonast til þess að geta farið að hlaupa eftir um tvær vikur. Hún eignaðist dreng núna í febrúar. Meira »

Erum ánægðir með okkur

„Jú þakka þér fyrir, við erum bara nokkuð ánægðir með okkur. Auðvitað vill maður alltaf vinna stærra, en þriggja marka sigur á útivelli er alls ekki slæmt,“ sagði Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfari meistaraflokks Vals í handknattleik, eftir 30:27 sigur á Sloga frá Serbíu í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. Meira »

Fundu risavaxið risaeðlufótspor

Stærsta fótspor risaeðlu sem hingað til hefur uppgötvast í norðvesturhluta Ástralíu nýverið. Sporið er um 1,75 metrar að lengd. Meira »

Brjóstagjöf hefur lítil áhrif til lengri tíma

Sýnt hefur verið fram á að brjóstagjöf hjálpar ungbörnum við að berjast gegn sýkingum og fyrirburum að vaxa og dafna en minna hefur verið vitað um langtímaáhrif. Ný rannsókn virðist hins vegar benda til þess að brjóstagjöf hafi lítil áhrif á vitsmunaþroska eða hegðun til lengri tíma litið. Meira »

Allir sjúklingarnir látnir

Allir sjúklingarnir sem ítalski skurðlæknirinn Paolo Macchiarini gerði plastbarkaaðgerð á á Karolinska sjúkrahúsinu eru látnir. Yesim Cetir, 26 ára, lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum en hún hefur dvalið á sjúkrahúsi allt frá því hún yfirgaf heimalandið, Tyrkland, árið 2012 til þess að fara í aðgerðina. Meira »

„Mönnum ekki til sóma“

„Ég gef ekki mikið fyrir þessar skýringar. Menn verða bara að virða það við mig. Það er dálítið undarlegt í raun og veru að á sama tíma og kvartað er yfir afkomu landvinnslunnar stendur til opna nýja landvinnslu á vegum HB Granda á Vopnafirði.“ Meira »

Helsta ástæðan gengi krónunnar

„Fyrir það fyrsta höfum við ekki tekið þessa ákvörðun. En ástæðan fyrir því að við höfum uppi þessi áform eru fyrirsjáanlegir rekstrarerfiðleikar í landvinnslu,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, í samtali við mbl.is. Meira »

Friðrik til HB Granda

Friðrik Friðriksson lögfræðingur hefur verið ráðinn til starfa hjá HB Granda. Friðrik mun sinna mannauðsmálum hjá félaginu.  Meira »
Sveinn R. Pálsson | 27.3.17

Hrægammar taka snúning - snilld segir forsætisráðherra

Sveinn R. Pálsson Ráðamenn fóru til New York um daginn til skrafs og ráðagerða við erlenda aðila vegna losunar hafta. Nokkru síðar tilkynna þeir losun hafta og að nú sé erlendum eigendum krónueigna gert tilboð með miklu hagstæðara skiptigengi en áður hafði boðist. Svo Meira
Júlíus Valsson | 27.3.17

Sundabraut, flóttaleið til betri byggða?

Júlíus Valsson Hringbrautin er sprungin. Miklabrautin er sprungin. Ártúnsbrekkan er sprungin. Hvernig eigum við að komast út úr borginni ef vá ber að höndum svo sem eldgos eða önnur hætta? Hvernig er hægt að leysa umferðaröngþveitið í borginni? Talsverð umræða hefur Meira
Björn Bjarnason | 27.3.17

Mánudagur 27. 03. 17

Björn Bjarnason Breska blaðið The Sunday Times sagði 26. mars að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði afhent Angelu Merkel Þýskalandskanslara meira en 374 milljarða dollara reikning til að sanna hve mikið Þjóðverjar „skulduðu“ NATO fyrir að verja sig. Meira
Jens Guð | 27.3.17

Heldur betur Gettu betur

Jens Guð Einn af vinsælustu sjónvarpsþáttum á Íslandi er "Gettu betur"; spurningaþáttur þar sem nemendur í framhaldsskólum etja kappi saman. Það er gaman. Uppskriftin er afskaplega vel heppnuð. Skipst er á flokkum á borð við hraðaspurningar, bjölluspurningar, Meira

Ósmekklegasta eldhúsáhald allra tíma?

Við erum frekar hrifin af frumlegheitum og þegar fólk leikur sér með hráefnið en það verður að viðurkennast að við erum ekki alveg viss hvort þetta er fyndið eða ógeðslegt. Sjálfsagt er það bæði... bara misjafnt hvað fólki finnst og hvar kímnigáfan liggur á litrófinu. Meira »

Páskakaka úr smiðju drottningar

Þessi kaka er eiginlega of falleg til að láta fram hjá sér fara og við þurftum að sjálfsögðu að birta uppskriftina að henni ásamt leiðbeiningum um hvernig maður gerir svona fína köku. Það vill jafnframt svo skemmtilega til að þessi kaka er úr smiðju hinnar ókrýndu drottningar ameríska kökueldhússins: sjálfrar Betty Crocker. Meira »

Matarmikið og djúsí tofu-salat

Tofú er einstaklega hollt og það má bragðbæta að vild án mikilalr fyrirhafnar...  Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Finnur strax mun á andlitinu

Valentína Björnsdóttir segist finna mjög mikinn mun eftir að hafa farið í sex tíma í Hydradermie lift-tækinu frá Guinot.   Meira »

Íslenskir vöruhönnuðir eru duglegt fólk

Sigríður Sigurjónsdóttir hefur lengi verið viðriðin hönnunarsenuna hér á landi, en hún er menntaður vöruhönnuður. Sigríður, sem hefur komið víða við, er sýningarstjóri sýningarinnar Dæmisögur: Vöruhönnun á 21. Meira »

Sannleikurinn um spinning

Spinning getur komið í veg fyrir vöðvauppbyggingu. Mjög algengt er að fólk fari of geyst af stað þegar það byrjar að stunda spinning. Meira »

Bílar »

Lexus IS beygir krappast

Hvaða stallbakur þarf minnst svigrúm til að snúa við? Með öðrum orðum, hver er með minnsta beygjuþvermálið?   Meira »

Að læra það sem hjartað vill

„Unga fólkinu segi ég að fylgja hjartanu, og læra það sem það hefur ástríðu fyrir. Maður verður nefnilega góður í því sem maður hefur áhuga á,“ segir Sigrún Hrólfsdóttir sem tók við starfi forseta myndlistardeildar LHÍ í mars 2016. Meira »

Er Tom Cruise búinn að finna ástina?

Tom Cruise er sagður vera fallinn fyrir The Crown-stjörnunni Vanessu Kirby.   Meira »

„Leiklistin ögrar tíma og rúmi“

„Leiklistin er lifandi list, – svo lifandi að hún ögrar tíma og rúmi,“ skrifar franska leikkonan Isabelle Huppert í ávarpi sínu í tilefni af Alþjóðlega leiklistardeginum sem haldinn er hátíðlegur í dag. Meira »
Lottó  25.3.2017
8 9 19 26 38 3
Jóker
1 4 7 6 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Gamall vinur hefur samband og það mun gleðja þig að sjá hversu samband ykkar er ennþá sterkt. Spenntu beltið og haltu af stað.

Íslensk-þýskur strákur í Voice Kids

25.2. Leon Fehse er 14 ára gamall af þýsk-íslenskum uppruna og mikill tónlistarunnandi. Hann er búsettur í Þýskalandi og komst á dögunum áfram í sjónvarpsþáttunum The Voice Kids Germany. Áheyrnarprufuna má heyra í myndskeiði sem fylgir fréttinni. Meira »