„Það varð dauðaslys“

„Það varð dauðaslys“

Fjöldi fólks stofnaði sér í voða í Reynisfjöru aðeins örfáum tímum eftir að kínverskur ferðamaður lét þar lífið á miðvikudag. Þetta segir Hjálmar Georgsson leiðsögumaður sem kom á staðinn skömmu síðar. Hann segir eiginkonu og börn mannsins hafa verið í losti. Meira »

Antonin Scalia látinn

Antonin Scalia, hæstaréttardómari í Bandaríkjunum, er látinn. Hafa fjölmiðlar vestanhafs þetta eftir ríkisstjóra Texas, sem segir andlát hans hafa borið að með eðlilegum hætti. Meira »

Þessi lög komust áfram í kvöld

Seinna undankvöld söngvakeppni sjónvarpsins var haldið í kvöld en úrslitakeppnin mun fara fram í Laugardalshöll næstkomandi laugardagskvöld. Meira »

Hundsa líka viðvaranir við Gullfoss

Mikill fjöldi ferðamanna fór neðri stíginn sem liggur alla leið að Gullfossi í dag, þrátt fyrir að keðjur séu fyrir leiðinni og ferðamenn séu varaðir við hættum framundan. Keðjan er sett fyrir gönguleiðina seinni part árs þegar varasamt fer að vera að ganga þar vegna hálku. Meira »

Högni með alveg nýtt All out of luck

Högni Egilsson í Hjaltalín og söngkonan Glowie, eða Sara Dögg Pétursdóttir, fluttu í kvöld nýja útgáfu af laginu All out of luck sem Selma Björnsdóttir flutti svo eftirminnilega í Eurovision árið 1999. Meira »

Þrjú börn urðu eftir á Kastrup

Þrjú íslensk börn urðu eftir á Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn í Danmörku eftir að flugvallarstarfsmaður á innritunarborði WOW air meinaði yngsta barninu að fljúga þar sem ekki hafði verið keypt fylgd fyrir það í fluginu. Meira »

Upplesin glærusýning í söngvakeppninni?

Á meðan söngvakeppni sjónvarpsins er í algleymingi er ekki minna að gerast í tístheimum Twitter eins og oft áður. mbl.is tekur saman helstu tístin en fólki virðist tíðrætt um keppnina, keppendur og allt þar á milli. Þannig hafa athugasemdir heyrst um auglýsingarnar sem sést hafa á skjánum í kvöld. Meira »

Kolbeinn og félagar í fimmta sæti

Kolbeinn Sigþórsson og samherjar hans í Nantes eru áfram á sigurbraut og eru komnir alla leið upp í fimmta sætið í frönsku knattspyrnunni eftir sigur á Lorient í kvöld, 2:1. Meira »

Sverrir með fyrsta markið

Sverrir Ingi Ingason skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir Lokeren þegar lið hans gerði jafntefli á útivelli, 3:3, við OH Leuven í belgísku knattspyrnunni. Meira »

Svona má hressa upp á forleikinn

Smartland Það sem virkaði vel á fyrstu stigum sambandsins verður hugsanlega þreytt eftir nokkurn tíma. Ef þú kannast við forleiksleiða er líklega einhverju af eftirfarandi um að kenna. Meira »

Veðrið kl. 03

Léttskýjað
Léttskýjað

0 °C

ASA 2 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skýjað
Skýjað

-2 °C

SA 4 m/s

0 mm

Spá 15.2. kl.12

Rigning
Rigning

3 °C

SA 14 m/s

10 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Mánudagur

Vopnafjörður

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

0 °C

SA 4 m/s

3 mm

Þriðjudagur

Stykkishólmur

Heiðskírt
Heiðskírt

-3 °C

S 3 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Hornbjargsviti

Heiðskírt
Heiðskírt

-4 °C

SV 4 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Biggest Loser á mbl.is

Rúnar og félagar í áttunda sæti

Eftir fimm sigurleiki í röð fyrir áramót þá náðu Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf í jafntefli í dag þegar þeir heimsóttu Lübbecke í þýsku 1. deildinni í handknattleik í fyrsta leik liðanna eftir EM-hléið, 29:29. Meira »

Hafdís og Arna unnu verðlaun á NM

Hafdís Sigurðardóttir og Arna Stefanía Guðmundsdóttir unnu til verðlauna á Norðurlandamótinu í frjálsíþróttum sem fram fór í Växjö í Svíþjóð í dag. Hafdís hlaut silfurverðlaun í langstökki og Arna Stefanía vann bronsverðlaun í 400 m hlaupi. Aníta Hinriksdóttir varð Norðurlandameistari í 800 m hlaupi eins og greint var frá fyrr í dag. Meira »

Umferðaslys á Suðurlandsvegi

Um áttaleytið í kvöld varð umferðaslys á Suðurlandsvegi, rétt ofan við Lögbergsbrekku, þegar tveir bílar skullu saman. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var einn fluttur á sjúkrahús en meiðsli hans eru talin minniháttar. Meira »

Loksins vann Neville á Spáni

Gary Neville gat í kvöld loksins fagnað sigri sem knattspyrnustjóri Valencia. Lærisveinar hans sigruðu þá Espanyol, 2:1, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira »

Sigurbergur og Egill fögnuðu í uppgjöri

Sigurganga Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla heldur áfram. Liðið vann Skjern, 26:25, á heimavelli í dag í uppgjöri efstu liðanna og trónir þar með áfram á toppi deildarinnar. Meira »

Þróttur hafði betur í Fagralundi

Þróttur frá Neskaupstað vann HK í þremur hrinum í hörkuleik í Mizuno-deild kvenna í blaki í Fagralundi í Kópavogi í dag. Þróttur vann fyrstu hrinuna, 25:22, þá næstu 25:23 og þriðju 25:22, eftir að HK hafði verið yfir lengi vel. Meira »

Þegar skotin fóru að detta leið mér vel

„Mér fannst við eiga sigurinn skilinn þegar upp er staðið. Við náðum að halda sama dampi allan leikinn sem var afskaplega mikilvægt. Við héldum skynseminni allan tímann og sigldum sigrinum í land og bikarinn er okkar,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, eftir 95:79 sigur sinna manna gegn Þór Þorlákshöfn í úrslitaleik Powerade-bikars karla í körfuknattleik í dag. Meira »

Herkúles við flugskýlið í Keflavík

Flutningavél bandaríska flughersins lenti á Keflavíkurflugvelli skammt eftir hádegi í dag. Vélin er af gerðinni Lockheed C-130 en vélar af þeirri gerð kallast í daglegu tali Herkúles. Meira »

Einn vann 2 milljónir á Jóker

Enginn var með allar tölurnar réttar í Lottó í kvöld, en aðalvinningurinn var 23,4 milljónir. Fjórir fengu bónusvinning sem nam tæplega 100 þúsund krónum á hvern miða. Einn var með allar tölurnar réttar í Jókernum og fær sá einstaklingur 2 milljónir í sinn hlut. Meira »

Landsbankinn verði samfélagsbanki

Flokksráð Vinstri grænna vill að Landsbanki Íslands verði rekinn sem samfélagsbanki í eigu hins opinbera og í þágu fólksins í landinu. Segir í ályktun ráðsins að ríkisstjórnin hafi ekki farið leynt með áform sín um að einkavæða banka og fjármálastofnanir í almannaeigu. Meira »

Fjórhjól ferðamanna valt í ísingu

Tveir erlendir ferðamenn urðu fyrir óhappi síðdegis í dag þegar fjórhjól þeirra valt í hlíðum Úlfarsfells skammt utan Reykjavíkur. Meira »

Skemmdi hurðir á Hlemmtorgi

Á fimmta tímanum í dag var tilkynnt um pilt sem gekk um og skemmdi hurðir á Hlemmtorgi í Reykjavík. Þegar lögreglan kom á staðinn reyndi maðurinn undankomu en var fljótlega handsamaður af lögreglu. Meira »

Flugvél hlekktist á við lendingu

Flugvél hlekktist á í lendingu á Hólmavíkurflugvelli í dag klukkan hálf fjögur. Samkvæmt upplýsingum mbl.is voru tveir menn í vélinni, en þeir eru báðir ómeiddir. Vélin endaði á hvolfi á flugbrautinni. Meira »

50 bíla árekstur á hraðbraut

Nokkrir eru látnir eftir að meira en 50 bílar lentu í stórum árekstri í fylkinu Pennsylvania í Bandaríkjunum í dag. 40 manns hafa verið fluttir á spítala og 70 í bráðabirgðaskýli meðan hlúð er að þeim. Meira »

Steyptist af brú í Stokkhólmi

Fimm létust þegar bíll þeirra steyptist meira en 25 metra af brú og niður í skurð í Stokkhólmi í dag. Talsmaður lögreglunnar, Eva Nilsson, segir kafara hafa endurheimt lík allra fimm mannanna, sem fæddir voru á milli áranna 1983 og 1996. Engin kennsl hafa verið borin á þá. Meira »

Ísjaki veldur dauða 150 þúsund mörgæsa

Um það bil 150 þúsund mörgæsir á Suðurskautslandinu hafa dáið eftir að ísjaki á stærð við Rómarborg festist nærri byggð þeirra. Í kjölfarið hafa þær neyðst til að ganga 60 kílómetra til sjávar í leit að fæðu. Meira »

Ekki beint gegn IKEA á Íslandi

Það eru sérstakar rukkanir móðurfélaga IKEA og færsla þeirra fjármuna í skattaskjól sem flokkast sem skattaundanskot en ekki gjörðir rekstraraðila verslana á Íslandi eða öðrum löndum. Þetta tekur Eva Joly fram í tilkynningu, en mbl.is og Morgunblaðið hafa fjallað um skattaundanskots skýrslu um IKEA. Meira »

70 milljarða viðskipti ÍLS

Hermann Jónasson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segir að staða sjóðsins hafi batnað umtalsvert frá því sem var skömmu eftir hrun. Brugðist hafi verið við uppsöfnuðum uppgreiðsluvanda Íbúðalánasjóðs, m.a. með fjárfestingu lausfjárs í verðtryggðum skuldabréfum með föstum vöxtum. Meira »

Hátt í 400 markþjálfar á Íslandi

Hátt í 400 manns hafa útskrifast sem markþjálfar hér á landi úr þremur skólum.  Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Textiles in Movement
Þriðjudaginn 16. febrúar heldur þýska textíllistakonan Claudia Mollzahn Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni  Textiles in Movement . Þar fjallar hún um þroskaferli
16. febrúar
Halldór Jónsson | 13.2.16

Reipi í Reynisfjöru

Halldór Jónsson gæti manni dottið í hug að væri til bóta. Svona 50 metra frá landi lægi lína samsíða flæðarmálinu með belgjum og bjarghringjum við stjóra með fullt af taumum sem lægju áleiðis niður að botni.Kannski með þverböndum? Ferðamaður sem væri á útleið gæti Meira
Ómar Ragnarsson | 13.2.16

Högni og Glowie ógleymanleg. Á disk með þetta!

Ómar Ragnarsson Útfærsla Högna Egilssonar og Glowie á laginu "It it true" var það sem stóð upp úr í Söngvakeppnisþættinum í kvöld. Sýndi ekki aðeins hvað lagið er gott heldur líka hvernig sannir listamenn geta lyft góðu lagi og texta enn hærra með snilldartúlkun og Meira
Heimssýn | 13.2.16

Svíar, Bretar og Hollendingar neita að samþykkja bókhald ESB

  Heimssýn Svíar, Bretar og Hollendingar hafa neitað að skrifa undir ársreikninga ESB. Endurskoðendur treysta sér ekki til að ganga frá reikningunum án þess að taka fram að þeir geri fyrirvara um að þeir séu löglegir og réttir. Skoðun á reikningunum sýnir að 4,4% Meira
Styrmir Gunnarsson | 13.2.16

Árni Páll hefur náð frumkvæðinu í sínar hendur

Styrmir Gunnarsson Það var augljóst af fyrstu viðbrögðum Samfylkingarfólks við bréfi Árna Páls Árnasonar í gær, að honum hefur tekizt að koma gagnrýnendum sínum innan flokksins gersamlega í opna skjöldu. Með nokkrum sanni má segja að þeir viti ekki sitt rjúkandi ráð . Hvað Meira

Ronaldo með tvö mörk í sigri Real Madrid

Real Madrid sigraði Athletic Bilbao, 4:2, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Real er þar með komið upp í 2. sæti deildarinnar með 53 stig, stigi á eftir erkifjendunum í Barcelona en Börsungar eiga tvo leiki til góða. Meira »
Grótta Grótta 28 : 23 Selfoss Selfoss lýsing
Fylkir Fylkir 25 : 34 Valur Valur lýsing

Mikilvægur sigur ÍBV norðan heiða

ÍBV sigraði KA/Þór, 29:25, í Olís-deild kvenna í handknattleik á Akureyri í dag. Eyjastúlkur eru þar með áfram í 3. sæti deildarinnar, nú með 32 stig en KA/Þór er með 7 stig í 11. sæti. Meira »

Víkingur Ó. fer vel af stað

Víkingur Ó. sigraði Selfoss, 2:1, í fyrsta leik liðanna í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag en leikið var í Akraneshöllinni. Meira »

Aron og félagar sigruðu í Tyrklandi

Aron Pálmarsson og samherjar hans í ungverska meistaraliðinu Veszprém sigruðu tyrkneska liðið Besiktas, 38:34 í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag. Meira »

„Nylon og Sinfó eftir 20 ár“

Benedikt Valsson fór miklum í græna herberginu í söngvakeppni Sjónvarpsin í kvöld. Ræddi hann við keppendur og lagahöfunda og settist meðal annars hjá Ölmu Guðmundsdóttir og Steinunni Camillu, sem gerðu garðinn frægan með Nylon og seinna Charlies. Meira »

„Evert ósáttur eftir vigtun, ég væri það líka“

„Evert varð pínu ósáttur við mig eftir vigtunina, sem varð til þess að hann gerði meira með sínum hóp, svo ég held að það hafi verið öllum til góða,“ sagði Gurrý þjálfari eftir að hafa tapað einni vigtun viljandi í The Biggest Loser Ísland, til liðið gæti snúið aftur fíleflt í næstu viku. Meira »

Maíspokar og metanhylki í þrautabraut

“Ef maður ætlar að vinna er best að gera það heiðarlega,” sagði Sigurbjörn keppandi í The Biggest Loser, en það var mikil keppni í liðunum í þraut vikunnar þar sem þau kepptust um að bera ýmsan varning eftir þrautabraut. Meira »

Hrútur

Sign icon Breytingar geta átt við allt, frá því að færa húsgögn út í það að skipta um starfsvettvang. Hugsaðu bara málið svolítið betur.
Lottó  13.2.2016
8 12 25 29 33 6
Jóker
7 8 6 1 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Blondínan stöðvaði umferðina

Betur fer á því að bílstjórar hafi hugan við aksturinn í stað þess að glápa á dillandi létt klæddar blondínur við vegarkant.  Meira »

Ford boðar fjóra nýja jeppa

Jeppasala hefur aukist stórum í Bandaríkjunum síðustu misseri vegna stækkandi barnafjölskyldna og bensínverðslækkunar.  Meira »

Zica fær nýtt nafn

Indverski bílsmiðurinn Tata Motors hafði vart kynnt nýjan bíl til sögunnar er fyrirtækið neyddist til að gefa honum nýtt nafn. Meira »

Gefur konum 12 vikna plan að bættum lífsstíl

„Þessi áskorun snýst minna um fitutap en meira um það að styrkjast og bæta hugarfar. Auðvitað skiptir líkamlegur árangur töluverðu málien kílóafjöldi er ekki stórt atriði í þessari áskorun,“ segir Skúli Pálmason sem ætlar að gefa öllum stelpum sem hafa áhuga á að styrkja sig aðgang að 12 vikna þjálfunarplani. Meira »

Svona á að hylja dökku baugana

YouTube-stjarnan Amanda Ensing kennir áhorfendum að hylja dökku baugana í meðfylgjandi myndbandi. Lykillinn er að finna vörur sem henta þínu litarhafti. Meira »

Jurtir gegn svefnleysi og kvíða

Það þarf ekki alltaf að hlaupa út í næsta apótek þegar eitthvað bjátar á. Það vill nefnilega svo skemmtilega til að náttúran á svar við ansi mörgu. Meira »
Uppskriftir frá Sollu
Vinotek.is: Vín · Veitingastaðir · Sælkerinn