Rúta og strætó út af á Hellisheiði

Rúta og strætó út af á Hellisheiði

Rúta og strætó fóru út af í hálku í Hveradalabrekkunni á Hellisheiði í morgun. Engin slys urðu á fólki. Að sögn Hallgríms Lárussonar, eins af framkvæmdastjórum Snæland Grímsson, var rútan á litlum hraða og á vetrardekkjum. Hálka var á veginum og vindstrengur feykti bílum til. Meira »

Tveir á gjörgæslu eftir rútuslysið

Tveir hinna slösuðu sem lentu í rútuslysinu á Þingvallavegi eru á gjörgæslu. Samtals voru 17 fluttir á bráðamóttöku Landspítalans eftir slysið. Þetta staðfestir Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi Landspítalans, við mbl.is. Meira »

Ferðamennirnir í áfalli

Þeir ferðamenn sem fluttir voru á fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Mosfellsbæ eftir rútuslysið á Þingvallavegi voru margir hverjir í áfalli. Einhverjir þeirra fengu þar hlúð að minniháttar meiðslum sínum auk þess sem allir fengu áfallahjálp, eða svokallaðan samfélagslegan stuðning. Meira »

Farangurinn kom fimm dögum of seint

Fjöldi farþega í flugi Primera Air frá Sikiley á fimmtudaginn fengu farangur sinn ekki afhentan við komuna til Íslands. Samkvæmt upplýsingum frá farþegum skilaði farangurinn sér til þeirra í morgun, fimm dögum of seint. Eru þeir að eigin sögn mjög ósáttir við þær upplýsingar sem þeir hafa fengið frá Heimsferðum og Primera Air um málið. Meira »

Landbjörg fann enga bíla fasta

Björgunarsveitarmenn frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg fundu enga af þeim tíu til tuttugu bílum sem þeir fengu tilkynningu um að sætu fastir á Nesjavallavegi eða í nágrenni hans. Meira »

„Málefnið brennur á okkur“

Stúlkur í Menntaskólanum á Akureyri héldu sinn eigin samstöðufund í morgun. Vetrarfrí var í skólanum í gær, á kvennfrídaginn, en þær vildu líka geta staðið upp og sýnt hug sinn. Stúlkurnar gengu því út úr tímum kl. 9.30 og héldu niður á Ráðhústorg þar sem boðið var upp á fjölbreytta dagskrá. Meira »

„Ég sný fljótlega aftur“

„Ég vil byrja á því að biðja aðdáendur mína, styrktaraðila og vini afsökunar á því að ég hafi þurft að hætta við að keppa í bardaganum í Belfast,“ segir Gunnar Nelson á Instagram-síðu sinni. Meira »

ESB framlengir landamæraeftirlit

Evrópusambandið ákvað í dag að framlengja landamæraeftirlit innan Schengen-svæðisins í þrjá mánuði. Gripið var til eftirlitsins á síðasta ári víðs vegar um svæðið í kjölfar þess að mikill fjöldi flóttamanna og förufólks komst inn fyrir ytri mörk þess í Austur-Evrópu. Meira »

Miðaldra kona talar út

Smartland Og þegar fólk á mínum aldri er svo agalega heppið að finna eintak sem er ekki með skuldbindingarfóbíu eða aðrar höfnunarraskanir byrjar fyrst ballið. Í þessum nýju samsettu fjölskyldum eru nokkrar mömmur og pabbar ásamt óteljandi ömmum og öfum sem safnast saman á tyllidögum, ef ekki er ósamkomulag í gangi á milli þessara aðila það er að segja. Meira »

„Boltinn er hjá Evrópu“

Stjórnvöld Kanada og Evrópusambandsins segjast enn jákvæð fyrir því að hægt sé að samþykkja fríverslunarsamning þeirra á milli. Samningurinn hefur verið samþykktur í öllum ríkjum Evrópusambandsins nema á ákveðnum stöðum í Belgíu. Meira »

Veðrið kl. 14

Lítils háttar slydda
Lítils háttar slydda

5 °C

ASA 8 m/s

0 mm

Spá 26.10. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

7 °C

V 12 m/s

0 mm

Spá 27.10. kl.12

Skúrir
Skúrir

4 °C

SV 6 m/s

2 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Þórshöfn

Skýjað
Skýjað

7 °C

NV 1 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Kirkjubæjarklaustur

Heiðskírt
Heiðskírt

4 °C

V 3 m/s

0 mm

Föstudagur

Akureyri

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

SV 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Ríflega 56 þúsund bólusetningar

Alls safnaðist sem nemur 56.200 bólusetningum gegn mænusótt í átaksverkefni UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi sem bar heitið Klárum málið og fór fram í september. Te & Kaffi gaf andvirði einnar bólusetningar gegn mænusótt af hverjum seldum drykk. Meira »

Guardiola býst við því besta frá United

Belginn Kevin De Bruyne verður ekki í leikmannahópi Manchester City þegar liðið sækir granna sína í Manchester United heim í enska deildabikarnum í knattspyrnu á morgun. Meira »

Skotar íhuga aðild að EFTA

Skoskir ráðamenn íhuga nú þá hugmynd að Skotland gerist aðili að Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA), þar sem Ísland, Noregur, Liechtenstein og Sviss eru fyrir, og samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES) sem fyrstu þrjú ríkin eru aðilar að. Meira »

Leggjast gegn líknardrápi bróður

Tveir bræður hafa lagt fram kæru þar sem þeir leggjast gegn því að svissnesku samtökin Exit, sem aðstoða við líknardráp, veiti eldri bróður þeirra hjálp við deyja. Bróðirinn, sem er 82 ára, óskaði eftir því 18. október síðastliðinn að fá aðstoð við að fremja sjálfsmorð. Meira »

Kim dregur kæruna til baka

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur dregið kæru sína til baka, en hún hugðist lögsækja slúðurvefinn Media TakeOut sem hélt því fram að hún hefði logið til um ránið í París. Meira »

Látinn lyfjasvindlari heldur verðlaunum

Rússneskur glímukappi sem lést í bílslysi verður ekki sviptur ólympíuverðlaunum þrátt fyrir að ólöglegir sterar hafi greinst í lyfjaprófi sem hann fór í eftir að hann vann til verðlaunanna. Meira »

Þreföld súkkulaðisprengja

Snorri Guðmundsson, matarbloggari á Snorrieldar.com, elskar súkkulaði - og við elskum Snorra. Þessi súkkulaðikaka er kannski ekki sú fljótlegasta en Snorri lofar því að hún sé hverrar mínútu virði. Meira »

Neyðarástandi aflétt á Landspítala

Neyðarástandi hefur nú verið aflétt á Landspítalanum samkvæmt upplýsingum mbl.is. Blóðbankinn hefur því ekki þurft að gefa frá sér ákall um blóðgjafir, segir Vigdís Jóhannsdóttir, forstöðumaður blóðsöfnunar hjá Blóðbankanum. Meira »

10 til 20 bílar sitja fastir

Nokkrir bílar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg hafa verið sendir á Nesjavallaveg eða í nágrenni hans vegna tilkynningar um að tíu til tuttugu bílar sitji þar fastir. Meira »

Fimmtán fluttir á Landspítalann

Fjörutíu og tveir voru um borð í rútunni sem hafnaði utan vegar við Þingvallaveg á ellefta tímanum í morgun, en tilkynning um slysið barst lögreglu klukkan 10.18. Meira »

Ótímabær umfjöllun um Gurrý

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að draga til baka kröfu sína um að hluta þáttaraðarinnar „Í garðinum með Gurrý“ verði breytt eða að þátturinn í heild verði ekki aðgengilegur til endursýningar. Ljóst sé að umfjöllun stofnunarinnar hafi verið ótímabær. Meira »

Heimilisofbeldismál til kasta lögreglu

Ungur maður er vistaður í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir að tilkynnt var um heimilisofbeldi í austurhluta Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan sjö í morgun. Meira »

Máltíð fyrir 110 manns á sex tímum

Kokkalandslið Íslands mun í dag matreiða þriggja rétta máltíð fyrir 110 manns á sex klukkustundum á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem standa yfir í Erfurt í Þýskalandi. Meira »

Sjálfsmorðsárás tekin upp með dróna

Talibanar í Afganistan hafa sent frá sér myndskeið sem sýnir sjálfsmorðsárás sem var gerð í héraðinu Helmand.  Meira »

Jarðýtur í stað flóttamanna

Byrjað er að undirbúa niðurrif flóttamannabúða sem hafa gengið undir nafninu „Jungle“ í Calais í Frakklandi, en síðustu flóttamennirnir hafa verið fluttir á brott. Jafna á búðirnar við jörðu en þær voru settar upp í óþökk franskra yfirvalda. Meira »

Verða að fresta undirrituninni

Evrópusambandið neyðist til þess að fresta fundi sem halda átti á fimmtudaginn þar sem til stóð að undirrita formlega fríverslunarsamning á milli sambandsins og Kanada. Þetta sagði Martin Schulz, forseti Evrópuþingsins, í samtali við þýska útvarpsstöð í morgun. Meira »

„Alveg gríðarlegur heiður“

Borg Brugghús bar sigur úr býtum í matarpörunarkeppninni norræna brugghúsa, Bryggeribråk, sem lauk í Ósló í gærkvöldi. Borg mætti norska brugghúsinu Bådin og sigraði 3-1. Meira »

Erlendir krónueigendur bíða eftir kosningum

Bandarískir fjárfestar, sem eru síðasta hindrunin svo hægt sé að aflétta gjaldeyrishöftunum að fullu, vonast til þess að kosningarnar um helgina verði til þess að lausn náist í þessari deilu sem hefur staðið lengi. Meira »

Hlutabréf Time Warner féllu í gær

Helstu vísitölur Wall Street hækkuðu í gær. Þó lækkuðu hlutabréf í AT&T og Time Warner, en um helgina var tilkynnt um yfirtöku AT&T á Time Warner. Kaupin voru tilkynnt um helgina og eru stærsti viðskiptasamningur ársins. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar

Vaktaskipti í brúnni hjá Sjávarklasanum

Berta Daníelsdóttir tekur við stöðu framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans af Þór Sigfússyni, sem staðið hefur vaktina frá stofnun félagsins. Meira »

Vetur konungur er mættur - myndband

Á meðan landsmenn hlaupa til og hækka í ofnum sínum, draga fram dúnúlpurnar og hita sér kakó eru sjómenn uppteknir við sína iðju; að draga björg í sísvangt þjóðarbúið. Meira »

Metsala á fiskmarkaði

Sala á fiskmarkaði í ágúst og september síðastliðnum var meiri en nokkru sinni áður þegar litið er til þess magns sem selt var. Þrátt fyrir það er ekki um metveltu að ræða í krónum talið sökum verðlækkunar. Meira »
Halldór Jónsson | 25.10.16

1 gott HJÖLL!

Halldór Jónsson er í Mogga í dag. Samkvæmt boðbera sannleikans Fréttablaðinu í dag, þá lesa bara 9 % landsmann Mogga en 67 % bara Fréttablaðið sem er auðvitað í mjög góðu hlutfalli við gengi ESB flokkanna í skoðanakönnunum. En Hjörleifur Guttormsson hefur þetta að segja Meira
Ómar Ragnarsson | 25.10.16

Fyrsti frostlausi októbermánuðurinn í Reykjavík?

Ómar Ragnarsson Enginn frostdagur hefur komið í október fram að þessu. Þegar litið er yfir síðustu sex daga hefur ekki einu sinni fryst að næturþeli. Ef marka má tölvuspána á vefnum vedur.is virðast ekki líkur á því að hitinn fari niður fyrir frostmark, hvorki á degi né Meira
Jens Guð | 24.10.16

Tónlist Ólafs F. Magnússonar í spilun erlendis

Jens Guð Internetið er skemmtilegt. Ekki síst Fésbókin. Þar kynnist fólk hvaðanæva úr heiminum með sömu áhugamál. Þetta gerist sjálfkrafa. Allt í einu er ég orðinn Fésbókarvinur annarra með sömu ástríðu fyrir tónlist og ég. Forrit Fésbókar stýra þessu. Gott mál. Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 25.10.16

Góður árangur Framsóknar á síðasta kjörtímabili

Ragnar Geir Brynjólfsson Tekið var á skuldavanda heimilanna, leiðréttingin varð að veruleika, kaupmáttur launa hefur hækkað um rúmlega 20% á kjörtímabilinu. Áætlun um losun fjármagnshafta var hrundið í framvkæmd, 15.000 ný störf urðu til, verðbólgu var haldið í skefjum. Meira

Ronaldo er öllu vanur

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er viss um að helsta stjarna liðsins, Cristiano Ronaldo, muni ná sér aftur á strik fljótlega. Meira »

Fjöldi liða fylgdist með Elíasi í gær

Útsendarar hvorki fleiri né færri en 69 liða fylgdust með í gær þegar Elías Már Ómarsson tryggði IFK Gauta­borg sig­ur­inn gegn AIK í sænsku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu. Meira »

Heppinn að vera á lífi

Keníamaðurinn Julius Yego, heimsmeistari í spjótkasti og silfurverðlaunahafi á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar, segist vera heppinn að vera á lífi eftir umferðarslys. Meira »

Hjálpar mér að komast í EM-hópinn

„Ég var alltaf með það á bakvið eyrað að mig langaði að prófa eitthvað nýtt. Því miður féll Selfoss og það er vont að skilja liðið eftir í 1. deild, en ég ætlaði alltaf að prófa eitthvað annað eftir tímabilið,“ sagði knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir sem er gengin í raðir Stjörnunnar. Meira »

Dagur velur tvo nýliða

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handknattleik, hefur valið 19 leikmenn fyrir leiki gegn Portúgal og Sviss í undankeppni EM 2018. Tveir nýliðar eru í hópnum, en leikirnir fara fram í byrjun næsta mánaðar. Meira »

Þreföld súkkulaðisprengja

Snorri Guðmundsson, matarbloggari á Snorrieldar.com, elskar súkkulaði - og við elskum Snorra. Þessi súkkulaðikaka er kannski ekki sú fljótlegasta en Snorri lofar því að hún sé hverrar mínútu virði. Meira »

Ítalskt humarpasta á 30 mínútum

Katrín Amni Fríðriksdóttir er jógaunnandi sem elskar mat og viðurkennir fúslega að klúður í eldhúsinu sé órjúfanlegur hluti af því að elska matargerð. Meira »

Hafrastykki með dökku súkkulaði

Listakokkurinn Rósa Guðbjartsdóttir gaf á dögunum út bókina Hollt nesti, morgunmatur og millimál. Í bókinni er að finna fjöldann allan af góðum hugmyndum en hér deilir Rósa með okkur uppáhaldsuppskrift sinni úr bókinni. Meira »

Amy Schumer sökuð um kynþáttafordóma

Uppistandarinn og leikkonan Amy Schumer hefur verið sökuð um kynþáttafordóma, en hún sendi nýverið frá sér myndband þar sem hún skopstælir tónlistarmyndband söngkonunnar Beyoncé. Meira »

Of gamall til að verða stressaður

Mel Gibson á von á sínu níunda barni með ástkonu sinni, Rosalind Ross. Leikarinn, sem er sextugur, segist ekki kvíða fæðingunni enda sé hann allt of gamall fyrir slíkt. Meira »

Hrútur

Sign icon Hafnaðu ekki heimboði nema þú hafir til þess góðar og gildar ástæður. Vertu óhrædd(ur) við að sýna öðrum að þér þykir vænt um þá.
Lottó  22.10.2016
2 14 20 24 25 23
Jóker
6 3 7 8 8  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Króatíska undrið

Ég sest upp í leigubílinn í Zagreb og ekki laust við að leigubílstjórinn ljómi þegar hann heyrir hvert ferðinni er heitið: til bílaframleiðandans Rimac. Króatarnir eru stoltir af þessu djarfa og unga fyrirtæki sem framleiðir rafmagns-ofurbílinn Concept_One. Meira »

Það næstbesta

Fyrir þá fjölmörgu sem hafa ekki efni á alvöru Porsche 911 er komið fullkomið tækifæri til að eignast minni en spennandi útgáfu af þessum magnaða sportbíl. Meira »

Brunavélin verði bannfærð

Þýsk yfirvöld setja ekki traust sitt á að ívilnanir til kaupenda mengunarfrírra bíla leiði til verulegrar aukningar á innleiðingu slíkra bifreiða þar í landi. Meira »

Veiði »

Samantekt á veiðinni á Jöklusvæðinu

Veiðiþjónustan Strengir hefur tekið saman veiðitölur fyrir veiðisvæði félagsins við Jökulsá á Dal í sumar, en veiðisvæðin hafa verið í uppbyggingarferli frá árinu 2006. Meira »

Óperusöngvari og lýtalæknir skemmtu sér

Kristján Jóhannsson óperusöngvari og Ottó Guðjónsson lýtalæknir létu sig ekki vanta þegar Évgení Onegin eftir Tsjajkovskíj var frumsýnd í Hörpu. Meira »

„Fegurðarsamkeppnir eru ekki saklaus skemmtun“

Um helgina vakti mál Örnu Ýrar Jónsdóttur mikla athygli, en hún dró sig úr fegurðarsamkeppninni Miss Grand International eftir að hafa fengið þau skilaboð frá eiganda keppninnar að hún þætti of feit og þyrfti að grenna sig. Fegurðarsamkeppnir hafa lengið verið umdeildar, og vilja margir meina að þær ýti undir óheilbrigðar staðalmyndir. Þórdís Rúnarsdóttir, klínískur sálfræðingur, er sama sinnis, en hún segir sálfræðinga lengi hafa haft áhyggjur af áhrifum slíkra keppna. Meira »