Gosið enn í fullum gangi

Gosið enn í fullum gangi

22:25 „Gosið er heldur minna í dag en það var í gær. En það er samt töluvert gos í gangi. Við vitum náttúrulega ekki hversu lengi þetta gos mun standa,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur í samtali við mbl.is spurður um stöðuna í Holuhrauni. Meira »

Haft lítil áhrif á kvikuganginn myndskeið

17:40 Þrátt fyrir að talsvert öflugt gos hafi farið af stað í Holuhrauni, hefur það haft lítil áhrif á heildarmyndina við Bárðarbungu og kvikuganginn sem þar hefur myndast. Þetta segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur. Blaðamaður mbl.is var við gosið í morgun og náði mögnuðum myndum af hraunflæðinu. Meira »

Byggingakrani féll á fjölbýlishús

23:05 Þýskur karlmaður slapp með skrekkinn snemma á föstudaginn þegar 40 metra hár byggingakrani féll á fjölbýlishúsið sem hann býr í. Maðurinn var enn í rúminu þegar atburðurinn átti sér stað og vaknaði við ósköpin. Meira »

Gerir tímamótarannsóknir á heilanum

19:45 „Þetta er hiklaust eitthvað sem notast verður við í framtíðinni,“ segir Íris Dröfn Árnadóttir, meistaranemi í heilbrigðisverkfræði við Háskólann í Reykjavík, en hún vinnur að tímamótarannsóknum á heilastarfsemi þessa dagana með því að prenta út taugabrautir í þrívídd. Meira »

Sjálfstæðissinnar sækja á í Skotlandi

22:39 Sjálfstæðissinnar sækja á í Skotlandi ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem fyrirtækið YouGov gerði og birtar voru í dag en þjóðaratkvæði fer fram í landinu 18. september næstkomandi um það hvort það eigi að verða sjálfstætt eða vera áfram hluti Bretlands. Meira »

Ákærð fyrir kynlíf með nemendum

21:36 Kvenkyns enskukennara í borginni Baton Rouge í Louisiana í Bandaríkjunum, hefur verið sagt upp störfum eftir að hafa átt í meintu kynferðislegu sambandi við 16 ára gamlan karlkyn nemanda sinn. Kennarinn, Ashley Dowden, er 41 árs gömul, og því er 25 ára aldursmunur á henni og nemandanum. Meira »

Félagaskiptaglugginn í beinni

20:00 Í dag er síðasti dagurinn sem opið er fyrir félagaskipti knattspyrnumanna í stærstu deildum Evrópu. Félögin hafa frest til klukkan 22.00 í kvöld að íslenskum tíma í flestum löndum. Meira »

Hótelið stækkar um 44 herbergi

23:20 Framkvæmdir eru hafnar við stækkun á Fosshótel Húsavík en áætlað er að þeim ljúki eftir áramótin 2016. Miklar breytingar standa til samkvæmt fréttatilkynningu, en hótelið stækkar um 44 herbergi og verður 114 herbergja hótel eftir stækkun. Meira »

Harpa Einarsdóttir bjó með ofbeldismanni

Smartland 22:06 Harpa Einarsdóttir fatahönnuður er ekki að sækjast eftir vorkunn þegar hún segir söguna af því þegar hún bjó með ofbeldismanni. Meira »

Ævisagan er „hörmung “

22:55 Tónlistakonan Courtney Love segir ævisögu sína sem kemur út á næstunni vera hörmung. Ævisaga Love átti að koma út árið 2013 en útgáfu bókarinnar hefur nú verið frestað nokkrum sinnum. Meira »

Veðrið kl. 22

Alskýjað
Alskýjað

10 °C

SSV 5 m/s

0 mm

Spá 2.9. kl.12

Skúrir
Skúrir

13 °C

SV 3 m/s

1 mm

Spá 3.9. kl.12

Skúrir
Skúrir

10 °C

SV 5 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Egilsstaðir

Léttskýjað
Léttskýjað

15 °C

SV 4 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Stórhöfði

Heiðskírt
Heiðskírt

11 °C

SV 3 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Hella

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

N 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Negredo lánaður til Valencia

22:09 Framherjinn Alvaro Negredo var í kvöld lánaður til spænska félagsins Valencia, en hann kemur frá Englandsmeisturum Manchester City. Meira »

Skólastjóri keypti eiturlyf

22:04 Skólastjóra í grunnskóla í Tennesseeríki í Bandaríkjunum hefur verið vikið úr starfi eftir að hafa verið ákærður fyrir kaup á krakk kókaíni. Lögreglan handtók 58 ára gamla Donnie Johnson á föstudag eftir að vitni höfðu tilkynnt um að hafa séð hann kaupa eiturlyfin. Meira »

Kort af útbreiðslu hraunsins í dag

21:55 Kortið hér að ofan sýnir útbreiðslu nýja hraunsins við Holuhraun klukkan 14:00 í dag en það er byggt á mælingum úr SAR-ratsjá flugvélar Landhelgisgæslunnar TF-SIF. Kortið var birt á Facebook-síðu stofnunarinnar í kvöld. Meira »

Móðgar fyrrverandi kærastann í lagatexta

21:55 Söngkonan Madonna fer ekki fögrum orðum um fyrrverandi kærasta sinn, Brahim Zaibat, í nýjum lagatexta sem var nýverið lekið á internetið. Meira »

Domino's hefur starfsemi í Noregi

21:43 Fyrsti Domino’s pítsustaðurinn í Noregi var opnaður um síðustu helgi en hann er staðsettur í hverfinu Lören í miðri Osló höfuðborg landsins. Hverfið var áður iðnaðarhverfi en hefur nýlega verið endurskipulagt sem íbúðahverfi. Meira »

Fjölskylduhjálpin fær aðstoð að utan

21:40 Bandarískt fyrirtæki sem á grunni samfélagslegrar ábyrgðar velur ár hvert góðgerðarsamtök sem hljóta aðstoð frá þeim hefur í ár valið Fjölskylduhjálp Íslands. Fyrirtækið Cain Meetings & Incentives, eða CMI, hefur þegar hafið aðstoð sína með kaupum og uppsetningu á frystiklefa í höfuðstöðvum Fjölskylduhjálparinnar í Iðufelli. Meira »

Rúnar með mark í sigurleik

21:24 Rúnar Már Sigurjónsson var á skotskónum í kvöld þegar Sundsvall vann Assyriska, 2:1, í sænsku B-deildinni í knattspyrnu. Með sigrinum komst Sundsvall upp í efsta sæti deildarinnar. Meira »

Mótmælir lokun þjónustuskrifstofu

21:20 Vinnumálastofnun hefur ákveðið að loka þjónustuskrifstofum sínum á Húsavík og í Vestmannaeyjum í sparnaðarskyni. Lokanirnar taka gildi 1. desember. Þá verður einnig sagt upp leigusamningi vegna húsnæðis á Sauðárkróki af sömu ástæðum. Meira »

Hringdi í Sigmund vegna Nærabergs

21:06 Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Holm Johannesen, hringdi í Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra vegna færeyska togarans Næraberg sem ekki fékk fyrst í stað þjónustu hér á landi á dögunum vegna þess að skipið hafði verið á makrílveiðum við Grænland. Meira »

Gætir þess að Karíus nái ekki Hvata

20:49 Sigurður Arndal er tæplega þriggja ára gamall. Þessa dagana æfir hann sig af miklum móð að bursta tennurnar. Hann veit að það er mikilvægt, því ekki er gott að fá félagana Karíus og Baktus í heimsókn og passar því vel upp á að bursta hverja einustu tönn. Meira »

Rigning með köflum á landinu

20:42 Gert er ráð fyrir suðvestanátt á landinu í kvöld, 8-15 metrum á sekúndu en norðlægri átt norðvestantil á landinu. Sömuleiðis rigningu með köflum, en þurru að kalla austantil. Meira »

Vill vestnorræna fríverslun

20:13 Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Holm Johannesen, vill að samið verði um fríverslun á milli Íslands, Færeyja og Grænlands og þannig myndað eitt fríverslunarsvæði á milli landanna. Meira »

Umferðarmet slegið í ágúst

19:24 Umferðin á Hringveginum í ágúst reyndist 7,5 prósentum meiri en í sama mánuði í fyrra. Aldrei áður hafa fleiri bílar farið um Hringveginn í ágúst. Meira »

Myrti tengdamóður sína

20:55 Maður, sem var í fjögurra daga leyfi frá fangelsi, stakk tengdamóður sína til dauða og alvarlega særði kærustu sína á laugardag í Madríd. Maðurinn, sem er 32 ára gamall Rúmeni, var í fangelsi fyrir ofbeldisfullt rán og aðild sína að glæpagengi. Hann stakk 57 ára gamla tengdamóður sína í hálsinn. Meira »

Starfsmaður skattstofu skotinn

20:25 Starfsmaður á skattstofu í bænum Schleswig-Holstein í Rendsburg í Þýskalandi lést á sjúkrahúsi eftir að hafa verið skotinn á skattstofunni í morgun. Þetta kemur fram á fréttaveitunni The Local. Meira »

Eigandi sekur um manndráp hundanna

19:55 Hundaeigandi nokkur, 31 árs gamli Alex Jackson, var fundinn sekur um manndráp síðastliðinn föstudag, en fjórir hundar hans réðust á 63 ára gömlu Pamelu Devitt og bitu hana til bana í maí á síðasta ári. Jackson getur átt yfir höfði sér allt frá 24 árum til lífstíðarfangelsis þegar hann verður dæmdur. Meira »

Koma ísnum ekki í búðir

20:30 Fyrirtækið Arna ehf. sem framleiðir laktósafríar mjólkurvörur hyggur á frekari sókn með nýjum vörum. Erfiðlega gengur þó að koma ísblöndu fyrir ísvélar á markað þar sem ísbúðir eru yfrleitt samningsbundnar. Meira »

Framselur ekki kröfur á viðskiptavini

18:27 Landsbankinn framselur ekki kröfur á hendur viðskiptavinum öfugt við það sem skilja hefur mátt af fréttum undanfarið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum vegna frétta af fyrirkomulagi á innheimtu banka og fjármálafyrirtækja og skráningar viðskiptavina sem undirgengist hafa greiðsluaðlögun. Meira »

Rándýr endurbygging á Gaza

16:54 Kostnaðurinn við endurbyggingu eftir átökin á Gaza svæðinu gæti numið á milli fjórum til sex milljörðum Bandaríkjadala. Eft­ir að Ísra­els­menn og Ham­as sömdu um vopna­hlé þann 26. ágúst hafa hjálparstarfsmenn komist að rústunum og brakinu til þess að leggja mat á umfang eyðileggingarinnar. Meira »
Trausti Jónsson | 1.9.14

Hinn norræni svipur

Trausti Jónsson Lægðin sem hungurdiskar hafa fjallað um undanfarna daga - sú sem tengdist fellibylnum Cristobel hefur nú fengið sinn norræna svip - og tekur þá við hefðbundin hrörnun - langt norðaustur í hafi. Við skulum ekki sleppa því að líta á skýjakerfi lægðarinnar Meira

Fyrrum leikmaður Barcelona samherji Emils

19:52 Argentínski framherjinn Javier Saviola er genginn til liðs við ítalska félagið Hellas Verona sem Emil Hallfreðsson leikur með. Meira »

Emil í leik með Maradona og Messi

17:52 Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, tekur í kvöld þátt í leik á Ólympíuleikvanginum í Róm til stuðnings friði í heiminum, en það er sjálfur páfinn, Frans, sem á frumkvæðið að leiknum. Meira »

Guðmundur í sigti Nordsjælland

15:49 Guðmundur Þórarinsson, leikmaður Sarpsborg í Noregi og U21-landsliðs Íslands, er í sigtinu hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Nordsjælland samkvæmt frétt Tipsbladet í Danmörku. Meira »

Fylkir upp í þriðja sæti

20:08 Fylkir færðist upp í þriðja Pepsi-deildar kvenna í kvöld þegar liðið vann Val, 2:0, á heimavelli sínum í Árbænum. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu leikmenn Fylkis tvö mörk á síðasta hálftíma leiksins og tryggðu sér þrjú kærkomin stig. Meira »

Alonso gæti gengið út frá Ferrari

15:18 Næstkomandi mánudag gæti opnast möguleiki fyrir Fernando Alonso að segja skilið við Ferrari, kjósi hann að róa á önnur mið eftir árangurslitla tíð hjá ítalska liðinu. Meira »

Gekk að eiga unnustann heima hjá mömmu hans

18:12 Söngkonan Ashlee Simpson gekk að eiga unnusta sinn, Evan Ross, í gær á heimili móður brúðgumans en það er engin önnur er tónlistakonan Diana Ross. Meira »

Vildi ekki sitja við hliðina á Rita Ora

16:34 Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West er sögð hafa neitað að sitja við hliðina á söngkonunni Rita Ora á MTV verðlaunahátíðinni. Meira »

Lena Dunham bregst við nektarmyndum

13:09 Leikkonan Lena Dunham hefur nú tjáð sig um þá staðreynd að nektarmyndum af frægu fólki er reglulega lekið á internetið.  Meira »

Maður án fóta ekki nógu fatlaður

30.8. Tom Hannah, 73 ára eldri borgari frá Skotlandi, sem þyrfti að gangast undir tvær aðgerðir til þess að fjarlægja báða fætur hefur verið neitað um að leggja í fatlaðrastæði vegna þess að borgarráði þykir hann ekki nægilega fatlaður. Hannah er mjög ósáttur vegna þessa og segist eiga erfitt með gang. Meira »

Mynd dagsins: Eystrahorn
Þorsteinn H Ingibergsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Bílar »

Ronaldo reyndi að hæfa bíl Buttons

21:12 Cristiano Ronaldo var ekki á fótboltavellinum í dag, heldur á kappakstursbraut þar sem hann og Jenson Button lögðu úi púkk.  Meira »

Fornir formúlufákar glöddu

20:01 Efnt var til mikillar bílahátíðar síðustu helgina í júlí í Silverstonebrautinni. Atburðurinn dró nafn af henni og er árleg samkoma aragrúa fornra kappakstursbíla. Meira »

Chevrolet framleiðir Lödu Sport

16:26 Hver hefði átt von á því fyrir þrjátíu árum eða svo að Lada Sport yrði einn góðan veðurdag framleidd undir merkjum Chevrolet? En það er nú samt það sem er að gerast, því Chevrolet Niva mun leysa Lada Niva af hólmi eftir tvö ár. Lada Niva, sem Íslendingar þekkja sem Lada Sport, hefur verið framleidd af rússneska bílasmiðnum AvtoVAZ frá 1977. Meira »

Hrútur

Sign icon Þið verðið að gera ykkur grein fyrir því að ekki eru allir viðhlæjendur vinir og að ekki eru allir vinir með sama hætti. Haltu óvænt partí eða skálaðu við einhvern.
Lottó  30.8.2014
2 7 15 16 37 17
Jóker
7 6 9 5 7  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Búðu til þitt eigið salt-sprey í hárið

20:30 Þó sumarið sé á enda þýðir það ekki að það sé bannað að líta út eins og þú sért nýkomin af ströndinni.  Meira »

Zara sækir í sig veðrið

17:30 Tískurisinn Zara hefur verið að sækja í sig veðrið á seinustu árum og eru vörur þeirra alltaf að verða flottari og vandaðari. Meira »

Döpur yfir kynlífsleysinu

14:30 „Ég er 50+, hraust, ágætlega menntuð, í góðu starfi, fjárhagslega OK, á yndislegt barn enn heima, nokkur flogin úr hreiðrinu, yndislegan mann … en ekkert kynlíf. Löngunin er ekki lengur til staðar. Maðurinn minn virðist ekki taka hlutina nærri sér (hann er eitthvað yngri) ... Meira »