Hefja innflutning á brjóstamjólk

Hefja innflutning á brjóstamjólk

06:16 Ísland er eina af Norðurlöndunum sem ekki rekur eigin mjólkurbanka en það þykir ekki svara kostnaði vegna fámennisins hér. Vökudeildin ætlar að fara að kaupa brjóstamjólk fyrir fyrirbura sem þurfa á því að halda frá Danmörku. Meira »

Sumar jólavörur þegar uppseldar

05:30 Þótt um tveir mánuðir séu til jóla eru sumar jólavörur þegar uppseldar í Ikea í Garðabæ. Jólalögin eru samt ekki farin að heyrast á öldum ljósvakans þetta haustið og hlustendur FM957 verða að bíða þar til fyrsta sunnudag í aðventu til að heyra þessi árstíðarbundnu lög. Meira »

Kauptækifæri í Breiðholti

05:30 Fjárfestingarsjóðir á vegum fjármálafyrirtækisins Gamma eru að mestu hættir að fjárfesta í íbúðum miðsvæðis en sjá ýmis tækifæri í úthverfum, ekki síst í Breiðholtinu. Meira »

Tekinn með töluvert magn fíkniefna

06:32 Lögreglan á Akureyri stöðvaði för ökumanns í bænum í gærkvöldi vegna gruns um að hann væri undir áhrifum fíkniefna. Við leit í bílnum fundust 10 grömm af am fetamíni og meira magn fíkniefna við húsleit í kjölfarið. Meira »

Rodgers ósáttur við treyjuskiptin hjá Balotelli

Í gær, 22:41 Ítalski skrautfuglinn Mario Balotelli framherji Liverpool á von á áminningu frá knattspyrnustjóranum Brendan Rodgers eftir að hafa skipst á treyju við einn leikmann Real Madrid í hálfleik í leik liðanna á Anfield í Meistaradeildinni í kvöld. Meira »

Gamalt hús lítur dagsins ljós

05:30 Glæsilegt fjögurra hæða steinhús hefur litið dagsins ljós á Grandagarði. Ekki þannig að um nýbyggingu sé að ræða, heldur hefur á síðustu árum verið rýmt til þannig að gamla síldarverksmiðjuhúsið við Grandagarð 20 nýtur sín til fulls. Meira »

Geyma mosa og bera súrmjólk á

05:30 Framkvæmdir við gufulögn frá borholum í Hverahlíð niður til Hellisheiðarvirkjunar hófust í byrjun október á því að starfsmenn Orkuveitunnar og hjálparsveitarmenn skófu upp mosa sem notaður verður til að græða upp svæðið sem raskast við framkvæmdirnar. Meira »

Hálka á Akureyri

06:35 Það snjóaði á Akureyri í nótt og jörð alhvít. Það er því töluverð hálka á götum bæjarins og biður lögregla ökumenn um að fara varlega. Meira »

Ilse Jacobsen er á leið til Íslands

Smartland 06:30 Danski fatahönnuðurinn Ilse Jacobsen er á leið til Íslands vegna nýrrar húðvörulínu sem hún setti á markað 2014.Línan hlaut Danish Beuty Awards 2014. Meira »

Norðlendingar búið ykkur undir mengun

06:24 Búast má við gasmengun frá eldgosinu víða á norðanverðu landinu, frá Jökuldal vestur á Strandir, í dag.   Meira »

Veðrið kl. 05

Lítils háttar súld
Lítils háttar súld

4 °C

V 1 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Alskýjað
Alskýjað

4 °C

SV 5 m/s

0 mm

Spá 24.10. kl.12

Skýjað
Skýjað

3 °C

S 2 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Hvanneyri

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

SA 2 m/s

0 mm

Laugardagur

Hella

Léttskýjað
Léttskýjað

3 °C

N 4 m/s

0 mm

Sunnudagur

Kvísker

Léttskýjað
Léttskýjað

3 °C

NA 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Fátt sem var í lagi

05:55 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann á tólfta tímanum í gærkvöldi en bifreið hans var ótryggð, án skráningarmerkja og skráningarskíteinis og þar að auki var ökumaður ekki með ökuréttindi. Meira »

Ráðist á öryggisvörð í verslun

05:53 Ráðist var á öryggisvörð í verslun um miðnætti í gærkvöldi og hann skrámaður, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira »

Útgáfa dregist saman

05:30 Samdráttur verður í bókaútgáfu fyrir jólin samkvæmt skráningu í Bókatíðindi 2014 sem koma út um miðjan nóvember. Fækkunin er mest í flokki ævisagna og endurminninga en einungis 19 titlar eru skráðir í þeim flokki m.v. 37 í fyrra. Meira »

Lítur út fyrir samdrátt í plötuútgáfu

05:30 Plötuútgáfan í ár dregst töluvert saman hjá Senu en virðist vera svipuð og áður hjá minni útgáfum.   Meira »

Krefur Simpsons um 30 milljarða

Í gær, 23:47 Bandaríski leikarinn Frank Sivero hefur höfðað mál á hendur Fox sjónvarpsstöðinni en heldur því fram að höfundar Simpsons-þáttanna hafi í heimildarleysi byggt persónu á mafíósa sem hann lék í kvikmyndinni Goodfellas. Sivero krefst þess að fá greiddar 250 milljónir dala í bætur. Meira »

Bleikhærða Kate Hudson mætti í gullkjól

Smartland Í gær, 23:45 Það var mikið um dýrðir á rauða dreglinum í gær þegar American Cinematheque verðlaunahátíðin var haldin í Beverly Hills. Kate Hudson vakti sérstaka athygli í gylltum kjól. Meira »

Fljótari frá Akureyri en Kópavogi

Í gær, 22:59 Styttra reyndist vera á milli Akureyrar og Kópavogs en Kópavogs og Kópavogs í gærdag. Kom þetta glögglega í ljós þegar Arnfríður Aðalsteinsdóttir, sérfræðingur á Jafnréttisstofu, fór með flugi frá Akureyri til Reykjavíkur og þaðan með leigubifreið á bæjarskrifstofur Kópavogs. Meira »

Ögmundur gat breytt reglugerðinni

Í gær, 22:30 „Fyrir liggur að ákvarðanir um vopnaburð lögreglu voru teknar með reglugerð á árinu 1999. Ögmundur gat breytt þessari reglugerð á meðan hann gegndi embætti ráðherra. Hann lét það ógert. Í því felst ábyrgð.“ Meira »

„Kópavogsbær brást bæjarbúum“

Í gær, 22:25 Týr, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, harmar þann atburð sem átti sér stað í Kópavogi í gær, þegar „Kópavogsbær brást bæjarbúum og götur bæjarins voru ekki saltaðar.“ Meira »

Adrenalínið hélt honum vakandi

Í gær, 22:07 Ágúst Kvaran, prófessor í efnafræði við Háskóla Íslands, tók sig til um helgina og kláraði fjallahlaupið ROUT 2014 sem haldið er í Grikklandi. Hlaupið er 164 kílómetra langt og hafnaði Ágúst í 33. sæti af 120 þátttakendum. Jafnframt varð Ágúst í 2. sæti í aldursflokkum 50 ára og eldri, en Ágúst er 62 ára gamall. Meira »

Bílvelta í Hrútafirði

Í gær, 22:03 Enginn slasaðist alvarlega þegar bíll valt í Hrútafirði á sjötta tímanum í dag. Að sögn lögreglunnar á Blönduósi voru erlendir ferðamenn í bílnum og sakaði þá ekki. Mikil hálka er á svæðinu. Meira »

„Fólk átti ekki von á þessu“

Í gær, 21:49 „Ég heyrði í lögreglusírenum og svo sá ég göturnar tæmast,“ segir Ólöf Sigvaldadóttir, sendiráðsfulltrúi í sendiráði Íslands í Ottawa í Kanada, í samtali við mbl.is. Skotum var hleypt af við þinghúsið í borginni í dag, í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá skrifstofu Ólafar. Meira »

Vill verða formaður sameinaðs félags

Í gær, 21:49 Jens Garðar Helgason hyggst bjóða sig fram til formanns á sameiginlegum aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka fiskivinnslustöðva sem haldinn verður á Hilton Nordica 31. október. Meira »

Nafn byssumannsins birt

Í gær, 22:53 Fjölmiðlar í Kanada og í Bandaríkjunum hafa eftir ónefndum kanadískum embættismanni að byssumaðurinn sem skaut hermann til bana og særði tvo aðra í Ottawa í dag hafi heitið Michael Zehaf-Bibeau. Lögreglan skaut Zehaf-Bibeau til bana í þinghúsi borgarinnar. Meira »

Liðsmenn Blackwater sakfelldir

Í gær, 20:59 Bandarískur alríkisdómstóll hefur fundið fjóra fyrrverandi starfsmenn öryggisþjónustunnar Blackwater seka um að hafa myrt 14 Íraka á torgi í Bagdad, höfuðborg landsins, árið 2007. Meira »

14 létust í sprengingu í Bagdad

Í gær, 20:12 Tvær bifreiðir hlaðnar sprengiefni sprungu á fjölförnum stöðum í höfuðborginni Bagdad í Írak í dag. AFP fréttaveitan greinir frá því að minnst 14 hafi látið lífið og 50 hafi slasast. Meira »

Only in Hollywood and Höfðatorg

Í gær, 21:32 Video showing two shirtless men trying to leave a parking garage in Iceland in 2011 has been posted on YouTube. Security camera caught on tape when the driver manages to drive through a gate only to overturn the car. Miraculously no one got hurt. Meira »

Fara þarf til Frankfurt til að fljúga með A350

Í gær, 21:27 Katarska flugfélagið Qatar Airways hefur ákveðið að fyrstu farþegaþotu félagsins að gerðinni A350 WXB verði flogið á milli þýsku borgarinnar Frankfurt og Doha, höfuðborgar Katar. Gert er er ráð fyrir að fyrsta flugferðin verði farin í janúar næstkomandi. Meira »

Engin skata á Hótel Borg í ár

Í gær, 20:39 Ekki verður boðið upp á jóla- og skötuhlaðborð á veitingastað Hótel Borgar þessi jólin. Hlaðborðin hafa verið haldin á staðnum í fjölda ára og verið gríðarlega vinsæl. Að sögn Þóru Sigurðardóttur, eiganda Borg Restaurant, er ekki hægt að halda hlaðborðin í ár vegna framkvæmda í húsinu. Meira »

A4 sektað um 200 þúsund

Í gær, 19:34 Neytendastofa hefur bannað Egilsson ehf., sem er rekstraraðili, A4 að nota fullyrðinguna „stærsti skiptibókamarkaður landsins“. Jafnframt hefur Neytendastofa lagt 200 þúsund kr. stjórnvaldssekt á fyrirtækið. Meira »
Halldór Jónsson | 22.10.14

Ofbeldi Essbjarnar og DagsBé

Halldór Jónsson við Reykjavíkurflugvöll er farið að ganga gersamlega fram af fólki. Þetta tvíeyki sem fólkið kaus frá en fékk samt vegna þess að þeir keyptu sér einfaldlega Píratahækju með Borgarpeningum, hefur einbeittan brotavilja við það starf sitt að eyðileggja Meira

Real vann öruggan sigur í Liverpool

Í gær, 20:50 Real Madrid vann öruggan 3:0 sigur á Liverpool þegar þessi sigursælu félög í Evrópukeppnunum mættust í Meistaradeildinni í kvöld. Meira »

Meistaradeildin í beinni - miðvikudagur

Í gær, 17:49 Átta leik­ir fara fram í Meist­ara­deild Evr­ópu í knatt­spyrnu klukk­an 18:45. Fylgst verður með gangi mála í leikj­un­um í MEIST­ARA­DEILD­IN Í BEINNI hér á mbl.is. Meira »

Mikill áhugi á Tékkaleiknum

Í gær, 14:10 Ljóst er að mikill áhugi er fyrir leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM en leikið verður í Pilzen í Tékklandi, sunnudaginn 16. nóvember. Ferðaskrifstofur hér á landi hafa sett upp sérstakar ferðir á leikinn og virðist mikill áhugi fyrir þessum ferðum. Meira »

„Er með íslenska genið“

Í gær, 13:20 Eins og fram kom í Morgunblaðinu í fyrradag er Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, til skoðunar hjá danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE. Meira »

Hóta að draga sig til baka

Í gær, 20:09 Fjárfestar sem keyptu Caterhamliðið í sumar gætu neyðst til að draga sig út úr formúlu-1. Segja þeir að formlega séð sé liðið enn í eigu seljandans, Tony Fernandes, þar sem hann hafi ekki getað afhent hlutabréfin í liðinu. Meira »

Þarf mikla öryggisgæslu vegna morðhótanna

Í gær, 20:20 Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera heimsfrægur en söngkonan Taylor Swift þekkir það af eigin raun. Swift er afar vinsæl um þessar mundir en frægðinni fylgir líka hatur og mikil gagnrýni. Meira »

Eyddi einni og hálfri milljón í Manchester

Í gær, 18:00 Söngkonan Lady Gaga missti sig gjörsamlega í verslunarferð í Englandi nýverið en hún eyddi einni og hálfri milljón króna á einu bretti. Meira »

Hrútur

Sign icon Enn og aftur ertu að sætta manneskjuna sem þú ert og þá sem þig langar til að vera. Gakktu úr skugga um hver staða þín er, hvað þú átt og hvað þú skuldar.
Víkingalottó 22.10.14
2 14 16 17 25 31
47 48   31
Jóker
2 8 3 0 8  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Bílarnir hans Bláskjás gamla

Í gær, 11:44 Í þennan þátt hefur margur frægur maðurinn og fyrirmennið ratað enda forvitnilegt fyrir okkur brauðstritarana að sjá hvaða bíla þeir einstaklingar kjósa sem vita ekki aura sinna tal og geta látið allt eftir sér sem hugurinn á annað borð girnist. Meira »

Barnabílstólarnir löðrandi í bakteríum

Í gær, 10:28 Ný rannsókn bendir til þess að hreinlæti sé ábótavant þegar bílstólar fyrir börn eru annars vegar. Jafnvel að í þeim sé að finna tvöfalt það magn af hættulegum bakteríum og sýklum sem er að finna í klósettskál. Meira »

Sjáum bílana í svart-hvítu

Í gær, 09:28 Það verður seint sagt um Íslendinga að þeir séu litaglaðir þegar kemur að kaupum á nýjum bílum. Litapallettan minnir einna helst á daga svarthvíta sjónvarpsins þar sem gráir, hvítir og svartir litir eru allsráðandi. Meira »

Tískuþáttur tekinn í aftakaveðri

Í gær, 19:13 Myndir fyrir haust og vetrarlínu 66°Norður voru teknar í Garði á Suðurnesjum á dögunum. Aftakaveður var meðan á myndatökunum stóð en það gerði myndaþáttinn enn áhrifameiri. Meira »

Mús sem gerir hverja máltíð að veislu

Í gær, 21:00 Þegar sellerí er soðið í potti og sett í blandara með vænni smjörklípu gerast töfrarnir. Sumir segja að þetta sé hinn fullkomni kvöldmatur fyrir einn. Meira »

Er verið að leggja Renee Zellweger í einelti?

Í gær, 17:09 Netheimar hafa logað undanfarið vegna þeirra breytinga sem orðið hafa á útliti leikkonunnar Renee Zellweger en mætti kalla þessa miklu umræðu einelti? Meira »