Maðurinn sem hatar Herbalife

Maðurinn sem hatar Herbalife

Í gær, 22:43 Bill Ackman, maðurinn sem sagður er hata Herbalife, er m.a. þekktur fyrir að hafa haldið eina lengstu glærukynningu allra tíma. Hann stofnaði fjárfestingasjóð sama ár og hann útskrifaðist úr háskóla og sýslar nú með 1.400 milljarða króna á ári. Meira »

Finnur dauðanum tilgang

Í gær, 19:17 „Hún var svo ótrúlega umhyggjusöm og ég veit að fyrst hún þurfti að deyja hefði hún viljað að það hefði einhvern tilgang,“ segir Hrönn Ásgeirsdóttur, móðir Lovísu Hrundar Svavarsdóttur, sem lést þann 6. apríl 2013 þegar ölvaður ökumaður sem kom úr gagnstæðri átt keyrði í veg fyrir hana. Meira »

„Ekki í þessu fyrir peningana“ myndskeið

Í gær, 21:01 Tveir atvinnumenn í frisbígolfi eru staddir á landinu um þessar mundir og hyggjast þeir kenna landsmönnum réttu tökin í íþróttinni. Frisbígolfvellir spretta nú upp um allt land og segir heimsmeistarinn Avery Jenkins að frisbígolf vaxi hraðast allra íþrótta í heimi. Meira »

Hamas samþykkja ekki vopnahlé

Í gær, 22:30 Hamas-samtökin neita að samþykkja vopnahlé fyrr en fallist verður á kröfur þeirra um niðurfellingu efnahagslegra hindrana á Gaza-svæðinu. Meira »

Drógu bílaleigubíl upp úr Hólmsá

Í gær, 23:11 Björgunarsveitin Stjarnan í Skaftártungu var kölluð út um kvöldmatarleytið í dag þegar ferðamenn festu bílaleigubíl sinn í Hólmsá á Fjallabaksleið syðri, sunnan við Skaftártungu. Símasamband var lélegt en ferðamennirnir náðu loks sambandi við lögreglu sem sendi út björgunarsveitina. Meira »

Facebook hagnast um 791 milljón dala

Í gær, 22:23 Hagnaður Facebook á öðrum ársfjórðungi ársins 2014 er 791 milljón Bandaríkjadala.  Meira »

Rey Cup sett með pomp og prakt

Í gær, 22:38 Alþjóðlega knattspyrnumótið Rey Cup var sett í Laugardalnum í kvöld við hátíðlega athöfn. Öll lið mótsins gengu fylktu liði í skrúðgöngu inn á gervigrasvöllinn í Laugardal. Mótið sjálft hefst svo strax á morgun með riðlakeppninni. Meira »

Dauðadæmdur fangi kvaldist í tvær klukkustundir

Í gær, 23:35 Hinn dauðadæmdi Joseph Woods kvaldist í tvær klukkustundir eftir að hafa fengið banvænan skammt af lyfjum. Lyfjablandan, sem átti að taka líf hans snöggt og án sársauka, hafði ekki tilætluð áhrif og engdist hann um og tók andköf í næstum því tvær klukkustundir áður en hann lést. Meira »

Felur tilfinningar sínar

Í gær, 23:52 Ed Sheeran segist geta auðveldlega falið raunverulegar tilfinningar sínar fyrir sviðsljósinu.  Meira »

Mjög góð veiði í Laxá á Ásum

Í gær, 23:45 Síðasta vika gaf 130 laxa í Laxá á Ásum, samkvæmt vikulegum veiðitölum frá Landssambandi stangveiðifélaga, en þetta er afburðagóð veiði þar sem einungis er veitt á tvær stangir í ánni. Meira »

Veðrið kl. 01

Alskýjað
Alskýjað

13 °C

SA 6 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

13 °C

SA 8 m/s

1 mm

Spá 25.7. kl.12

Skýjað
Skýjað

13 °C

S 6 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Egilsstaðir

Skýjað
Skýjað

17 °C

SV 2 m/s

0 mm

Laugardagur

Stórhöfði

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

SV 2 m/s

0 mm

Sunnudagur

Egilsstaðir

Skýjað
Skýjað

15 °C

S 0 m/s

1 mm

icelandair
Meira píla

Ráðist á ísraelska leikmenn - myndband

Í gær, 23:33 Stöðva þurfti vináttuleik franska liðsins Lille og Maccabi Haifa frá Ísrael þegar liðin mættust í Salzburg í Austurríki í dag. Mótmælendur hlupu inn á völlinn og réðust að leikmönnum Maccabi með fána Palestínu í fararbroddi. Meira »

Cavani: Líður vel í París

Í gær, 23:23 Úrúgvæski framherjinn Edison Cavani sem leikur með Paris Saint-Germain í Frakklandi reiknar með því að vera áfram hjá félaginu en orðrómur hefur verið um að hann sé óánægður hjá félaginu og hafi viljað finna sér lið í ensku úrvalsdeildinni. Meira »

Rólegt í Vopnafirði en ágætt í Þistilfirði

Í gær, 23:15 Veiðimenn hafa baðað sig í sólarlandablíðu á Norður- og Austurlandi síðustu dægrin. Samkvæmt vikulegum tölum frá Landssambandi veiðifélaga virðist veiðin rólegri í Vopnafirðinum en oft áður. Meira »

Rodgers: Synd að hann skuli ekki vera hérna

Í gær, 23:09 Brendan Rodgers knattspyrnustjóri Liverpool segir að þrátt fyrir að Luis Suarez hafi ákveðið að fara frá félaginu hann hafi hvorki brugðist sér né félaginu á neinn hátt. Þá er hann einnig ánægður með það að fyrirliði sinn Steven Gerrard sé hættur að spila með landsliðinu. Meira »

Vorm og Davies frá Swansea til Tottenham

Í gær, 23:07 Tottenham og Swansea luku fleiri viðskiptum í kvöld en að ganga frá málum með Gylfa Þór Sigurðsson því nú hefur Swansea staðfest að bakvörðurinn Ben Davies hafi verið seldur til Tottenham, sem og markvörðurinn Michel Vorm. Meira »

Fannst látin í íbúð

Í gær, 22:37 Leikkonan Skye McCole lést síðasta laugardag en hún fannst meðvitundarlaus í rúmi sínu.  Meira »

Það er líka hægt að fá ógeð á sólskini

Smartland Í gær, 22:00 Í 8 heila mánuði hefur sólin skinið á mig á nánast hverjum einasta degi. Ég hef brennt í gegnum óteljandi brúsa af sólarvörn, þjáðst af vatnsskorti og hitaóráði. Á þessum 8 mánuðum hefur einungis rignt 3 sinnum og gróðurinn er síblómstrandi. Meira »

Glæsiveður á Húsavík í aðdraganda Mærudaga

Í gær, 21:52 Hitinn á landinu var mestur á Húsavík í dag þar sem hann fór upp í 23,3 stig. Lofar það góðu fyrir bæjarhátíðina Mærudaga sem hefst á morgun. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem tekin var við veitingastaðinn Gamla bauk var enn hlýtt klukkan 21 í kvöld en hitinn var þá um 18 stig. Meira »

Lærði að graffa á ferðalagi um Amazon

Í gær, 21:38 Myndlistarkonan Kristín Þorláksdóttir hefur ferðast víða þrátt fyrir ungan aldur. Þegar hún var tvítug á ferðalagi um Brasilíu byrjaði hún að mála á veggi og lærði að meta og skilja götulist í sínu tærasta formi. Meira »

Leita vísbendinga um klaustur

Í gær, 20:35 Steinunn Kristjánsdóttir, dósent í fornleifafræði, stendur um þessar mundir í viðamikilli leit að íslenskum miðaldarklaustrum ásamt sex manna rannsóknarhóp. „Þetta hefur ekki verið gert áður. Það er merkilegt hve lítill áhugi hefur verið á því að skoða klaustrin og umsvif þerra.“ Meira »

Húni II á heimleið frá Færeyjum

Í gær, 20:09 Húni II lagði úr höfn frá Klakksvík fyrr í dag þar sem stoppað var eftir olíu. Gert er ráð fyrir því að báturinn komi til hafnar á Akureyri á föstudag. Meira »

Bílvelta á Vatnsnesvegi

Í gær, 20:01 Bílvelta varð á Vatnsnesvegi í Vestur-Húnavatnssýslu stuttu eftir klukkan 15 í dag. Engin meiriháttar meiðsl urðu á farþegum en sjúkrabíll mætti á svæðið. Meira »

Reykjavíkurdætur með nýtt myndband

Í gær, 19:57 Rappstöllurnar í Reykjavíkurdætrum hafa gefið út lag fyrir Druslugönguna sem haldin er á laugardaginn.  Meira »

Misnotaði stúlkur í nágrannahúsinu

Í gær, 19:13 Norðmaður á sextugsaldri var handtekinn í Bergen fyrr í þessum mánuði, grunaður um að hafa misnotað fjórar stúlkur sem allar voru undir tíu ára aldri, í íbúð nágranna síns. Maðurinn var með lykla að íbúðinni vegna þess að hann var að passa hund nágranna sinna, sem voru staddir í sólarlandafríi. Meira »

Áfram bann við flugi til Tel Aviv

Í gær, 18:50 Bandaríska flugmálastofnunin framlengdi bann sitt í dag á flugferðum til Tel Aviv sökum sprengingar í grennd við Ben-Gurion alþjóðaflugvöllinn. Helstu flugfélög Evrópu hafa einnig fellt niður flug sín. Meira »

Fjöldamorð á flóttamannaskipi

Í gær, 18:21 Óeirðaástand braust út á skipi á leið frá Túnis til Ítalíu, en skipið var yfirfullt af flóttamönnum sem ætluðu að freista þess að komast til Evrópu í von um betra líf. Súrefnisskortur varð í einu rýminu og brutust út átök sem enduðu á því að um 100 manns var kastað fyrir borð. Meira »

Rólegt í Kauphöllinni

Í gær, 18:27 Rólegt var um að lítast í Kauphöllinni í dag og var veltan afar lítil. Má segja að sumarbragur hafi verið á hlutabréfamarkaðinum, enda er júlímánuður senn á enda. Gengi hlutabréfa Marels lækkuðu mest í dag, eða um 0,97%, í 41 milljónar króna viðskiptum. Meira »

Rekstrarniðurstaða Marels óviðunandi

Í gær, 16:31 Afkoma annars ársfjórðungs hjá Marel versnaði milli ára, en hagnaður félagsins nam 0,8 milljón evrum, samanborið við 5,2 milljónir evra á sama tíma í fyrra. Leiðrétt fyrir hagræðingaraðgerðum var rekstrarhagnaður félagsins 10,7 milljónir evrur, samanborið við 12,3 milljónir árið á undan. Meira »

Í haldi vegna skemmda kjötsins

Í gær, 16:26 Kínverska lögreglan hefur í haldi starfsmenn kjötframleiðslufyrirtækis þar í landi sem sakað er um að hafa selt útrunnið kjöt til skyndibitakeðja. Fyrirtækið er í eigu Bandaríkjamanna. Meira »
Páll Vilhjálmsson | 23.7.14

Uppgjöf Íslands; fyrst ESB, núna Noregur

Páll Vilhjálmsson Vanmetakindur þjóðarinnar gefast unnvörpum upp á ESB-umsókninni. Í stað þess að flytja fullveldið til Brussel er komin hreyfing að sækja um aðild að Noregi. Gunnar Smári Egilsson er höfundur hreyfingarinnar og fær stuðning frá vinstrisinnuðum álitsgjöfum Meira

Aníta komst í úrslitin í Eugene

Í gær, 20:08 Aníta Hinriksdóttir var rétt í þessu að koma í mark í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á heimsmeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsíþróttum í Eugene í Bandaríkjunum. Aníta kom í mark á tímanum 2:04,99 mínútum. Meira »

Birgir Leifur: 16. holan erfiðust myndskeið

Í gær, 14:52 „Ég ætla að vona að ég sé klár í slaginn,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson ríkjandi Íslandsmeistari í golfi við mbl.is í dag, en Íslandsmótið hefst í fyrramálið á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, sem er einmitt golfklúbbur Birgis Leifs. Meira »

Sunna: Margar holur krefjandi myndskeið

Í gær, 14:45 Íslandsmótið í golfi hefst í fyrramálið á Leirdalsvelli, haldið af Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG. Sunna Víðisdóttir á titil að verja í kvennaflokki. Hún segist ekki finna fyrir neinni pressu. Meira »

Kristján Gauti orðinn leikmaður Nijmegen

Í gær, 20:06 Kristján Gauti Emilsson hefur verið staðfestur sem leikmaður hollenska B-deildarliðsins NEC Nijmegen en þetta kom fram á heimasíðu félagsins fyrir stundu. Meira »

Benz borgar Hamilton 14 milljarða

Í gær, 06:34 Lewis Hamilton er sagður byrjaður viðræður við Mercedes-liðið um nýjan samning til þriggja ára, eða út árið 2017. Fréttir herma að samningurinn muni gefa honum 70 milljónir punda - jafnvirði tæplega 14 milljarða króna - í aðra hönd. Meira »

Vilja ekki dekra soninn

Í gær, 21:00 Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja af Cambridge vildu ekki ofdekra George Bretaprins á eins árs afmæli hans.  Meira »

Kýldi fyrrverandi vinkonu sína

Í gær, 18:06 Katie Price kýldi Jane Pountney þegar hún komst að því að hún ætti í framhjáhaldi við eiginmann hennar, Kieran Hayler.   Meira »

Hrútur

Sign icon Nú er lag að blanda geði við vini eða í öðrum félagsskap. Stjörnurnar ýta undir framkvæmdir í viðhaldsmálum.
Víkingalottó 23.7.14
16 17 23 25 37 39
21 32   2
Jóker
9 9 9 6 0  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Ófrísk stúlka fannst látin í skotti bifreiðar

Í gær, 20:50 18 ára stúlka í Michigan í Bandaríkjunum fannst látin, innilokuð í skott bifreiðar í dag. Brook Ann Slocum var komin átta mánuði á leið þegar hún var myrt af manni sem hún hafði kynnst á vefsíðunni Craigslist. Meira »

Mynd dagsins: Ég
Haraldur Ketill Guðjónsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Monitor »

Hannar föt úr smokkum

Í gær, 22:00 Á alþjóðaráðstefnu um AIDS í Melbourne má sjá fallega kjóla til sýnis sem við nánari athugun má greina að eru gerðir úr smokkum. Meira »

Gefa út sænsk-íslenskt myndband

Í gær, 18:00 Lagið „I Will Catch You When You Fall“ kom út á fyrstu breiðskífu Robert the Roommate á síðasta ári en nú hefur sveitin gert myndband við lagið. Meira »

Strönduðu á hval

Í gær, 15:00 Parið í meðfylgjandi myndbandi hélt ró sinni þrátt fyrir að sitja fast á hnúfubaki.  Meira »

Steinunnir fá frítt inn

Í gær, 14:00 Hljómsveitin Boogie Trouble heldur fyrstu opinberu tónleika sína á höfuðborgarsvæðinu frá síðustu Airwaves-hátíð annað kvöld. Tónleikarnir fara fram á Gauknum og hefjast klukkan 22 en einnig mun þjóðlagapoppsveitin Soffía Björg Band trylla lýðinn. Meira »

Bílar »

Japanskir bílar lækka á gæðalistum

Í gær, 20:33 Ögn minnkaði glansinn á japönskum bílmerkjum er bandaríska greiningarfyrirtækið J.D. Power and Associates birti árlegt gæðamat sitt á nýjum bílum. Meira »

Ekki láta spila með þig

Í gær, 19:00 Ert þú í sambandi með einstaklingi sem lætur þig stöðugt hafa samviskubit yfir einhverju eða segir eitt og meinar annað? Ef hann gerir það er viðkomandi að spila með tilfinningar þínar. Meira »

„Dónadýfur“ og hnébeygjur í sumarfríinu

Í gær, 16:00 Það er engin ástæða til að fitna í sumarfríinu. Hér er Sölvi Fannar með æfingar sem auðvelt er að gera úti í náttúrunni eins og „dónadýfur“ og hnébeygjur. Meira »

99 milljóna einbýli í Garðabæ

Í gær, 13:00 Við Skrúðás í Garðabæ stendur glæsilegt 269 fm einbýli sem byggt var 2002. Halldóra Vífilsdóttir teiknaði innréttingar hússins. Meira »