Sunna með gríðarlega stóran sigur

01:30 MMA bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann gríðarlega mikilvægan sigur á Mallory Martin á Invicta FC 22 kvöldinu í Kansas í Bandaríkjunum rétt í þessu. Bardaginn fór í þrjár lotur og vann Sunna á dómaraákvörðun. Meira »

HK náði forystunni gegn Þrótti

Í gær, 20:44 HK og Þróttur frá Neskaupstað mættust í fyrsta leik liðanna undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki karla á heimavelli HK í Fagralundi í dag. HK hafði betur eftir jafnan og æsispennandi leik, en tvo sigra þarf til að komast í úrslitaeinvígið. Meira »

Þórður Árni orðinn formaður ÍF

Í gær, 16:26 Þórður Árni Hjaltested var í dag kjörinn nýr formaður Íþróttasambands fatlaðra á 18. Sambandsþingi ÍF sem fram fór á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík. Meira »

Anton Sveinn komst í úrslit

Í gær, 15:40 Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Ægi, tryggði sér sæti í úrslitum í 200 yarda bringusundi á NCAA mótinu sem fram fer í Bandaríkjunum um helgina. Anton Sveinn synti á tímanum 1:51,99, en það er næstbesti tíminn inn í úrslitin. Meira »

Íslendingur fær þrjár medalíur

Í gær, 14:43 Íslendingurinn Holmar Tomasson hefur unnið til þriggja verðlauna á Special Olympics sem fram fara í Austurríki um þessar mundir. Holmar hefur tekið tvenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Holmar keppir fyrir hönd Noregs, en móðir hans er norsk. Meira »

Sunna Rannveig berst í nótt

Í gær, 13:40 Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst við hina bandarísku Mallory Martin á Invicta FC 22 kvöldinu sem fram fer í Kansas í Bandaríkjunum í nótt. Keppt er í MMA eða blönduðum bardagalistum. Meira »

Hafsteinn leikur um bronsið

Í gær, 07:47 Austurríska liðið Waldviertel, sem Hafsteinn Valdimarsson, landsliðsmaður í blaki, leikur með, keppir um þriðja sæti í úrslitakeppninni í blaki í Austurríki að þessu sinni. Meira »

Hrafnhildur vill í stjórn Sundsambandsins

23.3. Hrafnhildur Lúthersdóttir, ein fremsta sundkona Íslands, hefur boðið sig fram til stjórnar Sundsambands Íslands á 62. sundþingi sambandsins sem fram fer á föstudag. Meira »

Gunnar stendur í stað

23.3. Þrátt fyrir afar öruggan sigur á Alan Jouban í London um síðustu helgi stendur Gunnar Nelson í stað á styrkleikalista UFC í veltivigt. Meira »

Sveinn Áki gerður að heiðursfélaga

Í gær, 13:05 Sveinn Áki Lúðvíksson var gerður að heiðursfélaga á sambandsþingi Íþróttasambands fatlaðra á Radisson Blu hóteli Sögu í Reykjavík í dag. Meira »

Örebro stendur vel að vígi

Í gær, 07:27 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir og samherjar hennar í Örebro eru í vænlegri stöðu eftir að hafa unnið annan leikinn í rimmu sinni við Sollentuna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í blaki. Meira »

Vildu ekki mæta Gunnari

23.3. Alan Jouban, sá sem Gunnar Nelson vann á UFC-kvöldinu í London um síðustu helgi, segir fjóra bardagakappa hafa neitað tilboði um að keppa við Gunnar áður en að Jouban hafi boðist það. Meira »

HK varð deildarmeistari

23.3. HK tryggði sér í kvöld sigur í Mizuno-deild kvenna í blaki með því að sigra Aftureldingu, 3:2, að Varmá í Mosfellsbæ.  Meira »