Sjálfstæðisflokkurinn aftur stærstur

Sjálfstæðisflokkurinn aftur stærstur

Sjálfstæðisflokkurinn mælist sá stjórnmálaflokkur sem nýtur mest fylgis samkvæmt nýrri könnun MMR sem fór fram dagana 17. til 24. febrúar. Í síðustu könnunum MMR hefur Vinstri hreyfingin grænt framboð mælst stærsti flokkurinn, en hann mældist nú næst stærstur. Meira »

Hvað klikkaði með umslagið?

Margir velta nú fyrir sér hvernig það gat gerst að leikarinn Warren Beatty hélt á röngu umslagi þegar hann tilkynnti um bestu kvikmyndina á Óskarsverðlaununum í nótt. Meira »

„Þetta er að verða bolluvika“

„Við höfum aldrei gefið upp hvað við bökum mikið magn en það skiptir hundruðum þúsunda sem við bökum af bollum,“ segir Björn Jónsson hjá Myllunni í samtali við mbl.is. Nóg er að gera í bakaríum landsins en landsmenn úða í sig bollum í dag á bolludaginn. Meira »

Hjallastefnan byrjar með þvottaþjónustu

„Eftir að hafa kannað málið hjá foreldrum kom í ljós að margir sáu hag í því að geta komið með óhreina þvottinn á leikskólana og fengið hann hreinan nokkrum dögum síðar. Þetta er nákvæmlega sama hugmynd og matarþjónustan okkar, við erum einfaldlega að létta foreldrum ungra barna lífið.“ Meira »

Nemar gátu ekki lagt vegna fannfergis

„Ég held að það sé leitun að því í borginni að búið sé að hreinsa jafn mikið af bílastæðum og í kringum Háskólann,“ segir Ingólf Aðalbjörnsson, byggingastjóri Háskóla Íslands. Mbl.is hefur frétt af háskólanemum sem urðu að hverfa frá skólanum í morgun þar sem ekki var búið að ryðja bílastæði. Meira »

Kennaraskortur fyrirsjáanlegur

Stjórnvöld eru hvött til að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir aðsteðjandi kennaraskort á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar; Kostnaður og skilvirkni kennaramenntunar. Meira »

Fögnuður leikmanna United (myndskeið)

Það var ósvikinn fögnuður í búningsklefa Mancehster United eftir sigurinn gegn Southampton í ensku deildarbikarkeppninni á Wembley í gær. Meira »

Viðsnúningur í rekstri Íslandspósts

Íslandspóstur hagnaðist um 121 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 118 milljón króna tap árið 2015. Rekstartekjurnar námu rúmum 8.524 milljónum króna sem er 12,2% aukning milli ára. EBITDA nam 726 milljónum króna en EBITDA hlutfall er 8,5% af tekjum miðað við 4,8% árið áður. Meira »

Kjólarnir á Óskarnum - MYNDIR

Smartland Glamúr, perlur, pallíettur, litir og bert hold var áberandi þegar Óskarsverðlaunin voru afhent í 89 skipti í gærkvöldi.   Meira »

Einn stærsti dagur ársins

Matur „Þetta er fyrsta skipti sem við höfum boðið upp á pantanir á vefnum og þetta sló algerlega í gegn. Við trúum því varla hve mikið hefur komið inn af pöntunum og það er gaman að sjá að fólk er til í að prufa allskonar óhefðbundnar tegundir,“segir Guðbjörg Glóð eigandi Fylgifiska. Meira »

Veðrið kl. 12

Léttskýjað
Léttskýjað

-1 °C

SSA 2 m/s

0 mm

Spá 28.2. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

-4 °C

A 3 m/s

0 mm

Spá 1.3. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

-4 °C

A 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Stórhöfði

Heiðskírt
Heiðskírt

2 °C

V 1 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Kvísker

Heiðskírt
Heiðskírt

-1 °C

NV 2 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Stórhöfði

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

A 6 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Elvar Már átti stórleik

Elvar Már Friðriksson fór mikinn með liði Barry Bucks í bandarísku háskóladeildinni í körfuknattleik.  Meira »

Bjarga páfagauksungum frá veiðiþjófum

Komið er með örsmáa páfagauksunga í dýraathvarf í El Salvador. Þeim er rænt úr hreiðrum sínum áður en þeir geta opnað augun. Unnið er að því að stöðva veiðiþjófana og það þýðir að ala þarf unga sem gerðir eru upptækir upp meðal fólks. Síðan er þeim sleppt aftur út í sitt náttúrulega umhverfi. Meira »

Henderson úr leik

Liverpool verður á án fyrirliðans Jordans Henderson þegar liðið sækir Englandsmeistara Leicester City heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Þrír jafnir á markalistanum

Með þrennunni sem Harry Kane skoraði fyrir Tottenham í 4:0 sigri liðsins gegn Stoke á White Hart Lane í gær eru þrír leikmenn jafnir á toppi markalistans í ensku úrvalsdeildinni. Meira »

Taka á móti skíðagörpum með bros á vör

„Það eru frábærar aðstæður. Þetta er alveg eins og við viljum hafa það. Það er gríðarlega mikill snjór og búið að troða allar helstu skíðaleiðir,“ segir Gunnar Kr. Björgvinsson, rekstrarstjóri í Bláfjöllum, en skíðasvæðið verður opnað á milli 13-14 í dag. Meira »

Bollur sem þarf ekki að borða

Bolla ársins hjá UNICEF á Íslandi er óhefðbundin, svokölluð vatnshreinsibolla. Ein slík bolla kostar 420 krónur og fyrir hverja keypta vatnshreinsibollu útvegar UNICEF 500 vatnshreinsitöflur. Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

Keppnistímabilið í íslensku knattspyrnunni er komið af stað en Lengjubikar kvenna og karla hófust fyrr í þessum mánuði. Mbl.is fylgist vel með þeim breytingum sem hafa orðið á liðunum frá síðasta tímabili og uppfærir öll félagaskipti liðanna í efstu deildum karla og kvenna. Meira »

Varið ykkur á hengjum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir þeim tilmælum til fólks á höfuðborgarsvæðinu að huga að grýlukertum og snjóhengjum er lafa fram af húsþökum en af þeim getur stafað mikil hætta. Meira »

Mosfellsheiði opnuð á ný

Vegagerðin hefur opnað Mosfellsheiði á ný, en henni var lokað fyrir um klukkustund síðan vegna umferðarteppu. Þá bendir Vegagerðin einnig á að hálka sé á Hellisheiði, Þrengslum og Sandskeiði og á Suðurlandi sé all víða nokkur hálka eða snjóþekja. Meira »

Ekki lokið við að ryðja húsagötur í dag

Byrjað var að ryðja húsagötur í höfuðborginni í morgun og segir Halldór Ólafsson, rekstrarstjóri vetrarþjónustu gatna hjá Reykjavíkurborg, verkið ganga hægt fyrir sig. „Þetta nuddast, við skulum bara segja það þannig,“ segir hann í samtali við mbl.is. Meira »

Mosfellsheiði lokuð vegna umferðarteppu

Mosfellsheiðin er lokuð um óákveðinn tíma vegna umferðarteppu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.  Meira »

Útlendingastofnun verði lögð niður

Gert er ráð fyrir því að Útlendingastofnun verði lögð niður í núverandi mynd í tillögum til úrbóta sem sem kynntar eru í nýrri skýrslu Alþjóðamálastofnunar. Eins verði flóttamannanefnd og innflytjendaráð lagt niður og í staðin verði sett ný stofnun útlendinga- og innflytjendamála á laggirnar. Meira »

Traust til forsetans eykst mikið

Traust á embætti forseta Íslands hækkar um 26 prósentustig milli ára og mælist nú 83%. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup, en traust á stofnanir ríkisins eykst almennt nokkuð milli ára. Meira »

Létust í eldsvoða á hóteli

Yfirvöld í Kína hafa handtekið sjö manns í tengslum við eldsvoða á hóteli í miðju landinu þar sem tíu manns fórust.  Meira »

Tóku þýskan gísl af lífi

Herskáir íslamistar á Filippseyjum hafa hálshöggvið þýskan mann sem þeir tóku í gíslingu gegn lausnargjaldi. Þetta var í annað sinn sem manninum var haldið gegn lausnargjaldi. Meira »

Dauðapytturinn er fullur af líkum

Pytturinn sem gæti verið stærsta fjöldagröf í nýjustu orrustunum í Írak, sést varla frá veginum. Hann virðist ekki annað en lítil dæld í eyðimörkinni í nágrenni Mósúl. Meira »

Sjálfkjörin í stjórn Marels

Sjö aðilar verða sjálfkjörnir í stjórn Marels á aðalfundi félagsins sem haldinn verður á fimmtudaginn. Þeir eru Ann Elizabeth Savage, Arnar Þór Másson, Ásthildur Margrét Otharsdóttir, Ástvaldur Jóhannsson, Helgi Magnússon, Margrét Jónsdóttir og Ólafur Steinn Guðmundsson. Meira »

Einar nýr aðstoðarforstjóri Beringer Finance

Einar U. Johansen hefur verið ráðinn sem aðstoðarforstjóri Beringer Finance og framkvæmdastjóri bankans í Noregi. Einar kemur til Beringer frá Swedbank þar sem hann hefur undanfarin 6 ár verið yfir þeim hluta fjárfestingarbankasviðs Swedbank sem sinnir alþjóðlegri lána- og skuldabréfafjármögnun fyrir viðskiptavini bankans. Meira »

Tommi vill í stjórn Icelandair Group

Tómas A. Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni hefur boðið sig fram í stjórn Icelandair Group sem kosin verður á aðalfundi á föstudaginn. Sex eru í framboði en samkvæmt samþykktum félagsins skal kjósa fimm í stjórn. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Hverjir ná að safna fyrir fyrstu íbúð?

Um helgina fór af stað umræða um fasteignamarkaðinn og hversu erfitt gæti verið fyrir ungt fólk að safna sér fyrir útborgun á fyrstu íbúð. Hófst umræðan í þættinum Silfrinu á RÚV þar sem þingmenn ræddu málefnið. En hverjir eiga í raun möguleika á að safna upp fyrir útborgun? mbl.is skoðaði málið.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
„Ekki stoppa og ekki gefast upp“

„Ekki stoppa og ekki gefast upp,“ segir Brynjar Karl Birgisson legómeistari um Tit­anic-lík­an sitt sem brotnaði og hann hyggst endurbyggja. Hann hlakkar til að byggja það að nýju fyr­ir fram­an ­gesti í Hamborg á sýningunni Float­ing Bricks 18. til 19. mars næstkomandi.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Snjallsíminn ekki góð barnfóstra

Töluvert er um að foreldrar nýti spjaldtölvur og snjallsíma sem barnfóstru til að hafa ofan af fyrir börnum og jafnvel dæmi um að börnum sé réttur snjallsími til að hafa ofan af fyrir þeim á meðan skipt er um bleyju. Sálfræðingurinn Catherine Steiner-Adair telur slíka skjánotkun ekki af hinu góða.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Gætu lagt úrskurðinn fyrir dómstóla

Til greina kemur að leggja fyrir dómstóla hvort ógilda skuli úrskurð endurupptökunefndar í máli Erlu Bolladóttur. Þetta segir Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður hennar, í samtali við mbl.is. Honum finnst megináhersla nefndarinnar sérkennileg.

Anna Margrét Björnsson Anna Margrét Björnsson
Fyrsta Michelin-stjarnan á Íslandi

„Þetta breytir leiknum fyrir okkur og dregur heimsathygli að veitingastaðnum okkar,“ segir Kristinn Vilbergsson, einn af eigendum Dill. Hann er staddur í Stokkhólmi ásamt yfirkokknum á Dill, Ragnari Eiríkssyni, að taka á móti Michelin-stjörnu fyrir veitingahúsið.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Fiðlarinn sem beygði flugfélagið

Ár er síðan fiðluleikarinn Ari Þór Vilhjálmsson komst í heimspressuna þegar honum var meinað að taka 25 milljón kr. fiðlu í handfarangur hjá flugfélaginu Norwegian. Ari mótmælti á netinu og fékk sterk viðbrögð sem urðu til reglugerðabreytinga hjá flugfélaginu. Hann kemur fram á tónleikum um helgina.

Hrikaleg mistök markvarðar (myndskeið)

Jeroen Zoet markvörður PSV gerði sig sekan um afar klaufaleg mistök þegar PSV tapaði fyrir Feyeoord í toppslag hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Meira »

ÍR-ingar hrósuðu sigri

ÍR-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar á Meistaramóti Íslands í flokkum 15-22 ára í frjálsum íþróttum sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. Meira »

Wolfsburg rak þjálfarann

Þýska knattspyrnuliðið Wolfsburg rak í morgun þjálfara liðsins, Valerien Ismael, úr starfi.  Meira »

Snjallsíminn ekki góð barnfóstra

Töluvert er um að foreldrar nýti spjaldtölvur og snjallsíma sem barnfóstru til að hafa ofan af fyrir börnum og jafnvel dæmi um að börnum sé réttur snjallsími til að hafa ofan af fyrir þeim á meðan skipt er um bleyju. Sálfræðingurinn Catherine Steiner-Adair telur slíka skjánotkun ekki af hinu góða. Meira »

Áhætta samfara skjánotkun ungra barna

Hvorki snjallsíminn né spjaldtölvan eru heppileg leiktæki fyrir börn undir sex ár aldri, því of mikil skjánotkun getur hindrað börn í að öðlast fullan þroska, segir sálfræðingurinn dr. Catherine Steiner-Adair. Leikur í raunheimum er hins vegar besta leiðin fyrir að börn að þroska öll skynsvæði heilans. Meira »

Háskólasamstarf fær styrk

Rannsóknarmiðstöð Háskólans í Reykjavík er einn 20 háskóla sem tekur þátt í samstarfsverkefnum í Suður Afríku, Filippseyjum og Indónesíu. Verkefnin fengu nýverið 240 milljón króna styrk frá ESB. Meira »

Ber vel í veiði hjá Eyjunum

Vestmannaey VE og Bergey VE hafa fiskað afar vel frá því verkfalli lauk. Vestmannaey er komin með um 160 tonn í þremur veiðiferðum og Bergey 105 tonn í tveimur. Meira »

„Þetta eru erfiðar aðstæður“

„Þetta eru erfiðar aðstæður sem menn eru að vinna við. Á grunnu vatni, álandsvindur og stutt upp í fjöruna þarna,“ segir Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey VE 2, í samtali við mbl.is. Áhöfnin á Álsey kom Vík­ing­i AK 100 til aðstoðar í gærkvöld þegar nót­in fór í skrúf­una og skipið rak að landi. Meira »

265 tonn í fimm veiðiferðum

Vestmannaey VE og Bergey VE hafa fiskað afar vel frá því verkfalli lauk. Vestmannaey er komin með um 160 tonn í þremur veiðiferðum og Bergey 105 tonn í tveimur. Meira »
Skák.is | 27.2.17

Batel og Vignir Reykjavíkurmeistarar

Skák.is Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlkameistaramót Reykjavíkur fór fram í gær í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur. Einhverjir þurftu að hætta við þátttöku sökum slæmrar færðar, en mótið var þó ágætlega fjölmennt og vel skipað. Í Meira
Þorsteinn H. Gunnarsson | 26.2.17

Flokkur Fólksins. Boðar hið nýja Ísland

Þorsteinn H. Gunnarsson Hér koma nokkri punktar sem voru með kaffinu, að lesa, þegar baráttuskrifstofan var opnuð í Hamraborg í gær og fjölmiðlar vildu ekki koma og kynna sér hjá Flokki Fólksins. Flokkur Fólksins: 1. Vill frelsi til strandveiða smábáta að fjórum tonnum. 2. Vill Meira
Trausti Jónsson | 27.2.17

Ný hámarkssnjódýptartafla fyrir Reykjavík

Trausti Jónsson Rétt að benda á að nú hafa orðið breytingar á hámarkssnjódýptartöflu fyrir Reykjavík. Gömul tafla á vef Veðurstofunnar verður vonandi endurnýjuð næstu daga - en þar til er afrit af nýju gerðinni hér: Mesta snjódýpt í einstökum mánuðum í Reykjavík metár Meira
Ómar Ragnarsson | 27.2.17

Afgerandi íslenska forysta á þessu sviði. Tveir "hálfir Óskarar?"

Ómar Ragnarsson Þótt lögmál Murphys hafi náð nýjum hæðum við misheppnaða afhendingur Óskars-styttunnar vestra, hafa Íslendingar ótvíræða forystu í neyðarlegum uppákomum við tilkynningar á úrslitum. Æðsta virðing allra þar, barst alveg röngu liði. En Framsókn er og Meira

Einn stærsti dagur ársins

„Þetta er fyrsta skipti sem við höfum boðið upp á pantanir á vefnum og þetta sló algerlega í gegn. Við trúum því varla hve mikið hefur komið inn af pöntunum og það er gaman að sjá að fólk er til í að prufa allskonar óhefðbundnar tegundir,“segir Guðbjörg Glóð eigandi Fylgifiska. Meira »

Saltkaramellan og lakkrísinn bítast um fyrsta sætið

Auður segir fólki þó að örvænta ekki enda hafi allir bakararnir komist sína leið í nótt og sjoppan sé því uppfull af lúxsus og gleði en um 3000 bollur bíða þess að kippa í munnvik gesta viðskiptavina. Meira »

Hvernig bollur eru í kvöldmatinn?

Það er sterk hefð hérlendis að bjóða upp á bollur í kvöldmatinn á bolludaginn. Hér koma því góðar uppskriftir að kjöt-, fiski- og kjúklingabaunabollum sem kjörið er að elda í kvöldmatinn. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Jennifer Aniston bar af

Leikkonan Jennifer Aniston var ákaflega fallega klædd í gærkvöldi þegar Óskarsverðalaunin voru afhent. Hún klæddist svörtum síðum pallíettuskreyttum kjól með hárri klauf. Meira »

Stórar augabrúnir orðnar þreytt fyrirbæri

Harpa Káradóttir segist vona að náttúrulegir förðunarstraumar nái hingað til lands á árinu og að umhirða húðarinnar gangi fyrir. Meira »

Eftirminnilegustu dress Díönu

Í ár eru 20 ár liðin frá láti Díönu prinsessu. Díana var mikil tískufyrirmynd og þykir fatastíll hennar enn standa upp úr.  Meira »

Bílar »

Tengiltvinnbíllinn uppistaðan næstu árin

„Ég er þeirrar skoðunar, að tengiltvinnbíllinn sé brú til framtíðarinnar og að hann verði uppistaðan í markaðinum næstu árin. Innviðirnir á Íslandi eru bara engan veginn tilbúnir fyrir hreina rafbíla sem stendur.“ Meira »

Flutt inn með kærastanum

Söngkonan Cheryl Fernandez-Versini er sögð vera flutt inn með kærastanum, söngvaranum Liam Payne, en þau eiga von á sínu fyrstu barni. Meira »

Gagnrýndi Trump harðlega í nótt

Íranski leikstjórinn Asgh­ar Far­hadi hefur gagnrýnt tilskipun Donald Trump til að banna fólki frá sjö löndum til að koma til Bandaríkjanna. Kvikmynd Farhadi, The Sa­lesm­an, vann í nótt Óskarsverðlaun sem besta mynd­in á er­lendu tungu­máli. Meira »

Óttaðist að hún gæti aldrei átt börn

Leikkonan Lily Collins, sem þjáðist af átröskun á yngri árum, segir að hún hafi verið dauðhrædd um að hafa skemmt líkama sinn. Meira »
Lottó  25.2.2017
9 20 28 30 33 10
Jóker
1 2 0 0 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Þú hefur ákveðnar skoðanir sem geta valdið ágreiningi við maka eða náinn vin í dag. Hafðu það í huga og vertu í þínu besta pússi til vonar og vara.

Íslensk-þýskur strákur í Voice Kids

25.2. Leon Fehse er 14 ára gamall af þýsk-íslenskum uppruna og mikill tónlistarunnandi. Hann er búsettur í Þýskalandi og komst á dögunum áfram í sjónvarpsþáttunum The Voice Kids Germany. Áheyrnarprufuna má heyra í myndskeiði sem fylgir fréttinni. Meira »