„Skyggnið var akkúrat ekki neitt“

„Skyggnið var akkúrat ekki neitt“

„Við enduðum alveg í 90 gráðu stefnu út af flugbrautinni,“ segir Margrét Eiríksdóttir í samtali við mbl.is en hún var einn af farþegum farþegaflugvélar flugfélagsins Primera Air sem lenti í erfiðleikum í lendingu á Keflavíkurflugvelli í gær, föstudag. Fór flugvélin út af flugbrautinni. Meira »

Hörð gagnrýni lækna

Formenn Félags barnalækna og Læknafélags Reykjavíkur gagnrýna harðlega nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna heilbrigðisþjónustu og nýtt tilvísanakerfi fyrir börn til sérfræðilækna í samtölum í Morgunblaðinu í dag. Meira »

Spá 14 stiga hita

Í dag er spáð skúrum eða slydduéljum á höfuðborgarsvæðinu. Á morgun fer að hlýna og spáð er 14°C hita.  Meira »

Mannlaus bíll á hliðinni

Lögreglunni og slökkviliði á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um bílveltu skammt frá álverinu í Straumsvík. Er lögregla kom á staðinn reyndist bíllinn, sem var á hliðinni eftir veltuna, vera mannlaus. Meira »

Byggja íbúðir fyrir 8-10 milljarða

Fasteignaþróunarfélagið Rauðsvík hefur hafið uppbyggingu um 160 íbúða á svonefndum Baróns- og Laugavegsreitum í Reykjavík.  Meira »

Keppti í fimleikum á ný 46 ára

Jóhannes Níels Sigurðsson segir að fimleikar eigi að vera fyrir alla, líka fullorðna. Hann keppti í fimleikum á dögunum, orðinn 46 ára gamall en hann var þekktur fimleikamaður á yngri árum. Hann segist hafa óttast að hann gæti þetta ekki en komst að því að hindranirnar eru aðallega í kollinum. Meira »

Stríð frá fyrstu mínútu

„Við lítum ekki svo á að við séum með átta marka forskot. Okkar markmið er að vinna leikinn burtséð frá hvernig sá fyrri endaði,“ segir Guðlaugur Arnarsson einn þjálfara Vals sem mætir Potaissa Turda í síðari undanúrslitaleik í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik í Turda klukkan 15 á morgun. Meira »

Snýst ekki um mat á pappír

Körfuboltastórveldið Keflavík lá ekki lengi í „dvala“ í kvennaflokki. Eftir mögur ár á mælikvarða Keflvíkinga, og mikla endurnýjun í leikmannahópnum eru báðir stóru bikararnir komnir í bikaraskápinn í „Sláturhúsinu“ eins og íþróttahúsið í Keflavík er oft kallað. Meira »

Í 430.000 króna hermannadragt

Smartland Segja má að það hafi verið tískuárekstur í Hvíta húsinu á dögunum þegar Melania Trump klæddist í hermannadragt og forsetafrú Argentínu mætti skóm frá skóhönnuðinum sem er í máli við hönnunarfyrirtæki Ivönku Trump. Meira »

Heitustu eldhústrendin að mati Pinterest

Matur Sjaldan lýgur Pinterest segir orðatiltækið og það hefur reynst ansi rétt enda þykir Pinterest hafa ótrúlegt forspárgildi um heitustu strauma og stefnur. Meira »

Veðrið kl. 06

Slydduél
Slydduél

3 °C

SA 6 m/s

1 mm

Spá í dag kl.12

Skúrir
Skúrir

4 °C

SA 7 m/s

1 mm

Spá 30.4. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

8 °C

A 6 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Blönduós

Skýjað
Skýjað

11 °C

A 3 m/s

0 mm

Mánudagur

Akureyri

Skýjað
Skýjað

7 °C

A 1 m/s

0 mm

Þriðjudagur

Akureyri

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

10 °C

S 1 m/s

1 mm

icelandair
Meira píla

Nýtt kort fyrir eldri borgara

Borgarráð hefur samþykkt tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að tekið verði upp menningar- og heilsukort eldri borgara í Reykjavík frá og með haustinu 2017. Meira »

Deilt um fjölgun

Borgarfulltrúar í Reykjavík eru ekki á einu máli um hvort fjölga eigi borgarfulltrúum úr 15 í 23 að loknum sveitastjórnarkosningum 2018. Meira »

Tvær hafnir ekki sjálfbærar

Ljóst er af athugun Hafnasambands Íslands að tvær skuldugar hafnir verða ekki sjálfbærar í rekstri nema með utanaðkomandi aðgerðum. Það eru Reykjaneshafnir og Sandgerðishöfn. Meira »

Krefjast margfeldiskosningar

Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur farið fram á það að beitt verði margfeldiskosningu, komi til kosninga á milli frambjóðenda til stjórnar HB Granda hf. á aðalfundi félagsins 5. maí nk. Meira »

Bann við kennitöluflakki

Sigurður Bessason, formaður Eflingar, vonar að Alþingi dragi ekki úr áhrifum frumvarps félagsmálaráðherra gegn kennitöluflakki, þar sem tekið er á því hvað telst hæfur stjórnandi. Meira »

Fögnuðu komu hamborgara-mánaðarins

Smartland Maí er alþjóðlegur mánuður hamborgaranna og Hard Rock Cafe Reykjavík tók forskot á sæluna og buðu gestum upp á gómsæta hamborgara og svalandi kokteila. Meira »

Hálkublettir á Reykjanesbraut

Krapi er á nokkrum leiðum á Reykjanesi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni Hálkublettir eru á Reykjanesbraut, á Hellisheiði, í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Lyngdalsheiði en í öðrum landshlutum eru vegir að mestu auðir. Meira »

Flugvélin hefur verið fjarlægð

Flugvél flugfélagsins Primera Air, sem lenti utan flugbrautar í lendingu á Keflavíkurflugvelli, hefur verðið dregin upp að flugstöðinni og verður flugbrautin opnuð aftur innan skamms. Meira »

Grindavíkurbær sigraði Mosfellsbæ

Grindavíkurbær sigraði í Útsvari kvöldsins sem sýnt var í Ríkisútvarpinu með 98 stigum gegn 60 stigum Mosfellsbæjar.  Meira »

Leikurinn er lífsstíll

Rögnvaldur Hreiðarsson er reyndasti körfuboltadómari landsins. Hann hefur dæmt 1.797 leiki á um 22 árum fyrir Körfuknattleikssamband Íslands, auk verkefna erlendis, æfingaleikja og annarra leikja, en Jón Otti Ólafsson, sem hætti að dæma 1994, dæmdi 1.673 leiki. Meira »

Dæmdur fyrir að áreita 15 ára stúlku

Tuttugu og tveggja ára gamall karlmaður var í dag dæmdur í þriggja mánaða skilorðabundið fangelsi og til þess að greiða unglingsstúlku 500 þúsund krónur í miskabætur fyrir að hafa beitt hana kynferðislegu áreiti. Meira »

Þrír fá rúmar 18 milljónir

Þrír heppnir lottóspilarar eru 18,5 milljónum króna ríkari hver eftir að hafa spilað í EuroJackpot lottóinu í kvöld. Deila þeir þriðja vinningi kvöldsins en hvorki fyrsti vinningurinn né annar gengu út. Meira »

Keflavíkurflugvöllur opinn á ný

Keflavíkurflugvöllur er aftur opinn en honum var lokað seinni partinn í dag í kjölfar þess að flugvél frá flugfélaginu Primera Air með 143 um borð lenti utan við flugbraut í lendingu á flugvellinum. Allir farþegar eru komnir úr vélinni. Meira »

Öflugur jarðskjálfti við Flippseyjar

Öflugur jarðskjálfti upp á 6,8 stig átti sér stað út af strönd Filippseyja í kvöld. Viðvörun kom í kjölfarið um að hætta væri á flóðbylgju en henni var síðan aflétt. Meira »

Misheppnað eldflaugaskot í Norður-Kóreu

Stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu upp eldflaug í dag en eldflaugaskotið mistókst nokkrum sekúndum síðar samkvæmt frétt AFP. Bandarísk hermálayfirvöld hafa staðfest að eldflaugaskotið hafi átt sér stað og ennfremur að flaugin hafi ekki farið út fyrir yfirráðasvæði Norður-Kóreu. Meira »

30 ár fyrir að myrða skokkara

Breskur karlmaður var í dag dæmdur í 30 ára fangelsi í borginni Nimes í Frakklandi fyrir að hafa myrt unga konu árið í janúar 2013. Konan, hin 34 ára gamla Jouda Zammit, hafði farið út að skokka en skilaði sér síðan ekki heim aftur. Meira »

Ár lækkana hjá Icelandair

Í dag er eitt ár síðan hlutabréf Icelandair Group náðu sögulegu hámarki í Kauphöll Íslands. Síðan hafa þau fallið um 63%. Um 4,9 milljarðar króna af markaðsvirði félagsins hafa þurrkast út á þessum tíma. Gengi bréfanna fyrir ári á toppnum var 38,9 en í dag standa þau í 14,2. Meira »

Fengu styrk úr Framfarasjóði SI

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, og Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, afhentu tvo styrki úr Framfarasjóði Samtaka iðnaðarins fyrr í dag. Meira »

Íslandshótel endurskoða framkvæmdir

Framkvæmdastjóri Íslandshótela segir að fyrirtækið muni fresta hóteluppbyggingu í höfuðborginni komi til þessara hækkana á virðisaukaskatti á ferðaþjónustuna og hótelstjóri Reykjavík Marina telur að með tvöföldun virðisaukaskatts muni reksturinn þyngjast. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Fjórða aftakan á viku

Fjórði fanginn á aðeins viku var tekinn af lífi í Arkansas í nótt en yfirvöldum í ríkinu er mikið í mun að ljúka af sem flestum aftökum áður en lyfið sem notað er til þess að drepa fangana rennur út.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
13 metrum hærri en deiliskipulag leyfir

Byggingar sem bætt var inn á lóð United Silicon eftir að skýrsla um umhverfismat var gerð eru ekki í samræmi við þær deiliskipulagsbreytingar sem bæjaryfirvöld Reykjanesbæjar halda fram að jafngildi tilkynningu um breytingar á umhverfismati. Hærri byggingin er 13 metrum hærri en deiliskipulag leyfir.

Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
„Skyggnið var akkúrat ekki neitt“

„Við enduðum alveg í 90 gráðu stefnu út af flugbrautinni,“ segir Margrét Eiríksdóttir í samtali við mbl.is en hún var einn af farþegum farþegaflugvélar flugfélagsins Primera Air sem lenti í erfiðleikum í lendingu á Keflavíkurflugvelli í gær, föstudag. Fór flugvélin út af flugbrautinni.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Heimild í fjárlögum dugar ekki til

Heimild þarf í settum lögum til að ríkið megi selja fasteignir sínar. Heimild í fjárlögum dugar þar ekki til. Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari. Vakið hefur umræðu í samfélaginu og á þingi sala rík­is­ins á jörð Víf­ilsstaða til Garðabæj­ar.

Sunna Sæmundsdóttir Sunna Sæmundsdóttir
Ár lækkana hjá Icelandair

Í dag er eitt ár síðan hlutabréf Icelandair Group náðu sögulegu hámarki í Kauphöll Íslands. Síðan hafa þau fallið um 63%. Um 4,9 milljarðar króna af markaðsvirði félagsins hafa þurrkast út á þessum tíma. Gengi bréfanna fyrir ári á toppnum var 38,9 en í dag standa þau í 14,2.

Hólmfríður Gísladóttir Hólmfríður Gísladóttir
Lítið eftirlit með erlendum fyrirtækjum

Fulltrúar fjölda opinberra stofnana funduðu í gær um undirboð erlendra ferðaþjónustuaðila á íslenskum ferðaþjónustumarkaði. Það var ASÍ sem átti frumkvæðið að fundinum en að sögn Halldórs Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóra var niðurstaða fundarins sú að umrædd starfsemi „flýtur milli laga“.

Ólafía náði sér vel á strik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér vel á strik í Texas í dag og lék annan hringinn á Vounteers of America-mótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi á 67 höggum. Er það fjögur högg undir pari vallarins og er hún á höggi undir pari samtals í mótinu. Meira »
ÍBV ÍBV 1 : 0 KR KR lýsing

Elfar skoraði en Horsens fer í fallkeppnina

Elfar Freyr Helgason skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lið hans og Kjartans Henrys Finnbogasonar tapaði hinsvegar 2:1 fyrir OB í lykilleik í umspilsriðli deildarinnar. Meira »

Ólafía flýgur upp töfluna í Texas

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur hefur leikið glæsilega það sem af á öðrum hring Texas Shootout mótsins á LPGA-mótaröðinni í golfi í Dallas í Texas. Meira »

Fram og Selfoss áfram í bikarnum

Fram og Selfoss tryggðu sér í kvöld sæti í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu, Borgunarbikarsins, eftir mjög ólíka leiki. Meira »

Óskar fékk tveggja leikja bann

Óskar Ármannsson, fráfarandi þjálfari kvennaliðs Hauka í handknattleik, var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna ummæla sem hann lét falla á dögunum. Haukar fá einnig fjársekt vegna þessa. Meira »

Flaug í Iron Man-búningnum

Breskur uppfinningamaður, sem hefur búið til flugbúning að hætti Járnmannsins (e. Iron Man) flaug fyrir gesti TED-ráðstefnunnar í Vancouver. Meira »

Rannsaka samspil hafíss og lofts

„Fyrir nokkrum árum kom ég til Íslands og ræddi við gamlan kollega minn, Pál Bergþórsson fyrrverandi veðurstofustjóra, yfir kaffibolla,“ segir Hafliði Helgi Jónsson, prófessor við veðurfræðideild Flotaháskólans (Naval Postgraduate School, NPS) í Monterey í Kaliforníu. Meira »

Fé fyrir upplýsingar um dróna

Kínverskur drónaframleiðandi sem nefnist DJI býður þeim sem getur gefið upplýsingar um dróna sem hafa truflað flug á flugvöllum í Kína alls 112 þúsund pund eða rúmar 15 milljónir króna. Meira »

HB Grandi gerir samning við Völku

Hb Grandi hefur skrifað undir samning við Völku ehf. um kaup á á vatnsskurðarvél og sjálfvirkum afurðaflokkara sem sérhannaður er fyrir karfavinnslu. Meira »

Léleg grásleppuvertíð

Það sem af er vertíð eru komin á land 1.629 tonn af grásleppu, segir á vef Fiskistofu. Þetta er verulega minni afli en á sama tíma á síðustu vertíð en þá hafði 3.219 tonnum verið landað. Meira »

Útrás til Seattle fer vel af stað

Sjávarklasi á vesturströnd Bandaríkjanna gæti reynst verðmætur stökkpallur fyrir íslensk fyrirtæki inn á Bandaríkjamarkað. Í Seattle er góður jarðvegur fyrir nýsköpun en Ísland virðist hafa þekkingarforskot á fyrirtækin sem þar starfa. Meira »
Björn Bjarnason | 28.4.17

Enn einn fjölmiðill fellur vegna Gunnars Smára

Björn Bjarnason Að sjálfsögðu leið Fréttatíminn undir lok undir stjórn Gunnars Smára Egilssonar. Allt sem hann hefur tekið sér fyrir hendur á fjölmiðlamarkaði er brennt með marki loftkastalanna. Meira
Jens Guð | 28.4.17

Dráp og morð

Jens Guð Ríkismorð eru áhugavert fyrirbæri. Þau eru á undanhaldi víðast í heiminum. Nema í frumstæðum þriðja heims löndum þar sem mannréttindi eru almennt fótum troðin á flestum sviðum. Á Íslandi voru ríkismorð lögð af samkvæmt lögum 1928. Þó stendur eftir ákvæði Meira
Styrmir Gunnarsson | 28.4.17

Upplausn á vinstri kanti skapar Sjálfstæðisflokknum tækifæri, ef...

Styrmir Gunnarsson Vinstri kanturinn á Íslandi er í upplausn . Í þeirri upplausn felast tækifæri fyrir Sjálfstæðisflokkinn , en það er ekki víst að hann kunni að notfæra sér þau. Þó vill svo til um þessar mundir að það er til fyrirmynd að því, hvernig flokkar til hægri Meira
Þorsteinn H. Gunnarsson | 28.4.17

Hvernig er umferðarstjórnun Keflavíkurflugvallarvallar háttað?

Þorsteinn H. Gunnarsson Þetta atvik veltir upp spurningu um hvernig umferðarstjórnun er háttað á Keflavíkurvelli? Það liggur fyrir að mjög skyndilega spillast veðurskilyrði sem ef til vill menn gera ekki ráð fyrir og eru óviðbúnir. Lendingarskilyrði spillast og verða hættuleg. Meira

Heitustu eldhústrendin að mati Pinterest

Sjaldan lýgur Pinterest segir orðatiltækið og það hefur reynst ansi rétt enda þykir Pinterest hafa ótrúlegt forspárgildi um heitustu strauma og stefnur. Meira »

Opna Sex and the city bar

Við erum eiginlega mest hissa á því að þetta sé ekki löngu búið að gerast en tilkynnt hefur verið að MGM-hótelrisinn sé að hanna splunkunýjan og byltingarkenndan bar sem mun opna í Las Vegas. Meira »

Vinkonurnar elska þetta salat

Ég bauð upp á þetta kjúklingasalat um daginn. Þær góðu konur sem brögðuðu réttinn töluðu sérstaklega um hvað sósan var góð. Ég gat ekki fengið mig til að segja þeim að þetta var í raun bara „smoothie“ úr flösku! Það er að segja berjaþeytingur! Ég notaði acai-berja-smoothie en það má vel setja bara frosin hindber eða bláber og einn vel þroskaðan banana í blandarann með smá appelsínusafa og nota það í staðinn. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Sonurinn fæddist korteri fyrir sýningu

Litlu munaði að Arnmundur Ernst Backman kæmist ekki á svið í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi því hann var staddur uppi á fæðingardeild ásamt unnustu sunni, Ellen Margréti Bæhrenz, þar sem hún var að eiga frumburð þeirra. Meira »

Tobba og Kalli selja íbúðina

Tobba Marinósdóttir og Karl Sigurðsson hafa sett hlýlega íbúð sína við Ránargötu 2 á sölu. Íbúðin er 94 fm að stærð.   Meira »

Fjölnisvegur 11 kominn aftur á sölu

Þingholtin eru eftirsótt hjá hinum ríku og frægu á Íslandi. Nú er eitt eftirsóttasta hús hinna ríku komið á sölu en það stendur við Fjölnisveg 11. Það var í eigu Kotasælu ehf. en er nú í eigu Sonju ehf. Meira »

Bílar »

50.000 Toyota og Lexus á götunni

Nú í apríl náðist sá áfangi að 50.000 bílar frá Toyota og Lexus eru í umferð á Íslandi. Af því tilefni verður efnt til stórsýningar næstkomandi laugardag, 29. apríl kl. 12:00 – 16:00 hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, í Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi auk þess sem Lexus verður með sýningu í nýjum sýningarsal í Kauptúni. Meira »

Ætlar sér aftur upp á svið

Janet Jackson er að jafna sig eftir barnburð og skilnað en hún er staðráðin í því að komast upp á svið og syngja á næstu árum. Meira »

Britney Spears sýnir gamla fimleikatakta

Britney Spears er í fanta formi og hefur greinilega engu gleymt en hún rifjaði upp gamla fimleikatakta með kærastanum sínum. Meira »

Kom gestum í Disneylandi á óvart

Johnny Depp fór í hlutverk Jack Sparrows í Disneygarðinum í Anaheim í Bandaríkjunum. Einhverjir gestanna öskruðu af gleði þegar þeir sáu Depp. Meira »
Víkingalottó 26.4.17
5 8 12 21 36 41
6 15   46
Jóker
2 3 0 5 7  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Það er eitt og annað sem hvetur þig til varfærni þótt þig langi mest sjálfan til að láta skeika að sköpuðu. Farðu út í móa og öskraðu hátt og snjallt.

Sjana úr Voice gefur út nýtt lag

19.4. Sjana Rut Jóhannsdóttir var að gefa út lagið Bitter Sweet Sound, sem hún samdi sjálf auk þess að leikstýra og klippa tónlistarmyndbandið. Svana vakti mikla athygli í þáttunum The Voice Ísland fyrir sérstaka og hljómfagra rödd sína. Meira »