Snjór og hálka í höfuðborginni

Snjór og hálka í höfuðborginni

05:48 Það hefur snjóað þó nokkuð á höfuðborgarsvæðinu og sennilega einna mest vestan Elliðaár. Fyllsta ástæða er til að hvetja fólk um að fara varlega í umferðinni því þrátt fyrir að það sé búið að salta er víða mjög hált, segir starfsmaður framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar. Meira »

Ökumaður snjóplógsins drukkinn

06:24 Ökumaður snjóplógs, sem lenti í árekstri við flugvél forstjóra franska olíufélagsins Total, á flugvellinum í Moskvu í gærkvöldi var drukkinn. Meira »

Oscar de la Renta er látinn

06:08 Bandaríski tískuhönnuðurinn Oscar de la Renta er látinn 82 ára að aldri.   Meira »

Rangar upplýsingar frá embættismanni

05:30 Komið er í ljós að rangar leiðbeiningar opinbers embættismanns urðu þess valdandi að þrjár sendingar af fersku íslensku lambakjöti sem flutt var til Bandaríkjanna voru ekki skoðaðar á réttan hátt. Meira »

Enn finnst ekkert í skerjafirðinum

06:36 Sænski herinn leitar enn að óþekkta kafbátnum í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm, samkvæmt fréttum sænskra fjölmiðla í dag. Meira »

Nýr Glanni Glæpur í Latabæ

Í gær, 21:52 Þórir Sæmundsson hefur tekið við hlutverki Glanna Glæps af Stefáni Karli Stefánssyni í uppsetningu Þjóðleikhúsins á Ævintýri í Latabæ þar sem Stefán Meira »

Vilja fækka starfsmönnum hjá FME

05:30 Samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila á fjármálamarkaði lýsir yfir „mikilli óánægju“ með þær forsendur sem FME leggur upp með í rekstraráætlunum sínum fyrir næstu ár. Meira »

Tók þetta á þrjóskunni og reynslunni

06:58 Þorbjörg Ágústsdóttir bætti enn einum Norðurlandameistaratitli í safn sitt í skylmingum með höggsverði á Norðurlandamótinu sem haldið var hér á landi um nýliðna helgi. Þorbjörg hafði betur en Maja David frá Finnlandi, 15:10, í úrslitabardaganum. Meira »

Lét frysta egg sín og frestar barneignum

Smartland 06:20 Konur eru í auknu mæli farnar að frysta ófrjóvguð eggin sín til að eiga aukna möguleika á að skapa sér farsælna feril. Hin 36 ára Robyn er ein þeirra kvenna sem ákvað nýverið að frysta eggin sín. Meira »

Eignast Landnámssetrið að fullu

06:30 Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir hafa óskað eftir því að kaupa hlut Borgarbyggðar í Landnámssetri Ísland í Borgarnesi. Meira »

Veðrið kl. 06

Snjókoma
Snjókoma

0 °C

ASA 1 m/s

1 mm

Spá í dag kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

1 °C

NA 3 m/s

0 mm

Spá 22.10. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

2 °C

SA 10 m/s

3 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Keflavík

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

6 °C

S 5 m/s

3 mm

Fimmtudagur

Vík í Mýrdal

Alskýjað
Alskýjað

5 °C

SV 2 m/s

0 mm

Föstudagur

Húsafell

Léttskýjað
Léttskýjað

2 °C

S 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Setja upp þrjár vindmyllur í viðbót

05:30 Fimm vindmyllur verða líklega knúnar af vindinum í Þykkvabæ áður en langt um líður.  Meira »

Ójafnvægið skapar hættu á gengisfellingu

05:30 Samtök atvinnulífsins (SA) telja vaxandi ójafnvægi í þjóðarbúskapnum geta kallað á gengisfellingu. Það sé ein ástæða þess að brýnt sé að afnema fjármagnshöft. Meira »

Kæru vegna forvals var vísað frá

05:30 Verkís hf. og Arkís arkitektar ehf. kærðu í sumar til kærunefndar útboðsmála þá niðurstöðu forvals hönnunarsamkeppninnar að velja þrjá aðila til þátttöku í samkeppninn um göngubrú yfir Markarfljót. Meira »

Mikilvægar birgðir farnar að berast

Í gær, 23:44 Mikilvægar birgðir og hjálpargögn í baráttunni við ebóluveiruna eru farin að berast til landanna þriggja í Vestur-Afríku sem faraldurinn hefur leikið verst. Þetta segir John Mahama, forseti Gana. Meira »

Óskar Örn samdi við KR-inga

Í gær, 23:00 Óskar Örn Hauksson skrifaði í kvöld undir nýjan þriggja ára samning við bikarmeistara KR í knattspyrnu.  Meira »

Berjast við eld í Stokkhólmi

Í gær, 22:41 Slökkviliðsmenn berjast nú við eld sem logar við Köpmangatan í Gamla Stan í Stokkhólmi. Sænska ríkisútvarpið segir að 10 slökkviliðbílar séu á vettvangi og 15 sjúkrabílar. Meira »

Helgi Jónas: Eigum langt í land í sóknarleiknum

Í gær, 22:25 Helgi Jónas Guðfinnsson var líkast til fegnastur allra í TM-Höllinni í kvöld þegar lokaflautan gall, eftir sigur Keflavíkur á Stjörnunni í Dominos-deildinni, en hann var staðráðinn í að ná sínum fyrsta sigri sem þjálfari Keflavíkur á heimavelli sem fyrst. Meira »

Bílvelta á Fjarðarheiði

Í gær, 22:14 Lögreglan á Egilsstöðum hefur haft í nógu að snúast í dag, en margir bílstjórar hafa lent í vandræðum vegna færðar. Bílvelta varð á Fjarðarheiði fyrr í dag. Að sögn lög­regl­u voru eng­in slys á fólki, en bíllinn valt og er mikið skemmdur. Meira »

Bresku tundurdufli eytt

Í gær, 22:01 Landhelgisgæslunni barst nýverið tilkynning um torkennilegan hlut sem kom upp með veiðarfærum um borð í Jón á Hofi sem var á veiðum í Jökuldýpi vestur af landinu. Það kom í ljós að þarna var breskt tundurdufl á ferð með 225 kg sprengjuhleðslu. Meira »

Ólafur Darri og Kristín Þóra hlutu styrk

Í gær, 21:44 Tilkynnt var um úthlutun úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur leikkonu við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í dag. Stefanía Borg, formaður sjóðsins ávarpaði gesti og rifjaði upp tildrögin að stofnun sjóðsins og sögu hans. Meira »

„Var mjög stormasamt samband“

Í gær, 21:13 Fulltrúi lögreglustjórans á Suðurnesjum fór fram á það við Héraðsdóm Reykjaness í dag að þrítugur karlmaður yrði dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir heimilisofbeldi. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa ráðist á barnsmóður sína á og við heimili hennar í Vogum í sumar, þegar hún hélt á barni þeirra. Meira »

Varað við versnandi veðri

Í gær, 20:52 Búið er að ná rútu aftur upp á veg sem fauk út af hringveginum við Ingólfsfjall skammt frá Selfossi á sjöunda tímanum í kvöld. Um 20 manns voru í rútunni en engan sakaði. Ekki liggur fyrir hvort rútan hafi skemmst mikið. En er mjög hvasst á svæðinu. Meira »

Sýndarveruleiki á Suðurlandsbraut

Í gær, 20:14 Aldin Dynamics er lítið íslenskt fyrirtæki sem er í beinu samstarfi við Oculus um þróun á nýjungum í sýndarveruleikatækni. Eftir að hafa kynnt ýmsar nýjungar til sögunnar fyrir tölvuleiki í sýndarverueika vinna þeir nú að þróun á hugbúnaði fyrir Samsung Gear VR sem sett verður á markað í desember. Meira »

Greiðir nasistum lífeyri

Í gær, 21:37 Bandarísk stjórnvöld hafa greitt tugum meintra stríðsglæpamanna úr röðum nasista lífeyrisgreiðslur eftir að hafa vísað þeim úr landi. Upphæðirnar nema milljónum dala. Meira »

Fundu lík 7 kvenna

Í gær, 21:21 Lík 7 kvenna fundust um helgina í Indiana í Bandaríkjunum. Fjórar kvennanna fundust látnar á laugardag, þar á meðal kona sem hafði verið kyrkt til dauða á hótelherbergi. Darren D Vann, 43 ára gamall maður, játaði að hafa myrt konuna, og vísaði lögreglumönnum í kjölfarið á lík þriggja kvenna. Meira »

Fara yfir landamæri til að berjast

Í gær, 20:28 Stjórnvöld í Tyrklandi ætla að hleypa Kúrdum yfir landamærin til Sýrlands sem hyggjast berjast gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Ríki íslam í landamæraborginni Kobane. Litið er á þessa á ákvörðun sem pólitískan viðsnúning. Meira »

Accidents due to snow and ice

Í gær, 21:44 Rescue teams have just been called out to Hellisheiði, south Iceland when a truck skidded off the road where weather conditions are bad. There is snowfall, heavy wind and the road is very icy. A coach literally blew off the road near Ingólfsfjall mountain, south Iceland just after 6.p.m. Fortunately, no one was injured in either accident. Meira »

Hraunið kostaði 200 milljónir

Í gær, 19:40 Þáttaröðin Hraunið kostaði um tvö hundruð milljónir í framleiðslu og hefur sýningarrétturinn verið seldur til í Noregs, Svíþjóðar, Finnlands, Tékklands, Lettlands, Belgíu, Hollands og Lúxemborgar. Viðræður um framhald eru þegar hafnar. Meira »

Geir Kristinn formaður Norðurorku

Í gær, 18:44 Ný stjórn Norðurorku var kosin á hluthafafundi í dag. Geir Kristinn Aðalsteinsson er nýr formaður Norðurorku og Ingibjörg Ólaf Isaksen er varaformaður. Meira »

Leynd verði aflétt af yfirliti Orku náttúrunnar

Í gær, 17:05 Stjórnkerfis- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar beinir þeim tilmælum til stjórna Orkuveitu Reykjavíkur og Orku náttúrunnar um að leynd verði aflétt af yfirliti um framleiðslu virkjana Orku náttúrunnar á tímabilinu maí 2013 – maí 2014 vísað til borgarráðs. Meira »
Einar Björn Bjarnason | 20.10.14

Liggur kannski kynslóða slagur að baki vanda Evrópu?

Einar Björn Bjarnason Ég setti inn athugasemd um þennan möguleika á blogg Wolfgang Münchau, Eurozone stagnation is a greater threat than debt , og mér fannst undirtektir sæmilega góðar. En þetta er annar póll á það, af hverju Evrópa er í þessu ástandi - að vera stórskuldug, Meira

Real Sociedad fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma

Í gær, 20:55 Real Sociedad tapaði í kvöld 1:2 á heimavelli fyrir Getafe í fyrsta leik Alfreðs Finnbogasonar í byrjunarliðinu í spænsku 1. deildinni. Meira »

Raúl tekur fram skóna í Bandaríkjunum

Í gær, 20:00 Spænska knattspyrnugoðsögnin Raúl hefur ákveðið að lengja í knattspyrnuferli sínum og ganga í raðir bandaríska liðsins New York Cosmos, sem leikur í næstefstu deild. Meira »

Frumraun Alfreðs í byrjunarliðinu

Í gær, 18:16 Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason leikur sinn fyrsta leik sem byrjunarliðsmaður í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar lið hans Real Sociedad tekur á móti Getafe. Meira »

Harpa: Sumarið í sumar meira krefjandi

Í gær, 20:36 Harpa Þorsteinsdóttir, landsliðskona úr Stjörnunni, var í kvöld valin besti leikmaður Íslandsmótsins í knattspyrnu annað árið í röð. Meira »

Di Montezemolo: Alonso fer

16.10. Fernando Alonso yfirgefur Ferrari við vertíðarlok eftir fimm ára vist í herbúðum liðsins. Þetta staðfesti Luca di Montezemolo í útvarpsviðtali á Ítalíu, en hann lét í vikunni af störfum sem yfirmaður Ferrarifyrirtækisins. Meira »

„Sál mín er karkyns“

Í gær, 21:20 Hin 22 ára Charice Pempengco, sem er þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Glee, kom út úr skápnum fyrir um ári. Hún tjáði sig um kynhneigð sína í viðtali við Oprah Winfrey nýverið. Meira »

Gerði grín af sjálfsvígstilrauninni

Í gær, 18:00 Rapparinn Andre Johnson komst í fréttirnar fyrr á þessu ári eftir að hafa skorið af sér getnaðarliminn og reynt að fremja sjálfsvíg. Hann hyggst nú reyna fyrir sér sem uppistandari. Meira »

Hrútur

Sign icon Nú ríður á að þú sýnir vinnufélögum þínum að þú sért áreiðanlegur til samstarfs. Dyttaðu að heima og lagfærðu það sem bilað er. Gleymdu því ekki.
Lottó  18.10.2014
7 12 26 28 39 10
Jóker
5 9 9 3 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Trukkasmiðir í stríð

Í gær, 15:45 Greinendur og sérfræðingar um bílamarkaðinn sjá fram á gríðarlega jafna og harða samkeppni bandarísku bílrisanna þriggja í smíði og sölu pallbíla. Meira »

Japanir smíða mikið af bílum í Bandaríkjunum

Í gær, 12:42 Japönsk bílafyrirtæki hafa aukið fjárfestingar í bílsmiðjum í Bandaríkjunum og smíða þar stóran skerf heildar framleiðslu sinnar. Meira »

Mazda endurlífgar Wankel-hreyfilinn

Í gær, 11:32 Mazda hefur verið að þróa arftaka RX-8 bílsins og verður hann búinn hinum fræga Wankel-hreyfli.   Meira »

96 ára jógakennari

Í gær, 22:00 Jógakennarinn Tao Porchon Lynch er ennþá í fullu fjöri þrátt fyrir að vera 96 ára gömul. Hún kennir jóga í New York og veitir nemendum sínum mikinn innblástur. Meira »

Keyptu sér hús við Thames á milljarð

Í gær, 19:00 George Clooney og eiginkona hans, Amal Alamuddin Clooney, hafa nú fjárfest í glæsilegu húsi við Thames-ána í London. Hjónin greiddu rúman milljarð fyrir eignina. Meira »

Kemur á óvart hversu þétt þarf að ýta á brjóstið

Í gær, 18:00 „Viðskiptavinir mínir eru flestar konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og hafa því þurft að fara í brjóstnám, fleygskurð eða uppbyggingu á brjósti,“ segir hjúkrunarfræðingurinn Vigdís Hrönn Viggósdóttir. Meira »