Þarftu að losna við vonda lykt?

19:00 Það er ekki tekið út með sældinni að vera með vonda lykt á heimilinu og mörgum þykir jafnvel enn síðri kostur að úða lyktarefnum um allt eins og þau bjargi heiminum. En eins og dyggir lesendur matarvefjarins vita erum við sérlega hrifin af sítrónu, matarsóda og ediki – í flestum útgáfum. Meira »

Náttúrulegur hreingerningarlögur fyrir lítið

24.5. 100% náttúrulegur, vellyktandi, umhverfisvænn og yndislegur. Þetta hljómar vissulega of gott til að vera satt en við höfum margoft sagt ykkur frá ... Meira »

Er fnykur úr íþróttaskónum?

18.5. Lýðnetið kann ráð við nánast hverju sem er. Við fengum fyrirspurn um hvernig megi ná óþef úr æfingaskóm sem ekki þola þvott. Þar sem sviti og raki eru daglegir gestir í skónum er ekki ólíklegt að auk óþefsins sé hið fínasta bakteríupartý í skónum. Meira »

5 fáránlega góð hreingerningarráð

17.5. Hér má sjá stutt myndband um hvernig má nota svampa til að auðvelda sér lífið. Við á matarvefnum erum sérstaklega hrifin af ofngrindarhreinsuninni sem myndbandið sýnir. Meira »

Klósettpappírinn er búinn!

16.5. Margir mættu gjarnan leggja þennan pistil á minnið og vera þægilegri gestir fyrir vikið. Gestgjafar mættu gjarnan taka þetta líka til sín. Hreint handklæði, fersk klósettrúlla og hreint klósett er. Meira »

Varað við „avókadóhendi“

16.5. Breski skurðlæknirinn Simon Eccles vill að það verði sett viðvörun á avókadó vegna tíðra meiðsla sem hljótast af því að skera ávöxtinn. Hann segir að hann geri aðgerð fjórum sinnum í viku á sjúkrahúsinu í Chelsea og Westminster vegna slíkra áverka. Meira »

Svona þrífur þú örbylgjuofninn

29.4. Það verður seint sagt að jafnrétti ríði feitum hestum frá vöruúrvali fyrirtækisins Home-X sem meðal annars selur vörur sínar á Amazon. Meira »

Þarf alltaf að henda mygluðum mat?

25.4. Oftast þarf að henda mygluðum mat en stundum má skera mygluna frá. Það fer eftir eðli matvælanna, þ.e, þéttleika og vatnsinnihaldi. Í rökum og loftkenndum matvælum getur mygla náð að spíra mun lengra og sjást þræðirnir ekki vel með berum augum. Meira »

Svavar Örn er engin subba

10.4. Svavar Örn, hárgreiðslumaður og útvarpsstjarna á K100, er mikið snyrtimenni í eldhúsinu. Hann laumaði góðum húsráðum að okkur um daginn. Meira »

Líklega flottasta fermingarveisla í heimi

9.4. Berglind Hreiðarsdóttir deilir hér öllu sem þú þarft að vita fyrir næstu stórveislu. Magn af mat, skreytingar og önnur góð ráð. Hér neðst má finna tékklista fyrir fermingarveislur. Meira »

Al­geng mis­tök við eld­un á lamba­kjöti

8.4. Þegar Ró­bert er spurður um al­geng mis­tök við eld­un á lamba­kjöti seg­ir hann að helst verði að leyfa kjöt­inu að jafna sig eft­ir eld­un. Kjötið ætti að fá að standa á við stofu­hita í að lág­marki 20 mín­út­ur og jafn­vel í heila klukku­stund. Meira »

Hvernig á að þrífa steypujárnspotta?

9.5. Cast iron eða steypujárn er nýjasta æðið í eldhúsum landsmanna þrátt fyrir að slíkar dásemdir hafi alltaf verið til (og notaðar af kunnáttufólki allan ársins hring). En við fögnum því að steypujárnið sé loksins komið í tísku þannig að sem flestir fái þess notið enda augljóslega með betri uppfinningum í eldhúsinu. Meira »

Tíu húsráð sem bjarga tilverunni

26.4. Ógæfan gerir oft ekki boð á undan sér en þá er gott að luma á góðu húsráði sem getur allan vanda leyst. Það er nefnilega eitt aðaleinkenni góðra húsráða að þau eru svo skemmtilega einföld að maður skilur ekkert í sér að hafa ekki fattað þau fyrr. Meira »

Leið til að losna við hvítlaukslykt af höndunum

17.4. Ég elska hvítlauk í mat en hreinlega þoli ekki að vera með hvítlaukslykt á fingrunum klukkustundum og jafnvel dögum saman. Ég hef prufað hinar ýmsu leiðir til að skera og merja hvítlaukinn til að forðast að fá lyktina á fingurna. Þar fyrir utan hef ég prufað hinar ýmsu sápur og krem til að losna við lyktina en ekkert virðist virka almennilega. Meira »

„Pimpaðu“ núðlusúpuna upp á næsta stig

10.4. Núðlusúpa er eitthvað sem flestir kannast við. Fljótleg, einföld og umfram allt ódýr. Hægt er að „pimpa“ núðlusúpu á fremur einfaldan hátt og breyta einhæfu mataræði í sannkallaða veislu. Meira »

Forræktun í eldhúsglugganum

9.4. „Gróðurinn kemur vel undan vetri, eins og búast mátti við eftir óvenju milt veður, og nú fer að verða tímabært að hefja vorverkin,“ segir Steinunn Reynisdóttir, deildarstjóri garðyrkjudeildar Garðheima. „Reyndar er alltaf spurning hvernig aprílmánuður verður og hvort von er á páskahreti með næturfrosti, en sem betur fer er gróðurinn ekki kominn almennilega af stað, þökk sé snjónum sem færði hér allt á kaf í lok febrúar og stoppaði plönturnar af. Meira »

Hversu lengi endist flaskan?

7.4. Margir velta því fyrir sér hver líftími vínflösku sé eftir að búið er að opna hana enda mikil synd að farga góðri flösku vegna skemmda. Meira »