Leyniuppskrift Sveins á AALTO

12:30 „Ég er svo mikill dellukarl að það kemur alltaf nýr og nýr réttur. En ég er búinn að elda þennan skelfiskrétt sem hér er uppskrift af lon og don, alla tíð í mörgum löndum.“ Meira »

Nýtt veitingahús opnaði í Marshallhúsinu í gærkvöldi - myndir

23.3. Matarvefurinn kíkti í heimsókn á nýja veitingahúsið sem fengið hefur nafnið Marshall veitingahús + bar. Til að toppa gleðina sem fylgir því að sjá autt og yfirgefið hús umbreytast í veislu fyrir öll skilningarvitin er einnig öflug „happyhour“ á barnum. Meira »

Opna íslenskt kaffihús í Vín

15.3. Nýtt íslenskt kaffihús, Home - Icelandic and Home Cooking, var opnað fyrir stuttu í Vín í Austurríki. Matseðillinn er innblásinn af íslenskri menningu og stemningu en einnig er lögð áhersla á hráefni úr nærumhverfinu. Meira »

Gunnsteinn ber enga kala til Tom Cruise og gefur 50% afslátt

14.3. Gunnsteinn Helgi hefur selt hlut sinn í Sushi Social en segist enga kala bera til Tom Cruise sem varð líklega valdur að því að staðurinn varð að skipta um nafn. Meira »

Opnar í fyrsta sinn fyrir kvöldverð

13.3. Þórir Bergsson, eigandi Bergsson Mathús og Bergsson RE, hefur í nægu að snúast þessa dagana en Bergsson Mathús er nú í fyrsta sinn opið á kvöldin frá því að staðurinn opnaði í júlí 2012. Meira »

Svona mun Jamie‘s Italian á Hótel Borg líta út

9.3. Opið verður úr Gyllta salnum inn í eldhús svo fólk getur fylgst með matreiðslumönnunum að störfum. Það er einnig hugmynd að vera með langborðin í eldhúsinu, svokallað „chef‘s table“ þar sem gestir geta setið og fengið stemninguna beint í æð. Meira »

Nýr mexíkóskur veitingastaður slær í gegn á Hverfisgötu

3.3. „Húsnæðið er mjög skemmtilegt. Við erum með þetta sérstaka glerþak og á heiðskírum kvöldum geta gestir horft beint upp í stjörnurnar og norðurljósin. Fólki þykir merkilegt að sjá norðurljósin á meðan það snæðir mexíkóskan mat. “ Meira »

Nýir meðeigendur hjá Noma

28.2. Ali Sonko, 62 ára innflytjandi frá Gambíu og starfsmaður við uppvask á danska veitingastaðnum Noma í meira en áratug, er orðinn einn af eigendum staðarins. Noma er einn besti veitingastaður heims. Meira »

Opna gullfallegan bar-bakarí á Hverfisgötu

17.2. Nöfnurnar og vinkonurnar Júlía Hvanndal Einarsdóttir og Julia Mai Linnéa Maria frá Svíþjóð eru við það að opna bar-bakaríið Julia & Julia í Safnahúsinu við hliðina á Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Meira »

Kokkur ársins 2007 opnar veitingahús á Laugavegi

30.1. Þráinn Freyr Vigfússon, fyrrverandi yfirmatreiðslumaður í Bláa lóninu og Kolabrautinni, staðfesti í samtali við Matarvefinn að hann hefur í félagi við fleiri tryggt sér húsnæðið að Laugavegi 28 þar sem Bunk-bar var áður til húsa. Meira »

Tvö tonn af hrútspungum

26.1. Þorrinn hófst á föstudaginn með tilheyrandi góðgæti. Þorramaturinn er alltaf hefðbundinn og engar nýjungar þar á ferð, enda vill fólk halda í hefðirnar. Meira »

Ástarhátíð á Austur Indiafjelaginu

7.3. Margir klæðast hvítu og kasta litríku dufti yfir hvort annað. Hátíðin stendur yfir í 2-3 daga og er mjög gleðileg og skemmtileg upplifun full af litríkum og góðum mat Meira »

8 Michelin-stjörnur og engisprettur á Food and Fun

1.3. Í hópnum eru samtals 8 Michelin stjörnur og þó nokkrir Bocuse d'Or verðlaunahafar ásamt fjölda annarra medalíuhafa,“ bætir Siggi við. „Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á Food and Fun - líka þeir ævintýragjörnu en á Apótekinu er til dæmis hægt að smakka engisprettur. Svo er líka glæsilegur grænmetisseðill á Kitchen & Wine þar sem Jonas Lundgren sænskur sjónvarpsstjörnukokkur ætlar að galdra fram dýrindis rétti.“ Meira »

Íslendingar slá í gegn með mexíkóskum veitingastað í Danmörku

27.2. Chido Mexican Grill heitir „íslenskur“ staður í Danmörku sem selur vandaðan mexíkóskan skyndibita. Tveir staðir eru í Árósum en þriðji staðurinn var opnaður nýlega, að þessu sinni í Álaborg. Meira »

Malibu partý á Hard Rock í kvöld

1.2. Hin árlega hátíð Reykjavík Cocktail Weekend hefst í kvöld en þá munu rúmlega 30 veitinga- og skemmtistaðir bjóða uppá úrval kokteila á frábærum kjörum. Meira »

Nýr veitingastaður opnar á Hverfisgötu

26.1. Matbar er nýr veitingastaður sem opnar í kvöld að Hverfisgötu 26. Aðaleigandi staðarins er Guðjón Hauksson athafnamaður. „Staðurinn opnar snemma og lokar seint og áhersla er lögð á léttleikandi matargerð undir áhrifum frá einfaldleika ítalska eldhússins og aðferðum frá Skandinavíu,“ segir Guðjón en matseðillinn breytist yfir daginn. Meira »

Fyrsti avókadó-veitingastaðurinn

22.1. Til stendur að opna fyrsta avókadó-veitingastaðinn í Evrópu á næstunni. Veitingastaðurinn hefur hlotið hið viðeigandi nafn The Avocado Show og verður staðsettur í De Pijp-hverfinu í Amsterdam. Meira »