Landsbankinn og Sparisjóður Vestmannaeyja renna saman

Rennur saman við Landsbankann

Fjármálaeftirlitið hefur tekið ákvörðun um samruna Landsbankans og Sparisjóðs Vestmannaeyja frá og með í dag. Mun starfsemi útibúa sparisjóðsins haldast óbreytt fyrst um sinn. Meira »

Alltaf skotinn í strákum

„Alveg frá fjögurra ára aldri hafði ég verið skotinn í einhverjum – og það voru alltaf strákar. Ég taldi ekkert óeðlilegt við það og brá töluvert þegar ég áttaði mig á því að aðrir strákar voru ekki þannig. Þeir voru skotnir í stelpum.“ Meira »

Lubitz átti von á barni

Andreas Lubitz, sem talinn er hafa grandað farþegaþotu flugfélagsins Germanwings í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn átti von á barni með kærustu sinni. Þetta kemur fram í The Daily Telegraph sem vitnar í þýska sunnudagsblaðinu Bild am Sonntag. Meira »

Izzard styður brjóstabyltinguna (myndband)

„Ef kon­ur vilja segja: „Hey, þessi brjóst eru bara þarna“ þá skil ég það full­kom­lega,“ sagði breski grín­ist­inn Eddie Izz­ard á uppist­andi sínu í Hörpu í gær, þegar hann var spurður álits á #FreeT­heNipple-bylgj­unni sem gekk yfir net­heima í vik­unni. Meira »

Sakar Kvennablaðið um drusluskömmun

„Blað sem kallar sig „Kvennablaðið“ ætti kannski að hugsa sig tvisvar um áður en það birtir pistil sem er lítillækkandi og bein vanvirðing við stóran hluta kvenna á Íslandi og við þá réttindabaráttu sem þúsundir íslenskra kvenna taka þátt í,“ skrifar Hildur Guðbjörnsdóttir í pistli sínum á vef Knúz í dag. Meira »

Bólusetja gegn heilahimnubólgu B

Breska ríkisstjórnin hefur samþykkt fjárveitingar til þess að hefja bólusetningu gegn heilahimnubólgu B. Á síðasta ári mæltu heilbrigðisyfirvöld með því að hafist yrði handa við bólusetningar og nú ári síðar hafa náðst samningar við framleiðanda bóluefnisins. Meira »

Spenna og hasar í Dodgeball myndasyrpa

Íslandsmeistaramótið í Dodgeball fór fram í fyrsta skiptið í gær. 28 manns tóku þátt í fjórum liðum og var það liðið The Abusement Park sem bar sigur úr býtum. Meira »

Atli Ævar með fimm mörk í tapi

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska handknattleiksliðinu Guif töpuðu fyrir Lugi HF á útivelli, 26:22, í dag. Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk fyrir Guif og var valinn besti maður liðsins en lét einnig vel finna sér í vörninni. Meira »

Fólk um fimmtugt bestu starfskraftarnir

Smartland „Í skýrslunni kom fram að fjölmiðlar eiga stóran þátt í því að búa til þetta aldurseinelti, og það þykir mér afar leitt að heyra. Ef einhverjir þurfa á fullþroskuðum viskufullum einstaklingum að halda, þá eru það einmitt fjölmiðlar á þessum síðustu og bestu/verstu tímum.“ Meira »

Evrusvæðið ósjálfbært án eins ríkis

Evrusvæðið er ósjálfbært við núverandi aðstæður og getur ekki lifað af nema evruríkin séu reiðubúin að gefa eftir fullveldi sitt og mynda Bandaríki Evrópu. Þetta er mat framkvæmdastjóra PIMCO, stærsta fjárfestingasjóðs heimsins. Meira »

Veðrið kl. 16

Lítils háttar snjókoma
Lítils háttar snjókoma

2 °C

SV 4 m/s

0 mm

Spá 30.3. kl.12

Skýjað
Skýjað

-1 °C

N 5 m/s

0 mm

Spá 31.3. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

SA 2 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Mánudagur

Skaftafell

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

N 2 m/s

0 mm

Þriðjudagur

Reykjavík

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

SA 2 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Kvísker

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

NV 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Ráðist á uppreisnarmenn í Jemen

Að minnsta kosti 38 létu lífið í átökum á milli uppreisnarmanna og meðlima ættbálka nálægt olíuvinnslusvæði í Suður-Jemen í dag. Meira »

„Clarkson getur sjálfum sér um kennt“

Jeremy Clarkson og Piers Morgan hafa lengi elt grátt silfur. Hafa þeir rifist opinberlega auk þess sem Clarkson hefur áður sveiflað hnefunum í átt að útvarpsmanninum. Nú hefur dagblaðið Daily Mail birt opið bréf frá Morgan þar sem hann segir það hafa verið rétta ákvörðun að reka Clarkson og hann geti sjálfum sér um kennt. Meira »

Arsenij með þrennu í markaleik

Framherjinn Arsenij Buinickij skoraði þrennu fyrir Skagamenn þegar þeir lögðu Fjarðabyggð af velli 4:3 í Akraneshöllinni í dag. Meira »

Yfirgaf heimili sitt um miðja nótt

Fjögurra ára gömul stúlka yfirgaf heimili sitt um miðja nótt í Fíladelfíu-borg í Bandaríkjunum til þess að fara og kaupa sér ískrap. Á upptöku eftirlitsmyndavéla má sjá hina ungu Annabel Ridgeway stíga um borð í strætisvagn um klukkan þrjú um nótt. Meira »

Hólmfríður með tvö í fyrsta leik

Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Avaldsnes í 3:2 sigri á Arna-Björnar í fyrsta leik norsku 1. deildarinnar í dag. Meira »

Flugvél hlekktist á við lendingu

Flugvél Air Canada hlekktist á við lendingu á flugvellinum í Halifax í Kanada í morgun. Alls voru 25 farþegar fluttir á sjúkrahús, en enginn þeirra er alvarlega slasaður, að því er segir í frétt NBC News. Meirihluti þeirra var með minniháttar meiðsli. Meira »

Aron með þrjú og Kiel á toppinn

Stórskyttan Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk fyrir Kiel í auðveldum 36:22 sigri þeirra á HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í dag. Meira »

Hannes Hlífar á meðal þátttakenda

Vormót Taflfélags Reykjavíkur í samstarfi við WOW-air hófst síðastliðið mánudagskvöld en á meðal þátttakenda er stórmeistarinn og margfaldur Íslandsmeistari, Hannes Hlífar Stefánsson. Ásamt Hannesi taka þátt í A-flokki einn alþjóðlegur meistari og fimm Fide-meistarar en alls telur flokkurinn fjórtán keppendur. Meira »

Furðar sig á stefnubreytingunni

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir útilokað fyrir Ísland að hætta við olíuleit á Drekasvæðinu. Það myndi kosta ríkið háar fjárhæðir að rifta þeim samningum sem nú eru í gildi. Meira »

Öðruvísi að leika í útvarpi en á sviði

Ágúst Beinteinn Árnason og Theodór Pálsson leika Míó og JúmJúm í fjölskylduleikritinu Elsku Míó minn. Verkið verður flutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 um páskana. Barnablað Morgunblaðsins hitti þá félaga og spurði þá spjörunum úr. Meira »

Mjölnismenn sigursælir í Englandi

Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson og Birgir Örn Tómasson sigruðu báðir sína MMA-bardaga á CSFC bardagakvöldinu í Doncaster í Englandi í gærkvöldi. Diego Björn Valencia reyndi í fyrsta sinn fyrir sér í sparkboxi en þurfti að láta í minni pokann fyrir andstæðing sínum eftir dómaraúrskurð. Meira »

Vekja máls á aðgengi fatlaðra

Fjögurra manna teymi mun á mánudag leggja af stað í hringferð um landið til að vekja máls á aðgengi fatlaðra. Brandur Bjarnason Karlsson, sem er lamaður og bundinn við hjólastól verður með í för, en markmið ferðarinnar er að sýna hversu erfitt er að ferðast um Ísland í hjólastól. Meira »

Snjókoma á vestanverðu landinu

Búast má við viðvarandi snjókomu á vestanverðu landinu í dag, samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Síðdegis mun hvessa og fer þá jafnframt að snjóa norðan- og austanlands. Má reikna með sannkölluðu hríðarveðri á Norðausturlandi og Austfjörðum í bæði kvöld og nótt. Meira »

Rannsóknin gæti tekið langan tíma

Réttarmeinafræðingar hafa nú fundið lífsýni úr 78 farþegum flugvélar Germanwings-flugfélagsins sem brotlenti í frönsku ölpunum á þriðjudaginn. 150 manns voru um borð í vélinni. Meira »

Tugir þúsunda kvöddu látinn leiðtoga

Íbúar Singapúr kvöddu í dag fyrrum forsæt­is­ráðherra lands­ins, Lee Kuan Yew, sem lést á mánudag 91 árs að aldri. Þrátt fyrir úrhellisrigningu komu tugir þúsunda saman og syrgðu fyrrum leiðtogann við útför hans. Meira »

Freista þess að ná samningum

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur hætt við að sækja athöfn til heiðurs þingmannsins og vinar síns Edwards Kennedy í bandarísku borginni Boston í dag. Þess í stað hyggst hann halda kyrru fyrir í svissnesku borginni Lousanne þar sem stórveldin sex freista þess að ná samkomulagi við írönsk stjórnvöld um kjarnorkuáætlun Írans. Meira »

Eddie Izzard supports Icelandic women in freeing their nipples - VIDEO

The British stand-up co­me­dian Ed­die Iz­zard supports the #FreeTheNip­ple cause that caused an im­mense stir in Ice­landic so­ci­ety this week, break­ing down norms, rais­ing ques­tions and mak­ing a strong fem­i­nist state­ment. Meira »

Snýr Mcfatalínan dæminu við?

McDonald's hefur gengið í gegnum erfiða tíma upp á síðkastið og virðist nú reynt af öllum krafti að bjarga vörumerkinu. McFatalína, McHljómsveit og risavaxið McPúsluspil er meðal þess sem á að redda málunum. Meira »

Björgólfur sér tækifæri í Rússlandi

Björgólfur Thor Björgólfsson stefnir aftur til Rússlands. Í ítarlegu viðtali við Financial Times, sem birtist í dag, segir hann að fall rúblunnar og krísan í Úkraínu geri það að verkum að „fullkomið tækifæri“ sé til að fjárfesta í Rússlandi. Meira »

Misráðið að fjölga seðlabankastjórum

Jón Daníelsson, prófessor í fjármálum við London School of Economics, segir það misráðið að fjölga seðlabankastjórum úr einum í þrjá. Aðeins eigi að vera einn seðlabankastjóri og tveir eða þrír undirmenn hans. Meira »
Guðmundur Björnsson | 29.3.15

Via Aurelia - Lauardagur 28 mars. 243 km.

Guðmundur Björnsson Við vorum snemma á fótum og morgunsólin baðaði ströndina, en dáldið kallt. Drifum okkur af stað fyrir kl 9 eftir “hearty “brekfast”. Við ákvaðum að taka ströndina niðureftir og stefna á Toscana. Vegurinn meðfram ströndinni Meira
G. Tómas Gunnarsson | 29.3.15

Ekkert hryðjuverk framið

G. Tómas Gunnarsson Ég verð að viðurkenna að mér hefur þótt það undarlegt að sjá það hér og hvar á netinu að þessi sorglegi atburður í Ölpunum, sé talinn hryðjuverk, og sjá mátt hefur rifrildi um hvort að flugmaðurinn hafi snúist til Islam eður ei, og hvort í framhaldi af Meira
Magnús Ragnar (Maggi Raggi) | 29.3.15

Af hverju að kjósa um ESB?

Magnús Ragnar (Maggi Raggi) Eru Íslendingar virkilega búnir að gleyma hvernig England með hryðjuverkalögum og Holland gáfu skít í okkur þegar við lentum í Icesave hrunið 2008? Því ekki voru þeir mjög hjálpsamir þegar okkar þjóð lenti í þetta hundleiðinlega hrun. Því ekki var það Meira
Evrópuvaktin | 29.3.15

Grikkland: Einkavæðing Piraeus-hafnar endurvakin - Kínverjar líklegir kaupendur

Evrópuvaktin Skömmu eftir að stjórn róttækra vinstrisinna, Syriza, tók við völdum í Grikklandi í janúar var tilkynnt að fallið hefði verið frá sölunni á meirihlutaeign gríska ríkisins í Piraeus-höfn skammt utan við Aþenu. Það félli ekki að Meira

Aron Jó dregur sig úr hóp

Aron Jóhannsson hefur dregið sig úr landsliðshópi Bandaríkjanna vegna meiðsla á tá að sögn Doug McIntyre, fréttamanns á ESPN. Meira »

Hlynur með næstbesta tíma Íslendings

Hlynur Andrésson náði á föstudag lágmarki fyrir Evrópumeistaramót 23 ára og yngri sem fram fer í Tallinn í Eistlandi í sumar, þegar hann tók þátt í 10 þúsund metra hlaupi á Raleigh Relays í Norður Karólínu. Meira »

Dagný á toppnum um páskana

Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Bayern München sem vann SC Sand á útivelli með tveimur mörkum gegn einu.  Meira »

Björgvin Páll áfram hjá Bergischer HC

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við þýska 1. deildarliðið Bergischer HC. Hann staðfesti þetta við mbl.is í morgun. Meira »

Rythmatik sigraði í Músíktilraunum

Hljómsveitin Rythmatik sigraði í Músíktilraunum sem lauk í Hörpu á tíunda tímanum í kvöld. Í öðru sæti varð Par-Ðar og AvÓkA í því þriðja. SíGull var kosin Hljómsveit fóksins í símakosningu. Meira »

Ábyrgir fyrir að Obama er forseti?

Kynslóð Bandaríkjamanna var alin upp við að hlusta á hip-hop á 9. áratugnum, hvítir eða svartir allir hlustuðu á rapp. Þetta er fólkið kaus Barack Obama sem forseta Bandaríkjanna, í valdamesta embætti heims. „Höfðum við eitthvað með það að gera? Já, auðvitað,“ segja meðlimir Public Enemy. Meira »

Izzard tók „selfie“ við Sæbrautina

Breski grínistinn Eddie Izzard mun skemmta í Eldborgarsal í Hörpu í kvöld. Hann birti á bæði Facebook og Twitter síðu sinni fyrir skemmstu svokallaða „selfie“ sem hann tók af sjálfum sér við Sæbrautina í Reykjavík. Meira »

Hrútur

Sign icon Þú stendur þig vel í vinnunni í dag því þig langar til þess að uppskera virðingu annarra fyrir verk þín. Umbætur eru það sem þú ert að leita eftir.
Lottó  28.3.2015
2 3 33 35 36 1
Jóker
6 5 6 4 1  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Regluverk um tjónaökutæki endurskoðað

Reglugerð um skráningu og eftirlit með tjónaökutækjum verður tekin til endurskoðunar og hafist handa við það innan skamms. Þetta er á meðal þess sem kom fram á opnum fundi um umferðaröryggi, sem haldinn var í húsakynnum Sjóvár í Kringlunni. Meira »

Flínkir á löggufákunum

Óhætt er að segja að lögreglumenn í Mexíkó séu einstaklega flinkir í akstri mótorhjóla.  Meira »

Ný kynslóð Renault Laguna í júlí

Ný kynslóð af Renault Laguna verður kynnt til sögunnar í júlí í sumar en bíllinn kemur síðan á götuna úr fjöldaframleiðslu síðsumars og í haust. Meira »

Byrjaði að þyngjast fyrir tveimur árum

Unnur Elva Arnardóttir byrjaði að fitna fyrir um tveimur árum síðan. Hún yrði sátt ef hún yrði 79 kg en himinlifandi ef hún yrði 74 kg. Meira »

Allir í essinu sínu á árshátíð Sporthússins - MYNDIR

Kolbrún Pálína Helgadóttir og Þröstur Jón Sigurðsson eigendur Sporthússins drógu fram glansgallana þegar fyrirtækið hélt árshátíð í gær. Meira »

Fór í opið samband eftir 18 ára hjónaband

Eftir 18 ár bað hún um opið samband. Fyrsti rekkjunauturinn var 23 ára. Upplifði „slut shaming“ þegar tilrauninni lauk. Mælir ekki með þessu. Meira »