Heimilislíf: Sölvi býr vel á Seltjarnarnesi

20.8. Sölvi Snær Magnússon markaðs-og þróunarstjóri Ellingsen býr vel ásamt fjölskyldu sinni. Hann safnar fallegum hlutum þótt hann sé ekki upptekinn af því að þurfa alltaf að eiga allt. Sölvi Snær segir að það taki mörg ár að búa til fallegt heimili. Meira »

Breytir þegar maðurinn er ekki heima

25.7. Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, á undursamlega fallegt heimili í Kópavogi þar sem speglar og annað fínerí fær að njóta sín. Meira »

Heimilislíf: Ég lifi frekar einföldu lífi

18.7. Hannes Steindórsson hefur um árabil verið einn vinsælasti fasteignasali landsins. Hann vill hafa heimili sitt stílhreint og fallegt. Hann er heimakær. Meira »

Heimilislíf: Geymir hjólið alltaf inni í stofu

11.7. Pétur Einarsson býr ásamt sonum sínum tveimur við Mýrargötu í Reykjavík. Synirnir gerðu þá kröfu að móðir þeirra myndi innrétta íbúðina en sjálfur segir Pétur að hann sé frekar afslappaður þegar kemur að heimilinu. Meira »

Heimilislíf: Heima hjá súperraðaranum

4.7. Guðríður Ingibjörg Arnardóttir innanhússhönnuður hefur alltaf verið mikill raðari og þreytist ekki á því að breyta og bæta heimili fólks. Meira »

Heimilislíf: Sögulegt heimili í Vesturbænum

27.6. Greipur Gíslason verkefnastjóri býr í gömlu verkamannabústöðunum við Ásvallagötu. Hann kann að meta húsgögn með sögu og vill hafa snyrtilegt í kringum sig. Meira »

Heimilislíf: Keypti draumahúsið í 101

13.6. Erla Björnsdóttir sálfræðingur lifir annasömu og spennandi lífi. Hún býr ásamt eiginmanni sínum, Hálfdáni Steindórssyni, og fjórum sonum þeirra í sjarmerandi húsi í 101. Í þættinum Heimilislíf er Erla heimsótt. Hún leggur mikið upp úr því að hafa fallegt í kringum sig en hún er heimakær og mikil fjölskyldumanneskja. Meira »

Heimilislíf: Hrönn hannaði allt sjálf

6.6. Í þáttunum Heimilislíf heimsæki ég áhugaverða Íslendinga sem hafa unun af því að gera fallegt í kringum sig. Í þessum fyrsta þætti er Hrönn Margrét Magnúsdóttir heimsótt. Meira »