„Bara fædd hóra“

„Bara fædd hóra“

Cyntoia Brown hefur öðlast skyndilega frægð eftir að hafa eytt síðustu 13 árum ævi sinnar í fangelsi. Nú keppast stjörnur á borð við Rihönnu, LeBron James og Snoop Dogg, við að lýsa yfir stuðningi sínum við Brown, sem var 16 ára gömul er hún drap mann sem ætlaði að kaupa af henni vændisþjónustu. Meira »

Áfram stórhríð og vindur

Vakin er athygli á því að viðvaranir vegna stórhríðar og vinds eru í gildi fram á morgundaginn en hvassast er austast á landinu, þar sem appelsínugul viðvörun er í gildi. Meira »

Kafbáturinn í fullkomnu ástandi

Mauricio Marci, forseti Argentínu, hefur fyrirskipað að gerð verði úttekt til að komast að hinu sanna um afdrif kafbátsins San Juan. EKkert hefur spurst til hans í meira en viku en í gær bárust fregnir af því að sprengingar hefði orðið vart á þeim slóðum þar sem síðast var vitað um kafbátinn. Meira »

„Öll vanskil þurrkuð upp“

Fráfarandi stjórn Pressunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem samskipti hennar við forsvarsmenn Fjárfestafélagsins Dalsins eru rakin. Í henni er vísað á bug þeim ávirðingum sem bornar voru á Björn Inga Hrafnsson og aðra fráfarandi stjórnarmeðlimi Pressunnar. Meira »

Vann 1,2 milljarða króna

Hepp­inn lottó­spil­ari er rúm­um 1,2 millj­örðum króna rík­ari eft­ir út­drátt­inn í Eurojackpot í kvöld en hann sit­ur einn að fyrsta vinn­ingi kvölds­ins. Vinn­ings­miðinn var keypt­ur í Dan­mörku. Meira »

Fékk ekki tækifærið hjá Chelsea

Eden Hazard segir að fyrrverandi liðsfélagi sinn hjá Chelsea, Mohamed Salah og núverandi leikmaður Livepool hafi ekki fengið tækifærið hjá Chelsea er hann lék undir stjórn José Mourinho. Þeir félagarnir mætast á morgun í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fer fram á Anfield kl. 17:30. Meira »

Umdeildur sjónvarpsdoktor

Dr. Phil, fullu nafni Phillip Calvin McGraw, er einhver frægasti sjónvarpsmaður samtímans og orðinn einn sá auðugasti eftir um tvo áratugi í bransanum. Um árabil hafa Íslendingar getað fylgst með þessum sköllótta „besservisser“ með yfirskeggið veita gestum sínum misdjúp hollráð, núna í Sjónvarpi Símans. Slagorð þáttarins er: „Öruggur staður til að ræða erfið mál“. Meira »

Lífstíðarfangelsi fyrir morð á barni

Sextán ára gömul stúlka var í dag dæmd í líftíðarfangelsi fyrir að hafa ráðið sjö ára gamalli breskri stúlku, Katie Rough, bana. Rough fannst látin á leikvelli í York á Englandi í janúar. Meira »

Og hjartað tók aukaslag...

Matur Svartur mattur er málið núna og hér gefur að líta mögulega þá fallegustu línu sem við höfum séð í langan tíma. Þessi dásemd kemur úr smiðju Stelton og samanstendur af tveimur línum sem heita Collar og Theo. Meira »

Og hjartað tók aukaslag...

Matur Svartur mattur er málið núna og hér gefur að líta mögulega þá fallegustu línu sem við höfum séð í langan tíma. Þessi dásemd kemur úr smiðju Stelton og samanstendur af tveimur línum sem heita Collar og Theo. Meira »

Veðrið kl. 05

Skýjað
Skýjað

-1 °C

N 5 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

-6 °C

N 3 m/s

0 mm

Spá 26.11. kl.12

Snjókoma
Snjókoma

-2 °C

A 5 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Hraun á Skaga

Heiðskírt
Heiðskírt

-1 °C

A 6 m/s

0 mm

Mánudagur

Stórhöfði

Heiðskírt
Heiðskírt

2 °C

NV 4 m/s

0 mm

Þriðjudagur

Kvísker

Skýjað
Skýjað

0 °C

NV 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Fimm merki um að makinn sé að halda fram hjá

Smartland Hegðun fólks getur komið upp um framhjáhald þess. Þrátt fyrir að enginn vilji komast að því að maki sinn sé að halda fram hjá er ágætt að vita hvenær grunur leikur á framhjáhaldi. Meira »

Tígrisdýr ráfaði um götur Parísar

Tígrisdýr slapp úr sirkus í miðbæ Parísar í dag og ráfaði um göturnar fyrir sunnan Effel-turninn áður en eigandi dýrsins náði því og drap það. Eigandinnsætir nú yfirheyrslum vegna málsins. Meira »

Heilluðust upp úr skónum af Þyrnirós

Smartland Harpa iðaði af lífi og fjöri þegar St. Petersburgh Festival-ballettinn dansaði fyrir Íslendinga. Þetta er í fimmta sinn sem ballettinn kemur hingað til lands en hann hefur tvisvar dansað Svanavatnið og tvisvar Hnotubrjótinn. Nú var röðin komin að Þyrnirós og heppnaðist frumsýningin vel. Meira »

Ægir Þór með 10 stig í sigri

Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson setti niður 10 stig í sex stiga sigri Castello á Leyma Coruna í B-deild spænska körfuboltans í kvöld þar sem lokatölur urðu 82:76. Meira »

Tólf létust í hótelbruna

Í það minnsta tólf létust og tugir slösuðust þegar eldur braust út í hóteli í borginni strandborginni Batumi í Georgíu í dag. Meira »

„Meiri drifkraft vantaði í fjórða leikhluta“

„Það vantaði aðeins meiri drifkraft í fjórða leikhluta því þá var þetta ennþá leikur,“ sagði framherjinn kraftmikli, Kristófer Acox, þegar mbl.is ræddi við hann eftir tapleikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM í körfubolta. Meira »

West Ham fékk sitt fyrsta stig undir Moyes

West Ham og Leicester gerðu 1:1 jafntefl í fyrsta leik 13. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en hann fór fram á Ólympíuleikvanginum í Lundúnum í kvöld. Meira »

Arnór Þór markahæstur í toppslagnum

Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson fór fyrir liði Bergischer í toppslag þýsku B-deildarinnar í handknattleik og skoraði níu mörk í útisigri liðsins á Bietigheim þar sem lokatölur urðu 33:23. Meira »

„Stanslaust Þorláksmessurennsli“

„Erillinn hefur verið mjög mikill. Það kom skot strax í morgun og svo róaðist þetta en upp úr hádegi hefur verið stanslaust Þorláksmessurennsli,“ segir Bragi Þór Antoníusson, markaðsstjóri ELKO. Meira »

„Fólk er bara heima að sötra kakó“

Þrátt fyrir að norðanáttin sé nú í hámarki er lítið um að vera hjá björgunarsveitum um land allt. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi hjá Landsbjörg, segir að svo virðist sem fólk hafi farið að fyrirmælum um að halda sig heimavið. Meira »

Skoða frekari forðaöflun

„Við ætlum að mæla holuna betur og skoða hvernig við förum í frekari forðaöflun fyrir Rangárveitur,“ segir Ólöf Snæhólm hjá Veitum en í vikunni var hætt bor­un í landi Götu við Lauga­land til að afla heits vatns fyrir Rangárþing ytra og eystra og Ása­hrepp. Ekkert heitt vatn fannst í þessari borun. Meira »

Björn Ingi sakaður um hótanir

Nýkjörin stjórn Pressunnar segir í yfirlýsingu að grunur leiki á um að eftir sölu á helstu eignum fyrr í haust, hafi kröfuhöfum verið mismunað og að misfarið hafi verið með fjármuni félagsins. Við það hafi lög verið brotin. Björn Ingi Hrafnsson er í yfirlýsingunni borin þungum sökum. Meira »

Segir farið í manninn en ekki boltann

Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, tengir ásakanir barnaverndar á höfuðborgarsvæðinu við hugsanlega áminningu og segir að það sé farið í manninn en ekki boltann. Meira »

Þéttur éljagangur í kvöld

„Veðrið nær hámarki núna næstu eina til tvær klukkustundirnar og verður þannig í kvöld og fram á nóttina,“ segir Teitur Arason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann segir að veðrið gangi smám saman niður á morgun. Meira »

Textar Cohens henta kirkjum

„Ég heillaðist af boðskapnum í lögum Leonards Cohens fyrir 10 árum. Cohen dó fyrir ári og mér fannst tilvalið að heiðra tónlist hans og textasmíð í sérstakri Cohen-messu,“ segir Keith Reed, starfandi tónlistarstjóri Ástjarnarkirkju fram á næsta vor Meira »

Lögreglan í London dregur úr viðbúnaði

Lögreglan í London greindi frá því á twittersíðu sinni nú rétt í þessu að atvikinu á Oxford Circus-lestarstöðinni í London væri lokið. Lestarstöðin var rýmd vegna gruns um hryðjuverk síðdegis. Meira »

Tilkynnt um skothvelli í London

Lögreglan í London greindi frá því á Twitter-síðu sinni nú síðdegis að Oxford Circus lestarstöðinni hefði verið lokað og lögreglan væri að bregðast við atviki þar. Meira »

Bregst við árásinni af fullum þunga

Forseti Egyptalands, Abdel Fattah al-Sisi, hét því nú fyrir stundu að bregðast við árás sem gerð var í mosku í landinu morgun af „fullum þunga.“ Meira »

Kostnaður Icewear jókst um 46%

Hagnaður Drífu ehf., sem rekur meðal annars Icewear-verslanirnar, dróst saman um rúm 28% milli áranna 2015 og 2016 og má rekja samdráttinn til mikillar kostnaðaraukningar. Meira »

Gæti orðið öflug atvinnugrein

Félag skógareigenda á Suðurlandi hyggst á morgun kynna niðurstöður af vinnu síðustu mánaða við að kanna grundvöll fyrir því að koma á fót vinnslu skógarafurða úr sunnlenskum skógum. Meira »

Tekur undir með Helga í Góu

„Við tökum undir með [Helga] að það sé mikilvægt að finna framtíðarlausn á húsnæðismálum eldri borgara. Það er kjörið fyrir lífeyrissjóði að koma að fjármögnun á innviðum þar sem þeir eru fjárfestar til langs tíma,“ segir Þórey Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Málsskjöl til Hæstaréttar fljótlega

Davíð Þór Björgvinsson, fulltrúi ákæruvaldsins í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins og settur ríkissaksóknari, mun skila ágripi sínu um málið til Hæstaréttar á næstu dögum. Ágripið er í raun öll skjöl málsins sem leggja þarf fyrir Hæstarétt og telur því um 20 þúsund blaðsíður.

Þorsteinn Friðrik Halldórsson Þorsteinn Friðrik Halldórsson
Alþjóðafyrirtæki skoða United Silicon

Alþjóðlegir aðilar í kísiliðnaði hafa sett sig í samband við Arion banka vegna United Silicon og lýst yfir áhuga á að skoða aðkomu að starfsemi verksmiðjunnar.

Erla María Markúsdóttir Erla María Markúsdóttir
Óttast ekki hið ókomna

„Það eru allir afskaplega rólegir fyrir þessu,“ segir Sigrún Sigurgeirsdóttir, landvörður í Vatnajökulsþjóðgarði, um aukna virkni sem verið hefur í Öræfajökli. Sigrún hefur lifað góðu samlífi við jökulinn alla sína ævi og býst ekki við að það muni breytast í bráð. Hún fylgist þó grannt með gangi mála.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Úr svarta gullinu í bláa fjársjóðinn

Norðmenn eru ófeimnir við að viðurkenna að Íslendingar standi þeim framar á vissum sviðum sjávarútvegs. Nú vilja þeir færa þekkingu úr olíuiðnaðinum meðal annars yfir í sjávarútveg.

Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
„Má segja að ríkið sleppi með þetta“

„Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart. Það má segja að ástæðan sé sú að umfang málsins fyrir Mannréttindadómstólnum er miklu minna en lagt var upp með í kærunni.“ Þetta segir Davíð Þór Björgvinsson, lagaprófessor og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, í samtali við mbl.is.

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
Spá í að „hengja upp skíthælana“

Fjölgun tilfella þar sem brotið er á vinnuverndarlöggjöf og kjarasamningum hefur haldist í hendur við þann uppgang átt hefur sér stað í íslensku samfélagi síðustu misseri. Á þetta sérstaklega við í bygginga- og mannvirkjagerð þar sem oft er brotið á réttindum starfsfólks með víðtækum hætti.

Albert skoraði í stórsigri

Albert Guðmundsson var að sjálfsögðu á skotskónum og kom varaliði PSV á bragðið í 6:0-stórsigri liðsins á Telstar í B-deild hollensku knattspyrnunnar í kvöld. Meira »
West Ham West Ham 1 : 1 Leicester Leicester lýsing

Sigurganga Randers stöðvuð

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson lék allan tímann á milli stanganna hjá Randers í 2:0 tapi liðsins gegn Eggerti Jónssyni og félögum í SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira »

Fyrrum leikmaður Þórs/KA lék Færeyjar grátt

Slóvenía nældi í sín fyrstu stig í riðli Íslands í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu 2019 þegar liðið fékk Færeyjar í heimsókn í dag. Lokatölur urðu 5:0 fyrir Slóveníu. Meira »

Elín Metta skoðaði aðra kosti

„Ég nýtti ákvæði í fyrri samningi mínum við Val um að geta sagt honum upp eftir keppnistímabilið. Ég tók mér tíma til þess að hugsa mín mál. Þegar öllu var á botninn hvolft þá leist mér best á það sem Valur hafði upp á að bjóða,“ sagði Elín Metta Jensen, knattspyrnukona, eftir að hún skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Val síðdegis í dag en nýverið bárust fregnir af því að hún hafi sagt upp samningi sínum við Hlíðarendaliðið. Meira »

Ólafur hafnaði tilboðum og framlengdi

Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði sænska meistaraliðsins Kristianstad, hefur framlengt samning sinn við félagið og er nú samningsbundinn til ársins 2020. Meira »

Tugir ísbjarna gæddu sér á hvalshræi

Báti fullum af ferðamönnum var siglt framhjá rússneskri eyju í norðurhöfum í september og við blasti mjög svo óvenjuleg sjón: Tugir ísbjarna voru saman komnir að gæða sér á hvalshræi. Talið er að þeir hafi verið um 200 talsins. Meira »

Hyggst sanna að jörðin sé flöt

Atvinnubílstjóri nokkur, sjálfmenntaður vísindamaður í Kaliforníu í Bandaríkjunum, hefur í hyggju að skjóta sér í loft upp í heimasmíðaðri eldflaug. Markmiðið er að afsanna að jörðin sé hnöttótt. Meira »

Strætó gengur fyrir kaffi

Frá og með deginum í dag mun hluti strætisvagna Lundúna ganga fyrir kaffiúrgangi borgarbúa, en hann nemur allt að 200.000 tonnum á ári samkvæmt fyrirtækinu bio-bean. Meira »

Mjög dregið úr brottkasti

Mjög hefur dregið úr brottkasti á liðnum árum segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, á Facebook-síðu sinni. Vísar hún þar til funda sem hún hefur átt í kjölfar umfjöllunar fréttaskýringaþáttarins Kveiks um brottkast og vigtunarmál með ráðuneytisstarfsmönnum, forstjóra Hafrannsóknastofnunar og Fiskistofu þar sem fram hafi komið að allar rannsóknir bentu til þess að dregið hafi mjög úr. Meira »

Verbúðirnar verði friðaðar

Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt að fela hafnarstjóra að leggja fram tillögu á næsta fundi stjórnar hvernig standa megi að friðun verbúðanna við Geirsgötu þar sem miðað verði við friðun á þeim reit sem húsin standa á eða ytra útliti húsanna. Meira »

LS og SFÚ vilja sameina krafta sína

Landssamband smábátaeigenda og Samtök fiskframleiðenda og -útflytjenda hafa átt í óformlegum viðræðum um að sameina krafta sína í málefnum þar sem hagsmunir félaganna fara saman. Meira »
Ómar Ragnarsson | 25.11.17

Mætti halda að þetta sé mesti hátíðisdagur ársins.

Ómar Ragnarsson Í hádeginu í dag var heitið "Black Friday" og einstaka sinnum "Svartur föstudagur" nefnt mörgum sinnum á hverri mínútu í hverri auglýsingunni á fætur annarri. Söngurinn var kyrjaður í allan dag. Það er náttúrulega brandari að landtaka innflytjenda við Meira
Trausti Jónsson | 24.11.17

Sunnanátt á Kanaríeyjum

Trausti Jónsson Sunnanátt er óþægileg á Kanaríeyjum (það er að segja fyrir veðurspámenn). Eyjarnar eru lengst af í staðvindabelti norðurhvels. Þar blæs vindur úr norðaustri. Skýjað og súldarsamt er áveðurs á eyjunum (norðaustanmegin) en bjart og þurrt suðvestanímóti. Meira
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 24.11.17

100 % kvennaþing takk eða Alþingislás

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Hörmulegar eru þessar lýsingar. Halda mætti að besefinn á stórum hluta íslenskra karla sé alltaf úti að kíkja eða fastur í rennilásnum. Þeir eru gramsandi á hvaða konu sem er, en helst ekki sinni fallegu eiginkonu. Ég hafði aldrei ímyndað mér að Meira
Samtök um rannsóknir á ESB ... | 24.11.17

Úrskurður Mannréttinda­dómstóls Evrópu í máli Geirs Haarde felur líka í sér stjórnarskrárbrot með ESB-umsókninni

Samtök um rannsóknir á ESB ... MDE byggði á því að 16.-19.gr. stjórnar­skrár­innar væru í gildi: að meiri háttar stjórnarmálefni bæri því að leggja fyrir ríkisstjórn. En þar er og kveðið á um að slík mál skal einnig bera undir forsetann og að undirskrift hans fullgildi þau. Það á ekki Meira

Lúxuslambasteik með pestó og ristuðu grænmeti

Það er nauðsynlegt að fá sér almennilega í gogginn um helgina og þá er eitthvað svo viðeigandi að fá sér góða lambasteik.  Meira »

Þýskur ostadraumur og hvítt jólaglögg

Hárgreiðslumeistarinn og söngkonan Íris Sveinsdóttir er í miklum metum hjá okkur á Matarvefnum enda rammgöldrótt í eldhúsinu. Meira »

Bókin sem var ófáanleg er loksins til á ný

Komin er út ný og endurbætt útgáfa af matreiðslubókinni Pabbi, átt þú uppskrift? en bókin er búin að vera ófáanleg í tvö ár. Meira »

Nú er hann svartur

Í tilefni af svörtum föstudegi ætlar ísgerðin Skúbb að bjóða upp á svartan ís í dag. Það þýðir að allir sem búnir eru að pinteresta svartan ís síðan í vor geta látið drauma sína rætast. Meira »

Sindri og Sigrún í huggulegu kaffiboði

Sindri Sindrason og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir létu sig ekki vanta þegar Nespresso bauð í kaffiveislu á Hilton Nordica. Boðið var upp á hvern fína kaffidrykkinn á fætur öðrum áður en glæsilegur matur var borinn á borð. Meira »

Jón Gunnar og Fjóla selja íbúðina

Jón Gunnar Geirdal og Fjóla Katrín Steinsdóttir hafa sett íbúð sína við Rjúpnasali á sölu. Smartland fylgdist með því á sínum tíma þegar Arnar Gauti tók svefnherbergi þeirra í gegn. Meira »

Breyttu um stíl og lituðu hárið ljóst

Það getur gert heilmikið fyrir fólk að lita á sér hárið. Stjörnur á borð við Slelenu Gomez, Rihönnu og Kim Kardashian hafa allar einhvern tímann litað hárið ljóst. Meira »

Sex þýðendur tilnefndir

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna voru opinberaðar nú síðdegis. Verðlaunin fyrir vandaða þýðingu á fagurbókmenntaverki hafa verið veitt árlega frá 2005 en til þeirra var stofnað til að vekja athygli á ómetanlegu framlagi þýðenda til íslenskra bókmennta.   Meira »

Bikiníklædd Theron engin kalkúnabolla

Charlize Theron var í fanta formi þegar hún sprangaði um á bikiníi í Mexíkó á þakkargjörðarhátíðinni. Ef Theron hefur fengið sér kalkún á þakkargjörðarhátíðinni var hún örugglega ekki búin að gera það fyrir strandferðina. Meira »

Kannski er ég bara svona skrýtinn

„Það er ótrúlega mikill lúxus að fá nokkra daga án ferðalaga þar sem ég get bara verið einn með flyglinum,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson í opnuviðtali við Morgunblaðið. Þar ræðir hann komandi tónleika í Hörpu, næsta disk sinn hjá Deutsche Grammophon og margt fleira. Meira »

Veðja á konunglega trúlofun

Heitasta málið í dag er trúlofun Harry Bretaprins og Meghan Markle. Allt virðist stefna í trúlofun og Markle er sögð flutt til Lundúna. Meira »

Fór í aðgerð en sigraði samt

Ólafía Kristín Norðfjörð átti ekki endilega von á því að vinna heimakeppnina í Biggest Loser Ísland, en hún þurfti að gangast undir aðgerð eftir að hún kom heim frá Bifröst. Úrslitaþátturinn fór fram í Háskólabíói í gærkvöldi. Meira »

Mynd dagsins: Tjörnin
Ester Gísladóttir

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Söngelskur Þingeyringur vekur athygli

Anton Líni Hreiðarsson er 19 ára gamall Þingeyringur sem er búsettur á Akureyri. Anton hefur verið viðloðandi tónlist frá unga aldri. Hann hefur vakið athygli fyrir sönghæfileika og lenti meðal annars í öðru sæti í söngkeppni Verkmenntaskólans á Akureyri í fyrra. Anton semur lög og texta sjálfur og var að senda frá sér nýtt lag, One, á dögunum. Meira »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góðar hugmyndir varðandi tekjuöflun. Trú þín á sjálfa/n þig gerir þig jákvæða/n og sterka/n.
Víkingalottó 22.11.17
9 25 26 35 41 48
0 0   8
Jóker
3 1 9 8 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar