Samstilltum hausana

Í gær, 19:17 „Við settumst niður eftir síðasta leik og ræddum okkar vandamál og samstilltum hausana,“ sagði Hallveig Jónsdóttir leikmaður Vals í körfuknattleik eftir stórsigur liðsins á Grindavík að Hlíðarenda í dag. Meira »

Fyrsti sigur Vals og hann stór

Í gær, 17:45 Valur átti ekki í vandræðum með Grindavíkinga í fimmtu umferð Dominosdeildar kvenna í körfuknattleik í dag. Lokatölur urðu 103:60 eftir að Valur hafði verið 54:32 yfir í leikhléi. Þetta var fyrstu sigur Vals í deildinni í vetur. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is Meira »

Fjölnir náði Hetti - fyrstu stig Vestra

Í gær, 22:52 Fjölnir komst í kvöld að hliðinni á Hetti á toppi 1. deildar karla í körfuknattleik og Vestri fékk sín fyrstu stig í deildinni. Meira »

Stórsigur hjá Sigurði - Hörður steinlá

í gær Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmenn í körfuknattleik, áttu ólíku gengi að fagna með liðum sínum í Grikklandi og Belgíu í gær. Meira »

Martin stigahæstur í sigri

í fyrradag Martin Hermannsson dró vagninn fyrir lið sitt Charleville í frönsku B-deildinni í körfuknattleik í kvöld og var stiga- og stoðsendingahæstur í sigri liðsins á Ada Blois. Meira »

Snæfell og Keflavík áfram jöfn á toppnum

í fyrradag Keflavík, Snæfell og Skallagrímur unnu öll í kvöld sína leiki í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildinni.  Meira »

Vildi sýna öllum hvað hún gæti

22.10. Nýliðum Njarðvíkur var spáð neðsta sæti Dominos-deildar kvenna í vetur en liðið hefur komið flestum á óvart og unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum. Meira »

Stjarnan fagnaði þriðja sigrinum

21.10. Stjarnan vann Njarðvík í lokaleik 3. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld, 94:83. Stjarnan hefur því unnið alla þrjá leiki sína til þessa en Njarðvík einn af þremur. Meira »

Þetta var mikilvægt fyrir okkur

21.10. „Vörnin í fjórða leikhluta. Við vorum búnir að fá nokkur tækifæri til að klára leikinn. Davíð fékk opinn þrist, Emil fékk opinn þrist og Tobin fékk gott færi en með varnarleiknum fengum við þó nokkur tækifæri til að klára þetta og það tókst að lokum og ég er mjög ánægður með frammistöðuna," sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, um hvað réði úrslitum í 82:77 sigrinum á Haukum í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Meira »

Fjölnir og FSu fylgja fast á hæla Hattar

22.10. Fjölnir komst upp í annað sæti 1. deildar karla í körfubolta með 101:89 sigri sínum gegn Val í Valshöllinni í gærkvöldi. FSu sem er með jafn mörg stig og Valur bar sigurorð af Ármanni 104:86. Þá gerði Hamar góða ferð vestur og bar sigur úr býtum gegn Vestra. Meira »

Haukur stigahæstur í naumu tapi

21.10. Þrír landsliðsmenn í körfubolta voru á ferðinni í kvöld í spænsku og frönsku B-deildunum.  Meira »

Vitlausar ákvarðanir í lokin

21.10. Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var mjög svekktur er mbl.is náði tali á honum eftir 82:77 tap gegn Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Meira »

Þór vann spennuleik á Ásvöllum

21.10. Þór frá Þorlákshöfn vann sinn annan sigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld er liðið vann Hauka á Ásvöllum með 82 stigum gegn 77, í þriðju umferð. Meira »

Körfubolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 KR 3 3 0 0 275:216 6
2 Stjarnan 3 3 0 0 248:223 6
3 Grindavík 3 2 0 1 227:246 4
4 Þór Þ. 3 2 0 1 227:221 4
5 Tindastóll 3 2 0 1 254:248 4
6 Keflavík 3 2 0 1 270:238 4
7 Haukar 3 1 0 2 245:244 2
8 ÍR 3 1 0 2 222:210 2
9 Njarðvík 3 1 0 2 269:265 2
10 Skallagrímur 3 1 0 2 236:251 2
11 Þór Ak 3 0 0 3 245:275 0
12 Snæfell 3 0 0 3 230:311 0
21.10Njarðvík83:94Stjarnan
21.10Haukar77:82Þór Þ.
20.10KR87:62Grindavík
20.10Keflavík111:82Snæfell
20.10ÍR68:82Tindastóll
20.10Þór Ak81:90Skallagrímur
14.10Þór Þ.74:71Keflavík
13.10Snæfell83:104Njarðvík
13.10Tindastóll94:82Þór Ak
13.10Grindavík92:88Haukar
13.10Skallagrímur76:90KR
13.10Stjarnan63:58ÍR
07.10KR98:78Tindastóll
07.10Haukar80:70Skallagrímur
07.10Njarðvík82:88Keflavík
07.10Þór Ak82:91Stjarnan
06.10Grindavík73:71Þór Þ.
06.10ÍR96:65Snæfell
27.10 19:15Grindavík:Þór Ak
27.10 19:15Skallagrímur:ÍR
27.10 19:15Tindastóll:Njarðvík
28.10 19:15Haukar:KR
28.10 19:15Þór Þ.:Snæfell
28.10 20:00Stjarnan:Keflavík
03.11 19:15ÍR:Grindavík
03.11 19:15Keflavík:Tindastóll
03.11 19:15Snæfell:Stjarnan
04.11 19:15Þór Ak:Haukar
04.11 19:15Njarðvík:Skallagrímur
04.11 20:00KR:Þór Þ.
10.11 19:15Tindastóll:Snæfell
10.11 19:15Skallagrímur:Keflavík
10.11 19:15Grindavík:Njarðvík
10.11 19:15KR:Þór Ak
11.11 19:15Haukar:ÍR
11.11 20:00Þór Þ.:Stjarnan
17.11 19:15ÍR:KR
17.11 19:15Njarðvík:Haukar
17.11 19:15Snæfell:Skallagrímur
17.11 19:15Stjarnan:Tindastóll
18.11 19:15Keflavík:Grindavík
18.11 19:15Þór Ak:Þór Þ.
24.11 19:15Skallagrímur:Stjarnan
24.11 19:15Grindavík:Snæfell
24.11 19:15KR:Njarðvík
25.11 19:15Haukar:Keflavík
25.11 19:15Þór Ak:ÍR
25.11 19:15Þór Þ.:Tindastóll
01.12 19:15Njarðvík:Þór Ak
01.12 19:15Snæfell:Haukar
01.12 19:15Stjarnan:Grindavík
01.12 19:15Tindastóll:Skallagrímur
01.12 19:15ÍR:Þór Þ.
02.12 19:15Keflavík:KR
08.12 19:15Grindavík:Tindastóll
08.12 19:15KR:Snæfell
08.12 19:15ÍR:Njarðvík
09.12 19:15Haukar:Stjarnan
09.12 19:15Þór Ak:Keflavík
09.12 19:15Þór Þ.:Skallagrímur
15.12 19:15Snæfell:Þór Ak
15.12 19:15Stjarnan:KR
15.12 19:15Tindastóll:Haukar
15.12 19:15Skallagrímur:Grindavík
15.12 19:15Njarðvík:Þór Þ.
16.12 19:15Keflavík:ÍR
05.01 19:15Skallagrímur:Haukar
05.01 19:15Tindastóll:KR
05.01 19:15Stjarnan:Þór Ak
05.01 19:15Snæfell:ÍR
05.01 19:15Keflavík:Njarðvík
06.01 19:15Þór Þ.:Grindavík
12.01 19:15ÍR:Stjarnan
12.01 19:15KR:Skallagrímur
12.01 19:15Keflavík:Þór Þ.
13.01 19:15Haukar:Grindavík
13.01 19:15Þór Ak:Tindastóll
13.01 19:15Njarðvík:Snæfell
19.01 19:15Grindavík:KR
19.01 19:15Skallagrímur:Þór Ak
19.01 19:15Tindastóll:ÍR
19.01 19:15Stjarnan:Njarðvík
19.01 19:15Snæfell:Keflavík
20.01 19:15Þór Þ.:Haukar
26.01 19:15Njarðvík:Tindastóll
26.01 19:15ÍR:Skallagrímur
26.01 19:15KR:Haukar
26.01 19:15Snæfell:Þór Þ.
27.01 19:15Keflavík:Stjarnan
27.01 19:15Þór Ak:Grindavík
02.02 19:15Grindavík:ÍR
02.02 19:15Skallagrímur:Njarðvík
02.02 19:15Tindastóll:Keflavík
02.02 19:15Stjarnan:Snæfell
03.02 19:15Haukar:Þór Ak
03.02 19:15Þór Þ.:KR
16.02 19:15Snæfell:Tindastóll
16.02 19:15Keflavík:Skallagrímur
16.02 19:15ÍR:Haukar
16.02 19:15Stjarnan:Þór Þ.
17.02 19:15Njarðvík:Grindavík
17.02 19:15Þór Ak:KR
19.02 19:15KR:ÍR
19.02 19:15Haukar:Njarðvík
19.02 19:15Grindavík:Keflavík
19.02 19:15Skallagrímur:Snæfell
19.02 19:15Tindastóll:Stjarnan
19.02 19:15Þór Þ.:Þór Ak
23.02 19:15Stjarnan:Skallagrímur
23.02 19:15Snæfell:Grindavík
23.02 19:15Njarðvík:KR
23.02 19:15ÍR:Þór Ak
23.02 19:15Tindastóll:Þór Þ.
24.02 19:15Keflavík:Haukar
02.03 19:15KR:Keflavík
02.03 19:15Grindavík:Stjarnan
02.03 19:15Skallagrímur:Tindastóll
03.03 19:15Þór Ak:Njarðvík
03.03 19:15Haukar:Snæfell
03.03 19:15Þór Þ.:ÍR
05.03 19:15Stjarnan:Haukar
05.03 19:15Snæfell:KR
05.03 19:15Skallagrímur:Þór Þ.
05.03 19:15Tindastóll:Grindavík
06.03 19:15Keflavík:Þór Ak
06.03 19:15Njarðvík:ÍR
09.03 19:15ÍR:Keflavík
09.03 19:15Þór Ak:Snæfell
09.03 19:15KR:Stjarnan
09.03 19:15Haukar:Tindastóll
09.03 19:15Grindavík:Skallagrímur
09.03 19:15Þór Þ.:Njarðvík