Messi dýrkar Curry

16:12 Stephen Curry, bakvörður Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er í miklum metum hjá argentínsku knattspyrnustjörnunni Lionel Messi en hann dásamaði Curry í viðtali við Sports Illustrated. Meira »

Hinrik og Nökkvi til Vestra

11:06 Körfuknattleikslið Vestra samdi við þá Hinrik Guðbjartsson og Nökkva Harðarson síðastliðinn föstudag.   Meira »

Meistararnir að falla úr leik?

07:38 Oklahoma City Thunder er einum sigri frá því að slá út meistara Golden State Warriors eftir öruggan sigur í nótt, 118:94, í undanúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Meira »

Hamar ræður þjálfara

í gær Andri Þór Kristinsson skrifaði í kvöld undir samning við körfuknattleiksdeild Hamars um þjálfun á karlaliði félagsins í meistaraflokki. Þetta kemur fram á heimasíðu Hamars, Hamarsport.is. Meira »

Finnur skaut mönnum skelk í bringu

í gær Facebook færsla Finns Atla Magnússonar, leikmanns körfuknattleiksliðs Hauka, skaut körfuknattleiksáhugamönnum skelk í bringu í dag. Lesa mátti út úr færslunni að kærasta hans, Helena Sverrisdóttir, sem einnig leikur með Haukum gæti ekki leikið með liðinu næstu vetur. Meira »

Salbjörg til Keflvíkinga

í gær Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, sem lék í fyrsta sinn með íslenska kvennalandsliðinu í körfuknattleik í vetur, er búin að semja við Keflvíkinga um að leika með þeim næstu tvö árin. Meira »

Stjarnan með flestalla áfram

í gær Stjörnumenn gengu í gærkvöld frá samningum við flestalla þá leikmenn sem léku með liðinu á síðasta keppnistímabili í körfubolta karla og mæta því með lítið breytt lið til leiks næsta haust. Þetta kemur fram á karfan.is. Meira »

Toronto jafnaði metin

í gær Toronto Raptors galopnaði úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA í körfubolta í nótt með því að sigra Cleveland Cavaliers öðru sinni á heimavelli sínum í Kanada, 105:99, og jafna með því metin í 2:2. Meira »

Meistararnir steinlágu

23.5. Oklahoma City Thunder lék NBA-meistarana í körfubolta, Golden State Warriors, grátt í þriðja leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í nótt og vann stórsigur, 133:105. Staðan er því 2:1 fyrir Oklahoma. Meira »

Ekkert bann fyrir pungsparkið

í gær Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfuknattleik, slapp heldur betur með skrekkinn í fyrrinótt eftir að hann sparkaði í punginn á Steven Adams, leikmanni Oklahoma City Thunder, í 3 leik liðanna í úrslitarimmu Vesturdeildarinnar. Meira »

Gaman að vera í þessari stöðu undir lok ferilsins

í gær „Ég held að það skipti voðalega litlu máli hvort við lentum í 2. eða 3. sæti í deildinni. Ég tel að betra liðið vinni alltaf í úrslitakeppninni hvort sem það er með heimaleikjaréttinn eða ekki en auðvitað skiptir það einhverju máli. Meira »

Þrykkti í punginn á Adams - Myndskeið

23.5. Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfuknattleik, gæti lenti í klandri eftir að hann missti stjórn á skapi sínu og gaf Steven Adams, leikmanni Oklahoma City Thunder, gott spark í punginn í þriðju viðureign liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar. Meira »

Sigurganga Cleveland stöðvuð

22.5. Toronto Raptors hafði betur gegn Cleveland Cavaliers, 99:84, í þriðja úrslitaleik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Meira »

Körfubolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 KR 22 18 0 4 2019:1679 36
2 Stjarnan 22 16 0 6 1849:1715 32
3 Keflavík 22 15 0 7 2070:1953 30
4 Haukar 22 15 0 7 1876:1692 30
5 Þór Þ. 22 14 0 8 1897:1761 28
6 Tindastóll 22 14 0 8 1910:1782 28
7 Njarðvík 22 11 0 11 1850:1816 22
8 Grindavík 22 9 0 13 1817:1907 18
9 Snæfell 22 8 0 14 1887:2106 16
10 ÍR 22 6 0 16 1801:1981 12
11 FSu 22 3 0 19 1804:2181 6
12 Höttur 22 3 0 19 1634:1841 6
10.03Stjarnan73:71Keflavík
10.03Þór Þ.88:82Snæfell
10.03Grindavík100:85Njarðvík
10.03Haukar87:66Höttur
10.03ÍR69:96KR
10.03FSu82:114Tindastóll
07.03Keflavík100:80ÍR
07.03Njarðvík79:85Haukar
06.03Snæfell94:102Stjarnan
06.03Tindastóll88:79Grindavík
06.03KR102:82FSu
06.03Höttur93:104Þór Þ.
04.03Þór Þ.80:77Njarðvík
03.03ÍR108:74Snæfell
03.03Tindastóll91:85KR
03.03Grindavík71:105Haukar
03.03FSu73:112Keflavík
03.03Stjarnan90:72Höttur
26.02Keflavík82:86Tindastóll
26.02Haukar86:62Þór Þ.
25.02Njarðvík71:73Stjarnan
25.02Snæfell113:74FSu
25.02KR79:60Grindavík
25.02Höttur93:70ÍR
19.02KR103:87Keflavík
18.02ÍR76:83Njarðvík
18.02FSu83:92Höttur
18.02Grindavík81:87Þór Þ.
18.02Tindastóll114:85Snæfell
17.02Stjarnan70:77Haukar
11.02Tindastóll88:79Njarðvík
08.02Keflavík88:101Grindavík
08.02Njarðvík100:65FSu
08.02Haukar94:88ÍR
07.02Þór Þ.87:94Stjarnan
07.02Snæfell96:117KR
07.02Höttur81:84Tindastóll
05.02Grindavík78:65Stjarnan
05.02FSu78:103Haukar
04.02KR87:78Höttur
04.02ÍR75:80Þór Þ.
04.02Keflavík131:112Snæfell
29.01Haukar79:76Tindastóll
29.01Höttur66:69Keflavík
28.01Snæfell110:105Grindavík
28.01Stjarnan100:80ÍR
28.01Njarðvík89:100KR
28.01Þór Þ.94:58FSu
22.01Keflavík86:92Njarðvík
21.01KR96:66Haukar
21.01Tindastóll78:80Þór Þ.
21.01Grindavík86:82ÍR
21.01FSu81:94Stjarnan
19.01Snæfell90:89Höttur
15.01Stjarnan81:76Tindastóll
15.01Haukar85:88Keflavík
15.01Þór Þ.73:81KR
14.01Njarðvík93:76Snæfell
14.01ÍR106:72FSu
14.01Höttur71:81Grindavík
08.01KR73:74Stjarnan
08.01Höttur86:79Njarðvík
07.01Snæfell79:65Haukar
07.01Tindastóll79:68ÍR
07.01Keflavík91:83Þór Þ.
07.01Grindavík85:94FSu
18.12Njarðvík87:71Grindavík
17.12Tindastóll107:80FSu
17.12Snæfell82:100Þór Þ.
17.12KR89:58ÍR
17.12Keflavík87:85Stjarnan
17.12Höttur68:88Haukar
11.12Haukar73:79Njarðvík
11.12Þór Þ.85:61Höttur
10.12Stjarnan109:73Snæfell
10.12FSu96:103KR
10.12Grindavík77:100Tindastóll
10.12ÍR87:95Keflavík
04.12KR80:76Tindastóll
04.12Keflavík100:110FSu
03.12Snæfell72:96ÍR
03.12Haukar75:64Grindavík
03.12Njarðvík75:90Þór Þ.
03.12Höttur64:79Stjarnan
27.11FSu97:110Snæfell
26.11ÍR95:81Höttur
26.11Grindavík73:93KR
26.11Þór Þ.70:88Haukar
26.11Stjarnan80:70Njarðvík
26.11Tindastóll97:91Keflavík
20.11Þór Þ.74:84Grindavík
20.11Höttur71:82FSu
19.11Snæfell94:91Tindastóll
19.11Keflavík89:81KR
18.11Haukar73:85Stjarnan
18.11Njarðvík100:86ÍR
13.11ÍR57:109Haukar
13.11Grindavík94:101Keflavík
12.11Tindastóll80:75Höttur
12.11KR103:64Snæfell
12.11Stjarnan76:86Þór Þ.
12.11FSu82:110Njarðvík
06.11Haukar104:88FSu
06.11Þór Þ.107:64ÍR
06.11Höttur50:85KR
05.11Njarðvík82:73Tindastóll
05.11Snæfell87:96Keflavík
05.11Stjarnan87:64Grindavík
30.10Keflavík99:69Höttur
30.10KR105:76Njarðvík
29.10Tindastóll64:72Haukar
29.10ÍR96:93Stjarnan
29.10Grindavík98:99Snæfell
29.10FSu75:94Þór Þ.
23.10Njarðvík84:94Keflavík
23.10Haukar72:95KR
23.10Höttur60:62Snæfell
22.10ÍR79:94Grindavík
22.10Stjarnan91:87FSu
22.10Þór Þ.92:66Tindastóll
19.10Keflavík109:104Haukar
19.10KR90:80Þór Þ.
18.10FSu81:91ÍR
18.10Grindavík86:74Höttur
18.10Snæfell73:84Njarðvík
18.10Tindastóll79:68Stjarnan
16.10Stjarnan80:76KR
16.10Njarðvík76:74Höttur
16.10Þór Þ.101:104Keflavík
15.10FSu84:85Grindavík
15.10ÍR90:103Tindastóll
15.10Haukar86:60Snæfell
Birt með leyfi Íslenskrar Getspár