Okkar eftirlæti

Hjónabandssæla með nutella – beint frá Ítalíu

Við fjölskyldan erum nýkomin heim eftir tveggja vikna ferð um hina dásamlegu og bragðmiklu Ítalíu. Eins og þeir sem þekkja Ítalíu vita þá er klassískur ítalskur morgunverður mjög sérkennilegur. Meira »
Matarbloggarar