„Hef náð miklum árangri á stuttum tíma“

13:19 „Ég sé fram á að vera tilbúinn í næsta leik,“ sagði Dagur Kár Jónsson, leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik, við mbl.is í dag en hann hefur verið að glíma við hnémeiðsli og verið sárt saknað af Grindavíkurliðinu. Meira »

Curry skoraði 39 stig í Brooklyn

07:32 Stephen Curry átti stórleik fyrir Golden State Warriors í nótt þegar liðið gerði góða ferð til Brooklyn og vann heimamenn í Nets, 118:111, í NBA-deildinni í körfuknattleik. Meira »

„Okkur tókst að skella í lás“

Í gær, 23:29 Mbl.is ræddi við Björgvin Hafþór Ríkharðsson leikmann Tindastóls og Viðar Örn Hafsteinsson þjálfara Hattar á Sauðárkróki í kvöld þar sem Tindastóll sigraði 91:62. Meira »

Snæfell hleypti spennu í 1. deildina

Í gær, 22:55 Snæfell sigraði Breiðablik í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld 103:99 í Stykkishólmi en aðeins var um annað tap Blika að ræða í deildinni í vetur. Meira »

Getum gengið sáttir frá þessu

Í gær, 21:58 „Ég held að þetta sé það besta sem við höfum spilað í einhvern tíma,“ sagði Kristófer Acox eftir að KR vann Keflavík 102:85 í 8. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Meira »

Vorum full værukærir í lokin

Í gær, 21:26 Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður ÍR, var kampakátur í leikslok eftir öruggan sigur á Þór í Íþróttahöllinni á Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik kvöld, 89:71. ÍR-ingar voru að jafna sig eftir óvænt tap gegn Val í síðustu umferð og komu gríðarlega grimmir til leiks: Meira »

Tindastóll lét toppsætið ekki af hendi

Í gær, 20:55 Tindastóll gaf ekkert eftir á toppi Dominos-deildar karla í körfuknattleik eftir sigur á nýliðum Hattar á Sauðárkróki í kvöld, 91:62. Tindastóll hefur tveggja stiga forskot á toppnum en Höttur er án stiga á botninum. Meira »

ÍR-ingar ekki í vandræðum á Akureyri

Í gær, 20:47 ÍR-ingar sigruðu Þór á Akureyri í kvöld, 89:71, þegar liðin áttust við í 8. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik fyrir norðan. Leikurinn var ójafn og gefa tölurnar ekki alveg rétta mynd af leiknum. Myndarlegt áhlaup heimamanna undir lok leiksins gerði það að verkum að munurinn varð ekki meiri en raun bar vitni. Meira »

Haukar burstuðu Njarðvíkinga

Í gær, 18:15 Haukar burstuðu Njarðvík 108:75 í 8. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik á Ásvöllum í dag. Haukar hafa þá unnið fimm af fyrstu átta leikjum eins og Njarðvík. Meira »

Hlynur fór á kostum gegn Grindavík

Í gær, 20:59 Stjarnan vann Grindavík þegar liðin áttust við í Ásgarði í 8. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik, 88:78, en slæm byrjun gestanna gerði útslagið. Meira »

KR-ingar höfðu betur í Keflavík

Í gær, 20:49 Keflavík tók á móti Íslands- og bikarmeisturum KR í 8. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í TM-höllinni í kvöld og unnu gestirnir öruggan sigur 102:85. Meira »

„Allir eru óeigingjarnir“

Í gær, 19:44 Emil Barja var hinn ánægðasti með frammistöðu Hauka gegn Njarðvík í dag eins og gefur að skilja enda unnu Haukar 108:75 þegar liðin mættust í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Meira »

Tryggvi ekki með gegn Tékkum

í gær Axel Kárason og Tómas Þórður Hilmarsson koma inn í A-landsliðið í körfuknattleik sem mætir Tékkum og Búlgörum 23. og 27. nóvember í undankeppni HM. Pavel Ermolinskij er meiddur og Valencia hleypir ekki Tryggva Snæ Hlinasyni í leikina. Meira »

Körfubolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Tindastóll 8 7 0 1 695:580 14
2 Keflavík 8 6 0 2 758:678 12
3 ÍR 8 6 0 2 644:607 12
4 Haukar 8 5 0 3 709:628 10
5 Njarðvík 8 5 0 3 677:675 10
6 Stjarnan 8 4 0 4 684:666 8
7 Grindavík 8 4 0 4 712:705 8
8 KR 8 4 0 4 655:650 8
9 Valur 7 3 0 4 610:629 6
10 Þór Ak. 8 2 0 6 625:695 4
11 Þór Þ. 7 1 0 6 534:624 2
12 Höttur 8 0 0 8 592:758 0
19.11Keflavík102:85KR
19.11Þór Ak.71:89ÍR
19.11Tindastóll91:62Höttur
17.11Njarðvík97:75Grindavík
16.11Höttur66:92Keflavík
16.11Tindastóll92:58Þór Þ.
16.11ÍR76:90Valur
16.11Stjarnan92:84Þór Ak.
16.11KR66:81Haukar
10.11Grindavík94:84KR
10.11Valur110:104Stjarnan
09.11Þór Þ.69:77ÍR
09.11Þór Ak.85:92Njarðvík
09.11Keflavík88:97Tindastóll
09.11Haukar105:86Höttur
03.11Keflavík98:79Þór Þ.
02.11Stjarnan75:80ÍR
02.11Njarðvík86:83Valur
02.11KR93:68Þór Ak.
02.11Tindastóll91:78Haukar
02.11Höttur70:100Grindavík
27.10Grindavík81:88Tindastóll
27.10Þór Þ.85:77Stjarnan
26.10Haukar87:90Keflavík
26.10Þór Ak.91:85Höttur
26.10Valur73:80KR
26.10ÍR82:79Njarðvík
20.10Njarðvík91:81Stjarnan
20.10Haukar96:64Þór Þ.
19.10KR88:78ÍR
19.10Höttur93:99Valur
19.10Tindastóll92:70Þór Ak.
19.10Keflavík93:88Grindavík
13.10Stjarnan75:72KR
13.10Þór Ak.90:78Keflavík
12.10Þór Þ.74:78Njarðvík
12.10Grindavík90:80Haukar
12.10Valur69:73Tindastóll
12.10ÍR88:64Höttur
06.10Grindavík106:105Þór Þ.
06.10Haukar74:66Þór Ak.
05.10KR87:79Njarðvík
05.10Höttur66:92Stjarnan
05.10Tindastóll71:74ÍR
05.10Keflavík117:86Valur
20.11 19:15Haukar108:75Njarðvík
20.11 19:15Þór Þ.:Valur
20.11 19:15Grindavík78:88Stjarnan
03.12 19:15ÍR:Grindavík
03.12 19:15Valur:Þór Ak.
03.12 19:15Höttur:Þór Þ.
03.12 19:15Njarðvík:Keflavík
03.12 19:15Stjarnan:Haukar
04.12 19:15KR:Tindastóll
07.12 19:15Tindastóll:Njarðvík
07.12 19:15Grindavík:Valur
07.12 19:15Haukar:ÍR
07.12 19:15Höttur:KR
08.12 19:15Þór Þ.:Þór Ak.
08.12 20:00Keflavík:Stjarnan
14.12 19:15KR:Þór Þ.
14.12 19:15Njarðvík:Höttur
14.12 19:15ÍR:Keflavík
14.12 19:15Valur:Haukar
14.12 19:15Þór Ak.:Grindavík
14.12 20:00Stjarnan:Tindastóll
04.01 19:15Stjarnan:Höttur
04.01 19:15Valur:Keflavík
04.01 19:15ÍR:Tindastóll
04.01 19:15Njarðvík:KR
05.01 19:15Þór Ak.:Haukar
05.01 19:15Þór Þ.:Grindavík
07.01 19:15Haukar:Grindavík
07.01 19:15KR:Stjarnan
07.01 19:15Höttur:ÍR
07.01 19:15Tindastóll:Valur
07.01 19:15Keflavík:Þór Ak.
07.01 19:15Njarðvík:Þór Þ.
18.01 19:15Stjarnan:Njarðvík
18.01 19:15Grindavík:Keflavík
18.01 19:15Þór Ak.:Tindastóll
18.01 19:15ÍR:KR
18.01 19:15Þór Þ.:Haukar
19.01 19:15Valur:Höttur
24.01 20:15Njarðvík:ÍR
25.01 19:15Stjarnan:Þór Þ.
25.01 19:15Keflavík:Haukar
25.01 19:15Tindastóll:Grindavík
25.01 19:15KR:Valur
26.01 19:15Höttur:Þór Ak.
01.02 19:15Grindavík:Höttur
01.02 19:15Þór Ak.:KR
01.02 19:15Valur:Njarðvík
01.02 19:15ÍR:Stjarnan
02.02 19:15Þór Þ.:Keflavík
02.02 19:15Haukar:Tindastóll
08.02 19:15Tindastóll:Keflavík
08.02 19:15Stjarnan:Valur
08.02 19:15Njarðvík:Þór Ak.
08.02 19:15KR:Grindavík
08.02 19:15Höttur:Haukar
08.02 19:15ÍR:Þór Þ.
11.02 19:15Grindavík:Njarðvík
11.02 19:15Keflavík:Höttur
11.02 19:15Þór Ak.:Stjarnan
12.02 19:15Valur:ÍR
12.02 19:15Haukar:KR
12.02 19:15Þór Þ.:Tindastóll
15.02 19:15Stjarnan:Grindavík
15.02 19:15ÍR:Þór Ak.
15.02 19:15Njarðvík:Haukar
15.02 19:15KR:Keflavík
15.02 19:15Höttur:Tindastóll
15.02 19:15Valur:Þór Þ.
01.03 19:15Þór Þ.:Höttur
01.03 19:15Tindastóll:KR
01.03 19:15Keflavík:Njarðvík
01.03 19:15Haukar:Stjarnan
01.03 19:15Grindavík:ÍR
02.03 19:15Þór Ak.:Valur
04.03 19:15KR:Höttur
04.03 19:15Valur:Grindavík
04.03 19:15ÍR:Haukar
04.03 19:15Þór Ak.:Þór Þ.
05.03 19:15Stjarnan:Keflavík
05.03 19:15Njarðvík:Tindastóll
08.03 19:15Haukar:Valur
08.03 19:15Höttur:Njarðvík
08.03 19:15Keflavík:ÍR
08.03 19:15Tindastóll:Stjarnan
08.03 19:15Grindavík:Þór Ak.
08.03 19:15Þór Þ.:KR
urslit.net