Morgunblađiđ hefur ţéttriđiđ net fréttaritara á landsbyggđinni, á flestum ţéttbýlisstöđum og í mörgum sveitum. Hlutverk fréttaritaranna er ađ vinna sjálfstćtt ađ fréttaöflun fyrir Morgunblađiđ og vera tengiliđir ritstjórnar blađsins á stađnum. Gegna ţeir ţví mikilvćgu hlutverki í fréttaöflun blađsins á landsbyggđinni.

Lesendur geta haft beint samband viđ fréttaritarana, til dćmis til ađ koma á framfćri ábendingum um efni. Ađ sjálfsögđu geta lesendur einnig haft samband viđ starfsmenn Morgunblađsins í Reykjavík, t.d. fréttastjóra eđa ađra yfirmenn á ritstjórn.