Þetta verður nýtt ævintýri fyrir mig

Í gær, 16:57 „Við erum búnir að eiga margar góðar æfingar og allir mættu í góðu formi og því hefur tempóið og boltinn verið góður. Við erum í góðu standi," sagði Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta við mbl.is í dag. Liðið undirbýr sig nú af krafti fyrir Evrópumótið sem fram fer í Finnlandi haust. Meira »

Segir Tryggva geta komist í NBA

Í gær, 16:40 Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í körfubolta, ræddi við mbl.is í dag. Liðið undirbýr sig nú fyrir Evrópumótið sem fram fer í Finnlandi í haust og fyrstu leikirnir í þeim undirbúningi eru gegn Belgíu hér á landi í vikunni. Pedersen segir undirbúninginn hafa gengið töluvert betur en hann bjóst við. Meira »

Kemur í ljós á næstu tveimur vikum

Í gær, 16:00 „Það er mikil tilhlökkun og menn eru spenntir fyrir mótinu. Við erum að verða tilbúnir fyrir þetta,“ sagði Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmaður í körfubolta, í samtali við mbl.is í dag. Íslenska liðið leikur gegn Belgum í tveimur vináttuleikjum hér á landi í vikunni. Leikirnir eru þeir fyrstu í undirbúningi liðsins fyrir Evrópumótið í Finnlandi sem hefst í lok ágúst. Eftir leikina við Belga taka við leikir við Rússa, Þjóðverja, Ungverja og Litháa. Meira »

Draumur að rætast ef ég fæ að vera áfram

Í gær, 15:37 „Það er spennandi að fara að byrja undirbúninginn og keppa á móti öðrum þjóðum og ekki bara við hvorn annan. Það er líka gott að fá leiki svona snemma, við höfum bara æft í eina viku og það er gott að fá leiki á þessum tímapunkti til að sjá hvar við erum staddir akkúrat núna," sagði Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta við mbl.is í dag. Íslenska liðið mætir Belgíu í tveimur vináttuleikjum í vikunni í undirbúningi fyrir Evrópumótið í Finnlandi í haust. Meira »

Undirbúningurinn hefst gegn Belgum

Í gær, 15:13 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Belgum tvívegis í vináttulandsleikjum hér á landi í vikunni. Fyrri leikurinn fer fram í Smáranum í Kópavogi kl. 19:15 annað kvöld og síðari leikurinn á laugardaginn kl. 17:00 í Vesturgötu á Akranesi. Meira »

Svipaður undirbúningur en vopnabúrið stækkar

Í gær, 12:26 „Ég held að menn séu í heild í mjög flottu standi og frekar fljótir að komast inn í hlutina,“ sagði Logi Gunnarsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, í samtali við Morgunblaðið en íslenska liðið hefur hafið undirbúning sinn af miklum krafti fyrir lokakeppni Evrópumótsins, Eurobasket, nú síðsumars. Meira »

Ísland mætir silfurliði EM

Í gær, 07:26 Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik undir stjórn Craig Pedersen mun fara í tvær æfingaferðir til útlanda fyrir lokakeppni Evrópumótsins í Helsinki í ágúst. Ísland mun í ferðunum mæta stórþjóðum sem allar verða einnig á EM. Meira »

Körfubolti var bara til í frímínútum í skólanum

í fyrradag Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfuknattleik, var valinn í fimm manna úrvalslið Evrópumóts U20 ára landsliða sem lauk á Krít um helgina. Meira »

Naumt tap gegn Þjóðverjum

23.7. Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri beið lægri hlut gegn Þjóðverjum í leik liðanna um 7. sætið í A-deild Evrópumóts karla sem fram fer á Krít en lokatölur urðu sex stiga sigur Þjóðverja, 79:73. Ísland endar þar með í 8. sæti. Meira »

Rose á leið til Cleveland

Í gær, 10:46 Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Derrick Rose er sagður vera á leið frá New York Knicks til Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfuknattleik. Meira »

ESPN með ítarlega grein um Tryggva

í fyrradag Tryggvi Snær Hlinason sló heldur betur í gegn á Evrópumótinu í körfubolta skipuðu leikmönnum 20 ára og yngri sem fram fór í Grikklandi fyrr í mánuðinum. Hann var valinn í úrvalslið mótsins og spilaði feykilega vel. Tryggvi skoraði 19,7 stig, tók 14,1 frákast, gaf 2,3 stoðsendingar og varði 3,8 skot að meðaltali á Evrópumótinu. Meira »

Tryggvi valinn í úrvalslið EM

23.7. Tryggvi Snær Hlinason hefur verið útnefndur í fimm manna úrvalslið á EM U20 ára landsliða sem lauk á Krít í kvöld.  Meira »

Stórt tap gegn Serbum - Þýskaland á morgun

22.7. Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði stórt gegn Serbíu í leik liðanna um 5.-8. sæti í A-deild Evrópumótsins á Krít en lokatölur urðu 89:71 Serbum í vil. Meira »