Öllum ráðum beitt í leitinni að Arturi

Öllum ráðum beitt í leitinni að Arturi

Ástæðan fyrir því að Arturs Jarmoszko var leitað í fjörum við Fossvog var sú að símamöstur í Kópavogi og á Álftanesi námu merki úr síma hans nóttina sem síðast sást til hans. Lögreglan segist hafa notað öll tiltæk ráð til að leita unga mannsins. Meira »

Gæti orðið margfalt grunnkaupverðið

Verði skipulagi á Vífilstaðalandinu breytt frá því sem nú er og byggingarmagn aukið eða nýtingu svæðisins breytt fær ríkissjóður verulegan hlut af verðmæti byggingarréttar þar umfram það grunnkaupverð sem Garðabær greiðir fyrir landið. Meira »

Lóguðu ketti ferðamanns

Lögreglumenn á Höfn fengu í síðustu viku ábendingu um svissneska konu sem kom með Norrænu til Seyðisfjarðar í síðustu viku. Á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurlandi kemur fram að konan hafi verið á húsbíl og uppi grunur um að hún væri með kött sem væri ólöglega fluttur inn í landið. Meira »

„Standa öll spjót á rokkbóndanum“

„Ég vissi að hann hefði verið í hljómsveit sem bæri nafnið HAM. En að hann gæti skipt jafn auðveldlega um ham, það hafði mig ekki grunað.“ Þetta sagði Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, um Óttar Proppé heilbrigðisráðherra á Alþingi í dag. Meira »

Óútskýrð ljós á himninum fá nafnið Steve

Geimvísindastofnun Evrópu rannsakaði nýlega sjaldgæfa tegund ljósa sem birtast á næturhimninum og hafa hingað til gengið undir nafninu róteindabogi (proton arc), en um er að ræða gerð norðurljósa sem eru gráleit og jafnvel fjólublá sem mynda boga yfir himininn. Meira »

Var Madeleine smyglað til Afríku?

Bresku stúlkunni Madeleine McCann var mögulega rænt og hún seld til ríkrar fjölskyldu, að sögn fyrrverandi lögreglumanns. Einkaspæjarar, sem fjölskylda stúlkunnar réð til starfa, telja að henni gæti hafa verið smyglað með ferju til Afríku. Meira »

Segist ekki hafa hunsað fjármálaráð

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, segist ekki hafa hunsað þær ábendingar sem fjármálaráð veitti stjórnvöldum vegna nýrrar fjármálaáætlunar. Meira »

„Mikilvægt skref í átt að titlinum“

Lionel Messi hrósaði sínu liði eftir sigurinn dramatíska gegn Real Madrid í gærkvöld en Messi skoraði sigurmarkið með lokaskoti leiksins og Barcelona hrósaði 3:2 sigri í frábærum fótboltaleik. Meira »

Heillandi í Skuggahverfinu

Smartland Við Vatnsstíg 16-18 stendur glæsileg 136 fm íbúð í húsi sem var byggt 2008. Íbúðin er vel skipulögð með fallegum innréttingum. Úr íbúðinni er guðdómlegt útsýni yfir Sólfarið og Esjuna svo dæmi sé tekið. Meira »

Elsta kona heims borðaði 3 egg á dag og henti karlinum út

Matur Carlo Bava, læknir Emmu til 27 ára, sagði AFP-fréttastofunni að hún borðaði mjög sjaldan grænmeti eða ávexti. „Hún nærist aðallega á tveimur hráum eggjum á morgnana og eggjaköku í hádeginu. Svo borðar hún yfirleitt kjúkling í kvöldverð.“ Meira »

Veðrið kl. 16

Heiðskírt
Heiðskírt

2 °C

NNV 5 m/s

0 mm

Spá 25.4. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

5 °C

SV 3 m/s

1 mm

Spá 26.4. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

7 °C

SV 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Skálholt

Alskýjað
Alskýjað

5 °C

SV 2 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Höfn

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

S 1 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Vopnafjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

S 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Tveir brunar í Hafnarfirði

Tvær ilkynningar bárust slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um klukkan hálf fjögur um eld í Hafnarfirði. Annars vegar í iðnaðarhúsnæði og hins vegar í íbúðarhúsnæði. Meira »

Bjarni nýr upplýsingafulltrúi Rio Tinto

Bjarni Már Gylfason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Rio Tinto á Íslandi sem rekur álverið í Straumsvík. Bjarni Már er hagfræðingur að mennt og hefur síðan 2005 verið hagfræðingur Samtaka iðnaðarins. Þar hefur hann unnið að kynningu, miðlun og greiningu á starfsumhverfi iðnaðar á Íslandi. Meira »

Hálfur milljarður notar LinkedIn

Samfélagsmiðillinn LinkedIn greindi frá því í dag að fjöldi meðlima væri kominn upp í hálfan milljarð og hafa þeir aldrei verið fleiri. Samkvæmt frétt AFP hefur notendahópurinn stækkað töluvert eftir að miðillinn var keyptur af Microsoft í fyrra. Meira »

Zlatan floginn til Bandaríkjanna

Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, er farinn til Bandaríkjanna þar sem hann gengst undir aðgerð á hné á miðvikudaginn en Svíinn varð fyrir því óláni að slíta krossband í Evrópuleiknum gegn Anderlecht í síðustu viku. Meira »

Sigtryggur Arnar til Stólanna

Úrvalsdeildarlið Tindastóls í körfuknattleik er byrjað að safna liði fyrir næstu leiktíð en á vefnum feykir.is er greint frá því að Tindastóll hafi samið við bakvörðinn Sigtrygg Arnar Björnsson um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Meira »

Bjó í loftinu fyrir ofan klósett í 3 ár

Japanska lögreglan handtók karlmann í borginni Usuki í suðvesturhluta landsins, eftir að upp komst að hann hafði komið sér upp heimili í holrými fyrir ofan almenningsklósett. Vistarverurnar eru sagðar hafa verið hreinar og snyrtilegar og að þar hafi verið að finna gaseldavél, rafmagnshitara og fatnað mannsins. Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

Keppnistímabilið í íslensku knattspyrnunni er komið af stað en Lengjubikar kvenna og karla hófust um miðjan febrúar. Mbl.is fylgist vel með þeim breytingum sem hafa orðið á liðunum frá síðasta tímabili og uppfærir öll félagaskipti liðanna í efstu deildum karla og kvenna. Meira »

Ákærður fyrir 20 milljóna skattabrot

Embætti héraðssaksóknara hefur ákært sextugan karlmann og tvö einkahlutafélög í ferðaþjónustu sem eru í eigu mannsins fyrir meiri háttar skattalagabrot. Hin meintu brot eru sögð hafa átt sér stað frá árinu 2013 til 2016. Meira »

85 milljóna króna halli á LSH

Á árinu 2016 var ársvelta Landspítalans um 63.686 milljónir króna. Tekjuhalli var á árinu þar sem rekstrargjöld voru 85 milljónir umfram rekstrartekjur og ríkisframlag. Meira »

Sekt Samherja felld niður

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi ákvörðun Seðlabanka Íslands um að beita útgerðafélagið Samherja 15 milljóna króna stjórnvaldssekt. Þarf Seðlabankinn jafnframt að greiða Samherja 4 milljónir í málskostnað. Meira »

Sektaði rúmlega 100 bíla í Garðabæ

Lögregla sektaði yfir eitt hundrað ökutæki vegna ólöglegra lagninga fyrir utan Ásgarð í Garðabæ um helgina þar sem fram fór íþróttamót. Samkvæmt Facebook-færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru lagningar ökutækja afar slæmar. Meira »

Verður yngsti þingmaður sögunnar

Þrír varamenn taka í dag sæti á Alþingi fyrir Viðreisn. Þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn kallar inn varamenn á þing. Einn varamannanna er Bjarni Halldór Janusson en hann er í tilkynningu frá Viðreisn sagður yngsti þingmaður sögunnar til að taka sæti á Alþingi. Meira »

Fljótandi kókaín í fyrsta sinn

Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík lögðu nýverið hald á tæpa tvo lítra af fljótandi kókaíni. Efnið fannst við reglubundið eftirlit, í farangri tæplega þrítugs karlmanns sem var að koma frá Amsterdam. Meira »

Segir Le Pen „hættulega“ Frakklandi

Francois Hollande Frakklandsforseti hefur lýst yfir stuðningi við óháða frambjóðandann, Emmanuel Macron, sem mun keppa við Marine Le Pen frambjóðanda frönsku Þjóðfylkingarinnar um forsetaembættið. Sagði Hollande framtíð Frakklands „stafa hætta af “ ef Le Pen sigri. Meira »

Kom með handsprengju í skólastofuna

Einn drengur lést og 11 skólafélagar hans særðust þegar handsprengja sprakk í skólastofu í Dagestan héraði í Rússlandi í dag. Að sögn lögregluyfirvalda virkjuðu nemendurnir sprengjuna fyrir slysni. Meira »

Með leyniskyttur í skjóli myrkurs

Borgaryfirvöld í New Orleans tóku í skjóli myrkurs snemma í morgun niður fyrsta minnismerkið af fjórum um Suðurríkjasambandið, en búist er við að hin þrjú fái einnig að fjúka á næstu dögum. Mjög hefur verið deilt um minnismerkin að undanförnu en þau þykja af mörgum tákna yfirburði hvítra manna í bandaríska suðrinu. Meira »

Flýgur beint frá Keflavík til Bremen

Flugfélagið Germania hefur beint flug frá Keflavík til Bremem 18. júní næstkomandi. Verður flogið tvisvar í viku til 14. október. Boðið var upp á beint flug frá Keflavík til Bremen síðasta sumar og var aðsóknin frábær samkvæmt fréttatilkynningu. Meira »

Sekt Samherja felld niður

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi ákvörðun Seðlabanka Íslands um að beita útgerðafélagið Samherja 15 milljóna króna stjórnvaldssekt. Þarf Seðlabankinn jafnframt að greiða Samherja 4 milljónir í málskostnað. Meira »

Hilmar til Landsnets

Landsnet hefur ráðið Hilmar Karlsson í starf forstöðumanns upplýsingatækni þar sem hann mun stýra uppbyggingu og þróun á upplýsingakerfum Landsnets. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
Var sökkt með fallbyssuskothríð

Þýska kaupskipinu Minden, sem sökk suður af Íslandi í lok september 1939, var endanlega sökkt með fallbyssuskothríð frá breskum herskipum.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Leita félaga til að setja heimsmet með

Þau Sigríður Ýr Unnarsdóttir og Michael Reid eru þegar á skrá yfir heimsmethafa Guinness. Þau vilja hins vegar gjarnan bæta öðru meti í safnið og leita nú hér á landi að 22 félögum sem eru til í að reyna að slá með þeim metið yfir lengstu vegalengd sem farin er á hlaupahjóli á einum sólarhring.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
1 milljón óskráðar gistinætur í fyrra

Seldar gistinætur í fyrra voru ríflega 8,8 milljónir, en þar eru meðtaldar rúmlega 1 milljón óskráðar gistinætur sem voru seldar í gegnum Airbnb og sambærilegar vefsíður. Seldum gistinóttum hjá skráðum gististöðum fjölgaði um 20,1% milli ára og fór úr 6,47 milljónum upp í 7,81 milljónir milli ára.

Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
„Verst að geta ekki hjálpað þeim“

Á annað hundrað almennir borgarar voru drepnir í einni árás í Sýrlandi í gær. Á hverjum degi deyja þar börn og fullorðnir sem enga sök eiga á stríðinu. Khatt­ab al-Mohammad flúði ásamt fjölskyldu sinni heimalandið fyrir fimm árum og hélt að þau myndu snúa fljótlega heim til Aleppo. Raunin er önnur.

Hólmfríður Gísladóttir Hólmfríður Gísladóttir
Hafa vanist skothríð og sprengingum

Í vesturhluta Aleppo situr fólk á kaffihúsum og kaupir sér ís en í austurhluta borgarinnar hafa átökin milli sýrlenska stjórnarhersins og uppreisnarmanna ekki látið eitt einasta hús ósnortið. Neyðin er mikil og börn jafnt sem fullorðnir þurfa sárlega á lífsnauðsynjum og áfallahjálp að halda.

Skapti Hallgrímsson Skapti Hallgrímsson
Aldarafmæli Leikfélags Akureyrar

Haldið var upp á aldarafmæli Leikfélags Akureyrar, sem var í gær, með hátíðardagskrá í Samkomuhúsinu síðdegis að viðstöddu fjölmenni. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hélt erindi og meðal þeirra sem skemmtu voru nokkrir af fyrstu fastráðnu leikurunum í sögu LA, sem allir eru heiðursfélagar.

United líklegast til að landa Griezmann

Manchester United virðist vera fremst á lista yfir þau félög sem talin eru líklegast til þess að kaupa franska sóknarmanninn Antoine Griezmann frá Atlético Madrid, fari svo að hann muni axla sín skinn. Meira »

Hetjan Gascoigne slegin niður af þjófum

Enskir miðlar greina frá því í dag að Paul Gascoigne, fyrrverandi landsliðsmaður Englendinga, hafi stöðvað menn sem reyndu að ræna nágranna hans á dögunum. Meira »

Sá fjórði fyrir tvítugt

Theódór Óskar Þorvaldsson, fyrirliði HK í blaki, er ekki orðinn tvítugur en var engu að síður að fagna sínum fjórða Íslandsmeistaratitli um helgina. HK vann þá Stjörnuna 3:2 í hörkuviðureign í þriðja einvígisleik liðanna og innsiglaði það 3:0-sigur HK í rimmunni um titilinn. Meira »

Valur og FH mætast á ný

Íslandsmeistarar FH og bikarmeistarar Vals mætast í karlaflokki í Meistarakeppni KSÍ í kvöld kl. 19:15 að Hlíðarenda í þessum árlega viðburði þar sem meistarar síðasta árs mætast en segja má að leikurinn marki upphafið að nýju keppnistímabili. Meira »

Aron í góðum hópi

Aron Pálmarsson, leikmaður ungverska meistaraliðsins Veszprém, er í liði umferðarinnar eftir fyrri leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fóru um nýliðna helgi. Meira »

Fastir úti í geimi í 3 ár

Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur talað um að senda fólk til reikistjörnunnar Mars í mörg ár, meðal annars með geimfarinu Orion. NASA hefur aftur á móti ekki greint frá því hvernig framkvæmdin verður en svo virðist sem áætlun þess efnis sé að verða að veruleika. Meira »

Hjólað í vinnuna helmingar sjúkdóma

Viltu lifa lengur, minnka hættuna á krabbameini og hjartasjúkdómum? „Hjólaðu þá í vinnuna,“ segja vísindamenn við háskólann í Glasgow sem tóku þátt í umfangsmestu rannsókn á kostum og göllum hjólreiða. Meira »

Hefur lést um 250 kíló

Egypsk kona, sem var talin vera þyngsta kona heims, hefur lést um helming, að því er læknar konunnar segja. Konan, sem gekkst undir aðgerð á Indlandi, vó 500 kíló en hefur nú misst 250 kíló í kjölfar skurðaðgerðar. Meira »

Margir komnir í land eftir verkfall

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, segir að margir sjómenn hafi ekki snúið aftur á sjó að verkfalli loknu.  Meira »

Svona stundir eru alltaf hátíð

Nýjum ísfisktogara FISK Seafood á Sauðárkróki, Drangey SK 2, var hleypt af stokkunum í skipasmíðastöðinni Cemre í Tyrklandi á laugardagsmorgun. Meira »

„Verður ekki mikið íslenskara“

„Okkar markaður hefur verið Nígería í mörg ár, er það ennþá og verður alltaf. En það er gott að eiga aðra möguleika.“ Þetta segir Halldór Smári Ólafsson, framleiðslustjóri Haustaks á Reykjanesi, sem kynna mun afurðir sínar, þurrkaða fiskhausa og -bein, á sjávarútvegssýningunni í Brussel. Meira »
Gunnar Rögnvaldsson | 24.4.17

Frakkland: ein allsherjar höfnun og klofningur

Gunnar Rögnvaldsson Umdæmi: Macron: gult | Le Pen: dökkgrátt ( krækja ) Úrslit fyrstu umferðar frönsku forsetakosninganna liggja nú fyrir. Emmanuel Macron fékk 23,86 prósent atkvæða og Marine Le Pen fékk 21,43 prósent atkvæða. Þau tvö berjast síðan um forsetaembættið á Meira
Haraldur Sigurðsson | 23.4.17

Þjófurinn festur á mynd

Haraldur Sigurðsson Það var hinn 26. mars 2012 að mér bárust fregnir af hvalreka nærri Beruvík undir Snæfellsjökli. Ég flýti mér á staðinn og kom að um fjögur leytið. Þá sá ég stærðar búrhval liggja í fjörunni. Þetta var fremur stórt karldýr, ef dæma má af um tveggja metra Meira
Ómar Ragnarsson | 24.4.17

Þrjátíu ára hugboð hefur ræst.

Ómar Ragnarsson Stundum fær fólk það sem kallað er hugboð, sér eitthvað svo greinilega í anda, að það verður ógleymanlegt og um leið forspá. Eitt slíkt hugboð varð til við að horfa á Ragnar Bjarnson vera að syngja á dansleik Sumargleðinnar úti á landi fyrir um 30 árum. Meira
Einar Björn Bjarnason | 23.4.17

Markaðir virðast reikna með sigri Macrons á Le Pen í seinni umferð!

Einar Björn Bjarnason Að sjálfsögðu ekki unnt að bóka þann sigur þó fyrirfram, en frambjóðendur á vinstri væng franskra stjórnamála -- hafa hvatt stuðningsmenn sína til þess að gera allt sitt til að forða kjöri, Marine Le Pen. Skv. fréttum voru úrslitin eftirfarandi: Macron Meira

Elsta kona heims borðaði 3 egg á dag og henti karlinum út

Carlo Bava, læknir Emmu til 27 ára, sagði AFP-fréttastofunni að hún borðaði mjög sjaldan grænmeti eða ávexti. „Hún nærist aðallega á tveimur hráum eggjum á morgnana og eggjaköku í hádeginu. Svo borðar hún yfirleitt kjúkling í kvöldverð.“ Meira »

Vikumatseðilinn 24. apríl - 1 maí

Hvað er í matinn? Hér koma sjö skotheldar hugmyndir sem nýta má við matseðlagerð vikunnar....  Meira »

Ætar vatnsflöskur líklegar til að breyta heiminum

Ooho! eru gerðar úr náttúrulegu þang-þykkni þannig að ef fólk kýs að borða ekki sjálfa kúluna eyðist hún í náttúrunni, líkt og ávöxtur, á 4-6 vikum. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Á tímabili var ekkert að ganga upp

„Ég er komin með skýrari sýn á það. En í raun vissi ég alltaf sirka hvað mig langaði að gera. Ég bara skammaðist mín fyrir að segja það. Ég var ekki með nógu hátt sjálfstraust til þess að hafa trú á sjálfri mér. Eftir að hafa svo fengið hafnanir í leiklist missti ég dálítið trú á sjálfri mér á þessu sviði.“ Meira »

„Walk-in“ bolur Bjarka Thors frumsýndur

„Ég hefði ekki getað gert þetta betur sjálfur. Ég er að grínast - ég hefði náttúrlega bara ekkert getað gert þetta sjálfur. Sara er alveg fáránlega fær í sínu fagi og henni tókst að gera eitthvað sem er svo miklu flottara en ég hefði nokkurntímann getað látið mig dreyma um.“ Meira »

Mataræðið hefur áhrif á húðina

Guðrún Líf Björnsdóttir, rekstrarstjóri í INGLOT Cosmetics, kann öll helstu trixin í bókinni þegar kemur að förðun. Hún segist aðallega nota vörur frá INGLOT og segir að það skipti mjög miklu máli að hugsa vel um húðina. Meira »

Bílar »

Met í sölu húsbíla í Svíþjóð

Aldrei hafa verið jafn margir húsbílar skráðir í Svíþjóð og nú. Alls eru 87 þúsund húsbílar skráðir í landinu og nýskráðum hefur fjölgað um 22% milli ára. Í Svíþjóð er mesta fjölgun húsbíla í löndum innan Evrópu, segir Tomas Haglund við Aftonbladet. Meira »

Gigi Hadid hélt upp á afmælið með stæl

Gigi Hadid fór meðal annars í þyrluflug í tilefni af 22 ára afmæli sínu. Fyrirsætan á góða vini og fjölskyldu sem fögnuðu með henni. Meira »

Eurovision-bikarnum stolið

Írski lagahöfundurinn Shay Healy hefur nú lýst eftir bikarnum sem hann hlaut fyrir að vinna Eurovision árið 1980 en gripnum var stolið af heimili hans á dögunum. Meira »

Barnalán hjá Destiny's Child-stjörnunum

Destiny's Child-söngkonurnar hittust allar í síðustu viku til að fagna útgáfu bókar Kelly Rowland.   Meira »
Lottó  22.4.2017
15 18 22 26 35 31
Jóker
4 2 6 3 9  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Það kallar á heilmikið skipulag þegar margt liggur fyrir bæði í starfi og utan þess. Ekki kaupa annað en matvöru.

Sjana úr Voice gefur út nýtt lag

19.4. Sjana Rut Jóhannsdóttir var að gefa út lagið Bitter Sweet Sound, sem hún samdi sjálf auk þess að leikstýra og klippa tónlistarmyndbandið. Svana vakti mikla athygli í þáttunum The Voice Ísland fyrir sérstaka og hljómfagra rödd sína. Meira »