Sirrý var búin að reyna allt

í fyrradag Það gerist á bestu bæjum að litur smitast yfir í hendur og þá eru góð ráð dýr. Fjölmiðlakonan Sigríður Arnardóttir, betur þekkt sem Sirrý sagði farir sínar ekki sléttar í gær eftir að hafa sett fatalit í þvottavélina. Meira »

Algengustu mistökin í meðferð stofuplantna

17.11. Algengasta spurningin sem ég fæ er hversu oft á ég að vökva ? Það sem hefur áhrif er staðsetning og plöntugerð.   Meira »

Taktu til og þú gætir unnið glæsileg verðlaun

15.11. Við hér á Matarvefnum höfum dásamlega gaman af öllum svona fyrir og eftir myndum sem eru svo vinsælar. Og við skiljum vel af hverju þær eru svona vinsælar. Hins vegar er þetta mjög oft frekar fyndið og í raun bara myndir af fyrir og eftir tiltekt. Meira »

Ekki geyma eggin í hurðinni

13.11. Þetta skýtur mögulega skökku við enda eru flestir ísskápar með sérstaka hillu í hurðinni sem augljóslega er ætluð undir egg. En sérfræðingarnir eru samhljóða hvað þetta varðar en þó af misjöfnum ástæðum. Meira »

Pottaplöntur til að skreyta veisluborðið

12.11. Ég bauð í mat um daginn en fattaði á síðustu stundu að ég hafði ekki keypt nein fersk blóm þessa vikuna og veisluborðið var því ansi „flatt“. Meira »

Besta smjörkremið

12.11. Ég er ekki hrifin af ofursætum kremum og mér finnst smjörkrem yfirleitt vera ansi væmið og ofsykrað. Þessi uppskrift er þó allt annað mál en leyndardómurinn er rjómaosturinn sem gefur kreminu góða áferð og vinnur gegn sætunni í flórsykrinum. Meira »

Hvað má borða mikinn sykur á dag?

12.11. Flest erum við að gera okkar besta til að borða hollan mat og því er bráðnausynlegt að vera vel upplýstur um hver ákjósanleg viðmiðunarmörk eru. Meira »

Hvenær skal yfirgefa matarboð?

31.10. Það eru margir sem velta þessari mikilvægu spurningu fyrir sér enda vill maður ekki vera ókurteis og fara of snemma og svo vill maður alls ekki vera týpan sem er allt of lengi í boðinu. Meira »

Svona lætur þú ilmkertið endast

30.10. Vinsældir ilmkerti virðast engum hæðum geta náð. Ilmkerti fyrir mörg þúsund mokseljast og virðist fólk ekki setja fyrir sig að eyða á bilinu 5-10 þúsund fyrir vænt ilmkerti. Ilmkertin koma í ótrúlegustu ilmum og jafnvel með kveik sem líkja á eftir arineld. Meira »

Solla mælir með þessum galdratækjum

27.10. Solla á Gló er í eldhúsinu heilu og hálfu dagana og því lék okkur forvitni á að vita hvaða eldhústæki hún notar mest og gæti ekki verið án. Meira »

Svona skerð þú súrdeigsbrauð

24.10. Eitt af aðaleinkennum súrdeigsbrauðs er hversu stökk skorpan á því er og þar af leiðandi er oft erfitt að skera brauðið. Matarvefurinn hafði samband við veitingastaðinn The Coocoo's Nest þar sem hver brauðsneið er handskorin en staðurinn er víðfrægur fyrir súrdeigssamlokur sínar. Meira »

Áhaldið sem flestir gleyma að þrífa

12.11. Sum áhöld þrífum við reglulega eins og vera ber. Önnur eru notuð sjaldnar og eru þess eðlis að maður hreinlega gleymir að þrífa þau reglulega með tilheyrandi skítsöfnun og heilsufarsógn. Meira »

Uppáhalds eldhúsgræjurnar hennar Ebbu

1.11. Hollustugyðjan og sjónvarpskokkurinn Ebba Guðný Guðmundsdóttir vandar vel valið á þeim eldhúsgræjum sem hún kaupir sér. Við fengum að vita hvaða tæki og tól eru í uppáhaldi hjá henni. Meira »

Lætur rjúpuna hanga í mánuð

31.10. Þær rjúpnaskyttur sem eru farnar að huga að veiðinni ættu að lesa þetta því það er alls ekki sama hvernig rjúpan er meðhöndluð og því betur sem hún er „hanteruð“ því kröftugri verður hún. Meira »

Leynitrixið til að láta blómin endast lengur

29.10. Það getur verið ákaflega svekkjandi þegar forláta blómvöndur gefur upp öndina langt fyrir aldur fram. Flestir kunna einhver góð ráð eins og að setja sykur úr í vatnið en þessi uppskrift kemur frá Brooklyn Botanic Gardens og ætti sá ágæti staður að vita betur en flestir hvað virkar best þegar kemur að umhirðu blóma. Meira »

Eru tröllahafrar betri?

26.10. Hafrar koma í hinum ýmsu útfærslum en vinsælast í morgungrautinn er hefðbundið haframjöl eða tröllahafrar. Nú benda rannsóknir til þess að því stærri eða grófari sem hafrarnir séu því betra. Meira »

Hvernig á að skera út grasker?

19.10. Einhverra hluta vegna er Hrekkjavakan orðin meiri háttar hátíð hér á landi og fyllast nú allar verslanir af risastórum graskerjum sem landsmenn þekkja bara úr bíómyndum og hafa ekki hugmynd um hvað þeir eiga að gera við. Meira »