Okkar eftirlæti

Tröllslegir smjörkremstöfrar Thelmu

Thelma Þorbergsdóttir er meistarasnillingur í eldhúsinu og óhrædd við að takast á við nýjar áskoranir. Hún bloggar reglulega inni á Gott í matinn og þar var hún að birta afraksturinn úr nýjasta barnaafmælinu sem var átta ára afmælið hans Kristófers sem að hennar sögn var hæstánægður með afmælið. Meira »
Matarbloggarar