Vonar að þetta hiti upp allt svæðið

Vonar að þetta hiti upp allt svæðið

Reykjavíkurborg og RVK Studios skrifuðu í dag undir samning um kaup kvikmyndafyrirtækisins á fjórum fasteignum í Gufunesi. Kaupverðið var 301 milljónir króna og fær RVK Studios húsin afhent 1. ágúst nk. Samningurinn er þó gerður með fyrirvara um mengun á svæðinu. Meira »

Taka mismikið tillit til leigutekna

Viðskiptabankarnir þrír; Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki, taka mismikið tillit til leigutekna í greiðslumati vegna húsnæðiskaupa. Landsbankinn horfir alfarið fram hjá leigutekjum, Íslandsbanki tekur 50% leigutekna með í reikninginn en hjá Arion banka er horft á hvert tilfelli fyrir sig. Meira »

Flúði undan Boko Haram til Íslands

Eze Henry Okafor, flóttamaðurinn sem vísað var úr landi í gær, á að yfirgefa Svíþjóð, þar sem hann er nú staddur, fyrir 1. júní nk. Telja sænsk stjórnvöld sig ekki hafa neina skyldu til að taka upp mál að því er kemur fram í yfirlýsingu samtakanna No Borders Iceland. Segir þar að í ljós hafi komið það sem samtökin hafa haldið fram, að brottvísun Okafor til Svíþjóðar jafngildi brottvísun hans til Nígeríu. Meira »

Mjög framarlega í rafrænu eftirliti

Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis, segir að einu breytingarnar sem nefndin gerði á frumvarpi innanríkisráðherra um fullnustu refsinga hafi verið að fjölga dögum sem brotamenn gætu fengið í rafrænt eftirlit úr 30 dögum í 60 daga fyrir fyrsta árið. Meira »

Stærri vélar vegna þrengsla í Keflavík

Forsvarsmenn íslensku flugfélaganna eru sammála um að þrengslin við Flugstöð Leifs Eiríkssonar auki þörf fyrir breiðþotur sem rúma fleiri farþega. Umferðin við Keflavíkurflugvöll nær hámarki á morgnana, síðdegis og um miðnætti og eru lausir brottfarartímar á þessum vinsælu tímum uppbókaðir í sumum tilfellum. Meira »

Flugmaður sýndi stórkostlegt gáleysi

Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í gær að skerða eigi um helming rétt flugmanns flugvélar sem brotlenti við Selá í Vopnafirði árið 2009 til slysatryggingabóta. Meira »

„Ég varaði hann við“

Hrafnhildur Lúthersdóttir stendur á tímamótum eftir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst en hún er búin að klára háskólanám í almannatengslum. Hún notaði nýjar aðferðir til að komast á þann stað sem hún er í dag en það breytti því ekki að hún þurfti allt mótið að borða sama morgunmatinn. Meira »

25% hækkun á innanlandsflugi

Flugfargjöld til útlanda lækka um rúm sex prósent milli mánaða en á móti hækkuðu flugfargjöld innanlands um 25,3 prósent.  Meira »

Áslaug Hulda og Áki selja í Arnarnesinu

Smartland Áslaug Hulda Jónsdóttir og Áki Sveinsson hafa sett glæsilega hæð sína við Súlunes á Arnarnesi á sölu. Hjónin festu kaup á íbúðinni árið 2004 en hún er afar smekklega innréttuð. Meira »

Ætla að þurrka út síðustu þrjú ár

„Mér líður mjög frábærlega og ég tel mig vel undirbúinn fyrir þetta starf. Ég tel mig nógu góðan knattspyrnustjóra til þess að standast þessa miklu áskorun og get ekki beðið eftir því að byrja,“ sagði José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, í samtali við MUTV skömmu eftir að tilkynnt var um ráðningu hans. Meira »

Veðrið kl. 13

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

9 °C

S 10 m/s

0 mm

Spá 28.5. kl.12

Skýjað
Skýjað

11 °C

SA 9 m/s

0 mm

Spá 29.5. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

10 °C

S 4 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

17 °C

S 2 m/s

0 mm

Sunnudagur

Akureyri

Heiðskírt
Heiðskírt

15 °C

N 2 m/s

0 mm

Mánudagur

Hella

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

NV 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Kona féll af hestbaki

Kona féll af hestbaki við Mánagrundarsvæðið í gærdag þegar hestur hennar fældist. Óhappið bar að með þeim hætti að konan var á ferð á hrossi sínu eftir reiðstíg þegar torfæruhjóli var ekið á mikilli ferð fram hjá þeim. Meira »

Cantona dreginn fyrir dóm

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu karla, hefur ákveðið að fela lögmanni sínum að kæra Eric Cantona, fyrrum samherja sinn hjá franska landsliðinu, vegna ærumeiðandi ummæla í sinn garð. Meira »

Auglýstu óvart tilboðsdag í dag

Villa í tölvupóstkerfi Skeljungs olli því að að einhverjir viðskiptavinir Orkunnar og Skeljungs fengu í dag tölvupósta um að 14 og 21 krónu afsláttur væri hjá fyrirtækjunum í dag. Svo er hins vegar ekki. Meira »

Hrafninn á hvíta tjaldið

Kvikmyndagerðarmennirnir Bergsteinn Björgúlfsson og Ólafur Darri Ólafsson hafa gert samning við Vilborgu Davíðsdóttur rithöfund um gerð handrits og kvikmyndar byggðrar á skáldsögu hennar Hrafninum. Meira »

Ramune missir af leikjunum mikilvægu

Ramune Pekarskyte, nýkjörinn besti leikmaður Olís-deildar kvenna í handbolta, verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum við Frakkland og Þýskaland í undankeppni EM í næstu viku. Meira »

Svakaleg teiti hjá Delta

Smartland Flugfélagið Delta er farið að fljúga til Minneapolis og af því tilefni var slegið upp teiti á Eyja Guldsmeden.   Meira »

Gerir hvað sem er til að bjarga hjónabandinu

Rokkarinn Ozzy Osbourne er sagður vera tilbúinn að gera hvað sem er til að lappa upp á hjónaband hans og eiginkonunnar, Sharon Osbourne. Meira »

Ekki með leyfi fyrir heimagistingu

Lögreglan á Suðurnesjum og tveir starfsmenn frá embætti ríkisskattstjóra heimsóttu í vikunni nokkra staði þar sem boðið er upp á heimagistingu samkvæmt upplýsingum á vefnum Airbnb.com. Í þeim tilvikum þar sem húsráðendur voru til svara reyndust hvorki vera fyrir hendi leyfi né bókhald. Meira »

Sló lögreglukonu í andlitið

Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hafa í júní í fyrra veist að lögreglu við skyldustörf, meðal annars gripið utan um báða handleggi og háls lögreglukonu og reynt að þvinga hana út af heimili sínu. Þá veitti maðurinn lögreglukonunni áverka með hnefahöggi í andlitið. Meira »

Dæmdur fyrir fólskulega árás

Héraðsdómur yfir karlmanni á þrítugsaldri var í gær staðfestur í Hæstarétti, en maðurinn var dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir fólskulega árás á annan karlmann fyrir utan söluturn í Reykjanesbæ, en áður höfðu þrír karlmenn ráðist að brotaþola og var hann því mjög blóðugur á þeim tíma. Meira »

Tveggja tíma seinkun á Ísafirði

Tveggja tíma seinkun varð á flugi frá Ísafirði í morgun vegna stífrar sunnanáttar. Samkvæmt upplýsingum frá Flugfélagi Íslands fór vél í loftið klukkan 11 í morgun en hún átti upphaflega að taka á loft klukkan 9.05. Meira »

Sumarið lætur sjá sig eftir helgi

Áfram verður hlýtt og þurrt veður á norðaustanverðu landinu um helgina eins og undanfarna daga. Áfram verður einhver væta vestan til en vindur á að ganga niður. Eftir helgi á sumarið hins vegar að láta á sér kræla víðar um landið með hlýrra og bjartara veðri, að sögn veðurfræðings Veðurstofunnar. Meira »

Ákjósanlegra að ganga lengra

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir það ánægjuleg tíðindi að samþykkt hafi verið að stofna millidómsstig hér á landi. Hann bindur vonir sínar við að breytingin muni létta af Hæstarétti málaálagi sem sé stærsti vandinn sem réttarkerfið hefur átt við að stríða undanfarin ár. Meira »

Myndband af hópnauðgun skekur Brasilíu

Lögreglan í Brasilíu leitar nú fleiri en þrjátíu manna sem grunaðir eru um að hafa nauðgað táningsstúlku í Ríó de Janeiro og að birta myndband af grimmdarverkinu á Twitter. Hópnauðgunin hefur hrundið af stað herferð gegn því sem baráttufólk kallar nauðganamenningu í Brasilíu. Meira »

Hringurinn þrengist um EgyptAir-vélina

Leitarteymi á Miðjarðarhafinu hefur numið neyðarsendingu sem talin er koma frá farþegaþotu EgyptAir sem fórst í síðustu viku. Yfirrannsakandi flugslyssins segir að þetta þrengi leitarsvæðið niður í fimm kílómetra radíus. Meira »

Þrýstir á um breytingar á vinnulöggjöf

Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði í dag að hann myndi halda áfram að þrýsta á um óvinsælar breytingar á vinnulöggjöf landsins. Frumvarpinu hefur verið mótmælt víða um Frakkland síðustu daga með verkfallsaðgerðum sem m.a. hafa leitt til eldsneytisskorts. Meira »

Summer returns to Iceland next week

According to the Iceland Met Office, the current grey drizzle over the capital area should subside by tomorrow and sunshine and warmer temperatures are predicted for next week. Meira »

Bílainnflutningur jókst um 75%

Hagfræðideild Landsbankans spáir að hagvöxtur á þessu ári verði 5,4 prósent sem er talsvert meiri hagvöxtur en gert var ráð fyrir í þjóðhags- og verðbólguspá deildarinnar frá nóvember 2015. Meira »

Besta ársbyrjun Eimskips frá 2009

Síðasti ársfjórðungur var besti fyrsti ársfjórðungur í rekstri Eimskips frá árinu 2009. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, EBITDA, nam 9,6 milljónum evra og jókst um 66,5% samanborið við sama tímabil í fyrra. Meira »

WOW fær þrjár nýjar vélar til viðbótar

WOW air hefur skrifað undir samning við bandarísku flugvélaleiguna Air Lease Corporation (ALC) sem er ein stærsta flugvélaleiga heims en fyrirtækið hefur í dag 269 þotur í leiguflota sínum sem eru leigðar til yfir 101 flugfélags um allan heim. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Moses Hightower
Bank, bank. Hver er þar? Moses Hightower. Moses Hightower hver? Moses Hightower sem ætlar að halda tónleika á Húrra þann 1. júní. Já, þú last rétt. Þetta er fágætt tækifæri til
1. júní
Ívar Pálsson | 27.5.16

RÚV skrumskælir að vanda

Ívar Pálsson Hlutlausa RÚV í sjónvarpsfréttum í kvöld fannst það ekki fréttnæmt eða athugunarvert að tvær konur hefðu hindrað gang réttvísinnar og verið með uppistand í flugvél sem þær bókuðu sig í einungis til þess að stöðva brottför vélarinnar til Stokkhólms með Meira
Jens Guð | 26.5.16

Banni létt af Trump

Jens Guð Margt hefur orðið til þess að Donald Trump er vinsælt fyrirsagnafóður í fjölmiðlum út um allan heim. Líka á Íslandi. Mest þó í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Það er heppilegt. Hann er einmitt að keppast við að tryggja sér útnefningu sem forsetaframbjóðandi Meira
FORNLEIFUR | 26.5.16

Ísland í töfralampanum: 4. hluti

FORNLEIFUR Unga konan á myndinni hér fyrir ofan var rangleg talin norsk þar til fyrir skemmstu. Hún, eða öllu réttara myndin af henni, var til sölu sem hvert annað aflóga rusl á eBay, og hún var í söluefni dæmd til að vera Norsari, eða þar til Fornleifur fann hana Meira
Páll Vilhjálmsson | 27.5.16

Vinstri grænir breyta valdahlutföllum stjórnmálanna

Páll Vilhjálmsson Í áratugi voru valdahlutföll íslenskra stjórnmála þannig að Sjálfstæðisflokkurinn vann ýmist með Samfylkingunni, sem lengi hét Alþýðufokkur, eða Framsóknarflokknum. Vinstri grænir, áður Alþýðubandalag, voru mótmælaflokkur sem ekki fékk aðild að Meira

Busquets framlengir við Barcelona

Miðjumaðurinn Sergio Busquets hefur framlengt samning sinn við stórveldið Barcelona um fimm ár. Þetta kemur fram á twitter-síðu félagsins. Meira »

Samningaviðræður milli Neymar og PSG

Samkvæmt spænskum íþróttamiðlum eru samningaviðræður milli umboðsmanns Neymar og fulltrúa Paris Saint-Germain hafnar. Markmiðið er að ná samkomulagi í næstu viku. Meira »

Bræður á ÓL 2018?

Skíðasambandi Íslands hefur heldur betur borist liðsauki en eins og Morgunblaðið greindi frá í síðustu viku hafa bræðurnir Snorri og Sturla Einarssynir sóst eftir því að fá að keppa fyrir Ísland. Meira »

Hrósar Aroni í hástert

Domagoj Duvnjak, króatíski landsliðsmaðurinn í handknattleik og leikmaður þýska meistaraliðsins Kiel, hrósar Aroni Pálmarssyni í hástert, en þessir tveir frábæru leikstjórnendur mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik í Köln á morgun þegar Kiel og Veszprém eigast við. Meira »

Sækir um skilnað á ný

Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, fyrrverandi körfuboltakappanum Lamar Odom. Meira »

Ætlar ekki að svara slúðri og sögusögnum

Stórleikarinn Johnny Depp vonar að skilnaður hans og leikkonunnar Amber Heard gangi hratt og örugglega í gegn.  Meira »

Hrútur

Sign icon Fortíðin nær tökum á þér, bæði góðar minningar og slæmar. Komdu út úr skelinni sem fyrst og láttu ljós þitt skína. Auðveldaðu vinum og fjölskyldu að koma með tillögur og bjóða þér aðstoð.
Lottó  19.3.2016
4 5 7 22 24 6
Jóker
9 4 1 9 4  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Bílalest frá Heklu fer um landið

Úrval nýrra bíla frá bifreiðaumboðinu Heklu leggur á mánudag upp í ferð hringinn í kringum landið. Ferðin stendur yfir í viku og verða 26 staðir heimsóttir. Meira »

Porsche fagnar sumri

Nokkrir glænýir ofurjeppar og -sportbílar frá Porsche hafa verið fluttir til landsins og verða til sýnis á sumarsýningu Porsche hjá Bílabúð Benna á morgun, laugardag. Meira »

Þreföld sportbílafrumsýning

Þreföld sportbílafrumsýning verður haldin næstkomandi laugardag, 28. maí, klukkan 12 til 16 í sýningarsal Ford hjá Brimborg, Bíldshöfða 6. Meira »

Áhorf kvenna á klám eykst eftir hjónaband

Áhorf kvenna á klám eykst eftir að þær ganga í hjónaband. Aftur á móti minnkar áhorf karla á klám eftir að þeir ganga í það heilaga. Þetta eru niðurstöður skýrslu sem birt var í Sexologies Journal. Meira »

„Húsið mitt er draumahúsið“

Fagurkerinn Lísa Z. Valdimarsdóttir, forstöðumaður á Bókasafni Kópavogs, býr í fallegu húsi á Kársnesinu í Kópavogi.  Meira »

Óþægilega lík Kim Kardashian

Hin 24 ára gamla Jelena Peric hefur vakið athygli netverja fyrir útlit sitt en hún er þykir afar lík raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Hún hefur um 700.000 fylgjendur á Instagram-síðu sinni bara út af því. Meira »