Keppa í alþjóðlegri lagasmíðakeppni

Keppa við alþjóðlega lagasmiði

19:43 Haukur Hannes og Jackie Tack keppast nú við að ná lagi sínu gegnum nálaraugað í alþjóðlegri lagasmíðakeppni sem haldin er í Svíþjóð. Lagið þeirra er í einu af efstu 30 sætanna, en rúmlega 1.350 lög voru send inn í keppnina. 15 efstu lögin komast áfram í næstu umferð. Meira »

Óráðlegt að ganga niður að Öskju

18:28 Línur voru lagðar að áframhaldandi rannsóknum á Öskjusvæðinu á sérstökum fundi í morgun eftir að stór skriða féll þar í síðustu viku. Ekki er ráðlegt að fara niður að vatninu að sögn Ármanns Höskuldssonar jarðskjálftafræðings, en flóðbylgju tekur aðeins eina mínútu að berast yfir vatnið. Meira »

Frjáls framlög fjármagna hernaðinn

19:45 Almennir borgarar í Úkraínu hlaupa undir bagga með stjórnvöldum við fjármögnun stríðsátakanna í austurhluta landsins. Fjármagn og ýmsar byrgðir berast stjórnarhernum í gegnum Facebooksíður, vefsíður, textaskilaboð og sjálfboðaliðasamtök í landinu. Meira »

Íslenski boltinn í beinni - þriðjudagur

18:30 Í kvöld fer fram heil umferð í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Tveir leikir af fimm hefjast kl. 18.00 en það er leikur Stjörnunnar og ÍBV í Garðabænum og leikur Þórs/KA gegn Selfossi á Akureyri. Hinir fjórir leikirnir hefjast allir kl. 19.15. Fylgst er með öllu sem ger­ist í leikj­un­um og í kring­um þá í beinu lýs­ing­unni ÍSLENSKI BOLT­INN Í BEINNI hér á mbl.is. Meira »

12 mánaða bann fyrir líkamsárás

17:19 Leikmaður knattspyrnuliðs Sindra á Höfn í Hornafirði var í dag dæmdur í 12 mánaða keppnisbann vegna líkamsárásar í lok leiks sem fór fram á Hellissandi í síðustu viku. Leikmaðurinn sem hann réðst á var fluttur illa slasaður með þyrlu á sjúkrahús. Meira »

„Griffilshöllin“ rís í Laugardal myndskeið

17:03 Móttaka bóka hófst á skiptibókamarkaði Griffils í dag, rúmum 3 vikum eftir stórbrunann í Skeifunni. Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, segir bjartsýni ríkja meðal starfsfólks sem nú keppist við að koma hinum tímabundna markaði í gagnið á meðan leitað er að framtíðarhúsnæði. Meira »

Stefán: Hætti ekki vegna þrýstings

15:21 „Ég er ekki að hætta út af þrýstingi frá ráðherra. Ástæðan fyrir því að ég ákvað að sækja um nýtt starf var að mér fannst það áhugavert og að það væri tímabært að breyta til eftir átta ár hjá lögreglunni. Það er það sem réði minni ákvörðun, annað ekki,“ segir Stefán. Meira »

Vilja endurskoða stjórnarsamstarf

20:11 Ingvar Smári Birgisson var endurkjörinn formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins í kvöld, en engin mótframboð bárust. Sigrún Jonný Óskarsdóttir var kjörin varaformaður. Ný stjórn hvetur til endurskoðunar á stjórnarsamstarfinu við Framsóknarflokkinn. Meira »

Er netið að rústa „núinu“?

Smartland 19:00 „Í gríð og erg tók hún „selfies“ af sér og eiginmanninum sem síðan voru settar beint inn á Instagram og Facebook. Myndir af brosandi og auðvitað yfir sig hamingjusömum hjónum voru settar inn á samskiptamiðlana og með fylgdi texti um í hvaða tæki þau væru nákvæmlega núna.“ Meira »

Rodriguez og Schneiderlin ekki til sölu

20:42 Stjórnarformaður Southampton, Ralph Krueger segir að leikmennirnir Jay Rodriguez og Morgan Schneiderlin séu ekki til sölu en sterkur orðrómur hefur verið uppi um að fyrrverandi knattspyrnustjóri liðsins, Mauricio Pochettino sem nú stýrir liði Tottenham hafi viljað fá leikmennina. Meira »

Veðrið kl. 20

Léttskýjað
Léttskýjað

17 °C

VNV 1 m/s

0 mm

Spá 30.7. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

15 °C

NA 6 m/s

0 mm

Spá 31.7. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

12 °C

A 5 m/s

3 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Hella

Heiðskírt
Heiðskírt

16 °C

NA 5 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Patreksfjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

NA 3 m/s

0 mm

Föstudagur

Hellnar

Léttskýjað
Léttskýjað

10 °C

NA 3 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Harpa með þrennu - fyrsta tap Selfoss á útivelli

20:04 Fyrstu leikjunum tveimur var að ljúka rétt í þessu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Í Garðabæ valtaði Stjarnan yfir ÍBV, 4:0 og á Akureyri vann Þór/KA góðan sigur á Selfossi, 2:1 í hörkuleik. Meira »

Ljúga til um hvernig þeir hittust

19:54 Modern Family-leikarinn Justin Mikita viðurkennir að hafa logið að fólki hvernig hann hitti eiginmann sinn.   Meira »

Kveikti í fyrrverandi kærustu sinni

19:35 Hinn 48 ára gamli Michael Kennedy frá Alabama var í gær handtekinn fyrir að kveikja í kærustu sinni til þriggja ára, eftir að hún batt enda á samband þeirra með þeim afleiðingum að hún lést. Á hann að hafa gripið bensínbrúsa og hellt innihaldi hans yfir konuna og kveikt í. Meira »

Indriði: Þarf að sanna hvað ég get

19:31 Indriði Áki Þorláksson gekk til liðs við FH-inga í dag frá Völsurum og gerir Indriði þriggja ára samning við Hafnafjarðarliðið. Indriði er sáttur með þetta skref á ferlinum. Meira »

Félagaskipti í íslenska fótboltanum

19:02 Frá og með 15. júlí var íslenski félagaskiptaglugginn opinn á ný og verður það til 1. ágúst. Leikmenn sem hafa skipt til íslenskra félaga undanfarnar vikur eru þar með orðnir gjaldgengir og liðin hafa nú svigrúm til að styrkja sig. Meira »

Fimmtánda deildarmark Viðars

18:50 Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, eins og svo oft áður. Viðar skoraði annað mark Vålerenga í 3:2-sigri liðsins á Stabæk og kom Óslóarliðinu yfir 2:1 með markinu á 36. mínútu. Viðar lék allan leikinn í kvöld. Meira »

Vilja fund um brotthvarf Stefáns

18:40 Þingflokkur Pírata hefur óskað eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um meintar ástæður brotthvarfs Stefáns Eiríkssonar, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Meira »

Hlaut höfuðáverka á Fimmvörðuhálsi

18:15 Göngukona féll og fékk höfuðáverka þegar hún var á göngu ásamt eiginmanni sínum yfir Fimmvörðuháls. Eftir fallið treysti konan sér ekki til að ganga lengra. Eru björgunarsveitir nú komnar á slysstað og verður konunni fylgt niður í Bása þaðan sem hún verður flutt til aðhlynningar. Meira »

Bakkað tvisvar á sama bílinn

16:47 Bakkað var á sömu bifreið tvisvar með korters millibili á Kirkjubæjarklaustri í gær. Lögreglunni á Hvolsvelli bárust tvær ólíkar tilkynningar um að bakkað hefði verið á bílinn, þar sem honum var lagt fyrir utan verslun í bænum. Meira »

Tvær bílveltur á Austurlandi

16:18 Tvær bílveltur áttu sér stað í umdæmi sýslumannsins á Seyðisfirði í dag. Í fyrra tilfellinu reyndist vera um alvarlegt slys að ræða. Ökumaður var fluttut alvarlega slasaður til Reykjavíkur. Í seinna tilfellinu voru fjórir í bílnum ásamt tveimur hundum og voru allir fluttir til Egilsstaða. Meira »

Ammoníaksleki hjá HB Granda

16:14 Þrír starfsmenn HB Granda voru fluttir á bráðamóttöku í morgun vegna ammoníaksleka sem varð þegar slanga slitnaði í frystiklefa. Meira »

„Ég er klökk fyrir þeirra hönd“

15:34 Íbúar Patreksfjarðar hafa tekið höndum saman og hafið söfnun fyrir hjónin sem misstu heimili sitt og innbú í brunanum í gær. Lilja Sigurðardóttir, sem hefur umsjón með söfnuninni, segir mikinn samhug ríkja í sveitarfélaginu og allir vilji hjálpa hjónunum. Meira »

Öskjuleið er ófær

15:25 Vegna vatnavaxta er norðanleiðin (F-88) inn í Öskju nú ófær nema fyrir breytta jeppa. Þeim, sem eiga leið í Öskju að norðan, er bent á að fara heldur veg 910 (austurleið). Mikill straumur ferðamanna hefur verið inn í Öskju, m.a. til að skoða ummerkin eftir skriðuna miklu. Meira »

Zuma skipaði dóttur sína í ráðuneytisstöðu

18:03 Jacob Zuma, forsti Suður-Afríku, hefur skipað 25 ára gamla dóttur sína sem ráðuneytisstjóra póst- og fjarskiptamálaráðuneytisins. Starfið var ekki auglýst og gagnrýnendur hafa bent á að Thuthukile Zuma, dóttir Jacobs, hafi ekki tilskylda menntun til þess að gegna slíkri stöðu. Meira »

Sumardvalarstaður verður flóttamannabúðir myndskeið

17:07 Almenningur í austurhluta Úkraínu flýr nú átökin þar unnvörpum og flykkjast margir í strandbæinn Sjedove við Azov-haf. Bærinn er vinsæll sumardvalarstaður á sumrin en er nú að breytast í nokkurs konar flóttamannabúðir. Meira »

Einn látinn eftir jarðskjálfta í Mexíkó

16:42 Einn er látinn eftir að jarðskjálfti reið yfir Veracruz í Mexíkó í morgun. Skjálftinn mældist 6,3 og þurftu ferðamenn og íbúar að yfirgefa heimili sín og hótel. Meira »

Samþykkja víðtækari þvinganir á Rússa

15:28 Evrópusambandið hefur samþykkt víðtækar efnahagsþvinganir gegn Rússlandi með það fyrir augum að yfirvöld í Moskvu breyti um stefnu í Úkraínu. Aðgerðirnar eru víðtækari en þær aðgerðir sem höfðu áður verið kynntar. Meira »

Blaðamönnum fækkar í Bandaríkjunum

15:17 Bandarísk dagblöð fækkuðu stöðugildum um 1.300 á síðasta ári, en síðasta áratuginn hefur verið stöðug fækkun í stéttinni. Í dag vinna um 36.700 manns í fullu starfi á um 1.400 dagblöðum vestanhafs. Meira »

Gherkin glerturninn til sölu í London

11:40 Skýjakljúfurinn sem þekktur er undir nafninu Gherkin í London er nú kominn á sölu, en hann er staðsettur í miðju fjármálahverfi borgarinnar. Gert er ráð fyrir að fjárfestar frá Asíu eða Bandaríkjunum muni kaupa turninn, en verðmiðinn er um 650 milljónir punda. Meira »
Jón Valur Jensson | 28.7.14

Hin algera illska - í Afganistan

Jón Valur Jensson Hættulega margir virðast fastir í múslimskum miðaldahugsunarhætti. Án afláts berast fréttir af morðum með köldu blóði í þágu trúarmálstaðar eða til að gera út af við meinta óvini, jafnvel blásaklaust fólk, óvopnað. Þetta gerðist sl. nótt í Gor-héraði í Meira

Griezmann kominn til Atlético

16:00 Franski landsliðsmaðurinn Antoine Griezmann gekk í dag formlega í raðir spænska meistaraliðsins Atlético Madrídar frá Real Sociedad. Griezmann er 23 ára framherji og Atlético greiðir 24 milljónir punda fyrir hann. Meira »
höfundarmynd vantar
Leikir dagsins í beinni

Pétur Hreinsson

Vill 500 bestu leikmenn heims

12:50 Javier Tebas, sem titla má sem forseta spænsku 1. deildarinnar, La Liga, í knattspyrnu, segist vilja fá alla bestu leikmenn heims til þess að spila í deildinni og kljást þar við ensku úrvalsdeildinna sem lengi hefur trónað á toppnum hvað athygli varðar. Meira »

Rekinn eftir fyrsta leik

10:26 Þolinmæðin er greinilega ekki mikil í herbúðum belgíska félagsins Racing Genk, en Emilio Ferrera, knattspyrnustjóri liðsins, var látinn fara eftir tapleik um helgina. Það væri kannski ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að þetta var fyrsti leikur liðsins á nýju tímabili. Meira »

Leikbann Doumbia staðfest

17:29 Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um leikbann Kassims Doumbia varnarmanns FH í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Doumbia var vikið af velli í leik Breiðabliks og FH í síðustu viku og reif í hendi dómarans eftir að rauða spjaldið fór á loft. Fyrir það fékk Doumbia þriggja leikja bann. Meira »

Lauda: Vorum taugaveiklaðir

í gær Niki Lauda, stjórnarformaður Mercedesliðsins, segir að Lewis Hamilton hafi haft fullan rétt til þess að hunsa fyrirmæli liðsins og víkja ekki fyrir liðsfélaga sínum Nico Rosberg í ungverska kappakstrinum. Meira »

Eiga von á barni

16:37 Shakira og Gerard Piqué eiga von á sínu öðru barni.   Meira »

Hlakkar til fæðingarinnar

14:46 Robert Downey jr. og eiginkona hans Susan Levin eiga von á stúlku í nóvember.  Meira »

Hrútur

Sign icon Þú hefur lagt hart að þér og nú ferð þú að sjá fram á árangur erfiðis þíns. Best er þegar elskendur óska sér þess sama.
Lottó  26.7.2014
12 28 33 37 38 40
Jóker
9 6 7 1 4  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Stikla úr þriðju hobbitamyndinni

í gær Leikstjórinn Peter Jackson birti á facebooksíðu sinni fyrir skemmstu stiklu úr þriðju myndinni um ævintýri hobbitans Bilbos Baggins. Fyrri myndirnar tvær hafa notið gríðarlegra vinsælda, en Hobbitinn er nokkurs konar forleikur að Hringadróttinssögu JRR Tolkiens. Sjón er sögu ríkari. Meira »

Mynd dagsins: Ofurský í miðjum leik
Gunnlaugur Örn Valsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Monitor »

Sister Sister með nýtt myndband

18:04 Hljómsveitin Sister Sister hefur nýlega gefið út sitt þriðja tónlistarmyndband við lagið Let Me Be. Hljómsveitin samanstendur af systrunum Helgu Margréti og Audrey Freyju en raddir þeirra eru einstaklega líkar sem gefur lögum þeirra fagran hljóm. Meira »

Grunsamlegir kettir

16:11 Hér hefur Monitor tekið saman nokkra grunsamlegustu ketti sem finna má á myndasíðunni Instagram. Sumir þeirra eru hreinlega of tortryggilegir. Meira »

Hundruð þúsunda fyrir íbúð í Eyjum

13:01 Leiguverð íbúða í Vestmanneyjum hækkar gríðarlega yfir Þjóðhátíð en eftirspurnin helst áfram mikil. Enn er dauf von um að fá íbúð í Eyjum, en greiða þarf fjúlgur fjár fyrir. Meira »

Mikil væta og vindur á Þjóðhátíð

11:47 Nokkuð samfelld úrkoma á föstudag og laugardag og ákveðin austanátt. Helst verður þurrt á sunnudag en von er á annarri lægð á mánudag með tilheyrandi roki og rigningu. Gestir ættu því að pakka snemma þann dag. Svona hljómar spáin fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Meira »

Bílar »

VW gæti aftur tekið upp heitið Auto Union

11:44 Útlit er fyrir að Volkswagen-samsteypan fái nýtt nafn, ef marka má ástralska fjölmiðla. Reyndar er þar um gamalt nafn með mikla hefð í sögu þýska bílsmiðsins, eða Auto Union. Meira »

Einhverskonar stjörnusalat úr Snickers

16:00 Flestir búa til salöt úr mismunandi grænmeti en það gerir Guðrún Veiga ekki. Hún notar aðallega sætindi í þetta dýrindissalat. Meira »

Langar þig að vinna 100.000 kr. í Zöru?

13:00 Spænska móðurskipið Zara sér til þess að skvísur landsins geti verið klæddar í nýjustu tískuna án þess að fara á hausinn.   Meira »

10 atriði sem þú átt ekki að segja við „eldri“ maka

10:00 Ef þú átt kærasta, unnusta eða eiginmann sem er töluvert eldri en þú, líkt og Charlize Theron, Emilie Livingston eða Catherine Zeta Jones gera, er þetta listinn sem þú verður að lesa. Meira »