Notaðu hnífasegulinn í eitthvað allt annað

Í gær, 11:00 Hnífaseglar eru mikið þarfaþing í eldhúsinu. Kokkar eru sérlega hrifnir af þeim enda geymast hnífarnir vel þar og minni hætta er á að einhver skeri sig á þeim en þegar þeir eru geymdir í skúffum. Á það sérstaklega við um litla fingur sem eiga það til að gá ekki að sér. Meira »

Veist þú hvernig álpappírinn á að snúa?

í fyrradag Það er ekki sama hvernig álpappírinn snýr – eða hvað? Eins og flestir hafa tekið eftir er álpappírinn ekki eins báðum megin. Öðrum megin er hann háglansandi og fínn en hinum megin mattur og fremur lágstemmdur. En hver er munurinn? Meira »

Hvernig á að sjóða hina fullkomnu kartöflu

22.9. Lungamjúk og mátulega soðin "al dente" kartafla leikur við bragðlaukana og framkallar unaðslegar bragðkenndir... jæja þetta er víst of langt gengið en öll þekkjum við kartöflur og elskum mismikið. Meira »

Hvað er svona merkilegt við edik?

17.9. Það virðist enginn maður með mönnum í dag nema hann gangi um með úðabrúsa með heimagerðri edikblöndu í. Það er sagt allra meina bót og sérlega heppilegt til heimilisþrifa. En hver er leyndardómurinn? Meira »

Sólrún Diego sendir frá sér bók

15.9. Hreingerningardrottning Íslands, Sólrún Diego, mun senda frá sér sína fyrstu bók fyrir jólin en bókin hefur hlotið nafnið Heima og er væntanleg í verslanir í nóvember. Meira »

Er vatnsbrúsinn þinn að mygla?

14.9. Ekki er ólíklegtað þú sért að þrífa vatnsbrúsan þinn á rangan máta – það er að segja ef þú ert nokkuð að þrífa hann yfir höfuð. Meira »

Frunsuna burt með einföldu húsráði

13.9. Við á ritstjórn Matarvefjarins erum sérlegar áhugakonur um húsráð og þetta ráð hér sem við ætlum að deila með lesendum er í betra lagi. Flest erum við sammála um það að frunsur eru eitt það andstyggilegasta sem hægt er að fá í andlitið og oftar en ekki lifa þær svo dögum skiptir með tilheyrandi vessa og veseni. Meira »

Skotheld eldunaraðferð á nautalund

12.9. Eldhúsdívan Svava Gunnarsdóttir matarbloggari notar ekki souse-vide græju til að elda hina fullkomnu nautalund heldur leynitrix sem er í raun ákaflega einfalt. Meira »

Svona getur þú aukið hollustu í mataræði

6.9. Haustið er gengið í garð og enn á ný fara margir að endurskoða mataræðið eftir grillveislur sumarsins. En ekki má gleyma börnunum því lengi býr að fyrstu gerð! Meira »

Banani sem skóáburður

2.9. Ekki henda bananahýðinu ef skórnir þínir eru þreyttir.  Meira »

Reddaðu ferðalaginu með plastfilmu

28.8. Plastfilma er mögulega ein snjallasta uppfinning samtímans og það eru margir sem bíða í ofvæni eftir umhverfisvænni útgáfu af þessum þarfasta þjóni. Meira »

Frunsan farin en hvernig fer fýlan?

13.9. Frétt Matarvefsins um húsráðið góða við frunsu hefur farið víða í dag og við fengið urmul athugasemda frá lesendum sem taka undir og staðfesta að þetta góða ráð virkar. Meira »

Átt þú sílíkon-klakabox?

12.9. Sílíkon-klakabox geta verið hið mesta undratæki eins og þetta myndband sýnir.  Meira »

Leynitrix Nönnu: Meðferð og viðhald á steypujárni

8.9. Nanna Rögvaldar er flinkari en flestir þegar kemur að matargerð og elskar fátt heitar en steypujárn. Hún gaf nýverið út bókina Pottur, panna og Nanna og þar galdrar hún fram hvern réttinn á fætur öðrum. Meira »

Svona er best að frysta hakk og auðvelda lífið

4.9. Þegar fyrsta skal hakk, gúllas eða annað kjöt í smáum bitum er besta að pressa með höndunum eða þungri bók ofan á pokann áður en hann fer í fyrstir. Meira »

Sítrónudropar eru snilld á límbletti

28.8. Þetta góða húsráð lærði ég þegar ég starfaði í blómabúð. Þar þurfti ansi oft að þrífa burt límbletti eftir verðmiða og oft af glervösum. Þá skildi límið gjarnan eftir sig ljótan blett. Meira »

Kostir þess að kaupa kassavín

25.8. Það hefur oft loðað við blessuð kassavínin að þau séu ekki jafngóð og frændur þeirra í flöskunum. Sumum þykir það líka sérlega ólekkert að bjóða upp á vín úr kassa eða belju eins og það er oft kallað en það er hins vegar bráðsnjöll ákvörðun enda kostirnir margir. Meira »