Okkar eftirlæti

Djúsí heimagerð samloka að hætti Mæðgnanna

Mæðgurnar Solla og Hildur slá enn á ný í gegn og nú er það tryllt djúsí samloka sem kætir sál og kropp. Samlokan er dálítið púsl en vel þess virði. Smelltu hér til að sjá hvernig þær mæðgur útbúa sitt eigið vegan-majónes. Meira »
Matarbloggarar