Kvikan færist um einn kílómeter á dag

Kvikan færist um einn kílómeter á dag

15:56 Yfir 700 jarðskjálftar hafa mælst í norðanverðum Vatnajökli frá miðnætti. Ekkert lát virðist vera á skjálftavirkninni en mikið magn kviku færist um það bil einn kílómetra til norðausturs á dag segir Kristín Jónsdóttir, fagstjóri jarðvár hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is. Meira »

Finna kynferðisbrotamálum farveg

18:03 Úrræði fyrir þolendur kynferðisbrota, einkum barna, eru komin í farveg samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins sem því barst í síðasta mánuði. Spurst var fyrir um skýrslu sem skipuleggjendur Druslugöngunnar vöktu athygli á. Meira »

Lýst eftir Birni Hjálmssyni

18:18 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og lögreglan á Suðurlandi lýsa eftir Birni Hjálmarssyni, 51 árs. Síðast er vitað um ferðir hans í kringum Vatnsholt fyrir austan Selfoss í kringum hádegi í dag. Meira »

Þrívíddarkort af skjálftum í Bárðarbungu

16:48 Veðurstofa Íslands hefur útbúið þrívíddarmyndband af skjálftavirkni í Bárðarbungu.  Meira »

Stjóri Inter reykti á æfingunni

15:11 Walter Mazzarri knattspyrnustjóri ítalska félagsins Inter frá Mílanó fannst ekkert tiltökumál þó hann kveikti sér í sígarettu á Laugardalsvelli í gær á meðan hans menn æfðu á vellinum fyrir leikinn gegn Stjörnunni í kvöld í 4. umferð Evrópudeildar UEFA. Meira »

Eyddu 71 milljón í girðingu

15:24 Hollenska ríkið eyddi um 71 milljón króna (460 þúsund evrum) í að leigja land og girða af sumarbústað hollensku konungshjónanna í Grikklandi. Málið hefur vakið gremju margra landsmanna. Meira »

3D map of Bárðarbunga seismic activity

16:54 The Icelandic Met Office has created a 3D video of the seismic activity in Bárðarbunga. The map shows activity during the period of August 16th to 20th. Meira »

Rojo samdi við United

18:20 Argentínski miðvörðurinn Marcos Rojo skrifaði í dag undir fimm ára samning við Manchester United. Rojo kemur til United frá Sporting Lissabon í Portúgal, sama dag og Sporting fékk Portúgalann Nani á láni frá United. Meira »

Sykurlaus marengs-bomba

Smartland 16:00 Hrönn Hjálmars sagði frá því á dögunum í viðtali við Smartland Mörtu Maríu hvernig henni leið eftir að hafa borðað pítsu og með viðtalinu birti ég fyrir og eftir mynd af henni. Hún leggur mikið upp úr því að nota sem minnstan sykur. Hér gefur hún uppskrift að sykurlausri marengskökur. Meira »

KR - Fjölnir, staðan er 0:0

18:29 KR og Fjölnir eigast við í 16. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en flautað er til leiks á KR-vellinum klukkan 18. Fylgst er með gangi mála í leiknum hér á mbl.is. Meira »

Veðrið kl. 17

Léttskýjað
Léttskýjað

13 °C

N 4 m/s

0 mm

Spá 21.8. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

13 °C

NV 2 m/s

0 mm

Spá 22.8. kl.12

Skýjað
Skýjað

11 °C

NV 2 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Hella

Heiðskírt
Heiðskírt

14 °C

N 1 m/s

0 mm

Föstudagur

Kirkjubæjarklaustur

Léttskýjað
Léttskýjað

16 °C

NV 1 m/s

0 mm

Laugardagur

Egilsstaðir

Skýjað
Skýjað

12 °C

NV 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

FH - Keflavík, staðan er 1:0

18:17 FH og Keflavík eigast við í 16. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en flautað er til leiks í Kaplakrika klukkan 18. Fylgst er með gangi mála í leiknum hér á mbl.is. Meira »

Ekkert „panikk“ í Mývatnssveit

18:00 „Við lögðum áherslu á að allir hefðu nægan tíma og þetta væri bara öryggisráðstöfun,“ segir Sveinn Óskarsson í hálendisvakt björgunarsveitanna, en hann var einn þeirra sem annaðist lokanir og rýmingu við Öskju í gær. Meira »

Peningamagn heldur áfram að vaxa

17:45 Peningamagn hefur haldið áfram að vaxa á milli ára en á öðrum fjórðungi ársins hægði þó á vextinum miðað við fjórðunginn þar á undan. Vítt skilgreint peningamagn (M3) jókst um 4,8% á öðrum ársfjórðungi samanborið við sama fjórðung árið áður en þrengra skilgreint peningamagn jókst um 4,5-7,5%, að því er segir fram kemur í nýjum Peningamálum Seðlabanka Íslands. Meira »

Bretland - Ísland klukkan 18.35 - bein lýsing

17:35 Velkomin með mbl.is hingað í Koparkassann í Lundúnum þar sem Bretland og Ísland mætast í undankeppni Evrópukeppninnar í körfuknattleik. Fylgst er með gangi mála í beinni lýsingu. Meira »

A map of seismic activity by severity

17:34 The Icelandic data analysis company Datamarket has created a map of the seismic activity in Bárðarbunga for the past few days, using data from the Icelandic Met Office. The video displays earthquakes in chronological order and by severity. Meira »

Íslenski boltinn í beinni - Miðvikudagur

17:30 Þrír leikir eru til umfjöllunar í Íslenska boltanum í beinni hér á mbl.is í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá í Pepsi-deild karla og hefjast þeir báðir klukkan 18 og svo mætir Stjarnan ítalska stórliðinu Inter frá Mílanó á Laugardalsvelli klukkan 21. Fylgst verður með gangi mála í ÍSLENSKI BOLTINN Í BEINNI. Meira »

Miklar umferðartafir vegna óhapps

17:29 Miklar umferðartafir eru nú á Miklubraut til austurs vegna þriggja bíla áreksturs á Miklubraut við Skeiðarvog.  Meira »

Yfirlitskort yfir skjálftavirkni

17:23 Gagnagreiningafyrirtækið Datamarket hefur útbúið kort, byggt á gögnum frá Veðurstofunni, sem sýnir hvernig skjálftavirkni hefur þróast í Bárðarbungu undanfarna daga. Kortið nær yfir tímabilið 15. til 20. ágúst. Eins og sést hefur jörð skolfið mjög ört og í bylgjum. Meira »

Lögðu hald á haglabyssu

17:11 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði í dag hald á haglabyssu þegar lögreglumenn stöðvuðu bíl á Miklubraut um hádegisbil í dag. Meira »

Sjúklingar borga meira

15:33 Alþýðusamband Íslands gagnrýnir harðlega óvæntar hækkanir í júlí á gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir rannsóknir og sérfræðilæknisþjónustu. Hækkunin kemur í kjölfar mikilla hækkana á heilbrigðisþjónustu í upphafi þessa árs. Meira »

Hyggjast ganga 200 km í þágu HSu

14:40 Björn Magnússon, yfirlæknir sjúkrasviðs Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, og tengdasonur hans, Hálfdan Steinþórsson, framkvæmdastjóri GOmobile, hafa efnt til áheitagöngu yfir hálendið, til að afla fjár við fyrirhugaða opnun göngudeildar lyflækninga við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Meira »

TF-SIF á leið á óróasvæðið

14:30 Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF er nú á leið að óróasvæðinu í kringum Bárðarbungu. Markmið flugsins að safna gögnum með ratsjár- og eftirlitsbúnaði flugvélarinnar og meta aðstæður á svæðinu en með í för eru vísindamenn. Meira »

Still no signs of eruption

14:27 The National Crisis Centre has been fully activated after a decision was taken to evacuate the highlands north of Dyngjujökull (part of Vatnajökull glacier). The area is now closed and has been evacuated. These actions were taken following seismic activity around the Bardarbunga caldera in the last few days. Meira »

Rússar loka McDonald's stöðum

17:20 Matvælaeftirlit í Rússlandi hefur lokað tímabundið fjórum veitingastöðum bandaríska skyndibitarisans McDonald's í Moskvu vegna „brota á hreinlætisreglum“. Svæði í kringum veitingastaðina hafa jafnframt verið girt af. Meira »

Íran veitir Kúrdum ráðgjöf

16:52 Stjórnvöld í Íran veita nú Kúrdum í Írak ráðgjöf í baráttu þeirra við Íslamska ríkið. Þetta er haft eftir Hossein Amir-Abdollahian, aðstoðarutanríkisráðherra Íran, í frétt AFP í dag. Þar segir hann að Íran veiti bæði stjórnvöldum í Írak og Kúrdum í norðurhluta landsins ráðgjöf. Meira »

Eiga að hafa sent bréfasprengjur

16:49 Tveir menn og tvær konur voru handtekin í Norður-Írlandi í dag vegna gruns um að standa á bakvið sendingar á bréfasprengjum. Sprengjurnar voru sendar á skrifstofur breska hersins og heim til nokkurra norður-írskra stjórnmálamanna. Meira »

Rússar loka McDonald's stöðum

17:20 Matvælaeftirlit í Rússlandi hefur lokað tímabundið fjórum veitingastöðum bandaríska skyndibitarisans McDonald's í Moskvu vegna „brota á hreinlætisreglum“. Svæði í kringum veitingastaðina hafa jafnframt verið girt af. Meira »

Hagnaður Vodafone 210 milljónir

16:20 Hagnaður Fjarskipta ehf. (Vodafone) á öðrum fjórðungi ársins nam 210 milljónum króna og jókst um 1% frá fyrra ári. Tekjur félagsins jukust jafnframt um 1% á ársfjórðunginum en 2% á fyrstu sex mánuðum ársins. Hagnaðaraukningin á fyrri helmingi ársins var 49%. Meira »

Leiguverð hækkaði um 2,9%

14:36 Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,9% í júlí frá fyrri mánuði og var 137,7 stig í lok mánaðarins, samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá Íslands. Meira »
Skák.is | 20.8.14

Meistaramót Hugins hefst á mánudaginn

Skák.is Meistaramót Hugins (suðursvæði) 2014 hefst mánudaginn 25. ágúst klukkan 19:30 . Mótið er 8 umferða opið kappskákmót sem lýkur 9. september. Leyft verður að taka 2 yfirsetur í 1.-6 umferð sem tilkynna þarf um fyrir lok næstu umferðar á undan. Vegleg og Meira

„Hlustið á líkamann“

16:43 Matthías Vilhjálmsson leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Start verður að taka sér hvíld frá æfingum og keppni næstu vikurnar. Meira »
höfundarmynd
Leikir dagsins í beinni

Þorkell Gunnar Sigurbjörns

KR KR 0 : 0 Fjölnir Fjölnir lýsing
FH FH 1 : 0 Keflavík Keflavík lýsing

Arnar fimmti í Swansea

15:52 Arnar Helgi Lárusson endaði í 5. sæti í 100 metra hjólastólaralli í dag á Evrópumóti fatlaðra í frjálsíþróttum í Swansea í Wales í dag. Arnar kom í mark á 18,86 sekúndum. Meira »

Sara: Óheppnar að vinna ekki síðast myndskeið

16:10 „Ég held að það henti okkur bara ágætlega að spila við Dani. Það hentaði okkur allavega vel í útileiknum og við spiluðum þann leik mjög vel. Við vorum eiginlega bara óheppnar að fá ekki þrjú stig út úr þeim leik. Vonandi mun okkur ganga vel líka í þessum leik sem er framundan,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir Danmörku í undankeppni heimsmeistaramótsins á Laugardalsvelli annað kvöld. Meira »

Verstappen keppir fyrir Toro Rosso 2015

í gær Max Verstappen verður yngsti ökumaður sögunnar til að keppa í formúlu-1 en Toro Rosso hefur ráðið hann sem keppnismann á næsta ári. Meira »

Skáru upp vitlausan sjúkling

14:15 Sjúkrahús í Suður Afríku viðurkenndi í dag að hafa framkvæmt hjartaskurðaðgerð á röngum einstaklingi eftir að ruglast var á nöfnum tveggja sjúklinga. Hin 83 ára gamla Rita du Plessis hafði verið lögð inn á sjúkrahúsið vegna sýkingar í öndunarfærum. Meira »

Cumberbatch bæði tígur og dreki

13:49 Röddin í Benedict Cumberbatch hefur hrifið marga enda bæði djúp og seiðandi. Þótt aðdáendur hans fái ekki að sjá hann geta þeir því notið þess að hlusta á hann í hlutverkum bæði tígridýrs og dreka. Meira »

Hrútur

Sign icon Þér er órótt því þér finnst þú ekki vita allan sannleikann. Hugsaðu málið og tileinkaðu þér það sem fellur að lífssýn þinni. Gættu þess bara að vera einlægur og tjá tilfinningar þínar.
Lottó  16.8.2014
1 4 21 32 40 15
Jóker
5 8 7 8 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Tók leigubíl frá Óðinsvéum til Rómar

í fyrradag Leigubílstjóri í Óðinsvéum í Danmörku tókst á við lengsta verkefni lífs síns í síðustu viku þegar maður á þrítugsaldri settist upp í bifreið hans og bað hann að aka sér til Rómar. Farþeginn ætlaði nefnilega að skoða Péturskirkjuna í Rómarborg. Meira »

Mynd dagsins: Tvöfaldur regnbogi yfir Herðubreiðarlindir
Björn Ari Gunnlaugsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Monitor »

Svæsið myndband frá Nicki Minaj

16:00 Ef nýjasta myndband Nicki Minaj fær þig ekki til að roðna er tímabært að þú endurskoðir klámnotkun þína.  Meira »

Ef Emmy þáttaraðir væru leiknar af börnum

14:00 Miðað við meðfylgjandi myndband væru þær yfirgengilega krúttleg skemmtun.  Meira »

8 hlutir sem þú gerir ef það gýs

12:00 Að gjósa eða ekki gjósa, það er efinn. Á meðan þú bíður spennt/ur eftir frekari fregnum af Bárðarbungu getur þú byrjað að undirbúa þig fyrir allt það sem þú munt án efa gera þegar og ef það gýs. Meira »

Frægir baða sig í ísvatni

10:00 Þó hún hafi aðeins ratað til Íslands í mýflugumynd enn sem komið er varla þverfótað fyrir ísvatnsáskoruninni á samfélagsmiðlum vestanhafs. Meira »

Bílar »

XL1 ofurtvinnbíll VW á götuna

12:31 Volkswagen hefur afhent fyrsta eintakið af XL1 – ofurtvinnbílnum sem framleiddur verður í aðeins 200 eintökum. Kominn er verðmiði á bílinn í Bretlandi, en þar kostar hann sem svarar um 190 milljónum íslenskra króna. Meira »

Svona er heima hjá ritstjóra Húsa og Híbýla

13:00 Sigríður Elín Ásmundsdóttir ritstjóri Húsa og Híbýla kann svo sannarlega að búa til fallegt heimili.   Meira »

Ekki hægt að laga slit með aðgerð

10:00 „Ég slitnaði mikið á meðgöngu og ekki bara á maganum heldur á rassi, mjöðmum, innan- og utanverðum lærum, kálfum og alls staðar í kringum kynfærin og eru verstu slitin þar ... Meira »

Hvernig daðrari ert þú?

07:00 Hvernig veistu að einhver sé að reyna við þig? Ertu kannski ein/n af þeim sem alltaf misskilur merkin eða greinir illa muninn á daðri og kurteisi? Meira »