Skortir tækifæri á Íslandi

Skortir tækifæri á Íslandi

Straumur íslenskra ríkisborgara úr landi á öldinni er vísbending um skort á störfum fyrir háskólamenntað fólk á íslenskum vinnumarkaði. Meira »

Merkel útilokar skuldalækkun fyrir Grikki

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að það eigi ekki að lækka skuldir Grikklands. Ummælin, sem eru höfð eftir henni í Hamburger Abendblatt, eru frekar til þess að auka á spennu milli nýrra valdhafa í Grikklandi og alþjóðlegra lánadrottna. Meira »

Fyrsti „ástarlásinn“ í Hallgrímskirkju?

Svo virðist sem fyrsti „ástarlásinn“ hafi skotið upp kollinum í Hallgrímskirkju. Ástarlásar eru, að mati borgaryfirvalda víða um heim, hvimleiður siður elskenda sem hafa þörf fyrir að tjá ást sína opinberlega með því að hengja hengilása víðsvegar um borgir. Meira »

Andlát: Egill Ólafsson blaðamaður

Egill Ólafsson, blaðamaður á Morgunblaðinu og mbl.is, lést miðvikudaginn 28. janúar síðastliðinn, 52 ára að aldri.   Meira »

Ekið á strætóskýli við Kringlumýrarbraut

Laust fyrir miðnætti í nótt var tilkynnt um umferðaróhapp, þar sem ekið var á strætóskýli við Kringlumýrarbraut. Í skýlinu beið farþegi og var hann fluttur á slysadeilt til skoðunar. Ökumaður bifreiðarinnar er grunaður um ölvun við akstur og var hann vistaður í fangageymslu lögreglu að lokinni blóðtöku. Meira »

Lækkuðu laun eftir úrskurð

Yfirfara þarf laun háskólamenntaðra starfsmanna Kópavogsbæjar og huga að hæfi þeirra með tilliti til menntunar, í kjölfar úrskurðar kærunefndar jafnréttismála. Meira »

Vilja að launin verði leiðrétt

„Við horfum vissulega til þess sem er að gerast á vinnumarkaðnum og við teljum okkur eiga inni ákveðnar leiðréttingar sem þörf er á.“ Meira »

Fjögur ráðherrabörn á þingi

Sá fordæmalausi atburður átti sér stað á miðvikudag þegar Áslaug Friðriksdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, tók sæti á Alþingi að börn fjögurra fyrrverandi ráðherra sátu saman í þingsal. Meira »

Svona byggir fólk á sandi

Smartland Þeir sem hafa lært biblíusögurnar utan að ættu að vita að það er kannski ekkert voðalega gáfulegt að byggja hús á sandi.   Meira »

Dósatrommur með fiskroði

Marika Alavera, deildarstjóri og tónlistarkennari í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit, fletti nýju kennslubókinni Tónlist og Afríka í verkfalli tónlistarkennara og las þar kaflann um hvernig ætti að gera hljóðfæri að afrískum sið. Meira »

Veðrið kl. 07

Léttskýjað
Léttskýjað

-3 °C

N 2 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Snjóél
Snjóél

-7 °C

N 3 m/s

1 mm

Spá 1.2. kl.12

Snjókoma
Snjókoma

-1 °C

V 4 m/s

4 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Stórhöfði

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

2 °C

N 0 m/s

2 mm

Mánudagur

Stórhöfði

Heiðskírt
Heiðskírt

-4 °C

N 10 m/s

0 mm

Þriðjudagur

Kvísker

Alskýjað
Alskýjað

-2 °C

V 4 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Finn dagamun á mér

Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er kominn til Íslands þar sem hann er að jafna sig eftir höfuðhöggið sem hann fékk í leiknum gegn Tékkum í næstsíðasta leik Íslendinga í riðlakeppninni á HM í Katar. Meira »

Hálka og snjór á Suðurlandi

Það eru hálkublettir á Reykjanesbraut, Sandskeiði og Hellisheiði en hálka í Þrengslum. Hálka eða snjóþekja er víðast hvar á Suðurlandi. Meira »

Promens flytur frá Íslandi

Verið er að ganga frá sölu Promens til Bretlands í samræmi við tilboð sem gert var í fyrirtækið í nóvember síðastliðnum.  Meira »

Hefði verið betra að sitja heima?

Skyldi rétta leiðin fyrir unga knattspyrnumenn sem vilja ná langt í íþróttinni vera sú að semja kornungir við erlend félög og freista gæfunnar með unglingaliðum þeirra frá 16-17 ára aldri? Meira »

Verkfræðingar fá aukna samkeppni

Vísbendingar eru um að niðursveiflan í norskum olíuiðnaði sé farin að hafa áhrif á verkefnastöðu íslenskra verkfræðinga í Noregi. Meira »

Vandræðalaust hjá Norðfirðingum

Norðfirðingarnir í Þrótti unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 3:0, þegar liðin mættust í efstu deild karla í blaki að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöld. Meira »

Verðmætið 25-28 milljarðar

„Við erum bara kátir yfir þessu,“ sagði Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, um tillögu Hafrannsóknastofnunar um 320 þúsund tonna viðbót við loðnukvótann sem gefinn var út í haust. Meira »

Fólk þarf að geta farið út

Hrefna Óskarsdóttir, forstöðumaður Starfsorku í Vestmannaeyjum, skorar á Eygló Harðardóttur félagsmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Vigdísi Jónsdóttur, framkvæmdastjóra VIRK, að sjá til þess að allir Íslendingar eigi jafnan rétt á atvinnutengdri endurhæfingu. Meira »

Árið 2014 sjónarmun á undan 2003

Af 79 veðurstöðvum reyndist árið 2014 það hlýjasta á 49 stöðvum. Á 22 stöðvum var það næsthlýjasta árið, það þriðja hlýjasta á sex stöðvum og það fimmta hlýjasta á tveimur. Meira »

Hélt að Gyrðir fengi verðlaunin

„Ég er gríðarlega ánægður með að fá þessi verðlaun, en verð samt að viðurkenna að þetta kom mér á óvart því ég var svo sannfærður um að Gyrðir [Elíasson] myndi fá verðlaunin í ár,“ segir Ófeigur Sigurðsson, höfundur Öræfa, en hann fékk í dag Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína. Meira »

Skúli Sigurður fer í Neskirkju

Valnefnd Nessóknar og biskup Íslands hafa ákveðið að skipa dr. Skúla Sigurð Ólafsson í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Frestur til að sækja um embættið rann út 7. janúar síðastliðinn. Ellefu umsækjendur voru um embættið. Meira »

„Viðreisn er að viðra sína vængi“

Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri ÍNN, segir að stórpólitísk tíðindi felist í stofnun nýrrar sjónvarpsstöðvar, Hringbrautar. „„Viðreisn er að viðra sína vængi og þetta eru fyrstu skref þeirra í stórveldisdraumum að koma 10 eða 12 mönnum á þing í næstu kosningum,“ segir hann. Meira »

Fer að gera auknar kröfur

„Ég bjóst nú ekki við því að fá þessi verðlaun í lífinu og hvað þá fyrir sextugt,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir, höfundur Hafnfirðingabrandarans, en hún hlaut í dag Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka. Hún segir það nýtt fyrir sér að fá margar viðurkenningar. Meira »

Stráfelldu Boko Haram-liða

Vel á annað hundrað meðlimir hryðjuverkasamtakanna Boko Haram voru felldir þegar samtökin gerðu áhlaup á hóp hermanna Tjad í nágrannaríkinu Kamerún. Tveir hermenn Tjad létust og tólf særðust í árásinni. Meira »

Á sjötta tug látnir eftir árás á mosku

Að minnsta kosti 56 eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjuárás var gerð á mosku sjíta-múslíma í pakistönsku borginni Shikarpur í dag. Þetta er mesta mannfall í árás á sjíta-múslíma í landinu í tvö ár. Meira »

Bandaríkjamenn drápu efnavopnafræðing

Bandaríski herinn sendi frá sér tilkynningu í dag um það að loftárás sem gerð var um síðustu helgi á skotmörk nærri írösku borginni Mosul hefði verið vel heppnuð. Í árásinni hefði efnavopnafræðingur samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki fallið. Meira »

Earthquake in south Iceland

An earthquake of the magnitude 3,2 occurred four kilometres east of Helgafell, Hafnarfjörður just before eight p.m last night. Hafnarfjörður locals noticed the quake. According to the Iceland met office, a few smaller earthquakes occurred following the first one. Meira »

Amen lýst gjaldþrota

Félagið Amen ehf. til heimilis að Laugavegi 3, 101 Reykjavík, var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur 21. janúar sl. Samkvæmt upplýsingum í Lögbirtingablaðinu var fyrirtækið stofnað 3. júní 2013 og stofnandinn var félagið Að eilífu ehf. Meira »

Horfur úr stöðugum í jákvæðar

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur breytt horfum um lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr stöðugum í jákvæðar. Einkunnin fyrir langtímaskuldbindingar ríkissjóðs í erlendri mynt er BBB og í innlendri mynt er hún BBB+. Meira »

FME segir ÍLS ofmeta lánasafnið

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur gert ýmsar athugasemdir við mat Íbúðalánasjóðs á eigin lánasafni. FME telur meðal annars að sjóðurinn ofmeti virði lána þeirra sem eru í verulegum vanskilum hjá sjóðnum. Meira »
Evrópuvaktin | 30.1.15

Grikkir tala ekki við "rotið" þríeyki-afþakka 7 milljarða evra áfangagreiðslu

Evrópuvaktin Hin nýja gríska ríkisstjórn ætlar ekki að tala við þríeykið þ.e. nefnd endurskoðenda frá ESB/AGS/SE, sem hefur haft eftirlit með því að Grikkir standi við gerða samninga. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra segir að sú nefnd starfi á Meira
Jens Guð | 30.1.15

Íslenska frekjan og oftrú á ökuhæfileika sína

Jens Guð Íslenskir ökumenn eru einstaklega frekir og sjálfhverfir. Einkum þeir sem aka um á Range Rover eða álíka jeppum. Þetta sýnir fjöldi ljósmynda af slíkum bílum sem lagt er í stæði frátekin fyrir fatlaða. Einnig myndir af sömu bílum lagt á ská í tvenn og Meira
Jón Baldur Lorange | 30.1.15

Evran ennþá töframeðal Samfylkingarinnar

Jón Baldur Lorange Hann Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, baðaði sig í sviðsljósinu í fyrradag. Það var þá sem hann var spurður um elsku Evruna sína af fréttamanni Stöðvar 2 sem spurði formanninn um hvort það væri hagstætt fyrir Íslands að taka upp Evruna í Meira
Jón Bjarnason | 30.1.15

Mak­ríll fyr­ir 22 millj­arða

Jón Bjarnason Verðmæti útfluttra makríl afurða voru 22 milljarðar árið 2014. S íðastliðin 5 ár hefur verðmætið verið um 20- 25 milljarðar á ári. Makríll fyrir 22 milljarða Tekjur af makrílveiðum og atvinnan sem þær veiðar sköpuðu á árunum eftir hrun skiptu höfuðmáli í Meira

Wolfsburg fyrst til að vinna Bayern

Wolfsburg vann frábæran 4:1-sigur á Bayern München í kvöld í fyrsta leik eftir vetrarfrí í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu.  Meira »

„Hefur ekkert með íþróttir að gera“

„Þetta var ekki háttvísi. Þýskalandi tapaði líka fyrir Katar og það sem gerðist í dag hefur ekkert með íþróttir að gera,“ sagði pólski línumaðurinn Bartosz Jurecki eftir tap Pólverja gegn Katar í undanúrslitum á HM í handbolta. Meira »

Frakkar mæta Katar í úrslitaleiknum

Frakkland vann í kvöld sigur á Spáni, 26:22, í undanúrslitum HM í handbolta í Katar og mætir því Katar í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Spánverjar leika hins vegar við Pólverja um bronsverðlaunin. Meira »

Haukur kom Valsmönnum áfram

Valsmenn urðu fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu með því að gera jafntefli, 2:2, við Þrótt í lokaleik B-riðils í Egilshöllinni í kvöld. Meira »

Sauber tekur stakkaskiptum

Sauber sýndi 2015-bíl sinn í dag og hefur hann tekið stakkaskiptum frá í fyrra, er nú blár að mestu leyti en var hvítur áður. Má segja að liðið hverfi aftur til fortíðar því fyrir áratug eða skemur var keppnisbíll Sauber himinblár. Meira »

Alltaf sama skítaveðrið á Íslandi

Skötuhjúin Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir kíktu í stutta heimsókn til Íslands um seinustu helgi. „Maður er alltaf jafn hissa á því skítaveðri sem landið býður manni uppá.“ Meira »

Roussos borinn til grafar í Grikklandi

Gríski söngvarinn Demis Roussos var borinn til grafar í Aþenu, höfuðborg Grikklands, í dag og fylgdu honum fjölmargir aðdáendur. Roussos seldi meira en sextíu milljónir platna um allan heim á ferli sínum. Meira »

Hrútur

Sign icon Athygli þín beinist að heimili og fjölskyldu. Varfærnin mun reynast þér best í bráð og lengd. Teldu upp að fimm áður en þú gerir eitthvað í fljótfærni og gættu tungu þinnar.
Víkingalottó 28.1.15
2 9 10 18 25 31
1 20   2
Jóker
2 3 4 3 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Kia Picanto sýning í Öskju

Bílaumboðið Askja heldur sérstaka Kia Picanto sýningu á morgun, laugardaginn 31. janúar. Sýningin er liður í 10 ára afmæli Öskju en fyrirtækið mun fagna þessum tímamótum með fjölda viðburða á árinu. Meira »

17.000.000 Skoda

Sautján milljónir Skodabíla hafa verið smíðaðir um dagana, dágóður slatti það.   Meira »

Loftbíllinn á götuna á næsta ári

Indverski bílsmiðurinn Tata hefur um árabil gert tilraunir með aðra orkugjafa en jarðefnaeldsneyti. Áformar fyrirtækið að smíða og selja bíla sem knúnir eru þrýstilofti Meira »

Við höfum ekki aðgang að því besta í okkur

„Þó einkennilegt megi virðast þá höfum við ekki aðgang að því besta í okkur, sérstaklega þegar það gengur eitthvað á í persónulegum samböndum, til dæmis,“ segir Matti Osvald. Meira »

Ásmundur Stefánsson selur 110 milljóna hús

Við Mávanes í Arnarnesinu í Garðabæ stendur eitt mest sjarmerandi hús landsins. Það var byggt 1968 og er 582 fm að stærð. Húsið stendur á sjávarlóð og er guðdómlegt útsýni út á haf. Meira »

Velferð kjúklinganna er í fyrirrúmi

Kjúklingabóndinn Elva Björk Barkardóttir segist finna fyrir mikilli vitundarvakningu hjá fólki varðandi velferð dýra. Elva deildi á dögunum með lesendum Sunnudagsmoggans uppskrift af gómsætu kjúklingapasta. Meira »