Stólarnir í annað sætið eftir stórsigur

21:02 Tindastóll burstaði Stjörnuna, 92:69, í Dominos-deild karla í körfuknattleik á Sauðárkróki í kvöld og með sigrinum höfðu liðin sætaskipti. Liðin eru með 26 stig en Stólarnir hafa betur í innbyrðisviðureignum liðanna. Meira »

Stjörnuleikurinn í sögubækurnar

07:32 Stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfuknattleik fór fram í nótt, þar sem mættust úrvalslið austur- og vesturdeildanna. Það fór svo að vestrið hafði betur í svakalegum leik, 192:182, en aldrei hafa verið skoruð fleiri stig í þessum árlega stjörnuleik. Meira »

„Erum með hörkumannskap“

Í gær, 23:18 Sveinbjörn Claessen segir mikinn stíganda vera í ÍR-liðinu þrátt fyrir tap gegn Íslands- og bikarmeisturum KR á útivelli í Dominos-deildinni í kvöld, 95:73. Meira »

KR aftur í toppsætið

í gær Íslands- og bikarmeistarar KR eru aftur komnir í toppsæti Dominos-deildar karla í körfuknattleik eftir sigur á ÍR, 95:73, í Vesturbænum. Meira »

Keflavík vann grannaslaginn

í gær Keflavík hafði betur gegn Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld, 78:77. Amin Stevens átti stórleik fyrir Keflavík og skoraði hann 36 stig og tók auk þess 16 fráköst. Ólafur Ólafsson skoraði 27 stig fyrir Grindavík. Meira »

Snæfell vann toppslaginn

18.2. Snæfell vann ansi góðan 71:61 sigur á Skallagrími í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Fyrir vikið fór Snæfell upp fyrir Skallagrím og upp í toppsætið. Meira »

Flottur leikur Söndru í sigri

18.2. Sandra Lind Þrastardóttir átti góðan leik fyrir Hørsholm 79ers í dönsku deildinni í körfubolta í dag. Hørsholm hafði þá betur gegn BK Amager, 68:60. Meira »

„Ætluðum að leyfa þeim að skjóta“

17.2. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs á Akureyri, gat brosað breitt í kvöld eftir að menn hans höfðu farið illa með lið KR í Dominos-deild karla. Norðanmenn voru töluvert betri og unnu loks 83:65. Meira »

Mikilvægur sigur Fjölnis

17.2. Fjölnir vann mikilvægan sigur á Valsmönnum í 1. deild karla í körfubolta í kvöld, 104:101, á Hlíðarenda. FSu vann Ármann í Kennaraháskólanum, 86:59, og Hamar burstaði Vestra á Ísafirði, 111:65. Meira »

Njarðvík hafði betur gegn Val

18.2. Njarðvík vann 84:74 sigur á Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag.   Meira »

Allt er þegar þrennt er

18.2. Fyrri hluti deildakeppninnar í NBA hefur einkennst – rétt eins og undanfarin tvö ár – af yfirburðum meistara Cleveland Cavaliers í Austurdeildinni og styrk Golden State Warriors í jafnari Vesturdeildinni. Meira »

„Þeirra er heiðurinn en okkar er skömmin“

17.2. Finnur Stefánsson, þjálfari KR í Dominos-deild karla, var ekki mikið að æsa sig eftir að menn hans höfðu fengið skell gegn Þór á Akureyri í kvöld. KR-ingar virkuðu þungir og áhugalitlir gegn baráttuglöðum Þórsurum. Fór svo að lokum að Þór vann þægilegan sigur 83:65. Meira »

Bikarmeistararnir brotlentu á Akureyri

17.2. Þór frá Akureyri tók KR í hálfgerða kennslustund í kvöld þegar liðin mættust í Dominos-deild karla í körfubolta á Akureyri en lokatölur urðu 83:65 fyrir nýliðana. Meira »

Körfubolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 KR 18 14 0 4 1597:1427 28
2 Tindastóll 18 13 0 5 1614:1459 26
3 Stjarnan 18 13 0 5 1549:1398 26
4 Þór Þ. 18 10 0 8 1531:1456 20
5 Grindavík 18 10 0 8 1510:1494 20
6 Keflavík 18 9 0 9 1587:1546 18
7 Þór Ak 18 9 0 9 1531:1514 18
8 Njarðvík 18 9 0 9 1538:1549 18
9 ÍR 18 8 0 10 1433:1449 16
10 Skallagrímur 18 7 0 11 1550:1645 14
11 Haukar 18 6 0 12 1485:1510 12
12 Snæfell 18 0 0 18 1401:1879 0
19.02KR95:73ÍR
19.02Haukar73:78Njarðvík
19.02Þór Þ.73:68Þór Ak
19.02Skallagrímur122:119Snæfell
19.02Grindavík85:92Keflavík
17.02Njarðvík79:87Grindavík
17.02Þór Ak83:65KR
16.02ÍR91:69Haukar
16.02Snæfell59:104Tindastóll
16.02Stjarnan86:78Þór Þ.
16.02Keflavík93:80Skallagrímur
03.02Haukar79:72Þór Ak
03.02Þór Þ.91:95KR
02.02Stjarnan101:77Snæfell
02.02Tindastóll86:77Keflavík
02.02Skallagrímur91:100Njarðvík
02.02Grindavík94:79ÍR
27.01Keflavík103:106Stjarnan
27.01Þór Ak65:75Grindavík
26.01KR77:69Haukar
26.01Snæfell68:99Þór Þ.
26.01ÍR81:74Skallagrímur
26.01Njarðvík92:86Tindastóll
20.01Skallagrímur89:100Þór Ak
20.01Þór Þ.94:84Haukar
19.01Snæfell75:97Keflavík
19.01Grindavík78:80KR
19.01Tindastóll84:78ÍR
19.01Stjarnan72:74Njarðvík
13.01Njarðvík99:70Snæfell
13.01Haukar89:69Grindavík
12.01ÍR82:74Stjarnan
12.01Keflavík82:85Þór Þ.
12.01Þór Ak100:85Tindastóll
12.01KR99:92Skallagrímur
06.01Þór Þ.96:85Grindavík
05.01Snæfell82:98ÍR
05.01Keflavík80:73Njarðvík
05.01Skallagrímur104:102Haukar
05.01Tindastóll87:94KR
05.01Stjarnan92:77Þór Ak
15.12Stjarnan97:82KR
15.12Keflavík98:79ÍR
15.12Njarðvík88:104Þór Þ.
15.12Skallagrímur80:95Grindavík
15.12Tindastóll87:82Haukar
15.12Snæfell92:102Þór Ak
09.12Þór Þ.74:76Skallagrímur
09.12Þór Ak77:89Keflavík
09.12Haukar67:70Stjarnan
08.12ÍR92:73Njarðvík
08.12KR108:74Snæfell
08.12Grindavík80:87Tindastóll
02.12Keflavík80:106KR
01.12Tindastóll97:75Skallagrímur
01.12Snæfell78:95Haukar
01.12Stjarnan75:64Grindavík
01.12ÍR74:72Þór Þ.
01.12Njarðvík94:105Þór Ak
27.11Þór Ak78:62ÍR
25.11Haukar96:76Keflavík
25.11Þór Þ.92:95Tindastóll
24.11Grindavík108:72Snæfell
24.11KR61:72Njarðvík
24.11Skallagrímur78:73Stjarnan
18.11Þór Ak80:69Þór Þ.
18.11Keflavík96:102Grindavík
18.11Stjarnan83:91Tindastóll
17.11Snæfell112:115Skallagrímur
17.11ÍR78:94KR
16.11Njarðvík98:88Haukar
11.11Þór Þ.77:94Stjarnan
11.11Haukar93:82ÍR
10.11Skallagrímur80:71Keflavík
10.11KR97:86Þór Ak
10.11Tindastóll100:57Snæfell
10.11Grindavík95:83Njarðvík
04.11KR75:90Þór Þ.
04.11Þór Ak96:93Haukar
03.11Njarðvík94:80Skallagrímur
03.11ÍR78:81Grindavík
03.11Keflavík101:79Tindastóll
03.11Snæfell51:110Stjarnan
28.10Stjarnan99:82Keflavík
28.10Haukar61:94KR
28.10Þór Þ.110:85Snæfell
27.10Grindavík85:97Þór Ak
27.10Skallagrímur78:84ÍR
27.10Tindastóll100:72Njarðvík
21.10Njarðvík83:94Stjarnan
21.10Haukar77:82Þór Þ.
20.10ÍR68:82Tindastóll
20.10Þór Ak81:90Skallagrímur
20.10Keflavík111:82Snæfell
20.10KR87:62Grindavík
14.10Þór Þ.74:71Keflavík
13.10Skallagrímur76:90KR
13.10Grindavík92:88Haukar
13.10Stjarnan63:58ÍR
13.10Snæfell83:104Njarðvík
13.10Tindastóll94:82Þór Ak
07.10KR98:78Tindastóll
07.10Haukar80:70Skallagrímur
07.10Njarðvík82:88Keflavík
07.10Þór Ak82:91Stjarnan
06.10ÍR96:65Snæfell
06.10Grindavík73:71Þór Þ.
20.02 19:15Tindastóll92:69Stjarnan
23.02 19:15Stjarnan:Skallagrímur
23.02 19:15Snæfell:Grindavík
23.02 19:15Tindastóll:Þór Þ.
23.02 19:15Njarðvík:KR
23.02 19:15ÍR:Þór Ak
24.02 19:15Keflavík:Haukar
02.03 19:15Grindavík:Stjarnan
02.03 19:15KR:Keflavík
02.03 19:15Skallagrímur:Tindastóll
03.03 19:15Þór Þ.:ÍR
03.03 19:15Haukar:Snæfell
03.03 19:15Þór Ak:Njarðvík
05.03 19:15Snæfell:KR
05.03 19:15Skallagrímur:Þór Þ.
05.03 19:15Tindastóll:Grindavík
05.03 19:15Stjarnan:Haukar
06.03 19:15Njarðvík:ÍR
06.03 19:15Keflavík:Þór Ak
09.03 19:15Þór Þ.:Njarðvík
09.03 19:15Grindavík:Skallagrímur
09.03 19:15ÍR:Keflavík
09.03 19:15Þór Ak:Snæfell
09.03 19:15KR:Stjarnan
09.03 19:15Haukar:Tindastóll