„Súrrealískt og óraunverulegt“

„Súrrealískt og óraunverulegt“

„Hún er mjög sjálfstæð,“ segir Leó Augusto Martins, æskuvinur Birnu Brjánsdóttur sem hefur verið saknað frá því á laugardag. Þegar hann hóf skólagöngu sína í Álftamýrarskóla í 6. bekk kynntist hann Birnu strax. Þau hafa verið vinir upp frá því og fylgst að. Meira »

„Ótrúlegustu smáatriði geta skipt máli“

Á Facebook-síðunni Leit að Birnu Brjánsdóttur eru allir þeir sem voru í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags og gætu hafa orðið varir við eitthvað sem gæti nýst við leitina að henni, hvattir til að hafa samband við lögregluna. Meira »

Skónum mögulega komið fyrir

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stjórnar rannsókninni á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, segir það mögulegt að skónum sem fundust í Hafnarfirði í gærkvöldi hafi verið komið þar fyrir. Þjappaður snjór undir sólunum hefur vakið athygli. Meira »

RÚV frestar sýningu á þáttaröð

Sýningum á þáttaröð sem fjallar um rannsókn á hvarfi ungrar konur, sem hefjast áttu á RÚV í kvöld, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Sagt er frá þessu á vef RÚV og vitnað í Skarphéðin Guðmundsson, dagskrárstjóra RÚV, sem segir ástæðuna þær aðstæður sem skapast hafa vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur. Meira »

Tvær þyrlur notaðar við leitina

Tvær þyrlur eru núna á sveimi í Hafnarfirði vegna leitarinnar að Birnu Brjánsdóttur. Önnur hefur sveimað um Hafnarfjarðarhöfn og hin á svæðinu við Urriðaholt, skammt frá IKEA. Meira »

Heimilt að skoða farsímagögn

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur veitt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu heimild til að afla og bera saman upplýsingar um farsíma sem tengdust sömu fjarskiptamöstrum og á sama tíma og sími Birnu Brjánsdóttur morguninn sem hún hvarf. Meira »

Leitin að Birnu í hnotskurn

Birna Brjánsdóttir kvaddi föður sinn á föstudagsmorgun eins og venjulega. Um kvöldið fór hún ásamt vinkonu sinni í miðbæinn. Þær spiluðu á Nora Magasin og fóru svo á skemmtistaðinn Húrra til að dansa. Birna sást síðast á eftirlitsmyndavél við Laugaveg 31, undir morgun á laugardag. Meira »

Norðmenn burstuðu Brasilíu

Noregur tryggði í dag endanlegt sæti sitt í 16-liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir öruggan sigur á Brasilíu, 39:26, í A-riðli keppninnar. Meira »

Sigga Lund leitar að sjálfri sér

Smartland Sigga Lund skildi fyrir þremur mánuðum og ætlar að leita að sjálfri sér á Balí því hún hefur heyrt að þar finni fólk sjálft sig. Meira »

„Megrun er ógeð“

Matur Lilja Katrín Gunnarsdóttir, leikkona og bakstursbrjálæðingur hjá Blaka.is, hefur skipt um gír í janúar og aðhyllist nú Paleo-mataræði sem útleggst á íslensku sem steinaldarfæði. Hún er þó ekki hætt í eftirréttaglensinu og hefur því fundið hina fullkomnu uppskrift af Paleo-Snickers. Meira »

Veðrið kl. 14

Skýjað
Skýjað

1 °C

ASA 3 m/s

0 mm

Spá 18.1. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

-1 °C

SV 5 m/s

0 mm

Spá 19.1. kl.12

Snjókoma
Snjókoma

-4 °C

A 3 m/s

2 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Egilsstaðir

Léttskýjað
Léttskýjað

-4 °C

S 2 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Skaftafell

Slydda
Slydda

-2 °C

N 2 m/s

1 mm

Föstudagur

Húsafell

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

5 °C

SA 2 m/s

3 mm

icelandair
Meira píla

Verða utan innri markaðar ESB

Bretland getur ekki undir nokkrum kringumstæðum verið áfram hluti af innri markaði Evrópusambandsins enda þýddi það að Bretar myndu alls ekki yfirgefa sambandið. Þetta sagði Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, í ræðu sem hún flutti í Lancaster House í London í dag. Meira »

5.582 milljarða samruni í tóbaksgeiranum

Tóbaksframleiðandinn British American Tobacco hefur samþykkt að greiða 49,4 milljarða Bandaríkjadali fyrir Reynolds American sem er næst stærsti tóbaksframleiðandinn Bandaríkjanna. Fyrirtækin framleiða nokkur af vinsælustu tóbaksvörumerkjum heims eins og Pall Mall, Camel og Newport. Meira »

Verði að vera fullfjármagnað

„ÖBÍ bendir á að framkvæmdaáætlun eigi að stuðla að réttarbótum fyrir fatlað fólk og því verður orðalag hennar að vera hnitmiðað og skýrt. Jafnframt verði hún að vera að fullu fjármögnuð svo markmið hennar náist,“ segir í tilkynningu frá Öryrkjabandalag Íslands sem gerir um breytingar á tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks. Meira »

„Viljum vera á toppnum“

Ernu Hákonardóttur, leikmanni Keflavíkur, líst vel á að mæta Haukum í undanúrslitum Maltbikars kvenna í körfuknattleik en dregið var í dag. Meira »

Skora á Hólmara að yfirgnæfa þá

„Ef að maður ætlar að verða bikarmeistari þá verður maður bara að vinna þá leiki sem settir eru á dagskrá fyrir mann,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, en liðið mætir Skallagrími í undanúrslitum Maltbikars kvenna í körfubolta í Laugardalshöll þann 8. febrúar. Meira »

Hvetur til „kynlífsverkfalls“

Þingkona í Kenía hefur hvatt konur í landinu til þess að neita eiginmönnum sínum um kynlíf þar til þeir hafa skráð sig á kjörskrá fyrir kosningar í landinu sem fram fara 8. ágúst. Meira »

Guðni tippar á íslenskan sigur og getur unnið fisk

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er þátttakandi í Facebook-leik þar sem hann getur unnið fimm þúsund króna gjafabréf í Fiskbúð Hólmgeirs. Meira »

Hættir sem framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokksins

Magnús Sigurbjörnsson hefur sagt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins en hann hefur gegnt því starfi frá árinu 2013. Magnús greinir frá þessu á síðu sinni á samfélagsmiðlinum Facebook. Meira »

Leitað með öllum tiltækum ráðum

Fjölmennt lið björgunarsveitarfólks leitar að Birnu Brjánsdóttur við Hafnarfjarðarhöfn og hefur gert frá því um 11 í morgun. Ekkert hefur spurst til Birnu síðan seint aðfaranótt laugardags en talið er að skórnir hennar hafi fundist við birgðastöð Atlantsolíu við Óseyrarbraut í nótt. Meira »

Steinar og Þórunn aðstoðarmenn umhverfisráðherra

Steinar Kaldal og Þórunn Pétursdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra. Þau hefja störf í næstu viku. Meira »

50-60 manns leita í Hafnarfirði

„Nú ætlum við að nota dagsbirtuna til þess að leita hérna í kringum Hafnarfjarðarhöfnina og það verður leitað með bátum, gönguhópum og jafnvel drónum,“ sagði Lárus Steindór Björnsson, svæðisstjóri björgunarsveita, þegar leit var að hefjast að Birnu Brjánsdóttur í morgun. Um 50-60 manns leita. Meira »

Kafbátur og kafarar í Hafnarfirði

Um eitt hundrað björgunarsveitarmenn leita núna að Birnu Brjánsdóttur eða vísbendingum um hvarf hennar á svæðinu þar sem skórnir, sem hugsanlega eru í hennar eigu, fundust í Hafnarfirði. Kafbátur verður notaður við leitina og kafarar munu fara í höfnina. Meira »

Funda um formenn á morgun

Til stendur að þingflokksformenn fundi óformlega á morgun um það með hvaða hætti formennsku í þingnefndum verður skipt á milli stjórnarmeirihlutans og stjórnarandstöðunnar. Þetta staðfestir Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við mbl.is. Meira »

Fyrst kvenna til að stýra Tate

Tate-safnið, sem á og rekur fjögur af þekktustu listasöfnun Bretlands, hefur fengið nýjan stjórnanda, Mariu Balshaw. Hún er fyrsta konan sem stýrir Tate sem þýðir að kona gegnir nú í fyrsta skipti áhrifamesta starfi innan breska listheimsins. Meira »

Hafna beiðni um bann við nasistaflokki

Stjórnlagadómstóll Þýskalands hefur vísað frá dómi beiðni um að banna nýnasistaflokkinn NPD. Ástæðan fyrir því að beiðninni er vísað frá er sú að flokkurinn er svo lítill og um leið áhrifalaus að hann getur ekki skapað raunverulega ógn við lýðræðisskipun landsins. Meira »

Bretland alfarið úr Evrópusambandinu

Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, mun í dag tilkynna í ræðu sem hún hyggst flytja í London, höfuðborg landsins, að Bretar stefni að því að ganga úr Evrópusambandinu án þess að eiga aðild að innri markaði sambandsins eða tollabandalagi þess. Meira »

Verslunin RAM gjaldþrota

Verslunin RAM ehf. hefur verið úrskurðuð gjaldþrota en í Lögbirtingablaðinu í gær kom fram að skiptafundur í þrotabúinu færi fram 30. janúar. Meira »

Heimkaup.is boðin sama þjónusta og öðrum

Stúdentaráð selur fyrirtækjum ekki aðgang að póstlista sem er undir umsjón Stúdentaráðs, og inniheldur netföng allra nemenda Háskóla Íslands. Þá reglu hefur Stúdentaráð ekki hugsað sér að brjóta fyrir Heimkaup frekar en önnur fyrirtæki, en Heimkaup hefur verið boðin sama þjónusta og öðrum sem óska eftir að kaupa aðgang að póstlista nemenda. Meira »

Jóhanna og Inga til Stefnu

Jóhanna María og Inga Björk hafa hafið störf hjá hugbúnaðarhúsinu Stefnu. Þær starfa í ráðgjafateymi fyrirtækisins þar sem unnið er með viðskiptavinum að hverju því sem lýtur að vefmálum. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Jón Pétur Jónsson Jón Pétur Jónsson
Lögreglan heldur blaðamannafund

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur boðað til blaðamannafundar vegna leitarinnar að Birnu Brjánsdóttur.

Anna Margrét Björnsson Anna Margrét Björnsson
Police need help in missing person case

It is possible that the young woman, Birna Brjánsdóttir, who disappeared in the early hours of Saturday morning had stopped to chat to tourists on her way up Laugavegur. Both the Reykjavik Metropolitan Police and her next of kin are pleading for help and any clues to her whereabouts.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Einn á ísjaka við Grænland í ár

Ítalski ævintýramaðurinn Alex Bellini er staddur hér á landi. Hann hefur róið yfir bæði Kyrrahafið og Atlantshafið en næsta stóra verkefni hans er að dvelja einn á borgarísjaka í ár við Grænlandsstrendur. Alex hélt fyrirlestur í Orkustofnun í dag en hann mun á næstu dögum ganga yfir Vatnajökul.

Anna Lilja Þórisdóttir Anna Lilja Þórisdóttir
Verð ekki eins og drottning frænka

Margrét Þórhildur Danadrottning tók á móti hópi íslenskra fjölmiðlamanna í Amalienborgarhöll í morgun. Hún sagðist hlakka til heimsóknar Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands og að fá að fræðast meira um Ísland af honum.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Standa frammi fyrir 1.000 bita púsli

Lögreglan er áfram á fullu að greina gögn og feta sig áfram í gegnum þær mögulegu vísbendingar sem hafa borist um hvarf Birnu Brjánsdóttur, sem ekki hefur sést síðan aðfaranótt laugardags. Þetta segir Ágúst Svansson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni og yfirmaður leitar og björgunar.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Getur strandað á takmörkuðu fjármagni

Háleit markmið stjórnarsáttmála sem á eftir að útfæra og sem í einhverjum tilfellum munu stranda á takmörkuðu fjármagni, kann að reyna verulega á samstarfi nýrra stjórnarflokka. Stjórnmálafræðingur segir erfitt að spá fyrir um langlífi stjórnarinnar.

Átta lið eru komin áfram á HM

Átta þjóðir eru búnar að tryggja sér farseðilinn í 16 liða úrslitin á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Frakklandi.  Meira »

Guðjón Valur í metabækurnar

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, slær met í kvöld þegar Íslendingar mæta Angólamönnum í fjórða leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Metz. Meira »

Eyþóra keppir hérlendis í fyrsta skipti

Eyþóra Þórsdóttir, íslenska fimleikakonan sem keppir fyrir Holland, verður á meðal þátttakenda í fimleikakeppni Reykjavíkurleikanna í Laugardalshöllinni 4. og 5. febrúar. Hún keppir þar með í fyrsta sinn á Íslandi. „Ég hef æft með íslensku... Meira »

Tímabilinu lokið hjá Hreiðari Levý

Hreiðar Levý Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handbolta, mun ekki geta leikið meira á þessu tímabili með liði sínu Halden í norsku úrvalsdeildinni. Meira »

Síðasti maðurinn sem gekk á tunglinu látinn

Bandaríski geimfarinn Gene Cernan, sem er sá sem síðast gekk á tunglinu, er látinn 82 ára að aldri. Cernan var einn þriggja geimfara sem fóru tvisvar til tunglsins. Hann var jafnframt síðasti maðurinn til að skilja eftir sig fótspor á tunglinu árið 1972. Meira »

Loka Halley vegna sprungu í Suðurskautsísnum

Til stendur að flytja starfsfólk Halley-rannsóknarstöðvarinnar á Suðurskautslandinu á brott í marsmánuði. Flutningstilskipunin er til komin af öryggisástæðum, en stór sprunga hefur myndast í Brunt-íshellunni þar sem rannsóknarstöðin er staðsett. Meira »

Lifði 31 ár með gjafahjarta

Fyrsti hjartaþegi Suðaustur-Asíu er látinn en fáir hjartaþegar hafa lifað jafn lengi og hann. Seah Chiang Nee frá Singapúr, fyrrverandi ritstjóri, lést á sunnudag, 76 ára. Hann hefur legið á sjúkrahúsi frá því í júlí sl. Meira »

Sendiherra sæmdur viðurkenningu

Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, var sæmdur sérstakri viðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir forystu um aukið samstarf Íslands og Bandaríkjanna í haftengdum greinum. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra afhenti sendiherranum viðurkenninguna fyrir hönd klasans. Meira »

Öll mál til umræðu á samningafundi sjómanna

Fundað verður áfram í sjómannadeilunni nú kl. 11. Samninganefndir hafa opnað á öll mál og vinna hart að því að ná fram ásættanlegri lausn. Meira »

1.340 starfsmenn í fiskvinnslu á skrá

Verkfall sjómanna hefur haft mikil áhrif á fiskvinnsluna í landinu. Mörg fiskvinnslufyrirtæki hafa brugðið á það ráð að segja upp starfsfólki sínu, sem í framhaldinu skráir sig á atvinnuleysiskrá hjá Vinnumálastofnun. Meira »
Halldór Jónsson | 16.1.17

Hverjum datt það í hug?

Halldór Jónsson að raða í skólabekki án aðgreiningar? Af hverju er það ekki gert líka í Háskólanum? Nú hefur vísindakonan Olga Huld komist að þeirri niðurstöðu að þetta gangi ekki. Sem fleirum hafði raunar dottið í hug líka eftir Pisa niðurstöðurnar ár eftir ár. Meira
Ómar Ragnarsson | 17.1.17

Lítur Kia Rio bíllinn svona út?

Ómar Ragnarsson Leitin að Birnu Brjánsdóttur er púsluspil, og enda þótt hvert smáatriði sýnist geta verið léttvægt, er sjálfsagt hjá lögreglunni að athuga það, til dæmis með því að birta mynd, sem náðist af Kia Rio bíl á ferli skammt frá Birnu þegar hún gekk austur Meira
Páll Vilhjálmsson | 17.1.17

Þref á þingi og þjóðardeilur

Páll Vilhjálmsson Á hverjum tíma þjarkar stjórnarandstaðan við ríkisstjórnarmeirihlutann á alþingi um stór mál og smá. Fæst mál vekja athygli utan þingheims. En nuddið á þingi er aðferð stjórnarandstöðunnar til að halda sér í formi og vera í æfingu þegar þjóðardeilur Meira
Skák.is | 17.1.17

Spennandi umferð á N-S mótinu í kvöld!

Skák.is Önnur umferð hins firnasterka Nóa-Siríus móts (Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiðabliks) hefst kl. 19.00 í kvöld. Helst ber til tíðinda að sjálfur Friðrik Ólafsson mætir til leiks og stýrir hvítu mönnunum gegn ungstirninu Oliver Aroni Jóhannessyni. Af Meira

„Megrun er ógeð“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir, leikkona og bakstursbrjálæðingur hjá Blaka.is, hefur skipt um gír í janúar og aðhyllist nú Paleo-mataræði sem útleggst á íslensku sem steinaldarfæði. Hún er þó ekki hætt í eftirréttaglensinu og hefur því fundið hina fullkomnu uppskrift af Paleo-Snickers. Meira »

Deliþeytingar og -trefjastykki, frábær morgunverður

Girnilegar uppskriftir að morgunþeytingum og trefjastykki með súkkulaði frá Johansen Deli.   Meira »

Hvað á að gefa bóndanum á föstudaginn?

Bóndadagurinn er á föstudaginn næsta en þá er vel við hæfi að gera vel við bóndann. Hér koma nokkrar hugmyndir að góðum og girnilegum gourmet bóndadagsgjöfum. Það er gjarnan sagt að leiðin að hjarta mannsins liggi í gegnum magann. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Ólöf Pálsdóttir selur höllina

Myndhöggvarinn Ólöf Pálsdóttir hefur sett sögufrægt hús sitt, við Nesveg 101, á sölu. Húsið er stórt og virðulegt á þremur hæðum og rishæð. Meira »

Þjálfari Khloé Kardashian leysir frá skjóðunni

Gunnar Petersen, einkaþjálfari stjarnanna, hefur greint frá því hvað hann gerði til að koma raunveruleikastjörnunni Khloé Kardashian í toppform. Meira »

Óttast að geta ekki fullnægt kærustunni

„Ég er 67 ára, hef tvisvar verið giftur og á núna í sambandi við konu á svipuðum aldri. Hún hefur ýjað að því að hún hafi ekki lifað kynlífi með manni sínum vegna þess að hann fékk elliglöp og lést að lokum. Vandamál mitt er að vegna samblands gamalla meiðsla, krabbameins í eistum og of hás blóðþrýstings er ég nánast vita gagnslaus þegar kemur að samförum.“ Meira »

Bílar »

Renault neitar að hafa svindlað

Saksóknarar í París liggja nú yfir niðurstöðum rannsókna á útblæstri dísilbíla Renault og munu skoða hvort ástæða sé til málshöfðunar á hendur fyrirtækinu. Í yfirlýsingu segist Renault uppfylla öll lög og reglur varðandi útblástur og enginn blekkingarbúnaður væri í framleiðslubílum fyrirtækisins. Meira »

Tók Lohan upp íslamstrú?

Leikkonan Lindsay Lohan hefur eytt öllum færslum sínum á Instagram, en þeirra í stað má finna arabísku kveðjuna „Alaikum Salam“ sem þýða má sem „friður sé með þér“. Þá hefur hún einnig eytt öllum Twitter-færslum sínum. Meira »

Kókaínið var eins og púki á öxlinni

Leikarinn Dennis Quaid átti við mikinn fíkniefnavanda að etja á sínum yngri árum, en hann segist hafa verið farinn að óttast um líf sitt. Meira »

Frásögnin of flókin

Kvikmynd skoska leikstjórans Graeme Maley, A Reykjavík Porno eða Klám í Reykjavík, hlýtur tvær stjörnur af fimm mögulegum hjá gagnrýnanda Morgunblaðsins, Brynju Hjálmsdóttur, í blaðinu í dag og segir m.a. í gagnrýninni að aðstandendur hafi færst of mikið í fang við gerð handritsins. Meira »
Lottó  14.1.2017
10 23 28 32 34 9
Jóker
6 8 3 5 9  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Nú verður ekki lengur slegið á frest þessum litlu hlutum sem úr lagi hafa farið. Forðastu það því annars stefnir þú árangrinum í hættu.

Bjóst engan veginn við sigri

Í gær, 20:10 „Ég bjóst engan veginn við því að vinna einvígið. Ég er svo nýr í þessu, mér finnst allir svo frábærir í kringum mig,“ segir Tómas um sigur í ofureinvígi í The Voice. Tómas er um þessar mundir á Kanarí en íhugaði að hætta við ferðina þegar í ljós kom að hann kæmist áfram í beinar útsendingar. Meira »