Vígalegur mökkur steig til himins

Vígalegur mökkur steig til himins

10:59 „Þetta var svolítið vígalegur mökkur,“ segir Stefán Valur Jónsson, björgunarsveitarmaður í Skagfirðingasveit á Sauðárkróki. Stefán og þrjú önnur úr sveitinni sinna hálendisgæslu norðan Vatnajökuls og eru að því best er vitað þau einu sem urðu vitni að hamförunum í Öskjuvatni um miðnætti í fyrrakvöld. Meira »

Forstjóri Herbalife „er rándýr“

11:17 Forstjóri Herbalife „er rándýr“, sagði milljarðamæringurinn og vogunarsjóðsstjórinn William Ackman í gær, en hann ætlar sér að knésetja fyrirtækið. „Gelt hans er alltaf verra en bitið,“ sagði forstjóri Herbalife. Meira »

Skutu niður tvær úkraínskar orrustuþotur

11:52 Tvær orrustuþotur úkraínska hersins voru skotnar niður yfir austurhluta landsins á svæði sem uppreisnarmenn stjórna. Þetta er haft eftir talsmanni úkraínska hersins. Meira »

„Hvenær sjáum við töskurnar aftur?“

11:45 „Bros, glaðleg andlit, fjölskyldur með börn á leið í sína fyrstu utanlandsferð sem kveðja ömmu og afa á flugvellinum.“ Þetta er meðal endurminninga flugvallarstarfsmannsins Renuku Manisha Virangna Birbal sem sá um innritun í flug MH17 á Schiphol-flugvelli hinn örlagaríka dag 17. júlí. Meira »

Sindri með yfirlýsingu vegna líkamsárásar

10:39 Knattspyrnudeild Sindra á Hornafirði hefur sent frá sér tilkynningu vegna atviks í leiks Sindra og Snæfells í 2. flokki karla síaðsta sunnudag, þar sem leikmaður Sindra réðst á leikmann Snæfellsness með þeim afleiðingum að leikmaður Snæfells var fluttur illa slasaður á sjúkrahús. Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér að neðan. Meira »

Shakhtar flytur burt frá Donetsk

11:21 Úkraínska knattspyrnuliðið Shakhtar Donetsk hefur flutt bækistöðvar sínar til Lviv í vesturhluta landsins vegna átaka í Donetsk og nágrenni en heimaborg liðsins er helsta vígi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Meira »

Bit innanlands ekki valdið Lyme-sjúkdómi

11:17 Hvorki Lyme-sjúkdómur né heilabólga hafa verið staðfest hér á landi af völdum bits skógarmítla innanlands. Þetta segir sóttvarnarlæknir sem veitir einnig upplýsingar um fyrirbyggjandi aðgerðir gegn biti af völdum skógarmítla og hvernig fjarlægja á skógarmítla af húð. Meira »

Hætt að drekka

11:54 Ellen DeGeneres hætti að drekka til að styrkja eiginkonu sína, Portiu de Rossi, í áfengisbaráttunni.  Meira »

Fer eftir ákveðinni reglu í fatainnkaupum

Smartland 10:01 Fyrirsætan Anna Jia er nýkomin heim eftir ársdvöl í Kína. Í Hong Kong keypti hún sér almennilegt veski og tösku, en hún segir að allar konur þurfi að eiga fallega tösku sem passar við allt. Meira »

Einstakt tækifæri fyrir ungt fólk

Monitor 10:00 Lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi verður haldin í Molanum í kvöld en þar sýna ungir og upprennandi listamenn afrakstur sumarstarfsins. Meira »

Veðrið kl. 11

Skýjað
Skýjað

14 °C

SSA 7 m/s

0 mm

Spá 24.7. kl.12

Skúrir
Skúrir

12 °C

SA 7 m/s

1 mm

Spá 25.7. kl.12

Skúrir
Skúrir

13 °C

SA 5 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Þórshöfn

Heiðskírt
Heiðskírt

18 °C

N 1 m/s

0 mm

Föstudagur

Húsavík

Skýjað
Skýjað

17 °C

V 2 m/s

0 mm

Laugardagur

Stórhöfði

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

V 3 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Monthaninn ekki eins klár og hann hélt

11:28 Monthani í Lettlandi fékk heldur betur að finna til tevatnsins á dögunum er hann hugðist sýna hversu klár ökumaður hann væri. Meira »

Áhugi sýndur á leigu af RÚV

10:56 Ýmsir aðilar hafa sýnt leigunni á efri hæðum útvarpshússins við Efstaleiti áhuga. Efri hæðir þess voru auglýstar til leigu fyrr í mánuðinum, en ekki hefur enn verið óskað eftir formlegum tilboðum. Ekki fékkst gefið upp hvaða aðilar hafi sýnt leigunni áhuga. Breytingar þjóni nýjum áherslum mun betur. Meira »

Samfylkingin fordæmir aðgerðir Ísraelsstjórnar

10:40 Þingflokkur Samfylkingarinnar fordæmir aðgerðir Ísraelsstjórnar á Gazasvæðinu síðustu vikur. Þá hefur flokkurinn lagt til að íslenska ríkisstjórnin grípi til tiltekinna aðgerða og verður tillagan tekin upp á fundi utanríkismálanefndar næstkomandi fimmtudag. Meira »

Rallý-Palli rallar á ný

10:30 Páll Halldór Halldórsson er mörgum kunnur í rallinu en hann keppti á árum áður ásamt Jóhannesi Jóhannessyni. Saman urðu þeir Íslandsmeistarar árið 1998. Meira »

Fangabúningarnir orðnir of töff

10:22 Appelsínugulir fangabúningar verða afnumdir á næstunni í Saginaw-fangelsinu í Michigan í Bandaríkjunum og hinir klassísku röndóttu, svarthvítu búningar frá 19. öld teknir aftur í notkun. Vinsældir sjónvarpsþáttanna Orange is the new black eru ein ástæða þessa. Meira »

Traktor í vopnabúr löggunnar í Wales

10:20 Lögreglunni í Dyfed-Powys hefur borist ærið sérstakur liðsauki í baráttu sinni gegn landsbyggðarglæpum: dráttarvél með blá ljós og lögreglumerkingum. Meira »

Mathieu til Barcelona

10:14 Spænska knattspyrnuliðið Barcelona gekk í dag frá samningi við franska miðvörðinn Jérémy Mathieu frá Valencia. Mathieu er þítugur og hefur verið í herbúðum Valencia frá árinu 2009. Hann á að baki tvo landsleiki fyrir A-landslið Frakklands. Meira »

Vísitalan lækkar á milli mánaða

09:24 Vísitala neysluverðs lækkar um 0,17% milli mánaða. Sumarútsölur eru víða í gangi og lækkaði verð á fötum og skóm um 11,6% (áhrif á vísitöluna -0,55%). Flugfargjöld til útlanda hækkuðu um 17% (0,29%). Meira »

Leikvöllur fyrir hunda áformaður

08:17 Skipulagsnefnd Kópavogsbæjar óskaði á mánudag eftir upplýsingum um stöðu mála varðandi hundaleikvöll í bænum.   Meira »

Báðir búnir að grafa þriðjung

07:58 Vinna við Norðfjarðargöng hefur gengið mun betur en við Vaðlaheiðargöng. Eru starfsmenn verktakanna fyrir austan búnir að ná félögum sínum í Vaðlaheiði, þegar litið er til grafinna metra. Meira »

Framkvæmdir í fullu fjöri á Hólmsheiðinni

07:37 Framkvæmdir standa nú yfir á fangelsinu á Hólmsheiði. Örn Baldursson, verkefnastjóri hjá Framkvæmdasýslu ríkisins, segir framkvæmdir vera á áætlun. Meira »

Kviknaði í gaskút á svölum

07:32 Lögregla og slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu voru kölluð út um kvöldmatarleytið í gær, þegar eldur kom upp í gaskúti á svölum íbúðarhúss. Að sögn lögreglu náðist að skrúfa fyrir gasið á kútnum áður en frekari hætta varð af honum. Meira »

Fimm bækur tilnefndar til Ísnálarinnar

07:15 Höfundar og þýðendur fimm bóka hafa hlotið tilnefningu til Ísnálarinnar – Iceland Noir-verðlaunanna 2014, fyrir bestu þýddu glæpasöguna. Meira »

Gróf holu og dó í henni

09:08 Ungur maður lést á strönd í Norður-Kaliforníu eftir að hola sem hann var að grafa í sandinn féll saman. Maðurinn var ofan í holunni og grófst í sandinn. Fimm mínútur liðu þar til hann var grafinn upp en þá var það of seint. Meira »

Kerry kominn til Ísraels

08:54 John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lenti í Tel Aviv í Ísrael í morgun, þrátt fyrir að flugmálastofnun Bandaríkjanna hafi af öryggisástæðum í gær sett bann við því að farþegaflugvélar lentu þar. Blaðamenn voru beðnir um að segja ekki frá ferðum hans fyrr en hann væri lentur. Meira »

Talið óöruggt að fljúga til Tel Aviv

08:25 Flugfélagið Royal Jordanian tilkynnti í morgun að öllum flugferðum þess til alþjóðaflugvallarins Ben Gurion í Tel Aviv í Ísrael hefði verið aflýst, eftir að flugskeyti frá Hamas-samtökunum lenti nálægt flugbrautunum. Meira »

Ójafnvægi í fjármögnun og útlánum banka skaðlegt

08:48 Núverandi fjármögnun íslensku bankanna, þar sem 70-80% af fasteignalánum eru fjármögnuð með innlánum og afgangurinn með sértryggðum skuldabréfum, býður upp á minna gagnsæi fyrir lántaka og meiri óvissu um lánskjör. Meira »

Herbalife hækkar eftir hótanir

Í gær, 20:41 Hlutabréf í fyrirtækinu Herbalife hafa hækkað um rúmlega 25% í dag eftir að milljarðamæringurinn Bill Ackman hótaði að koma upp um „ótrúleg svik“ fyrirtækisins. Meira »

Þorp í Wyoming til sölu

Í gær, 19:01 Stundum er erfitt að velja gjöf handa einhverjum sem á allt. Hvað með að gefa viðkomandi lítið þorp?  Meira »
Skák.is | 23.7.14

Ólympíufarinn: Elsa María Kristínardóttir

Skák.is Við höldum áfram með kynningar á Ólympíuförunum. Í dag kynnum við til sögunnar Elsu Maríu Kristínardóttur, sem er varamaður í kvennaliðinu. Nafn Elsa María Kristínardóttir Taflfélag Huginn Staða Varamaður Hvenær tókstu fyrst þátt á Ólympíuskákmót og Meira

Ekvador rekur landsliðsþjálfarann

09:22 Knattspyrnusamband Ekvador hefur sagt upp landsliðsþjálfaranum Reinaldo Rueda í kjölfar þess að liði Ekvador tókst ekki að komast áfram úr riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Brasilíu í síðasta mánuði. Meira »

Myndir af James Rodríguez á Bernabeu

08:22 Kólumbíski framherjinn James Rodríguez sem sló svo eftirminnilega í gegn með Kólumbíu á HM í knattspyrnu í Brasilíu fyrr í sumar var í gær kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður spænska stórliðsins Real Madríd, sem kaupir hann frá Monaco. Meira »

Aníta: Var svolítið stressuð

08:15 „Ég var svolítið stressuð fyrir hlaupið, því þetta er mjög stórt mót. Þannig að taugarnar voru þandar. En mér leið vel í hlaupinu. Auðvitað er samt alltaf erfitt að hlaupa þessa vegalengd,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í viðtali við vefsjónvarp Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, eftir að hafa unnið sinn riðil í undanrásum 800 metra hlaups kvenna í heimsmeistaramótinu 19 ára og yngri í frjálsíþróttum í Eugene í Bandaríkunum. Meira »

Félagaskipti í íslenska fótboltanum

09:56 Frá og með 15. júlí var íslenski félagaskiptaglugginn opinn á ný og verður það til 1. ágúst. Leikmenn sem hafa skipt til íslenskra félaga undanfarnar vikur eru þar með orðnir gjaldgengir og liðin hafa nú svigrúm til að styrkja sig. Meira »

Benz borgar Hamilton 14 milljarða

06:34 Lewis Hamilton er sagður byrjaður viðræður við Mercedes-liðið um nýjan samning til þriggja ára, eða út árið 2017. Fréttir herma að samningurinn muni gefa honum 70 milljónir punda - jafnvirði tæplega 14 milljarða króna - í aðra hönd. Meira »

Hæst launuðu leikararnir

10:05 Í tímaritinu Forbes eru hæst launuðu leikararnir nefndir og er Robert Downey jr. efst á listanum.  Meira »

Gat ekki sofið vegna froska

07:20 Ariana Grande gat ekki sofið vegna hávaða í froskum fyrir utan hús hennar.  Meira »

Hrútur

Sign icon Þið eruð eins og milli steins og sleggju í ákveðnu máli. Gefðu þér líka tíma til að eiga samverustundir með fjölskyldunni.
Lottó  19.7.2014
13 22 27 35 40 23
Jóker
0 9 6 7 4  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Youtube-stjarna kærð fyrir höfundarréttarbrot

Í gær, 17:33 Youtube-stjarnan Michelle Phan, sem er með yfir 6,7 milljónir fylgjenda á myndbandasíðunni góðkunnu, hefur verið kærð fyrir brot á höfundarrétti. Er það plötufyrirtækið Ultra Records sem heldur því fram að hún hafi notað tónlist eftir tónlistarmenn plötufyrirtækisins í leyfisleysi. Meira »

Mynd dagsins: Rautt
Helgi Vignir Bragason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Monitor »

Einstakt tækifæri fyrir ungt fólk

10:00 Lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi verður haldin í Molanum í kvöld en þar sýna ungir og upprennandi listamenn afrakstur sumarstarfsins. Meira »

Vinnur við að kremja menn

Í gær, 22:00 Amanda er 1,90 metrar á hæð og 127 kíló. Hún er 38 ára gömul og vinnur fyrir sér sem Amazon-fyrirsæta.  Meira »

5 staðreyndir um lygar

Í gær, 19:30 Öll höfum við logið, hvort sem er til að komast hjá refsingu, til að hlífa einhverjum við sannleikanum eða komast út úr leiðinlegum aðstæðum. Meira »

Sverðin á lofti í Öskjuhlíð myndskeið

Í gær, 19:09 Fjöldi vopnaðra ungra manna barðist í veðurblíðunni í Öskjuhlíð í dag. Mennirnir báru sverð og spjót, hlupu um skóginn og skiptust á að „drepa“ mann og annan. Allt var þetta þó í góðu gamni, en strákarnir taka þátt í ævintýranámskeiði í svokölluðu LARP-i, eða „rauntímaspunaspili“. Meira »

Bílar »

Loftaflfræðin í öðru veldi

09:01 Bílaframleiðendur eru misframarlega hvað tækninýjungar varðar og áherslur jafnan ólíkar þó svo að ýmsum stöðlum þurfi að fylgja, t.d. tengdum mengun og öryggisþáttum. Meira »

7 skotheld ráð um matarvenjur

07:00 Megrunarkúrar eru stórlega ofmetnir og alls ekki ávísun á heilsusamlegt líferni.   Meira »

Gott sjálfstraust fleytir þér lengra

Í gær, 23:00 Fólk með mikið sjálfsálit býr ekki til afsakanir, ber líf sitt ekki saman við líf annarra og forðast ekki óþægilegan sannleik. Meira »

Eyða allt að 500.000 kr. í bónorðið

Í gær, 20:00 Eftir tilkomu samfélagsmiðla, þar sem fólk deilir myndum í gríð og erg, hefur viðburðurinn tengdur bónorðinu orðið dálítið flóknari og dýrari. Meira »