Maccabi með stutta heimildarmynd um Viðar

Í gær, 22:50 Ísraelska knattspyrnufélagið Maccabi Tel Aviv hefur gefið frá sér stutta heimildarmynd um Viðar Örn Kjartansson, leikmann liðsins, eftir að félagið kom í heimsókn hingað til lands til að spila við KR í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu síðastliðinn fimmtudag. Meira »

Fáránlegt að vera ánægður eftir 3:0 tap

Í gær, 22:21 „Þetta var skrítinn leikur fannst mér, ég er að mörgu leiti ánægður með liðið þó það sé fáránlegt að segja það eftir 3:0 tap,“ sagði Kristófer Sigurgeirsson, þjálfari Leiknis, eftir 3:0 tap gegn Fram í 14. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Meira »

Fótboltinn á Íslandi öflugur og líkamlegur

Í gær, 21:55 Pedro Hipólito, þjálfari Fram, var ánægður eftir að liðið vann loks sigur undir hans stjórn, 3:0 gegn Leikni Reykjavík í 14. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í Laugardalnum í kvöld. Fram hafði tapaði fyrstu fjórum leikjum sínum undir stjórn Portúgalans en í kvöld komu fyrstu stigin í hús. Meira »

Loks vann Fram undir stjórn Hipó­lító

Í gær, 21:03 Fram vann langþráðan 3:0 sigur á Leikni Reykjavík í 14. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld en liðið hafði tapað fjórum síðustu leikjum sínum. Meira »

Danmörk áfram eftir sigur á Noregi

Í gær, 20:52 Danska kvennaliðið í knattspyrnu er komið í átta liða úrslit á EM í Hollandi eftir 1:0 sigur á því norska í þriðju og síðustu umferðinni í riðlakeppninni. Katrine Veje skoraði sigurmarkið á fimmtu mínútu. Meira »

Holland vann riðilinn með fullt hús

Í gær, 20:46 Holland hafði betur gegn Belgíu, 2:1, í síðustu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu kvenna sem fram fer í Hollandi. Holland vann alla sína leiki í riðlinum og fer því af öryggi áfram í átta liða úrslitin. Meira »

Birkir Már lagði upp mark í sigurleik

Í gær, 19:34 Hammarby hafði betur gegn Elfsborg í sænsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld, 2:1. Birkir Már Sævarsson, Arnór Smárason og Ögmundur Kristjánsson léku allan leikinn fyrir Hammarby og Birkir Már lagði upp fyrra mark liðsins. Meira »

María Þórisdóttir í byrjunarliði Noregs

Í gær, 17:55 Knattspyrnukonan María Þórisdóttir hefur jafnað sig á meiðslum og verður hún í hjarta varnarinnar hjá Norðmönnum sem mæta Dönum í síðustu umferð riðlakeppninnar á EM í Hollandi í kvöld. Meira »

Segir FH vera með enska leikaðferð

Í gær, 16:56 Saša Gajser, aðstoðarþjálfari slóvenska knattspyrnuliðsins Maribor, mætti til Íslands til að fylgjast með leik FH og ÍA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á laugardaginn var. FH og Maribor mætast í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar. Gajser spjallaði um FH í viðtali við heimasíðu félagsins í dag. Meira »

Borgaði yfir milljarð til að skipta um lið

Í gær, 20:17 Pablo Fornals hefur gengið í raðir spænska knattspyrnufélagsins Villarreal frá Málaga. Félagsskiptin eru mjög sérstök að því leyti að hann borgaði kaupverðið, sem nam 10,7 milljónum punda, eða tæplega einum og hálfum milljarði íslenskra króna, úr eigin vasa til að fá þau í gegn. Meira »

Rúnar með glæsileg tilþrif (myndskeið)

Í gær, 18:11 Markmaðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fer vel af stað með Nordsjælland í dönsku A-deildinni í knattspyrnu í ár. Hann hefur staðið á milli stanganna í tveimur fyrstu leikjum liðsins á leiktíðinni og er liðið með fullt hús stiga eftir óvæntan 3:2 sigur á Hirti Hermannssyni og félögum í Brøndby í gær. Meira »

Elías Már fær liðsfélaga frá Juventus

Í gær, 17:21 Elías Már Ómarsson, knattspyrnumaður Gautaborgar í Svíþjóð, fékk liðsfélaga frá ítalska stórliðinu Juventus í dag. Vajebah Sakor hefur verið samningsbundinn Juventus frá árinu 2013 en nú hefur hann skrifað undir eins árs lánssamning við Gautaborg. Meira »

Piqué segir Neymar ekki á förum

Í gær, 16:35 Knattspyrnumaðurinn Neymar er ekki á förum frá Barcelona ef marka má Gerard Piqué, varnarmann liðsins. Neymar hefur verið orðaður við franska liðið PSG að undanförnu og samkvæmt enskum miðlum eru 90% líkur á að hann fari frá Barcelona. Meira »

Fótbolti

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Rosenborg 17 10 5 2 33:13 35
2 Sarpsborg 17 8 6 3 27:16 30
3 Molde 17 8 4 5 28:19 28
4 Brann 17 7 6 4 30:14 27
5 Haugesund 16 7 4 5 20:17 25
6 Stabaek 17 7 4 6 26:30 25
7 Vålerenga 16 6 5 5 22:21 23
8 Aalesund 17 6 4 7 21:21 22
9 Lillestrøm 17 6 4 7 25:26 22
10 Odd 16 6 4 6 12:18 22
11 Sandefjord 17 6 3 8 21:28 21
12 Sogndal 17 5 5 7 20:26 20
13 Strømsgodset 17 4 7 6 20:25 19
14 Kristiansund 17 4 6 7 22:28 18
15 Tromsø 16 3 5 8 16:30 14
16 Viking 17 3 4 10 17:28 13
17.07Kristiansund1:1Vålerenga
16.07Brann0:1Sarpsborg
16.07Sandefjord3:0Tromsø
16.07Molde0:0Strømsgodset
16.07Odd0:2Viking
16.07Haugesund2:0Aalesund
15.07Lillestrøm2:2Stabaek
15.07Sogndal0:3Rosenborg
10.07Sarpsborg3:3Lillestrøm
09.07Viking1:1Sogndal
09.07Strømsgodset4:2Kristiansund
09.07Stabaek2:0Brann
09.07Tromsø:Odd
08.07Aalesund0:3Molde
08.07Rosenborg5:1Sandefjord
03.07Kristiansund3:3Rosenborg
02.07Brann0:0Vålerenga
02.07Odd0:0Sarpsborg
02.07Haugesund2:0Tromsø
02.07Sandefjord1:2Stabaek
02.07Molde3:2Viking
01.07Sogndal1:0Aalesund
01.07Lillestrøm2:0Strømsgodset
26.06Strømsgodset1:1Molde
25.06Viking1:1Haugesund
25.06Tromsø1:1Sandefjord
25.06Sarpsborg1:1Brann
25.06Aalesund5:1Odd
25.06Stabaek1:4Kristiansund
25.06Rosenborg3:0Sogndal
24.06Vålerenga3:1Lillestrøm
19.06Brann5:0Stabaek
18.06Vålerenga1:1Strømsgodset
18.06Haugesund1:0Rosenborg
18.06Sandefjord1:0Sarpsborg
18.06Sogndal0:0Odd
18.06Molde3:0Tromsø
18.06Lillestrøm1:0Viking
17.06Kristiansund1:1Aalesund
04.06Odd0:0Brann
04.06Sarpsborg1:0Molde
04.06Viking2:1Kristiansund
04.06Sogndal3:2Sandefjord
04.06Aalesund0:1Haugesund
04.06Rosenborg3:1Strømsgodset
03.06Stabaek2:4Lillestrøm
03.06Tromsø2:4Vålerenga
29.05Strømsgodset4:2Viking
28.05Vålerenga1:1Rosenborg
28.05Brann1:1Aalesund
28.05Haugesund0:0Sarpsborg
28.05Lillestrøm4:1Tromsø
28.05Molde3:1Stabaek
28.05Kristiansund1:1Sogndal
27.05Sandefjord0:0Odd
22.05Stabaek1:1Viking
21.05Odd1:2Molde
21.05Kristiansund3:2Haugesund
21.05Tromsø1:1Strømsgodset
21.05Aalesund2:0Sandefjord
21.05Sarpsborg2:0Vålerenga
20.05Sogndal2:3Brann
20.05Rosenborg1:1Lillestrøm
16.05Strømsgodset1:2Stabaek
16.05Rosenborg1:2Tromsø
16.05Molde1:2Sogndal
16.05Brann5:0Sandefjord
16.05Lillestrøm1:2Sarpsborg
16.05Viking1:2Aalesund
16.05Haugesund0:2Odd
16.05Vålerenga1:0Kristiansund
13.05Brann4:1Molde
13.05Sogndal4:0Viking
13.05Sarpsborg1:1Tromsø
13.05Sandefjord2:0Haugesund
13.05Odd2:0Strømsgodset
13.05Kristiansund1:1Lillestrøm
13.05Stabaek0:0Rosenborg
12.05Aalesund0:1Vålerenga
08.05Lillestrøm0:1Odd
07.05Rosenborg2:1Brann
07.05Viking0:2Sandefjord
07.05Tromsø1:1Kristiansund
07.05Vålerenga1:1Stabaek
07.05Strømsgodset1:1Sarpsborg
07.05Haugesund0:0Sogndal
06.05Molde0:1Aalesund
01.05Sarpsborg1:2Rosenborg
30.04Odd2:1Vålerenga
30.04Kristiansund2:0Strømsgodset
30.04Sogndal0:1Lillestrøm
30.04Aalesund3:1Tromsø
30.04Stabaek0:3Haugesund
30.04Sandefjord3:3Molde
29.04Brann1:1Viking
24.04Haugesund0:0Molde
23.04Lillestrøm0:2Brann
23.04Sarpsborg5:1Kristiansund
23.04Tromsø0:3Stabaek
23.04Vålerenga3:0Sogndal
23.04Viking3:0Odd
23.04Rosenborg0:0Aalesund
22.04Strømsgodset1:0Sandefjord
17.04Viking0:1Rosenborg
17.04Odd1:0Tromsø
17.04Sogndal1:1Strømsgodset
17.04Aalesund3:1Lillestrøm
17.04Sandefjord2:0Kristiansund
17.04Brann3:1Haugesund
17.04Stabaek3:0Sarpsborg
17.04Molde4:0Vålerenga
10.04Kristiansund1:0Brann
09.04Strømsgodset1:1Aalesund
09.04Vålerenga1:2Sandefjord
09.04Sarpsborg3:0Viking
09.04Stabaek2:0Odd
09.04Lillestrøm0:2Haugesund
09.04Tromsø3:0Sogndal
08.04Rosenborg2:1Molde
06.04Viking1:2Tromsø
06.04Brann3:0Strømsgodset
06.04Haugesund4:3Vålerenga
05.04Molde2:1Lillestrøm
05.04Sogndal4:1Stabaek
05.04Sandefjord0:3Rosenborg
05.04Aalesund1:3Sarpsborg
05.04Odd2:0Kristiansund
03.04Vålerenga1:0Viking
02.04Rosenborg3:0Odd
02.04Tromsø1:1Brann
02.04Strømsgodset3:1Haugesund
02.04Sarpsborg3:1Sogndal
02.04Stabaek3:1Aalesund
02.04Lillestrøm2:1Sandefjord
01.04Kristiansund0:1Molde
05.08Rosenborg:Kristiansund
05.08Stabaek:Sandefjord
05.08Viking:Lillestrøm
05.08Aalesund:Brann
05.08Tromsø:Molde
05.08Sarpsborg:Haugesund
05.08Odd:Sogndal
05.08Strømsgodset:Vålerenga
12.08Sandefjord:Sogndal
12.08Vålerenga:Tromsø
12.08Brann:Odd
12.08Aalesund:Viking
12.08Haugesund:Stabaek
12.08Kristiansund:Sarpsborg
12.08Molde:Rosenborg
12.08Strømsgodset:Lillestrøm
19.08Rosenborg:Haugesund
19.08Odd:Sandefjord
19.08Lillestrøm:Vålerenga
19.08Viking:Brann
19.08Tromsø:Aalesund
19.08Stabaek:Molde
19.08Sogndal:Kristiansund
19.08Sarpsborg:Strømsgodset
09.09Strømsgodset:Rosenborg
09.09Haugesund:Lillestrøm
09.09Brann:Sogndal
09.09Kristiansund:Tromsø
09.09Aalesund:Stabaek
09.09Sandefjord:Viking
09.09Molde:Odd
09.09Vålerenga:Sarpsborg
16.09Lillestrøm:Kristiansund
16.09Odd:Aalesund
16.09Sogndal:Haugesund
16.09Sandefjord:Brann
16.09Rosenborg:Vålerenga
16.09Viking:Molde
16.09Stabaek:Strømsgodset
16.09Tromsø:Sarpsborg
23.09Haugesund:Viking
23.09Kristiansund:Stabaek
23.09Sarpsborg:Odd
23.09Lillestrøm:Rosenborg
23.09Molde:Sandefjord
23.09Strømsgodset:Tromsø
23.09Aalesund:Sogndal
23.09Vålerenga:Brann
30.09Brann:Kristiansund
30.09Viking:Strømsgodset
30.09Odd:Haugesund
30.09Rosenborg:Sarpsborg
30.09Sandefjord:Aalesund
30.09Sogndal:Molde
30.09Stabaek:Vålerenga
30.09Tromsø:Lillestrøm
12.10 17:00Vålerenga:Haugesund
14.10Haugesund:Sandefjord
14.10Kristiansund:Viking
14.10Vålerenga:Aalesund
14.10Lillestrøm:Sogndal
14.10Strømsgodset:Odd
14.10Molde:Brann
14.10Tromsø:Rosenborg
14.10Sarpsborg:Stabaek
21.10Odd:Lillestrøm
21.10Aalesund:Kristiansund
21.10Brann:Rosenborg
21.10Viking:Vålerenga
21.10Stabaek:Tromsø
21.10Molde:Haugesund
21.10Sandefjord:Strømsgodset
21.10Sogndal:Sarpsborg
28.10Tromsø:Viking
28.10Sarpsborg:Sandefjord
28.10Vålerenga:Molde
28.10Kristiansund:Odd
28.10Haugesund:Brann
28.10Rosenborg:Stabaek
28.10Strømsgodset:Sogndal
28.10Lillestrøm:Aalesund
04.11Haugesund:Strømsgodset
04.11Sandefjord:Vålerenga
04.11Sogndal:Tromsø
04.11Viking:Sarpsborg
04.11Molde:Kristiansund
04.11Odd:Stabaek
04.11Aalesund:Rosenborg
04.11Brann:Lillestrøm
18.11Lillestrøm:Molde
18.11Rosenborg:Viking
18.11Vålerenga:Odd
18.11Strømsgodset:Brann
18.11Kristiansund:Sandefjord
18.11Sarpsborg:Aalesund
18.11Tromsø:Haugesund
18.11Stabaek:Sogndal
25.11Odd:Rosenborg
25.11Aalesund:Strømsgodset
25.11Brann:Tromsø
25.11Haugesund:Kristiansund
25.11Sogndal:Vålerenga
25.11Viking:Stabaek
25.11Molde:Sarpsborg
25.11Sandefjord:Lillestrøm
urslit.net