Þar sem kaffið kostar ekki krónu

13.8. Mönnum er tíðrætt þessa dagana um verðlagningu um land allt á mat og drykk og sitt sýnist hverjum. Okkur rennur að þeim sökum blóðið til skyldunnar þegar við rekumst á staði út á landi sem koma gestum í opna skjöldu með sanngjarnri verðlagningu og frábæru viðmóti. Meira »

Litríkir réttir víða á boðstólnum í dag

12.8. Matarvefurinn fór á stúfana og skoðaði hvar er í boði og rakst meðal annars á þessa skemmtilegu rétti.  Meira »

Svona lítur Jamies Italian á Hótel Borg út

9.8. Við inréttingar og framkvæmdir þurfti að fylgja hinum ýmsu tilmælum frá Jamie Oliver sjálfum sem leggur mikið upp úr fallegu og fjölskylduvænu umhverfi og góðum mat. Meira »

Beint af bryggjunni á Stykkishólmi

6.8. Sara Hjörleifsdóttir, eigandi Sjávarpakkhússins, hefur unnið í veitingageiranum frá unglingsaldri. Hún hefur ekki undan að gefa gestum að smakka bláskel og annað sjávarfang beint úr sjónum fyrir utan gluggann. Meira »

Að verða frægur á einni nóttu tekur 10 ár

4.8. Aðalheiður Héðinsdóttir stofnaði kaffibrennsluna Kaffitár árið 1990 með eiginmanni sínum Eiríki Hilmarssyni. Hjónin reka í dag kaffibrennslu, kaffihúsið Kaffitár á fimm stöðum og Kruðerí bakarí á tveimur stöðum. Eftir 27 ár í rekstri eru hjónin enn að bæta við sig. Þau opnuðu hraðkaffihús á 4. hæð Perlunnar og veitingastaðinn Út í bláinn ásamt stóru kaffihúsi í glerhvelfingunni á efstu hæð. Meira »

Hér skaltu stoppa á leiðinni norður

4.8. Gangverð á hamborgaratilboðum við þjóðveginum er á bilinu 1.600 til 2.200 krónur sem telst nokkuð sanngjarnt. Endrum og eins má þó rekast á hreinræktaðar gourmet smelli sem er vel þess virði að borga meira fyrir. Ein slík varð á vegi Matarvefsins á Hvammstanga. Meira »

Guðdómleg humarsúpa Slippsins

30.7. Gísli Matthías Auðunarson, matreiðslumaður á Slippnum í Vestmannaeyjum, á heiðurinn af þessari guðdómlegu humarsúpu sem svíkur engan. Meira »

Fólk ferðast til Eyja fyrir þennan mat

28.7. Sælkerar nær og fjær hafa flykkst til Vestmannaeyja síðustu sumur til að borða á veitingastaðnum Slippnum sem einungis er opinn frá maí til septemberbyrjunar. En hver er galdurinn á bak við þennan margrómaða stað? Meira »

Ferskt pasta á hverjum degi

23.7. Jamie's Italian var opnaður í Hótel Borg í vikunni. Þar er boðið upp á ítalskan mat eins og sjónvarpskokkurinn heimsþekkti Jamie Oliver vill hafa hann. Meira »

Líkist stóru heimili, bara með betra kaffi!

20.7. Nýlega var opnaður veitingastaðurinn Midgard í samnefndu hóteli á Hvolsvelli. Þar er allur matur búinn til frá grunni úr fersku hráefni sem finnst í sveitinni í kring. Hollustan er í fyrirrúmi og enginn vegasjoppuhamborgari er þar á matseðli! Meira »

Vængmaðurinn er engin subba - býður einnota hanska með matnum

11.7. Matarbíllinn The Wingman þreytti frumraun sína á Secret Solstice hátíðinni við frábærar móttökur. Má segja að matarbílar séu að slá í gegn og telst það fagnaðarefni. Kjúklingavængir eru klassískir og alltaf vinsælir og því ekki við öðru að búast en að The Wingman sé kominn til að vera. Meira »

Elle Decor mælir með þessum íslensku veitingahúsum

1.8. Það heyrir alltaf til tíðinda þegar málsmetandi tímarit taka saman lista yfir áhugaverða hluti og í þetta sinn er það ítalska Elle Decor tímaritið sem fer yfir það sem nauðsynlegt er að borða og sjá hér á landi. Meira »

Smáréttastemning á Loftinu

29.7. Skemmtistaðurinn Loftið bætti á dögunum verulega við þjónustu sína þegar ákveðið var að bjóða einnig upp á mat. Nú opnar staðurinn daglega kl. 11.30 og er síðan opinn fram eftir kvöldi þar til gleðin tekur völd. Glæsileg happy hour er í boði kl. 16-21 þar sem kennir ýmissa grasa en okkur lék séstök forvitni á að vita hvað er í boði. Meira »

Heiðarlegasti veitingastaður á Íslandi?

24.7. Veitingastaðurinn Banthai fer óvenjulegar leiðir á heimasíðu sinni og varar þar fólk stórum stöfum við því að það kunni að vera löng bið eftir matnum, stundum sé mikið að gera og þegar það gerist sé algjör óþarfi að væla í Trip Advisor. Meira »

Opnuðu íslenska ísbúð í Stavanger

20.7. Íslensk ísbúð var opnuð í norsku borginni Stavanger í gær. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og var röð út úr dyrum bæði í gær og í dag. Eigendur ísbúðarinnar, sem heitir Moogoo, eru tvö íslensk pör, þau Elín Jónsdóttir, Daníel Sigurgeirsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Sigurður Rúnar Ragnarsson. Meira »

Sex vinir reka saman kaffihús

17.7. Á Hverfisgötu er að finna afar sérstakan stað sem skilgreinist sem gallerí-rými og espresso-bar. Að baki staðnum eru sex einstaklingar sem allir tengjast með einum eða öðrum hætti. Meira »

Nýtt veitingahús á Laugavegi slær í gegn

11.7. Veitingahúsið Sumac sérhæfir sig í líbanskri og marokkóskri matargerð en lítið hefur farið fyrir slíkri matargerð í miðbæ Reykjavíkur. Eigandi staðarins er Þráinn Freyr Vigfússon, þjálfari íslenska kokkalandsliðins. Meira »