030915-arnargretars

Ættu að vera með í maganum

„Ef allt væri eðlilegt ættu þeir að vera með smá í maganum,“ segir Arnar Grétarsson, knattspyrnuþjálfari um leikmenn Hollands. Það sé þó ekki að sjá og augljóst sé að þeir ætli að valta yfir okkar menn í Amsterdam. Staðan í riðlinum sýni þó svart á hvítu hversu gott íslenska landsliðið sé orðið. Meira »

Flestar virkjanir óafturkræfar

„Við verðum að vera raunsæ með það að stórum hluta virkjana er ætlað að standa og hafa óafturkræf áhrif í för með sér,“ segir Rut Krist­ins­dótt­ir, sviðsstjóri um­hverf­is­mats Skipu­lags­stofn­un­ar. „Á meðan ekki eru nýir orkukostir í sjónmáli verður að líta á virkjanaframkvæmdir sem varanlegar,“ segir hún. Meira »

Van Persie markahæstur

Robin van Persie er markahæsti leikmaðurinn af hollensku landsliðsmönnunum sem mæta Íslendingum á Amsterdam Arena í kvöld.  Meira »

Vill nú aðeins snúa aftur til Kobane

„Ég hélt í hönd eiginkonu minnar. En börnin runnu úr greipum mínum. Við reyndum að hanga á litla bátnum, en loftið hljóp úr honum. Það var myrkur og allir öskruðu.“ Þannig lýsir Abdullah Kurdi reynslu sinni af ferðinni yfir Miðjarðarhafið á miðvikudag, þegar tólf sýrlenskir flóttamenn drukknuðu á tyrknesku hafsvæði. Meira »

Ísland komið á EM á sunnudagskvöld?

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gæti verið búið að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins 2016 um hálfníuleytið á sunnudagskvöldið kemur. Meira »

Brakið er úr vélinni í flugi MH370

Franskir saksóknarar staðfestu í dag að brakið sem fannst á Reunion-eyju í Indlandshafi sé sannarlega úr farþegaþotu Malaysia Airlines í flugi MH370. „Í dag getum við sagt með fullri vissu að vænghlutinn sem fannst á Reunion-eyju 29. júlí er úr flugi MH370,“ segir í tilkynningu yfirvalda í París. Meira »

Hvert er sætasta dýr veraldar?

Vísindamenn um heim allan keppast nú við að birta myndir á Twitter af þeim dýrum sem þeir telja krúttlegustu dýr veraldar. Myllumerkið #cuteoff er að ná miklu flugi. Meira »

Ólétt aftur?

Erlenda pressan veltir því fyrir sér hvort Katrín hertogaynja af Cambridge gangi með barn númer þrjú.   Meira »

IceHot1 mættur á leikinn

Smartland Heitasta notendanafn vikunnar er án efa IceHot1. Hlynur Vídó mætti í sérmerktri peysu með þessu nafni á leik Íslands og Hollands sem fram fer í dag. Meira »

Ari sá eini á hættusvæði í kvöld

Ari Freyr Skúlason er eini leikmaður íslenska landsliðsins sem færi í leikbann fengi hann gult spjald í leiknum við Holland í undankeppni EM í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Veðrið kl. 16

Lítils háttar súld
Lítils háttar súld

10 °C

V 4 m/s

0 mm

Spá 4.9. kl.12

Skýjað
Skýjað

9 °C

V 3 m/s

0 mm

Spá 5.9. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

10 °C

SV 6 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Húsafell

Heiðskírt
Heiðskírt

8 °C

SV 1 m/s

0 mm

Laugardagur

Kvísker

Léttskýjað
Léttskýjað

13 °C

V 3 m/s

0 mm

Sunnudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

17 °C

V 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Áttan

Hlutdeild HB Granda minnkar

Hlutur HB Granda í heildarveiðiheimildum dregst saman milli ára en samkvæmt úthlutun Fiskistofu fyrir fiskveiðiárið 2015/16 koma alls rúmlega 38.661 þorskígildistonn í hlut skipa HB Granda eða 10,12 prósent af heildarúthlutuninni. Meira »

Fékk tarantúlu í pósti

Maður í Bristol í Bretlandi fékk nokkuð undarlega sendingu á dögunum þegar að tarantúla leyndist í kassa sem hann fékk sendan heim til sín. Sendingin var til fyrri eiganda hússins en maðurinn ákvað hinsvegar að opna kassann. Þá blasti tarantúlan við. Meira »

Flestir trúa á landsliðið

Hollendingar munu fara með sigurorð af Íslendingum í undankeppni EM í kvöld að mati stærsta hluta svarenda könnunar MMR. Yfir helmingur þeirra sem tóku afstöðu taldi þó að landsliðið muni sækja stig eða meira í greipar Hollendinga í Amsterdam. Meira »

Ná vonandi markalausu jafntefli

Pétur Pétursson lék við afar góðan orðstír í Hollandi með Feyenoord á sínum tíma sem leikmaður. Hann þekkir vel til hollenska landsliðsins í knattspyrnu, og auðvitað einnig þess íslenska, og býst við sigri Hollands í kvöld. Meira »

Gæðabakstur kaupir Kristjánsbakarí

Gæðabakstur ehf. hefur fest kaup á Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co ehf. (Kristjánsbakarí) á Akureyri og eru kaupin gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Allt starfsfólk mun halda vinnunni og fyrirtækin verða rekin í óbreyttri mynd. Meira »

Nálgast Kolbeinn Gylfa í kvöld?

Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í riðli liðsins í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi árið 2016. Gylfi Þór hefur skorað fjögur mörk í þeim sex leikjum sem Ísland hefur leikið til þessa. Kolbeinn Sigþórsson, Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason koma svo næstir með tvö mörk hver. Meira »

Tók ræningjann hengingartaki

Þessi seinheppni ræningi í borginni Açailândia í Brasilíu átti ekki von á þeirri útreið sem hann fékk hjá Monique Bastos þegar hann ætlaði að ræna hana. Ræningjanum til lítillar lukku er Bastos þrautþjálfuð í jiu jitsu og var á leiðinni á æfingu. Meira »

Bráðamóttakan endurnýjuð

Sameinuð móttaka myndgreiningadeildar og bráðamóttöku og endurbætt húsnæði deildanna var formlega tekin í notkun í gær. Markmiðið með þessum breytingum er að auka og bæta þjónustuna við þann stóra hóp sem þangað leitar ár hvert. Meira »

Spyr hvort reglur forsætisnefndar hafi verið brotnar

Jón Þór Ólafsson, fráfarandi þingmaður Pírata og nefndarmaður í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur óskað eftir því að forseti Alþingis úrskurði hvort reglur forsætisnefndar um fundi fastanefnda Alþingis eða fundargerðir þeirra hafi verið brotnar. Meira »

Kreditkortaþrjótar í farbann

Hæstiréttur staðfesti í dag tvo úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem tveir erlendur karlmenn voru úrskurðaðir í farbann. Mennirnir höfðu áður sætt gæsluvarðhaldi og einangrunarvist. Farbannið stendur til allt til 25. september. Meira »

Mæla og efnagreina sterana

Lögreglan lagði hald á mikið magn stera í umfangsmiklum aðgerðum sínum í fyrradag en enn á eftir að telja saman hversu mikið magn efna var á ferðinni og efnagreina það. Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar, segir grun leika á að efnin hafi verið unnin áfram á Íslandi. Meira »

Sakaður um að draga sér fé frá leigjendum

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Manninum er gefið að sök að hafa á tímabilinu 14. apríl 2011 til 2. janúar 2012 dregið sér eða einkahlutafélagi sínu um 1,4 milljónir sem sjö einstaklingar höfðu lagt inn á reikning til tryggingar á leigugreiðslum vegna leigu á íbúðarhúsnæði. Meira »

Verulegar hækkanir á rafmagni

Frá því í janúar 2014 hefur verð á raforku hækkað um 3,8%-6,65% hjá öllum raforkusölum á landinu, mest hjá Orkusölunni en minnst hjá Fallorku. Einnig hefur flutningur og dreifing á raforku hækkað um allt að 6% hjá öllum dreifiveitum nema Rarik dreifbýli og Orkubúi Vestfjarða dreifbýli þar sem verð hefur lækkað á milli ára. Meira »

Slepptu tveimur fréttamönnum

Tyrknesk yfirvöld slepptu í dag tveimur breskum fréttamönnum sem handteknir voru vegna gruns um að tengjast hryðjuverkasamtökum. Þriðji maðurinn, sem kemur frá Írak, er enn í haldi. Meira »

Þrjátíu létu lífið í sjálfsmorðsárásum

Að minnsta kosti þrjátíu manns létust í Norður-Kamerún í dag í tveimur sjálfsmorðsárásum. Fyrsta árásin átti sér stað stuttu fyrir hádegi á markaði í borginni Kerawa sem stendur við landamæri Kamerún og Nígeríu. Í kjölfarið var önnur árás framin í um 200 metra fjarlægð frá herbúðum. Meira »

Fengu 40 kíló af ull af einni kind

Kindinni Chris var sennilega ekki kalt, allavega ekki síðustu mánuði. Hún var rúin í morgun og er talið að sett hafi verið heimsmet, af kindinni fengust rúm 40 kíló af merínóull. Kindin var ein á ferð í úthverfum höfuðborgarinnar Canberra í Ástralíu þegar hún fannst. Meira »

128 milljóna halli hjá Kópavogsbæ

Halli á rekstri Kópavogsbæjar á fyrri hluta ársins nam 128 milljónum króna og var umfram áætlanir. Gert hafði verið ráð fyrir 117 milljón króna halla á tímabilinu. Skýringin er einkum lægri skatttekjur en áætlað hafði verið að því er fram kemur í tilkynningu. Meira »

Sænska IKEA hættir áfengissölu

IKEA í Svíþjóð hefur hætt innkaupum á áfengi og bíða verslanir fyrirtækisins þess að birgðirnar klárist. Þá verður áfengissölunni alfarið hætt. IKEA hefur selt bjór og vín á veitingastöðum sínum í Svíþjóð í tíu ár. Meira »

Fundur Landsvirkjunar í beinni

Lands­virkj­un í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta býður til op­ins fund­ar á Hilton Reykjavík í dag und­ir yf­ir­skrift­inni „Hvernig mótar orkuvinnsla umhverfið“. Fund­ur­inn er sýndur í beinni út­send­ingu á mbl.is. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Styrmir Gunnarsson | 3.9.15

Sermitsiaq: Obama boðið til Grænlands

Styrmir Gunnarsson Að sögn grænlenzka blaðsins sermitsiaq notaði Kristian Jensen , utanríkisráðherra Danmerkur tækifærið á loftslagsráðstefnunni í Alaska á dögunum að bjóða Obama , Bandaríkjaforseta í heimsókn til Grænlands til þess að kynnast af eigin raun áhrifum Meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson | 2.9.15

Málverkin heima hjá mér

Hannes Hólmsteinn Gissurarson Bergsteinn Sigurðsson sagnfræðingur hafði samband við mig og bað mig um að sýna sér málverk af mér heima hjá mér fyrir sjónvarpsþátt, sem hann var að gera. Ég varð fúslega við því: Málverkið í stofunni er eftir Pétur Gaut Svavarsson og er frá 1991, og Meira
Ómar Ragnarsson | 3.9.15

Dæmi sem fróðlegt er að stilla upp.

Ómar Ragnarsson Ef 50 flóttamenn hefðu verið fluttir til landsins eins og til stóð var um að ræða einn flóttamann á hverja 6600 íbúa Íslands og samkvæmt tölum í Fréttablaðinu í dag hefði það kostað um 5,5 milljónir alls að taka á mótihverri flóttakonu með tvö börn. Meira
Trausti Jónsson | 3.9.15

Sjávarhitavik ágústmánaðar

Trausti Jónsson Sjór er enn kaldur suður í hafi - en fremur hlýtt er norðurundan. Kortið sýnir vik frá meðallagi áranna 1981 til 2010 - eins og evrópureiknimiðstöðin reiknar. Heildregnu línurnar sýna meðalsjávarmálsþrýsting. Þar er austanáttin áberandi, norðan Meira

Bayern til hjálpar flóttafólki

Forráðamenn þýska knattspyrnufélagsins Bayern München hafa ákveðið að leggja til 1 milljón evra, jafnvirði 145 milljóna króna, til aðstoðar við flóttafólk. Meira »

Geta ekki varist þrír gegn mér

Arjen Robben, fyrirliði hollenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að íslenska liðið muni ekki eiga eins auðvelt með að verjast sóknum Hollands í kvöld eins og þegar Ísland vann 2:0-sigur á Laugardalsvelli í fyrra. Meira »

Gunnar lærir þjóðsönginn (myndskeið)

Eins og fram kom í gær mun Ísland eiga fulltrúa í hópi þeirra barna sem leiða leikmenn Hollands og Íslands inn á Amsterdam Arena í kvöld, í stórleiknum í A-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu. Meira »

Sjáumst í Frakklandi næsta sumar!

Það styttist í stærstu stundina í sögu íslenska karlalandsliðsins í körfubolta en liðið hefur leik á EM í Berlín á laugardag þar sem það mætir heimamönnum. Strákarnir gáfu sér þó tíma í dag til að senda stuðningskveðju á landsliðið í fótbolta, sem mætir Hollandi í undankeppni EM í kvöld. Meira »

Tólf mörk og naumt tap

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson máttu sætta sig við eins marks tap, 34:33, á heimavelli með liðinu sínu, Nimes, gegn Toulouse í franska deildabikarnum í handknattleik í gærkvöldi. Meira »

Asbæk í Game of Thrones

Danski leikarinn Pilou Asbæk mun fara með hlutverk Euron Greyjoy í sjöttu þáttaröðinni Games of Thrones á næsta ári. HBO hefur staðfest þetta. Meira »

Lést af völdum of stórs skammts

Leikkonan Amanda Peterson fannst látin á heimili sínu í júlí 43 ára að aldri. Nú er komið í ljós að hún lést af völdum of stórs skammts lyfseðilsskyldra lyfja. Talið er að hún hafi tekið of stóran skammt fyrir mistök. Meira »

Mynd dagsins: Hannes Boy
Heiðar Elíasson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði.

Ný mynd Skoða myndir

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur fyrir samningaviðræður og mikilvægar samræður við maka og viðskiptavini. Tónninn í röddinni skiptir öllu þegar þú þarft að semja við lánardrottna.
Víkingalottó 2.9.15
2 20 21 43 46 48
3 40   14
Jóker
1 2 1 3 4  
Tvöfaldur fyrsti vinningur næst
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Nýr Audi Q7 frumsýndur hjá Heklu

Nýr og tilkomumikill Audi Q7 lúxusbíll verður frumsýndur í Audi-sal Heklu næstkomandi laugardag, 5. september, frá 12 á hádegi til klukkan 16. Meira »

Frúin fékk fínan bíl

Það er ekki á hverjum degi sem menn fá Ferrari sportbíl í afmælisgjöf, og ekki amaleg gjöf það.   Meira »

Fjórhjóladrifnir seldust mest

Heldur dró úr bílasölu í ágústmánuði miðað við mánuðinn á undan. Alls seldust 899 fólks- og sendibílar í ágúst miðað við 1.250 í júlí. Munar þar um 351 bíl. Þrátt fyrir það nemur söluaukning á heildarmarkaðnum 41 prósenti það sem af er árinu miðað við sama tímabil 2014. Meira »

Fékk armbandið aftur eftir 34 ár

Hilda Jana Gísladóttir týndi armbandi 1981. Það fannst á dögunum í blómabeði í Reykjavík.  Meira »

Súkkulaði morgunverðargrautur

„Þessi súkkulaðisæla er frábær sem morgunverðar eða millimálagrautur sem minnir á risotto. Kínóa kornið skaffar trefjar og fyllingu og bragðið er auðvitað himneskt. Þetta magn dugar nánast út vikuna,“ segir Gunnar Már Meira »

Getur sönn ást skemmt kynlífið?

Getur verið að ástin sé að skemma kynlífið hjá pörum? Kynlífsfræðingurinn Tracey Cox segir ástina geta gert kynlífið æðislegt...en líka óspennandi. „Ef að þú finnur einhver sem þú ert ástfangin af og laðast líka að kynferðislega þá hefur þú dottið í lukkupottinn.“ Meira »