Forseti þurfi meirihluta atkvæða

Forseti þurfi meirihluta atkvæða

„Lagt er til að forseti verði kjörinn með meira afgerandi hætti en verið hefur þannig að ef enginn frambjóðandi til embættis forseta Íslands fær meirihluta gildra atkvæða í kosningu skuli kosið aftur milli þeirra tveggja frambjóðenda sem flest atkvæði fengu.“ Meira »

Bjarni átti eftir að sjá skýrsluna

Tilkynnt var með klukkustundarfyrirvara í morgun að útgáfu skýrslunnar Fjármálastöðugleiki yrði frestað. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum hafðist ekki að kynna skýrsluna fyrir stýrinefndum þar sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á sæti. Meira »

Veðhlutfallið hækkað í 75%

Veðhlutfall á sjóðfélagslánum hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna hækkar í allt að 75% samkvæmt ákvörðun stjórnar sjóðsins en það var áður 65%. Vextir nýrra verðtryggðra lána með föstum vöxtum lækka um 0,1% í 3,6% og lántökukostnaður lækkar í 0,75%. Meira »

Mætti ekki í brúðkaup dóttur sinnar

Athöfnin, sem var lítil og látlaus, fór fram í síðasta mánuði. Eingöngu nánustu fjölskyldumeðlimum og vinum var boðið í brúðkaupið, líklega til að forðast ágang fjölmiðla. Meira »

Stóð við að þegja þar til Rodgers færi

Það er oft talað um að stuðningsmenn knattspyrnuliða á Englandi taki gangi mála hjá sínum félögum alvarlega, og sannaði einn stuðningsmaður Liverpool það heldur betur. Meira »

Fóru út af við framúrakstur

Fólksbifreið lenti utan vegar í Víkurskarði í gærkvöldi eftir að hafa reynt að taka fram úr stórri flutningabifreið. Tveir voru í bifreiðinni og sluppu þeir án alvarlegra meiðsla. Meira »

Mikil verðlækkun á amfetamíni

Mikil verðlækkun virðist hafa orðið á amfetamíni hér á landi samkvæmt könnun SÁÁ en samkvæmt henni hefur verð á efninu ekki verið lægra undanfarinn áratug eða síðan sumarið 2005. Meira »

Sir Alex segir Moyes enn rétta manninn

Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, segir það ekki hafa verið mistök af sér að fá David Moyes til þess að taka við liðinu þegar hann settist í helgan stein á sínum tíma. Meira »

Viltu glansandi diskóhægðir?

Smartland Það er kannski ekki mjög lekkert að tala um hægðir en þær eru engu að síður ákaflega mikilvægur þáttur í lífi hvers manns. Ef hægðirnar eru ekki góðar - þá er voðinn vís. Meira »

Góður vagn en geldur fyrir eyðsluna

Sjöunda kynslóð VW Golf er bíll sem hefur unnið til fjölda verðlauna og nýjasta viðbótin þar er langbakur með fjórhjóladrifi sem kallast Alltrack. Sá bíll er eins og hefðbundinn langbakur með 20 mm meiri veghæð og er hannaður fyrir Norður-Evrópu og þá auðvitað Ísland líka. Meira »

Veðrið kl. 09

Skýjað
Skýjað

4 °C

SA 1 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Skúrir
Skúrir

6 °C

SA 4 m/s

1 mm

Spá 7.10. kl.12

Skúrir
Skúrir

8 °C

SA 5 m/s

2 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Vopnafjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

8 °C

SA 4 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Höfn

Skýjað
Skýjað

9 °C

S 2 m/s

0 mm

Föstudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

7 °C

SV 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla
The Voice

Fengi ekki að spila þó pabbi væri að þjálfa

Samir Nasri, miðvallarleikmaður Manchester City, er farinn að efast um að hann eigi afturkvæmt í franska landsliðið en hann hefur ekki verið í náðinni hjá Didier Deschamps upp á síðkastið. Meira »

Veiði lokið í Andakílsá

Fram kemur á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur að frábæru sumri sé nú lokið í Andakílsá í Borgarfirði.   Meira »

Enn af unaði og munaði í Frankfurt

Eins og komið var að í Bílablaði Morgunblaðsins þann 22. október sl. er heldur meiri völlur á bílaframleiðendum þessi misserin en verið hefur um alllanga hríð. Meira »

Fær ekkert að spila en er með gegn Íslandi

Besti knattspyrnumaður Tyrklands um þessar mundir, Arda Turan, er í leikmannahópnum sem mætir Íslandi næsta þriðjudag í lokaumferð undankeppni EM, þrátt fyrir að hafa ekki spilað leik með félagsliði sínu í vetur. Meira »

Frestar útgáfu skýrslunnar

Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að fresta útgáfu skýrslunnar Fjármálastöðugleiki um nokkra daga. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum en áður stóð til að kynna hana í dag. Meira »

Volvo XC90 bíll ársins á Íslandi 2016

Í síðustu viku var tilkynnt um val á Bíl ársins á Íslandi þetta árið en þetta er í þrettánda sinn sem tilkynnt er um valið hér á landi. Meira »

Bestur í dauðafærum

Litháíski markvörðurinn Giedrius Morkunas hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum með Íslandsmeisturum Hauka á leiktíðinni og hann er leikmaður 6. umferðar Olís-deildar karla. Meira »

Nýja Auðbrekkuhverfið að mótast

Uppbygging nýs íbúðahverfis í Auðbrekku í Kópavogi hefst líklega næsta vor eða um hálfu ári síðar en væntingar voru um í fyrrahaust. Meira »

Blautt áfram á landinu

Búist er við talsverðri rigningu sunnan- og austanlands í fyrstu í dag samkvæmt veðurhorfum næsta sólarhringinn, en miklir vatnavextir hafa verið í ám á sunnan- og vestanverðu landinu. Meira »

25 til 35% sekta innheimtast

„Hér á landi innheimtast um 25–35% af útistandandi sektum en í Noregi innheimtast 90–95% sekta.“   Meira »

Valsmenn hf. halda sínu striki

Brynjar Harðarson, framkvæmdastjóri Valsmanna hf., segir að yfirlýsing innanríksráðherra um að á meðan ríkið reki innanlandsflugvöll í Vatnsmýrinni, megi ekki reisa byggingar sem fari í bága við fluglínu og stefni flugöryggi í hættu, hafi engin áhrif á byggingaráform Valsmanna á Hlíðarendasvæðinu. Meira »

Kjörin formaður Hallveigar

Ída Finnbogadóttir var kjörin formaður Hallveigar, félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins á föstudaginn. Ída tekur við formennsku af Höllu Gunnarsdóttur sem gegnt hefur embættinu undanfarið starfsár. Meira »

Gleymdist að slökkva á eldavél

Tilkynning barst frá öryggisverði rétt fyrir klukkan tvö í nótt um reykjarlykt frá íbúð í austurbæ Reykjavíkur og fór lögregla og slökkvilið á vettvang. Meira »

Samið um fríverslun við Kyrrahafið

„Við getum ekki látið ríki eins og Kína semja leikreglurnar fyrir hagkerfi heimsins. Við þurfum að skrá þessar reglur, opna nýja markaði fyrir bandarískar vörur á sama tíma og gerðar eru ríkar kröfur um vernd starfsmanna og umhverfisins,“ sagði Barack Obama, forseti Bandaríkjanna. Meira »

Geta náð valdi á snjallsímum

Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden segir að eigendur snjallsíma geti lítið gert til að sporna við því að leyniþjónustur nái algerri stjórn á tækjunum. Hann segir að leyniþjónustur, t.d. sú breska, búi yfir þekkingu til að brjótast inn í símtækin án vitundar eigendanna. Meira »

Vilja að lögreglustjórinn segi af sér

Samtök sem vilja takmarka skotvopnaeign í Bandaríkjunum hafa kallað eftir því að lögreglustjórinn í Douglas-sýslu, John Hanlin, segi af sér. Hanling hefur stýrt rannsókn á fjöldamorði sem varð í Oregon í síðustu viku. Meira »

Stöðugleikaskilyrðin kynnt

Kynning fer fram af hálfu Seðlabanka Íslands á skýrslunni Fjármálastöðugleiki í dag þar sem staðan í fjármálakerfinu verður kynnt, en meðal efnis skýrslunnar er viðauki um stöðugleikaskilyrði nauðasamninga búa fallinna fjármálafyrirtækja. Meira »

Hlutafé aukið hjá Arctic Trucks

Hlutafé Arctic Trucks jeppamiðstöðvarinnar hefur verið aukið um 470 milljónir króna sem verða notaðar til frekari uppbyggingar erlendis. Meira »

Góður hagnaður hjá lögfræðistofum

Lögfræðistofurnar Logos, Lex og BBA Legal skiluðu samanlagt 1.070 milljóna króna hagnaði á síðasta ári.  Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Ketill Sigurjónsson | 5.10.15

Álverið á Reyðarfirði eitt síðasta nýja álverið?

Ketill Sigurjónsson Mikil og vaxandi álframleiðsla í Kína hefur umturnað álveröldinni . Ein afleiðing þess er sú að síðustu ár hefur sáralítill vöxtur verið í álframleiðslu utan Kína. Og ef uppbygging nýrra álvera í Persaflóaríkjunum er undanskilin, sést að það er að verða Meira
Einar Björn Bjarnason | 5.10.15

Financial Times vekur athygli á augljósri kreppu hættu í Asíu

Einar Björn Bjarnason Sjá: Emerging Asia: The ill wind of deflation . Líkleg ástæða vandans má sennilega rekja til samdráttar í fjárfestingum í Kína - en eins og sjá má á myndum, þá er skulda-aukning atvinnulífs hröð -en er enn hraðari í Kína- en meðaltalið yfir Asíu á einni Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 5.10.15

Orkulausir Manchester-menn

Sigurpáll Ingibergsson Í febrúar á því góðærisári 2007 fór ég í knattspyrnuferð til London og heimsótti Emirates Stadium. Boðið var upp á skoðunarferð um hinn glæsilega leikvang. Þegar búningsklefarnir sem voru glæsilegir og rúmgóðir voru skoðaðir sagði hress leiðsögumaður Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 5.10.15

Þýzki útflutningshagnaðurinn er "stórslys"

Gústaf Adolf Skúlason Samkvæmt skilgreiningu breska Capital Economics hefur evran skapað útflutningsskrýmsli í Þýzkalandi á sama tíma og neytendur halda að sér hendinni. Roge Bootle stofnandi Capital Economics og fyrrum yfirmaður bankarisans HSBC segir, að þróunin hafi blásið Meira

Umboðsmaðurinn rekinn og konan ráðin

Mauro Icardi, framherji Internazionale á Ítalíu, tók afar undarlega ákvörðun á dögunum er hann ákvað að reka Abian Moreno, umboðsmann sinn til tíu ára, en Wanda Nara, eiginkona Icardi, tekur við starfinu. Meira »

Að athlægi eftir óhapp í beinni (myndskeið)

Það er óhætt að segja að velska landsliðskonan Natasha Harding, leikmaður Manchester City, hafi lent í kröppum dansi í viðtali sem hún var tekin í eftir 2:1 sigur á Notts County um helgina. Meira »

Hecking hefur átt betri dag - myndskeið

Dieter Hecking, þjálfari Wolfsburg, horfði upp á lið sitt tapa fyrir Borussia Mönchengladbach með tveimur mörkum gegn engu um helgina. Til þess að bæta gráu ofan á svart var Hecking staddur í miðjum áhorfendaskara Borussia Mönchengladbach þegar Wolfsburg fékk á sig annað markið í leiknum. Stuðningsmenn Borussia Mönchengladbach fögnuðu markinu í andlitið á honum. Myndskeið af þessu má sjá í þessari frétt. Meira »

Ræðir við FH-inga

Miðvörðurinn sterki Bergsveinn Ólafsson gæti verið á förum frá Fjölni nú þegar samningur hans við Grafarvogsfélagið er að renna út. Meira »

Er hætt að vera efnileg

Ragnheiður Júlíusdóttir, hin 18 ára gamla skytta úr liði Fram, er leikmaður 5.umferðar Olís-deildar kvenna í handknattleik en hún fór mikinn með Safamýrarliðinu í 32:28 sigri liðsins á móti Selfyssingum á laugardaginn. Meira »

Á góðri leið með að verða slefandi grænmeti

Jeremy Clarkson þurfti að dvelja í mánuð á meðferðarstofnun samkvæmt læknisráði til að takast á við streitu.  Meira »

Margur er knár þótt hann sé smár

Þessi litli, franski bolabítur tekur starf sitt sem varðhundur ansi alvarlega og sannar þar með orðatiltækið, margur er knár þótt hann sé smár. Myndband má sjá hér að neðan. Meira »

Frakkar kunna að meta Illsku

Illska eftir Eirík Örn Norðdahl hefur verið tilnefnd til tvennra af virtustu bókmenntaverðlaunum Frakka, sem gefin eru þýddum bókum. Meira »

Hrútur

Sign icon Þú hefur mikla þörf til samræðna við aðra, sérstaklega ættingja. Aðstæður eru góðar fyrir allt sem viðkemur útgáfu, æðri menntun og lögum.
Lottó  3.10.2015
14 25 28 29 31 20
Jóker
1 1 2 7 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Bílar »

Gripgott mynstur og réttur þrýstingur

Nú þegar vetur nálgast er vert fyrir bílstjóra að hafa í huga nokkur atriði varðandi hjólbarða. Þar koma sér vel góð ráð frá Samgöngustofu. Meira »

Ford GT Le Mans hljómar kraftalega

Á þessum bíl ætlar Ford sér sigur í GT-flokki sólarhringskappakstursins í Le Mans í Frakklandi. Hér ræðir um nýja sportbílinn Ford GT Le Mans sem er mjög langt komin í þróunarferlinu. Meira »

Tíunda og síðasta kynslóðin

Mitsubishi hefur ýtt úr vör tíundu kynslóðinni af Lancer Evolution og þar sem þetta er síðasta kynslóðin sem framleidd verður hefur hún fengið viðaukann Final Edition við módelheitið. Meira »

Nokkrir fróðleiksmolar um geirvörtuna

Allt að 27 milljónir Bandaríkjamanna ert taldir hafa þriðju geirvörtuna einhversstaðar á líkamanum. Margir gera sér ekki grein fyrir því að þeir séu með auka geirvörtu því þær eru oft taldar fæðingablettir eða húðsepar. Meira »

Kynningarmyndband Örnu Ýrar fyrir Miss World

Arna Ýr Jónsdóttir mun taka þátt í Miss World fyrir hönd Íslands en hún var valin Ungfrú Ísland í Hörpu á dögunum.   Meira »

5 ávanar sem geta stórbætt heilsuna

Vendu þig á að sinna sjálfri/um þér. Hvort sem þú kýst að slappa af í freyðibaði, lesa góða bók eða gæða þér á ljúffengu, dökku súkkulaði skaltu muna að taka frá tíma fyrir sjálfa/n þig. Meira »