Nigella og Svavar Örn frysta léttvín

Í gær, 11:17 „Hún frystir afgangs léttvín í klakapokum til að setja út í sósur og matargerð. Hún gengur jafnvel svo langt að hella úr glösum sem ekki klárast enda sóar hún engu,“ sagði Svavar Örn í morgun. Meira »

Kokteill í kvöld? Þú þarft að læra þetta

18.2. Allir sem hafa einhvern tímann drukkið kokteil – hvort heldur áfengan eða óáfengan – vita að leyndardómurinn á bak við góðan drykk liggur í sykursírópsblöndunni. Okkur rann því blóðið til skyldunnar að kenna ykkur réttu handtökin til að gera líf ykkar betra og auka gæði drykkjarfanganna í komandi veisluhaldi. Meira »

Skipulagið í frystinum tekið á næsta stig

17.2. Frétt okkar um deiliskipulag í frystihólfum sló rækilega í gegn þannig að við lögðumst í frekari rannsóknarvinnu og komumst að því að skipulagssérfræðingar Good Housekeeping slá meðalgreindum atvinnuverkfræðingum ref fyrir rass svo um munar. Meira »

Hreinsaðu heimilið með þinni eigin edikblöndu

15.2. Edikæði tröllríður heimsbyggðinni ef marka má samfélagsmiðla og enginn er maður með mönnum nema að eiga heimagerða edikblöndu sem notuð er til að þrífa bókstaflega allt. Meira »

Skipuleggðu ísskápinn eins og sérfræðingarnir

13.2. Ísskápar eru eitt allra mikilvægasta heimilistækið í nútíma heimilishaldi og skyldi engan undra. Við þurfum víst að borða og nauðsynlegt er að geta geymt matvælin og haldið þeim eins ferskum og kostur er. Meira »

Margfaldaðu plássið í frystinum á einfaldan hátt

9.2. Þetta ráð sem við ætlum að gefa ykkur hér er í senn sniðugt og getur margfaldað plássið í frystinum á svo einfaldan hátt að þið hugsið sjálfsagt með ykkur „af hverju í ósköpunum datt mér þetta ekki í hug?“. Meira »

Svona lætur þú grænmetið endast

7.2. Kristín Lind Sveinsdóttir veit nánast allt um grænmeti og ávexti en Kristín er markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna. Hún er hafsjór af fróðleik um geymslu á góðmeti en hér koma nokkur af hennar hagnýtu húsráðum. Meira »

Helltist rauðvín yfir gæruna?

6.2. Jóhanna Björg Árnadóttir fjögurra barna móðir deildi þessu hagnýta ráði á Facebook í gær en margir kannast eflaust við að hafa eyðilagt gærur í þvotti. Hér að neðan má sjá leiðbeiningar og myndband frá Jóhönnu en Jóhanna segir það ekki óalgengt að eitthvað hellist niður í gærurnar enda mikið fjör á heimilinu. Hún hefur því fullkomnað hreinsunartæknina á heimilisgærunum. Meira »

Fimm fæðutegundir sem hjálpa þér að sofa

2.2. Það er ekkert grín að þjást af svefnleysi og þeir sem það þekkja eru yfirleitt tilbúnir að leggja allt í sölurnar til að fá góðan nætursvefn. Öll þekkjum við helstu aðferðafræðina; mikla hreyfingu, ekkert koffín, lítinn sykur, vakna snemma, halda rútínu og þar fram eftir götunum. Meira »

Hvað get ég notað í staðinn fyrir sykur

29.1. Margir vilja minnka eða sleppa smjöri, sykri, hveiti eða eggjum í bakstri. Sumir eru ofnæmispésar eða óþolsmelir. Sumir eru grænkerar og kjósa vegan lífsstíl. Sumir vilja minnka hvíta stöffið í mataræði sínu. Sumir eru að hugsa um mittismálið. Aðrir að hugsa um heilsuna. Enn aðrir um almenna vellíðan. Hver sem ástæðan er fyrir að vilja skipta út hefðbundnum hráefnum í bakstri þá er hér gagnabanki af alls kyns hollari staðgenglum. Meira »

Fólk sem borðar chili lifir lengur

28.1. Könnun sem gerð var í læknadeild University of Vermont sýnir með óyggjandi hætti að það er bráðhollt að borða sterkan mat og nánst nauðsynlegt – ef þú vilt lifa lengur. Meira »

Bestu dagarnir til að versla

8.2. Það getur margborgað sig að spyrja hvaða daga sé fyllt á og tryggja þannig að þú sért ekki að versla nokkrum klukkustundum áður en nýtt og ferskt hráefni berst. Meira »

Gunnar setti grúppuna Skreytum hús á hliðina

6.2. Gunnar er einhleypur en mörg hundruð konur hafa lækað færsluna hans og fleiri tugir skrifað við hana athugasemd. Fékkstu kannski einhver einkaskilaboð í kjölfarið? „Já, ég er búinn að fá einhver skilaboð, poke og vinabeiðnir. Ég á eftir að skoða þetta betur. Það eru greinilega nokkrar þarna æstar í að fá einkakennslu um þurrkun á mettíma.“ Meira »

Sykurlausar tómatsósur og flipptappar

5.2. Við elskum sniðug eldhúsáhöld og þessi finnast okkur fremur snjöll. Um er að ræða tappa sem skrúfaðir eru á sósur. Í auglýsingunni og á myndum er tappinn festur á tómatsósu eða sinnep og kreistingurinn verður helmingi skemmtilegri fyrir vikið. Meira »

Braustu glas?

31.1. Það er hvimleitt að brjóta glas. Eins og það sé ekki nægilega hvimleitt að brjóta glas og glata þannig hluta af eigum sínum heldur er ansi erfitt að hreinsa öll glerbrotin upp. Oft á tíðum smjúga lítil glerbrot inn í fúu á milli flísa eða í kverkar á innréttingum. Meira »

Töfraefnið sem gerir ofnþrifin leikandi létt

29.1. Facebook-færsla frá Rebekku Jóhannesdóttur hefur vakið töluverða athygli en þar deilir Rebekka myndum af bakarofni heimilisins bæði fyrir og eftir þrif en hún viðurkennir fúslega að ofnþrif séu það leiðinlegasta sem hún gerir. Rebekka notar hreinsiefnið Oven Pride til verksins og er árangurinn vægast sagt góður. Meira »

Lausnin við frægasta taugaáfalli sjónvarpssögunnar

25.1. Margir hafa upplifað þann nútímaharmleik að vera rændir nestinu sínu í vinnu eða skóla. Jafnvel þótt við höfum engin tölfræðileg gögn um tíðni þess háttar glæpa þá grunar okkur að þeir séu mun algengari en flesta grunar. Meira »