Krefst þess að konan fái lyfið

Krefst þess að konan fái lyfið

08:12 Bandarískur læknir, sem sýktur er af ebóla-vírusnum, krefst þess að hjúkrunarfræðingur fái eina skammtinn sem til er af tilraunalyfi gegn sjúkdómnum. Meira »

Miðbærinn tekur hamskiptum

09:40 Fjárfesting í nýjum hótelum og íbúðum í miðbæ Reykjavíkur á næstu tveimur til þremur árum verður að lágmarki 71 til 77 milljarðar króna. Þetta hefur úttekt Morgunblaðsins og mbl. Meira »

Hringdi látlaust í Neyðarlínuna

06:17 Kona var handtekin rétt fyrir klukkan fimm í nótt en hún hafði hringt látlaust í Neyðarlínuna án tilefnis. Þar sem hún lét ekki af háttsemi sinn, þrátt fyrir margítrekaðar beiðnir þar um, var hún handtekin og gistir hún fangageymslu þar til af henni rennur. Meira »

Bílar í loftköstum og gjár í götum myndskeið

08:35 Margar og öflugar gassprengingar urðu að minnsta kosti 25 að bana í borginni Kaohsiung í Taívan í dag. Sprengingarnar voru svo öflugar að bílar tókust á loft og malbik flettist af vegum. Um 270 manns særðust. Meira »

Stálu 770 milljónum frá Seðlabanka

09:14 Sjö starfsmenn albanska seðlabankans hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa stolið um fimm milljón evrum úr sjóðum bankans, en það nemur um 770 milljónum króna. Upp komst um málið þegar bankinn yfirfór eignir sínar á miðvikudaginn. Meira »

Van Gaal lét setja upp myndavélakerfi á æfingasvæðinu

08:07 Þegar leikmenn Manchester United æfa á æfingasvæði sínu í Carrington er nú hver einasta hreyfing þeirra tekin upp á myndband svo knattspyrnustjórinn Louis van Gaal geti greint sem ítarlegast hvað sé vel gert og hvað megi betur fara. Meira »

Tólf ára skaut heimilislausan mann til bana

07:48 Tólf ára drengur frá Flórída var handtekinn í gær, sakaður um að hafa skotið heimilislausan mann til bana. Sá heimilislausi var skotinn í höfuðið. Lögreglan segir málið mikinn harmleik. Meira »

Boris segir dísilolíu stríð á hendur

09:42 Boris Johnson borgarstjóri í London hefur sagt dísilbílum stríð á hendur en 11 milljónir dísilbíla eru á ferðinni í Bretlandi. Meira »

Þórunn Ívars gerir fínt hjá sér

Smartland 07:00 Þórunn Ívarsdóttir tískubloggari fékk kærastann sinn til þess að sprautulakka gamalt sófaborð og gera það eins og nýtt.   Meira »

Joel Campbell vill sanna sig hjá Arsenal

09:45 Joel Campbell, framherjinn ungi sem sló í gegn með liði Kostaríku á heimsmeistaramótinu í Brasilíu, vill ekki fara enn eitt árið á láni frá Arsenal. Honum finnst tími til kominn að hann fái að sanna sig í ensku úrvalsdeildinni. Meira »

Veðrið kl. 09

Léttskýjað
Léttskýjað

10 °C

Logn

0 mm

Spá í dag kl.12

Skýjað
Skýjað

12 °C

V 3 m/s

0 mm

Spá 2.8. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

12 °C

A 2 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Húsavík

Heiðskírt
Heiðskírt

11 °C

SA 2 m/s

0 mm

Sunnudagur

Þórshöfn

Heiðskírt
Heiðskírt

14 °C

A 2 m/s

0 mm

Mánudagur

Hraun á Skaga

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

A 4 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Haukur Helgi til Svíþjóðar?

09:20 Útlit er fyrir að Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, endurnýi kynni sín við Peter Öqvist, fyrrverandi landsliðsþjálfara, og gangi til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið LF Basket í sumar. Meira »

Bryndís tekur sæti í stjórn TM

09:01 Bryndís Hrafnkelsdóttir hefur tekið sæti í aðalstjórn Tryggingamiðstöðvarinnar hf, en hún tekur sæti í aðalstjórninni í stað Elínar Jónsdóttur, stjórnarformanns, sem hefur sagt sig úr stjórninni frá deginum í dag að telja. Meira »

Fyrirgaf morðingja systur sinnar

09:00 Fraiser-stjarnan Kelsey Grammer segist fyrirgefa morðingja systur sinnar en hún var myrt á hrottalegan hátt þegar hún var 18 ára. Meira »

Félagaskipti í íslenska fótboltanum - lokadagur

09:00 Frá og með 15. júlí var íslenski félagaskiptaglugginn opinn á ný og var það til 1. ágúst, eða þar til í gærkvöld. Tekið var við fullfrágengnum félagaskiptum til miðnættis. Meira »

Aðstoðarskólastjórinn á fallegasta garðinn

08:58 Helga Kristín Gunnarsdóttir aðstoðarskólastjóri við grunnskóla Seltjarnarnes á fegursta garðinn á Seltjarnarnesi þetta árið samkvæmt áliti umhverfisnefndar Seltjarnarness Meira »

Fjórir féllu við upphaf vopnahlés

08:52 Um tveimur klukkustundum eftir að þriggja sólarhringa vopnahlé hófst á Gaza blossuðu upp átök í Rafah á suðurhluta svæðisins sem enduðu með því að fjórir Palestínumenn féllu og fimmtán særðust. Meira »

Johnson hlúir að andlegri heilsu

08:50 Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson hefur ákveðið að draga sig til hlés um tíma til að hlúa að andlegri heilsu sinni. Hann missir því af PGA-meistaramótinu sem hefst í næstu viku, sem og Ryder-bikarnum í september. Meira »

Ólafur Áki ráðinn sveitarstjóri

07:58 Ólafur Áki Ragnarsson hafi verið ráðinn sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps og muni hefja störf þann 1. september n.k. Alls bárust 19 umsóknir um starfið en tveir drógu umsóknir sínar til baka. Meira »

Brúin kostar 460 milljónir

07:58 Í jökulhlaupinu úr Eyjafjallajökli árið 2011 eyðilagðist brúin yfir Múlakvísl og vegurinn þar í kring. Nú hefur verið opnuð ný brú yfir Múlakvísl og vegurinn í kring lagfærður. Meira »

Regnbogafáninn í stað borgarmerkis

07:38 Í mörg ár hefur skjaldarmerki Reykjavíkur verið myndað úr fagurbláum blómum í túni þar sem Sæbraut og Miklabraut mætast.  Meira »

Lögreglan fylgist vel með um helgina

06:32 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verður með viðamikið eftirlit um verslunarmannahelgina eins og jafnan áður. Áhersla hefur verið á eftirlit með ferðavögnum/eftirvögnum og skráningarmerkjum ökutækja. Að ýmsu þarf að huga fyrir ferðalög helgarinnar. Meira »

Gista fangageymslu eftir umferðaróhapp

06:23 Umferðaróhapp varð á Bíldshöfða klukkan rúmlega níu í gærkvöldi. Ökumaður og tveir farþegar bílsins hlupu af vettvangi en voru þeir síðar allir handteknir. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Gista þeir allir fangageymslur þar til skýrsla verður tekin af þeim. Meira »

Malarvegirnir hafa orðið útundan

05:30 Hreinn Haraldsson vegamálastjóri segir Vegagerðina aðeins hafa fengið um 65-70% þess fjár sem þarf til að halda vegakerfinu gangandi. Meira »

Kókaínið hvarf af lögreglustöðinni

08:42 Yfirvöld í Frakklandi hafa nú fyrirskipað rannsókn á hvarfi 50 kílóa af kókaíni en fíkniefnið var geymt í tryggilega læstu herbergi í höfuðstöðvum lögreglunnar í París. Efnið er talið vera nokkurra milljóna evra virði. Kókaínið fannst í húsleitum í júlí. Meira »

Heilbrigðiskerfið að hruni komið?

08:20 Óttast er að heilbrigðiskerfi Líbýu geti hrunið, fari svo að fjöldi Filippseyinga og Indverja sem starfa á sjúkrahúsum í landinu hverfi til heimalanda sinna. Meira »

Gleymdi dóttur í bíl og hún dó

07:39 Karlmaður frá Kansas hefur verið ákærður fyrir morð en tíu mánaða fósturdóttir hans lést er hún var skilin eftir í heitum bíl í meira en tvær klukkustundir. Meira »

Fjárfest í borginni fyrir yfir 70 milljarða

05:30 Miðborg Reykjavíkur mun taka miklum breytingum á næstu misserum vegna tugmilljarða fjárfestingar í íbúðum og hótelum. Spenna er að myndast á byggingarmarkaði og gæti þessi fjárfesting því haft áhrif á byggingarkostnað á öðrum svæðum á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Meira »

Sigrún Ósk í Símafélagið

Í gær, 17:12 Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, var kjörin í stjórn Símafélagsins í fyrradag. Félagið rekur eitt af þremur stærstu fjarskiptakerfum landsins. Meira »

Þórólfur forstjóri Samgöngustofu

Í gær, 17:01 Þórólfur Árnason hefur verið skipaður í embætti forstjóra Samgöngustofu og mun hefja störf þann 6. ágúst nk.   Meira »
Haraldur Sigurðsson | 1.8.14

Hlýnun heldur áfram

Haraldur Sigurðsson Þegar ég er að kenna, þá reyni ég að forðast að endurtaka efni, jafnvel þótt það sé mjög mikilvægt. Mér finnst það sýna lítilsvirðingu gagnvart nemendum, ef maður er að endurtaka. En auðvitað er það oft gert. Ég minnist til dæmis á Ríkisútvarpið. Þeir Meira

Norskt félag erfði 74 milljónir

08:30 Erling Andreassen var gallharður stuðningsmaður norska knattspyrnufélagsins FL Fart. Það sýndi sig svo um munar þegar erfðaskrá hans var skoðuð eftir að hann lést í síðasta mánuði, 90 ára að aldri. Meira »

Alfreð fagnaði sigri í frumrauninni

Í gær, 21:48 Alfreð Finnbogason lék sinn fyrsta mótsleik fyrir Real Sociedad í kvöld þegar liðið vann Aberdeen 2:0 í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu og átti stóran þátt í fyrra markinu. Meira »

Guðbjörg úr leik næsta mánuðinn

Í gær, 12:30 Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, fór í aðgerð á hné í gærmorgun vegna meiðsla sem hafa plagað hana undanfarnar vikur og mánuði. Meira »

Stjörnubjart í Evrópu

07:40 Það virðist ekkert lát á frábæru gengi Stjörnunnar í Garðabæ í sumar. Meistaraflokkur karla hefur aðeins tapað einum leik í sumar sem var gegn Þrótti R. í bikarnum og meistaraflokkur kvenna aðeins tapað einum leik sem var í fyrstu umferð Íslandsmótsins. Meira »

Vettel ekki til Mercedes

06:42 Mercedesliðið hefur engar tilraunir gert til að bera í víurnar fyrir Sebastian Vettel. Niki Lauda segir tal um það „kjaftæði“. Meira »

Eiga von á barni

07:26 Alicia Keys og eiginmaður hennar, Swiss Beats, eiga von á sínu öðru barni saman.   Meira »

Lorde velur tónlist fyrir Hunger Games

Í gær, 23:59 Sönkonan Lorde hefur verið valin til þess að velja tónlistina fyrir næstu Hunger Games kvikmyndina sem kemur út í nóvember.  Meira »

Hrútur

Sign icon Þú ert afslappaður og í góðu jafnvægi og ert því að vera í stakk búinn til að sýna hvað í þér býr. Nú verður erfitt en gaman að komast að safaríkasta hlutanum.
Víkingalottó 30.7.14
15 22 28 29 31 32
1 23   37
Jóker
6 3 5 7 4  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Stjörnur Big Bang Theory mættu ekki

Í gær, 11:48 Fyrr í ár var tilkynnt að vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum, The Big Bang Theory, yrði áfram á dagskrá í að minnsta kosti þrjú ár í viðbót. Tökur hafa hins vegar ekki hafist vegna þess að nokkrir aðalleikara þáttanna, Jim Parsons, Kaley Cuoco, Kunal Nayyar og Simon Helberg, mættu ekki í tökur vegna deilna um launagreiðslur. Meira »

Mynd dagsins: Litir sumarsins
Arnar Sigurbjörnsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Monitor »

Samkynhneigðir eru barðir á Jamaíka

Í gær, 21:45 Í myndbandi Vice eru samkynhneigðir menn á Jamaíka heimsóttir en þeir búa við mjög erfiðar aðstæður. Mennirnir eru barðir, skornir og beittir öðru ofbeldi á götunum vegna kynhneigðar sinnar. Meira »

Flottar „Eyja-pepp“ myndir

Í gær, 20:03 Monitor skoðaði myllumerkið #dalurinn á myndasíðunni Instagram og fann þar frábærar myndir sem eflaust munu vekja tilhlökkun hjá Eyjaförum. Meira »

Radcliffe er hræðilegur klippari

Í gær, 16:06 Daniel Radcliffe, leikari, fékk á dögunum að snyrta hár ókunnugs manns á götu úti. Niðurstaðan var hreint út sagt hræðileg en nýklippti maðurinn hefur þó sögu að segja. Radcliff er best þekktur fyrir leik sinn í hinum sívinsælu Harry Potter-bíómyndum. Meira »

Konur stígi út úr þægindaramma sínum

Í gær, 14:05 Vefurinn Inspiral.ly hefur notið vaxandi vinsælda en á honum má finna jákvæðar fréttir af því sem konur afreka í samfélaginu. Hugmyndina af vefnum fékk Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritsjóri Fréttatímans, þegar hún horfði á tónlistarmyndbönd sem 8 ára dóttir hennar spilaði í afmæli sínu. Meira »

Bílar »

Vantrúaðir á sjálfakandi bíla

08:48 Bretar eru vantrúaðir á að sjálfakandi bílar eigi mikla framtíð fyrir sér þar í landi. Fjórðungur þeirra segist ekki myndu hafa mikla öryggistilfinningu í slíkum bíl. Meira »

Mataræði fyrir fullkomna húð

Í gær, 22:00 Spínat, gulrætur, sellerí og fleira er mikilvægt að innihalda í mataræðinu ef þú vilt fá sem heilbrigðasta húð.   Meira »

Ef maður hefur gott karma getur allt gerst

Í gær, 19:00 Margrét Eir lifir innihaldsríku og skemmtilegu lífi. Í sumar hefur hún sungið með Páli Rósinkranz og er útkoman hugljúf og falleg. Meira »

Þessi duttu í lukkupottinn í afmælisleik Smartlands

Í gær, 13:16 Afmælisleikur Smartlands Mörtu Maríu sló algerlega í gegn. Í leikinn bárust tæplega 15.000 skráningar.   Meira »