Valencia hefur áhuga á Tryggva

11:30 Valencia sem leikur í spænsku efstu deildinni í körfuknattleik hefur áhuga á miðherjanum hávaxna, Tryggva Snæ Hlinasyni, sem leikur með Þór Akureyri, en norðanmenn verða nýliðar í efstu deild á komandi leiktíð. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni karfan.is. Meira »

Líklega lengur í Svíþjóð

19.8. Mestar líkur eru á því að landsliðsfyrirliðinn í körfubolta, Hlynur Bæringsson, leiki áfram í Svíþjóð á næsta keppnistímabili. Meira »

Lakers í viðræðum við Kínverja

17.8. Forráðamenn Los Angeles Lakers virðast nú róa á kínversk mið í þeirri von um að rétta við gengi liðsins sem verið hefur í lægð síðustu árin. Meira »

A-landsliðin leika til góðs

17.8. Bæði A-landsliðin í körfuknattleik munu spila gegn svokölluðum Pressuliðum á góðgerðarviðburði í íþróttahúsinu í Keflavík á föstudagskvöldið. Meira »

Skallagrímur semur við Eyjólf Ásberg

16.8. Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur samið við Eyjólf Ásberg Halldórsson fyrir komandi tímabil þar sem Borgnesingar leika á ný í úrvalsdeild karla, Dominos-deildinni. Meira »

Birna varð stigahæst á EM

15.8. Keflvíkingurinn Birna Benónýsdóttir varð stigahæsti leikmaður b-deildar Evrópumóts U16 landsliða í körfuknattleik sem haldið var í Finnlandi. Meira »

Óþarfi að örvænta strax

15.8. Stórmerkum árangri var náð í íslenskri körfuboltasögu í fyrra þegar karlalandsliðið tryggði sér þátttökurétt á Evrópumótinu. Landsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir undankeppni Evrópukeppninnar 2017 og var liður í þessum undirbúningi þátttaka liðsins í sterku æfingamóti sem haldið var í Austurríki. Meira »

Níu stiga tap gegn Austurríki

13.8. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Austurríki 79:70 er liðin mættust í dag en leikið er á æfingamóti í Austurríki. Þetta var annað tap Íslands á mótinu. Meira »

Tap gegn Póllandi

12.8. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Póllandi 82:71 í fyrsta leik liðsins á æfingamóti í Austurríki. Íslenska liðið undirbýr sig af kappi fyrir undankeppni Evrópumótsins. Meira »

Craion ekki með KR í vetur

15.8. Bandaríski miðherjinn, Michael Craion, mun ekki leika með liði KR á komandi leiktímabili í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild KR. Meira »

Stórt tap gegn Slóveníu

14.8. Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði í dag 98:68 fyrir Slóveníu í fjögurra liða æfingamóti sem haldið er í Austurríki. Ísland tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. Meira »

Hlynur og Jón Arnór hvíla

13.8. Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmenn í körfubolta, taka ekki þátt í leik liðsins gegn Austurríki á æfingamóti sem fer fram ytra í dag. Leikurinn hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma. Meira »

Heimaleikir verða í Laugardalshöll

11.8. Heimaleikir íslenska karlalandsliðsins i körfuknattleik í undankeppni Evrópumótsins 2017 fara fram í Laugardalshöllinni eftir allt. Fyrir nokkru var ákveðið að leikirnir færu fram í Smáranum í Kópavogi vegna þess að Laugardalshöllin var bókuð fyrir viðurburði á þeim tíma sem leikirnir eiga að fara fram. Eftir að ekkert varð úr þeim viðburðum var ákveðið að leikirnir í undankeppninni færu fram í Laugardalshöll þar sem heimavöllur íslensku landsliðanna í körfuknattleik og fleiri landsliða hefur verið árum saman. Meira »