Ekki henda parmesan-endanum

21.3. Flestir kannast við leiðinlega harða endann sem verður eftir þegar búið er að skera mýkri hlusta ostsins frá. Þú skalt þó ekki henda endanum. Meira »

Ert þú að borða nóg af ávöxtum og grænmeti?

20.3. Allir þekkja ráðlegginguna um „fimm á dag“ en nú er komið í ljós að jafnvel enn betra sé að borða átta skammta af grænmeti og ávöxtum á dag. Ný rannsókn leiðir í ljós verulega góð áhrif þess á heilsuna að neyta meira af ávöxtum og grænmeti. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira »

Umdeildur en lekker lárperuskeri

18.3. Lárperuskerinn hefur fengist hérlendis í Kokku um nokkurt skeið en er ítrekað uppseldur og hefur valdið þó nokkrum usla á samfélagsmiðlum. Meira »

Skotheld poptrix

17.3. Eins og glöggir lesendur hafa kannski tekið eftir höfum við hér á matarvefnum mikinn áhuga á poppkorni. Þegar við heyrum af nýjum tilbrigðum verðum við óhjákvæmilega mjög glaðar og skyldi engan undra. Meira »

„Ef þú sérð línur í kjötinu ertu að skera það á rangan hátt.“

15.3. Einn kunnasti útvarpsmaður landsins, Sigvaldi Kaldalóns sem er betur þekktur sem Svali, er mikill matgæðingur og er ekki feiminn við að tjá sig um það á öldum ljósvakans. Mikla athygli hefur vakið hversu ólíkir þeir félagar, Svali og Svavar, sem stjórna morgunþættinum á K100, eru og þykir mörgum nóg um. Meira »

Skothelt matarskipulag fyrir byrjendur

15.3. Skipulag er það sem gefur lífinu gildi og gerir það ögn auðveldara. Matarskipulag kann í margra eyrum að hljóma heftandi fyrir frjálshuga en það er vísindalega sanna (eða að minnsta kosti á almanna vitorði) að gott matarskipulag er miklu hagkvæmara og getur sparað þér gríðarlegar fjárhæðir þegar upp er staðið. Meira »

Einfaldar aðferðir til að fjarlægja eiturefni úr hrísgrjónum

12.3. Öll höfum við heyrt skelfilegar sögur af eiturefnainnihaldi hrísgrjóna og annarra matvæla. Flestir reyna að borða lífrænt eftir getu en stundum er þess ekki kostur og þá eru góð ráð dýr... eða kannski ekki. Meira »

Spaghettí til að kveikja á kertum

8.3. Þetta húsráð hefur oft komið sér vel á mínu heimili ef ekki eru til langar eldspýtur og kertin eru orðin ansi mikið notuð.  Meira »

Þrífðu eldhúsið á 30 mínútum – skotheld aðferð

7.3. Margir vita fátt leiðinlegra en að þrífa eldhúsið og veigra sér jafnvel við að elda mat af þeirri einföldu ástæðu að þeir nenna ekki að taka til eftir sig. En allt snýst þetta um aðferðarfræði og viðhorf og við settum saman skothelda uppskrift (af því að við elskum uppskriftir) af hreinu eldhúsi á 30 mínútum. Meira »

Sirrý í vandræðum með stálið

3.3. Sjónvarpsdrottningin Sirrý deyr ekki ráðalaus en birtan undanfarna daga hefur leikið hana grátt þrátt fyrir að vera kærkomin. Hún spurði vini sína ráða á Facebook og ráðleggingarnar létu ekki á sér standa. Meira »

Eldhússkipulag aldarinnar

28.2. Við leituðum lengi að viðeigandi fyrirsögn á þessa frétt en engin orð ná eiginlega yfir þessa snilld – svo hugfangin erum við af þessum sniðugu lausnum. Meira »

Konur eiga að vera svona ....

14.3. Konum hefur verið ráðlagt fram og til baka gegnum tíðina hvernig þær „þurfa“, „eiga“ og „ættu“ að vera að ógleymdu alhæfingum um hvernig þær séu. Þetta tilheyrir ekki fortíðinni þótt orðræðan hafi breyst. Meira »

Kanntu að skera lambalæri?

12.3. Það er ákveðið þroskamerki að kunna að skera lambalæri sæmilega. Margur telur sig kunna það en endar á því að hálf-slátra lærinu fyrir framan skelfingu lostna gestina. Það er því lykilatriði að kunna til verka og hér birtum við skotheldar leiðbeiningar sem enginn ætti að klúðra. Meira »

Jóhanna notar þvagprufuglös undir brjóstamjólk og barnamat

8.3. Þau eru steríl og því fara engin eiturefni í innihaldið og kosta 68 kr. stk. Þar að auki þola þau frost, uppþvottavél og endurtekna notkun,“ segir Jóhanna sem er 4 barna móðir. Meira »

Hvernig skal halda guacamole grænu?

6.3. Guacamole er mögulega ein besta sósa sem sögur fara af. Hún er svo sem ekki flókin í framkvæmd en oft vill það vefjast fyrir fólki hvernig á að geyma gullið svo það verði ekki brúnt. Lárperan, sem er meginuppistaðan í guacamole, verður nefnilega brún þegar hún kemst í snertingu við súrefni, alveg eins og bananar, perur, epli og fleiri. Meira »

Bestu leynitrixin til að ná smjörblettum

1.3. Það tóku ansi margir gleði sína á ný eftir að smjör var sýknað af því að vera skelfileg óhollusta sem ekki mætti neyta án þess að lenda í bráðri lífshættu. Smjör er nefnilega svo ansi gott á bragðið og svo er það bráðhollt. Meira »

Mojito-rjómaís í heimagerðri klakaskál

25.2. Einfaldur og bragðgóður ís sem keyrir stemmninguna upp. Það má vel setja nokkra dropa af grænum matarlit sé fólk í mjög flippuðu stuði. Meira »