Verkföllin bíta marga

Verkföllin bíta marga

Fyrstu verkfallsaðgerðir Starfsgreinasambandsins, SGS, sem byrja á hádegi á fimmtudaginn munu strax hafa mikil áhrif víða um land, þótt þetta fyrsta verkfall í röð fleiri aðgerða standi aðeins yfir í tólf klukkustundir. Meira »

Snertir átta milljónir manna

Jarðskjálftinn í Nepal hefur áhrif á daglegt líf átta milljón manna, þarf hrjáir matarskortur 1,4 milljónir íbúa landsins. Jafnframt er takmarkað aðgengi að vatni og neyðarskýlum. Vitað er að 4.310 létust í skjálftanum sem reið yfir á laugardag og mældist 7,8 stig. Meira »

Lýst eftir Ásdísi Fríðu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ásdísi Fríðu Guðmundsdóttur, 49 ára. Talið er að hún sé meðal annars klædd í bláa síða Cintamani úlpu. Síðast er vitað um ferðir hennar á heimili hennar seinnipart sl. fimmtudags. Meira »

Nýtt kuldaskeið gæti tekið við

Spáð er vetrarríki um landið norðanvert að minnsta kosti næstu viku og hitastigi um eða undir frostmarki.  Meira »

Kennsla fellur niður í Baltimore

Götur bandarísku borgarinnar Baltimore minna helst á stríðshrjáð svæði en í gærkvöldi brutust út óeirðir í borginni. Kveikt var í fjölda bygginga og bifreiða og eyðileggingin blasir víða við. Eyðileggingin er svo mikil að ekki verður hægt að halda uppi kennslu í skólum borgarinnar í dag. Meira »

Stormviðvörun á Suðausturlandi

Búist er við stormi á Suðausturlandi fram eftir degi með hvössum vindhviðum við fjöll. Áfram má búast má við vetrarfærð og erfiðum akstursskilyrðum á Norður- og Austurlandi. Meira »

Enga aðstoð að fá í Baltimore

Karen Pálsdóttir er íslenskur námsmaður, búsett í Baltimore, á svæðinu þar sem mótmæli og óeirðir ganga yfir vegna andláts Freddie Gray í höndum lögreglunnar í Baltimore. Hún segir ekkert upp úr því að hafa að kalla til lögreglu, því lögreglan geti einfaldlega ekki sinnt útköllum. Meira »

Hafís um 40 mílur frá landi

Hafísinn er kominn inn á Vestfjarðamið norðvestur af landinu og talsvert langt inn í íslensku lögsöguna. Hafísjaðarinn lónaði í gær um 40 sjómílur (74 km) norðvestur af Vestfjörðum. Meira »

Ætlunin ekki að valda tjóni

Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags geislafræðinga, segir það af og frá að ætlun geislafræðinga sé að valda tjóni með verkfallsaðgerðum sínum eða taka lykilstofnanir í gíslingu. Meira »

Andlát: Hallgrímur Sigurðsson

Hallgrímur Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Samvinnutrygginga g.t., lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. apríl sl. á 91. aldursári. Meira »

Veðrið kl. 06

Skýjað
Skýjað

1 °C

NA 3 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skýjað
Skýjað

3 °C

NA 10 m/s

0 mm

Spá 29.4. kl.12

Skýjað
Skýjað

4 °C

NA 4 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Hvanneyri

Heiðskírt
Heiðskírt

4 °C

NA 6 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Raufarhöfn

Léttskýjað
Léttskýjað

1 °C

NA 2 m/s

0 mm

Föstudagur

Skálholt

Léttskýjað
Léttskýjað

3 °C

NA 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
Áttan

Dýpkað í Landeyjahöfn næstu daga

Gott veðurútlit gefur fyrirheit um að sanddæluskipin Perla og Dísa geti unnið að dýpkun Landeyjahafnar næstu daga. Byrjað var að dýpka höfnina á föstudaginn var. Meira »

Vetrarveður og ófærð í N-Þing

Veturinn hefur aftur tekið völdin með kulda og snjókomu þótt sumar sé nýgengið í garð. Vetrarfærð er víða á landinu, eins og læknirinn í N-Þingeyjarsýslu varð áþreifanlega var við á leið sinni til Þórshafnar í gærmorgun. Meira »

Þétta bergið upp úr miðjum maí

Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf., segir að nú sé verið að vinna að því að setja upp stærri og betri lofttúður í göngunum Eyjafjarðarmegin, sem muni auka loftflæðið í göngunum. Meira »

Öryggi vega rætt í Reykjavík

Býsna stór fundur EuroRAP (European Road Assessment Programme) var haldinn hér á landi í síðustu viku og sóttu hann um fimmtíu sérfræðingar um öryggi vega. Meira »

Brotist inn til Íslendings

Karen Pálsdóttir, íslensk kona búsett í Baltimore í Bandaríkjunum, hefur tíst um ástandið í götunni þar sem hún býr síðustu klukkutíma. Hún segir að reykur og brunalykt sé í stofunni hennar frá brennandi húsum í kring. Meira »

„Þetta er frábær tilfinning“

Kristen McCarthy hjá Snæfelli var valin leikmaður úrslitaleikjanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik og vel að því komin eftir frábært tímabil sem endaði vel fyrir hana og hennar liðsfélaga í hreint ótrúlegum þriðja leik gegn Keflavík í kvöld, en honum lauk með eins stigs sigri Snæfells, 81:80. Meira »

Myndir þú fá þér gervifreknur?

Smartland Fyrirsætan Kendall Jenner birti ljósmynd af sér á Instagram í gær þar sem hún skartaði fallegum freknum en hingað til hefur fyrirsætan ekki verið með freknur. Því má gera ráð fyrir að einhver förðunarfræðingurinn hafi farðað freknurnar á Kendall fyrir nýtt verkefni. Meira »

Gítarinn hefur alltaf verið hluti af mér

Hann vill láta sér og öðrum líða vel og vill gera skemmtilega hluti sem hafa góð áhrif á sálina, til dæmis með því að semja og flytja tónlist sem sprettur upp úr öllu því sem lífið hefur boðið honum. Kapteinn Flygenring er músíkalskur sjóræningi. Meira »

Áframhaldandi hríðarveður í nótt

Það eru ekki miklar breytingar til morguns og spáð áframhaldandi hríðarveðri með ofankomu á Norður- og Norðausturlandi, ekki síst við Eyjafjörð. Í fyrramálið snýst vindur til NA-áttar, áfram verður allhvasst með skafrenningi og kófi á flestum fjallvegum frá Bröttubrekku í suðri norður- og austur um á Austfirði. Meira »

Vön snjó langt fram í maí

Bjarni Th. Bjarnason, bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð, sagði veðrið í bænum ekki einkennandi fyrir þennan árstíma. „Það bara snjóar og snjóar. Við erum reyndar vön þessu í Dalvík í apríl og jafnvel maí,“ sagði Bjarni í samtali við mbl.is. Meira »

HB Grandi semur um bónusgreiðslur

Gengið hefur verið frá samningi við fiskvinnslufólk HB Granda í Reykjavík, Akranesi og Vopnafirði um fastar bónusgreiðslur.  Meira »

Segir Silicor hafa svarað fullum hálsi

Fyrirtækið Silicor svaraði Haraldi Sigurðssyni eldfjallafræðingi fullum hálsi eftir að hann bloggaði í fyrra um áform þess að reisa verksmiðju á Grundartanga í Hvalfirði, bæði með því að gera árás á vefsíðu Wikipedia um Harald. Þetta kemur fram á bloggsíðu Haraldar, vulkan.blog.is. Meira »

VR undirbýr verkfall

Kjaraviðræðum VR og Samtaka atvinnulífsins var slitið fyrr í dag og er undirbúningur verkfallsaðgerða hafinn. Fyrirhugað er að aðgerðirnar hefjist í lok maí ef til þeirra kemur. Stjórn VR ákvað að færa tvo milljarða úr félagssjóði í Vinnudeilusjóð. Meira »

Neyðarástandi lýst yfir í Baltimore

Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í Baltimore í Bandaríkjunum þar sem átök hafa geisað á milli mótmælenda og lögreglu í kvöld. Þjóðvarnarliðið hefur verið virkjað til að aðstoða lögreglu. Blökkumaðurinn Freddie Grey var borinn til grafar fyrr í dag. Meira »

Nýgift hjón bíða enn í búðum 1

Björgunarlið sem vinna að því að sækja göngufólk á Everest keppa við tímann. Mikilvægt er að ná fólkinu niður af fjallinu áður en það klárar matar- og vatnsbirgðir sínar. Meðal þeirra sem gista þriðju nóttina í búðum 1 eftir skjálftann eru nýgift hjón frá Bretlandi. Meira »

Átök á götum Baltimore

Átök brutust út milli mótmælenda og lögregla á götum Baltimore í Bandaríkjunum í kvöld. Sjö lögreglumenn eru slasaðir og þá er einn án meðvitundar. Þeir sem slösuðust hlutu meðal annars beinbrot. Meira »

Two cases of domestic violence a day

Almost two cases of domestic violence a day were reported to police forces in Greater Reykjavik in a two-month period early this year. 31% of victims were of non-Icelandic nationality. Meira »

Hver og einn með eigin sjónvarpsstöð

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið OZ hefur opnað fyrir nýja þjónustu í rúmlega 150 löndum en nú getur hver sem er búið til sína eigin áskriftarstöð og valið sér áskriftargjald sem hentar hverri og einni sjónvarpsstöð. Meira »

Tveir vilja kaupa Modernus

Tveir hópar hafa sýnt því áhuga að kaupa Modernus, sem hefur séð um samræmdar vefmælingar á Íslandi og Færeyjum frá árinu 2001. Meira »

Frostavetur að baki

„Orkuveitan er að koma undan löngum frostavetri. Nokkurra ára vetri,“ sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, á ársfundi fyrirtækisins í dag. Meira »
Skák.is | 27.4.15

Vesturbæjarbiskupinn fer fram 7. maí

Skák.is Skákakademían og Vesturgarður standa fyrir Vesturbæjarbiskupnum sem tefldur verður 7. maí. Mótið fer fram í Hagaskóla er ætlað nemendum á grunnskólaaldri og eru krakkar úr Vesturbænum sérstaklega hvattir til að mæta. Skráning fer fram á Skák.is (guli Meira
Guðmundur Ásgeirsson | 27.4.15

Passar ekki fyrir íslenskar aðstæður

Guðmundur Ásgeirsson Samkvæmt greiningum erlendra sérfræðinga sem eru væntanlegir hingað til lands til að kynna niðurstöður sínar, nemur áætlaður kostnaður vegna fjár­svika í heim­in­um um 5% af heild­ar­tekj­um fyr­ir­tækja og stofn­ana. Óvíst er hvaða hljómgrunn þessar Meira
Jens Guð | 27.4.15

Tilvera Íslendinga og hamingja snýst um Eurovision

Jens Guð Íslendingar eru sagðir vera allra þjóða spenntastir fyrir Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Samkvæmt fjölmiðlagreinanda keppninnar fylgjast 99% Íslendinga með útsendingum frá keppninni. Sama heimild skýrir frá því að 31% þjóðarinnar Meira
Styrmir Gunnarsson | 27.4.15

Mbl.is: Bréfið birt á vef ráðherraráðsins - en hvað þýðir það?

Styrmir Gunnarsson Sl. laugardag var með tilvísun í frétt á bls. 4 í Morgunblaðinu sl.fimmtudag , spurt hvort svarbréf utanríkisráðherra Lettlands til utanríkisráðherra Íslands hefði verið birt og þá hvar. Í dag er frá því skýrt á mbl.is , netútgáfu Morgunblaðsins að Meira

Svana og Elías bikarmeistarar

Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðabliki, og Elías Snorrason, KFR, eru bikarmeistarar í karate en þriðja og síðasta bikarmót keppnistímabilsins fór fram um nýliðna helgi í Smáranum í Kópavogi. Gefin eru stig fyrir hvert mót eftir árangri keppenda og þeir sem hljóta flest stig samtals verða bikarmeistarar. Meira »
Stjarnan Stjarnan 1 : 0 KR KR lýsing
Fram Fram 23 : 21 Stjarnan Stjarnan lýsing
Grótta Grótta 22 : 25 ÍBV ÍBV lýsing

Robben snýr aftur

Hollenski knattspyrnumaðurinn Arjen Robben mun væntanlega snúa aftur í lið Bayern München sem mætir Borussia Dortmund í undanúrslitum þýska bikarsins annað kvöld en Robben hefur verið frá vegna meiðsla síðan í lok mars. Meira »

,,Vonumst eftir því að toppa á réttum tíma"

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu, var ánægður með fyrsta titil liðsins á tímabilinu er það sigraði KR 1:0 í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Meira »

Skorti hugrekki í sóknarleikinn

Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var svekktur að loknum þriðja leik Gróttu og ÍBV í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handknattleik í Hertz höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 25:22 fyrir ÍBV og það er því að duga eða drepast fyrir Gróttu í fjórða leiknum á fimmtudaginn. Meira »

Fékk hár sent í pósti

Lífið er ekki alltaf dans á rósum hjá Kardashian-Jenner-fjölskyldunni og það þekkir raunveruleikastjarnan Kris Jenner vel. Jenner réð nýverið tvo vopnaða öryggisverði í vinnu til að vakta heimili sitt vegna þess að henni hefur borist skrýtnar sendingar í pósti undanfarið. Meira »

41,8 milljónir dollara að engu

Hin 90 ára Pauline McKee hafði unnið 2 dollara í spilakassaleiknum Miss Kitty þegar skilaboð birtust á skjánum þess efnis að hún hefði jafnframt unnið bónusvinning að upphæð 41,8 milljónir dollara. McKee sá fyrir sér að geta styrkt barnabörnin þrettán fjárhagslega, en dómstólar í Iowa gerðu út um þann draum. Meira »

Sendu X-vængju út í geiminn

Tveir aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna og áhugastjörnufræðingar sendu líkan af X-vængju upp í heiðhvolfið með GoPro-myndavél til að reyna að sannfæra leikstjóra nýjustu myndarinnar sem verður frumsýnd í desember um að gefa þeim miða á hana. Engum sögum fer af viðbrögðum hans en myndirnar úr fluginu eru hins vegar glæsilegar. Meira »

Hrútur

Sign icon Það gengur ekki að blanda saman léttúð frístundarinnar og alvarleika starfsins. Kannski finnst þér þú ekki kannast við sjálfan þig, en laðast samt að þessari ókunnugu hlið.
Lottó  25.4.2015
13 19 28 31 34 16
Jóker
6 0 4 8 4  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Lengri og breiðari Hyundai i20 frumsýndur

Bifreiðaumboðið BL í Garðabæ frumsýnir nk. laugardag, 2. maí, glæsilegan Hyundai i20.   Meira »

Isuzu D-Max besti atvinnupallbíllinn

Isuzu D-Max var nýlega valinn besti atvinnupallbíllinn 2015 í Bretlandi og er þetta annað árið í röð sem D-Max hlýtur verðlaunin „Trade Van Driver Awards“ hjá samnefndu tímariti. Meira »

Nýr Suzuki Vitara með 5 stjörnur

Suzuki Vitara er fyrsti jepplingurinn sem fær fullt hús stiga, 5 stjörnur, í árekstrarprófun Euro NCAP á þessu ári.   Meira »

Sleit trúlofuninni fyrir brúðurnar

Búktalarinn April Brucker hreinlega lifir fyrir brúðurnar sínar. Hún eyðir allt þrem milljónum á ári í brúðurnar og gerir hvað sem er fyrir þær, hún hætti meira að segja með unnusta sínum til að geta varið meiri tíma með dúkkunum. Meira »

Ommeletta íþróttaálfsins

Dýri Kristjánsson íþróttaálfur og fimleikastjarna hugsar vel um heilsuna og er ákaflega flinkur að búa til ommelettur eins og sést á þessari uppskrift. Alfreð Ómar Alfreðsson meistarakokkur kenndi Dýra að gera þessa ommelettu sem er dálítið frönsk. Meira »

Finnst Heiða ekki borða nógu hollt

Heiða Hannesdóttir fékk sendingu frá vini sínum því honum finnst hún ekki borða nægilega hollan mat.   Meira »