Opnaðu vínflösku með skó

í fyrradag Það kannast sjálfsagt einhverjir við að vera komnir í útileguna og tilbúnir í trallið þegar í ljós kemur að tappatogarinn gleymdist heima. Yfirleitt er þá farið út í flóknar heimareddingar sem oftar en ekki stórskaða tappann en hér ætlum við að kenna ykkur að opna vínflösku á einfaldan hátt – með skónum þínum. Meira »

Besta kartöflusalat í heimi?

í fyrradag Nú kunna margir að spyrja sig en hér er að finna leyndarmál sjálfrar Juliu Child og ef einhver kann að matreiða almennilegan mat þá er það hún. Hér gefur að líta nokkur af leyndarmálum hennar að baki hinu fullkomna kartöflusalati. Meira »

Ekki henda bananahýðinu

í fyrradag Mörgum kann að þykja þessi frétt harla einkennileg en það er með þetta eins og svo margt annað að það margborgar sig að lesa Matarvefinn reglulega enda leynist hér fróðleikur sem er bráðnauðsynlegt að búa yfir. Meira »

Skotheld ráð fyrir sumarbústaðarferðina

21.7. Ertu á leiðinni út úr bænum? Hér er listi yfir atriði sem eru hverri sumarbústaðarferð og útilegu nauðsynleg. Um er að ræða skotheldar aðferðir sem gera allt sem viðkemur mat mun auðveldara en ella. Meira »

Tómatar verja húðina fyrir sólarskemmdum

18.7. Tómatar eru sannkölluð ofurfæða en framboðið á íslenskum tómötum hefur aldrei verið meira. Gott húsráð varðandi tómata er að þeir eiga aldrei að geymast í kæli. Þeir verða miklu betri á bragðið og sætan kemur betur fram ef þeir eru geymdir við stofuhita. Meira »

Snjallar hugmyndir fyrir garðinn

14.7. Það þarf hvorki að vera flókið né kostnaðarsamt að hafa garðinn í lagi, sérstaklega ekki þegar hann er pínulítill. Sumir nota það reyndar sem afsökun fyrir því að geta hvorki ræktað grænmeti né haft hann huggulegan en við erum á öndverðum meiði og leggjum mikla áherslu á að garðurinn – hversu lítill sem hann er, sé vel nýttur og notaður. Meira »

Gerðu brúðartertu úr venjulegri Costco-köku

9.7. Hægt er að spara verulegar fjárhæðir með hugvitssemi og ef maður hefur góða hugmynd til að styðjast við. Hér gefur að líta venjulega brúðarköku eins og hún myndi kallast sem búið er að skreyta listilega vel. Meira »

Nokkrar ástæður hausverkjar: Morgunhausverkur

4.7. Vekjaraklukkan hringir og þér líður eins og hún sé að berja þig í hausinn! Það er óskemmtilegt að byrja daginn með dúndrandi hausverk. En hvað veldur honum? Ein ástæða getur verið svefnleysi. Meira »

Hámarkaðu geymslurýmið í eldhúsinu

3.7. Það getur verið mikil kúnst að skipuleggja eldhús og útfæra þannig að allt pláss nýtist sem best og allt komist fyrir. Mikið af plássi er oft vannýtt og oft má gera einfaldar breytingar til að margfalda geymslurýmið. Meira »

Snilldarlausnir fyrir ísskápinn

1.7. Einhverra hluta vegna erum við afskaplega hrifin af öllu því sem viðkemur ísskápum. Það er kannski ekkert skrítið í ljósi þess að helsta umfjöllunarefni matarvefjarins er einmitt matur sem alla jafna er geymdur í ísskápum. Þetta er því nokkuð eðlilegt. Meira »

Má frysta brauðost?

26.6. Matarvefurinn fékk fyrirspurn um hvort frysta megi ost. Uppi eru ýmsar kenningar um það og vilja margir meina að áferðin á ostinum breytist. Við á Matarvefnum höfum ítrekað fryst Sveitabita sem er 17% feitur ostur. Meira »

Bjargaði grillinu á einfaldan hátt – fyrir- og eftirmyndir

13.7. Það eru eflaust ófá gasgrillin sem prýða palla landsmanna óvarin og safna ryði. Oftar en ekki lýkur ævi þeirra allt of fljótt á haugunum en eru lúin gasgrill svo gott sem ónýt? Meira »

Hvar er best að geyma matreiðslubækurnar?

4.7. Matreiðslubækur eru snúið fyrirbæri. Þær eru bráðnauðsynlegar og því gott að hafa við höndina. Þær eru oftast ákaflega lystaukandi þannig að það má færa sannfærandi rök fyrir því að það sé stórhættulegt að hafa þær alltaf fyrir augum og svo eru þær úr pappír þannig að það er harðbannað að hafa þær of nálægt eldavélinni eða úti í glugga. Meira »

Vertu með þetta á hreinu í næsta matarboði

3.7. Borðsiðir og kurteisi taka breytingum með tímanum en hin almenna regla ekki; að taka tillit til annarra. Borðsiðir eru mikilvægir til þess að öllum líði vel, hvort sem um er að ræða matarboð í heimahúsi eða málsverð á veitingahúsi. Meira »

Venjuleg stálpanna öðlast teflon-líka eiginleika

2.7. Þó er ekki um að ræða teflon (sem er ákveðið efni sem panna er húðuð með) heldur er stálpannan meðhöndluð á þann hátt að það festist ekkert á henni og það þykir ákaflega eftirsóknarvert enda fátt meira svekkjandi en matur sem er pikkfastur á pönnunni. Meira »

Hugsanlegar hættur sem geta skapast með Sous vide

26.6. Ýmsar hættur geta skapast við matseld með Sous vide sem vert er að hafa í huga. Almennt þarf að gæta fyllsta öryggis við undirbúning, eldun, kælingu og upphitun matvæla. En helstu hættur við Sous vide eru eftirfarandi: Meira »

Fimm hlutir sem ættu alltaf að geymast í kæli

25.6. Sumt er betur geymt í kæli og annað ekki. Algengt er að fólk hafi ekki hugmynd um hvernig best sé að geyma hráefnin og því er afbragðshugmynd að renna yfir þennan lista og sjá hvort þið eruð að fara rétt að eða hvort í kælinum leynist eitthvað sem á þar alls ekki heima. Meira »