Dramatísk ferð endaði skyndilega

Dramatísk ferð endaði skyndilega

11:02 Tilraun fatlaðs, bresks, íþróttamanns til að fara þvert yfir Vatnajökul, stærsta jökul Evrópu, endaði með því að björgunarsveitir urðu að koma honum ofan af jökli um miðja nótt. „Herra Vatnajökull, við eigum eftir að klára þetta,“ skrifar Sean Rose á Facebook. Meira »

Hóta að hætta ferðum á Everest

Snjóflóðið sem varð að minnsta kosti 13 að bana á leið niður hlíðar Everest-fjalls.
09:40 Leiðangursstjórar og leiðsögumenn hafa í dag hótað að hætta við allar ferðir á Everest-fjall í kjölfar mannskæðasta snjóflóðs í sögu fjallsins. „Eftir svona hræðilegt slys, þá viljum við flestir ekki halda áfram þetta tímabil,“ segir sjerpinn Tashi. Meira »

Verður áfram í fótgönguliðinu

Sveinn Andri Sveinsson ætlar ekki að leiða nýjan flokk hægri sinnaðra Evrópusinna.
11:06 Fljótlega eftir páska verður boðað til óformlegs undirbúningsfundar fyrir stofnun nýs hægri framboðs Evrópusinna. Þessi vinna og mögulegt framboð verður ekki tengt við sveitarstjórnarkosningarnar, en tíðinda verður engu að síður að vænta núna í maí. Sveinn Andri Sveinsson útilokar að leiða hópinn. Meira »

Gott að ferðast einn um Ísland

Ferðamenn á Íslandi.
10:23 Sífellt fleiri kjósa að ferðast einir. Ferðabloggarinn Anisha Shah segir að Ísland sé einn af tíu bestu áfangastöðum heims til að ferðast um einn. Meira »

Pútín vill spilavíti á Krímskaga

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, telur að með því að leyfa spilavíti á Krímskaga megi ýta ...
11:30 Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur lagt fram frumvarp til þingsins um að lögleiða fjárhættuspil á Krímskaga til að ýta undir hagvöxt á svæðinu. Fjárhættuspil eru aðeins lögleg á fjórum svæðum í Rússlandi, en Krímskaginn yrði fimmta svæðið. Meira »

Gríðarlegt eftirlit með maraþoninu

Kona sem ætlar að hlaupa í Boston-maraþoninu síðdegis stillir sér upp við marklínuna.
12:01 Þúsundir hlaupara búa sig nú undir þátttöku í Boston-maraþoninu síðar í dag. Eftirlit með hlaupinu hefur verið verulega aukið. Í fyrra létust þrír og yfir 260 særðust í sprengjuárás sem gerð var á hlaupið. Meira »

Roskið fólk með húðflúr

Isobel Varley, er húðflúraðasti eldriborgari heims.
Smartland 10:00 Húðflúr eru orðin mjög vinsæl og þykja mjög töff í dag. Þrátt fyrir það er mikið af ungu fólki sem íhugar hvernig húðflúrin komi til með að líta út er það eldist. Meira »

Suárez verður markakóngur

Luis Suárez fagnar sínu 30. marki í deildinni á tímabilinu í leiknum gegn Norwich í ...
11:51 Luis Suárez framherjinn frábæri hjá Liverpool á markakóngstitilinn vísan í ensku úrvalsdeildinni en Úrúgvæinn hefur skorað tíu mörkum meira næsti maður sem er félagi hans í Liverpool-liðinu, Daniel Sturridge. Meira »

Ævintýralegt sigurhögg hjá Kuchar

Matt Kuchar með verðlaunagripinn á 18. brautinni á Hilton Head eftir sigurinn í gærkvöld.
10:26 Bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar tryggði sér íu gærkvöld sigur á RBC Heritage meistaramótinu á Hilton Head eyju í Suður-Karólínuríki í gærkvöld með glæsilegu skoti beint úr sandgryfju á 18. holu vallarins. Meira »

Tveir útsigrar í viðbót í NBA

Wesley Matthews hjá Portland hirðir boltann af Jeremy Lin hjá Houston í leik liðanna í ...
10:17 Allt puðið í 82 leikjum vetrarins, til að tryggja sér sem besta stöðu fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik, hefur farið fyrir lítið hjá hverju liðinu á fætur öðru í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Í nótt unnu bæði Portland TrailBlazers og Washington Wizards á útivelli og þar með hafa fimm af fyrstu átta leikjunum endað með útisigrum. Meira »

Lindsay Lohan missti fóstur

Lindsay Lohan.
09:04 Leikkonan Lindsay Lohan sagði frá því í lokaþætti raunveruleikaþáttarins Lindsay í gær að hún hún hefði nýlega misst fóstur. Meira »

25 myndir sem þurfa engin orð

Monitor 10:00 Lífið getur verið átakanlegt, ósanngjarnt, broslegt og svo ótrúlega fallegt.  Meira »

Tíu féllu í sjálfsmorðsárás

Íraskur lögreglumaður rannsakar verksummerki eftir sprengjuárás á háskóla í Bagdad í gær.
09:53 Sjálfsmorðsárás var gerð á vaktstöð lögreglu í miðhluta Íraks í dag. Tíu féllu og 35 særðust. Árásin var gerð í Suwierah, suður af höfuðborginni Bagdad. Meira »

Forsetakosningar boðaðar í Sýrlandi

Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, heimsótti í gær hina fornu kristnu borg, Maalula. Stjórnarherinn hefur nýverið ...
09:46 Forsetakosningar verða haldnar í Sýrlandi þann 3. júní í skugga mannskæðrar borgarastyrjaldar. Að minnsta kosti 150 þúsund manns hafa fallið frá því stríðið braust út í mars árið 2011. Meira »

„Sjórinn getur ekki gleypt flugvél“

Svæðið þar sem vélarinnar er nú leitað, suðvestur af Perth í Ástralíu.
08:50 Leitin að malasísku farþegavélinni hefur nú staðið í 45 daga. Vonin um að flak vélarinnar finnist dvínar með hverjum deginum. 239 farþegar voru um borð í vélinni. Meira »

Skíðasvæðin víða opin

Margir hafa lagt leið sína í Oddsskarð um páskana. Þar verður opið í dag.
08:29 Diskalyftur verða opnar á skíðasvæðinu í Bláfjöllum í dag en ekki er hægt að opna stólalyfturnar vegna veðurs. Svartaþoka er í Skálafelli og takmarkað skyggni. Meira »

Víða hálka á vegum

08:20 Hálka er á Bláfjallavegi og í Þrengslum og hálkublettir á Hellisheiði og Mosfellsheiði en annars eru vegir á Suðurlandi að mestu greiðfærir. Meira »

Veðrið kl. 11

Alskýjað
Alskýjað

5 °C

ASA 5 m/s

0 mm

Spá 22.4. kl.12

Léttskýjað
Léttskýjað

11 °C

A 11 m/s

0 mm

Spá 23.4. kl.12

Léttskýjað
Léttskýjað

11 °C

A 5 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Akureyri

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

SA 2 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Holtavörðuheiði

Heiðskírt
Heiðskírt

11 °C

NA 2 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Akureyri

Heiðskírt
Heiðskírt

8 °C

A 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Hvernig verður veðrið í dag?

Milt veður sunnanlands

07:39 Í dag er spáð dálítilli slyddu eða rigningu með köflum. Yfirleitt verður þó þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti verður um og undir frostmarki, en 2 til 9 stig síðdegis. Mildast verður sunnanlands. Meira »

Enginn í fangageymslunni

07:01 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fagnar því sérstaklega að enginn hafi gist fangageymslu í nótt. Það segir lögreglan „mjög ánægjulegt“. Í ýmsu var þó að snúast í gærkvöldi og nótt. Meira »

Margir í bænum en allir stilltir

06:54 Margt fólk var að skemmta sér á Ísafirði í gærkvöldi og nótt og fór skemmtanahald að sögn lögreglu vel fram.   Meira »

Málið aftur til bæjarstjórnar

Kópavogur.
Í gær, 21:58 Forsætisnefnd Kópavogsbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni greinargerð sem fjallar um hugmyndir um að hækka starfshlutfall bæjarfulltrúa. Greinargerðinni var vísað til bæjarstjórnar Kópavogs sem mun líklegast fjalla um málið á fundi sínum næsta þriðjudag. Meira »

Settir verði upp fleiri myndavélakassar

Í gær, 20:49 Ökuhraði á Sandgerðisvegi hefur lækkað eftir að settar voru upp hraðamyndavélar á veginum árið 2008.   Meira »

Seltjarnarneskaupstaður varð Seltjarnarnesbær

Morgunroði um miðjan vetur við Gróttu á Seltjarnarnesi.
Í gær, 20:10 Örnefnanefnd samþykkti á seinasta ári breytingu á heiti sveitarfélagsins á Seltjarnarnesi úr Seltjarnarneskaupstaður í Seltjarnarnesbær. Meira »

Faldi sig við hjólabúnað og lifði af

08:18 Sextán ára piltur sem faldi sig við hjólabúnað flugvélar á leið frá Kaliforníu til Hawaii, lifði flugferðina, sem tók fimm klukkustundir, af. Meira »

Sekur um „ófyrirgefanlegan glæp“ myndskeið

Forsetinn ásakar skipstjórann
07:11 Forseti Suður-Kóreu sakar skipstjóra ferjunnar sem hvolfdi undan ströndum landsins, um athæfi sem jafngildi morði. Fjórir til viðbótar úr áhöfn hafa nú verið handteknir. Kafarar hafa fundið fyrstu líkin í flaki ferjunnar. Meira »

Versta flugslys í Finnlandi í mörg ár

Frá vettvangi á Jämijärvi-flugvellinum í dag.
Í gær, 22:16 Átta létu lífið í flugslysi í nágrenni við Jämijärvi-flugvöllinn í suðvesturhluta Finnlands rétt fyrir klukkan þrjú að staðartíma í dag. Þetta staðfesti lögreglan í Finnlandi á blaðamannafundi nú í kvöld. Finnskir fjölmiðlar segja að flugslysið sé eitt það versta þar í landi í fleiri ár. Meira »

Hátíðarbragur á mörkuðum

07:33 Ýmist varð hækkun eða lækkun á mörkuðum í Asíu eftir viðskipti dagsins. Páskahátíðin hafði augljós áhrif og lækkun varð á flestum mörkuðum. Meira »

Bjartsýnn á hagvaxtarhorfurnar

Pier Carlo Padoan, efnahagsmálaráðherra Ítalíu.
Í gær, 21:43 Pier Carlo Padoan, efnahagsmálaráðherra Ítalíu, er bjartsýnn á að hagvöxtur í landinu verði meiri en sá 0,8% vöxtur sem sérfræðingar ítölsku ríkisstjórnarinnar hafa spáð á þessu ári. Hann vill þó ekki nefna neinar tölur í þessu sambandi. Meira »

Weibo komið á Nasdaq

Í gær, 21:27 Kínverski samfélagsmiðillinn Weibo fór vel af stað í hlutafjárútboði á Nasdaq-markaðinum í New York á fimmtudag. Hækkuðu hlutir um 19% í verði á fyrsta degi viðskipta, en fóru hæst upp um 40% yfir daginn. Meira »
Una Sighvatsdóttir Una Sighvatsdóttir
Gamla Ísland birtist á Youtube

Fjöldi gamalla upptaka frá Íslandi á tímabilinu frá 1931 til 1969 var í vikunni settur inn á Youtube-síðu gagnasafns bresku fréttaveitunnar Pathé News, sem vann frumkvöðlastarf í gerð þögulla hreyfifréttamynda á síðustu öld.

Jón Pétur Jónsson Jón Pétur Jónsson
Allir geislafræðingarnir sögðu upp

Allir geislafræðingar sem starfa hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) hafa sagt upp störfum þar sem ekki hefur tekist að ganga frá stofnanasamningi. Alls er um þrjá starfsmenn að ræða sem afhentu sín uppsagnarbréf í lok mars.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Færir jeppatæknina til nútímans

Margir af þeim jeppum sem eru notaðir í jeppaferðaþjónustu voru hannaðir fyrir 15-20 árum og síðan þá hefur mikil þróun orðið á bifreiðum. Nú er kominn tími á að færa tæknina í jeppaþjónustu inn í nútíðina að sögn Ara Arnórssonar, stofnanda bílaframleiðslunnar Ísar, sem kynnti nýjan bíl í dag.

Lára Halla Sigurðardóttir Lára Halla Sigurðardóttir
„Hef ekki áhuga á að vera nakin“

Á síðasta ári komu rúmlega 31 þúsund konur í leghálskrabbameinsskoðun. m 16 konur greinast með leghálskrabbamein hér á landi á hverju ári, en talið er að þær væru að minnsta kosti 45 ef ekki væri boðið upp á leit að krabbameininu. Um tvær konur deyja á hverju ári hér á landi af völdum krabbameinsins

Kristinn Ingi Jónsson Kristinn Ingi Jónsson
Boðar byltingu hugarfarsins

„Hin fullkomna bylting er bylting hugarfarsins,“ segir hugsjónakonan Aung San Suu Kyi, leiðtogi Lýðræðishreyfingarinnar í Búrma. Barátta hennar fyrir lýðræðisumbótum í Búrma undanfarin 25 ár hefur vakið heimsathygli. Þrátt fyrir að hafa verið haldið langdvölum í stofufangelsi gefst hún ekki upp.

Gengi »

Mynt Fjárhæð Mynt Fjárhæð
  ISK   USD
  EUR   GBP
  CAD   DKK
  NOK   SEK
  CHF   JPY
Gengi gjaldmiðla
Smartland
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n | 20.4.14

1700 umferðalagabrot á móti 19 áfengislagabrotum

S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n Miðað við fréttaflutning mætti halda að til dæmi fíkniefnabrot, áfengislagabrot, kynferðisbrot og skjalafals væru stórkostlega algeng hér á landi. Það er hins vegar alrangt. Sé miðað við brot á hverja tíu þúsund íbúa er fjöldi ofangreindra brota sem hér Meira
Hólmfríður Magnúsdóttir í leik með Avaldsnes. Hún varð fjórða markahæst í norsku úrvalsdeildinni í fyrra ...

Avaldsnes spáð silfrinu í Noregi

07:55 Íslendingaliðinu Avaldsnes er spáð silfurverðlaununum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á komandi keppnistímabili sem hefst í dag en liðið hafnaði í fjórða sæti í fyrra, á fyrsta ári sínu í deildinni, auk þess að komast í bikarúrslitin. Meira »

Barcelona í annað sætið

Lionel Messi með varnarmenn Athletic Bilbao á hælunum í leiknum í kvöld.
Í gær, 20:58 Barcelona komst í kvöld uppfyrir Real Madríd og í annað sæti spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu með því að sigra Athletic Bilbao, 2:1, á heimavelli sínum, Camp Nou. Meira »

Frábær leikur tveggja framúrskarandi handboltaliða

Guðmundur Guðmundsson þjálfari Rhein-Neckar Löwen.
Í gær, 19:37 „Þetta var frábær leikur tveggja framúrskarandi handboltaliða. Það er leiðinlegt til þess að vita að aðeins annað þeirra kemst í undaúrslit Meistaradeildarinnar," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, á blaðamannafundi eftir að lið hans vann Spánarmeistara Barcelona, 38:31, á heimavelli í kvöld í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira »

Hvaða leiki eiga toppliðin eftir?

Leikmenn Liverpool fagna marki gegn Norwich í dag.
Í gær, 20:01 Það stefnir allt í það að Liverpool hampi Englandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn í 24 ár en eftir leiki dagsins er liðið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Meira »

Stórbrotinn leikur og sigur hjá Löwen

Alexander Petersson var öflugur í kvöld.
Í gær, 19:09 Rhein-Neckar Löwen, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, tók Spánarmeistara Barcelona í kennslustund í handknattleik í SAP-íþróttahöllinni í Mannheim í dag í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Löwen var átta mörkum yfir í hálfleik, 22:14, og náði mest ellefu marka forskoti í síðari hálfleik. Lokatölur, 38:31 Meira »

Fyrsti úrslitaleikur KR og Grindavíkur

Brynjar Þór Björnsson og Jón Axel Guðmundsson eigast við í leik KR og Grindavíkur.
08:17 Einvígi KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik hefst í kvöld en klukkan 19.15 verður flautað til fyrsta leiks liðanna í DHL-höllinni í Vesturbænum. Meira »
Peaches Geldof.

Peaches Geldof jörðuð í dag

07:28 Talið er að Bob Geldof, faðir Peaches Geldof, muni fara með minningarorð um dóttur sína í jarðarförinni sem fer fram í dag. Dauði hennar er enn nokkur ráðgáta. Meira »

Strandblak í snjó

Keppendur í snjóblaki eru ekki á stuttbuxum og bíkiníí, heldur með ullarhúfur og í lopasokkum. ...
Í gær, 16:38 Trúlega kannast margir við strandblak þar sem tveir fáklæddir einstaklingar spila gegn tveimur á heitum ströndum úti í hinum suðræna heimi. Nú er hins vegar spilað strandblak í snjó og það helst í meira en tvö þúsund metra hæð í Ölpunum. Meira »

Hrútur

Sign icon Það er óþarfi að taka alla hluti svo bókstaflega sem heimurinn sé einhuga á móti þér. Innst inni þráirðu tilbreytingu, ævintýri og jafnvel uppreisn.
Lottó  19.4.2014
2 24 31 34 39 14
Jóker
0 9 2 0 4  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar
Hér sést hvað húðin verður falleg þegar Beauty Balm kremið frá Lavera er borið á.

Undrakrem án aukefna

07:00 Beauty Balm kremið frá Lavera er laust við öll óæskileg efni og gerir húðina líka svona fína.   Meira »

Að vakna við hliðina á Sigtryggi gerir lífið betra

Svandís Dóra Einarsdóttir leikkona stendur í ströngu þessa dagana.
Í gær, 22:00 Svandís Dóra Einarsdóttir reynir að lifa í núinu og njóta augnabliksins. Ég spurði hana spjörunum úr.   Meira »

Mæður upplifa að vera dæmdar er börn þeirra gráta

Það er ekkert grín að vera nýbökuð móðir með grátandi barn í fanginu, samkvæmt niðurstöðum ...
Í gær, 19:00 Meirihluti Breskra mæðra hefur upplifað allavega einu sinni í lífinu að almenningur virðist hafa minni þolinmæði fyrir baráttu nýbakaðra mæðra og grátandi barna, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar. Meira »

Monitor »

25 myndir sem þurfa engin orð

10:00 Lífið getur verið átakanlegt, ósanngjarnt, broslegt og svo ótrúlega fallegt.  Meira »

Vildu reka Bieber úr landi

Bieberinn brosir sitt breiðasta þrátt fyrir erfiðar aðstæður.
Í gær, 22:00 Í janúar var Justin Bieber handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum áfengis og ólöglegan kappakstur. Nú hafa hátt í 300 þúsund Bandaríkjamenn skrifað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem Hvíta húsið er hvatt til að ógilda græna kortið hans og senda hann aftur til Kanada. Meira »

Fann lík í stað páskaeggja

Í gær, 20:00 Kona í Tennessee í Bandaríkjunum var við páskaeggjaleit í garðinum sínum ásamt þriggja ára syni sínum þegar hún varð vör við tennisskó undir veröndinni. Meira »

Aldrei fór ég suður - Brot af því besta

Í gær, 18:00 Aldrei fór ég suður - Rokkhátíð alþýðunnar fór fram með pompi og prakt á Ísafirði um helgina.   Meira »
Nina Davuluri

Nemandi bauð fegurðardrottningu á ball

Í gær, 12:31 18 ára pilti við Central York High School var vikið tímabundið úr skóla í vikunni fyrir að hafa boðið fegurðardrottningunni Ninu Davulari, sem ber titilinn ungfrú Bandaríkin, á skólaball. Hafa twitter-heimar logað eftir að af þessu fréttist og segir fólk skólann refsa nemandanum fyrir að dreyma stóra drauma. Meira »

Bílar »

Frí hleðsla í tvö ár gæti hvatt fleiri til að skipta yfir í rafmagn.

Kaupendur fá fría hleðslu í tvö ár

í fyrradag Til að vekja athygli á kostum rafbíla hefur Nissan í Bandaríkjunum ákveðið að bjóða kaupendum Nissan Leaf rafbílsins fría hleðslu á almenningshleðslustöðvum í tvö ár frá kaupum. Hverjum nýjum Leaf mun fylgja hleðslukort, sem eigendur geta notað á hleðslustöðvum fjögurra stærstu dreifikerfanna. Meira »