Banna ígræðslu neta í leggöng

Banna ígræðslu neta í leggöng

Nýja-Sjáland hefur nú fyrst landa bannað ígræðslu neta í leggöng kvenna eftir að efasemdir hafa vaknað um öryggi og árangur slíkra aðgerða. Netin hafa verið notuð af lækn­um víða um heim, þar á meðal á Íslandi, til að lag­færa blöðru-, leg- og endaþarms­sig kvenna. Meira »

Lawrence fer með hlutverk Agnesar

Jennifer Lawrence mun fara með hlutverk Agnesar Magnúsdóttur í kvikmyndinni Burial Rites í leikstjórn Luca Guadagnino, sem hefur verið orðaður við Óskarsverðlaunin fyrir myndina Call Me by Your Name. Meira »

Illa gengur að ná tökum á eldinum

Slökkviliðsmenn í Kaliforníu halda áfram að berjast við eina mestu skógarelda sem geisað hafa frá upphafi. Hvassviðri og miklir þurrkar hafa gert það nánast ómögulegt að ná tökum á eldunum. Yfir 94 þúsund hektarar lands hafa nú orðið eldinum að bráð. Meira »

Þrír árekstrar á Akureyri í kvöld

Þrír árekstrar hafa orðið með skömmu millibili á Akureyri í kvöld, en glerhált er á götum bæjarins eftir að snögghlýnaði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri. Að minnsta kosti einn áreksturinn, á gatnamótum Borgarbrautar og Glerárgötu, var töluvert harður, en lítil sem engin slys urðu á fólki. Meira »

Heppinn miðaeigandi fékk 70 milljónir

Úlfar Gauti Haraldsson, rekstarstjóri flokkahappdrættis Háskóla Íslands, þurfti að beita öllum sínum sannfæringarkrafti til að fá vinninghafann til að trúa fréttunum þegar hann hringdi í hann. „Þegar viðkomandi vissi upphæðina þá bað hann mig um að hinkra aðeins því hann vildi setjast niður.“ Meira »

„Meirihluti íslenskra kvenna hórur“

Babtistaprestinum Steven L. Anderson í Arizona hefur lengi verið í nöp við Íslendinga. Nú hefur hann sent mynd á íslenska fjölmiðla þar sem hann rekur í löngu máli hvað sé að íslensku þjóðinni en þá einna helst lauslæti. Myndin var einnig sett á Youtube fyrir skömmu og hefur fengið 22 þúsund áhorf. Meira »

Hefur víðtæk áhrif ef af verður

Boðað verkfall flugvirkja Icelandair næsta sunnudag veldur ferðamálayfirvöldum áhyggjum að sögn Elíasar Bj. Gíslasonar, setts ferðamálastjóra. „Öll verkföll valda okkur áhyggjum,“ segir hann, en kveður áhrifin af slíku verkfalli nú minni en þau hefðu verið fyrir áratug. Meira »

Verðum 5 árum á undan Norðurlöndunum

Góður rómur var gerður á leiðtogafundi um loftslagsmál í París í dag að þeirri ákvörðun íslenskra stjórnvalda að ganga lengra en Parísarsamkomulagið kveður á um. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, sem kynnti áform­ nýrr­ar rík­is­stjórn­ar í um­hverf­is- og lofslags­mál­um á fundinum. Meira »

Leikur Íslands einn sá stærsti í sögunni

Gernot Rohr, landsliðsþjálfari Nígeríu er afar spenntur fyrir leiknum gegn Íslandi á HM í Rússlandi í sumar. Þjóðirnar eru saman í D-riðli ásamt Argentínu og Króatíu. Rohr segir leikinn geta verið einn þann stærsta í sögu heimsmeistaramótsins í fótbolta. Meira »

Tólf bjargað við hrikalegar aðstæður

200 mílur Sjötíu ár eru liðin frá einhverju frækilegasta björgunarafreki Íslandssögunnar þegar 12 skipverjum var bjargað úr enska togaranum Dhoon við Látrabjarg, við hrikalegar aðstæður í miklu hafróti. Meira »

Veðrið kl. 04

Léttskýjað
Léttskýjað

-1 °C

ANA 2 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skýjað
Skýjað

-4 °C

A 2 m/s

0 mm

Spá 14.12. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

-5 °C

A 1 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Stórhöfði

Heiðskírt
Heiðskírt

2 °C

NV 2 m/s

0 mm

Föstudagur

Flatey

Skýjað
Skýjað

-2 °C

NA 4 m/s

0 mm

Laugardagur

Kvísker

Alskýjað
Alskýjað

0 °C

N 0 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Ásynjur styrktu stöðuna á toppnum

Ásynjur lögðu Ynjur að velli, 5:3 í Hertz-deild kvenna í íshokkí í kvöld. Með sigrinum náðu Ásynjur fjögurra stiga forskoti á Ynjur á toppi deildarinnar. Meira »

Björninn valtaði yfir SR

Björninn fór ansi illa með SR er liðin mættust í Hertz-deild karla í íshokkí í Egilshöll í kvöld. Þegar uppi var staðið hafði Björninn skorað tólf mörk gegn fjórum frá SR. Meira »

Gekk berserksgang og ók á 6 hraðamyndavélar

Ökumaður traktors sem gekk berserksgang og ók á sex hraðamyndavélar olli tjóni upp á hundruð þúsundir evra að sögn þýsku lögreglunnar. Ökumaðurinn, sem er 63 ára, var hvorki drukkinn né undir áhrifum vímuefna en beindi traktor sínum viljandi að myndavélunum. Meira »

Elskar kærustuna en langar í trekant

Smartland „Hún er falleg og við stundum gott kynlíf. Ég er þó líka hrifinn af vinkonu hennar, sem lifir frjálslegu lífi. Ég get ekki hætt að hugsa um trekant og aðra afbrigðilega leiki.“ Meira »

Förum að titra í smástund

Örn Þrastarson, þjálfari Selfoss, var svekktur með úrslitin en ánægður með spilamennskuna er lið hans tapaði 28:20 gegn Fram í 10. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Selfyssingar voru öflugir framan af og voru margir yfir í hálfleik en Framarar hrukku í gang eftir hlé og hreinlega keyrðu yfir gestina. Örn var sammála því að leikurinn hafi tapast á fyrstu mínútum síðari hálfleiks en Framarar skoruðu fyrstu fimm mörk hans og komust í fjögurra marka forystu. Meira »

Mexikóar fitna vegna frjálsrar verslunar

Mexíkóska þjóðin hefur fitnað talsvert eftir að fríverslunarsamningur Norður-Ameríku (NAFTA) milli Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó tók gildi árið 1992. Í honum fólst meðal annars afnám tolla og eftir það opnaði hver bandaríska skyndibitamatarkeðjan á fætur annarri. Meira »

Frakkar sterkari en Svartfellingar

Frakkland er annað liðið sem tryggir sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta eftir 25:22-sigur á Svartfjallalandi í átta liða úrslitunum í dag. Staðan í hálfleik var 12:10 og var franska liðið ávallt líklegra til sigurs. Meira »

Skúli Mogensen Markaðsmaður ársins

Skúli Mogensen, forstjóri WOW air er Markaðsmaður ársins 2017, en það var samhljóða álit dómnefndar ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi, sem veitti Markaðsverðlaunin 2017 á Kjarvalstöðum í dag. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti Skúla verðlaunin. Meira »

Stefán oft með einhverja sálfræði

Elísabet Gunnarsdóttir skoraði átta mörk í kvöld er Fram vann Selfoss, 28:20, í 10. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Selfyssingar voru sterkari í byrjun leiks og voru einu marki yfir eftir fyrri hálfleikinn en Framarar hófu þann síðari af krafti, skoruðu fyrstu fimm mörk hans og gáfu það forskot aldrei eftir. Hvað breyttist? Meira »

Þau hljóta Kraumsverðlaunin 2017

Kraumsverðlaunin voru afhent í tíunda sinn nú rétt í þessu á veitinga- og tónleikastaðnum Bryggjunni. Sex hljómsveitir og listamenn hlutu Kraumsverðlaunin í ár. Á meðal verðlaunahafanna eru fjórir kvenkyns listamenn og ein hljómsveit, Cyber, sem aðeins er skipuð konum. Meira »

Ráðist til atlögu við sífellt grárri tilveru

Norska litafræðingnum Dagny Thurmann-Moe finnst kominn tími á litabyltingu. Í nýútkominni bók sinni, Lífið í lit, gerir hún grein fyrir hvernig litanotkun getur stuðlað að heilnæmu umhverfi í góðu jafnvægi sem og þeim áhrifum sem litir og litleysi hafa á vort daglega líf. Meira »

Starfsfólki sagt upp á hverju ári

Starfsfólki í mötuneyti og á kaffistofum Háskóla Íslands er gjarnan sagt upp störfum á vorin og svo endurráðið að hausti. Dæmi eru um að eldri konur hafi starfað með þessum hætti áratugum saman. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Meira »

Fossadagatalið rýkur út

Fossadagatalið 2018 og Fossabæklingur með ljósmyndum af Gullfossum Stranda hefur rokið út í dag, á fyrsta söludegi. Dagatalið er nú uppselt hjá útgefanda en búið er að panta annað upplag, 1.000 eintök. Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir og Ólafur Már Björnsson augnlæknir tóku myndirnar. Meira »

Sagði ráðherra með dómara í vinnu

Lögmaður Jóhannesar Rúnars Jónssonar í áfrýjunarmáli hans og Ástráðs Haraldssonar vegna skipunar Landsréttardómara sagði það með ólíkindum að ráðherra hafi svigrúm til að ráða því hverjir verði dómarar og hverjir ekki eftir því hvort verið sé að skipa til Landsréttar, Hæstaréttar eða héraðsdóms. Meira »

Greindi frá áformum um kolefnishlutleysi

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greindi frá áformum nýrrar ríkisstjórnar í umhverfis- og lofslagsmálum og nefndi sérstaklega markmið um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040, í ávarpi sínu á leiðtogafundi í París í dag. Meira »

Ullah sendi Trump viðvörun á Facebook

Akayed Ullah, maðurinn sem stóð fyrir sprengjutilræði við Port Authority samgöngumiðstöðinni í New York í gærmorgun, sendi Donald Trump Bandaríkjaforseta viðvörun á Facebook skömmu áður en hann réðist til atlögu. Meira »

Trump sakaður um drusluskömmun

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið sakaður um að drusluskamma (slut shame) þinkonuna Kirsten Gillibrand, sem krafist hefur þess að forsetinn segi af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni og misnotkun. Sagði hann Gillibrand gera hvað sem er fyrir peninga. Meira »

Þjóðfylkingin ákærð fyrir fölsk störf

Franska Þjóðfylkingin hefur verið ákærð fyrir að fyrir að falsa stöður aðstoðarmanna Evrópuþingmanna flokksins. Segir BBC flokkinn hafa staðfest þetta og að fjármálastjóri flokksins segir ákærurnar „eðlilegt framhald“ ákæranna sem formaðurinn Marine Le Pen sætti í júní á þessu ári. Meira »

Halda áfram að kasta hugmyndum á milli

„Við erum að halda áfram að kasta hugmyndum á milli okkar, en það er ekkert nýtt að frétta,“ segir Gunnar R. Jónsson formaður samn­inga­nefnd­ar flug­virkja. 13. samningafundur Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara var haldinn nú síðdegis. Meira »

Lykill ehf. í söluferli

Klakki ehf., eigandi Lykils fjármögnunar hf., hefur ákveðið að hefja opið söluferli á félaginu. Stefnt er að því að nýir eigendur taki við félaginu á vormánuðum 2018. Norræni fjárfestingarbankinn Beringer Finance hefur umsjón með söluferlinu. Meira »

Möguleikar á að efla viðskipti við Nígeríu

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mun skrifa undir samstarfsyfirlýsingu EFTA og Nígeríu um fríverslunarmál á ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar í Buenos Aires í Argentínu, sem nú stendur yfir. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Hjólar hringinn í vetrarfæri

Frakkann Jean-yves Petit er nú er á tæplega tveggja mánaða hjólaferð umhverfis landið. Hann segir náttúrufegurðina mikla á þessum árstíma og þess virði að leggja svona vetrarferð á sig þrátt fyrir að vindur og kuldi taki aðeins á.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
Líður ekki vel á gömlum sjúkrabílum

Fyrir tveimur árum rann út samningur milli ríkisins og Rauða krossins um rekstur og viðhald sjúkrabíla landsins. „Við höfum miklar áhyggjur af því að heilbrigðisráðuneytið hefur ekki endurnýjað samninginn. Ábyrgðin liggur þar,“ segir formaður fagdeildar sjúkraflutningamanna.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Sagði ráðherra með dómara í vinnu

Lögmaður Jóhannesar Rúnars Jónssonar í áfrýjunarmáli hans og Ástráðs Haraldssonar vegna skipunar Landsréttardómara sagði það með ólíkindum að ráðherra hafi svigrúm til að ráða því hverjir verði dómarar og hverjir ekki eftir því hvort verið sé að skipa til Landsréttar, Hæstaréttar eða héraðsdóms.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Vill kostamat á virkjun og verndun

Sigurður Gísli Pálmason, stjórnarmaður hjá IKEA, hefur lagt til að mat verði lagt á kosti þess að reisa virkjun í Árneshreppi annars vegar og stofna þjóðgarð eða verndarsvæði hins vegar. Að mati oddvitans er verndarsvæði sem útilokar virkjun ekki í spilunum.

Þorsteinn Friðrik Halldórsson Þorsteinn Friðrik Halldórsson
Fyrsta skrefið í átt að geimiðnaði

„Þessi markaður er mældur í milljörðum Bandaríkjadala. Ef okkur tekst að móta langtímastefnu til að ná í smá sneið af honum þá getur það skipt miklu fyrir Ísland,“ segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- fjarskiptastofnunar.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
„Moskva er algjör upplifun“

„Það er óendanlega margt sem hægt er að gera hérna,“ segir Berg­lind Ásgeirs­dótt­ir, sendi­herra Íslands í Rússlandi en Ísland leikur sem kunnugt er fyrsta leik sinn á HM næsta sumar í Moskvu. Berglind segir að höfuðborgin sé mjög spennandi en 12,2 milljónir manna búa í henni.

Ásgeir Sigurgeirs að gera fína hluti

Skotíþróttamaðurinn Ásgeir Sigurgeirsson er að gera fína hluti í Evrópu um þessar mundir. Hann átti stóran þátt í að tryggja liði sínu, SGI Ludwigsburg sæti í úrslitum þýsku deildarinnar og átti fínt mót í Serbíu skömmu síðar. Meira »
Fram Fram 28 : 20 Selfoss Selfoss lýsing
Huddersfield Huddersfield 1 : 3 Chelsea Chelsea lýsing

Ari talar íslensku við stuðningsmenn Lokeren

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Lokeren í Belgíu er með skemmtileg skilaboð til stuðningsmanna félagsins á Twitter-síðu þess í dag. Þar hvetur hann aðdáendurna áfram á íslensku. Meira »

Brassarnir í úrslit eftir framlengingu

Brasilíska liðið Grêmio er komið í úrslit heimsbikars félagsliða í fótbolta eftir 1:0-sigur á Pachuca frá Mexíkó í undanúrslitum í kvöld. Leikið er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Meira »

Þrír öflugir til Magna – myndskeið

Magni á Grenivík, sem leikur í 1. deild karla í knattspyrnu á komandi keppnistímabili, hefur fengið góðan liðsauka fyrir baráttuna en þrír reyndir leikmenn úr Þór og KA eru komnir til liðs við nýliðana. Meira »

Fram stakk af í síðari hálfleik

Fram og Selfoss mætast í Olísdeild kvenna í handbolta kl. 20:00 í kvöld. Fram er í 4. sæti deildarinnar með 12 stig og Selfoss í 6. sæti með 5 stig. Mbl.is er í Safamýri og færir ykkur það helsta í beinni textalýsingu. Meira »

Plast í maga risaskjaldböku

Þegar risaskjaldbaka fannst lasburða undan ströndum Kenía var fljótlega ljóst að hún hefði gleypt eitthvað sem olli heilsubresti hennar. Meira »

NASA gerði undanþágu vegna Öræfajökuls

Sigketillinn í Öræfajökli hefur víkkað og sprungumynstrið er orðið greinilegra eins og sjá má á nýjum gervitunglamyndum af jöklinum. NASA hefur gert sérstaka undanþágu og myndað jökulinn utan úr geimnum við aðstæður sem yfirleitt er ekki myndað í. Meira »

Hræðilegt dauðastríð ísbjarnar

Hann gengur hægt. Kemst varla úr sporunum. Það er hvergi snjó eða ís að sjá. Þrátt fyrir að vera ungur að árum er þessi hvítabjörn svo veikburða og horaður að ekkert bíður hans annað en dauðinn. Meira »

Möguleikar á að efla viðskipti við Nígeríu

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mun skrifa undir samstarfsyfirlýsingu EFTA og Nígeríu um fríverslunarmál á ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar í Buenos Aires í Argentínu, sem nú stendur yfir. Meira »

Stofnvísitala þorsks aldrei verið hærri

Stofnvísitölur þorsks og gullkarfa hafa aldrei verið hærri frá því mælingar hófust árið 1996. Þetta sýna nýjar niðurstöður stofnmælingar botnfiska sem gerð var í haust, en greint er frá þeim í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun. Meira »

„Óumflýjanlegt í smáu þjóðfélagi“

Kristján Þór Júlíusson, nýskipaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það sérstaklega ánægjulegt að vera trúað fyrir embættinu af þingflokki Sjálfstæðisflokksins. Tekur hann fram að óumflýjanlegt sé, í smáu þjóðfélagi, að stjórnmálamenn þekki marga, „sérstaklega þegar viðkomandi hafa búið í sama bæjarfélagi eða unnið í sama geira“. Meira »
Páll Vilhjálmsson | 12.12.17

Háskóli Íslands verður kvennaskóli

Páll Vilhjálmsson ,, Ljóst er að konur eru í miklum meirihluta nemenda í háskólum og ef fram heldur sem horfir stefnir allt í það að skilgreina megi háskóla á Íslandi sem kvennaskóla." Tilvitnunin hér að ofan er fengin úr grein Arnfríðar Aðalsteinsdóttur og birtist á Meira
Styrmir Gunnarsson | 12.12.17

Pútín siglir inn í tómarúmið

Styrmir Gunnarsson Pútín , forseti Rússlands var snöggur að grípa tækifæri ð eftir vanhugsaðar aðgerðir (svo vægt sé til orða tekið) Donalds Trumps varðandi Jerúsalem . Hann fór í snögga ferð til Sýrlands , þar sem hann á skjólstæðing , til Tyrklands , þar sem hann á sér Meira
Guðmundur Ásgeirsson | 12.12.17

Lýsing: minningargrein um uppvakning

Guðmundur Ásgeirsson Árið 1986 var stofnað fjármögnunarfyrirtæki undir nafninu Lýsing (kt. 4910861229). Samkvæmt fyrirtækjaskrá var það fyrirtæki afskráð árið 2007 og hefur aldrei heitið "Lykill", andstætt þeim misskilningi sem kemur fram í frétt mbl.is. Nema snillingarnir Meira
Björn Bjarnason | 12.12.17

Upplýsingafölsun vegna lögbannsmáls

Björn Bjarnason Þegar kemur að lögbannsmáli Glitnis á hendur Stundinni verður fréttastofu ríkisútvarpsins fótaskortur enn á ný. Meira

„Ég er með meðlætisblæti“

„Ég er mikið með grænmeti, mér finnst það alveg nauðsynlegt. Þetta er æðislegt meðlæti með hnetusteik og kjöti. Ég er með meðlætisblæti," segir Helga Mogensen og hlær. Meira »

Svona heldurðu jólatrénu á lífi

Það er töluverð fjárfesting sem liggur að baki jólatré, svo að ekki sé minnst á mikilvægi þess í hefðbundnum hátíðarhöldum.   Meira »

Uppáhalds forréttur Friðgeirs

„Ég fer að hlakka til jólanna þegar sumrinu lýkur og það er eiginlega matartengt. Það er mest að gera í vinnunni fyrir jólin en svo á ég mjög góðan tíma á milli jóla og nýárs," segir Friðgeir Eiríksson, yfirkokkur á Holtinu. Meira »

Heimagerður dásemdar Bailey's-truffluís sem ærir gestina

Þessi dásemdar Bailey's-truffluís er með því huggulegra sem hægt er að bjóða upp á um hátíðirnar. Hér eru réttu handtökin sýnd og auðvitað lumar Tobba á smá leyndardómi sem setur punktinn yfir i-ið. Meira »

64 ára með tískublogg ársins

Lyn Slater er kannski komin á sjötugsaldurinn en hún er á hátindi fyrirsætuferils síns. Slater sem er háskólaprófessor sló í gegn á árinu 2017 fyrir flottan og töffaralegan stíl. Meira »

Hárskrautið toppar jólahárið

Hugrún Harðardóttir, hárgreiðslumeistari á Barbarella, er komin í hátíðarskap og segir að jólahártískan einkennist af miklum glamúr og að hárskraut hafi aldrei verið vinsælla. Meira »

Tveggja hæða penthouse í 101

Hvern dreymir ekki um tveggja hæða penthouse-íbúð á besta stað í 101 Reykjavík með útsýni út á sjó? Ef þú ert einn af þeim þá er þessi 121 fm íbúð við Klapparstíg 7 tilvalin fyrir þig. Meira »

Bílar »

Toyota bætir við skilningarvitin

Nýverið efndi Toyota Europe til ráðstefnu í höfuðstöðvum sínum í Brussel og bauð þangað blaðamönnum víðsvegar að. Tilefnið var að kynna framtíðarsýn fyrirtækisins hvað öryggismál varðar, bæði þau sem snúa að ökumanni og farþegum en ekki síður þau sem lúta að gangandi vegfarendum. Meira »

Lady Gaga fáklædd á jólakortinu

Lady Gaga fær kannski kartöflu í skóinn. Í það minnsta stillti söngkonan sér ekki upp á jólakortið eins og prúð stúlka.   Meira »

Féll niður af 62 hæða hárri byggingu og dó

Myndband náðist af kínverska ofurhuganum Wu Yongning þegar hann féll niður af hárri byggingu og dó. Ofurhuginn var þekktur fyrir að klifra á háum byggingum án öryggisbúnaðar. Meira »

Hollywood heillar ekki

Leikstjóri sigurmyndar Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, Ruben Östlund, segir ólíklegt að hann muni nokkurn tíma leikstýra í Hollywood og að fjölmiðlar sýni kvikmyndaborginni of mikinn áhuga. Meira »

Þriggja mánaða með 165 þúsund fylgjendur

Alexis Olympia Ohanian er engin venjulega þriggja mánaða stelpa. Hún er með sinn eigin Instagram-aðgang og 165 þúsund fylgjendur. Meira »

Ekkert lát á estrógeni hjá The Rock

Leikarinn Dwayne Johnson á von á sinni þriðju stelpu. Hann og hundurinn hans eru í minnihlutahóp á heimili hans.   Meira »

Mynd dagsins: Tjörnin
Ester Gísladóttir

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Meira en mælanlegu hlutirnir

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, ákvað fyrir ári að horfast í augu við hægari framgang í jafnréttismálum hjá Landsvirkjun en raun bar vitni. Hann segist fyrst og fremst stoltur af fyrirtækinu og því hversu víðtæk samstaða var að hafa málið á dagskrá. Meira »

Hrútur

Sign icon Láttu það eftir þér og kauptu það sem þig langar verulega í. Annars nærðu litlum eða engum árangri í starfi. Einhver gerir eitthvað í dag, sem færir hann úr ytri hring í hinn innri.
Lottó  9.12.2017
15 17 19 20 40 4
Jóker
4 5 7 1 4  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar